Ef ég þyrfti á geðlækni að halda vildi ég gjarnan að hann væri leikinn af
Jeff Bridges, rétt eins og hann gerir nú í K-PAX. Ef ég þyrfti að þjóna Bandaríkjaforseta vildi ég gjarnan að hann væri leikinn af
Jeff Bridges, eins og hann gerði í næstu mynd á undan, hinni vanmetnu The Contender.
Jeff Bridges hefur eitthvað svo góða nærveru.
Meira