Greinar þriðjudaginn 18. desember 2001

Forsíða

18. desember 2001 | Forsíða | 395 orð | 1 mynd

Al-Qaeda-liðar reyna að komast yfir til Pakistans

AFGANSKT herlið og bandarískar sérsveitir ráku í gær flótta liðsmanna al-Qaeda, hryðjuverkasamtaka Osama bin Ladens, en talið er, að þeir muni reyna að komast yfir til Pakistans. Meira
18. desember 2001 | Forsíða | 274 orð | 1 mynd

Ákalli Arafats lítið sinnt

TALSMENN þriggja herskárra samtaka Palestínumanna höfnuðu í gær áskorun Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, um að slíðra sverðin og gera hlé á sjálfsmorðsárásum. Meira
18. desember 2001 | Forsíða | 134 orð | 1 mynd

Mestöll Evrópa í klakaböndum

MIKLAR vetrarhörkur eru víða í Evrópu, samgöngur hafa farið úr skorðum og þorp og bæir lokast inni vegna snjóa. Meira
18. desember 2001 | Forsíða | 141 orð

Sálusorgurum kennd sjálfsvörn

NOKKUR hópur breskra presta sækir nú námskeið í austurlenskri sjálfsvarnarlist til að geta varist vanstilltum sóknarbörnum sínum og öðrum hættum, sem að þeim steðja. Meira

Fréttir

18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Aðalmeðferð endurtekin

ENDURTAKA þurfti aðalmeðferð yfir tvítugum Portúgala sem ákærður er fyrir innflutning á rúmlega 2. Meira
18. desember 2001 | Miðopna | 2220 orð | 3 myndir

Að læra af sögunni

Höfundur: Valur Ingimundarson. Vaka-Helgafell 2001. 421 bls. Meira
18. desember 2001 | Suðurnes | 248 orð

Aðstoðarskólastjóri dregur uppsögn sína til baka

HREPPSNEFND Gerðahrepps ákvað á aukafundi sínum í gærkvöldi að ráða Ernu M. Sveinbjarnardóttur sem skólastjóra Gerðaskóla í Garði frá áramótum. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 835 orð | 1 mynd

Al-Qaeda-liðar á flótta í snæviþöktum fjöllunum

MÖRG hundruð hermenn al-Qaeda-samtakanna voru á flótta upp í snæviþakin fjöllin í Austur-Afganistan, þar sem landamærin að Pakistan liggja, sl. sunnudag, þegar sókn afganskra og bandarískra herja gegn stöðvum þeirra virtist vera á lokastigi. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 175 orð

Al-Qaeda skipulagði hryðjuverk í London

ÁÆTLANIR um meiriháttar sprengjuárás á London hafa fundist í þjálfunarbúðum hryðjuverkamanna í Afganistan, að því er breska blaðið The Observer greindi frá á sunnudag. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Aþena í rusli

Sorphreinsunarmenn í Aþenu eru í verkfalli og ástandið í borginni vægast sagt að verða mjög alvarlegt. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 699 orð

Áhrifamáttur almennings er mikilvægur

HELGA Leifsdóttir héraðsdómslögmaður krefst tafarlausrar endurskoðunar kynferðisbrotakafla hegningarlaga og telur dóma í kynferðisbrotamálum, sem fallið hafa hver á fætur öðrum að undanförnu, of væga miðað við aðra brotaflokka. Þorgerður K. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 356 orð

Á rétt á bótum þótt kominn sé á ellilaun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Gunnar Guðmundsson hf. og Tryggingamiðstöðina hf. til að greiða manni bætur vegna varanlegrar örorku sem hann hlaut þegar þungur fleki féll af vörubíl og rann á bifreið sem hann ók. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Áskorun Arafats um vopnahlé hafnað

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, skoraði í fyrrakvöld á palestínskar hreyfingar að hætta öllum sprengju- og skotárásum á Ísraela en áskoruninni var fálega tekið í Ísrael. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Doktor í samgönguverkfræði

*GUÐMUNDUR Freyr Úlfarsson varði doktorsritgerð í samgönguverkfræði við byggingar- og umhverfisverkfræðideild Háskólans í Washington í Seattle, Bandaríkjunum hinn 6. júní 2001. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Doktor í suðuramerískum bókmenntum

*HÓLMFRÍÐUR Garðarsdóttir varði doktorsritgerð í suðuramerískum bókmenntum við Spænskudeild Texasháskóla í Austin í september sl. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Einn með stera og annar með hass

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli stöðvaði á föstudag tæplega þrítugan íslenskan karlmann sem var með um eitt þúsund skammta af sterum í farangri sínum. Meira
18. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 99 orð

Eldur í fólksbílakerru

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var kvatt að íbúðarhúsi við Háhlíð sl. laugardagskvöld en þar hafði komið upp eldur í fólksbílakerru sem stóð yfirfull af spýtnarusli við bílskúr. Vegfarandi sem átti leið hjá lét íbúa hússins vita og hringdi hann á slökkvilið. Meira
18. desember 2001 | Landsbyggðin | 219 orð | 1 mynd

Endurskoðun fer fram á aðalskipulagi

VINNA við aðalskipulag fyrir Stykkishólm fyrir árin 2002-2020 er nú á lokastigi. Haldinn var kynningarfundur miðvikudaginn 12. desember þar sem íbúum bæjarsins voru kynntar hugmyndir að nýju aðalskipulagi. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Englakór við húsdyrnar

KLINGJANDI barnaraddir utan við heimili fólks á aðventunni er líklega eitthvað sem flestir tengja við útlönd en ekki íslensku jólin. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 712 orð

Farið fram á hámarksrefsingu

AUSTURRÍKISMAÐUR, sem í september var handtekinn á Keflavíkurflugvelli með 67.485 e-töflur í farangri sínum, segist ekki hafa haft hugmynd um að fíkniefni væru falin í ferðatöskunni. Meira
18. desember 2001 | Suðurnes | 151 orð

Féll rúma fimm metra

MAÐUR slasaðist alvarlega þegar hann féll fimm og hálfan metra ofan af húsþaki í Grindavík í gærmorgun og hafnaði í kari með byggingarusli. Á laugardag slasaðist drengur á hendi í frystihúsi á staðnum. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Flugbjörgunarsveitin fær bíl að gjöf

Í TILEFNI 50 ára afmælis Flugbjörgunarsveitarinnar á síðasta ári og 40 ára afmælis Vöruflutningamiðstöðvarinnar á sama tíma ákvað Flytjandi að gefa Flugbjörgunarsveitinni vöruflutningabíl að gjöf til aðstoðar við björgunarstörf. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Flúðu undan miklum reyk í björgunarbát

ELDUR kom upp í stýrishúsi í bátnum Sindra GK 270 er hann var á veiðum í Patreksfirði nokkrar mílur frá Blakki í gærmorgun. Tveir menn voru um borð og hörfuðu þeir í björgunarbátinn undan miklum reyk en sluppu ómeiddir frá eldinum. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Formlegri leit hætt

FORMLEGRI leit að skipverjanum sem saknað er af Ófeigi VE er lokið. Björgunarsveitir frá Álftaveri, Kirkjubæjarklaustri og Vík í Mýrdal leituðu á laugardag og sunnudag frá Skaftárósum að Reynisfjalli. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð

Færri umsóknir í heild það sem af er desember

UMSÓKNUM um húsbréfalán hjá Íbúðalánasjóði fækkaði fyrstu 14 daga desembermánaðar frá sömu dögum í fyrra eða úr 375 í 350. Færri umsóknir bárust vegna kaupa á notuðu húsnæði en fleiri sækja um lán vegna endurbóta á húsnæði. Á árinu öllu, þ.e. til 14. Meira
18. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 75 orð | 2 myndir

Góð aðsókn á námskeið Leikfélags Akureyrar

GÓÐ aðsókn var að leiklistarnámskeiðum sem Leikfélag Akureyrar hefur staðið fyrir síðustu vikur, en þátttakendur á námskeiðunum sýndu nokkra leikþætti fyrir gesti og gangandi í Samkomuhúsinu um helgina við lok námskeiðanna. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Guterres segir af sér embætti

ANTONIO Guterres, forsætisráðherra Portúgals, sagði í gær af sér embætti en um helgina galt flokkur hans, Sósíalistaflokkurinn, afhroð í sveitarstjórnarkosningum þar í landi. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 385 orð

Gæti lækkað kostnað og aukið almannaflug

FLUGVÉLASMIÐJAN Diamond Aircraft Industries, sem hefur aðalaðsetur í Austurríki, notar Thielert-dísilvél sem verksmiðjan hefur þróað í nýja flugvélagerð sína, Diamond Star DA40. Fór hún jómfrúarferð sína í lok nóvember. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 848 orð | 1 mynd

Hafa nær tvöfaldast á einu ári

MEÐALBIÐTÍMI eftir þjónustu á kvenlækningadeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss (LSH) hefur nær tvöfaldast á einu ári. Hefur biðtíminn farið úr tíu vikum í október árið 2000 í 19 vikur í október árið 2001. Alls 307 konur biðu í október sl. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Haustverk í desember

ÞAÐ hlýtur að teljast harla óvenjulegt að standa jólasveina að því að taka upp kartöflur í desember. Fréttaritari Morgunblaðsins varð heldur en ekki hissa þegar hann rak augun í tvo litla jólasveina sem voru að taka upp kartöflur nú um miðjan mánuðinn. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Heimaþjónustustarfsmaður ársins

GUÐBJÖRG Guðmundsdóttir var valin heimaþjónustustarfsmaður ársins 2001 hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík fimmtudaginn 13. desember sl. Meira
18. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 170 orð

Heitur matur í Mýrarhúsaskóla

HEITUR matur í hádeginu verður á boðstólum í Mýrarhúsaskóla eftir áramót. Börn í öllum bekkjardeildum munu fá heitan mat á bökkum, óski foreldrar eftir því. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 332 orð

Hert á eftirliti með vínveitingaleyfum

FRÁ og með næstu áramótum verða áfengisveitingar í Reykjavík stöðvaðar jafnskjótt og veitingaleyfi rennur út eða nýr aðili tekur við rekstrinum, hafi ekki verið útgefið bráðabirgðaleyfi. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

Hlúð að syrgjendum

Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir er fædd í Reykjavík 6. apríl 1961. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hver á að ráða?

HVAÐ ætli ég fái í jólagjöf? Hvert er flottasta dótið? Er ekki örugglega dótabúð í Kringlunni? Litli jólasveinninn ætlar áreiðanlega að hafa hönd í bagga með hvar foreldrarnir hyggjast bera niður eftir jólagjöfinni í ár. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Hvílir á ríkjum heims að taka á vandanum

ANNAÐ heimsþing Sameinuðu þjóðanna gegn kynlífsþrælkun barna hófst í Yokohama í Japan í gær. Meira
18. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 303 orð | 1 mynd

Hvít jól í þrjá daga, takk!

BYGGINGU fjölnota knattspyrnuhúss við Fossaleyni og Víkurveg miðar vel áfram þessa dagana en stefnt er að því að hægt verði að spila í því fyrstu leikina um mánaðamótin mars-apríl. Góð tíð að undanförnu hefur haft mikið að segja um framvindu verksins. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 105 orð

Hægrimenn eflast

FLOKKAR mið- og vinstristjórnarinnar í Chile misstu nauman meirihluta sinn í öldungadeild þingsins í kosningum á sunnudag en héldu meirihluta í neðri deildinni. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hæsta tré sem fellt hefur verið í Heiðmörk

STARFSMENN Skógræktarfélags Reykjavíkur felldu í vikunni hæsta tré sem fellt hefur verið í Heiðmörk fram til þessa. Reyndist það vera rúmir 10 metrar. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Höfuðkúpubrotnaði við fall fram af svölum

LÖGREGLAN í Reykjavík rannsakar nú tildrög alvarlegs slyss sem varð við fjölbýlishús í Yrsufelli aðfaranótt sunnudags þegar karlmaður höfuðkúpubrotnaði við fall fram af svölum annarrar hæðar hússins. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Í hálfa öld í forystu Árvakurs

Í dag eru 50 ár liðin frá því að Haraldur Sveinsson, stjórnarformaður Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, tók fyrst sæti í stjórn félagsins 18. desember 1951. Meira
18. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 145 orð | 1 mynd

Jákvæð í garð hótels í Kjörgarði

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur lýst sig jákvæða í garð þess að byggð verði hæð ofan á húsið við Laugaveg 59, betur þekkt sem Kjörgarð, og að reist verði nýbygging við Hverfisgötu 80. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Keikó flytur til Stykkishólms

BÆJARRÁÐ Stykkishólms hefur samþykkt að heimila að háhyrningurinn Keikó verði fluttur í nágrenni Stykkishólms eftir að þess var óskað í bréfi frá framkvæmdastjóra Ocean Futures og framkvæmdastjóra Frelsum Willy Keikó-samtakanna á Íslandi. Meira
18. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 313 orð | 1 mynd

Kirkjugarðurinn að fyllast

STJÓRN Kirkjugarða Hafnarfjarðar óskar eftir heimild fyrir því í bréfi, sem lagt var fyrir bæjarráð Hafnarfjarðar á fimmtudag, að grípa til neyðarréttar og loka kirkjugarðinum fyrir öðrum en heimamönnum sem hafa greitt kirkjugarðsgjöld til garðsins. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð

Landsbyggðin og Hafnarfjörður hækka útsvar

HAFNARFJÖRÐUR ætlar eitt sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að hækka útsvarsprósentu á næsta ári. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 23 orð

Leiðrétt

Rangt nafn Í blaðinu á laugardag, í frétt á landsíðu, var farið rangt með nafn Önnu S. Björnsdóttur í fyrirsögn. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Leiknar auglýsingar á mbl.is

LESENDUM fréttavefjar mbl.is er nú boðið upp á að skoða leiknar auglýsingar á fréttavef mbl.is. Auglýsingin birtist efst í hægri dálki vefjarins þegar lesandinn tengist vefnum. Meira
18. desember 2001 | Landsbyggðin | 223 orð | 1 mynd

Leikskólinn fær safnkassa fyrir lífrænan úrgang

ÍSLENSKA gámafélagið hefur tekið að sér að sjá um sorphirðu í Stykkishólmi frá og með 1. nóvember sl. Í framhaldi af því mun losun sorps komast í fastari skorður. Fljótlega verður tekin í notkun ný gámastöð við flugvöllinn fyrir ofan Stykkishólm. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslum á kyrrstæðar bifreiðir nýlega þar sem tjónvaldar yfirgáfu vettvang án þess að tilkynna tjón sem þeir ollu. 14. desember á milli kl. 19. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 1 mynd

Mestum fjármunum varið til fræðslumála á næsta ári

MIKIL uppbygging hefur orðið í verslun og þjónustu í Kópavogi síðasta áratuginn og hefur íbúum bæjarins fjölgað um 9.000 íbúa á þessu tímabili, sem nemur ríflega fjölda íbúa Garðabæjar. Í fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar sem samþykkt var í bæjarstjórn sl. Meira
18. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Mývetningar hafna öllum hugmyndum um sameiningu

EFTIR að sameiningarhugmyndum 9 hreppa í Þingeyjarsýslum var hafnað í kosningu sem fram fór í byrjun nóvember hefur í nokkrum þeim sveitum sem að málinu komu verið sett í gang könnun um hugsanlegan vilja íbúa til annars konar sameiningar heldur en... Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Námskeið gegn reykingum

HEILSUSTOFNUN NLFÍ í Hveragerði býður upp á vikudvöl með námskeiði gegn reykingum og hafa mörg slík námskeið verið haldin þar á liðnum árum. Sýnt hefur verið fram á að hreyfing, fræðsla, umræður, slökun og útivist hjálpa mikið. Meira
18. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 22 orð

Norðlenska styrkir góðgerðarmál

FYRIRTÆKIÐ Norðlenska hefur ákveðið að senda ekki jólakort til viðskiptavina sinna fyrir þessi jól. Þess í stað hefur andvirði þeirra verið varið til... Meira
18. desember 2001 | Suðurnes | 109 orð

Nýr leikskóli boðinn út til einkafyrirtækja

GRINDAVÍKURBÆR hefur auglýst forval vegna fjármögnunar, byggingar og reksturs húsnæðis leikskóla í Lautahverfi, til að velja þátttakendur í fyrirhugað útboð verksins sem einkaframkvæmdar. Meira
18. desember 2001 | Suðurnes | 140 orð | 1 mynd

Óvenjulegir póstkassar

ÞEIR eru oft óhefðbundnir síðustu dagarnir í skólastarfinu í grunnskólanum í Grindavík. Krakkarnir skrifa hver öðrum jólakort, allir verða að skrifa til allra í sínum bekk og svo til allra hinna vinanna að sjálfsögðu. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

"Uppi á stól stendur..."

JÓLABÖLL eru árviss viðburður sem jafnan gleður yngstu kynslóðina og á mánudag, níu nóttum fyrir jól, voru börnin í leikskólanum Seljaborg í Reykjavík í hátíðarskapi á jólaballi. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

"Var alveg búinn að vera"

"ÉG var alveg búinn að vera þegar mér tókst að grípa í bjarghringinn. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð

Reynt að fá Fischer og Spasskí að taflborðinu á ný

SKÁKSAMBAND Íslands hyggst minnast þess á ýmsan hátt allt næsta ár að liðin verða 30 ár í september næstkomandi frá því að hér var haldið heimsmeistaraeinvígið í skák, einvígi aldarinnar. Verður m.a. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rjúpa ekki flutt inn frá Noregi

LÍTIL sem engin von virðist vera til þess að fá innfluttar rjúpur frá Noregi. Nánari athugun á birgðum þar ytra hefur leitt í ljós að skortur er á rjúpum í Noregi. Búr ehf. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Rumsfeld heimsótti Afganistan

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, heilsar liðsmönnum Bandaríkjahers í Afganistan en Rumsfeld heimsótti Afganistan á sunnudag. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Sameiginlegt jólaball

STARFSMANNAFÉLAG ríkisstofnana og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar halda sameiginlegt jólaball fyrir félagsmenn á Hótel Sögu, Súlnasal laugardaginn 29. desember kl. 13-15. Meira
18. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Samherji styrkir Þroskahjálp

FYRIR síðustu jól tóku stjórnendur Samherja hf. ákvörðun um að senda ekki út jólakort heldur yrði andvirði þeirra notað í þágu góðs málefnis. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 257 orð

Samningum lokið um fríverslun við Singapúr

STAÐFEST var á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, í Genf í liðinni viku að samningaviðræðum við Singapúr um fríverslun væri lokið og er stefnt að undirritun samninga á fyrri hluta næsta árs. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 460 orð

Sálræn áhrif loftárásanna afar mikil

HRAÐUR og óvæntur flótti margra harðnaðra al-Qaeda-hermanna úr hellum og göngum í fjöllunum í Austur-Afganistan kann að vera til marks um það sem sálfræðingar og sérfræðingar í lofthernaði lýsa sem sálrænum áhrifum þungra loftárása. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Sáttum komið á í launadeilu - í bili

UM helgina voru 11 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur, sex fyrir akstur gegn rauðu ljósi og 13 um að hafa ekki virt stöðvunarskyldu. Umferð var mikil á föstudag en gekk að mestu vel fyrir sig. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 214 orð

Segjast ætla að hengja Omar

HERIR Afgana bjuggu sig í gær undir það að gera áhlaup á fjallahérað í suðurhluta Afganistan þar sem Mohammad Omar, andlegur leiðtogi talibana, er talinn leynast. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Selja leiðiskrossa og greinar

KIWANISKLÚBBURINN Sólborg hefur staðið fyrir sölu á eigin jólakertaskreytingum, leiðiskrossum og greinum. Eins og undanfarin ár fer sala á leiðiskrossum og greinum fram í Fjarðarkaupum, Hafnarfirði, dagana 20., 21. og 22. desember. Meira
18. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 254 orð

Skagfirðingar íhuga kaup á hlut KEA í Norðurmjólk

KAUPFÉLAG Skagfirðinga, sem rekur m.a. mjólkursamlag á Sauðárkróki, íhugar kaup á hlut í Norðurmjólk, samlagi í eigu Kaupfélags Eyfirðinga, KEA, og eyfirskra og þingeyskra kúabænda. Meira
18. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 287 orð

Skemmdir vegna snjóruðnings

NOKKUÐ er um að umferðareyjar og grasbalar meðfram umferðargötum komi illa leikin undan snjóruðningstækjum eftir mikla snjóa eins og borgarbúar fengu að kynnast um síðustu mánaðamót. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð

Skipulagðri leit hætt á Snæfellsnesi

SKIPULAGÐRI leit hefur verið hætt á Snæfellsnesi að sjómönnunum tveimur sem saknað er eftir að Svanborg SH fórst við Öndverðarnes fyrir rúmri viku. Eftirgrennslan verður þó haldið áfram eftir aðstæðum. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Skjálftavirkni í Eyjafirði

NOKKUR skjálftavirkni var í Eyjafirði og í Öxarfirði í fyrrinótt. Einn smáskjálfti mældist í Öxarfirði, milli Tjörness og Melrakkasléttu. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Stakk eiginmanninn á brúðkaupsdaginn

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært rúmlega þrítuga konu fyrir hættulega líkamsárás, en hún er sökuð um að hafa stungið eiginmann sinn fimm sinnum með hnífi sama dag og þau gengu í hjónaband. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Stal gullhringum

LÖGREGLAN í Reykjavík leitaði í gærkvöld manns sem stal útstillingarkassa með gullhringum úr gullsmíðastofu við Laugaveg í Reykjavík um klukkan sex í gær. Þjófurinn vatt sér inn í búðina, tók kassann og hljóp síðan á brott. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sterkur grunur um íkveikju í leikskóla

TALIÐ er nær öruggt að kveikt hafi verið í leikskólanum Kirkjubóli við Kirkjulund í Garðabæ á sunnudagskvöld. Af hálfu lögreglu er kapp lagt á að finna þann eða þá sem voru að verki. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

HERMENN af þjóð Hazara styðjast við riffla sína í Bamiyan í Afganistan en í baksýn má sjá hamravegg þann er áður geymdi ævaforn Búdda- líkneski. Talibanar létu eyðileggja líkneskin fyrr á þessu... Meira
18. desember 2001 | Landsbyggðin | 232 orð | 1 mynd

Suðurland á aðventu

ÞAÐ var jólalegt um að litast í matsal skólans á Laugalandi í Holtum á sunnudaginn var. Boðið var til dagskrár undir yfirskriftinni "Suðurland á aðventu" og kom fjöldi manns til að fylgjast með og njóta hennar. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 362 orð

Sveitarfélögin fresta samþykkt samnings

NOKKRIR grunnskólakennarar hafa krafið sveitarfélögin um launagreiðslur í samræmi við þá viðbótarsamninga sem þeir höfðu áður en launakerfi grunnskólakennara var breytt 1. ágúst sl. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Söguleg sending til Kúbu

FYRSTA matvælasendingin frá Bandaríkjunum til Kúbu síðan Bandaríkjamenn settu viðskiptabann á eyjuna fyrir fjórum áratugum kom til hafnar í Havana á sunnudag. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð

Taldi sig ekki undir áhrifum áfengis

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær hálfþrítuga konu til að greiða 90.000 króna sekt til ríkissjóðs og svipti hana ökurétti í tvö ár fyrir ölvunarakstur og fyrir að aka á aðra bifreið og stöðumæli. Meira
18. desember 2001 | Landsbyggðin | 112 orð

Tillaga að matsáætlun vegna vikurnáms

TILLAGA barst frá Skipulagsstofnun 14. desember sl. vegna Kötluvikurs ehf. og Hönnunar hf. að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum vikurnáms á Mýrdalssandi. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Meira
18. desember 2001 | Suðurnes | 505 orð | 2 myndir

Um 160 tóku þátt í fimleika- og dansatriðum

FJÖLMARGIR áhorfendur voru að árlegri jólasýningu sem fimleikadeild Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, hélt síðastliðinn laugardag. Meira
18. desember 2001 | Erlendar fréttir | 119 orð

Valdaránstilraun hrundið á Haítí

ÖRYGGISLÖGREGLA við forsetahöllina á Haítí bældi í gær niður valdaránstilraun nokkurra vopnaðra manna. Tveir lögreglumenn og tveir almennir borgarar létu lífið í átökunum, sem stóðu í rúma sex tíma. Meira
18. desember 2001 | Miðopna | 785 orð | 1 mynd

Vaxtartækifærin í fiski

NÝR ráðherra norræns samstarfs og sjávarútvegs í Noregi, Svein Ludvigsen, segir að hugmyndir séu uppi um að margfalda útflutningsverðmæti á fiski og öðrum sjávarfurðum í Noregi á næstu árum, aðallega með aukningu á fiskeldi. Meira
18. desember 2001 | Landsbyggðin | 154 orð | 1 mynd

Veitingasala í Faktorshúsi í Hæstakaupstað

FAKTORSHÚSIÐ í Hæstakaupstað, Aðalstræti 42, Ísafirði, er nú opið almenningi. "Á neðri hæðinni er tilbúin kaffi- og veitingasala. Þar eru tvær stórar stofur (litlir salir), koníaksstofa og bar. Meira
18. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Vel mætt á Lúsíuhátíð

ÞAÐ er orðinn árviss atburður að halda Lúsíuhátíð hér í Grímsey. Að þessu sinni buðu skólabörnin eyjarbúum upp á ljúffenga Lúsíusnúða sem þau bökuðu sjálf í heimilisfræðinni og var þeim skolað niður með góðu kaffi og appelsínusafa. Meira
18. desember 2001 | Landsbyggðin | 82 orð

Viðbót við bílakost slökkviliðsins

UNDANFARNAR vikur hafa starfsmenn Búðahrepps unnið að breytingum á tankbíl sem Slökkvilið Fáskrúðsfjarðar festi kaup á frá Olíudreifingu. Bifreiðin er af gerðinni MAN, árgerð 1982, lítið ekin og með 14000 lítra tank. Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Vill flytja inn norska fósturvísa

EFTIR að kúabændur höfnuðu tilraunainnflutningi á fósturvísum úr norskum kúm í kosningu Landssambands kúabænda og Bændasamtakanna í lok nóvember lagði Nautgriparæktarfélag Íslands, NRFÍ, inn umsókn hjá landbúnaðarráðuneytinu um leyfi fyrir innflutningi á... Meira
18. desember 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Vill grípa til neyðarréttar

STJÓRN Kirkjugarðs Hafnarfjarðar telur að grípa þurfi til þess ráðs að loka kirkjugarðinum fyrir öðrum en heimamönnum, sem hafa greitt kirkjugarðsgjöld til garðsins, ellegar fyllist hann innan þriggja ára. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2001 | Staksteinar | 259 orð | 2 myndir

Breytt fjárlög í meðförum Alþingis

ENN er brýn þörf á að lækka ríkisútgjöld og stöðva útgjaldaþenslu í nokkrum af stærstu og mikilvægustu málaflokkum ríkisrekstursins. Þetta segir í leiðara Viðskiptablaðsins. Meira
18. desember 2001 | Leiðarar | 936 orð

Fimmtíu ár í forystu útgáfufélags Morgunblaðsins

Í dag er hálf öld liðin frá því, að Haraldur Sveinsson, stjórnarformaður Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, tók fyrst sæti í stjórn félagsins, þá 26 ára gamall, og hefur hann setið fundi þess síðan. Meira

Menning

18. desember 2001 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Afslappaðir áheyrendur

UNGIR áheyrendur létu fara vel um sig í Söguherberginu í Norræna húsinu á sunnudag er Davíð Oddsson forsætisráðherra las þeim sögu. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 238 orð

Bandarískar áherslur hjá Gunnari Kvaran

ASTRUP Fearnley-safnið í Osló sem Gunnar Kvaran, fyrrverandi forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, fer nú fyrir fékk töluverða umfjöllun í norska blaðinu Dagbladet nú á dögunum. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Björn Már er herra kroppur

HERRA Ísland árið 2000, Björn Már Sveinbjörnsson, var um helgina valinn herra kroppur á keppninni Mr. International sem haldin var á Indlandi. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 250 orð | 2 myndir

Cruise í vanilluhimni

NÝJA Tom Cruise-myndin Vanilla Sky var mest sótta mynd helgarinnar vestanhafs eins og búist hafði verið við. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 418 orð

EIGHT MEN OUT (1988) ***½ Fjallar...

EIGHT MEN OUT (1988) ***½ Fjallar um mesta reiðarslag sem dunið hefur á bandarískum íþróttum og almenningi, hneykslismálið mikla er hið bráðefnilega hafnaboltalið White Sox frá Chicago féll fyrir mútum veðmangara árið 1919. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Fimm strengja selló í Fríkirkjunni

SIGURÐUR Halldórsson leikur á fimm strengja selló í Fríkirkjunni í kvöld kl. 21. Á tónleikunum, sem taka um klukkustund, flytur Sigurður Svítu Johanns Sebastians Bach nr. 6 í D-dúr, sem er skrifuð fyrir 5 strengja selló, og einnig fyrsta svítan í G-dúr. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 353 orð

Frábær Rússi

Boris Akúnín. Árni Bergmann þýddi. Mál og menning. Reykjavík 2001. 300 bls. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

GAUKUR Á STÖNG Síðasta Stefnumót Undirtóna...

GAUKUR Á STÖNG Síðasta Stefnumót Undirtóna á árinu. Fram kemur kemur umtalaðasta hljómsveit landsins, XXX Rottweiler-hundar, en hún hlaut fyrir helgi fjölda tilnefninga til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Miðaverð 500 kr., 18 ára aldurstakmark. Meira
18. desember 2001 | Kvikmyndir | 250 orð

Gegnsæ flétta

Leikstjóri: Daniel Sackheim. Handritshöfundur: John O'Shea. Tónskáld: Christopher Young. Kvikmyndatökustjóri: Alan Kivilo. Aðalleikendur: Leelee Sobieski, Stellan Skarsgård, Diane Lane, Trevor Morgan, Bruce Dern. Sýningartími 105 mín. Bandarísk. Columbia. 2001. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 257 orð | 2 myndir

Geimverur, krókódílar og tröll

Í SÍÐUSTU viku hreyfðist myndbandalistinn jafnlítið og múmía enda var ævintýramyndin Endurkoma múmíunnar þá í fyrsta sæti. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Hannes Pétursson heiðraður

LISTAKLÚBBUR Leikhúskjallarans stóð í gærkvöldi fyrir ljóða- og söngdagskrá í tilefni af sjötugsafmæli Hannesar Péturssonar skálds í síðustu viku. Lesin voru ljóð Hannesar, sungin lög við ljóð hans og fjallað um manninn og skáldið. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 534 orð | 2 myndir

Hefndin getur verið sæt aflestrar

Myndasaga vikunnar er 100 Bullets: Hang up on the hang low eftir Brian Azzarello og Eduardo Risso. Vertigo Comics gefur út árið 2001. Bókin fæst í Nexus á Hverfisgötu. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 462 orð

Heima er best?

eftir Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur. Myndir eftir Jean Antoine Posocco. 30 síður. Salka 2001. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 231 orð | 1 mynd

Heimur sem börnin þekkja

eftir Skarphéðin Gunnarsson. Teikningar: Þóra Þórisdóttir. Iljar 2001. 26 bls. Meira
18. desember 2001 | Kvikmyndir | 393 orð

Hryllingur í holunni

Leikstjóri: Nick Hamm. Handritshöfundar: Ben Cort og Caroline Ip. Tónskáld Clint Mansell. Kvikmyndatökustjóri: Dennis Crossan. Aðalleikendur: Thora Birch, Desmond Harrington, Daniel Brocklebank, Laurence Fox, Keira Knightley, Embeth Davidtz. Sýningartími 100 mín. Bresk. Channel 4. 2001. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 683 orð | 5 myndir

JOHN CUSACK

ÁRÆÐI og þor að taka áhættu, fara eigin leiðir, velja verkefni frekar gæðanna vegna en vonar um að komast ofarlega á aðsóknarlistann, einkennir feril gæðaleikarans Johns Cusacks. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Jólasöngleikur í Salnum

SÖNGDEILD Tónlistarskóla Kópavogs flytur jólasöngleikinn Hin fyrstu jól eftir Michael Hurd í Salnum í kvöld kl. 21. Fjallar söngleikurinn, sem er 40 mínútna langur, um fæðingu Krists. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 287 orð | 1 mynd

Kristskirkja Sönghópurinn Vox academica heldur tónleika...

Kristskirkja Sönghópurinn Vox academica heldur tónleika kl. 20. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Arvo Pärt og Henryk Gorecki. Meira
18. desember 2001 | Tónlist | 575 orð | 1 mynd

Leiftrandi flutningur

Felix Mendelssohn-Bartholdy: Fiðlusónata í F-dúr (1838), Fiðlusónata í f-moll op. 4 (1823), Fiðlusónata í F-dúr (1820), Satz í g-moll, Andante í d-moll, Fúga í d-moll, Fúga í c-moll og Allegro í C-dúr. Flytjendur: Nomos Duo (Nicholas Milton (fiðla) og Nína Margrét Grímsdóttir (píanó)). Hljóðritun: Halldór Víkingsson, janúar 1998. Heildarlengd: 67'03. Útgefandi: Naxos 8.554725. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 103 orð

Listaverkauppboð til styrktar Krafti

LISTAVERKASÝNING Heklu Guðmundsdóttur stendur nú yfir í Galleríi Landsbankans - Landsbréfa, Laugavegi 77 og á Netinu. Hekla stendur fyrir uppboði á einu af verkum sínum fram til 23. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Með kynlíf á heilanum

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (93 mín.) Leikstjórn Joseph Bruntman. Aðalhlutverk Michael Des Barres, Nastassja Kinski, Rosanne Arquette. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 447 orð | 2 myndir

Menn fara að iða í skinninu

eftir Lárus Karl Ingason og Loft Atla Eiríksson. 288 blaðsíður. Muninn-bókaútgáfa 2001. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 272 orð | 1 mynd

Minningartónleikar um Ríkharð Hördal

MINNINGARTÓNLEIKAR um Ríkharð Hördal verða í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.30, en í dag hefði Ríkharð, sem söng lengi með Dómkórnum, orðið 55 ára. Hann lést í bílslysi í Finnlandi fyrr á þessu ári og vill kórinn heiðra minningu hans með þessum tónleikum. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 386 orð | 1 mynd

Nefið langa og öskrið hræðilega

Guðrún Hannesdóttir þýddi og myndskreytti, Bjartur 2001, 31 bls. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 373 orð | 1 mynd

Nótt og draumur

eftir Ófeig Sigurðsson. 71 bls. Útg. Nykur. Prentun: Litróf. Reykjavík, 2001. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 972 orð | 1 mynd

Óperusöngvarar í sérflokki

Kristján Jóhannsson og Carlo Maria Cantoni fluttu óperuaríur, Napólísöngva og andleg lög, Marino Nicolini lék með á píanó. Laugardag kl. 19.30. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Páll Rósinkranz fær fyrstu gullplötu ársins

AFHENDING gullplatna hérlendis miðast við 5.000 seld eintök og fyrsti listamaðurinn til að ná þeim árangri var Páll Rósinkranz fyrir plötu sína Your Song . Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Pönkið í Frægðarhöllina

UPPHAFSMENN pönksins The Ramones verða loksins teknir inn í Frægðarhöll rokksins við sérstaka athöfn í mars á næsta ári. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Raftónlist

7 tilbrigði hefur að geyma tónlist Kjartans Ólafssonar: gítar-, kammer-, hljómsveitar-, flautu-, kammersveitar-, radd- og rafræn tilbrigði. Tilbrigðin sjö voru samin á árinu 2001. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Skólakór

Jólanótt - Kór Snælandsskóla hefur að geyma vel þekkt lög utan eitt lag sem samið var sérstaklega fyrir kórinn í tilefni útgáfunnar. Lagið samdi Bára Grímsdóttir tónskáld við ljóð Þorsteins Valdimarssonar, Jólanótt, en af því dregur platan nafn sitt. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 338 orð | 1 mynd

Stafatöfrar fyrir grallara á öllum aldri

eftir Bergljótu Arnalds. Teikningar eftir Daniel Sauvageau. 77 síður. Virago sf. - Reykjavík 2001. Meira
18. desember 2001 | Kvikmyndir | 500 orð | 1 mynd

Stjarna skiptir um hlutverk

Höfundur: Ragnar Halldórsson. Tónskáld: Hilmar Örn Hilmarsson. Hljóðvinnsla: Pétur Einarsson. Kvikmyndataka: Ragnar Halldórsson. Klipping: Sigvaldi J. Kárason. Íslensk heimildarmynd. Íslenska kvikmyndastofan í samstarfi við Norðurljós. 2001. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Söngvari Big Country látinn

STUART Adamson, söngvari, gítarleikari og forkólfur skosku rokksveitarinnar Big Country, er látinn. Hann fannst í hótelherbergi á Havaí. Hann hafði verið týndur í nokkrar vikur, en hann átti fasta búsetu í Nashville, Bandaríkjunum. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 579 orð | 1 mynd

Sönn sakamál

Norræn sakamál 2001. Útgefið af Norræna lögregluíþróttasambandinu, Reykjavík 2001. 256 bls., myndir. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Uppreisn hversdagsins

Bandaríkin, 2000. Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. (104 mín.) Leikstjórn og handrit: Raymond De Felitta. Aðalhlutverk: Michael Rispoli, Kelly MacDonald og Katherine Narducci. Meira
18. desember 2001 | Myndlist | 357 orð | 1 mynd

Úlfagrímur

Opið frá kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Til 31. desember. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 754 orð | 1 mynd

Vandamál í lífi og starfi

Höfundar: Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Útgefandi: Almenna bókafélagið. Reykjavík 2001. 300 bls. Meira
18. desember 2001 | Bókmenntir | 405 orð

Vestfirskur fróðleikur

Þjóðlegur fróðleikur, gamall og nýr. Ritstjóri: Hallgrímur Sveinsson. Ritröð 9. hefti. Vestfirska forlagið, Hrafnseyri, 2001, 80 bls. Meira
18. desember 2001 | Tónlist | 624 orð

Þéttur og djúpur hljómur

Karlakór Reykjavíkur, undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar og Guðlaugs Viktorssonar, fluttu ásamt Herði Áskelssyni, Ásgeiri H. Steingrímssyni, Eiríki Erni Pálssyni, Emil Friðfinnssyni, Þorkeli Jóelssyni, Oddi Björnssyni og Sigurði Þorbergssyni íslenska og erlenda aðventusöngva. Laugardagurinn 15. desember, 2001. Meira
18. desember 2001 | Menningarlíf | 921 orð | 1 mynd

Þrír þýðendur deildu sigurlaununum

LESBÓK Morgunblaðsins og Þýðingasetur Háskóla Íslands stóðu fyrir ljóðaþýðingakeppni nú í haust og var tilkynnt um úrslit við athöfn í Grófarhúsinu á sunnudag og verðlaun afhent. Meira
18. desember 2001 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Öðlingar skrafa saman

FÉLAGAR í Öðlingaklúbbnum komu galvaskir saman á laugardaginn á Kringlukránni, rifjuðu upp liðnar stundir og slógu á létta strengi. Margt bar á góma. Meira

Umræðan

18. desember 2001 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Aðild að auknum vandamálum

Kostir samstarfsins, segir Hjörtur J. Guðmundsson, blikna í samanburði við gallana. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Að takast á við lífið

Starfið í söfnuðum landsins, segir Friðrik J. Hjartar, er aðgengilegt símenntunarstarf í jákvæðu umhverfi. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Auðlindin

Útgerðarmenn, segir Ólafur Þorláksson, virðast geta borgað hver öðrum okur-verð fyrir óveiddan fiskinn í sjónum. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 343 orð

Á jólum 2001

FRIÐARGANGA á Þorláksmessu er orðin fastur liður hjá fjölda fólks. Gangan í ár verður sú tuttugasta og önnur í röðinni en gengið er með friðarljós frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem verður stutt athöfn. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Áratugur stoðkerfisins

Við sjúkraþjálfunarskor HÍ, segir Eyþór Kristjánsson, er hægt að bæta menntun sjúkraþjálfara með litlum tilkostnaði. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Átökin um alþjóðavæðinguna

Með beztu þekkingu að vopni, segir Bjarni Jónsson, verður afrakstur náttúrunnar hámarkaður til langs tíma litið, en slíkt er höfuðnauðsyn vaxandi þjóð. Meira
18. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 333 orð | 1 mynd

Er blaðinu dreift - eða ekki?

Er blaðinu dreift - eða ekki? ÉG vil spyrjast fyrir um hvort ekkert sé athugað hvort Fréttblaðinu sé dreift eða ekki. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 782 orð | 2 myndir

Gengisáhætta námsmanna

Það er með engu móti réttlætanlegt, segja Guðmundur Thorlacius og Heiður Reynisdóttir, að námsmenn beri áhættu af skyndilegu frjálsu falli íslensku krónunnar. Meira
18. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 135 orð

Hvenær kemur fyrsti jólasveinninn?

GRÉTA Hauksdóttir spyr hvort fyrsti jólasveinninn komi ekki aðfaranótt 13. des. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Í hita kalda stríðsins

Björn Bjarnason hefur lagt afar mikið, segir Einar Benediktsson, til umræðu þjóðarinnar um varnar- og öryggismál. Meira
18. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 509 orð | 1 mynd

Jólatré og umhverfi

ÞEGAR jólin nálgast er tímabært að huga að jólatrjánum. Ætla má að um helmingur íslenskra fjölskyldna kaupi lifandi jólatré fyrir þessi jól. Flestir velja sjálfsagt tré eftir útlitinu og eftir því hversu vel þau halda barrinu. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Kattareigandi leiðir hundafrumvarp

Ef einhverjum líður betur vegna félagsskapar af hundi eða ketti í íbúð sinni, segir Sigurður Ingi Jónsson, á fólk að fá að njóta þess, þó það búi í fjöleignarhúsi. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Leyfum hnefaleika

Nýlegar rannsóknir sýna, segir Guðmundur Arason, að hnefaleikar sem iðkaðir eru samkvæmt áhugamannareglum þessum teljast nr. 71 á lista yfir slysatíðni í íþróttum. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Mér datt ekkert annað í hug en að drepa hana

Talið er, segir Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, að ofbeldi gegn konum og börnum sé eitt alvarlegasta heilsufarsvandamál veraldar. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Mótsagnakennd ályktun miðstjórnar ASÍ

Ekki er hægt að skilja þann kafla ályktunar miðstjórnar ASÍ öðruvísi, segir Gunnar Guttormsson, en sem eindreginn stuðning við verklag Skipulagsstofnunar. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Rafræn viðskipti á tíma hagræðingar

Íslenskt viðskiptalíf og stjórnsýsla, segir Stefán Jón Friðriksson getur orðið í fararbroddi í notkun rafrænna viðskipta á heimsvísu. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 656 orð | 2 myndir

Réttindi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustu

Lyf eru nauðsynleg til þess að lækna eða halda í skefjum sjúkdómum, segja Guðrún María Óskarsdóttir og Jórunn Anna Sigurðardóttir, en jafn ónauðsynleg þegar enginn sjúkdómur fyrir lyfin er fyrir hendi. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 577 orð | 2 myndir

Sálfræðingar í grunnskólum Reykjavíkur

Verkefni sálfræðinga í skólum, segja Haukur Örvar Pálsson og Margrét Birna Þórarinsdóttir, er m.a. að finna nemendur, sem eiga á hættu að lenda í vanda. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 47 orð

Skólagjaldalán LÍN árin 1998 - 2002...

Skólagjaldalán LÍN árin 1998 - 2002 Ár Upphæð í reglum Gengi Lánsupphæð Dags.gengi 1998 - 1999 (USD) 33.000 USD 71,22 2.350.260 ISK 04.08 1998 1999 - 2000 (ISK) 2.600.000 ISK 73,06 35.587 ISK 03.08 1999 2000 - 2001 2.700.000 ISK 75,6 35.714 ISK 02. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 987 orð | 1 mynd

Stofnun Hekluþjóðgarðs

Hekla er meira en verðug þess, segir Ármann Höskuldsson, að verða gerð að þjóðgarði okkar Íslendinga. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 1032 orð | 1 mynd

Stóri bróðir

Þvílíka opinbera móðgun við íslenskt kvenfólk, segir Arnlaugur Helgason, hefi ég aldrei heyrt um fyrr. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Vinabæjaráðstefna um leikskóla

Bæjarfélag með metnaðarfullt leikskólastarf, segir Sigríður Síta Pétursdóttir, auglýsir sig sjálft. Meira
18. desember 2001 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Ætli fiskur drepist þegar hann er veiddur?

Þorskárgangar eru misstórir, segir Gunnar Stefánsson, og aðeins lítinn hluta breytileika nýliðunarinnar er hægt að útskýra með t.d. hitastigi, seltu, stofnstærð, sókn eða fæðuframboði. Meira

Minningargreinar

18. desember 2001 | Minningargreinar | 2851 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA HANSEN

Anna María Hansen fæddist í Götu á Austurey í Færeyjum 10. september 1913. Hún lést á sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafnarfirði hinn 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elías Hansen sjómaður frá Götu, f. 9.11. 1885, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2001 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

ÁRNI BERGUR SIGURBERGSSON

Árni Bergur Sigurbergsson fæddist á Selfossi 4. mars 1948. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 30. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2001 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

BJÖRG MAGNEA JÓNASDÓTTIR

Björg M. Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 17. desember 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, á föstudaginn langa, 13. apríl, síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2001 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

HALLDÓR S. GUÐMUNDSSON

Halldór Sigurðsson Guðmundson húsasmíðameistari fæddist í Hafnarfirði 13. október 1930. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hinn 2. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 11. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2001 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

JÓSEF STEFÁNSSON

Jósef Stefánsson fæddist í Hafursstaðakoti í Vindhælishreppi 25. júní 1922. Hann lést á heimili sínu á Skagaströnd 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson og Salome Jósefsdóttir. Hann var einn af 12 systkinum. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2001 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

REGÍNA AÐALSTEINSDÓTTIR

Regína Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík, 24. desember 1947. Hún lést á Landspítalanum 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Metúsalemsson, f. 12.5. 1915, d. 23.8. 1985, og Járngerður Einarsdóttir, f. 5.12. 1924. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2001 | Minningargreinar | 5021 orð | 1 mynd

SIGRÚN JÓNSDÓTTIR

Sigrún Jónsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 19. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2001 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist 19. febrúar 1921 á Stokkseyri. Hún lést á hjartadeild Landspítalans í Fossvogi 10. desember síðastliðinn. Sigurbjörg var dóttir hjónanna Guðmundar Hannessonar, f. 5. mars 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 159 orð

13 skip svipt veiðileyfi

FISKISTOFA svipti alls 13 skip leyfum til veiða í atvinnuskyni í nóvember sl. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 145 orð

97 þúsund tonn í nóvember

FISKAFLI landsmanna í nóvember síðastliðnum var alls 97 þúsund tonn sem er jafnmikill afli og í nóvember 2000. Botnfiskaflinn var tæplega 37 þúsund tonn í mánuðinum en var rúmlega 37 þúsund tonn í nóvember 2000. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Bjartsýni um gengi Stoke

LEIKMANNAMÁL og gengi Stoke í annarri deildinni í ensku knattspyrnunni voru rædd á almennum kynningarfundi fyrir hluthafa í Stoke Holding á föstudag. Farið var yfir ársreikning félagsins og reksturinn á liðinu. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Braathens verður hluti af SAS

NORSKA flugfélagið Braathens verður hluti af SAS-flugfélaginu fyrir áramót. 98% hluthafa í Braathens hafa samþykkt tilboð SAS í hlutabréfin, en tilboðsfresturinn rann út á föstudagskvöldið. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 1 mynd

BT kærir Eddu til Samkeppnisstofnunar

ACOTÆKNIVAL hefur kært til Samkeppnisstofnunar viðskiptahætti Eddu-miðlunar og útgáfu. Málavextir voru þeir að verslanir AcoTæknivals, BT og Office 1, vildu fyrir stuttu gerast endursöluaðilar á jólabókum frá Eddu, sem og öðrum bókaútgefendum. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 825 orð

FAXAMARKAÐUR Blálanga 104 104 104 28...

FAXAMARKAÐUR Blálanga 104 104 104 28 2,912 Gullkarfi 50 50 50 8 400 Hlýri 134 134 134 26 3,484 Hnísa 5 5 5 4 20 Langa 186 186 186 271 50,406 Lúða 590 590 590 9 5,310 Skarkoli 250 130 179 390 69,840 Steinbítur 304 105 133 12,387 1,647,654 Tindaskata 10 10... Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir með 100 milljóna aflaverðmæti

GUÐRÚN Gísladóttir KE, nýtt nóta- og togveiðiskip Festar hf. í Keflavík, kom til hafnar í Reykjavík í morgun úr sinni fyrstu veiðiferð með afla að verðmæti um 100 milljónir króna. Skipið, sem smíðað var í Kína, kom nýtt til landsins síðastliðið haust. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Hlutafé ZooM aukið

Finnska símafélagið Sonera og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hafa gengið frá samningum um kaup á nýju hlutafé í ZooM hf. Sonera átti fyrir 32% hlut en Nýsköpunarsjóður kemur inn sem nýr hluthafi. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Íshug selur allan hlut sinn í Tölvumiðlun

Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hefur selt allan eignarhlut sinn í Tölvumiðlun hf. Um er að ræða 25,6% hlut í félaginu. Að mati stjórnar Íslenska hugbúnaðarsjóðsins er hér um að ræða mjög hagstæðan og jákvæðan samning fyrir Íslenska hugbúnaðarsjóðinn hf. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Íslandsbanki kaupir og selur bréf í bankanum

GREINT var frá því í flöggun frá Íslandsbanka-FBA hf. á Verðbréfaþingi Íslands í gær að bankinn hefði keypt hlutabréf í Íslandsbanka-FBA hf. að nafnvirði kr. 10.000.000,- þann 14. desember síðastliðinn. Eftir kaupin varð eignarhlutur bankans 5,07% eða... Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 72 orð

ÍT-ferðir 5 ára

FERÐASKRIFSTOFAN ÍT-ferðir er 5 ára um þessar mundir. Hún sérhæfir sig í hópferðum til og frá Íslandi. Hörður Hilmarsson og fjölskylda hans stofnaði fyrirtækið í nóvember 1996, en hann átti þá að baki 10 ára reynslu í ferðaþjónustu. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Krónan styrkist um 0,9%

GENGI krónunnar hækkaði um 0,9% í 11 milljarða viðskiptum í gær. Mikið flökt var á vísitölu krónunnar í gær, samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka, og fór hún lægst í 141,90, en endaði í 142,40. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Leggur til aukinn rækjukvóta

Hafrannsóknastofnunin hefur lagt til að úthafsrækjukvóti á yfirstandandi fiskveiðiári verði aukinn í 35 þúsund tonn en í upphafi ársins var settur 17 þúsund tonna bráðabirgðakvóti. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Nýtt félag stofnað um NetHnött

NÝTT félag, Iosat ehf., hefur verið stofnað um rekstur NetHnattar sem áður var í eigu AcoTæknivals. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Seðlabanki Japans aðstoðar ef bankakerfið hrynur

SEÐLABANKI Japans hefur lýst sig reiðubúinn að ábyrgjast veikburða banka landsins, en aðeins ef til efnahagslegs hruns kemur, að því er m.a. kemur fram á fréttavef BBC . Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

SIF France hlýtur Saveur de l'annéeverðlaunin

DÓTTURFYRIRTÆKI SÍF-samstæðunnar í Frakklandi, SIF France, hlaut nýlega Saveur de l'année-verðlaun, eða "Bragð ársins", fyrir nokkrar gerðir síldar- og laxaafurða. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 98 orð

SS Afurðir sameinast SS

Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf., sem er jafnframt stjórn SS Afurða ehf., hefur samþykkt að sameina félögin undir nafni Sláturfélag Suðurlands svf. Samruninn miðast við áramót. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Stærsti líftæknisamruni sögunnar

AMGEN, sem er stærsta líftæknifyrirtæki Bandaríkjanna, hefur tilkynnt um 16 milljarða dollara (1.700 milljarða króna) yfirtöku á keppinauti sínum, Immunex. Er hér um að ræða stærsta samning sem um getur í líftæknigeiranum. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Tap fyrstu 8 mánuði ársins 26 milljónir

TAP á rekstri Kaupfélags Héraðsbúa svf. á fyrstu 8 mánuðum ársins 2001 nam 26 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra var tapið 56 milljónir. Hagnaður fyrir fjármagnsliði nam 38 milljónum í ár en í fyrra var tap fyrir fjármagnsliði 7 milljónir. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Tap Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans 293 milljónir kr.

TAP Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans, sem er í umsjá Búnaðarbanka Íslands hf., á sex mánaðatímabili, frá 1. maí 2001 til loka október 2001 var 292,5 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Hlutafé félagsins var 2. Meira
18. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Vivendi eykur umsvifin í Bandaríkjunum

FRANSKI fjölmiðlarisinn Vivendi Universal hefur keypt afþreyingarhluta USA Networks fyrir 10,3 milljarða bandaríkjadala sem samsvarar hátt í 1.100 milljörðum íslenskra króna. USA Networks á m.a. Sci-Fi-sjónvarpsstöðina og Home Shopping Network. Meira

Daglegt líf

18. desember 2001 | Neytendur | 126 orð | 1 mynd

55% verðmunur á nor-mannsþini

Fjögur vinsælustu jólatré landsmanna eru normannsþinur, sem fluttur er inn frá Danmörku, rauðgreni, stafafura og blágreni. Meira
18. desember 2001 | Neytendur | 209 orð | 1 mynd

Ábendingar um val á leikföngum fyrir jólin

MARKAÐSDEILD Löggildingarstofu ráðleggur fólki að velja leikföng sem hæfa aldri og þroska barns. Athugið vel leiðbeiningar og varúðarmerkingar. Þar koma fram mikilvægar upplýsingar meðal annars þess efnis fyrir hvaða aldurshóp leikfangið er ætlað. Meira
18. desember 2001 | Neytendur | 473 orð | 1 mynd

Lyfjaverð oftar hærra á landsbyggðinni

LYFJAVERÐ er oftar hærra á landsbyggðinni en í Reykjavík samkvæmt verðkönnun ASÍ. Um er að ræða seinni hluta könnunar sem gerð var í nóvember á lyfjaverði í lyfjaverslunum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Meira
18. desember 2001 | Neytendur | 207 orð | 2 myndir

Nokkur ráð vegna leikfangakaupa

Börn yngri en 3ja ára. Þetta merki þýðir að leikfangið hæfir ekki barni yngra en 3ja ára. Gætið sérstaklega að því að leikföng hafi ekki hvassar brúnir eða hvöss horn. Meira

Fastir þættir

18. desember 2001 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 19. desember, er fimmtug Gréta Húnfjörð Sigurðardóttir, skrifstofustjóri starfsmannaráðs Landspítala - háskólasjúkrahúss, Bröttukinn 8, Hafnarfirði. Meira
18. desember 2001 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 18. desember, er fimmtugur Skúli Eggert Sigurz, Melseli 10. Hann og eiginkona hans, Ingunn Þóra Jóhannsdóttir, taka á móti gestum í dag, þriðjudag, í Ými, sal Karlakórs Reykjavíkur, að Skógarhlíð 20, kl.... Meira
18. desember 2001 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Sjötugur er í dag, þriðjudaginn 18. desember, Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða, Hjallavegi 15, Ísafirði. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Hjördís Hjartardóttir, á móti ættingjum og vinum laugardaginnn 22. Meira
18. desember 2001 | Í dag | 453 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 212 orð

Barokkreiðmaður kennir Íslendingum

EINN fremsti fimireiðmaður Þýskalands, Bent Branderup, er væntanlegur til Íslands í apríl á vegum Félags tamningmanna og mun halda hér námskeið 13. til 14. apríl nk. í reiðhöll Sörla í Hafnarfirði. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 106 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 23 pör til leiks þriðjudaginn 11. desember og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss. 254 Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 47 Ólafur Ingimundars. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 352 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Bandaríkjamenn halda miklar bridsveislur þrisvar á ári, sem standa yfir í tæpar tvær vikur í senn. Nýlega lauk svokölluðum haustleikum (Fall Nationals), sem fóru að þessu sinni fram í spilaborginni Las Vegas. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 960 orð | 1 mynd

Hvalreki á fjörur reiðmanna

Útgefandi Reiðskóli Reynis, lengd 30 mínútur. Meira
18. desember 2001 | Í dag | 418 orð

Kópamessa

AÐVENTU-Kópamessa verður í Kópavogskirkju fimmtudaginn 20. desember kl. 20.30. Þar gefst gott tækifæri til uppbyggilegrar samveru skömmu fyrir jól. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 608 orð | 4 myndir

Liðsauki til verndar litauðgi íslenska hestsins

eftir Stefán Aðalsteinsson. Myndir tók Friðþjófur Þorkelsson. Útgefandi Ormstunga. 155 bls. Meira
18. desember 2001 | Dagbók | 855 orð

(Rómv. 12, 17.)

Í dag er þriðjudagur 18. desember, 352. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. d3 d6 8. c3 O-O 9. Be3 Bb6 10. Bxb6 cxb6 11. He1 Re7 12. Rbd2 Rg6 13. Rf1 Bb7 14. Re3 Dc7 15. Rf5 Had8 16. Rd2 d5 17. Df3 Rf4 18. exd5 R6xd5 19. Dg3 g6 20. Re4 Kh8 21. Bxd5 gxf5 22. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 50 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ 9 pör...

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ 9 pör mættu til leiks 13. des. Spilaður var Mitchell 15 spil. Lokastaðan: N-S riðill: Ellert Björnsson - Steingrímur Jónsson 70 Björg Þórarinsdóttir - Edda Svavarsd. 67 Lilja Kristjánsd. Meira
18. desember 2001 | Viðhorf | 829 orð

Tálmyndir kerfisins

Í þessum skilningi var Watergate-hneykslið tálmynd sem endurnýjaði siðferðilegt og pólitískt yfirskin ríkjandi kerfis. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 423 orð | 2 myndir

TR-B sigraði í Bikarkeppni Plúsferða

14.12. 2001 Meira
18. desember 2001 | Dagbók | 119 orð

ÚR ELLIKVÆÐI

Æskukostum ellin kann að sóa. Sanna eg það á sjálfum mér, sjötugsaldur hálfan ber, örvasa nú orðinn er; orkumaður hver svo fer. Samt er eg einn í sona tölu Nóa. Hafða eg ungur hárið frítt, hvirfil prýddi gult og sítt. Meira
18. desember 2001 | Fastir þættir | 526 orð

Víkverji skrifar...

Hótel Keflavík hefur bryddað upp á skemmtilegri nýjung nú fyrir jólin. Þar er boðin ókeypis gisting gegn því að gestir frá öðrum byggðarlögum verzli eða kaupi þjónustu í Reykjanesbæ að andvirði 10.800 krónur. Meira

Íþróttir

18. desember 2001 | Íþróttir | 109 orð

Bergsveinn hættur

BERGSVEINN Bergsveinsson, markvörður FH-inga í handknattleik, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna að læknisráði. Bergsveinn hefur átt við bakmeiðsli að stríða og hefur af þeim sökum ekki verið með í síðustu leikjum. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Brynjar Björn og Bjarni fóru á kostum

BRYNJAR Björn Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stoke City sem burstaði Wycombe, 5:1, í ensku 2. deildinni í knattspyrnu um helgina. Með sigrinum skaust Stoke í efsta sæti deildarinnar. Liðið er með 43 stig eins og Brighton og Brentford, lið Ólafs Gottskálkssonar og Ívars Ingimarssonar, er stigi á eftir. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 782 orð | 2 myndir

Eiður Smári enn á skotskónum

EIÐUR Smári Guðjohnsen innsiglaði stórsigur Chelsea á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn þegar hann skoraði fjórða og síðasta mark Lundúnarliðsins nokkrum andartökum áður en flautað var til leiksloka. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 741 orð | 1 mynd

England Bolton - Charlton 0:0 20.

England Bolton - Charlton 0:0 20.834 Everton - Derby 1:0 Joe-Max Moore 76. - 30.615. Middlesbrough - Manchester Utd 0:1 Ruud van Nistelrooy 75. - 34.358 Newcastle - Blackburn 2:1 Olivier Bernard 65., Gary Speed 70. -David Dunn 34. - 50. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

* ESSEN skaust upp að hlið...

* ESSEN skaust upp að hlið Kiel í efsta sæti í þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Gummersbach, 23:19, um helgina. Kiel og Essen hafa bæði 24 stig en Essen hefur leikið einum leik fleira. Lemgo stendur hins vegar best að vígi. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 912 orð | 1 mynd

Get gert enn betur

"ÉG náði því markmiði sem ég setti mér fyrir mótið í 200 metra bringusundinu, en fór fram úr vonum í 100 metra sundinu fyrir helgina," sagði glaðbeittur Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, en hann varð á sunnudaginn í 6. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 332 orð

Guðmundur kallar á fjóra nýliða

FJÓRIR nýliðar eru í 22 manna landsliðshópi í handknattleik sem valinn var í gær og er ætlað að æfa næstu daga og leika þrjá landsleiki við Pólverja ytra á milli jóla og nýárs. Nýliðarnir eru Hreiðar Guðmundsson, markvörður ÍR, hornamennirnir Jón Karl Björnsson, Haukum, og Gylfi Gylfason, Düsseldorf og Einar Hólmgeirsson, skytta úr ÍR. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

* GUÐNI Bergsson lék allan tímann...

* GUÐNI Bergsson lék allan tímann fyrir Bolton sem varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli við Charlton . Bolton hefur gengið illa á Reebock-leikvanginum glæsilega á leiktíðinni. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 210 orð

Hannes Þ. fer til Viking

FH og norska úrvalsdeildarliðið Viking munu að öllu óbreyttu innsigla samning um kaup Viking á knattspyrnumanninum Hannesi Þ. Sigurðssyni síðar í þessari viku. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Íslandsmótið SR - Björninn 6:2 *Jafnræði...

Íslandsmótið SR - Björninn 6:2 *Jafnræði var framan af leiknum og staðan 2:2 fram í þriðja leikhluta er SR-menn náðu... Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 873 orð | 1 mynd

KA - ÍBV 22:23 Akureyri, 1.

KA - ÍBV 22:23 Akureyri, 1. deild karla í handknattleik, Esso-deild, laugardaginn 15. desember 2001. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 5:5, 10:10, 13:12 , 15:12, 18:15, 18:19, 21:20, 22:21, 22:23 . Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 2187 orð | 1 mynd

KR var sterkara í "Ljónagryfjunni"

KR-ingar geta yljað sér við það yfir jólahátíðina að efsta sæti úrvalsdeildarinnar er þeirra að nýju eftir góðan sigur á UMFN í Njarðvík á sunnudagskvöld, 77:81, en liðin voru jöfn í efsta sæti fyrir leikinn. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Les Ferdinand í sögubækurnar

ÞAÐ var framherji Tottenham, Les Ferdinand, sem skoraði tímamótamark í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Fyrsta mark Lundúnaliðsins gegn grönnum sínum frá Fulham reyndist vera 10.000 markið í ensku úrvalsdeildinni frá því að hún var stofnuð árið 1992. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Luis Figo er bestur

PORTÚGALINN Luis Figo, sem leikur með Real Madrid á Spáni, varð fyrir valinu sem knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Þetta var kunngjört í kvöldverðarboði í Sviss í gærkvöldi. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Læti þegar Paris SG féll út í Skopje

GUNNAR Berg Viktorsson og félagar í Paris SG féllu út úr Áskorendabikarnum í handknattleik á laugardaginn. Þeir töpuðu þá fyrir Pelister í Makedóníu, 29:26, en höfðu unnið heimaleikinn, 33:30. Pelister fór áfram á fleiri mörkum á útivelli. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 88 orð

Magdeburg lagði Vesprém

ÓLAFUR Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg sem sigraði ungverska liðið Vesprém, 25:22, í lokaumferð riðlakeppni meistaradeildarinnar í handknattleik. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 107 orð

NBA Aðfaranótt mánudags: Toronto - Washington...

NBA Aðfaranótt mánudags : Toronto - Washington 88:93 LA Clippers - Detroit 82:77 New Jersey - New York 114:96 Seattle - Orlando 114:91 Sacramento - Memphis 104:87 LA Lakers - Golden State 101:85 Aðfaranótt sunnudags : Denver - Phoenix Portland - Orlando... Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 118 orð

Níunda mark Eiðs Smára

EIÐUR Smári skoraði á sunnudaginn 9. mark sitt á leiktíðinni þegar hann innsiglaði stórsigur Lundúnaliðsins á Liverpool, 4:0. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 77 orð

Ólafur gerði útslagið

STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Brentford, sagði að markvarsla Ólafs Gottskálkssonar hefði gert útslagið fyrir lið hans þegar það vann Wrexham, 3:0, í ensku 2. deildinni á laugardaginn. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 1246 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Eyjamanna á Akureyri

Lið ÍBV vann fremur óvæntan sigur á KA sl. laugardag og eru bæði liðin nú með 12 stig, sem og þrjú önnur. Staða margra liða er því æði tvísýn og spurning hvernig hið langa jólaleyfi mun leggjast í leikmenn. Óvenju fáir áhorfendur voru í KA-heimilinu á laugardaginn en þeir urðu vitni að mikilli spennu í lokin. KA hafði yfir 22:21 en Mindaugas Andriuska tryggði gestunum sigur með tveimur mörkum; lokatölur 22:23. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Rúnar í sjötta sæti

RÚNAR Alexandersson hafnaði í sjötta sæti í æfingum á bogahesti á heimsbikarmóti sem fram fór í Glasgow í Skotlandi um helgina. Rúnar hlaut 9,050 í einkunn fyrir æfingar sínar eða mun lakari einkunn en hann fékk í undankeppninni en þá fékk hann 9,6. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 154 orð

Rússar komu á óvart á Ítalíu

NORÐMENN, sem voru handhafar heimsmeistaratitilsins í handknattleik kvennalandsliða, áttu aldrei möguleika gegn sterku liða Rússa í úrslitaleik liðanna á HM sem fram fór á Ítalíu á sunnudag. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Sanchez veittist að Bjarna

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, var mjög ósáttur við framkomu kollega síns hjá Wygombe, Lawrie Sanchez, eftir leik liðanna á laugardaginn. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Stórsvig kvenna Val d'Isere, Frakklandi, sun.

Stórsvig kvenna Val d'Isere, Frakklandi, sun. 16. des.: Sonja Nef, Sviss 2.23,80 (1.14, 60 - 1.09,20) Anja Pärson, Svíðþjóð 2.24,46 (1.14,91 - 1.09,55) Michaela Dorfmeister, Austurríki 2.24,63 (1.14,95 - 1.09,68) Andrine Flemmen, Noregur 2.24,67 (1. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 883 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild Úrvalsdeild karla, sunnudaginn 16.

Úrvalsdeild Úrvalsdeild karla, sunnudaginn 16. desember 2001, 11. umferð: Grindavík - Þór Ak. 107:97 Íþróttahús Grindavíkur : Gangur leiksins : 9:5, 16:20, 22:26 , 26:33, 41:43, 46:51 , 52:58, 68:76, 79:78 , 84:82, 101:94, 107:97 . Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 201 orð

Þreyttir Bæjarar

ÞRÁTT fyrir tap á móti Herthu Berlín á ólympíuleikvanginum í Berlín heldur Bayer Leverkusen efsta sætinu í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu. Aðalkeppinautar Leverkusen, lið Dortmund, varð að láta sér lynda jafntefli á móti Werder Bremen. Staðan í toppnum, þegar einni umferð er ólokið fyrir vetrarfrí, er jöfn og spennandi. Leikið er í Þýskalandi í kvöld og annað kvöld. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 918 orð

Þýskaland 1860 München - Mönchengladbach 2:2...

Þýskaland 1860 München - Mönchengladbach 2:2 Martin Max 23., 42. - Bernd Korzynietz 21., Arie van Lent 26. - 19.700. Hertha Berlin - Bayer Leverkusen 2:1 Andreas Neuendorf 18., Pal Dardai 62. - Oliver Neuville 37. - 34.635. Nürnberg - St. Pauli 0:0 - 20. Meira
18. desember 2001 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

* ÖRN Arnarson, Júdófélagi Reykjavíkur, sem...

* ÖRN Arnarson, Júdófélagi Reykjavíkur, sem er aðeins 15 ára gamall, varð sigurvegari í opnum flokki á Jólamóti Júdósambandi Íslands, sem haldið var í dag. Örn var langyngstur keppenda í opnum flokki, en hann varð einnig sigurvegari í 15-16 ára flokki. Meira

Fasteignablað

18. desember 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Baðinnrétting

Baðinnrétting frá Nettoline með halogenlýsingu. Úr hvítu MDF-efni, sprautulökkuðu. Vaskurinn er úr "kunstmarmor" og blöndunartækin eru frá Mora. Fæst í Fríform, Askalind... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 208 orð | 1 mynd

Brekkustígur 6

Reykjavík - Hjá fasteignamiðluninni Skeifan er nú í sölu einbýlishús á þremur hæðum á Brekkustíg 6. Þetta er steinhús, byggt 1924 og er það 110,6 ferm. og hefur verið talsvert endurnýjað. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 624 orð

Breytingar fyrirsjáanlegar á fasteignamarkaði

UM þessar mundir virðast vera ákveðnar breytingar á fasteignamarkaði ef marka má nýjustu greiningu fjárstýringarsviðs Íbúðalánasjóðs. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 819 orð | 1 mynd

Er hitakerfið ekki í lagi?

ÞAÐ hvarflar ekki að okkur hérlendis að loka fyrir allan hita í hýbýlum á þeim tíma sem sól er hæst á lofti, enda er hiti tæpast svo mikill að hægt sé að búa við það. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Fataskápur

Fataskápur úr mahonílíki og með MDF-sprautulökkuðu efni, t.d. góður í anddyri en líka í svefnherbergi. Fæst í Fríform, Askalind... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Ferðakista

Sú var tíðin að Íslendingar geymdu öll sparifötin sín í kistum og kistlum af ýmsu tagi. Fæstir áttu þó líklega ferðakoffort. Hér er eitt slíkt gamalt danskt sem fæst í Antikhúsinu á... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 726 orð | 1 mynd

Framnesvegur 44

Þetta skemmtilega hús við Framnesveginn er stílhreint, segir Freyja Jónsdóttir. Eigendur þess hafa sýnt því sóma og haldið því vel við. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Gamla klukkan

Hér á árum áður voru svona klukkur til á ýmsum "betri" manna heimilum, jafnt til sjávar og sveita. Þær voru líka algengar í Danmörku en þaðan er þessi ágæta klukka sem fæst í Antikhúsinu á... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 280 orð | 2 myndir

Góð jólastemmning í Bústaðahverfi

MARGT má gera til þess að skapa skemmtilega jólastemmningu við hús og í görðum. Við Hlyngerði 12 í Reykjavík hafa þau Sigtryggur Helgason og Halldóra Guðmundsdóttir komið fyrir upplýstum styttum í tilefna jólanna. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 437 orð

Hagsmunagæsla sameignarinnar

STJÓRN húsfélags fer með sameiginleg málefni húsfélagsins milli húsfunda og sér um framkvæmd viðhalds og reksturs sameignarinnar og öll önnur sameiginleg málefni í samræmi við samþykktir og ákvarðanir húsfundar. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Hrúgöldin

Þessi hrúgöld eru stólar sem framleiddir eru í Lystadúni-Marco og seldir þar. Svona stólar eru vinsælir t.d. í barnaherbergi og fyrir þá sem vilja láta fara vel um... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

KK og Þórunn í 101

Sú saga hefur lengi loðað við hverfið 101 í Reykjavík að þar sé mannlífið litskrúðugra en á öðrum stöðum í Reykjavík. Frásögn Kristjáns Kristjánssonar, en hann er betur þekktur sem tónlistarmaðurinn KK, rennir stoðum undir þessa kenningu. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 135 orð | 1 mynd

Lindargata 25

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Fold er nú til sölu falleg sérhæð í timburhúsi við Lindargötu 25 ásamt risi og garðhúsi. Stærð íbúðarinnar er 98 ferm. og ásett verð er 11,5 millj. kr. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 893 orð | 4 myndir

Litríkt mannlíf í hundrað og einum

ÞAÐ VAR engin lognmolla í kringum tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson þegar hann bjó í hinu athyglisverða hverfi, 101 Reykjavík. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Ljós á leiði

Þessi ljós hafa verið vinsæl til að setja t.d. á leiði. Ljóskerið logar í þrjú hundruð daga, í því er rafhlaða. Hitt eru kerti í ljóskerum og loga þau kerti í margar... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 633 orð | 1 mynd

Nýtt glæsilegt fjölbýlishús á Akranesi

Trésmiðjan Akur ehf. á Akranesi er þessa dagana að ljúka fullnaðarfrágangi við byggingu sex hæða fjölbýlishúss við Jaðarsbraut á Akranesi. Um er að ræða 22 afar vandaðar íbúðir þar sem þarfir íbúanna eru hafðar í fyrirrúmi. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 1125 orð | 5 myndir

Næstu nýbyggingarsvæði Kópavogs í Vatnsendalandi og á landfyllingu við Kársnes

Í Vatnsendalandi er gert ráð fyrir 1.670 nýjum íbúðum og 5.000 manna byggð og á landfyllingu við norðanvert Kársnes er gert ráð fyrir 350-400 nýjum íbúðum í 1.200-1.300 manna byggð. Magnús Sigurðsson kynnti sér tillögu að nýju aðalskipulagi í Kópavogi. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Ostabakki

Ítalskur ostabakki úr Corrana-marmara og kirsuberjaviði, með áhöldum fyrir osta. Fæst í... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Saumakarfa

Saumakarfa dönsk - art deco 1930 úr pergamenti í trégrind. Í henni eru hólf fyrir nálar og "tilbehör". Margir notuðu svona körfur t.d. fyrir óviðgerða sokka eða annað tau. Fæst í... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd

Smiðjuvegur 3

Kópavogur - Öll húseign prentsmiðjunnar Grafík við Smiðjuveg 3 í Kópavogi en nú til sölu hjá Eignamiðluninni. Hér er um að ræða steinhús með mjög góðri lofthæð eða um það bil 5,5 m undir mæni. Húsið er um 1.450 ferm. að meðtöldu 280 ferm. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

Snafsaglös

Snafsaglös frá Svíþjóð. Fást í Kokku í... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 242 orð | 1 mynd

Suðurmýri 44a

Seltjarnarnes - Hjá fasteignasölunni Valhöll er nú í sölu parhús í Suðurmýri 44a á Seltjarnarnesi. Um er að ræða steinsteypt hús, byggt 1999 og er það 179,4 ferm. með innbyggðum 27,3 ferm. bílskúr. "Þetta er hið glæsilegasta hús og fullbúið. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Súputarína

Súputarína með ljónshöfðum frá Pilliruyt, franskt postulín sem framleitt er m.a. fyrir veitingahús. Fæst í... Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 473 orð | 3 myndir

Við erum íhaldssöm í jólahaldinu

Skreytingar af ýmsu tagi eru orðnar talsvert fyrirferðarmikill þáttur í lífi okkar, einkum þó þegar eitthvað stendur til eða halda þarf upp á stóra viðburði. Meira
18. desember 2001 | Fasteignablað | 127 orð | 1 mynd

Víðiberg 11

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Höfði, Hafnarfirði er með í sölu einbýlishús í Víðibergi 11 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, 193,6 ferm. að stærð og því fylgir bílskúr sem er 35,1 ferm. Húsið var reist árið 1988. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.