Greinar laugardaginn 9. febrúar 2002

Forsíða

9. febrúar 2002 | Forsíða | 73 orð

Bónusi yfirmanna SAS mótmælt

STÉTTARFÉLÖG starfsmanna flugfélagsins SAS mótmæltu í gær áformum um að greiða 250 yfirmönnum þess alls 226 milljónir íslenskra króna í launauppbót þrátt fyrir mettap á síðasta ári. Meira
9. febrúar 2002 | Forsíða | 37 orð | 1 mynd

Brauðstrit í Nýju-Delhí

VERKAKONA með múrsteina á höfðinu á byggingarsvæði í Nýju-Delhí. Tæpar 260 milljónir af rúmum milljarði íbúa Indlands lifa undir fátæktarmörkum, eða á andvirði 40.000 króna á ári, að sögn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
9. febrúar 2002 | Forsíða | 252 orð | 1 mynd

Hafna nýrri friðartillögu Frakklands

STJÓRN Bandaríkjanna hafnaði í gær tillögum Frakka, sem miðast að því að koma á friði milli Ísraela og Palestínumanna. Meira
9. febrúar 2002 | Forsíða | 147 orð

Herferð gegn daunillum fótum

FARÞEGAR með kínversku lestunum reyna yfirleitt að láta sér líða vel meðan á ferðinni stendur og taka því margir af sér skóna. Gýs þá oft upp þvílíkur fnykur að ráðamenn telja fulla þörf á að taka í taumana. Meira
9. febrúar 2002 | Forsíða | 177 orð

Samþykkja ný vitni

SKOSKUR dómstóll heimilaði í gær nýjan vitnisburð í áfrýjunarmáli Líbýumanns sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi fyrir að koma sprengju fyrir í farþegaþotu sem sprakk í loft upp yfir skoska bænum Lockerbie. Meira

Fréttir

9. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 215 orð

150 ára afmæli

BARNASKÓLINN á Eyrarbakka og Stokkseyri er elsti samfellt starfandi barnaskóli á Íslandi og hefur í ár starfað í 150 ár, fyrsta skólasetningin var 25. október 1852. Við skólann stunda 160 nemendur frá Eyrarbakka og Stokkseyri nám, í tíu bekkjardeildum. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Af þingvítum, stuttum þráðum og Þorgeiri Hávarssyni

Um Þorgeir Hávarsson var eitt sinn sagt að numið hefði hann við móðurkné að góður drengur léti aldrei af sér spyrjast að hann kysi frið ef ófriður væri í boði. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Allt að þriðjungshækkun á gjaldskrám

NÆR ALLAR heilbrigðisnefndir sveitarfélaga hækkuðu gjaldskrár sínar í fyrra. Mest var hækkunin á Kjósarsvæði, 33,3%, 20% á Norðurlandi vestra og 10% í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýjasta fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ákvörðun um staðsetningu fagnað

Starfsmannaráð Landspítala - háskólasjúkrahúss fagnar því að ákvarðanir um framtíðarstaðsetningu og uppbyggingu spítalans hafa verið teknar og þá framsýni stjórnvalda sem þar kemur fram. Meira
9. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Ákærur vegna ránsins á Pearl

LÖGREGLAN í Pakistan birti í gær fyrstu ákærurnar vegna ránsins á bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl en hann hvarf fyrir 17 dögum. Meira
9. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 314 orð | 1 mynd

Á níunda þúsund manns í úrtaki

Á NÍUNDA þúsund manns fær þessa dagana sent bréf vegna könnunar um ferðavenjur íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í bréfinu segir að könnunin muni m.a. nýtast við endurbætur umferðarskipulags og leiðakerfis strætisvagna. Meira
9. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 161 orð

Ásgeir ekki með

UPPSTLLINGARNEFND Samfylkingarinnar á Akureyri hefur gert tillögu um að Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi skipi fyrsta sætið á lista flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
9. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 293 orð

Áskilja sér rétt til skaðabóta

LÖGMAÐUR vinningshafa verðlaunasamkeppni um hönnum deiliskipulags fyrir Hrólfsskálamel hefur óskað eftir gögnum frá bæjaryfirvöldum varðandi útboð verkefnisins. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Biðraðir í bílaþvott

LANGAR raðir bíla hafa verið síðustu daga við flestar bílaþvottastöðvar höfuðborgarsvæðisins. Milli 500 og 600 bílar renna gegnum Bón- og þvottastöðina í Sóltúni á annadegi þar sem þessi mynd var tekin í... Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Biskup nemur í bandarískum prestaskóla

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, fór til Bandaríkjanna í byrjun vikunnar í þriggja vikna námsleyfi, að því er fram kemur á vef Þjóðkirkjunnar. Dvelst hann á Luther Seminary sem er prestaskóli í St. Paul í Minnesota. Meira
9. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 464 orð

Bíóhöllin vaknar til lífsins á sextugsafmælinu

BÍÓHÖLLIN á Akranesi á stórafmæli á þessu ári en kvikmyndahúsið var reist af Haraldi Böðvarssyni útgerðarmanni árið 1942 og fagnar því sextíu ára afmæli síðar á árinu. Meira
9. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 710 orð | 2 myndir

Bókasafnið vinsælt og lestur eykst

MIKIL fjölgun lánþega og útlána í Bókasafninu í Hveragerði bendir til aukins bóklestrar í Hveragerði. Þetta kemur fram þegar rýnt er í tölur síðustu ára. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Bráðsmitandi sjúkdómur finnst í kanínum

STAÐFESTUR hefur verið bráðsmitandi sjúkdómur í kanínum hér á landi í fyrsta sinn en sjúkdómurinn kom upp í kanínubúi á Suðurnesjum og drápust flestar kanínurnar á því búi. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Bréf Þengils til ráðherra

ÞENGILL Oddsson átti fund með Sturla Böðvarssyni samgönguráðherra í gær þar sem Þengill afhenti honum bréf, en þar segir: "Háttvirti samgönguráðherra. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Dagskrá bæði til fróðleiks og skemmtunar

Dagný Kristjánsdóttir fæddist á Akureyri árið 1949. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1970 og cand. mag. frá Háskóla Íslands í íslenskum bókmenntum árið 1979. Skipaður íslenskur lektor við háskólann í Ósló 1982-90 og síðan dr. phil. við Háskóla Íslands árið 1997 og prófessor við heimspekideildina frá árinu 2000. Maki hennar er Kristján Jóhann Jónsson, kennari við Menntaskólann við Sund, og eiga þau tvo syni, Snorra, f. 1974, og Árna, f. 1983, en báðir eru þeir námsmenn. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð

Eignarhald Bensínorkunnar Vegna fréttar um sjálfsafgreiðslustöðvar...

Eignarhald Bensínorkunnar Vegna fréttar um sjálfsafgreiðslustöðvar olíufélaganna í blaðinu í gær skal það leiðrétt að Hagkaup og Bónus eiga ekki lengur hlut í Bensínorkunni, ásamt Skeljungi, heldur á fjárfestingarfélagið Þor hf. Meira
9. febrúar 2002 | Miðopna | 1391 orð | 2 myndir

Ekkert verði dregið úr verndun svæðisins

Forsvarsmenn Náttúruverndar ríkisins, Náttúrurannsóknarstöðvarinnar við Mývatn og Landeigendafélags Mývatns og Laxár leggjast ekki gegn fyrirhuguðum breytingum á lögum um verndun Mývatns og Laxár en hafa þó uppi ákveðinn fyrirvara. Ómar Friðriksson ræddi við þá og rifjar upp tilurð laganna um friðlýsingu Mývatnssvæðisins, sem mörkuðu þáttaskil í náttúruvernd á Íslandi. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Eldri borgarar í netheimum

ENDURMENNTUN HÍ efnir í febrúar til námskeiðs fyrir eldri borgara um samskipti og upplýsingaleit á Netinu. Kennt verður að nota algengustu netforrit, leitarvélar og póstforrit. Þá verður skoðað hvernig hægt er að nýta þjónustu ýmissa fyrirtækja á Netinu. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Evrópukynning Samfylkingarinnar

FUNDUR í Evrópukynningu Samfylkingarinnar verður haldinn á Akureyri í dag, laugardaginn 9. febrúar, kl. 14 í Alþýðuhúsinu, 4. hæð. Allir eru velkomnir. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 309 orð

Evrópuverkefni í forvörnum geðsjúkdóma

Í BYRJUN næsta mánaðar hefst rannsóknarverkefni í nokkrum Evrópulöndum á vegum aðila sem starfa að geðheilbrigðismálum. Snýst það um rannsóknir á kvíða og þunglyndi og um mat á því til hvaða forvarna má grípa til að koma í veg fyrir slíka sjúkdóma. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fagna kínversku nýári

KÍNAKLÚBBUR Unnar fagnar kínversku nýári þriðjudaginn 12. febrúar kl. 19 á Shanghæ, Laugavegi 28. Boðið verður upp á hátíðarmat, skemmtidagskrá og litskyggnusýningu frá Kína, m.a. Meira
9. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Fangar í paradís

LORENA Avila Suarez var átta ára gömul þegar hún kom til eyjarinnar Isla Maria Madre undan Kyrrahafsströnd Mexíkó til að dvelja með föður sínum, dæmdum morðingja. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ferðum Herjólfs fjölgað um nær 50 í sumar

FERÐUM Herjólfs milli lands og Eyja verður fjölgað um tæpar fimmtíu á ári og á tímabilinu 15. maí til fyrstu helgarinnar í september siglir Herjólfur þrettán ferðir á viku, þ.e. tvær ferðir alla daga nema laugardaga. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð

Fjögurra ára gamalt íkveikjumál upplýst

HVERFISLÖGREGLUMAÐUR á hverfisstöð lögreglunnar í Mosfellsbæ og á Kjalarnesi upplýsti fyrir nokkru hverjir kveiktu í fokheldu einbýlishúsi á Esjugrund 18 á Kjalarnesi í mars 1998. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 402 orð

Foreldrarnir höfðu ekki lögvarða hagsmuni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur vísaði í gær frá kröfu foreldra 16 ára stúlku sem er fötluð af völdum sjúkdómsins Tuberous Sclerosis. Vegna sjúkdómsins er hún þroskaheft, flogaveik og með einkenni einhverfu. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Forseti getur svipt þingmann málfrelsi

HELGI Bernódusson, aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis, segir að ákvæði um vítur eigi upphaf sitt í þingsköpum Alþingis árið 1876, en eins og kunnugt er vítti Halldór Blöndal, forseti Alþingis, Ögmund Jónasson, þingmann Vinstrihreyfingarinnar - græns... Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fuglaskoðun við Hvaleyrarlón

FUGLAVERNDARFÉLAG Íslands stendur fyrir fuglaskoðun við Hvaleyrarlón sunnudaginn 10. febrúar kl. 14-16. Fuglalíf við Hvaleyrarlón er fjölbreytt á flestum árstímum. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fundur um evrópska köttinn

KYNNINGARFUNDUR verður haldinn á vegum Kynjakatta í dag, laugardag, kl. 14-16 á skrifstofu félagsins í Dugguvogi 2. Fjallað verður um "evrópska köttinn". Það er markmið Kynjakatta að efla þessa tegund íslenskra heimiliskatta. Meira
9. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 313 orð | 1 mynd

Færanlegt fartölvuver og íþróttahús í undirbúningi

Á NÆSTU vikum verður komið upp færanlegu fartölvuveri í Fjölbrautaskóla Suðurlands með átta fartölvum sem kennarar geta bókað og haft með sér í tíma. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gengið með Kleifarvatni

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til ferðar að Kleifarvatni á Reykjanesi sunnudaginn 10. febrúar. Skoðaðar verða nýjar jarðskjálftasprungur og stór jarðhitasvæði sem nýlega hafa komið upp í Kleifarvatni, við lækkað vatnsborð. Meira
9. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Gluggasýning í Samlaginu

JONNA opnar gluggasýningu í Samlaginu listhúsi, Listagilinu, Akureyri, laugardaginn 9. febrúar kl. 14. Hún sýnir myndir unnar úr OB tíðatöppum og listmuni með glermósaíki. Jonna er útskrifuð úr málunardeild Myndlistaskólans á Akureyri 1995. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Greinar um genarannsóknir ÍE í bandarísku tímariti

TVÆR greinar frá vísindamönnum Íslenskrar erfðagreiningar, Landspítala, Hjartavernd og Hoffmann La Roche hafa birst í netútgáfu bandaríska vísindatímaritsins The American Journal of Human Genetics sem fjallar m.a. um genarannsóknir. Meira
9. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 85 orð

Hætta við sameiningu við Árborg

HREPPSNEFND Hraungerðishrepps ákvað á fundi sínum 6. febrúar að fresta öllum áformum um sameiningu við Árborg og samþykkti að draga fulltrúa sína úr samninganefnd sem hafði verið skipuð. Meira
9. febrúar 2002 | Suðurnes | 77 orð

Hætt við hækkun gjaldskrár

HREPPSNEFND Vatnsleysustrandarhrepps hefur ákveðið að hætta við 10% hækkun á gjaldskrá íþróttamiðstöðvarinnar í Vogum sem fyrirhuguð var í næsta mánuði. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Júlíus Vífill Ingvarsson tekur ekki sæti

JÚLÍUS Vífill Ingvarsson mun ekki taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnarkosninga nú í vor. Hann segir að þessi ákvörðun tengist á engan hátt aðdraganda leiðtogaprófkjörsins sem hætt var við. Meira
9. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 282 orð

Kallar Bandaríkin "keisaraveldi hins illa"

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu kölluðu í gær Bandaríkin "keisaradæmi hins illa" og voru með því að svara yfirlýsingum George W. Bush Bandaríkjaforseta um að N-Kórea ásamt Íran og Írak væru "möndulveldi hins illa". Fulltrúi N-Kóreu hjá Sameinuðu þjóðunum lýsti samt sem áður yfir í gær, að stjórn sín væri tilbúin til viðræðna við Bandaríkjastjórn hvenær sem væri. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kona lést eftir bílveltu

KONA á fimmtugsaldri, sem var ökumaður jeppabifreiðar, beið bana er hún missti stjórn á bifreið sinni í beygju á þjóðvegi 1 innarlega í norðanverðum Hamarsfirði um miðjan dag í gær. Meira
9. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Krafist afsagnar Chavez forseta

OFURSTI í flugher Venesúela stóð á fimmtudagskvöld fyrir fjölmennum mótmælum fyrir framan forsetahöllina í Caracas og krafðist fólkið afsagnar Hugo Chavez, forseta landsins. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Loðnan mokveiðist

MOKVEIÐI var á loðnumiðunum út af Austfjörðum í gær og fyrrinótt. Loðnan virðist vera á nokkuð stóru svæði í Reyðarfjarðardýpi, um 50 sjómílur undan landi. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Lækkun á gjaldskrá Ísafjarðarbæjar

BÆJARSTJÓRN Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að falla frá hækkun á dagvistargjöldum á leikskóla og halda gjöldunum óbreyttum út árið. Meira
9. febrúar 2002 | Suðurnes | 285 orð | 1 mynd

Læra að nýta tæknina á leikskólunum

FIMMTÁN leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar úr Reykjanesbæ og Grindavík eru að ljúka miklu námskeiði í Tölvuskóla Suðurnesja í Keflavík. Leikskólastjórarnir sjálfir höfðu frumkvæðið að því að efna til námskeiðsins og segjast hafa lært heilmikið. Meira
9. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Mesta uppistöðulón í Evrópu

ANTONIO Guterres, forsætisráðherra Portúgals, vígði í gær mikla stíflu en í skjóli hennar verður til stærsta uppistöðulón í Evrópu. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablaðið FAGRA...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablaðið FAGRA VERÖLD 2002-2003 frá Heimsklúbbi Ingólfs. Blaðinu verður dreift um allt... Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Naut réðst á mann

ÁHÖFN TF-SIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti slasaðan mann á Landspítalann í Fossvogi síðdegis í gær eftir að naut réðst á hann inni í gripahúsi í Miðfirði í Húnaþingi. Meira
9. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Námskeið um Jakobsveginn

NÁMSKEIÐ Jóns Björnssonar um Jakobsveginn hefst hjá símenntun Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri næstkomandi þriðjudag, 12. febrúar, í Þingvallastræti 23. Námskeiðið er góður undirbúningur undir ferð á þeim slóðum sem um er fjallað. Á 12. Meira
9. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 89 orð | 1 mynd

Nýr gæsluvöllur við Háholt tekinn í notkun

FJÖLMENNI var við opnun nýs gæsluvallar við Háholt í Hafnarfirði sem tekinn var í notkun á fimmtudag. Heildarkostnaður við völlinn er 11 milljónir. Nýi gæsluvöllurinn mun leysa gamla gæsluvöllinn við Háabarð af hólmi. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 435 orð

Nýr inflúensustofn gæti komið upp fyrirvaralaust

INFLÚENSAN sem nú hefur skotið rótum hér á landi er af hefðbundnum A-stofni og hefur borist frá suðurhveli jarðar á norðlægar slóðir, að sögn Haraldar Briem, sóttvarnarlæknis hjá Landlæknisembættinu. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Nýr vefur um háskólabæinn

OPIÐ hús verður hjá Háskólanum á Akureyri í laugardaginn 9. febrúar, frá kl. 11 til 16.30. Þar verður kynnt nýtt námsframboð við Háskólann á Akureyri við auðlindadeild, en það byggist að nokkru á námi sem áður var í sjávarútvegsdeild. Meira
9. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Nýtt umhverfismat á Kröflusvæðinu

FULLTRÚAR Landsvirkjunar kynntu á dögunum "Drög að tillögu að matsáætlun" fyrir rannsóknaboranir á svonefndu Vestursvæði, fyrir sveitarstjórn, landeigendum Reykjahlíðar og almenningi í Mývatnssveit. Meira
9. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 217 orð | 1 mynd

Ný tæki fyrir nær 60 milljónir sett upp í skóverksmiðju

TÆKI hafa nú verið sett upp í húsnæði Stoðtækni-Gísla Ferdinandssonar í Ólafsfirði. Þau eru keypt frá Hollandi og nú nýlega kom Tony van Oversteeg, hollenskur véltæknifræðingur, til að setja þau upp og kenna starfsmönnum á þau. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Opnar kosningaskrifstofu

Í TILEFNI af prófkjöri Samfylkingarinnar vegna Reykjavíkurlistans, sem fram fer 11.-17. þ.m., opnar Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar, kosningaskrifstofu í dag kl. 17. Kosningaskrifstofan er til húsa í Austurstræti 16, 2. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ódýra saltkjötið rann út

"VIÐTÖKURNAR hafa verið frábærar og kjötið hefur rokið út í hundraða kílóa vís það sem af er dagsins," sagði Hannes Karlsson, rekstrarstjóri Nettóbúðanna í gær, en saltaðir síðubitar fást þar á sprengidagstilboði á 99 kr/kg meðan birgðir endast... Meira
9. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 334 orð

"Prinsinn" af Enron

HEIMURINN lá fyrir fótum Jeffreys Skillings fyrir ári. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 359 orð

Rangar og villandi tölur um kostnað við forsetaembættið

VEGNA greinar í Morgunblaðinu föstudaginn 8. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Reykskemmdir í verslun við Laugaveg

TALSVERÐAR skemmdir urðu af völdum elds og reyks í timburhúsi á Laugavegi 64 í gær. Eldur kviknaði í geymslu í kjallara og barst reykurinn upp á næstu hæðir. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um eldinn kl. 12. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð

Ræða ástandið í Palestínu og Evrópumál

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norðurlandanna munu á reglulegum fundi sínum í Ósló í næstu viku ræða ástandið í Palestínu, samningana um Evrópumál og stöðu og horfur varðandi samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
9. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Sala á Office 1 í burðarliðnum

NÝTT einkahlutafélag á Akureyri hefur skrifað undir viljayfirlýsingu við Aco Tæknival um kaup á rekstri þjónustudeildar fyrirtækisins og verslunarinnar Office 1 við Furuvelli á Akureyri. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sala rauðvíns jókst um 28%

RAUÐVÍNSSALA hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) var 27,9% meiri nú í janúar en í sama mánuði á síðasta ári. Hvítvínssala jókst um 16,2% og bjórsala um 7,4% miðað við sama tíma. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Samningafundur aftur í dag

SAMNINGAFUNDUR í deilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og samninganefndar ríkisins er boðaður kl. 9.30 í dag hjá ríkissáttasemjara. Í gær funduðu deilendur frá hádegi og stóð fundur fram á tíunda tímann í gærkvöldi. Meira
9. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 309 orð

Sá hæfasti ráðinn

JÓHANN Sigurjónsson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir ekki rétt að óstaðfestar sögusagnir hafi valdið því að umsækjandi um starf skólastjóra í Mosfellsbæ hafi ekki fengið starfið heldur annar umsækjandi. Meira
9. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Skilling neitar að hafa vitað um rekstrarvanda

FYRRVERANDI yfirframkvæmdastjóri bandaríska orkusölufyrirtækisins Enron, Jeffrey Skilling, tjáði rannsóknarnefnd bandaríska þingsins í fyrradag að hann hefði ekki vitað betur en fjárhagsstaða fyrirtækisins væri góð þegar hann hætti störfum hjá því í... Meira
9. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Smjördagur á Punktinum

"SMJÖRDAGUR" verður á Punktinum á mánudagskvöld, 11. febrúar, frá kl. 20 til 22. Þar gefst gestum kostur á að gæða sér á nýbökuðu brauði með mynstruðu smjöri. Meira
9. febrúar 2002 | Suðurnes | 87 orð

Sparisjóðurinn opnar afgreiðslu

SPARISJÓÐURINN í Keflavík undirbýr að opna afgreiðslu í Vogum. Vonast er til að það geti orðið um næstu mánaðamót. Sparisjóðurinn hefur tekið á leigu lítið húsnæði í Vogaseli, þar sem hreppsskrifstofurnar og Hraðbúð ESSO eru meðal annarra til húsa. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Spilafíklum og aðstandendum gefin góð ráð

OPNAÐUR hefur verið vefurinn www.spilafikn.is, sem er ítarlegur vefur um spilafíkn. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

Stöðugur straumur skíðafólks til Akureyrar

FJÖLDI fólks var í Hlíðarfjalli við Akureyri í gærdag, en þar var glampandi sól fram eftir degi og 10° frost. "Þetta er eins og best verður á kosið," sagði Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Suðræn sveifla á Si Señor

REKSTUR veitingastaðarins Si Señor hófst fyrir skömmu og á næstunni verður þar opnaður sérstakur salsabar. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð

Sveitarfélögin vilja jafna lífeyrisréttindin

BIRGIR Björn Sigurjónsson, sem sæti á í launanefnd sveitarfélaganna, segir að sveitarfélögin hafi markað þá stefnu að jafna lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og félagsmanna í ASÍ. Meira
9. febrúar 2002 | Miðopna | 945 orð | 1 mynd

Tillaga um að bjóða afslátt af endurgreiðslu námslána

Í nýrri byggðaáætlun er m.a. lagt til að starfshópi verði falið að kanna mögulega lagningu ljósleiðara til allra lögheimila í dreifbýli. Á hann að skila tillögum um verkið og kostnað við það fyrir lok ársins. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð

Tvenn prófkjör sjálfstæðismanna í dag

SJÁLFSTÆÐISMENN í Kópavogi og Mosfellsbæ halda prófkjör til undirbúnings sveitarstjórnarkosningunum í dag, laugardag. Prófkjörið í Kópavogi fer fram í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, og stendur yfir frá kl. 10 til 22. Meira
9. febrúar 2002 | Suðurnes | 68 orð

Umræðuhópur í Kirkjulundi

UMRÆÐUHÓPUR á vegum Keflavíkurkirkju um málefni fjölskyldunnar verður öll þriðjudagskvöld í febrúar kl. 20.30, í Kirkjulundi, og lýkur þriðjudaginn 5. mars. Þriðjudaginn 26. Meira
9. febrúar 2002 | Suðurnes | 320 orð

Undirbúa frekari stækkun Gerðaskóla

GERT er ráð fyrir því í tillögum að þriggja ára fjárhagsáætlun Gerðahrepps að á árinu 2005 hefjist framkvæmdir við frekari stækkun Gerðaskóla, stækkun leikskóla og framkvæmdir í fráveitumálum. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Úrvalsvísitalan hækkar um 11% frá áramótum

ÚRVALSVÍSITALA Verðbréfaþings Íslands var 1.286,7 stig við lok dags í gær eftir 4,4% hækkun í vikunni og hefur vísitalan ekki verið hærri síðan 20. desember árið 2000. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Útgáfudögum fjölgað

STEFNT er að fjölgun útgáfudaga Morgunblaðsins með það fyrir augum að bæta þjónustu þess við áskrifendur og auglýsendur. Fyrsta skrefið í þeirri viðleitni er fjölgun útgáfudaga nú um páskana. Morgunblaðið kemur þá út á páskadag, 31. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 21 orð

Vegas með starfsleyfi

VEGNA tveggja frétta í Morgunblaðinu nýlega skal áréttað að næturklúbburinn Vegas við Laugaveg hefur starfsleyfi. Engin breyting hefur orðið á starfsemi... Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vetrarstillur á Þingvöllum

ÞINGVELLIR hafa aðdráttarafl árið um kring og laða til sín íslenska sem erlenda ferðamenn svo þúsundum og tugþúsundum skiptir. Náttúran sýnir þar síbreytilegan svip eftir árstíðum og veðurfari. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð

Veturliða Gunnarssyni send afsökunarbeiðni

BORGARSTJÓRI hefur sent Veturliða Gunnarssyni listmálara afsökunarbréf vegna þess að myndskreyting hans á vegg í Árbæjarskóla var brotin niður þegar skólinn var stækkaður. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Vélaver kaupir véladeild Ístraktors

SAMNINGAR hafa tekist milli Vélavers hf. og Ístraktors um kaup Vélavers á umboði fyrir Iveco-vöru- og -sendibifreiðar, Effer-land- og -sjókrana, ásamt umboði fyrir Leitner-snjótroðara, -snjóbíla og -snjólyftur. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Yfir 60.000 manns í hvalaskoðun

HEILDARFJÖLDI farþega í hvalaskoðunarferðum á Íslandi á liðnu ári var 60.550 manns og var um 33% fjölgum að ræða á milli ára, að sögn Ásbjörns Björgvinssonar, forstöðumanns Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Þengill Oddsson tekur aftur við starfi trúnaðarlæknis

SAMKOMULAG hefur tekist um að Þengill Oddsson, trúnaðarlæknir Flugmálastjórnar, komi aftur til starfa. Í yfirlýsingu frá Flugmálastjórn kemur fram að Þengill beri fullt traust yfirstjórnar hennar. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Þeyttist út af við aftanákeyrslu

ÞRÍR voru fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahúsið á Akranesi eftir harkalega aftanákeyrslu á Vesturlandsvegi rétt sunnan við Grundartanga í gærkvöldi. Ekið var aftan á kyrrstæða bifreið á veginum og þeyttist hún 7 metra út fyrir veginn. Meira
9. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Þriggja bíla árekstur við brú

TVEIR voru fluttir með sjúkrabifreið á sjúkrahúsið á Sauðárkróki eftir þriggja bíla árekstur við Hofsárbrú á Siglufjarðarvegi síðdegis í gær. Meiðsli þeirra voru þó ekki talin alvarleg. Meira
9. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 337 orð | 1 mynd

Öryggismálum ábótavant

FORELDRAFÉLAG Fellaskóla hefur samþykkt tvær ályktanir þar sem skorað er á yfirvöld að auka öryggi við skólann og í hverfinu. Óska foreldrarnir eftir að skólinn fái aukna fjárveitingu vegna öryggismála við skólann og að löggæsla í hverfinu verði efld. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2002 | Leiðarar | 436 orð

Bandaríkin og Palestínumenn

Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, á fundi þeirra í Washington í fyrradag að Bandaríkjamenn mundu ekki slíta öll tengsl við heimastjórn Palestínumanna eins og Ísraelsmenn hafa hvatt þá til. Meira
9. febrúar 2002 | Staksteinar | 344 orð | 2 myndir

Spennandi tímar

Framundan eru spennandi tímar. Verkefni okkar sjálfstæðismanna er að stilla upp sigurstranglegum lista traustra manna og kvenna, sem munu sigra í vor. Þetta segir Ásta G. Möller alþingismaður. Meira
9. febrúar 2002 | Leiðarar | 440 orð

Útsendingar frá HM í knattspyrnu

Það hefur valdið knattspyrnuáhugamönnum verulegum áhyggjum undanfarnar vikur að Ríkisútvarpið taldi sig ekki geta tryggt sér sýningarrétt á Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu sem fram fer á vormánuðum í Japan og Suður-Kóreu vegna fjárskorts... Meira

Menning

9. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

100.000 gestir í Smárabíó

DAVÍÐ Stefánsson var 100 þúsundasti bíógesturinn í Smárabíó um síðustu helgi en bíóið hefur verið starfandi um þriggja mánaða skeið. Af þessu tilefni fékk Davíð frítt inn á myndina ásamt ókeypis poppi og kóki. Meira
9. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

* CAFÉ AMSTERDAM: Sólon leikur við...

* CAFÉ AMSTERDAM: Sólon leikur við hvern sinn fingur. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmónikkuball. Gömlu og nýju dansarnir. *BREIÐIN, AKRANESI: Á móti sól gerir allt vitlaust. * BROADWAY: Rolling Stones-sýning laugardagskvöld. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarlíf | 60 orð

Fimm leiksýningar á einum degi

Í BORGARLEIKHÚSINU verður í dag slegið met í fjölda leiksýninga á einum degi, en leiknar verða fimm sýningar. Á stóra sviðinu verður Blíðfinnur kl. 14 og með Vífið í lúkunum um kvöldið. Á nýja sviðinu er Beðið eftir Godot. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Hrafnaþing í Galleríi Skugga

GUÐMUNDUR Tjörvi Guðmundsson opnar sýninguna Hrafnaþing í Galleríi Skugga við Hverfisgötu í dag, laugardag, kl. 18. Þar sýnir hann ljósmyndir teknar af hröfnum í Mosfellsbæ, Esju, Ingólfsfjalli og á hrafnaþingum víðsvegar um landið. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarlíf | 137 orð

Hús málarans Myndlistarsýningin Rautt verður opnuð...

Hús málarans Myndlistarsýningin Rautt verður opnuð kl. 16. Myndlistarkonurnar sem eiga verk á sýningunni eru nemar við LHÍ. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Íslendingar með á norrænni sýningu í Montreal í Kanada

SAMNORRÆN sýning ungra hönnuða frá Norðurlöndunum, Young Nordic Design-- generation X, stendur nú yfir í galleríi hönnunarbrautar háskóla Quebecfylkis í Montreal, Centre de design de l'UQAM, í samvinnu við sendiráð Norðurlandanna í Ottawa. Meira
9. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Íslensk alþýðutónlist á þorranum í Washington

ÍSLENDINGAR halda þorrann hátíðlegan víða um heim og er sendiráðið í Washington engin undantekning þar á. Meira
9. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Listin er lífið

Í DAG kl. 15.00, á neðri hæð bílastæðahússins við Kringluna (Nýkaupsmegin), fer fram tólfta og jafnframt lokasýning í vettvangsverkefninu "Listamaðurinn á horninu". Í þetta skiptið er það Hekla Dögg Jónsdóttir sem "listar". Meira
9. febrúar 2002 | Tónlist | 503 orð | 1 mynd

Ljúfsár barlómur

Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran, og Snorri Örn Snorrason, teorba og gítar, fluttu verk eftir: Caccini, Giuliani, Mozart og Fernando Sor. Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Málþing Ritsins í Odda

ENDALOK útópíu er yfirskrift málþings Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar, sem hefst í Odda, stofu 101, í dag kl. 13. Sjö erindi verða flutt á málþinginu. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarlíf | 692 orð | 3 myndir

"Mikill kraftur í þessu unga fólki"

Stjórn Snorrasjóðs 1999 til 2001 skilaði af sér skýrslu fyrir skömmu og lauk þar með störfum. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Almar Grímsson, formann sjóðsstjórnar, af því tilefni. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Sögusvuntan í Flórída

HALLVEIG Thorlacius var á ferð í Flórída með brúðuleik sinn, Sögusvuntuna, í síðustu viku. Meira
9. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 59 orð | 2 myndir

Tískusýning X18

FYRSTA skólína X18 fyrir börn og haustlína fyrirtækisins 2002 fyrir herra og dömur var kynnt fyrir erlendum heildsölum frá tuttugu þjóðum á tískusýningu á Astró um síðustu helgi. Meira
9. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Tíu Íslendingar, níu Danir

TÓNLEIKAR með fjórum íslenskum og íslensk-dönskum hljómsveitum, Weed, Park the Bench, Hekkenfeld og Four point Zero, auk Halla Reynis trúbadors, verða haldnir í kvöld á 600 manna tónleikastað sem heitir Stenladen og er í Ballerup, skammt frá... Meira

Umræðan

9. febrúar 2002 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Áhrif auðlindagjalds á tekjur ríkisins

Til að komast að þessari niðurstöðu, segir Jón Steinsson, gerir Ragnar sig sekan um ótrúlegan tvískinnung. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 118 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 4. febrúar sl. hófum við starfsemi í nýju húsi Bridssambands Íslands í Síðumúla 37. Spilaður var eins kvölds tvímenningur, 16 pör mættu, meðalskor 168 stig. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 86 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 28. jan. 2002. 24. pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Hannes Ingibergss. - Birgir Sigurðss. 263 Albert Þorsteinss. - Ragnar Björnss. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 79 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 4.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 4. febrúar var spilað þriðja kvöldið í 4. kvölda barómeter, spilað var á 8. borðum, 7. umferðir með 4. spil á milli para. Hæstu skor fengu hinn 4. febrúar. Halldór Einarsson - Einar Sigurðsson 60 Dröfn Guðmundsd. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 106 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum fimmtudaginn 31. janúar. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 54 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning í Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13.30. Spilað var 1. febr. og þá urðu úrslit þessi: Sigurlín Ágústsd. - Guðm. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 317 orð

Frábær þjónusta ÉG vil koma á...

Frábær þjónusta ÉG vil koma á framfæri þakklæti mínu fyrir góða þjónustu starfsfólks í versluninni CM á Laugavegi 66. Stúlkurnar þar eru alveg sérstakar. Ég keypti hjá þeim skó fyrir mörgum mánuðum síðan. Meira
9. febrúar 2002 | Aðsent efni | 117 orð

Fyrirspurn til alþingismanna

"ER ÞAÐ rétt að alþingismenn hafi skipt um skoðun í boxfrumvarpinu vegna þrýstings frá "handrukkurum"? Þeim þykja víst boxhanskar hentugri við iðju sína en hnífar. Hafa þingmenn ekki kynnt sér árásina á Alþingishúsið 30. mars. 1949? Meira
9. febrúar 2002 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Sáttagerð nýrra samherja

Það á, segir Sigurður Grétar Marinósson, að draga úr brottkasti. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 467 orð

Sóðaskapur um Símann?

HVERT mannsbarn sem hefur augu og eyru veit að illa hefur verið staðið að einkavæðingu Símans og mistök hafa verið gerð. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Ungmenni í ógöngum

ÉG VIL vekja athygli á málefnum ungmenna sem lent hafa í ógöngum í lífi sínu. Ég er móðir 17 ára stúlku sem er á hraðri niðurleið og virðist hún hvergi eiga heima í kerfinu. Meira
9. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Viðnám gegn skipulagðri glæpastarfsemi

SUNNUDAGINN 3. febrúar s.l. birtist ágæt og tímabær forustugrein í Mbl. um þá hættu sem Íslendingum stafar af alþjóðlegri glæpastarfsemi og árangursríkum aðgerðum lögreglu til að stemma stigu við allri viðleitni óþjóðalýðs og glæpahyskis í þá veru. Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

BJARNI JÓHANNSSON

Bjarni Jóhannsson fæddist í Reykjavík 16. september 1908. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi 2. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Helgu Tómasdóttur frá Seli í Grímsnesi og Jóhanns Björnssonar frá Hjallanesi. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

EMBLA RUT HRANNARSDÓTTIR

Embla Rut Hrannarsdóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 2000. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að kvöldi föstudagsins 25. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BJÖRNSSON

Guðmundur Björnsson fæddist á Akureyri 7. október 1935. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Arnbjörg Dómhildur Helgadóttir, f. á Hólum í Laxárdal 28.2. 1898, d. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR

Guðrún Magnúsdóttir frá Neðra-Vatnshorni fæddist í Syðri-Tungu í Breiðuvík á Snæfellsnesi 2. október 1927. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lovísa Einarsdóttir og Magnús Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2598 orð | 1 mynd

LEÓ BALDVINSSON

Leó Baldvinsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1993. Hann lést í Landspítala í Fossvogi 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Linda Björg Reynisdóttir, f. 3. des. 1975, og Baldvin Kristján Jónsson, f. 3. jan. 1973, þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

SESSELJA AÐALSTEINSDÓTTIR

Sesselja Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1954. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 24. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 4. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

SÓFUS ODDUR GUÐMUNDSSON

Sófus Oddur Guðmundsson fæddist á Þingeyri 10. september 1957. Hann lést af slysförum 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Helga Ottósdóttir, f. í Svalvogum í Dýrafirði 25.7. 1934, og Guðmundur Andrésson frá Brekku í Dýrafirði, f. 9.2. 1930. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3118 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR SCHWEIZER

Þorbjörg J. Schweizer fæddist á Eintúnahálsi á Síðu í V-Skaft. (nú eyðibýli í Skaftárhreppi) 23. september 1903. Hún lést á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS MAGNÚSDÓTTIR

Guðrún Þórdís Magnúsdóttir fæddist á Saurum í Miðfirði 27. desember 1913. Hún lést 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Gíslason, f. 20. október 1869, d. 13. desember 1939, og Ingibjörg Signý Guðmundsdóttir, f. 3. júní 1886, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2361 orð | 1 mynd

ÞRÚÐUR ELÍSABET GUÐMUNDSDÓTTIR

Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir var fædd á Litlu-Borg í Húnaþingi 28. júlí 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir frá Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 17.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 75 orð

5,1% fækkun hjá Flugleiðum

FARÞEGUM í millilandaflugi Flugleiða fækkaði um 5,1% á árinu 2001. Farþegum á leið til og frá Íslandi fækkaði um 3,1% og var 7,4% fækkun farþega á leið um Ísland yfir Norður-Atlantshafið á síðasta ári samanborið við árið 2000. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 411 orð

Ako/Plastos hefur ekki greitt kröfur

PLASTFRAMLEIÐANDINN Ako/Plastos hefur ekki greitt kröfur lánardrottna sinna eins og um var samið fyrir ári síðan þegar fyrirtækið leitaði nauðasamninga við stærri kröfuhafa sína um greiðslu 25% krafna. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 682 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 140 140 140 383...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 140 140 140 383 53,620 Samtals 140 383 53,620 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 111 111 111 33 3,663 Steinbítur 123 123 123 617 75,891 Und. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Delta hyggst kaupa danskt lyfjafyrirtæki

SAMNINGAR milli Delta hf. og eiganda danska samheitalyfjafyrirtækisins United Nordic Pharma, UNP, um kaup fyrrnefnda félagsins á hinu síðarnefnda eru á lokastigi, að því er fram kemur í tilkynningu Delta til Verðbréfaþings í gær. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Kaupþing undirritar kaup á Aragon

SAMNINGUR um kaup Kaupþings á 96,872% hlut í sænska verðbréfafyrirtækinu Aragon Holding var undirritaður í Stokkhólmi í gær. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 223 orð

Landsbankinn kaupir í ÍSHUG

ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn hf., ÍSHUG, var rekinn með 1.589 milljóna króna tapi í fyrra, en tap ársins 2000 var 21 milljón króna. Óinnleyst gengistap nam 1.464 milljónum króna í fyrra og var innleyst tap ársins því 125 milljónir króna. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Samherji kaupir 11,87% hlut í Síldarvinnslunni

SAMHERJI hf. keypti í gær hlutabréf í Síldarvinnslunni hf. að nafnvirði 130,6 milljónir króna á genginu 5,5 eða fyrir ríflega 718 milljónir króna. Um er að ræða 11, 87% hlut í Síldarvinnslunni. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 867 orð

Samkeppnishæfni er viðvarandi viðfangsefni

"AÐ halda Íslandi meðal tíu fremstu þjóða heims í lífskjörum útheimtir langtímasýn og sífellt þarf að vaka yfir samkeppnishæfni atvinnulífsins. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Stórbætt afkoma

HAGNAÐUR Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. nam 156 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 484 milljóna króna tap árið 2000. Rekstrartekjur félagsins jukust verulega á árinu eða úr 2.440 milljónum króna í 3.763 milljónir króna. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

ÚA tapar 87 milljónum króna

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. tapaði 87 milljónum króna á síðasta ári. Árið áður hafði tap þess verið 779 milljónir króna og var afkomubatinn 693 milljónir króna. Meira
9. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Úr hagnaði í tap hjá SS

TAP Sláturfélags Suðurlands nam 58,6 milljónum króna á síðasta ári og eru það umskipti frá 90,5 milljóna króna hagnaði árið áður. Meira

Daglegt líf

9. febrúar 2002 | Neytendur | 124 orð

KEA opnar nýja heimasíðu

KAUPFÉLAG Eyfirðinga svf. hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.kea.is en þessi síða er að verulegu leyti frábrugðin eldri heimasíðu KEA enda hefur félagið tekið miklum breytingum á síðustu mánuðum. Meira
9. febrúar 2002 | Neytendur | 433 orð | 1 mynd

Krabbameinsvaldandi efni finnast í algengum ólífuolíum

MAGN krabbameinsvaldandi efnis yfir ákveðnum viðmiðunarmörkum hefur greinst í nokkrum tegundum ólífuolía og jómfrúarolía, en a.m.k. ein tegundin er seld hér á landi. Meira
9. febrúar 2002 | Neytendur | 54 orð

Lyf og heilsa kynna heilsuvörur

KARIN Herzog-vika verður í Lyfjum og heilsu vikuna 11.-18. febrúar. Vörur Karin Herzog verða þá kynntar í verslunum Lyfja og heilsu um allt land. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 9. febrúar, á hálfrar aldar afmæli Sverrir G. Ármannsson. Hann mun fagna þeim áfanga síðla kvölds með nokkrum vinum og... Meira
9. febrúar 2002 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 9. febrúar, er sjötugur Valdimar Örnólfsson, íþróttastjóri Háskóla Íslands, Bláskógum 2, Reykjavík . Meira
9. febrúar 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 10. febrúar, er sjötug Erla Thorarensen. Hún tekur á móti gestum kl. 16-19 í Hvammi, Suðurgötu 15-17, á... Meira
9. febrúar 2002 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Hinn 12. febrúar nk. er 75 ára Margrét Hagalínsdóttir, ljósmóðir, Kleppsvegi 36, Reykjavík . Hún dvelur á afmælisdaginn á heimili dóttur sinnar, Völusteinsstræti 16, Bolungarvík. Margrét tekur á móti vinum og vandamönnum laugardaginn 9. Meira
9. febrúar 2002 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LÁTUM sagnir liggja á milli hluta og sláum því föstu að suður verði sagnhafi í sjö spöðum. Meira
9. febrúar 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 9. febrúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þórdís Stella Brynjólfsdóttir og Sigurður Þorsteinsson, Hrísmóum 9, Garðabæ. Þau eyða deginum með fjölskyldu... Meira
9. febrúar 2002 | Fastir þættir | 481 orð | 1 mynd

Kulnun í starfi

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
9. febrúar 2002 | Fastir þættir | 234 orð | 1 mynd

Magapillur gætu aukið líkur á krabbameini

VÍSINDAMENN telja að lyf gegn brjóstsviða gætu leitt til þess að bakteríur, sem líkaminn er að reyna að drepa, þrífist betur. Samkvæmt frétt á heilsuvef BBC valda þessar bakteríur bólgum, sem leiða til magasárs og magakrabbameins. Meira
9. febrúar 2002 | Í dag | 1962 orð | 1 mynd

(Matt 3.).

Guðspjall dagsins: Skírn Krists. Meira
9. febrúar 2002 | Í dag | 67 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Stutt kynnisferð. Veður ræður för. Allir velkomnir. Umsjón sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
9. febrúar 2002 | Dagbók | 811 orð

(Orðskv. 16, 24.)

Í dag er laugardagur, 9. febrúar, 40. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Vingjarnleg orð eru hunangs-seimur, sæt fyrir sálina, lækning fyrir beinin. Meira
9. febrúar 2002 | Í dag | 632 orð | 1 mynd

Skagamenn í Bústaðakirkju

KIRKJUKÓR Akraneskirkju ásamt sóknarpresti, sr. Eðvarði Ingólfssyni, organista, Hannesi Baldurssyni, og sóknarnefndarfólki Akraneskirkju kemur í heimsókn í Bústaðakirkju á sunnudag. Gestirnir taka þátt í guðsþjónustu kl. 14. Meira
9. febrúar 2002 | Fastir þættir | 107 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 O-O 5. a3 Be7 6. e3 d5 7. Bd3 b6 8. b3 Bb7 9. Dc2 Rbd7 10. cxd5 exd5 11. b4 Bd6 12. O-O De7 13. He1 Re4 14. Bb2 a6 15. Rf1 Hfc8 16. Db3 Hab8 17. Rg3 g6 18. Bxe4 dxe4 19. Rd2 Rf6 20. Dd1 Bd5 21. De2 b5 22. Hec1 h5... Meira
9. febrúar 2002 | Viðhorf | 737 orð

Tilfinninganæmar hetjur

"Viðhorf þeirra sýnir ennfremur að hetjur, sem dýrkaðar eru af fjöldanum, eru mannlegar, með innri mann sem hægt er að særa og gleðja. Og það er ánægjulegt að loksins hafi áberandi karlmönnum tekist að mynda snertiflöt á milli karlmennsku og tilfinninga." Meira
9. febrúar 2002 | Fastir þættir | 412 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI dagsins er ekki hagfræðimenntaður, en engu að síður hefur hann gaman af því að lesa sér til um nýjustu kenningar í þeim fræðum, þar sem þær tengjast gjarnan álitamálum í stjórnmálum og þjóðmálum almennt jafnt á innlendum vettvangi sem erlendum. Meira
9. febrúar 2002 | Dagbók | 41 orð

VÍSUR

Orkt við smalamann: Fáðu skömm fyrir fíflslegt hjal, fúll og leiður glanni. Héðan af aldrei happ þér skal hljótast af neinum manni. Smalamaður svaraði: Rækarlinn bið eg reisi upp tögl, rétt sem nú eg greini. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2002 | Íþróttir | 101 orð

Aðeins einn féll á lyfjaprófi

ALÞJÓÐAEFTIRLITIÐ, WADA, tilkynnti í gær að aðeins einn íþróttamaður hefði fallið á lyfjaprófi fyrir vetrarólympíuleikana sem settir voru í Salt Lake City í nótt. Það var pólskur bobsleðamaður sem féll á prófinu en síðustu dagana fyrir leikana hafa 3. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður í...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður í leikmannahópi Chelsea sem sækir Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni í knattsyrnu í dag. Miklar líkur eru á að hann byrji inni á við hlið Jimmy Floyd Hasselbaink. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 315 orð

Guðjón ánægður með Stefán

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, vonast til þess að stórsigur sinna manna á móti Cambridge í vikunni færi liðinu gott sjálfstraust fyrir grannaslaginn á móti Port Vale á sunnudaginn. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 560 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Víkingur 24:24 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Víkingur 24:24 Austurberg, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla - Esso-deildin, föstudagur 8. febrúar 2002. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 55 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, ESSO-deild: Framhús:Fram-Víkingur 15 Ásvellir:Haukar-ÍBV 16.30 KA-heimili:KA/Þór-Stjarnan 16 Sunnudagur: 1. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Hér á ég heima

"ÉG er að átta mig betur á því hvernig þjálfari liðsins leggur upp hlutina en ég neita því ekki að maður kann illa við að vera ekki ávallt í eldlínunni. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 385 orð

ÍR-ingar sluppu fyrir horn

BREIÐHYLTINGAR sluppu fyrir horn á heimavelli í gærkvöldi erþeim tókst 5 sekúndum fyrir leikslok að jafna, 24:24, gegn Víkingum. Víkingar hafa nýtt langt frí vel enda sagði þjálfari þeirra eftir leikinn að það styttist í fyrsta sigurinn og liðið yrði ekki í neðsta sæti í vor. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

* KEFLAVÍK sigraði Íslandsmeistara ÍA ,...

* KEFLAVÍK sigraði Íslandsmeistara ÍA , 2:0, í æfingaleik í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Haukur Ingi Guðnason og Hafsteinn Rúnarsson skoruðu mörk Suðurnesjaliðsins. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Létt hjá FH-ingum

ÍSLENSKIR handknatteiksmenn eru komnir heim frá Svíþjóð, svo mikið er víst. Frábær frammistaða landsliðsins á Evrópukeppninni er enn ofarlega í huga landsmanna, en leikur HK og FH í íþróttahúsinu Digranesi í gærkvöldi bar því miður lítinn keim af þeirri veislu sem þar var í boði. FH-ingar innbyrtu þar tiltölulega áreynslulausan sigur 24:30. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 266 orð

Markús Máni í ham

VALUR gerði góða ferð austur fyrir fjall þegar liðið lagði Selfoss, 31:27. Hlíðarendapiltar höfðu undirtökin allan tímann og náðu mest átta marka forskoti í seinni hálfleik en með ágætum endaspretti náðu heimamenn að rétta sinn hlut. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 367 orð

Páll skoraði 15 mörk

ÞÓRSARAR unnu mikilvægan sigur á Gróttu/KR í gærkvöld eftir að hafa verið lengst af undir í leiknum. Lokatölur urðu 29:28 í æsispennandi leik og þar með lyfti Þór sér upp í 5. sæti. Mörg lið eru á svipuðum slóðum og ljóst að spennan heldur áfram og von er á mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 171 orð

Pete Philo verður ekki með Njarðvík

LAUGARDALSHÖLLIN verður í dag vettvangur tveggja úrslitaleikja í bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, og Doritos. Það eru lið KR og Njarðvíkinga sem eigast við í kvenna- og karlaflokki; kvennaleikurinn hefst kl. 15.00 og karlaleikurinn kl. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 146 orð

Petit hefur litla trú á Englendingum

EMMANUEL Petit, miðvallarleikmaður Chelsea og franska landsliðsins í knattspyrnu, hefur ekki mikla trú á Englendingum á HM í sumar. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 112 orð

Stjörnuleikur án Shaq og Carter

MEIÐSLI Shaquille O'Neal, leikmanns LA Lakers, á stórutá hamla honum frá því að taka þátt í stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfuknattleik sem fram fer á sunnudaginn í Philadelphiu. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 184 orð

Tranmere spáir í Ólaf

ENSKA 2. deildarliðið, Tranmere Rovers, er sagt hafa mikinn áhuga á að ræða við Ólaf Gottskálksson, markvörð, sem settur var á sölulista hjá Brentford í fyrradag. Einnig er talið að forráðamenn Wigan, sem einnig leikur í 2. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 100 orð

Verðlaunafé aukið til muna

BÚIÐ er að raða niður flestum mótum á hinni svokölluðu áskorendamótaröð í golfi, en þar munu Birgir Leifur Hafþórsson og Björgvin Sigurbergsson leika í sumar. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 142 orð

Zagallo segist hafa peysu Peles

MARIO Zagallo, fyrrverandi landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur sett fram efasemdir um að keppnispeysa Peles, sem uppboðsfyrirtækið Christie hyggst bjóða upp, sé sú rétta. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 168 orð

Þórður löglegur

Þórður Guðjónsson er loks gjaldgengur með enska 1. deildar liðinu Preston eftir að forráðamenn þess fengu grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, í gær og er fastlega búist við að Þórður verði í leikmannahópnum sem heimsækir Manchester City. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 156 orð

Þór/KA/KS í stað Þróttar

Á STJÓRNARFUNDI Knattspyrnusambands Íslands í gær var staðfest ákvörðun mótanefndar KSÍ um að Þór/KA/KS mun taka sæti Þróttar í Símadeild kvenna í knattspyrnu í sumar. Þá heimilaði stjórn KSÍ að Þróttur fengi að leika í 1. Meira
9. febrúar 2002 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Öflugt lið Hollendinga gegn Englandi

HOLLENDINGAR tefla fram sterku liði í vináttulandsleiknum við Englendinga í Amsterdam í næstu viku. Dick Advocaat, nýráðinn landsliðsþjálfari Hollendinga, hefur valið nítján manna hóp og er óhætt að segja að í honum sé valinn maður í hverju rúmi. Meira

Lesbók

9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð

ALLT ER Í ALLRA BESTA LAGI

FJÖLMIÐLAR eru spegill samfélagsins." Leynist einhver sannleikur í þessari lúnu klisju? Víst er að fjölmiðlar eiga stóran þátt í þeirri glansmynd sem sköpuð hefur verið af íslensku þjóðinni í árdaga og við tökum henni sem heilögum sannleik. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð

ANNA FRÁ HVAMMI

Anna frá Hvammi er engillinn minn inndæl og glaðleg og litfríð á kinn. Anna frá Hvammi er broshýr um brár bylgjast um vangann hið glóbjarta hár. Anna frá Hvammi er unnustan mín æskunnar sólbros um stúlkuna skín. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 2 myndir

Grass sendir frá sér skáldsögu

ÚT er komin í Þýskalandi ný skáldsaga eftir nóbelsverðlaunahafann Günter Grass sem vakið hefur mikið umtal þar í landi. Um er að ræða 224 síðna verk er nefnist Im Krebsgang: Eine Novelle (Hnignun: Skáldsaga). Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2773 orð | 1 mynd

HEIMSPEKI NÚTÍMANS

"Ef heimspeki nútímans er ruglingsleg þá er það líklega vegna þess að nútíminn þarf á heimspeki að halda. Sé hún pirrandi er trúlegasta skýringin sú að heimspekingarnir standi sig þokkalega í stykkinu. Falli hún hins vegar flestum í geð þá finnst mér að minnsta kosti vert að spyrja hvort hún sé nokkuð annað en hugsunarlaus kliður og vaðall í mönnum sem njóta þess að þykjast gáfaðir með því að bergmála ruglið hver úr öðrum." Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 892 orð | 2 myndir

HVERNIG STOFNAR MAÐUR ÞJÓÐRÍKI?

Í vikunni sem er að líða leitaði Vísindavefurinn meðal annars svara við því hvers vegna þvottabretti myndast á malarvegum, hvers vegna gyðingar eru með kollhúfur, hvaða hlutverki kvarkar gegna í eiginleikum efnis og hvort karlmenn geti komist í kynni við fullnægingar kvenna. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð

Hætt við hreinsun á Leonardo

MIKLAR deilur hafa verið uppi meðal fræðimanna um þá áætlun stjórnenda Uffizi-safnsins í Flórens að láta hreinsa verk endurreisnarlistamannsins Leonardo da Vinci af Vitringunum þremur. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

Í NÓTT...

Menn og konur vísast sváfu vært varla sáu það sem fyrir bar Ótal hnettir, skinu margir skært skrautleg himinhvelfing var Norðurljósin sýndu listir sínar liðu hratt í bylgjum hátt. Tendruðu líka tilfinningar mínar og töldu í mig hulinn... Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 684 orð | 1 mynd

Krúnudjásn ljóðasöngsins

Vetrarferðin eftir Schubert er eitt vinsælasta söngverk allra tíma. Þó fjallar það um sorg og dapurleika. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við Hans Zomer og Gerrit Schuil sem flytja verkið í Ými á morgun kl. 16. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 1 mynd

Kvenlegar erkitípur á ljóðatónleikum

Á LJÓÐATÓNLEIKUM Gerðubergs sem hefjast kl. 17 á morgun, sunnudag, og bera yfirskriftina "Meyja - móðir - drós... Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 785 orð

MÁLFAR

NOKKUÐ er nú um liðið síðan höfundur þessara lína hefur rabbað um íslenska tungu, - málfar í fjölmiðlum, efni sem honum er einkar hugleikið. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 506 orð

NEÐANMÁLS -

I Heyrst hafa raddir um að þessi eilífa leit að höfundi Njálu sé orðin svolítið vonleysisleg og ruglingsleg, ekki síst nú þegar farið er að tala um að það séu fleiri en einn höfundur að Njálu og þessa menn sé að finna á öllum öldum frá tilurð sögunnar og... Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1760 orð | 1 mynd

NOZICK OG LÁGMARKSRÍKIÐ

Bandaríski heimspekingurinn Robert Nozick lést 23. janúar síðastliðinn. Áhrif hans á vestræna heimspekihefð og vestræna hugsun yfirleitt voru meiri en flestra annarra fagbræðra hans, segir KRISTJÁN G. ARNGRÍMSSON. Þau áhrif má að mestu rekja til fyrstu bókarinnar sem Nozick sendi frá sér, og hann er af mörgum talinn hafa verið einn mikilvægasti talsmaður einstaklingsfrelsis og takmörkunar ríkisvalds. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri.-fös. kl. 14-16. Til 15.5. Gallerí Skuggi: Guðmundur Tjörvi Guðmundsson. Klefi: Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir. Til 24.2. Gallerí Sævars Karls: Helga Kristrún Hjálmarsdóttir. Til 21.2. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 1 mynd

ORBAÐ TIL SIGURS

SVEI mér þá ef ég er ekki bara komin á skrið í aðhaldinu. Búin að strauja skyrturnar sem héngu á "orbitrekkinu" og þá lá beinast við að skella sér upp á blessaðan ræfilinn. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 873 orð | 3 myndir

ÓLÍK ÚRLAUSNAREFNI MÁLVERKSINS

Sýningin Carnegie Art Award var opnuð af Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, í Listasafni Kópavogs í gær. Um er að ræða árlegan viðburð sem ætlað er að kynna nýjustu og áhugaverðustu hræringar í samtímamálaralist á Norðurlöndum. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR kynnti sér sýninguna sem verður opnuð almenningi í dag. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2789 orð | 1 mynd

SAGAN ENDALAUSA

"Ugglaust halda Íslendingar lengi enn áfram að leita að höfundi Njálu og félögum hans í Nafnlausa félaginu. En með nokkrum hætti mætti líka kalla þá höfunda okkar. Með því að lesa og hugleiða og afrita Njálu og systur hennar höfum við í leiðinni eignast þann samnefnara sem gerir okkur að þjóð." Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2619 orð | 1 mynd

SÍÐASTA FLUGFERÐ NOWINKA OG FÉLAGA HANS

Laust eftir hádegi 2. maí 1945, daginn sem Berlín féll, lenti síðasta þýska flugvélin hér á landi í heimsstyrjöldinni síðari. Eftir nauðlendinguna gafst áhöfnin upp fyrir íslenskum bændum og urðu Þjóðverjarnir þar með síðustu þýsku stríðsfangarnir hér á landi. Þetta er saga áhafnarinnar. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1643 orð | 2 myndir

SJOPPUR DREGNAR ÚR SALTI

Litríkar sjoppur, byggingar í Kvosinni og mannvirki í útjaðri borgarinnar. Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari hefur árum saman verið að skrá einkenni Reykjavíkurborgar á stórar blaðfilmur og sýning á úrvali myndanna verður opnuð í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Hann sagði EINARI FAL INGÓLFSSYNI frá myndheiminum og rökurum með ljósmyndadellu. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1451 orð | 2 myndir

Skipulagssaga Breiðholtshverfanna

Í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu verður opnuð í dag sýningin "Byggt yfir hugsjónir, Breiðholt frá hugmynd að veruleika". Sýningarstjóri er Ágústa Kristjánsdóttir og reifar hún hér byggingarsögu hverfisins og skipulagshugmyndir. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1286 orð | 2 myndir

STRÍÐ OG FRIÐUR - EF FRIÐ SKYLDI KALLA

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eiga fjörutíu ára afmæli um þessar mundir og dómnefndin fundar hér í Reykjavík um helgina. Á morgun kl. 14 verður dagskrá þar sem dómnefndarmenn kynna norrænar bókmenntir í Norræna húsinu. DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR segir frá bókunum sem tilnefndar voru af hálfu Finnlands, Samalands, Svíþjóðar og Noregs til verðlaunanna 2002. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1897 orð

UM ÖNNU FRÁ HVAMMI

FYRIR rúmu ári var gefinn út veglegur hljómdiskur til minningar um Smárakvartettinn á Akureyri þar sem safnað er saman öllum þeim lögum sem kvartettinn söng í gegnum tíðina. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 89 orð

VÍSNAFLOKKUR (BROT)

Kenndur er Kári fundinn kundur frægur Sölmundar, frá önduðum komst undan, eld tendra hérlendir, fyrir brennda bestu frændur bændur í helju sendi; bundinn Þorgeir vaðböndum brandinn sjö lét granda. Meira
9. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1497 orð

ÞÓRA FRÁ HVAMMI OG HIN ÍSLENSKA ÞROSKASAGA

Í FYRRA endurútgaf Bókaútgáfan Salka í einni bók fyrstu tvö bindin af sögu Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði Jónsdóttur: Ég á gull að gjalda (1954) og Aðgát skal höfð (1955). Meira

Annað

9. febrúar 2002 | Prófkjör | 465 orð | 1 mynd

Aðalskipulag

Nýtt aðalskipulag Kópavogs, segir Margrét Björnsdóttir, verður gefið út með vorinu. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 372 orð | 2 myndir

Áfram Margrét!

ÞAÐ er einkar ánægjulegt fyrir okkur Kópavogsbúa að dugnaðarforkurinn Margrét Björnsdóttir skuli gefa kost á sér í opnu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer 9. febrúar nk. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 149 orð | 1 mynd

Ármann Kr. í 2. sætið

ÉG kynntist Ármanni Kr. Ólafssyni þegar við vorum nemendur við Háskóla Íslands og sem íbúi í Kópavogi hef ég fylgst með störfum hans á vettvangi bæjarmála undanfarið. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 360 orð | 2 myndir

Ásdísi í bæjarstjórn

ÁSDÍS Ólafsdóttir íþróttakennari í Kópavogi er þekkt persóna í bæjarlífinu í Kópavogi. Hún er mikil kjarnorkukona sem gengur hreint til verka. Hún er frábær íþrótta- og sundkennari. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 423 orð | 1 mynd

Bær fjölskyldunnar

Við munum ekki unna okkur hvíldar, segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, fyrr en þriðja heilsugæslustöðin verður opnuð. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 317 orð | 1 mynd

Framtíð Mosfellsbæjar

Ljóst er, segir Haraldur Sverrisson, að það bíða stór og mikil verkefni þess sem verður falin sú ábyrgð að stýra bæjarfélaginu næstu árin. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 487 orð | 2 myndir

Greiðum götu Gunnsteins

ÉG HEF búið yfir 13 ár í Kópavogi og mér þykir það vænt um bæjarfélagið mitt að ég get ekki hugsað mér annað en að greiða götu Gunnsteins Sigurðssonar til forystu sjálfstæðismanna í Kópavogi. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 351 orð | 1 mynd

Reykjavík á framtíðina fyrir sér

Markmið okkar, segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, er að gera Reykjavík að betri borg. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 281 orð | 1 mynd

Reynslan að leiðarljósi

Ég tel, segir Halla Halldórsdóttir, að sú reynsla sem ég hef bæði í starfi og stjórnmálum gagnist ykkur vel. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 142 orð | 1 mynd

Sigrúnu til sigurs

UNG og efnileg baráttukona hefur nú ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem haldið verður hinn 9. febrúar nk. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 370 orð | 2 myndir

Traust forysta - Ármann í 2. sæti

PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi mun snúast um áframhaldandi vöxt, forystu og framþróun Kópavogs og forystu flokksins í bæjarstjórninni. Það er ekki deilt um það að það var framtíðarsýn Gunnars I. Meira
9. febrúar 2002 | Prófkjör | 358 orð | 2 myndir

Tryggjum Margréti 3. sæti

MARGRÉT Björnsdóttir gefur kost á sér í 3. sæti á lista sjálfstæðismanna í Kópavogi. Margrét er mörgum kostum búin og á fyllilega erindi í bæjarstjórn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.