Greinar laugardaginn 12. janúar 2002

Forsíða

12. janúar 2002 | Forsíða | 153 orð

Aðild að uppfylltum skilyrðum

SVO virðist sem afstaðan til aðildar að Evrópusambandinu sé nokkuð að breytast innan sjávarútvegsins í Noregi. Hafa formenn í tvennum hagsmunasamtökum gefið til kynna, að þeir séu hlynntir aðild að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Meira
12. janúar 2002 | Forsíða | 331 orð

Fyrstu fangarnir til Guantanamo

FLUGVÉL með fanga úr röðum talibana og al-Qaeda samtakanna lenti í gær í Guantanamo-herstöðinni bandarísku á Kúbu. Um borð voru 20 fangar en búist er við að mun fleiri fylgi í kjölfarið. Meira
12. janúar 2002 | Forsíða | 70 orð

Gengi pesóans lækkar

GENGI argentínska pesóans lækkaði í gær þegar bankar voru opnaðir í fyrsta sinn frá því að stjórnin afnam tengingu pesóans við Bandaríkjadollar á genginu einn á móti einum. Meira
12. janúar 2002 | Forsíða | 280 orð | 1 mynd

Jarðýtur á ný inn á Gaza-flugvöll

ÍSRAELAR sendu á ný herlið og jarðýtur inn á alþjóðaflugvöllinn á Gaza-ströndinni í gærkvöldi til að brjóta upp flugbrautir en gripið var til sams konar aðgerða snemma í gærmorgun. Meira
12. janúar 2002 | Forsíða | 73 orð | 1 mynd

Mótmæli gegn Indverjum

PAKISTANAR brenna fána Indlands á fjöldafundi í Karachi í gær. Yfirmaður indverska hersins, S. Padmanabhan hershöfðingi, sagði í gær að enn væri mikil hætta á stríði. Ef til vill yrðu slík átök takmörkuð og eingöngu notuð hefðbundin vopn. Meira

Fréttir

12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð

1.500 athugasemdir af 13.000 afgreiddar

FASTEIGNAMAT ríkisins hefur afgreitt um 1.500 af þeim 13 þúsund kærum sem bárust í fyrrahaust vegna nýrra reglna um útreikning fasteigna- og brunabótamats. Um níu þúsund kærur eru í vinnslu, en vinna hefur ekki hafist við 2. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

22 ára úrkomumet slegið á Kvískerjum

22 ÁRA gamalt úrkomumet á landsvísu var slegið á Kvískerjum í Öræfasveit á fimmtudag, eins og frægt er orðið, en sólarhringsúrkoma mældist þá 293 millimetrar. Gamla landsmetið var 243 millimetrar, sett 1. október 1979, einnig á Kvískerjum. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 126 orð

57% Dana vilja evruna

FYLGI við upptöku evrunnar hefur aukist mikið í Danmörku að undanförnu en henni var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2000. Meira
12. janúar 2002 | Suðurnes | 35 orð | 1 mynd

Annir hjá pollunum

MIKIÐ hefur verið að gera hjá pollunum á hafnarbakkanum í Sandgerði að undanförnu. Smábátarnir komast ekki út vegna brælu og mörg stærri skipin hafa einnig legið bundin við bryggju. Einungis stærstu skipin hafa komist á... Meira
12. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 137 orð | 1 mynd

Auður íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

AUÐUR Aðalbjarnadóttir frjálsíþróttakona var kjörinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar nú nýlega. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Á batavegi eftir umferðarslys

TÓLF ára stúlka sem hlaut alvarlega höfuðáverka þegar ekið var á hana á gangbraut á Háaleitisbraut 14. september sl. liggur enn á barnadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

Áhrif alþjóðasamstarfs á fullveldi

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra heldur erindi á vegum stjórnmálafræðiskorar Háskóla Íslands þriðjudaginn 15. janúar kl. 12.15-13 í Hátíðarsal, Aðalbyggingu. Fyrirspurnir að erindi loknu. Allir velkomnir, segir í... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Barnaskólinn við Pósthússtræti Í grein í...

Barnaskólinn við Pósthússtræti Í grein í Morgunblaðinu 5. janúar sl. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Birting myndar af meintum þjófum til rannsóknar

PERSÓNUVERND hefur ákveðið að taka til rannsóknar ákvörðun verslunarinnar Tölvulistans að birta á heimasíðu verslunarinnarmyndir af tveimur mönnum , sem munu hafa komið fram á eftirlitsmyndavél við að stela varningi, geislaskrifara að verðmæti 33 þúsund... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Bobby Fischer hress og vel stemmdur

SÆMUNDUR Pálsson lögreglumaður, einnig þekktur undir nafninu Sæmi rokk, fékk nýlega óvænt símtal frá vini sínum, Bobby Fischer, líkt og Morgunblaðið greindi frá í fyrradag. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Borað við Ölfusárbrú

Mikil flóð hafa verið í Ölfusá síðustu tvo daga. Meira
12. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Borgarafundur vegna húsnæðisvanda

BORGARAFUNDUR um málefni Brekkuskóla verður haldinn í sal skólans í efra húsi, gamla gagnfræðaskólanum, næstkomandi þriðjudagskvöld, 15. janúar, kl. 20. Húsnæðismál skólans hafa verið til umræðu frá því í haust, m.a. Meira
12. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 295 orð | 1 mynd

Bærinn verði sérstakt lögregluumdæmi

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt samhljóða að beina því til dómsmálaráðherra að Garðabær verði sérstakt lögregluumdæmi. Hefur innbrotum í bænum fjölgað úr 22 árið 1997 í 91 árið 2001. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Dæmdur fyrir að skera konu í handlegg

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að leggja til konu með hnífi og veita henni tveggja sentimetra langan skurð á handlegg. Hinn 19. desember sl. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ekið á tvö hross undir Hafnarfjalli

FÓLKSBÍLL og jeppi óku á hross undir Hafnarfjalli í gærkvöldi og lá við stórslysi að sögn lögreglunnar í Borgarnesi en betur fór en á horfðist og slösuðust farþegar bifreiðanna ekki alvarlega að því er talið var. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Eldur í fiskverkunarhúsi á Hellu

MIKLAR skemmdir urðu á húsnæði fiskvinnslufyrirtækisins NG á Hellu í gærmorgun eftir að eldur braust út á efri hæð hússins. Húsið er tveggja hæða, neðri hæðin úr hlöðnu grjóti en sú efri er byggð úr timbri og klædd bárujárni. Meira
12. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 157 orð

Enn fjölgar atvinnulausum

ATVINNULAUSUM á Akureyri hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu mánuði. Í lok desember sl. voru 277 manns á atvinnuleysisskrá í bænum, samkvæmt upplýsingum frá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra, 162 karlar og 115 konur. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Falast var eftir aðstoð ráðherra

BANDARÍSKA endurskoðendafyrirtækið Andersen hefur viðurkennt að það hafi fargað "umtalsverðu" magni af skjölum er vörðuðu endurskoðun þess á bókhaldi orkufyrirtækisins Enron, og talsmenn bandaríska forsetaembættisins hafa greint frá því, að... Meira
12. janúar 2002 | Landsbyggðin | 78 orð

Farið fram á eignarnám fjögurra húsa

EKKI hefur enn verið gengið til samninga við eigendur fjögurra húseigna við Dísarland og Traðarland í Bolungarvík vegna fyrirhugaðra framkvæmda við varnargarð ofan byggðarinnar. Meira
12. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Fasteignaskattur lækkaður

TILLAGA um lækkun fasteignaskatts hjá öldruðum og örorkulífeyrisþegum var lögð fram í bæjarráði í vikunni og verður tekin til afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun fyrir 2002. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ferð í Herdísarvík

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til ferðar í Herdísarvík sunnudaginn 13. janúar. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 11 og komið við í Mörkinni 6. Páll Sigurðsson prófessor rifjar upp sögur og sagnir af búsetu Einars Benediktssonar skálds og annarra í Herdísarvík. Meira
12. janúar 2002 | Landsbyggðin | 100 orð | 2 myndir

Fimmti hver Húnvetningur í sjöunda himni

HÚNVETNSKT tónlistarfólk efndi til tónlistarveislu í Félagsheimilinu á Blönduósi yfir hátíðarnar. Verkefnið var Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í gegn um tíðina. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Fjöldagröf finnst í Herat

FULLTRÚAR bráðabirgðastjórnarinnar í Afganistan hafa fundið fjöldagröf í Herat-héraði í vesturhluta Afganistan með líkum manna, sem talið er að talibanar hafi myrt árið 1999. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 19 orð

Flugeldasýning KR í dag

FLUGELDASÝNING KR-flugelda, sem frestað var á þrettándanum vegna veðurs, fer fram í dag kl.18:30. Sýningin verður á KR-svæðinu í... Meira
12. janúar 2002 | Miðopna | 1118 orð | 4 myndir

Forsendur fyrir stórfelldu þorskeldi við Ísland

Fjölmenn ráðstefna var haldin á Akureyri í gær um þorskeldi. Miklir möguleikar eru taldir á Íslandi í þessari atvinnugrein. Rannsóknir hafa verið stundaðar á þessu sviði og áform eru uppi um að hefja eldi á næstunni. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Frjálslyndir ræða við óháða

MIÐSTJÓRN Frjálslynda flokksins ákvað á fundi sínum á fimmtudag að verða við tilmælum Ólafs F. Magnússonar borgarfulltrúa og læknis um könnun á sameiginlegu framboði frjálslyndra og óháðra við borgarstjórnarkosningar í vor. Margrét K. Meira
12. janúar 2002 | Suðurnes | 50 orð

Fræðsla um vistvernd í verki

FRÆÐSLUFUNDUR um vistvernd í verki verður haldinn í fundarsal Reykjanesbæjar í Kjarna, Hafnargötu 57 í Keflavík næstkomandi mánudag kl. 17.30. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Fundur hjá Geisla

GEISLI félag um sorg og sorgarviðbrögð heldur fund í Safnaðarheimili Selfosskirkju (efri hæð) þriðjudaginn 15. janúar kl. 20. Gunnar Björnsson flytur erindi. Að erindinu loknu verða umræður. Fundurinn er öllum opinn, segir í... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð

Fyrsta tilraun með áframeldi seiða í sjó

UMTALSVERT magn þorskseiða verður á næstu dögum flutt frá tilraunastöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík norður í Eyjafjörð, en þar verður þeim komið fyrir í sjókvíum sem Útgerðarfélag Akureyringa hefur sett þar upp. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Færri gista á hótelum

GISTINÓTTUM á hótelum landsins fækkaði um rúm 6% síðastliðinn nóvembermánuð miðað við sama mánuð árið 2000. Heildarfjöldi gistinátta á hótelum í nóvember var 45.666 samanborið við 48.813 árið 2000. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 421 orð

Gert ráð fyrir að vinna á öðrum staðnum í einu

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að hann sem samgönguráðherra vildi svo sannarlega hafa úr svo miklum fjármunum að spila að hægt væri að ráðast í bæði jarðgöngin fyrir austan og norðan á sama tíma, en Halldór Blöndal, forseti Alþingis, segist í... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Greiðslustöðvun framlengd

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur framlengt greiðslustöðvun Skjávarpsins hf. um þrjá mánuði. Íslenska sjónvarpsfélagið sem á og rekur Skjá einn keypti Skjávarpið í fyrrasumar og sagði skömmu síðar upp öllu starfsfólki. Meira
12. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 391 orð | 1 mynd

Hestamannafélagið Eyfirðingur verður til

NÝTT hestamannafélag verður stofnað í næsta mánuði gangi samþykktir stjórna hestamannafélaganna Léttis á Akureyri og Funa í Eyjafjarðarsveit um sameiningu félaganna eftir. Bæði félögin hafa boðað til aðalfunda á Hrafnagili laugardaginn 9. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð

Hlaut viðurkenningu Ameríska stærðfræðifélagsins

JAKOB Yngvason, prófessor í stærðfræðilegri eðlisfræði við Vínarháskóla, hlaut á dögunum viðurkenningu Ameríska stærðfræðifélagsins, AMS, ásamt félaga sínum Elliott H. Lieb frá háskólanum í Princeton, fyrir grein sem birtist í blaði félagsins árið 1998. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Íþróttahátíð Kópavogs

HELGA Dögg Helgadóttir og Ísak Halldórsson Nguyen voru kjörin íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs fyrir árið 2001 á íþróttahátíð Kópavogs. Helga Dögg og Ísak eru búin að skipa sér í raðir bestu dansara Evrópu þrátt fyrir ungan aldur. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð

Kemur til greina ef það þýðir auknar tekjur

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir að stytta verði biðtíma eftir aðgerðum á sjúkrahúsinu áður en hægt yrði að huga að því að bjóða sjúklingum frá öðrum löndum að notfæra sér íslenska heilbrigðiþjónustu. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Krossgátubókin 2002 komin út

KROSSGÁTUBÓK ársins 2002 er komin út og er þetta 19. árgangurinn. Sem fyrr er það Ó.P.-útgáfan sem gefur bókina út en hún er alla jafna fyrsta bókin sem kemur á markaðinn ár hvert. Að þessu sinni er bókin 70 blaðsíður að stærð. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kuldaboli og kvígan

Mikið fannfergi og grimmdarfrost hefur verið víða í Tyrklandi síðustu daga og ekkert ferðaveður fyrir viðkvæmar skepnur eins og þessa kvígu, sem gægist hér út um afturgluggann á bifreiðinni. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð

Könnun meðal fulltrúa ekki styrkleikapróf

MARGEIR Pétursson, formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, segir að með því að beina því til kjörnefndar að fulltrúaráðsmenn verði beðnir um að stinga upp á 2-4 nöfnum sem þeir vilja sjá ofarlega á lista flokksins í vor sé ekki... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 578 orð

Landsmótið ekki haldið á Ísafirði 2004

LANDSMÓT Ungmennafélags Íslands verður ekki haldið á Ísafirði árið 2004 eins og til stóð. Á bæjarstjórnarfundi á fimmtudag var samþykkt að falla frá samþykkt stjórnarinnar frá 1. febrúar 2001 um að taka þátt í landsmóti UMFÍ 2004. Meira
12. janúar 2002 | Suðurnes | 406 orð

Leggja 1,5 til 2 km af gangstéttum í ár

LAGÐAR verða gangstéttir í miðkjarna Garðs á þessu ári, samtals hálfur annar til tveir kílómetrar að lengd. Þá verða þrjár götur malbikaðar. Meira
12. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 344 orð

Leiftur orðið gjaldþrota

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Leiftur í Ólafsfirði var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gærmorgun að kröfu sýlsumannsins í Ólafsfirði. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Lestrarhraðinn margfaldaður

Ólafur H. Johnson er stúdent frá MH 1972, Cand. oecon. frá HÍ 1977 og uppeldis- og kennslufræðingur frá KHÍ 1992. Hann stofnaði Hraðlestrarskólann 1981. Forstöðumaður hagdeildar Skeljungs 1978-84, stofnandi, framkvæmdastjóri og aðaleigandi Gagns frá... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Lést eftir fall fram af svölum

KONAN sem lést eftir fall fram af svalagangi íbúðahótels á Kanaríeyjum hét Svanhildur Bjarnadóttir, 64 ára gömul. Hún lætur eftir sig fimm uppkomna syni. Sambýlismaður konunnar er enn í haldi lögreglu í Las Palmas á Kanaríeyjum. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi á Holtavörðuheiði

MAÐURINN sem lést eftir árekstur jeppa og flutningabíls á sunnanverðri Holtavörðuheiði í fyrrakvöld hét Sigurjón Pétursson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík. Sigurjón var 64 ára gamall, fæddur á Sauðárkróki 26. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 611 orð

LÍN hafnar kröfum um viðbótarlán

MEIRIHLUTI stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) hefur ekki fallist á þá kröfu Sambands íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) að um 30 til 40 manna hópur námsmanna erlendis fái viðbótarlán frá sjóðnum fyrir skólagjöldum vegna gengislækkunar íslensku... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Lýsir áhyggjum af stöðu atvinnumála

Á FUNDI bæjarstjórnar Borgarbyggðar 10. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Má ekki leggja fram sálfræðiskýrslu

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að verjanda fyrrum flugrekstrarstjóra Leiguflugs Ísleifs Ottesen sé ekki heimilt að leggja fyrir dóminn álitsgerð sálfræðings. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri Fréttablaðsins

JÓNAS Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri DV, hefur verið ráðinn nýr ritstjóri Fréttablaðsins, að því er fram kom í Fréttablaðinu í gær. Hann mun hefja störf á blaðinu í dag, 12. Meira
12. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð | 1 mynd

Nýtt skipurit

MEÐ breytingunum var embætti skipulagsstjóra Reykjavíkur lagt niður og í hans stað kemur skipulagsfulltrúi sem er jafnhliða byggingafulltrúa í nýja skipuritinu. Sameiginlega yfir þessu er svo hið nýja embætti Salvarar. Meira
12. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 742 orð | 1 mynd

Opinn ákvörðunarferill mikilvægur

Þátttaka almennings í skipulagsmálum, samstarf sveitarfélaga og tengsl við menntastofnanir er meðal þess sem brennur á Salvöru Jónsdóttur, nýjum yfirmanni skipulagsmála í Reykjavík. Hún tók við starfinu eftir að embætti skipulagsmála og byggingafulltrúa voru sameinuð. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ógnaði lögreglumönnum með sveðju

KARLMAÐUR ógnaði lögreglumönnum með stórri sveðju á heimili sínu um hádegisbil, en var yfirbugaður og færður í fangageymslur lögreglunnar. Málið kom upp með þeim hætti að tilkynnt var um mann sem hafði skemmt hurð á bílskýli í vesturbænum. Meira
12. janúar 2002 | Suðurnes | 248 orð | 1 mynd

Ósabotnavegur samþykktur

VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflugvelli gerir ekki athugasemdir við lagningu vegar fyrir Ósabotna við Hafnir en vegurinn liggur um varnarsvæði. Kemur þetta fram í svari varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins við erindi Sandgerðisbæjar. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 293 orð

Óttast að al-Qaeda hefji aðgerðir í Indónesíu

BANDARÍSKIR og indónesískir embættismenn telja að hundruð hermanna hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda hafi á síðasta ári notið þjálfunar í búðum á Indónesíu, og óttast að hópar er liggi þar undir feldi muni brátt hefja aðgerðir í landinu, að því er blaðið... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

"Aldrei séð flóð sjatna svona seint"

RENNSLI í Þjórsá og Ölfusá fór að minnka í gær, en árnar voru enn í vexti á fimmtudagskvöld þegar flóðin í Hvítá tóku fyrst að réna um klukkan 21. Rennsli í Þjórsá, sem var um 400 rúmmetrar á sekúndu fyrir mestu vatnavextina, fór mest í um 1. Meira
12. janúar 2002 | Miðopna | 1047 orð | 2 myndir

"Bætir öryggi og þjónustu við heimilismenn"

Á Sóltúni er verið að taka í notkun tölvuvætt umönnunarkerfi. Kerfið byggist á því að hreyfiskynjarar gefa frá sér viðvörun í þráðlausa síma vaktfólks og tölvukerfi komi eitthvað upp á hjá viðkomandi íbúa. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

"Kemur niður á þeim veikustu"

STJÓRN Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni skorar á Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að fá auknar fjárveitingar í úthlutun á bifreiðakaupastyrkjum hið fyrsta. Meira
12. janúar 2002 | Suðurnes | 209 orð | 1 mynd

Ráðherra kynnt áform um uppbyggingu

SAMNINGUR um þátttöku Tryggingastofnunar í meðferð húðsjúkdóma á göngudeildinni við Bláa lónið hefur verið endurnýjaður. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ráðin landsbókavörður

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur skipað dr. Sigrúnu Klöru Hannesdóttur í embætti landsbókavarðar til fimm ára frá 1. apríl 2002 að telja. Sjö umsóknir bárust um embættið en tvær voru síðar dregnar til baka. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Reyna að skipta fölsuðum dollurum

LÖGREGLAN er með til rannsóknar peningafölsunarmál, en grunur leikur á að tveir eða þrír menn hafi í gær reynt að skipta 50 dollaraseðlum fyrir íslenska peninga. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 245 orð

Rússar bregðast ókvæða við

RÚSSAR hafa gagnrýnt Bandaríkjastjórn harðlega fyrir áform um að geyma gamla kjarnaodda fremur en að eyða þeim. Segja þeir það grafa undan trúverðugleika samkomulags um að taka þúsundir kjarnavopna í eigu ríkjanna úr notkun. George W. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Safna fyrir lúðrasveit

Þessar sunnlensku blómarósir, sem heita Sandra Örvarsdóttir og Eygló Guðmundsdóttir, safna dósum og flöskum fyrir lúðrasveit Mýrdælinga í Vík. Áform eru uppi um að lúðrasveitin fari í ferð til útlanda og því er um að gera að safna í... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Segir upp skjólstæðingum

STJÓRN Heilsugæslu Kópavogs hefur ákveðið að segja upp þeim skjólstæðingum sínum sem ekki eru búsettir í bæjarfélaginu. Þetta segir Halla Halldórsdóttir bæjarfulltrúi, sem á sæti í stjórn Heilsugæslunnar. Að hennar sögn er talið að allt að 6. Meira
12. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 404 orð

Sex þúsund án heimilislæknis

ALLT að 6.000 manns í Kópavogi eru án heimilislæknis að sögn Höllu Halldórsdóttur bæjarfulltrúa. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 946 orð | 1 mynd

Short nær yfirhendinni í einvíginu

SHORT beitti uppáhaldsbyrjun sinni, franskri vörn, gegn kóngspeðsbyrjun Hannesar í fjórðu skákinni. Í fyrsta skipti í einvíginu virtist Short betur undirbúinn fyrir byrjunina heldur en Hannes og náði fljótlega að jafna taflið. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Síðustu óháðu sjónvarpsstöð Rússa lokað

DÓMSTÓLL í Moskvu úrskurðaði í gær að loka ætti TV6 , síðustu óháðu sjónvarpsstöðinni sem nær til mestalls Rússlands. Dómararnir úrskurðuðu að stöðin væri gjaldþrota. Meira
12. janúar 2002 | Suðurnes | 52 orð

Slys á Brekkustíg

UMFERÐARSLYS varð á Brekkustíg í Njarðvík um klukkan hálfátta í gærmorgun. Bifreið var ekið út af bifreiðastæði í veg fyrir bifreið sem ekið var suður Brekkustíg. Áreksturinn var allharður. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Standa ekki að framboði

"SAMTÖK um betri byggð vilja árétta að þau standa með engum hætti að framboði til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík sem kennt hefur verið við "Betri borg". Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Stoiber verður kanslaraefni CDU og CSU

ANGELA Merkel, leiðtogi Kristilega demókrataflokksins (CDU), tilkynnti í gær að hún hefði fallist á að Edmund Stoiber, leiðtogi Kristilega sósíalsambandsins (CSU), systurflokks CDU í Bæjaralandi, verði kanslaraefni flokkanna tveggja í þingkosningunum í... Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Strandganga við Faxaflóa

STRANDGANGAN er áfangaganga með strönd Faxaflóa og hefst við Straum sunnan Hafnarfjarðar og lýkur við Stóru-Sandvík á Reykjanesi. Gengið verður annan hvern sunnudag og áfangarnir eru sjö sem skiptast þannig. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 326 orð

Sveigjanlegri skilyrði

TALSMAÐUR Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF), Thomas Dawson, sagði í gær að sjóðurinn myndi framvegis verða sveigjanlegri í skilyrðum sínum og taka með í reikninginn raunverulegar pólitískar aðstæður í þeim ríkjum sem sjóðurinn veitir lán. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sökkull fær viðurkenningu

TRÉSMIÐAFÉLAG Reykjavíkur veitti Sökkli ehf. viðurkenningu fyrir góðan aðbúnað á vinnustað. Aðbúnaðar- og öryggismál hafa verið ein af baráttumálum Trésmiðafélags Reykjavíkur um langa hríð. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð

Telur sjálfgefið að sitt nafn komi til álita

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra fjallar um tvíþætta ákvörðun stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, frá því á fimmtudag í nýjum pistli á heimasíðu sinni á Netinu. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Torricelli verður ekki ákærður

SAKSÓKNARI á vegum alríkisstjórnarinnar bandarísku hefur tilkynnt að ekki verði lögð fram ákæra á hendur öldungadeildarþingmanninum Robert G. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tónleikar í Kompaníinu

TÓNLEIKAR verða haldnir í Kompaníinu við Hafnarstræti á Akureyri í kvöld, 12. janúar, og hefjast þeir kl. 20.30. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

Tveggja ára verkefni fyrir danska ferðaskrifstofu

NÝSTOFNAÐ dótturfyrirtæki Flugleiða sem nefnist Flugleiðir - Leiguflug hf. og danska ferðaskrifstofan Krone Rejser hafa samið um tveggja ára leiguflugsverkefni sem hefst 22. mars. Verður flogið milli Danmerkur og Miðjarðarhafslanda. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Tveir fá úthlutað rekstrarleyfi

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur veitt fyrirtækjunum Línu.Net hf. og Fjarska ehf. leyfi til reksturs þráðlausra notendakerfa á örbylgju. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Tveir létust í umferðarslysum í gærkvöldi

TVEIR menn létust í umferðarslysum í gærkvöldi. Ökumaður lést í bílslysi á Kísilveginum milli Húsavíkur og Mývatnssveitar og þrír slösuðust. Meira
12. janúar 2002 | Suðurnes | 170 orð

Uppstilling viðhöfð um önnur sæti

ÁKVEÐIÐ hefur verið formlega að Árni Sigfússon, fyrrverandi borgarfulltrúi og borgarstjóri í Reykjavík, skipi efsta sæti lista sjálfstæðismanna fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ og verði bæjarstjóraefni sjálfstæðismanna. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Útför Þorsteins Jónssonar

ÚTFÖR Þorsteins Jónssonar flugmanns fór fram í Hallgrímskirkju í gær. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng en organisti var Jónas Þórir. Meira
12. janúar 2002 | Landsbyggðin | 119 orð | 1 mynd

Útnefndur fyrsti heiðursborgari Blönduóssbæjar

GRÍMUR Gíslason, fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi, er 90 ára í dag og af því tilefni samþykkti bæjarstjórn Blönduóss að gera hann að fyrsta heiðursborgara Blönduóssbæjar. Meira
12. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 279 orð

Verið að hanna nýjan duftgarð

VERIÐ er að hanna nýjan duftgarð sem verður í Kirkjugarðinum á Akureyri við Þórunnarstræti. Meira
12. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Virkjanamál á Torginu

UMRÆÐUFUNDUR verður hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði í Reykjavík í dag, laugardaginn 12. janúar, kl. 11 í húsakynnum flokksins í Hafnarstræti 20. Meira
12. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 172 orð | 1 mynd

Vottun félagsstarfs kynnt

SAMTÖK félagsmiðstöðva á Íslandi, Samfés, héldu starfsdag sinn í Íþróttahöllinni á Akureyri sl. fimmtudag. Meira
12. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Yfirlýsing hersins í Zimbabwe fordæmd

STJÓRNVÖLD í Suður-Afríku fordæmdu í gær hótun hersins í Zimbabwe um að styðja aðeins Robert Mugabe forseta í kosningum í mars og hafna helsta andstæðingi hans ef stjórnarandstaðan fer með sigur af hólmi. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2002 | Leiðarar | 915 orð

Borgarstjórnarframboð Sjálfstæðisflokks

Á síðustu 30-40 árum hafa ýmsar aðferðir verið notaðar til þess að velja fólk á framboðslista Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík. Stundum hafa kjörnefndir raðað á listana. Meira
12. janúar 2002 | Staksteinar | 316 orð | 2 myndir

Skuldir sveitarfélaga

Sveitarfélögin þurfa að ná betri tökum á fjármálum sínum og það þarf að gerast strax. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira

Menning

12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 263 orð

Amsterdam Gos hristir sig, fettir bæði...

Amsterdam Gos hristir sig, fettir bæði og brettir, fram eftir nóttu. Astró Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Atlanta halda Rose-Village "reunion"-kvöld sem hefst kl. 21. Meira
12. janúar 2002 | Leiklist | 519 orð | 1 mynd

Danskur gleðigjafi

Höfundur: Line Knutzon. Íslensk þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Leikarar: Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Harpa Arnardóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sóley Elíasdóttir og Þór Tulinius. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Kári Gíslason. Hljóð: Jakob Tryggvason. Nýja sviðið Borgarleikhúsinu, 11. janúar. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Falsaður forsíðumagi

KANADÍSKA söngkonan Nelly Furtado segir að breska tímaritið FHM hafi falsað mynd sem tekin var af henni og notuð á forsíðu febrúarblaðs tímaritsins. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Fegurð hins hnignandi fönguð í ljósmynd

LJÓSMYNDASÝNINGIN Eyðibýli eftir Orra Jónsson verður opnuð í Galleríi Skugga í dag, laugardag, kl. 16. Verkin vann Orri á árunum 1999 til 2001, og er um að ræða litmyndir teknar inni í eyðibýlum á ólíkum stöðum á landinu. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 92 orð | 2 myndir

Gwen og Gavin í giftingarhugleiðingum

GWEN Stefani, hin borubratta söngkona No Doubt, og Gavin Rossdale, hinn snoppufríði söngvari Bush, eru í giftingarhugleiðingum. Rossdale fór á skeljarnar á nýársdag og bað Stefani um hönd hennar á heimili sínu í Lundúnum og hún sagði já, án þess að hika. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 484 orð | 1 mynd

Hver vegur að heiman...

Á dögunum kom út frábær hljómleikaplata með Mannakornum, tekin upp í Salnum, Kópavogi. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Pálma Gunnarsson vegna þessa. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 224 orð | 2 myndir

Kate Hudson sögð sökudólgurinn

KATE Hudson, stjörnu myndarinnar Almost Famous , dóttur Goldie Hawn og eiginkonu Chris Robinsons söngvara The Black Crowes, hefur verið kennt um að sveitin hefur liðast í sundur eftir 15 ára samveru og 8 plötur. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Konunglegt brúðkaup

LISTAMAÐURINN sem eitt sinn hét Prince, breytti nafninu í Tákn, og síðan aftur í Prince hefur gengið í það heilaga í annað sinn. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Kristnihald senn af fjölunum

Borgarleikhúsið Síðustu sýningar á leikritinu Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness í leikgerð Sveins Einarssonar verða í kvöld, laugardag, og nk. föstudag 18. janúar. Verkið var frumsýnt í september sl. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 182 orð

Ljóð og mynd í Gerðarsafni

Í TILEFNI af útgáfu ljóðabókarinnar Sköpunar sem út kom á haustdögum opnar Ritlistarhópur Kópavogs sýningu á ljóðum og myndverkum í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni í dag, laugardag, kl. 15. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýningar og pastelverk

ÞRJÁR sýningar verða opnaðar í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16, á morgun, laugardag, kl. 15. Fyrst ber að nefna sölusýningu á 18 pastelverkum Hrings Jóhannessonar í Rauðu stofunni. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Malbikað yfir sig

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. (90 mín.) Leikstjórn William Wesley. Aðalhlutverk Lou Diamond Philips, Lori Petty. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Norsk málverk í Hafnarborg

SÝNING á verkum norska listmálarans Inge Jensen verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag, laugardag, kl. 15. Inge var gestur í gestavinnustofu Hafnarborgar sumarið 1995. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Næsta Bond-mynd tekin á Íslandi

TÖKUR á nýjustu myndinni um breska njósnarann James Bond hefjast á Bretlandi í næstu viku en ekkert hefur verið látið uppi um söguþráð hennar. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 117 orð

Óskað eftir íslensku tónlistarfólki

SKIPULEGGJENDUR Íslendingadagsins í Gimli í Kanada hafa áhuga á að fá íslenskar hljómsveitir eða íslenska tónlistarmenn til að skemmta á hátíðinni og taka við umsóknum þar að lútandi þessar vikurnar. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Ósnertanlegur Jackson?

Fyrsta plata þessa sjálfskipaða konungs poppsins í níu ár. Þetta er gloppótt gandreið, en við því mátti reyndar fastlega búast. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Sagnaarfurinn á Netinu

Vefurinn Sagnaarfur Evrópu - europeoftales.net - var opnaður í Norræna húsinu af Haraldi Guðbergssyni við athöfn á fimmtudag. Vefurinn er samstarfsverkefni Frakklands, Finnlands, Íslands, Ítalíu og Skotlands um miðlun þjóðsagna á margmiðlunarformi. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 301 orð

SMÁRI,Tónleikasalur Söngskólans , Veghúsastíg 7.

SMÁRI,Tónleikasalur Söngskólans , Veghúsastíg 7. Þórunn Elfa Stefánsdóttir sópransöngkona og Ólafur Vignir Albertsson halda einsöngstónleika kl. 15 á morgun. Tónleikarnir eru lokaáfangi burtfararprófs Þórunnar Elfu frá Söngskólanum. Á efnisskránni er... Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Sorg og ástir McCartneys

Fyrsta sólóplata Sir Pauls eftir að hafa misst ástina í lífi sínu og fundið aðra. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 99 orð

Sýningarlok og leiðsögn

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi Sýningunni "Leiðin að miðju jarðar" lýkur á sunnudag en leiðsögn verður um sýninguna þann sama dag kl. 15. Á sýningunni eiga verk nokkrir af fremstu glerlistamönnum Tékklands. Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 474 orð | 2 myndir

Sýning helguð Fálkunum

VERIÐ er að safna saman hlutum tengdum vestur-íslenska íshokkíliðinu The Falcons eða Fálkunum með sýningu á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City í Bandaríkjunum í huga í febrúar en síðan er ráðgert að sýningin verði til frambúðar í The Waterfront... Meira
12. janúar 2002 | Menningarlíf | 192 orð | 1 mynd

Uppstillingar í Slunkaríki

ÞORBJÖRG Þorvaldsdóttir opnar sýningu á nýjum verkum í Slunkaríki, Ísafirði, í dag, laugardag, kl. 16. Síðastliðna þrjá mánuði dvaldi hún í gestavinnustofu NIFCA í Sveaborg og eru verkin á sýningunni unnin þar. Meira
12. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 508 orð | 1 mynd

Úr humri í hljómlist

Lokaritgerð Sigurbjörns Daða Dagbjartssonar við Háskólann í Reykjavík fjallar um íslenska tónlist og möguleika hennar sem útflutningsvöru. Hér greinir hann frá niðurstöðunum. Meira

Umræðan

12. janúar 2002 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Allt í sómanum?

Peningaskorti er oft um kennt, segir Gunnar Már Hauksson, ef afraksturinn er ekki nógu góður. Meira
12. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Betri myndir um helgar MÉR finnst...

Betri myndir um helgar MÉR finnst að Ríkissjónvarpið eigi að sýna betri myndir um helgar. Sjónvarpsefnið er oft ferlega leiðinlegt. Hvernig væri að sýna skemmtilegar og góðar myndir einstaka sinnum? Vona að það verði bætt úr þessu sem fyrst. 260376-6169. Meira
12. janúar 2002 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Bryggjuhverfi á Norðurbakkanum

Við hönnun bryggjuhverfis, segir Þorsteinn Njálsson, á að gera ráð fyrir legukanti, og skoða hvort hægt sé að koma fyrir skemmtiferðaskipalægi. Meira
12. janúar 2002 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Eru miðin geld?

Miðað við að ástandið nú sé á miðjum "Kanadakúrs", segir Jónas Bjarnason, kæmi engin grisjun að gagni í því skyni að endurreisa afurðasemi miðanna. Meira
12. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 362 orð

Óður til nýrrar aldar

MIG langar til að vekja athygli á lítilli en snoturri bók sem kom út fyrir jólin í öllu bókaflóðinu. Hún lætur ekki mikið yfir sér, en er því meir efnis- og innihaldsríkari en margar þær sem hæst var hossað í fjölmiðlum. Meira
12. janúar 2002 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Röskva kom tryggingamálum stúdenta í höfn

Tveggja ára baráttu Röskvu í tryggingamálum stúdenta, segir Dagný Jónsdóttir, lýkur með sigri. Meira
12. janúar 2002 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Sjávarbændur

Efla þarf, segir Jóhann J. Ólafsson, alla aðhlynningu og ræktun á grunnslóð. Meira
12. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Sótt að láglaunafólki og sjúkum

NÚ ER hafið annað ár nýrrar aldar og fátt bendir til þess að nýja árið verði betra eða gjöfulla þeim sem við erfiðust kjör búa, heldur en það ár sem var að líða. Meira
12. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 121 orð

Undarlegt skopskyn kvikmyndafélags

EITT kunnasta kvikmyndafélag landsins hefur vakið athygli sjónvarpsáhorfenda með glæfralegum gálgahúmor undanfarna daga þar sem hlegið er að óförum samborgara í lífsháska og sorg. Meira
12. janúar 2002 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Valkostir í veðurspám

Það er lítt til eftirbreytni, segir Þorsteinn S. Þorsteinsson, að stofnun á Íslandi skuli með ærnum tilkostnaði kaupa spávinnslu frá útlöndum. Meira

Minningargreinar

12. janúar 2002 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

GUÐNÝ ÓLAFSDÓTTIR

Guðný Ólafsdóttir í Vík í Mýrdal fæddist 4. júlí 1904. Hún andaðist á Hjallatúni 6. þessa mánaðar. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, bóndi í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum, og kona hans, Anna Skæringsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2002 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

GUNNAR B. GUÐMUNDSSON

Gunnar Björgvin Guðmundsson fæddist í Breiðavík í Rauðasandshreppi 18. júlí 1925. Hann lést 4. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2002 | Minningargreinar | 3944 orð | 3 myndir

INGIBJÖRG EDDA GUÐMUNDSDÓTTIR, HREIÐAR SNÆR LÍNASON OG LEON ÖRN HREIÐARSSON

Hjónin Ingibjörg Edda Guðmundsdóttir, f. 11. desember 1981, Hreiðar Snær Línason, f. 29. júní 1979, og litli sonur þeirra Leon Örn, f. 27. maí 2000, létust af slysförum föstudaginn 4. janúar síðastliðinn. Eftirlifandi sonur og bróðir er Anton Líni, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2002 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

JÖKULL MÁR BJARKASON

Jökull Már Bjarkason fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 17. september 2001. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Margrét Lísa Sigþórsdóttir frá Búastöðum í Vopnafirði og Bjarki Hrannar Bragason frá Egilsstöðum Jökull Már verður til moldar borinn frá Egilsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2002 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

ÓLAFUR TÍMÓTHEUSSON

Ólafur Tímótheusson fæddist í Bolungarvík 5. apríl 1920, sonur hjónanna Guðbjargar Jónsdóttur bónda í Ármúla Hjaltasonar og Tímótheusar Dósótheussonar bónda í Sveinshúsum Tímótheussonar. Ólafur var yngstur fimm barna þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2002 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

REYNIR GUÐLAUGSSON

Reynir Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að kveldi aðfangadags og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2002 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

SIGRÚN FANNEY SIGFINNSDÓTTIR

Sigrún Fanney Sigfinnsdóttir fæddist á Litlu-Grund á Borgarfirði eystra 8. september 1920. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Halldórsdóttir, f. 15. apríl 1893, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2002 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

SIGURJÓNA SÍMONARDÓTTIR

Sigurjóna Símonardóttir fæddist á Akranesi 23. desember 1954. Hún lést á heimili sínu í Garðabæ 29. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2002 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS ÁSMUNDSDÓTTIR

Þórdís Ásmundsdóttir fæddist í Borgarnesi 4. janúar 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásmundur Jónsson, f. 27. apríl 1892, d. 4. desember 1967, og Jónína Kristín Eyvindsdóttir, f. 26. janúar 1901,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 848 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 315 305 309...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 315 305 309 40 12,340 Blálanga 100 100 100 51 5,100 Gellur 650 650 650 13 8,450 Grálúða 226 226 226 356 80,456 Grásleppa 48 29 33 422 13,735 Grásleppuhrogn 10 10 10 6 60 Gullkarfi 190 50 158 4,912 777,322 Hlýri 282 115 207... Meira
12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 655 orð | 2 myndir

Bankastjóraskipti hjá Sparisjóðabankanum

GENGIÐ hefur verið frá bankastjóraskiptum hjá Sparisjóðabanka Íslands hf. Sigurður Hafstein, sem verið hefur bankastjóri Sparisjóðabankans frá stofnun 1986, mun láta af störfum 21. janúar næstkomandi. Meira
12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Best nafnávöxtun af norskum krónum

LAUSIR, innlendir gjaldeyrisreikningar banka og sparisjóða skiluðu allt að 26,27% nafnávöxtun á síðasta ári. Meira
12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Ford lokar 5 verksmiðjum

FORD bílaframleiðandinn hefur tilkynnt að fimm verksmiðjum í Bandaríkjunum verði lokað og 20 þúsund störf verði af þeim sökum lögð niður. Þá verður ráðist í endurskipulagningu ellefu verksmiðja til viðbótar. Meira
12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Innherjaviðskipti Kaupþings skoðuð

VERÐBRÉFAÞING Íslands mun taka til skoðunar viðskipti helstu stjórnenda Kaupþings hf. með hlutabréf í félaginu rétt fyrir áramót. Þetta kemur í kjölfar tilkynningar sl. Meira
12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Leituðu ekki samþykkis Fjármálaeftirlitsins

GUNNAR Jónsson hrl. segist ekki vita til þess að erlendu aðilarnir, sem lýst hafa áhuga á að kaupa hlut Orca-hópsins í Íslandsbanka, hafi leitað samþykkis Fjármálaeftirlitsins fyrirfram. Meira
12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Stærsta útgáfa skuldabréfa til þessa

ÍSLANDSBANKI gaf í gær út skuldabréf á alþjóðlegum markaði til tveggja og hálfs árs að fjárhæð 375 milljónir evra, sem jafngildir um 34 milljörðum króna. Meira
12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Tekjur OZ ekki gefnar upp

VERÐMÆTI samstarfssamnings sem OZ hefur gert við bandaríska hugbúnaðarhúsið One Voice Technologies Inc., og greint var frá í Morgunblaðinu í gær, fæst ekki upp gefið. Meira
12. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Vaxandi viðskipti Íslands og Kína

Á ÁRLEGUM fundi viðskiptanefndar Íslands og Kína, sem haldinn var í Peking í vikunni, kom fram að viðskipti landanna hefðu aukist í fyrra og voru ríkin sammála um að leita leiða til þess að efla þau enn frekar. Meira

Daglegt líf

12. janúar 2002 | Neytendur | 380 orð | 1 mynd

Burðarpokar hækka um 50%

BURÐARPOKAR hafa hækkað úr 10 krónum í 15 í mörgum verslunum að undanförnu. Ástæðan er hækkun á framlagi verslana í Pokasjóð verslunarinnar, sem fór úr 3,50 af hverjum seldum burðarpoka í 7 krónur 1. janúar síðastliðinn, að sögn kaupmanna. Meira
12. janúar 2002 | Neytendur | 480 orð | 1 mynd

Engin lyfjaverslun opin eftir miðnætti

LYFJAVERSLUNIN Lyf og heilsa í Austurveri stytti opnunartíma sinn til miðnættis um síðustu áramót en verslunin hafði verið opin til 2 að nóttu allt síðasta ár. Meira
12. janúar 2002 | Neytendur | 241 orð

Guðbjörg Guðmundsdóttir hringdi og spurði hvers...

Guðbjörg Guðmundsdóttir hringdi og spurði hvers vegna væru 10% afföll af vöru sem skilað er hjá versluninni Byggt og búið. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2002 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 12. janúar, verður fimmtug María Óskarsdóttir, Reyrhaga 12, Selfossi. Meira
12. janúar 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Nk. mánudag 14. janúar er sjötug Hermína Jónsdóttir, Lönguhlíð 5g, Akureyri . Af því tilefni tekur hún og fjölskylda hennar á móti gestum í sal Hjálpræðishersins, Hvannavöllum 10, í dag, laugardag, kl.... Meira
12. janúar 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. janúar, er 75 ára Aðalsteinn Finnur Örnólfsson vélfræðingur, Gullsmára 7, Kópavogi . Hann tekur á móti ættingjum og vinum í dag kl. 17-19 í Gullsmára 13... Meira
12. janúar 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 14. janúar, er áttræður Arnór Stígsson húsgagnasmíðameistari, Hlíðarvegi 32, Ísafirði. Hann tekur á móti gestum í Frímúrarahúsinu á Ísafirði í dag, laugardaginn 12. janúar, kl.... Meira
12. janúar 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. janúar, er áttræður Bent Sch. Thorsteinsson, Efstaleiti 12, Reykjavík . Hann er að heiman í... Meira
12. janúar 2002 | Dagbók | 63 orð

Á GLÆSIVÖLLUM

Hjá Goðmundi á Glæsivöllum gleði er í höll, glymja hlátra sköll, og trúðar og leikarar leika þar um völl, en lítt er af setningi slegið. Meira
12. janúar 2002 | Í dag | 1569 orð | 1 mynd

Breiðholtssókn 30 ára

FYRSTA kirkjusóknin í Breiðholtshverfinu var stofnuð föstudaginn 14. janúar 1972, en hverfið var þá í hraðri uppbyggingu eftir að fyrstu íbúarnir settust þar að í lok ársins 1967. Verður sóknin, sem hlaut nafnið Breiðholtssókn, því 30 ára mánudaginn 14. Meira
12. janúar 2002 | Fastir þættir | 309 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í spili gærdagsins fóru Bandaríkjamennirnir Sontag og Weichsel illa með Frakkann Christian Mari í vörninni gegn hjartabút. Mari var í hlutverki áhorfandans í því spili og gat ekkert gert sér til bjargar, en hér er hann hins vegar með töglin og... Meira
12. janúar 2002 | Fastir þættir | 310 orð

Hnetur og kossar

"Fólk sem er haldið ofnæmi fyrir hnetum getur fengið bráðaofnæmi ef það kyssir einhvern sem hefur nýlega borðað þessa fæðu," segir dr. Rosemary Hallett sem talaði á 59. Meira
12. janúar 2002 | Dagbók | 806 orð

(Lúk. 11, 35.-37.)

Í dag er laugardagur 12. janúar, 12. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Gæt því þess, að ljósið í þér sé ekki myrkur. Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. Meira
12. janúar 2002 | Í dag | 1619 orð | 1 mynd

(Lúk 2.)

Guðspjall dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
12. janúar 2002 | Fastir þættir | 410 orð

Munnmök og smitsjúkdómar?

Spurning: Mig langar að fá svar við eftirfarandi - fylgir engin áhætta því að stunda munnmök á þessum tímum kynsjúkdóma og alnæmis og hvað ber að varast? Ein varkár. Meira
12. janúar 2002 | Í dag | 66 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Borgarbókasafnið í Kringlunni skoðað. Allir velkomnir. Umsjón sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
12. janúar 2002 | Fastir þættir | 236 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 b6 5. Bg5 Bb7 6. Rd2 h6 7. Bh4 c5 8. a3 Bxc3 9. bxc3 d6 10. f3 Rbd7 11. e4 e5 12. d5 De7 13. Bd3 Rf8 14. Da4+ Kd8 15. Bf2 Rg6 16. g3 Rh7 17. h4 Kc7 18. Rf1 Df6 19. Ke2 Re7 20. Re3 h5 21. Haf1 g5 22. hxg5 Rxg5 23. Meira
12. janúar 2002 | Viðhorf | 822 orð

Skref aftur á bak

Með jákvæðri mismunun við mannaráðningar og kynjakvótum í stjórnmálum er raunverulega verið að gefa konum þau skilaboð að þær geti ekki komist til metorða á eigin verðleikum. Meira
12. janúar 2002 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Stigar eru slysagildrur

SLYSUM í heimahúsum, þar sem lausir stigar eða tröppur koma við sögu, hefur fjölgað um 62% síðastliðinn áratug, að því er segir í frétt á vef BBC. Þessi slys geta valdið miklum meiðslum, bæði beinbrotum og höfuðáverkum. Meira
12. janúar 2002 | Fastir þættir | 485 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er mikill knattspyrnuaðdáandi eins og svo margoft hefur komið fram í þessum pistlum. Hann veit satt að segja fátt skemmtilegra en fylgjast með æsilegum kappleik í góðra vina hópi, hvort sem er á vellinum hér heima eða á skjánum frá útlöndum. Meira

Íþróttir

12. janúar 2002 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

13 ára kylfingur í sögubækurnar

KYLFINGURINN Jae An skrifaði nafn sitt í sögubækurnar á fimmtudaginn þar sem hann tók þátt í golfmóti atvinnumanna á Nýja-Sjálandi. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

Gríðarlegar kröfur gerðar til liðsins

"VIÐ lítum á dvöl okkar hér á Íslandi sem mikilvægan hluta af undirbúningi liðsins fyrir EM í Svíþjóð enda eru ekki nema um tvær vikur þar til keppnin hefst," sagði Heiner Brand þjálfari landsliðs Þýskalands í handknattleik sem leikur tvo... Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

*GUÐNI Bergsson kemur inn í lið...

*GUÐNI Bergsson kemur inn í lið Bolton á nýjan leik í dag, þegar Chelsea kemur í heimsókn, eftir að hafa verið fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Af þeim sökum hefur Guðni misst af síðustu 4 leikjum Bolton . Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 348 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - FH 21:19 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - FH 21:19 Vestmannaeyjar, Íslandsmótið, 1. deild kvenna, Essodeildin, föstudagur 11. janúar 2002. Mörk ÍBV: Theodora Visockaite 7, Andrea Atladóttir 4, Ana Perez 4, Dagný Skúladóttir 3, Isabel Ortiz 2, Ingibjörg Jónsdóttir 1. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 116 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Landsleikur karla: Laugardalsh.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Landsleikur karla: Laugardalsh.:Ísland - Þýskaland 16 1. deild kvenna, Esso-deild: Ásgarður:Stjarnan - Valur 14 Framhús:Fram - Grótta/KR 14 Ásvellir:Haukar - KA/Þór 14 Sunnudagur: Landsleikur karla: Laugardalsh. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 115 orð

Hens er gríðarlegt efni

PASCAL Hens, leikmaður Wallau Massenheim og þýska landsliðsins í handknattleik, er eitt allra mesta efni sem fram hefur komið í þýskum handknattleik um langt skeið, en Hens er einn þeirra leikmanna sem skipa þýska landsliðið sem mætir því íslenska í... Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 772 orð

Hrun hjá Stjörnunni

SJALDAN hafa nýliðar Stjörnunnar verið eins nærri sínum fyrsta sigri í úrvalsdeildinni og þegar ÞórAkureyri sótti þá heim í Garðabæinn í gærkvöldi. Þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka höfðu þeir fjögurra stiga forskot en álagið reyndist þeim um megn og Þór sigraði 85:91, sem skilar þeim í fjórða sæti deildarinnar. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

ÍBV í toppsætið

ÍBV skaust á topp 1. deildar kvenna í handknattleik með því að bera sigurorð af FH-ingum, 21:19, í Eyjum í gærkvöldi. Sigur ÍBV var aldrei í hættu en FH-ingar skoruðu síðasta mark leiksins úr aukakasti eftir að leiktíminn var úti. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 226 orð

Leiftursmenn bjartsýnir

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Leiftur í Ólafsfirði var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær að kröfu sýslumannsins í Ólafsfirði. Spurningin sem hefur vaknað við þessi tíðindi er sú hvort Leiftursmenn verði þar með dæmdir til að hefja keppni í 3. deild í knattspyrnunni í sumar en Ólafsfirðingar eiga lið í 1. deild. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 137 orð

Magdeburg leikur í Berlín

ÞÝSKU handknattleiksmeistararnir í Magdeburg verða að leika heimaleik sinn í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Celje Pivovarna Lasko í Max-Schmeling-íþróttahöllinni í Berlín, en ekki á heimavelli sínum í Magdeburg, Bördelandhalle. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

* NÚ virðist fátt geta komið...

* NÚ virðist fátt geta komið í veg fyrir það að franska handknattleiksstjarnan Jackson Richardson gangi til liðs við þýska liðið Bad Schwartau í sumar frá Portland San Antonio á Spáni . Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Prófraun hjá okkur í Reykjavík

STÓRSKYTTAN Frank von Behren, félagi Gústafs Bjarnasonar hjá Minden í Þýskalandi, er fyrirliði þýska landsliðsins og sagði Behren að á næstu dögum gæfist gott tækifæri til að hrista hópinn betur saman. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 74 orð

"Útlendingahersveitin"

SIGURÐUR Hjörleifsson hefur valið lið erlendra körfuknattleiksmanna sem spreyta sig gegn úrvalsliði Íslendinga í Stjörnuleik KKÍ að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 133 orð

Teitur skrifaði undir hjá Brann

TEITUR Þórðarson skrifaði í gær undir samning við norska knattspyrnuliðið Brann sem gildir til ársins 2004. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 109 orð

United vill leigja Reizinger

ENSKU meistararnir í Manchester United eru að reyna að fá hollenska varnarmanninn Michael Reiziger leigðan frá spænska liðinu Barcelona út leiktíðina ef marka má fréttir í spænska blaðinu Marca í gær. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 122 orð

Upphitunin vakti athygli

ÞÝSKA landsliðið æfði fyrir hádegi í gær í Laugardalshöll og þegar æfingu liðsins var lokið var það íslenska mætt á svæðið í sömu erindagjörðum. Það vakti greinilega athygli þýsku landsliðsmannanna að Guðmundur Þ. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 124 orð

Vanda þjálfar lið KR-inga

VANDA Sigurgeirsdóttir var í gær ráðin þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu og tekur hún við starfi Magnúsar Pálssonar sem stýrt hefur vesturbæjarliðinu undanfarin tvö ár. Meira
12. janúar 2002 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Þórður til Preston?

SVO kann að fara að Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður gangi til liðs við enska 1. deildarliðið Preston North End um eða eftir helgina. Þórður sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann vonaðist til að það skýrðist um eða upp úr helginni. Meira

Lesbók

12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1674 orð | 8 myndir

AF DANSKRI ARFLEIFÐ

Meðal þess sem var á dagskrá í síðustu utanlandsferð BRAGA ÁSGEIRSSONAR var að skoða minningarsýningar tveggja danskra málara og grafíklistamanna sem skarað hafa líf hans og mun hann fjalla um þá báða sérstaklega. Um að ræða Søren Hjort Nielsen í Listasafni Silkiborgar og Victor Brockdorf í Verkamannasafninu í Kaupmannahöfn. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 987 orð

AF FJÖLSKYLDUFYLGJUM

FYRIR þessi jól var rifjuð upp gömul fjölskyldusaga úr Reykjavík í mest seldu skáldsögu jólabókaflóðsins. Fjölskyldufaðir gekk út einn góðan veðurdag og sigldi til Ameríku án þess að kveðja kóng eða prest. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2712 orð | 2 myndir

BEÐIÐ EFTIR BECKETT: RÆTUR GODOT

"Gagnrýnandi nokkur taldi sig hafa fundið veikan blett á Beðið eftir Godot og bar sig upp við Beckett: Gagnrýnandi: Flækingarnir tala svo fágað mál að halda mætti að þeir væru með doktorsgráður. Beckett: Hvernig veistu að þeir eru ekki með doktorsgráðu?" Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 522 orð | 2 myndir

Breidd leirlistarinnar

TVÍSKIPT heitir sýning sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag og hefur að geyma verk eftir 25 leirlistamenn. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 5369 orð | 3 myndir

FÁYRÐI UM SJÁLFFENGNA MENNTUN Á ÍSLANDI

Í FLATEY á Breiðafirði er snertipunktur tveggja merkustu fulltrúa alþýðlegrar bókmenningar á 19. öld, Gísla Konráðssonar (1787-1867) og Sighvats Grímssonar Borgfirðings (1840-1930). Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 470 orð

HEILÖG ÞRENNING HELDUR RÆÐU

Um áramót er ríkjandi sú tilhneiging að líta um öxl, rifja upp gleði og sorgir, sigra og ósigra og meta gengiskúrfu ársins sem er að líða. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 834 orð | 2 myndir

HVERT VAR FYRSTA HLJÓÐFÆRIÐ?

Í vikunni sem nú er að líða svaraði Vísindavefurinn meðal annars spurningunni "Hvað verður um hvíta litinn þegar snjórinn bráðnar?", þar var líka sagt frá því hver Stephen Hawking er, hvað naívismi er og hversu gamlir nashyrningar verða. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 471 orð | 1 mynd

Ljúf lög fyrir myrkrið

Hanna Dóra Sturludóttir starfar í Berlín en kemur reglulega heim til að syngja. Á mánudagskvöldið syngur hún í Salnum ástarljóð og vorljóð, sem hún segir henta þessum árstíma vel. Jónas Ingimundarson leikur með henni, en auk söngsins leika Jónas og Helga Bryndís Magnúsdóttir fjórhent og á tvö píanó. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2722 orð | 4 myndir

NÁTTÚRAN BJARGAÐI LÍFI MÍNU

Náttúran í myndunum er iðulega af íslensku bergi brotin en skynjunin þýsk. Á sýningu myndlistarmannsins Bernd Koberling sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag eru sýnd mikilfengleg olíumálverk, akrýl- og vatnslitamyndir þessa kunna þýska listamanns sem eytt hefur öllum sumrum frá 1977 í Loðmundarfirði. Náttúra landsins hefur haft ómæld áhrif á verk Koberlings, eins og hann sagði EINARI FAL INGÓLFSSYNI, og nú síðustu árin einnig verk íslenskra skálda. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð

NEÐANMÁLS -

I Í upphafi frægrar greinar sinnar frá árinu 1784, "Svar við spurningunni: Hvað er upplýsing? Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 319 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Til 15.5. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Ljósmyndasýning Inger Helene Bóasson. Til 3.2. Hringur Jóhannesson og Magnús Óskar Magnússon. Til 20.1. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1167 orð | 2 myndir

ÓSÝNILEG FÁTÆKT

Ehrenreich vildi grafast fyrir um raunverulegt hlutskipti hinnar einstæðu lágtekjukonu og brá hún sér því í slíkt hlutverk um skeið. Hún ferðaðist um Bandaríkin, reyndi fyrir sér í ólíkum fylkjum en markmiðin voru þau sömu hvert sem hún fór: Að fá vinnu og geta lifað á laununum. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1971 orð

"UNAÐSLEGT ANDLEGT BANAMEIN"

"Gagnrýnandinn verður að gæta sín á því að lenda ekki ofan í pytti hagsmunapotsins og vinna eins faglega og heiðarlega og unnt er. Annað er ekki einungis óheiðarlegt gagnvart lesendum (hlustendum, áhorfendum) heldur líka varasamt fyrir rithöfundana sem finnst lofið skiljanlega best, sama hvaðan það kemur." Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð

Stormur í Stratford

RÓTTÆKAR tillögur Adrians Noble, listræns stjórnanda Konunglega Shakespeare-leikfélagsins í Bretlandi, hafa vakið töluvert umtal og gagnrýni undanfarið. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1165 orð | 4 myndir

STÓLAHÖNNUN Í FJÖRUTÍU ÁR

Á vegum Hönnunarsafns Íslands verður opnuð í dag yfirlitssýning á verkum Péturs B. Lútherssonar húsgagnahönnuðar og spannar sýningin 40 ára feril hans í stólahönnun. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við Pétur af því tilefni. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 322 orð | 1 mynd

UPPGJÖRIÐ VIÐ GRIMNESS

EIGUM við ekki að telja að misgóðar skáldsögur Halldórs Laxness lifi í vitund þjóðarinnar? Hann var ágætur rithöfundur en kannski ekki jafngóður og sumir halda. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð

VORMORGUNN

Dagurinn vekur döggvotum kossi, dimmrauðar sólir sævi nær. Sem streymandi lind frá líknarfossi, lífsfögnuð veitir vonin skær. UppheimaHöldur kvala á krossi, kærleik þinn færir hinn sefandi... Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 160 orð

ÞOLMYNDIR

Þegar árin færast yfir hætta menn að þola salt, sykur, einræður undir fjögur augu, ferskan hundaskít við suðumark á gangstéttum duftkenndan hundaskít í tunglskini. Meira
12. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 408 orð | 1 mynd

Æviminningar Eagletons

BRESKI bókmenntafræðingurinn Terry Eagleton gaf í byrjun mánaðarins út bókina The Gatekeeper , en þar rekur hann æviminningar sínar. Eagleton er heimsþekktur fræðimaður á sínu sviði og gegnir lykilstöðu í bresku háskólasamfélagi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.