Greinar fimmtudaginn 13. desember 2001

Forsíða

13. desember 2001 | Forsíða | 142 orð

Bush staðráðinn í að rifta sáttmála

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tjáði leiðtogum Bandaríkjaþings í gær að hann hefði ákveðið að rifta Gagneldflaugasáttmálanum sem Bandaríkjamenn og Sovétmenn undirrituðu árið 1972. Meira
13. desember 2001 | Forsíða | 300 orð | 1 mynd

Frestur al-Qaeda-liða framlengdur

AFGANSKAR hersveitir við Tora Bora framlengdu í gær frest liðsmanna al-Qaeda-hreyfingarinnar til uppgjafar þar til í nótt. Meira
13. desember 2001 | Forsíða | 139 orð

Ilmur til að auðvelda myndavalið

FORSVARSMENN Blockbuster-myndbandaleigukeðjunnar í Bretlandi tilkynntu í gær að tilraun yrði gerð með notkun ilmefna til að hjálpa viðskiptavinum að velja myndbönd. Meira
13. desember 2001 | Forsíða | 442 orð | 1 mynd

Palestínumenn fella tíu Ísraela nálægt Nablus

VONIR um friðarsamninga milli Ísraela og Palestínumanna urðu að engu í gær þegar palestínskir öfgamenn réðust með sprengjum og vélbyssum á ísraelskan fólksflutningabíl og myrtu tíu manns. Meira

Fréttir

13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

300 milljóna kröfur en engar eignir

KRÖFUR í þrotabú veitingastaðarins Ghengis Khan námu rúmlega 153 milljónum króna. Engar eignir fundust í búinu. Að sögn Guðna Á. Haraldssonar, hrl. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

85 greiddu fyrir Costgo-pöntunarlistann

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík á Costgo-málinu svokallaða er nú á lokastigi. Að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, liggur fyrir að 85 manns höfðu greitt fyrir pöntunarlistann. Meira
13. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 335 orð

Atvinnulausum fjölgar enn

ATVINNULAUSUM á Norðurlandi eystra hefur fjölgað nokkuð á milli mánaða og töluvert mikið á milli ára, samkvæmt yfirliti frá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra. Í lok síðasta mánaðar voru 363 á atvinnuleysisskrá á svæðinu, 193 konur og 170 karlar. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Áhuginn reyndist meiri en framboðið

EINSTAKLINGAR og fagfjárfestar óskuðu eftir að kaupa hlutabréf í Bakkavör Group hf. fyrir tæpa 5 milljarða króna að söluvirði, en útboði á hlutafé félagsins lauk í gær. Meira
13. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 201 orð | 1 mynd

Áhyggjur vegna vegtengingar

HREPPSRÁÐ Bessastaðahrepps lýsir yfir áhyggjum vegna nýrrar bráðabirgðavegtengingar úr Ásahverfi í Garðabæ inn á Álftanesveg í Engidal. Telur ráðið að vegtengingin muni auka umferðarálag á gatnamótin í Engidal sem fyrir voru umferðarþung á álagstímum. Meira
13. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 173 orð

Ákvörðun liggi fyrir næsta haust

ATHUGUN á hagkvæmni þess að byggja nýja slökkvistöð fyrir slökkvilið Akureyrarbæjar og Flugmálastjórnar við Akureyrarflugvöll er enn í gangi en nokkur töf hefur orðið á þeirri vinnu. Meira
13. desember 2001 | Suðurnes | 1144 orð | 1 mynd

Álögur aukast vegna endurmats fasteigna

Þótt sveitarfélögin á Suðurnesjum haldi flest útsvarshlutfalli óbreyttu aukast tekjur þeirra vegna hækkunar fasteignamats umfram verðlagshækkanir og lækkun fasteignaskattshlutfalls. Helgi Bjarnason kynnti sér áform um álagningu skatta á einstaklinga á næsta fjárhagsári. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Árangurslaus leit í gær

LEIT að mönnunum sem saknað er af Svanborgu frá Ólafsvík og Ófeigi frá Vestmannaeyjum hefur enn engan árangur borið. Tveggja manna er saknað af Svanborgu og eins skipverja af Ófeigi. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bókagjafir til mæðrastyrksnefndar

BÓKAÚTGÁFAN Hólar færði mæðrastyrksnefnd nýlega að gjöf 80 stk. af bókum: Bestu barnabrandararnir - algjört æði og Gilitrutt. Ennfremur fylgja aðrar bækur með í gjöfinni og mun mæðrastyrksnefnd koma öllum þessum bókum til skjólstæðinga sinna. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Breytingar í orkumálum inn á borð þingmanna

SAMEIGNARSAMNINGUR sex sveitarfélaga um Orkuveitu Reykjavíkur, sem undirritaður var í gær, kom inn á borð þingmanna en Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra mælti fyrir frumvarpi er heimilar Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað, Hafnarfjarðarkaupstað,... Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

Byggja þarf á bjartsýni á öllum sviðum ferðaþjónustu

Á SÍÐASTA ári voru gistinætur ferðamanna frá Bandaríkjunum og Japan samtals 46 milljónir í 100 evrópskum borgum. Að meðaltali voru Bandaríkjamenn 17% og Japanir 4% af öllum gestum þessara sömu borga. Eftir atburðina í Bandaríkjunum hinn 11. sept. sl. Meira
13. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 164 orð | 1 mynd

Bækur kynntar í Vogafjósi

Nokkrar nýútkomnar bækur voru kynntar í ferðamannafjósi í Vogum og var fjölmenni. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

DÍH-danskeppni

DÍH-breakdanskeppni var haldin mánudaginn 10. desember á vegum Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar. Keppnin fór fram í Dansskóla DÍH í Bjarkarhúsinu í Hafnarfirði. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Doktor í norrænum málvísindum

* JÓHANNA Barðdal varði doktorsritgerð sína "Fallakerfið í íslensku - samtímaleg, söguleg og samanburðarfræðileg athugun" við norrænudeild Lundarháskóla í Svíþjóð þann 22. september sl. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Eimskipafélag Íslands styrkir Umhyggju

UNDANFARIN ár hafa Eimskip sent jólakort til viðskiptavina sinna og ýmissa samstarfsaðila. Í stað þess mun félagið nú leggja kr. 500.000 í Styrktarsjóð Umhyggju. Meira
13. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Eistneskir tónlistarmenn

EISTNESKIR tónlistarmenn, sem allir eru búsettir á Norðurlandi eystra, halda tónleika í Deiglunni á Akureyri föstudagskvöldið 14. desember og hefjast þeir kl. 21. Þar verður ný og fjölbreytt dagskrá flutt. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 252 orð

Ekkert blótað í Björgvin?

HOLLUSTUYFIRVÖLD í Noregi hafa neitað Íslendingafélaginu í Björgvin um að flytja inn 80 kíló af íslenskum þorramat fyrir komandi blót í febrúar. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 232 orð

Erfiðlega gekk að ná saman um orðalag

FORSVARSMÖNNUM Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins tókst ekki að ganga frá endanlegu samkomulagi í kjaramálum, eins og að hafði verið stefnt, fyrir miðnætti í gærkvöldi. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Evrópskt klink til styrktar Rauða krossinum

SAMBAND íslenskra sparisjóða hefur sent frá sér tilkynningu þar sem minnt er á að myntir tólf Evrópuríkja falla úr gildi nú um áramótin vegna gildistöku evrunnar. Meira
13. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 59 orð | 1 mynd

Formleg opnun Héraðsskjalasafns bæjarins

HÉRAÐSSKJALASAFN Kópavogs var formlega opnað í gær en safnið mun sjá um söfnun og innheimtu á skjölum frá stofnunum og embættum í Kópavogi. Jafnframt mun safnið geyma skjöl frá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð

Forseta ámælt harkalega fyrir fundarstjórn

ÞAÐ varð uppi fótur og fit við upphaf þingfundar í gær en þá tók þingforseti, Halldór Blöndal, til umræðu tólfta mál á prentaðri dagskrá, frumvarp ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir í ríkisfjármálum. Meira
13. desember 2001 | Landsbyggðin | 96 orð | 1 mynd

Frá New York til Dyrhólaeyjar

LJÓSMYNDARINN Anthony Nagelmann frá New York hefur verið að mynda hér á landi í nokkra daga, meðal annars við Dyrhólaey, Reynisfjöru, Gullfoss, Geysi og í Bláa lóninu. Meira
13. desember 2001 | Miðopna | 860 orð | 2 myndir

Fréttahaukarnir aftur í rannsóknarhlutverkinu

Í Bandaríkjunum er hefð fyrir því að eldri blaðamenn séu áberandi og virkir mjög í fréttaflutningi, ekki síst þegar réttnefndir stóratburðir verða. Þetta hefur átt við um herförina í Afganistan og viðbrögð Bandaríkjastjórnar við hryðjuverkaógninni þar sem þeir Bob Woodward og Seymour Hersh hafa verið í broddi fylkingar. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Friðarsamkoma í Kaplakrika

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda friðarsamkomu í Kaplakrika laugardaginn 15. desember kl. 14. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1048 orð | 2 myndir

Frumvarpið lagt fyrir Alþingi eftir jólafrí

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra telur vel hugsanlegt að afgreiða á þessu þingi boðaða heildarendurskoðun á fiskveiðilöggjöfinni. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð

Fundur VG um borgarmál og framboð

VINSTRI grænir í Reykjavík halda rabbfund um borgarmál og gang viðræðna um sameiginlegt framboð til borgarstjórnarkosninga laugardaginn 15. desember kl. 11-13 í húsnæði flokksins í Hafnarstræti 20, 3.... Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fyrirlestur um kreppuvinnu

BEN Geboe heldur opinn fyrirlestur um kreppuvinnu eftir hryðjuverkin í New York föstudaginn 14. desember kl. 15 í stofu 101 í Odda. Í fyrirlestrinum mun hann fjalla um afleiðingar hryðjuverkanna og áhrif þeirra á aðstandendur fórnarlamba. Ben hefur m.a. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Föður útvarpsins minnst

BRETAR og Ítalir minntust þess í gær að hundrað ár voru liðin frá því að Ítalinn Gugliemo Marconi, sem kallaður hefur verið faðir útvarpsins, sannaði notkunarmöguleika útvarpsbylgna. Meira
13. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Gamlar jólagjafir á sýningu í Fjórðungssjúkrahúsinu

GAMLAR jólagjafir nefnist lítil sýning sem sett hefur verið upp á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Sýningin samanstendur af gömlum barnabókum, leikföngum og ýmsu öðru dóti frá fyrri tíð. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Götubörn í Kabúl

Afganskur drengur gægist inn um gluggann á eyðilögðum hluta Aschiana-miðstöðvarinnar fyrir heimilislaus börn í Kabúl í gær. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Handtekinn vegna dauða innflytjenda

ÖKUMAÐUR gámaflutningabíls hefur verið handtekinn í Belgíu en hann er grunaður um að vera viðriðinn flutning á ólöglegum innflytjendum, sem köfnuðu í gámi á Írlandi. Flutti maðurinn gáminn frá Köln til Zeebrugge í Belgíu. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Haraldur kominn til Suðurskautslandsins

HARALDUR Örn Ólafsson komst til Suðurskautslandsins í gær eftir nokkra töf vegna veðurs og er staddur skammt frá Vinson Massif, hæsta tindi Suðurskautslandsins. Reiknar Haraldur með að komast í grunnbúðir fjallsins á næstu dögum. Meira
13. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 207 orð

Háskólanemar vinna verkefni fyrir fyrirtækið

FYRIRTÆKIÐ Þekking-Tristan hf. hefur átt talsvert samstarf við Háskólann á Akureyri (HA) á undanförnum árum þar sem nemendur hafa komið og unnið ýmis verkefni sem tengjast námi þeirra við skólann. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Hefði ekki þolað við mikið lengur

BETRI jólagjöf gátum við ekki fengið," sagði Víðir Benediktsson skipstjóri á Kaldbak EA, en í fyrrakvöld tókst áhöfn hans að bjarga Jóni Björnssyni sem féll í sjóinn um borð. Skipið lagði úr höfn frá Akureyri kl. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hluthafar Gildingar eignast 13-17% í bankanum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina Gildingu fjárfestingarfélag ehf. Búnaðarbanka Íslands hf. Við samrunann munu hluthafar Gildingar eignast 13-17% hlut í Búnaðarbankanum og verður hlutafé bankans af þeim sökum aukið með útgáfu nýrra hluta. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 463 orð

Innbrotsþjófarnir gengu mjög skipulega til verks

ÞAÐ tók þjófa sem brutust inn í verslun BT við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði í gærmorgun varla meira en eina mínútu að stela fjórum fartölvum, 8-9 stafrænum myndavélum og tölvuleikjum. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 181 orð

Innflytjendur sverji Bretlandi hollustueið

ÞEIR innflytjendur, sem hafa hug á að setjast að í Bretlandi, eiga að sverja landinu sérstakan hollustueið samkvæmt tillögu sem lögð var fram í fyrradag. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Jólaljós í Laugarási

FRAMFARAFÉLAG Laugaráss og nágrennis býður fólki að taka þátt í hátíðlegri athöfn við Iðubrú í Laugarási föstudaginn 14. de. kl. 18. Kveikt verður á jólaljósunum á Iðubrú eins og undanfarin ár. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Jólapakkamót Taflfélags Reykjavíkur

TAFLFÉLAG Reykjavíkur heldur jólamót fyrir börn og unglinga, 14 ára og yngri, laugardaginn 15. desember kl. 14-18 í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Mótið er ókeypis. Boðið verður upp á pizzur, gos, smákökur og fleira. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Jólaskreytinganámskeið í Garðyrkjuskólanum

JÓLASKREYTINGANÁMSKEIÐ verður í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi sunnudaginn 16. desember í húsakynnum skólans kl. 10-16. Leiðbeinandi verður Uffe Balslev blómaskreytingameistari. Á námskeiðinu verða útbúnar þrjár jólaskreytingar. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Keikó til Stykkishólms?

Á fundi bæjarstjórnar Stykkishólms í dag verður tekin fyrir beiðni samtakanna Frelsun Willy um að flytja hvalinn Keikó til Stykkishólms og halda skepnuna þar. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 93 orð

Kínverjar orðnir aðilar að WTO

KÍNA með sínum 1,3 milljörðum íbúa varð á þriðjudag 143. aðildarríki Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO. Mun aðildin óhjákvæmilega kalla á verulegar breytingar og umbætur í efnahagslífinu. Meira
13. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1023 orð | 1 mynd

Klippt og skorið í hálfa öld

ÞAÐ er engu líkara en maður detti nokkra áratugi aftur í tímann þegar gengið er inn á Rakarastofu Leifs og Kára sem stendur við Njálsgötu í Reykjavík. Meira
13. desember 2001 | Landsbyggðin | 60 orð | 1 mynd

Kveikja á aðventukertinu

Á AÐVENTUNNI koma nemendur grunnskóla Bolungarvíkur saman hvern mánudag og tendra ljós á aðventukransinum, hlýða á hljóðfæraleik og syngja saman jólalög. Framundan eru svo litlu jólin sem haldin verða 20. desember. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 170 orð

Lítið mannfall meðal óbreyttra borgara

FLEST bendir til þess að sprengjurnar sem varpað var á borgina Kandahar í suðurhluta Afganistans hafi hæft skotmörkin og ekki valdið miklu mannfalli meðal óbreyttra borgara eins og talibanar héldu fram. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Ljóðaþýðingar í brennidepli

Gauti Kristmannsson er fæddur í Reykjavík 1960. Hann er með BA í ensku frá Háskóla Íslands og meistarapróf frá Edinborgarháskóla. Doktorsprófi lauk hann síðan frá Háskólanum í Mainz. Lengst af hefur hann starfað sem þýðandi og háskólakennari. Eiginkona Gauta er Sabine Leskopf verkefnisstjóri og þýskukennari og eiga þau börnin Fjólu og Jakob. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á Gullinbrú, skammt sunnan við Fjallkonuveg, miðvikudaginn 12. desember um klukkan 8.30 að morgni. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Lýst eftir vitnum

ÞRIÐJUDAGINN 11. desember sl. milli kl. 10 og 10.30 var ekið utan í vinstra afturhorn bifreiðarinnar MF-228, sem er Hyundai Accent, græn á lit, þar sem hún stóð mannlaus í bifreiðastæði við barnaheimili á Lindargötu. Sama dag milli kl. 15 og 15. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Maður lést í árekstri á Eyrarbakkavegi

FULLORÐINN maður lést í árekstri fólksbíls og jeppa á Eyrarbakkavegi, á móts við bæinn Stekka, um klukkan 14.30 í gær. Maðurinn ók fólksbíl og ók hann norður Eyrarbakkaveg. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 503 orð

Metnaðarfull markmið á næsta ári

,,MENN eru að setja sér metnaðarfull markmið á næsta ári," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, um þær hugmyndir aðila vinnumarkaðarins að ná megi tökum á verðbólgunni, sem verði um eða innan við 3% á næsta ári, með fyrirhuguðu... Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Metþátttaka í piparkökuhúsasamkeppni

METÞÁTTTAKA er í piparkökuhúsasamkeppni Kötlu í Kringlunni og verða húsin til sýnis fram til sunnudags. Á laugardag, 15. desember, kl. 14 kynnir dómnefnd val á fallegasta piparkökuhúsinu, annars vegar í flokki fullorðinna og hins vegar í flokki barna. Meira
13. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Mikill áhugi fyrir lausum störfum

MIKILL áhugi er fyrir störfum hjá Akureyrarbæ og ÁTVR á Akureyri ef marka má fjölda umsókna um þrjár stöður sem auglýstar voru nýlega og umsóknarfrestur um rann út í byrjun vikunnar. Alls bárust um 130 umsóknir um þessar þrjár stöður. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Mikill eldur í einbýlishúsi

EINBÝLISHÚS við Gnípuheiði í Kópavogi skemmdist talsvert í eldsvoða seint í gærkvöld. Töluverður eldur var þegar slökkviliðið kom á vettvang en slökkviliðsmenn réðu fljótt niðurlögum eldsins. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Mæðrastyrksnefnd fær góðar gjafir

INGVAR Helgason ehf. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 347 orð

NATO-aðild Eystrasaltsríkja verði ekki frestað

ÞINGMENN frá átta aðildaríkjum Atlantshafsbandalagsins hafa undirritað yfirlýsingu um stækkun NATO þar sem hvatt er til þess að nokkrum ríkjum verði boðin aðild að bandalaginu á leiðtogafundi þess á næsta ári. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Niðursuðuverksmiðja sýknuð af skaðabótakröfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness sýknaði í gær Niðursuðuverksmiðjuna Ora-Kjöt/Rengi af nærri 1,4 milljóna króna skaðabótakröfu fyrrverandi starfsmanns, sem meiddist árið 1995 þegar verið var að hakka rófur í verksmiðjunni. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð

Notaði fölsuð gjafabréf í Kringlunni

ÓPRÚTTNUM aðila tókst á dögunum að leysa út vörur með fölsuðu gjafabréfi í verslun í Kringlunni en var síðan gripinn þegar hann gerði aðra tilraun til að versla með fölsuðu gjafabréfi. Að sögn Einars I. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Ný hársnyrtistofa við Miklubraut

STEFÁN Rósar Esjarsson hefur opnað hársnyrtistofuna Hárlausnir að Miklubraut 68. Í tilefni opnunar Hárlausna býðst viðskiptavinum 10% afsláttur í desember og 15% afsláttur í janúar. Opið er frá kl. 10 - 18 mánudaga til föstudaga og laugardaga kl. 10 -... Meira
13. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Ný myndgreiningardeild í notkun

NÝ OG endurbætt myndgreiningardeild við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri hefur verið tekin í notkun og var Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra viðstaddur við það tækifæri. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Nýr formaður kjörinn

FYRSTI fundur nýkjörinnar miðnefndar Samtaka herstöðvaandstæðinga var haldinn í Kópavogi fimmtudagskvöldið 6. desember. Meira
13. desember 2001 | Suðurnes | 136 orð | 1 mynd

Olíufélagið heiðrað fyrir góða þjónustu

VARNARLIÐIÐ hefur veitt Olíufélaginu hf., ESSO, viðurkenningu fyrir örugga og góða þjónustu við Bandaríkjaher á árinu. Dean M. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Óska eftir alþjóðlegri aðstoð

STJÓRNVÖLD í Vestur-Afríkuríkinu Gabon hafa óskað eftir alþjóðlegri aðstoð við að ráða niðurlögum Ebola-sýkingar sem upp er komin í landinu. "Frá 28. október vitum við til að tólf manns hafi sýkst. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 659 orð

Óttast að foringjar al-Qaeda komist undan

ÞÓTT afganskar hersveitir hafi náð flestum hellanna í Tora Bora í austurhluta Afganistans á sitt vald hafa bandarískir embættismenn áhyggjur af því að margir foringjar hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda hafi lifað árásirnar af. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 196 orð

"Ástralskur talibani" tekinn höndum

TUTTUGU og sex ára Ástrali, er lærði skæruhernað hjá al-Qaeda-samtökum Osama bin Ladens, var handtekinn þar sem hann barðist með hersveitum talibana í Afganistan, að því er áströlsk stjórnvöld greindu frá í gær. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

"Ekki snúa baki við okkur aftur"

HAMID Karzai, leiðtogi bráðabirgðastjórnarinnar í Afganistan, hefur lofað að beita sér fyrir friði og lýðræði í landi sínu en segir að fyrst þurfi Afganar að uppræta hryðjuverkamennina sem hafi haldið þeim í gíslingu. Meira
13. desember 2001 | Miðopna | 1902 orð | 2 myndir

"Ertu tilbúin fyrir brjálæðið?"

Örtröðin eykst hjá Mæðrastyrksnefnd fyrir hátíðirnar þar sem konur og menn vinna í sjálfboðavinnu starf í þágu fátækra á Íslandi. Sunna Ósk Logadóttir fékk með góðfúslegu leyfi að ganga til liðs við starfsfólkið einn eftirmiðdag og varð vitni að neyð íslenskra kvenna sem lítils mega sín við dögun 21. aldarinnar. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ríkiskaup semja við FÍ um flugfrakt

FLUGFÉLAG Íslands og Ríkiskaup hafa undirritað rammasamning um fraktflutninga á vegum Ríkiskaupa til allra áfangastaða Flugfélagsins og gildir samningurinn til ársloka 2003. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 558 orð

Ræddu við bin Laden um smíði kjarnasprengju

TVEIR pakistanskir kjarneðlisfræðingar áttu langan fund með Osama bin Laden í Kabúl í ágúst síðastliðnum og ræddu þá við hann um kjarnorku-, efna- og sýklavopn. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sakaður um að óttast framsal

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, lét í fyrradag undan þrýstingi annarra ríkja í Evrópusambandinu og féllst á, að handtökutilskipun í einu ríkjanna gilti í þeim öllum. Áður hafði hann hafnað því, að handtökutilskipunin tæki til fjármálaglæpa. Meira
13. desember 2001 | Landsbyggðin | 525 orð | 2 myndir

Sameining hitaveitna

FULLTRÚAR Reykjavíkurborgar og Borgarbyggðar undirrituðu þann 10. desember sl. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Samþykkis meðeigenda ekki alltaf þörf

ÍBÚAR í fjöleignarhúsum, rað- og parhúsum í Reykjavík þurfa samkvæmt breyttri samþykkt um hundahald ekki lengur að leita eftir samþykki annarra eigenda í húsinu fyrir hundahaldi þegar um sérinngang er að ræða. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 537 orð

Segja fjárhagslegt sjálfræði kirkjunnar skert

KIRKJURÁÐ Þjóðkirkjunnar og stjórn Kirkjugarðasambands Íslands hafa sent frá sér ályktanir, þar sem áformaðri skerðingu á tekjustofnum kirkjunnar og kirkjugarða er andmælt. "Kirkjuráð átelur að hluti þjónustugjalda, þ.e. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Skattabreytingar ríkisstjórnar samþykktar

ALÞINGI samþykkti í gær sem lög aðgerðir í skattamálum sem ríkisstjórnin kynnti í október. Felast í lögunum margvíslegar breytingar á skattalögum sem varða bæði einstaklinga og fyrirtæki. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stal bíl og skemmdi

LÖGREGLAN á Þórshöfn handtók í fyrrinótt mann sem grunaður er um ölvunarakstur og bílþjófnað. Maðurinn var skipverji á loðnuskipi sem var við löndun á Þórshöfn og mun hafa verið við drykkju í landi áður en hann tók bílinn. Meira
13. desember 2001 | Erlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Strangtrúaður og smámunasamur

ZACARIAS Moussaoui var strangtrúaður múslími, og einu sinn áreitti hann vin sinn vegna síddarinnar á buxum hans. Íslömsk lög, sagði Moussaoui, krefjast þess að buxur karlmanna nái ekki niður fyrir ökkla. Meira
13. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð | 1 mynd

Sungið allan daginn

ÞAÐ var sannkölluð tónlistarmaraþonveisla í Hafnarborg á laugardag þegar hátt í 900 söngvarar hófu upp raust sína. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Taka þátt í heimsmeistaramóti í dönsum

NORÐURLANDAMEISTARARNIR okkar í flokki ungmenna, Ísak N. Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir frá Dansíþróttafélaginu Hvönn í Kópavogi, taka þátt í heimsmeistaramóti ungmenna í tíu dönsum sem haldið verður í Kíev í Úkraínu laugardaginn 15. desember. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð

Tekjurnar skerðast en starfsemi haldið áfram

Á FUNDI borgarráðs á þriðjudag var samþykkt að leggja til nokkrar breytingar á lögreglusamþykkt varðandi nektarstaði. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Undirbúningur hafinn að framboði

SAMFYLKINGIN í Árborg hefur hafið undirbúning að framboði til bæjarstjórnarkosninga í vor. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Vandamálin öðruvísi hjá læknum í Afríku en á Íslandi

SAMTÖK skurðlækna í Austur-Afríku stóðu í síðustu viku fyrir árlegu þingi og námskeiði í Lúsaka í Zambíu. Meðal kennara á námskeiðinu og fyrirlesara var Jónas Magnússon, prófessor og sviðsstjóri skurðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð

Vel staðið að fjármálastjórn á síðasta ári

RÍKISENDURSKOÐUN gefur embætti Lögreglustjórans í Reykjavík góða einkunn fyrir fjármálastjórn og rekstur á síðasta ári. "Athugun leiddi í ljós að vel er staðið að fjármálastjórn hjá Lögreglustjóranum í Reykjavík," segir m.a. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 366 orð

Velvild fyrirtækja lykilatriði

SKJÓLSTÆÐINGAR Mæðrastyrksnefndar skipta hundruðum og fyrir síðustu jól fengu um 1.000 fjölskyldur styrk frá nefndinni. Jólaúthlutunin er nýhafin og á fyrsta degi voru um 140 skjólstæðingar afgreiddir. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Verð á mjólkurkvóta hefur lækkað

VERÐ á mjólkurkvóta hefur lækkað umtalsvert á undanförnum vikum. Að sögn Snorra Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda, er verðið komið í tæplega 200 krónur lítrinn, en fyrr á þessu ári var verðið 250-260 kr. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vísaði 40 milljóna bótakröfu frá dómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi rúmlega 40 milljóna króna kröfu Sparisjóðs Bolungarvíkur á hendur forsvarsmönnum Bakka söluskrifstofu hf. og Rauðsíðu ehf. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 231 orð

Þörf á vandaðri málsmeðferð og íhugun

BÖÐVAR Bragason, lögreglustjóri í Reykjavík, segir að ástæða þess að lögreglumaður, sem stjórnaði framkvæmd húsleitar 23. apríl sl. Meira
13. desember 2001 | Landsbyggðin | 174 orð | 1 mynd

Æskulýðsball 2001

ÁRLEGT forvarnar- og æskulýðsball var haldið í lok nóvember á Hótel Borgarnesi. Skemmtunin er á vegum nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi og félagsmiðstöðvarinnar Óðals. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ævintýraland Kringlunnar

Í DESEMBER verður bryddað upp á ýmsum nýjungum í Ævintýralandi Kringlunnar. Allir krakkar sem koma í Ævintýraland lenda í lukkupotti sem dregið verður úr að kvöldi Þorláksmessu. Meira
13. desember 2001 | Innlendar fréttir | 449 orð

Öll bókasöfn landsins samtengd

YFIR 400 bókasöfn á Íslandi munu tengjast svo kölluðu Landskerfi bókasafna hf., upplýsingakerfi hlutafélags í eigu ríkis og sveitarfélaga. Hlutafélagið hefur nýlega verið sett á laggirnar og var stofnfundur þess haldinn fyrir skömmu síðan. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2001 | Staksteinar | 350 orð | 2 myndir

Styrkir til vísindarannsókna

Ég hef lagt til grundvallar, að umsóknir um styrki verði metnar á grundvelli ítarlegs faglegs mats á gæðum rannsóknaverkefna og færni þeirra einstaklinga sem stunda rannsóknir. Þetta segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra vegna ummæla forstjóra Rb. Meira
13. desember 2001 | Leiðarar | 810 orð

Tekjur trúfélaganna

Ríkisstjórnin hefur lagt til við Alþingi, í tengslum við sparnaðaraðgerðir í ríkisfjármálum, að haldið verði eftir í ríkissjóði hluta af sóknar- og kirkjugarðsgjöldum, sem eiga að koma í hlut Þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga annars vegar og... Meira

Menning

13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Að bregðast við breytingum

Á DÖGUNUM kom út bókin Hver tók ostinn minn? eftir Dr. Spencer Johnson í þýðingu Halls Hallssonar. Um er að ræða dæmisögu sem tekur á breytingum í lífi fjögurra einstaklinga sem lifa nægtalífi í völundarhúsi. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Allt að óskum!

ÞAÐ er hreinasti óþarfi að kynna söngkonuna Diddú til sögunnar, en síðan á Spilverksárunum hefur þessi innilega hnáta verið ein af þjóðargersemunum. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 458 orð | 3 myndir

* ÁSGARÐUR Í GLÆSIBÆ: Hjördís Geirs...

* ÁSGARÐUR Í GLÆSIBÆ: Hjördís Geirs með útgáfutóleika föstudagskvöld. Húsið opnað kl. 21. * ÁLAFOSS FÖT BEZT: Gildran sér um vagg og veltu föstudags- og laugardagskvöld. Meira
13. desember 2001 | Tónlist | 622 orð

Balkanskur hrynseiður

Aðventutónleikar Kvennakórs Reykjavíkur. Meðal efnis A Ceremony of Carols eftir Britten. Monika Abendroth, harpa. Stjórnandi: Sigrún Þorgeirsdóttir. Þriðjudaginn 11. desember kl. 16. Meira
13. desember 2001 | Menningarlíf | 56 orð

Blús á Mokka

HULDA Vilhjálmsdóttir gengst fyrir málverkasýningu á Kaffi Mokka við Skólavörðustíg. Sýningin ber heitið "Blús" og samanstendur af olíumálverkum á striga og svo akrýlmyndum á krossviðsplötur. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Efstu hæðir!

SVO virðist sem Páll Rózinkrans ætli að leggja undir sig plötujólin þetta árið en sína þriðju viku á lista er hann sem áður í toppsætinu. Meira
13. desember 2001 | Menningarlíf | 1049 orð | 1 mynd

Eins og tré í vindi

Úlfar Þórðarson augnlæknir hefur gefið út æviminningar sínar, þar sem lýst er uppvaxtarárum á Kleppi, drykkjuveislu með þýskum hafnar- stjóra og fjölskyldu- lífi í Reykjavík. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við Úlfar og Unni dóttur hans sem skráir minningarnar. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Hafgúan kallar!

FAGUR fiskur í sjó er barna- og fjölskylduplata sem inniheldur lög eftir tónskáldið mikilvirka Atla Heimi Sveinsson. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 492 orð | 4 myndir

Ham lifandi dauðir í Háskólabíói

Heimildarmyndin Ham - lifandi dauðir , sem er um rokkhljómsveitina Ham, verður frumsýnd í kvöld í Háskólabíói á vegum Filmundar og er hér um að ræða jólamynd klúbbsins. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 451 orð | 2 myndir

Í góðu geimi

Leið yfir, hljómplata Rúnars Júlíussonar. Rúnar syngur aðal- og bakrödd og leikur á bassa. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 486 orð | 1 mynd

Í kviksyndi tímans

Höfundur: Truman Capote. Þýðandi: Atli Magnússon. Útgefandi: Muninn bókaútgáfa. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Íris Björk keppir í Ungfrú Evrópa

KEPPNIN um titilinn Ungfrú Evrópa 2001 fer fram í Beirút, Líbanon, laugardaginn 29. desember. Fulltrúi Íslands í keppninni verður Íris Björk Árnadóttir, Ungfrú Norðurlönd, og heldur hún utan nk. sunnudag. Til mikils er að vinna en sigurvegarinn hlýtur m. Meira
13. desember 2001 | Menningarlíf | 153 orð

Jólasýning þjóðdeildar

Á SÝNINGU þjóðdeildar Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns fyrir þessi jól eru jólakort, jólaauglýsingar, jólakvæði og jólasveinar eftir Hildi Sigurðardóttur, í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Meira
13. desember 2001 | Tónlist | 743 orð | 1 mynd

Kammersveitin fær heimsókn

Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsertar nr. 1-6 BWV 1046 - 1051. Einleikarar: Joseph Ognibene og Þorkell Jóelsson (horn), Daði Kolbeinsson, Eydís Franzdóttir og Peter Tompkins (óbó), Rúnar H. Vilbergsson (fagott), Ásgeir H. Meira
13. desember 2001 | Menningarlíf | 89 orð

Laxness og ljóðin

LAXNESS og ljóðin nefnist leik- og söngskemmtun sem frumsýnd verður í kaffihúsinu Við árbakkann á Blönduósi í kvöld kl 21. Í dagskránni verður víða komið við í verkum Halldórs Laxness. Meira
13. desember 2001 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Nemendaleikhúsið æfir nýtt íslenskt leikrit

Í NEMENDALEIKHÚSINU standa nú yfir æfingar á nýju íslensku leikriti, Íslands þúsund tár, eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Í blokk í Breiðholtinu býr sama fjölskyldan í öllum íbúðunum en þetta mun vera saga um Ísland í dag og alla daga. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 474 orð | 1 mynd

Nýstárleg bók fyrir ungmenni

Eftir Eoin Colfer. Íslensk þýðing Guðni Kolbeinsson. Útgefandi JPV forlag, Reykjavík, 2001. Prentvinnsla: Prentuð í Danmörku. 280 bls. Meira
13. desember 2001 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Rafeindatækni

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók við fyrsta eintaki bókarinnar Rafeindatækni í 150 ár og þættir úr sögu rafeindavirkja eftir Þorstein Jón Óskarsson , við athöfn sem haldin var í tilefni af útkomu bókarinnar í Höfða í gær. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 506 orð | 1 mynd

Samyrkjubú með öll ljós kveikt

"VIÐ vorum mjög ánægð með plötuna sem kom út í fyrra og ákváðum því að halda áfram í sama farvegi. Nýja platan er þar af leiðandi keimlík hinni en okkur finnst við samt vera að gera betri hluti. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 94 orð

Schwarzenegger slasaður

HÖRKUTÓLIÐ Arnold Schwarzenegger slasaðist í vélhljólaslysi á dögunum og braut nokkur rifbein. Voðaatburðurinn átti sér stað nálægt villu leikarans í Los Angeles. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Áður en ég kveð er eftir Mary Higgins Clark. Jón Daníelsson hefur snúið á íslensku. Í kynningu segir m.a. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 580 orð | 1 mynd

Skortur á íslensku kryddi

Höfundar: Agnar Freyr Helgason og Guðjón Ingi Eiríksson. Kápa og umbrot: Egill Baldursson. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Hólar, Akureyri, 2001. 143 bls. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 628 orð | 1 mynd

Smáform

Eftir Ármann Reynisson. 95 bls. Útg. Ár - Vöruþing. Prentun: Delo Tiskarna, Slovenia. 2001. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 443 orð | 2 myndir

Tár, bros og kúrekastígvél

Kistuberarnir í Jarðarförinni eru Viðar Hákon Gíslason sem leikur á bassa, Ragnar Kjartansson sem syngur og leikur á gítar, Þorgeir Guðmundsson, trommur og söngur, Ólafur Jónsson á rafgítar, Lára Sveinsdóttir, söngur, harmónikka og hljómborð, og Þorvaldur Gröndal, söngur, gítar og hljómborð. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 1322 orð | 1 mynd

Tekist á við áleitnar spurningar

Eftir prófessor Stefán M. Stefánsson. Útgefandi: Bókaútgáfa Orators. 1.199 bls. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 285 orð

Tímarit

Nýtt tölublað tmm er komið út. Þar kemur fram í grein hagfræðinganna Magnúsar Árna Magnússonar og Jóns Þórs Sturlusonar að 242 milljarða vantar uppá endanleg reikningsskil Danmerkur og Íslands. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 135 orð

Tímarit

Börn og menning er komið út, 2. tbl. 16. árgangs. Blaðið er að hluta til helgað menningarlífi unglinga í dag. Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur skrifar grein sem nefnist: Lokast inni í lyftu: unglingar, vandræðaunglingar og önnur ungmenni. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Unglingar

Langt út í geim er í flokki barna- og unglingabóka frá Newton. Jón Daníelsson hefur íslenskað. Hér segir frá fyrstu hugmyndum manna um geimferðir, fyrstu geimferðunum og þróun þeirra, að búa í geimnum, geimrannsóknum og framtíð mannkynsins úti í geimnum. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 62 orð | 1 mynd

Unglingar

Skipbrotið er eftir Harald Skjönsberg. Þórunn Halla Guðlaugsdóttir íslenskaði. Þessi bók gerist í Noregi í heimsstyrjöldinni fyrri. Hún lýsir af raunsæi líðan og samskiptum unglinga á ófriðartímum. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Unglingar

Svanur elskar Soffíu er eftir þá Sören Olsson og Anders Jacobsson. Jón Daníelsson þýddi. Í kynningu segir m.a.: Svanur Andersson - kvennagullið fræga, rómantíski riddarinn, hetja allra stelpna. Skyndilega virðist allt vera orðið öfugsnúið. Meira
13. desember 2001 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Unglingasaga

Á smyglaraslóðum er eftir Harald Skjönsberg. Þórunn Halla Guðlaugsdóttir þýddi. Á smyglaraslóðum gerist í Noregi á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina. Meira
13. desember 2001 | Menningarlíf | 265 orð | 1 mynd

Víðistaðakirkja, Hafnarfirði Kvennakór Hafnarfjarðar, Karlakórinn Þrestir...

Víðistaðakirkja, Hafnarfirði Kvennakór Hafnarfjarðar, Karlakórinn Þrestir og Kór eldri Þrasta halda sameiginlega tónleika kl. 20. Stjórnandi kvennakórsins er Hrafnhildur Blomsterberg. Meira
13. desember 2001 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Þrællinn þinn!

OFURSÖNGKONAN Britney Spears siglir um á hafi tónlistans með sína þriðju plötu um þessar mundir. Meira

Umræðan

13. desember 2001 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Að rækta garðinn sinn

Höfum við ræktað okkar garð þannig, spyr Birkir Fanndal Haraldsson, að fýsilegt sé fyrir iðnaðarfyrirtæki að setja sig niður í dreifbýli? Meira
13. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Eftir hryðjuverkin

BANDARÍKJAMENN eru að áliti margra herrar heimsins og þeim virðist gjarnt að líta þannig á málin sjálfir. En slíkri valdastöðu fylgir að sjálfsögðu mikil ábyrgð. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Einn vinnumarkaður - annað er tímaskekkja!

Ég tel, segir Sigurður Jónsson, að stefna beri að sameiningu hins opinbera og almenna vinnumarkaðar. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Félag um lýðheilsu og forvarnarmiðstöð

Æsku landsins, segir Gunnlaugur K. Jónsson, þarf að uppfræða um lögmál heilbrigðs lífs. Meira
13. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Fyrirspurn ÞEGAR við skoðuðum íbúð í...

Fyrirspurn ÞEGAR við skoðuðum íbúð í Barðastöðum í Grafarvogi var þar nálægt 11-11-verslun. En versluninni var lokað áður en við fluttum inn. Það er slæmt að missa verslunina því langt er í næstu þjónustu í Spönginni. Húsnæðið er fyrir hendi. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Gufunes, íþróttasvæði og borgarstjórn

Hér hefur, segir Friðrik Hansen Guðmundsson, verið illa staðið að verki. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd

Hjálparstarf

Með versnandi afkomu þjóðarbúsins, segir Gunnar Kvaran, gefur augaleið, að þeim fer fjölgandi hér á landi sem þurfa á aðstoð að halda. Meira
13. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Hryggilegur ósigur Bandaríkjamanna

GEORG W. Bush forseti innsiglaði ósigur Bandaríkjamanna, og reyndar allrar heimsbyggðarinnar, með því að bera á borð fyrir heiminn helber ósannindi í því stríði sem nú er háð við islam. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Hvað gerir plöntueftirlitið?

Draga má í efa, segir Sigurgeir Ólafsson, að plöntueftirlitið eigi heima undir sjávarútvegsráðuneytinu. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Ísland hefur 0% áhrif í EES!

Íslendingar, segir Úlfar Hauksson, geta því óhræddir gengið til liðs við ESB. Meira
13. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 125 orð

Lið-Aktín

ÉG hef mikið heyrt talað um Lið-Aktín í sambandi við að minnka verki í liðum og láta sér líða betur í skrokknum. Ég hafði gert nokkuð af því að ráðleggja fólki að prófa Lið-Aktín. Meira
13. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 368 orð | 1 mynd

Milljarða ágóði

VEGNA margvíslegra skrifa og umræðna sem spunnust út af fréttamyndinni, sem sýnd var nú nýlega í sjónvarpinu, um brottkast smáfisks, þá langar mig til að leggja nokkur orð í þá umræðu. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Nýja tölfræði frá Gunnari Stefánssyni?

Eru þessar "röksemdir", spyr Kristinn Pétursson, ekki eitthvert mesta sjálfsmark sem hægt er að skora? Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Ómissandi heilsulind

Allir sem þurfa að efla heilsu sína, segir Lovísa Einarsdóttir, eiga þangað erindi. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Starfsendurhæfing borgar sig

Bjóða þarf, segir Sigurður Thorlacius, upp á fleiri og fjölbreyttari möguleika til starfsendurhæfingar. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Syndir ýsan?

Að ætla að berja smábátasjómenn inn í hið illræmda kvótakerfi af fullum þunga, segir Kristján Andri Guðjónsson er ábyrgðarleysi af þinni hálfu og ríkisstjórnarinnar. Meira
13. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 556 orð | 1 mynd

Til varnar góðu fólki

MÁNUDAGINN 26. nóvember dró til tíðinda vestur hjá Hagaskóla er nokkrir piltar misstu stjórn á ærslum í nýfallinni mjöll og hófu að veitast að fólki sem átti leið hjá. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Ummæli varaformannsins

Krafa þjóðarinnar er, segir Guðmundur Jónas Kristjánsson, að stjórnmálamenn komi hreint fram í þessu stórmáli, því eðli málsins samkvæmt er ekki nema um tvo kosti að velja. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Ungt fólk í Evrópu gegn kynþáttafordómum

Mannréttindi eins, segir Ragna Bjarnadóttir, má aldrei nota til að skerða mannréttindi annarra. Meira
13. desember 2001 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Vísindaheiðurinn góði

Hversu langt nær tilfinning Árnanna, spyr Birgir Sigurðsson, fyrir vísindaheiðri Árna Hjartarsonar? Meira

Minningargreinar

13. desember 2001 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

ÁSTA SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Ásta Sigríður Magnúsdóttir fæddist 26. júní 1922 á Háafelli í Hvítársíðuhreppi í Borgarfirði. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 16. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 26. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

EKACHAI SAITHONG

Ekachai Saithong fæddist í Surin í Taílandi 12. júlí 1981. Hann lést í Reykjavík 20. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

GUÐJÓN HÖGNI PÁLSSON

Guðjón Högni Pálsson fæddist í Vestmannaeyjum 13. des. 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Regína Stefánsdóttir Long, f. 5. des. 1905, d. 24. júlí 1986, og Páll Þórðarson, f. 30. okt. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

HÖRÐUR RAGNARSSON

Hörður Ragnarsson fæddist á Akureyri 14. ágúst 1928. Hann andaðist á deild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnar Ágústsson, f. 10. júlí 1898, og Guðrún Ólafía Ásbjörnsdóttir, f. 1. febrúar 1898. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

ÍSLEIFUR E. ÁRNASON

Ísleifur Eyfjörð Árnason málarameistari fæddist í Hrísey 13. ágúst 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

JÓNMUNDUR JÓNSSON

Jónmundur Jónsson fæddist á Möðruvöllum í Kjós 6. mars 1920. Hann lést 1. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Möðruvöllum í Kjós. Jarðsett var frá Reynivallakirkju 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

ÓÐINN BJÖRN JAKOBSSON

Óðinn Björn Jakobsson fæddist á Spóastöðum í Biskupstungum 4. mars 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Björnsson, bóndi og síðar lögregluþjónn í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 2283 orð | 1 mynd

TRYGGVI HELGASON

Tryggvi Helgason fæddist á Akranesi 19. apríl árið 1900. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Illugadóttur frá Stóra-Lambhaga í Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu, og Helga Guðbrandssonar frá Klafastöðum í sama hreppi. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 2689 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR SIGURÐSSON

Þórður Sigurðsson fæddist 25. ágúst 1906 á Markeyri í Skötufirði. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. des. síðastliðinn. Foreldrar Þórðar voru Evlalía Guðmundsdóttir, f. í Heydal í Mjóafirði 12. des. 1878, d. í Bolungarvík 23. des. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR TÓMASSON

Þórður Tómasson fæddist á Hamrahól í Rangárvallasýslu 18. janúar 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Þórðarson bóndi og Guðríður Ingimundardóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2001 | Minningargreinar | 4678 orð | 1 mynd

ÞÓRÓLFUR BALDURSSON

Þórólfur Baldursson fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1974. Hann varð bráðkvaddur á Kildhehus stúdentagarðinum í Hróarskeldu 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Baldur Andrésson, arkitekt, f. 17.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 692 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 235 206 224...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 235 206 224 52 11.658 Blálanga 156 149 152 925 140.422 Djúpkarfi 80 80 80 1.901 152.079 Gellur 485 390 450 62 27.920 Grálúða 100 100 100 5 500 Grásleppa 10 10 10 2 20 Gullkarfi 146 50 93 4.148 386.047 Hlýri 306 200 263 2. Meira

Daglegt líf

13. desember 2001 | Neytendur | 97 orð | 1 mynd

Áburður fyrir varir og fætur

HEILDVERSLUNIN Gasa flytur inn vörur frá Sally Hansen, þar á meðal nýja línu fyrir varir og aðra fyrir fætur. Meira
13. desember 2001 | Neytendur | 135 orð | 1 mynd

Brauðhúsið fær viðurkenningu frá NLFR

BRAUÐHÚSIÐ í Grímsbæ hefur hlotið viðurkenningu Náttúrulækningafélags Reykjavíkur. Meira
13. desember 2001 | Neytendur | 84 orð | 1 mynd

Hangikjötshúsið opnað í Nettó í Mjódd

Í NETTÓ í Mjódd er búið að setja upp Hangikjötshúsið, að sögn Elíasar Þórs Þorvarðarsonar innkaupastjóra. Meira
13. desember 2001 | Afmælisgreinar | 758 orð | 1 mynd

HAUKUR NÍELSSON

Haukur Níelsson á Helgafelli í Mosfellssveit er áttræður í dag. Þykir mér við þetta tækifæri hlýða að senda honum og fólki hans heillaóskir. Snemma lágu sporaslóðir okkar Hauks saman, því jarðirnar, heimili okkar, lágu saman í Skammadalnum. Meira
13. desember 2001 | Neytendur | 605 orð

Ís víða á tilboðsverði. Hangikjöt og klementínur með afslætti.

BÓNUS Gildir fim. - sun. eða á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Ali hamborgarhryggur, 25% afsl. v. kassa 1.048 1.398 1.048 kg Bezt hamborgarhryggur 899 1.398 899 kg Bónus konfekt 1.299 1.599 1.299 kg Frosið ungn.hakk frá Kjarnaf. Meira
13. desember 2001 | Neytendur | 190 orð | 1 mynd

Netverslun þar sem hópar sameinast um lægsta verðið

MAGNKAUP.net er ný heimasíða þar sem hægt er að lækka vöruverð með því að sameinast um innkaup. Boðið er upp á raftæki, heimilistæki, tölvuvörur og síma og segir Sveinbjörn Freyr Arnaldsson forstjóri að um sé að ræða traust og viðurkennd merki. Meira
13. desember 2001 | Neytendur | 144 orð | 2 myndir

Verðmerkingar í lagi hjá 57% verslana

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur gert könnun á verðmerkingum í sýningargluggum þar sem fram kemur að 62% verslana í Kringlunni og Smáralind hafi verið með óaðfinnanlegar verðmerkingar í sýningargluggum og 58% verslana við Laugaveg og í miðbæ. Meira
13. desember 2001 | Neytendur | 296 orð

Vottorða krafist vegna ólífuolíu

HOLLUSTUVERND ríkisins mun fara fram á að innflytjendur ólífuolíu framvísi rannsóknarvottorðum fyrir allar gerðir ólífuolíu sem flutt er til landsins, ekki einungis fyrir hratolíu segir Sesselja María Sveinsdóttir matvælafræðingur á matvælasviði. Meira

Fastir þættir

13. desember 2001 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Fertugur er í dag 13. desember, Benjamín Axel Árnason, framkvæmdastjóri, Hraunbæ 78, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Stefanía G. Jónsdóttir taka á móti gestum á morgun föstudaginn 14. desember kl. Meira
13. desember 2001 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Nk. laugardag, 15. desember, verður fimmtugur Jón Benediktsson, húsasmiður, Bjarkarbraut 30, Reykholti, Biskupstungum. Eiginkona hans er Margrét Annie Guðbergsdóttir. Þau taka á móti ættingjum, vinum og vinnufélögum á afmælisdaginn kl. Meira
13. desember 2001 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, 13. desember, Jóhannes Sigfússon, Suðurvangi 8, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans Katrín Steinsdóttir eru að heiman í... Meira
13. desember 2001 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag fimmtudaginn 13. desember er sextug Þorbjörg Alexandersdóttir, Rifi. Eiginmaður hennar, Kristinn Jón Friðþjófsson, varð sextugur 24. júlí sl. Meira
13. desember 2001 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag fimmtudaginn 13. desember er áttræður Haukur Níelsson bóndi, Helgafelli, Mosfellssveit. Hann verður að heiman í... Meira
13. desember 2001 | Dagbók | 496 orð

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa...

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Bústaðakirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan: Opið hús í Safnaðarheimilinu kl. 14-16. Kaffi og með því á vægu verði. Ýmsar uppákomur. Meira
13. desember 2001 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Bandarískir jólasöngvar í safnaðarheimilinu í Sandgerði

Fimmtudaginn 13. desember kl. 20:30 heldur samkirkjulegur kór Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli tónleika í safnaðarheimilinu í Sandgerði. Yfirskrift tónleikana er Ferð vonarinnar eftir Camp Kirkland og Tom Fettke. Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 43 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 10.

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 10. desember var spilaður tvímenningur með þátttöku 15 para. Úrslit urðu eftirfarandi: Sveinn Hallgr. - Haraldur Jóhanness. 213 Örn Einarsson - Kristján Axelsson 203 Þorsteinn Pétursson - Guðm. Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 64 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Topp 16...

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Topp 16 einmenningur félagsins var spilaður 6. des. Þar spila 16 stigahæstu spilarar frá síðasta vetri um silfurstig. Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 52 orð

Bridsfélag Suðurnesja Nú spilum við jólatvímenning.

Bridsfélag Suðurnesja Nú spilum við jólatvímenning. Eftir fimm umferðir af ellefu eru þessir efstir: Karl G. Karlss. - Gunnlaugur Sævarss. +29 Gísli Torfason - Svavar Jensen +15 Einar Júlíuss. - Gunnar Sigurjónss. +13 Svala Pálsd. Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 294 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

"GOSINN neitar hærra spili - við spilum þriðja hæsta frá brotinni röð," svaraði austur spurningu sagnhafa um útspilsreglur varnarinnar. Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 52 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 10. desember var spilað annað kvöld í aðalsveitakeppni félagsins. Flest stig fengu eftirtaldar sveitir: Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 40 Sveit Unnars A. Guðmundss. Meira
13. desember 2001 | Viðhorf | 904 orð

Dýrðlegi desember

"Þarna lá þetta skinn, nötrandi af spenningi og kulda (því glugginn var upp á gátt svo það væri alveg öruggt að sveinki kæmi hendinni inn til að lauma einhverju í skóinn), staðráðinn í að vera duglegur að fara að sofa og þá bara gerðist ekkert." Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 78 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á ellefu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 10. desember. Miðlungur 220. Efst vóru: NS Karl Gunnarsson - Ernst Bachman 288 Þorgerður Sigurgeirsd. - Stefán Friðbj. 270 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. Meira
13. desember 2001 | Dagbók | 885 orð

(Lúk. 23, 34.)

Í dag er fimmtudagur 13. desember, 347. dagur ársins 2001. Lúcíumessa. Orð dagsins: Þá sagði Jesús: "Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra." Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 550 orð | 2 myndir

Ponomariov hálfum vinningi frá heimsmeistaraeinvígi

27.11. 2001-26.1. 2002 Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. cxd5 Dxd5 6. e3 c5 7. Bd2 Bxc3 8. Bxc3 cxd4 9. Bxd4 Rc6 10. Bc3 O-O 11. Rf3 Hd8 12. Be2 Dc5 13. Da4 Rd5 14. Bd2 Bd7 15. Dh4 Dc2 16. O-O Re5 17. Rxe5 Dxd2 18. Meira
13. desember 2001 | Dagbók | 54 orð

ÚR BRYNGERÐARLJÓÐUM

... Kemur eigi dagr sá er mér duga þykir, né nótt heldur sú að nái yndi; dreymir mig ekki það, að dyggð beri; veit eg fátt til þess, verð eg feginn að vakna. Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 470 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur í rekstri heimilis síns leitast við að fylgja leiðbeiningum Sorpu um endurvinnslu á sorpi. Mjólkurfernur og öll dagblöð eru samviskusamlega flokkuð frá öðru rusli og sett í blaðagám. Allar dósir hafa sömuleiðis verið settar í dósagám. Meira
13. desember 2001 | Fastir þættir | 67 orð

Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ 6.

Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ 6. des. spiluðu 11 pör undir öruggri handleiðslu Hjálmtýs Baldurssonar. Lokastaðan: N-S riðill Ragnar Valdimarsson - Georg Skúlason 64 Björg Þórarinsdóttir - Edda Svavarsd. Meira

Íþróttir

13. desember 2001 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

* ÁHORFENDUR á leik Stjörnunnar og...

* ÁHORFENDUR á leik Stjörnunnar og Fram í Garðabænum í gærkvöldi vissu vart hvaðan á sig stóð veðrið þegar hinn skeleggi þulur vallarins spilað rússneska þjóðsönginn í leikhléi. Margir slógu þó taktinn. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 95 orð

Bjarni og Brynjar skoruðu og Stoke mætir Everton

BJARNI Guðjónsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru báðir á skotskónum í liði Stoke í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í 3. umferð ensku bikarkeppninnar með því að bera sigurorð af Halifax á heimavelli, 3:0. Bjarni kom mikið við sögu í leiknum. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 128 orð

Celtic og Rangers úti í kuldanum

SKOSKU úrvalsdeildarliðin í knattspyrnu, Celtic og Rangers, verða ekki með í enskri deildakeppni í nánustu framtíð. Forráðamenn 20 enskra úrvalsdeildarliða komust að þessari niðurstöðu á fundi í gærkvöldi. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 66 orð

Dagný Linda í 13. sæti

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, varð í 13. sæti á alþjóðlegu svigmóti sem fram fór í Nendaz í Sviss í gær. Dagný, sem var 48. í rásröðinni, var í 18. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 596 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Fram 23:27 Ásgarður...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Fram 23:27 Ásgarður í Garðabæ, 1. deild karla, Esso-deildin, miðvikudagur 12. desember 2001. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:3, 5:3, 6:5, 6:9, 10:10, 11:11 , 12:11, 12:17, 15:18, 15:20, 18:22, 19:24, 22:24, 23:25, 23:27 . Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 119 orð

Hasselbaink skaut Chelsea áfram

JIMMY Floyd Hasselbaink var hetja liðs Chelsea sem sigraði Newcastle, 1:0, í 8 liða úrslitum deildabikarkeppninnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöldi. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

Haukar sluppu

HAUKAR voru nærri búnir að missa að því er virtist gjörunninn leik niður í tap á síðustu mínútum viðureignarinnar við Val í gærkvöldi. Liðin mættust á dögunum í bikarnum og þar höfðu Haukar betur, unnu með þremur mörkum og í gær tókst þeim á síðustu stundu að sigra 24:23 eftir að hafa haft fimm marka forystu í leikhléi. Haukar voru heppnir að ná í bæði stigin, en heppni er fylgifiskur góðra liða. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

* HILMAR Þórlindsson gerði 11 mörk...

* HILMAR Þórlindsson gerði 11 mörk fyrir lið sitt, Modena, í fyrrakvöld þegar það gerði jafntefli á heimavelli við Rubiera. Lokatölur urðu 22:22 þannig að Hilmar gerði helming marka Modena, sem er nú í 9. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 186 orð

Keflavík á von á tilboði í Hjálmar

SÆNSKA knattspyrnufélagið Gautaborg mun að öllu óbreyttu gera Keflvíkingum tilboð í Hjálmar Jónsson. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 44 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Doritos-bikarinn, 16-liða úrslit...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Doritos-bikarinn, 16-liða úrslit karla: Ásgarður:Stjarnan - Tindastóll 20 Ásvellir:Haukar - ÍS 20 KR-hús:KR - Hamar 20 Njarðvík:UMFN - Breiðablik 20 Sandgerði:Reynir - Fjölnir 20 Þorlákshöfn:Þór - Selfoss 20 Bikarkeppni... Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 48 orð

Leiðrétting Það var Íþróttafélagið Leiftur, ekki...

Leiðrétting Það var Íþróttafélagið Leiftur, ekki knattspyrnudeild Leifturs eins og sagt var í frétt á þriðjudag, sem sýslumaðurinn í Ólafsfirði krafðist að tekið yrði til gjaldþrotaskipta. Málið var tekið fyrir hjá héraðsdómi Norðurlands eystra. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 51 orð

Leifur dæmir á Spáni

LEIFUR Garðarsson, körfuknattleiksdómari úr Haukum, hefur haft í nógu að snúast í haust við að dæma leiki víðsvegar um Evrópu. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 98 orð

Magdeburg og Essen komust áfram

ÍSLENDINGALIÐIN Magdeburg og Essen komust í gærkvöldi í 8 liða úrslit í þýsku bikarkeppninni í handknattleik. Magdeburg bar sigurorð af Flensburg, 26:22, á heimavelli þar sem Ólafur Stefánsson skoraði sex af mörkum Magdeburg. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 189 orð

Norðmaður sló í gegn hjá Stoke

NORSKUR knattspyrnumaður, Ole T. Albrigtsen, sló hressilega í gegn með varaliði Stoke City í fyrradag. Hann lék þar í fremstu línu við hlið Ríkharðs Daðasonar og skoraði þrennu í 4:3 sigri Stoke. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 163 orð

Sektir og bann fyrir slagsmál

FJÓRIR leikmenn júgóslavneska handknattleiksliðsins Lovcen Cetinje hafa verið dæmdir í keppnisbann í Evrópukeppni félagsliða til loka október á næsta ári og auk þess hefur þeim verið gert að greiða jafnvirði 140.000 króna í sekt. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 306 orð

Sex sundmenn í Antwerpen

ALLIR keppendur Íslands á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 m laug, sex að tölu, stinga sér til sunds á fyrsta keppnisdegi mótsins í dag, en Evrópumeistaramótið er að þessu sinni haldið í Antwerpen í Belgíu. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Stórorrusta á Bretlandseyjum?

"ANDSTÆÐINGURINN er vissulega sterkur en þegar svona langt er komið í keppninni er ekkert orðið um létta andstæðinga," sagði Ian Silvester, framkvæmdastjóri enska liðsins Leeds sem dróst gegn PSV Eindhoven þegar dregið var í 16 liða úrslit... Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 870 orð

Tíu hraðaupphlaup gerðu gæfumuninn

FRAM heldur áfram að fikra sig upp stigatöfluna eftir 27:23 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í gærkvöldi en Garðbæingar þurfa að bíta í skjaldarrendur í næstneðsta sæti deildarinnar. Munaði mestu þegar Garðbæingar leyfðu sér að slaka fullmikið á eftir ágætan sprett og Fram skoraði úr tíu hraðaupphlaupum en sjálfur var leikurinn ekki mikið fyrir augað. Á Akureyri sigraði KA botnlið Víkings örugglega, 31:20, og er Reykjavíkurliðið enn án sigurs. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 45 orð

UEFA-dráttur

AC Milan - RodaHapoel Tel Aviv - Parma * Sigurvegarar mætast í 8-liða úrslitum.Lille - Borussia DortmundLyon - Slovan Liberec * Sigurvegarar mætast.Valencia - ServetteInter Mílanó - AEK Aþena * Sigurvegarar mætast.PSV Eindhoven - LeedsG. Meira
13. desember 2001 | Íþróttir | 336 orð

United-vélin hrökk í gang

ENGLANDSMEISTARAR Manchester United hristu heldur betur af sér slyðruorðið í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti Derby í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meistararnir tóku liðsmenn Derby í kennslustund á Old Trafford og gjörsigruðu, 5:0, en á sama tíma þurftu forystusauðirnir í Liverpool að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli við nýliða Fulham. Meira

Viðskiptablað

13. desember 2001 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

16,5% þorskaflans flutt burtu

16,5% þorskafla sem landað var á Vestfjörðum á síðasta fiskveiðiári voru ýmist flutt utan óunnin eða til vinnslu í öðrum landsfjórðungum. Árið áður var þetta hlutfall 19%. Af öllum fiskafla, sem landað var á Vestfjörðum, voru 11,1% flutt burt. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 805 orð | 1 mynd

Alparnir eins og gamlir vinir

Andrés Magnússon er fæddur í Reykjavík árið 1956 og uppalinn á Stóra-Ási í Borgarfirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst árið 1978 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1985. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 426 orð | 1 mynd

Aukin framlög á afskriftareikninga

Í NÍU mánaða uppgjörum viðskiptabankanna þriggja, Búnaðarbanka, Íslandsbanka og Landsbanka, má sjá að framlög í afskriftareikninga jukust um 86-96% frá fyrstu níu mánuðunum í fyrra. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 456 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf Löndunarst. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 154 orð

Blýkubbar í krabbanum

EMBÆTTISMENN í Suður-Kóreu velta nú mjög vöngum yfir því hver setti blýkubba í gráðukrabba (blue crab) og kúlufisk (swellfish) sem barst til landsins frá Kína á dögunum. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Boðið upp á alþjóðlegt markaðsfræðinám í HR

HÁSKÓLINN í Reykjavík í samvinnu við bresku stofnunina The Chartered Institute of Marketing (CIM) mun bjóða upp á alþjóðlegt nám í markaðsfræðum frá febrúar á næsta ári. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 350 orð

Brottkastið stórlega vanmetið

Í NÝRRI skýrslu þriggja kanadískra líffræðinga kemur fram að brottkast á smáþorski sé stórlega vanmetið og eigi stóran þátt í að hægja á eða koma í veg fyrir uppbyggingu fiskistofna. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 1274 orð | 1 mynd

Brottkastsumræðan skapar óöryggi

Jóhann Steinsson gerir út bát frá Ólafsvík, ásamt félaga sínum, og hefur mikla reynslu af sjómennsku. Í viðtali við Óskar H. Óskarsson ræðir hann um brottkast á fiski, fiskveiðistjórnunarkerfið og framtíðina í greininni. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

DHL flytur á Keflavíkurflugvöll

DHL OG Flugþjónustan, Keflavíkurflugvelli, hafa undirritað samkomulag um að DHL flytji aðalvörudreifingar- og móttökustöð sína frá Reykjavík í nýja fraktmiðstöð Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Eignum ráðstafað upp úr áramótum

EKKI var hægt að vinna hraðar úr tilboði Heimsferða og Íslenskra ævintýraferða í eignir þrotabús Samvinnuferða Landsýnar um mánaðamótin. Ragnar H. Hall hrl. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 777 orð

Enron

EKKERT fyrirtæki hefur komist oftar í fréttir að undanförnu en orkufyrirtækið Enron í Texas, sem um tíma var sjöunda stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna og ætlaði sér enn stærri hluti. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Erfitt frá fyrstu tíð hjá Gildingu

GILDING fjárfestingarfélag ehf. var stofnað um mitt ár í fyrra og var stofnhlutafé þess 7 milljarðar króna, sem var umfram áætlanir en þær höfðu gert ráð fyrir að hlutafé yrði 5 milljarðar króna. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

Gilding sameinast Búnaðarbankanum

BANKARÁÐ Búnaðarbanka Íslands hf. og stjórn Gildingar fjárfestingarfélags ehf. hafa samþykkt samruna Gildingar við Búnaðarbankann. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 469 orð

Góðar horfur á loðnunni

FLEST loðnuskipin voru í gær á leiðinni á miðin norðaustur af Kolbeinsey en þau gátu ekki aðhafst neitt í fyrrinótt vegna veðurs. Ágæt veiði var á miðunum í byrjun vikunnar og lönduðu flest skipin frá 400 tonnum og upp í tæplega 900 tonna afla í... Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 764 orð | 1 mynd

Hlutabréf á hagstæðu verði

ÆTLA má að nokkuð færri fjárfesti í hlutabréfum um þessi áramót til að lækka hjá sér tekjuskatt í samanburð við fyrri ár, sem má að hluta til tengja erfiðum aðstæðum á hlutabréfamörkuðum. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 1806 orð | 4 myndir

Inn og út um gluggann

Gjaldþrot Samvinnuferða-Landsýnar var af mörgum fyrirséð enda erfiðleikar í ferðaþjónustu almennt, hvort sem það er útflutningur íslenskra ferðamanna eða innflutningur erlendra ferðamanna. Lítið er eftir af þrotabúi Samvinnuferða annað en tæki og tól, en þær ferðaskrifstofur sem eftir eru standa sterkari eftir að hafa tryggt sér viðskiptasamninga erlendis sem Samvinnuferðir höfðu áður. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við aðila í ferðaþjónustu. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Krónan styrktist um 0,5%

Gengi krónunnar styrktist um nærri hálft prósent í gær. Gengisvísitalan endaði í 144,25 stigum og voru viðskipti á millibankamarkaði með gjaldeyri yfir meðallagi. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 89 orð

Landsvirkjun kaupir SAP

Landsvirkjun hefur fest kaup á SAP LAUNUM frá Nýherja hf. Um er að ræða staðlað launakerfi sem hefur verið aðlagað að íslenskum aðstæðum út frá hinu alþjóðlega SAP-launakerfi. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 61 orð

Lífeyrissjóður bænda semur við Landsbankann - Landsbréf

Lífeyrissjóður bænda og Landsbankinn - Landsbréf hafa undirritað samning um eignastýringu . Landsbankinn - Landsbréf munu sjá um stýringu hluta verðbréfasafns sjóðsins að fjárhæð um 2,6 milljarðar króna frá næstu áramótum. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 357 orð | 1 mynd

Menn og mýs vekja athygli

FLESTAR villur er að finna í uppsetningu nafnamiðlara léna í Danmörku og Grikklandi af 13 löndum Evrópusambandsins, að því er fram kemur í nýrri könnun netfyrirtækisins Manna og músa og greint er frá í The Wall Street Journal . Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Miðlægur upplýsingamiðill fyrir fasteignasölur

FASTEIGNAFÉLAGIÐ hús.is og ANZA hf. hafa undirritað samning um hýsingu á fasteignavefnum hus.is, sem er miðlægur upplýsingamiðill fyrir fasteignasölur. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar í Kína og Japan

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra var á dögunum á ferð um Kína og Japan þar sem hann átti viðræður við yfirvöld um viðskipti og samstarf á sviði sjávarútvegs. Ræddi hann þar m.a. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Minna fannst af síld

MINNA fannst af síld en búist hafði verið við í árlegum síldarrannsóknarleiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar sem nú er nýlokið. Að sögn Páls Reynissonar, leiðangursstjóra, var síldin nokkuð dreifð og skilyrði til rannsókna erfið. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 177 orð

Profile-upplýsingakerfi hjá Íslandsbanka

MENS Mentis og Íslandsbanki hafa lokið við innleiðingu á Profile-upplýsingakerfinu hjá fyrirtækjasviði bankans. Gengið var frá kaupum á kerfinu fyrr á árinu. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Sameignarsamningur undirritaður

Sameignarsamningur um Orkuveitu Reykjavíkur milli Reykjavíkurborgar, Akranesbæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Borgarbyggðar, Garðabæjar og Borgarfjarðarsveitar var undirritaður í gær. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Samið um öflun heimilda

REIKNISTOFA bankanna og Fjölgreiðslumiðlun hf. undirrituðu í gær samning við Median - rafræna miðlun hf. um kaup á nýju færslumiðlunar- og söfunarkerfi fyrir meðhöndlun debet- og kreditkorta. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 141 orð

Samþjöppun banka

SAMKVÆMT nýrri skýrslu matsfyrirtækisins Moody's er bankamarkaðurinn á Norðurlöndum, fyrir utan Noreg, með hvað mesta samþjöppun í Evrópu. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 279 orð

Sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki

VIÐSKIPTAFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands býður nú upp á námskeið sem heitir Greining á veikum hliðum stjórnunarbókhalds. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 112 1 Vestmannaeyjar GULLBERG VE 292 699 521 1 Vestmannaeyjar HARPA VE 25 445 20 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNAS. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 152 orð

Síld í veislubúningi

"SÍLD er sælgæti" segir einhversstaðar en ekki er þó ýkja langt síðan landinn fór að meta þetta silfur hafsins, þó stundum hafi hann veitt af því ótæpilega. Síldin er hinsvegar nú orðin snar þáttur í jólahaldinu, er t.a.m. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Sjóvá-Almennar með aukinn hlut í Íslandsbanka

Sjóvá-Almennar tryggingar hf. keyptu í gær 10 milljónir að nafnverði í Íslandsbanka hf. á genginu 4,02. Eignarhlutur Sjóvá-Almennra trygginga hf. eftir kaupin er 379.386.141 að nafnverði, eða 3,79%. Heildarhlutafé Íslandsbanka er 10 milljarðar króna. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Sprenging í umferð tölvuveira

TÖLVUPÓSTKERFI Skýrr hefur stöðvað tæplega 10 þúsund smituð tölvupóstsskeyti meðal viðskiptavina þess á síðustu vikum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að sprenging hafi orðið í umferð tölvuveira um tölvupóstkerfið. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 110 orð

Teymi og Theriak í sölu- og þjónustusamstarf

Teymi hf. og Theriak ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hafa undirritað samstarfssamning um sölu og þjónustu á erlendri grundu. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Uppsagnir hjá American Express

BANDARÍSKA fjármálafyrirtækið American Express hefur tilkynnt að um 6.500 starfsmönnum fyrirtækisins verði sagt upp, aðallega í tengslum við ferðaþjónustu, samkvæmt fréttavef BBC í gær. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 286 orð

Úthafsveiðisamningur öðlast gildi

ÚTHAFSVEIÐISAMNINGUR Sameinuðu þjóðanna öðlaðist gildi á þriðjudag, mánuði eftir að þrítugasta ríkið, Malta, gerðist aðili að samningnum. Sjávarútvegsráðherra segir gildistöku samningsins mikilvæga fyrir Íslendinga. Ísland fullgilti samninginn 14. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 491 orð | 1 mynd

Úti er ævintýri

ÞAÐ er skammt stórra högga á milli í íslensku viðskiptalífi. Í gær var tilkynnt um samruna fjárfestingarfélagsins Gildingar og Búnaðarbanka Íslands. Munu hluthafar Gildingar fá greitt fyrir hluti sína með hlutabréfum í Búnaðarbankanum. Meira
13. desember 2001 | Viðskiptablað | 367 orð

Vísitala neysluverðs í desember hækkaði um 0,5% frá fyrra mánuði

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í desemberbyrjun 2001 var 219,5 stig og hækkaði um 0,5% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 219,1 stig og hækkaði einnig um 0,5% frá nóvember. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.