Greinar sunnudaginn 6. janúar 2002

Forsíða

6. janúar 2002 | Forsíða | 136 orð

Feitasta borgin

HVERGI er meira spik í Bandaríkjunum en í Houston í Texas. Heilsutímaritið Men's Health hefur veitt borginni þann vafasama heiður að vera "feitasta borg í Bandaríkjunum". Meira
6. janúar 2002 | Forsíða | 103 orð

Omar sagður flúinn á mótorhjóli

LEIÐTOGI talibanahreyfingarinnar, múllann Mohammad Omar, virðist hafa komist undan á flótta frá fylgsni sínu í borginni Baghran í Helmand-héraði í Afganistan, að sögn afganskra leyniþjónustumanna. Meira
6. janúar 2002 | Forsíða | 406 orð | 1 mynd

Vajpayee fagnar sáttaboði Musharrafs

LEIÐTOGAR Indlands og Pakistans komu hvor öðrum á óvart í gær, annar með handabandi og hinn með fálæti. Meira
6. janúar 2002 | Forsíða | 203 orð

Varað við bankahruni í Japan

KREPPA vofir yfir í japönsku fjármálalífi og stjórnvöld munu neyðast til að koma bönkunum til bjargar með einni billjón (milljón milljónum) dollara. Kemur þetta fram í áliti bandarískrar rannsóknastofnunar. Meira

Fréttir

6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

6% fleiri gestir í jólavikunni en í fyrra

AÐSÓKN í Kringluna í jólavikunni, þ.e. næstsíðustu viku ársins, var betri en á sama tíma árið áður, svo munaði um 6%. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri heimilislausir í New York en nú

HRÆÐSLA hefur brotist út meðal íbúa New York á ýmsan hátt undanfarna fjóra mánuði, meðal annars í mjög sýnilegri þjóðerniskennd, að sögn Margrétar Theodóru Hjaltested víóluleikara sem búið hefur í New York í 13 ár. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Atkvöld Hellis

TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur fyrsta atkvöld nýs árs mánudaginn 7. janúar 2002 og hefst mótið kl. 20. Fyrst eru tefldar þrjár hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Meira
6. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 1313 orð | 3 myndir

Á barmi örvæntingar

Zimbabwe var um árabil eins og tákn þess að sambúð blökkumanna og hvítra í Afríkulöndum gæti gengið vel. Í grein Kristjáns Jónssonar kemur fram að syrt hefur í álinn, efnahagurinn er í lamasessi og Mugabe forseti hyggst halda í völdin, hvað sem það kostar. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð

Áhrif á námsárangur og andlegan þroska

MEÐ bættum árangri af krabbameinsmeðferð barna sem fengið hafa hvítblæði hafa ýmsar síðkomnar og langvinnar aukaverkanir orðið æ ljósari. Koma þær m.a. fram á vexti barnanna, innkirtlastarfsemi og andlegum þroska. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Beðið verður eftir að fullnaðarviðgerð ljúki

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta endurræsingu annarrar vélar Vatnsfellsvirkjunar fram í febrúar en vélin skemmdist í lok nóvember þegar bilun varð í stýrikerfi hennar. Hin vélin í virkjuninni var gangsett fyrir jól. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 480 orð

Breytt aðgengi Veðurstofu að spágögnum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Magnúsi Jónssyni veðurstofustjóra. Meira
6. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 241 orð

Evran vel af stað ENGIN meiriháttar...

Evran vel af stað ENGIN meiriháttar vandkvæði fylgdu upptöku evrunnar, sameiginlegs gjaldmiðils tólf Evrópusambandsríkja, um áramótin en á miðvikudaginn reyndi í fyrsta skipti verulega á, enda sneri fólk þá aftur til vinnu og verslanir og bankar voru... Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð

Flugeldasýning hjá KR

ÁRLEG sýning KR-flugelda verður á KR svæðinu við Frostaskjól í Reykjavík í dag, á þrettándanum. Hefst sýningin klukkan 18.30. Nemendur úr skólum í vesturbænum taka þátt í sýningunni með... Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fyrirlestur um menningu og velferðarríki

Rannsóknarmálstofa með dr. Birgit Pfau-Effinger, prófessor í félagsfræði við háskólann í Bremen, verður haldin þriðjudaginn 8. janúar nk. í fundaherbergi félagsvísindadeildar í Odda, kl. 12:05-13:00. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð

Fyrirlestur um þjóðhátíðir og þjóðernisvitund

ÞRIÐJUDAGINN 8. janúar heldur Kolbeinn Óttarsson Proppé sagnfræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Í hátíðarskapi. Þjóðhátíðir og viðhald þjóðernisvitundar". Fundurinn hefst kl. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

*Fyrsti Íslendingurinn sem fæddist á árinu...

*Fyrsti Íslendingurinn sem fæddist á árinu 2002 kom í heiminn í Danmörku en það var stúlka. Fyrsta barnið sem fæddist hérlendis var einnig stúlka en hún kom í heiminn á Landspítala-háskólasjúkrahúsi laust fyrir klukkan 11 á nýársmorgun. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fyrsti kálfur ársins

UNGVIÐI gleður augu margra og alltaf ríkir ákveðin eftirvænting eftir fyrsta kálfi ársins í hverju fjósi. Ekki spillir fyrir ef kálfurinn er litfagur en margbreytileiki og litaflóra einkennir íslenska kúakynið og því eru möguleikarnir margir. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

GUNNAR B. GUÐMUNDSSON

GUNNAR B. Guðmundsson, fyrrverandi hafnarstjóri í Reykjavík, er látinn, 76 ára að aldri. Gunnar fæddist í Breiðavík í Rauðasandshreppi 18. júlí 1925, sonur hjónanna Guðmundar B. Ólafssonar, búfræðings og bónda, og Maríu Torfadóttur húsfreyju. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð

Jólasöfnun Hjálparstarfsins stendur enn

JÓLASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar lýkur ekki fyrr en um næstu mánaðamót og því enn hægt að nálgast gíróseðla og fara með söfnunarbaukana í bankann. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kastaði sér í sjóinn við Miðbakka

LÖGREGLAN í Reykjavík bjargaði í fyrrinótt manni sem hafði kastað sér í sjóinn af Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Kárahnjúkaúttekt blásin af

HIÐ þekkta bandaríska tímarit The National Geographic hefur blásið af úttekt um Kárahnjúkavirkjun og áhrif hennar á umhverfið sem birtast átti í aprílhefti tímaritsins. Ákvörðun var tekin um það sl. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Kviknaði í út frá tölvubúnaði

SLÖKKVILIÐ var kallað að heimili í Njarðvíkum skömmu fyrir hádegi í gær en kviknað hafði í út frá tölvubúnaði. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins en nokkrar reykskemmdir urðu í íbúðinni, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Kynning á starfsmenntaáætlun

STARFSMENNTAÁÆTLUN Evrópusambandsins, Leonardo da Vinci, efnir til kynningarfundar mánudaginn 7. janúar kl. 10-11:30 í stofu 2 í Tæknigarði, Dunaga 5, Reykjavík. Farið verður yfir umsóknargögn og spurningum svarað, en umsóknarfrestur er til 18. janúar... Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Mannlíf í miðbænum

ÞAÐ getur verið gott að tylla sér niður á kaffihúsi og fá sér eitthvað gott í gogginn og heitt að drekka, ekki síst þegar úti er blautt og hráslagalegt. Á meðan má virða fyrir sér mannlífið úti fyrir, eins og þessi hópur gerði í miðbænum á... Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Málstofa um græna skatta

HVER er munurinn á grænum sköttum og hefðbundnum sköttum? Má nota skatta til að ná markmiðum í umhverfismálum eða eru þeir aðeins ný leið til að stækka hlutdeild hins opinbera í í efnahagslífinu? Hvaða reynslu höfum við af því að beita grænum sköttum? Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Mikill og góður samstarfsvilji

Þórólfur Þórlindsson lauk stúdentsprófi frá Kennaraháskóla Íslands, BA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands og doktorsprófi í félagsfræði sem aðalgrein og tölfræði og aðferðarfræði sem aukagrein frá háskólanum í Iowa í Bandaríkjunum árið 1977. Hann var lektor við Háskóla Íslands frá 1976 til 1980 og prófessor frá þeim tíma. Hann er að auki formaður Forvarnarsjóðs Áfengis- og vímuvarnaráðs. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Minningarstund í Þingeyrarkirkju

MINNINGARSTUND um hjónin og ungan son þeirra sem létust í eldsvoðanum á Þingeyri aðfaranótt föstudags var haldin í Þingeyrarkirkju í gær klukkan 17. Guðrún Edda Gunnarsdóttir, sóknarprestur á Þingeyri, stjórnaði athöfninni. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað f´rá...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað f´rá Hreyfingu. Blaðinu verður dreift um... Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað f´rá...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað f´rá Múlakaffi. Blaðinu verður dreift um allt... Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Námskeið fyrir foreldra um samskipti við börn

NÚ ER að fara af stað hjá Samskiptum: fræðslu og ráðgjöf námskeið fyrir foreldra um bætt samskipti við börn sín. Námskeiðið sem ber heitið "Samskipti foreldra og barna" hefur verið haldið fyrir foreldra síðan 1987 við góðar undirtektir. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

Námskeið um hvernig má takast á við gigt

HJÁ Gigtarfélagi Íslands er að hefjast námskeið þar sem lögð er áhersla á hvernig hægt er að takast á við líf með langvinna gigtarsjúkdóma. Námskeiðið er ætlað fólki með ýmsa gigtarsjúkdóma, s.s. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Nýárstónleikar í Stykkishólmskirkju

MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 7. janúar verður boðið upp á glæsilega nýárstónleika í Stykkishólmskirkju þar sem Davíð Ólafsson bassi og Tomislav Muzek tenór syngja, en þeir starfa um þessar mundir báðir í Þýskalandi. Á efnisskránni eru aríur og dúettar eftir m.a. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Nýtt 90 daga afsláttarkort í strætó

RAUÐA kortið er nafn á nýju 90 daga afsláttarkorti í vagna Strætó bs., sem tekið verður í notkun á mánudag. Nýja kortið er ekki skráð á nafn og geta margir einstaklingar því nýtt sér það. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rigning í Reykjavík

STREKKINGSVINDUR hefur lamið rigningu framan í Reykvíkinga undanfarið í óvenjulegum hlýindum í ársbyrjun. Þótt vart sé hundi út sigandi þarf mannfólkið að sinna sínum erindum þó að vindar blási og regnið falli í stríðum straumum. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Safnað vegna sjóslysa

SAFNAST hafa 1.600.000 kr. í landssöfnun vegna sjóslysa sem urðu í byrjun desember þegar Ófeigur VE sökk við Vestmannaeyjar og Svanborg SH 404 fórst við Snæfellsnes. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

SÍNE gagnrýnir Lánasjóð íslenskra námsmanna

SAMBAND íslenskra námsmanna erlendis hélt sinn árlega jólafund 28. desember sl. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Spjallfundur um bækur síðasta árs

NÆSTKOMANDI miðvikudag, 9. janúar, stendur Félag íslenskra fræða fyrir spjallfundi um bækur ársins 2001. Hann verður haldinn í Sögufélagshúsinu í Fischersundi og hefst kl. 20.30. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 1052 orð | 1 mynd

Talandi kýr og þagnarbindindi á krossgötum

ÞAÐ er erfitt að sjá hvort hægt sé að troða fleirum inn í hosilóið hennar Jónínu Jörgens, umsjónarmanns félagsstarfs Hrafnistu í Laugarási, því um fimmtán manns hafa komið sér fyrir í sætum meðfram veggjum, úti í horni, frammi við dyr og undir súð. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 306 orð

Uppsagnir Norðlenska í Borgarnesi gagnrýndar

STJÓRN Verkalýðsfélags Borgarness gagnrýnir Norðlenska matborðið ehf. fyrir uppsagnir allra starfsmanna fyrirtækisins í Borgarnesi, samtals um 37 manns, fyrir áramót. Segir í fréttatilkynningu frá stjórninni að aðkoma Norðlenska sé með endemum. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð

Varað við bílainnbrotum í Seljahverfi

FORVARNADEILD lögreglunnar í Reykjavík hefur í fyrsta skipti gripið til þeirrar ráðstöfunar, að senda bréf til íbúa í Seljahverfi í Breiðholti vegna innbrotaöldu í bíla þar sem kynntar eru ýmsar leiðir til að verjast innbrotum. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Veittust að varnarliðsmanni

ÞRÍR ungir karlmenn veittust að Bandaríkjamanni, liðsmanni varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, á áttunda tímanum í gærmorgun. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Viðskipti með erlend verðbréf ekki minni frá 1996

HREIN kaup á erlendum verðbréfum á fyrstu ellefu mánuðum nýliðins árs voru aðeins um 5,4 milljarðar kr. en voru 41,3 milljarðar á sama tímabili á árinu 2000. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð

Vill fá afrifur af skákskriftarblöðum

SKÁKSAMBAND Íslands vinnur nú að því að fá afrifur af skákskriftarblöðunun sem þeir Bobby Fischer og Boris Spassky skráðu leiki sína á þegar þeir háðu "einvígi aldarinnar" í Reykjavík fyrir 30 árum. Meira
6. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 152 orð

* YFIRVÖLD í Bandaríkjunum munu fara...

* YFIRVÖLD í Bandaríkjunum munu fara fram á að fyrrverandi leiðtogi talibanastjórnarinnar í Afganistan, múllann Mohammad Omar, verði framseldur til Bandaríkjanna gefi hann sig fram við andstæðinga talibana í Afganistan. Meira
6. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð

Þrír fórust í eldsvoða Ung hjón...

Þrír fórust í eldsvoða Ung hjón og eins og hálfs árs gamall sonur þeirra fórust í eldsvoða á Þingeyri aðfaranótt föstudags. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2002 | Leiðarar | 396 orð

5.

5. janúar 1992 : "Eftir margra áratuga baráttu er svo komið, að innflutningur á olíu er frjáls. Meira
6. janúar 2002 | Leiðarar | 447 orð

Reykjalundur

Í fyrradag var tekið í notkun nýtt þjálfunarhús á Reykjalundi, sem talið er ein stærsta og fullkomnasta endurhæfingarstöð á Norðurlöndum. Hús þetta hefur verið byggt á einu og hálfu ári og hafa margir lagt hönd á plóginn. Meira
6. janúar 2002 | Leiðarar | 2079 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Næstu tvö ár verða viðburðarík í stjórnmálum. Í vor fara fram sveitarstjórnarkosningar og að rúmu ári liðnu alþingiskosningar. Meira

Menning

6. janúar 2002 | Menningarlíf | 43 orð

Auglýst eftir myndlistarmönnum

NÝLISTASAFNIÐ auglýsir eftir umsóknum frá myndlistarmönnum sem áhuga hafa á þátttöku í sýningunni Grasrót 2002. Grasrót er árleg sýning í Nýlistasafninu þar sem ungir upprennandi myndlistarmenn sýna verk sín. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 193 orð

Árið 2002 helgað varðveislu menningarminja og -erfða

SAMEINUÐU þjóðirnar hafa ákveðið að árið 2002 verði helgað varðveislu menningarverðmæta, jafnt minja sem erfða. "Eins og kunnugt er hafa Sameinuðu þjóðirnar falið UNESCO, Menningarmálastofnun S.Þ. Meira
6. janúar 2002 | Bókmenntir | 493 orð | 1 mynd

Baneitrað samband...

Eftir bandaríska rithöfundinn Hal Sirowitz (f. 1949). Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði, sennilega úr frummálinu. 94 bls. Dimma, 2001. Meira
6. janúar 2002 | Myndlist | 572 orð | 1 mynd

Brothætt list

Til 13. janúar. Opið daglega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Meira
6. janúar 2002 | Bókmenntir | 77 orð

Börn

Börnin syngja nefnist ný vísna- og söngbók. Þar er að finna yfir 200 kunn barnalög auk fjölmargra annarra laga. Valdís Erlendsdóttir leikskólakennari valdi vísur og söngva. Melkorka Helgadóttir myndskreytti. Í kynningu segir m.a. Meira
6. janúar 2002 | Myndlist | 412 orð | 1 mynd

Dúkkuveröld

Opið á verslunartíma til 8. janúar. Meira
6. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 769 orð | 3 myndir

Elephant 6 sambandið

Í Bandaríkjunum hefur verið mikil gerjun í nýbylgjunni og koma þar hljómsveitirnar í Elephant 6 sambandinu mjög við sögu. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 336 orð | 1 mynd

Fjöllistamaður

Kvikmyndagerð, taka, klipping: Valdimar Leifsson. Handrit: Bryndís Kristjánsdóttir og Valdimar Leifsson. Tónlist: Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson, Vivaldi, Strauss, o.fl. Þulur: Sigurgeir Friðþjófsson. Lífsmynd 2001. Sjónvarpið, á jólum 2001. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Godot-bikarinn afhentur í fyrsta sinn við athöfn

LEIKFÉLAG Reykjavíkur brá á leik fyrir sýningu á Beðið eftir Godot á föstudagskvöldið. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 224 orð

Góð viðbrögð fyrir vestan

KVIKMYNDIN Í faðmi hafsins var frumsýnd í kvikmyndahúsum á Vestfjörðum annan í jólum og verður hún aðeins sýnd í kvikmyndahúsum þar. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 988 orð | 2 myndir

Í búðum hryðjuverkamanna

Í ÓPERUHÚSINU í Köln í Þýskalandi stendur nú yfir sýning á óperunni Valkyrjunni eftir Richard Wagner. Tveir íslenskir óperusöngvarar taka þátt í sýningunni. Meira
6. janúar 2002 | Bókmenntir | 624 orð

Í kærustuparaleik

Texti eftir Måns Gahrton og myndir eftir Johan Unenge. Æskan 2001. 137 og 61 bls. Meira
6. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 585 orð | 1 mynd

Kræfa krúsídúllan

EIN af allra skemmtilegustu plötum síðasta árs var framþróuð R og B plata, runnin undan rifjum æringjans Kelis. Hnátan sú er óvenju virk þrátt fyrir kornungan aldur Wanderland er önnur plata hennar. Meira
6. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 394 orð | 2 myndir

Léttmeti í hátíðarlok

Myndasaga vikunnar er Patty Cake: ...and everything nice eftir Scott Roberts. Gefið út af Amaze Ink, 2001. Patty Cake fæst í Nexus á Hverfisgötu. Meira
6. janúar 2002 | Bókmenntir | 723 orð

Ljóð og mynd

Ljóð og myndir skálda og myndlistarmanna úr Kópavogi. 63 bls. Útg. Ritlistarhópur Kópavogs. Prentun: Ásprent/Pob. 2001. Meira
6. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 365 orð

Lykilplötur

Lykilplötur Elephant 6 samsteypunnar eru býsna margar, enda sveitirnar á sjötta tug sem getið er, en þessar eru helstar og gott að kynnast hreyfingunni með því að hlusta á þær: Neutral Milk Hotel-In the Aeroplane over the Sea Plata sem fólk ýmist hatar... Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 99 orð | 2 myndir

Maður lifandi og Haustvísa tilnefnd

VERKIN Haustvísa eftir Jón Nordal og Maður lifandi eftir Karólínu Eiríksdóttur hafa verið tilnefnd til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 183 orð

Messa heilagrar Sesselju flutt í mars

ÆFINGAR hefjast að nýju eftir jólafrí hjá Söngsveitinni Fílharmóníu mánudaginn 7. janúar í Melaskóla við Hagatorg og eru enn nokkur pláss laus í kórnum. Þá verður tekið til við Messu heilagrar Sesselju eftir Josef Haydn. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Norrænt í Salnum

DANSKI kammerkórinn Ars nova syngur á tónleikum í Salnum annaðkvöld kl. 20. Ars nova er einn þekktasti kammerkór á Norðurlöndum en hann syngur einkum verk frá endurreisnartímanum og kórverk samin eftir 1950. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 266 orð

Óþekktur höfundur hlýtur Whitbread-verðlaunin

PATRICK Neate, rithöfundur sem fáir kannast við, hlaut í gær Whitbread-verðlaunin í flokki skáldsagna. Sagan, "Twelve Bar Blues", er einungis önnur skáldsaga Neate sem áður vann fyrir sér sem plötusnúður á skemmtistöðum. Meira
6. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 486 orð | 2 myndir

Rússibanaferð með Regínu

Tónlist eftir Margréti Örnólfsdóttur úr kvikmynd Maríu Sigurðardóttur. Söngtextar eru eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur nema tveir. Söngur Regínu: Sigurbjörg E. Ingólfsdóttir. Söngur Péturs: Benedikt Clausen. Meira
6. janúar 2002 | Bókmenntir | 66 orð

Spenna

KONA flugmannsins er eftir Anitu Shreve í þýðingu Ásdísar Ívarsdóttur . Kathryn Lyons er vakin upp um miðja nótt. Stór farþegaflugvél hefur farist út af strönd Írlands. Flugmaðurinn er eiginmaður hennar. Talað er um hryðjuverk. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 4439 orð | 1 mynd

Tónlistin verður að syngja

Hafliði Hallgrímsson er án vafa einn af virtustu tónlistarmönnum Íslendinga erlendis. Hinsvegar má fullyrða að löndum hans sé ekki vel kunnugt um afrek hans sem sellóleikara og tónskálds. Meira
6. janúar 2002 | Menningarlíf | 1556 orð | 3 myndir

Tvöfalt líf listamannsins

ÞAÐ MÁ með réttu halda því fram að fátt sé nýtt undir sólinni, en sem betur fer er það þó svo að hlutir, fyrirbrigði og hræringar sem koma upp á yfirborðið á nýjan leik gera það yfirleitt í nýju og afhjúpandi samhengi. Meira
6. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 165 orð | 3 myndir

Töfrandi söngmær

ÞAÐ var sannkölluð fjölskyldustemmning á frumsýningu íslensku dans- og söngvamyndarinnar Regínu í Háskólabíói á föstudaginn. Myndin fjallar um unga stúlku sem kemst að því að hún er þeim hæfileikum gædd að geta notað söng sinn sem galdur. Meira
6. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Ævintýralegur leikur á mbl.is

VINNINGARNIR voru ævintýri líkastir í netleik, sem mbl.is stóð fyrir í samstarfi við kvikmyndina Hringadróttinssögu á dögunum. Arnar Halldórsson hjá Raunvísindastofnun ákvað að freista gæfunnar og sá ekki eftir því enda datt hann í lukkupottinn. Meira

Umræðan

6. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 627 orð

Hver er sannleikurinn?

GREIN sem birtist í Morgunblaðinu 8. nóvember sl. undir fyrirsögninni "Enginn er svo lyginn" vakti að vonum athygli mína. Meira
6. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 671 orð

Jólamyndir í sjónvarpi

HINN 30. des. birtist bréf í Velvakanda frá konu með undirskriftinni: "Ein hneyksluð", þar sem hún lét í ljósi skoðun sína á íslensku kvikmyndunum sem sjónvarpið bauð landsmönnum upp á yfir jólahátíðina. Meira
6. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 181 orð

Sjúklingaskattar

MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um sjúklingaskatta á nýliðnu ári. Ég er einn þeirra sem hafa þurft að leita lækninga á árinu, er að glíma við exem. Meira
6. janúar 2002 | Aðsent efni | 1844 orð | 2 myndir

ÚTRÁS ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA

Íslendingum hefur löngum verið lagnara að kaupa en selja, segir Sigtryggur R. Eyþórsson. Á þessu eru að verða breytingar. Þær koma gleggst fram í þeirri útrás íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði sem nú er hafin. Meira

Minningargreinar

6. janúar 2002 | Minningargreinar | 4883 orð | 1 mynd

BJARNI BJÖRNSSON

Bjarni Björnsson fæddist í Reykjavík 13. júní árið 1920. Hann lést á heimili sínu, Árskógum 6 í Reykjavík, 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Sveinsson, kaupmaður og bókhaldari, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

BJARNÞÓRA ÓLAFSDÓTTIR

Bjarnþóra Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. maí 1923. Hún lést 23. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

EINAR MAGNÚSSON

Einar Magnússon fæddist á Eiði í Mosfellssveit 25. júní 1915. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Einarsdóttir frá Óskoti í Mosfellssveit og Magnús Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 3072 orð | 1 mynd

EIRÍKUR BJÖRNSSON

Eiríkur Björnsson fæddist í Tjarnarkoti í A-Landeyjum 18. nóvember 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri laugardaginn 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Eiríksson bóndi og kennari, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 3595 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞÓR PÁLSSON

Guðmundur Þór Pálsson fæddist 7. júlí 1934 í Reykjavík. Hann lést 22. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 156 orð | 1 mynd

GUÐVIN GUNNLAUGSSON

Guðvin Gunnlaugsson fæddist á Háleggsstöðum í Hofshreppi í Skagafirði 24. janúar 1912. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 21. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 1782 orð | 1 mynd

HALLDÓR ÞORSTEINN NIKULÁSSON

Halldór Þorsteinn Nikulásson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1918. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 24. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

JÓHANNA SIGURLAUG JÓNSDÓTTIR

Jóhanna Sigurlaug Jónsdóttir fæddist á Bálkastöðum í Staðarhreppi í V-Hún. 28. apríl 1922. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 28. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Staðarkirkju í Hrútafirði 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GEIRDÍS EINARSDÓTTIR

Jónína Geirdís Einarsdóttir klæðskerameistari fæddist í Reykjavík 14. júlí 1911. Hún lést á Landakoti 21. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 4. desember. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 1724 orð | 1 mynd

PÁLL GUÐMUNDSSON

Páll Guðmundsson fæddist á Krossanesi í Helgustaðahreppi 6. mars 1917. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 2. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

SIGGEIR PÁLSSON

Siggeir Pálsson fæddist á Baugsstöðum í Stokkseyrarhreppi 6. júlí 1925. Hann lést af slysförum miðvikudaginn 12. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Gaulverjabæjarkirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

SIGRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR

Sigrún Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 7. október 1933. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Sigurjón Jörundsson, f. 14.10. 1903, d. 20.2. 2000, og Steinunn Björg Hinriksdóttir, f. 16.2. 1896, d. 7.3. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2002 | Minningargreinar | 3080 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR HEIÐAR STEINGRÍMSSON

Steingrímur Heiðar Steingrímsson fæddist í Reykjavík 5. október 1937. Hann varð bráðkvaddur 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Steingrímur Steingrímsson, f. 4. október 1900, d. 25.janúar 1982, og Katrín Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. janúar 2002 | Bílar | 45 orð

Áttu við mestan samdrátt að stríða

MARKAÐSHLUTDEILD Mazda dróst mest saman allra bílaframleiðenda í Evrópu fyrstu ellefu mánuði ársins. Samdráttur í sölu á Mazda á þessum tíma er 24,7%. Meira
6. janúar 2002 | Bílar | 223 orð | 2 myndir

Benz kynnir 4x4 lúxusbíl

MERCEDES-BENZ hefur sent frá sér teikningar að nýjum bíl sem er ætlað að velgja nýjum Range Rover undir uggum. Bíllinn heitir Vision GST og er fjórhjóladrifinn, sex manna langbakur með meiri veghæð en vant er í þessum flokki bíla. Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 57 orð

Börnin fljúga ókeypis með SAS

Flugfélagið SAS býður börnum og unglingum undir 15 ára aldri að fljúga ókeypis með þeim til 62 áfangastaða í Evrópu frá og með sl. föstudegi, 4. janúar, og fram til 21. mars. Þarf þó að greiða flugvallarskatta fyrir börnin. Meira
6. janúar 2002 | Bílar | 594 orð | 3 myndir

Corolla Verso sinnir flutningsþörfinni

TOYOTA hefur gríðarlega sterka stöðu á íslenskum fólksbílamarkaði. Merkið var langsöluhæst á síðasta ári, eins og undanfarin ár, og meira en fjórði hver seldur fólksbíll á síðasta ári var af Toyota-gerð. Meira
6. janúar 2002 | Bílar | 167 orð | 2 myndir

Ford Fusion í framleiðslu í apríl

FORD ætlar að hefja framleiðslu á litla borgarjepplingnum Fusion í verksmiðju sinni í Köln í Þýskalandi í apríl. Fusion verður byggður á sama undirvagni og nýr Fiesta og var sýndur sem hugmyndabíll á bílasýningunni í Frankfurt sl. haust. Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 309 orð | 1 mynd

Fólk sækir í auknum mæli út á land að vetri til

Í FYRRA hóf fyrirtækið Hestasport í Varmahlíð í Skagafirði að bjóða upp á skipulagðar hestaferðir að vetrarlagi. Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 143 orð | 1 mynd

Fótboltaferð til Bolton og Manchester ÍT...

Fótboltaferð til Bolton og Manchester ÍT ferðir standa fyrir ferð til Manchester og Bolton í mars 2002. Tilgangurinn er m.a. að heimsækja Guðna Bergsson og sjá hann í leik í enska boltanum. Ferðin verður farin 1. mars og komið heim 4. mars. Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 540 orð | 1 mynd

Golfvellirnir á Írlandi þeir allra flottustu

Júlíus Rafnsson, forseti Golfsambands Íslands, var fyrir skömmu á Írlandi þar sem hann spilaði golf. Meira
6. janúar 2002 | Bílar | 102 orð | 1 mynd

Hátækni-gufuvél í Skoda Fabia

SKODA hefur sett hátæknivædda gufuvél í Skoda Fabia. Þetta er þriggja strokka, eins lítra vél sem brennir dísilolíu sem hitar upp vatn þar til það verður að gufu. Gufan er leidd inn á strokkana og knýr þá. Kosturinn er lítil mengun. Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 201 orð | 1 mynd

Hóteluppbygging við höfnina

Fjögur hótel í Kaupmannhöfn eiga það sameiginlegt að bjóða útsýni yfir höfnina. Hótelin Copenhagen Admiral, 71 Nyhavn, Copenhagen Strand og Copenhagen Marriott eru á svæði þar sem mikil enduruppbygging stendur nú yfir. Meira
6. janúar 2002 | Bílar | 514 orð | 5 myndir

Hvatt til notkunar á öðrum orkugjöfum

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sett sér aðgerðaáætlun sem felur í sér að komið verði upp reglugerðarumhverfi sem hvetur til notkunar á öðrum orkugjöfum en olíu og bensíni í samgöngum. Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 85 orð

Með ferju milli Grikklands og Ítalíu

Þeir sem hyggjast heimsækja Grikkland eða Ítalíu í sumar gætu grætt á því að skoða vefsíðuna www.ferries.gr . Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 54 orð | 1 mynd

Sjálfsmyndir listakvenna

EIGI fólk leið til London á næstunni er ráð að koma við í National Portrait Gallery en þar stendur yfir sýning á sjálfsmyndum um fjörutíu listakvenna og nær tímabilið yfir síðustu fjórar aldir. Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 403 orð | 2 myndir

Skíðaferðin skipulögð á Netinu

Í Noregi og Svíþjóð er löng hefð fyrir vetraríþróttum og víða er hægt að komast á góð skíðasvæði. Það getur verið áhugaverður valkostur fyrir skíðafólk að kanna möguleikann á vetrarferð til Norðurlanda. Meira
6. janúar 2002 | Bílar | 73 orð

Toyota Corolla Verso

Vél: Fjórir strokkar, 1.794 rsm, 16 ventlar VVT-i. Afl: 135 hestöfl við 6.000 sn./mín. Tog: 170 Nm við 4.200 sn./mín. Gírkassi: 4ra þrepa sjálfskipting. Lengd: 4.240 mm. Breidd: 1.705 mm. Hæð: 1.610 mm. Eigin þyngd: 1.210 kg. Farangursrými: 417/974 l. Meira
6. janúar 2002 | Ferðalög | 145 orð | 2 myndir

Vistheimili fyrir aldraða asna

Á eyjunni El Hierro sem tilheyrir Kanaríeyjum búa nú aldraðir asnar á sérstöku elliheimili sem er með rómuðu sjávarútsýni. Meira
6. janúar 2002 | Bílar | 70 orð | 1 mynd

Vivaro og Traffic sendibíll ársins

OPEL Vivaro og systurbíllinn Renault Traffic voru valdir sendibílar ársins 2002 í Evrópu. Nýr Opel Combo var valinn sendibíll ársins í flokki minni sendibíla. Vivaro og Traffic fengu 115 stig af 232 stigum sem mest var hægt að fá. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2002 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Sextug er í dag, sunnudaginn 6. janúar, Guðrún Árnadóttir, Seilugranda 2, Reykjavík . Þeim, sem langar til að gleðja hana á þessum tímamótum, er bent á Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis, reikningur nr. Meira
6. janúar 2002 | Fastir þættir | 84 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtudaginn 13. des. sl. 21 par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Sæmundur Björnss. - Oliver Kristóferss. 249 Magnús Oddsson - Jón Stefánsson 249 Eysteinn Einarss. Meira
6. janúar 2002 | Fastir þættir | 406 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Þórður Sigurðsson og Gísli Þórarinsson unnu minningarmót Harðar Þórðarsonar Minningarmót Harðar Þórðarsonar 2001 sem jafnframt er jólamót BR og SPRON fór fram föstudaginn 28. desember í félagsheimili Valsmanna, Hlíðarenda. Meira
6. janúar 2002 | Fastir þættir | 236 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Flestir "bókmenntaðir" spilarar þekkja þessa perlu Frakkans Henris Szwarcs. En það er skilgreiningaratriði á perlum að þær þola margar birtingar: Austur gefur; allir á hættu. Meira
6. janúar 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júlí sl. í Bessastaðakirkju af sr. Bjarna Karlssyni Margrét Jónsdóttir og Einar S. Helgason. Heimili þeirra er að Klettastíg 4H,... Meira
6. janúar 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband 17. nóv. sl. í Gautaborg Arngrímur Bjarnason listdansari og Susanne Isaksson vefhönnuður . Heimili þeirra er í Gautaborg. Með á myndinni eru börn Susanne, Amanda og... Meira
6. janúar 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman á skráningarstofu Kensington- og Chelsea-umdæmis í London 25. ágúst sl. Geir Sævarsson og Jing Qin prinsessa. Heimili þeirra er í... Meira
6. janúar 2002 | Fastir þættir | 61 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 26 pör í tvímenninginn 18. des. sl. og urðu úrslit þessi í N/S: Eysteinn Einarsson - Kristján Ólafss. 398 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundarson 356 Heiður Gestsd. Meira
6. janúar 2002 | Dagbók | 311 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
6. janúar 2002 | Dagbók | 102 orð | 1 mynd

Hefjum upp hjörtun

"Hefjum upp hjörtun" - Íhugun um helgihald kirkjunnar. Sr. Jürgen Jamin býður einu sinni í mánuði upp á leiðsögn til skilnings á helgihaldi kirkjunnar og mikilvægi heilagrar messu í lífi kristins manns. Næsti fundur er mánudaginn 7. Meira
6. janúar 2002 | Fastir þættir | 791 orð | 1 mynd

Nýir tímar

Ný heimsmynd blasir við eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum í fyrra. Sigurður Ægisson bendir hér á nauðsyn þess að við endurskoðum þá forgangsröð sem verið hefur í lífi okkar; að við horfum okkur nær, til fjölskyldu, vina, náungans. Og Guðs. Meira
6. janúar 2002 | Dagbók | 827 orð

(Orðskv. 11, 12.)

Í dag er sunnudagur 6. janúar, 6. dagur ársins 2002. Þrettándinn. Orð dagsins: Óvitur maður sýnir náunga sínum fyrirlitningu, en hygginn maður þegir. Meira
6. janúar 2002 | Fastir þættir | 257 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. g3 Rf6 4. Bg2 c6 5. Dc2 dxc4 6. Dxc4 b5 7. Dc2 Bb7 8. a4 a6 9. O-O Rbd7 10. d3 Hc8 11. Rbd2 Be7 12. Rb3 c5 13. axb5 axb5 14. Bd2 Dc7 15. Bf4 Db6 16. Ra5 Ba8 17. b4 O-O 18. bxc5 Bxc5 19. Db1 Hfe8 20. e4 e5 21. Bd2 Rg4 22. Be1 Rf8 23. Meira
6. janúar 2002 | Dagbók | 60 orð

STÖKUR

21. desember 1844 Enginn grætur Íslending einan sér og dáinn. Þegar allt er komið í kring, kyssir torfa náinn. Mér er þetta mátulegt, mátti vel til haga, hefði ég betur hana þekkt, sem harma ég alla daga. Meira
6. janúar 2002 | Fastir þættir | 469 orð

Víkverji skrifar...

UNUN hefur verið að fylgjast með Eiði Smára Guðjohnsen, knattspyrnumanninum frábæra sem leikur með úrvalsdeildarliðinu Chelsea í Englandi, undanfarna mánuði. Meira

Sunnudagsblað

6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 2787 orð | 1 mynd

Eitrað peð á Hannes tveir

Hannes Hlífar Stefánsson hefur setið til borðs með kóngum, drottningum og öðru stórmenni og búið sig undir einvígi við breska stórmeistarann Nigel Short sem hefst á þriðjudag. Skapti Hallgrímsson settist andspænis íslenska atvinnumanninum við eldhúsborðið á heimili hans og hafði hvítt. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 735 orð | 2 myndir

Elixír lífsins

ORÐIÐ elixír kallar fram í huga flestra draumkenndar myndir. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 2342 orð | 1 mynd

Hjálp til sjálfshjálpar

Hlutverk geðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss er að veita fólki hjálp til sjálfshjálpar, að sögn dr. Jóns Friðriks Sigurðssonar forstöðusálfræðings. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við hann um starfið, m.a. bráðaþjónustu og göngudeildarþjónustu, samvinnu starfsstétta, hagkvæmni í rekstri, vanþekkingu og fordóma og geðheilsu fanga. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1164 orð | 6 myndir

Hús eiga að vera tímalaus

Blokkirnar tvær sem standa á móti Grund við Hringbraut eru fyrstar sinnar tegundar í byggingarsögu Reykjavíkur. Pétur Ármannsson arkitekt býr í einu þessara stigahúsa. Hann segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsu í sambandi við þessi hús og sýndi henni hvernig hann hefur endurnýjað margt í íbúð sinni. Pétur hefur kynnt sér gjörla byggingarlist í höfuðborginni á síðustu öld. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 579 orð | 1 mynd

Hvíti fíllinn - heilagur í heimi búddismans

JÓHANN Sigfússon hefur mörg járn í eldinum. Hann starfar nú fyrir Saga Film en framundan er ein stór bíómynd og önnur heimildarmynd í samstarfi við Peter Ringgaard leikstjóra um hvíta fílinn, sem er trúarlegt tákn og heilagt dýr í heimi búddismans. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 932 orð | 7 myndir

Íslensk fjöll í ítalskri kapellu

Snæfellsnesfjallgarður er kominn í kórinn á kapellu í Toscanahéraði á Ítalíu; yfir honum svífa ávextir og pattaralegir drengir í skýjum. Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður hefur málað freskur á tvo veggi fjölskyldukapellu sem er í eigu þekktra safnara; aðrir listamenn vinna verk á hina veggina, glerið og gólfið. Helgi sagði Einari Fal Ingólfssyni frá þessum óvenjulegu verkum, þeim stærstu sem hann hefur unnið. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 515 orð | 1 mynd

Jólin búin, sýningin heldur áfram

Að lokinni jóla- og áramótahátíð blasir veruleiki hversdagslífsins nú við okkur á ný, og líkast til verðum við flest að viðurkenna að harla fátt hefur breyst. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 185 orð | 1 mynd

Kostir og gallar myntbandalags frá sjónarhóli seðlabankamanns

Á undanförnum mánuðum og misserum hafa farið fram töluverðar umræður um það hér á Íslandi, hvort aðild að evrusvæðinu væri eftirsóknarverður kostur fyrir Íslendinga, en forsendan fyrir því væri aðild að Evrópusambandinu. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 3470 orð | 2 myndir

Myntbandalag er engin töfralausn

Á SÍÐUSTU árum hefur verið mjög vaxandi áhugi á þeim aðferðum, sem notaðar eru við að ákvarða gengi gjaldmiðla, jafnt hér í Nýja Sjálandi og á alþjóðavettvangi. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1704 orð | 4 myndir

Pappírsflækja í Portúgal

Flutningaskipið Florinda hefur nú um tveggja og hálfs árs skeið verið í flutningum milli Portúgals og Íslands. Fyrstu tvö árin var Þorlákshöfn aðalhöfn þess á Íslandi, en þegar Eimskip leigði skipið í apríl síðastliðnum var áætlun breytt. Úlfar Ágústsson ferðaðist með Florindu og kynntist ótrúlegu skrifræði í Portúgal við að komast þar í land með eigin bíl. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 3060 orð | 5 myndir

Risarnir í Brussel sóttir heim

Sendinefnd Drauga- og tröllaskoðunarfélags Evrópu brá sér í vikuferð til Brussel í haust til að athuga hvernig slíkum félagsskap gengi að fá áheyrn EB-risanna. Þar var félagið kynnt, sóst eftir fjárstyrkjum til ýmissa málefna og gerð kvikmynd um þessa stórmerku för. Kristín Heiða Kristinsdóttir brá sér í hlutverk hljóðmanns í leiðangrinum og naut hverrar stundar með mórum og mönnum. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Síðustu fílarnir

Síðustu fílarnir sem verða fluttir frá Taílandi voru gefnir Margréti Þórhildi Danadrottningu fyrir skemmstu. Jóhann Sigfússon kvikmyndagerðarmaður fylgdist með fílunum í sínu náttúrulega umhverfi og flutningnum til Danmerkur. Guðjón Guðmundsson rekur hér söguna sem sýnd verður í formi heimildarmyndar, Dronningens elefanter, í danska sjónvarpinu í endaðan janúar./12 Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1356 orð | 7 myndir

Síðustu fílarnir frá Taílandi

Síðustu fílarnir sem verða fluttir frá Taílandi voru gefnir Margréti Þórhildi Danadrottningu fyrir skemmstu. Jóhann Sigfússon kvikmyndagerðarmaður fylgdist með fílunum í sínu náttúrulega umhverfi og flutningnum til Danmerkur. Guðjón Guðmundsson rekur hér söguna sem sýnd verður í formi heimildarmyndar, Dronningens elefanter, í danska sjónvarpinu í endaðan janúar. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1503 orð | 1 mynd

Til varnar skáldi mínu

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson ritaði grein, Um Höfund Íslands, sem birtist í Morgunblaðinu 16. desember sl. Eiríkur Eiríksson brást til varnar skáldi sínu. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 707 orð | 1 mynd

Undrabarnið Short

Nigel David Short er fæddur 1. júní 1965. Hann var undrabarn í skák og er langþekktasti skákmaður sem Bretar hafa nokkru sinni eignast. Meira
6. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 548 orð | 1 mynd

Vín á lágu verði

JÓLIN eru liðin og pyngjan væntanlega töluvert léttari hjá flestum heldur en um sama leyti í síðasta mánuði. Meira

Barnablað

6. janúar 2002 | Barnablað | 107 orð | 3 myndir

Barnaljóð

Ævintýraeyjan mín Ævintýraey er mín hún er líka fín. Þar eru há og falleg fjöll og kannski tröll og líka höll. Þar er gott að búa og enginn þar að kúga. Ég ýmis tæki smíða, ég læt mér líka líða vel. Meira
6. janúar 2002 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Bílskúrssala!

Snillingarnir Jón og Ögmundur Þorlákur grófu upp ýmsa gamla muni úr bílskúr foreldra Ögmundar Þorláks. Þar kenndi ýmissa grasa og þeim tókst að setja upp þessa líka fínu bílskúrssölu. Meira
6. janúar 2002 | Barnablað | 180 orð | 7 myndir

Íslenskt barnabíó

REGÍNA var frumsýnd fyrir tveimur dögum og sjálfsagt mörg börn sem ætla að sjá hana. Í fyrravetur var sýnd barna- og fjölskyldumyndin Íkingút sem var mjög vinsæl. En hversu margar íslenskar barnamyndir hefur þú séð eða heyrt talað um? Meira
6. janúar 2002 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Mynd handa afa

Höfundur þessarar teikningar heitir Daniella Jóhanna og er 7 ára gömul. Hún teiknaðu hana fyrir afa seinast þegar hann átti afmæli. Afi hennar er rosalega heppinn að eiga svona flinka... Meira
6. janúar 2002 | Barnablað | 312 orð | 2 myndir

Mörsugur - hvað?

Hefðuð þið verið uppi á Íslandi fyrir meira en hundrað árum þá væri ekki 6. janúar í dag, heldur héti mánuðurinn mörsugur samkvæmt forníslensku tímatali. Mánuðirnir voru samt tólf einsog í dag, en byrjuðu samt ekki alltaf á sama tíma. Meira
6. janúar 2002 | Barnablað | 67 orð | 2 myndir

Pennavinir

Ég óska eftir pennavini á aldrinum 11-13 ára, sjálf er ég 12 ára. Áhugamál: skíði, útilegur, lestur, tónlist, dýr og fleira. Áhugasamir skrifi fljótt, reyni að svara öllum bréfum. Andrea Kristjánsdóttir Dvergholti 4 270 Mosfellsbær Hæ, hæ og halló! Meira
6. janúar 2002 | Barnablað | 161 orð | 1 mynd

"Ætla að sjá hana aftur"

Birna Ketilsdóttir er sjö ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Birna fór með mömmu sinni á frumsýningu fjölskyldumyndarinnar Regínu sl. föstudag og var þá lengi búin að hlakka til því að hluti af myndinni var tekinn í bakgarðinum hennar. Meira
6. janúar 2002 | Barnablað | 413 orð | 2 myndir

Töluðu kýrnar í nótt?

Hér á landi er þrettándinn fyrst og fremst lokadagur jóla, og þá er sko stuð á okkur Íslendingunum. Síðan í eldgamladaga, hefur verið siður að klára jólaafgangana þetta kvöld, og spila. Meira

Ýmis aukablöð

6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 99 orð

Engin venjuleg táningamynd

SMÁRABÍÓ, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna gamanmyndina Not Another Teen Movie um miðjan febrúar. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 126 orð | 1 mynd

Fox leikur Spielrein

EMILIA Fox , dóttir hins gamalreynda breska leikara Edwards Fox , fer með titilhlutverkið í ítölsku myndinni Ég heiti Sabina Spielrein , en sú var rússnesk gyðingastúlka, greind með geðklofa, sem varð sjúklingur og síðar ástkona Carls Gustavs Jungs . Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 365 orð | 3 myndir

Fyrsta "delta-myndin"

TÖKUM á kvikmyndinni Þriðja nafnið eftir Einar Þór Gunnlaugsson lauk rétt fyrir jól og höfðu þá staðið í aðeins þrjár vikur. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 124 orð

Gamalfrægur greifi snýr aftur

LAUGARÁSBÍÓ frumsýnir í byrjun mars nýja kvikmyndagerð klassíkurinnar Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas . Hún segir af Edmond Dantes ( Jim Caviezel ), ungum manni sem er saklaus dæmdur í ævilangt fangelsi. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 49 orð | 1 mynd

Jeff Bridges

Jeff Bridges er ekki sérlega hrifinn af þróuninni í Hollywood þar sem stórfyrirtækin gína yfir einhæfri framleiðslunni. "Á 8. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 91 orð | 1 mynd

Madsen til liðs við Bond

SYFJULEGASTI drjóli sem sést hefur á hvíta tjaldinu síðan Robert Mitchum reyndi að halda sér þar vakandi er Michael Madsen . Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 108 orð | 1 mynd

Ricci færir út kvíarnar

HIN unga bandaríska leikkona Christina Ricci , þekktust sem barnastjarna úr Addams-fjölskyldunni , leggur gjörva hönd á margt í kvikmyndagerð þessi misserin. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 1380 orð | 3 myndir

Sigurganga Barrys Diller

Barry Diller er goðsögn í skemmtanaiðnaðinum. Framaganga hans í Hollywood er ameríski draumurinn uppfylltur. Sæbjörn Valdimarsson stiklar á stóru í litríkri sögu snattstráksins sem varð kóngur í ríki sínu. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 552 orð | 1 mynd

Spánskt fyrir sjónir

Íslendingar einir þjóða fara oftar í bíó en Spánverjar. Á Spáni hefur verið veruleg gróska í kvikmyndagerð undanfarin ár og spænskir leikstjórar og leikarar hlotið heimsathygli. Þar kemur því sumum spánskt fyrir sjónir að einmitt nú skuli stjórnvöld taka áhættu um framtíð greinarinnar. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 151 orð | 1 mynd

Spielberg og Zemeckis að skilja?

TVEIR nánustu og áhrifamestu samstarfsmenn í Hollywood, Steven Spielberg og Robert Zemeckis , eru að íhuga að skilja að skiptum. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 820 orð

Traustur og traustvekjandi

Ef ég þyrfti á geðlækni að halda vildi ég gjarnan að hann væri leikinn af Jeff Bridges, rétt eins og hann gerir nú í K-PAX. Ef ég þyrfti að þjóna Bandaríkjaforseta vildi ég gjarnan að hann væri leikinn af Jeff Bridges, eins og hann gerði í næstu mynd á undan, hinni vanmetnu The Contender. Jeff Bridges hefur eitthvað svo góða nærveru. Meira
6. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 612 orð | 1 mynd

Þegar vonin ein er eftir

"Villist aldrei á hreyfingu og hasar," sagði Hemingway og hafði töluvert vit á hvoru tveggja. Til að skerpa hugsunina mætti bæta við: Villist aldrei á spennu og ys og þys út af engu. Dramatísk spenna kviknar ekki nema fyrir hendi sé óvissa, einhver eftirvænting andspænis hinu óþekkta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.