Greinar föstudaginn 8. febrúar 2002

Forsíða

8. febrúar 2002 | Forsíða | 80 orð

132 milljónir án atvinnu

KÍNVERJAR viðurkenndu í gær að atvinnuástand í landinu væri mun verra en þeir hafa fram að þessu viljað viðurkenna. Meira
8. febrúar 2002 | Forsíða | 149 orð | 1 mynd

Björgun í 40 stiga frosti

FJÓRIR létust þegar snjóflóð féll á Salang-göngin í Hindu Kush-fjöllunum norður af Kabúl í Afganistan í gær. Björgunarmönnum tókst að bjarga 190 manns sem lokuðust inni er snjóflóðið féll og þá björguðu þeir 300 manns úr snjónum utan við göngin. Meira
8. febrúar 2002 | Forsíða | 153 orð

Bresk innflytjendalög hert

BRESKA stjórnin vill að innflytjendur sem æskja þegnréttar í landinu geti sannað að þeir ráði yfir lágmarksfærni í ensku, einnig að þeir hafi einhverja þekkingu á lögum og stjórnskipun Breta og grundvallargildum og hefðum samfélagsins. Meira
8. febrúar 2002 | Forsíða | 205 orð

Bush vill ekki slíta tengslin við Arafat

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, á fundi þeirra í Washington í gær að hann myndi ekki verða við óskum hans um að slíta öll tengsl við palestínsku heimastjórnina. Bush ítrekaði hvatningarorð sín til Yassers Arafats, forseta heimastjórnarinnar, um að grípa til ráðstafana gegn palestínskum hryðjuverkamönnum en hvatti Sharon á sama tíma til að leita leiða til að bæta hag Palestínumanna. Meira
8. febrúar 2002 | Forsíða | 205 orð

Genfarsáttmálinn gildi um talibana

TALSMENN George W. Meira

Fréttir

8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð

14 manns gefa kost á sér í kjörinu

SJÁLFSTÆÐISMENN í Kópavogi halda prófkjör til undirbúnings sveitarstjórnarkosninganna á morgun, laugardag. Prófkjörið fer fram í Félagsheimili Kópavogs og stendur yfir frá kl. 10 til 22. Meira
8. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 301 orð | 1 mynd

Aðstaða fyrir svifnökkva könnuð á Bakkafjöru

EINHVER fjölmennasti borgarafundur sem haldinn hefur verið í Vestmannaeyjum var haldinn sl. föstudagskvöld í Höllinni er Sturla Böðvarsson samgöngumálaráðherra hélt almennan fund um samgöngumál. Meira
8. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 73 orð

Afgreiðsla opnuð á Kópaskeri

SPARISJÓÐUR Þórshafnar og nágrennis opnaði afgreiðslu í húsnæði Íslandspósts, Bakkagötu 2 á Kópaskeri, miðvikudaginn 6. febrúar. Mun íbúum Kópaskers og nærsveita verða veitt öll almenn bankaþjónusta alla virka daga frá kl. 12-16. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 274 orð

Aldrei lagt hald á fleiri e-töflur

ALDREI hefur verið lagt hald á viðlíka magn e-taflna á Íslandi og á síðasta ári. Alls lagði lögregla og tollgæsla hald á um 26 þúsund e-töflur sem ætlaðar voru á markað hér á landi. Þá var maður stöðvaður með 67. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 486 orð

Allt orkar tvímælis þá gert er en óttinn er ástæðulaus

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir það ástæðulaust fyrir garðyrkjubændur að hafa áhyggjur af áhrifum þeirra aðgerða sem grænmetisnefndin svonefnda hefur lagt til svo lækka megi grænmetisverð til neytenda. Meira
8. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Al-Qaeda-menn sagðir hafa fallið í flugskeytaárás

TALIÐ er, að nokkrir háttsettir al-Qaeda-menn, hugsanlega Osama bin Laden sjálfur, hafi fallið síðastliðinn mánudag er flugskeyti var skotið frá ómannaðri, bandarískri njósnavél á bílalest á Tora Bora-svæðinu í Suðaustur-Afganistan. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Atkvæðagreiðsla á mánudag

ÞINGMENN munu greiða atkvæði um frumvarp til laga um lögleiðingu áhugahnefaleika á mánudag. Þriðju umræðu lauk síðdegis í gær, en atkvæðugreiðslu um frumvarpið og breytingartillögu við það var frestað til næsta þingfundar sem hefst kl. 15 nk. mánudag. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 2 myndir

Auðlindagjald gæti aukið landsframleiðslu

Gylfi Magnússon og Þórólfur G. Matthíasson, dósentar í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, hafna niðurstöðum Ragnars Árnasonar, prófessors í fiskihagfræði, um áhrif auðlindagjalds á skatttekjur. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Álag á nokkrum gatnamótum kannað

UNDANFARNA daga hefur staðið yfir talning ökutækja á ákveðnum tíma á ákveðnum gatnamótum í Reykjavík á vegum borgarinnar. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

BHM fær fulltrúa í hugverkanefnd

BANDALAG háskólamanna, BHM, mun fá fulltrúa í nefnd iðnaðar- og viðskiptaráðherra um mótun löggjafar um hugverkaréttindi. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bíða eftir því að komast í loftið

ÞÆR fara ekki langt í bili þessar Metró-flugvélar Flugfélags Íslands sem líkjast helst vængstýfðum fuglum þar sem þær standa á flugvellinum á Höfn í Hornafirði. Önnur vélanna bilaði í aðflugi til Hafnar sl. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Bjóða flug til Berlínar, München og Frankfurt

ÞÝSKA flugfélagið Aero-Lloyd mun í sumar fljúga vikulega til Keflavíkur frá Frankfurt, Berlín og München. Ferðaskrifstofan TerraNova-Sól tók í gær formlega við umboði þýska flugfélagsins Aero-Lloyd hér á landi og mun annast sölu farseðla fyrir það. Meira
8. febrúar 2002 | Suðurnes | 254 orð | 2 myndir

Boða vináttu og rannsaka tónlist

YNGRI börnin í Holtaskóla í Keflavík hafa verið að boða vináttu á þemadögum og eldri börnin að rannsaka tónlistina í bænum. Auk þess fá þau þjálfun í að vinna saman að verkefnum. Nemendur í 5. til 10. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bregðast við kalli ASÍ

STJÓRNENDUR Íslandsbanka og Landsbanka hafa tekið ákvörðun um að lækka verðskrá og þá skuldbinda bankarnir sig til þess að verðbreytingin haldi út þetta ár. Meira
8. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 225 orð | 1 mynd

Brekkurnar lokaðar enn um sinn

SNJÓRINN sem féll á höfuðborgarsvæðinu á dögunum hafði lítið að segja fyrir opnun skíðasvæðisins í Bláfjöllum að sögn umsjónarmannsins þar og brekkurnar því enn um sinn lokaðar almenningi. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

Dreifikerfi Sýnar nær til 94% landsmanna

ÚTSENDINGAR Stöðvar 2, sem er innan vébanda Norðurljósa er tryggt hefur sér sýningarréttinn frá heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu næsta sumar, ná til 99% þjóðarinnar. Þá nær dreifikerfi Sýnar, sem mun sýna meirihluta leikjanna, til 94% landsmanna. Meira
8. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Duisenberg hættir um mitt næsta ár

WIM Duisenberg, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, tilkynnti í gær að hann myndi láta af störfum í júlí 2003. Þykir líklegt að nú hefjist mikil barátta um það hver sest í stól Duisenbergs en staðan er ein sú valdamesta í alþjóðlegum fjármálaheimi. Meira
8. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 630 orð | 1 mynd

Efla á Akureyri sem byggðarkjarna við Eyjafjörð

VINNU við nýja byggðaáætlun fyrir árin 2002-2005 lýkur á næstu dögum og verður hún þá lögð fyrir Alþingi. Áætluninni er skipt niður í 12 áherslusvið sem taka á flestum þeim þáttum sem snerta líf og störf fólks á landsbyggðinni. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Ekki mikil áhrif hér

TRYGGINGAFÉLÖG víða um heim hafa verið að breyta tryggingaskilmálum í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Meira
8. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 374 orð

Enn röskun á áætlunarflugi til Akureyrar

ÁÆTLUNARFLUG til og frá Akureyri raskaðist í gær, annan daginn í röð, vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Flugumferðarstjóri sem átti að vera á vakt frá kl. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Feldenkrais-námskeið

FELDENKRAIS-námskeið verður haldið laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. febrúar, kl. 9.30 í sal FÍH, Rauðagerði 27, Reykjavík. Leiðbeinandi verður Sibyl Urbancic. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð

Fékk 9,3 milljónir í bætur vegna slyss í kjölfar ærsla

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Höfðahrepp á Skagaströnd til að borga starfsmanni vinnuskóla bæjarins 9,3 milljónir auk vaxta vegna áverka sem hann hlaut í slysi í starfi og leiddu til tímabundins atvinnutjóns, varanlegrar örorku og varanlegs miska. Meira
8. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 149 orð

Fimmtán athugasemdir bárust

ATHUGASEMDIR frá 15 aðilum bárust Bæjarskipulagi Kópavogs þegar athugasemdafrestur rann út klukkan þrjú í gærdag. Samkvæmt upplýsingum frá Bæjarskipulagi komu athugasemdirnar fyrst og fremst frá einstaklingum varðandi einstök mál eða eignir. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fjórir í haldi fyrir innflutning á hassi

FJÓRIR menn á þrítugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á samtals um fimm kílóum af hassi til landsins. Tveir voru úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald á miðvikudag en tveir aðrir sátu þá þegar í gæsluvarðhaldi til jafnlangs tíma. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Fræðsla um krabbamein í brjóstum eldri kvenna og lækningajurtir

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík stendur fyrir fræðslufundi laugardaginn 9. febrúar kl. 13.30 í í félagsheimili eldri borgara í Ásgarði, Glæsibæ. Fundurinn er liður í fundaröðinni um Heilsu og hamingju á efri árum. Meira
8. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 225 orð

Gjafir streyma til Henriks

LJÓST er að margir Danir hafa mikla samúð með Henrik prinsi því að Amalienborg, aðsetur dönsku konungsfjölskyldunnar í Kaupmannahöfn, er beinlínis að drukkna í tölvupósti, gjöfum og bréfum með árnaðaróskum til hans vegna þeirra þrenginga sem hann verið í... Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Hafna niðurstöðu Ragnars

GYLFI Magnússon og Þórólfur G. Matthíasson, dósentar í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, hafna niðurstöðum Ragnars Árnasonar, prófessors í fiskihagfræði, um áhrif auðlindagjalds á skatttekjur ríkisins. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hafnfirðingur á hálum ís

Það getur borgað sig að fara varlega þegar ís er þunnur og háll, líkt og þessi ungi Hafnfirðingur fékk að reyna við Lækinn þar í bæ. Varð honum ekki meint af og stóð upp á ísröndinni eins og ekkert hefði í... Meira
8. febrúar 2002 | Suðurnes | 125 orð

Hækkun gjaldskrár íþrótta dregin til baka

HREPPSNEFND Gerðahrepps hefur ákveðið að afturkalla hækkun á gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar og hækka ekki gjaldskrá leikskólans Gefnarborgar eins og staðið hefur til. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík 135 ára

IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ í Reykjavík hét upp á 135 ára afmæli sitt sunnudaginn 3. febrúar. Margt góðra gesta mætti til veislu, sem haldin var í Versölum í húsi iðnaðarmanna, m.a. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Inflúensufaraldur hefur brotist út

SEX tilfelli af inflúensu af A-stofni hafa greinst á veirufræðideild Landspítala - háskólasjúkrahúss á tímabilinu 30. janúar til 5. febrúar. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Í vetrarferð

VIÐ fyrstu sýn mætti ætla að vegfarandinn sá arna væri dúðaður norðurpólsfari með vistum hlaðinn sleða í taug. Skafrenningurinn, fannfergið og víðáttan að ógleymdu opnu hafi rennir stoðum undir staðhæfinguna, en fljótlega kemur hið rétta í ljós. Meira
8. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Íþróttamaður Þórs útnefndur

VAL á íþróttamanni Þórs fyrir árið 2001 verður kunngjört í hófi í Hamri, félagsheimili Þórs, laugardaginn 9. febrúar nk. kl. 14. Við sama tækifæri verður kunngjört val á bestu íþróttamönnum einstakra deilda innan félagsins. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 805 orð | 1 mynd

Jökulnöfn eru ekki gömul

Oddur Sigurðsson fæddist á Akureyri 1945. Stúdent frá MA 1965. Jarðfræðinám í Uppsalaháskóla 1965-71 og hefur starfað hjá Orkustofnun síðan, sl. 15 ár við jöklarannsóknir og vatnamælingar. Var 10 ár í stjórn Jöklarannsóknafélagsins og einnig í stjórn foreldrafélaga í leik- og grunnskólum. Eiginkona er Kolbrún Hjaltadóttir kennari og eiga þau 4 börn og eitt barnabarn. Börnin: Finnur, Sölvi, Freyja og Jórunn. Meira
8. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Kennarar í Húnaþingi auka færni sína

UM þessar mundir er að hefjast fræðsluátak í Húnaþingi fyrir alla kennara leik- og grunnskóla svæðisins. Meira
8. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 321 orð

Krefur bæinn um skaðabætur

UMSÆKJANDI um stöðu skólastjóra í Mosfellsbæ hefur krafist skaðabóta vegna þeirrar ákvörðunar bæjaryfirvalda að falla frá því að ráða hann til starfans. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 559 orð

Könnuðu aðbúnað og tryggingar barna

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ mun á næstu dögum birta niðurstöður úr viðamikilli úttekt á dagvistun barna í heimahúsum. Við gerð könnunarinnar voru allar dagmæður utan Reykjavíkur og fjöldi heimila í Reykjavík skv. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

Lagasetning um skipan gerðardóms yfirvofandi

DRÖG að lagafrumvarpi um stöðvun yfirvinnubanns flugumferðarstjóra hafa verið kynnt í þingflokkum stjórnarflokkanna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 365 orð

Lagt til að breyta lögum um verndun Mývatns og Laxár

LAGT er til að lögum um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu verði breytt talsvert, samkvæmt tillögum nefndar sem umhverfisráðherra skipaði í haust vegna málsins. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

LEIÐRÉTT

Plús-apótek Ónákvæmni gætti í frétt blaðsins í gær um Plúsapótek. Plús-lyfjaverslanirnar eru 19 og útsölustaðir 27 talsins, ekki 26. Í hverri hinna 19 lyfjaverslana starfa hátt í níu manns, samtals um 170 starfsmenn. Meira
8. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Leitin að Alam Bibi

BANDARÍSKA leyniþjónustan og fjöldi blaðamanna hafa lengi leitað að afganskri stúlku sem sögð er heita Alam Bibi og vera í felum í fjalllendi á landamærum Afganistans og Pakistans, dauðhrædd um að Bandaríkjamenn vilji hafa hendur í hári hennar vegna þess... Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Lýst eftir vitnum

Hinn 6. febrúar sl. um kl. 8.32 varð árekstur á gatnamótum Flókagötu og Lönguhlíðar. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Lækningabúnaður til Malaví

VIÐ Vífilsstaðaspítala er verið að hlaða 40 feta gám með margs konar lækningatækjum og búnaði sem nota á í nýrri heilsugæslustöð og spítala í Malaví sem Þróunarsamvinnustofnun Íslands er nú að byggja í samráði við heimamenn. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Markaðsfræðin og breytt viðskiptaumhverfi

OPIN málstofa með Jose M. Pons markaðsfræðiprófessor verður haldin í Háskólanum í Reykjavík í dag, föstudaginn 8. febrúar, á 3. hæð kl. 12.30-13.30. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Málþing á vegum Hugvísindastofnunar HÍ

HUGVÍSINDASTOFNUN stendur fyrir málþingi í Odda, stofu 101, laugardaginn 9. febrúar kl. 13 og stendur það til kl. 16.15. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Námskeið í huglægum afköstum

JÓHANNES Breiðfjörð heldur námskeið sem nefnist: Huglæg afköst, frumkvæði og sköpun, sunnudagana 10., 17. og 24. febrúar, kl. 14-16, í húsakynnum Áslandsskóla í Hafnarfirði. Verð fyrir þrjú skipti: kr. 12.000. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Námskrá leikskóla Kópavogs

SAMKVÆMT nýrri aðalnámskrá leikskóla, sem gefin var út af menntamálaráðuneytinu 1999, ber hverjum leikskóla að vinna skólanámskrá. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Netverðlaun kennara afhent

NETVERÐLAUN kennara voru afhent í annað sinn þriðjudaginn 5. febrúar sl. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Nýir sýslumenn

DÓMSMÁLARÁÐHERRA skipaði í gær Bjarna Stefánsson, sýslumann á Hólmavík, til þess að vera sýslumaður á Blönduósi og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, skattstjóra Vestfjarðaumdæmis, til þess að vera sýslumaður á Ísafirði. Skipanirnar taka gildi 15. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ók á kyrrstæðan vörubíl

FARÞEGI fólksbíls slasaðist nokkuð þegar bílnum var ekið á kyrrstæðan vörubíl í Þorlákshöfn um hádegisbil í gær. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var vörubíllinn illa staðsettur með tilliti til annarrar umferðar. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Prófkjör í Bessastaðahreppi

FRAMBOÐSFRESTUR til prófkjörs Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps rann út sunnudaginn 3. febrúar sl. Tólf frambjóðendur gáfu kost á sér til prófkjörs, þar af þrír af núverandi sveitarstjórnarmönnum, það eru Guðmundur G. Meira
8. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 339 orð | 1 mynd

"Ekkert óeðlilegt"

BÆJARSTJÓRI Hafnarfjarðar telur ekki óeðlilegt að tekin hafi verið ákvörðun um að efna til lokaðrar arkitektasamkeppni um skipulag á Norðurbakkanum án samráðs við bæjarráð og bæjarstjórn. Minnihlutinn segir þessi vinnubrögð dæmalaus. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 298 orð

"Snýst ekki um mína persónu"

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, var staddur á byggðaráðstefnu á Akureyri í gær og var því ekki viðstaddur þingfund þegar yfirlýsing þingflokks VG var lesin upp. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð

Rútubílstjóri sekur um manndráp af gáleysi

HÆSTIRÉTTUR sneri í gær við sýknudómi Héraðsdóms Vesturlands frá síðastliðnu sumri og sakfelldi rútubílstjóra af ákæru fyrir að hafa ekið of hratt út á einbreiða brú yfir Hólsselskíl í júlí 2000 með þeim afleiðingum að rútan fór út af brúnni, 11 þýskir... Meira
8. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Sagður aðstoða við að upplýsa svikamálið

BANDARÍSKI bankamaðurinn John Rusnak var álitinn ósköp venjulegur og heiðarlegur millistéttarmaður þar til á miðvikudag þegar hann var sakaður um falsanir og svik sem sögð eru hafa kostað stærsta banka Írlands, Allied Irish Banks, andvirði 75 milljarða... Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Sagnakvöld og námskeið

ÍRSKI sagna- og seiðmaðurinn Shivam O'Brien heldur sagnakvöld á Kaffi Reykjavík, efri hæð, sunnudagskvöldið 10. febrúar kl. 20. Aðgangseyrir kr. 800. Tónlistarmennirnir í Delta9 pródékt leika undir. Mánudagskvöldið 11. febrúar kl. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 2 myndir

Samgönguráðherra sakaður um valdníðslu

Þingmenn spöruðu síst stóru orðin í umræðu utan dagskrár um stjórnsýslu samgönguráðherra í máli trúnaðarlæknis Flugmálastjórnar á Alþingi í gær. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Samið um krossbandaaðgerðir

SAMNINGAR hafa tekist milli fimm bæklunarlækna sem starfa á Læknastöðinni í Álftamýri 5 og Tryggingastofnunar um gerð krossbandaaðgerða. Meira
8. febrúar 2002 | Suðurnes | 194 orð

Samkeppni um efstu sætin

TVEIR frambjóðendur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, Guðbrandur Einarsson og Skúli Thoroddsen, sækjast eftir einu af efstu sætum listans en þar er fyrir Jóhann Geirdal sem sækist eftir áframhaldandi umboði til að vera í fyrsta sæti listans. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sjö árekstrar í Kópavogi

ÖKUMENN sem áttu leið um Kópavoginn í gær virðast ekki hafa varað sig á hálkunni að sögn lögreglu. Tilkynnt var um sjö árekstra í bænum frá morgni og fram á miðjan dag sem telst óvenju mikið. Ekki urðu slys á fólki en talsvert eignatjón. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Starfsmannaval og stefnumótun

IVAN Robertson, prófessor í vinnusálfræði við Manchester School of Management og fræðimaður á sviði mannauðsstjórnunar, kennir á námskeiðinu Starfsmannaval og starfsmat sem hefst hjá Endurmenntun HÍ 14. febrúar. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Stofnuð lektorsstaða til rannsóknar á starfi sjálfboðaliða

STOFNUÐ verður staða lektors við Háskóla Íslands sem hefur með höndum rannsóknir og kennslu á sviði sjálfboðastarfa og þjónustu félagasamtaka. Páll Skúlason rektor Háskóla Íslands og Ómar H. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð

Stungið uppá 200 frambjóðendum

KJÖRNEFND Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hafa borist uppástungur um tæplega 200 manns sem fulltrúaráðsmenn flokksins vilja sjá ofarlega á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Könnunin fór fram meðal 1. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð

Telja forseta Alþingis hafa farið offari

ÞURÍÐUR Backman, varaformaður þingflokks VG, kvaddi sér hljóðs á þingfundi síðdegis í gær og las upp eftirfarandi yfirlýsingu þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs vegna samskipta þingflokksins og einstakra þingmanna hans við forseta... Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 384 orð

Telja meirihlutann hafa breytt afstöðu sinni

FYRIRHUGUÐ Sundabraut, vegtenging milli Vogahverfis og Gufuness yfir Kleppsvík og áfram norður fyrir Geldinganes, var rædd á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
8. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Upphaf kjötkveðjuhátíðar í Köln

Kona í búningi trúðs fagnar á götu í Köln í Þýskalandi í gær, en nákvæmlega ellefu mínútur yfir ellefu hófst þar kjötkveðjuhátíð er nefnist á tungu þarlendra Weiberfastnacht. Meira
8. febrúar 2002 | Miðopna | 2025 orð | 4 myndir

Varasamt að hafa öll eggin í sömu körfu

Leitað var álits nokkurra starfsmanna Landspítala í Fossvogi, Vífilsstöðum og á Kleppi um framtíðaruppbyggingu Landspítalans. Sumir fagna því að niðurstaða er fengin og telja að starfsfólk muni sameinast um hana. Aðrir setja fram spurningar, m.a. um hvort skoða hefði átt fleiri staði en Hringbraut, Fossvog og Vífilsstaði. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Viðurlög ekki ákveðin

EKKI hefur verið ákveðið hvaða viðurlögum piltarnir þrír sem hafa játað að hafa staðið að sprengingu í skólastofu í Engjaskóla í Grafarvogi á þriðjudag verða beittir. Þeim var vísað heim úr skóla á miðvikudag eftir að þeir játuðu verknaðinn. Meira
8. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

XXX Rottweilerhundar í KA-heimilinu

XXX Rottweilerhundar koma fram í KA-heimilinu í kvöld, föstudagskvöldið 8. febrúar. Skytturnar og DJ Lilja hita upp, en húsið verður opnað kl. 23. Aldurstakmark er 16 ár. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð

Yfirsjón að rífa listaverk í Árbæjarskóla

VEGGSKREYTING eftir Veturliða Gunnarsson, sem var í sal í Árbæjarskóla í Reykjavík, var rifin niður og eyðilögð fyrir um tveimur árum þegar hafist var handa um að stækka skólann vegna einsetningar. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Þórsbakarí styrkir Anton Lína

ÞÓRSBAKARÍ hefur ákveðið að styrkja Anton Lína Hreiðarsson, sem missti fjölskyldu sína í bruna á Þingeyri 4. janúar sl., með því að gefa honum 10% af allri sölu bakarísins, bolluhelgina 9., 10. og 11. febrúar. Meira
8. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 95 orð

Þrengt að lággjaldaflugfélögum

COHOR, stofnun, sem úthlutar stæðistímum á frönskum flugvöllum, ætlar að taka ríkisflugfélög framyfir lággjaldaflugfélög þegar úthlutað verður 10.000 stæðistímum á Orly-flugvelli í París. Meira
8. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Þriðja Express-stöðin opnuð í Kópavogi

OLÍUFÉLAGIÐ hf. opnar í dag þriðju sjálfsafgreiðslubensínstöðina undir nafninu Express í Kópavogi. Fyrir eru stöðvar við verslunarmiðstöðina Smáralind og á Hæðarsmára en nýja stöðin er við Salaveg. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2002 | Staksteinar | 265 orð | 2 myndir

Baráttan gegn verðbólgunni

Ríkisstjórnin getur einnig sent skilaboð með því að setja fyrirtækjum og stofnunum ríkisins skýr markmið um að lækka verð. Þetta segir m.a. í Viðskiptablaðinu. Meira
8. febrúar 2002 | Leiðarar | 596 orð

Bætum umferðarmenninguna

Starfshópur, sem í fyrradag lagði fram tillögur um umferðaröryggisáætlun til ársins 2012, setur það markmið að fækka umferðarslysum um að minnsta kosti 40% innan næstu tíu ára, sem þýddi að ekki fleiri en 120 manns myndu slasast alvarlega eða bíða bana í... Meira
8. febrúar 2002 | Leiðarar | 490 orð

Neysluvenjur og verð á grænmeti

Enn einu sinni hefur skapast mikil umræða um grænmetisverð á Íslandi, en eins og öllum virðist loks vera orðið ljóst hafa íslenskir neytendur greitt svo hátt verð fyrir þessi matvæli í samanburði við það sem gerist í nágrannalöndum okkar, að margir hafa... Meira

Menning

8. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 132 orð | 2 myndir

* AMSTERDAM: Hljómsveitin Sólon spilar föstudagskvöld...

* AMSTERDAM: Hljómsveitin Sólon spilar föstudagskvöld til 03:00. * BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði: Kvikmyndatónleikar. Múm flytur frumsamda tónlist við Beitiskipið Potemkin . * CAFÉ CATALÍNA: Lúdó og Stefán leika fyrir dansi föstudagskvöld kl. 23:00 til 03:00. Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 257 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd við umsögn Braga Ásgeirssonar um bókina Sköpun og samnefnda myndlistarsýningu í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni (Mbl. 1. febrúar 2002). Meira
8. febrúar 2002 | Leiklist | 574 orð | 1 mynd

Ástir og örlög í fortíð og nútíð

Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson. Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson. Leikarar: Eggert Kaaber, Katrín Þorkelsdóttir og Pálmi Sigurhjartarson. Hljóðmynd og tónlist: Pálmi Sigurhjartarson. Breiðholtsskóli 5. febrúar Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Ást og átök

Stjörnubíó frumsýnir Original Sin með Antonio Banderas, Angelina Jolie, Thomas Jane, Jack Thompson, Gregory Itzin og Allison Mackie. Meira
8. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Hear'Say fagnar nýjum liðsmanni

HLJÓMSVEITIN Hear'Say tilkynnti í dag að Johnny Shentall hefði verið valinn til að taka sæti Kym Marsh sem yfirgaf sveitina í síðasta mánuði. Shentall, sem er 23 ára, var í hópi 3. Meira
8. febrúar 2002 | Myndlist | 527 orð | 1 mynd

Könnun hversdagsins

Til 17. febrúar. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 433 orð | 1 mynd

Maður kaupir konu

Sambíóin í Álfabakka frumsýna "The Center of the World" með Peter Sarsgaard, Molly Parker, Mel Gorham, Jason McCabe og Carla Gugino. Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 283 orð | 1 mynd

Mávahlátur fær góða dóma í Þýskalandi

MÁVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, sem nýverið kom út hjá Krüger-forlaginu í Þýskalandi, fær lofsamlega dóma í þýskum fjölmiðlum. Meira
8. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 196 orð | 1 mynd

Potemkin hljómsettur

VERKEFNINU Ný tónlist - gamlar kvikmyndir var hrundið af stað í nóvember síðastliðnum af Kvikmyndasafni Íslands og í kvöld mun hljómsveitin múm flytja frumsamda tónlist við meistaraverk Eisensteins, Beitiskipið Potemkin (1925). Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 432 orð | 1 mynd

"Hollt að syngja þessa tónlist"

"VÍÐA liggja vegamót" var einhvern tíma sagt og það átti sannarlega við um ferðir Kristínar R. Sigurðardóttur sópransöngkonu þegar hún fór á söngnámskeið til Búdapest í sumar. Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 540 orð | 1 mynd

Skrímsl í ævintýraljóma

Sambíóin í Kringlunni, Álfabakka, Snorrabraut, Keflavík, Akureyri og Háskólabíó frumsýna Monsters Inc. með íslensku og ensku tali. Meira
8. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 751 orð

Smárabíó Amélie Frönsk 2001.

Smárabíó Amélie Frönsk 2001.Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet. Aðalleikendur: Audrey Tautou, Mathieu Kassovitz, Yolande Moreau, Dominique Pinon. Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd um það að þora að njóta lífsins. Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 564 orð | 1 mynd

Spenna í heimi geðveikinnar

Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna Don't Say a Word með Michael Douglas, Sean Bean, Brittany Murphy, Guy Torry, Jennifer Esposito, Famke Janssen, Oliver Platt, Skye McCole Bartusiak og Conrad Goode. Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Stjórnmál

Staðbundin stjórnmál er eftir Gunnar Helga Kristinsson . Bókin er fyrsta almenna fræðiritið sem birtist á íslensku um sveitarstjórnarmál. Í bókinni rannsakar höfundurinn árangur sveitarfélaga með hliðsjón af valddreifingu, þátttöku og hagkvæmni. Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg, Hafnarfirði Tveimur sýningum lýkur á mánudag. Sýningu á verkum ljósmyndarans Ásgeirs Long, Svona var Fjörðurinn og fólkið, og sýningu á verkum norska listmálarans Inge Jensen. Sýningarnar eru opnar alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Meira
8. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 309 orð | 1 mynd

Til framdráttar íslenskri tónlist

ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu á sunnudagskvöld. Meira
8. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 300 orð | 2 myndir

Við þekkjum öll græna grasið

KL. 20 í kvöld stígur á fjalir Iðnó föngulegur hópur hæfileikaríkra áhugaleikara úr Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þau ætla að sýna leikritið Rótlaus eftir Craig Lucas. Meira
8. febrúar 2002 | Menningarlíf | 242 orð

Þjóðarbókhlaðan, Kvennasögusafnið Sýning á verkum eftir...

Þjóðarbókhlaðan, Kvennasögusafnið Sýning á verkum eftir Gerlu verður opnuð kl. 12. Gerla hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga myndlistarmanna. Meira
8. febrúar 2002 | Skólar/Menntun | 933 orð | 2 myndir

Þroskast það sem þjálfað er

Sálfræði/Framhaldsnemar í sálfræði við HÍ standa fyrir opnum málstofum, og flutti dr. Hermundur Sigmundsson, dósent í tækniháskólanum í Þrándheimi, þar erindi sem vakti athygli. Það var um greiningar og próf á hreyfivandamálum og lesblindu ungra barna. Gunnar Hersveinn hlýddi á hann ásamt sextíu öðrum gestum. Meira

Umræðan

8. febrúar 2002 | Aðsent efni | 149 orð

Áskorun vegna prófkjörs

Á MORGUN, laugardag 9. febrúar, rennur út frestur til að kynna þátttöku í prófkjöri Samfylkingarinnar vegna framboðs Reykjavíkurlistans. Meira
8. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 359 orð | 1 mynd

Draugur gengur laus

ENN leikur gamall draugur lausum hala í þingsölum við Austurvöll. Nú er í þriðja sinn lagt fram frumvarp um að lögleiða ólympíska hnefaleika á Alþingi Íslendinga. Meira
8. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 415 orð

Drengjaat

Í TILEFNI þriðju umræðu um frumvarp til laga um að lögleiða ólympíska hnefaleika langar mig að biðja þingmenn að huga að upphafi ólympískra hnefaleika. Árið 688 fyrir Krist hófst keppni í þeim á ólympíuleikunum . Meira
8. febrúar 2002 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Forsetaembættið og þingræðisreglan

Það er meðal annars föst venja, segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, að forseti beitir ekki synjunarvaldi. Meira
8. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 580 orð | 1 mynd

Herská þjóð - huglaus verndari

EKKI linnir fréttum af mannvígum í föðurlandi kristni og gyðingdóms, Ísrael. Þar eru ísraelskir hermenn, með vélbyssur og skriðdreka, að brjóta niður hús og heimili Palestínumanna sem hafa steinslöngur að vopni. Meira
8. febrúar 2002 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Hræðslan við Björn

Hver R-listamaðurinn af öðrum, segir Jakob F. Ásgeirsson, ryðst nú fram til að narta í Björn og reynir að níða af honum skóinn. Meira
8. febrúar 2002 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Hvað er byggðastýring?

Smáverslun getur aldrei boðið sama verð og stórmarkaður, segir Líney Sigurðardóttir, en verðmunurinn er orðinn of mikill til þess að hann sé réttlætanlegur eða viðunandi. Meira
8. febrúar 2002 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Kjör námslána 8,7% verri í tíð Röskvu

Grunnframfærsla námslána, segir Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, hefur ekki hækkað umfram hækkanir verðlags. Meira
8. febrúar 2002 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Klúður í uppsiglingu

Rík ábyrgð er lögð á þingmenn, segir Sveinn Benediktsson, þegar þeir ákveða vegaframkvæmdir. Meira
8. febrúar 2002 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Loksins

Samkvæmt þessu eru allar árásir gegn Bandaríkjunum og Ísrael skilgreindar sem hryðjuverk, segir Amal Tamimi, en sem hetjudáð ef Bandaríkjamenn og Ísraelar fara alveg eins að í öðrum löndum. Meira
8. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 458 orð

NBA á Sýn MICHAEL Jordan lék...

NBA á Sýn MICHAEL Jordan lék í sinni ástkæru Chicago-borg fyrir stuttu. Að þessu sinni var hann ekki í sínum gamla Bulls-búningi heldur sem leikmaður Washington Wizards. Meira
8. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 80 orð

"Strákarnir okkar" fái aurana

"STRÁKARNIR okkar" eiga það sannarlega skilið að þessar 15 milljónir sem söfnuðust fari beint til þeirra með hlutaskiptum samkvæmt gamalli hefð, skipstjóri + áhöfn. Meira
8. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Svar vegna skrifa Gunnars Inga Gunnarssonar

GUNNAR Ingi Gunnarsson læknir skrifaði opið bréf til Sigurðar Guðmundssonar landlæknis vegna þátttöku hans í auglýsingaherferð Beinverndar og er félaginu skylt að upplýsa Gunnar Inga um Beinvernd og auglýsingar sem félagið hefur beitt sér fyrir. Meira
8. febrúar 2002 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Tölvu- og símalagnakerfi - nútíð / framtíð

Þessi kerfi eru tvímælalaust ein stærsta stökkbreytingin, segir Bjarni H. Matthíasson, í rafkerfum nútímans. Meira
8. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Um uppsagnir hjá Múlalundi

Í MORGUNBLAÐINU 2. febr. sl. (bls. 2) er frétt um uppsagnir allra starfsmanna Múlalundar, frá og með 1. mars nk. með þriggja mánaða fyrirvara. Þetta er vond frétt. Múlalundur hefur framleitt úrvalsvörur. Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 4212 orð | 1 mynd

AGNAR GUÐMUNDSSON

Agnar Guðmundsson fæddist í Kaupmannahöfn 6. mars 1914. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík 31. janúar síðastliðinn. Hann var sonur Elínar Stephensen húsmóður og Júlíusar Guðmundssonar, stórkaupmanns og útgerðarmanns. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3078 orð | 1 mynd

ANNA BERGÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR

Anna Bergþóra Magnúsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 7. júní 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Sveinsdóttir, f. á Gili í Svartárdal 14. júlí 1882, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

BRYNDÍS ÞORBERGSDÓTTIR

Bryndís Þorbergsdóttir fæddist á Jaðri í Gerðum í Garði 1. maí 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Katrín Guðmundsdóttir frá Meðalfelli í Kjós, f. 25.12. 1890, d. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

HELGA ANNA KRISTINSDÓTTIR

Helga Anna Kristinsdóttir fæddist 27. maí 1901 í Bæ á Rauðasandi í Strandasýslu. Hún lést á heimili sínu í Seljahlíð 17. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2378 orð | 1 mynd

HELGI GUÐLEIFSSON

Helgi Guðleifsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðvikudaginn 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðleifur Ísleifsson, f. 10. október 1906, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

JÓHANNA STEFÁNSDÓTTIR

Jóhanna Stefánsdóttir fæddist 20. júlí 1919 á Eyvindarstöðum á Álftanesi. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Jónsson, bóndi á Eyvindarstöðum, f. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

ÓLÖF HREFNA EYJÓLFSDÓTTIR

Ólöf Hrefna Eyjólfsdóttir fæddist í Sólvangi á Seyðisfirði 13. maí 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Jónsson, ljósmyndari og bankastjóri, f. 31. október 1869, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3356 orð | 1 mynd

RUNÓLFUR G. KRISTJÁNSSON

Runólfur Guðmundur Kristjánsson fæddist 7. ágúst 1916 í Ólafsvík. Hann lést á Grensásdeild Landspítalans í Fossvogi 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján S. Jónsson, sjómaður í Ólafsvík, f. 1. ágúst 1880, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBERGSDÓTTIR

Sigríður Ingibergsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 31. maí 1911. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. janúar síðastliðinn. Hún var elst fimm barna Ingibergs Hannessonar og konu hans Guðjóníu Pálsdóttur. Systkini Sigríðar eru Páll, Júlíus, Hannes og... Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2002 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

SKÚLI GUÐMUNDSSON

Skúli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 22. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 27. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Aukinn áhugi á Arcadia

VIÐRÆÐUSLIT Baugs og Arcadia hafa haft áhugaverðar afleiðingar á verð hlutabréfa í Arcadia, að því er segir í Independent . Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 743 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 90 90 90 68...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 90 90 90 68 6,120 Steinbítur 125 125 125 144 18,000 Und. Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Gunnvör kaupir 50% í Ögurnesi

HRAÐFRYSTIHÚSIÐ Gunnvör hf. hefur keypt 50% hlut í útgerðarfélaginu Ögurnesi ehf. á Súðavík. Ögurnes ehf. gerir út rækjubátinn Fengsæl ÍS, 30 tonna eikarbát sem smíðaður var í Danmörku árið 1930. Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 505 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar 844 m.kr.

HAGNAÐUR af reglulegri starfsemi Össurar hf. á síðasta ári nam samtals 844 milljónum króna, samanborið við 409 milljónir árið 2000 og hefur því aukist um 106%. Tekjur félagsins á árinu voru 6.565 milljónir króna og jukust um 87% á milli ára. Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Kaupþing á nú 12,45% í Skeljungi

KAUPÞING banki hf. hefur keypt hlutabréf í Skeljungi að nafnverði kr. 34.075.272 á genginu 9,2 og er verðmætið því um 313,5 milljónir króna. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er seljandi bréfanna sjóður á vegum Búnaðarbanka Íslands. Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Leiðrétting frá Nýherja

VEGNA fréttar sem birtist í Morgunblaðinu í gær, 7. Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 2 myndir

Marel hlýtur Íslensku þekkingarverðlaunin 2002

FYRIRTÆKIÐ Marel hf. hlaut í gær Íslensku þekkingarverðlaunin 2002, sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga veitir. Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Nafnlaust olíufélag óskar eftir söluaðila á Íslandi

ALÞJÓÐLEGT olíufélag með aðsetur í Danmörku hefur óskað eftir söluaðila á Íslandi til að þjóna íslenska flotanum með sölu á smurolíu. Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Sparisjóðurinn í Keflavík í forsvari

SPARISJÓÐURINN í Keflavík var í forsvari fyrir sambankalán upp á tvær milljónir evra fyrir Bláa lónið nýverið eins og greint var frá í Morgunblaðinu 30. janúar sl. Meira
8. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Tap Haraldar Böðvarssonar minnkar

TAP Haraldar Böðvarssonar hf. nam 195,7 milljónum króna á síðasta ári. Árið 2000 var tapið 665,5 milljónir króna og hefur afkoman því batnað á milli ára. Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 8. febrúar, er sextug Svanhildur Gunnarsdóttir, kennari, Urriðakvísl 24, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sturlaugur Grétar Filippusson . Þau verða að heiman á... Meira
8. febrúar 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 8. febrúar, er sextug Agnes Löve, píanóleikari og skólastjóri Tónlistarskóla Garðabæjar. Agnes tekur á móti ættingjum, vinum og fyrrverandi og núverandi samstarfsfólki á heimili sínu, Fálkagötu 1, frá kl. Meira
8. febrúar 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 9. febrúar, verður sjötug Ása Marinósdóttir, Ytra-Kálfsskinni, Árskógsströnd. Eiginmaður hennar, Sveinn Jónsson, varð sjötugur 13. janúar síðastliðinn. Þau hjónin taka á móti gestum í samkomuhúsinu Árskógi frá kl. Meira
8. febrúar 2002 | Dagbók | 115 orð | 1 mynd

Bollubingó í Fríkirkjunni í Reykjavík

Í byrjun þorra kom upp sú hugmynd í vinnuhópi um starf fyrir eldri borgara innan Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík að bjóða upp á bingó í safnaðarheimili safnaðarins á Laufásvegi 13. Við höfum valið mánudaginn 11. Meira
8. febrúar 2002 | Fastir þættir | 305 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ERTU maður eða mús? Lesandinn er beðinn að tylla sér í norður til að byrja með og taka afstöðu yfir opnun vesturs á þremur tíglum. NS eru á hættu. Meira
8. febrúar 2002 | Dagbók | 174 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
8. febrúar 2002 | Fastir þættir | 1294 orð | 1 mynd

Jóla-, líknar- og styrktarmerki 2001

Jólamerki Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins, Framtíðarinnar á Akureyri, Rotaryklúbbs Hafnarfjarðar, Líknarsjóðs Lionsklúbbsins Þórs, Ungmennasambands Borgarfjarðar, Kaþólska safnaðarins, Neistans - styrktarfélags hjartveikra barna, Rauða kross Íslands, Hins íslenska biblíufélags, Sunnuhlíðarsamtakanna í Kópavogi, Félags frímerkjasafnara og Myntsafnarafélags Íslands. Meira
8. febrúar 2002 | Dagbók | 882 orð

(Orðskv. 16, 7.)

Í dag er föstudagur, 8. febrúar, 39. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Þegar Drottinn hefir þóknun á breytni einhvers manns, þá sættir hann og óvini hans við hann. Meira
8. febrúar 2002 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 Bg4 5. Be2 c6 6. c4 Rb6 7. exd6 exd6 8. Db3 Be7 9. Rc3 O-O 10. h3 Bxf3 11. Bxf3 a5 12. Be2 a4 13. Dd1 a3 14. bxa3 c5 15. Hb1 Bf6 16. Rb5 Rc6 17. dxc5 dxc5 18. O-O Rd4 19. Rxd4 cxd4 20. Bd3 Dc7 21. Df3 Ha5 22. Meira
8. febrúar 2002 | Dagbók | 65 orð

VERTU Í TUNGUNNI TRÚR

Vertu í tungunni trúr, tryggur og hreinn í lund. Hugsaðu um það, hýr sveinn, á hverja stund. Í góðu þó að þú gildi sért, geri eg þér það að inna bert, mjúkur í ræðu og mildur vert við menn og sprund. Hugsaðu um það, hýr sveinn, á hverja stund. Meira
8. febrúar 2002 | Fastir þættir | 511 orð

Víkverji skrifar...

LANGT er síðan Víkverji hefur séð jafnskynsamlegar tillögur úr ranni landbúnaðarráðuneytisins og fram koma í nýrri skýrslu nefndar landbúnaðarráðherra um eflingu ferðaþjónustu í sveitum. Meira
8. febrúar 2002 | Viðhorf | 828 orð

Önnum kafnir

"Engin sanngjörn rök eru hins vegar fyrir því að breyta skattkerfinu á þann hátt að það hygli sumum á kostnað annarra eins og tillagan gerir ráð fyrir." Meira

Íþróttir

8. febrúar 2002 | Íþróttir | 257 orð

BIKARPUNKTAR

* TEITUR Örlygsson hefur leikið níu sinnum til úrslita með Njarðvík og sigrað sex sinnum. Friðrik Stefánsson er að leika sinn þriðja bikarúrslitaleik en hann lék með KFÍ árið 1998 í tapleik gegn Grindavík en hann var í sigurliði Njarðvíkinga árið 1999. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 269 orð

BIKARPUNKTAR

*" BIKARDAGURINN " hefst kl. 15.00 með leik KR og Njarðvíkur í kvennaflokki og kl. 17.00 hefst karlaleikurinn. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn . Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 175 orð

Brenton á að stöðva "pjakkinn"

"MARKMIÐ okkar er að leikmenn liðsins séu vel hvíldir og upplifi að þeir séu léttir í skrokknum þegar í leikinn er komið," Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkur. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 290 orð

Dickinson breytir miklu

ÞAÐ er ólíkur bakgrunnur kvennaliðanna sem leika til úrslita í bikarkeppni KKÍ og Doritos á laugardaginn. Þrefalt meistaralið sl. árs. KR, sem skipað er reyndum leikmönnum mætir þar lítt reyndu liði Njarðvíkur. Morgunblaðið fékk Önnu Maríu Sveinsdóttur til að meta möguleika liðanna en Anna María hefur oftar en ekki verið í sömu aðstöðu sem leikmaður og þjálfari kvennaliðs Keflavíkur. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 211 orð

Fjölgun í efstu deild 2006?

STARFSHÓPUR sem skipaður var á árþingi Knattspyrnusambands Íslands í fyrra sem skoða átti möguleika til að fjölga liðunum í efstu deild karla úr 10 í 12 hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé unnt að fjölga liðum í deildinni án þess að lengja... Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 127 orð

Fylkir hafnar tilboði Molde

FYLKISMENN ætla að hafa tilboði norska liðsins Molde í landsliðsmanninn Ólaf Stígsson sem Árbæjarliðinu barst frá Molde í fyrrakvöld. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 341 orð

Gjörbreytt starfsumhverfi hjá okkur

GUÐMUNDUR Ingvarsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir stöðu sambandsins óneitanlega mun betri eftir árangur landsliðsins á Evrópumótinu. Hann segir að menn séu að átta sig á stöðu mála þessa dagana og því erfitt að segja nákvæmlega til um hverju fjárframlögin, sem söfnuðust á meðan á keppninni stóð, breyttu fyrir sambandið. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 7 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, ESSO-deild: Austurberg:ÍR-Víkingur 20 Digranes:HK-FH 20 Akureyri:Þór A.-Grótta/KR 20 Selfoss:Selfoss-Valur 20 1. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 78 orð

Herbert er í hlutverki nýliðans

ÞAÐ er ótrúlegt en satt að einn fremsti leikmaður landsins undanfarinn áratug eða svo, KR-ingurinn Herbert Arnarson, er að leika í fyrsta sinn í bikarúrslitum. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

Jón Arnór ber KR-liðið uppi

JÓN Örn Guðmundsson var sannspár þegar hann rýndi í möguleika karlaliðanna sem léku til undanúrslita í bikarkeppni KKÍ og Doritos og því var ekki um annað að ræða en að þjálfari ÍR-inga fengi annað tækifæri þegar að úrslitaleiknum kæmi. Jón Örn sagði að breiður leikmannahópur einkenndi lið KR en að Njarðvíkingar hefðu á að skipa besta fimm manna liði landsins og væru því sigurstranglegri. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

* JÜRGEN Röbers, þjálfari Herthu Berlín,...

* JÜRGEN Röbers, þjálfari Herthu Berlín, hefur verið látinn tapa pokann sinn fimm mánuðum áður en samningur hans við liðið er úti. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 33 orð

KNATTSPYRNA Afríkukeppnin, undanúrslit: Senegal - Nigería...

KNATTSPYRNA Afríkukeppnin, undanúrslit: Senegal - Nigería 2:1 Mali - Kamerún 0:3 England 1. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 117 orð

Lárus Orri verður áfram hjá WBA

LÁRUS Orri Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá WBA, hefur tekið ákvörðun um að vera úti í tvö ár til viðbótar en hann hugðist flytja heim í sumar ásamt fjölskyldu sinni eftir margra ára dvöl erlendis í atvinnumennsku. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 274 orð

Ólafur fær frjálsa sölu frá Brentford

ÓLAFUR Gottskálksson, knattspyrnumarkvörður, samdi í gær við enska félagið Brentford um að fá frjálsa sölu þaðan. Þar með má hann strax byrja að ræða við önnur félög um skipti, þótt hann eigi tæplega hálft annað ár eftir af samningi sínum við Brentford. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

* SIGURVIN Ólafsson , knattspyrnumaður, skrifaði...

* SIGURVIN Ólafsson , knattspyrnumaður, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við KR-inga . Sigurvin gekk í raðir KR frá Fram í fyrra en lék þar áður með ÍBV. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 261 orð

Tæknin í lið með KR-ingum

"VIÐ þurfum að vera duglegri en Njarðvíkingar á öllum sviðum og takist okkur það vinnum við leikinn. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 111 orð

Vassell á hvorum tveggja vígstöðvunum

KEITH Vassel, þjálfari kvennaliðs KR, er jafnframt einn af lykilmönnum karlaliðsins sem leikur strax á eftir kvennaliðinu. Það er harla óvenjulegt að sami einstaklingur gegni svo veigamiklu hlutverki í báðum úrslitaleikjunum. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 194 orð

Verð örugglega síðastur

TAÍLENDINGURINN Prawat Nagvajara er alveg viss um að hann muni koma síðastur í mark í 30 kílómetra skíðagöngu á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City, en honum er nokk sama um það. Meira
8. febrúar 2002 | Íþróttir | 722 orð

Það er engin töfralausn til

"KSÍ hefur fallist á beiðni Þróttar um að kvennalið þess verði dregið úr keppni í Símadeild kvenna næsta sumar. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 124 orð | 1 mynd

Aftakaveður um helgina

"Mér þótti stórmerkilegt að vera lifandi," sagði Bjarki Gunnarsson á Skagaströnd. Hann slapp tvisvar úr lífsháska í veðurofsanum um síðustu helgi. Fyrst náði Bjarni að forða sér undan hurð sem flaug á bíl hans. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 716 orð | 2 myndir

Bítlarnir ruddu brautina

KRISTJÁN Frímann Kristjánsson myndlistarmaður hefur verið áhugamaður um dægurtónlist frá því hann á barnsaldri heyrði Elvis syngja "Jailhouse Rock". Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 295 orð

Fólk til fyrirmyndar

ALÞJÓÐLEGA Mentor-verkefnið Vinátta hófst hérlendis í október síðastliðnum með þáttöku 38 sex til tólf ára skólabarna og jafnmargra háskólastúdenta, einkum á námsbrautum á kennslu- og uppeldissviði. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1315 orð | 5 myndir

Gaman að nálgast barnið í sjálfri sér

ÓGEÐSLEGA gaman" og "kúl" segir hann stundum rétt eins og íslenskir jafnaldrar hans. Svo kann hann líka alla íslensku stafina, skrifar nafnið sitt og fullt af íslenskum orðum. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1058 orð | 6 myndir

Hann er ósköp svipaður krakki og ég var

VIÐ gerum náttúrlega alltaf það sem mér finnst skemmtilegast," segir Kormákur Arthúrsson, nemi í 3. bekk í Austurbæjarskóla, svolítið hróðugur og brosir út að eyrum. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 358 orð | 2 myndir

Hendrix átti hjarta mitt

MAGNÚS Kjartansson myndlistarmaður hefur verið áhugamaður um dægurtónlist frá blautu barnsbeini. Vegna tengsla hans og reynslu úr heimi myndlistarinnar var hann einnig beðinn að velta fyrir sér eftirminnilegum plötuhulstrum. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 460 orð | 9 myndir

Hvor er betri, söngur lóunnar eða þrastarins?

DÆGURTÓNLIST er eitt þeirra fyrirbrigða sem tuttugasta öldin gat af sér og hugtök eins og djass , rokk og popp urðu til í tengslum við viss afbrigði dægurtónlistar. Frank Sinatra og "sveiflan" voru í miklum metum um og eftir 1950. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1447 orð | 8 myndir

Í leyni við þjóðveginn

SNJÓLAUG Guðmundsdóttir byrjaði snemma að fást við vefnað á vinnustofu móður sinnar á Ísafirði. Á unglingsárunum lá leiðin til Reykjavíkur í Handíða- og myndlistaskólann þar sem hún lauk vefnaðarkennaraprófi. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 348 orð | 2 myndir

Lagasmíðin á Pet Sounds er algjör snilld

GUNNAR Þórðarson er eins konar "æðstiprestur" íslenskra poppara og hefur stundum í gamni verið kallaður "afi poppsins" á Íslandi. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 163 orð | 1 mynd

Lýsa áhyggjum af stefnu Bandaríkjanna

RÍKI Evrópu hafa vaxandi áhyggjur af að Bandaríkja-stjórn kunni að grípa til aðgerða gegn öðrum ríkjum en Afganistan. Ríkin studdu baráttu Bandaríkjamanna í Afganistan. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 61 orð

Prinsinn farinn

HINRIK prins, eiginmaður Margrétar Danadrottningar, segir Dani lítillækka sig. Sonur sinn, Friðrik krónprins, hafi verið settur fyrir ofan sig í virðingarstiganum. Hinrik lýsti óánægju sinni í viðtali við danskt dagblað um helgina. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 535 orð | 2 myndir

Rolling Stones slógu taktinn

ÓTTAR Felix Hauksson hefur með tímanum orðið eins konar tákn fyrir sjöunda áratuginn: "Herra sjöundi áratugurinn sjálfur" eða "Mister Sixties himself", eins og einhver orðaði það. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 177 orð | 1 mynd

Svíar Evrópu-meistarar

SVÍAR urðu Evrópu-meistarar í hand-knattleik á á sunnudag. Unnu þeir sigur á Þjóðverjum í spennandi úrslitaleik á Evrópu-meistaramótinu. Íslenska landsliðið lenti í fjórða sæti á mótinu. Telst það besti árangur liðsins til þessa. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 79 orð | 1 mynd

Vítis-englar stöðvaðir í Keflavík

HÓPUR danskra meðlima í samtökum Vítis-engla var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku. Helmingur þeirra komst ekki lengra en á flugvöllinn en þaðan voru þeir sendir úr landi aftur. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 427 orð | 5 myndir

Þeir komu, sáu og "svinguðu"

SÉRHVER kynslóð á sína dægurtónlist, eða eitthvert sérstakt afbrigði svokallaðrar "alþýðutónlistar", sem notið hefur hylli almennings hverju sinni. Meira
8. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 520 orð | 1 mynd

Æfði lögin í verkfallinu

ÞAÐ eru ekki margir tíu ára gamlir tónlistarnemendur sem hafa afrekað það að leika inn á geisladisk, jafnvel þótt það sé "bara til gamans gert" eins og Þórgunnur Þórsdóttir, nemandi í 5. bekk Hafnarskóla á Höfn í Hornafirði, orðaði það. Meira

Annað

8. febrúar 2002 | Prófkjör | 361 orð | 1 mynd

Aukin vitund og þátttaka íbúa í skipulagsmálum

Skipulagsnefndin hefur á undanförnum vikum, segir Ármann Kr. Ólafsson, tekið upp tvær nýjar aðferðir til að ná þessu takmarki. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 139 orð | 1 mynd

Ásdís fyrir Kópavog

VIÐ höfum séð ný vinnubrögð við stjórn umhverfismála í Kópavogi undanfarin misseri. Ný hugsun og ný viðhorf hafa komist að með áreynslulausum hætti. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 153 orð | 1 mynd

Ásdís í bæjarstjórn

ÁSDÍS Ólafsdóttir leikfimikennari er sú manngerð sem við þurfum í stjórnmál. Hún hefur sterka réttlætiskennd, er einlæg baráttumanneskja og fer ekki í grafgötur með skoðanir sínar. Ásdís kenndi mér leikfimi í Snælandsskóla. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 146 orð | 1 mynd

Harald í 1. sæti

SJÁLFSTÆÐISMENN í Mosfellsbæ munu 9. febrúar nk. ganga til prófkjörs til þess að velja fólk á framboðslista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þrettán menn og konur taka þátt í prófkjörinu. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 63 orð | 2 myndir

Harald Sverrisson í 1. sæti

VIÐ undirritaðir skorum á unga sjálfstæðismenn að styðja Harald Sverrisson í fyrsta sæti í prófkjörinu hinn 9. febrúar. Hann er traustur og reynslumikill stjórnmálamaður, sem við trúum að muni leiða lista sjálfstæðismanna til sigurs í kosningunum í vor. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 462 orð | 1 mynd

Hvert stefnum við Mosfellingar?

Með ábyrgri fjármálastjórn og aga telur Herdís Sigurjónsdóttir að hægt sé að halda uppi góðu þjónustustigi. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 96 orð | 1 mynd

Höllu í 2. sætið!

HALLA Halldórsdóttir bæjarfulltrúi tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Halla hefur verið bæjarfulltrúi sl. átta ár og auk þess gegnt fjölmörgum öðrum ábyrgðar- og trúnaðarstörfum. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 113 orð | 1 mynd

Höllu í forystusveit

Í PRÓFKJÖRI Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 9. febrúar nk. gefst tækifæri til að hafa áhrif á skipan D-listans í komandi sveitarstjórnarkosningum. Í forystusveit flokksins þarf að vera dugmikið fólk með pólitíska reynslu. Halla Halldórsdóttir skipar nú... Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 460 orð | 1 mynd

Kröfuharðir neytendur

Bæjarfulltrúum er það hollt, segir Sigrún Tryggvadóttir, að líta á íbúana sem kröfuharða neytendur. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 159 orð | 1 mynd

Margréti í bæjarstjórn Kópavogs

ÞAÐ hefur lengi verið baráttumál kvenna að fá svokölluð örugg sæti á framboðslistum flokkanna til jafns við karla. Um þetta eru skiptar skoðanir, fylgjendur þessa hafa jafnvel krafist þess að settur sé kvóti á kynin og öruggu sætunum deilt jafnt. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 147 orð | 1 mynd

Pétur í baráttusætið!

PÉTUR Berg Matthíasson er ungur maður á uppleið í stjórnmálum í Mosfellsbæ. Kynni mín af Pétri í gegnum tíðina segja mér að hann sé úrræðagóður og samkvæmur sjálfum sér. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 156 orð | 1 mynd

Sigurrósu í 3.sæti

ÞÁTTTAKENDUR í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins eru góðir einstaklingar sem tilbúnir eru að verja kröftum sínum í þágu okkar bæjarfélags. Aðal- og varabæjarfulltrúar flokksins hafa undir forystu Gunnars I. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 158 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn fylki sér um Gunnar Birgisson

SJÁLFSTÆÐISMENN í Kópavogi halda í hefðir lýðræðisins og standa fyrir opnu prófkjöri næstu helgi. Það er styrkur Sjálfstæðisflokksins hve mikið af öflugum einstaklingum býður sig fram til starfa fyrir flokkinn á Alþingi og í sveitarstjórnum. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 147 orð | 1 mynd

Skilaboð til íbúa Mosfellsbæjar

NÚ um næstu helgi stendur fyrir dyrum prófkjör sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ. Að venju sækjast margir eftir umboði til setu á framboðslistanum. Þeirra á meðal er kona sem vert er að gefa góðan gaum. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 286 orð | 1 mynd

Stórkostleg framför í verslun

Ánægjulegt er að sjá, segir Gunnsteinn Sigurðsson, hversu góðar móttökur þessi nýja verslunarmiðstöð hefur fengið. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 394 orð | 2 myndir

Styðjum Höllu

ÞAÐ er mér afar ljúft að mæla með Höllu Halldórsdóttur í opnu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fram fer 9. febrúar nk. Ástæðan er einföld. Meira
8. febrúar 2002 | Prófkjör | 341 orð | 2 myndir

Öfluga konu í forystu

SIGURRÓS Þorgrímsdóttir hefur tekið þá ákvörðun að bjóða sig fram í þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Hér er á ferðinni öflugur talsmaður sjálfstæðisstefnunnar, með mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum og félagsmálum almennt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.