Greinar þriðjudaginn 8. janúar 2002

Forsíða

8. janúar 2002 | Forsíða | 359 orð

Arafat fyrirskipar rannsókn í málinu

SKIPSTJÓRI flutningaskips, sem Ísraelsmenn tóku í Rauðahafi fyrir helgi fullt af vopnum, sagði í gær að varningurinn hefði verið ætlaður Palestínumönnum og að háttsettur fulltrúi heimastjórnar Yassers Arafats hefði falið honum að smygla vopnunum. Meira
8. janúar 2002 | Forsíða | 191 orð | 1 mynd

Áhlaup á búðir al-Qaeda

BANDARÍSKIR landgönguliðar hafa gert áhlaup á meintar þjálfunarbúðir al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna í austurhluta Afganistans. Fregnir herma að Osama bin Laden, forsprakki samtakanna, hafi flúið til Pakistans. Meira
8. janúar 2002 | Forsíða | 52 orð | 1 mynd

Erfitt ástand í Argentínu

HEIMILISLEYSINGJAR elda saman málsverð í grenjandi rigningunni í Buenos Aires. Meira
8. janúar 2002 | Forsíða | 286 orð

Musharraf fordæmir öll hryðjuverk

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, sagði í gær að Pakistanar væru algerlega andsnúnir öllum hryðjuverkum. Hefur hann ekki áður tekið jafnsterkt til orða um þessi efni. Meira
8. janúar 2002 | Forsíða | 36 orð | 1 mynd

Regninu fagnað

ÁSTRALAR, sumir þeirra að minnsta kosti, þökkuðu sínum sæla í gær er himnarnir opnuðust með úrhellisrigningu. Var úrkoman einna mest í Sydney og nálægum héruðum en þar hafa þúsundir slökkviliðsmanna háð erfiða baráttu gegn skógareldum undanfarnar... Meira

Fréttir

8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 137 orð

50 falla í jarðnæðisdeilum

YFIR fimmtíu manns hafa fallið í jarðnæðisdeilu milli bænda úr röðum frumbyggja og svonefndra "landnema" í Norðaustur-Nígeríu undanfarna viku, að því er nígerískur embættismaður greindi frá í gær. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 295 orð

53 læknanemar í grunnnámi erlendis

FIMMTÍU og þrír læknanemar stunda nú grunnnám í læknisfræði erlendis. Níu eru í námi við læknaháskólann í Debrecen í Ungverjalandi og 41 stundar nám í læknisfræði í Danmörku - í Árósum, Óðinsvéum og Kaupmannahöfn. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

721 krónu munur á vínberjum

SAMKVÆMT verðkönnun Morgunblaðsins er kílóverðið á vínberjum á bilinu 578 kr. til 1.299 kr. í sjö verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Jafngildir þetta að 721 krónu verðmunur sé á hæsta og lægsta... Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Afla vitneskju um náttúrulegar veðursveiflur

VIÐAMIKLAR alþjóðlegar jarðfræðirannsóknir eru nú hafnar hér á landi á loftslagsbreytingum síðustu árþúsunda og er tilgangurinn meðal annars að afla vitneskju um náttúrulegar sveiflur svo hægt sé að spá um náttúrulegar veðurfarsbreytingar í framtíðinni. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Aldraðir fagna ungu fólki í öldrunarþjónustu

Í LOK þessa mánaðar hefst ímyndarherferð, sem miðar að því að gefa nýja mynd af eldri borgurum og störfum í þeirra þágu. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Augað opnað í Spönginni

NÝLEGA var ný verslun Augans gleraugnaverslunar opnuð í Spönginni í Grafarvogi í Reykjavík. Þar verður boðið upp á almenna gleraugnaþjónustu ásamt... Meira
8. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 336 orð

Auglýsingar frá nektarstað gagnrýndar

ODDVITI minnihlutans í bæjarstjórn Kópavogs gagnrýnir að handknattleiksdeild HK birti auglýsingar frá nektardansstað í bæklingi og á leikjum sínum. Talsmaður handknattleiksdeildarinnar segir hvergi koma fram í auglýsingunum að um nektarstað sé að ræða. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Berlusconi lofar að styrkja Evrópusamstarfið

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, fullvissaði Evrópuleiðtoga um það í gær, að hann muni styðja stjórnmála- og hernaðarbandalag álfunnar, þrátt fyrir brotthvarf utanríkisráðherrans, Renatos Ruggieros, sem sagði af sér um helgina. Meira
8. janúar 2002 | Suðurnes | 147 orð | 1 mynd

Beyglaðir og rispaðir eftir óveðrið

NOKKRIR bílar rispuðust og beygluðust við Vallarbraut í Njarðvík síðdegis á laugardag þegar gervihnattadiskur losnaði að og fauk á þá í óveðrinu sem gekk yfir landið. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

BJARNI JAKOBSSON

BJARNI Jakobsson, fyrrverandi formaður Iðju, félags verksmiðjufólks, er látinn, sjötugur að aldri. Bjarni fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1931. Hann var sonur hjónanna Jakobs M. Bjarnasonar vélstjóra og Steinunnar Benediktsdóttur. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Brautargengi útskrifar 20 konur

SKÖMMU fyrir jólin útskrifuðust 20 konur af Brautargengi. Þetta er níundi hópurinn sem útskrifast frá því að námskeiðinu var hleypt af stokkunum haustið 1996. Það er ljóst að mikil eftirspurn er eftir námskeiðinu og hefur það nú fest sig í sessi. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 367 orð

Bush ver skattalækkanir

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti brást um helgina til varnar áformum sínum um skattalækkanir og kvaðst fyrr myndu "detta niður dauður" en falla frá þeim. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Börn eru líka fólk

FORVARNANÁMSKEIÐIÐ "Börn eru líka fólk" verður haldið í Foreldrahúsinu. Námskeiðið er fyrir börn og foreldra þeirra. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

*RAGNHILDUR Kristjánsdóttir varði 2. nóvember sl., doktorsritgerð sína, Disorders of the cerebral white matter in children. Vörnin fór fram við Sahlgrenska háskólasjúkrahúsið í Gautaborg. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Doktor í talmeinafræði

* JÚLÍUS Gísli Þór Friðriksson varði doktorsritgerð við heyrnar- og talmeinafræðideild Arizona-háskóla 24. október síðastliðinn. Aðalleiðbeinandi við ritgerðina var dr. Audrey L. Holland en andmælendur voru þau dr. Theodore Trouard, dr. Elena Plante, dr. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Dóttir Browns lést á sjúkrahúsi

ALVARLEGA veik, nýfædd dóttir Gordons Browns, fjármálaráðherra Bretlands, var skírð á sjúkrahúsi um helgina. Hún lést síðan seint í gærkvöld, að því er talsmaður fjölskyldunnar sagði. Stúlkan hlaut nafnið Jennifer Jane Brown. Hún kom í heiminn 28. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Eitt stærsta útboð þessa árs í bænum

BÚIÐ er að auglýsa útboð í byggingu nemendagarða við Menntaskólann á Akureyri en frestur til að senda inn tilboð rennur út 14. febrúar næstkomandi. Um er að ræða eitt stærsta verkefni í byggingaiðnaði á Akureyri á þessu ári. Meira
8. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 206 orð | 1 mynd

Eldri borgarar óska eftir púttvelli

FÉLAG eldri borgara í Hafnarfirði hefur farið þess á leit við bæjaryfirvöld að fá svæði úthlutað undir púttvöll fyrir félaga sína. Er óskað eftir að völlurinn yrði á grasflöt norðan Víðistaðaskóla. Meira
8. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Er framtíð í þorskeldi?

ER FRAMTÍÐ í þorskeldi? er yfirskrift ráðstefnu sem Útvegsmannafélag Norðurlands og sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri efnir til næstkomandi föstudag, 11. janúar. Hún verður haldin í fundarsal Fiðlarans við Skipagötu 14 á Akureyri og hefst kl. 16.30. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 886 orð | 1 mynd

Erum ekki síður starfsmenn HÍ

Katrín Jakobsdóttir er fædd í Reykjavík 1976. Hún varð stúdent frá MS 1996 og lauk BA-prófi frá Háskóla Íslands í íslensku með frönsku sem aukagrein. Stundar nú meistaranám í íslenskum bókmenntum. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fjármálaráðherra tekur sæti í nefndinni

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra tók í byrjun ársins sæti í fjárhagsnefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir hönd Norðurlandanna og Eystrasaltslandanna. Norðurlöndin og Eystrasaltslöndin eiga með sér náið samstarf um málefni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fjórir djáknar vígðir

ÞRÍR djáknar voru vígðir til hjúkrunarheimilisins Sóltúns í Reykjavík og einn til Akureyrarsóknar við messu í Dómkirkjunni sl. sunnudag. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 3 myndir

Fjölsóttar minningarstundir á Þingeyri

FJÖLSÓTT minningarstund um ung hjón og son þeirra á öðru ári sem fórust í bruna á Þingeyri aðfaranótt föstudags var haldin í Þingeyrarkirkju síðdegis á laugardag og samverustund var einnig í bænum á sunnudag. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Forvarnarnámskeið

NÁMSKEIÐIÐ "Öflugt sjálfstraust", sem er námskeið fyrir alla foreldra, verður haldið í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b í Reykjavík. Skráning stendur yfir næstu daga. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 1205 orð | 1 mynd

Greiðslumark ekki metið í söluverði

Alþingismaður, sem krafði landbúnaðarráðherra svara um meðferð greiðslumarks við sölu ríkisjarða, telur ríkissjóð vera að gefa milljónatugi með því að meta það ekki. Ríkiskaup hafa undanskilið greiðslumarkið í sínu mati. Í samantekt Björns Jóhanns Björnssonar kemur fram að það sé inni í söluverði jarða í einkaeigu. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónustan er á heimsmælikvarða

"ÉG var mjög heppinn og ég þakka það ekki síst því að heilbrigðisþjónustan okkar er á heimsmælikvarða," sagði Þórir Einarsson ríkissáttasemjari, en hann fór í hjartaþræðingu sl. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 193 orð

Hugðust gera árás á bandaríska sendiráðið

FIMMTÁN meintir hryðjuverkamenn, sem hafa verið handteknir í Singapore, eru grunaðir um að hafa undirbúið árásir á sendiráð Bandaríkjanna og nokkur bandarísk fyrirtæki í Singapore, að sögn innanríkisráðuneytis landsins í gær. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Í ríki vatns og vinda

MEÐAN Aþenubúar vaða skafla upp í ökkla og snjó kyngir niður í löndum víða um heim, sem þekkt eru fyrir allt annað en fannfergi, leika suðlægir og hlýir vindar um Ísland, nú þegar Frónbúar undirbúa sig fyrir þorrann. Meira
8. janúar 2002 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir að fara

NÚ eru þeir allir að verða komnir til síns heima skrítnu karlarnir í rauðu fötunum sem hafa heimsótt okkur um jólin. Þessir komu við á jólaballi á Drangsnesi og léku og dönsuðu við krakkana. Meira
8. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 83 orð | 1 mynd

Jólatré á flakki

ÞETTA jólatré, sem var á ferðinni um Lækjargötu í gær, má sjálfsagt muna fífil sinn fegurri því gera má því skóna að það hafi verið fagurlega skreytt yfir hátíðarnar. Meira
8. janúar 2002 | Landsbyggðin | 91 orð | 1 mynd

Jólin enda eins og þau byrjuðu

JÓLUNUM er nú að ljúka og öllu sem þeim tilheyrir og aðrar annir taka við. Það er búið að vera sumarveður í Mýrdalnum þrátt fyrir smávegis snjó sem kom annan í jólum. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kaldur og blautur við Ægisgarð

LÖGREGLAN í Reykjavík fékk tilkynningu um kaldan og blautan mann við Ægisgarð í Reykjavík um ellefuleytið í gær. Honum var ekið á slysadeild til aðhlynningar. Meira
8. janúar 2002 | Suðurnes | 139 orð

Kallaðir út sex sinnum á dag

SLÖKKVILIÐ Brunavarna Suðurnesja var kallað út 35 sinnum fyrstu sex daga ársins, vegna sjúkraflutninga og elds, eða nærri því sex sinnum á dag að meðaltali. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Klakabrynja í Búdapest

MAÐUR nokkur hugar að klakabrynjuðum Trabant í miðborg Búdapest, höfuðborgar Ungverjalands, í gær, en þá var lítillega tekið að hlýna í borginni og var því spáð að hitastigið myndi mjakast upp fyrir núllið. Meira
8. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 722 orð | 1 mynd

Landfylling minni en áður var áformað

NÝJAR hugmyndir um landfyllingu undir bryggjuhverfi í Arnarnesvogi, sem unnið er með hjá bæjarskipulagi Garðabæjar, gera ráð fyrir að fyllingin verði mun minni en upphaflegar hugmyndir gerðu ráð fyrir. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Langri suðurskautsdvöl Haraldar lokið

HARALDUR Örn Ólafsson fjallgöngukappi kom til Puento Arenas í Chile á sunnudag, eftir fjögurra klukkustunda flug frá Patriot Hills á Suðurskautslandinu. Þar með lauk 25 daga dvöl Haralds á suðurskautinu, þar af var hann veðurtepptur í 17 daga. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Lést á Kanaríeyjum eftir fall af svölum

ÍSLENSK kona lést eftir að hún féll fram af svölum íbúðahótels á Kanaríeyjum um miðnætti á laugardag. Sambýlismaður konunnar er í haldi lögreglu í Las Palmas og verður hann leiddur fyrir dómara í dag. Meira
8. janúar 2002 | Suðurnes | 24 orð

Ljóslaus með fíkniefni

LÖGREGLUMENN stöðvuðu bifreið á Hringbraut í Keflavík á sunnudagsmorgun vegna vanbúnaðar ljósa. Í bifreiðinni fannst lítilsháttar af kannabisefni og er ökumaðurinn grunaður um vörslu... Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Loftsteinn fór nær jörðu

LOFTSTEINN sem er nógu stór til að geta þurrkað stórt ríki af yfirborði jarðar fór framhjá jörðinni í gær og var ekki fjarri en sem nemur tæplega tvöfaldri fjarlægðinni til tunglsins, að því er stjörnufræðingar greindu frá. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Lýst eftir vitnum

FIMMTUDAGINN 3. janúar sl. á milli klukkan 11 og 12 voru unnar skemmdir á bifreiðinni NM-806, sem er Renault, dökkgræn fólksbifreið, þar sem hún stóð kyrr og mannlaus við Skipholt 33 í Reykjavík. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 701 orð | 3 myndir

Lýsti yfir stuðningi við Osama bin Laden

FIMMTÁN ára drengur, sem flaug flugvél á háhýsi í Tampa í Flórída á laugardagskvöld, skildi eftir bréf þar sem hann lýsti yfir stuðningi við Osama bin Laden og hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september. Meira
8. janúar 2002 | Miðopna | 333 orð

Markaði djúp spor í sögu jarðfræðirannsókna

Í DAG er þess minnst á norrænu jarðvísindaráðstefnunni í Háskólabíói að 90 ár eru liðin frá fæðingu dr. Sigurðar Þórarinssonar, prófessors í jarðvísindum, sem lést 8. febrúar árið 1983. Á ráðstefnunni mun dr. Meira
8. janúar 2002 | Suðurnes | 102 orð

Matsáætlun sorpbrennslu kynnt

SKIPULAGSSTOFNUN hefur kynnt tillögu Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja að áætlun vegna mats á umhverfisáhrifum nýrrar sorpbrennslu-, móttöku- og flokkunarstöðvar í Helguvík og nýrra öskuhauga á Stafnesi. Hægt er að gera athugasemdir til 14. þessa mánaðar. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Málstofa í lagadeild Háskóla Íslands

Í TENGSLUM við kennslu í stjórnskipunarrétti í lagadeild Háskóla Íslands á vormisseri 2002 hefur verið ákveðið að brydda upp á þeirri nýbreytni að efna til málstofa um margvísleg efni sem fjallað er um í þessari grein lögfræðinnar. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Með talsvert af landa og peninga

LÖGREGLAN í Hafnarfirði handtók á föstudagskvöld ungan mann sem grunaður var um að selja landa en í fórum hans fannst talsvert magn af landa og einnig nokkuð af peningum. Á föstudag var tilkynnt um tvö innbrot. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Miðstöð íslenskra lækningajurta á Hvanneyri

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLINN á Hvanneyri og Sagamedica - Heilsujurtir ehf. hafa gert með sér samstarfssamning um stofnun miðstöðvar um ræktun og hráefnisöflun íslenskra lækningajurta. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Mikil aukning í jólapakkaflutningum

FLUTNINGAR Landflutninga-Samskipa á smápökkum jukust mikið fyrir þessi jól frá undanförnum árum. Þegar gerður er samanburður á flutningsmagni nú og í fyrra kemur í ljós að aukningin milli ára er tæplega 400%. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 483 orð

Mikilvægt mynstur komið í ljós

BANDARÍSKIR rannsóknarfulltrúar hafa rakið feril rúmlega 325 þúsund Bandaríkjadollara sem notaðir voru til að fjármagna hryðjuverkin 11. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Milljón til rannsókna á heilahimnubólgu

LANDLÆKNI var nýverið afhent rúmlega ein milljón króna sem safnast hefur í minningarsjóð Hafdísar Hlífar Björnsdóttur, sem lést úr bráðri heilahimnubólgu 21. júní síðastliðinn, þá tæplega 11 ára gömul. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Morgunverðarfundir Reykjavíkurborgar

ÞRÓUNAR- og fjölskyldusvið Reykjavíkurborgar boðar í samvinnu við Borgarfræðasetur til fyrsta morgunverðarfundar ársins miðvikudaginn 9. janúar kl. 8.30-10 á Grand Hótel. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Nigel Short með hvítt gegn Hannesi

NIGEL Short teflir með hvítt í fyrstu einvígisskák þeirra Hannesar Hlífars Stefánssonar sem hefst í Ráðhúsinu klukkan 17 í dag. Meira
8. janúar 2002 | Landsbyggðin | 257 orð | 2 myndir

Nýr fullkominn sjúkrabíll á Húsavík

NÝLEGA fékk Rauðakrossdeildin á Húsavík afhentan nýjan sjúkrabíl til afnota, um er að ræða mjög fullkominn Volkswagen frá Heklu hf. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð

Reykvíkingum fjölgaði um 934

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands voru íbúar Reykjavíkur 112.276 hinn 1. desember 2001. Karlar voru 55.134 og konur 57.142. Á sama tíma í fyrra voru Reykvíkingar 111.342, karlar 54.676 og konur 56.666. Íbúum hefur því fjölgað um 934 á einu ári. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 253 orð

Segir breska múslíma reiðubúna til hryðjuverka

BRESKUR múslími, sem segist hafa tekið þátt í að safna saman yfir 200 sjálfboðaliðum í Bretlandi til þess að berjast fyrir talibanahreyfinguna í Afganistan, segir í viðtali við BBC að margir þessara manna muni snúa aftur til Bretlands og vinna þar... Meira
8. janúar 2002 | Landsbyggðin | 260 orð | 1 mynd

Sex stúdentar brautskráðir frá MÍ

SEXTÁN nemendur, þar af sex stúdentar, voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði við hátíðlega athöfn fyri jól. Af hagfræði- og tölvubraut brautskráðust fjórir nemendur, einn af mála- og samfélagsbraut og einn af hagfræðibraut. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

SÍF styrkir Mæðrastyrksnefnd

SÍF hefur mörg undanfarin ár styrkt líknarstarfsemi í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina á Íslandi. Að þessu sinni var ákveðið að styrkja starfsemi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur með fjárframlagi að upphæð 200.000 kr. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Skotið á bakarí í Suðurveri

ÞRJÚ skotgöt voru í rúðum Bakarameistarans í Suðurveri í Reykjavík í gærmorgun. Að öllum líkindum var skotið á bakaríið með loftbyssu. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík er talið að skotunum hafi verið hleypt af í fyrrinótt. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Skriður lokuðu þjóðvegi

ÞJÓÐVEGURINN um Þvottárskriður og Hvalnesskriður, skammt austan Hafnar í Hornafirði, sem lokaðist á sunnudag, vegna mikilla aurskriðna, var opnaður í gærmorgun. Skriðurnar voru gríðarlega miklar, en skemmdu þó ekki veginn. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Slasaðist alvarlega í árekstri við jeppa

UNG kona slasaðist alvarlega í hörðum árekstri fólksbifreiðar og jeppa á mótum Breiðholtsbrautar og Suðurlandsvegar við Rauðavatn um klukkan 17.30 í gærkvöld. Meira
8. janúar 2002 | Miðopna | 2079 orð | 2 myndir

Snefilefni í jarðvegi talin valda riðusjúkdómum

Nú stendur yfir á Íslandi 25. norræna vetrarráðstefna jarðvísindamanna þar sem kynntar eru nýjustu niðurstöður rannsókna á ýmsum sviðum jarðvísinda. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér merkar rannsóknir tveggja íslenskra jarðvísindamanna. Meira
8. janúar 2002 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd

Sníktu sælgæti í kílóatali

ÞRETTÁNDAGLEÐI Grindvíkinga er að verða ríkur þáttur í lífi bæjarbúa ef marka má þann fjölda fólks sem kom á þrettándagleðina í ár. Hátíðarhöldin voru á hafnarsvæðinu og var vel mætt. Meira
8. janúar 2002 | Miðopna | 705 orð

Sparnaður og hagræðing fyrir neytendur

Svokallaður gluggapóstur hættir líklega að berast inn um lúgurnar í framtíðinni því rafrænir reikningar eru að ryðja sér til rúms. Í grein Örnu Schram kemur m.a. fram að með rafrænum reikningum megi spara pappír og sendingarkostnað ekki síst neytendum til hagsbóta. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Sprengingar ollu óþægindum og skemmdum

UM helgina var tilkynnt um 41 umferðaróhapp til lögreglunnar í Reykjavík. 12 ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um ölvun við akstur. Meira
8. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 172 orð

Stefnt að kaupum á eignarhlut KEA í Norðurmjólk

FULLTRÚAR frá Auðhumlu, félagi mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og S-Þingeyjarsýslu, Kaupfélagi Skagfirðinga, Mjólkursamsölunni í Reykjavík, Osta- og smjörsölunni og Mjólkurbúi Flóamanna, koma saman til fundar á Akureyri á morgun til ræða hugsanleg kaup... Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð

Stærsta útboð Vegagerðarinnar til þessa

VEGAGERÐIN tilkynnir í fyrsta tölublaði Framkvæmdafrétta sinna á árinu 2002 fyrirhugað útboð á jarðgöngum á Norður- og Austurlandi. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sunnanáttir áfram á landinu

ÁFRAM er spáð sunnan- og suðvestanáttum á landinu og hita yfir frostmarki fram eftir vikunni. Það er ekki fyrr en undir helgi og um helgina sem Veðurstofan spáir kólnandi veðri og hita undir frostmarki. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Sviku út tæpa milljón á greiðslukort

TVEIR 25 ára gamlir karlmenn voru í gær dæmdir í fangelsi fyrir að taka samtals hátt í 900.000 krónur út á illa fengið greiðslukort. Mennirnir fölsuðu undirskrift og upphafsstafi eigandans á greiðslukortakvittanir og kaupsamninga. Meira
8. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð

Til sölu fyrir rétt verð

THEODÓR Sólonsson, framkvæmdastjóri Eyktar, segir að skrifstofubygging fyrirtækisins í Borgartúni 21 í Reykjavík, þar sem ríkissáttasemjari, Íbúðalánasjóður og fleiri ríkisstofnanir eru til húsa, hafi ekki verið auglýst til sölu. Meira
8. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Tvær kindur voru sóttar í Fjörður

Um helgina fóru bændur í Grýtubakkahreppi norður í Fjörður að vitja kinda sem þar höfðu sést. Haldið var á tveimur jeppum norður yfir Leirdalsheiði, út að engjum við Tindriðastaði í Hvalvatnsfirði en þaðan var gengið yfir í Þorgilsfjörð. Meira
8. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 384 orð

Tvöföld gengisskráning tekin upp

STJÓRN Argentínu tilkynnti í gær að gengi pesóans yrði lækkað um tæp 30% og tekin yrði upp tvöföld gengisskráning til að reyna að bjarga efnahagnum. Tenging pesóans við Bandaríkjadollar á genginu einn á móti einum, sem gilt hefur í tíu ár, verður... Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vinnupallar á ferð og flugi

LÖGREGLUMENN í Kópavogi stóðu í ströngu um helgina þegar ýmislegt lauslegt í bænum tók að fjúka í hvassviðrinu. Einkum þótti varasamt þegar vinnupallar í Salahverfi tóku að hreyfast. Meira
8. janúar 2002 | Landsbyggðin | 115 orð | 2 myndir

Yfir 4.000 manns á álfabrennu og tónleikum

"ÞETTA gekk frábærlega vel," segir Ragnar Örn Pétursson, forvarnar- og æskulýðsfulltrúi, um þrettándagleðina í Reykjanesbæ. Talið er að liðlega fjögur þúsund manns hafi verið við álfabrennu á Iðavöllum og á tónleikum í Reykjaneshöllinni. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 335 orð

Yfirvinnubanni líklega vísað til félagsdóms

GUNNAR Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, segir mestar líkur á því að ríkið vísi þeirri ákvörðun Félags íslenskra flugumferðarstjóra, að boða yfirvinnubann, til félagsdóms. Hann segist telja boðað yfirvinnubann ólögmæta aðgerð. Meira
8. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð | 1 mynd

Þórssigur á Bautamótinu

ÞÓR bar sigur úr býtum á Bautamótinu í innanhússknattspyrnu, sem fram fór í KA-heimilinu um helgina og er þetta annað árið í röð sem liðið fagnar sigri á mótinu. Meira
8. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð | 2 myndir

Þrettándabrennur um borg og bý

MOSFELLINGAR létu slæmt veður ekki slá sig út af laginu á sunnudag heldur héldu sínu striki með þrettándabrennuna þar sem álfar, huldufólk og jólasveinar komu saman. Meira
8. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 483 orð

Öryggismál á Keflavíkurflugvelli koma vel út

ÖRYGGI og aðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna viðbúnaðar gegn hryðjuverkum hefur staðist allar úttektir mjög vel, þ.á m. könnun bandarískra og breskra yfirvalda. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2002 | Leiðarar | 963 orð

Kjarnorkuveldi kljást

Mikil spenna hefur ríkt milli Indlands og Pakistans frá því í lok liðins árs. Ríkin hafa verið að efla viðbúnað á landamærum hvort annars. Meira
8. janúar 2002 | Staksteinar | 409 orð | 2 myndir

Það er ekkert sjálfgefið

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um komandi hátíðar í desemberlok. Meira

Menning

8. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Carter tilnefndur til Grammyverðlauna

JIMMY Carter, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hefur verið tilnefndur til Grammy-verðlaunanna. En hægan æsing ... það er ekki svo að Carter sé búinn að gera tripp-hopp-plötu. Meira
8. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 171 orð | 2 myndir

Chan og Tucker halda sínu

HIN vinsæla grín/spennumynd Rush Hour 2 situr enn á toppi myndbandalistans, nú þegar stutt er liðið á árið. Meira
8. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Englendingur í Ríó

England/Spánn 2001. Myndform VHS. (112 mín.) Leikstjórn og handrit Christopher Mongen. Aðalhlutverk Hugh Laurie, Santiago Segura. Meira
8. janúar 2002 | Menningarlíf | 130 orð

Eygló Harðardóttir í Þjóðarbókhlöðunni

EYGLÓ Harðardóttir opnar sýningu á verkum sínum í Þjóðarbókhlöðunni á morgun, miðvikudag. Þetta er 7. sýningin í sýningaröðinni Fellingar sem er samstarfsverkefni Kvennasögusafns Íslands, Landsbókasafns og 13 starfandi myndlistarkvenna. Meira
8. janúar 2002 | Bókmenntir | 426 orð

Falleg kirknasaga

1. bindi. Hrepphólakirkja, Hrunakirkja, Tungufellskirkja. Þjóðminjasafn Íslands, Húsafriðunarnefnd ríkisins, Biskupsstofa, Reykjavík 2001. 159 bls., myndir, teikningar. Meira
8. janúar 2002 | Tónlist | 454 orð | 1 mynd

Hatur og ást

Jóhann Jóhannsson: Englabörn - tónlist við samnefnt leikrit Hávars Sigurjónssonar. Flytjendur: Eþos-strengjakvartettinn (Auður Hafsteinsdóttir (fiðla), Gréta Guðnadóttir (fiðla), Guðmundur Hafsteinsson (víóla), Bryndís Halla Gylfadóttir (selló)), Matthías M.D. Hemstock (slagverk), Jóhann Jóhannsson (píanó, klukkuspil, hljómborð og tölvur). Upptökustjórn: Jóhann Jóhannsson. Hljóðmaður: Viðar Hákon Gíslason. Heildarlengd: 45'09. Útgefandi: Kemur ekki fram. Útgáfuár 2001. Meira
8. janúar 2002 | Menningarlíf | 190 orð | 2 myndir

Heimspeki

Tveggja manna tal nefnist IX. bindi Íslenskrar heimspeki. Þar eru birtar sjö ritgerðir eftir Róbert H. Meira
8. janúar 2002 | Menningarlíf | 598 orð | 1 mynd

Löndin færast úr stað

HILDUR Gylfadóttir, grafískur hönnuður hjá Nonna og Manna, sótti óvenjulegt námskeið í Pirana í Slóveníu síðasta sumar. Höfundur námskeiðsins er slóvenski sálfræðingurinn, rithöfundurinn og hugsuðurinn Sakan Dragan. Meira
8. janúar 2002 | Menningarlíf | 675 orð | 2 myndir

Myndlist í Vídalínskirkju

Í VÍDALÍNSKIRKJU í Garðabæ stendur um þessar mundir yfir myndlistarsýningin Trúin - listin - lífið, en hún hófst fyrir jól og mun standa út janúar. Meira
8. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 354 orð | 2 myndir

Óskarsumræðan hafin

HRINGADRÓTTINSSAGA trónar í þriðja sinnið í röð á toppi listans yfir tekjuhæstu bíómyndir sem sýndar voru í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og Kanada yfir helgina. Meira
8. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Saint Laurent í helgan stein

TÍSKUHÖNNUÐURINN Yves Saint Laurent tilkynnti í gær að hann væri sestur í helgan stein. Saint Laurent, 65 ára, hefur verið atkvæðamikill í tískuheiminum. Meira
8. janúar 2002 | Menningarlíf | 117 orð

Samsýning í Heimalist

MYNDLISTARMENN í Vestmannaeyjum hafa verið mjög áberandi í listalífi Vestmannaeyja allt síðasta ár. Mörg myndlistarnámskeið hafa verið á boðstólum og mikill fjöldi Eyjabúa nýtt sér tækifærið. Meira
8. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 928 orð | 2 myndir

SISSY SPACEK

FLESTIR hafa talið fullvíst að sú sem helst kemur til greina sem verðlaunahafi fyrir frammistöðu í aðalhlutverki árið 2001 sé Nicole Kidman. Enda tilnefnd til Golden Globe fyrir magnaða túlkun, bæði í The Others og Moulin Rouge . Meira
8. janúar 2002 | Menningarlíf | 28 orð

Sýningu lýkur

i8, Klapparstíg 33 Sýningu Roni Horn lýkur á laugardag. Sýningin samanstendur af ljósmyndum af Thames-ánni í Bretlandi ásamt stuttum textabrotum. i8 er opið þriðjudaga til laugardaga frá kl.13 til... Meira
8. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Tal um að Björk okri á ekki við rök að styðjast

SÍÐASTLIÐINN föstudag birtist á þessum síðum frétt af því að aðstandendur Quart-tónleikahátíðarinnar í Noregi saki Björk okkar um okur og að hún fari fram á alltof háa greiðslu vegna bráðkomandi tónleika þar. Meira
8. janúar 2002 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Teikningar

Aukablaðið.is - Annáll 2001 er komið út. Höfundur mynda og texta er Dónáld. Í annálnum er að finna 20 skopteikningar af atburðum síðasta árs auk þriggja áður óbirtra teikninga sem takast á við tilvist mannsins. Meira
8. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 318 orð | 1 mynd

THE COAL MINER'S DAUGHTER (1980) ****...

THE COAL MINER'S DAUGHTER (1980) **** Stórleikkonan Sissy Spacek (Óskarsverðlaun), hefur ekki í aðra tíð verið betri en í hlutverki Lorettu Lynn í sjálfsævisögulegri mynd um lygilegan feril konunnar. Meira
8. janúar 2002 | Kvikmyndir | 546 orð | 1 mynd

Undarlegur ferðalangur

Leikstjóri: Iain Softley. Handritshöfundur: Charles Leavitt. Tónskáld: Edward Shearmur. Kvikmyndatökustjóri: John Mathieson. Aðalleikendur: Kevin Spacey, Jeff Bridges, Alfre Woodard, Mary McCormack, Peter Gerety, Saul Williams, David Patrick Kelly. Sýningartími 120 mín. Bandarísk. Universal. 2001. Meira

Umræðan

8. janúar 2002 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Að gengnu góðæri

Góðærið margrómaða, segir Sigríður Jóhannesdóttir, hefur smám saman verið að gufa upp undanfarna mánuði. Meira
8. janúar 2002 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Argentína og alþjóðabankinn

Það er svo allt annar handleggur, segir Kjartan Emil Sigurðsson, hvað telst vera hagkvæmt gengis- og gjaldmiðilssvæði. Meira
8. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd

Enn um bíómyndir ÉG vil taka...

Enn um bíómyndir ÉG vil taka undir gagnrýni sem birst hefur í Velvakanda undanfarið um sýningu á bíómyndum í sjónvarpinu. Meira
8. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 172 orð

Framboð gegn fátækt

ÞAÐ er staðreynd að fátækt hefur aukist hér mikið. Stjórnvöld hafa ekki tekið á málum sem skyldi og því er mjög erfitt hjá mörgum. Mikið hefur verið haft samband við Samtök gegn fátækt og sérstaklega fyrir jólin. Meira
8. janúar 2002 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Gamli maðurinn og... ráðherra

Hvar er ábyrgð stjórnmálamanna í heilbrigðismálum, spyr Guðmundur Karl Snæbjörnsson, gagnvart kjósendum og heimilislæknum höfuðborgarsvæðisins? Meira
8. janúar 2002 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Kirkja heyrnarlausra 20 ára

Margar eru vörðurnar, segir Helgi Seljan, á sóknarleið heyrnarlausra til óskoraðrar þátttöku í samfélaginu. Meira
8. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 608 orð

Morgunhugrenning

HVAÐ er hugrenning, látum okkur nú heyra, öll þurfum við að ganga í gegnum erfiða tíma bara mismikið, sagt er að erfiðleikarnir séu okkar bestu kennarar og við sæjum ekki sólina án þeirra, beinum því orðum okkur til hennar. Meira
8. janúar 2002 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Rauðhetta, úlfurinn og uppeldið

Forvarnasjóður styrkir verkefni, segir Þorgerður Ragnarsdóttir, sem stuðla að því að unglingar í uppvexti leiti ekki í áfengi og vímuefni. Meira
8. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Svala Guðmundsdóttir og frænka hennar Signý...

Svala Guðmundsdóttir og frænka hennar Signý Sigurmonsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 8.000 krónum, sem þær færðu Rauða krossi Íslands, Skagafjarðardeild. Karl Lúðvíksson formaður veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd... Meira
8. janúar 2002 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Töfralausnin góða

Árin líða hvert af öðru, segir Ágústa Johnson, en lykillinn að heilbrigðu lífi er alltaf í megindráttum sá sami. Meira
8. janúar 2002 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Umhverfisöfgaáróður og loftslagsbreytingar

Því er lítil ástæða til að ætla, segir Stefán Gíslason, að milliríkjanefndin vaði uppi með órökstuddan áróður eins og skilja má af grein Friðriks. Meira
8. janúar 2002 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Yfirvinnubann hjá flugumferðarstjórum

Nú er ríkið tilneytt að draga úr yfirvinnu flugumferðarstjóra, segir Þórður Pálsson, en er ekki tilbúið að taka tillit til versnandi afkomu þessarar stéttar. Meira
8. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 275 orð

Örfá orð um íslenskt mál

ÞAÐ ER mikil eftirsjá í málfarsþáttunum hans Gísla heitins Jónssonar, sem prýtt hafa síður Morgunblaðsins í áratugi. Ég hafði alltaf hugsað mér að senda Gísla bréf, en nú er það auðvitað orðið of seint og því skrifa ég þessar línur beint til blaðsins. Meira

Minningargreinar

8. janúar 2002 | Minningargreinar | 2707 orð | 1 mynd

BJARNI MARTEINN JÓNSSON

Bjarni Marteinn Jónsson fæddist á Hrauni í Sléttuhlíð í Skagafirði 23. júní 1905. Hann lést á sjúkradeild Hrafnistu í Hafnarfirði að morgni nýársdags, 1. janúar 2002. Foreldrar hans voru Jón Zóphonías Eyjólfsson, bóndi á Hrauni, f. 10 sept. 1868, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2002 | Minningargreinar | 2432 orð | 1 mynd

ETHEL BJARNASEN

Ethel Bjarnasen fæddist í Vestmannaeyjum 26. mars 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rannveig Helgadóttir, f. 3.2. 1898, d. 22.4. 1956, og Óskar Bjarnasen, f. 21.3. 1899, d. 22.9. 1957. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2002 | Minningargreinar | 2386 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR GÍSLADÓTTIR

Guðríður Gísladóttir fæddist 10. nóvember 1908. Hún lést 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Halldóra Bessadóttir húsmóðir, f. 4. júlí 1874, d. 27. júlí 1952, og Gísli Guðmundsson, bóndi og meðhjálpari, f. 23. ágúst 1868, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2002 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

HERMANN AÐALSTEINSSON

Hermann Aðalsteinsson fæddist á Einhamri í Hörgárdal hinn 7. maí 1927. Hann andaðist 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinunn Guðmundsdóttir frá Einhamri, f. 29.7. 1901, d. 7.3. 1990, og Aðalsteinn Tómasson frá Þverbrekku í Öxnadal, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2002 | Minningargreinar | 5153 orð | 1 mynd

SIGURJÓNA SÍMONARDÓTTIR

Sigurjóna Símonardóttir fæddist á Akranesi 23. desember 1954. Hún lést á heimili sínu, Hlíðarbyggð 2 í Garðabæ, 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Símon J. Símonarson, skipstjóri og útgerðarmaður á Akranesi, f. 1928, og Sigríður B. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2002 | Minningargreinar | 1286 orð

SIGURLAUG JÓNSDÓTTIR

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist á Akureyri 26. október 1918. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þorvaldsson frá Finnastöðum, Eyjafirði, kaupmaður á Akureyri, f. 1879, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 213 orð

Aflaverðmæti 2.750 milljónir króna árið 2001

AFLAVERÐMÆTI skipa Haraldar Böðvarssonar hf. á Akranesi var á árinu 2001 um 2.750 milljónir króna. Tekjur frystitogarans Höfrungs III AK voru um 715 milljónir króna (FOB) en gera má ráð fyrir að útflutningsverðmæti aflans sé um 780 milljónir króna (CIF). Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 807 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 140 130 135...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 140 130 135 1,025 138,050 Gellur 640 600 622 66 41,080 Grálúða 234 100 233 647 150,996 Grásleppa 60 30 37 1,632 59,791 Gullkarfi 190 90 156 7,251 1,132,147 Hlýri 311 170 296 2,889 856,163 Hrogn Ýmis 410 360 384 190 72,975... Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Auknar tekjur Austurbakka

SÖLUTEKJUR Austurbakka hf. af beinni vörusölu námu 2.303 milljónum króna árið 2001 og er það aukning upp á u.þ.b. 400 milljónir frá árinu áður eða 21%. Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Beðið eftir sölutölum Arcadia

BAKHJARLAR Baugs í yfirtökutilboðinu til Arcadia Group bíða nú með fjármögnun verkefnisins þar til söluuppgjör berst frá Arcadia, að því er fram kemur í bresku blöðunum Financial Times, Independent, The Observer og The Times. Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 1 mynd

Erlendir aðilar vilja eignast meirihluta í Íslandsbanka

TILBOÐ erlends fjárfestingarhóps í 18% hlut Orca-hópsins í Íslandsbanka var sent í tölvupósti á eigendur hlutafjárins 30. desember sl. samkvæmt heimildum, sem Morgunblaðið telur áreiðanlegar. Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 626 orð

Gaumur telur verðmæti Baugs vanmetið

GENGI hlutabréfa í Baugi hf. er vanmetið miðað við framvindu mála hjá félaginu, að mati Kristínar Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra Fjárfestingafélagsins Gaums ehf. Hún segir að valréttarsamningur Gaums og Kaupþings hf. Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Heldur minni heildarafli

HEILDARAFLI togara Granda á nýliðnu ári var tæplega 27 þúsund tonn og aflaverðmætið 2.456 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu Granda til Verðbréfaþings Íslands. Heildaraflinn árið 2000 var rúmlega 30 þúsund tonn og þá voru úthaldsdagar 1. Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Loðnuveiðar fara vel af stað

LOÐNUVEIÐAR lágu niðri í gær vegna veðurs en loðnuskipin fengu ágætan afla út af Austfjörðum um helgina. Óvíst er hvenær skipin geta haldið á miðin á ný en veðurspá er fremur óhagstæð. Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Mun taka megnið af árinu

RANNSÓKN Samkeppnisstofnunar á meintu ólöglegu samráði olíufélaganna þriggja, Olíufélagsins, Olíuverslunar Íslands og Skeljungs, mun ef að líkum lætur taka megnið af þessu ári, að sögn Guðmundar Sigurðssonar, forstöðumanns samkeppnissviðs... Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Norsk Hydro verður stærsta álfélag í Evrópu

STAÐFEST hefur verið að Norsk Hydro mun taka yfir þýska álfélagið Vaw og þannig verða stærsta álfélag í Evrópu og þriðja stærsta í heimi. Meira
8. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

SR-mjöl í viðræðum um aðild að Langanesi

SR MJÖL hf. hefur að undanförnu átt í viðræðum við útgerðarfélagið Langanes hf. á Húsavík, sem gerir út nóta- og togveiðiskipið Björgu Jónsdóttur, um aðild SR-mjöls að félaginu. Þetta kom fram í tilkynningu frá SR-mjöli á föstudag. Meira

Daglegt líf

8. janúar 2002 | Neytendur | 295 orð

Athugasemd vegna skrifa um skyndibita

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Pétri Þ. Péturssyni, hjá Lyst ehf., McDonald's á Íslandi: "Í grein sem birtist á Neytendasíðunni í Mbl. þriðjudaginn 11. desember sl. Meira
8. janúar 2002 | Neytendur | 702 orð | 1 mynd

Jólavínber á tæpar 1.300 krónur kílóið

Verð á vínberjum er jafnan hátt á þessum árstíma, segja innflytjendur, þar sem bestu vínberin eru flutt alla leið frá Suður-Afríku og verð á mörkuðum ytra er hátt. Helga Kristín Einarsdóttir athugaði vínberjaverð í sjö verslunum þar sem munur á verði var allt að 721 krónu. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag þriðjudaginn 8. janúar er sextug Brynja Árnadóttir, myndlistarmaður og skólaliði, Mjósundi 1, Hafnarfirði. Hún verður að heiman á... Meira
8. janúar 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag þriðjudaginn 8. janúar er áttræð Kristín Halldóra Kristjánsdóttir, Blikahólum 12, Reykjavík . Maður hennar er Þórður Sigurðsson . Í tilefni afmælisins taka þau á móti ættingjum og vinum í Lionssalnum, Sóltúni 20, Reykjavík, milli... Meira
8. janúar 2002 | Í dag | 481 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni og að henni lokinni gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði í neðri safnaðarsalnum. Samvera foreldra ungra barna kl. Meira
8. janúar 2002 | Fastir þættir | 234 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VIGFÚS Pálsson sendi þættinum skemmtilegt spil sem kom upp á Netinu nýlega: Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
8. janúar 2002 | Fastir þættir | 547 orð | 1 mynd

Dýrt er drottins orðið

Nýjar reglur um ræktunarnöfn hafa nú litið dagsins ljós en þær voru samþykktar á fundi Fagráðs hrossaræktar í desember. Valdimar Kristinsson skoðaði þær og fjallar hér um þær. Meira
8. janúar 2002 | Fastir þættir | 965 orð | 4 myndir

Einvígi Hannesar og Short hefst í dag

8.1.-13.1. 2002 Meira
8. janúar 2002 | Fastir þættir | 351 orð | 1 mynd

Goði frá Voðmúlastöðum sá er ekki náði landi

GOÐI frá Voðmúlastöðum, hinn kunni gæðingur, var sá eini af hestunum sextán sem ekki náði landi á ísnum í Traðarholti í desember. Meira
8. janúar 2002 | Dagbók | 881 orð

(I. Kor. 1, 31.)

Í dag er þriðjudagur 8. janúar, 8. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Eins og ritað er: "Sá, sem hrósar sér, hrósi sér í Drottni." Meira
8. janúar 2002 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

Olil mótar brokkið í Suðra

STÓÐHESTURINN kunni Suðri frá Holtsmúla mun á næstu dögum hafa vistaskipti og fara í þjálfun til Olil Amble á Selfossi. Meira
8. janúar 2002 | Fastir þættir | 279 orð

Reglur um ræktunarnöfn

*Hægt er að sækja um sérstök ræktunarnöfn og fá skráð á sitt nafn. Þessi ræktunarnöfn koma þá í stað uppruna hjá viðkomandi ræktanda á hrossum sem fæðast eftir að ræktunarnafni var úthlutað. Meira
8. janúar 2002 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rd7 10. d4 Bf6 11. a4 Bb7 12. Ra3 Rb6 13. d5 Re7 14. a5 Rbc8 15. Rc2 c5 16. Re3 Kh8 17. Rg4 Rg8 18. Rxf6 Dxf6 19. Rh2 Rce7 20. Bc2 Rg6 21. g3 Bc8 22. h4 Dd8 23. Meira
8. janúar 2002 | Viðhorf | 799 orð

Tveir góðir að norðan

Hér segir af tveimur bókum; Egilsbók og Nýju limrubókinni, sem komu út fyrir jólin og eignuðust eilífan sess í hjartastað þessa viðhorfshöfundar. Meira
8. janúar 2002 | Dagbók | 72 orð

ÚR HUGBÓT

Herra Jesús hreinn og trúr í hjarta byggi mínu, svo hrynja mætti af hvörmum skúr með heitri ástarlínu, svo burt flýi syndin súr fyrir sætu orði þínu, svo gleðjist sál í holdi hér; himnafaðirinn gefi það mér eg forðist fár og pínu. Meira
8. janúar 2002 | Fastir þættir | 476 orð

Víkverji skrifar...

Þá eru jólin að baki eina ferðina enn og grár hversdagsleikinn tekinn við. Kannski væri réttara að segja að svartur hversdagurinn væri tekinn við, því skammdegið er svo sannarlega með myrkasta móti þessa dagana. Meira

Íþróttir

8. janúar 2002 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Árni Gautur fyrirliði

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu leikur í dag fyrri leik sinn af tveimur í ferð sinni til Arabíuskaga. Leikið er gegn Kúveit í borginni Muscat í ríkinu Oman en lið Kúveita dvelst þar í æfingabúðum undir stjórn Berti Vogts, fyrrverandi landsliðsþjálfara Þýskalands. Á fimmtudag er síðan leikið við Sádi-Araba í Riyadh. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 186 orð | 2 myndir

Ásthildur og Þóra til liðs við KR

Í gærkvöld var gengið frá því að systurnar Ásthildur Helgadóttir og Þóra B. Helgadóttir ganga til liðs við kvennalið KR í knattspyrnu og skrifa þær undir samning við knattspyrnudeild KR síðdegis í dag. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla Bikarkeppni KKÍ og Doritos...

Bikarkeppni karla Bikarkeppni KKÍ og Doritos í karlaflokki, 8-liða úrslit: Haukar - Þór Ak. 70:77 Ásvellir, Hafnarfirði: Gangur leiksins: 0:2, 6:11, 12:16 , 15:16, 15:22, 26:27, 26:36, 31:39 , 34:39, 44:47, 51:58 , 55:60, 61:62, 62:71, 70:77 . Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 119 orð

Broddi og Sara sterkust

BRODDI Kristjánsson sigraði um helgina á Meistaramóti TBR í badminton. Í kvennaflokki sigraði Sara Jónsdóttir. Broddi lagði Svíann Joakim Nordt í úrslitum en hann lék sem gestur á mótinu. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Bærilega sáttur við ferðina

"ÉG er bærilega sáttur við þessa leiki. Við fengum mjög mikið út úr þessari ferð þrátt fyrir að koma seint á leikstað, bara rétt fyrir fyrsta leik," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik karla, eftir fjögurra landa mótið í Noregi þar sem Ísland lenti í þriðja sæti, vann Egypta 21:20, gerði jafntefli við Norðmenn, 24:24, og tapaði fyrir Króötum, 29:23. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 183 orð

Eiður Smári hvíldur vegna meiðsla

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, kom á óvart með því að velja ekki Eið Smára Guðjohnsen í leikmannahóp sinn fyrir bikarleikinn gegn Norwich á laugardaginn. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

Elfang Cup 2002 Ísland - Egyptaland...

Elfang Cup 2002 Ísland - Egyptaland 21:20 Orklahallen í Orkanger, Elfang Cup - fjögurra landa mót í Noregi, laugardaginn 5. janúar 2002. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:3, 4:6, 5:9, 6:11, 9:11 , 11:11, 13:12, 13:15, 15:15, 16:18, 20:19, 20:20, 21:20. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 1247 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3.

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Barnsley - Blackburn 1:1 Darren Barnard 76. - Craig Hignett 82. - 12.314. Brighton - Preston frestað Burnley - Canvey Island 4:1 Ian Moore 45., 78., 84., Glen Little 24. - Lee Boylan 67. - 11.496. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 753 orð | 2 myndir

Ég tek eitt skref í einu

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Guðmundur jafnaði met Geirs Sveinssonar í leik Íslands og Noregs á fjögurra þjóða mótinu í Noregi um helgina og bætti svo tveimur við þannig að hann hefur nú klæðst landsliðstreyjunni 330 sinnum í landsleik, auk þess að hann hefur leikið sjö leiki með landsliðinu gegn hinum ýmsu úrvalsliðum. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

* GLENN Roeder, knattspyrnustjóri West Ham...

* GLENN Roeder, knattspyrnustjóri West Ham , tilkynnti á sunnudag að hann hefði hafnaði tilboði Manchester United í Paolo di Canio . Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 242 orð

Glæsimark hjá Zidane

REAL Madrid lagði Deportivo La Coruna í slag efstu liða spænsku deildarinnar á laugardaginn og náði með því þriggja stiga forystu í deildinni. Barcelona vann mikilvægan sigur og er í 7. sæti, aðeins fimm stigum á eftir Real. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 71 orð

Grandberg tekur við Stjörnunni

JÓNI Guðmundssyni, sem þjálfaði úrvalsdeildarlið Stjörnunnar, var sagt upp störfum um helgina og við þjálfarastarfinu tekur Kanadamaðurinn Kevin Grandberg. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 93 orð

Guðmundur stóð fyrir sínu

ÖLL liðin á fjögurra landa mótinu í Noregi notuðu þrjá markverði í leikjum sínum - nema Ísland. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 130 orð

Guðni aðstoðarmaður Atla

GUÐNI Kjartansson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu til næstu tveggja ára og kemur hann til með að starfa með Atla Eðvaldssyni, landsliðsþjálfara. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 15 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Esso-deildin: Seltjarnarnes:Grótta/KR - ÍBV 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, 8-liða úrslit: Kennaraháskóli:ÍS - UMFG 19.30 1. deild karla: Laugardalsh.:Árm./Þróttur - Reynir S. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Hannawald á spjöld sögunnar

ÞÝSKI skíðastökkvarinn Sven Hannawald skráði nafn sitt í sögubækurnar um helgina þegar hann varð fyrstur til að sigra í öllum fjórum mótunum sem saman eru jafnan kölluð fjögurra palla mótin. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 686 orð | 1 mynd

Haukar halda toppsætinu

HAUKASTÚLKUR komu sér vel fyrir í efsta sæti 1. deildar kvenna með 20:19 sigri á Víkingum að Ásvöllum því Stjarnan varð að láta sér lynda 19:19 jafntefli við FH í Kaplakrika. Leik Gróttu/KR og ÍBV var frestað en hvorugt liðið getur velt Haukum úr sessi en geta þó bæði hnikað Stjörnunni niður í þriðja sæti deildarinnar. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

HEIMSBIKARINN KONUR: Maribor, Slóveníu, 5.

HEIMSBIKARINN KONUR: Maribor, Slóveníu, 5. janúar : Svig: Anja Pärson, Svíþjóð 1.38,05 (49,36/48,69) Kristina Koznick, Bandar. 1.39,24 (49,55/49,69) Laure Pequegnot, Frakklandi 1.39,30 (49,73/ 49,57) Tanja Poutiainen, Finnlandi 1. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 144 orð

Hörður Már og Gunnleifur til HK

HÖRÐUR Már Magnússon, sem hefur leikið með Leiftri undanfarin tvö ár, er genginn til liðs við 2. deildarlið HK í knattspyrnu. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 84 orð

Ísland í sérflokki

ÍSLENSKA landsliðið í handbolta var í sérflokki hvað varðaði háttvísi á mótinu í Noregi. Liðið var það prúðasta og í samantekt eftir mótið sést að það fékk 29 stig en hin liðin þrjú hvert um sig 39 stig. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Jordan yfir 30.000 stig

MICHAEL Jordan náði um helgina enn einum merkisáfanganum á ferli sínum sem körfuknattleiksmaður. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 84 orð

Konurnar mæta Svíum

KVENNALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu mætir Svíum í vináttulandsleik í Svíþjóð 4. maí í vor. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 98 orð

Kristinn féll í fyrri ferðinni

KRISTINN Björnsson náði ekki að ljúka keppni á heimsbikarmóti í svigi sem fram fór í Adelboden í Sviss á sunnudaginn. Kristinn, sem var að taka þátt í sínu fyrsta móti í eitt og hálft ár, féll um miðja brautina í fyrri ferðinni og var þar með úr leik. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

Kristinn með stórleik gegn Keflavík

ÞAÐ var greinilegt að Kristin Friðriksson var farið að lengja eftir því að komast í boltann eftir jólafríið, því að hann fór á slíkum kostum í leik Tindastóls og Keflavíkur á laugardaginn að eftir verður munað. Sauðkrækingar sigruðu 101:91 og eru komnir í undanúrslit í bikarkeppninni ásamt liðum KR, Hauka og Njarðvíkur. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 50 orð

Leikið með sautján markvörðum

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, sem hefur leikið 330 landsleiki, hefur leikið með sautján markvörðum síðan hann lék sinn fyrsta landsleik 1986 í Moskvu. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 141 orð

Leikmönnum Stoke hrósað

STOKE City fær almennt góða dóma fyrir leik sinn gegn úrvalsdeildarliði Everton í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Everton náði að knýja fram sigur, 1:0, með marki frá Alan Stubbs eftir aukaspyrnu snemma í síðari hálfleik, og var það verðskuldað þegar á heildina var litið. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Markahrókar með landsliðinu

ÓLAFUR Stefánsson varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að ná því að skora yfir tíu mörk í landsleik í tveimur landsleikjum í röð, er hann skoraði 11 mörk gegn Noregi og 12 mörk gegn Egyptalandi á mótinu í Noregi um helgina. áður höfðu þeir Valdimar Grímsson og Ragnar Óskarsson náð þessu afreki. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 67 orð

NBA Leikið aðfaranótt laugardags: Chicago -...

NBA Leikið aðfaranótt laugardags: Chicago - Washington 83:89 Toronto - Cleveland 101:91 Boston - Miami 66:89 New Jersey - Orlando 96:109 Minnesota - Utah 93:86 Memphis - Atlanta 109:113 San Antonio - Indiana 82:92 Denver - LA Clippers 80:82 Seattle -... Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 124 orð

Norðmenn burstuðu Króata

NORÐMENN lögðu Króata 29:25 í annarri umferð fjögurra landa handknattleiksmótsins í Noregi á laugardaginn. Heimamenn byrjuðu illa og gestirnir náðu 6 marka forystu, 11:5, 13:7 og 14:8. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Nóg að gera hjá Hermanni

HERMANN Hreiðarsson átti þátt í tveimur mörkum og þótti öflugur í vörn Ipswich þegar lið hans vann utandeildaliðið Dagenham & Redbridge, 4:1, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. Ipswich mætir Manchester City, toppliði 1. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 376 orð

Ólafur með sigurmark úr vítakasti

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 12 mörk þegar Íslendingar lögðu Egypta að velli í Orklanger á laugardaginn, 21:20. Hann skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar tvær mín. voru til leiksloka, sem Halldór Ingólfsson fiskaði. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 82 orð

Ólafur var markahæstur

ÓLAFUR Stefánsson var langmarkahæsti maður fjögurra liða mótsins í Noregi. Hann skoraði 27 mörk í leikjunum þremur en næstur á lista var Slavko Goluza frá Króatíu sem gerði 18 mörk og Egyptinn Ashraf Awad gerði 14. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 773 orð | 2 myndir

Ólæti skyggðu á magnaðan sigur Cardiff á Leeds

ENSKA bikarkeppnin er fræg fyrir óvænt úrslit og dramatískar sveiflur. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

* RÓBERT Sighvatsson skoraði eitt mark...

* RÓBERT Sighvatsson skoraði eitt mark er lið hans HSG Düsseldorf vannn HSG Konstanz , 25:23 í suðurhluta þýsku 2. deildarinarinnar i handknattleik. Düsseldorf er nú í 6. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 18 leiki. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

* RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands í...

* RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, vill að Tomislav Maric, sóknarmaður Wolfsburg , gerist þýskur ríkisborgari. Maric er króatískur en fæddur í Þýskalandi og hefur beðið eftir kalli frá heimalandi sínu sem aldrei hefur komið. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 40 orð

Skotnýting

Hér er skotnýting leikmanna á mótinu í Noregi - mörk, skot og nýtingin: Einar Örn Jónsson 91275% Ólafur Stefánsson 274264% Guðjón Valur Sigurðsson 91464% Aron Kristjánsson 3560% Sigfús Sigurðsson 81745% Halldór Ingólfsson 3743% Sigurður Bjarnason 3933%... Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 462 orð

Tvíframlengt í Keflavík

Keflavík bar sigurorð af KR-ingum í fyrstu deild kvenna í körfubolta síðastliðinn laugardag, 84:83, eftir tvíframlengdan leik í Keflavík. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 928 orð | 1 mynd

Upphitaðar golfflatir

LOKARITGERÐ Edwins Rögnvaldssonar í golfvallahönnun við European Institute of Golf Course Architects fjallaði um upphitun golfflata og vonast hann til að strax í vor verði hafist handa við að byggja tilraunaflöt hér á landi þar sem hún verður upphituð samkvæmt þeim niðurstöðum sem Edwin komst að í ritgerð sinni. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

* ÚRVALSLIÐ íslensku íshokkíliðanna fékk slæma...

* ÚRVALSLIÐ íslensku íshokkíliðanna fékk slæma útreið gegn sænska liðinu Arlanda Wings í Skautahöllinni í Laugardal á laugardagskvöldið. Svíarnir unnu yfirburðasigur, 17:1. Kenny Corp , leikmaður Skautafélags Akureyrar , skoraði fyrir úrvalsliðið. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 158 orð

Vörn WBA sterk

LÁRUS Orri Sigurðsson og félagar í West Bromwich Albion komu skemmtilega á óvart í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Þeir sóttu þá heim úrvalsdeildarlið Sunderland og unnu verðskuldaðan sigur, 2:1, eftir að hafa lent undir snemma leiks. WBA mætir Leicester á heimavelli í 4. umferðinni. Meira
8. janúar 2002 | Íþróttir | 118 orð

Þrjú töp hjá Sviss

SVISSLENDINGAR, sem eru á meðal mótherja Íslendinga í úrslitum Evrópukeppninnar síðar í þessum mánuði, töpuðu öllum leikjum sínum í fjögurra liða móti sem lauk í Balingen í Þýskalandi á sunnudaginn. Meira

Fasteignablað

8. janúar 2002 | Fasteignablað | 284 orð | 1 mynd

Aflagrandi 2

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu parhús við Aflagranda 2. Þetta er steinhús, byggt 1990 og er það alls 225,5 ferm., þar af er bílskúr 33,7 ferm. Ásett verð er 31 millj. kr. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 116 orð | 1 mynd

Austurhraun 3

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Hraunhamar er nú til sölu eða leigu glæsilegt, nýtt atvinnuhúsnæði, verzlunarhús við Austurhraun 3. Um er að ræða alla húseignina og er grunnflötur hennar 702,5 ferm. en auk þess er 395,4 ferm. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Baðinnrétting

Þessi glæsilega baðinnrétting er fáanleg í Poulsen og er af gerðinni... Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Bakkaborð

Björkö heitir þetta bakkaborð sem er á hjólum og með lausum plastbakka. Það er úr glærlökkuðu gegnheilu birki og kostar 5.900 krónur í... Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Bakryksuga

Danska Nilfisk Backuum ryksugan er höfð á bakinu. Þessi er þægileg þegar ryksuga þarf upp margar tröppur eða þar sem þröngt er og erfitt að komast að. Hún fæst í Fönix og hefur mikinn... Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 259 orð | 1 mynd

Brattakinn 9

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ás er nú í sölu einbýlishús við Bröttukinn 9 í Hafnarfirði. Þetta er timburhús, byggt 1950 og því fylgir steinsteyptur bílskúr sem byggður var 1991. Húsið er 164 ferm., þar af er bílskúrinn 35 ferm. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 194 orð | 1 mynd

Brúnastaðir 1

Reykjavík - Húsakaup eru nú með í sölu raðhús úr steini við Brúnastaði 1. Húsið var byggt 1999 og er það 141,4 ferm., þar af er innbyggður bílskúr 21,5 ferm. Ásett verð er 17,9 millj. kr. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 440 orð

Eru eldvarnirnar í lagi?

Að mörgu þarf að huga þegar eldvarnir í sameignum fjölbýlishúsa eru skoðaðar: Stigahús Veggir að stigahúsum eiga að vera a.m.k. A-EI60, þ.e. úr óbrennanlegum efnum og þola 60 mínútna brunaálag. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 137 orð | 1 mynd

Glóandi gull og glitrandi steinar

STUNDUM getur verið erfitt að hreinsa skartgripi því húðfita og önnur óhreinindi geta sest á staði sem erfitt er að ná til. Til að hreinsa slík óhreinindi og gefa hlutunum aftur fallegan gljáa er gott að setja munina í lítinn pott með köldu sápuvatni. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Góður örbylgjuofn

Ítölsk hönnun nýtur sín vel í þessum DeLonghi-stálörbylgjuofni. Hann býður upp á fimm eldunarmöguleika og hefur stafræna klukku til að auðvelda matargerðina. Snúningsdiskurinn er 31 cm í þvermál og hurðin opnast niður. Fæst í... Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 245 orð | 1 mynd

Mikil lóðaúthlutun framundan í austurhluta Grafarholts

TALSVERT færri byggingarlóðum var úthlutað hjá Reykjavíkurborg á nýliðnu ári miðað við árið þar á undan, en alls var í fyrra úthlutað 64 einbýlishúsalóðum, 51 lóð fyrir raðhús og lóðum fyrir 370 íbúðir í fjölbýli. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 199 orð | 1 mynd

Norðurkot 2

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú til sölu húseignin Norðurkot 2, 116 Reykjavík. Um er að ræða 106,9 ferm. einbýlishús með 34,4 ferm. bílskúr á 10.000 ferm. eignarlóð á Kjalarnesi. Ásett verð er 12,8 millj. kr. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 1151 orð | 4 myndir

Ókeypis skoðun á eldvörnum í sameign fjölbýlishúsa

E LDVARNIR í sameign fjölbýlishúsa eru ekki skoðunarskyldar og við höfum ekki áður boðið upp á skoðanir af þessu tagi. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 47 orð

Pantið skoðun á www.shs.is

PANTA má skoðun á eldvörnum í sameign fjölbýlishúsa með eftirfarandi hætti: * Hjá forvarnadeild SHS í síma 570 2040 kl. 8-10 virka daga. * Í tölvupósti, baldur.baldursson@shs.is - vinsamlega tilgreinið nafn, heimilisfang og símanúmer. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Skemmtilegur tréhestur

Þessi föngulegi rauðhærði tréhestur fæst í Ikea, hann er handunninn, lakkaður og úr gegnheilum viði og kostar 1.490... Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Spegill með ljósi

Þessi spegill með yfirlætislausu ljósi fæst í Poulsen, til í ýmsum stærðum, með eða án gyllta listans utan... Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 1024 orð | 2 myndir

Svona vil ég hafa þetta

Skipulagsmál og búsetuval fólks hafa verið ofarlega í umræðunni síðustu vikur og mánuði. Fasteignablaðið heimsótti Jón Baldur Hlíðberg, sem nýlega flutti með fjölskyldu sinni í Víkurhverfi í Grafarvogi, og innti hann eftir því hvaða ástæður liggi að baki búsetuvali hans. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 764 orð | 2 myndir

Sölvhólsgata 10

Húsið er tákn síns tíma, segir Freyja Jónsdóttir. Það er byggt af miklu hugviti og hefur yfir sér vissan sjarma, gult með brúnum gluggakörmum og minnir á eldri hús í þorpum úti á landsbyggðinni. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 509 orð

Tafir á innleiðingu viðskiptahugbúnaðar ÍLS

ÞEGAR Íbúðalánasjóður tók til starfa árið 1999 var eitt af markmiðum hans að veita viðskiptavinum sínum þá bestu þjónustu sem unnt er. Þetta markmið hefur verið haft að leiðarljósi og ýmsar breytingar verið gerðar til að bæta þjónustuna. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd

Uppþvottavél

Uppþvottavélar auðvelda líf nútímamannsins svo sannarlega. Þessi Asko-vél er einföld í notkun og sérlega hljóðlát. Hún er með innbyggt aðvörunar- og eftirlitskerfi og með barnaöryggi á hurð og rofaborði. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 294 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir lofsvert lagnaverk

Lagnafélag Íslands veitti skömmu fyrir jól viðurkenningar sínar vegna ársins 2000. Meira
8. janúar 2002 | Fasteignablað | 111 orð | 1 mynd

Víkurhverfi stóð undir væntingum

Þróun höfuðborgarinnar og skipulagsmál hafa verið ofarlega í umræðunni síðustu mánuði. Sýnist sitt hverjum um ágæti núverandi borgarskipulags, enda eru þarfir fólks í því sambandi eru ólíkar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.