BRIAN Wendleman, myndlistarmaður frá Svíþjóð, heldur fyrirlestur í LHÍ, Laugarnesi, á mánudag kl. 12.30. Þar fjallar hann um myndlistarmanninn Donald Judd, stofnun hans, The Chinati Foundation í Texas, og verk sem þar eru eftir þekkta myndlistarmenn.
Meira