Greinar sunnudaginn 10. febrúar 2002

Forsíða

10. febrúar 2002 | Forsíða | 70 orð

Foringi GIA felldur

FORINGI GIA-uppreisnarsamtakanna, sem eru hin róttækustu sem múslimar starfrækja í Alsír og myrt hafa hundruð manna á undanliðnum árum, var felldur í skotbardaga við öryggissveitir skammt frá Algeirsborg, að því er ríkisfréttastofa landsins, APS ,... Meira
10. febrúar 2002 | Forsíða | 131 orð

Fyrrv. ráðherra gefur sig fram

HINIR nýju valdhafar í Afganistan sögðu í gær, að múllann Abdul Wakil Muttawakil, fyrrverandi utanríkisráðherra í stjórn talibana í landinu, væri stríðsglæpamaður og draga bæri hann fyrir dómstóla. Meira
10. febrúar 2002 | Forsíða | 94 orð | 1 mynd

Margrét prinsessa látin

MARGRÉT prinsessa, yngri systir Elísabetar Bretlandsdrottningar, lést í gær í kjölfar heilablóðfalls, að því er fram kom í opinberri yfirlýsingu frá Buckinghamhöll. Margrét var 71 árs. Hún fékk heilablóðfall á föstudaginn, það fjórða á jafnmörgum árum. Meira
10. febrúar 2002 | Forsíða | 106 orð | 1 mynd

Til minningar um 11. september

ÞEGAR 19. vetrarólympíuleikarnir voru settir í Saltsjóborg í Bandaríkjunum í fyrrinótt að íslenskum tíma héldu nokkrir bandarískir keppendur á rifnum bandarískum fána sem bjargað var úr rústum World Trade Center í New York eftir hryðjuverkin þar 11. Meira
10. febrúar 2002 | Forsíða | 257 orð

Þingræði í stað forsetastjórnar í Argentínu

RÍKISSTJÓRN Argentínu hefur ákveðið að beita sér fyrir grundvallarbreytingum á stjórnskipan landsins. Markmið þeirra umskipta er að tryggja pólitískan og efnahagslegan stöðugleika í landinu. Meira

Fréttir

10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

136 einstaklingar komu í fyrra

"VIÐ höfum fengið mál til okkar á Neyðarmóttöku nauðgunar á Landspítala-Fossvogi, sem bendir til þess að farið sé að stunda hópkynlíf í mun meira mæli. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Aðalfundur Aðgerðarannsóknafélagsins

AÐALFUNDUR Aðgerðarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar kl. 16.15-18 í Tæknigarði við Dunhaga. Allir eru velkomnir. Á fundinum heldur Þorsteinn Egilsson erindi. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Anna Kristinsdóttir býður sig fram

ANNA Kristinsdóttir, stjórnmálafræðinemi og fyrrverandi formaður Framsóknarfélagsins í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í skoðanakönnun kjördæmissambanda framsóknarmanna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Hún sækist eftir 1. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð

Athugasemd frá Hreini Loftssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hreini Loftssyni, fyrrum formanni einkavæðingarnefndar: "Á reikningum mínum til forsætisráðuneytisins vegna starfa við einkavæðingu ríkisfyrirtækja hafa jafnan verið tveir liðir á undanförnum... Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Bílvelta varð á Reykjanesbraut

ÖKUMAÐUR bifreiðar var fluttur á heilsugæslustöðina í Keflavík eftir bílveltu á Reykjanesbraut um klukkan 8 í gærmorgun. Hann var í bílbelti og slapp með skrámur og marbletti að sögn lögreglunnar í Keflavík, en bifreið hans skemmdist talsvert. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Borað eftir heitu vatni á Höfðabrekku

Á HÖFÐABREKKU í Mýrdal er verið að bora eftir heitu vatni. Það er bor frá ræktunarsambandi Flóa og Skeiða sem sér um verkið. Á Höfðabrekku er rekið hótel og ef fyndist heitt vatn myndi það gerbreyta rekstrargrundvelli þess. Meira
10. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 233 orð

Bush vill ekki slíta tengslin við...

Bush vill ekki slíta tengslin við Arafat GEORGE W. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 478 orð

Einn mikilvægasti sáttmáli sem Ísland er aðili að

MIKILVÆGT er að Íslendingar noti öll tækifæri sem gefast til að fylgjast með þróun mála á vettvangi Evrópusambandsins og komi að mótun löggjafar eftir föngum. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fjarkinn skal hún heita

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra afhjúpaði nafn nýju stólalyftunnar í Hlíðarfjalli við formlega vígslu hennar í gær að viðstöddu fjölmenni en nafnið Fjarkinn varð fyrir valinu, enda komast fjórir með í hverjum stól. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 365 orð

Fólk eldra við giftingu nú en fyrir 30 árum

ÁRIN 1971 til 2000 hefur fækkað mjög þeim sem gifta sig á aldrinum 20 til 24 ára eða úr um 4.500-4.800 árin 1971 til 1974 í rúmlega 600 til 1.200 árin 1996 til 2000. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóraskipti hjá Alpan hf.

EINAR Þór Einarsson vélaverkfræðingur, sem verið hefur framkvæmdastjóri hjá Alpan hf. síðan árið 1998, lætur af störfum hjá fyrirtækinu um næstkomandi mánaðamót. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fyrirlestur um markaðsvæðingu raforkukerfa

FYRIRLESTUR á vegum IEEE á Íslandi og rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar, sem nefnist "Markaðsvæðing raforkukerfanna", verður í Háskóla Íslands, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 17.15, í Odda, stofu 101. Erindi heldur Egill B. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 463 orð

Gagnsemi raflýsingar verði könnuð

TVEIR þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Kristján Pálsson og Guðmundur Hallvarðsson, hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um úttekt á gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 423 orð

Gjaldið standi undir tiltekinni þjónustu

ÁSTA Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram á þingi tillögu til þingsályktunar um þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Heldur námskeið í 900 manna sal

BRIAN Tracy heldur tveggja daga námskeið á vegum Stjórnunarfélagsins nú um helgina en þetta er í þriðja sinn sem hann kemur hingað til landsins. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Hópskilaboð með Radar-þjónustu Símans

RADAR, vinaleit, er þjónusta sem Síminn setti á markað fyrir áramót og er þróuð af Stefju hf., dótturfyrirtæki Símans. Radar er staðsetningarþjónusta þar sem vinahópum er gert kleift að staðsetja hver annan. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hugræn atferlismeðferð

FÉLAG um hugræna atferlismeðferð býður nú í annað skipti upp á tveggja ára nám í hugrænni atferlismeðferð (HAM) samkvæmt evrópskum staðli samþykktum af Evrópusamtökum um hugræna atferlismeðferð (EABCT). Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 364 orð

Innheimtuaðgerðum haldið áfram

"LÁNASJÓÐSKERFIÐ er með hótanir í garð fjölskyldu minnar og nú er ekki annað sýnt en að þetta fólk mitt verði sett á uppboð. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Íþróttadagur aldraðra

ÍÞRÓTTADAGUR aldraðra verður haldinn miðvikudaginn 13. febrúar kl. 14-16 í íþróttahúsinu við Austurberg. Guðrún Níelsen, formaður FÁÍA, setur íþróttahátíðina. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Jón Guðbrandsson íþróttamaður Árborgar

JÓN Guðbrandsson, knattspyrnumaður og landsliðsmaður í U16 í knattspyrnu, var kjörinn íþróttamaður Árborgar 2001. Jón er 16 ára að aldri og lék samtals sjö landsleiki á síðastliðnu sumri. Jón er félagi í Ungmennafélagi Selfoss og lék með 3. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Kallar á harðari umræðu en áður

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segist sáttur við nýja byggðaáætlun sem Valgerðar Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur kynnt. Í tillögunni er m.a. lagt til að Akureyri verði mótvægi við suðvesturhorn landsins. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 585 orð

Kennarar ósáttir við framkvæmdina

VERULEGRAR óánægju hefur gætt meðal kennara með ákvörðun bæjarstjórnar Árborgar um að sameina Sandvíkur- og Sólvallaskóla frá og með 1. ágúst næstkomandi. Skólastjóra Sandvíkurskóla hefur þegar verið sagt upp störfum. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Leitað að sjálfboðaliðum í heilsurannsókn

HREYFING heilsurækt stendur fyrir rannsókn á áhrifum þjálfunar á heilsufar kyrrsetufólks í samvinnu við sjúkraþjálfunarnema. Um er að ræða athugun á líkamsástandi áður en þjálfun hefst og aðra athugun eftir mánaðarþjálfunaráætlun hefur verið fylgt eftir. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Lést í bílslysi

KONAN sem lést í bílslysinu í Hamarsfirði á föstudag hét Ágústa Egilsdóttir, til heimilis að Svínaskálahlíð 23 á Eskifirði. Hún var fædd 3. október árið 1956 og lætur eftir sig eiginmann og fjögur... Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Margir munnar um bolluna

BOLLUDAGURINN er á morgun og vafalaust eru margir bakarar nú sveittir við að baka bollur og þeyta rjóma ofan í landann. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð

Málningarstyrkur Hörpu Sjafnar veittur

MÁLNINGARSTYRKUR Hörpu Sjafnar hf. til menningar- og góðgerðarstarfsemi verður veittur í fimmta sinn síðar á þessu ári. Harpa Sjöfn ver einni milljón króna til málningarstyrkja, sem verða á bilinu 50-300 þúsund krónur hver. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Meðferðarheimilið Jökuldal lagt niður

MEÐFERÐARHEIMILIÐ á Jökuldal, sem Barnaverndarstofa rekur í skólahúsinu á Skjöldólfsstöðum, verður lagt niður um mánaðamótin maí-júní. Meðferðarheimilið vistar unga drengi sem lent hafa í vímuefnavandamálum og hefur verið starfrækt í rúm tvö ár. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablaðið "Sumar...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablaðið "Sumar 2002" fra´ heimsferðum. Blaðinu verður dreift um allt... Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 596 orð

Nálægð við umferð gangandi fólks veldur hestamönnum miklum áhyggjum

ÞRÁTT fyrir að hestamenn á Fákssvæðinu í Víðidal hafi miklar áhyggjur af slysahættu vegna nálægðar við umferð gangandi og hjólandi fólks á Fákssvæðinu, hafa hestamenn mestar áhyggjur af því ástandi sem gæti skapast með hækkandi sól í vor, þegar umferð... Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Námskeið um CE-merkingu véla

STAÐLARÁÐ Íslands heldur námskeið um CE-merkingu véla 20. og 21. febrúar. Námskeiðið er ætlað framleiðendum og innflytjendum véla. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Námskeið um tækifæri í norrænu samstarfi

SIGRÚN Stefánsdóttir, deildarstjóri upplýsingadeildar Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs, mun ásamt ýmsum sérfræðingum í norrænni samvinnu kenna á námskeiðinu Falin tækifæri í norrænu samstarfi - Menning og menntun hjá Endurmenntun... Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Nýjar nunnur til starfa á Íslandi

NÝJAR nunnur hafa nýverið komið til starfa á Íslandi. Koma þær til liðs við reglurnar sem starfandi eru bæði í Reykjavík og á Akureyri. Þetta kemur fram í nýjasta hefti Kaþólska kirkjublaðsins. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Nýjung í farsímaþjónustu Símans

NÝLEGA var hleypt af stokkunum þjónustu sem aðstoða mun viðskiptavini Símans við uppsetningu á WAP- og GPRS-stillingum. Starfsmenn Símans geta sent viðskiptavinum uppsetninguna með SMS-skilaboðum. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Okkur tekst að vera réttu megin við rauðu strikin

ÞÁTTASKILIN verða í maí og við höfum engar efasemdir um hvernig þau verða. Það mun takast að halda verðbólgunni innan þeirra marka sem ákveðin voru í kjarasamningum. Þetta segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Meira
10. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 1548 orð | 1 mynd

Óbilgirni og valdafíkn í vegi friðar

Yasser Arafat og Ariel Sharon eiga ýmislegt sameiginlegt þegar að er gáð og ber þar trúlega hæst óbilgirnina og valdafíknina. Brjánn Jónasson ræddi við sérfræðinga um málefni Mið-Austurlanda. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

"Ákaflega fágætur gripur"

"ÞETTA er ákaflega fágætur gripur og það er sjaldgæft að verk Sigurðar málara komi í sölu," segir Tryggvi Friðriksson hjá Galleríi Fold, Rauðarárstíg, sem á miðvikudag seldi Minjum og sögu, vinafélagi Þjóðminjasafni Íslands, verk eftir Sigurð... Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Sakaði næturvörð um ofbeldi

LÖGREGLAN hafði afskipti af karlmanni sem lá á gangstéttinni fyrir utan Hótel Borg um klukkan 6.30 í gærmorgun. Maðurinn sagði að næturvörður hefði ráðist á sig. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Siðfræðistofnun fær 82 milljónir

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópuráðsins hefur ákveðið að veita tæplega 82 milljónir króna til rannsókna á fyrirhuguðum gagnagrunnum á heilbrigðissviði í fjórum Evrópulöndum, Íslandi, Eistlandi, Englandi og Svíþjóð. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð

Skólaskylda á leikskólum kemur til greina

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir koma til greina að skólaskylda verði færð niður, en það þurfi ekki að þýða að 5 ára börn verði færð inn í grunnskólann, því allt eins mætti hugsa sér að koma á hálfsdags skólaskyldu 5 ára barna í... Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sólin hækkar á lofti

ELDUR er bestur/ með ýta sonum /og sólarsýn segir í Hávamálum. Og það á greinilega við um þennan dreng, sem var í Sundlauginni í Grafarvogi, og virtist beinlínis teyga í sig sólargeislana. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Starfsfólk og stjórnendur Ísfélagsins urðu fyrir valinu

VIKUBLAÐIÐ Fréttir og Fjölsýn stóðu sem fyrr að útnefningum á Eyjamönnum ársins 2001. Að þessu sinn fór afhendingin fram í nýju Höllinni, skemmti- og ráðstefnuhúsi sem reist var í Vestmannaeyjum á síðasta ári, og var sjónvarpað beint frá athöfninni. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Stefán Jón Hafstein býður sig fram í 1. sæti

STEFÁN Jón Hafstein hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti Samfylkingarinnar á Reykjavíkurlistanum við borgarstjórnarkosningarnar í vor. Samkvæmt samkomulagi flokkanna sem standa að listanum á Samfylkingin að skipa frambjóðendur í 3., 4., 9. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Stofna félag um framboð Bifrestinga

NÝLEGA var á Bifröst í Borgarbyggð stofnað félag um framboð Bifrestinga til sveitarstjórnarkosninga vorið 2002. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sýknuð af ákæru í Kaupmannahöfn

HÉRAÐSDÓMUR Kaupmannahafnar hefur sýknað rúmlega þrítuga íslenska konu af ákæru um að hafa tekið við verulegum fjármunum frá sambýlismanni sínum sem hún hafi vitað að voru afrakstur fíkniefnaviðskipta. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Sýnir í Galleríi Sævars Karls

KRISTINN Pálmason heldur sýningu í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti þessa dagana en henni lýkur 21. febrúar. Á sýningunni eru tólf verk sem hann hefur málað frá árinu 1998. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

TAL opnar nýja heimasíðu

TAL hf. hefur opnað nýja heimasíðu á vefnum, www.tal.is, á íslensku og ensku. Nýja vefsíðan bætir aðgengi viðskiptavina Tals að upplýsingum um vörur og þjónustu fyrirtækisins. Meira
10. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 164 orð

* TALSMENN Sósíalíska þjóðarflokksins og Einingarlistans,...

* TALSMENN Sósíalíska þjóðarflokksins og Einingarlistans, dönsku vinstriflokkanna tveggja, sem harðast hafa barist gegn Evrópusambandinu, hafa nú boðað "sögulegt uppgjör" og verulega stefnubreytingu í þeim efnum. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Tómatar, paprika og agúrkur munu lækka...

Tómatar, paprika og agúrkur munu lækka mest GRÆNMETISNEFNDIN hefur skilað lokatillögum til landbúnaðarráðherra. Fella á niður verðtoll á sveppum, kartöflum og ýmsum tegundum útiræktaðs grænmetis, en áfram verður magntollur á þessum afurðum. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Trjáflutningar á þorra

ÞAÐ telst til tíðinda að verið sé að gróðursetja tré á þorra og það enga smágræðlinga. Örn Einarsson, garðyrkjubóndi í Silfurtúni á Flúðum, var í þeim framkvæmdum nú einn daginn. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Umræður og átök í nánd

Egill B. Hreinsson er fæddur á Akureyri 1947. Stúdent frá MA 1967. Verkfræðinám við HÍ og síðan MSC próf frá Lundarháskóla 1972 í rafmagnsverkfræði. MSC-próf frá Virginia Tech, 1980 í iðnaðar- og rekstrarverkfræði. Verkfræðingur hjá Landsvirkjun 1972-82. Kennsla og rannsóknir v/HÍ frá 1983. Er prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Verkfræðideild HÍ. Egill á 4 börn, Arndísi, Hrafnkel, Andra og Högna. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

*VEL á fimmta þúsund manns tóku...

*VEL á fimmta þúsund manns tóku á móti íslenska landsliðinu, sem varð í fjórða sæti á Evrópumótinu í handknattleik í Svíþjóð, í verslunarmiðstöðinni Smáralind á mánudag. Meira
10. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

ÞORLÁKUR ÞÓRÐARSON

ÞORLÁKUR Þórðarson, fyrrverandi leiksviðsstjóri Þjóðleikhússins, lést á Landspítala við Hringbraut aðfaranótt laugardags. Hann var á 81. aldursári. Þorlákur var fæddur í Reykjavík 10. júní 1921. Foreldrar hans voru Þórður Sigurðsson og Þóra Á. Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2002 | Leiðarar | 2551 orð | 2 myndir

9. febrúar

Í KJÖLFAR menningarársins hefur umræða um menningarstarfsemi á Íslandi, hlutverk hennar og markmið aukist nokkuð. Meira
10. febrúar 2002 | Leiðarar | 402 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

11. febrúar 1992 : "Heilbrigðisþjónusta á Íslandi er í mikilli deiglu um þessar mundir. Þar veldur mestu viðleitni stjórnvalda til að koma böndum á sífellt aukna útgjaldaþörf velferðarkerfisins. Meira
10. febrúar 2002 | Leiðarar | 462 orð

Verk Veturliða

Harkalegar umræður urðu á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur sl. fimmtudag um veggskreytingu eftir Veturliða Gunnarsson, listmálara, sem var í sal Árbæjarskóla en rifin niður og eyðilögð fyrir tveimur árum, þegar skólinn var stækkaður. Meira

Menning

10. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 289 orð

Álfar út úr hól

Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. Handrit: Jean-Marie Poiré og Christian Clavier. Kvikmyndataka: Ueli Steiger. Aðalhlutverk: Jean Reno, Christian Clavier, Christina Applegate, Matt Ross, Tara Reid og Malcolm McDowell. 88 mín. Bandaríkin/Frakkland. Gaumont 2001. Meira
10. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, GLÆSIBÆ: Capri-tríóið leikur að...

* ÁSGARÐUR, GLÆSIBÆ: Capri-tríóið leikur að vanda við hvern sinn fingur. * BORGARLEIKHÚSIÐ: Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt með viðhöfn í kvöld. Fram koma m.a. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 66 orð | 2 myndir

Beethoven og Bellini í Neskirkju

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika í Neskirkju í dag kl. 17. Á efnisskránni er forleikur að Rakaranum í Sevilla eftir Rossini, óbókonsert Bellinis og sinfónía númer 8 eftir Beethoven. Einleikari á óbó er Daði Kolbeinsson en hann leikur m.a. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 116 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

BRIAN Wendleman, myndlistarmaður frá Svíþjóð, heldur fyrirlestur í LHÍ, Laugarnesi, á mánudag kl. 12.30. Þar fjallar hann um myndlistarmanninn Donald Judd, stofnun hans, The Chinati Foundation í Texas, og verk sem þar eru eftir þekkta myndlistarmenn. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Hagfræði

Tekjuskipting á Íslandi. Þróun og ákvörðunarvaldar nefnist önnur ársskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands fyrir árið 2001. Fjallað er um helstu kenningar hagfræðinnar um orsakir tekjuójöfnuðar og reynt að festa fingur á þróun þeirra mála hérlendis. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 402 orð

Heiðurskonsúlar á hófum

Umsjón og handrit: Hinrik Ólafsson. Kvikmyndataka og hljóð: Hreiðar Þór Björnsson. Klipping: Jóhann Sigfússon. Tónlist: Steppenwolf, Guðmundur Ingólfsson, o.fl. Samsetning: Örn Sveinsson. Framleiðandi: Jón Þór Hannesson. Saga Film 2001. Sunnudaginn 3. febrúar. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 455 orð

Heimur mannlegra samskipta

Leikstjórn og handrit: Helena Stefánsdóttir. Kvikmyndataka: Arnar Steinn Friðbjarnarson. Leikmynd og búningar: Ilmur María Stefánsdóttir. Tónlist: Skurken og Prince Valium. Hljóðupptaka: Guðmann Þór Bjargmundsson. Aðalhlutverk: Símon Karl Sigurðarson, Páll Zophonías Gabriel Pálsson, Jón Einar Hjartarson, Elsa Dóra Jóhannsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Marta Nordal og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Sýningartími u.þ.b. 30 mín. Styrkt m.a. af Kvikmyndasjóði Íslands, 2001. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 471 orð | 2 myndir

Hljómþýð verk en hvorki í dúr né moll

NÍUNDU tónleikarnir í tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs verða haldnir í Salnum í dag kl. 17 en nú er komið að einu af tónskáldunum í kennaraliðinu, Erik Mogensen. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 1505 orð | 2 myndir

Horfin landamæri

Það ræðst á morgun hver hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Soffía Auður Birgisdóttir kynnir tilnefningar Dana, Færeyinga, Grænlendinga og Íslendinga. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Hugleikur æfir nýjan söngleik

HJÁ Hugleik standa nú yfir æfingar á nýjum íslenskum söngleik, Kolrössu, sem byggist á þjóðsögunni um þær systur Ásu, Signýju og Helgu. Söngleikurinn er eftir dr. Þórunni Guðmundsdóttur söngkonu sem fer jafnframt með hlutverk hefnigjörnu álfkonunnar Unu. Meira
10. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Madonna - hrist en ekki hrærð

STÓRTÍÐINDI úr heimi dægurtónlistar. Madonna - já, Madonna mun sjá um titillag næstu James Bond-myndar. Þetta verður tuttugasta myndin og er okkar manneskja að vonast til að fá oggulítið hlutverk í henni að auki. Meira
10. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 39 orð | 4 myndir

Margt góðra "gesta"

LEIKRITIÐ Gesturinn eftir Eric-Emmanuel Schmitt var frumsýnt á miðvikudaginn í Borgarleikhúsinu. Það eru leikfélögin Þíbilja og Leikfélag Reykjavíkur sem standa að sýningunni en leikstjóri er Þór Tulinius. Meira
10. febrúar 2002 | Bókmenntir | 396 orð

Niðjatal af Höfðaströnd

Niðjatal hjónanna Sigmundar Pálssonar og Margrétar Þorláksdóttur. Guttormur Þormar annaðist heimildaöflun og bjó til prentunar. Útg.: Ritnefnd Ljótsstaðaættar. Reykjavík, 2001, 274 bls. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 132 orð

Norrænar bókmenntir í brennidepli

TILKYNNT verður í Norræna húsinu á morgun, mánudag, hverjir hljóta Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs að þessu sinni. Meira
10. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

"Elsku Panda mín..."

ÞAÐ er fátt fallegra í dýraríkinu en myndarlegur pandabjörn. Hér sjáum við hana Mei Xiang gæða sér á bambus á meðan Tian Tian kúrir í bakgrunni. Birnirnir dvelja nú í þjóðardýragarðinum í Washington og fögnuðu þar eins árs afmæli sínu, hinn 10. janúar. Meira
10. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 725 orð | 3 myndir

Rokkbræðingur og raftónlist

Þýska hljómsveitin Notwist notar þau verkfæri sem eru tiltæk til tónsköpunar og markar nýja tíma í bræðingi á rokki og raftónlist. Í liðinni viku kom út sjötta breiðskífa hennar. Meira
10. febrúar 2002 | Leiklist | 505 orð | 1 mynd

Síld og sólsetur

Í lífsins ólgusjó í samantekt Guðlaugar Hróbjartsdóttur, Brynhildar Olgeirsdóttur, Bjarna Ingvarsnar og leikhópsins. Fugl í búri eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 31 orð

Sýning framlengd

Kvennasögusafn Íslands Sýning sem tileinkuð er ævi og störfum Bjargar C. Þorláksson er framlengd til febrúarloka. Sýningin er í sýningarrými á 2. hæð Þjóðarbókhlöðu og er opin á afgreiðslutíma Landsbókasafns Íslands -... Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 276 orð

Söngskólinn Domus Vox, Skúlagötu 30 Hið...

Söngskólinn Domus Vox, Skúlagötu 30 Hið árlega Bollufjör Margrétar Pálmadóttur, sem haldið er til styrktar skólastarfinu, verður frá kl. 15-18. Allir kórar Domus Vox og fjöldi nemenda syngja. Stefán S. Stefánsson og Agnar Már Magnússon flytja djasslög. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 696 orð | 1 mynd

Tónskáld ekki nógu dugleg að semja fyrir nemendur

NEMENDUR tónlistardeildar Listaháskóla Íslands láta til sín taka á Myrkum músíkdögum, og verða með tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar annað kvöld kl. 20.00. Það er sérstakt við tónleikana, að öll verkin á efnisskránni eru íslensk. Meira
10. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 124 orð | 3 myndir

Tuttugustu tilraunirnar

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tónabær stendur fyrir Músíktilraunum 2002 í mars næstkomandi. Músíktilraunir eru árlegur viðburður í tónlistarlífi landsmanna og er þetta í 20. skiptið sem þær eru haldnar. Meira
10. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 1874 orð | 1 mynd

Vil kalla mig leiklistarkonu

Nemendaleikhúsið sýnir nú Íslands þúsund tár í leikstjórn Steinunnar Knútsdóttur. Jóhanna Ingvarsdóttir ræddi við leikstjórann. Meira
10. febrúar 2002 | Menningarlíf | 843 orð | 2 myndir

Þetta hefði Guð aldrei sagt

Það eru til tvær gerðir af leikritahöfundum," sagði háðfuglinn Bernard Shaw eitt sinn. "Þeir sem geta skrifað leikrit og þeir sem geta það ekki! Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Þroskasaga í anda King

Leikstjóri: Scott Hicks. Handrit: William Goldman, byggt á smásögu eftir Stephen King. Kvikmyndataka: Piotr Sobocinski. Tónlist. Mychael Danna. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Anton Yelchin, Hope Davis, Mika Boorem, David Morse. Sýningartími: 98 mín. Bandaríkin. Warner Brothers, 2001. Meira

Umræðan

10. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 148 orð | 1 mynd

Athugasemdir við óvænt skrif Beinverndar

1. Ég átti ekki von á bréfi frá Beinvernd, enda stílaði ég spurningar mínar á landlækni og minntist þar hvergi á Beinvernd eða starfsemi hennar. 2. Meira
10. febrúar 2002 | Aðsent efni | 1746 orð | 1 mynd

Kópavogur fullbyggður - af steinsteypu og malbiki

Í tillögu að Aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2000-2012, segir Coletta Buerling, er réttur einstaklinga og hagur heildarinnar fyrir borð borinn Meira
10. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 151 orð

Leikrit flugumferðarstjóra

ÉG get ekki lengur orða bundist eftir að hafa fylgst með því leikriti sem flugumferðarstjórar eru að leika. Finnst mér ótrúleg veikindin í þessari stétt. Ég hefði haldið að menn í svona stöðu þyrftu að vera hraustir til að geta sinnt svona starfi. Meira
10. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 374 orð | 1 mynd

Með allri virðingu

STUNDUM er umburðarlyndi og svokallað frjálslyndi í trúmálum dulbúið skeytingarleysi. Meira
10. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 483 orð

Misjöfn þjónusta MIG langar aðeins að...

Misjöfn þjónusta MIG langar aðeins að benda á mjög svo misjafna þjónustu hjá bensínstöðvum hér í Reykjavík. Þannig var að ég þurfti nauðsynlega að komast á bílnum mínum úr vesturbæ í austurbæ um 11-leytið mánudagsmorguninn 4. febrúar. Meira
10. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 321 orð

Snautleg staða hjá íþróttadeild RÚV

ÁGÆTU íþróttafréttamenn með Ingólf Hannesson í broddi fylkingar! Meira
10. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

UNDIRRITUÐ skoðaði af áhuga blað sem út kom á dögunum, þar sem birtar voru tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna, enda reynt að fylgjast með því sem er að gerast í íslensku tónlistarlífi á breiðum grundvelli og hrifist mjög af þeim krafti og... Meira
10. febrúar 2002 | Aðsent efni | 1333 orð | 1 mynd

Um menningarhlutverk Ríkisútvarpsins

Tímabært er að varpa fram þeirri spurningu til stjórnvalda og yfirmanna RÚV, segir Tinna Gunnlaugsdóttir, hvort þeir telji stofnunina við þessar aðstæður sinna menningarhlutverki sínu. Meira
10. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Uppfræðing - auglýsing eða brella

UM ÞESSAR mundir kemur sjálfur landlæknir fram í auglýsingum í nafni beinverndarsamtaka. Telja má þær vera óbeinar auglýsingar mjólkurvöruframleiðenda. Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

FREYLAUG EIÐSDÓTTIR

Freylaug Eiðsdóttir fæddist í Holárkoti í Skíðadal 2. október 1916. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 18. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hólum í Eyjafjarðarsveit 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 4469 orð | 1 mynd

FRÍMANN GUNNLAUGSSON

Frímann Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 27. mars 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Einarsson, bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 22.4. 1906 í Reykjavík, d. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1830 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐBRANDSSON

Guðmundur Guðbrandsson fæddist í Lækjarskógi í Laxárdal í Dalasýslu 29. nóvember 1925. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbrandur Kristjón Guðmundsson, f. 5.4. 1887, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

HEIÐAR MÁR KRISTJÁNSSON

Heiðar Már Kristjánsson f æddist í Reykjavík 14. janúar 1974. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristján Jónsson, f. 7.2. 1948, og Aðalbjörg Rafnhildur Hjartardóttir, f. 18.7. 1942. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 489 orð | 3 myndir

INGIBJÖRG EDDA GUÐMUNDSDÓTTIR, HREIÐAR SNÆR LÍNASON OG LEON ÖRN HREIÐARSSON

Hjónin Ingibjörg Edda Guðmundsdóttir, f. 11. desember 1981, og Hreiðar Snær Línason, f. 29. júní 1979, og litli sonur þeirra Leon Örn, f. 27. maí 2000, létust af slysförum föstudaginn 4. janúar síðastliðinn og fór útför þeirra fram frá Þingeyrarkirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2725 orð | 1 mynd

JOHANNE MARIE LANG GÍSLASON

Johanne Marie Lang Gíslason fæddist í Randers í Danmörku 24. febrúar 1924. Hún lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, Landakoti 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jens Jensen Lang, f. 10. nóvember 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 132 orð | 1 mynd

KRISTJÁN SÆVAR VERNHARÐSSON

Kristján Sævar Vernharðsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1936. Hann lést á heimili sínu 27. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

MAGNÚS BLÖNDAL BJARNASON

Magnús Blöndal Bjarnason fæddist á Borg í Skriðdal 1. desember 1924. Hann andaðist á lungnadeild öldrunarsjúklinga á Landakoti 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Bjarni Björnsson, f. 16.5. 1889, d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

OTTÓ RYEL

Ottó Ryel fæddist á Akureyri 1. júní 1921. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík 25. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 1. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1945 orð | 1 mynd

ÓSK ÁSGRÍMSDÓTTIR

Ósk Ásgrímsdóttir fæddist á Borg í Miklaholtshreppi. Hún andaðist á Garðvangi í Garði 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Stefánsdóttir og Ásgrímur Gunnar Þorgrímsson, sem bæði eru látin. Ósk giftist 17. júní 1950 Ásmundi Böðvarssyni, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. febrúar 2002 | Bílar | 600 orð | 4 myndir

Að vera eða vera ekki - fjallabíll

SUZUKI Grand Vitara XL-7 er fullvaxinn sjö manna jeppi með háu og lágu drifi og byggður á sjálfstæða grind. Við höfum áður sagt frá þessum bíl en á dögunum var hann prófaður eftir breytingu fyrir 33 tommu dekk. Meira
10. febrúar 2002 | Ferðalög | 89 orð | 1 mynd

Á kajak í Kaupmannahöfn

Nú býðst ferðamönnum í Kaupmannahöfn að fara í óhefðbundna skoðunarferð um borgina eða siglandi á kajak. Fólk þarf ekkert að hafa meðferðis nema ævintýralöngunina því ferðamönnum er séð fyrir þurrbúningi og öryggisvesti. Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 401 orð | 1 mynd

Brigður bornar á gæði Mercedes-Benz

FORSVARSMENN Mercedes-Benz, sem jafnan hefur þótt skara fram úr á sviði framleiðslugæða, standa nú frammi fyrir því að bornar eru brigður á gæði bíla fyrirtækisins úr mörgum áttum. Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 87 orð

Dæmingar til endurskoðunar þyngdust

SKRÁNINGARSTOFAN sendi á síðasta ári fulltrúa til að vera viðstaddur dæmingar hjá skoðunarstöðvunum Aðalskoðun og Frumherja. Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 42 orð | 1 mynd

Enn dregst bílasala saman

SAMDRÁTTUR í sölu á nýjum fólksbílum er 33,7% í janúar miðað við janúar 2001. Athygli vekur þó að Toyota, Lexus og Peugeot seljast betur. Toyota bætir við sig 10,5%, Lexus 100% og Peugeot 42,9%. Mestur samdráttur verður hins vegar í sölu á... Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 47 orð

Fangelsi fyrir reykingar

VERÐI nýjar tillögur að veruleika í Bretlandi gætu reykingamenn, sem kveikja sér í sígarrettu undir stýri, átt á hættu háar fjársektir eða jafnvel fangelsisdóm. Meira
10. febrúar 2002 | Ferðalög | 386 orð | 1 mynd

Farið um Hornstrandir með heimamönnum

Undanfarin ár hafa um þúsund manns farið árlega í ýmsar bátsferðir með Vesturferðum á Ísafirði. Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 161 orð | 2 myndir

Ford Fusion til Íslands í haust

FORD Fusion, sem var fyrst sýndur sem hugmyndabíll á bílasýningunni í Frankfurt 2001, verður settur á markað seinna á þessu ári og er væntanlegur á markað hérlendis í haust. Nýlega náðust myndir þar sem verið var að prófa frumgerð bílsins. Meira
10. febrúar 2002 | Ferðalög | 516 orð | 2 myndir

Í úthverfi Lundúna er það sem alla kylfinga dreymir um

FJÖLMIÐLAMAÐURINN og aukinheldur leigutaki og rekstraraðili Langár á Mýrum, Ingvi Hrafn Jónsson, stígur oft upp í flugvél og yfirgefur klakann tímabundið. Að eigin sögn er það mest "Keflavík-Key Largo-Keflavík". Meira
10. febrúar 2002 | Ferðalög | 425 orð | 2 myndir

KÍNA Tvær ferðir til Kína Það...

KÍNA Tvær ferðir til Kína Það eru orðin tíu ár síðan Unnur Guðjónsdóttir hóf að bjóða Íslendingum ferðir til Kína. Af því tilefni býður Kínaklúbbur Unnar tvær ferðir þangað á þessu ári. Hvor ferð um sig tekur 22 daga. Fyrri ferðin verður farin 17. Meira
10. febrúar 2002 | Ferðalög | 89 orð | 1 mynd

Ný vefsíða Upplýsingamiðstöðvar Suðurlands

Upplýsingamiðstöð Suðurlands hefur opnað vefsíðu, www.sudurland.net/info, sem helguð er ferðamálum á Suðurlandi. Vefur vefsíðugerð sá um uppsetningu í náinni samvinnu við vefsvæðin hveragerdi.is og sudurland. Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 97 orð

Suzuki Grand

Vél: 2.736 rsm, sex strokkar, 24 ventlar. Afl: 173 hestöfl við 6.000 sn./mín. Tog: 231 Nm við 3.300 sn./mín. Drifkerfi: Fimm gíra handskipting, hátt og lágt drif. Hægt að tengja framdrif á allt að 100 km hraða. Meira
10. febrúar 2002 | Ferðalög | 112 orð | 1 mynd

Svíar vilja til Grikklands

Einum af hverjum fimm Svíum líst best á að eyða sumarfríinu í Grikklandi, samkvæmt könnun sem Aftonbladet gerði. Tæplega fjögur þúsund lesendur blaðsins svöruðu spurningunni: "Hvert vildir þú helst ferðast í sumar? Meira
10. febrúar 2002 | Ferðalög | 507 orð | 1 mynd

Tungumálanám, ævintýraferðir eða vinnuþjálfun

ÍTÖLSKUNÁM á Ítalíu, starfsþjálfun í Bandaríkjunum, lestarferð um Evrópu, ævintýraferð til Asíu eða nám í hótelstjórnun í Ástralíu. Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 183 orð | 5 myndir

Volvo SCC hugmyndabíll ársins

VIKURITIÐ Automotive News, fagrit bílaiðnaðarins í Bandaríkjunum, hefur valið Volvo Safety Concept Car sem hugmyndabíl ársins. Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 114 orð | 1 mynd

Ökumannslausir leigubílar

PRÓFANIR eru að hefjast á sjálfvirkum leigubíl í Cardiff í Wales. Vagninn sjálfur er gerður úr trefjagleri og kallast ULTRra (Ultra Light Transport), ofurlétt samgöngutæki. Meira
10. febrúar 2002 | Bílar | 104 orð | 2 myndir

Öruggari Vectra

OPEL hefur lagt mikið undir með því að tilkynna breytingar á öryggisþáttum Vectra sem verður frumkynntur á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Samkvæmt Opel hefur yfirbyggingin verið gerð 74% stífari með notkun sterkara stáls auk áls og magnesíums. Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2002 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 10. febrúar, er fimmtug Erla Kristbjörg Sigurgeirsdóttir, Öldugranda 1,... Meira
10. febrúar 2002 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 11. febrúar, er fimmtug Ingibjörg Guðnadóttir. Eiginmaður hennar er Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. Þau fögnuðu einnig 30 ára hjúskaparafmæli hinn 25. desember sl. Meira
10. febrúar 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 11. febrúar, verður sextug Rósa Skarphéðinsdóttir, Hulduhlíð 24, Mosfellsbæ (áður Neskaupstað). Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í dag, sunnudaginn 10. febrúar, kl. 16-19 í Höfðagrilli, Bíldshöfða... Meira
10. febrúar 2002 | Fastir þættir | 304 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

AUSTUR er höfundur sagna og vekur á fjórum hjörtum: Norður &spade;43 &heart;DG6 ⋄1097 &klubs;ÁK852 Vestur Austur &spade;852 &spade;9 &heart;109 &heart;ÁK875432 ⋄G85432 ⋄6 &klubs;93 &klubs;DG10 Suður &spade;ÁKDG1076 &heart;- ⋄ÁKD... Meira
10. febrúar 2002 | Fastir þættir | 769 orð | 1 mynd

Hackett-feðgar og Helgemo saman í sveit á bridshátíð

BRIDSHÁTÍÐ verður haldin dagana 15.-18. febrúar á Hótel Loftleiðum. Skráning þátttakenda stendur enn yfir og er hægt að skrá sig hjá Bridssambandi Íslands fram á miðvikudag, m.a. á vefsíðu sambandsins, www.bridge.is. Meira
10. febrúar 2002 | Í dag | 439 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjölbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
10. febrúar 2002 | Dagbók | 854 orð

(Jes. 60, 1.)

Í dag er sunnudagur, 10. febrúar, 41. dagur ársins 2002. Skólastíkumessa. Orð dagsins: Statt upp, skín þú, því að ljós þitt kemur og dýrð Drottins rennur upp yfir þér! Meira
10. febrúar 2002 | Fastir þættir | 230 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 Rf6 6. g3 e6 7. Bg2 Rbd7 8. d4 Bb4 9. e5 Re4 10. O-O Rxc3 11. bxc3 Be7 12. Dg4 g6 13. a4 Da5 14. Bd2 Rb6 15. Hfb1 Rc4 16. Be1 Hb8 17. Bf1 O-O 18. Bd3 Dc7 19. De2 b5 20. f4 a5 21. g4 bxa4 22. f5 Hxb1 23. Meira
10. febrúar 2002 | Í dag | 502 orð

Stofnfundur Lindasóknar í Kópavogi

STOFNFUNDUR Lindasóknar í Kópavogi verður haldinn nk. miðvikudag, 13. febrúar kl. 20 í sal Lindaskóla. Hin nýja sókn nær yfir alla byggð í Kópavogi norðan Reykjanesbrautar, þ.e.a.s. byggðina í Lindum, Sölum og Vatnsenda. Meira
10. febrúar 2002 | Dagbók | 20 orð

ÚR MÆÐGNASENNU

Við skulum ekki hafa hátt; hér er margt að ugga. Í allt kvöld hefi eg andardrátt úti heyrt á... Meira
10. febrúar 2002 | Fastir þættir | 276 orð

Vatn - sjór

Umsjónarmaður þessara pistla er að vísu alger landkrabbi, eins og sagt er um þann, sem "vinnur í landi og er lítið gefinn fyrir (þekkir lítið) sjávarvinnu", svo sem stendur í orðabókum. Meira
10. febrúar 2002 | Fastir þættir | 456 orð

Víkverji skrifar...

KUNNINGI Víkverja brá sér í stutta ferð til Svíþjóðar á dögunum, einkum í því skyni að fylgjast með "strákunum okkar" sem svo eru kallaðir, á Evrópumótinu í handknattleik. Meira

Sunnudagsblað

10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 859 orð | 1 mynd

Aska

Í dag er sunnudagur í föstuinngangi og á miðvikudaginn, öskudag, hefst langafasta eða sjöviknafasta. Sigurður Ægisson kannar hér þennan föstutíma, sem lýkur ekki fyrr en á páskum. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 2349 orð | 6 myndir

Danmörk lokar hliðunum

Danska ríkisstjórnin ætlar á næstunni að herða allar reglur um útlendinga og flóttamenn í Danmörku. Sigríður Hagalín Björnsdóttir kynnti sér reglurnar sem valdið hafa miklu uppnámi innanlands og utan og vakið spurningar um hvort hið fræga frjálslyndi Dana sé að víkja fyrir öfgakenndri þjóðernishyggju. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 1046 orð

Farið yfir strikið

Það sem hefur breyst á umliðnum árum er að nú er lögð mun meiri áhersla á kynlífið en áður en meðalaldur þeirra sem byrja að stunda kynlíf er 15 ár hér á landi. Sama er að segja um nágrannalöndin og Bandaríkin. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 1302 orð | 1 mynd

Gagnagrunnar fjögurra Evrópulanda rannsakaðir

Siðfræðistofnun Háskóla Íslands hefur fengið 82 milljóna króna styrk til rannsókna á gagnagrunnum á heilbrigðissviði í fjórum Evrópulöndum. Kristín Gunnarsdóttir ræðir við Vilhjálm Árnason prófessor og Salvöru Nordal, forstöðumann Siðfræðistofnunar, um tilhögun rannsóknarinnar, en stofnunin fer með stjórnun og yfirumsjón með henni. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 4113 orð | 1 mynd

Höfum lyft Grettistaki í leik- og grunnskólum

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vill umboð kjósenda til að sitja áfram sem borgarstjóri í Reykjavík. Í samtali við Ragnhildi Sverrisdóttur segist hún stoltust af þeim árangri sem náðst hefur undanfarin átta ár í leikskóla- og grunnskólamálum. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 979 orð | 2 myndir

Með gloss á vitlausum stað

STUNDUM fæ ég algjört kast yfir því hvað vinkonur mínar eru sætar. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 902 orð | 9 myndir

Nýársgleði í Nepal

UM ÞESSAR mundir eru að hefjast mikil hátíðahöld meðal útlægra Tíbeta sem flúið hafa föðurlandið vegna ofsókna Kínverja. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 2708 orð | 1 mynd

"Þá mætti líkja ævistarfi mínu við landráð"

Birgir Þorgilsson hefur helgað íslenskum ferðamálum alla sína starfsævi. Hann á að baki áratugastarf hjá Flugfélagi Íslands og er frumkvöðull bændagistingar á Íslandi. Helga Haraldsdóttir ræddi við Birgi sem kveðst vona að spár um milljón ferðamenn á Íslandi rætist ekki. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 2170 orð | 2 myndir

Spennan heldur mér gangandi

Mörgum kann að þykja erfitt að ímynda sér hvernig lífið gengur fyrir sig hjá þeim sem helga sig vísindarannsóknum. Getur þetta verið spennandi starf? Dr. Karl Tryggvason, sem búið hefur og starfað erlendis í um 35 ár, sannfærði Ásdísi Haraldsdóttur um að starfið á rannsóknarstofunni væri mjög spennandi og að vonin um að gera tímamótauppgötvanir í læknisfræði væri einmitt það sem knýði hann áfram. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 1150 orð | 2 myndir

Sprautað gegn smitsjúkdómi

Meningókokkasjúkdómur af gerð C, sem valdið getur heilahimnubólgu og leggst oftast á börn, greinist árlega í um tíu tilfellum og veldur einu dauðsfalli á ári á Íslandi. Nýtt bóluefni gefur tilefni til bjartsýni. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Harald Briem sóttvarnalækni út í nýja bóluefnið, reynslu Breta og tilhögun bólusetningar hér á landi sem að öllu óbreyttu mun hefjast í lok þessa árs. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 1261 orð | 5 myndir

Umlukt æstum múgi

Að fara sem skiptinemi til Argentínu þegar maður er sautján ára er spennandi og framandi reynsla. Að lenda í miðju mestu óeirða sem átt hafa sér stað í landinu í tugi ára er hins vegar reynsla sem færri vilja lenda í. Erla Jóhannsdóttir var stödd í miðborg Buenos Aires þegar upp úr sauð hinn 19. desember sl. Ragna Sara Jónsdóttir hlustaði á hana segja frá hvernig grátandi fólk, brotnar rúður, táragas og æstur múgur urðu á vegi hennar. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 3359 orð | 8 myndir

Ung og neysluglöð

Því er haldið fram að ekki sé auðvelt að vera unglingur nú til dags vegna þess að þjóðfélagið sé orðið mun flóknara en fyrir til dæmis 20-30 árum þegar foreldrar þeirra unglinga sem nú eru að alast upp voru að glíma við tilvistarvandann sem fylgir oft... Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 838 orð | 6 myndir

Úr öskunni í eldinn

NÆSTU dagar bera ekki bara sín venjubundnu nöfn, heldur bregða þeir sér í mun frumlegri "búninga". Mánudagur verður að bolludegi, þriðjudagur er sprengidagur og miðvikudagur nefnist öskudagur að þessu sinni. Meira
10. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 245 orð

Þverfaglegt teymi í hverju landi

STYRKUR Evrópuráðsins til rannsókna á gagnagrunnunum er til þriggja ára og er veittur samkvæmt fimmtu rammaáætlun, en samkvæmt henni eru veittir styrkir til hugvísinda. Meira

Barnablað

10. febrúar 2002 | Barnablað | 280 orð | 3 myndir

Bolla, bolla, sprenging og aska

Eins og Kolbrún segir í ljóðinu hér til hliðar, eru þrír mjög skemmtilegir dagar í febrúar - og allir í röð. Meira
10. febrúar 2002 | Barnablað | 139 orð | 1 mynd

Brjálæðislega gómsætar bolludagsbollur

Á að hjálpa mömmu og pabba með bollubaksturinn? Eða ætlar þú kannski sjálf/ur að taka málin í þínar hendur þetta árið, sjá alfarið um bollubaksturinn og leyfa gamla fólkinu að hvíla sig? Meira
10. febrúar 2002 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Haugur af hönskum

Siggi Beinteins ætlar að vera miðaldaherramaður á öskudaginn, og fór í búningabúð til að klæða sig upp. Hann fann líka þennan fína hanska, en bara einn í stórum haug. "Hinn er einhvers staðar þarna," gólaði búðarkonan og fékk sér smók. Meira
10. febrúar 2002 | Barnablað | 135 orð | 1 mynd

Kínverskur öskudagshattur

Kínverjar eru ekkert smá klárir að gera fallegustu hluti úr pappír og hér eru leiðbeiningar um hvernig á að búa til þríhyrndan hatt. Meira
10. febrúar 2002 | Barnablað | 108 orð | 3 myndir

Skrýtluskjóðan

Einu sinni komu Kínverji, Íslendingur og Frakki á hótel og ætluðu að fá gistingu en hótelstjórinn sagði: Ég á bara þrjú herbergi eftir, eitt er með kóngulóm, annað með ormum og það þriðja með maurum. Meira
10. febrúar 2002 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Stríðsmálning?

Ef einhverjir strákar eru hikandi við að mála sig á öskudaginn þá ætti þetta sannleikskorn að hjálpa þeim að yfirstíga þann vanda. Getið þið trúað því að á átjándu öld voru það menn sem máluðu sig miklu meira en konur? Þetta er satt. Meira
10. febrúar 2002 | Barnablað | 264 orð | 1 mynd

Sumir eru gráðugir í nammi

Það er Nína Arnardóttir, 12 ára, sem býr á Akureyri, en hún hefur verið í öskudagsliði á hverju ári síðan hún var 6 ára gömul, eða svo. Meira
10. febrúar 2002 | Barnablað | 88 orð | 2 myndir

Vinningshafar koma fram

Fyrir viku var haldin uppákoma í Ævintýralandi Kringlunnar. Þar komu fram flestir þeir sem unnu í brandarakeppninni sem haldin var á vegum barnasíðu Morgunblaðsins og Ævintýralands. Meira
10. febrúar 2002 | Barnablað | 53 orð

Þrír góðir dagar í röð

Bolludagur Allir bollur borða, eta þennan forða. Drekka kók og kaffi, en sumir er' í straffi. Sprengidagur Það er Sprengidagur, maturinn er fagur. Allir borða á sig gat, og springa út af þessum mat. Öskudagur Á Öskudag í búningum, allir er'í snúningum. Meira

Ýmis aukablöð

10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 784 orð | 1 mynd

Afsakið hlé

Enn og aftur hefur skotið upp kollinum umræðan um kosti og galla þessa séríslenska fyrirbæris sem bíóhlé eru. Reglulega - síðan ég man eftir mér - hafa staðið upp einstaklingar sem jafnan telja sig fulltrúa hinna "sönnu" kvikmyndaunnenda og mótmælt þessum meintu skemmdarverkum sem bíóstjórarnir eiga að vera að vinna á listaverkum með því að klippa þau í tvennt - einvörðungu í því skyni að maka krókinn enn frekar. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 69 orð | 1 mynd

Afturgöngur og draugabanar

UM miðjan mars frumsýna kvikmyndahúsin hrollvekjuna 13 Ghosts , sem er endurgerð samnefndrar, rösklega fertugrar myndar frá hrollasmiðnum William Castle . Myndin segir frá hremmingum fjölskyldu sem erfir stórt og mikið hús eftir sérvitran frænda. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd

Burton leikstýrir jólasögu

LEIKARINN LeVar Burton ( Ali, Star Trek, Roots ) er að hefja tökur á fyrsta leikstjórnarverkefni sínu, fjölskyldumyndinni Blizzard . Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 135 orð | 1 mynd

Ekkert framhaldslíf fyrir Costner?

FERILL Kevins Costner hefur verið á stöðugri niðurleið undanfarin ár og því miður virðist ekki sjá fyrir endann á henni. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 392 orð

Handritið hefur tekist ótrúlega vel

HINN óskarsverðlaunaði handritshöfundur Ruth Prawer Jhabvala (Howard's End, A Room With a View) hefur nú lokið við gerð kvikmyndahandrits eftir Sjálfstæðu fólki, skáldsögu Halldórs Laxness. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 130 orð | 1 mynd

Harry vill hjálpa

HJÓNIN Michel og Claire standa frammi fyrir erfiðu fríi. Það er hitabylgja. Þrjár litlar dætur eru önugar og erfiðar og draga úr þeim allan kraft. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 486 orð

Hetjulegur skúrkur

ÞEGAR Sean Bean birtist fyrst á hvíta tjaldinu í dálítið tilgerðarlegu en einnig tilkomumiklu melódrama Dereks heitins Jarmans um málarann Caravaggio (1986) og ekki síður í fyrstu mynd Mikes Figgis , Stormy Monday (1987), sem gerðist í undirheimum... Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 83 orð | 1 mynd

Joseph Fiennes leikur Lúter

ÞÝSKI leikstjórinn Erich Till , sem ekki ber að rugla saman við þann kanadíska Eric Till , er að hefja gerð kvikmyndar um þann sögufræga leiðtoga mótmælendakirkjunnar Martein Lúter . Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 90 orð | 1 mynd

Nútíma njósnamynd

SPENNUMYND með stórleikurunum Gene Hackman og Owen Wilson er væntanleg í bíóhúsin síðar í febrúar, mynd sem á ensku ber yfirskriftina Behind Enemy Lines . Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 806 orð | 1 mynd

Nýja stórveldið er Vivendi Universal

Alþjóðlegu fjölmiðlaveldunum fer sífjölgandi. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér það nýjasta, Vivendi Universal, sem hefur í ólíklegustu horn að líta. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 85 orð | 1 mynd

Peirce í vísindaskáldskap

BANDARÍSKI leikstjórinn og handrishöfundurinn Kimberly Peirce vakti mikla athygli fyrir Boy's Don't Cry , sem m.a. færði lítt þekktri leikkonu, Hilary Swank , Óskarsverðlaun. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 59 orð | 1 mynd

Sean Bean

er þríkvæntur og á þrjár dætur. Hann er einlægur aðdáandi Sheffield United í ensku knattspyrnunni og fyrr á árum lék hann á gítar í glimmerrokksveit. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 1003 orð | 4 myndir

Skrímslasmiðirnir hjá Pixar

Varið ykkur - varið ykkur því skrímslin eru skriðin undan rúminu. Og þessi eru skráð á hlutabréfamarkað. Skarphéðinn Guðmundsson skoðaði fyrirbærið og kynnti sér sögu framleiðanda þess, brautryðjendanna hjá Pixar. Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 117 orð

Stefan Jarl vann í Gautaborg

SÆNSKI heimildamyndahöfundurinn Stefan Jarl vann Norrænu kvikmyndaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg um síðustu helgi, en hún er sú mikilvægasta á Norðurlöndum. Mynd Jarls heitir Múrarinn og er nærmynd af leikaranum Thommy Berggren . Meira
10. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 123 orð | 1 mynd

The Others veldur írafári á Spáni

DRAUGAMYNDIN góða, The Others eftir spænska leikstjórann Alejandro Amenabar , olli fjaðrafoki við veitingu spænsku kvikmyndaverðlaunanna, sem kennd eru við Goya, um síðustu helgi. Myndin sópaði til sín átta verðlaunum, þ.á m. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.