Greinar föstudaginn 15. febrúar 2002

Forsíða

15. febrúar 2002 | Forsíða | 253 orð

Bush kynnir áætlun um mengunarvarnir

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti boðaði í gærkvöldi ýmsa skattaafslætti til að hvetja fyrirtæki og einstaklinga til að draga úr losun lofttegunda sem eru taldar valda gróðurhúsaáhrifunum. Meira
15. febrúar 2002 | Forsíða | 247 orð

Leggja kapp á að hindra árásir á Írak

AMR Moussa, framkvæmdastjóri Arababandalagsins, sagði í gær að arabaríki gerðu nú allt sem þau gætu til að koma í veg fyrir að stjórn Bandaríkjanna hæfi hernaðaraðgerðir gegn Írak. Framkvæmdastjórinn sagði að árásir á Írak myndu valda mikilli reiði meðal almennings í arabaríkjunum. "Stjórnarerindrekar okkar eru mjög virkir í þessu sambandi og við vonum að okkur takist að afstýra aðgerðum sem myndu auka spennuna í Miðausturlöndum." Meira
15. febrúar 2002 | Forsíða | 137 orð

NATO neitar ásökun Milosevic

GEORGE Robertson, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði í gær að ekkert væri hæft í ásökun Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, um að NATO hefði brotið alþjóðalög með sprengjuárásum á saklausa borgara í Serbíu árið 1999. Meira
15. febrúar 2002 | Forsíða | 40 orð | 1 mynd

Valentínusardegi mótmælt á Indlandi

ÞJÓÐERNISSINNAÐIR hindúar komu saman í indversku borgunum Bombay, Nýju-Delhí og Kalkútta í gær til að mótmæla Valentínusardeginum sem er helgaður elskendum. Meira
15. febrúar 2002 | Forsíða | 110 orð

Þrír Ísraelar féllu

ÞRÍR Ísraelar biðu bana og tveir aðrir særðust í gærkvöldi þegar sprengja sprakk undir skriðdreka á Gaza-svæðinu, að sögn heimildarmanna í Ísraelsher. Meira
15. febrúar 2002 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Þúsundir manna flýja flóð

ÞÚSUNDIR manna urðu að flýja heimili sín í gær vegna flóða í mörgum hverfa Jakarta, höfuðborgar Indónesíu. Látlaust úrhelli hefur verið í borginni í þrjá daga. Yfirvöld í Indónesíu sögðu að ekki væri vitað um manntjón af völdum flóðanna. Meira

Fréttir

15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

75 ára afmælishátíð Heimdallar

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fagnar 75 ára afmæli sínu í dag, 15. febrúar. Allir velunnarar félagsins eru velkomnir í fögnuð á veitingastaðnum Rex í Austurstræti milli klukkan 17 og 19. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 351 orð

Aðallega komið til móts við öryrkja og langveik börn

TRYGGINGARÁÐ hefur sett nýjar reglur um endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar sem gilda frá 1. mars nk., takist ekki samningar við sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara. Meira
15. febrúar 2002 | Miðopna | 1282 orð | 1 mynd

Aðilar stefna að ákvörðun 1. september

Iðnaðarráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi um Kára- hnjúkavirkjun. Um- ræða um frumvarpið stóð frá morgni til kvölds, skrifar Björn Ingi Hrafnsson. For- maður Samfylkingarinnar lýsti ólíkum viðhorfum innan flokksins til málsins en Vinstri grænir lýstu sig andvíga, enda þótt áhersla þeirra hafi snúið meira að arðsemi framkvæmdarinnar en áður. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

Afhenti trúnaðarbréf

ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson sendiherra afhenti þriðjudaginn 12. febrúar 2002 Joso Krizanovic, formanni forsetaráðsins í Bosníu-Hersegóvínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bosníu-Hersegóvínu, með aðsetur í Vín,... Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Arðsemi Kárahnjúkavirkjunar könnuð

Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á þingmenn að gera mjög skýra kröfu um að fyrir liggi áreiðanlegt mat á arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð

Áfram tollur á kartöflum og sveppum

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð þar sem lagður er magntollur á fjórar tegundir af innfluttu grænmeti, þ.e. kartöflur, hvítkál, gulrætur og sveppi. Jafnframt hefur ráðuneytið fellt niður verð- og magntolla á fjölmörgum tegundum grænmetis. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Barna- og unglingafundur Málbjargar

MÁLBJÖRG, félag um stam, stendur fyrir spjallfundi barna og unglinga sem stama, laugardaginn 16. febrúar frá 11-14. Dagskráin felst í að spila og spjalla saman. Allir unglingar og börn sem stama eru velkomin. Foreldrarnir geta t.d. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 392 orð

Ber vitni um ginseng í héraðsdómi

PRÓFESSOR frá Suður-Kóreu, dr. Si-Kwan Kim, kemur hingað til lands í kvöld og mun flytja fyrirlestra á vegum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands og Lyfjafræðingafélags Íslands. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Blindhæðir í varnargarða

UNDANFARNA daga hefur verið unnið að því að aka grjóti á bakka Hvítár á landi jarðarinnar Auðsholts í þeim tilgangi að varna frekara landbroti af völdum árinnar. Meira
15. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 274 orð | 1 mynd

Borgin fellst á þátttöku í kostnaði við íþróttahús

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri lýsti í gær yfir vilja til þátttöku borgarinnar í kostnaði við að reisa íþróttahús við Menntaskólann í Hamrahlíð. Meira
15. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 308 orð

Breyttar bílastæðakröfur

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu að breytingum á bílastæðakröfum, bílastæðagjöldum og gatnagerðargjaldi í miðborg Reykjavíkur. Eiga tillögurnar að stuðla að uppbyggingu í miðborginni. Meira
15. febrúar 2002 | Suðurnes | 328 orð | 2 myndir

Brjáluð stemmning ríkir á þemadögunum í FS

ÞEMADÖGUM í Fjölbrautaskóla Suðurnesja lýkur síðdegis í dag, þegar nemendur flykkjast heim að loknum fræðslu- og skemmtidegi í Reykjavík og nágrenni. Að sögn formanns nemendafélagsins hafa þemadagarnir heppnast vel og stemmning verið góð. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

BSRB lætur rita sögu samtakanna

SEXTÍU ár voru í gær, 14. febrúar, liðin frá stofnun BSRB. Þann dag 1942 komu saman til stofnfundar fulltrúar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga, sem höfðu innan sinna vébanda um 1.550 félagsmenn. Meira
15. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 243 orð

Byggingafélagið Viðar og Árfell buðu lægst

BYGGINGAFÉLAGIÐ Viðar og Árfell ehf. áttu lægsta tilboð í byggingu nýrra nemendagarða við Menntaskólann á Akureyri, en tilboðin voru opnuð í gær. Alls bárust 12 tilboð í verkið, þar af voru 5 opnuð norðan heiða en 7 sunnan. Meira
15. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Chavez lætur gjaldmiðilinn í Venesúela fljóta

FRAMMÁMENN í atvinnulífi Venesúela og talsmenn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF, fögnuðu í gær þeirri ákvörðun Hugo Chavez, forseta Venesúela, að láta gengi gjaldmiðilsins, bólivarsins, fljóta. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Dæmdur fyrir þjófnað á verkjalyfjum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt fyrrverandi lækni við St. Jósefsspítala í Hafnarfirði í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað á verkjalyfjum. Maðurinn játaði að hafa stolið lyfjunum úr lyfjaskáp spítalans laugardaginn 21. júlí í fyrra. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Eldur í báti í Grindavík

ELDUR kviknaði í línu- og netabátnum Sigga Magg GK í Grindavíkurhöfn í gærkvöldi, en enginn var um borð þegar eldurinn kviknaði. Slökkvilið Grindavíkur kom á staðinn og réð fljótlega niðurlögum eldsins, en talið er að nokkrar skemmdir hafi orðið á... Meira
15. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 125 orð | 2 myndir

Emil og Ída í Njálsbúð

LEIKFÉLAG Rangæinga er um þessar mundir að æfa leikritið um Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren. Það er Margrét Tryggvadóttir sem er leikstjóri en Ingibjörg Erlingsdóttir stjórnar tónlistinni. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fagna frestun inntökuprófa

STJÓRN Félags íslenskra framhaldsskóla fagnar því að læknadeild Háskóla Íslands skuli hafa frestað inntökuprófum í deildina um eitt ár. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var í gær. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fimm mánaða fangelsi fyrir akstur án ökuréttinda

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm yfir þrítugum manni sem dæmdur var í fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í september sl. fyrir að hafa ekið bifreið í Breiðholtshverfi í fyrrasumar sviptur ökurétti. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Flegnir bolir og pífupils

EF marka má nýjustu tískustraumana í erlendum tímaritum eiga íslenskar stúlkur rétt eins og sígaunastúlkan Carmen eftir að sveifla um sig pífupilsum í sumarsólinni næsta sumar. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Flestir dóu úr sjúkdómum í blóðrásarkerfi

ÁRIN 1996 og 1997 voru sjúkdómar í blóðrásarkerfinu langalgengasta dánarorsök Íslendinga, samkvæmt nýrri samantekt Hagstofunnar um dánarmein íslenskra ríkisborgara þessi ár. Árið 1996 dóu alls 1.879 Íslendingar, þar af 992 karlar og 887 konur. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 276 orð

Forsendur fyrir útboði Símans sagðar brostnar

VILHJÁLMUR Bjarnason, formaður Samtaka fjárfesta, telur að forsendur fyrir hlutafjárútboði Landssímans séu brostnar og að ríkinu beri að innleysa þau hlutabréf sem almenningur keypti í útboðinu. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Forsætisráðherra í opinbera heimsókn til Víetnam

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fer í opinbera heimsókn til Víetnam í byrjun apríl og með í för verður íslensk viðskiptasendinefnd. Meira
15. febrúar 2002 | Suðurnes | 233 orð | 1 mynd

Framtíð Rockville til skoðunar

VINNUHÓPUR þriggja ráðuneyta vinnur að tillögum um framtíð Rockville á Keflavíkurflugvelli og framtíð meðferðarþorpsins Byrgisins þar. Kom þetta fram í svari Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Kristjáns Pálssonar á Alþingi í vikunni. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fyrirkomulag könnunar kært til laganefndar

ÓSKAR Bergsson, varaborgarfulltrúi og frambjóðandi í skoðanakönnun innan Framsóknarflokksins vegna vals frambjóðenda til setu á Reykjavíkurlistanum, hefur kært fyrirkomulag við könnunina til laganefndar Framsóknarflokksins. Meira
15. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 389 orð | 1 mynd

Fyrirtæki ársins að hefja byggingu 130 íbúða

SS-Byggir var valið Fyrirtæki ársins 2001 á Akureyri, en það er atvinnumálanefnd bæjarins sem stendur fyrir valinu. Kjarnafæði hlaut sérstaka viðurkenningu nefndarinnar fyrir framlag sitt til atvinnumála á Akureyri og þá var Gunnar M. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Gifting um borð í Flugleiðavél

FLUGLEIÐAVÉL frá Baltimore var væntanleg til Keflavíkurflugvallar nú í morgun þar sem meðal farþega voru fimm bandarísk pör sem ætluðu að láta gifta sig á leiðinni yfir Atlantshafið. Tilefnið var Valentínusardagurinn í gær. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Grunur um íkveikju í fjölbýlishúsi

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Breiðholti um klukkan hálf tvö í gær, þar sem eldur logaði í sameign í kjallara og töluverður reykur hafði borist upp á efri hæðir hússins. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hagsmunasamtök um almannaflug

STOFNUÐ hafa verið hagsmunasamtök um almannaflug. Í lögum félagsins samþykktum á stofnfundi segir m.a. "Tilgangur félagsins er að verja og styrkja hagsmuni eigenda, rekstraraðila og viðhaldsaðila flugvéla með allt að 20 tonna flugtaksþunga. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Hátt verð á sjávarafurðum í fyrra

VERÐ á sjávarafurðum mælt í SDR er hátt í sögulegu samhengi. Að sögn Ásgeirs Daníelssonar, hagfræðings hjá Þjóðhagsstofnun, er ekkert sem bendir til þess að þar sé að verða nein breyting á. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð

Heilsustofnun NLFÍ hefur hluta landsins á leigu

HLUTI þess lands sem landbúnaðarráðuneytið hefur leigt Knúti Bruun undir heilsuþorp við Hveragerði er þegar leigður af Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands og rennur sá samningur ekki út fyrr en árið 2003. Meira
15. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Herrakvöld KA

Herrakvöld KA verður haldið laugardaginn 16. febrúar í KA-heimilinu. Herlegheitin hefjast kl 19.00 og eftir að gestir hafa sest að snæðingi tekur við taumlaus gleði fram eftir kvöldi. Meira
15. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 342 orð

Hertar reglur um fjárstuðning við stjórnmálamenn

FULLTRÚADEILD bandaríska þingsins samþykkti í gær umfangsmestu breytingar á reglum um fjárframlög til kosningabaráttu sem gerðar hafa verið frá því á áttunda áratugnum eftir Watergate-hneykslið. Markmiðið með lögunum er að takmarka framlög einstaklinga og fyrirtækja til að minnka áhrif peningamanna á kosningar en frambjóðendur verja oft stórfé til að kaupa sér auglýsingatíma og pláss í fjölmiðlum. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hólaskóli með dorgveiðikeppni

DORGVEIÐI nýtur vaxandi vinsælda hérlendis sem fjölskylduskemmtun. Sunnudaginn 17. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Húnvetnsk menning á miðjum vetri

HÚNVETNSK menning á miðjum vetri verður haldin í Húnabúð, Skeifunni 11, sunnudaginn 17. febrúar, á afmælisdegi Húnvetningafélagsins. Dagskráin hefst kl. 14 og henni lýkur kl. 17. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Húsbréf upp á 847 milljónir óinnleyst hjá Íbúðalánasjóði

ALLS 2.204 húsbréf eru óinnleyst hjá Íbúðalánasjóði og nemur innlausnarverð þeirra samtals rúmum 847 milljónum kr. á verðlagi í janúar 2002. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hús ÍE tekið í notkun

NÝBYGGING Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu í Reykjavík verður formlega tekin í notkun í dag. Eftir jarðvinnu hófust byggingarframkvæmdir í ársbyrjun 2001 og er byggingartíminn á þessu rúmlega 15 þúsund fermetra húsi tólf mánuðir. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hægt að geyma leitarstrengi

NOTENDUM Gagnasafns Morgunblaðsins býðst nú sú þjónusta að geyma leitarstrengi og fá í framhaldi sent upphaf greina í tölvupósti sem samsvara leitarstrengnum. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Konur búnar undir framtíðarstarfið

Hildur Elín Vignir fæddist í Reykjavík 13. júlí 1967. Hún varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1987, lauk B.ed.-prófi frá KHÍ 1991 og prófi í námsráðgjöf frá HÍ 1993. Hún hefur starfað við IMG síðan árið 2000 en var áður fræðslustjóri Íslandsbanka 1998-2000 og fræðslufulltrúi og síðar fræðslustjóri Eimskips 1995-1998. Eiginmaður Hildar Elínar er Einar Rúnar Guðmundsson, verkefnisstjóri gæðamála hjá Íslandsbanka, og börn þeirra tvö eru Jóhanna María, 10 ára, og Einar Vignir, 5 mánaða. Meira
15. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 209 orð | 1 mynd

Kosið á nýjum kjörstað

BREKKUBÆJARSKÓLI á Akranesi mun verða kjörstaður í kosningum til bæjarstjórnar Akraness sem fram fara 25. maí nk. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Leiðrétt

Rangt heiti á ritgerð Í frétt blaðsins í gær um úthlutun styrkja til ritunar sögu heilbrigðismála á Íslandi var rangt farið með umfjöllunarefni annars styrkþegans, Þórunnar Guðmundsdóttur. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Loðnan syndir dýpra og fuglinn nær ekki til hennar

TÖLUVERT af sjálfdauðri stuttnefju hefur rekið á land á vesturströnd Grænlands. Ástæður fyrir fugladauðanum liggja ekki fyrir en líklegt er talið að þær hafi drepist úr hungri. Meira
15. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 242 orð | 1 mynd

Loftgæði á Netinu jafnóðum og þau mælast

BORGARBÚAR geta nú kynnt sér loftgæði við Grensásveg eins og þau eru á hverjum tíma með því að fara inn á heimasíðu Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur og skoða niðurstöður loftgæðamælinga jafnóðum og þær eru gerðar. Meira
15. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Lyfin og listin

Franska listakonan Jeanne Susplugas situr hér innan um eða kannski innan í listaverki, sem sýnt er um þessar mundir á ARCO, alþjóðlegri nýlistasýningu í Madrid. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Lækkaðar bætur vegna gæsluvarðhalds

ÍSLENSKA ríkið var í gær dæmt í Hæstarétti til að greiða manni 250.000 krónur vegna gæsluvarðhalds sem hann sat í en hann var þá grunaður um aðild að innflutningi á fíkniefnum. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi frá 16. júlí til 6. ágúst. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Málfundur um viðskiptasamninga

NÆSTI málfundur aðstandenda sósíalíska vikublaðsins Militant fjallar um aukna hörku í viðskiptasamningum milli ríkja. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 15. febrúar kl. 17.30 í Pathfinder-bóksölunni, Skólavörðustíg 6B. Framsaga og umræður. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Málþing Orators um tjáningarfrelsið

HÁTÍÐARMÁLÞING Orators, félags laganema, verður að vanda haldið árshátíðardaginn 16. febrúar, en löng hefð er fyrir því að haldið sé málþing í tengslum við árshátíð Orators. Að þessu sinni ber það yfirskriftina "Tjáningarfrelsið og fordómar". Meira
15. febrúar 2002 | Miðopna | 1500 orð | 1 mynd

Mega hefja töku lífeyris fimm árum fyrr

Opinber starfsmaður með 150 þúsund kr. mánaðarlaun að meðaltali um starfsævina getur átt von á um 30 þúsund kr. hærri lífeyrisgreiðslum á mánuði en starfsmaður á almennum markaði, að því er fram kemur í samantekt Hjálmars Jónssonar. Hann getur auk þess hafið töku á skertum lífeyri fimm árum fyrr en fólk á almennum markaði. Meira
15. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 219 orð | 1 mynd

Metár í íþróttamiðstöðinni

AFTUR var slegið aðsóknarmet í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi á síðasta ári, en um 130 þús. manns komu þangað á árinu 2001 og er þaðum 17 þús. manna aukning frá árinu 2000. Sundlaugargestum fjölgaði um 5 þús. manns en 82 þús. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Munar 50 þús. kr. á lífeyri á mánuði

SÁ munur sem er á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna og launamanna á almennum vinnumarkaði þýðir að opinber starfsmaður sem hefur greiðslur í lífeyrissjóð 25 ára og greiðir að meðaltali af 250 þúsund kr. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Möguleikar á nýju félagi skoðaðir

SKIPAAFGREIÐSLA Húsavíkur ehf. er að kanna hvort forsendur séu fyrir því að taka yfir reksturinn á Húsavík harðviði hf., en öllum starfsmönnum síðarnefnda fyrirtækisins var sagt upp um liðin mánaðamót og taka uppsagnirnar gildi 1. mars. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Möguleiki á að réttað verði hér í máli Letta

BEÐIÐ er niðurstöðu Hæstaréttar vegna kæru ríkissaksóknara á úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem á miðvikudag felldi úr gildi ákvörðun dómsmálaráðherra um að framselja Letta, sem grunaður er um þrjú morð í Lettlandi, til heimalands síns. Meira
15. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Mörg mál til umfjöllunar

ÍSLENSKA Staðardagskrárráðstefnan hefst á Akureyri í dag, föstudaginn 15. febrúar, en henni lýkur um hádegi á morgun, laugardag. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Norræn blindrafélög funda á Íslandi

NORRÆN samstarfsnefnd blindrafélaganna fundar hér á landi um helgina, nánar tiltekið á Hótel Rangá. Samfara þessu var haldinn í gær fundur hjá nefnd sem fjallar um þróunaraðstoð við vanþróuð lönd. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Of mikill hraði og lítið bil

UM tveir þriðju ökumanna aka á 80-100 km hraða á þjóðvegum landsins ef marka má niðurstöður úr nýjum umferðargreinum Vegagerðarinnar. Á þetta við um þá staði þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð

Ófullnægjandi rökstuðningur fyrir synjun

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur beint þeim tilmælum til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins að taka til meðferðar á nýjan leik umsókn konu um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins, óski hún eftir því, en valnefnd hafði synjað henni um inngöngu í skólann. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Óhöpp við biluð umferðarljós

TVEIR árekstrar urðu á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Álftanesvegar í Engidal á miðvikudag. Biluð umferðarljós eru talin eiga sinn þátt í árekstrunum en lögregla brýnir fyrir ökumönnum að aka mjög varlega við slíkar aðstæður. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 411 orð

Ráðherra sagður hafa hunsað varnaðarorð

PÁLL Pétursson (B) félagsmálaráðherra var harðlega gagnrýndur á Alþingi í gær fyrir að hunsa varnaðarorð forsvarsmanna SÍBS þangað til það var orðið of seint. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð

Ráðherra segir málið í rannsókn

GUÐJÓN A. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 519 orð

Ráðningarsamningur var ekki lagður fyrir stjórn

FRIÐRIK Pálsson, stjórnarformaður Landssímans, hefur falið endurskoðanda fyrirtækisins, Ríkisendurskoðun, að fara í gegnum reikninga sem tengjast vinnu við flutning og gróðursetningu trjáplantna við sumarbústað Þórarins V. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Refsing fyrir líkamsárás þyngd í Hæstarétti

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri var dæmdur í fimm mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti í gær fyrir líkamsárás og þjófnað á Ísafirði í janúar 1999. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Samkvæmisklúbbur stofnaður

Í UPPHAFI ársins var stofnað félag (eða samkvæmisklúbbur) utan um þá hugmynd að leiða saman fólk á aldrinum í kringum 27 ára til fimmtugs með það markmið, að geta átt skemmtilegar og góðar stundir saman þegar sérhverjum hentar. Meira
15. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Segir ásakanirnar "hafsjó lyga"

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, réðst harkalega á forystumenn Atlantshafsbandalagsins, NATO, er hann hóf málsvörn sína fyrir Alþjóðastríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag í gær. Meira
15. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 239 orð

Segir Pearl látinn

SHEIKH Omar, íslamskur öfgamaður, sem hefur viðurkennt að hafa rænt bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl, segir nú, að hann sé látinn. "Ég veit, að hann er látinn," er haft eftir Omar en hann er nú í haldi pakistönsku lögreglunnar í Karachi. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Síðustu forvöð að skipta erlendri mynt

FRESTUR til að skipta gjaldmiðlum þeirra ríkja sem hafa tekið upp evruna rennur út í dag, 15. febrúar. Einhverjir bankar og sparisjóðir munu þó gefa viðskiptamönnum kost á að skipta næstu vikurnar, en kostnaður af því verður meiri. Meira
15. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Spennan að sliga Palestínustjórn

ENGINN Palestínumaður, nema ef vera skyldi Yasser Arafat, hefur meiri völd og vekur meiri ótta en Jibril Rajoub, yfirmaður öryggissveita Palestínumanna á Vesturbakkanum. Meira
15. febrúar 2002 | Suðurnes | 556 orð

Stórkostlegt tækifæri fyrir Íslendinga

FLUGFÉLAGIÐ Canada West sem verið er að stofna í Vancouver og stefnir að því að hefja flug milli vesturstrandar Kanada og Evrópu hefur áhuga á láta vélar sínar millilenda daglega á Keflavíkurflugvelli. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð

Teknir með 5 kg af hassi

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli handtók í gær þrjá Dani sem komu til landsins með vél Flugleiða frá Kaupmannahöfn síðdegis. Á líkama tveggja þeirra höfðu verið límd 5 kíló af hassi, 2½ kíló á hvorn, en ekkert fannst á þeim þriðja. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tilfinningagreind og lífsgæði

Námskeið um tilfinningagreind og lífsgæði verður haldið í Litlu-Brekku í Bankastræti helgina 16. og 17. febrúar. Plan 21 gengst fyrir námskeiðinu. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Truflanir á ADSL-þjónustu Símans

TRUFLANIR urðu á ADSL-þjónustu Símans í gær vegna bilunar í hugbúnaði. Bilunar varð fyrst vart í gærmorgun og lá samband þá niðri í um tvær klukkustundir fyrir hádegi. Endurræsa þurfti hugbúnaðarkerfi Símans vegna þessa. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Tveir til viðbótar í gæsluvarðhald

TVEIR menn til viðbótar voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna innflutnings á samtals fimm kílóum af hassi til landsins. Áður höfðu fimm menn verið úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð

Tækifæri til menntunar voru ekki nýtt

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að þótt dregið hafi úr aðsókn í leikskólakennaranám á allra síðustu árum, þá sé alveg ljóst að ekki hafi verið nýtt þau tækifæri sem áður buðust til að mennta fólk til starfa á leikskólum. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tæpar 339 milljónir í landshlutabundin skógræktarverkefni

ALLS hefur tæpum 339 milljónum króna verið veitt í landshlutabundin skógræktarverkefni frá árinu 1998 en lög um landshlutabundin skógræktarverkefni voru samþykkt frá Alþingi vorið 1999. Meira
15. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 157 orð

Um 150 listamenn koma fram

STÓRTÓNLEIKAR verða í Glerárkirkju á morgun, laugardaginn 16. febrúar og hefjast þeir kl. 16. Kvenfélagið Baldursbrá efnir til tónleikanna, en fram koma um 150 listamenn sem allir gefa vinnu sína. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Unnu til verðlauna í hönnunarkeppni

HÖNNUNARKEPPNI véla- og iðnaðarverkfræðinema var haldin föstudaginn 8. febrúar sl. í Háskólabíói. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Upprennandi evrópsk kvikmyndastjarna

HIN heimsþekkta leikkona Faye Dunaway afhenti Margréti Vilhjálmsdóttur leikkonu viðurkenningu fyrir þátttöku hennar í dagskránni "Shooting Stars" um síðustu helgi í tengslum við kvikmyndahátíðina í Berlín. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 681 orð

Vandinn ekki leystur með þessu formi

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra kveðst ekkert hafa um það að segja þótt gerð sé tilraun með einkarekna læknastofu. Meira
15. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 941 orð | 1 mynd

Vandinn leystur með eggjum annarra

JUDY Bershak er ekki síður hreykin af fimm ára gamalli dóttur sinni, Söru, en aðrir foreldrar af sínum börnum og segir af henni frægðarsögur, til dæmis að hún hafi getað sagt nafnið sitt og heimilisfang þegar hún var tveggja ára og sé farin að leika á... Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Verða á mannréttindavakt í Palestínu

AÐALSTEINN Þorvaldsson guðfræðingur og Svala Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi hjá Hafnarfjarðarbæ, eru á leið til Palestínu í þeim tilgangi að taka þátt í mannréttindavakt í fimm mánuði á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Vona að Bragi sætti sig við niðurstöðuna

GUNNSTEINN Sigurðsson, skólastjóri Lindaskóla, sem náði þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, segist vonast eftir að Bragi Michaelsson sætti sig við niðurstöður prófkjörsins. Bragi lenti í 6. Meira
15. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Waylon Jennings látinn

BANDARÍSKI sveitasöngvarinn Waylon Jennings lést á heimili sínu í Arizona á miðvikudag, 64 ára að aldri. Ekki var greint frá banameini Jennings en hann hafði um nokkurt skeið strítt við erfið veikindi. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Þjálfari bar ekki ábyrgð á augnslysi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tennisþjálfara og sex íþróttafélögum en nítján ára maður höfðaði skaðabótamál á hendur þeim og taldi þau bera ábyrgð á slysi í Tennishöllinni í Kópavogi árið 1997. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Þorrinn hristi hrikalegan öldufaldinn og fólk...

Þorrinn hristi hrikalegan öldufaldinn og fólk fauk á milli húsa í vestanhvassviðri sem gekk yfir Grímsey í gær. Fuglar og fólk virkuðu smá í samanburði við Ægi í þeim ógnvekjandi ham sem sjónarhorn ljósmyndarans gefur til kynna. Meira
15. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Þrír hafa þegar gefið kost á sér til framboðs

UPPSTILLINGARNEFND Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík hefur leitað eftir óbundnum tilnefningum félagsmanna yfir hugsanlega frambjóðendur vegna uppstillingar á Reykjavíkurlistann. Meira
15. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Ærslast á öskudegi

ÞAÐ var líf og fjör hjá börnunum hér í sveitinni á öskudaginn. Í leikskólanum var sitthvað um að vera fyrir hádegi en kennt í barnaskólanum. Eftir það var komið saman í íþróttahúsinu að venju og margt sér til gamans gert. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2002 | Leiðarar | 385 orð

Fyrirkomulag húsnæðislána

Umsvif Íbúðalánasjóðs eru meiri en flestir átta sig á. Sjóðurinn gegnir um þessar mundir lykilhlutverki í því kerfi, sem upp hefur verið komið hér á landi til að greiða fyrir húsnæðiskaupum almennings. Meira
15. febrúar 2002 | Leiðarar | 463 orð

Leikfélag Reykjavíkur og Borgarleikhúsið

Leikfélag Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um að rifa seglin. Um mánaðamótin síðustu sagði félagið upp sex fastráðnum starfsmönnum sínum og tveimur öðrum var boðinn hlutastarfssamningur. Meira
15. febrúar 2002 | Staksteinar | 343 orð | 2 myndir

Upp á þína!

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um tvö efni, annars vegar um ábyrgð stjórnmálamanna og hins vegar um gengi handknattleiksmannanna í Svíþjóð. Meira

Menning

15. febrúar 2002 | Tónlist | 661 orð

Af himneskri lengd

Haydn: Sinfónía nr. 90 í C. Mozart: Sinfónía nr. 34 í C K338. Schubert: Sinfónía nr. 9 í C. Sinfóníuhljómsveit Íslands u.stj. Thomasar Kalbs. Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 19:30. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 406 orð

Aths.

Aths. ritstj. Í yfirlýsingu Péturs Más Ólafssonar, útgáfustjóra Vöku-Helgafells, segir m.a.: "Blaðamaðurinn reyndi aldrei að hafa samband við mig til að leita staðfestingar eða afstöðu minnar til þess, sem fram er haldið af Öldu. Meira
15. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Ástralar eiga kvikmyndaárið

Nú er búið að tilkynna um Óskarinn og því ekki úr vegi að líta til bresku BAFTA verðlaunanna, svona til samanburðar. Þar fá Mouli n Rouge og Hringadróttinssaga hvor um sig tólf tilnefningar en báðum þessum myndum leikstýra Ástralar. Meira
15. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 186 orð

*BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Kolbeinn Þorsteinsson leikur.

*BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Kolbeinn Þorsteinsson leikur. * CAFÉ AMSTERDAM: Sixties leika fyrir dansi í kvöld. * CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. * CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Draumur um frægð og frama

Háskólabíó frumsýnir Duets með Maria Bello, André Braugher, Paul Giamatti, Huey Lewis, Gwyneth Paltrow og Scott Speedman. Meira
15. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 461 orð | 1 mynd

Eitthvað gamalt, eitthvað nýtt...

SÁLIN ætlar enn og aftur að halda lokatónleika sína í bili, sem er ekkert nema ánægjulegt og óvænt. En sveitin verður ekki ein á ferð að þessu sinni heldur er um að ræða stórtónleika á Broadway í kvöld ásamt Ný Danskri, Sign og Ber. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 199 orð

Fyrirlestur og námskeið í LHÍ

RAGNA Sigurðardóttir, myndlistarmaður og rithöfundur, fjallar um notkun tungumálsins innan myndlistarinnar í fyrirlestri á mánudag kl. 12.30 í LHÍ, Laugarnesi. Yfirskriftin er "Orð og myndir". Meira
15. febrúar 2002 | Skólar/Menntun | 1076 orð | 3 myndir

Gagnrýnin og skapandi börn

Lífsleikni/Námsefnisgerð í nýju námsgreininni lífsleikni er vandasöm en skemmtileg. Nýlega kom t.d. út bókin Valur - heimspekilegar smásögur ásamt kennarakveri. Gunnar Hersveinn kynnti sér brot af þessu nýja námsefni og hvernig æfa beri samræðulistina í grunnskólum. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 113 orð

Goethe-Zentrum, Laugavegi 18 Dr.

Goethe-Zentrum, Laugavegi 18 Dr. Newton Archie Perrin, sem nú er gistiprófessor við Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands, heldur fyrirlestur kl. 20. Meira
15. febrúar 2002 | Skólar/Menntun | 148 orð

Hér er gátlisti um heimspekitíma: Sammála...

Hér er gátlisti um heimspekitíma: Sammála eða Ósammála: * Nemendur lásu upphátt í byrjun tíma. * Kennari las upphátt fyrir bekkinn. * Kennari spurði hvað væri athyglisvert eða mikilvægt. * Kennari skrifaði dagskrána á töfluna. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 365 orð

Illt á sálinni

Leikstjórn og handrit: Michael Haneke eftir skáldsögu Elfriede Jelinek. Kvikmyndataka: Christian Berger. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert, Annie Girardot, Benoit Magimel og Anna Sigalevitch. 130 mín. Austurríki/Frakkland. MK Diffusion 2001. Meira
15. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Jólakveðjur á mbl.is

MIKIL aðsókn var að kveðjuvef mbl.is fyrir jólin og gafst gestum vefjarins tækifæri á að vinna til verðlauna frá Hans Petersen. Um 14.000 jólakort voru send og því greinilegt að fólk nýtir sér þennan kost æ meir. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 492 orð | 1 mynd

Kapphlaup við dauðann

Sambíóin frumsýna Spy Game með Robert Redford, Brad Pitt, Catherine McCormack, Stephen Dillane og Larry Bryggman. Meira
15. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Lélegir leikstjórar áhrifavaldar

Kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Altman fékk sérstaka heiðursviðurkenningu á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir, fyrir ævistarf sitt í þágu kvikmynda. Meira
15. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 547 orð

Lord of the Rings: The Fellowship...

Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings/ Hringadróttinssaga Hrein völundarsmíð. Aðrar ævintýra- og tæknibrellumyndir fölna í samanburði, um leið oghvergi er slegið af kröfunum við miðlun hins merka bókmenntaverks Tolkiens yfir í kvikmyndaform. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 3015 orð | 8 myndir

Maturinn minn er eins og ég sjálfur!

Og sjálfur er Jamie Oliver léttur og kraftmikill, óvenjuleg blanda hversdagslegrar hefðar og strákslegrar dirfsku, rétt eins og matseldin sem hann stendur fyrir. Fríða Björk Ingvarsdóttir hitti "kokkinn án klæða" í London í vikunni. Meira
15. febrúar 2002 | Skólar/Menntun | 278 orð | 1 mynd

Nám og störf

Kyn: Karl. Aldur: 14 ára. Spurning: Getið þið sagt mér eitthvað um forritara, hvað maður þarf að læra og hvaða skóla maður þarf að fara í? Svar: Forritari sér um að skrifa tölvuforrit sem eiga að vinna eða leysa tiltekin verkefni. Meira
15. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Tapað, fundið

Low eru komin með traustatak á listiðkun sinni og eru með afar persónulegan stíl. Vonandi að stöðnun sé þá ekki handan við hornið. Meira
15. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 133 orð | 3 myndir

Töfrabrögð tískukónganna

TÍSKUÁHUGAFÓLK í New York borg ræður sér ekki fyrir gleði þessa dagana enda vegleg tískuvika þar á boðstólum. Að þessu sinni er verið að kynna hausttískuna 2002, sum sé hvernig flíkum ber að klæðast að tæpu ári. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 361 orð | 1 mynd

Vinahópur í framhaldsskóla

Smárabíó, Laugarásbíó, Regnboginn, Nýja Bíó í Keflavík og Borgarbíó á Akureyri frumsýna Not Another Teen Movie með Chyler Leigh, Chris Evans, Jaime Pressly, Mia Kirshner, Eric Christian Olsen, Deon Richmond, Eric Jungmann og Ron Lester. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

Vín, Broadway, Laugaborg og Hlégarður

VÍNARTÓNLIST og amerísk söngleikjamúsík hljómar á tvennum tónleikum um helgina, í kvöld kl. 20.30 á Laugaborg í Eyjafirði og í Hlégarði í Mosfellsbænum á sunnudag kl. 17.00. Yfirskrift tónleikanna er Vín-Broadway. Meira
15. febrúar 2002 | Menningarlíf | 1015 orð | 1 mynd

Yfirlýsing vegna fréttar Morgunblaðsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Pétri Má Ólafssyni, útgáfustjóra Vöku-Helgafells: Í Morgunblaðinu fimmtudaginn 14. Meira

Umræðan

15. febrúar 2002 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Andsvar

Takmarkanir í atvinnulífinu, segir Árni Bjarnason, eru ekki einskorðaðar við sjávarútveginn. Meira
15. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 500 orð

Borg fyrir norðan "HÖFUÐBORG hins bjarta...

Borg fyrir norðan "HÖFUÐBORG hins bjarta norðurs, byggðir tengjast þér." Því er minnst á þessar ljóðlínur í bráðsnjöllu lofkvæði eftir sr. Sigurð Norðland, að nú er hvort tveggja mjög á dagskrá, bærinn og byggðin. Meira
15. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 546 orð

Drepið á örnefni

ÞEGAR sagt er í veðurfregnum, að djúp og kröpp lægð sé skammt undan Reykjanesi, vita sjómenn, hvað átt er við, en í máli fréttamanna og ýmissa, sem vilja þó fræða um landið, er Reykjanes alloft allur Reykjanesskagi. Meira
15. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 297 orð | 1 mynd

Ef ég hefði...

NÚ ER rúmur mánuður liðinn af nýju ári. Nýju ári sem fjölmargir fögnuðu með því að strengja áramótaheit eins og fyrri ár. Meira
15. febrúar 2002 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Heimdallur 75 ára

Sjaldan hefur baráttuhugur Heimdellinga verið mikilvægari en í dag, segir Björgvin Guðmundsson, eftir 75 ára þrotlausa hugmyndabaráttu. Meira
15. febrúar 2002 | Aðsent efni | 489 orð | 2 myndir

Jafnréttismál og málefni barnafólks

Fjölskyldudagar í Háskólanum verða fullir af lífi og fjöri, segja Freyr Gígja Gunnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir, með blöndu af skemmtun, fyrir- lestrum og fræðslu. Meira
15. febrúar 2002 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Kaupmáttur námslána hefur minnkað um 8,7%

Í stjórnartíð Röskvu hefur kaupmáttur stúdenta á námslánum minnkað um 8,7%, segir Ingunn Guðbrandsdóttir, á meðan almennur kaupmáttur í landinu hefur vaxið um u.þ.b. 25%. Meira
15. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MARINO, sem er frá Makedóníu, óskar...

MARINO, sem er frá Makedóníu, óskar eftir íslenskum pennavini. Hann hefur áhuga á að fræðast um Ísland. Marino Mojtic, Evangelska Crkva, F. Ruzvelt 16, P.O. Box 704, 1001 Skopje, Macedonia. e-mail: mmbmirco @mt.net. Meira
15. febrúar 2002 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Sprotafyrirtæki og nýsköpun

Við megum ekki, segir Karl Guðmundsson, staldra nú við og dást að því hversu vel okkur hefur tekist til. Meira
15. febrúar 2002 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Tjón á eignum almennings

Hreinn hefur ekki bara gert lítið úr verkum starfsmanna, segir Magnús Orri Schram, eða stjórnendum á öllum stigum, heldur einnig unnið tjón meðal almennings og viðskiptavina. Meira
15. febrúar 2002 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Tökum afstöðu gegn ofbeldi

Þú getur greitt atkvæði gegn ofbeldi og fordómum, segir Erla Svanhvít Guðmundsdóttir, með því að kaupa penna af sölufólki Rauða krossins í þessari viku. Meira
15. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 335 orð | 1 mynd

Upplýsingar um holdsveiki

ÞEGAR ég sótti fund dýrafræðiáhugamanna í London síðasta haust, komst ég í kynni við mann að nafni Clinton Keeling, sem er vel þekktur meðal dýrafræðinga í Bretlandi. Meira
15. febrúar 2002 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Upplýst flokksfólk greiðir atkvæði í haust

Til að meta hvort rétt sé að láta reyna á aðildarumsókn, segir Svanfríður Jónasdóttir, þarf fólk að átta sig á því hver staða Íslands er og þeim möguleikum sem fyrir hendi eru. Meira
15. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 118 orð

Þrælaskattur

ÞRÆLASKATTUR, öðru nafni launamannaskattur, öðru nafni tekjuskattur einstaklinga er mesta óréttlætið sem viðgengst í íslensku samfélagi. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1105 orð | 1 mynd

ARNFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR

Arnfríður Jónasdóttir fæddist í Grundarkoti, Akrahreppi, 12. nóv. 1905, hún lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónas Jónasson, skáld frá Syðri-Hofdölum og Anna Jónsdóttir frá Þorleifsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

GEIR HARALDSSON

Geir Haraldsson fæddist á Akureyri 13. janúar 1930. Hann lést á heimili sínu 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Jónsson, f. í Fagraneskoti í Þingeyjarsýslu 3. apríl 1906, d. 9. september 1984, og Anna Guðný Jensdóttir, f. á Akureyri... Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

GUNNAR BJARG ÓLAFSSON

Gunnar Bjarg Ólafsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur S. H. Jóhannsson og Arnbjörg J. Stefánsdóttir. Gunnar var þriðji í röð fjögurra bræðra. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

HALLDÓR JÓHANNESSON

Halldór Jóhannesson fæddist á Hóli í Höfðahverfi 14. mars 1939. Hann lést af slysförum 11. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grenivíkurkirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

HERBERT SIGURÐSSON

Herbert Sigurðsson fæddist á Hvammstanga 13. janúar 1921. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon Skagfjörð, f. 13. maí 1889, d. 26. febrúar 1961, og Herdís Bjarnadóttir, f. 31. mars 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1295 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SIGRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR

Ingibjörg Sigríður Stefánsdóttir fæddist á Arnarstöðum í Núpasveit 9. ágúst 1929. Hún lést á Landakotsspítala föstudaginn 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Tómasson bóndi, f. 4.3. 1881, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GEIRDÍS EINARSDÓTTIR

Jónína Geirdís Einarsdóttir klæðskerameistari fæddist í Reykjavík 14. júlí 1911. Hún lést á Landakoti 21. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 4. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

JÓNÍNA SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR

Jónína Sigríður Gísladóttir fæddist í Keflavík 10. ágúst 1912. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða 4. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Margrétar Ragnheiðar Jónsdóttur og Gísla Sigurðssonar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

KRISTÍN BJARKADÓTTIR

Kristín Bjarkadóttir fæddist í Reykjavík 9. maí 1981. Hún lést af slysförum sunnudaginn 27. janúar og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju mánudaginn 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

ÓLAFUR AXELSSON

Ólafur Axelsson hæstaréttarlögmaður fæddist í Reykjavík 22. september 1946. Hann lést 14. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2513 orð | 1 mynd

RAGNAR INGI MARGEIRSSON

Ragnar Ingi Margeirsson fæddist í Keflavík 14. ágúst 1962. Hann lést 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Margrét Margeirsdóttir í Keflavík og James Ailes í Bandaríkjunum. Ragnar kvæntist Ingunni Erlu Yngvadóttur árið 1986. Þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3093 orð | 1 mynd

RÓSA KRIST-MUNDSDÓTTIR

Rósa Kristmundsdóttir fæddist á Kaldbak í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 25. september 1898. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristmundur Jóhannsson bóndi í Goðdal, f. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3420 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR V. KARVELSDÓTTIR

Sigríður Viktoría Karvelsdóttir fæddist í Hnífsdal 27. júní 1920. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafía Guðfinna Sigurðardóttir, húsmóðir í Hnífsdal, f. 4. október 1886, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 667 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 147 140 142...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 147 140 142 280 39,732 Gellur 565 530 536 127 68,105 Grálúða 160 100 129 555 71,520 Grásleppa 75 70 71 278 19,865 Grásleppuhrogn 75 75 75 1 75 Gullkarfi 122 75 99 3,873 382,954 Hlýri 134 96 112 2,691 302,369 Hrogn Ýmis 260 220... Meira
15. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 345 orð

Breytingar á lyfjamarkaðnum í Þýskalandi

ÞÝSKA þingið samþykkti nýlega lög í þeim tilgangi að ná niður lyfjakostnaði hins opinbera. Meira
15. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Delta hækkar um 75% frá áramótum

BÚNAÐARBANKI Íslands seldi í gær tvær milljónir króna að nafnverði í Delta hf. og við það minnkaði eign bankans í félaginu úr 5,11% í 4,24%, eða 9,2 milljónir króna. Meira
15. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Ekki lengur á perunni

ER skipverjar á aflaskipinu Guðmundi Einarssyni ÍS komu úr róðri á dögunum veittu þeir því athygli að peruna vantaði á stefni bátsins. Meira
15. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 497 orð | 1 mynd

Óviðunandi kostnaður við millifærslur

SAMBAND norrænu félaganna telur að kostnaður við millifærslur peninga á milli Norðurlandanna verði áfram mikill og mun meiri en á milli aðildarríkja Evrópusambandsins. Meira
15. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 665 orð | 1 mynd

"Alrangar" tölur í svari sjávarútvegsráðherra

SAMHERJI hf. gerir verulegar athugasemdir við svar sjávarútvegsráðherra á Alþingi við fyrirspurn Jóhanns Ársælssonar um flutning veiðiheimilda á fiskveiðiárunum 1996/1997 til 2000/2001. Samkvæmt svari sjávarútvegsráðherra hefur Samherji hf. Meira
15. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsráðherra opnar sýningu í Bremen

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra opnaði í gær, ásamt sjávarútvegsráðherra Noregs, Svein Ludvigsen, sjávarútvegssýninguna Fish International í Bremen í Þýskalandi. Meira
15. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Sölu á hlut norska ríkisins í SAS hraðað

SÖLU á hlut norska ríkisins í SAS-flugfélaginu verður líklega hraðað, að því er norska blaðið VG greinir frá. Viðskiptaráðherra Noregs, hægrimaðurinn Ansgar Gabrielsen, vill flýta einkavæðingu SAS eins og hægt er og selja 14,3% hlut norska ríkisins í... Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2002 | Fastir þættir | 43 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Fimmta umferð í aðalsveitakeppni...

Bridsfélag Borgarfjarðar Fimmta umferð í aðalsveitakeppni félagsins var spiluð 11. febrúar. Hæsta skor í þeirri umferð var 17, sem bendir til að sú tilraun að raða pörum saman í sveitir eftir árangri í aðaltvímenningnum hafi tekist vel. Meira
15. febrúar 2002 | Fastir þættir | 68 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar 11.

Bridsfélag Hafnarfjarðar 11. febrúar var spilað síðasta kvöldið í 4. kvölda Barómeter-tvímenningi. Næsta mánudagskvöld verður ekki spilað vegna Bridgehátíðar. Mánudaginn 25. febrúar mun hefjast 3. Meira
15. febrúar 2002 | Fastir þættir | 109 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Ævars Akureyrarmeistari Akureyrarmótinu í sveitakeppni lauk á dramatískan hátt sl. þriðjudag. Sveit Páls Pálssonar hafði góða forystu fyrir lokaumferðina en tapaði síðasta leik með nokkrum mun á sama tíma og sveit Ævars Ármannssonar vann stórsigur. Meira
15. febrúar 2002 | Fastir þættir | 303 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SEX lauf er fyrirtaks slemma í NS, en þó alls ekki borðleggjandi: Suður gefur; allir á hættu. Meira
15. febrúar 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 29. desember sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Sigurlaug Þorsteinsdóttir og Arnar Hannesson... Meira
15. febrúar 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í Dómkirkjunni 29. desember sl. af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur og sr. Bjarna Karlssyni Auður Arna Arnardóttir og Þröstur Ólaf Sigurjónsson... Meira
15. febrúar 2002 | Dagbók | 848 orð

(Esek. 34, 31.)

Í dag er föstudagur 15. febrúar, 46. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En þér eruð mínir sauðir. Mín gæsluhjörð eruð þér. Ég er yðar Guð, - segir Drottinn Guð. Meira
15. febrúar 2002 | Viðhorf | 877 orð

Fíllinn í stofunni

Kona sem vill dreifa ábyrgð og völdum myndi að því er virðist ekki eiga mikla möguleika á frama í Sjálfstæðisflokknum. Meira
15. febrúar 2002 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Nk. sunnudag 17. febrúar eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Þórunn Árnadóttir og Jóhannes Páll Halldórsson, Norðurgötu 41a, Akureyri, áður til heimilis að Bjarkargötu 3, Patreksfirði. Meira
15. febrúar 2002 | Fastir þættir | 54 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á ellefu borðum í Gullsmára í Kópavogi mánudaginn 11. febrúar. Miðlungur 220. Efst vóru: N/S Páll Guðm. og Haukur Guðmundss. 274 Sigurpáll Árnas. og Jóhann Ólafss. 263 Guðm. Pálss. og Kristinn Guðmundss. Meira
15. febrúar 2002 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Bb6 5. 0-0 Rf6 6. d3 d6 7. Bb3 0-0 8. Rbd2 h6 9. He1 Bd7 10. Rf1 Re7 11. h3 c6 12. Rg3 Dc7 13. Rh4 Kh8 14. d4 Hae8 15. Be3 Be6 16. Bxe6 fxe6 17. dxe5 dxe5 18. Db3 Bxe3 19. Hxe3 g5 20. Rf3 Rg6 21. Hd1 Rf4 22. Meira
15. febrúar 2002 | Fastir þættir | 420 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA sýnist mál hafa farið á bezta veg varðandi sjónvarpsútsendingar frá heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu á komandi sumri. Meira
15. febrúar 2002 | Dagbók | 31 orð

VORVEÐRÁTT

Góð veðrátta gengur, geri eg mér ljóð af því; þetta er fagur fengur, fjölga grösin ný; fiskur er kominn í fjörð, færir mörgum vörð; kýrnar taka að trítla út, troðjúgra er hjörð, skepnur allar skarta við skinið sólar... Meira

Íþróttir

15. febrúar 2002 | Íþróttir | 87 orð

Alda Leif bjargaði ÍS

ALDA Leif Jónsdóttir kom ÍS til bjargar gegn Grindavík þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í gærkvöld. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 174 orð

Ágúst til Gróttu/KR

ÁGÚST Jóhannsson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Gróttu/KR um þjálfun karlaliðs félagsins í handknattleik. Ágúst tekur til starfa hjá Seltjarnarnesliðinu eftir tímabilið og leysir Ólaf B. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 52 orð

Áhorfendapallar í Sundhöllina

KR-ingar hafa ákveðið að koma fyrir áhorfendapöllum fyrir 100 áhorfendur í Sundhöllinni í Reykjavík, þegar unglingamót KR fer þar fram um næstu helgi. Pöllunum verður komið fyrir í grunnu lauginni. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 93 orð

Áttundi úrslitaleikur Viggós

VIGGÓ Sigurðsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Hauka tekur þátt í sínum áttunda bikarúrslitaleik. Viggó varð fimm sinnum bikarmeistari með Víkingum, en tvisvar farið með læriveina sína í úrslit. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 107 orð

BIKARPUNKTAR

* GRÓTTA/KR og ÍBV hafa mæst tvívegis í vetur. Báðir leikirnir hafa unnist á útivelli. Í Vestmannaeyjum fagnaði Grótta/KR sigri, 20:17, en Eyjastúlkur fögnuðu sigri á Seltjarnarnesi, 21:20. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Dagný Linda féll en Kostelic vann

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri náði ekki að ljúka alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City í gærkvöld. Hún stóð sig ágætlega í sviginu, sem var á undan, og endaði þar í 24. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 121 orð

Frækinn sigur Kristjáns

KRISTJÁN Helgason vann í gær frækinn sigur á Matthew Couch, 10:9, í 3. umferð undankeppni heimsmeistaramótsins í snóker. Útlitið var ekki gott hjá Kristjáni því Couch komst í 9:7 en Kristján vann þrjá síðustu rammana og tryggði sér með því sæti í 4. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 209 orð

Fylkir og Molde sömdu um Ólaf

FYLKIR og norska knattspyrnufélagið Molde náðu í gærkvöld samkomulagi um félagaskipti Ólafs Stígssonar. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

* HELGI Sigurðsson og Jóhann B.

* HELGI Sigurðsson og Jóhann B. Guðmundsson skoruðu sitt markið hvor fyrir norska liðið Lyn sem gerði 3:3 jafntefli við Chunnam Dragons frá S-Kóreu í æfingaleik sem leikinn var á Kýpur í fyrrakvöld. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 130 orð

Hjálmar semur til fimm ára

HJÁLMAR Jónsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, komst í gær að samkomulagi um samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Gautaborg. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 172 orð

Íslandsmet hjá Sunnu

SUNNA Gestsdóttir, Tindastóli, bætti í fyrrakvöld Íslandsmetið í langstökki kvenna innanhúss um einn sentímetra, stökk 6,03 metra á móti í Høiehallen í Bergen í Noregi og nægði árangurinn Sunnu til sigurs í greininni. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 95 orð

Júlíus til KA frá Þórsurum

JÚLÍUS Tryggvason, einn reyndasti knattspyrnumaður landsins, gekk í gær frá félagaskiptum á milli Akureyrarfélaganna - er farinn úr Þór í KA. Júlíus er 35 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í efstu deild, bæði hjá Þór og Leiftri. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 534 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - ÍR 91:76 Sauðárkrókur,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - ÍR 91:76 Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, fimmtudagur 14. febrúar 2002. Gangur leiksins: 4:2, 11:8, 13:14, 22:21, 26:23, 28:28, 33:30, 35:32, 37:36 , 40:38, 48:38, 56:45, 68:50, 72:54, 77:61, 81:63, 81:68, 87:72, 91:76 . Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 28 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Hveragerði:Hamar - Þór...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Hveragerði:Hamar - Þór A. 20 Njarðvík:Njarðvík - Stjarnan 20 Smárinn:Breiðablik - Haukar 20 1. deild karla: Þorlákshöfn:Þór Þ. - Snæfell 20 Hlíðarendi:Valur - KFÍ 20 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Markverðir í lykilhlutverkum

"ÉG spái því að leikurinn verði jafn og spennandi allan tímann, tel þó lið ÍBV heldur sigurstanglegra," sagði Gústaf Adolf Björnsson, þjálfari Hauka, er hann var beðinn að spá í spilin varðandi bikarúrslitaleik Gróttu/KR og ÍBV í handknattleik... Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 762 orð | 1 mynd

Reynslan er hjá Haukum

HAUKAR og Fram bítast á morgun um bikarmeistaratitilinn í karlaflokki. Haukar, sem eiga titil að verja, eru fyrirfram taldir sigurstranglegri aðilinn enda deila fáir um um að þeir hafa á að skipa besta liði landsins. Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR-inga og þrautreyndur handknattleiksmaður, er einn þeirra sem spáir Haukunum sigri en hann segir þó að Framarar geti velgt Haukunum undir uggum. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 725 orð

Tíu góðar mínútur ekki nóg

KEFLVÍKINGAR áttu ekki í teljandi vandræðum með að sigra Grindvíkinga, sem sóttu þá heim í gærkvöldi. Gestirnir hefðu þurft að eiga meira en tíu góðar mínútur til að eiga möguleika gegn efsta liði deildarinnar. Með 96:85 sigri eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar og Grindvíkingar á reki um hana miðja og verða að spýta í lófana ef þeir ætla sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Meira
15. febrúar 2002 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

* ÚRSLITALEIKUR Hauka og Fram í...

* ÚRSLITALEIKUR Hauka og Fram í bikarkeppni karla í handknattleik hefst klukkan 16.30 í Laugardalshöll á morgun. Dómarar leiksins verða þeir Anton Pálsson og Hlynur Leifsson . Eftirlitsmaður HSÍ verður Óli P. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 78 orð

7 lífsreglur

* Ofþyngd er vandamál til að leysa - ekki sjúkdómur. * Að hafa stjórn á þyngdinni er ekki sama og að hafa viljastyrk heldur sjálfsþekking, forgangsröðun og skipulagning fram í tímann. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 897 orð | 4 myndir

Fjaðrað á tánum

ÞVÍ seinna sem þú byrjar, því betra," segir Eysteinn Björnsson. Þessi speki kemur blaðamanni algerlega á óvart. "Jú, það hlýtur að vera virkilega gaman að byrja seint og eiga eftir að uppgötva allt," segir hann um badminton. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 135 orð | 1 mynd

Hnefaleikar leyfðir

ALÞINGI samþykkti á mánudag að leyfa skuli ólympíska hnefaleika á Íslandi. Hnefaleikar hafa verið bannaðir hérlendis frá 1956. Bannið hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið. Var í tvígang búið að hafna því að bannið yrði numið úr gildi. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1268 orð | 8 myndir

Höfðaletrið er mitt líf og yndi

ÉG átti nú ekki von á þessum heiðri mér til handa. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 449 orð | 2 myndir

í hnotskurn

SAGA : Badminton var ef til vill leikið fyrst á Íslandi fyrir 70 árum. Íþróttin á rætur að rekja til Indlands og Kína, þar sem Englendingar lærðu hana og kenndu svo í heimalandi sínu undir lok 19. aldar. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 83 orð

Mannskætt flugslys

RÚMLEGA hundrað manns fórust þegar írönsk farþegaþota hrapaði á þriðjudagsmorgun. Flugvélin var að koma niður til lendingar þegar hún lenti á snæviþöktu fjalli í suðvestur-hluta Írans. Ekki er ljóst hvað olli slysinu. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 71 orð | 1 mynd

Margrét prinsessa látin

MARGRÉT prinsessa, systir Elísabetar Bretadrottningar, lést á laugardag. Hún var 71 árs að aldri. Prinsessan fékk heilablóðfall á föstudag og olli það dauða hennar. Var þetta fjórða heilablóðfall hennar á jafnmörgum árum. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1539 orð | 6 myndir

Með heilsufæði á heilanum

WINONA Ryder drekkur aðeins lífræna gosdrykki, Julia Roberts tekur sojamjólk með sér að heiman þegar hún fer á kaffihús og Gwyneth Paltrow treystir á að jógakennarinn hennar reiði fram heilsufæði á upptökustað sem og annars staðar. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1438 orð | 7 myndir

Nýjar nautnir fram í dagsljósið

EF ÞÚ ERT of þung/þungur er langlíklegast að þú borðir of mikið og hreyfir þig of lítið. Ekki láta telja þér trú um að þú getir leyst vandann með "töfralausnum" á borð við margþvælda megrunarkúra. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 351 orð | 4 myndir

Pilsaþytur með spænsku lagi

HVER hefur ekki hrifist af blóðheitu sígaunastúlkunni Carmen sveifla um sig síðu pífupilsinu og stappa niður fótunum í takt við ákafa flamenco-tónlistina? Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 120 orð | 1 mynd

Rottweiler-hundarnir sigursælir

ÍSLENSKU tónlistar-verðlaunin voru haldin í Borgarleikhúsinu á sunnudagskvöld. Rappsveitin XXX Rottweiler-hundar hlaut flest verðlaun á hátíðinni. Voru þeir valdir bjartasta vonin og tónlistar-flytjandi ársins. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 166 orð | 1 mynd

Sagður hafa valdið ólýsanlegum þjáningum

RÉTTARHÖLD yfir Slobodan Milosevic , fyrrverandi forseta Júgóslavíu, hófust í borginni Haag í Hollandi á þriðjudag. Mál Milosevic er tekið fyrir hjá Alþjóða-stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna. Meira
15. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1202 orð | 1 mynd

Tveggja heima börn

Menningarárekstrar verða mest áberandi í lífi annarrar kynslóðar innflytjenda á unglingsárunum. Þá þurfa þeir ekki aðeins að takast á við byrði unglingsáranna eins og aðrir unglingar. heldur glíma við að skilgreina sjálfsmynd sína. Meira

Annað

15. febrúar 2002 | Prófkjör | 111 orð | 1 mynd

Áfram Hrannar!

EINN er sá borgarfulltrúi sem aldrei sefur á verðinum gagnvart íbúum Reykjavíkur og það er Hrannar Björn Arnarsson. Meira
15. febrúar 2002 | Prófkjör | 306 orð | 1 mynd

Ef Stefán Jón Hafstein væri forstjóri?

Orðagjálfur Stefáns Jóns Hafstein, segir Steinþór Jónsson, er óábyrgt tal. Meira
15. febrúar 2002 | Prófkjör | 708 orð | 1 mynd

Forvarnir í bænum

Það þarf ekki að kosta sveitarfélagið nein ósköp, segir Valgeir Skagfjörð, að koma til móts við þá sem minna mega sín. Meira
15. febrúar 2002 | Prófkjör | 145 orð | 1 mynd

Glæsilegur árangur Hrannars

SEM formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur hefur Hrannar Björn Arnarson unnið afar gott starf. Mér er sérstaklega hugleikið hvernig hann hefur beitt sér í tóbaksvörnum og í raun hefur hann á þeim vettvangi brotið blað. Meira
15. febrúar 2002 | Prófkjör | 371 orð | 1 mynd

Reykjavík sem heilsuborg

Ég hef í hyggju, segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, að boða til opins fundar með borgarbúum. Meira
15. febrúar 2002 | Prófkjör | 510 orð | 2 myndir

Stefán Jón Hafstein til forystu

STEFÁN Jón Hafstein er maður dagsins í dag, hann hefur mikla þekkingu á þjóðfélagsmálum, borgarmálum og lífskjörum fólksins. Það er mikill fengur að Stefáni Jóni Hafstein í fremstu sveit. Meira
15. febrúar 2002 | Prófkjör | 191 orð | 1 mynd

Styðjum Almar Grímsson í 3. sæti:

PRÓFKJÖR, eins og Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði stendur fyrir 16. febrúar, gefur kjósendum kost á að hafa ítarlegri áhrif á forræðið í sameiginlegum málum okkar en ella. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.