Greinar laugardaginn 19. janúar 2002

Forsíða

19. janúar 2002 | Forsíða | 226 orð

Arafat í eiginlegu stofufangelsi

VOPNAHLÉIÐ, sem Yasser Arafat, forseti heimastjórnar Palestínumanna, lýsti yfir í síðasta mánuði var í gær að engu orðið og sjálfur var hann í eiginlegu stofufangelsi eftir að ísraelskir skriðdrekar umkringdu höfuðstöðvar hans. Meira
19. janúar 2002 | Forsíða | 295 orð | 2 myndir

Á flótta undan eldflóðinu

TALIÐ er að helmingur landamæraborgarinnar Goma í austurhluta Kongó sé brunninn og allt að hálf milljón manna sé á flótta vegna eldgoss sem hófst á fimmtudag í fjallinu Nyiragongo en hraunelfarnar runnu inn í borgina. Meira
19. janúar 2002 | Forsíða | 102 orð

Bin Laden látinn úr nýrnasjúkdómi?

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, sagði í gær í viðtali við CNN-sjónvarpsstöðina, að Osama bin Laden væri líklega látinn vegna þess, að hann hefði ekki fengið meðhöndlun við alvarlegum nýrnasjúkdómi. Meira
19. janúar 2002 | Forsíða | 219 orð

Efast um árangur

VERULEGAR efasemdir eru um, að aðgerðir dönsku stjórnarinnar til að draga úr flóttamannastraumi til Danmerkur muni hafa tilætluð áhrif en sjálf býst hún við, að flóttamönnunum muni fækka mikið. Meira

Fréttir

19. janúar 2002 | Suðurnes | 211 orð

57 koma frá útlöndum

TIL Suðurnesja fluttu á síðasta ári 64 mönnum fleira en fluttu í burtu. Byggist þessi fjölgun ekki síst á fólki sem flutt hefur frá útlöndum. Meira
19. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 167 orð

600 ár án umræðu um konur

FYRIRSPURNATÍMI um málefni kvenna var á fimmtudag haldinn í fyrsta sinn í sex alda langri sögu breska þingsins. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 235 orð

8-10 ný störf skapast í bænum

NÝTT fyrirtæki hefur verið stofnað í Ólafsfirði, SecoNor ehf. Það er í eigu Ólafsfirðinga og Færeyinga og sérhæfir sig í þurrkun á saltfiski. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð

Aðvara 31 sveitarfélag vegna fjárhagsvanda

EFTIRLITSNEFND með fjármálum sveitarfélaga hefur aðvarað 31 sveitarfélag vegna slæmrar fjárhagslegrar stöðu á árinu 2000. Er þetta ellefu sveitarfélögum fleira en fengu hliðstætt bréf fyrir ári. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Afhentu Akranesbæ nýja slökkvibifreið

MT-BÍLAR í Ólafsfirði hafa afhent Slökkviliði Akraness nýja slökkvibifreið af gerðinni MT 3500. Um er að ræða Volvo FM 12 4x4, sem búinn er tönkum fyrir vatn og froðu, öflugum dælubúnaði og öllum besta búnaði til slökkvistarfa. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 36 orð

Aglow-fundur

AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda fund næstkomandi mánudagskvöld, 21. janúar og hefst hann kl. 20. Fundurinn verður í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 22 á Akureyri. Ræðu kvöldsins flytur Hrefna Brynja Gísladóttir háskólanemi. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 119 orð | 1 mynd

Allar umsóknir rafrænar

OPNUÐ hefur verið ný heimasíða Vatnsleysustrandarhrepps, www.vogar.is. Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri opnaði síðuna í vikunni með aðstoð Jóns Inga Baldvinssonar netstjóra. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 128 orð | 1 mynd

Anton varð fyrir valinu

ANTON Konráðsson var valinn íþróttamaður Ólafsfjarðar fyrir árið 2001. Auk hans fengu þrír aðrir íþróttamenn útnefningu, William Geir Þorsteinsson (knattspyrnudeild), Kristján Uni Óskarsson (skíðadeild) og Sigurbjörn Þorgeirsson (golfklúbburinn). Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Aukin nýting á hótelum utan Reykjavíkur

NÝTING á hótelherbergjum í Reykjavík minnkaði í fyrra frá árinu á undan úr 71% nýtingu í 69% nýtingu. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Á flugi í frímínútum

Þessar litríku hnátur komust sannarlega á flug er þær róluðu sér í frímínútum í Austurbæjarskóla í gær. Án nokkurs vafa hafa þær mætt endurnærðar í næsta tíma, tilbúnar til frekari... Meira
19. janúar 2002 | Landsbyggðin | 297 orð

Áhugi á áframhaldandi rekstri stöðvarinnar

LANDSSAMBAND kúabænda mun hætta allri starfsemi í Hrísey fyrir fyrsta mars næstkomandi í kjölfar þess að kúabændur höfnuðu tilraunainnflutningi á fósturvísum úr norskum kúm. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 484 orð

Ástæðan er gengislækkun og kostnaðarhækkanir

SIGURÐUR Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að lækkun á gengi krónunnar og kostnaðarhækkanir innanlands, séu meginskýringar á því hvers vegna verð á innfluttri matvöru hafi hækkað umfram verðbólgu á síðasta ári. Meira
19. janúar 2002 | Miðopna | 685 orð | 1 mynd

Ástæða til bjartsýni um framtíð þorskeldis

"VIÐ veltum því fyrir okkur, á vormánuðum í fyrra, í hvaða horfi þorskeldi væri á Íslandi. Okkur fannst tilvalið að gera smátilraun á því og fórum þess á leit m.a. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Biðlisti eftir rýmum lengist

FÉLAGSMÁLARÁÐ fjallaði um biðlista á öldrunarstofnunum Akureyrarbæjar á síðasta fundi sínum. Í yfirliti um biðlista frá áramótum kemur fram að 34 einstaklingar bíða eftir hjúkrunarrými og þar af eru 24 í mjög brýnni þörf. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Boðun með SMS hefur reynst vel

BERGSVEINN Alfonsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir að boðun slökkviliða á landsbyggðinni og björgunarsveita með sms-skilaboðum hafi í aðalatriðum reynst vel. Vandamál sem komið hafi upp hafi verið leyst. Meira
19. janúar 2002 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Bókasafnið fær safn ættfræðibóka

HÉRAÐSBÓKASAFNI Rangæinga hefur borist höfðingleg bókagjöf. Það er minningargjöf um Sigurgeir Þorgrímsson en hann var ættfræðingur og lést árið 1992. Það eru bræður hans, þeir Sveinn og Magnús, sem færðu bókasafninu gjöfina. Meira
19. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Cheney sakaður um óeðlileg tengsl við Enron

DICK Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, á nú undir högg að sækja vegna gjaldþrots orkufyrirtækisins Enron og ásakana um að yfirmenn fyrirtækisins hafi haft of mikil áhrif á stefnu hans í orkumálum. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Enginn slasaðist né sló feilnótu

ÞAÐ VORU ekki aðeins ljúfir tónar sem flugu um sali Háskólabíós á fimmtudagskvöldið á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, því Alexander Anissimov stjórnandi missti tónsprotann úr hendi sér svo hann þeyttist í átt að hljóðfæraleikurunum. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fallið frá kröfum vegna Séð og heyrt

DANSKI tímaritaútgefandinn Carl Allers Etablissement A/S, sem gefur m.a. út tímaritið Se og hør , og stefndi Fróða hf. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fimm verkefni hlutu hæstu styrkina

KVIKMYNDASJÓÐUR Íslands veitti í gær vilyrði fyrir 180 milljónum króna til framleiðslu kvikmynda árið 2003 og úthlutaði 196 milljónum til kvikmyndagerðar á árinu 2002. Vilyrði fyrir hæstu styrkjunum á næsta ári hlutu fimm verkefni. Sögn ehf. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 328 orð

Fjárhagsstaða bæjarsjóðs fremur alvarleg

EFTIRLITSNEFND með fjármálum sveitarfélaga segir ljóst að fjárhagsstaða sveitarsjóðs Reykjanesbæjar sé fremur alvarleg. Umræða var um málið á fundi bæjarráðs í vikunni og var bæjarstjóra falið að svara bréfi nefndarinnar. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 428 orð

Fjórum nektarstöðum synjað um atvinnuleyfi

VINNUMÁLASTOFNUN hefur á síðustu þremur mánuðum ákveðið að synja fjórum nektarstöðum um útgáfu nýrra atvinnuleyfa, að sögn Heiðu Gestsdóttir lögfræðings hjá Vinnumálastofnun. Um er að ræða Vegas og Bóhem í Reykjavík og Setrið og Venus á Akureyri. Meira
19. janúar 2002 | Miðopna | 379 orð | 1 mynd

Fjölmargir þættir hafa áhrif á fæðuinntöku

VERKEFNI Páls Ísólfs Ólasonar, nemanda í efnaverkfræði við Danmarks Tekniske Universitet, DTU, snerist um stjórnun fæðuinntöku, en að sögn Páls er offita af mörgum talin alvarlegasta heilsufarsvandamál vestrænna þjóða. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Foreldrar í lykilhlutverki

Ingibjörg Auðunsdóttir er fædd 8. maí 1949 í Kópavogi og uppalin þar. Handavinnukennari frá KÍ 1970 almennur kennari við sama skóla 1973 og BA í sérkennslufræðum frá KHÍ 1993. Stundar meistaranám við Háskólann á Akureyri. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Gengið á Stóra- og Litla-Meitil

FERÐAFÉLAG Íslands skipuleggur göngu á Stóra-Meitil og Litla-Meitil við Þrengsli, sunnudaginn 20. janúar. Stóri-Meitill er 521 m yfir sjávarmáli, en Litli-Meitill er einungis 54 m lægri. Áætlað er að gangan taki 4-6 klst. en leiðin er 6-8 km löng. Meira
19. janúar 2002 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Haldið upp á 45 ára afmæli Júpíters

MYNDARLEG afmælisveisla var haldin til heiðurs nótaskipinu Júpíter þegar það kom til Þórshafnar með 1150 tonn af loðnu fimmtudagskvöldið 17. janúar en skipið er 45 ára um þessar mundir og eitt elsta skip loðnuflotans. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 168 orð | 1 mynd

Harður árekstur á Borgarbraut

ÞRENNT var flutt á slysadeild FSA eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Borgarbraut á Akureyri seinni partinn í gær. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hárstofa Sigríðar opnuð

Í BYRJUN janúar var opnuð "Hárstofa Sigríðar" að Hlunnavogi 2 á Reyðarfirði. Eigandi er Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir. Hárstofan er opin frá kl. 9 til 16 alla virka daga nema mánudaga en þá er lokað kl. 13. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 146 orð

Hjónanámskeið

HJÓNANÁMSKEIÐ verður í Akureyrarkirkju næstkomandi miðvikudagskvöld, 23. janúar. Þar verður fjallað um samskipti hjóna, leiðir til að efla tjáskipti og hvernig auðga megi samverustundir í daglegu lífi. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 153 orð

Hver er sinnar gæfu smiður

HVER er sinnar gæfu smiður er yfirskrift forvarnarviku sem efnt verður til í Grindavík í næstu viku, dagana 21. til 25. janúar. Grindavíkurbær og Grunnskóli Grindavíkur standa fyrir forvarnarvikunni. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 468 orð

Hvetur til samstöðu gegn öllum hækkunum

FORSTJÓRI Kaupáss, Ingimar Jónsson, hvetur alla hagsmunaaðila, fyrirtæki jafnt sem stjórnvöld og aðila vinnumarkaðarins, til að standa saman á bremsunni gagnvart öllum hækkunum í þjóðfélaginu. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hækkandi sól yfir borginni

SENN er mánuður liðinn frá vetrarsólstöðum og hægum skrefum hækkar sól á lofti og dagurinn lengist. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 708 orð

Höfum fengið neikvæð viðbrögð frá ESB

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að viðbrögð Evrópusambandsins við óskum EFTA-ríkjanna um breytingar á samningnum um Evrópskt efnahagssvæði hafi verið neikvæðari en fram komu í viðræðum við Louis Michel, utanríkisráðherra Belgíu, sl. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Innflutningur áfengis tvöfaldast á 10 árum

HEILDARINNFLUTNINGUR á áfengi til landsins nær tvöfaldaðist á tímabilinu frá 1990 til 2000 samkvæmt innflutningstölum Hagstofu Íslands. Árið 1990 voru samtals fluttar 2.567. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Íþróttamaður Garðabæjar

HRAFNHILDUR María Gunnarsdóttir, fimleikakona úr Stjörnunni, er íþróttamaður Garðabæjar 2001. Kjör íþróttamanns Garðabæjar fór fram við fjölmenni í sal Fjölbrautaskóla Garðabæjar sunnudaginn 13. janúar. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 128 orð | 1 mynd

Jarðlind eignast jarðhitaréttindi

JARÐLIND ehf. hefur keypt Hitaveitu Krýsuvíkur. Aðaleign félagsins er borhola sem Krýsuvíkursamtökin létu bora og jarðhitaréttindi henni tengd. Jarðlind er í meirihlutaeigu Hitaveitu Suðurnesja hf. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Jeppi valt ofan í á

UMFERÐARÓHAPP varð á Snæfellsnesvegi í Kolgrafarfirði, skammt frá Grundarfirði, á áttunda tímanum í gærkvöld. Jeppi fór út af veginum og valt á hliðina ofan í á. Tveir menn voru í bílnum og sluppu þeir með minniháttar meiðsl. Meira
19. janúar 2002 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

KÁ selur Gesthús

KÁ-ferðaþjónusta hefur gengið frá sölu Gesthúsa á Selfossi. Gesthús er þyrping 11 sumarhúsa, parhúsabyggð, á útivistarsvæði við Engjaveg á Selfossi. Í hverju húsi er gistirými fyrir 2-4, eldunaraðstaða, sjónvarp og baðherbergi með sturtu. Gesthús hf. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 174 orð | 1 mynd

Kennsla að hefjast í Byrginu

SAMKOMULAG hefur tekist við Fjölbrautaskóla Suðurnesja um kennslu skjólstæðinga Byrgisins í endurhæfingarsambýlinu Rockville á Keflavíkurflugvelli og hefst kennsla í byrjun næstu viku. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 33 orð

Keyptur nýr löndunarkrani

NÝR löndunarkrani sem keyptur verður fyrir Grindavíkurhöfn kostar 2,8 milljónir kr., án virðisaukaskatts. Á hafnarstjórnarfundi voru fyrir skömmu lögð fyrir tilboð í löndunarkrana. Ákveðið var að kaupa krana frá Framtaki hf. Meira
19. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Krefja Menem skýringa

ARGENTÍNSKA ríkisstjórnin hefur krafist þess að Carlos Menem, fyrrverandi forseti landsins, útskýri uppruna tíu milljóna Bandaríkjadala sem hann er sagður eiga á svissneskum bankareikningum. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð

Kæran hafði borist ríkissaksóknara

KÆRA á hendur lögreglunni í Reykjavík fyrir barsmíðar á manni sem handtekinn var fyrir að hrækja á lögreglubifreið og kalla ókvæðisorð að lögreglumönnum, barst ríkissaksóknara skömmu eftir að kæran var lögð fram við þingfestingu málsins. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 300 orð

Lagabreytingar til að verjast hryðjuverkum

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn frumvarp til laga sem miðar að því að efla varnir gegn hryðjuverkum. Í frumvarpinu er ekki gert ráð fyrir að lögregla fái rýmri heimildir til rannsókna og húsleitar en nú er. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lausar stöður sýslumanna

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur auglýst lausar til umsóknar embætti sýslumannsins á Ísafirði og á Blönduósi. Stöðurnar verða veittar frá 15. febrúar 2002. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Arnarhvoli, eigi síðar en 23. janúar 2002. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 120 orð | 1 mynd

Leikskólastjórar afhenda skólanámskrá

LEIKSKÓLASTJÓRAR á leikskólum á Akureyri hafa afhent fulltrúum á skóladeild bæjarins námskrá leikskólanna. Meira
19. janúar 2002 | Miðopna | 462 orð | 1 mynd

Leiksýning byggð á raunverulegum atburðum

VERKEFNI leiklistarnemanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Björns Thors gekk út á rannsókn á áður lítt þekktu formi í íslensku leikhúsi, svokölluðu heimildarleikhúsformi, þar sem allt sem fram fer á leiksýningunni er byggt á raunverulegum atburðum. Meira
19. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 1021 orð | 2 myndir

Lífið í landi munaðarleysingjanna

MAMOOD, sex ára gamall, og Raqib, bróðir hans, átta ára, héldust í hendur og horfðu ráðvilltir á ljóta steinbygginguna, sem átti að verða heimilið þeirra. Þeir litu síðan biðjandi augum á móður sína, sem líktist helst vofu í bláum kuflinum. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 450 orð

Lækkun á raforkuverði boðuð í kjölfarið

Á FUNDI bæjarstjórnar Vestmannaeyja á fimmtudagskvöld var samþykkt með 4 atkvæðum meirihlutans gegn 3 atkvæðum minnihlutans að sameina Bæjarveitur Vestmannaeyja Hitaveitu Suðurnesja. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð

Löggjöf á Íslandi til skoðunar hjá ESB

EVRÓPUSAMBANDIÐ er með til skoðunar hvort íslensk lög um persónuvernd samræmist persónuverndartilskipun ESB. Málið er tilkomið vegna erindis Mannverndar til Evrópusambandsins varðandi málið í nóvember sem leið. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 294 orð

Máli vísað til Flugmálastjórnar Danmerkur

FLUGMÁLASTJÓRN hefur óskað eftir aðstoð frá Flugmálastjórn Danmerkur til að afgreiða mál flugstjóra hjá Landhelgisgæslunni, en mál hans var óafgreitt á borði trúnaðarlæknis Flugmálastjórnar þegar honum var vikið tímabundið frá störfum 21. desember sl. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins samþykkir leiðtogaprófkjör

MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins samþykkti á fundi sínum í Valhöll í gær breytingar á prófkjörsreglum flokksins þannig að leiðtogaprófkjör geti farið fram fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 64 orð

Minniháttar meiðsl í árekstri

TVEIR voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir árekstur tveggja bíla á gatnamótum Reykjanesbrautar og Hafnavegar á áttunda tímanum í gærmorgun. Bílarnir komu úr gangstæðum áttum og lentu saman þegar annar beygði inn á Hafnaveg. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Námskeið um árangursríka sölu

MARKMIÐLUN stendur fyrir námskeiði sem ber heitið "Árangursrík sala" í Sveinbjarnargerði, rétt utan Akureyrar, á þriðjudag, 22. janúar. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Námskeið um heilalömun barna

GREININGAR- og ráðgjafarstöð ríkisins stendur fyrir námskeiði um heilalömun í Gerðubergi föstudaginn 25. janúar kl. 9-16. Námskeiðið er bæði ætlað starfsfólki, t.d. í leikskólum, grunnskólum og heimilum fyrir börn, og aðstandendum. Fjallað verður m.a. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Námskeið um staðla

STAÐLARÁÐ Íslands stendur fyrir námskeiði föstudaginn 1. febrúar kl. 8.30-14.45 á Laugavegi 178, fyrir þá sem vilja læra á nýja útgáfu ISO 9000-gæðastjórnunarstaðlanna. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 366 orð

Neysla á e-töflum skaðlegri en amfetamíns og heróíns

NEYSLA á e-töflum, sem innihalda eiturefnið MDMA, er hættulegri venjulegum neytendum eiturlyfja en amfetamín og heróín, hvort sem litið er til neyslu í skamman eða lengri tíma. Meira
19. janúar 2002 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Nýtt björgunarhús að rísa

VIÐ innkeyrsluna í Stykkishólm er að rísa stórt og mikið hús. Björgunarsveitin Berserkir byggir húsið. Gólfflötur hússins er um 360 fermetrar og hæðin 5 metrar svo að rúmmálið er um 2.000 rúmmetrar. Byggingin er stálgrindarhús sem keypt er frá Bretlandi. Meira
19. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 667 orð | 1 mynd

Nærklæði og náttföt í 77 ár

Í GEGN um tíðina hafa heldri frúr borgarinnar lagt leið sína í Parísarbúðina í Austurstræti í þeim tilgangi að kaupa sér náttföt og nærföt af bestu gerð. Meira
19. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Pútín var "götustrákur" í æsku

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti var "götustrákur" á uppvaxtarárum sínum. Frá þessu segir hann í nýrri bók, sem gefin hefur verið út í Rússlandi. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

"Nálgast þarf félagsmenn með nýjum hætti"

AÐEINS eitt framboð barst til stjórnar Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, VR, en framboðsfrestur rann út í gær og er stjórnin því sjálfkjörin. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Ráðstefna um mengun frá bílum

RÁÐSTEFNA sem nefnist Bíll og borg verður haldin á Grand hóteli í Reykjavík föstudaginn 25. janúar kl. 9. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Jouko Parviainen, finnsks umhverfissérfræðings sem búsettur er á Dalvík. Meira
19. janúar 2002 | Miðopna | 377 orð | 1 mynd

Samlagshlutafélög áhugavert félagaform

MARKMIÐ verkefnis Gríms Sigurðssonar laganema á 5. ári var m.a. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

Samningsdrög vegna Norðlingaholts gagnrýnd

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ræddi skipulag Norðlingaholts, sem er austan Seláshverfis, á fundi borgarstjórnar í fyrradag. Kvaðst hann gagnrýna drög að samningi milli borgarinnar og Rauðhóls ehf. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 68 orð

Sandgerði bætist í hópinn

AUK Reykjanesbæjar eru Vatnsleysustrandarhreppur og Sandgerðisbær í hópi þeirra sveitarfélaga sem eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga telur ástæðu til að aðvara vegna slæmrar fjárhagsstöðu. Meira
19. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Sautján manns handteknir í Bretlandi

LEITIN að hryðjuverkamönnum úr röðum al-Qaeda og annarra herskárra samtaka múslima hefur leitt til fjölmargra handtakna víðsvegar um heim á undanförnum dögum. Sautján manns voru teknir höndum í Bretlandi í gær og í fyrradag. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Sigurjóns Péturssonar minnst í borgarstjórn

Í UPPHAFI fundar borgarstjórnar Reykjavíkur á fimmtudag minntist Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar, Sigurjóns Péturssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa, sem lést af slysförum 10. janúar. Fór hann nokkrum orðum um feril Sigurjóns. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

SÍNE segir námsmenn erlendis beitta órétti

SAMBAND íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE, hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Á fundi stjórnar LÍN, fimmtudaginn 17. janúar, gagnrýndi SÍNE túlkun meirihluta stjórnar LÍN og framkvæmdastjóra sjóðsins, Steingríms A. Meira
19. janúar 2002 | Miðopna | 568 orð | 1 mynd

Sjálfvirk vigtun sauðfjár með rafrænum auðkennum

"ÞAÐ er ekki auðvelt að útskýra hvernig það kom til að við fórum að vinna að verkefni sem tengist íslenskum landbúnaði. Hvorugur okkar hefur í sveit verið svo heitið geti og við erum í raun og veru það sem kalla má borgarstrákar. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Sjö jarðir til sölu

MIKIL hreyfing er á bændum í Eyjafjarðarsveit um þessar mundir. Nú eru til sölu 6 jarðir í sveitinni auk þess sem ein jörð á Svalbarðsstönd er til sölu. Meira
19. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Sjö umsóknir um starf bæjarlögmanns

SJÖ umsóknir bárust um starf bæjarlögmanns Akureyrarbæjar. Umsóknarfrestur rann út um áramót en hann var framlengdur til 14. janúar. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Skreið inn og náði drengnum

GUNNHILDUR Elíasdóttir amma Antons Lína Hreiðarssonar, sem var sá eini sem lifði af eldsvoðann á Þingeyri aðfaranótt föstudagsins 4. janúar sl., skreið inn í gang íbúðarinnar og náði honum út úr brennandi íbúðinni. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sniðræsi lagt með Ölfusá

UNNIÐ er við lagningu sniðræsis sem liggja mun með bökkum Ölfusár frá Fagurgerði og niður fyrir íbúðarhverfið í Fosslandi og taka til sín allar skolpútrásir sem nú liggja út í ána og sameina þær í eina útrás sem fyrirhugað er að verði neðan flugvallarins... Meira
19. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 919 orð | 3 myndir

Stórbætt aðstaða til skipaflutninga

Nýtt land hefur verið að rísa úr hafi við Sundahöfn undanfarin ár. Það eru ekki eldsumbrot sem valda þessum landvinningum borgarinnar heldur stórvirkar vinnuvélar sem grafa efni upp úr hafinu og nota til landgerðar við hafnarbakka. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Stúlkan komin fram í Hafnarfirði

STÚLKAN sem lögreglan í Hafnarfirði hefur lýst eftir undanfarna daga er komin fram, heil á húfi. Hún hafði samband við fjölskyldu sína í gær, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Hún strauk frá meðferðarheimilinu á Stuðlum fyrir rúmri... Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 304 orð

Styrkúthlutun til tónlistarskóla gagnrýnd

MÁLEFNI Tónskóla Hörpunnar komu til umræðu á borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 1401 orð | 2 myndir

Sýnist stefnan vera að þróast í rétta átt

Sjávarútvegsstefna ESB er að mati Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra að þróast í rétta átt og telur hann Íslendinga að mörgu leyti eiga samleið með sambandinu en að öðru leyti ekki. Margrét Þóra Þórsdóttir hlustaði á fyrirlestur Halldórs um sjávarútvegsstefnu ESB í Háskólanum á Akureyri í gær. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Tafir á flugi vegna yfirvinnubanns

NOKKRAR tafir urðu á flugi til Keflavíkur og Reykjavíkur í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tjónið talið 5-10 milljónir

SAMKVÆMT upplýsingum frá Sjóvá-Almennum tryggingum á Egilsstöðum lætur nærri að tjón á flutningabifreið með gámavagni sem valt við bæinn Hauksstaði á Jökuldal á miðvikudag, sé á bilinu 5-10 milljónir króna. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Umfjöllun um Atlanta í Spiegel

Í NÝJASTA hefti þýska tímaritsins Der Spiegel er heilsíðugrein um Arngrím Jóhannsson og fyrirtæki hans Atlanta. Meira
19. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Útnefndur í Eistlandi

ARNOLD Ruutel, forseti Eistlands, útnefndi í gær Siim Kallas, fráfarandi fjármálaráðherra og fyrrverandi seðlabankastjóra, sem næsta forsætisráðherra landsins. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Verðmæti tollfrjáls varnings hækkar

FERÐAMÖNNUM er nú heimilt að koma með tollfrjálsan varning til landsins að verðmæti 46 þúsund krónur í stað 36 þúsund kr. Meira
19. janúar 2002 | Suðurnes | 108 orð

Verkefni MOA kynnt í Grindavík

MARKAÐS- og atvinnuráð Reykjanesbæjar hefur falið framkvæmdastjóra Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu bæjarins (MOA) að kynna bæjaryfirvöldum í Grindavík og Vogum helstu verkefni skrifstofunnar. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð

Vilja endurskoða göngustíga við Víðidal

VÍSAÐ var frá í borgarstjórn Reykjavíkur í fyrradag tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að endurskoða strax göngustígaframkvæmdir við hesthúsabyggðina í Víðidal. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vinnur gólfefni úr íslensku lerki

UM þessar mundir eru starfsmenn fyrirtækisins Húsavík - harðviður hf. að vinna við sögun á íslensku lerki. Lerkið kemur úr Guttormslundi í Hallormsstaðarskógi. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Vísað frá vegna galla í ákæru

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur vísað frá dómi ákæru sýslumannsins á Hvolsvelli gegn bónda í Rangárvallasýslu sem ákærður var fyrir illa meðferð á dýrum. Ákæran var í sex liðum. Var maðurinn m.a. Meira
19. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Þekktur sagnfræðingur sakaður um hroðvirkni

HART er nú sótt að bandaríska sagnfræðingnum Stephen E. Ambrose, sem skrifað hefur hverja metsölubókina á fætur annarri á undanförnum árum, en hann er sakaður um að hafa nýtt sér efni annarra þannig að til vansa sé. Meira
19. janúar 2002 | Landsbyggðin | 154 orð | 1 mynd

Þingmenn funda með Mývetningum

ÞINGMENN Sjálfstæðisflokks á svæði því sem falla mun undir hið stóra Norðausturkjördæmi við næstu alþingiskosningar eru þessa dagana á ferð um væntanlegt kjördæmi. Þeir voru í Mývatnssveit í vikunni og héldu vinnustaðafundi í Kísiliðjunni og Kröflustöð. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Þrjú ný tækniblöð

RANNSÓKNASTOFNUN byggingariðnaðarins hefur gefið út þrjú ný Rb. tækniblöð um hönnun húsa á ofanflóðasvæðum í samvinnu við Veðurstofuna, umhverfisráðuneytið, Almennu verkfræðistofuna og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Meira
19. janúar 2002 | Miðopna | 229 orð

Æ fleiri verkefni fá styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna

Alls 150 verkefni hlutu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna síðasta vor. Fimm þeirra hafa verið tilnefnd til verðlauna sjóðsins sem veitt verða á Bessastöðum nk. þriðjudag. Arna Schram kynnti sér verkefnin fimm og ræddi við höfundana. Meira
19. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Ætlað að stuðla að bættri meðferð krabbameina

KRABBAMEINSMIÐSTÖÐ Landspítala - háskólasjúkrahúss tók formlega til starfa í gær með opnun miðstöðvarinnar í nýjum húskynnum í Skógarhlíð 12 með liðsstyrk líftæknifyrirtækjanna Urðar, Verðandi, Skuldar og Íslenskrar erfðagreiningar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2002 | Leiðarar | 821 orð

Halldór Ásgrímsson og ESB

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hefur nú á nokkrum dögum haldið tvo fyrirlestra, í Háskóla Íslands og í Háskólanum á Akureyri, sem varða Ísland og Evrópusambandið. Meira
19. janúar 2002 | Staksteinar | 372 orð | 2 myndir

Vestfirðingur ársins 2001

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um Vestfirðing ársins 2001, sem er Guðmundur Halldórsson smábátasjómaður eða trillukarl. Meira

Menning

19. janúar 2002 | Menningarlíf | 215 orð

44 tillögur sendar inn

ÚRSLIT í hugmyndasamkeppni um skipulag lóðar í miðborginni þar sem rísa mun tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð verða kynnt við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 330 orð | 1 mynd

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur...

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Gömlu og nýju dansarnir. Dansleikur fyrir alla. BORGARLEIKHÚSIÐ: Jón Gnarr frumsýnir uppistand á Nýja sviðinu laugardag. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 2 myndir

Bono leiðir Turlington upp að altarinu

FYRIRSÆTAN Christy Turlington hefur beðið Bono, söngvara U2, um að leiða sig upp að altarinu er hún gengur að eiga leikarann og kvikmyndagerðarmanninn Edward Burns. Meira
19. janúar 2002 | Tónlist | 724 orð | 1 mynd

Einblöðungsgaldur

Klarínetttónleikar. Verk eftir Hróðmar Sigurbjörnsson, Stravinskíj, Denisov, Elínu Gunnlaugsdóttur, Yun og Loevendie. Rúnar Óskarsson, klarínett; Snorri Sigfús Birgisson, píanó; Hlín Pétursdóttir sópran; Kolbeinn Bjarnason, flauta. Miðvikudaginn 16. janúar kl. 20. Meira
19. janúar 2002 | Myndlist | 561 orð | 1 mynd

Englar og brauðmót

Kristín G. Gunnlaugsdóttir, Sigrún Ólöf Einarsdóttir, Sören S. Larsen, Steinunn Þórarinsdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir. Opið alla daga frá kl. 10-20. Til 20. janúar. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 1181 orð | 1 mynd

Fólk er skrýtið

Þá er hinn pinkuskrýtni listamaður frá Svíþjóð, hún frænka okkar Stina Nordenstam, búinn að gefa út nýja plötu. Arnar Eggert Thoroddsen átti um margt athyglisvert samtal við hana Stínu. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 747 orð | 1 mynd

Grín er eins og taó

Grínistinn Jón Gnarr ætlar að deila lífssýn sinni, sem er oft og tíðum grínaktug, með þjóðinni í Borgarleikhúsinu næstu vikurnar og lengur ef þörf er á. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Jón yfir kringlóttu borði í anddyri Hótels Borgar. Meira
19. janúar 2002 | Kvikmyndir | 327 orð

Götóttur vefur

Leikstjóri og handritshöfundur: Daavid Mamet. Kvikmyndatökustjóri: Robert Elswit. Tónlist: Theodore Shapiro. Aðalleikendur: Gene Hackman, Danny DeVito, Delroy Lindo, Sam Rockwell, Rebecca Pidgeon, Ricky Jay. Sýningartími 105 mín. Warner Bros. Bandaríkin 2001. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Leyst undan skyldum við höllina

HARALDUR Noregskonungur varð í dag við ósk dóttur sinnar, Mörtu Noregsprinsessu, sem óskaði eftir því að verða lækkuð í tign svo hún gæti lifað eðlilegu lífi og þyrfti ekki að gegna eins mörgum skyldum gagnvart konungsfjölskyldunni og til þessa. Meira
19. janúar 2002 | Menningarlíf | 542 orð | 1 mynd

Light Nights á faraldsfæti

Á MIÐRI jólaföstunni tók leikkonan Kristín G. Magnús sig upp ásamt föruneyti og hélt til Englands þar sem hún lék í þrígang dagana 14., 15. og 16. desember sl. valda þætti úr sýningu sinni Light Nights. Meira
19. janúar 2002 | Menningarlíf | 472 orð | 1 mynd

Listaflétta í Langholti

LANGHOLTSKIRKJA, sem hefur um árabil verið öflug miðstöð tónlistarflutnings á höfuðborgarsvæðinu, mun á næstunni tengjast fleiri greinum lista og menningar með fjölbreyttum listviðburðum fram á vor. Meira
19. janúar 2002 | Menningarlíf | 488 orð | 1 mynd

Mjallhvít og dvergarnir í nýjum búningi

BRÚÐULEIKHÚSIÐ 10 fingur frumsýnir á morgun kl. 15 í Gerðubergi nýtt leikverk sem byggt er á ævintýrinu um Mjallhvíti og dvergana sjö. Í sýningunni leiðir sögukonan börnin í gegnum þessa sígildu sögu á nokkuð óvenjulegan hátt, nefnilega með töfrabrögðum. Meira
19. janúar 2002 | Menningarlíf | 67 orð

Myndlist í Mosfellsbæ

MYNDLISTARSKÓLI Mosfellsbæjar, sem áður hét Myndlistarskóli Ásdísar, er að hefja sitt fimmta misseri og hefst fyrsta námskeiðið 28. janúar. Kennt verður í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum og standa námskeiðin fram í maí. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Ozzy í alvöru... og gríni

ÞUNGAROKKSAÐDÁENDUM til mikillar gleði mun átrúnaðargoð þeirra flestra, Ozzy Osbourne, og fjölskylda hans leika í nýrri sjónvarpsþáttaröð á sjónvarpsstöðinni MTV. Osbourne-fjölskyldunni, eða the Osbournes, sem hefur göngu sína fimmta mars nk. Meira
19. janúar 2002 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Saga

Mörg læknuð mein er eftir Þ. Ragnar Jónasson. Þar er rakin saga heilbrigðisþjónustu og velferðarmála á Siglufirði og hún skoðuð í víðu samhengi. Þetta er fimmta bók Þ. Ragnars um siglfirska sögu, menningu og mannlíf. Meira
19. janúar 2002 | Menningarlíf | 1043 orð | 1 mynd

Sjö myndir hlutu vilyrði

SJÖ kvikmyndir hlutu vilyrði til framleiðslu árið 2003 þegar úthlutað var úr Kvikmyndasjóði Íslands í gær, og nema styrkloforðin alls 180 milljónum króna. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 1323 orð | 2 myndir

Úlfur, úlfur - í sauðargæru

Maðurinn á bak við nýjustu mynd John Travolta, spennutryllinn Domestic Disturbance, er Harold Becker. Skarphéðinn Guðmundsson sló á þráðinn til þessa reynsluríka og vinarlega kvikmyndaleikstjóra sem á að baki myndir á borð við The Sea of Love, Malice og Mercury Rising. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Úr búrinu

Lágstemmdu Íslandsvinirnir í Low í athyglisverðu samstarfi með ástralska "án söngs" tríóinu Dirty Three. Meira
19. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Vill sanna að hún getið leikið

ÞRÁTT fyrir að hafa verið rökkuð niður í svaðið fyrir frumraun sína á hvíta tjaldinu í myndinni Glitter þá er Mariah Carey ekki af baki dottin. Hún hefur nefnilega gert aðra tilraun til að reyna að sannfæra fólk um að hún geti leikið. Meira
19. janúar 2002 | Menningarlíf | 449 orð

Þrír styrkir úr menningaráætlun ESB

GERT hefur verið opinbert hverjir hljóta styrki úr Menningu 2000, menningaráætlun Evrópusambandsins, og taka Íslendingar þátt í þremur verkefnum sem fengu úthlutað alls um 760 þúsund evrum, sem svara til ríflega 70 millj. króna. Meira

Umræðan

19. janúar 2002 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Aðför að jafnrétti til náms

Nær hefði verið, segir Jóhanna Sigurðardóttir, að falla frá þessari gjaldtöku á nemendur, en hækka þess í stað tóbaksgjald um 5 kr. Meira
19. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 689 orð | 1 mynd

Er við einhvern að sakast?

SUNNUDAGINN 30. desember síðastliðinn þurfti 78 ára gömul móðir mín að leita sér hjálpar. Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Er þetta í verkahring útvarpsráðs?

Ákvörðun útvarpsráðs hlýtur að vekja upp spurningar um hvert raunverulegt hlutverk ráðsins sé, segir Þorbjörn Þórðarson, og hvaða hagkvæma tilgangi það þjóni. Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Hvar er góðærið, Davíð?

Það er með öllu óþolandi, segir Sigurður T. Sigurðsson, að verkamenn þurfi að taka á sig verulega aukavinnu til þess eins að safna ekki skuldum. Meira
19. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 739 orð

Höfðað til skynsemi og rökhyggju

ERU fræði dr. Helga Pjeturss. trúarbrögð? Nei! Því er fljótsvarað. Undirritaður hefur nokkrum sinnum fengið álíka spurningu frá fólki sem lítið eða ekkert hefur kynnt sér þessi mál. "Eru þetta ekki trúarbrögð? Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Íslenskt - já, takk

Er ekki tími til kominn, spyr Erling Magnússon, að Veðurstofa Íslands skoði möguleika á samstarfi við íslenskt hátæknifyrirtæki í veðurfræðum á frjálsum markaði? Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Kaupskylda á félagslegu eignarhúsnæði

Það er sjálfsagt réttlætismál, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, að eigendum kaupskylduíbúða verði gert kleift að flytjast í annað húsnæði. Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Kópavogsbær - þjónusta við bæjarbúa

Þjónusta Kópavogsbæjar við bæjarbúa, segir Halla Halldórsdóttir, er með því besta sem þekkist hér á landi. Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Nokkrar pillur

Það þarf að breyta sjúklingshlutverkinu, segir Hilmar Harðarson, en ekki orðunum! Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Staldrað við veðurfar

Magn gróðurhúsalofttegunda, segir Ari Trausti Guðmundsson, sveiflast mjög í jarðsögunni. Meira
19. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 340 orð

Svefnvandamál barna

OKKUR langar að taka undir grein Margrétar sem birtist í Morgunblaðinu 17. janúar sl. Þar er hún að lýsa okkar heimilislífi síðastliðið ár. Við eignuðumst okkar þriðja barn í janúar 2001 og allt gekk vel fyrstu þrjá mánuðina. Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Týndi hlekkurinn

Þessi tenging, segir Gestur Ólafsson, myndi stytta fjarlægðina milli miðbæja Hafnarfjarðar og Reykjavíkur um þrjá kílómetra. Meira
19. janúar 2002 | Aðsent efni | 1291 orð | 1 mynd

Veðurþjónusta og tölvuspár

Tel ég nauðsynlegt að koma á framfæri nokkrum staðreyndum þessara mála, segir Magnús Jónsson, og freista þess að auka nokkuð skyggnið á þessum vettvangi. Meira

Minningargreinar

19. janúar 2002 | Minningargreinar | 983 orð | 1 mynd

EÐVARÐ FRIÐRIKSSON

Eðvarð Friðriksson fæddist í Þingnesi í Borgarfirði 28. október 1918. Hann andaðist í Kamloops í Kanada 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Helga G. Ólafsdóttir, f. 3. 5. 1890, d. 19.10. 1984, og Friðrik Þorvaldsson, f. 10.12. 1896, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

ELÍSABET LYNN SHERMAN

Elísabet Lynn Sherman fæddist í Frakklandi 27. mars 1956. Hún lést á heimili sínu í Idaho í Bandaríkjunum 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elísabet Guðný Sigurðardóttir og Will Sherman, þau skildu. Systkin Lynn eru: 1) Kenneth, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞÓR PÁLSSON

Guðmundur Þór Pálsson fæddist 7. júlí 1934 í Reykjavík. Hann lést 22. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 2381 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓN SIGTRYGGSSON

Gunnar Jón Sigtryggsson fæddist að Núpi í Dýrafirði 3. febrúar 1928. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigtryggur Kristinsson, f. 18.11. 1896, d. 19.12. 1972, og Kristjana Vigdís Jónsdóttir, f. 23.11. 1904, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

HAFÞÓR GÍSLASON

Hafþór Gíslason fæddist í Reykjavík 10. janúar 1976 og ólst upp á Raufarhöfn og í Mývatnssveit. Hann lést af slysförum á Kísilvegi milli Húsavíkur og Mývatnssveitar 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigríður A. Valdimarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 4337 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR

Ingibjörg Sigfúsdóttir fæddist í Forsæludal í A-Hún. 24. janúar 1909. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigfús Jónasson, bóndi í Forsæludal, og kona hans, Sigríður Ólafsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

JÖKULL MÁR BJARKASON

Jökull Már Bjarkason fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 17. september 2001. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÁRDAL ANTONSDÓTTIR

Kristín Árdal Antonsdóttir fæddist á Ytri-Á í Ólafsfirði 19. október 1933. Hún lést á Landspítalanum aðfaranótt 29. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUTTORMSSON

Ólafur Guttormsson fæddist í Löndum í Stöðvarfirði 28. október 1937. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guttormur Þorsteinsson, f. 3. apríl 1906, d. 3. október 1991, og Fanney Sigríður Ólafsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG BENEDIKTSDÓTTIR

Sigurbjörg Benediktsdóttir fæddist á Breiðabóli á Svalbarðsströnd 11. sept. 1901. Hún lést 3. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2002 | Minningargreinar | 1604 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG HELGA MAGNÚSDÓTTIR

Þorbjörg Helga Magnúsdóttir frá Sveinsstöðum A-Hún., Hnitbjörgum, Blönduósi, fæddist á Sveinsstöðum 5. janúar 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónsína Jónsdóttir, f. 19.2. 1883, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 836 orð

FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 150 140 141 776...

FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 150 140 141 776 109,039 Keila 30 30 30 5 150 Langa 186 186 186 4 744 Lifur 38 10 21 74 1,580 Lúða 520 520 520 3 1,560 Skarkoli 370 324 327 29 9,488 Skötuselur 290 290 290 22 6,380 Steinbítur 150 136 149 79 11,808 Ufsi 80 70 73 61... Meira
19. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 1244 orð | 1 mynd

Framlegð á matvörusviði lækkar um 0,5%

HAGNAÐUR Baugs hf. á rekstrarárinu 2001 er áætlaður 1.350 milljónir króna eftir skatta, samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri sem birt var í gær. Árið áður var hagnaðurinn 591 milljón. Heildarrekstrartekjur samstæðunnar eru 42 milljarðar króna. Meira
19. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Meðaltalsvalréttur gegn gengisáhættu

KAUPÞING hefur nú bætt meðaltalsvalréttum við vörulínu sína sem staðlaðri afurð, en frá árinu 1997 hefur fyrirtækið boðið staka meðaltalsvalrétti í sérstökum tilfellum. Meira
19. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Skuldabréf Vetrargarðsins skráð

SKULDABRÉF Vetrargarðsins ehf., alls að nafnverði 1,4 milljarðar króna, verða tekin til skráningar á Verðbréfaþingi Íslands 22. janúar nk. Meira
19. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 663 orð

Stefnt að auknu verðmæti sjávarfangs

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur skipað stýrihóp sem leggja á fram aðgerðaáætlun um að auka verðmæti sjávarfangs á næstu 5 árum. Meira
19. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 367 orð | 1 mynd

Umskipti gengu ekki eftir

FROSTI Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa, segir að í upphafi árs í fyrra hafi verið gert ráð fyrir svipaðri afkomu hjá félaginu árið 2001 og verið hafi árið 2000, en eins og greint hefur verið frá sendi félagið frá sér afkomuviðvörun í vikunni þar... Meira

Daglegt líf

19. janúar 2002 | Neytendur | 634 orð | 2 myndir

Líkaminn léttari og sjálfsmyndin betri

FIMMTA hvert níu ára skólabarn telst of þungt á Íslandi og 5% teljast of feit samkvæmt bandarískum skilgreiningum á ofþyngd og offitu. Afleiðingar offitu eru þær sömu hjá börnum og fullorðnum, að viðbættum skaðlegum áhrifum á beinvöxt og þroska. Meira
19. janúar 2002 | Neytendur | 310 orð | 1 mynd

Sala á heilsuvörum sögð vaxandi grein

NÝKAUP opnaði á dögunum nýjan heilsuvörumarkað í verslun sinni í Kringlunni, Lífsins lind. Árni Ingvarsson framkvæmdastjóri Nýkaupa var spurður hvort hin nýja verslun myndi leiða til aukinnar verðsamkeppni. Meira
19. janúar 2002 | Neytendur | 269 orð | 1 mynd

Verðhækkanir svipaðar gengisþróun síðastliðna 18 mánuði

INNFLUTTAR mat- og drykkjarvörur hafa hækkað um 28,5% á síðastliðnum 18 mánuðum en gengisfall krónunnar var 26,1% á sama tímabili, segir í Morgunkorni á heimasíðu Kaupþings. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2002 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugsafmæli á í dag, laugardaginn 19. janúar, Eygló Helga Haraldsdóttir, píanókennari, áður til heimilis í Kúrlandi 24 . Hún og eiginmaður hennar, Eiður Guðnason sendiherra, eru nú við störf í Winnipeg í Kanada. Meira
19. janúar 2002 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Sjötíu og fimm ára verður föstudaginn 24. janúar nk. Bjarni Hólm Bjarnason, fv. lögreglumaður, Hjallavegi 5, Reykjavík. Tengdadóttir hans, Lovísa Guðmundsdóttir, húsmóðir í Bústaðakirkju, Álfheimum 38, Reykjavík, verður 40 ára 20. Meira
19. janúar 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 19. janúar, er sjötíu og fimm ára Agnes Jóhannsdóttir, Efstaleiti 12, Reykjavík, eiginmaður hennar er Haraldur Sveinsson, stjórnarformaður Árvakurs. Þau munu eyða deginum í hópi vina og... Meira
19. janúar 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ára afmæli.

80 ára afmæli. Á morgun, 20. janúar, verður áttræð Sigurbjörg Stefánsdóttir, Strandaseli 7. Af því tilefni tekur hún á móti ættingum og vinum í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, í dag, laugardaginn 19. janúar, kl.... Meira
19. janúar 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Á morgun, 20. janúar, verður níræð Sigríður Guðjónsdóttir, Dvalarheimilinu Seljahlíð. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju milli kl. 15 og 18 í... Meira
19. janúar 2002 | Í dag | 881 orð | 1 mynd

Alþjóðleg bænavika og samvinna kirkna

Kristnir menn biðja fyrir samvinnu kirkna og fyrir einingu kristninnar. Sunnudaginn 20. janúar hefst alþjóðleg bænavika með guðsþjónustu í Grensáskirkju í Reykjavík kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur leiðir samveruna. Meira
19. janúar 2002 | Viðhorf | 780 orð

Á evruleið

En það er ekki hægt að bæta fyrir hagkvæmnina af evrunni með skattalækkunum á útnárum. Réttast væri að ganga alla leið. Aðild að evrusamstarfinu er besti kosturinn og til þess þarf Ísland að gerast aðili að ESB. Meira
19. janúar 2002 | Fastir þættir | 322 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SVEIT Þriggja frakka leiðir Reykjavíkurmótið eftir 11 umferðir af 19 með 224 stig. Í öðru sæti er sveit Spron með 215, þá Subaru með 211, Skeljungur með 199 og Páll Valdimarsson með 198. Meira
19. janúar 2002 | Fastir þættir | 263 orð | 1 mynd

Einfaldara sykursýkipróf

EINFÖLD blóðprufa, tekin á heilsugæslustöð eða læknastofu, gæti orðið til að upplýsa fjölda fólks um að það væri með sykursýki, sjúkdóm sem ella gæti verið óuppgötvaður hjá viðkomandi. Niðurstöður rannsókna, sem nýlega voru birtar, leiða þetta í ljós. Meira
19. janúar 2002 | Fastir þættir | 584 orð | 1 mynd

Hvaða lyf eru gagnlegust til að hætta reykingum?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
19. janúar 2002 | Dagbók | 923 orð

(Jóh. 17, 11.)

Í dag er laugardagur, 19. janúar, 19. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, því nafni, sem þú hefur gefið mér, svo að þeir verði eitt eins og við. Meira
19. janúar 2002 | Í dag | 1982 orð | 1 mynd

(Matt. 6.)

Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. Meira
19. janúar 2002 | Í dag | 101 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14:00. Sr. Tómas Guðmundsson, fyrrverandi prófastur, segir frá einu og öðru. Allir velkomnir. Umsjón sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Meira
19. janúar 2002 | Fastir þættir | 449 orð | 1 mynd

Óheilnæmi lofts í flugvélum

"Loft um borð í flugvélum getur verið hættulegt farþegum," er haft eftir talsmanni Bandarísku vísindaakademíunnar (The National Academy of Science) um leið og hann kallaði eftir eftirlitsáætlun sem kvæði á um strangari kröfur á þessu sviði á... Meira
19. janúar 2002 | Fastir þættir | 1341 orð | 4 myndir

Pónómarjov heldur forystunni

16.1.-24.1. 2002 Meira
19. janúar 2002 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón: Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 dxc4 8. Bxc4 c5 9. Rf3 Dc7 10. Ba2 b6 11. O-O Rbd7 12. Bb2 Bb7 13. c4 Hfd8 14. He1 Hac8 15. d5 exd5 16. cxd5 c4 17. e4 b5 18. Rd4 De5 19. Df3 He8 20. Hab1 Rxe4 21. Rxb5 Dxd5 22. Meira
19. janúar 2002 | Dagbók | 75 orð

Sveitin mín

Fjalladrottning, móðir mín! mér svo kær og hjartabundin, sæll ég bý við brjóstin þín, blessuð aldna fóstra mín. Hér á andinn óðul sín öll, sem verða á jörðu fundin. Fjalladrottning, móðir mín, mér svo kær og hjartabundin. Meira
19. janúar 2002 | Fastir þættir | 542 orð

Víkverji skrifar...

ÞÓTT innritunargjöld við Háskóla Íslands séu svo sem ekkert voðalega há er ýmis annar kostnaður sem fellur til og getur verið námsmönnum íþyngjandi, eins og t.a.m. bókakaup, svo ekki sé talað um sjálfa framfærsluna í launaleysinu. Meira

Íþróttir

19. janúar 2002 | Íþróttir | 902 orð | 1 mynd

Blikarnir stóðu í Njarðvík

ÍSLANDSMEISTARAR Njarðvíkinga og Keflvíkingar komust upp að hlið KR-inga í efsta sæti úrvalsdeildarinnar. Njarðvík eftir sigur á Breiðabliki, 86:95, í Smáranum en Keflavík eftir stórsigur á Stjörnunni, 120:65, á heimavelli. Öll liðin hafa 20 stig og framundan harður slagur um deildarmeistaratitilinn þar sem fleiri lið gætu blandað sér í þá baráttu. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 476 orð

Danir sterkari í Farum

DANIR unnu Íslendinga, 28:24, í vináttulandsleik í Farum í Danmörku í gærkvöldi. Heimamenn voru með frumkvæðið í leiknum allan tímann og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður í...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður í fremstu víglínu Chelsea í dag þegar liðið mætir West Ham . Með Eiði í sókninni verður Gian franco Zola þar sem Jimmy Floyd Hasselbaink hefur ekki náð sér fyllilega af meiðslum. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Ég á lítinn skrítinn skugga...

ÞESSI skemmtilega mynd sýnir Bandaríkjamanninn Pete Sampras í leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis, sem stendur nú yfir í Melbourne. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 177 orð

Guðni leikur með Bolton

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton, er í leikmannahópi liðsins sem tekur á móti Middlesbrough í dag í ensku úrvalsdeildarkeppninni. Guðni lék aðeins fyrri hálfleikinn gegn Stockport í bikarkeppninni á miðvikudagskvöldið og skoraði glæsilegt mark með... Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 739 orð

HANDKNATTLEIKUR Danmörk - Ísland 28:24 Farum,...

HANDKNATTLEIKUR Danmörk - Ísland 28:24 Farum, Danmörku: Mörk Íslands : Ólafur Stefánsson 8, Róbert Sighvatsson 3, Dagur Sigurðsson 2, Gústaf Bjarnason 2, Patrekur Jóhannesson 2, Rúnar Sigtryggsson 2, Einar Örn Jónsson 1, Guðjón Valur Sigurðsson 1, Gunnar... Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 80 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarkeppni kvenna - SS-bikarinn,...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarkeppni kvenna - SS-bikarinn, undanúrslit: Vestmannaeyjar:ÍBV - Haukar 15 Seltjarnarn.:Grótta/KR - Stjarnan 16.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla: Akranes:ÍA - KFÍ 14 Grindavík:ÍG - Valur 16 1. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 499 orð

Heimasigrar og draumaúrslitaleikur

UNDANÚRSLITALEIKIR karla í bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands verða á morgun í KR-húsinu og Njarðvík um helgina. Á mánudagskvöldið verður annar kvennaleikurinn, hinn á miðvikudaginn kemur. Í karlaflokki mætast annars vegar Njarðvík og Tindastóll og hins vegar KR og Þór þannig. Hjá konunum eru það ÍS og KR eigast við og Njarðvík og Haukar. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

* ÍSLANDS- og bikarmeistarar KR í...

* ÍSLANDS- og bikarmeistarar KR í körfuknattleik kvenna hafa ákveðið af fá bandarísku stúlkuna Carrie Anne Cofmann til liðs við sig. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 452 orð

Orrusta Cole og van Nistelrooy

TVEIR af mestu markahrókunum á Old Trafford seinni ára leiða saman hesta sína á vellinum í dag er Manchester United tekur á móti Blackburn. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

"Ekkert annað en háspenna - lífshætta"

STEFÁN Arnarson, þjálfari Víkingsstúlkna í handknattleik, segir ljóst að báðir undanúrslitaleikirnir í bikarkeppni kvenna, sem verða í dag, verði jafnir og æsispennandi. "Ég hvet alla handboltaunnendur til að koma og sjá þessa leiki. Þeir verða góður undanfari fyrir Evrópukeppnina í handbolta," segir Stefán. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 132 orð

Síðast sigur á Frökkum 1990

ÍSLENSKA landsliðið mætir Frökkum í æfingaleik á morgun í Óðinsvéum í Danmörku og er það síðasti leikur íslenska liðsins áður en það heldur á EM í Svíþjóð. Frakkar eru í æfingabúðum í Óðinsvéum, þar sem þeir leika við Dani í dag. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 160 orð

Tindastóll styrkist í frjálsum

FJÓRIR sterkir frjálsíþróttamenn hafa gengið til liðs við Tindastól á Sauðárkróki og styrkja þeir liðið verulega fyrir keppni næsta sumars. Meira
19. janúar 2002 | Íþróttir | 220 orð

Vonin brást hjá KA/Þór

Lið KA/Þórs í 1. deild kvenna í handknattleik er enn án stiga en stúlkurnar tóku á móti stöllum sínum í Fram í gærkvöld og eygðu þar von um sinn fyrsta sigur þar eð Framstúlkur eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Meira

Lesbók

19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 210 orð | 1 mynd

BREIÐABLIK

Hér er eitt af aldamótahúsunum á Seyðisfirði. Breiðablik, eða Austurvegur 38, sem reis árið 1902 og var oftast nefnt Goodtemplarahúsið í bænum. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð

British Museum sparar

FJÖLSÓTTASTA safn Bretlands, British Museum, hyggst grípa til sparnaðaraðgerða til að bregðast við vaxandi fjárhagsvanda. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð

FJÓRAR BRAGHENDUR

Upp úr hlíðum hugarangurs hatur flýgur. Þar á milli er þröngur stígur þar sem mætast heift og rígur. Kvíði beitir boga spenntum beittum örvum. Undan honum öll við hörfum einna líkast hræddum spörvum. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 245 orð | 2 myndir

FRAMNES

Eins og myndin ætti að bera með sér var lagt upp með gerólíka húsbyggingu á Tanganum við Lónið árið 1923 heldur en til að mynda þegar Kristján Jónsson reisti Hvamm. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 851 orð

FRÉTTIR

FYRIR margt löngu, þegar höfundur þessara lína hafði setið skamma hríð á Alþingi, gerði síðdegisblaðið harða hríð að alþingismönnum einu sinni sem oftar. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð | 1 mynd

FUNKISHÚSIÐ Á BREKKUVEGI 3

Í húsakosti Seyðfirðinga frá fyrriparti 20. aldarinnar sker íbúðarhúsið á Brekkuvegi 3 sig úr að tvennu leyti. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

GAMLI SKÓLI

Húsið kom tilhöggvið frá Noregi eins og fleiri hús á Seyðisfirði og var reist 1883. Á þeirrar tíðar mælikvarða var það stórt; grunnflöturinn 100 fermetrar, enda var þetta ekki íbúðarhús, heldur barnaskóli bæjarins. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð

GIRND LESANDANS

Í FRÉTT í Morgunblaðinu í liðinni viku kom fram að kanadíska söngkonan Nelly Furtado væri fokvond vegna myndar sem að breska tímaritið FHM birti af henni á forsíðu. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3396 orð

GREINAR A Aðalsteinn Ingólfsson : Teknokrati...

GREINAR A Aðalsteinn Ingólfsson : Teknokrati á hönnunarvængnum. Hönnunarsafn í Garðabæ hefur fengið verk eftir Erik Magnússon, 40. tbl. Bls. 8. Andreas Föllesdal : Undir Fávísifeldi. John Rawls áttræður, 8. tbl. Bls. 9. Anna María Þórisdóttir : ". Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð

HAUST

Haustið kom til mín í morgun eins og óvæntur gestur nýkominn úr langferð. Það kyssti mig skarplétt á kinnina þegar ég gekk út úr húsinu og sá björkina í garði nágrannans depla til mín gulu... Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð | 1 mynd

HERINN

Öldugata 11 er eitt af nokkrum athyglisverðum húsum við Lónið; stendur við hliðina á Gamla skóla, sem áður er lýst, byggt 1884. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð | 1 mynd

HVAMMUR

Oft byrjuðu menn smátt í íbúðarhúsabyggingum á fyrriparti 20. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 862 orð

Íslensk ljóð A.

Íslensk ljóð A. Aðalbjörg Sigurbjörnsdóttir : Lífsförunautur, 37. tbl. Bls. 12. Anna frá Moldnúpi : Bæn, 28. tbl. Bls. 12. Anna María Þórisdóttir : Kvöld, 43. tbl. Bls. 12. Arnór Þorkelsson : Er nokkuð hinum megin?, 32. tbl. Bls. 12. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2273 orð

J.

J. Jóhann Hjálmarsson : Brodski og England, 29. tbl. Bls.11.Skáld og áfengi. Um verk Penti Saarikoski, 30. tbl. Bls. 11. Bækur og mannlíf í Madrid, 36. tbl. Bls. 7. Tómas Tranströmer og Robert Bly skrifast á, 38. tbl. Bls. 11. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð | 1 mynd

Lausn á verðlaunagátum

KROSSGÁTAN Verðlaun hlutu: 25.000 kr.: Guðný Maren Hjálmarsdóttir, Túngötu 15, 430 Suðureyri. 20.000 kr.: Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Þorfinnsgötu 4, 101 Reykjavík. 15.000 kr.: Guðmunda Friðriksdóttir, Kirkjuvegi 1, 230... Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

MYNDAGÁTAN Lausnin er: Ný heimsmynd blasir...

MYNDAGÁTAN Lausnin er: Ný heimsmynd blasir við eftir mesta hryðjuverk sögunnar og grimmilega árás á vestræna siðmenningu. Endurskipuleggja verður allt varnarkerfi þjóða jarðar frá grunni. Verðlaun hlutu: 25.000 kr. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð

NEÐANMÁLS -

I Jökull Jakobsson naut þess fágæta trausts sem leikskáld að Leikfélag Reykjavíkur trúði því að hann gæti skrifað leikrit. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1831 orð | 1 mynd

NILS-ASLAK VALKEAPÄÄ HÖFUÐSKÁLD SAMA

Á síðum þessarar bókar mætir manni ákaflega geðfellt skáld og drengilega vaxið, stoltur frelsisunnandi með ríka réttlætiskennd og enginn veifiskati - hann "heimtar kotungum rétt" og segir kúgurum til syndanna. Í ljóðum hans birtast þau heilbrigðu viðhorf til lífsins á jörðinni sem hugsandi menn um heim allan gera sér æ betur ljóst að sitja verða í fyrirrúmi eigi mannkynið ekki að farast. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Tekið á móti nemendahópum samkv. samkomulagi. www.am.hi.is. Til 15.5. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Inger Helene Bóasson, Hringur Jóhannesson og Magnús Óskar Magnússon. Til 20.1. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | 1 mynd

"Gaman að eiga samskipti við fólk á tónleikasviðinu"

KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN heldur tónleika annað kvöld kl. 20.00 í Bústaðakirkju. Á efnisskrá eru þrjú verk; Tríó í Es-dúr op. 40, fyrir horn, fiðlu og píanó og Tríó í a-moll op. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3136 orð | 2 myndir

"Hvílík furða hvernig þú varðst skáld!"

Ljóðleikskáldið Tony Harrison var statt hér á landi í haust í boði breska sendiherrans á Íslandi. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við Harrison um skáldskap hans og rifjaði upp kynni sín af breskri miðaldaleiklist. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð | 1 mynd

RÁÐHÚSIÐ Á SEYÐISFIRÐI

Þetta er eitt af öndvegishúsum bæjarins og auk þess eitt af þeim eldri, byggt 1894. Að þetta hús var byggt sem íbúðarhús sýnir muninn, sem var á þeim tíma á ríkum og snauðum. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

RÚV OG MÚGMENNINGIN

OG AF hverju er þá HM fórnað en ekki einhverju öðru? Svarið liggur í augum uppi. Knattspyrna er múgmenning af erlendum uppruna og það er ekki í verkahring RÚV að vernda slíka lágmenningu. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 6 orð

Sjötugasti og sjötti árgangur Ritstjóri: Styrmir...

Sjötugasti og sjötti árgangur Ritstjóri: Styrmir Gunnarsson Umsjónarmaður: Þröstur... Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 188 orð

SKRAUTHÝSI, FUNKISHÚS OG FYRRUM ÞURRABÚÐIR Á SEYÐISFIRÐI

Glæsilegustu húsin voru flutt inn tilhöggvin frá Noregi, þau áttu sitt blóma- og hnignunarskeið, en hafa nú verið gerð veglega upp. Þau minnstu eru á stærð við litla stofu. Þau urðu til smám saman, en er fullur sómi sýndur og í þeim er enn búið. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 654 orð | 1 mynd

Skúlptúr í skammdeginu

Finnska myndlistarkonan Helena Hietanen er upptekin af áhrifum birtu á umhverfi okkar og hefur skapað vef sjónrænnar ljóshreyfingar í i8-galleríi. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR hitti Helenu að máli. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1287 orð

SPYRI Í HEIÐULANDI

HÖFUNDUR Heiðu lést fyrir hundrað árum. Í tilefni af því hafa verið haldnir fyrirlestrar, sýningar og ráðstefna um Johönnu Spyri í Sviss. Hún var komin yfir fimmtugt þegar Heiða sló í gegn, var gift æðsta embættismanni Zürich og bjó í ráðhúsi... Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 244 orð | 1 mynd

SÝSLUSKRIFSTOFA

Þetta er annað af tveimur glæsilegum stórhýsum, sem athafnamaðurinn Stefán Th. Jónsson byggði á Seyðisfirði. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 756 orð | 3 myndir

Umbrotasamt og viðburðaríkt tímabil

OPNUÐ verður í dag sýning í Listasafninu á Akureyri undir heitinu "Sjónauki III - frá poppi til fjölhyggju". Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 214 orð | 1 mynd

VINAMINNI

Þetta er hvorki stórt né stæðilegt hús en búið að standa í meira en öld; byggt árið 1900 og grunnflöturinn 64 fermetrar. Það þætti ekki stór sumarbústaður núna, en húsið var stórt á móti Kristínarskúr, sem stóð við hliðina. Vinaminni er nú nr. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2537 orð | 6 myndir

VINUR MINN BROCKDORFF

Málarinn og grafíklistamaðurinn Victor Brockdorff (1911-1994) var húmanisti í orðsins fyllstu merkingu, sósíalisti og barnavinur með mikla ævintýra- og útþrá. Tróð ekki grónar götur í hræringunum fyrir og eftir miðja síðustu öld heldur gerðist fyrsti málari sósíalraunsæis í Danmörku og hafði þar rokið í fangið ekki síður en formbyltingarmenn. BRAGI ÁSGEIRSSON hermir af manninum og framningi honum til heiðurs í Verkamannasafninu í Kaupmannahöfn. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 882 orð | 1 mynd

ÞEKKJA ÍSLENSKIR BLAÐAMENN ÞJÓÐFÉLAGIÐ NÓGU VEL?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um eðlisfræði skæra, eitruð spendýr, oktantölu bensíns og um hugtakið ‘meðvirkni' í sálfræði. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 112 orð

ÞRJÚ LJÓÐ

1. Ekki veit ég hvers vegna eitt tré er öðru stærra ekki veit ég hvers vegna einn dagur er öðrum bjartari Enda grætur hjarta mitt örlög mannanna alla daga jafnt 2. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1585 orð

Þýdd ljóð A.

Þýdd ljóð A. Auden, W.H. (1907-1973): Ferð til Íslands, Magnús Ásgeirsson þýddi, 44. tbl. Bls. 4. Funeral blues - Jarðarfararblús, Þorsteinn Gylfason þýddi, 44. tbl. Bls. 5. B. Benn, Gottfried (1886-1956): Vont er. Meira
19. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð

Æviminningar Kluger

RUTH Kluger gaf fyrir rúmum áratug út í Þýskalandi æviminningar sínar þar sem hún rifjar upp reynslu sína af því að vaxa úr grasi á valdatíma nasista. Fyrir skömmu kom verkið út á ensku og heitir bókin Still Alive: A Holocaust Girlhood Remembered . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.