Greinar fimmtudaginn 3. janúar 2002

Forsíða

3. janúar 2002 | Forsíða | 302 orð

Bandaríkin munu vilja fá Omar framseldan

YFIRVÖLD í Bandaríkjunum munu fara fram á það að fyrrverandi leiðtogi talibanastjórnarinnar í Afganistan, múllann Mohammad Omar, verði framseldur til Bandaríkjanna, gefi hann sig fram við andstæðinga talibana í Afganistan. Meira
3. janúar 2002 | Forsíða | 341 orð | 1 mynd

Evran fer vel af stað

ENGIN meiriháttar vandkvæði fylgdu upptöku evrunnar, sameiginlegs gjaldmiðils tólf Evrópusambandsríkja, um áramótin en í gær reyndi í fyrsta skipti verulega á, enda sneri fólk þá aftur til vinnu og verslanir og bankar voru opnaðir á ný eftir áramót. Meira
3. janúar 2002 | Forsíða | 134 orð

Megrun víkur fyrir lífsnautninni

MEGRUNARPILLUR eru ekki lengur í tísku og fólk vill nú frekar snæða kvöldverð með fjölskyldu sinni og njóta lífsins en að rembast við að ná kjörþyngd, ef marka má bandarískar skoðanakannanir sem benda til þess að hryðjuverkin 11. Meira
3. janúar 2002 | Forsíða | 358 orð

Vajpayee gagnrýnir Pakistana harkalega

SPENNA í samskiptum Indverja og Pakistana hefur virst fara minnkandi síðustu daga en í gær sprengdu hryðjuverkamenn tvær handsprengjur í grennd við þinghúsið í Srinagar, höfuðstað héraðsins Jammu-Kasmír. Einn féll og 17 særðust að auki. Meira

Fréttir

3. janúar 2002 | Suðurnes | 187 orð | 1 mynd

1.000 afgreiddir á 3 tímum

MIKIL örtröð varð í vínbúð ÁTVR í Hólmgarði í Keflavík á gamlársdag. Allir fengu þó afgreiðslu, rúmlega þúsund á liðlega þremur klukkustundum. Vínbúðin var opin frá klukkan níu til tólf á gamlársdag. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 717 orð

346 félög stofnuð í desember

346 umsóknir um stofnun einkahlutafélaga bárust hlutafélagaskrá Hagstofunnar í desember, sem er veruleg aukning frá sama mánuði í fyrra. Ástæðan er ekki síst sú að um áramótin lækkaði tekjuskattsprósenta fyrirtækja úr 30% í 18%. Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Aflaverðmæti ÚA-togara rúmlega 1.800 milljónir króna

AFLAVERÐMÆTI fimm togara Útgerðarfélags Akureyringa á síðasta ári nam um 1.856 milljónum króna og var heildaraflinn um 17.350 tonn, samkvæmt bráðabirgðatölum félagsins. Afli Sléttbaks EA, frystitogara ÚA, var rúm 4. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 399 orð

Athugasemd um viðbótarlífeyrissparnað

GUÐMUNDUR Ólafsson hagfræðingur hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi athugasemd: Á fimmtudagskvöld hafði fréttastofa Ríkisútvarpsins viðtal við mig um viðbótarlífeyrissparnað. Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 70 orð | 1 mynd

Áramótin fóru vel fram

ÁRAMÓTIN á Akureyri fóru vel fram að sögn Þórarins Jóhannessonar, varðstjóra hjá lögreglunni. Að venju var hefðbundinn erill hjá lögreglumönnum bæjarins en skemmtanahald fór vel fram að sögn Þórarins. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | 2 myndir

Árið kvatt með brennum og flugeldum

ÁRIÐ 2001 er liðið í aldanna skaut og glóðir áramótabrenna, sem vermdu marga kinnina á gamlárskvöld, löngu kulnaðar. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 352 orð

Áætlanir um efnavopn

TÖLVA, sem gerð var upptæk í húsi er notað var af al-Qaeda-samtökum Osama bin Ladens í Afganistan, hafði að geyma bréf og minnisblöð um innri starfsemi samtakanna, réttlætingu árása og tilraunir til að komast yfir efnavopn, að því er bandaríska dagblaðið... Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Bloomberg tekinn við af Giuliani

AUÐJÖFURINN og fjölmiðlakóngurinn Michael Bloomberg tók í fyrradag við af Rudolph Giuliani sem borgarstjóri í New York. Meira
3. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 137 orð | 1 mynd

Borgarsjóður greiðir 67% kostnaðar vegna leikskóladvalar

MEÐALTALSKOSTNAÐUR á ári fyrir barn í leikskólum Reykjavíkurborgar miðað við átta tíma viðveru var árið 2000 548.440 krónur en er áætlaður 668.568 í ár. Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 175 orð

Braust inn og hafði fíkniefni í fórum sínum

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi, en til frádráttar koma fjórir dagar er hann sat í gæsluvarðhaldi. Meira
3. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 282 orð

Breytt rekstrarfyrirkomulag Orkuveitu Reykjavíkur

ORKUVEITA Reykjavíkur verður frá áramótum sameignarfyrirtæki og ekki aðeins í eigu Reykjavíkurborgar heldur sex sveitarfélaga á suðvesturhorni landsins. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

CSU sakað um svik og fölsun

KRISTILEGA sósíalsambandið, CSU, sem fer með völd í Bæjaralandi, fékk hátt í 300 milljónir íslenskra króna í styrk frá þýska ríkinu á síðasta áratug með því að falsa bókhaldið. Var því haldið fram í vikuritinu Stern í gær. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Dapurleg áramót í Lima

Perúmenn stilltu áramótagleðinni mjög í hóf að þessu sinni vegna hörmunganna í síðustu viku er 270 manns týndu lífi í miklum eldsvoða í verslunarhverfinu í Lima, höfuðborg landsins. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Doktor í reikniritum, fléttufræði og bestun

BJARNI Vilhjálmur Halldórsson varði doktorsritgerð sína við Carnegie Mellon háskóla í Pittsburgh, Pennsylvaniu í Bandaríkjunum hinn 8. október sl. Bjarni lauk prófi við námsbraut skólans í reikniritum, fléttufræði og bestun. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Dreifing gekk vel hjá Íslandspósti

ÁSKELL Jónsson á sölu- og markaðssviði Íslandspósts segir að dreifing á pökkum hafi gengið mjög vel fyrir þessi jól. "Allar aðstæður voru okkur í hag, það var gott veður fyrir jólin og þægilegt að komast um. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 330 orð

Einkahlutafélög greiða 13-19% lægri skatta

ÁRNI Harðarson, skattalögfræðingur hjá Deloitte & Touche, segir að einstaklingur í rekstri greiði 13-19% lægri skatta ef hann myndar einkahlutafélag um reksturinn en einstaklingur sem er með reksturinn í eigin nafni. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkaði um 2-2,50 kr.

VERÐ á bensíni og olíu lækkaði um áramótin um tvær krónur og rúmlega það hjá olíufélögunum. Verð á 95 oktana bensíni er nú 92,20 kr. lítrinn hjá Olíufélaginu, Olís og Skeljungi nema þegar um sjálfsafgreiðslu er að ræða. Bensínorkan býður lítrann á 86,90. Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 257 orð

Eldur í kertaskreytingu í Stóragerði

SLÖKKVILIÐINU á Akureyri barst tilkynning um eld í húsinu Stóragerði 14 skömmu fyrir kl. 20 að kvöldi nýársdags. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Eldur logaði í sjónvarpi og bókahillu

ÞRENNT var flutt á slysadeild vegna reykeitrunar eftir eldsvoða í íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi við Grýtubakka 28 á nýársdag. Eldurinn logaði í sjónvarpi og bókahillu í stofu og varð af þessu þykkur reykur. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð

Erfitt reynist að samræma reglur sem gilda í flugi

INGVELDUR Dagbjartsdóttir, deildarstjóri hjá Flugmálastjórn, segir að í nokkur ár hafi verið starfandi sérstök nefnd á vegum Flugöryggissamtaka Evrópu (JAA) og Flugmálastofnunar Bandaríkjanna sem unnið hafi að því að samræma reglur um flugöryggi og... Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 236 orð

Fíkniefnamálum fækkaði á milli ára

FÍKNAEFNAMÁL sem komu til kasta lögreglunnar á Akureyri á síðasta ári voru 56 talsins og fækkaði þeim um 8 frá árinu á undan og um 39 frá árinu 1999 en það ár komu 95 fíkniefnamál til kasta lögreglunnar, samkvæmt bráðabirgðayfirliti lögreglunnar á... Meira
3. janúar 2002 | Landsbyggðin | 173 orð | 1 mynd

Flugeldasýningar verða hættuminni

EINS og oft áður var áramótunum vel fagnað með skoteldum og ýmiskonar mannfögnuðum. Í Vík í Mýrdal hefur um árabil skapast sú hefð að jólaball barnanna endar með flugeldasýningu . Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Flugeldasýning við Skýrr

Flugeldasýning verður haldin föstudaginn 4. janúar á vegum Skýrr hf. í Ármúla 2 í Reykjavík. Flugeldasýningin er í tilefni þess að árið 2002 er afmælisár Skýrr. Skýrr var stofnað árið 1952 og verður því 50 ára í ágúst. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Framselja grunaðan morðingja til Lettlands

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur samþykkt beiðni yfirvalda í Lettlandi um framsal á 25 ára gömlum Letta, sem grunaður er um að hafa framið eða átt aðild að þremur morðum í heimalandi sínu áður en hann fluttist hingað til lands og hóf störf á Dalvík á síðasta... Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Fyrsti Íslendingur ársins fæddist í Danmörku

EFTIR því sem best er vitað kom fyrsti Íslendingur ársins í heiminn í Danmörku, en Anna Mary Jónsdóttir fæddist í bænum Hjørring á norðurhluta Jótlands klukkan tvö eftir miðnætti að íslenskum tíma 1. janúar. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 129 orð

Gjaldþrotum netfyrirtækja fjölgar

GJALDÞROTUM netfyrirtækja í heiminum fjölgaði um meira en helming á síðasta ári, og hafa að minnsta kosti 537 slík fyrirtæki annaðhvort hætt störfum, eða sótt um greiðslustöðvun, samkvæmt upplýsingum Webmergers.com, markaðsfyrirtækis í San Francisco. Meira
3. janúar 2002 | Landsbyggðin | 145 orð | 1 mynd

Gjöf til fimleikastarfsins

Á JÓLASÝNINGU fimleikadeildar Þórs afhenti formaður Kvenfélags Þorlákshafnar, Gróa S.Æ. Erlingsdóttir, stökkdýnu (16x3,5x0,5) að gjöf að andvirði kr. 580.000. Þessi gjöf kemur að góðum notum við þjálfun og keppnishald fimleikafólks í Þorlákshöfn. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hafísröndin að hörfa frá

EKKI hefur verið flogið yfir hafíssvæðið fyrir vestan og norðan land frá því á laugardag en þá var siglingaleiðin fyrir Horn nánast ófær. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Heimsferðir semja við húseigendur á Spáni

HEIMSFERÐIR og Félag húseigenda á Spáni hafa undirritað samning um sölu sæta til Benidorm og Alicante næsta sumar. Um er að ræða sæti í leiguflugi til Alicante, á árinu 2002, en á síðasta ári fóru um 2. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Hækkerup þvingaður til að hætta?

DAGBLAÐ í Þýskalandi hélt því í gær fram að Daninn Hans Hækkerup hefði í raun verið þvingaður til að hætta sem æðsti yfirmaður bráðabirgðastjórnar Sameinuðu þjóðanna í Kosovo en Hækkerup tilkynnti um afsögn sína fyrir áramót. Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 258 orð | 1 mynd

Hættir í bæjarstjórn eftir 28 ára setu

SIGURÐUR J. Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar Akureyrar, mun láta af starfi bæjarfulltrúa á næstunni, eftir 28 ára samfellda setu í bæjarstjórn. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Innanlandsflug lá niðri

NÁNAST allt innanlandsflug lá niðri í gær vegna ísingar í lofti og ókyrrðar. Á milli 1.200 og 1.300 manns, sem áttu bókað flug, komust því ekki leiðar sinnar eins og áætlað var. Meira
3. janúar 2002 | Miðopna | 1039 orð | 1 mynd

Innreið evrunnar tókst slysalaust

EVRAN, sameiginlegur gjaldmiðill tólf Evrópusambandsríkja, hóf innreið sína í gær en þá tóku íbúar landanna fyrst að nota myntina í verslun og viðskiptum svo einhverju næmi. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Játaði að hafa dregið upp hníf

NÍTJÁN ára piltur hefur játað að hafa dregið upp hníf í átökum sem urðu í Hraunbergi í Breiðholti á nýársnótt. Fjórtán ára piltur hlaut þrjú sár á brjóstkassa og djúpan skurð á hægra læri. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Kjöri nýs forseta mótmælt í Buenos Aires

EDUARDO Duhalde, vinstrisinnaður þingmaður, var kjörinn fimmti forseti Argentínu á tólf dögum í atkvæðagreiðslu á argentínska þinginu á nýársdag og hét því að afnema tengingu pesóans við Bandaríkjadollar. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Kraftmikill og býr yfir mikilli og jákvæðri orku

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir engum vafa undirorpið að Jón Baldvin Hannibalsson geti, standi hugur hans til þess, lagt góðum málum lið. Hann sé kraftmikill og búi enn yfir mikilli og jákvæðri orku. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

LEIÐRÉTT

Röng tölublaðssetning Mistök áttu sér stað við tölublaðssetningu Morgunblaðsins eftir jól. Tölublað sem var merkt 299 átti að vera númer 296 og síðan 297 í stað 300 og 298 í stað 301. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum... Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Leitast verði við að sýna minningu skáldsins sóma

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að viðræður standi nú yfir um aðkomu ríkisins að framtíðarhlutverki Gljúfrasteins í Mosfellsdal og kveðst hann bjartsýnn á að þær viðræður leiði til góðrar niðurstöðu. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 198 orð

Líknardráp orðið löglegt í Hollandi

MEÐ lögum sem gengu í gildi nú um áramótin er Holland orðið fyrsta land í heimi þar sem líknardráp er löglegt. Frá þessu er sagt á netsíðu BBC . Efri deild hollenska þingsins samþykkti frumvarp þessa efnis í apríl síðastliðinn. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð 29. desember sl. á milli kl. 20 og 23 að Funahöfða 7. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Lögreglan fann leifar af sprengju á brunnu svæði

VINDUR fór aftur vaxandi í gær í grennd við Sydney, stærstu borg Ástralíu, og færðust þá skógareldarnir aftur í aukana. Eldtungurnar ná upp í tuttugu metra hæð. Meira
3. janúar 2002 | Suðurnes | 396 orð | 1 mynd

Markmiðið að komast í atvinnumennsku

"ÍSLANDSMEISTARATITILL og frægðarför okkar á Evrópumót landsliða í Svíþjóð stendur upp úr á árinu," segir Örn Ævar Hjartarson, íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ 2001. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Meðalverð á þorski hækkaði um 29% í fyrra

MEÐALVERÐ á þorski hækkaði um 29% á fiskmörkuðum hérlendis á nýliðnu ári. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Mikið slasaður eftir árekstur við strætisvagn

FARÞEGI fólksbíls sem lenti í árekstri við strætisvagn síðdegis á nýársdag liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans. Í gær fengust þær upplýsingar hjá vakthafandi lækni að honum væri enn haldið sofandi í öndunarvél. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Mikill eldur í myndbandaleigu

LÖGREGLUMAÐUR og rafmagnseftirlitsmaður unnu í gær að vettvangsrannsókn á brunanum í myndabandaleigu við Álfhólsveg 32 í Kópavogi á gamlárskvöld. Miklar skemmdir urðu af völdum elds, sóts og reyks á myndbandaleigunni. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Mikill erill hjá lögreglumönnum fram á morgun

LÖGREGLA stöðvaði átta ökumenn vegna gruns um ölvun við akstur og fimm um of hraðan akstur. Síðdegis á nýársdag var bifreið ekið á ljósastaur á Vesturlandsvegi í Ártúnsbrekku. Ökumaður var fluttur á slysadeild en meiðsli hans voru minniháttar. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 288 orð

Miklir efnahagserfiðleikar í Ísrael

ÁSTANDIÐ í ísraelskum efnahagsmálum verður alvarlegra með degi hverjum en það er ekki síst rakið til stríðsins við Palestínumenn en 15 mánuðir eru síðan uppreisn þeirra hófst. Þar við bætist síðan almennur efnahagssamdráttur víða um heim. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Níu gefa kost á sér í prófkjör

NÍU gefa kost á sér á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í maí nk. en frestur til að skila inn framboðum rann út sl. föstudag. Meira
3. janúar 2002 | Suðurnes | 34 orð

Nýárstónleikar í Njarðvíkurkirkju

NÝÁRSTÓNLEIKAR verða haldnir í Njarðvíkurkirkju í kvöld, klukkan 20. Söngvararnir Davíð Ólafsson bassi, Tomislav Muzek tenór og Steinn Erlingsson bariton flytja aríur og dúetta úr óperum, óperettum og söngleikjum. Ester Ólafsdóttir leikur undir á... Meira
3. janúar 2002 | Landsbyggðin | 121 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað

ÁRAMÓTABRENNUR voru haldnar víða í Strandasýslu og sú stærsta við sunnanvert kauptúnið á Hólmavík og safnaðist fólk þar saman. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

"Rosalega hressandi" - Nýárssund lögreglunnar

SEX lögreglumenn og einn fulltrúi almennra borgara þreyttu árlegt nýárssund Sjósundfélags lögreglunnar í Reykjavík. Sjömenningarnir stungu sér til sunds austan við ylströndina í Nauthólsvík og syntu dágóðan spöl. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ræddu hugsanleg slit á meirihlutasamstarfi

HUGSANLEG slit á meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Reykjanesbæ voru til umræðu á fundi sem stjórn fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjanesbæ boðaði bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins til í gærkvöld, að því er fram kemur í... Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Settur vígslubiskup á Hólum

SÉRA Sigurður Guðmundsson hefur verið settur vígslubiskup á Hólum í Hjaltadal frá áramótum. Sr. Bolli Gústavsson, sem gegnt hefur embættinu, lét þá af störfum að eigin ósk af heilsufarsástæðum. Sr. Meira
3. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 420 orð | 1 mynd

Skatttekjur hækka um 16% milli ára

REKSTRAR- og framkvæmdaáætlun bæjarsjóðs Mosfellsbæjar fyrir árið 2001 gerir ráð fyrir að skatttekjur bæjarsjóðs verði 1.480 milljónir og hækki um 16% milli ára sem stafar að stórum hluta af fjölgun íbúa og fasteigna í bæjarfélaginu. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skipsstrand við Cornwall

Um 150 manns voru flutt frá heimili sínu í gær eftir að kýpverskt olíuskip strandaði við strendur Cornwall á Suðvestur-Englandi. Meira
3. janúar 2002 | Suðurnes | 219 orð

Slökkt í brennu

SLÖKKVILIÐSMENN slökktu í lítilli brennu sem kveikt var í án leyfis í Innri-Njarðvík á gamlárskvöld. Bannað var að kveikja í einni brennu í Keflavík vegna óhagstæðrar vindáttar. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Starfsemi Gjábakka og Gullsmára kynnt

Í DAG, fimmtudaginn 3. janúar, verður kynnt fyrirhuguð starfsemi í félagsheimilinu Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi, og hefst hún kl. 14.00. Þá verður fyrirhuguð starfsemi í félagsheimili Gullsmára, Gullsmára 13 í Kópavogi, kynnt á morgun, föstudag 4. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Stjórn Ísraels lofar að draga úr umsátrinu

STJÓRN Ísraels lofaði í gær að draga úr umsátrinu um palestínskar borgir en ráðgjafi Ariels Sharons forsætisráðherra sagði að Palestínumenn hefðu ekki enn uppfyllt skilyrði hans fyrir formlegu vopnahléi - að vika liði án þess að árásir yrðu gerðar á... Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Stúlka fyrsta barn ársins

FYRSTA barn ársins á Akureyri var stúlka og kom hún í heiminn á kvennadeild FSA um miðjan dag í gær, 2. janúar. Stúlkan var 15 merkur og 52 cm við fæðingu. Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Suðlægar áttir áfram

EF FRAM heldur sem horfir verður komið langt fram á vetur áður en Akureyringar geta farið að stíga á skíði í Hlíðarfjalli. Veðurguðirnir blása nú suðlægum áttum dag eftir dag og ekki útlit fyrir annað en svo verði áfram næstu daga. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Suðurlandsvegur í sundur í Fljótshverfi

SUÐURLANDSVEG tók í sundur um hádegisbilið í gær vegna vatnavaxta, en síðari hluta dagsins var búið að koma vegasambandi á á nýjan leik. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tekinn á 158 km hraða

SAUTJÁN ára piltur ók bifreið sinni á 158 km hraða suður Kringlumýrarbraut í fyrrinótt. Lögreglan í Kópavogi mældi hraðann í radar við Nesti í Fossvogi uppúr klukkan þrjú og veitti honum eftirför. Meira
3. janúar 2002 | Miðopna | 798 orð | 2 myndir

Telja það fyrsta skrefið að sameina sveitahreppa

Með sameiningu fjögurra dreifbýlishreppa sunnan Skarðsheiðar yrði til rúmlega 550 manna sveitarfélag. Oddvitar telja slíka einingu geta orðið sterka. Talsmaður Akraness kveður uppbygginguna sterkari með því að hafa bæinn með. Meira
3. janúar 2002 | Suðurnes | 141 orð

Tjón af völdum vatnsleka

TÖLUVERT tjón varð í Njarðvíkurskóla á gamlársdagsmorgun þegar vatn flæddi um húsið. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fékk boð frá brunaviðvörunarkerfi Njarðvíkurskóla rétt fyrir klukkan átta að morgni gamlársdags. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tólf Íslendingar sæmdir fálkaorðunni

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi tólf Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 1. janúar 2002. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna innbrota

TVEIR menn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa framið fjölda innbrota í Reykjavík að undanförnu. Að morgni gamlársdags var maður um tvítugt handtekinn í söluturni á Teigunum. Meira
3. janúar 2002 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Ullin gerð verðmæt

ÞAÐ eru fleiri en mannfólkið sem fá jólaklippingu í desember. Bændur á Ströndum voru með þeim fyrstu á landinu, fyrir nær fjórum áratugum, sem hófu vetrarrúning til að létta af sér vorsmalamennskum, en þó ekki síst til að auka verðmæti ullarinnar. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Um 150 rúður voru brotnar

SKEMMDARVARGAR brutu um 150 rúður í húsnæði í eigu Reykjavíkurborgar um og eftir áramótin, langflestar í grunnskólum. Einnig voru rúður brotnar í leikskólum og einstaka stofnunum. Þetta er talsvert meira en menn eiga að venjast. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Unnu samtals 107 milljónir

ELDRI hjón í Reykjavík voru ein með allar fimm tölurnar réttar í Lottó 5/38 hinn 29. desember sl. og er vinningur þeirra, rúmlega 34 milljónir, hæsti óskipti vinningurinn sem gengið hefur út til þessa. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Úrskurðað um nafnið Samúel

ÁFRÝJUNARNEFND hugverkaréttinda á sviði iðnaðar hefur úrskurðað í ágreiningsmáli um notkun á tímaritanafninu Samúel en deilur hafa staðið á milli útgáfufyrirtækisins Fróða og Þórarins Jóns Magnússonar í um eitt og hálft ár um notkun á nafninu. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vann utanlandsferð í jóladagatali

TÆPLEGA 10.000 viðskiptavinir isb.is tóku þátt í jóladagatali Íslandsbanka í desember og voru samtals 185.000 gluggar opnaðir. Aðalvinningurinn var utanlandsferð til Kanaríeyja með Úrvali Útsýn og hreppti Jón Helgi Óskarsson vinninginn á aðfangadag. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð

Veðurspár geta orðið óáreiðanlegri

VEÐURSTOFU Íslands hættu að berast veðurspárgögn frá samevrópsku reiknimiðstöðinni í Reading á Bretlandi nú um áramótin. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Veðurtepptur á suðurskautinu

HARALDUR Örn Ólafsson fjallgöngumaður er enn á Suðurskautslandinu eftir rúmlega tveggja vikna tafir vegna veðurs í kjölfar vel heppnaðrar uppgöngu á Vinson Massiv, hæsta fjall Suðurskautslandsins. Meira
3. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 202 orð | 1 mynd

Vernharð íþróttamaður Akureyrar í sjöunda sinn

VERNHARÐ Þorleifsson júdókappi úr KA var kjörinn Íþróttamaður Akureyrar árið 2001 en kjöri hans var lýst í hófi afreks- og styrktarsjóðs Akureyrar í Íþróttahöllinni á milli jóla og nýárs. Þetta er í sjöunda sinn á 10 árum sem Vernharð hlýtur þennan... Meira
3. janúar 2002 | Suðurnes | 44 orð

Viðræður um menningarsamning

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar hefur kosið þrjá fulltrúa til að ræða við menntamálaráðuneytið um menningarsamning. Menningar- og safnaráð bæjarins óskaði eftir því að kosin yrði viðræðunefnd við menntamálaráðuneytið. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Viðræður um uppgjöf Mohammads Omars

AFGANSKIR ráðamenn sögðu í gær að samningaviðræður stæðu yfir um uppgjöf múllans Mohammads Omars, andlegs leiðtoga talibana, en hermt var að hann hefðist við í eða nálægt borginni Bagran í miðhluta landsins. Meira
3. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 198 orð

Vítisenglar skotnir í Danmörku

YFIRVÖLD í Danmörku úrskurðuðu á gamlársdag 23 ára gamlan mann í gæsluvarðhald fyrir að hafa tekið þátt í ráni tveim dögum fyrr er endaði með því að lögreglumenn skutu ungan mann til bana og skutu annan í höfuðið. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð

Yfirlýsing frá flugmálastjóra

ÞORGEIR Pálsson flugmálastjóri hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu: "Í ljósi þeirrar umræðu, sem orðið hefur að undanförnu um útgáfu heilbrigðisvottorðs til íslensks flugstjóra er mikilvægt að eftirfarandi staðreyndir komi fram: 1. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Þáttaskil hjá Blóðbankanum

Sveinn Guðmundsson er fæddur á Siglufirði 1957. Lauk almennu læknanámi við Háskóla Íslands 1982 og fór síðan í framhaldsnám í ónæmis- og blóðbankafræðum til Uppsala í Svíþjóð og lauk þar doktorsgráðu 1993. Hefur verið yfirlæknir Blóðbankans frá ársbyrjun 1995. Sambýliskona Sveins er Kolbrún Friðfinnsdóttir íslenskufræðingur og kennari og eiga þau tvö börn, en Sveinn á önnur tvö frá fyrra sambandi. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN E. JÓNSSON

ÞORSTEINN E. Jónsson flugmaður lést sunnudaginn 30. desember á Landspítala - háskólasjúkrahúsi eftir nokkra sjúkdómslegu, áttræður að aldri. Þorsteinn flugkappi, eins og hann var gjarnan kallaður, var í hópi þekktustu flugmanna Íslendinga á síðustu öld. Meira
3. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Örtröð í verslunum ÁTVR

MIKLAR biðraðir mynduðust víða við verslanir ÁTVR rétt fyrir hádegi á gamlársdag og í verslun ÁTVR í Kringlunni náði röðin alla leið að verslun Nýkaupa í vesturenda hússins. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2002 | Leiðarar | 738 orð

Hugleiðingar þjóðarleiðtoga

Í nýársprédikun sinni sagði biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, m.a.: "Á morgni 21. aldar spyr maður sig hvort kristinn siður sé að hopa fyrir afstæðishyggju og andlegu dómgreindarleysi og trúarlegu ólæsi. Meira
3. janúar 2002 | Staksteinar | 396 orð | 2 myndir

Það er ekkert sjálfgefið

FÖSTUDAGINN 21. desember, sem jafnframt eru vetrarsólstöður, birti leiðarahöfundur Bæjarins besta, sem gefið er út á Ísafirði, ritstjórnargrein með ofangreindri fyrirsögn: "Það er ekkert sjálfgefið". Meira

Menning

3. janúar 2002 | Bókmenntir | 414 orð | 1 mynd

Andlitin í landinu

eftir Magnús Ó. Magnússon. Hönnun: Björgvin Guðjónsson og Þórarinn Jón Magnússon. Prentun: Zoom Grafisk AS. Útgefandi: Rammetorget AS, Noregi. 2001 - 132 bls. Meira
3. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 152 orð | 3 myndir

Dansað á nýju ári

NÝÁRSDANSLEIKIR eru orðnir góður og gildur siður hér á landi og nú virðist svo komið að áramótagleðin sé orðin tvískipt og það milli kynslóðanna. Meira
3. janúar 2002 | Bókmenntir | 669 orð | 1 mynd

Dulur og innhverfur

og önnur ljóð eftir Wallace Stevens. Þýð. Hallberg Hallmundsson. 89 bls. Útg. Brú. Prentun: Prentsmiðjan Viðey ehf. Reykjavík - New York. 2001. Meira
3. janúar 2002 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Fengu styrk úr Rithöfundasjóði RÚV

RITHÖFUNDARNIR Sigfús Bjartmarsson og Álfrún Gunnlaugsdóttir hlutu á gamlársdag viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Álfrún fyrir skáldsöguna Yfir Ebró-fljótið og Sigfús fyrir söguna Sólskinsrútan er sein í kvöld. Meira
3. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 21 orð | 1 mynd

GAUKUR Á STÖNG Tónleikar með hljómsveitinni...

GAUKUR Á STÖNG Tónleikar með hljómsveitinni URL. VÍDALÍN Tríóið Þrír spreytir sig á slögurum eftir risana í rokkinu, Bowie, U2, Bítlana og... Meira
3. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Gibb-bræður aðlaðir

Fjöldi þekktra lista- og íþróttamanna er á lista yfir þá sem breska konungdæmið aðlaði um áramótin. Meira
3. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 166 orð | 2 myndir

Gleðileg myndbandajól

ÞAÐ ER jafnan mikið að gera á myndbandaleigum fyrir jól og áramót. Meira
3. janúar 2002 | Tónlist | 564 orð | 1 mynd

Glæsileg og áhrifamikil jólaóratóría

Kórar Hallgrímskirkju, einsöngvararnir Elín Ósk Óskarsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Garðar Thór Cortes og Benedikt Ingólfsson, ásamt kammersveit, frumfluttu undir stjórn Harðar Áskelssonar Jólaóratóríu eftir John A. Speight. Texti verksins er tekinn saman af Benedikt Ingólfssyni er sækir hann í Biblíuna og sálmaþýðingar eftir Stefán Thorarensen og Sigurbjörn Einarsson biskup. Laugardagurinn 30. desember 2001. Meira
3. janúar 2002 | Bókmenntir | 572 orð

Góð hugmynd, holur tónn

eftir Önnu Dóru Antonsdóttur og Kristrúnu Guðmundsdóttur. 91 bls. Hrönn Vilhelmsdóttir gerði bókarkápu. Höfundar gefa út sjálfir, 2001. Meira
3. janúar 2002 | Bókmenntir | 436 orð

Heimur hugspekinnar

Um grænu slönguna og liljuna eftir Goethe. Þýð. Kristján Árnason og Þórarinn Kristjánsson. 80 bls. Útg. Skaftholt. Prentun: Oddi hf. Skaftholt, 2001. Meira
3. janúar 2002 | Bókmenntir | 111 orð

Hljóðbók

Vestfirskar þjóðsögur í gömlum og nýjum stíl eru komnar út á snældu og geisladisk nr. 2. Þær geyma úrval úr gömlum, klassískum þjóðsögum að vestan, ásamt völdum nútímasögum um Vestfirðinga, úr safni Gísla Hjartarsonar, 101 ný vestfirsk þjóðsaga, 1.-3. Meira
3. janúar 2002 | Tónlist | 782 orð

Hvað varð um aðventuskarann?

Mist Þorkelsdóttir: Skálholtstríó. W.F. Bach: Sónata nr. 2 í G. Krek: Canto. Berio: Sequenza VII. Debussy: Sonate. Elísabet Waage, harpa; Svava Bernharðsdóttir, víóla; Matej Šarc, óbó; Guðrún S. Birgisdóttir, flauta. Laugardaginn 29. desember kl. 17. Meira
3. janúar 2002 | Menningarlíf | 1502 orð | 2 myndir

Hægt að elska litla heima

Hvaða heimi tilheyrir sá sem flöktir sífellt milli mála? Er það ávísun á frelsi eða helsi að vera tvítyngdur rithöfundur? Sigurbjörg Þrastardóttir hlýddi á dagbókarbrot og dæmisögur landamærahöfunda. Meira
3. janúar 2002 | Menningarlíf | 65 orð

Kaldalónskvöld endurtekið

KALDALÓNSKVÖLD í Salnum í Kópavogi verður endurtekið annað kvöld kl. 20. Þar flytja Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Jónas Ingimundarson þekktustu söngperlur Sigvalda Kaldalóns. Í yfirlitsfrétt um tónleika janúarmánaðar í Salnum sl. Meira
3. janúar 2002 | Menningarlíf | 663 orð | 1 mynd

Karnivalísk útrás

Leikstjórn: Óskar Jónasson. Handrit: Hallgrímur Helgason, Hjálmar Hjálmarsson og Óskar Jónasson. Leikendur: Brynhildur Guðjónsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Eggert Þorleifsson, Gísli Rúnar Jónsson, Halldór Gylfason, Karl Ágúst Úlfsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Stefán Jónsson, Örn Árnason o.fl. Ríkisútvarp - Sjónvarp, 2001. Meira
3. janúar 2002 | Bókmenntir | 79 orð

Kennsla

*TÓNAR og skrift: grunnnám í tónheyrn og Tónar og skrift: miðnám í tónheyrn eru kennsluefni ætlað tónlistarskólum. Höfundar eru tónmenntakennararnir Guðfinna Guðlaugsdóttir, Marta E. Sigurðardóttir og Þórunn B. Sigurðardóttir. Meira
3. janúar 2002 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Ljóð

Ryk hefur að geyma ljóð þriggja ungra stúlkna. Þær eru Díana Rós Rivera, Inam Rakel Yasin og Anna Rún Kristinsdóttir. Stúlkurnar eru 18 ára og stunda nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
3. janúar 2002 | Bókmenntir | 314 orð

Meinvaldar í bundnu máli

eftir Roald Dahl. Myndir eftir Quentin Blake. Íslensk þýðing: Hjörleifur Hjartarson. 16 síður. Mál og menning 2001. Meira
3. janúar 2002 | Leiklist | 548 orð | 1 mynd

"Gætirðu beðið augnablik..."

Höfundur: Becky Mode. Íslensk þýðing og staðfærsla: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Þór Túlinius. Leikari: Bjarni Haukur Þórsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Hljóðmynd: Jóhann Örn Ólafsson og J. Garðar Ólafsson. Íslenska óperan, 30. desember. Meira
3. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 79 orð | 6 myndir

Taumlaus gleði á nýársnótt

EF það er eitthvað sem landinn kann upp á hár þá er það að kveðja liðið ár og fagna því nýja. Meira
3. janúar 2002 | Bókmenntir | 95 orð

Trúarbrögð

* KUNDSKAB og oplevelse hefur að geyma erindi, skýrslur og kynningu frá norrænni ráðstefnu á sviði trúaruppeldisfræði og trúarbragðakennslufræði sem haldin var 1999. Ritstjóri bókarinnar er Gunnar J. Gunnarsson lektor. Í kynningu segir m.a. Meira
3. janúar 2002 | Bókmenntir | 842 orð | 1 mynd

Það mistur sem rís í mér dag hvern

eftir Samuel Beckett, þýðandi er Trausti Steinsson - 208 bls. Ormstunga 2001. Meira
3. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 299 orð | 2 myndir

Ævintýralegt bíóár

ÞAÐ FÓR vel á því að vinsælasta ævintýri samtímans, Hringadróttinssaga, væri síðasta toppmynd ævintýralegasta bíóárs í sögu Bandaríkjanna. Meira

Umræðan

3. janúar 2002 | Aðsent efni | 1033 orð | 1 mynd

Að standa upp fyrir friði

Ég vil að réttlætið nái fram að ganga, ekki síður en aðrir, segir Eyrún Ósk Jónsdóttir, og að hryðjuverkamennirnir verði sóttir til saka. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt ár umhverfisvænnar ferðaþjónustu

Umhverfisvæn ferðaþjónusta, segir Guðrún G. Bergmann, felst m.a. í betri umgengni. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Áfram RÚV

Ríkisútvarpið er eina útvarpsstöðin, segir Halldór V. Kristjánsson, sem stundar sjálfstæða dagskrárgerð. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 1346 orð | 1 mynd

Bjartsýni og þor beittustu vopnin gegn erfiðleikum

Góðir Íslendingar. Hver hátíðisdagur vekur með okkur mismunandi kenndir. Páskarnir, sönnunar- og sigurhátíð lífsins, hinn fyrsti íslenski sumardagur, vorboði barnanna, jólin, hátíð ljóss og vonar og á henni miðri gamlársdagur - kveðjustund og nýtt... Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 1775 orð | 1 mynd

Ef nafn Krists gleymist verðum við munaðarlaus og andlega villt

GUÐ gefi þér og landslýð öllum gleðilegt nýtt ár, í Jesú nafni. Hann hlaut nafnið Jesús. Það merkir Drottinn frelsar! Í nafni hans göngum við til móts við árið nýja. Með bæn hans á vörum og í hjarta. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Fullkomin heilsa

Í grundvallaratriðum er heilsa okkar, segir Ivanka Sljivic, komin undir samskiptum hugar og líkama. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Hamingja og heilsa

Hamingja, segir Linda Pétursdóttir, er aukageta þess að lifa réttu líferni. Meira
3. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 298 orð

Hvar endar þetta?

FLUGELDAR og áramótabombur hafa með hverju ári orðið kraftmeiri og háværari. Slys vegna flugelda hafa að sama skapi aukist - um 800 börn koma á slysa- og bráðamóttöku Landspítalans í desember, flest í lok ársins. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Í skugga biðlistanna

Skipulag heilbrigðisþjónustunnar, segir Árni Ragnar Árnason, er gamaldags miðstýrt ríkisbákn upp á sovéskan máta. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 982 orð | 2 myndir

Jafnvægi Asklepíosar

Byltingar er þörf, segir Héðinn Unnsteinsson, svo að jafnvægi náist. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Ljós heimsins

Titillinn Ljós heimsins, segir Ragnar Halldórsson, vísar í öll ljósin í heiminum. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Norðlingaöldulón og framtíðin

Norðlingaölduveita er enn á hugmyndastigi, segir Árni Hjartarson, og menn deila um kosti hennar og galla. Meira
3. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 380 orð | 1 mynd

Slæm útsending ÉG VIL kvarta undan...

Slæm útsending ÉG VIL kvarta undan útvarpssendningum á Suðurlandi - eða ónógum hlustunarskilyrðum. Vegna þessa er ég að vonast til að Ríkisútvarpið verði selt og að við taki metnaðarfullur kaupandi. Meira
3. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 10 orð | 1 mynd

Tókstu eftir að einn ræningjanna var...

Tókstu eftir að einn ræningjanna var alveg eins og Brad... Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Traustur fjárhagur Kópavogsbæjar og uppbygging

Á undanförnum ellefu árum, segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, hefur Kópavogsbær getað framkvæmt fyrir 18-19 milljarða. Meira
3. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 143 orð

Um jólamyndir Sjónvarpsins

VEGNA skrifa "einnar hneykslaðrar" um jólamyndir Sjónvarpsins langar mig að minnast aðeins á þær, og þá sérstaklega 101 Reykjavík og Engla alheimsins sem voru víst fullar af rugli, klámi og geðveiki. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Vangaveltur

Ljóst er, segir Guðmundur Jóhannsson, að blikur eru framundan í verðbólgumálum. Meira
3. janúar 2002 | Aðsent efni | 1894 orð | 1 mynd

Við Íslendingar þurfum að temja okkur meiri sparnað og aðhaldssemi

GÓÐIR Íslendingar. Ég óska ykkur öllum gleðilegs árs og vona að gæfa og gengi, góð heilsa og friðsæld fylgi fjölskyldum ykkar, vinum og vinnufélögum á þeirri vegferð sem við nú hefjum. Fyrir ári fögnuðum við nýrri öld. Meira
3. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 435 orð | 1 mynd

Vítaverður ruglingur!

BÓKMENNTAARFUR þjóðarinnar allt frá landnámsöld er sérstæður og á sér enga hliðstæðu. Hann er stolt okkar og vegur þyngst í okkar menningu. Þegar litið er til stuðlaðrar ljóðhefðar hefur hún prýtt ljóðagerð allra kynslóða fram á síðustu öld! Meira
3. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 52 orð | 1 mynd

Þessar stúlkur á Akureyri héldu hlutaveltu...

Þessar stúlkur á Akureyri héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu 4.795 krónum sem þær færðu Rauðakrossdeildinni á Akureyri að gjöf. Meira

Minningargreinar

3. janúar 2002 | Minningargreinar | 1607 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞÓR PÁLSSON

Guðmundur Þór Pálsson fæddist 7. júlí 1934 í Reykjavík. Hann lést 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Jakob Blöndal Guðjónsson, f. á Gestsstöðum í Norðurárdalshreppi á Mýrum 22. nóvember 1904, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2002 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR

Guðný Sigurðardóttir var fædd í Garði í Aðaldal 5. maí 1923. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Baldvinsson frá Garði í Aðaldal, f. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2002 | Minningargreinar | 2122 orð | 1 mynd

GUÐVIN GUNNLAUGSSON

Guðvin Gunnlaugsson fæddist á Háleggsstöðum í Hofshreppi í Skagafirði 24. janúar 1912. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 21. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2002 | Minningargreinar | 2420 orð | 1 mynd

HALLDÓR ÞORSTEINN NIKULÁSSON

Halldór Þorsteinn Nikulásson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1918. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík aðfaranótt 24. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru Nikulás Árni Halldórsson, tré-smiður í Reykjavík, af Ásgarðsætt úr Grímsnesi, f. 25. des. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2002 | Minningargreinar | 2570 orð | 1 mynd

MAGNÚS BYRON JÓNSSON

Magnús Byron Jónsson fæddist í Reykjavík 12. október 1932. Hann varð bráðkvaddur í Noregi 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Gissurarson og Borghildur Magnúsdóttir, f. 1893, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2002 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

ÓLI KRISTJÁN OLSEN

Óli Kristján Olsen fæddist í Hafnarfirði 16. júlí 1948. Hann lést á heimili sínu 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Málfríður Linnet, f. 17. maí 1929, og Harry Olsen Ólason, f. í Reykjavík 15. nóv. 1926, d. 26. nóv. 1951. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2002 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR S. SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Stefanía Sigurðardóttir fæddist í Hælavík á Hornströndum 26. júlí, 1922. Hún andaðist á dvalarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Guðnadóttir, f. 22. júní 1887, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 561 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 140 63 80...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 140 63 80 477 38,232 Djúpkarfi 130 80 108 12,543 1,357,608 Gellur 600 530 565 40 22,600 Grálúða 205 196 197 4,349 858,151 Grásleppa 70 20 22 529 11,880 Gullkarfi 130 10 112 1,146 128,288 Hlýri 301 76 282 4,010 1,132,638 Hrogn... Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Innlendir markaðir lokaðir í gær

AFGREIÐSLUSTAÐIR banka og sparisjóða voru lokaðir í gær og engin viðskipti voru á millibankamarkaði með gjaldeyri eða á Verðbréfaþingi með hlutabréf. Af þessum sökum hefur gengi íslenskra hlutabréfa ekki breyst frá 28. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2002 | Fastir þættir | 133 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 13.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 13. des. var spilað þriðja og síðasta spilakvöldið í jólatvímenningskeppni þar sem tvö bestu kvöldin giltu. 30 pör mættu og gerðu sér glaðan dag með jólaglögg og spilamennsku. Meira
3. janúar 2002 | Fastir þættir | 51 orð

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 17.

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 17. desember lauk jólatvímenningi. Þrjú efstu sætin skipuðu: Gísli Torfason - Svavar Jensen Grethe Íversen - Svala Pálsd. Kristján Kristjánss. - Þorgeir Halldórss. Meira
3. janúar 2002 | Fastir þættir | 183 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Yfir 60 pör á jólamótinu í Hafnarfirði Laugardaginn 29. desember var spilað hið árlega jólamót Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Bridsfélags Hafnarfjarðar. Meira
3. janúar 2002 | Fastir þættir | 314 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

61 PAR tók þátt í minningarmótinu um Hörð Þórðarson sem fram fór í Valsheimilinu í Reykjavík síðastliðinn föstudag. Spiluð voru 44 spil og raðað eftir svokölluðu Monrad-barometerfyrirkomulagi, en þá spila þau pör innbyrðis sem hafa svipaðan stigafjölda. Meira
3. janúar 2002 | Dagbók | 160 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Öldrunarmessa kl. 14 með þátttöku aldraðra úr starfi kirknanna í Reykjavíkurprófastsdæmum. Sr. Ólafur Skúlason biskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kvennakórinn Glæður syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Meira
3. janúar 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Hinn 1. janúar 2002 sl. áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Kristín Sturludóttir og Guðbjörn Björnsson, Sléttuvegi 13,... Meira
3. janúar 2002 | Viðhorf | 794 orð

Nýtt afl, nýir tímar

Með hagsmuni heildarinnar í huga viljum við að lögð verði áhersla á að stuðlað verði að því að náð verði sem bestum verðum á nauðsynjavörum, án þess þó að það komi niður á einstaklingunum. Meira
3. janúar 2002 | Dagbók | 880 orð

(Orðskv. 10, 24.)

Í dag er fimmtudagur 3. janúar, 3. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Það sem hinn óguðlegi óttast, kemur yfir hann, en réttlátum gefst það, er þeir girnast. Meira
3. janúar 2002 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 O-O 8. Be2 b6 9. O-O Bb7 10. e4 dxe4 11. Rxe4 Be7 12. Bb2 c5 13. Rg3 Dc7 14. Had1 Bc6 15. d5 exd5 16. Rf5 Bd8 17. cxd5 Bxd5 18. Meira
3. janúar 2002 | Fastir þættir | 528 orð

Víkverji skrifar...

SKEMMTILEGUSTU gjafir sem Víkverji og eiginkona hans fengu um þessi jól voru frá syninum og bjó hann þær til í skólanum. Þetta voru fallegar gjafir sem drengurinn hafði lagt metnað í. Meira
3. janúar 2002 | Dagbók | 81 orð

VOR Í SKAFLI

Sá dagur var ei draumsjón köld og ber sem dyra knúði og spurði eftir mér, hann var mín gæfa, veröld fersk og ný sem vor í skafli, moldin dökk og hlý. Meira

Íþróttir

3. janúar 2002 | Íþróttir | 276 orð

Brynjar Björn fótbrotnaði

ÞRÁTT fyrir að Íslendingaliðið Stoke City hafi tyllt sér á toppinn í ensku 2. deildinni í knattspyrnu með því að innbyrða fjögur stig í áramótaleikjunum varð liðið fyrir miklu áfalli. Brynjar Björn Gunnarsson, sem verið hefur einn albesti leikmaður liðsins í vetur, braut bein í hægri fæti þegar Stoke gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti Huddersfield á laugardaginn og verður hann frá næstu 6-8 vikurnar. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 960 orð | 1 mynd

Eiður Smári sjóðheitur

EIÐUR Smári Guðjohnsen kom mikið við sögu í leikjum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um áramótin. Eiður skoraði bæði mörk Chelsea sem sigraði Newcastle á útivelli, 2:1, á laugardaginn og hann skoraði eitt mark og lagði upp annað í 4:2 ósigri liðsins á móti Southampton í fyrradag. Eiður Smári hefur þar með skorað sjö mörk í úrvalsdeildinni á leiktíðinni og er að festa sig í sessi sem einn af betri framherjununum í deildinni. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Þ.

* GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, stjórnaði liði sínu í ellefu leikjum á árinu og náði liðið 50% árangri - vann fimm leiki, tapaði fimm og gerði eitt jafntefli. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 67 orð

Gústaf Bjarnason samdi við Minden

GÚSTAF Bjarnason handknattleiksmaður framlengdi nú um áramótin samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Minden um eitt ár og gildir nýi samningurinn til júní 2003. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 891 orð

HANDKNATTLEIKUR Pólland - Ísland 27:24 Leikið...

HANDKNATTLEIKUR Pólland - Ísland 27:24 Leikið í Plock 29. desember. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

*HEIÐAR Helguson skoraði eina markWatford sem...

*HEIÐAR Helguson skoraði eina markWatford sem steinlá fyrir Milwall , 4:1, á heimavelli í ensku 1. deildinni. Heiðar , sem lék allan leikinn, skoraði mark Watford á 82. mínútu leiksins og minnkaði þá muninn í 3:1. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 113 orð

ÍA og Fylkir mætast í fyrsta leik

ÍSLANDSMEISTARAR ÍA og bikarmeistarar Fylkis mætast í fyrsta opinbera leik knattspyrnutímabilsins. Samkvæmt niðurröðun deildabikars karla eiga ÍA og Fylkir að mætast í efri deild keppninnar í Reykjaneshöllinni föstudagskvöldið 15. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 83 orð

Ívar fer með til Oman

ÍVAR Ingimarsson, sem hefur leikið mjög vel með Brentford í Englandi, hefur verið valinn í stað Brynjars Björns Gunnarssonar í íslenska landsliðið sem leikur við Kúveit og Sádi-Arabíu í næstu viku. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 70 orð

KR og Fylkir bítast um Veigar Pál

KR og Fylkir bítast um að fá knattspyrnumanninn Veigar Pál Gunnarsson til liðs við sig en Veigar ákvað sem kunnugt er að snúa heim í haust eftir dvöl í Noregi þar sem hann lék með Strömsgodset. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 376 orð

Meistararnir í annað sætið

Manchester United er komið af alvöru í baráttuna um enska meistaratitilinn á nýjan leik. Meistararnir tóku af öll tvímæli um það í gærkvöld þegar þeir sigruðu Newcastle, 3:1, á Old Trafford og þeir hafa nú unnið sex leiki í röð. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 347 orð

Mæta beint í leik eftir erfitt ferðalag

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik fer til Noregs í fyrramálið og leikur strax annað kvöld, eftir erfitt ferðalag - í rútum og flugi, við heimamenn í Þrándheimi í fjögurra landa móti. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 224 orð

Óskemmtileg jólagjöf

MARGRÉT Ólafsdóttir, knattspyrnukona, fékk heldur dapurlega jólagjöf frá þjálfara sínum í bandaríska atvinnuliðinu Philadelphia Charge. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 77 orð

Pólverjar koma næst

PÓLVERJAR ætla að endurgjalda heimsókn íslenska landsliðsins í handknattleik í lok þessa árs. Reiknað er með að þeir komi hingað á milli jóla og nýárs og leiki a.m.k. tvo vináttulandsleiki. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

* RON Noades, stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins...

* RON Noades, stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Brentford , segist ekki hafa efni á að halda Ívari Ingimarssyni og þremur öðrum lykilmönnum ef lið hans vinnur sér ekki sæti í 1. deild í vor. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Vil vinna sem lengst með sem stærstum hópi

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur valið í landsliðshópinn sem hann hyggst vinna með fyrir Evrópukeppnina sem hefst í Svíþjóð 25. janúar nk. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 135 orð

Þjóðverjar koma

ÞJÓÐVERJAR, sem leika hér á landi tvo landsleiki í handknattleik 12. og 13. janúar, eru með svipaðan lokaundirbúning og Íslendingar fyrir Evrópukeppnina sem hefst í Svíþjóð föstudaginn 25. janúar. Meira
3. janúar 2002 | Íþróttir | 165 orð

Þórey Edda í 9. sæti

Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, er talin vera níundi besti stangarstökkvari sl. árs í kvennaflokki að mati bandaríska frjálsíþróttablaðsins Track & Field News . Meira

Viðskiptablað

3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 354 orð

340.000 tonn af kolmunna

FÁ skip voru á sjó í gærmorgun en þó óðum að tínast á miðin, samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningarskyldu íslenskra skipa. Nokkrir rækjubátar voru þannig byrjaðir að veiða í Ísafjarðardjúpi og skelbátar í Breiðafirði sömuleiðis. Eins voru nokkrir netabátar komnir á sjó til að leggja netin eftir hátíðarnar og fer því litlum sögum af aflabrögðum hjá þeim. Þá voru nokkrir ísfisktogarar á leið á miðin, enda brýnt að ná sem fyrst í hráefni fyrir landvinnsluna og koma henni í gang á nýju ári. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 184 orð

Aukið öryggi

SEÐLABANKINN gerði breytingu á stórgreiðslukerfi sínu 15. desember sl. Breytingin felst í því að lágmarksfjárhæð færslna um stórgreiðslukerfið hefur verið lækkuð úr 100 milljónum króna í 25 milljónir. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 379 orð | 1 mynd

Árið var hagstætt sjávarútveginum

GUÐBRANDUR Sigurðsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa, segir að vel hafi árað í sjávarútvegi á síðasta ári. "Í upphafi síðasta árs gerðum við okkur vonir um að það gæti orðið eitt af betri árunum í sjávarútveginum. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 840 orð | 1 mynd

Drykkjarvöruframleiðandi í Lettlandi á uppleið

LÝÐUR Friðjónsson kannast við sig þar sem hann stýrir drykkjarvöruverksmiðjunni Gutta í Lettlandi en hann var um árabil forstjóri Vífilfells á Íslandi og síðar m.a. svæðisstjóri Coca-cola í Noregi. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 998 orð | 1 mynd

Góð sala hjá Seagold

Seagold Limited í Hull í Englandi hefur verið með jafna og góða sölu á sjófrystum flökum og er leiðandi á þeim vettvangi á breska markaðnum. Steinþór Guðbjartsson tók hús á Gústaf Baldvinssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins og framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Samherja, á skrifstofunni í Hull á dögunum. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Gæði framleiðslunnar aukin

"ÞÆR aðgerðir sem gripið var til hjá Pharmaco hf. á árinu 2001 miðuðu fyrst og fremst að því að auka gæði framleiðslunnar og að sækja fram í helstu markaðslöndum," segir Sindri Sindrason, forstjóri fyrirtækisins. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Hagræðing, aukin gæði og ný tækifæri

Stjórnendur fyrirtækja í fimm atvinnugreinum sögðu Grétari Júníusi Guðmundssyni og Helga Mar Árnasyni frá því hvaða aðgerðir reyndust best í rekstri þeirra fyrirtækja eða stofnana sem þeir stýra í þeim erfiðleikum sem upp komu í efnahagslífinu á árinu 2001 og einnig hvaða væntingar þeir gera til þess árs sem nýhafið er. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 424 orð | 1 mynd

Hagræðing og tæknivæðing

HAGRÆÐING í rekstrinum og aukin tæknivæðing einkenndi árið 2001 hjá Landsbanka Íslands hf., að sögn Halldórs J. Kristjánssonar bankastjóra. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Hverjir eiga hvað?

Upplausn Traustfangs hf. virðist loks vera vel á veg komin en talsvert langan tíma hefur tekið að leysa félagið upp. Á milli jóla og nýárs var tilkynnt um að allar eignir Traustfangs í Olíufélaginu hf. og SÍF hf. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 1010 orð | 1 mynd

Íslenskufræðingur í City

John Enoch er fæddur í London árið 1954. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 216 orð

Keimlík umræða

FÆREYINGAR eru nú að endurskoða löggjöf sína um fiskveiðar, meðal annars með það að markmiði að setja nokkrar skorður við sölu aflaheimilda. Jörgen Niclasen, sjávarútvegsráðherra Færeyja, hefur lagt fram frumvarp sem miðað að þessu. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 2505 orð | 2 myndir

Leitin að nýju jafnvægi

Besta umsögnin sem hægt er að gefa árinu 2001 í íslensku efnahagslífi er að það hafi verið ár aðlögunar. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Mánaberg ÓF með rúman milljarð

AFLAVERÐMÆTI skipa Þormóðs ramma-Sæbergs hf. á varð á nýliðnu ári tæpir 3,6 milljarðar króna og heildarafli 22.043 tonn. Alls gerir félagið út 10 skip. Frystitogarinn Mánaberg ÓF bar á land verðmætasta aflann en skipið veiddi alls 5. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 638 orð | 1 mynd

Minna magn en meiri verðmæti fóru um fiskmarkaðina

ALLS voru seld um 95 þúsund tonn á fiskmörkuðum hérlendis á síðasta ári og nam verðmæti aflans um 14,6 milljörðum króna. Þetta er um 3 þúsund tonnum minna magn en á árinu 2000 en verðmætið hefur hinsvegar aukist um 3 milljarða króna. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 644 orð

Mun minni túnfiskveiði innan lögsögunnar

ALLS veiddust 108 túnfiskar innan íslensku fiskveiðilögsögunnar á síðasta ári samanborið við 671 fisk árið áður, samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknastofnun. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Opera ekki á markað í bráð

FORSTJÓRI Opera hugbúnaðarfyrirtækisins, Jón S. von Tetzchner , vill koma á stöðugleika í rekstri fyrirtækisins áður en bréf þess verða skráð á hlutabréfamarkað. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Staðlaðir samningar

KAUPÞING byrjar í dag viðskipti með staðalsamninga í gjaldeyrisviðskiptum til aukins hagræðis fyrir fyrirtæki og einstaklinga, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Stefnt á landvinninga erlendis

NEIKVÆÐ gengisþróun og hávaxtastefna Seðlabanka Íslands voru versluninni þung í skauti á síðastliðnu ári, að mati Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs hf. Hann segir að verkefni félagsins á næsta ári verði fyrst og fremst að efla umsvifin... Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 521 orð | 1 mynd

Tækifæri í stöðunni

AÐHALD og sparnaður var ofarlega í huga manna í tæknigeiranum á nýliðnu ári, að sögn Frosta Bergssonar, stjórnarformanns Opinna kerfa. Hann segir hins vegar að lækkun á gengi hlutabréfa hafi skapað töluverð tækifæri í þessum geira. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 567 orð

Velgengni fyrirtækja

Philip A. Fisher var helst þekktur fyrir grunngreiningu í verðmati á fyrirtækjum og vaxtarmöguleikum þeirra. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Veltuaukning á gjaldeyrismarkaði 58,6%

VELTAN á íslenskum gjaldeyrismarkaði nam 1.218 milljörðum króna á árinu 2001. Aukningin frá fyrra ári var 58,6% en þá var veltan 768 milljarðar. Gengi íslensku krónunnar lækkaði um 14,78% á nýliðnu ári. Gengisvísitalan var 120,84 stig 31. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Viðræður um breiðþotuþjónustu Cargolux

FLUGFÉLÖGIN Cargolux og Canada 3000 hafa hætt viðkomu á Keflavíkurflugvelli, eins og fram kom í Morgunblaðinu á sunnudag. Unnið er að því að fá Cargolux til að fljúga breiðþotu hingað. Að sögn Skúla Skúlasonar , framkvæmdastjóri Flugflutninga, sem hafa... Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

VÞÍ fellir verðbreytingu úr gildi

VIÐSKIPTI með bréf Síldarvinnslunnar sl. föstudag, síðasta viðskiptadag ársins 2001, ollu því að gengi bréfanna hækkaði úr 4 í 4,6 og vakti það athygli starfsmanna Verðbréfaþings Íslands. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 144 orð

Væntanlegar uppsagnir hjá Norsk Hydro

LÉTTMÁLMADEILD Norsk Hydro þarf að segja upp um þúsund manns, að því er Dagens Næringsliv heldur fram. Upplýsingafulltrúi Hydro staðfestir töluna ekki í samtali við DN en segir að nauðsynlegt sé að hagræða í rekstrinum. Meira
3. janúar 2002 | Viðskiptablað | 374 orð

Þróunarríkin vöruð við að opna landhelgi sína

UMHVERFISMÁLADEILD Sameinuðu þjóðanna, UNEP, varar þróunarríkin við því að opna landhelgi sína fyrir erlendum fiskiskipum. Telur UNEP að það geti valdið þessum þjóðum mun meiri skaða en hagnaði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.