Greinar þriðjudaginn 29. janúar 2002

Forsíða

29. janúar 2002 | Forsíða | 272 orð | 1 mynd

Hundruð manna fórust eftir miklar sprengingar

LJÓST er að meira en 600 manns létu lífið í Lagos í Nígeríu eftir að miklar sprengingar urðu í vopnabúri í borginni um helgina. Meira
29. janúar 2002 | Forsíða | 160 orð

Óttast árásir kvenna

LEIÐTOGI hinna herskáu Hamas-samtaka í Palestínu sagði í gær, að ekkert bannaði konum að fórna lífi sínu í heilögu stríði. Fyrr í gær sprengdi palestínsk kona sjálfa sig í loft upp í Vestur-Jerúsalem og varð um leið einum Ísraela að bana. Meira
29. janúar 2002 | Forsíða | 100 orð

Óttast um afdrif 94

FARÞEGAÞOTA í eigu flugfélagsins TAME í Ekvador fórst í gær við borgina Ipiales í Kólombíu. Óttast var að allir um borð, 94 að tölu, hefðu farist. Meira
29. janúar 2002 | Forsíða | 341 orð | 1 mynd

"Skrifaði til að skemmta barninu í sjálfri mér"

ASTRID Lindgren, sem glatt hefur börn á öllum aldri um áratugaskeið, lést í gær á heimili sínu í Stokkhólmi. Lést hún í svefni eftir nokkur veikindi síðustu daga. Meira

Fréttir

29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

200 millj. fyrir Pósthússtræti 3-5

NOKKRIR fjársterkir aðilar hafa lýst yfir áhuga á að kaupa Pósthússtræti 3-5 sem fasteignasalan Eignamiðlun hefur fengið í einkasölu. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

25 til 30% þeirra eru Íslendingar

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur að undanförnu bætt við sig ríflega sextíu flugmönnum, flugvélstjórum og flugvirkjum, eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu, en að sögn Guðmundar Hafsteinssonar, starfsmannastjóra hjá Atlanta, eru um 25 til 30% þeirra... Meira
29. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Alfanámskeið

ALFA-námskeið verða kynnt á fundi í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri í kvöld, þriðjudagskvöldið 29. janúar, kl. 20. Alfa-námskeið eru þverfagleg námskeið sem fjalla um grundvallaratriði kristinnar trúar. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

ASÍ fundar með Baugsmönnum

FORYSTUMENN ASÍ funduðu í fyrrakvöld með stjórnendum Baugs þar sem verðlagsmál voru meginumræðuefnið. Tryggvi Jónsson, aðstoðarforstjóri Baugs, segir að þetta hafi verið góður fundur enda sé Baugur að stíla inn á sömu markmið og ASÍ. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 379 orð

Ákærður fyrir að valda dauða barns

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært tæplega fertugan karlmann fyrir manndráp af gáleysi en hann er sakaður um að hafa hrist níu mánaða gamlan dreng svo harkalega að drengurinn hlaut áverka sem drógu hann til dauða tveimur dögum síðar. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 1361 orð

Ályktun framkvæmdastjórnar Samtaka atvinnulífsins

FRAMKVÆMDASTJÓRN Samtaka atvinnulífsins hefur í ályktun sagt að íslensk samkeppnislög víki verulega frá reglum Evrópska efnahagssvæðisins og annarra Evrópulanda. Gagnrýni SA beinist m.a. Meira
29. janúar 2002 | Miðopna | 667 orð | 1 mynd

Ást, virðing og sköpunargleði

SÆNSKI barnabókahöfundurinn Astrid Lindgren lést í gær, 94 ára að aldri. Lindgren er óhætt að telja einn ástsælasta barnabókahöfund 20. Meira
29. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Bandarískur blaðamaður í haldi mannræningja

MANNRÆNINGJAR í Pakistan hafa nú í haldi bandarískan blaðamann stórblaðsins The Wall Street Journal . Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

BHM gagnrýnir nefndarskipan

FORMAÐUR Bandalags háskólamanna, Björk Vilhelmsdóttir, gagnrýnir að enginn fulltrúi launafólks, sem vinnur við störf þar sem hugverk og uppfinningar eru eðlilegur þáttur í starfi þess, hafi verið skipaður í nefnd iðnaðar- og viðskiptaráðherra um mótun... Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Brot á höfundarrétti en refsilaust

HRÓBJARTUR Jónatansson hæstaréttarlögmaður, sem hefur meistaragráðu í hugverkarétti frá bandarískum háskóla, notar lögfræðiskilgreininguna "sláandi líkindi" eftir að hafa borið saman textabrot í enskri útgáfu skáldsögunnar Slóð fiðrildanna... Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Buslað og blótað í frosti og funa

SANNIR Íslendingar borða súrmeti og baða sig í heitum laugum. Þar sem þorrinn er nýgenginn í garð er ekki úr vegi að slá þessu tvennu saman. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð

Bætt við þriggja akreina köflum á Hellisheiði

GERT er ráð fyrir því með örfáum undantekningum að vegakerfi landsmanna anni umferð allt til ársins 2014. Það er sá tími sem samgönguáætlun sem nýlega var kynnt nær til. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Dró upp lítinn en beittan hníf

FJÓRIR menn voru stungnir með hnífi í samkvæmi í húsi við Skemmuveg í Kópavogi á sunnudagsmorgun. Hnífslögin komu ýmist í handleggi eða fætur og voru mennirnir fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
29. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 191 orð

Einn aðili var í prófkjörsslag

ÁSGEIR Magnússon, oddviti Akureyrarlistans í bæjarstjórn Akureyrar, segir að einn af þeim 18 sem tóku þátt í skoðanakönnun meðal félagsmanna í Samfylkingunni á Akureyri og Stólpa, félagi ungra jafnaðarmanna á Akureyri um röðun á framboðslista... Meira
29. janúar 2002 | Suðurnes | 212 orð

Ekki ástæða til breytinga

BÆJARSTJÓRN og bæjarstjóri Sandgerðis telja að ekki þurfi að gera breytingar á fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar fyrir yfirstandandi ár vegna bréfs eftirlitsnefndar um fjárreiður sveitarfélaga. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 456 orð

Ekki bein áhrif á fyrirhugaðar uppsagnir

STARFSMANNAVELTA Landspítala - háskólasjúkrahúss var 24,9% á síðasta ári og hefur heldur aukist frá árunum 2000 og 1999. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fagna nýja lagafrumvarpinu

STJÓRN félags tækniskólakennara boðaði til félagsfundar 23. janúar sl. til að ræða stöðu skólans. Fjölmenni sótti fundinn og var eftirfarandi ályktun samþykkt með öllum atkvæðum: "Félagsfundur FTK, haldinn 23. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Fallið frá hugmyndum um leiðtogaprófkjör

ÁKVEÐIÐ var á aðalfundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem haldinn var á kjördæmisþingi á laugardag, að stillt verði upp í öll sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Félagsdeild VG stofnuð á Ísafirði

FÉLAGAR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Ísafjarðarbæ stofnuðu sérstaka félagsdeild 24. janúar sl. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 305 orð

Fjögur í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnasmygls

ÞRÍR karlmenn og ein kona voru í gærkvöld úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar í Reykjavík en þau eru grunuð um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Meira
29. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 306 orð | 2 myndir

Fleiri hesthús og ný reiðhöll á teikniborðinu

INNAN skipulags- og bygginganefndar Mosfellsbæjar hafa tillögur verið til umfjöllunar um breytt skipulag hesthúsasvæðisins við Varmá, að frumkvæði Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Flóttatilraunir skipulagðar

VIÐ FYRSTU sýn mætti halda að börnin á myndinni væru í búri eða fangelsi, tilbúin með kaðal til að framkvæma úthugsaðar flóttatilraunir. En raunin er allt önnur. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Fólki í áfengismeðferð fjölgaði á Vogi í fyrra

Fólki sem fór í meðferð á Vogi vegna áfengisvanda fjölgaði í fyrra miðað við árið á undan. 930 sjúklingar leituðu sér meðferðar vegna áfengisvanda á sjúkrahúsinu árið 2001, en þeir voru 876 árið á undan. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 533 orð

Fundur boðaður næsta föstudag

LITLAR truflanir voru í gær á innanlands- og millilandafluginu en veikindi flugumferðarstjóra á sunnudag trufluðu nokkuð flugumferð þar sem ekki var unnt að kalla út menn á aukavaktir vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fundur hjá Aglow Reykjavík

AGLOW Reykjavík, kristileg samtök kvenna, halda fund mánudaginn 4. febrúar kl. 20 í Templarasalnum, Stangarhyl 4 í Reykjavík. Aðalræðukona verður Hrönn Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og kristniboði, og fréttir verða sagðar af Aglow-konum í... Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fyrirlestur um einelti

BRYNJÓLFUR G. Brynjólfsson sálfræðingur heldur fyrirlestur um einelti, hvernig foreldrar bera kennsl á einkennin og til hvaða ráða þeir geta gripið gegn vandanum. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fyrirlestur um umönnun ókunnugra

OPINN fyrirlestur verður í Hátíðarsal Háskóla Íslands fimmtudaginn 31. janúar kl. 16-17. M. Patricia Donahue, PhD, RN, Professor and Asociate Dean The University of Iowa College of Nursing heldur fyrirlestur um: Umönnun ókunnugra. Meira
29. janúar 2002 | Landsbyggðin | 193 orð

Gáta letursteinsins á Stóru-Vatnsleysu ráðin

LETURSTEINNINN í túninu á Stóru-Vatnsleysu er með ártalinu 1643 og er þar með næstelsti ártalssteinninn sem Ferlisfélagar hafa skoðað á Reykjanesi. Meira
29. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 75 orð | 1 mynd

Gott göngu- og sleðafæri á Mývatni

Í hörkufrosti verða til fjölbreyttar klakamyndir sem gleðja augu göngumanna á Mývatni. Á vatninu er nú afbragðs gott færi bæði fyrir skíðagöngumenn og vélsleðamenn enda notfærðu sér það margir um helgina. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Góðar vörur - betra umhverfi

LANDVERND, Norræna umhverfismerkið á Íslandi og Hollustuverndar ríkisins boða fulltrúa fyrirtækja og verslana til ráðstefnu 1. febrúar kl. 9 á Grand hóteli, Reykjavík. Meira
29. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Heimspekivinna með börnum

HELGA María Þórarinsdóttir heldur fyrirlestur um heimspekivinnu með börnum í Háskólanum á Akureyri í dag, þriðjudaginn 29. janúar. Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu L-203 og hefst kl. 16. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Hornafjarðarmanni

UNDANKEPPNI Íslandsmeistaramóts í Hornarfjarðarmanna verður föstudaginn 1. febrúar kl. 20.30 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Þriggja manna úrslit fara fram á þorrablóti Hornfirðinga http://www.vatnajokull.com/blot/ laugardagskvöldið 2. febrúar. Meira
29. janúar 2002 | Landsbyggðin | 83 orð | 1 mynd

Hvalreki

FYRIR skömmu tóku menn eftir því að rekinn var hvalur á fjöru austantil í Öræfum. Að mati Hálfdans Björnssonar náttúrufræðings á Kvískerjum mun þetta vera skugganefja, sem er afar sjaldgæf hér, aðeins sú fimmta sem hann veit um síðan 1979. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hættir sem formaður í einkavæðingarnefnd

HREINN Loftsson hæstaréttarlögmaður hefur sagt af sér formennsku í framkvæmdanefnd um einkavæðingu, að því er fram kemur í yfirlýsingu sem dagsett er í Reykjavík í gær. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Í gæsluvarðhaldi vegna hasssmygls

ÍSLENSKUR karlmaður á þrítugsaldri sem handtekinn var með þrjú kíló af hassi á Keflavíkurflugvelli á þriðjudag í síðustu viku var úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald að kröfu fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Íslendingar fyrstir til þess að nota andlitseftirlitskerfi

Í TÆKNIÞÆTTI á fréttavef bresku sjónvarpsstöðvarinnar BBC er greint frá notkun andlitseftirlitskerfis á Keflavíkurflugvelli en segja má að kerfið lesi "andlitsför" manna. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Íslendingur tekinn með 3 kg af hassi

29 ÁRA gamall Íslendingur hefur verið úrskurðaður í 4 vikna gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar í Þórshöfn í Færeyjum eftir að hann var handtekinn á flugvellinum í Vogum síðastliðinn föstudag með 3 kg af hassi í fórum sínum. Meira
29. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Karzai hitti Bush

HAMID Karzai, forsætisráðherra afgönsku bráðabirgðastjórnarinnar, sagði í gær að aðstoð Bandaríkjamanna og umheimsins alls væri nauðsyn ef takast ætti að tryggja að hryðjuverkamenn hrifsuðu ekki aftur til sín öll völd í Afganistan. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Kaup á þjónustu nefndarmanna tæp 31 milljón

HEILDARKOSTNAÐUR við kaup á sérfræðiþjónustu framkvæmdanefndar ríkisstjórnarinnar um einkavæðingu frá árinu 1996 nemur 326 milljónum kr. Þar af eru kaup á þjónustu nefndarmanna tæp 31 millj. kr. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Kosningavefur vegna sveitarstjórnarkosninganna

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra opnaði formlega í gær nýjan kosningavef sem tileinkaður er komandi sveitarstjórnarkosningum. Vefurinn er samstarfsverkefni félagsmálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga og er slóðin: www.kosningar2002.is. Meira
29. janúar 2002 | Suðurnes | 260 orð

Kristmundur og Kristján hætta

KRISTMUNDUR Ásmundsson og Kristján Gunnarsson, tveir af fjórum bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, gefa ekki kost á sér áfram. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kynning á sjálfboðastarfi Rauða krossins

KYNNING verður í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins, Hverfisgötu 105, á verkefnum sem sjálfboðaliðar Rauða krossins inna af hendi, í dag, þriðjudaginn 29. janúar, kl. 18. Meira
29. janúar 2002 | Miðopna | 1747 orð | 2 myndir

Land gæti risið um 100 metra undir jöklinum

Samkvæmt mælingum hefur Vatnajökull þynnst um tvo metra síðustu tvö árin og haldi sú bráðnun áfram má búast við að landris aukist verulega á næstu áratugum við jaðar jökulsins. Eiríkur P. Jörundsson kannaði málið og komst m.a. að því að búast má við aukinni eldvirkni undir jöklinum á síðari hluta aldarinnar í kjölfar þynningar hans. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð klukkan 15.44, föstudaginn 25. janúar sl., á Laugavegi, skammt vestan við Kringlumýrarbraut. Þar rákust saman bifreiðarnar UP-722 og VB-293. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Margar umsóknir um sýslumannsembætti

ELLEFU sóttu um embætti sýslumanns á Blönduósi og 10 um embætti sýslumanns á Ísafirði en umsóknarfrestur er runninn út. Dómsmálaráðherra veitir embættin. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Máninn hátt á himni skín

UM ALDIR hafa menn litið til tunglsins og velt fyrir sér framandi heimum, sem virðast svo nærri en þó svo langt í burtu. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

Með amfetamín og landa í bílnum

LÖGREGLAN í Borgarnesi lagði hald á fjögur grömm af amfetamíni og þrjá lítra af landa sem fundust í bíl fjögurra ungmenna aðfaranótt laugardags. Lögregla stöðvaði bíl þeirra í þann mund sem honum var ekið inn í Borgarnes. Meira
29. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 210 orð

Meintir árásarmenn felldir

INDVERSK stjórnvöld fullyrða að tveir Pakistanar, sem lögreglumenn skutu til bana í gærmorgun, hafi tekið þátt í árásinni á menningarmiðstöð Bandaríkjanna í Kalkútta á þriðjudag í síðustu viku. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð

Meiri áhersla á markaðsstarf í Evrópu

FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að auka sætaframboð sitt til og frá Íslandi næsta sumar. Jafnframt er nú lögð minni áhersla á það en áður að markaðssetja flugið milli Evrópu og Bandaríkjanna en ráðgert að byggja meira á flutningum til landsins og frá. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 649 orð

Misjafnar undirtektir við fyrirhugaðar póstkortasendingar til þingmanna

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands hafa sent félagsmönnum sínum tölvupóst þar sem hvatt er til þess að viðtakendur sendi alþingismönnum póstkort þar sem fyrirhugaðri Kárahjúkavirkjun verði mótmælt. Í tölvupóstinum segir m.a. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Námskeið í meðvirkni

NÁMSKEIÐ um meðvirkni, samskipti og tilfinningar verður haldið föstudaginn 1. febrúar, kl. 8 - 22 og fram haldið laugardaginn 2. febrúar, kl. 9.30 - 16. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Nítján ára fíkniefnasali handtekinn

NÍTJÁN ára gamall fíkniefnasali var handtekinn í Hafnarfirði á föstudag með um 25 grömm af amfetamíni sem var pakkað í 19 sölupakkningar. Þá fundust 17 e-töflur í fórum mannsins. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Nóatún lækkar verð á grænmeti og ávöxtum

VERÐ á grænmeti og ávöxtum lækkaði um 7-8% í verslunum Nóatúns í gær. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Opið hús hjá Heimahlynningu

HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudaginn 29. janúar, kl. 20-22, í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Margrét Jónsdóttir, félagsráðgjafi hjá Tryggingastofnun ríkisins, verður með fræðslu um tryggingamál. Meira
29. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 240 orð

Óskað eftir tilboðum í 7.500 fermetra byggingu

RÍKISKAUP hafa fyrir hönd menntamálaráðuneytisins óskað eftir tilboðum sem felast í að byggja og reka rannsókna- og nýsköpunarhús við Háskólann á Akureyri. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 300 orð

Óskað svara á réttum vettvangi

ÁSTA R. Jóhannesdóttir (S) gagnrýndi harkalega við upphaf þingfundar á Alþingi í gær að Guðni Ágústsson (B) landbúnaðarráðherra skyldi gera grein fyrir viðbótarupplýsingum um sölu ríkisjarða á blaðamannafundi sl. Meira
29. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 192 orð

"Virk þátttaka borgarsamfélagsins öllum til hagsbóta"

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að kannaðar verði forsendur og möguleikar þess að einstaklingum, félagasamtökum eða stofnunum verði falin frekari umsjón með grænum svæðum í borgarlandinu. Meira
29. janúar 2002 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

"Þekking í þágu þjóðar" á Tálknafirði

FYRIR skömmu skrifaði Ólafur M. Birgisson sveitarstjóri undir samstarfssamning við stúdentaráð Háskóla Íslands um rannsóknaverkefni á vegum sveitarfélagsins. Samningurinn felur það í sér að Tálknafjarðarhreppur leggur fram 200 þús. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Raunávöxtun neikvæð um 0,7%

RAUNÁVÖXTUN Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var neikvæð um 0,7% en 1,2% jákvæð raunávöxtun var árið 2000. Eignir sjóðsins jukust um 11,8 milljarða á árinu og námu eignirnar 97,5 milljörðum í árslok. Meira
29. janúar 2002 | Landsbyggðin | 40 orð

Réðust inn á heimili

TVEIR ölvaðir menn fóru óboðnir inn í heimahús í Keflavík á sunnudagsmorgun og réðust þar á húsráðanda og veittu honum áverka, meðal annars í andliti. Lögreglan í Keflavík kom á vettvang og handtók árásarmennina. Meira
29. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Bush kann að eiga lögsókn yfir höfði sér

DICK Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, kom sl. sunnudag til varnar viðbrögðum bandarískra stjórnvalda við gjaldþroti orkusölufyrirtækisins Enron. Meira
29. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 279 orð

Sex liðsmenn al-Qaeda felldir í Kandahar

SEX liðsmenn al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna féllu í árás bandarískra hermanna og afganskra hersveita á sjúkrahús í Kandahar í Afganistan í gærmorgun. Meira
29. janúar 2002 | Landsbyggðin | 192 orð | 1 mynd

Sjö af hverjum tíu koma af Suðurnesjum

FJÖLDI íslenskra starfsmanna hjá Bandaríkjaher á Keflavíkurflugvelli var 885 manns um síðustu áramót, þar af 659 karlar og 226 konur. Er það fjölgun um tæp 4% milli ára þegar Íslendingarnir voru 854 í upphafi árs 2001. Meira
29. janúar 2002 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Skrúfublað úr herflugvél rekur á land

NÚ fyrir skömmu fann Ingi Már Björnsson skrúfublað úr flugvél rekið á Víkurfjöru í Mýrdal. Skrúfublaðið er 163cm á lengd og 28 cm breitt. Samkvæmt upplýsingum frá sérfróðum skrúfufræðingi hjá Flugfélagi Íslands er þetta sams konar skrúfublað og er t.d. Meira
29. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Smjör og mysuostur

NÚ stendur yfir sýning Brians Wendleman í Ketilhúsinu á Akureyri. Brian dvelur í gestavinnustofu Gilfélagsins um þessar mundir og vinnur út frá þeirri hugmynd að í Listagilinu hafi verið smjör- og mysuostaframleiðsla. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins

ARNFIRÐINGAFÉLAGIÐ, félag brottfluttra Arnfirðinga, ætlar að halda sólarkaffi sunnudaginn 3. febrúar n.k. kl. 15 í safnaðarheimili Áskirkju við Vesturbrún. Messað verður í Áskirkju kl. 14. Prestur verður séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. Meira
29. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 237 orð

Spilaþörf svalað með góðri samvisku

NORSKUM fjárhættuspilurum gefst nú tækifæri til að svala spilaþörf sinni með góðri samvisku en landsdeild Rauða krossins hefur í félagi við norska krabbameinsfélagið og ýmis önnur góðgerðarsamtök hleypt af stað fjárhættuspili á Netinu. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

Stjórnmálasamband við Katar

ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og Nassir Abdulaziz Al-Nasser, fastafulltrúi Katar hjá Sameinuðu þjóðunum, undirrituðu samkomulag 24. janúar sl. um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og... Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Stutt þing framundan

Alþingi hefur hafið störf af fullum krafti eftir hlé um jólin. Það veitir ekki af að halda vel á spöðunum þar sem þingið verður óvenju stutt vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Talaði í síma og hlustaði á háværa tónlist

UM helgina var tilkynnt um 28 umferðaróhöpp til lögreglunnar í Reykjavík, 11 voru teknir grunaðir um ölvun við akstur, 52 voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Talin hafa kastast út um topplúgu

KONA á þrítugsaldri slapp með lítil meiðsl eftir að hún kastaðist út úr jeppa sem valt skammt norðan við Búðardal, á sunnudag. Konan sat í aftursæti jeppans og var ekki í bílbelti. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 418 orð

Telja lækni ekki mega upplýsa um veikindi

FÉLAG íslenskra flugumferðarstjóra sendi í gær fjölmiðlum bréfaskipti félagsins við landlæknisembættið fyrir rúmum fjórum árum um stöðu starfsmanna gagnvart trúnaðarlækni og trúnað læknis gagnvart sjúklingi. Meira
29. janúar 2002 | Suðurnes | 101 orð

Tillögur minnihlutans felldar

BREYTINGARTILLÖGUR Samfylkingarfélags Grindavíkurlistans við síðari umræðu fjárhagsáætlunar voru felldar á bæjarstjórnarfundi í Grindavík og sat listinn hjá við lokaafgreiðslu áætlunarinnar. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Tímarit í stað árbókar

Hallgrímur Kristinsson er fæddur í Reykjavík 1972. B.A. í fyrirtækjasamskiptafræði frá George Mason University í USA 1996. Forst.maður efnismála hjá Gagnvirkri miðlun árið 2001, framkv. Meira
29. janúar 2002 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Trésmiðjan Vík ehf. byggir við sorpbrennslustöðina

ÞAÐ hefur verið heldur kuldalegt um að litast á Húsavík sem og á Norðurlandi öllu síðustu daga. Starfsmenn Trésmiðjunnar Víkur ehf. hafa þó reynt að láta það hafa sem minnst áhrif á vinnu þeirra við sorpbrennslustöðina. Meira
29. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Ungmenni hóta sjálfsmorði

ELLEFU ungmenni hótuðu í gær að fremja sjálfsmorð í Woomera-flóttamannabúðunum í Ástralíu til að vekja athygli á þeim aðbúnaði sem þeim og öðrum er þar dveljast er gert að sætta sig við. Meira
29. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 298 orð

Úttekt á sorpmálum veitingastaða

Á ÞESSU ári verður unnin úttekt á sorpmálum veitinga- og kaffihúsa í miðbæ Reykjavíkur í þeim tilgangi að bæta umgengni og meðhöndlun sorps. Var tillaga þess efnis samþykkt á fundi heilbrigðis- og umhverfisnefndar Reykjavíkur í síðustu viku. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Útvarpsumræða um Kárahnjúkavirkjun

FORSETI Alþingis hefur fallist á beiðni þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um að efna til útvarpsumræðu nk. fimmtudag, 31. janúar, um tillögu VG um að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um hálendið norðan Vatnajökuls. Umræðan hefst kl. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð

V-dagurinn haldinn á Íslandi

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti sl. föstudag tillögu dóms- og kirkjumálaráðherra um að verja 500 þúsund krónum af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til að styrkja svokallað V-dagsverkefni. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Verða að bera sig eftir greiðslunum sjálf

"EF einhver aukaleikari hefur ekki fengið greitt fyrir leik sinn í Regínu þá á hann að hafa samband við okkur og við greiðum honum um leið," segir Hrönn Krinstinsdóttir hjá Íslensku kvikmyndasamsteypunni, framleiðanda dans- og söngvamyndarinnar... Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Verðlaunaður fyrir að svara spurningu

SIGURJÓN Hreinsson, 32 ára hafnarverkamaður í Reykjavík, fékk 20.000 krónur greiddar frá Plús á bóndadaginn. Sigurjón svaraði spurningu Plússins um hvaða jólabók honum hefði þótt áhugaverðust og tók það hann um 10 sekúndur að svara. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Vill að samkeppnisyfirvöld verði styrkt

VALGERÐUR Sverrisdóttir (B) viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að hún væri því mjög fylgjandi að samkeppnislög, og þar með staða Samkeppnisstofnunar, verði styrkt. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vil nota titilinn til góðra verka

ÍRIS Björk Árnadóttir var krýnd "drottning heimsins" í samnefndri fegurðarsamkeppni sem fór fram í Düsseldorf í Þýskalandi á föstudagskvöld. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 384 orð

Vinnur að tilraun með orkugjafa úr dýrafitu

LÍFDÍSIL er orkugjafi sem vinna má úr dýrafitu, matarolíu og lýsi en Kjötmjöl ehf. og Iðntæknistofnun Íslands standa nú að tilraunaverkefni á því sviði. Unnt er að nota lífdísil á sama hátt og hefðbundna dísilolíu hvort sem er óblandaða eða blandaða. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Yfirlýsing

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ólafi F. Magnússyni, borgarfulltrúa og væntanlegum frambjóðanda F-lista frjálslyndra og óháðra: "Í þættinum Kastljós í ríkissjónvarpinu sunnudaginn 27. janúar sl. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Yfirvinnubannið truflar flugkennslu

YFIRVINNUBANN flugumferðarstjóra hefur talsvert truflað flugkennslu á Reykjavíkurflugvelli og í Keflavík að sögn Steingríms Aðalsteinssonar, flugkennara hjá Flugskóla Íslands. Hann segir að umferð lítilla einkaflugvéla, þ.m.t. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Þorrablót Hornfirðinga

ÞORRABLÓT Hornfirðinga á höfuðborgarsvæðinu verður haldið í Veislusal Valsheimilisins laugardaginn 2. febrúar kl. 20. Húsið opnar kl. 19. Sælusveitin spilar fyrir dansi fram undir morgun. Meira
29. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Þriggja bíla árekstur

HARÐUR þriggja bíla árekstur varð við Mýrarveg á móts við Goðabyggð á Akureyri síðdegis í gær en mikil hálka var á veginum að sögn lögreglunnar á Akureyri. Meira
29. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 911 orð | 1 mynd

Þrýstingurinn á Arafat gagnrýndur

Leiðtogar arabaríkja hafa gagnrýnt aukinn þrýsting Bandaríkjastjórnar á Yasser Arafat og utanríkisráðherra Svíþjóðar hefur jafnvel varað við því að stefna stjórnarinnar geti leitt til allsherjarstríðs í Mið-Austurlöndum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2002 | Leiðarar | 885 orð

Ofbeldi í fíkniefnaheiminum

Grein um ofbeldi í tengslum við fíkniefnasölu hér á landi, er birtist í Morgunblaðinu á sunnudag, vakti óhug í brjósti margra landsmanna. Meira
29. janúar 2002 | Staksteinar | 430 orð | 2 myndir

Stöðugleikinn skiptir öllu

Sumum virðist ómögulegt að skilja að það eru sveiflurnar sem drepa iðnaðinn og stöðva hagvöxtinn. Þetta segir Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka iðnaðarins. Meira

Menning

29. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Allir vilja súpa á Britney

GLAS notað af Britney Spears hefur verið á ferð um Þýskaland. Poppprinsessan drakk appelsínusafa úr glasinu í útvarpsviðtali í Köln. Meira
29. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 188 orð

Apaspil/Monkeybone **½ Alls ekki eins vond...

Apaspil/Monkeybone **½ Alls ekki eins vond og gefið hefur verið í skyn, bæði af erlendri pressu og viðtökum vestanhafs. Svolítið tvístígandi í því til hverra skal höfða en hugmyndaauðgin er botnlaus. Meira
29. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 99 orð | 3 myndir

Brúðkaup í Borgarleikhúsinu

LEIKFÉLAG Reykjavíkur frumsýndi á föstudag Boðorðin 9, nýtt íslenskt leikverk eftir Ólaf Hauk Símonarson. Meira
29. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 442 orð | 2 myndir

Chris rokkar feitt

LEIKARINN og grínistinn Chris Rock fer mikinn á íslenskum myndbandaleigum þessa vikuna. Meira
29. janúar 2002 | Menningarlíf | 560 orð | 1 mynd

Enskt horn í sviðsljósi

ENSKT horn er hljóðfæri, en það kann að hljóma undarlega að það er hvorki enskt, né horn. Enskt horn er hljóðfæri líkt óbói, stærra og dýpra og mikið notað í sinfónískri tónlist. Meira
29. janúar 2002 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTTING

LEIÐ mistök urðu við vinnslu greinar minnar Bosch og Breugel í Lesbók sl. laugardag. Texti undir mynd í fyrsta dálki rataði undir stóru myndina efst fyrir miðju, sem svo er málverk en ekki teikning! Meira
29. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 657 orð | 2 myndir

MARLON BRANDO II

ÞEGAR hér var komið sögu var einn ástsælasti og virtasti stórleikari kvikmyndasögunnar í virkilega vondum málum. Meira
29. janúar 2002 | Menningarlíf | 1481 orð | 2 myndir

"Flokkast undir sanngjörn afnot"

Í PISTLI á netsíðu blaðsins San Jose Mercury News í Kaliforníu í Bandaríkjunum voru síðastliðinn fimmtudag vangaveltur þess efnis að kaflar úr enskri útgáfu bókar Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Slóðar fiðrildanna, eða The Journey Home, eins og hún heitir á... Meira
29. janúar 2002 | Menningarlíf | 448 orð | 1 mynd

"Hið skrifaða orð er sterkasta efni heimsins"

ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin voru afhent með viðhöfn á Bessastöðum í gær. Hallgrímur Helgason hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir Höfund Íslands og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir fyrir Ævisögu Bjargar C. Meira
29. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 110 orð | 3 myndir

Rappað til sigurs á Söngkeppni Samfés

ÞAÐ urðu viss tímamót þegar sigurvegari í árlegri söngkeppni Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fram fór í Laugardalshöll á laugardag, reyndist vera rappari. Meira
29. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 202 orð

REFLECTIONS IN A GOLDEN EYE (1967)...

REFLECTIONS IN A GOLDEN EYE (1967) ***½ Fáséð mynd eftir meistara John Huston, en engu að síður einstaklega áhugaverð. Leiddi saman ofurstjörnurnar Elizabeth Taylor og Marlon Brando og saga Carsons McCullers þóttu umdeild. Meira
29. janúar 2002 | Menningarlíf | 74 orð

Samanburður á texta

Ólafur Jóhann Ólafsson: The Journey Home "I adore swimming," she declared. "Simply adore it..." She looked at David. "You remember what I wrote to you from San Sebastian, darling, don't you?" David hung his head. M.F.K. Meira
29. janúar 2002 | Kvikmyndir | 430 orð

Snilligáfa og ást

Leikstjórn: Michael Apted. Handrit: Robert Harris og Tom Stoppard. Kvikmyndataka: Seamus McGarvey. Aðalhlutverk: Dougray Scott, Kate Winslet, Jeremy Northam, Saffron Burrows, Nikolaj Coster-Waldau og Corin Redgrave. Bretland. 117 mín. Intermedia Films. 2001. Meira
29. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 242 orð | 2 myndir

Stríðsbrölt Sáms frænda í Sómalíu

BLACK Hawk Down hélt efsta sæti listans yfir tekjuhæstu kvikmyndir í bíóhúsum Norður-Ameríku, aðra vikuna í röð. Meira
29. janúar 2002 | Menningarlíf | 36 orð | 2 myndir

Tónleikar endurteknir

TÓNLEIKAR Tríós Reykjavíkur ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Bergþóri Pálssyni sem haldnir voru í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar sl. sunnudagskvöld verða endurteknir annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Meira

Umræðan

29. janúar 2002 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Eflum íslenska kvikmyndagerð í verki

Kvikmyndagerð er ríkisstyrkt, segir Jón Fjörnir Thoroddsen, í flestum löndum Evrópu. Meira
29. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 296 orð

Er þitt barn yngra en 12 ára?

FRÁ ÞVÍ um síðustu jól hefur verið sýnd í kvikmyndahúsum borgarinnar kvikmyndin Hringadróttinssaga, sem gerð er eftir samnefndri sögu Tolkiens. Meira
29. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 124 orð

Flykkjumst á Austurvöll

ÉG hef séð að undanförnu að einn og einn af eldri kynslóðinni hefur verið að kvarta undan auknum álögum og það ekki að ástæðulausu. Lyf hafa stórhækkað. Meira
29. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 276 orð | 1 mynd

Lífið heldur áfram

VIÐ ERUM í stöðugu kapphlaupi. Við setjum okkur markmið, áföngum er náð, tímamót verða. Við upplifum hver tímamótin af öðrum. Klífum fjallið sem virtist svo hátt í fyrstu. Þegar okkur virðist að toppnum sé náð koma bara í ljós nýir toppar. Meira
29. janúar 2002 | Aðsent efni | 513 orð | 2 myndir

Opið bréf til menntamálaráðherra, Björns Bjarnasonar

Ég veit að safnstjóri telur þessar myndir einskis virði, segir Kjartan Guðjónsson, en ótilneyddur mun hann aldrei láta þær af hendi. Meira
29. janúar 2002 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Skilningsskortur leiðarahöfundar

Starfsemi sem byggist á því að brjóta lög, segir Kristján Ragnarsson, á ekkert skylt við það hagræði sem kvótakerfinu fylgir. Meira
29. janúar 2002 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Störf eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga

Fjárhagsstaða ýmissa sveitarfélaga er erfið, segir Þórður Skúlason, og fjárhagslegt svigrúm þeirra almennt bundið ýmsum takmörkunum. Meira
29. janúar 2002 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Verslunarumhverfi Reykjavíkur

Frá því um 1990, segir Guðjón Friðriksson, hafa borgaryfirvöld lagt aukna alúð við miðbæinn. Meira
29. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 432 orð

Þingmenn orðið sér til skammar NÚ...

Þingmenn orðið sér til skammar NÚ hafa þingmenn orðið sjálfum sér og Alþingi til skammar með því að draga þangað umræður um boltaleiki í sjónvarpinu. Meira
29. janúar 2002 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúka

Oft hefur verið rætt um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu, segir Ögmundur Jónasson, um mikilvægustu mál sem upp koma. Meira
29. janúar 2002 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Örvænting

Fiskveiðistjórnarkerfi sem ekki þolir frjálsa verslun, segir Einar Oddur Kristjánsson, er einfaldlega ónothæft. Meira

Minningargreinar

29. janúar 2002 | Minningargreinar | 4130 orð | 1 mynd

BIRNA HJALTESTED

Birna Hjaltested var fædd í Reykjavík 4. apríl 1905. Hún lést eftir stutta sjúkralegu á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík hinn 19. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2002 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG BORGHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Ingibjörg Borghildur Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri 30. ágúst 1932. Hún lést á lungnadeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss í Fossvogi 19. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ólu Sveinsdóttur húsfreyju, frá Naustahvammi í Norðfirði, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2002 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

MÁR KJARTANSSON

Már Kjartansson fæddist í Kaupmannahöfn 25. apríl 2001. Hann lést í Reykjavík 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kjartan Þórðarson og Rannveig Sverrisdóttir, Furugrund 24, Kópavogi. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2002 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd

ÓLAFUR RAGNAR EGGERTSSON

Ólafur Ragnar Eggertsson fæddist í Vestmannaeyjum 1. október 1945. Hann lést 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Ólafsdóttir, f. 13. janúar 1925, d. 11. apríl 1997, og Eggert Ólafsson skipasmíðameistari, f. 7. mars 1924, d. 12. apríl 1980. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2002 | Minningargreinar | 1360 orð | 1 mynd

RÍKHARÐUR SVEINN KRISTJÁNSSON

Ríkharður Sveinn Kristjánsson fæddist á Vesturgötu 35a í Reykjavík 15. febrúar 1931. Hann lést á heimili sínu, Vesturgötu 35a, 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson frá Villingadal, kaupmaður í Krónunni, f. 28.5. 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 820 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Grálúða 205 200 200...

ALLIR FISKMARKAÐIR Grálúða 205 200 200 5,010 1,002,767 Grásleppa 36 29 32 1,093 34,449 Gullkarfi 110 50 98 1,687 165,927 Hlýri 129 110 125 2,575 321,164 Hrogn Ýmis 200 80 127 190 24,040 Keila 91 66 89 1,144 101,533 Langa 190 100 165 2,348 388,034 Lifur... Meira
29. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Fjórar auglýsingastofur sameinast í tvær

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina auglýsingastofurnar AUK, Birting, Hér og nú og XYZetu. Eignarhaldsfélag verður stofnað um reksturinn en reknar verða tvær auglýsingastofur á þess vegum. Meira
29. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 827 orð | 1 mynd

Hefðu veruleg áhrif á landvinnslu

VERÐI tillögur sjómanna og útvegsmanna um takmörkun á framsali aflamarks að veruleika mun verulega draga úr framboði fisks til landvinnslu, sérstaklega saltfiskvinnslu. Þetta er mat Óskars Þórs Karlssonar, formanns Samtaka fiskvinnslu án útgerðar (SFÁÚ). Meira
29. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Hlutafjáraukning hjá Netskilum

NÝLEGA fór fram hlutafjáraukning í Netskilum hf. Í boði voru 25 milljónir að nafnverði og skrifuðu nýir og eldri hluthafar sig fyrir allri þeirri upphæð. Að aukningu lokinni er nafnverð hlutafjár félagsins 115 milljónir króna. Meira
29. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 200 orð

IM og Streymi sameinast

IM (Information Management ehf.) og Streymi hf. hafa nýlega sameinast undir nafni IM og verður Ragnar Bjartmarz framkvæmdastjóri félagsins. Í tilkynningu um sameininguna segir m.a. Meira
29. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Rautt strik í hættu

Í GJALDEYRISMÁLUM, sem Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. gefa út, er því spáð að vísitala neysluverðs verði 222,7 stig í maí, en í samkomulagi Samtaka atvinnulífsins og ASÍ í desember var gert ráð fyrir að vísitalan yrði ekki hærri en 222,5 í maí. Meira
29. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Ryanair með í athugun að fjölga áfangastöðum

ÍRSKA lágfargjaldaflugfélagið Ryanair hefur til skoðunar að hefja flug til einhverra af um 40 nýjum áfangastöðum í Evrópu. Meira
29. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Verðlag ekki hækkað umfram gengisbreytingar

SAMÞJÖPPUN á matvörumarkaði hefur ekki valdið verðhækkunum umfram gengisbreytingar, samkvæmt fréttatilkynningu frá GJ Fjármálaráðgjöf. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2002 | Neytendur | 244 orð | 1 mynd

96% súrmatarsýna reyndust söluhæf

TVÖ sýni af blönduðum súrmat voru talin ósöluhæf í rannsókn sem fram fór fyrr í þessum mánuði, samkvæmt frétt frá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur. Meira
29. janúar 2002 | Neytendur | 305 orð

Fleiri skyndikannanir á döfinni

JÓHANNES Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir skyndikannanir á borð við þær sem gerðar voru á vigt brauðs og hitastigi matvöru í nokkrum verslunum um miðjan mánuð verða fleiri í framtíðinni. Meira
29. janúar 2002 | Neytendur | 276 orð | 1 mynd

Sögð virka gegn krabbameinsfrumum

JURTAVEIG úr íslenskri ætihvönn er komin á markað undir nafninu Angelica. Angelica-ætihvannarveigin er framleidd fyrir SagaMedica - Heilsujurtir ehf. og seld í heilsuvöruverslunum, lyfjabúðum og stórmörkuðum. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2002 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1.

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bd3 Rgf6 6. De2 c5 7. Rxf6+ Rxf6 8. dxc5 Bxc5 9. Bd2 O-O 10. O-O-O Dd5 11. Kb1 Dxg2 12. Rf3 Dxf2 13. De5 Be7 14. Hdf1 Dc5 15. Dg3 Rh5 16. Dh3 g6 17. Hhg1 Rf4 18. Bxf4 e5 19. Meira
29. janúar 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 29. janúar, er fimmtug Anna Kr. Jónsdóttir, lyfjafræðingur og fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, Laugavegi 105, Reykjavík (Hlemmur... Meira
29. janúar 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 29. janúar, er 75 ára Sigurlaug Jóhannsdóttir, Valshólum 2, Reykjavík . Sigurlaug er að heiman í... Meira
29. janúar 2002 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 29. janúar, er áttræður Einar Jónsson, Borgarbraut 65a, Borgarnesi. Hann tekur á móti gestum í golfskálanum á Hamri kl. Meira
29. janúar 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 29. janúar, er 85 ára Ingólfur Rögnvaldsson, fyrrv. verkstjóri hjá Hamri hf., Kambsvegi 16, áður á Bakkastíg 5 í Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Hólmfríður Jónasdóttir, verða að... Meira
29. janúar 2002 | Í dag | 713 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
29. janúar 2002 | Fastir þættir | 64 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í parasveitakeppni Vinsælasta mót vetrarins, Íslandsmótið í parasveitakeppni, verður haldið helgina 2.-3. febrúar næstkomandi. Þetta er fyrsta mótið sem spilað verður í nýju húsnæði Bridssambands Íslands, Síðumúla 37, 3. hæð. Meira
29. janúar 2002 | Fastir þættir | 43 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Spilamennska á aðalspilakvöldi BR hefst þriðjudaginn 29. janúar með einskvölds tvímenningi. 5. febrúar byrjar síðan Aðalsveitakeppni BR og stendur sú keppni yfir í 6 þriðjudagskvöld. Meira
29. janúar 2002 | Fastir þættir | 75 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila bridstvímenning á 5 borðum í Hraunseli Reykjavíkurveg 50 tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13.30. Meira
29. janúar 2002 | Fastir þættir | 51 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Board-A-Match-sveitakeppni félagsins er hafin með þátttöku 12 sveita. Sveit sem kallar sig Keikó byrjaði best og er með 70 stig eftir þrjá leiki. Meira
29. janúar 2002 | Fastir þættir | 285 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÚRVINNSLA trompsamninga byggist oft á öðru af tvennu: Að fríspila lit til hliðar eða trompa tapslagi í borði. Meira
29. janúar 2002 | Viðhorf | 894 orð

Endurtekningar

Hér eru þessi skrif Kants og Diderots rifjuð upp til að minna á hversu endurtekningasöm vestræn menning er. Meira
29. janúar 2002 | Dagbók | 50 orð

ÉG ELSKA ÞIG

Er nóttin glotti þögul að ljóssins dauðadómi og dauðinn lá í felum á hverjum myrkum stíg, þá komu dagsins geislar með einum hlýjum ómi: Ég elska þig! Meira
29. janúar 2002 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Foreldramorgnar í Selfosskirkju

FORELDRAR athugið. Á morgun, miðvikudaginn 30. janúar kl. 11, kemur Anna María Snorradóttir í heimsókn til okkar í safnaðarheimilið. Hún mun ræða um svefn barna, en svefn barna getur orðið vandamál í sumum tilfellum. Allir foreldrar velkomnir. Meira
29. janúar 2002 | Dagbók | 854 orð

(Orðskv. 17, 22.)

Í dag er þriðjudagur 29. janúar, 29. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Glatt hjarta veitir góða heilsubót, en dapurt geð skrælir beinin. Meira
29. janúar 2002 | Fastir þættir | 494 orð

Víkverji skrifar...

Frábær frammistaða íslenzka karlalandsliðins í handbolta á Evrópumótinu í Svíþjóð er mikið gleðiefni. Fyrirfram var ekki búizt við miklu og jafnvel talið gott að vinna aðeins einn leik og komast þannig áfram. Allt annað hefur svo komið á daginn. Meira

Íþróttir

29. janúar 2002 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla: Þróttur A - Stjarnan 0:3 (19:25, 17:25, 19:25) ÍS - Hamar 3:0 (25:17, 25:27, 25:16) 1. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 643 orð | 4 myndir

Árangurinn byggist á sterkri liðsheild

"ÞESSI leikur var alveg rosalega skemmtilegur, þeir gerast vart betri, ekki síst í ljósi þess að við höfum alltaf átt í basli með Sviss undanfarin ár," sagði Sigfús Sigurðsson, sem farið hefur hamförum í vörn íslenska landsliðsins á EM auk þess... Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* BJARNI Skúlason og Gísli Jón...

* BJARNI Skúlason og Gísli Jón Magnússon , landsliðsmenn í júdó, eru gengnir til liðs við sænska félagið Borås . Þeir keppa þar við hlið Vernharðs Þorleifssonar og taka þátt með félaginu í Evrópumótinu. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 417 orð

Dómari í aðalhlutverki

Gestirnir úr Vesturbænum áttu ekki í miklum vandræðum með heimamenn þegar þær heimsóttu Grindvíkinga í 1. deild kvenna í körfuknattleik. KR-ingar unnu sannfærandi sigur með 91 stigi gegn 59 heimastúlkna. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 215 orð

Ehret hrífst af Íslendingum

"ÍSLENSKA liðið er mjög sterkt, miklu betra en það hefur verið um langan tíma," sagði Arno Ehret, landsliðsþjálfari Sviss, eftir tapið fyrir Íslendingum. Þá var ekki ljóst hvort hann héldi áfram í keppninni með sitt lið eður ei. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 666 orð | 1 mynd

Ein á palli

"ÁSKORUNIN að vera ein í sínum styrkleikaflokki er ekki minni heldur en hún er þegar maður hefur fleiri til að keppa við," sagði Sigurlaug Árnadóttir, Skautafélagi Reykjavíkur, sem sigraði í elsta flokki á Íslandsmeistaramótinu í listhlaupi á... Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 733 orð | 3 myndir

Einstefna til Västerås

ÍSLENDINGAR tryggðu sér sæti í milliriðlum EM með stórsigri á Sviss í Skövde á sunnudag, í sannkallaðri sýnikennslu í handknattleik, lokatölur 33:22. Frábær leikur Íslands, bæði í vörn og sókn, lagði grunninn að stærsta sigri þess í lokakeppni... Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

England Enska bikarkeppnin, 4.

England Enska bikarkeppnin, 4. umferð: Chelsea - West Ham 1:1 Jimmy Floyd Hasselbaink 21. - Frederic Kanoute 83. - 33.443. Everton - Leyton Orient (3.d.) 4:1 David McGhee 12. (sjálfsmark), Duncan Ferguson 32., Kevin Campbell 45., 80. - Scott Canham 36. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 1165 orð | 2 myndir

Erum ekki saddirþótt vel hafiborið í veiði

"ÞAÐ er gríðarlegur léttir í mínum huga nú þegar fyrsta markmiðinu hefur verið náð," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir leikinn við Sviss á sunnudag og sæti í milliriðlum EM var innsiglað með stórsigri. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Evrópska mótaröðin Johnnie Walker Classic Lake...

Evrópska mótaröðin Johnnie Walker Classic Lake Karrinyup, Ástralíu, par 72: Retief Goosen, S-Afríku 274 (-14) Pierre Fulke, Svíþjóð 282 Sergio Garcia, Spáni 283 Ernie Els, S-Afríku 286 Raphael Jacquelin, Frakklandi 287 Anthony Wall, Englandi 287 Simon... Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 127 orð

Gaspar farin frá Grindavík

JESSICA Gaspar leikmaður 1. deildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik fór í speglun á hné á dögunum vegna meiðsla á hné og kom þar í ljós að meiðsl bandarísku stúlkunnar voru mun alvarlegri en haldið var í fyrstu. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

GLÍMA Bikarglíma Íslands, annað mót af...

GLÍMA Bikarglíma Íslands, annað mót af þremur Karlar: 1. Arngeir Friðriksson, HSÞ 2. Ingibergur Sigurðsson, UV 3. Lárus Kjartansson, HSK 4. Ólafur Sigurðsson, HSK 5. Pétur Eyþórsson, UV Konur: 1. Svana H. Jóhannsdóttir, GFD 2. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 96 orð

Gólfið flutt frá Skövde til Globen

STRAX og keppni lauk í Skövde á sunnudagskvöldið kom hópur manna til þess að taka saman gólfið sem leikið var á í íþróttahöllinni. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Grindavík - KR 59:91 Grindavík, 1.

Grindavík - KR 59:91 Grindavík, 1. deild kvenna í körfuknattleik, laugardaginn 26. janúar 2002. Gangur leiksins: 7:6, 14:14, 18:21 , 22:34, 24:41, 26:53 , 37:61, 40:71, 41:75 , 46:83, 52:91, 59:91 . Stig Grindavíkur: Petrúnella Skúladóttir 19, Ólöf H. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 562 orð | 3 myndir

Guðmundur fór hamförum í markinu

FRÁBÆR varnarleikur og ekki síst stórbrotin markvarsla Guðmundar Hrafnkelssonar markvarðar lögðu öðru fremur grunninn að öruggum sex marka sigri Íslendinga á Slóvenum, 31:25, í leik sem margir höfðu kviðið fyrir í ljósi vonbrigða með úrslitin gegn... Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 126 orð

Guðmundur í öðru sæti

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson er í öðru sæti yfir flest skot varin á Evrópumótinu í Svíþjóð en Guðmundur hefur varið samtals 107 skot í leikjunum þremur og þar af eitt vítakast. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

* GUNNAR Einarsson var um helgina...

* GUNNAR Einarsson var um helgina kjörinn nýr formaður Fimleikasambands Íslands á ársþingi sambandsins um helgina. Aðrir sem eru í stjórn eru: Birna Björnsdóttir , Helgi G. Garðarsson , Skúli J. Björnsson og Örn Sigurðsson . Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 174 orð

Gustafsson ræddi við Keflvíkinga

ROGER Gustafsson, þjálfari sænska knattspyrnuliðsins IFK Gautaborg, hitti forráðamenn Keflvíkinga um helgina til að ræða um hugsanleg kaup Gautaborg á Hjálmari Jónssyni. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 659 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EVRÓPUMÓTIÐ Í SVÍÞJÓÐ: Ísland -...

HANDKNATTLEIKUR EVRÓPUMÓTIÐ Í SVÍÞJÓÐ: Ísland - Slóvenía 31:25 Arena íþróttahöllin í Skövde, Evrópukeppnin í handknattleik karla, C-riðill, 2. umferð laugardaginn 26. janúar 2002. Gangur leiksins: 0:1, 2. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

HEIMSBIKARINN Konur : Cortina d'ampezzo, Ítalíu,...

HEIMSBIKARINN Konur : Cortina d'ampezzo, Ítalíu, 27. jan: Stórsvig : Stina Hofgard Nilsen, Nor 2.44,37 Andrine Flemmen, Nor 2.44,97 Karen Putzer, Ítalíu 2.45,28 Risasvig : Cortina d'Ampezzo, Ítalíu, 25. jan: Hilde Gerg, Þýs 1.17,20 Renate Götschl, Aust. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 130 orð

HSÍ sendi erindi til EHF vegna Spánarleiksins

FORRÁÐAMENN HSÍ funduðu á laugardag með forsvarsmönnum tæknimála Evrópumótsins í handknattleik vegna þeirra mistaka sem áttu sér stað á tímavarðaborðinu undir lok leiks Íslendinga og Spánverja á föstudaginn. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í listhlaupi kvenna Senior flokkur...

Íslandsmótið í listhlaupi kvenna Senior flokkur 1. Sigurlaug Árnadóttir, SR Novice flokkur 1. Íris Kara Heiðarsdóttir, SR 2. Kristín Helga Hafþórsdóttir, SA 3. Jónína Björk Ingadóttir, SA 4. Hildur Ómarsdóttir, SR 5. Sylvía Ingadóttir, SA 6. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 183 orð

Íslendingar björguðu Slóvenum

STÓRSIGUR Íslendinga á Sviss, 33:22, gerði að verkum að vonir Slóvena um að komast í milliriðla lifnuðu, svo lengi sem þeir töpuðu ekki með meira en sjö marka mun fyrir Spánverjum í síðasta leik C-riðils. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 138 orð

Íslenska liðið skiptir um hótel

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik býr ekki á sama hóteli í Västerås og hin liðin fimm sem með því eru í milliriðli eitt. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Johansson kom öllum á óvart

"ÞAÐ hvarflaði aldrei að mér að ég ætti eftir að standa uppi sem sigurvegari á stórmóti sem þessu. Síðustu tvær vikur hafa verið þær bestu á mínum ferli," sagði sænski tennisleikarinn Thomas Johansson eftir að hann lagði Rússann Marat Safin (9.), 3:6, 6:4, 6:4, 7:6, í úrslitum á Opna ástralska mótinu sem lauk í Melbourne um helgina, en þetta var í fyrsta sinn sem Svíinn sigrar á einu af stórmótunum fjórum. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 191 orð

Klunnalegir klakakarlar

Svisslendingar horfðu agndofa á íslenska landsliðið í handknattleik mala Sviss í beinni útsendingu frá Svíþjóð á sunnudag. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Komnir í dauðafæri

"VIÐ gerum okkur fyllilega grein fyrir því að við erum komnir í dauðafæri á mótinu," sagði Einar Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir æfingu í íshokkíhöllinni í Västerås síðdegis í gær. Þar mæta Íslendingar heimsmeisturum Frakka kl. 15 í dag í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 305 orð

Lárus Orri sterkur í vörn WBA

HERMANN Hreiðarsson og félagar hans í Ipswich geta nú einbeitt sér að því að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir skell á heimavelli á móti læriveinum Kevins Keegan í Manchester City í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Topplið 1. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 171 orð

Leikið við Frakka í Västerås

ÍSLENSKA liðið hélt í gær frá Skövde til Västerås þar sem það leikur í milliriðli. Viðureignir í hinum milliriðlinum fara fram í Gautaborg. Í honum leika Svíar, Tékkar, Úkraínumenn, Rússar, Danir og Portúgalar. Västerås er 120. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Lyn vill fá Heiðar

NORSKA úrvalsdeildarliðið Lyn er á höttunum eftir Heiðari Helgusyni sem leikur með Watford. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Meistaramót Íslands í fjölþraut KONUR Gunnhildur...

Meistaramót Íslands í fjölþraut KONUR Gunnhildur Hinriksdóttir, UMSS 3.656 60 m hlaup: 8,54 sek - 690 stiglangstökk: 5,12 m - 592 stig hástökk: 1,60 m - 736 stig 60 m grindahlaup: 9,83 sek - 744 stig kúluvarp: 9,24 m - 480 stig 800 m hlaup: 2. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 118 orð

NBA Leikir aðfaranótt laugardags: Indiana -...

NBA Leikir aðfaranótt laugardags: Indiana - Charlotte 90:81 Toronto - Minnesota 107:100 Atlanta - Detroit 90:107 Boston - Philadelphia 90:106 LA Lakers - San Antonio 94:91 Leikir aðfaranótt sunnudags: Milwaukee - New York 127:129 *Framlengt í tvígang. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 29 orð

Ólafur er markahæstur

Ólafur Stefánsson 27 Júrí Kostetsky, Úkraínu 26 Nedeljko Jovanovic, Júgóslavíu 23 Robert Kostadinovic, Sviss 22 Stefan Lövgren, Svíþjóð 21 Renato Vugrinec, Slóveníu 19 Patrekur Jóhannesson 18 Lars Christiansen, Danmörku 18 Zoran Lubej, Slóveníu 17... Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 89 orð

Ólafur í aðgerð vegna axlarmeiðsla?

ÓLAFUR Gottskálksson, markvörður enska 2. deildarliðsins Brentford, er meiddur í öxl og gæti þurft að fara í aðgerð. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 48 orð

Ólafur Már í atvinnumennsku

ÓLAFUR Már Sigurðsson, kylfingur úr Keili, hefur ákveðið að gerast atvinnumaður í golfi. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

* PAUL Gascoigne var í aðalhlutverkinu...

* PAUL Gascoigne var í aðalhlutverkinu í leik Everton og Leyton Orient í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þar sem Everton vann auðveldan sigur, 4:1. "Gassi" sýndi frábæra takta og átti þátt í þremur af fjórum mörkum sinna. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Ríkharður bjargaði Stoke

RÍKHARÐUR Daðason bjargaði Stoke frá ósigri á móti Wigan í ensku 2. deildinni í knattspyrnu um helgina þegar hann jafnaði metin úr vítaspyrnu 25 mínútum fyrir leikslok. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

* STEFAN Lövgren skoraði í fyrsta...

* STEFAN Lövgren skoraði í fyrsta sinn 12 mörk í landsleik fyrir Svía þegar hann fór á kostum gegn Úkraínu í fyrsta leik Evrópumeistaranna í Gautaborg á föstudaginn, en Svíar unnu, 27:21. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 114 orð

Svíar einir með fullt hús á EM

EVRÓPUMEISTARAR Svía eru eina þjóðin af þeim tólf sem komust í milliriðla sem hefur þar keppni með fullt hús stiga. Svíar unnu allar viðureignir sínar í riðlakeppninni og mæta með fjögur stig til leiks í næstu umferð. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 245 orð

Sýnir hvað hópurinn er sterkur

"Eftir viðureignina við Spánverja var ég svolítið hræddur við þennan leik. Vonbrigðin voru það mikil með niðurstöðu mála eftir leikinn á föstudaginn. En þessi sigur sýnir hvað hópurinn er sterkur þegar á reynir," sagði Patrekur Jóhannesson eftir sigurinn á Slóvenum, 31:25, í Skövde. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 620 orð | 1 mynd

Sæt hefnd Arsenal á Highbury

ARSENAL er sigurstranglegasta liðið sem eftir er í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir að hafa rutt úr vegi bikarmeisturum Liverpool í 4. umferð keppninnar á Highbury á sunnudaginn þar sem þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Við erum til alls líklegir

"VIÐ vorum óheppnir að tapa þessu stigi gegn Spáni, það hefði komið sér vel að vera með það í milliriðlunum," sagði Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður íslenska liðsins, eftir viðureignina við Sviss á sunnudaginn þar sem liðið tryggði sér endanlega keppnisrétt í milliriðlakeppni EM. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 52 orð

Þannig varði Guðmundur

ÞANNIG varði Guðmundur gegn Slóveníu: 15 langskot, þar af 8 til mótherja, eftir gegnumbrot 4, þar af 2 til mótherja, úr horni 4, þar af 2 til mótherja, 1 eftir hraðaupphlaup, af línu 3, þar af 3 til mótherja og eitt vítakast. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

*ÞEGAR Ísland gerði jafntefli, 24:24, við...

*ÞEGAR Ísland gerði jafntefli, 24:24, við Spán, var það í fjórða skipti í sögu íslenska landsliðsins, að það gerir jafntefli í tveimur landsleikjum í röð. Ísland gerði jafntefli við Frakkland í Danmörku áður en haldið var á EM, 22:22. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 221 orð

Þórey Edda og Vernharð í A-flokk ÍSÍ

ÞÓREY Edda Elísdóttir stangarstökkvari og Vernharð Þorleifsson júdómaður eru komin í A-flokk íslenskra afreksmanna, en fyrir í honum voru Vala Flosadóttir stangarstökkvari og Örn Arnarson sundmaður. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 698 orð

Þýskaland Schalke - Bayern München 4:1...

Þýskaland Schalke - Bayern München 4:1 Emile Mpenza 34,. Ebbe Sand 36., Jörg Böhme 55., Marco van Hoogdalem 75. - Mehmet Scholl 49. Rautt spjald: Michael Tarnat 41. (Bayern) - 60.683. St. Pauli - Wolfsburg 3:1 Thomas Meggle 52., Marcel Rath 75. Meira
29. janúar 2002 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Örn fimmti í Berlín

ÖRN Arnarson varð í fimmta sæti í 200 metra baksundi á heimsbikarmóti sem fram fór í Berlín um helgina. Örn synti á 1:56,24 mínútum eða á sama tíma og hann synti á í undanrásum. Meira

Fasteignablað

29. janúar 2002 | Fasteignablað | 19 orð

1998 2012 2024 Dagleg umferð bílar/dag...

1998 2012 2024 Dagleg umferð bílar/dag 713.000 911.000 1.047.000 Ekin vegalengd km/dag 4.150.000 5.480.000 6.510.000 Tafla 2. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Amerísk handklæði

Þarna má sjá amerísk gæðahandklæði sem eru til í tólf litum og fjórum stærðum í Fatabúðinni við Skólavörðustíg og kosta á bilinu 390 kr. upp í 1.980... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 193 orð | 1 mynd

Aratún 5

Garðabær - Fasteignasalan Holt er nú með í sölu einbýlishús að Aratúni 5 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 1967 og er það 187,9 ferm. að stærð. Bílskúrinn er 36,9 ferm. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 157 orð | 1 mynd

Barðastaðir 37-43

Reykjavík - Fasteignasalan Ásbyrgi er með í sölu steinsteypt raðhús á tveimur hæðum við Barðastaði 37-43. Húsin eru með fjórum svefnherbergjum og tvöföldum innbyggðum bílskúr, sem er 43,6 ferm. að stærð. Uppgefin stærð húsanna er 225,6 ferm. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 206 orð | 1 mynd

Bergstaðastræti 13

Reykjavík - Fasteignasalan Fjárfesting var að fá í sölu nýjar íbúðir að Bergstaðastræti 13 í miðbæ Reykjavíkur. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 855 orð | 2 myndir

Betri einangrun útveggja

VIÐ þurfum ekki að kvarta undan hörðum og köldum vetri hér fyrir sunnan. Annars er mjög rík sú árátta hjá okkur að vera sífellt að kvarta undan veðri. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 235 orð | 1 mynd

Búagrund 9

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu einbýlishús að Búagrund 9 á Kjalarnesi. Um er að ræða bjálkahús á einni hæð, 222 ferm. að stærð, þar af er bílskúr meðtalinn. Hann er 60 ferm. og með stórri hurð og millilofti. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 101 orð | 4 myndir

Dýrt dót

Nútímaunglingurinn gerir töluverðar kröfur. Nóg er að líta á vistarverur þeirra, sem oft eru stærstu herbergi hússins, til að sjá það. Fyrir utan nauðsynlegan húsbúnað, s.s. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Engi-mýri 10

Garðabær - Fasteignasalan Valhöll er nú með í sölu einbýlishús að Engimýri 10 í Garðabæ. Um er að ræða steinsteypt hús, sem er alls 345 ferm. á tveimur hæðum, þar af er innbyggður bílskúr 48,2 ferm. og tveggja herbergja íbúð í kjallara, sem er 45 ferm. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 619 orð | 1 mynd

Framnesvegur 44

Vegna greinar um Framnesveg 44 í Fasteignablaðinu í desember sl. óska ég að koma á framfæri eftirfarandi leiðréttingu: Í umræddri grein er sagt að húsið sé byggt 1929, en staðreyndin er að árið 1927, hinn 4. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 2326 orð | 2 myndir

Frumvarp dómsmálaráðherra um fasteignakaup felur í sér mörg nýmæli

Frumvarpið boðar aukna vernd fyrir neytendur og geymir þýðingarmikil ákvæði um ástandsskýrslur. Magnús Sigurðsson ræddi við Viðar Má Matthíasson, prófessor í lögum við Háskóla Íslands, en hann er aðalhöfundur frumvarpsins. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 327 orð | 1 mynd

Fyrsta lóðaúthlutunin á Völlum í Hafnarfirði í marz

MIKIÐ hefur verið byggt í Hafnarfirði á undanförnum árum, fyrst og fremst á hinu nýja byggingarsvæði í Áslandi, sem er að byggjast upp með gríðarlegum hraða. Yfirleitt hafa lóðir þar farið jafnóðum og þær eru auglýstar og færri fengið en vildu. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 46 orð

Herbergið gegnir stóru hlutverki í lífi...

Herbergið gegnir stóru hlutverki í lífi unglinga. Þeir reyna, meðvitað eða ómeðvitað, að gera herbergi sitt þannig úr garði að það endurspegli persónuleika eigandans. Guðlaug Sigurðardóttir fór í heimsókn til tveggja fjórtán ára ungmenna, fékk að skoða herbergin þeirra og ræddi við þau um lífið og tilveruna. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 299 orð | 1 mynd

Hringbraut 27

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Höfði, Hafnarfirði er nú með til sölu einbýlishús að Hringbraut 27 þar í bæ. Þetta er steinhús, byggt 1930 og er það 161,8 ferm. Því fylgir hlaðinn bílskúr, sem er 23 ferm. og fokheldur. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Ítölsk pastavél

Þessi ítalska pastavél, Imerial, kostar 5.500 kr. og fæst í Pipar og salti við Klapparstíg. Hún fletur út pastadeig fyrir lasagne, tagliatelli og spaghetti og hentar vel til... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Kínverskt ljón

Þetta kínverska ljón er raunar frá Ameríku og fæst í Kúnst við Klapparstíg og kostar 37.400... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Kokkabókastatív

Kokkabókastatívið það arna er bresk vara úr smíðajárni og heitir Victor. Fæst í Pipar og salti við Klapparstíg og kostar 3.995... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Lampi á járnfæti

Lampi þessi er úr járni en kúpullinn er úr postulínsleir. Eftir Ingibjörgu Klemenzdóttur leirlistakonu og fæst gripurinn í Sneglu listhúsi við... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Leikgrímur

Leikgrímur úr keramik frá Grikklandi eru til í ýmsum stærðum í Kúnst við Klapparstíg. Þessi gerð kostar 2.000... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 351 orð | 1 mynd

Ný tekju- og eignamörk vegna viðbótarlána

Félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað ný tekju- og eignamörk vegna viðbótarlána Íbúðarlánasjóðs. Þá hefur stjórn Íbúðalánasjóðs ákvarðað vexti viðbótarlána fyrir árið 2002. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

Offramboð á skrifstofuhúsnæði

MARKAÐURINN fyrir útleigu á skrifstofuhúsnæði í Þýzkalandi hefur dregizt mjög saman að undanförnu og búizt við, að samdrátturinn verði enn meiri á þessu ári. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 358 orð | 4 myndir

"Gæti ekki lifað án gsm-símans"

GUÐBJÖRG Berg Hjaltadóttir telur að stelpur séu meiri félagsverur en strákar. Þær hafi meiri þörf fyrir að vera saman, spjalla og hitta aðra krakka en strákar. Strákarnir séu einrænni, þeir geti alveg verið einir með sjálfum sér eða með tölvunni sinni. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 19 orð

Skipulagstölur 1998 Aukning 1998-2024 2024 Íbúar...

Skipulagstölur 1998 Aukning 1998-2024 2024 Íbúar 166.600 61.500 228.000 Íbúðir 62.900 32.050 94.950 Störf 99.830 34.200 134.030 Tafla 1. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Skór úr postulíni

Þessi sniðugu skór úr postulíni eru breskir og kosta 1.750 kr. Til eru margar aðrar gerðir af postulínsskóm af þessu tagi í Kúnst við... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 837 orð | 1 mynd

Stórhugur í stríðslok

UM miðja síðustu öld var ömurlegt um að litast í íslensku þjóðlífi. Erlendur gjaldeyrir nánast ekki til, vöruskortur og skömmtun, atvinnuleysi. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 1236 orð | 3 myndir

Svæðisskipulagið - samfellt byggðar- og umferðarskipulag

Þeim mun meiri sem þétting byggðarinnar er, þeim mun minni er heildarakstur og orkunotkun á höfuðborgarsvæðinu, segir danski verkfræðingurinn Henrik Dorn-Jensen. Mikil þétting byggðar hefur einnig þau umhverfisáhrif að minna þarf af nýju landi undir byggð. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Vatnsker

Vatnsker úr steinleir eftir Auðbjörgu Bergsveinsdóttur. Fæst í Sneglu við... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 541 orð | 4 myndir

Vildi síst vera án sjónvarpsins

ÞAÐ væsir ekki um Svein Skorra Höskuldsson, en hann hefur hreiðrað notalega um sig í besta herbergi hússins, að sögn foreldra hans. Herbergið er undir súð með fallega bogadregnum gluggum og viðarklæddu lofti. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 1648 orð | 5 myndir

Þingholtsstræti 1

Húsið var upphaflega byggt 1892. Það er verðugur fulltrúi fallegra steinbygginga þeirra tíma, segir Freyja Jónsdóttir. Það er hlaðið úr grágrýti og hefur mjög verið vandað til byggingar þess. Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Þýskt hnífaparasett

Þetta þýska hnífaparasett er úr eðalstáli og kostar 14.800 kr. í Kúnst við... Meira
29. janúar 2002 | Fasteignablað | 855 orð

Öld borganna

ÞÓ ómögulegt sé að spá um atburði nýhafinnar aldar - enginn gat í upphafi nýliðins árs látið sér detta í hug neitt í líkingu við 11. september 2001 - þá má örugglega slá því föstu að 21. öldin verði öld borganna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.