Greinar sunnudaginn 13. janúar 2002

Forsíða

13. janúar 2002 | Forsíða | 255 orð | 1 mynd

Ísraelsmenn halda árásum sínum áfram

FULLTRÚAR heimastjórnar Palestínumanna fordæmdu í gær þau ummæli Colins Powells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna undanfarna daga á heimastjórnarsvæðunum væru "varnaraðgerðir", til þess ætlaðar að koma í veg... Meira
13. janúar 2002 | Forsíða | 175 orð

Mugabe orðinn "geggjaður"?

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabwe, hefur umbreyst úr einum allra besta leiðtoga Afríkuríkis í brjálæðing. Þetta er mat Desmonds Tutus, suður-afríska erkibiskupsins fyrrverandi. "Það er dapurlegt að sjá hvað orðið hefur úr Mugabe forseta. Meira
13. janúar 2002 | Forsíða | 292 orð

Pakistanar handtaka 350

PAKISTANSKA lögreglan greindi frá því í gær að hún hefði handtekið meira en þrjú hundruð og fimmtíu liðsmenn múslimskra öfgahópa í samræmdum aðgerðum víðs vegar í landinu. Meira
13. janúar 2002 | Forsíða | 56 orð | 1 mynd

Sátt saman

EDMUND Stoiber, leiðtogi Kristilega sósíalsambandsins (CSU), brosir til blaðamanna fyrir fund þeirra Angelu Merkel, leiðtoga Kristilega demókrataflokksins (CDU), í gærmorgun en flokksþing CDU stóð þá sem hæst í Magdeburg í Þýskalandi. Meira

Fréttir

13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

3.700 tonn af brotajárni flutt til Spánar

Endurvinnslufyrirtækið Hringrás skipaði í vikunni út 3700 tonnum af brotajárni til bræðslu á Spáni. Meira
13. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 233 orð

Allt upp í loft í Miðausturlöndum...

Allt upp í loft í Miðausturlöndum ÍSRAELSKIR hermenn fóru með þungavinnuvélar og skriðdreka inn á Gaza-svæðið á föstudag og hófu vinnu við að eyðileggja flugbraut á alþjóðaflugvelli Palestínumanna á Gazaströndinni. Meira
13. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 155 orð

*ÁTÖK blossuðu upp á miðvikudag milli...

*ÁTÖK blossuðu upp á miðvikudag milli ungra mótmælenda og kaþólikka nálægt kaþólskum stúlknaskóla í Ardoyne-hverfinu í norðurhluta Belfast á Norður-Írlandi. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 358 orð

BHM vill breytingar á endurgreiðslu námslána

BANDALAG háskólamanna og Samtök íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) buðu fulltrúum allra samtaka námsmanna auk fulltrúa frá tuttugu samtökum háskólamenntaðs launafólks til sérstaks fundar þar sem rætt var um mögulegt samstarf um að kanna hvaða möguleikar... Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fjölmenni við útför á Þingeyri

FJÖLMENNI var við útför hjónanna Ingibjargar Eddu Guðmundsdóttur og Hreiðars Snæs Línasonar og sonar þeirra, Leons Arnar, sem létust í eldsvoða á Þingeyri aðfaranótt föstudagsins 4. janúar sl. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Formaður samgöngunefndar í Slysavarnaskóla sjómanna

GUÐMUNDUR Hallvarðsson, fyrrverandi stýrimaður og formaður samgöngunefndar Alþingis, tók í vikunni þátt í námskeiði Slysavarnaskóla sjómanna, en á námskeiðinu eru farmenn og fiskimenn m.a. fræddir um öryggismál á skipum. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Frumflytja leikrit eftir Steingrím Thorsteinsson

LEIKLESTUR verður í Listaklúbbi Þjóðleikhússins annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 og þá kemur í fyrsta skipti fyrir almennings sjónir svo vitað sé leikrit eftir eitt þekktasta skáld okkar Íslendinga, Steingrím Thorsteinsson. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Gísli Guðjónsson fær að vitna

GÍSLI Guðjónsson réttarsálfræðingur fær að vitna í hinu svokallaða Orderud-máli í Noregi. Hjónin Per og Veronica Orderud voru ásamt systur Veronicu, Kirkemo Haukeland, dæmd í 21 árs fangelsi vorið 1999 fyrir að hafa myrt foreldra og systur Pers. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Handteknir með falsaða dollaraseðla

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók fjóra útlendinga á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur í fyrrinótt, sem grunaðir eru um að hafa reynt að skipta 50 dollara seðlum fyrir íslenska peninga á föstudag. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Heilbrigðisráðherra skipar samninganefnd

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað nýja sjö manna samninganefnd sem hefur það hlutverk að semja við sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn um greiðsluþátttöku almannatrygginga vegna heilbrigðisþjónustu og við... Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð

Helmingur telur fallvötnin hæfilega nýtt

TÆPUR helmingur landsmanna telur fallvötn landsins hæfilega mikið nýtt, tæpur þriðjungur landsmanna telur auðlindir hafsins ofnýttar og rúm 70% telja jarðhita vannýtta auðlind. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 361 orð

Írar semja um að takmarka nú þegar laxveiðar í sjó

ORRI Vigfússon, formaður Laxaverndarsjóðsins (NASF), er nýkominn frá viðræðum við yfirmenn Laxveiðiráðs Írlands, írska þingmenn og forystumenn samtaka netamanna á Írlandi. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 838 orð | 1 mynd

Kaflaskil í ferðamennsku

Ásmundur Gíslason er fæddur 6. febrúar 1951 í Reykjavík. Stúdent frá MH 1972 og lauk síðan kennaranámi. Fluttist til Hornafjarðar 1975 og var framkvæmdastjóri elli-, hjúkrunar- og fæðingarheimilis Hafnar í Hornafirði í 13 ár. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Krefst skaðabóta vegna mismununar

MÁL Kolbrúnar Sævarsdóttur lögfræðings, sem stefndi utanríkisráðherra fyrir héraðsdóm vegna ólögmætrar mismununar við ráðningu í embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli, hefur verið dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur og er dóms að vænta innan nokkurra... Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Málflutningur í félagsdómi á morgun

MÁLFLUTNINGUR verður í félagsdómi á morgun vegna máls Félags íslenskra flugumferðarstjóra og samninganefndar ríkisins. Nefndin telur yfirvinnubann flugumferðarstjóra, sem hefjast á í fyrramálið, ólöglegt og vísaði málinu til dómsins. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Menntamálaráðherra á rannsóknastefnu

REYKJAVÍKURAKADEMÍAN efnir til annarrar rannsóknastefnu sinnar 18. janúar kl. 15-18, í húsnæði Akademíunnar á Hringbraut 121 (4. hæð) í Reykjavík. Fjallað verður um framlagðar tillögur um endurskipulagningu á rannsóknamálum hér á landi. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Miðlægur kennsluhugbúnaður

OPNAR gáttir ehf. hafa gert samning við IntraLearn inc. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Netskil hf. hafa kært Reiknistofu bankanna

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur nú til umfjöllunar kæru Netskila hf., fyrirtækis sem sér m.a. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Níu hryssur með folöldum horfnar sporlaust

DULARFULLT hrossahvarf hefur orðið mönnum í Vindhælishreppi í Austur-Húnavatnssýslu nokkur ráðgáta eftir að 9 hryssur, allar með folöldum, hurfu frá bænum Kambakoti síðastliðið haust. Meira
13. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 1382 orð | 1 mynd

Nútímavandi múslíma

Á óvild margra múslíma í garð Bandaríkjanna rætur að rekja til íslamskrar trúar, eða er fremur um að kenna menntunarskorti og samfélagsbrestum? Sumir múslímar vilja "nútímavæða" íslam, en efast þó um, að hin vestræna skilgreining á nútímanum sé sú eina sem gildir. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

"Fyrir þá sem vilja fylgjast með og hafa áhrif"

PLÚSINN, félag þar sem þátttakendur eiga möguleika á verðlaunum fyrir að svara auglýsingum í gegnum myndrænan tölvupóst auk annarrar umbunar, er að hefja starfsemi. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

"Messiaen jafnast á við Bach"

SUNNUDAGINN 13. janúar mun sænski organisti Hans-Ola Ericsson koma fram á tónleikum í Hallgrímskirkju. Tónleikarnir, sem hefjast kl. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Rabba við fólk og bjóða reykskynjara

NOKKRIR slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu hafa um helgina gengið í hús á Hellu, spjallað við íbúa um brunavarnir og boðið reykskynjara til sölu. Framtakið er sprottið af áhuga þeirra til að opna umræðuna um mikilvægi brunavarna á heimilum. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 859 orð

Ráðuneytinu óheimilt að verða við tilmælunum

Gjafsóknarnefnd hefur í tvígang hafnað ósk manns um gjafsókn þrátt fyrir að umboðsmaður Alþingis hafi talið dóms- og kirkjumálaráðuneytinu óheimilt samkvæmt lögum að hafna ósk mannsins. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ræða landsins gagn og nauðsynjar

Þeir gáfu sér tíma til að spjalla, karlarnir á einni bryggjunni í Hafnarfirði. Ekki fór nákvæmum sögum af því hver verkefni þeirra eru. Eitthvað tengt sjó og skipum, löndun, viðgerðum eða bryggjusmíði? Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð

Símenntun í ferðaþjónustu

HÓLASKÓLI, Aldan - stéttarfélag, Stéttarfélagið Samstaða, ferðamálafulltrúarnir í Skagafirði og í Húnavatnssýslum ásamt fyrirtækjum í ferðaþjónustu á svæðinu hafa tekið höndum saman til að efla símenntun starfsfólks í ferðaþjónustu. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Skólaslit Iðnskólans í Hafnarfirði

HAUSTÖNN í Iðnskólanum í Hafnarfirði var slitið fimmtudaginn 20. desember sl. Brautskráðir voru 43 nemendur. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Snjóflóðahættumat fyrir Neskaupstað staðfest

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur staðfest nýtt hættumat fyrir Neskaupstað. Um er að ræða fyrsta hættumatið sem gert er samkvæmt reglugerð um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Stærsta útboð Vegagerðarinnar STÆRSTA útboð Vegagerðarinnar...

Stærsta útboð Vegagerðarinnar STÆRSTA útboð Vegagerðarinnar til þessa stendur nú fyrir dyrum, annars vegar jarðgöng milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og hins vegar milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Sömdu um kaup á viðverukerfi

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús og Grunnur hafa undirritað samning um kaup og innleiðingu á Tímon fyrir allar starfsstöðvar spítalans. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Tíu metra landbrot í Víkurfjöru á mánuði

Þegar síðasta Kötlugos varð árið 1918 hlóðst mikið af sandi framan á landið sunnan við þorpið í Vík í Mýrdal en þar áður hafði verið sáralítið undirlendi þar sem þorpið stendur. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Tveir menn ennþá í lífshættu

TVEIR menn, sem slösuðust í umferðarslysi á Kambabrúnum á föstudagskvöld, voru í lífshættu í gær á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Þeir voru í fólksbifreið sem lenti framan á jeppabifreið og slasaðist annar þeirra sýnu meira en hinn. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Varað við skottulækningum

LANDLÆKNIR hefur séð ástæðu til að vara á heimasíðu sinni við auglýsingum um meðferð við alvarlegum heilbrigðisvandamálum frá fólki sem ekki hefur heilbrigðismenntun. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Virkjunarlónin full

ÖLL uppistöðulón Landsvirkjunar eru nánast full vegna óvenju mikils rennslis í jökulám á allra síðustu dögum. Rennsli í neðri hluta Þjórsár í leysingunum að undanförnu hefur verið 1.200-1.500 rúmmetrar á sekúndu, sem er 4-5 sinnum venjulegt rennsli. Meira
13. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

*ÞRÍR létust í umferðarslysum á þjóðvegum...

*ÞRÍR létust í umferðarslysum á þjóðvegum landsins. Maður lést er jeppi hans rakst á flutningabíl ofarlega í Norðurárdal í Borgarfirði á fimmtudagskvöld. Á föstudagskvöld urðu tvö banaslys. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2002 | Leiðarar | 354 orð

12.

12. janúar 1992 : "Fyrir nokkru birtist í tímaritinu Sjávarfréttir viðtal við Brynjólf Bjarnason, forstjóra Granda hf. Í viðtali þessu segir hann m.a.: "Deilan um veiðileyfagjald er ekkert óeðlileg. Meira
13. janúar 2002 | Leiðarar | 558 orð

Lögreglan og nýbúar

Það er fagnaðarefni að í Lögregluskólanum skuli nú haldin sérstök námskeið um málefni nýbúa og samskipti þeirra við lögreglu, eins og greint var frá í frétt hér í Morgunblaðinu í fyrradag. Meira
13. janúar 2002 | Leiðarar | 1992 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Hinn 20. nóvember sl. birtist grein hér í Morgunblaðinu eftir Friðrik Pálsson, stjórnarformann Landssímans og SÍF, sem þekktur er að öðru en umfjöllun um kvikmyndir. Meira

Menning

13. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

Alls konar klassík í boði

ÞAÐ hefur ekki farið fram hjá neinum að Filmundur stendur fyrir franskri kvikmyndahátíð þessa dagana í samvinnu við Alliance Française á Íslandi þar sem sýndar eru ellefu úrvals franskar kvikmyndir. Meira
13. janúar 2002 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Rússneska myndin...

Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Rússneska myndin Ævintýri Núka verður sýnd kl. 15. Leikstjóri er Jevgeníu Ostashenko. Kvikmyndin er við hæfi allra aldurshópa og er aðgangur ókeypis. Meira
13. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 610 orð | 3 myndir

Brotið og bjagað

Hiphopið er bráðlifandi og menn duglegir við að hrista upp í hefðinni. Hér er sagt frá Prefuse/73 sem sendi frá sér afbragðsskífu á síðasta ári. Meira
13. janúar 2002 | Menningarlíf | 281 orð

Dagskrá Myrkra músíkdaga

Listasafn Íslands Sunnudag 13. janúar kl. 20. Meira
13. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Háskólabíó Frönsk kvikmyndahátíð heldur áfram.

Háskólabíó Frönsk kvikmyndahátíð heldur áfram. Sýndar verða ...Comme elle respire (kl. 14.00), A vendre (kl. 16.00), Ceux qui m'aiment prendront le train (kl. 20.00) og Peut-être (kl. 22.00).Nánari upplýsingar er hægt að finna á af.ismennt. Meira
13. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 206 orð | 2 myndir

Henni er heitt á rassinum

MYNDIN af Mónu Lísu með yfirvararskegg sem dadaistinn Marcel Duchamp málaði árið 1919, er nú til sýnis fyrir utan París í fyrsta sinn. Málverkið sem ætíð hefur hangið uppi í höfuðstöðvum franska kommúnistaflokksins verður nú til sýnis í London. Meira
13. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 1826 orð | 2 myndir

Hér eftir verðum við alltaf álitnir Hobbitar

Hringadróttinssaga hefur slegið í gegn hér á landi og eru íslenskir ævintýraunnendur, börn á öllum aldri, í miðri svaðilför með Fróða og félögum hans í Föruneyti hringsins. Skarphéðinn Guðmundsson hitti fjóra unga leikara - áður en þeir urðu að ævarandi Hobbitum í huga bíógesta. Meira
13. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 541 orð | 2 myndir

Krakkar í krapinu

Myndasaga vikunnar er Blue Monday: The Kids are allright eftir Chynna Clugston-Major sem bæði skrifar og teiknar. Gefið út af Oni Press, 2000. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
13. janúar 2002 | Menningarlíf | 1388 orð | 1 mynd

Náttúran í myndunum

Yfirlitssýning á verkum þýska myndlistarmannsins Bernd Koberlings var opnuð í Hafnarhúsinu í gær. Meira
13. janúar 2002 | Menningarlíf | 902 orð | 1 mynd

"Tónlist sem hittir mann í hjartastað"

Í SALNUM í Kópavogi var mikið um að vera í suddanum á fimmtudag. Tónlistarmenn við æfingar allan daginn milli þess sem smiðir hömuðust við að ljúka stækkun tónleikasviðsins fyrir tónleika Ashkenazys og Kammersveitar Reykjavíkur síðar í mánuðinum. Meira
13. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 278 orð | 2 myndir

Skelkur og skjálfti

Í KVÖLD kl. 20.00 verður nýtt íslenskt sjónvarpsleikrit frumsýnt og nefnist það Framboðsmyndir . Höfundur er rithöfundurinn og útvarpsmaðurinn góðkunni Ingólfur Margeirsson og fjallar það um skelk þann og skjálfta sem sest í fólk stuttu fyrir kosningar. Meira
13. janúar 2002 | Menningarlíf | 904 orð | 1 mynd

Vinalega samið fyrir víóluna

Á FYRSTU tónleikum Myrkra músíkdaga í kvöld leikur Kammersveit Reykjavíkur þrjú stór verk eftir Hafliða Hallgrímsson. Fyrst þeirra er Ríma, samin árið 1993 fyrir sópran og strengjasveit. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndir | 385 orð

Yfirborðskenndir töffarar

Leikstjóri: Steven Soderbergh. Handrit: Ted Griffin eftir eldra handriti. Kvikmyndataka: Steven Soderbergh (undir leyninafninu Peter Andrews). Aðalhlutverk: George Clooney, Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia, Julia Roberts og Elliot Gould. USA 116 mín. Warner Bros. 2001 Meira

Umræðan

13. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Framtíðarsýn á nýrri öld

ÉG hef verið að hlusta á umhverfissinna undanfarið í sambandi við virkjanir og náttúruspjöll. Nú á að fara að byggja íbúðarhverfi í útjaðri Reykjavíkur milli Elliðavatns og Rauðavatns og við Úlfarsfell. Ég er með mjög góða tillögu. Meira
13. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 313 orð

Hér er sannleikurinn!

ÓLAFUR Jóhannesson skrifaði grein undir fyrirsögninni "Hver er sannleikurinn?" sem birtist hér í Morgunblaðinu á dögunum. Í greininni reynir höfundur að segja "sannleikann" í hinu svokallaða Palestínuvandamáli. Meira
13. janúar 2002 | Aðsent efni | 1141 orð | 1 mynd

Ofstjórnarárátta í heilbrigðisgeiranum

Með lögunum er heilbrigðisráðherra gefið vald til þess, segir Matthías Kjeld, að hafa nánast alla heilbrigðisþjónustu landsins á stofnunum sem heilbrigðisráðuneytið sjálft rekur, beint eða óbeint. Meira
13. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 191 orð

Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík

RAFSTÖÐVARVEGUR, 110 Reykjavík, er svo í borg settur að einboðið er fyrir fólkið að sækja nánast alla þjónustu í Árbæjarhverfið. Þetta kostar akstur - þúsundir km á ári, í biðröðum við mörg umferðarljós í hverri ferð. Meira
13. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 436 orð

Vinir

ÉG RAK augun í bréf um daginn, frá Zíon, vinum Ísraels. Það sem greip mig var einmitt þetta orð: vinir. Það er félag skoðanabræðra Ísraelsstjórnar á Íslandi sem titla sig vini Ísraelsmanna. Meira
13. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Þjónusta sem er lítils virði "Frábær"...

Þjónusta sem er lítils virði "Frábær" þjónusta Íslandspósts reyndist svo sannarlega lítils virði. Á mánudag átti ég von á póstkröfu, og þar sem mér lá nú svolítið á þessu, þá hringdi ég í Íslandspóst og spurðist fyrir um kröfuna. Meira

Minningargreinar

13. janúar 2002 | Minningargreinar | 1881 orð | 1 mynd

AUÐUNN HERMANNSSON

Auðunn Hermannsson fæddist í Álftafirði 24. ágúst 1911. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Auðunsson sjómaður og kona hans Ólöf Hannibalsdóttir. Auðunn átti þrjú alsystkini og eina hálfsystur. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2002 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

ÁSA G. STEFÁNSDÓTTIR

Ása G. Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1937. Hún lést í Reykjavík 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Katrín Gísladóttir, hárgreiðslumeistari, f. 7. september 1916, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2002 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

HARALD FAABERG

Harald Faaberg fæddist í Bergen í Noregi 8. janúar 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Harald, skipamiðlari í Bergen og síðar í Reykjavík, og Edith Faaberg. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2002 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

HELGA ROCKSÉN

Helga Jónsdóttir Rocksén fæddist 25. febrúar 1910 í Reykjavík. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans við Hringbraut fimmtudaginn 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2002 | Minningargreinar | 2369 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HÓLMGEIR PÁLSSON

Ólafur Hólmgeir Pálsson fæddist á Sauðanesi í Torfalækjarhreppi í A-Hún. 7. júlí 1926. Hann lést á hjartadeild Landspítalans föstudaginn 4. janúar. Foreldrar hans voru Páll Jónsson, bóndi á Sauðanesi, f. 15. mars 1875 á Sauðanesi, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2002 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

PÁLL HANNESSON

Páll Hannesson fæddist á Undirfelli í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu 6. júlí 1925. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 6. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2002 | Minningargreinar | 3060 orð | 1 mynd

STEINUNN HERDÍS BERNDSEN

Steinunn Herdís Berndsen fæddist á Blönduósi 20. nóvember 1925. Foreldrar hennar voru Fritz Hendrik Berndsen, blómakaupmaður, f. 20.9. 1896, d. 1966, og Elísabet Karólína Berndsen, f. 26.5. 1891, d. 1974. Fritz Hendrik og Elísabet eignuðust þrjár dætur. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2002 | Minningargreinar | 2568 orð | 1 mynd

SUMARRÓS SNORRADÓTTIR

Sumarrós Snorradóttir fæddist á Steðja í Þelamörk í Hörgárdal 10. maí 1905. Hún andaðist á Akureyri 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Emma Matthildur Jónsdóttir, f. 31.7. 1874, d. 13.3. 1951, og Snorri Guðmundsson bóndi að Steðja, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. janúar 2002 | Bílar | 66 orð

4WD fimm dyra

Vél: 1.586 rsm, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 104 hestöfl við 5.500 sn./mín. Tog: 144 Nm við 4.000 sn./mín. Gírkassi: Fjögurra þrepa sjálfskipting. Lengd: 4.230 mm . Breidd: 1.690 mm. Hæð: 1.545 mm . Eigin þyngd: 1.200 kg. Farangursrými: 586/1. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 176 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna færir út kvíarnar

BÍLABÚÐ Benna hefur keypt Bílabúð Rabba og verður rekstur og þjónusta Bílabúðar Rabba með óbreyttu sniði fyrst um sinn. Bílabúð Rabba hefur byggst upp á undanförnum árum utan um sérpöntunarþjónustu fyrir bílaverkstæði og einstaklinga. Meira
13. janúar 2002 | Ferðalög | 256 orð | 1 mynd

Ferðamönnum býðst kvöldverður á dönsku heimili

MARGIR halda því fram að besta leiðin til að kynnast landi og þjóð sé að koma inn á heimili í viðkomandi landi. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 30 orð

Ford GT 40

Vél: V8, 32 ventlar. Slagrými: 5.400 rsm. Afl: 500 hestöfl við 5.250 sn./mín. Tog: 500 Nm við 3.250 sn./mín. Dekk: Að framan 245/45R18. Að aftan 285/45R19. Lengd: 461 cm. Hæð: 110 cm. Breidd: 195 cm. Gírkassi: 6 gíra... Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 289 orð | 2 myndir

Ford GT40 í nútímalegri útfærslu

VÍÐKUNNUR Le Mans keppnisbíll Ford, GT40, hefur gengið í endurnýjun lífdaga í hugmyndaútfærslu og er nú eitt helsta tromp Ford á bílasýningunni í Detroit. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 122 orð | 1 mynd

Fortíðarhyggja í Detroit

ÁBERANDI fortíðarhyggja ríkir meðal bandarískra bílaframleiðenda á alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit sem nú stendur yfir. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 220 orð | 2 myndir

Fyrsti jeppi Volvo í Detroit

VOLVO frumsýndi Volvo XC90 jeppann á bílasýningunni í Detroit í byrjun vikunnar. Þetta er frumraun Volvo hvað varðar jeppa í lúxusbílaflokki og er hann hannaður til að vera jafnvígur á möl og malbiki. Meira
13. janúar 2002 | Ferðalög | 332 orð | 1 mynd

Hærri bætur til farþega vegna yfirbókana

EVRÓPUSAMBANDIÐ leggur til að flugfarþegar sem eiga farmiða en komast ekki með flugi vegna yfirbókana fái skaðabætur sem nema 1.500 evrum, eða tæpum 137.000 krónum. Evrópsk flugfélög hafa mótmælt bótatillögu Evrópusambandsins og um refsingu að ræða. Meira
13. janúar 2002 | Ferðalög | 219 orð | 1 mynd

Hættur að taka jólabækurnar með í ferðalögin

"ÞAÐ ER bara farsíminn og hleðslutækið sem eru bráðnauðsynleg tæki í mínum farangri og svo má auðvitað nefna rakspíra og ýmsar aðrar snyrtivörur," segir Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 116 orð | 1 mynd

Lexus efstur lúxusbíla í Bandaríkjunum

LEXUS var mest seldi lúxusbíllinn í Bandaríkjunum á síðasta ári annað árið í röð. Mercedes-Benz á hinn bóginn fagnar mestri sölu nokkru sinni í Bandaríkjunum og Porsche 911 náði sömuleiðis metsölu. Alls seldust á síðasta ári 223. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 201 orð | 3 myndir

Magellan - þrír bílar í einum

VOLKSWAGEN áformar að setja á markað sinn fyrsta jeppa næsta haust, en á bílasýningunni í Detroit sýnir VW hugmyndabílinn Magellan sem er blanda af fjölnotabíl, langbak og jeppa. Meira
13. janúar 2002 | Ferðalög | 226 orð

Misjafnt er hvað menn og konur...

Misjafnt er hvað menn og konur telja til nauðsynja á ferðalögum erlendis. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 381 orð | 1 mynd

Ný tilskipun um minni hávaða

VIÐHORFSKANNANIR sýna að almenningur innan Evrópusambandsins vill hljóðlátari bifreiðar, en umræða um vaxandi hávaðamengun af völdum bíla og annarra ökutækja hefur verið veruleg innan sambandsins að undanförnu. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 74 orð

Smábíll Toyota og PSA framleiddur í Tékklandi

TOYOTA og PSA (Peugeot/Citroën), komust að samkomulagi sl. sumar um sameiginlega þróun og framleiðslu á smábíl. Þetta verður fjögurra sæta bíll með háþróaðri tækni á sviði öryggis- og umhverfisverndar og með 1,0 l bensínvél og 1,4 l dísilvél. Meira
13. janúar 2002 | Ferðalög | 554 orð | 1 mynd

Strigaskór og hitapoki nauðsynlegt í töskunni

"ÞAÐ FER auðvitað eftir því hvert verið er að fara, hvað tekið er með, en auðvitað er alltaf þessi nauðsynlegasti búnaður, eins og fatnaður, snyrtivörur, tannbursti og hárbursti, tekinn með. Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 633 orð | 4 myndir

Suzuki Liana - aldrifinn fólksbíll

SUZUKI hefur á síðustu árum verið í fararbroddi í þróun lítilla fjórhjóladrifsbíla. Fyrirtækið var í fararbroddi þegar jepplingavæðingin hófst og skar sig alla tíð nokkuð frá öðrum með Vitara, sem ólíkt flestum öðrum jepplingum er með millikassa. Meira
13. janúar 2002 | Ferðalög | 351 orð | 1 mynd

Tannbursti og hlaupaskór undantekningarlaust í farteskinu

"SJÁLFUR er ég að reyna að halda ferðalögum landlæknis í lágmarki, enda finnst mér að mér sé borgað kaup fyrir að vera í vinnu á Íslandi en ekki í útlöndum þó segja megi að einhver ferðalög fylgi vissulega embættisskyldunum," segir Sigurður... Meira
13. janúar 2002 | Bílar | 452 orð

Um þriðjungi ódýrara að leigja en eiga bíl

BÍLALEIGA Flugleiða, Hertz, hefur síðan í desember verið með tilboð á bílaleigubílum í einn mánuð. Í tilboðinu felst að tekinn er bíll á leigu í einn mánuð af Toyota Yaris, Corolla eða Avensis-gerð og er leigan frá 23.900 krónum á mánuði. Meira
13. janúar 2002 | Ferðalög | 571 orð | 1 mynd

Vasahnífur og vasaljós

"Í MÍNU fyrra starfi sem framkvæmdastjóri Síldarútvegsnefndar fékk ég nóg af ferðalögum og því má segja að ég spari viðskiptaferðalög við mig nú eins og kostur er. Meira
13. janúar 2002 | Ferðalög | 167 orð | 1 mynd

Vettvangsskoðun á Beðmálum í borginni vinsæl í New York

ÞEIR sem leið sína leggja til New York geta nú farið í skoðunarferð sem ber heitið Sex and the City, eftir vinsælum samnefndum sjónvarpsþáttum, sem heita á íslensku Beðmál í borginni. Meira

Fastir þættir

13. janúar 2002 | Fastir þættir | 63 orð

26 pör í Gullsmára Eldri borgarar...

26 pör í Gullsmára Eldri borgarar spiluðu tvímenning á 13 borðum að Gullsmára 13 fimmtudaginn 10. janúar. Meðalskor 264. Efst vóru: NS Þorgerður Sigurgeirsd. - Stefán Friðbj. 324 Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónasson 319 Helga Ámundad. - Hermann Finnbogas. Meira
13. janúar 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 14. janúar, er fimmtug Guðrún Kristín Magnúsdóttir, Vesturbergi 8, Reykjavík. Hún er að heiman á... Meira
13. janúar 2002 | Dagbók | 40 orð

ALLRA FLAGÐA ÞULA

Líttu upp, leikbróðir, og láttu fólk þegja, meðan eg nefni níutigi trölla. Öll skuluð þér standa sem við stjaka bundin, unz eg hef út kveðið allra flagða þulu. Meira
13. janúar 2002 | Fastir þættir | 119 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Góð byrjun hjá Jónasi og Sveini í nýárstvímenningi BA Nýtt starfsár Bridsfélags Akureyrar hófst á svokölluðum nýárstvímenningi sl. þriðjudagskvöld. Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson tóku nýja árið með trompi og höfðu mikla yfirburði. Meira
13. janúar 2002 | Fastir þættir | 293 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

UM síðustu helgi fór fram mikil bridshátíð í Borgarnesi, bæði sveitakeppni og tvímenningur. Sveit Páls Valdimarssonar vann sveitakeppnina, en með honum spiluðu Eiríkur Jónsson, Þröstur Ingimarsson og Þórður Björnsson. Meira
13. janúar 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 11. ágúst sl. í Bessastaðakirkju af sr. Friðriki J. Hjartar Hekla Guðmundsdóttir og Ómar... Meira
13. janúar 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. nóvember sl. í Kópavogskirkju af sr. Braga Skúlasyni Jóhanna Bóel Magnúsdóttir og Guðjón... Meira
13. janúar 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. september sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Silja Rún Gunnlaugsdóttir og Friðrik... Meira
13. janúar 2002 | Fastir þættir | 956 orð | 1 mynd

Guð gaf mér æðruleysi

MAÐUR er sífellt að verða fyrir vonbrigðum. Ef ekki yfir því hvernig manni mistekst við ætlunarverkin, þá yfir því hvað maður er misskilinn. Eða sniðgenginn. Eða vanmetinn. Eftir allt það sem maður er búinn að leggja á sig og hefur til brunns að bera. Meira
13. janúar 2002 | Í dag | 484 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
13. janúar 2002 | Dagbók | 823 orð

(II.Kor. 5, 17.)

Í dag er sunnudagur 13. janúar, 13. dagur ársins 2002. Geisladagur. Orð dagsins: Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. Meira
13. janúar 2002 | Í dag | 285 orð

Lögreglan í heimsókn í sunnudagaskólann

Barnastarfið í Fríkirkjunni í Hafnarfirði hefst að loknu jólaleyfi í dag, sunnudaginn 13. janúar. Meira
13. janúar 2002 | Fastir þættir | 800 orð | 1 mynd

Skammdegi

Allur boðskapur kristinnar trúar gengur út á eitt og hið sama, að ljósið og ylurinn hafi sigrað myrkrið og kuldann. Á það vill Sigurður Ægisson benda, nú á miðjum vetri, í fábreytileika og gráma skammdegisins. Meira
13. janúar 2002 | Fastir þættir | 212 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 b4 9. Re4 Be7 10. Rxf6+ Rxf6 11. e4 Bb7 12. Be3 O-O 13. e5 Rd5 14. Bd2 Db6 15. De2 c5 16. dxc5 Dxc5 17. h4 Rb6 18. Hc1 Dd5 19. Meira
13. janúar 2002 | Fastir þættir | 79 orð

Svæðismót Norðurlands vestra í sveitakeppni Svæðismót...

Svæðismót Norðurlands vestra í sveitakeppni Svæðismót Norðurlands vestra í sveitakeppni í brids fer fram á Sauðárkróki helgina 19. og 20. janúar nk. Fyrirhugað er að mótið hefjist kl. 10 stundvíslega laugardaginn 19. janúar. Meira
13. janúar 2002 | Fastir þættir | 448 orð

Víkverji skrifar...

Vinur Víkverja keypti á dögunum eldspýtur í stórverslun á höfuðborgarsvæðinu og hélt að sú verslunarferð yrði ekki í frásögur færandi. Honum kom hins vegar á óvart að það virtist orðið allnokkurt mál að kaupa einn eldspýtnastokk, a.m.k. í þessari... Meira

Sunnudagsblað

13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 615 orð | 5 myndir

186 ekrur og hænsni

Þjóðskjalasafn Kanada færði systurstofnun sinni á Íslandi síðastliðið haust að gjöf skjöl og ljósmyndir sem tengjast sögu vesturfaranna. Guðjón Guðmundsson gluggaði í skjölin og upp úr krafsinu komu m.a. ljósmyndir frá Íslandi teknar 1887 af landkönnuðinum Walter Livingston-Learmont og úttekt á persónulegum högum og fjárhagsstöðu íslenskra vesturfara á árunum 1891 og 1892. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 753 orð | 8 myndir

Barnalegt eldhús

ÞAÐ að hræra saman eggjum og hveiti veitir börnum gjarnan mikla sælu ekki ólíkri þeirri og skúlptúrlistamaður upplifir við það að móta listaverk úr jörðinni. Þar að auki elska börn það að vinna með liti. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1713 orð | 4 myndir

Beðið eftir heimferð

Systir Dalai Lama, andlegs trúarleiðtoga Tíbeta, er einn aðaldrifkrafturinn í tíbesku barnaþorpunum á Norður-Indlandi. Bryndís Elfa Valdemarsdóttir hitti Jetsun Pema, konuna sem 14 þúsundir barna kalla "Ama La", eða virtu móður. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1232 orð | 1 mynd

Deilt um bótarétt fatlaðra á hendur læknum

Getur barn sem fæðist fatlað átt rétt á bótum ef mistök valda því að því var ekki eytt í móðurkviði? Þessari spurningu svaraði Hæstiréttur Frakklands játandi í frægu dómsmáli. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 455 orð | 2 myndir

Fossarnir bjarga Íslandi frá fátækt

Fyrir tæpum hundrað árum, árið 1907, hélt Einar Benediktsson út í heim með þann draum í farteskinu að útvega fjármagn erlendis til að gera Ísland að nútímaríki með borgum, verksmiðjum, vegum, höfnum og stórbýlum, segir í öðru bindi ævisögu Guðjóns... Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1026 orð | 8 myndir

Frönsku fiskimennirnir

Franskir sjómenn sóttu lengi vel á fiskimiðin úti fyrir ströndum Íslands. Þótt skipin dreifðust milli landshluta leituðu engu að síður flest þeirra á miðin fyrir austan. Fáskrúðsfjörður var um tíma ein helsta bækistöð Frakkanna og rifjar Guðrún Einarsdóttir hér upp þátt þeirra í byggingu bæjarins. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 435 orð | 2 myndir

Helmingur telur fallvötnin hæfilega mikið nýtt

TÆPUR helmingur landsmanna telur að fallvötn landsins séu hæfilega mikið nýtt og 30% landsmanna telja að auðlindir hafsins séu ofnýttar. Þetta kemur fram í niðurstöðum viðhorfskönnunar Gallup sem gerð var fyrir Morgunblaðið. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1281 orð | 5 myndir

Íslenskir ísaldarhestar

Kvikmyndin Ísaldarhesturinn, The Ice Age Horse, vann nýlega til verðlauna, í flokki mynda um tengsl manns og náttúru, á Wildlife Europe-kvikmyndahátíðinni. Guðni Einarsson hitti Pál Steingrímsson, höfund kvikmyndarinnar, og fræddist um ísaldarhestana íslensku. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 860 orð | 2 myndir

Kanslaraefni af hægri vængnum

Kristilegu flokkarnir í Þýskalandi hyggjast tefla fram Edmund Stoiber gegn Gerhard Schröder kanslara í þingkosningunum í september. Þykir þetta val boða hægri sveiflu kristilegu flokkanna, en ekki eru menn á eitt sáttir um það hvort þeir verði sigurstranglegri fyrir vikið. Karl Blöndal lítur á stöðuna. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 2607 orð | 10 myndir

Lifað á allsnægtum náttúrunnar

Þrátt fyrir að Ísland sé ákaflega harðbýlt og kalt hefur það verið gjöfult. Þjóðinni hefur tekist að byggja afkomu sína á örlæti náttúrunnar fram á þessa öld. Nú er FORTÍÐIN að baki og Íslendingar standa á tímamótum. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 2424 orð | 6 myndir

Lít veröldina nú öðrum augum

Árni Gunnarsson, útibússtjóri Íslandsbanka við Lækjargötu, fékk ársleyfi frá störfum til að sinna verkefnum erlendis á vegum Rauða krossins. Nú er hann kominn til sinna fyrri starfa eftir ævintýralega reynslu. Hildur Einarsdóttir ræddi við hann um sendifulltrúastarfið. Meira
13. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 2548 orð

Tóftin á Flóðahjalla og horfin tíð í Urriðakoti

Ný tegund tófta hér á landi er leifar mannvirkja vegna hernáms Íslands 1940 og síðari dvalar hers í landinu. Þorkell Jóhannesson og Óttar Kjartansson kynntu sér eina tóft þessarar gerðar sem er í Setbergslandi, á Flóðahjalla, sunnan eyðibýlisins Urriðakots í Garðabæ. Meira

Barnablað

13. janúar 2002 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Brandarakeppni!

Barnasíður Moggans standa nú fyrir brandarakeppni. Þeir tíu sem þykja senda inn besta brandarann fá að verðlaun bókina vinsælu Bestu barna brandararnir sem Bókaútgáfan Hólar er svo góð að gefa. Ótal margir fá þó brandarana sína birta hér á barnasíðunum. Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 424 orð | 2 myndir

Ertu indíáni eða kúreki?

Svona spurðu krakkar að leik í gamla daga þegar helstu helgarmyndir Sjónvarpsins voru vestramyndir þar sem kúrekar börðust við indíána. Flestir vildu vera kúrekar, því í myndunum voru indíánarnir vondu karlarnir, ótrúlega grimmir og óréttlátir. Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 85 orð | 1 mynd

Indíánar í veiðihug

Þessir indíánapabbar eru að koma heim til sín af veiðum snemma morguns. Þótt þeir séu allir mjög ánægðir með sig, eru þeir ekki sammála um hver veiddi hvað og hve mikið. Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 21 orð

Lausn á örvum og boga: Teiknaðu...

Lausn á örvum og boga: Teiknaðu eitt langt strik og X yfir það í miðjuna. Þetta eru tvær örvar sem stangast... Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Lausnir

Íslenskt barnabíó Þá eru það lausnirnar úr seinasta barnablaði þar sem spurt var um íslenskt barnabíó. Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 269 orð | 1 mynd

Mokkasíur

Mokkasíur heita mjúku skinnskórnir sem indíánar ganga í enn í dag. Það er dálítið erfitt að búa til sínar eigin mokkasíur, en það má reyna með hjálp hinna eldri. Ef þið finnið ekki skinn, þá má kaupa gervileður eða gervirúskinn. Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Skopparagjörð indíánabarnanna

Þessi leikur var mjög vinsæll meðal indíánabarna og ykkur á áreiðanlega eftir að finnast hann jafnskemmtilegur. Þannig er að þið notið stálgjörð eða hring sem klipptur er út úr pappa. Stálkúla, eða bara steinn, er fest í band. Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 159 orð | 2 myndir

Stríðsmálning

Þegar indíánarnir ætluðu í stríð máluðu þeir andlitið sitt á alveg sérstakan hátt. Þeir notuðu liti sem þeir gerðu úr jarðarsafa, berjum, mold og fitu. Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Táknmál ættflokkanna

Indíánaættflokkarnir í Norður-Ameríku töluðu allir sitt tungumál, sem voru um 300 talsins, þegar hvíti maðurinn steig þar fyrst á land. En til að tala saman notuðu allir ættflokkarnir sama táknmálið, og hér koma nokkur orðanna sem þið getið æft ykkur... Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Ökklapunt

Hinir smekklega skreyttu indíánar notuðu svokallað ökklapunt. Það var reyndar búið til úr vísundaskinni, en þar sem lítið er um það hér á Íslandi (af óskiljanlegum ástæðum!) er hægt að nota bara garn. Meira
13. janúar 2002 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Örvar og bogi

Þannig er að litli indíánadrengurinn Bjartur Örn er að leita að annarri ör sem hann þarf að nota, og þú getur hjálpað honum! Hvernig? Þú sérð að þessi ör er teiknuð úr þremur strikum. Getur þú teiknað tvær örvar úr þremur strikum. Meira

Ýmis aukablöð

13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 619 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki jólamynd

ÞAÐ eru orðið nokkuð síðan boðist hafa jafnævintýralegar "jólamyndir" og þær sem prýddu kvikmyndahúsin yfir jólin 2001. Hringadróttinssaga, Harry Potter, Ocean's Eleven, Atlantis - allt eru þetta ekta "jólamyndir", sérstaklega tvær fyrstnefndu sem fá mann til að hugsa til þess tíma er "jólamyndir" voru heilmikið mál í huga íslenskra bíógesta. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 133 orð | 1 mynd

Bille August eygir gullbagga

NÚ á fyrstu vikum ársins berast stöðugt fréttir af tilnefningum og sigurvegurum í hinum ýmsu verðlaunakeppnum kvikmyndaheimsins, sem ná hápunkti á Óskarshátíðinni í mars. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd

David Mamet

hefur unnið talsvert fyrir Hollywood-veldið en er jafnframt óhræddur við að segja því til syndanna. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 192 orð | 1 mynd

Ekkert skafið utan af hlutunum

"ALLT sem þú vissir ekki um unglinga og vildir ekki vita!" Þannig er kynnt ný íslensk bíómynd, Gemsar, sem verður frumsýnd í Háskólabíói og Smárabíói 1. febrúar. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 666 orð

Götuskáldið frá Chicago

Þeir eru ekki margir höfundarnir, hvort heldur er í bókmenntum, leikhúsi eða kvikmyndum, sem skapað hafa samtalsstíl sem þykir svo sérstakur að hann er kenndur við viðkomandi. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 1247 orð | 2 myndir

Kobbi á hvíta tjaldinu

Það andstyggilega fyrirbrigði fjöldamorðingjar er ódauðlegt viðfangsefni kvikmyndagerðarmanna. Nægir að nefna matgæðinginn Hannibal Lecter til að minna á stöðu þeirra á tjaldinu í dag. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér kvikmyndasögu Kobba kviðristis - Jacks the Ripper, þess frægasta sem uppi hefur verið, en From Hell, nýjasta myndin um þessa ógeðugu ráðgátu, er frumsýnd hérlendis um helgina. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 1042 orð | 2 myndir

Komdu fljótt - eða strax!

Jalla! Jalla! er arabíska og mun merkja komdu strax eða fljótt, fljótt. Það er einnig nafnið á einum helsta vinsældasmelli sænskra kvikmynda í seinni tíð og framlagi Svía til Óskarsverðlaunanna. Árni Þórarinsson segir frá myndinni, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, og leikstjóra hennar, Josef Fares. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 128 orð | 1 mynd

Maðurinn frá Atlantis

Í FEBRÚARBYRJUN verður frumsýnd Hearts in Atlantis , nýjasta kvikmyndagerð metsölubókar eftir Stephen King . William Goldman skrifar handritið, sá hinn sami og afgreiddi Misery eftir King , með frábærum árangri. Leikstjóri er Scott Hicks ( Shine ). Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 123 orð

Nornin í Blair fær þriðja tækifærið

HÖFUNDAR hrollvekjusmellsins bandaríska The Blair Witch Project , þ.e. frummyndarinnar, þeir Daniel Myrick og Eduardo Sanchez , hafa nú skuldbundið sig til að skrifa handrit að þriðju myndinni. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 122 orð | 1 mynd

Svartnætti í Sómalíu

AÐRA helgina í marsmánuði verður frumsýnd stríðsmyndin Black Hawk Down , nýjasta verk leikstjórans Ridleys Scott . Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 345 orð

Tvíburarnir Hughes

ALLEN og Albert Hughes geistust rétt tvítugir inní kvikmyndaheiminn með Menace II Society ('94), ótrúlega þroskað og gagnrýnið byrjendaverk. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 55 orð

Tölvuteiknimyndir í uppsveiflu

TEIKNIMYNDIR gerðar með stafrænni tölvutækni eru nú orðnar einn helsti vonarpeningur stórfyrirtækjanna í Hollywood. Velgengni mynda eins og Shrek frá PDI/DreamWorks, Monsters Inc. Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 80 orð | 1 mynd

Úr heimi vísindanna

Í BYRJUN marsmánaðar verður frumsýnd stórmyndin A Beautiful Mind eftir Ron Howard . Meira
13. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 127 orð | 1 mynd

Önnur kynslóðin í Orange County

ÖNNUR kynslóð úr kunnum kvikmyndafjölskyldum sameinast í gamanmyndinni Orange County, sem senn verður frumsýnd vestra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.