Greinar laugardaginn 29. desember 2001

Forsíða

29. desember 2001 | Forsíða | 277 orð | 1 mynd

Blair hefji þegar umræðu um evruaðild

MIKILL þrýstingur var á Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í gær að setja evruaðild á oddinn en evran, sameiginlegur gjaldmiðill Evrópusambandsins, verður tekin í notkun í tólf ESB-ríkjum eftir aðeins nokkra daga, eða þegar nýtt ár gengur í garð. Meira
29. desember 2001 | Forsíða | 301 orð | 1 mynd

Mikil hætta sögð á að stríð brjótist út

SPENNA magnaðist enn í samskiptum Indlands og Pakistans í gær og sögðu fulltrúar Pakistanstjórnar að mikil hætta væri á að stríð brytist út ef ekki væri lagst á allar árar til að afstýra því. Meira
29. desember 2001 | Forsíða | 120 orð

Nefndaskógurinn grisjaður

DANSKA ríkisstjórnin hyggst leggja niður meira en 50 nefndir, ráð og vinnuhópa og spara með því á annan tug milljarða ísl. kr. Meira
29. desember 2001 | Forsíða | 224 orð

Segja fullan sigur á al-Qaeda í sjónmáli

FULLTRÚAR bráðabirgðastjórnarinnar í Afganistan gáfu í gær til kynna að þeir myndu e.t.v. senn fara fram á það við Bandaríkjamenn að þeir hættu loftárásum sínum á skotmörk í landinu. Meira
29. desember 2001 | Forsíða | 155 orð

Zinni snúi aftur til Mið-Austurlanda

FORYSTUMENN heimastjórnar Palestínumanna fóru í gær fram á það að sáttasemjari Bandaríkjastjórnar, Anthony Zinni, sneri aftur til Mið-Austurlanda. Meira

Fréttir

29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

28% veltuaukning í desember

VELTA í verslunum Baugs á Íslandi í desembermánuði jókst um 28% frá sama mánuði síðasta árs og var sala í samræmi við áætlanir félagsins. Samtals nemur velta félagsins án Lyfju um 4.120 milljónum króna í mánuðinum, en nam 3. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð

70 nemendur brautskráðir

FJÖLBRAUTASKÓLINN við Ármúla brautskráði nemendur við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu 21. desember síðastliðinn. 70 nemendur voru í útskriftarhópnum að þessu sinni, 53 stúdentar, 2 nuddarar 10 lyfjatæknar og 5 sjúkraliðar. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 447 orð

75% landsmanna eiga farsíma

VINSÆLDIR fyrirfram greiddra símakorta eru að mati Gústavs Arnar, forstöðumanns Póst- og fjarskiptastofnunar, eftirtektarverðasta þróun í fjarskiptamálum á Íslandi árið 2000. Meira
29. desember 2001 | Suðurnes | 69 orð | 1 mynd

Afhenda Umhyggju jólakortapeninga

BLÁA lónið ákvað að senda ekki út hefðbundin jólakort fyrir þessi jól en nota fjármunina þess í stað til þess að styrkja Umhyggju. Anna G. Meira
29. desember 2001 | Suðurnes | 100 orð

Afturköllun uppsagnar samþykkt

HREPPSNEFND Gerðahrepps hefur samþykkt tillögu skólanefndar um að Jón Ögmundsson verði áfram aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla. Ein umsókn barst um stöðu aðstoðarskólastjóra Gerðaskóla. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Auðlind tapaði 620 milljónum

TAP hlutabréfasjóðsins Auðlindar sem rekinn er af Kaupþingi hf. nam 620 milljónum króna á tímabilinu 1. maí til 31. október sl. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður sjóðsins 97,8 milljónum. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 262 orð

Aukinn kostnaður er meðal ástæðna

ÞRJÁR meginástæður eru tilgreindar fyrir þeirri hækkun sem verður á hlut sjúklinga í ýmsum kostnaði við heilbrigðisþjónustu frá 1. janúar: Gjöld hafa ekki hækkað frá því í janúar 1996, kostnaður heilbrigðisþjónustunnar hefur vaxið, m.a. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1188 orð | 2 myndir

Á hægfara uppleið af botninum?

Úrvalsvísitala hlutafjárviðskipta á Verðbréfaþingi Íslands lækkaði um 11,2% á árinu sem er að líða. Heildarvelta á hlutabréfamarkaðinum dróst saman um þriðjung á milli ára. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Á kajak á jólunum

Á MEÐAN flestir landsmenn snæddu hangikjöt og aðrar kræsingar á jóladag fannst Gunnbirni Steinarssyni tilvalið að sigla kajaknum sínum út í Viðey. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 472 orð

Árið 2001 hlýtt og sólríkt

ÁRIÐ 2001 var fremur hlýtt og hagstætt, ívið hlýrra en árið 2000 og um meginhluta landsins var það hið hlýjasta frá 1991 en árið 1987 var nokkru hlýrra. Meira
29. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Blessað barnalán kveður

SÍÐUSTU sýningar á Blessuðu barnaláni hjá Leikfélagi Akureyrar verða í kvöld, laugardagskvöld, og annað kvöld, sunnudagskvöld, 29. og 30. desember. Aðsókn hefur verið með ágætum sem og viðtökur. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Boðið upp á námskeið um skjalastjórnun

NÁMSKEIÐ Skipulags og skjala ehf. "Inngangur að skjalastjórnun" verður haldið mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. janúar nk. frá 9 til 12.30 báða dagana. Námskeiðið er öllum opið. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð

Börnum ekki vísað úr leikskóla vegna hegðunarvanda

BERGUR Felixson, framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur, segist ekki vita nein dæmi þess að börnum hafi verið sagt upp dvalarsamningi á leikskóla vegna erfiðleika barna við að aðlagast leikskólastarfinu en tveggja ára dreng var fyrr í vetur vikið úr... Meira
29. desember 2001 | Suðurnes | 47 orð

Dagur körfuboltastelpna

STÓRI stelpudagurinn hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut nk. sunnudag, klukkan 12 til 16. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á öflugu kvennastarfi í körfunni en um 130 stúlkur æfa hjá Keflavík. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Doktorspróf í þýðingafræðum

*GAUTI Kristmannsson lauk nýlega doktorsprófi í þýðingafræðum við Johannes Gutenberg-háskólann í Mainz í Þýskalandi. Meira
29. desember 2001 | Erlendar fréttir | 1423 orð | 2 myndir

E-dagurinn rennur upp

Franskir frankar, þýsk mörk, grískar drökmur og spænskir pesetar heyra senn sögunni til, segir Davíð Logi Sigurðsson í umfjöllun sinni um þau tíðindi sem verða 1. janúar 2002 þegar evran heldur innreið sína sem gjaldmiðill tólf ríkja Evrópusambandsins. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 430 orð

Eina færa leiðin til að tryggja virkt eftirlit

REYKJAVÍKURBORG notaði unglinga undir átján ára aldri við tóbakseftirlit en farið var þrisvar sinnum í slíkar aðgerðir. Kvörtunum var fylgt eftir með formlegum hætti, þ.e. með áminningum og þvingunarúrræðum sem heilbrigðisnefnd ræður yfir. Hrannar B. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ekki mikil áhrif á reglulegan rekstur

YFIRVINNUBANN flugumferðarstjóra hefst 14. janúar næstkomandi og mun standa þar til nýr kjarasamningur hefur verið undirritaður. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 237 orð

Ekki skortur á hæfu starfsfólki

ÞORGEIR Pálsson, flugmálastjóri, segir að sér hafi þótt það sérkennilegt að gagnrýni Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, og Flugskóla Íslands á Flugmálastjórn skyldi koma fram á vettvangi samgöngunefndar Alþingis. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 346 orð

Ekki verra en í öðrum OECD-ríkjum

ÞAÐ virtist koma bókaþjóðinni nokkuð á óvart að í læsiskönnun OECD-ríkjanna kom fram að um þriðjungur nemenda í 10. bekk í íslenskum grunnskólum les ekkert sér til skemmtunar eða afþreyingar. Meira
29. desember 2001 | Suðurnes | 191 orð

Engin bæjarbrenna hjá Reykjanesbæ

ÁRAMÓTABRENNUR verða með hefðbundnu sniði í Grindavík, Höfnum, Sandgerði, Garði og Vogum á gamlárskvöld. Engin bæjarbrenna verður í Reykjanesbæ en þar verða smærri hverfisbrennur. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fiskaði fyrir 1,3 milljarða

AFLAVERÐMÆTI fjölveiðiskips Samherja hf., Vilhelms Þorsteinssonar EA, nam á árinu sem nú er að líða um 1.340 milljónum króna. Það er án efa verðmætasti afli sem íslenskt fiskiskip hefur nokkru sinni borið að landi á einu ári. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Fjöldi erlendra ferðamanna á Íslandi yfir áramót

RÚMLEGA 1.400 erlendir ferðamenn verða í Reykjavík yfir áramótin og er þetta svipaður fjöldi og dvaldi hér í fyrra á sama tíma. Bretar eru langfjölmennastir en töluvert er um Þjóðverja, Japani og Norðurlandabúa. Meira
29. desember 2001 | Miðopna | 1607 orð | 1 mynd

Formlegar athugasemdir bárust frá Kanada

Framkvæmdastjóri Flugmálastofnunar Kanada sendi flugmálastjóra bréf í haust þar sem lýst er áhyggjum af því að íslenskur flugmaður sem fékk heilablóðfall hafi fengið endurnýjað leyfi. Egill Ólafsson kynnti sér bréfið og athugasemdir sem Flugöryggissamtök Evrópu hafa gert. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fólki hjálpað á Steingrímsfjarðarheiði

LÖGREGLAN á Hólmavík aðstoðaði allt að tuttugu manns á fimm bílum á Steingrímsfjarðarheiði í gærmorgun og fyrrinótt í aftakaveðri. Lögregluvarðstjóri sagði veðrið hafa verið "snælduvitlaust", enda var mikill bylur á heiðinni og ofankoma. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Framboðslisti Framsóknar

EFTIRTALDIR aðilar eru í fyrstu sjö sætum B-listans í Húnaþingi vestra í næstu sveitarstjórnarkosningum: 1. Elín R. Líndal Lækjamóti, 2. Þorleifur Karl Eggertsson Hvammstanga, 3. Sigtryggur Sigurvaldason Litlu-Ásgeirsá, 4. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Framkvæmd aðgerða óljós

ÁRNI Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríkisins, segir að úrskurður Sivjar Friðleifsdóttur vegna skýrslu Skipulagsstofnunar um Kárahnjúkavirkjun virðist á margan hátt vera mjög vel unninn en hann veki ýmsar spurningar um framkvæmd aðgerða og einnig eigi... Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð

Fyrirlestur um Boeing og kerfi til flugumferðarstjórnar

FÖSTUDAGINN 4. janúar mun dr. Áslaug Haraldsdóttir halda fyrirlestur á vegum Flugmálastjórnar, Kerfisverkfræðistofu Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands, IEEE á Íslandi og stúdentafélags IEEE. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Góð viðbót við ellilífeyrinn

ELDRI hjón af höfuðborgarsvæðinu duttu aldeilis í lukkupottinn á miðvikudaginn þegar þau hlutu fyrsta vinning í Víkingalottóinu. Vinningsmiðinn hefur verið staðfestur og er vinningsupphæðin 44.627. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hafísinn við Norðurland á hraðri leið að landi

HAFÍSINN undan Vestfjörðum er nú á hraðri leið til lands en hörð norðanátt var ríkjandi í gær. Ekki var vitað hversu langt inn á Húnaflóa hafísinn var kominn en Eiríkur Sigurðsson veðurfræðingur taldi líklegt að hann væri kominn eitthvað inn fyrir... Meira
29. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 229 orð | 2 myndir

Helga Bryndís og Jónas leika á tvo flygla

KARLAKÓR Dalvíkur heldur styrktartónleika í Dalvíkurkirkju í kvöld, laugardagskvöldið 29. desember kl. 20.30. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
29. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Helgi og hljóðfæraleikararnir í sparifötunum

HELGI og hljóðfæraleikararnir halda stórhátíðartónleika næstkomandi sunnudagskvöld, 30. desember, í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit. Helgi og hljóðfæraleikararnir hafa nokkur síðustu ár haldið tónleika á þessum árstíma og jafnan við góða aðsókn. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Hlutur sjúklinga vegna lækniskostnaðar eykst

KOSTNAÐARHLUTUR sjúklinga sem leita til heilsugæslustöðva, hlutur sjúkratryggðra sem leita til sérfræðilækna og hlutdeild einstaklinga í lyfjakostnaði hækkar frá áramótum með nýjum reglugerðum sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur gefið út. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hugmyndir um hótelturn við Kringluna

ÞYRPING hf. hefur kynnt hugmyndir um byggingu tuttugu hæða hótel- og skrifstofubyggingar við verslunarmiðstöðina Kringluna. Alls er gert ráð fyrir 18 þúsund fermetra viðbótarbyggingarmagni á Kringlusvæðinu vegna þessa. Meira
29. desember 2001 | Erlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Hyggst takast á við samfélagskreppuna fyrst

RÍKISSTJÓRN Argentínu mun reyna að leysa samfélagskreppuna í landinu áður en farið verður að greiða gífurlegar skuldir ríkissjóðs og semja við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF), sagði Adolfo Rodriguez Saa, nýr forseti landsins, á fimmtudagskvöldið. Meira
29. desember 2001 | Erlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Hækkerup hættur í Kosovo

HANS Hækkerup, æðsti yfirmaður bráðabirgðastjórnar Sameinuðu þjóðanna í Kosovo, hefur sagt af sér. Var það haft eftir heimildum innan samtakanna í gær. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hækkunum í heilbrigðisþjónustunni mótmælt

BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega hækkun komugjalda í heilbrigðisþjónustunni og aukinni hlutdeild sjúklinga í lyfjakostnaði. "Með þessum hækkunum hyggst ríkisstjórnin bæta stöðu ríkissjóðs um allt að hálfum milljarði króna. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð

Jólaball í Glerárkirkju

KVENFÉLAGIÐ Baldursbrá á Akureyri heldur sitt árlega jólaball í dag, laugardaginn 29. desember, kl. 16 í safnaðarsal Glerárkirkju. Allir eru hjartanlega velkomnir. Meira
29. desember 2001 | Landsbyggðin | 161 orð | 1 mynd

Jólahátíð grunnskólans

NEMENDUR grunnskólans á Hólmavík héldu sína árlegu jólahátíð í síðustu viku fyrir jól þar sem nemendur sungu og léku leikþætti sem þeir sömdu og fluttu helgileik með hefðbundnu sniði. Meira
29. desember 2001 | Landsbyggðin | 208 orð | 1 mynd

Jólavakan var ekki fyrir viðkvæmar sálir

"ÞAÐ má segja að við höfum sagt þarna ljótustu sögur af Grýlu og jólasveinunum sem við fundum," sagði Jón Jónsson, þjóðfræðingur á Kirkjubóli og einn forgöngumanna að stofnun Strandagaldurs, en hann stóð ásamt fleirum fyrir jólavöku... Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kappakstursbíll sýndur í Perlunni

KOMINN er til landsins kappakstursbíll frá Williams-liðinu, sem er í fremstu röð í Formula 1-kappakstrinum. Þetta er bíll sem Ralf Schumacher og Carlos Montoya hafa ekið víða um heim. Hann verður til sýnis í Perlunni í dag og á morgun klukkan 11-18. Meira
29. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 197 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Æðruleysismessa á sunnudagskvöld kl. 20.30. Krossbandið og Inga Eydal syngur. Sigrún Arna Arngrímsdóttir syngur einsöng. Guðsþjónusta í Hlíð á gamlársdag kl. 16. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð

Komugjöld til lækna og hlutdeild í lyfjakostnaði hækkuð

NÝJAR reglur sem taka gildi 1. janúar næstkomandi um kostnaðarhlut þeirra sem leita þurfa til heilsugæslulækna, sérfræðilækna og kaupa lyf hafa í för með sér hækkun útgjalda á þessum sviðum. Þannig hækka komugjöld á heilsugæslustöðvar úr 700 kr. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kraftur fékk andvirði málverks

HINN 23. desember sl. lauk uppboði á einu af málverkum Heklu Guðmundsdóttur í Galleríi Landsbankans-Landsbréfa á Vefnum. Hæsta boð í málverkið Við tjörn var 121.000 kr. Meira
29. desember 2001 | Erlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Kreppan í Argentínu kann að hafa áhrif á stefnu IMF

HRUN efnahagslífsins í Argentínu, þrátt fyrir ítrekaða fjárhagsaðstoð, gæti leitt til þess að umtalsverðar breytingar verði á því hvernig Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, IMF, bregst við fjármálakreppu í þróunarríkjum, að sögn embættismanna og sérfræðinga. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð

Leggja á niður 10% sjóðinn

EIN af reglugerðarbreytingunum felur í sér að lagður verður niður svokallaður 10% sjóður heilsugæslustöðva. Í hann hafa runnið 10% af komugjöldum sjúklinga og hefur mátt ráðstafa úr sjóðnum til tækjakaupa og fleiri þátta. Meira
29. desember 2001 | Landsbyggðin | 173 orð | 1 mynd

Lionsmenn gleðja íbúa á Lundi

NOKKRIR félagar úr Lionsklúbbnum Skyggni heimsóttu íbúa hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar á Hellu fáeinum dögum fyrir jól. Erindið var að gleðja gamla fólkið með tónlist, upplestri, jólaglöggi og gjöfum. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Lýst eftir vitnum

HINN 25. desember sl. milli kl. 14 og 20 var ekið á hægri hlið bifreiðarinnar JM-078, sem er Nissan Micra-fólksbifreið, þar sem hún stóð kyrr og mannlaus við Miklubraut 30. Meira
29. desember 2001 | Suðurnes | 51 orð

Lætur af starfi verkefnisstjóra

ÓLAFUR Grétar Gunnarsson lætur um áramót af starfi verkefnisstjóra í forvarnaverkefninu Reykjanesbær á réttu róli. Verið er að huga að framtíð verkefnisins. Samningur Ólafs rennur út um áramót en hann hefur sinnt starfinu í hlutastarfi. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Mikil vinna við að hlaða bálkesti

STARFSMENN Reykjavíkurborgar sjá um að hlaða 11 áramótabálkesti í borginni, en brennurnar verða á sömu stöðum og undanfarin ár. Söfnun í brennurnar hófst í fyrradag. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Milt og hlýnandi veður um áramótin

SPÁÐ er hlýnandi veðri og slyddu víðast hvar um landið á gamlársdag. Minnst verður úrkoman austan til á landinu. Fyrri hluta gamlársdags er búist við snjókomu, en með kvöldinu mun rigna vestanlands og búist er við slyddu eða snjókomu norðanlands. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð

Mun minni hagvöxtur

MIKIÐ hefur dregið úr vexti í hagkerfinu frá því sem var á fyrsta fjórðungi þessa árs, eins og fram kemur í ársfjórðungslegum þjóðhagsreikningum Þjóðhagsstofnunar. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Nýtt átak að hefjast

Áslaug Haraldsdóttir er fædd í Reykjavík 21. október 1956. Hún er með BS í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands 1980, MS í sama fagi frá Oklahoma State University 1982 og doktor í faginu með stýritæknisérsvið frá University of Michigan 1987. Hún vann á Kerfisfræðistofu Háskóla Íslands 1991-95 og hjá Boeing frá 1995. Áslaug á tvö börn, Báru og Jónas Behboud. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Olíukaupasamningur undirritaður

ÁSGEIR Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó bs., og Einar Benediktsson, forstjóri Olíuverzlunar Íslands, undirrituðu í gær olíukaupasamning til þriggja ára. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð

Ríkisábyrgðin framlengd

HEIMILD ríkissjóðs til þess að takast á hendur vátryggingavernd vegna íslenskra flugrekenda hefur verið framlengd til 15. febrúar nk. með bráðabirgðalögum, sem gefin voru út í fyrrakvöld. Eftir árásirnar í Bandaríkjunum 11. september sl. Meira
29. desember 2001 | Miðopna | 1601 orð | 1 mynd

Ræktun nytjaskóga vegið upp samdrátt í sauðfjárrækt

Undanfarin tíu ár hafa Héraðsskógar starfað samkvæmt 40 ára áætlun um uppbyggingu nytjaskóga sem samþykkt var á Alþingi 1991. Góður árangur hefur náðst og margir bændur notið góðs af skógræktinni sem aukabúgrein. En jafnframt hafa komið upp efasemdir um hvernig staðið er að skipulagi og framkvæmdum við ræktun nytjaskóga. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér starfsemi Héraðsskóga. Meira
29. desember 2001 | Erlendar fréttir | 862 orð | 1 mynd

Segist hafa búið til sprengjuna einn síns liðs

BRETINN Richard Reid, sem grunaður er um að hafa ætlað að sprengja bandaríska farþegaþotu í loft upp með sprengju sem falin var í skó hans, segist hafa búið sprengjuna til einn síns liðs, að sögn franskra embættismanna sem taka þátt í rannsókn málsins. Meira
29. desember 2001 | Suðurnes | 450 orð

Sérstakt félag stofnað um byggingu íbúða aldraðra

GERÐAHREPPUR mun leggja 50 milljónir í viðbyggingu Gerðaskóla og 20 milljónir í malbikun og gangstéttir, samkvæmt fjárhagsáætlun næsta árs sem lögð hefur verið fram. Meira
29. desember 2001 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Skaflar á götum

OFT skipast veður skjótt í lofti eins og gerðist núna að kvöldi annars í jólum. Eftir að undanfarnar vikur hafði verið sumarblíða í Mýrdalnum vöknuðu menn þriðja í jólum og allt var orðið á kafi í snjó, vegir ófærir og erfitt gangfæri. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Skilorð vegna árásar

RÚMLEGA tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 322 orð

Skiptir ekki máli hvaðan áfengið kemur

FERTUGUR karlmaður hefur verið dæmdur til að greiða 160.000 króna sekt til ríkissjóðs og jafnframt sviptur ökurétti í tvö ár fyrir að aka undir áhrifum áfengis í september sl. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 249 orð

Slökkviliðsmenn hvetja til varkárni um áramótin

LANDSSAMBAND slökkviliðsmanna hefur sent frá sér eftirfarandi leiðbeiningar til landsmanna um áramótin: Flugeldar og skoteldar hvers konar eru órjúfanlegur hluti af áramótagleðinni. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð

Starfsemi Hlífar lögð niður um áramót

STARFSEMI Lífeyrissjóðsins Hlífar verður lögð niður um áramótin en þá munu um 500 sjóðsfélagar Hlífar ganga inn í Sameinaða lífeyrissjóðinn. Í þeim sjóði eru fyrir um 11.000 sjóðsfélagar. Meira
29. desember 2001 | Suðurnes | 195 orð | 1 mynd

Starfsfólk ÍAV gefur í ferðasjóð bræðranna

STARFSFÓLK Íslenskra aðalverktaka og fyrirtækið hafa fært bræðrunum Sigurði og Friðriki Guðmundssonum í Njarðvík framlag í ferðasjóð. Bræðurnir eru bundnir við hjólastól og eiga sér þann draum að komast til Flórída, í Disney World. Meira
29. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 320 orð | 1 mynd

Stefnt að nýrri byggingu vorið 2003

FORSVARSMENN Grand Hótels í Reykjavík hafa fengið samþykki meirihluta skipulags- og bygginganefndar Reykjavíkurborgar fyrir því að vinna að tillögu að nýju deiliskipulagi við Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík vegna byggingar nýrrar 9. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sterkasta hraðskákmót ársins

HIÐ árlega Nýársmót Skeljungs og Taflfélags Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 30. desember nk. og hefst mótið kl. 13. Teflt verður í höfuðstöðvum Skeljungs við Suðurlandsbraut 4 - efstu hæð. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Styrkur í stað jólakorta

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands hefur undanfarin ár veitt styrk í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina sinna. Í ár var ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna um kr. 100. Meira
29. desember 2001 | Landsbyggðin | 147 orð | 1 mynd

Sunnudagaskólarnir vel sóttir

GÓÐ aðsókn hefur verið að sunnudagaskólanum í Aðaldal sem er til skiptis á Grenjaðarstað og í Nesi, er þar fer fram hefðbundið starf kirkjunnar með ungu fólki. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 401 orð

Sönnunarbyrði ekki snúið við

Í LEIÐARA Morgunblaðsins 19. desember, þar sem fjallað var um refsingar í kynferðisafbrotamálum, sagði: "Eins og fram kom í blaðinu í gær hafa stjórnvöld í Noregi endurskoðað kynferðisafbrotakafla sinna hegningarlaga, sem m.a. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 262 orð

Talinn hafa nýtt sér vitneskju sem hann fékk í starfi

LEIGUBÍLSTJÓRI á fertugsaldri var dæmdur í eins árs fangelsi í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir kynferðisbrot gegn rúmlega þrítugri konu sem var farþegi hans í bílnum. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tap Íslenska hlutabréfasjóðsins 322 milljónir

ÍSLENSKI hlutabréfasjóðurinn sem er í vörslu Landsbankans Landsbréfa tapaði 322,5 milljónum króna á tímabilinu 1. maí til 31. október sl. Tapið á sama tímabili í fyrra nam 49,1 milljón króna. Meira
29. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 821 orð | 1 mynd

Taprekstri síðustu ára snúið í hagnað

MIKLAR og jákvæðar breytingar hafa orðið á rekstri Sjafnar hf. á Akureyri á yfirstandandi ári. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

Tónleikar á Dalvík

FRIÐRIK Ómar syngur jólalög í bland við eigið efni á heimilislegri kvöldstund í leikhúsinu á Dalvík, Ungó, annað kvöld, sunnudagskvöldið 30. desember, kl. 20.30. Aðeins þessir einu tónleikar! Allir velkomnir og aðgangur er... Meira
29. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 236 orð | 1 mynd

Tuttugu hæða hótelturn

HUGMYNDIR um byggingu 20 hæða turns við verslunarmiðstöðina Kringluna voru kynntar í skipulags- og bygginganefnd Reykjavíkur á síðasta fundi nefndarinnar fyrir jól. Er ráðgert að byggingin muni hýsa hótel og skrifstofur. Það er Þyrping hf. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 648 orð

Uppsagnirnar áfall fyrir bæjarfélagið

ALLIR starfsmenn Norðlenska í Borgarnesi fengu uppsagnarbréf afhent í gær. 37 starfsmönnum var sagt upp eða sem nemur 26 stöðugildum en aðgerðirnar eru liður í undirbúningi lokunar kjötvinnslu og sláturhúss í Borgarnesi. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 334 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði um 11,2% á árinu

VIÐSKIPTI með hlutabréf á Verðbréfaþingi Íslands drógust verulega saman á árinu 2001. Úrvalsvísitala aðallista VÞÍ lækkaði um 11,2% á árinu samanborið við 19% lækkun vísitölunnar á síðasta ári. Skv. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vegirnir ruddir

RUÐNINGSTÆKI fengu verkefni að nýju á höfuðborgarsvæðinu og víðar í vikunni við að ryðja til snjónum sem féll til jarðar á jóladag og annan dag jóla. Hér er sköflum rutt til við Þorragötu á leiðinni að Reykjavíkurflugvelli. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vélamiðstöðinni breytt í hlutafélag

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að breyta rekstrarformi Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar í hlutafélag og er gert ráð fyrir að hlutafélagið taki við rekstrinum í síðasta lagi 1. júlí á næsta ári. Meira
29. desember 2001 | Erlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Víða vetrarhörkur en þurrkur hrjáir Sádi-Araba

MIKLAR öfgar hafa verið í veðurfari víða um heim síðustu daga og vikur, í Ástralíu og Sádi-Arabíu þjakar hitabylgja lönd og lýð en frosthörkur og snjókoma herja í Evrópu og Bandaríkjunum, að sögn AFP -fréttastofunnar. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vínframleiðsla hafin í nýju húsnæði

NÝTT 2000 fermetra stálgrindahús sem hýsir áfengisframleiðslu hefur verið tekið í notkun í Borgarnesi. Ölgerð Egils Skallagrímssonar lét reisa húsið en framleiðslan fór áður fram í Mjólkursamlagshúsinu við Engjaás. Meira
29. desember 2001 | Suðurnes | 207 orð | 1 mynd

Yngri og eldri borgarar sækja Þrumuna

KARAOKEKEPPNI Þrumunnar, félagsmiðstöðvarinnar í Grindavík, var haldin nú á dögunum. Keppnin var að þessu sinni haldin í Grunnskóla Grindavíkur og var keppt í hópa- og einstaklingskeppni. Meira
29. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 500 orð | 2 myndir

Þétt íbúðabyggð á Völlum

TILLAGA að deiliskipulagi fyrsta áfanga Valla verður formlega auglýst í byrjun janúar samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar. Um er að ræða þétta íbúðarbyggð með 187 til 234 íbúðum. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Þröngt í búi hjá smáfuglunum

NAPRIR vindar og ísköld fönn gera nú smáfuglunum erfitt um vik. Því getur orðið þröngt í búi eins og oft er þegar vetur ræður ríkjum. Meira
29. desember 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ökumaður jeppa gefi sig fram

MIÐVIKUDAGINN 26. des. sl. um kl. 21.57 varð umferðaróhapp á Sæbraut við Súðarvog með þeim hætti að bifreiðinni MN-695, sem er Nissan Almera-fólksbifreið, var ekið á ljósastaur og hlaust af slys. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2001 | Staksteinar | 341 orð | 2 myndir

Fé til rannsókna við HÍ

Háskóli Íslands stefnir að því að auka rannsóknavirkni og tryggja að gæði rannsókna og framhaldsnám uppfylli sambærilegar kröfur og gerðar eru til háskóla í nágrannalöndum. Þetta segir Björn Bjarnason m.a. á vefsíðu sinni. Meira
29. desember 2001 | Leiðarar | 804 orð

Öryggi í flugi

Miklir almannahagsmunir eru tengdir því að ýtrustu kröfur séu gerðar til öryggis í flugsamgöngum. Þar má hvergi gefa eftir og aldrei slaka á. Þetta eru svo augljós sannindi, að um þau þarf ekki að hafa mörg orð. Meira

Menning

29. desember 2001 | Fólk í fréttum | 621 orð | 7 myndir

ÁRIÐ 2001 gaf af sér margar...

ÁRIÐ 2001 gaf af sér margar frábærar myndasögur og fer hér listi yfir þær sjö sem undirritaður telur standa upp úr. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 297 orð | 1 mynd

Blúsað á striga

Til 6. janúar. Opið daglega frá kl. 9:30-23:30. Meira
29. desember 2001 | Fólk í fréttum | 96 orð

BREIÐIN, AKRANESI Karma leikur fram á...

BREIÐIN, AKRANESI Karma leikur fram á rauða nótt. CATALINA Ari Jónsson og Hilmar Sverrisson leika fyrir dansi. CAFÉ ROMANCE Hjörtur Howser og Sigríður Guðnadóttir skemmta. C'EST LA VIE, SAUÐARÁRKRÓKI Sóldögg í stuði að vanda. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 262 orð | 3 myndir

Búið að gefa á fjórða hundrað bókapakka

NÚ ER búið að gefa tæplega 340 bókapakka með Íslendingasögunum í enskri þýðingu í Kanada en um er að ræða þjóðargjöf frá Íslendingum í fyrra, þegar 1000 ár voru liðin frá komu Leifs Eiríkssonar til Ameríku. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 266 orð | 1 mynd

Djass í lok Errósýningar

HIN stóra yfirlitssýning úr Errósafninu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi verður kvödd með pompi og pragt á morgun. Þá mun djassbandið Ormslev flytja tónlist í öllu húsinu frá klukkan tvö til sex. Meira
29. desember 2001 | Myndlist | 291 orð | 1 mynd

Eftirmyndir í mósaík

Til áramóta. Opið daglega frá 9-17. Meira
29. desember 2001 | Fólk í fréttum | 535 orð | 1 mynd

Er jörðin flöt?

Earth, geislaplata Gunnlaugs Briem. Lögin eru flest eftir Gunnlaug, en einnig semur Eyþór Gunnarsson með honum nokkur lög og eitt eftir Billy Cobham. Gunnlaugur leikur á trommur, ásláttarhljóðfæri og hljómborð. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd

Forntónlist í Fríkirkjunni

AÐRIR tónleikar, undir yfirskriftinni Forntónlist í Fríkirkjunni, verða haldnir á morgun, sunnudag, kl. 15. Að þessu sinni leikur með Sigurði Halldórssyni sellóleikara Gunnlaugur Torfi Stefánsson kontrabassaleikari. Meira
29. desember 2001 | Bókmenntir | 329 orð

Fróðleikur að vestan

Frá Bjargtöngum að Djúpi IV. Ritstjóri: Hallgrímur Sveinsson. Vestfirska forlagið, Hrafnseyri, 2001, 183 bls. Meira
29. desember 2001 | Kvikmyndir | 788 orð | 1 mynd

Hafið, þorpið og þjóðtrúin

Leikstjórar: Lýður Árnason og Jóakim Reynisson. Handritshöfundar: Jóakim Reynisson, Hildur Jóhannesdóttir, Lýður Árnason. Tónskáld: Daníel Á. Haraldsson, Hildur Jóhannesdóttir, Lýður Árnason. Kvikmyndatökustjóri: Guðmundur Bjartmarsson. Meira
29. desember 2001 | Fólk í fréttum | 173 orð | 3 myndir

Jói heilsar og kveður

HIN fornfræga Hafnarfjarðarsveit Jet Black Joe hélt endurkomu- og kveðjutónleika á heimaslóðum í Kaplakrika stuttu fyrir jól. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

Kammertónlist

Á gleðistundu nefnist ný plata með lögum Atla Heimis Sveinssonar í flutningi Kammersveitar Reykjavíkur . Einleikarar eru Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari. Á plötunni eru fjögur lög. Meira
29. desember 2001 | Kvikmyndir | 198 orð

Níu litlir negrastrákar

Leikstjóri: Brian Robbins. Handritshöfundur: Jan Gatins. Tónskáld: Mark Isham. Kvikmyndatökustjóri: Tom Richmonds. Aðalleikendur: Keanu Reeves, Diane Lane, John Hawkes, D.B. Sweeney, Mike McGlone, Graham Beckel. Sýningartími 100 mín. Bandarísk. Paramount. 2001. Meira
29. desember 2001 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Potter-jól

HARRY POTTER og viskusteinninn var vinsælasta myndin í bíóhúsum landsins fjórðu helgina í röð, helgina fyrir jól. Á níunda þúsund manns sáu þá myndina þannig að eftir helgina var hún komin hátt í 50 þúsund gesti. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 489 orð | 1 mynd

"Aðeins gefið frí til tónleikahalds"

MATEJ Šarc óbóleikari, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari, Elísabet Waage hörpuleikari og Guðrún Birgisdóttir flautuleikari halda tónleika í Langholtskirkju í dag kl. 17. Meira
29. desember 2001 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

"Kæri jólasveinn..."

Á DÖGUNUM afhentu þeir bræður Stúfur og Stekkjarstaur kátum krökkum verðlaun í jólakortasamkeppni Jólasveinsins og Íslandspósts. Meira
29. desember 2001 | Bókmenntir | 142 orð

Rit

ALMANAK Hins íslenska þjóðvinafélags er komið út í 128. sinn, en það kom fyrst út í Kaupmannahöfn árið 1874. Almanakið hefur alla tíð komið út á vegum Þjóðvinafélagsins og um langa hríð í samprenti með Almanaki Háskóla Íslands. Meira
29. desember 2001 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Sjónvarpið sýnir frá gospeltónleikum

MIÐVIKUDAGINN 12. desember voru haldnir tvennir gospeltónleikar í Fíladelfíukirkju til styrktar þeim Íslendingum sem eiga um sárt að binda um hátíðirnar. Fram komu m.a. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 380 orð | 1 mynd

Súldarmið

Til 17. febrúar. Opið daglega frá kl. 9-17. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 170 orð

Söfnun til styrktar útgáfu blaðsins

VIKUBLAÐIÐ Lögberg-Heimskringla í Winnipeg í Kanada hefur stofnað styrktarsjóð með því markmiði að safna 50.000 kanadískum dollurum, um 3,2 milljónum króna, á næstu sex mánuðum til styrktar útgáfu blaðsins. Meira
29. desember 2001 | Menningarlíf | 585 orð | 1 mynd

Þrír myndlistarmenn styrktir

ÞRÍR ungir myndlistarmenn hafa hlotið viðurkenningu úr Listasjóði Pennans, sem afhentar voru við hátíðlega athöfn á Hótel Borg í gær. Olga Soffía Bergmann myndlistarmaður hlaut styrk Listasjóðs Pennans að upphæð 400. Meira

Umræðan

29. desember 2001 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Afturhald og þjóðernisrómantík; af fullveldi og sjálfstæði

Ábyrgð þeirra er mikil, segir Gauti Kristmannsson, sem andæfa vilja gegn umræðu um inngöngu í ESB. Meira
29. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Dauðans alvara

FREKJAN og tillitsleysið hér í umferðinni er hræðilegt. Ég er ein af þeim fáu sem held mig við löglegan hraða og það gengur nú ekki þrautalaust fyrir sig. Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Eru ríki og kirkja aðskilin?

Hvernig vitum við, spyr Sigurður Hólm Gunnarsson, að hér eru ríki og kirkja ekki aðskilin? Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Ferðamálayfirvöld og íþróttatengd ferðaþjónusta

Íþróttatengd ferðaþjónusta, segir Hörður Hilmarsson, verði viðurkennd sem sérstök tegund ferðamennsku. Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 1173 orð | 1 mynd

Goggunarröðin í greinaskrifum og fordómar?

Enginn heilvita maður, segir Guðmundur Ingi Kristinsson, sækir eftir því að vera öryrki. Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Hvað er ilmolíumeðferð?

Ilmolíumeðferð hefur í raun fylgt mannkyninu frá fyrstu dögum, segir Þorsteinn Guðmundsson, annaðhvort nafnlaus eða verið kölluð lækningar. Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Hvað er til varnar íslenskri náttúru?

Umhverfisráðherra hafnar því, segir Kristín Halldórsdóttir, að vega þjóðhagsleg áhrif upp á móti neikvæðum umhverfisáhrifum. Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Íslensk mjólk eða hvað?

Fylgismenn innflutnings ættu að nota þann tíma og orku sem fer í þetta þvarg, segir Valdimar Bjarnason, til að hugsa aðeins betur um sínar kýr. Meira
29. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Jólahugleiðing árið 2001

MARGT gefur tilefni til svartsýni en annað gefur von um betri tíma. Enn erum við háð þeirri óhjákvæmilegu staðreynd að allt eldist og endar líf sitt fyrr eða síðar og í staðinn koma nýir einstaklingar sem síðan fara sömu leið. Meira
29. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 516 orð | 1 mynd

Mín árlega arðgreiðsla

MARGT smátt gerir eitt stórt. Gott er að leggja fyrir reglulega til að safna í góðan sjóð með hjálp tímans. Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Ótrúverðugur úrskurður

Niðurstaða ráðherra, segir Hjörleifur Guttormsson, er efnislega illa rökstudd og hangir á bláþræði. Meira
29. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 924 orð | 1 mynd

Skaðar fjölmenningarlegt samfélag íslenska menningu?

"ÍSLAND er smáþjóð og þess vegna verða Íslendingar að halda fast í menningu sína." "Ef við töpum íslenskri tungu þá týnumst við í heiminum. Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Staldrað við þjóðgarða

Hver þjóðgarður, segir Ari Trausti Guðmundsson, á að tryggja verulega framþróun. Meira
29. desember 2001 | Aðsent efni | 1042 orð | 2 myndir

Vaðlaheiðargöng, framtíðarlausn eða hálft skref?

Hægt er að stytta leiðina um allt að 23 km, segir Jón Þorvaldur Heiðarsson, ef auk Vaðlaheiðarganga eru gerð 4 km löng göng í gegnum Vaglafjall. Meira

Minningargreinar

29. desember 2001 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA HANSEN

Anna María Hansen fæddist í Götu á Austurey í Færeyjum 10. september 1913. Hún lést á sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafnarfirði 10. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 18. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 4318 orð | 1 mynd

FRÍÐA GUÐMUNDSDÓTTIR

Fríða Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1967. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

FROSTI GÍSLASON

Frosti Gíslason fæddist í Eyhildarholti í Skagafirði hinn 14. júlí 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki aðfaranótt þriðjudagsins 18. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Magnússon, f. 25. mars 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 3017 orð | 1 mynd

GUÐLAUG ÞÓRHALLSDÓTTIR

Guðlaug Þórhallsdóttir fæddist 1. febrúar 1918 á Breiðavaði í Eiðaþinghá. Hún lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum 10. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Egilsstaðakirkju 15. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR ÁRNASON

Hallgrímur F. Árnason fæddist í Hafnarfirði 12. september 1918. Hann lést á heimili sínu 18. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

HANS SÆTRAN

Hans Sætran, stöðvarstjóri Flugleiða í Frankfurt, fæddist í Reykjavík 10. maí 1947. Hann varð bráðkvaddur í Frankfurt í Þýskalandi 13. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

HILMAR ÖNFJÖRÐ MAGNÚSSON

Hilmar Önfjörð Magnússon fæddist 30. september 1948. Hann lést 4. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

JÓHANN HELGASON

Jóhann Helgason var fæddur á Neðranúpi í Miðfirði í V-Hún. 14. september 1914. Hann andaðist á Landakotsspítala 24. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fella- og Hólakirkju 4. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

JÓRUNN RAGNHEIÐUR FERDINANDSDÓTTIR

Jórunn Ragnheiður Ferdinandsdóttir fæddist á Bakka í Reyðarfirði 1. ágúst 1926. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 11. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Reyðarfjarðarkirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

MARGRÉT INDIANA HALLDÓRSDÓTTIR

Margrét Indiana Halldórsdóttir fæddist í Hnífsdal 10. júní 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

RANNVEIG MÖLLER

Rannveig Möller fæddist á Vöðlum í Önundarfirði 23. júní 1917. Hún lést 22. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

SIGGEIR PÁLSSON

Siggeir Pálsson fæddist á Baugsstöðum í Stokkseyrarhreppi 6. júlí 1925. Hann lést af slysförum miðvikudaginn 12. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Gaulverjabæjarkirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2001 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

TÓMAS KRISTINSSON

Tómas Kristinsson fæddist í Miðkoti í Vestur-Landeyjum 16. september 1920. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 21. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyjarkirkju í Vestur-Landeyjum 1. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 282 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 280 325...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 280 325 55 17,802 Blálanga 101 101 101 295 29,795 Gellur 585 585 585 20 11,700 Grásleppa 20 20 20 4 80 Gullkarfi 210 50 95 3,009 285,065 Hlýri 165 165 165 11 1,815 Keila 97 80 96 663 63,359 Langa 130 130 130 526 68,380 Lax... Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 2 myndir

Aukin greiðslukortanotkun fyrir jólin

Greiðslukortanotkun Íslendinga jókst fyrir jólin í ár frá jólaversluninni í fyrra. Viðmiðunartímabil eru ekki þau sömu hjá greiðslukortafyrirtækjunum Europay og Visa Ísland og tölur því ekki fullkomlega sambærilegar. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Gert vegna viðskiptabankaleyfis

TILLÖGUR til breytinga á samþykktum Kaupþings hf., sem lúta að því að félagið fái viðskiptabankaleyfi, voru samþykktar samhljóða á hluthafafundi félagsins í gær. Nafn félagsins eftir breytingu er Kaupþing banki hf. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Hefur ekki neina efnahagslega þýðingu

MINNI tekjur af sölu ríkiseigna á árinu 2001 en að var stefnt hafa enga grundvallar- eða efnahagslega þýðingu, þar sem tekjunum hefur ekki verið ráðstafað, að sögn Geirs H. Haarde fjármálaráðherra. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Heiðra útgerðir

VERKALÝÐSFÉLAG Húsavíkur hefur heiðrað tvær útgerðir á Húsavík fyrir langa og farsæla útgerð og fyrir framlag þeirra til atvinnuuppbyggingar á Húsavík. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 311 orð

Íslenski fjársjóðurinn verður Afl fjárfestingarfélag

ÍSLENSKI fjársjóðurinn heitir nú Afl fjárfestingarfélag hf. Í gær var haldinn hluthafafundur í félaginu þar sem nafnbreyting var m.a. samþykkt. Einnig var samþykkt að gefa út nýtt hlutafé allt að 2. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 395 orð | 1 mynd

Í takt við ýtrustu væntingar

AFLAVERÐMÆTI fjölveiðiskips Samherja hf., Vilhelms Þorsteinssonar EA, nam á árinu sem nú er að líða um 1.340 milljónum króna. Það er án efa verðmætasti afli sem íslenskt fiskiskip hefur nokkru sinni borið að landi á einu ári. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Kostnaður alls 665 milljónir

HEILDARKOSTNAÐUR Samherja vegna skipaskipta félagsins við DFFU í Þýzkalandi er áætlaður um 665 milljónir króna. 265 milljónir króna þarf félagið að greiða vegna skiptanna á Baldvini Þorsteinssyni og Hannover, áður Guðbjörgu ÍS. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Krónan hefur veikst um 17,6% á árinu

GENGI íslensku krónunnar hefur lækkað um 17,6% frá 29. desember í fyrra en krónan veiktist um 0,7% í gær. Opið verður á millibankamarkaði til hádegis á gamlársdag. Gengisvísitalan 29. desember í fyrra var 120,84. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins stærsti hluthafi í Íshug

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins og Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hafa gert samning um að fyrrnefndi sjóðurinn fjárfesti í þeim síðarnefnda fyrir 420 milljónir króna. Samningurinn er háður samþykki stjórnar beggja félaga. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Opin kerfi fá "Gold Partner"-vottun

OPIN kerfi hf. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Orkuveita Reykjavíkur lækkar raforkuverð

ORKUVEITA Reykjavíkur lækkar raforkuverð afltaxta nokkuð nú um áramótin. "Áætlað er að árlegur sparnaður þeirra fyrirtækja sem kaupa raforku skv. afltaxta nemi um 100 milljónum króna. Meira
29. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

VÍS með rúm 20% í Olíufélaginu

VÁTRYGGINGARFÉLAG Íslands hf. hefur aukið hlut sinn í Olíufélaginu hf. úr 13,29% í 20,72%. VÍS keypti hlutabréf í Olíufélaginu að nafnverði um 72,2 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings. Meira

Daglegt líf

29. desember 2001 | Neytendur | 63 orð | 1 mynd

Á annað hundrað sölustaða með flugelda

FLUGELDASALAN er hafin víða um land og eru flugeldamarkaðir flestir opnir frá 10-22 og 10-16 á gamlársdag. Helst flugeldasala er Slysavarnafélagið Landsbjörg sem selur flugelda á um það bil 115 stöðum á landinu, eftir því sem næst verður komist. Meira
29. desember 2001 | Neytendur | 255 orð | 1 mynd

Drengir slasa sig oftar en aðrir hópar

Í jólamánuði koma um 800 börn á slysa- og bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Brynjólfur Mogensen, sviðsstjóri lækninga slysa- og bráðasviðs LSH, hvetur eldri kynslóðina til þess að fara varlega og sýna gott fordæmi. Meira

Fastir þættir

29. desember 2001 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. desember, er fimmtugur Jón Vestmann, Stekkjarholti 17, Akranesi . Jón verður að... Meira
29. desember 2001 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag laugardaginn 29. desember er fimmtugur Baldur Björgvinsson, rafverktaki. Af því tilefni tekur hann og eiginkona hans, Nanna Svansdóttir , á móti ættingjum og vinum á heimili sínu, Hamrahlíð 33a, Reykjavík, kl.... Meira
29. desember 2001 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Sl. jóladag 25. desember varð sextug Theódóra G. Gunnarsdóttir, verslunarstjóri, Vesturbergi 140, Reykjavík . Theódóra tekur á móti gestum í kvöld laugardaginn 29. desember kl. 18-20 í sal Húnvetninga, Skeifunni... Meira
29. desember 2001 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag laugardaginn 29. desember er sjötugur Þorvaldur S. Helgason, bifvélavirkjameistari, Hraunbraut 2, Kópavogi. Þorvaldur og fjölskylda hans taka á móti vinum og vandamönnum í félagsheimili Gusts í Álalind 3, milli kl. Meira
29. desember 2001 | Fastir þættir | 253 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EFTIR kraftmikla byrjun lognast sagnir út af í fimm tíglum suðurs. Og þú ert einmitt í suður! Suður gefur; NS á hættu. Meira
29. desember 2001 | Fastir þættir | 469 orð | 1 mynd

Geta pinnar í tungu verið hættulegir?

Spurning: Á undanförnum árum hefur verið í tísku að ungt fólk láti gera göt í eyrnasnepla og ýmsa aðra staði, jafnvel í gegnum tunguna, til að hengja og festa alls kyns skraut. Meira
29. desember 2001 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, sunnudaginn 30. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Kolbrún Kristjánsdóttir og Þorvaldur Nikulásson, fv. tæknifulltrúi Pósts og síma, Melateig 17, Akureyri. Verða þau heima í... Meira
29. desember 2001 | Dagbók | 80 orð

ÍSLENDINGALJÓÐ

Land míns föður, landið mitt, laugað bláum straumi: eilíft vakir auglit þitt ofar tímans glaumi. Þetta auglit elskum vér, - ævi vor á jörðu hér brot af þínu bergi er, blik af þínum draumi. Meira
29. desember 2001 | Dagbók | 761 orð

(Jónas 2, 4.-5.)

Í dag er laugardagur 29. desember, 363. dagur ársins 2001. Tómasmessa. Orð dagsins: Allir boðar þínir og bylgjur gengu yfir mig. Ég hugsaði: Ég er burt rekinn frá augum þínum. Meira
29. desember 2001 | Fastir þættir | 1284 orð

Lausnir á jólaþrautum

NÚ er að sjá hvernig gekk að leysa hinar "hversdagslegu" bridsþrautir sem voru í blaðinu á Þorláksmessu. Fyrsta þraut. Norður gefur; enginn á hættu. Meira
29. desember 2001 | Í dag | 1920 orð | 1 mynd

Messur

Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. Meira
29. desember 2001 | Í dag | 392 orð | 1 mynd

Nýársnótt

EINS og undanfarin ár verður boðið upp á tónlistar- og helgistund í Kópavogskirkju á nýársnótt kl. 00.30. Það er gott að ganga í guðshús í upphafi nýs árs og eiga þar rólega stund, hlusta á góða tónlist, íhuga lífið og tilveruna og biðjast fyrir. Meira
29. desember 2001 | Viðhorf | 806 orð

Ríkisafþreying

Eina raunverulega lausnin er að taka skrefið til fulls og leggja RÚV niður, að minnsta kosti í núverandi mynd. Meira
29. desember 2001 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Bg5 c6 3. Rf3 Bf5 4. c4 dxc4 5. Rc3 h6 6. Bh4 b5 7. e4 Bh7 8. a4 b4 9. Bxc4 g5 Skáklíf í London hefur á undanförnum árum ekki verið jafn þróttmikið og forðum daga. Heyrst hefur að nú eigi að gera bragarbót á. Meira
29. desember 2001 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

Skorpulifur dánarorsök sífellt fleiri ungra áfengisneytenda

MIKIL áfengisdrykkja ungs fólks hefur leitt til ógnvænlegrar aukningar á tilfellum þeirra sem eru með skorpulifur, að sögn prófessors Liam Donaldsson sem veitir landlæknisembættinu í Englandi (England's Chief Medical Officer) forstöðu. Meira
29. desember 2001 | Fastir þættir | 469 orð

Víkverji skrifar...

VEÐRÁTTAN hér á Fróni er sannarlega margslungið fyrirbæri, eins og landsmenn hafa svo ótal sinnum fengið að kynnast. Meira

Íþróttir

29. desember 2001 | Íþróttir | 94 orð

Áramótaleikir

LEIKIRNIR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú um áramótin eru þessir: Laugardagur Arsenal - Middlesbrough Aston Villa - Tottenham Blackburn - Derby Bolton - Leicester Everton - Charlton Ipswich - Sunderland Newcastle - Chelsea Southampton - Leeds... Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 281 orð

Átta marka forskot fór í súginn í Póllandi

ÍSLENDINGAR biðu lægri hlut fyrir Pólverjum, 25:24, í vináttulandsleik í handknattleik sem fram fór í pólsku borginni Zory í gærkvöld. Íslenska liðið var með undirtökin allan tímann og heimamenn náðu forystunni í fyrsta skipti skömmu fyrir leikslok. Þetta var fyrsti leikur þjóðanna af þremur en þær mætast aftur í Plock í dag og í Varsjá í fyrramálið. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 104 orð

Berti Vogts þjálfari Skota

BERTI Vogts, fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands og núverandi landsliðsþjálfari Kúvæts, sem Ísland mætir í byrjun janúar, mun að öllum líkindum taka við landsliði Skotlands í byrjun febrúar. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Eiður í baráttu

EIÐUR Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður ársins á Íslandi 2001, verður í sviðsljósinu í Englandi um áramótin, svo framarlega sem ökklameiðsli sem hann varð fyrir á æfingu í gær setja ekki strik í reikninginn. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 39 orð

Einherjar hittast EINHERJAR, þeir sem farið...

Einherjar hittast EINHERJAR, þeir sem farið hafa holu í höggi í golfi, ætla að hittast á Hótel Holti í dag klukkan fimm. Þar verða þeir sem fóru holu í höggi á árinu teknir inn í félagsskapinn og fá viðurkenningu fyrir... Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 725 orð | 2 myndir

Gráhærði galdramaðurinn

BOBBY Robson, sem stundum er kallaður gráhærði galdramaðurinn, hefur átt mikilli velgengni að fagna sem knattspyrnustjóri ýmissa félaga víða um Evrópu. Hann situr nú í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með lið sitt Newcastle og kann því vel þó svo hann sé harður á því að liðið verði ekki meistari í ár. Robson hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli og veit hvað hann syngur enda hefur hann verið lengi að. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 173 orð

ÍSÍ heiðrar fimmtíu og tvo íþróttamenn

EFTIRTALDIR 52 íþróttamenn voru valdir íþróttamenn ársins hjá sérsamböndum innan Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, og fengu af því tilefni afhentar viðurkenningar í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ á Grand hóteli í fyrrakvöld. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 111 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Leikið í fyrrinótt: Indiana...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Leikið í fyrrinótt: Indiana - Washington 108:81 Detroit - New Jersey 75:88 Phoenix - Boston 84:82 Seattle - LA Clippers 101:90 Atlanta - Miami 100:96 Dallas - Chicago 89:74 Portland - Utah 87:99 Leikið aðfaranótt fimmtudags:... Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 59 orð

Naumt hjá Magdeburg

MAGDEBURG vann nauman heimasigur í nágrannaslag gegn Eisenach, 27:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Stanislaw Kulitschenko skoraði sigurmarkið fimm sekúndum fyrir leikslok en þetta var kveðjuleikur hans með Magdeburg. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 907 orð | 1 mynd

Nú reynir á Newcastle

NEWCASTLE, liðið sem óvænt er í efsta sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, þarf að takast á við erfitt verkefni nú um áramótin, en þá fara að venju fram tvær umferðir í deildinni. Í dag tekur Newcastle á móti Chelsea á St. James Park og á öðrum degi nýs árs sækir toppliðið meistara Manchester United heim á Old Trafford. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

* SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton ,...

* SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton , hefur hug á að styrkja sóknarleik liðsins og horfir hann til Fredi Bobic , leikmanns með Dortmund . * ASTON Villa verður að snara tíu millj. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 153 orð

Stefnir á atvinnumennsku í tennis

ARNAR Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis, ætlar að söðla um á nýju ári og hefur sett stefnuna á atvinnumennsku í íþrótt sinni. Hyggst hann freista þess að verða fyrstur Íslendinga atvinnumaður í þessari íþrótt. Meira
29. desember 2001 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* STOKE hefur fengið liðstyrk frá...

* STOKE hefur fengið liðstyrk frá Las Palmas á Spáni en framherjinn Souleymane Oulare frá Gíneu mun leika með enska liðinu næstu 18 mánuði. Stoke hyggst leigja hinn 29 ára gamla landsliðsmann. Meira

Lesbók

29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 792 orð

Allt er hægt, allt er sýnt, en hvað er þetta allt?

ÁRIÐ 2001 sýndi fram á að "framtíðin er ekki það sem hún eitt sinn var". Ferðin, sem Stanley heitinn Kubrick sendi manneskjuna í, frá upphafinu til okkar árs, í Ódysseifskviðu sinni var ekki án fyrirheits en henni lauk þar sem hún hófst. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1165 orð | 1 mynd

Allt í sómanum - eða hvað?

UNDANFARIÐ hefur borið nokkuð á þeirri gagnrýni að íslenskt leikhús skorti markvissa stefnu og metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir hönd íslenskrar leiklistar. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 144 orð

Ashkenazy

ASHKENAZY stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands í upphafi ársins eftir margra ára hlé. Á þeirri stundu var eins og þess væri vænst að eitthvað gerðist. Og hvað gerðist? Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 218 orð

Barnagaman

ÞEIR fræðimenn og listamenn sem skrifuðu, léku og sungu um og fyrir börn á árinu 2001 eiga skilið mikið hrós. Það er ósköp eðlilegt að athyglin beinist að börnum þegar fullorðnir þykjast standa frammi fyrir einhvers konar tímamótum eða aldahvörfum. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 947 orð

Bið eftir nýjungum

ÁRIÐ 2001 hefur ekki verið ár byltinga eða stórfelldra breytinga í íslensku tónlistarlífi. Hins vegar má vel greina áframhald þróunar sem hefur staðið yfir í nokkur ár, sem snýr annars vegar að tónlistarsköpun og hins vegar að flutningi tónlistar. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð

Endurkoma Ashkenazys

Menningarárið 2001 verður ekki sérlega eftirminnilegt í mínum huga, enda bar það flest merki lognsins sem kom á eftir storminum, Menningarborgarárinu 2000. Þá gustaði hins vegar nokkuð hressilega um okkur. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 260 orð

Engar málamiðlanir!

SÚ sýning sem hafði mest áhrif á mig á árinu var án efa sýning Hafnarfjarðarleikhússins á Englabörnum eftir Hávar Sigurjónsson. Í verki sínu gengur Hávar án nokkurra málamiðlana beint að viðfangsefninu og sleppir öllu raunsæislegu snakki. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð

ENGLABÖRN

Englabörnin styrkan staf við styðja er krjúpa börnin smá og Guð sinn biðja leiddu mig um veginn varðan ljósum ég bið þig Guð minn, frið um heimsbyggð kjósum Æ Guð minn vak og stríði láttu linna og börnum heims í volæðinu sinna byssur rymja, í sakleysinu... Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1019 orð | 1 mynd

ER HÆGT AÐ VERA FYRIR AUSTAN SÓL OG SUNNAN MÁNA?

Vísindavefurinn þakkar lesendum sínum áhuga og stuðning á árinu sem er að líða. Starfið við vefinn hefur verið ánægjulegt og standa nú vonir til að það geti haldið áfram enn um sinn, jafnvel í nýjum farvegum til viðbótar þeim sem fyrir eru. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2956 orð | 1 mynd

FEITA MAMMAN

Vanmáttur Í þunglamalegum hita Kaliforníusólar strunsaði sönkonan íðilfagra Jennifer Lopez burt frá hvítri glæsivillu og pálmatrén bærðust í heitum andvaranum. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 659 orð

FYRIRGEFÐU HALLDÓR LAXNESS

SKJÁREINN hefur kynnt til sögunnar þáttinn "Fyrirgefðu". Í honum á að leiða saman fólk og sætta í beinni útsendingu. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 972 orð

HVAR ER DRAUMURINN?

JÆJA, þá eru blessuð jólin tæplega hálfnuð og betri parturinn að baki. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1220 orð | 1 mynd

Kyrrstæður vindur?

Í INNGANGI að sjálfsævisögu sinni, Sögukaflar af sjálfum mér , veltir Matthías Jochumsson meðal annars fyrir sér eðli og takmörkum endurminninga, greinarmun innra lífs og ytra og átökum milli helstu kennisetninga nítjándu aldarinnar sem hann kallar... Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 335 orð | 1 mynd

LANDVINNINGAR HEIMSPEKINNAR

Á SÍÐASTA ári 20. aldar komu út tvær bækur eftir Loga Gunnarsson, heimspeking við Humboldt-háskólann í Berlín, önnur útgefin í Englandi og fjallar um siðfræði en hin í Þýskalandi og fæst við málspeki. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð

Lesbókin leitaði til tíu karla og...

Lesbókin leitaði til tíu karla og kvenna til að gefa álit á menningarlífi landsmanna á árinu sem er að líða. Lagt var fyrir þátttakendur að nefna listamann/menn, verk eða atburð/i sem þeim þykir hafa staðið upp úr á árinu. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 244 orð

Megas, Vigdís o.fl.

ÉG geri ekki annað en svekkja mig yfir ódugnaði mínum að fara á tónleika og í leikhús, sjálfsagt er þetta einhver arfur frá þeim árum þegar maður var svo skítblankur að svoleiðis fínheit komu ekki til greina, en eftirminnilegasti listviðburður ársins í... Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð | 1 mynd

Menningararfur undir einn hatt

ÞINGKOSNINGARNAR sem fram fóru í Danmörku í haust koma til með að hafa nokkrar breytingar í för með sér á menningararfleið Dana, en nýi menningarmálaráðherrann Brian Mikkelsen hefur látið sitt fyrsta verk vera að koma á fót stofnun sem hefur umsjón með... Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1608 orð | 6 myndir

MENNINGARBORGIN 2001

Það kraumar í hlutunum í borginni við hornið á Hollandi, þótt íbúunum fjölgi lítið. Djörfung og metnaður er til staðar líkt og fram kemur í viðtali við Bert van Meggelen, sem var heilinn að baki verkefnisins; Rotterdam, menningarborg Evrópu 2001. BRAGI ÁSGEIRSSON ræddi við hann og víkur að fleiru. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1087 orð | 1 mynd

Myndlist í víðara samhengi

ÞEGAR horft er um öxl yfir hvert liðið ár er ætíð jafnerfitt að meta hvaða viðburðir standa upp úr. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 304 orð

Möguleikhúsið blómstrar

Það eru margar leiksýningar sem bjóðast okkur á hverju leikári hér í borginni. Íslenskt leikhús telur sig skyldugt til að hafa nánast eitthvað fyrir alla. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð

NEÐANMÁLS -

I "... Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 806 orð | 1 mynd

Noise, raftónlist, rapp og rokk

Undanfarin ár hefur orðið mikil breyting á því hvernig tónlist verður til, bæði á lagasmíðunum sjálfum og upptöku, útgáfu og dreifingu á tónlist. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 146 orð

Nóg af metnaðarfullu fólki

Þegar litið er yfir árið sem er að líða virðist fátt um fína drætti í myndlistinni. Menningarborgarárið á bak og burt með sínum stóru númerum. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 343 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Tekið á móti nemendahópum samkv. samkomulagi. www.am.hi.is. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Gjörningaklúbburinn. Til 6.1. Gallerí Reykjavík: Benedikt F. Lafleur. Til 30. des. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 253 orð

Pólitísk vitund og partíhöld

MYNDLISTARRÝMIÐ hefur á árinu 2001 haldið áfram að vaxa bæði inn á við og út í samfélagið, yfir á svið annarra listgreina, jafnvel inn í heim fræða og vísinda. Það er spurning hvort myndlistin sé að breytast í eitthvað annað. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1335 orð | 2 myndir

"Fólk á að hafa gaman af tónlist"

"Djöfullinn á bestu lögin en drottinn besta orðið," segir John Speight. Í Hallgrímskirkju er verið að æfa nýja jólaóratoríu eftir hann. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR leit inn á æfingu og átti intermezzo með tónskáldinu sem sagði m.a. frá dramatík í Biblíunni og enskum kórhljómi. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 748 orð | 7 myndir

"Get horft tímunum saman á verk gömlu meistaranna"

VALA Óla heitir íslensk myndlistarkona búsett í listamannabænum Santa Fe í Bandaríkjunum. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

Saga samtímamenningar er ómögulegt verkefni en...

Saga samtímamenningar er ómögulegt verkefni en samt eitthvað sem menningarblaðamenn og gagnrýnendur glíma við á hverjum degi. Í sex greinum stikla jafnmargir blaðamenn og gagnrýnendur Morgunblaðsins á stóru í menningarlífi ársins. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 297 orð

Scheving er "einmal"

Sá atburður er stendur anda mínum næst eftir árið er yfirlitssýningin á verkum Gunnlaugs Scheving í Listasafni Íslands - sýningin staðfestir að Scheving ber höfuð og herðar yfir alla myndlistarmenn okkar fyrr og síðar; sjóstakkarnir heiðgulu, hákarlinn... Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 1 mynd

Smásögur Josephs Roth

SAFN smásagna austurríska rithöfundarins Josephs Roth kemur út í febrúar næstkomandi, og birtast margar sagnanna þar með í fyrsta sinn í enskri þýðingu. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 200 orð

Söngsigur Diddúar

Árið sem nú er senn liðið var um margt eftirminnilegt og á þar menningin án efa hvað stærstan þátt. Þótt árið í fyrra bæri titilinn menningarár geta flest ár á Íslandi borið það heiti með reisn, eins fjölbreytt og menningarlíf okkar litla lands er orðið. Meira
29. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð

VÍSUR

Máninn skein á marinn blá, mundi skemmta höldum, vindur svalur vestri frá velti löngum öldum. Stjarnan yfir lagar leið langan þreytti boga; fögur ljósa fimbulreið flaug í bylgjuloga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.