Greinar þriðjudaginn 19. febrúar 2002

Forsíða

19. febrúar 2002 | Forsíða | 131 orð | 1 mynd

Blöð eyðilögð

MEÐLIMIR í launþegasamtökum kommúnista (CGT) í Frakklandi eyðilögðu í fyrrinótt fimmtíu þúsund eintök af Marseilles-útgáfu dagblaðsins Metro, sem var eitt þriggja dagblaða sem byrjað var að dreifa ókeypis í Frakklandi í gær. Meira
19. febrúar 2002 | Forsíða | 190 orð

Refsiaðgerðir gegn Mugabe

UTANRÍKISRÁÐHERRAR aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, náðu í gær samkomulagi um refsiaðgerðir gegn stjórnvöldum í Afríkuríkinu Zimbabwe vegna mannréttindabrota stjórnar Roberts Mugabe forseta. Meira
19. febrúar 2002 | Forsíða | 194 orð

Sakaður um aðskilnaðarstefnu í Kosovo

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, kenndi í gær Vesturveldunum um þau blóðugu átök sem geisuðu á Balkanskaganum á síðasta áratug síðustu aldar. Meira
19. febrúar 2002 | Forsíða | 294 orð

Sharon gagnrýndur fyrir úrræðaleysi

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, fundaði í gærkvöldi með yfirmönnum ísraelska hersins en á dagskrá var að ræða hvernig bregðast ætti við ítrekuðum sjálfsmorðsárásum palestínskra öfgamanna gegn ísraelskum borgurum. Meira
19. febrúar 2002 | Forsíða | 77 orð | 1 mynd

Öllum möguleikum haldið opnum

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í Tókýó í gær að öllum möguleikum væri haldið opnum að því er varðaði hugsanlegar aðgerðir gegn Írak, Íran og Norður-Kóreu, ríkjunum sem Bush hefur kallað "öxul hins illa". Meira

Fréttir

19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

3-18% verðlækkun hjá Danól ehf.

FORSVARSMENN heildverslunarinnar Daníel Ólafsson ehf. (Danól) hafa afráðið að lækka verð á flestum vöruflokkum sem fyrirtækið flytur inn. Verðlækkunin tekur gildi í fyrramálið, miðvikudagsmorgun, og er frá 3-8%, en dæmi er um 18% verðlækkun. Meira
19. febrúar 2002 | Suðurnes | 129 orð

Athuga möguleika á úrbótum

FORSTÖÐUMAÐUR umhverfis- og tæknisviðs Reykjanesbæjar tekur undir þau orð leikskólastjóra og stjórnar foreldrafélags að mikil og hröð umferð sé um götuna við leikskólann Tjarnarsel í Keflavík og aðkoma ekki nógu góð. Meira
19. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir að fela tugi líka

YFIRVÖLD í Georgíu í Bandaríkjunum hafa ákært 28 ára stjórnanda líkbrennslu í þorpinu Noble eftir að tugir líka, sem átti að brenna, fundust í geymsluskúrum og gröfum í skógi í grennd við brennsluna. Meira
19. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Boðflenna í hveitinu

ÞEGAR kleinugerð er framundan hafa myndarlegar húsmæður mikið við og að þessu sinni voru tengdamæðgur á Þórshöfn saman við baksturinn en tengdamóðirin var komin úr öðrum hreppi um langan veg til að hafa yfirumsjón með kleinugerðinni. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Brunað niður brautina

LÍKT OG hjá skíðaköppum sem tvístíga í startholunum við brautarbyrjun á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City er tilhlökkun og kannski örlítill kvíði í börnum áður en þau láta vaða. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Dyttað að í blíðunni

VANDI fylgir vegsemd hverri og að ýmsu þarf að hyggja í sambandi við húsnæði. Mikilvægt er að svalahandrið séu traust og ljóst að þessi ungi maður í Grafarholtinu vill hafa vaðið fyrir neðan... Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Ekki bara sjómannadagur

Ásgeir Sigurbjörn Ingvason er fæddur á Akranesi árið 1947. Stúdent frá MR 1968. Viðskiptafræðingur frá HÍ 1973. Skrifstofustjóri hjá Tékkneska bifreiðaumboðinu 1973-76, fjármálastjóri Hrafnistuheimilanna 1976-98, framkvæmdastjóri Sjómannadagsráðs frá 1999 og framkvæmdastjóri Naustavarar frá ársbyrjun 2001. Ásgeir er kvæntur Lilju Sigurðardóttur og eiga þau tvær dætur. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Engar breytingar á fyrirætlunum ákveðnar

ENGAR ákvarðanir hafa verið teknar um breytingar á fyrirætlunum varðandi stórverkefni í samgöngumálum þó bakslag hafi komið í einkavæðingaráform Símans. Geir H. Meira
19. febrúar 2002 | Suðurnes | 482 orð | 1 mynd

Enga stráka, takk fyrir

MIKIL stemmning var í félagsmiðstöð Reykjanesbæjar, Fjörheimum, sem eru í félagsheimilinu Stapanum í Njarðvík, þegar Morgunblaðið leit þar inn síðastliðið föstudagskvöld. Meira
19. febrúar 2002 | Miðopna | 1298 orð | 1 mynd

Enginn annar kemur til greina

ÞAÐ var engum öðrum til að dreifa en ákærða," sagði Sigríður Jósefsdóttir saksóknari í sóknarræðu sinni í máli ríkissaksóknara gegn manni sem er ákærður fyrir að hafa af gáleysi valdið dauða níu mánaða gamals drengs með því að hrista hann harkalega. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

E-töflumál dómtekið í héraðsdómi

MÁL tveggja manna, sem ríkissaksóknari hefur ákært fyrir innflutning á 2.800 e-töflum til landsins síðastliðið vor, var dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að loknum munnlegum málflutningi. Annar hefur játað sök en hinn neitar. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ferðafélagið hefur selt eignir sínar á Hveravöllum

FERÐAFÉLAG Íslands og hreppsnefnd Svínavatnshrepps hafa náð samkomulagi í deilum sínum um Hveravelli. Samkomulagið felur í sér að Svínavatnshreppur kaupir allar eignir Ferðafélags Íslands á Hveravöllum. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1205 orð

Fékk 5,1 milljón greidda á árinu 2001

Stjórn Landssíma Íslands kom saman til fundar í gær til að fjalla um greiðslur til ráðgjafarfyrirtækis í eigu Friðriks Pálssonar, stjórnarformanns félagsins. Greiðslurnar voru inntar af hendi vegna vinnu við einkavæðingu fyrirtækisins, en stjórnin vissi ekki um þær fyrr en í gær. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Forseti bað þingmann afsökunar

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, áminnti Ögmund Jónasson, formann þingflokks Vinstri grænna, um að gæta hófs í orðum í umræðu utan dagskrár um störf og starfskjör einkavæðingarnefndar. Meira
19. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 273 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjist um leið og fjármagn berst

REKTOR Menntaskólans í Reykjavík segir fyrsta skrefið hafa verið tekið í átt að framkvæmdum við uppbyggingu skólahúsnæðisins með ummælum borgarstjóra um að borgin hygðist taka þátt í kostnaði við uppbygginguna. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð

Fundu nýja stökkbreytingu í genum tengdum sykursýki

ÍSLENSKIR læknar og vísindamenn hafa fundið nýja stökkbreytingu í genum sem taka þátt í sykurefnaskiptum. Þekktar eru stökkbreytingar í fimm genum sem geta valdið ættlægri og arfgengri sykursýki og fannst sjötta gerðin í íslensku rannsókninni. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fundur hjá FAASAN

FÉLAG áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og heilabilaðra á Norðurlandi heldur fund þriðjudagskvöldið 19. febrúar kl. 20 í salnum á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Allir eru velkomnir. Kristín S. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fyrirlestur hjá Sagnfræðingafélaginu

UNNUR Birna Karlsdóttir sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hún nefnir "Maður íslenzkur. Um samband þjóðernis og kynþáttar" í stóra sal Norræna hússins kl. 12.05-13. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fyrirlestur um flutninga frá Bonn til Berlínar

ÞÝSKI sendiherrann á Íslandi, dr. Hendrik Dane, heldur fyrirlestur miðvikudaginn 20. febrúar kl. 18 í stofu 101 í Odda um flutninga þýsku ríkisstjórnarinnar frá Bonn til Berlínar. Fyrirlesturinn verður á þýsku. Meira
19. febrúar 2002 | Miðopna | 1894 orð | 1 mynd

Gefa færri kost á sér til sveitarstjórna en áður?

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna velta ýmsir því fyrir sér hvort erfiðara sé að fá fólk til að gefa kost á sér til þátttöku í sveitarstjórnum en áður. Arna Schram kynnti sér málið. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Góð aðsókn að Framadögum

FRAMADAGAR Háskóla Íslands voru haldnir í áttunda sinn í síðustu viku. Dagarnir hófust á fyrirlestrum um ýmis málefni og enduðu með því að 28 fyrirtæki kynntu starfsemi sína fyrir háskólanemum í Háskólabíói á föstudag. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Grasagarður Reykjavíkur í 40 ár

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands efnir til fræðslufundar í Norræna húsinu miðvikudagskvöldið 20. febrúar kl. 20 þar sem flutt verður erindið Grasagarður Reykjavíkur í 40 ár. Fyrirlesarar eru: Eva G. Þorvaldsdóttir forstöðumaður og Dóra Jakobsdóttir safnvörður. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 305 orð

Hafa fjölmiðlar ríkari rétt til upplýsinga en þingmenn?

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, gagnrýndi harðlega í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að svo virðist sem almenningur hafi ríkari rétt til upplýsinga en alþingismenn. Meira
19. febrúar 2002 | Suðurnes | 79 orð

Heimasíða Reykjaneshallar

HEIMASÍÐA Reykjaneshallarinnar í Njarðvík var opnuð með formlegum hætti síðdegis á föstudag. Slóð síðunnar er www.reykjaneshollin.is. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hitt húsið flytur

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Reykjavíkurborgar og Íslandspósts um leigu borgarinnar á húsnæði Póstsins í Pósthússtræti 3-5 fyrir starfsemi Hins hússins. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 358 orð

Hlaut 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi og sekt

FYRRVERANDI sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Ólafsfjarðar var í gær dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða sparisjóðnum 21 milljón kr. í skaðabætur. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Innlendum hótelgestum fækkar en erlendum fjölgar

UM 2% aukning varð í gistinóttum og gestakomum á hótelum hér á landi milli áranna 2000 og 2001 samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Árið 2001 náði heildarfjöldi gistinátta rétt rúmum 773 þúsundum á móti 758 þúsundum nátta árið 2000. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ísinn á Þingvallavatni mjög varasamur

ÍSINN á Þingvallavatni er mjög varasamur og um helgina varaði lögreglan á Selfossi fólk alvarlega við því að fara út á hann. Meira
19. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Jón Skjöldur framkvæmdastjóri Ferðalausna

JÓN Skjöldur Karlsson rekstrarfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ferðalausna ehf. á Akureyri. Fyrirtækið hefur starfað um rúmlega eins árs skeið og unnið að þróun markaðsvefsvæðis í ferðaþjónustu, www.visit. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Kanni hvort samræma eigi reglur

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað nefnd, með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga, sem hefur þann tilgang að athuga hvort sveitarfélög eigi að lúta sömu reglum og ríkið við opinber innkaup. Skv. lögum nr. Meira
19. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Karlamessa á þorra

SÚ nýbreytni var tekin upp í Hvammstangasókn, að einungis karlar sungu og þjónuðu við almenna guðsþjónustu fyrsta sunnudag í þorra. Karlakór, samsettur úr söngmönnum úr kirkjukórnum með aðstoð dyggra félaga söng undir stjórn Helga S. Ólafssonar... Meira
19. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 248 orð | 1 mynd

Keilu vel tekið í knattspyrnubænum

KEILA bættist við fjölbreytta íþróttaflóru Akurnesinga í lok sl. árs þegar tekinn var í notkun keilusalur sem Keilufélag Akraness hafði staðið í ströngu við að koma í lag allt sl. ár. Meira
19. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Kveðst styðja stefnu Koizumis

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti lýsti yfir stuðningi við efnahagsstefnu Junichiros Koizumis, forsætisráðherra Japans, á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra í Tókýó í gær. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Kviknaði í tveimur íbúðum

TILKYNNT var um mikinn reyk í stigagangi fjölbýlishúss í Marklandi aðfaranótt sunnudags. Lögregla og slökkvilið fóru inn í íbúð þar sem kviknað hafði í sófapúða og fatnaði. Inni var sofandi íbúi sem var bjargað út. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Landnám Íslendinga í Vesturheimi

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga stendur fyrir námskeiði um Landnám Íslendinga í Vesturheimi á Vesturfaratímabilinu í Gerðubergi á þriðjudagskvöldum kl. 20-22 og hefst það 26. febrúar en lýkur 26. mars. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

LEIÐRÉTT

Rangur titill Í Frétt í Morgunblaðinu á föstudag var Ingunn Björnsdóttir sögð vera formaður Lyfjafræðingafélags Íslands. Ingunn er framkvæmdastjóri félagsins, en formaður þess er Finnbogi Rútur Hálfdánarson. Meira
19. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 183 orð

Líkir Arafat við Hitler

MILOS Zeman, forsætisráðherra Tékklands, líkir Yasser Arafat, forseta heimastjórnar Palestínumanna, við Adolf Hitler og segir að það ætti að koma til greina að reka Palestínumenn frá Vesturbakkanum og Gazasvæðinu ef þeir gengju ekki að friðartillögum... Meira
19. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 478 orð | 1 mynd

Lítil skref sem verða að einhverju stóru

FJÖLSKYLDUM í Garðabæ gefst nú kostur á að taka upp umhverfisvænni heimilishætti en áður þar sem Garðabær gerðist nýlega aðili að verkefninu "Vistvernd í verki" sem er á vegum Landverndar. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Lögregla kölluð til vegna slysa og árása

NÍTJÁN ökumenn voru grunaðir um ölvun við akstur og tuttugu um of hraðan akstur um helgina. Þá var nokkuð um slys á fólki, árásir og þjófnaði. Þá hefur lögreglan hafið rannsókn á tildrögum þess að karlmaður fannst látinn á Víðimel snemma á... Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Maður handtekinn grunaður um morðið

RÚMLEGA fimmtugur karlmaður var myrtur á leið heim úr vinnu sinni aðfaranótt mánudags á Víðimel í Reykjavík. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Magnús Gunnarsson bæjarstjóri varð efstur

MAGNÚS Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, varð í fyrsta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfriði vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor en prófkjörið fór fram sl. laugardag. Meira
19. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Mannskæðustu árásir til þessa í uppreisn maóista

TIL ryskinga kom í þinghúsinu í Katmandu í gær þegar nokkrir þingmanna stjórnarandstöðunnar í Nepal rifu niður ræðupall og kröfðust þess að stjórnin segði af sér fyrir að koma ekki í veg fyrir árásir uppreisnarhreyfingar maóista sem kostuðu meira en 130... Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Nefndarmenn sakaðir um grófa sjálftöku á launum

LAUNAGREIÐSLUR vegna nefndar- og sérfræðistarfa nefndarmanna í framkvæmdanefnd um einkavæðingu voru harðlega gagnrýndar á Alþingi í gær. Kristján L. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Nokkur hundruð kröfum lýst

LOKIÐ er fresti til kröfulýsinga vegna gjaldþrots Samvinnuferða-Landsýnar á síðasta ári. Nokkur hundruð kröfur hafa borist en Ragnar H. Hall, skiptastjóri þrotabúsins, kveðst ekki hafa enn tekið saman hversu háar kröfurnar eru. Meira
19. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Nýir formenn í Létti og Funa

KJARTAN Helgason var kjörinn nýr formaður Hestamannafélagsins Léttis á Akureyri og Gunnar Egilsson á Grund var kjörinn formaður Hestamannafélagsins Funa í Eyjafjarðarsveit. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð

Óeðlilegt að stjórnin var ekki upplýst um greiðslurnar

STJÓRN Landssíma Íslands sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna frétta um greiðslur sem Friðrik Pálsson, stjórnarformaður Landssímans, hefur þegið fyrir ráðgjafastörf. Einn stjórnarmanna, Flosi Eiríksson, stóð ekki að yfirlýsingunni. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Óviss fjöldi neytenda

HÆSTIRÉTTUR telur að það sé borin von að matsmaður, af hvaða sérfræðisviði sem er, geti lagt fram haldbærar niðurstöður um fjölda þeirra sem hafa neytt e-taflna, heróíns eða amfetamíns hér á landi á tilteknu árabili. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ráðist að konu með eggvopni

KARLMAÐUR veittist að konu með eggvopni í íbúð í Grafarvogi í gærkvöldi. Lögreglan í Reyjkavík fékk tilkynningu um árásina um kl. 21. Konan var flutt á slysadeild. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er árásarmaðurinn talinn eiga við geðræn vandamál að stríða. Meira
19. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 179 orð | 1 mynd

Reykskynjurum fjölgað í Dalvíkurbyggð og Hrísey

ÁTAK er hafið í Dalvíkurbyggð sem miðar að því að fjölga reykskynjurum í byggðarlaginu og gera fólk meðvitaðra um gildi þeirra. Fyrir því stendur slökkviliðið í Dalvíkurbyggð og Hrísey í samvinnu við Sparisjóð Svarfdæla. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 534 orð

Réttindajöfnun hlýtur að verða

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra, segir að það sé ekkert nýtt að það sé munur á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna og starfsfólks á almennum vinnumarkaði. Meira
19. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 208 orð

Ríkisútvarpið flytur í miðbæinn

RÍKISÚTVARPIÐ á Akureyri mun flytja starfsemi sína úr Fjölnisgötu 3a í nýtt húsnæði við Kaupvangsstræti 1 í miðbæ Akureyrar. Gengið var frá samningum þessa efnis um helgina. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Rætt um EES-samninginn

FUNDUR hefst á Alþingi í dag, þriðjudaginn 19. febrúar, kl. 13.30. Á dagskránni eru fjölmörg frumvörp stjórnar og þingmanna, en einnig atkvæðagreiðslur. Við upphaf fundar fer þó fram umræða utan dagskrár um þróun tengsla Íslands og Evrópu. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 280 orð

Röskva segir grunnframfærslu hafa hækkað um 11,7% umfram verðlag

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Röskvu, samtökum félagshyggjufólks við Háskóla Íslands: "Í kosningabaráttunni í Háskóla Íslands hefur þeirri fullyrðingu verið haldið á lofti að grunnframfærsla LÍN hafi lækkað um 8,7% í valdatíð Röskvu. Meira
19. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Samið um eldsneytisviðskipti

SAMNINGUR hefur verið undirritaður um eldsneytisviðskipti Akureyrarbæjar og Olíufélagsins Esso. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 246 orð

Sanngjarnar - en óeðlilegt að stjórn vissi ekki af þeim

Í YFIRLÝSINGU sex stjórnarmanna Símans í gær um greiðslur til Friðriks Pálssonar stjórnarformanns, kemur fram að stjórnin hafi talið greiðslurnar sanngjarnar, en óeðlilegt hafi verið að stjórninni hafi ekki verið greint frá þessu fyrirkomulagi. Meira
19. febrúar 2002 | Suðurnes | 151 orð

Sérstök dagskrá í afmælisviku

LIÐIN eru 50 ár frá vígslu nýs skólahúss Barnaskólans í Keflavík sem nú heitir Myllubakkaskóli. Af því tilefni er þemavika í skólanum. Í afmælisvikunni hefst skóladagur nemenda klukkan níu og stendur til hálftvö. Unnið er með þema og í smiðjum. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Skátafélagið Segull 20 ára

SKÁTAFÉLAGIÐ Segull verður 20 ára 22. febrúar. Í tilefni af því verður efnt til afmælishátíðar miðvikudaginn 20. febrúar í sal Seljakirkju klukkan 20. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Sófinn tók af mesta höggið

STOLINNI bifreið var ekið á miklum hraða inn í hús íslenskrar fjölskyldu í bænum Kingstrup á Fjóni aðfaranótt sunnudags. Meira
19. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Speight slapp við dauðadóm

DAUÐADÓMI er kveðinn hafði verið upp yfir George Speight, fyrrverandi leiðtogi uppreisnarmanna á Fiji-eyjum, var í gær breytt í lífstíðar fangelsi. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Stolt siglir fleyið mitt

SNEMMA að morgni er mannlífið iðandi við höfnina í Reykjavík áður en sjómenn leysa landfestar og halda út á miðin. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 272 orð

Stærstu tryggingafélögin hafa lækkað iðgjöld

STÆRSTU tryggingafélögin þrjú, Sjóvá-Almennar, VÍS og Tryggingamiðstöðin, hafa öll lækkað iðgjöld frá síðustu áramótum og þá hafa Búnðarbankinn og Sparisjóðirnar lækkað gjaldskrár sínar í kjölfar funda með forystu ASÍ. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sækist eftir fyrsta eða öðru sæti

BIRNA Bjarnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. eða 2. sæti lista Samfylkingarinnar í Kópavogi í prófkjöri sem fram fer þann 23. febrúar næstkomandi. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Um 2.300 atkvæði lágu fyrir í gær

PRÓFKJÖRI Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna vals frambjóðenda á Reykjavíkurlistann lauk síðdegis á sunnudag. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Um tíu þúsund gestir hjá ÍE um helgina

KRINGUM 10 þúsund manns heimsóttu aðalstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu í Reykjavík um helgina. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Úrskurður stjórnar LÍN felldur úr gildi

MÁLSKOTSNEFND Lánasjóðs íslenskra námsmanna hefur fellt úr gildi úrskurð stjórnar LÍN, þar sem stjórnin hafði hafnað beiðni lántakanda um undanþágu frá árlegri endurgreiðslu námslána hans. Meira
19. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 426 orð

Vildu ræða um stöðu Símans við forsætisráðherra

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljós við upphaf þingfundar í gær og upplýsti að Samfylkingin hafi ítrekað farið fram á að ræða stöðu Símans, söluna á fyrirtækinu og málefni sem henni tengjast við forsætisráðherra. Meira
19. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Þögnin rofin um þjáningar Þjóðverja í stríðinu

SEINT yrði hægt að telja upp öll glæpaverk þýskra nasista, sem þeir frömdu í herteknum löndum Evrópu, en það gleymist stundum, að venjulegir Þjóðverjar urðu líka fyrir barðinu á skelfingum stríðsins, til dæmis þær milljónir manna, sem flýðu nauðganir og... Meira
19. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 139 orð | 1 mynd

Öskudagsbörnin syngja í fiskhúsum!

ÞAÐ var mikið um skemmtilega grímubúninga í Grímsey á öskudag eins og svo oft áður. Öskudagshátíðin hófst í Múla þar sem skólabörnin söfnuðust saman.En vegna vestan- vinds og hálku var börnunum í þetta sinn ekið á milli staða í þremur bílum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2002 | Leiðarar | 835 orð

Málefni Landssímans

Þegar ljóst varð, að fyrsti áfangi í hlutafjárútboði í Landssíma Íslands í september hafði ekki gengið sem skyldi var fjallað um þá niðurstöðu í forystugrein Morgunblaðsins, sem birtist hinn 23. september sl. Þar sagði m.a. Meira
19. febrúar 2002 | Staksteinar | 383 orð | 2 myndir

Stjórnmálin og fjölmiðlarnir

VEF-ÞJÓÐVILJINN fjallar í síðustu viku um stjórnmál og blöð og afstöðu fjölmiðla til stjórnmálamanna. Þar eru nokkrar athygliverðar staðhæfingar, sem hér skulu raktar. Meira

Menning

19. febrúar 2002 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Afmælissýning Stoppleikhópsins

UM þessar mundir fagnar Stoppleikhópurinn 5 ára afmæli sínu. Af tilefninu verður ókeypis leiksýning í Gerðubergi í kvöld kl. 20 á leikritinu Það var barn í dalnum eftir Þorvald Þorsteinsson. Þetta er farandleiksýning fyrir efstu bekki grunnskólans, 7-10. Meira
19. febrúar 2002 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Breiðholtskirkja Jörg E.

Breiðholtskirkja Jörg E. Sondermann leikur á orgel kirkjunnar verk eftir Johann Sebastian Bach kl. 20.30. Meira
19. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 67 orð

Bæjarbíó, Hafnarfirði Forsýning á nýrri hafnfirskri...

Bæjarbíó, Hafnarfirði Forsýning á nýrri hafnfirskri unglingamynd, kl. 18:00. Um 40 manna hópur ungs fólks úr grunnskólum bæjarins hefur unnið að gerð myndarinnar sem ber heitið Rusl . Meira
19. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 581 orð | 2 myndir

Draumurinn, Sálin, nördinn og Björk

ÍSLENDINGAR hafa löngum verið fljótir að tileinka sér nýjungar, ekki síst nýjungar á sviði tækni og afþreyingar. Meira
19. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 459 orð

Everlasting Piece/ Eilífur friður **½ Ófriðurinn...

Everlasting Piece/ Eilífur friður **½ Ófriðurinn á Norður-Írlandi er ekki beinlínis algengt efni fyrir gamanmynd, en hér tekst bandaríska leikstjóranum Barry Levinson vel til með það verkefni. Meira
19. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 49 orð | 3 myndir

Kátir voru kokkar

LAUGARDAGINN 16. febrúar fögnuðu matreiðslumeistarar landsins því að klúbbur þeirra hefur nú náð 30 ára aldri. Af því tilefni glöddust þeir á Hótel Sögu, hvar hljómlistar- og ræðumenn létu ljós sitt skína og að sjálfsögðu var nóg af mat og veigum. Meira
19. febrúar 2002 | Leiklist | 711 orð | 1 mynd

Rauðhetta reddar sér sjálf

Leikstjóri og höfundur leikrits, laga og texta: Charlotte Bøving. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikmynd: Erling Jóhannesson. Leikgervi og búningar: Ásta Hafþórsdóttir. Ljósameistari: Björn Kristjánsson. Leikarar: Björgvin Franz Gíslason, Björk Jakobsdóttir, Jóhanna Jónas, Sóley Elíasdóttir og Þórunn Erna Clausen. Laugardaginn 16. febrúar. Meira
19. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Sama gamla ... og þó?

Morgunstund gefur gull í mund fyrir Incubus á þessari fjórðu hljóðversplötu ... eða hvað? Meira
19. febrúar 2002 | Menningarlíf | 251 orð

Skáldsaga um ástamál Snorra

SNORRI Sturluson er án efa einna best þekktur fyrir skrif sín. Völdum hans, auði og kvenhylli er þó sýnd öllu meiri athygli í væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Thorvald Steen. Meira
19. febrúar 2002 | Menningarlíf | 266 orð | 2 myndir

Spilar Ný batterí og Starálf eftir Sigur Rós

KRONOS-kvartettinn, einn af frumlegustu og virtustu strengjakvartettum heims hefur fengið þekktan bandarískan tónlistarmann, Stephen Prutsman, til að útsetja fyrir sig tvö lög eftir Sigur Rós. Meira
19. febrúar 2002 | Menningarlíf | 1432 orð | 1 mynd

Talað saman í tónlistinni

Gunnar Guðbjörnsson og Kristinn Sigmundsson eru báðir komnir til landsins og syngja á fernum tónleikum með Jónasi Ingimundarsyni, á Selfossi og í Salnum. Bergþóra Jónsdóttir fór á æfingu og náði þessari vinsælu þrenningu í spjall milli atriða. Meira
19. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 148 orð | 2 myndir

Tvær myndir hlutskarpastar

SVO fór að tvær myndir fengu Gullna björninn þetta árið á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Bloody Sunday , sem lýsir voðaverkum í Norður Írlandi, árið 1972 deildi verðlaununum með teiknimyndinni Spirited Away , eftir japanska leikstjórann Hayao Miyazaki. Meira
19. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 208 orð | 2 myndir

...þegar góð ráð eru dýr

ARNOLD Schwarzenegger, eða Addi Svakanaggur eins og gárungarnir kalla hann, hélst ekki lengi við í toppsætinu vestra. Nýjasta myndin hans, Collateral Damage , pompar niður í fjórða sætið og fyrir ofan kauða setjast þrjár nýjar myndir. Meira

Umræðan

19. febrúar 2002 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Hver er vitrastur eftir á?

Þegar kjarninn er skilinn frá hisminu, segir Halldór Árnason, er fátt eitt bitastætt í ávirðingum manna á Sturlu. Meira
19. febrúar 2002 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Kosið um jafnrétti til náms

Röskva vill að stúdentar snúi bökum saman, segir María Guðmundsdóttir, og sæki fram með hugmyndir um jafnrétti til náms að leiðarljósi. Meira
19. febrúar 2002 | Aðsent efni | 494 orð | 2 myndir

Markaðssetning Háskólans

Háskóli Íslands er mikilvægasta menntastofnun landsins, segja Davíð Gunnarsson og Steinunn Vala Sigfúsdóttir, og að auki eini íslenski rannsóknarháskólinn. Meira
19. febrúar 2002 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Ofurviðkvæmni Samherjaforstjórans

Auðlindagjald Þorsteins Más og félaga í LÍÚ, segir Jóhann Ársælsson, er orðið að auðsuppsprettu fyrir sum byggðarlög en myllusteinn um háls annarra. Meira
19. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 394 orð

Símasölumálið

ÞAÐ er alveg rétt hjá sölumönnum Landssímans, Síminn kemur betur út eftir allt klúðrið. Nú vita þeir hvernig á ekki að selja síma. Ameríkaninn hefði kallað þetta "learning the hard way". Meira
19. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Starfsemi Múlalundar

UNDANFARNAR vikur hef ég undirritaður orðið var við mjög mikla velvild og raunar umhyggju fyrir Múlalundi, vinnustofu SÍBS, við Hátún hér í Reykjavík. Meira
19. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 232 orð

Svar frá Strætó bs.

SIGRÚN Jónsdóttir sendi Velvakanda bréfkorn sem birtist föstudaginn 15. febrúar sl. og fjallaði um rauða kortið hjá Strætó. Meira
19. febrúar 2002 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Tilbrigði við heilbrigði

Ég skora á yfirvöld, segir Héðinn Unnsteinsson, að marka sér skýrari stefnu í forvörnum. Meira
19. febrúar 2002 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Um skólamál og skýrslu Hagfræðistofnunar

Sígilt verknám er gildur þáttur í menntun íslenskra ungmenna, segir Ólafur Oddsson, og æskilegt er að glæða áhuga æskunnar á því námi. Meira
19. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 496 orð | 1 mynd

Útivistarparadísin Elliðavatn

HÉR uppi við Vatnsendann er það hluti af tilveru okkar að rölta á fallegum og friðsælum helgarmorgnum eftir Mogganum sem bíður í póstkassanum uppi á horni. Meira
19. febrúar 2002 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Vegið úr pólitísku launsátri

Lausn Ingibjargar felst í því, segir Ólafur R. Jónsson, að losa sig við tvo borgarfulltrúa og byggja um leið brú úr borgarmálunum yfir í landsmálin. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1456 orð | 1 mynd

HEIÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR

Heiður Aðalsteinsdóttir fæddist á Æsustöðum á Akureyri 12. desember 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri, f. 4. október 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

JÓHANNA KATRÍN HELGADÓTTIR

Jóhanna Katrín Helgadóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Holtsbúð 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Magnússon, járnsmiður og kaupmaður, f. 8. maí 1872, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2002 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

PÁLL ÁSGEIR TRYGGVASON

Góður kunningi og samstarfsmaður í utanríkisþjónustunni um skeið, Páll Ásgeir Tryggvason, fyrrverandi sendiherra, er áttræður í dag, 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3074 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR G. GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigríður Guðmunda Guðjónsdóttir fæddist á Ísafirði 20. janúar 1912. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi mánudaginn 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Ásgeirsson, skipstjóri á þilskipinu Gunnari frá Ísafirði, f. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2402 orð | 1 mynd

ÞORLÁKUR ÞÓRÐARSON

Þorlákur Þórðarson fæddist í Reykjavík 10. júní 1921. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 9. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 18. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Afkoman versnar milli ára

HAGNAÐUR Sparisjóðabanka Íslands nam 15 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 103,1 milljón króna hagnað árið 2000. Tap fyrir skatta nam 49,3 milljónum króna samanborið við 136,6 milljón króna hagnað árið 2000. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 642 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 620 615 616...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 620 615 616 50 30,800 Grálúða 200 200 200 357 71,404 Grásleppa 65 50 58 226 13,040 Gullkarfi 130 30 115 4,524 521,707 Hlýri 149 119 140 2,364 330,585 Hrogn Ýmis 200 180 196 39 7,640 Keila 95 30 93 3,201 296,609 Langa 179 100 157... Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Bílanaust tekur við BOSCHumboðinu

Bílanaust hf. hefur keypt bifreiðavarahlutadeild Bræðranna Ormsson ehf. og tekið við umboði þýska vörumerkisins BOSCH á Íslandi, sem Bræðurnir Ormsson höfðu haft í átta áratugi. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 304 orð

Ekkert verður af samruna FPI og Clearwater

EKKERT verður af samruna sjávarútvegsrisanna Fishery Products International (FPI) á Nýfundnalandi og Clearwater Fine Foods í Nova Scotia. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 744 orð | 1 mynd

Hagnaður Búnaðarbankans 1.062 milljónir króna

HAGNAÐUR Búnaðarbanka Íslands hf. var 1.062 milljónir króna á síðasta ári, en var 202 milljónir króna árið áður. Fyrir skatta var hagnaðurinn 1.001 milljón króna, en 215 milljónir króna ári fyrr. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Hagnaður fyrir skatta minnkar um 27%

HAGNAÐUR Sparisjóðsins í Keflavík var 170 milljónir króna í fyrra og jókst um 38% milli ára. Hagnaður fyrir skatta dróst hins vegar saman um 27%, fór úr 179 milljónum árið 2000 í 131 milljón í fyrra. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Hagnaður Jarðborana 15 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Jarðborana árið 2001 var um 15,4 milljónir króna, en var 95,3 milljónir árið 2000. Gengisþróun á árinu var Jarðborunum óhagstæð en vænlega horfir um verkefni fyrirtækisins á árinu 2002, að því er fram kemur í tilkynningu frá... Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 266 orð

Loðnan gengin upp á grunnið

LOÐNUVEIÐAR gengu mjög vel í gær og fylltu skipin sig í fáum köstum á nokkrum klukkutímum. Loðnan er nú gengin upp á landgrunnið, veiðist nú fimm mílur suður af Stokksnesi. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Mun minna tap hjá Þormóði ramma - Sæbergi

TAP Þormóðs ramma - Sæbergs hf. minnkaði á milli áranna 2000 og 2001 en það nam 33 milljónum á síðasta ári en 555 milljóna króna tap var árið áður. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Námskeið í tímastjórnun

Þekkingarmiðlun ehf. stendur fyrir námskeiði í tímastjórnun 20. febrúar n.k. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja læra að stjórna tíma sínum og sjálfum sér betur. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 32 orð

Nýr formaður samkeppnisráðs

VIÐSKIPTARÁÐHERRA, Valgerður Sverrisdóttir, hefur skipað Kristínu Þ. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 1131 orð | 1 mynd

OZ býst við hagnaði á þessu ári

Þriggja ára samningur OZ og Ericsson hefur nú runnið sitt skeið á enda. OZ fær 600 milljóna lokagreiðslu frá Ericsson fyrir marslok. Lokagreiðslan er einn af þáttunum í þeim væntingum forsvarsmanna OZ að fyrirtækið skili hagnaði fyrir árið í heild. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 293 orð

Samþjöppun meðal keppinauta Össurar

TALSVERÐAR breytingar hafa orðið á samkeppnisumhverfi Össurar hf. á síðasta ári enda hefur útrás félagsins hrundið af stað samrunaferli meðal keppinauta félagsins og samþjöppun hefur orðið töluverð í greininni. Meira
19. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Tólf svipt í janúar

FISKISTOFA svipti 12 skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í janúar sl. Sjö skip voru svipt veiðileyfi vegna afla umfram aflaheimildir. Þau voru Bervík SH, Birta VE, Baldur Árna RE, Bárður SH, Gunnar GK, Árni KE og Tálkni BA. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2002 | Neytendur | 1497 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sölu á lífrænt ræktaðri vöru

Sala á lífrænt ræktaðri matvöru hefur aukist jafnt og þétt síðustu misseri, að sögn seljenda. Helga Kristín Einarsdóttir fjallar um þróunina í sölu á lífrænt ræktaðri vöru og mikla trú kaupmanna á vaxandi umsvif. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

50 ára afmæli .

50 ára afmæli . Í dag, 19. febrúar, er fimmtugur Bjarni Ásgeir Jónsson, fv. framkvæmdastjóri Reykjagarðs hf., Rein, Mosfellsbæ. Í tilefni af afmælinu taka hann og eiginkona hans, Margrét Atladóttir , á móti ættingjum og vinum í Hlégarði föstudaginn 22. Meira
19. febrúar 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

85 ára safmæli .

85 ára safmæli . Í dag, þriðjudaginn 19. febrúar, er 85 ára Steinunn Jóhannsdóttir, fyrrverandi kennari . Hún tekur á móti gestum í dag frá kl. 17-20 í hátíðarsal Hrafnistu í... Meira
19. febrúar 2002 | Í dag | 843 orð

Áskirkja , Opið hús fyrir alla...

Áskirkja , Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10:30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
19. febrúar 2002 | Fastir þættir | 334 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR spilin eru slagarík í báðar áttir vill oft verða nokkur stígandi í sögnum. Hér er suður með níu slaga hönd í hjartasamningi og austur glæsilega 6-6-skiptingu: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
19. febrúar 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Tómasi Hreinssyni Aðalheiður Óladóttir og Kristinn Mar... Meira
19. febrúar 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. ágúst sl. í Bessastaðakirkju af sr. Einari Eyjólfssyni Rakel Ólafsdóttir og Darren M. Braithwaite , heimili þeirra er á Herjólfsgötu 14,... Meira
19. febrúar 2002 | Fastir þættir | 1360 orð | 2 myndir

Davíð Kjartansson og Dagur Arngrímsson Norðurlandameistarar

13. - 17.2. 2002 Meira
19. febrúar 2002 | Í dag | 368 orð | 1 mynd

Fjögur skáld á föstu í Neskirkju

LJÓÐSKÁLDIN Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Sigurbjörg Þrastardóttir og Matthías Johannessen munu lesa úr verkum sínum í Neskirkju á föstunni. Meira
19. febrúar 2002 | Dagbók | 880 orð

(II.Tím. 2, 22.)

Í dag er þriðjudagur 19. febrúar, 50. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta. Meira
19. febrúar 2002 | Fastir þættir | 574 orð | 2 myndir

Jón og Þorlákur sýndu styrk sinn í tvímenningi

Bridshátíð var haldin dagana 15.-18. febrúar. Bridssamband Íslands, Bridsfélag Reykjavíkur og Flugleiðir stóðu að hátíðinni að venju. Meira
19. febrúar 2002 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1.Rf3 d6 2. e4 g6 3. d4 Bg7 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. 0-0 a6 7. a4 Bg4 8. c3 Rc6 9. Hd1 e5 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 De7 12. d5 Ra5 13. Ba2 b5 14. b4 Rb7 15. axb5 axb5 16. Ra3 Rh5 17. Rxb5 f5 18. exf5 Hxf5 19. De2 Rd8 20. Be3 Rf7 21. Dc4 Rf4 22. Bxf4 Hxf4 23. Meira
19. febrúar 2002 | Viðhorf | 832 orð

Sneið með slagvefju

Hér er fjallað um örlög íslenzkra orða; sum orð líta dagsins ljós til þess eins að deyja, önnur öðlast eilíft líf og enn öðrum eru gefin fleiri líf en eitt. Meira
19. febrúar 2002 | Dagbók | 45 orð

Stökur

Sólin klár á hveli heiða hvarma gljár við baugunum, á sér hár hún er að greiða upp úr bárulaugunum. --- Ástin hefur hýrar brár, en hendur sundurleitar: Ein er mjúk, en önnur sár, en þó báðar heitar. Meira
19. febrúar 2002 | Fastir þættir | 473 orð

Víkverji skrifar...

Umræður um hugsanlega byggingu heilsuþorps á vegum einkaaðila í Hveragerði hafa orðið Víkverja dagsins nokkurt umhugsunarefni. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2002 | Íþróttir | 32 orð

1.

1. deild kvenna Þróttur N. - Þróttur/HK/Fylkir 3:0 (26:24, 25:15, 25:19) *Leikur liðanna á föstudagskvöld fór 3:0 fyrir Þrótt N., ekki 3:1 eins og sagt var í laugardagsblaðinu. KA - ÍS 3:1 Staðan: Þróttur N. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Adams mættur í slaginn

TONY Adams, fyrirliði Arsenal, var fljótur að minna á sig á ný á laugardaginn. Adams lék þá sinn fyrsta leik frá því í september en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 115 orð

Ásgeir og Andri unnu tvöfalt

ÁSGEIR Hallgrímsson og Andri Þorbjörnsson, leikmenn Hauka, gleyma sennilega seint síðustu helgi, en þá urðu þeir tvöfaldir bikarmeistarar í handknattleik. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Besti árangur WBA í 20 ár

LÁRUS Orri Sigurðsson og félagar í West Bromwich Albion eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar, og er þetta í fyrsta skipti í 20 ár sem WBA nær svona langt. Lárus Orri lék að vanda allan leikinn í vörn WBA, sem vann 3. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 23 orð

Bikarmót Bikarmót í hópfimleikum fór fram...

Bikarmót Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Seljaskóla um helgina. Lið frá Björk fagnaði sigri með 23,90 stig. Stjarnan fékk 23,70 stig, Gerpla 23,00... Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 121 orð

Bikarmót Dominos og SKÍ Fyrsta bikarmót...

Bikarmót Dominos og SKÍ Fyrsta bikarmót Dominos Pizza og Skíðasambands Íslands í alpagreinum var haldið á Dalvík um helgina, í umsjón Dalvíkinga og Ólafsfirðinga. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 126 orð

Bjarni varði fjögur vítaköst

BJARNI Frostason, markvörður Hauka, varði fjögur fyrstu vítaköst Framara í bikarúrslitaleiknum. "Þetta var einfaldlega einn af þessum dögum þegar allt gengur upp," sagði Bjarni í leikslok. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Bjóst við þeim grimmari

"VIÐ lögðum grunninn að þessum sigri fyrsta korterið því eitt mark hjá þeim eftir það er ekki mikið," sagði Eyjastúlkan Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, sem stóð fyrir sínu í vörninni og vann vel fyrir sóknina hinum megin. "Vörnin small saman og við fengum hraðaupphlaup enda lögðum við upp með að loka vörninni og ná að spila hratt. Það gekk eftir en ég bjóst við þeim miklu grimmari." Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 33 orð

Coca-Cola-stigamótið Haldið í TBR-húsinu sunnudaginn 17.

Coca-Cola-stigamótið Haldið í TBR-húsinu sunnudaginn 17. febrúar. Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi 2. Markús Árnason, Víkingi 3.-4. Tryggvi Áki Pétursson, Víkingi 3.-4. Kristján Jónasson, Víkingi Meistaraflokkur kvenna: 1. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 77 orð

Deildabikarkeppni KSÍ Reykjaneshöllin: Efri deild A:...

Deildabikarkeppni KSÍ Reykjaneshöllin: Efri deild A: FH - Víkingur 3:0 Jóhann Möller 30., Jónas Grani Garðarsson 71., Emil Sigurðsson 81. KR - Þór 1:0 Magnús Ólafsson. Efri deild B: Keflavík - ÍBV 1:1 Hörður Sveinsson 49. - Ingi Sigurðsson 52. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Dómgæslan á móti Magdeburg?

VONIR Magdeburg um að berjast um toppsætin í þýsku 1. deildinni í handknattleik minnkuðu enn á sunnudaginn þegar liðið tapaði fyrir Willstätt/Schutterwald, 25:24, á útivelli. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Eiður og Hasselbaink komnir með 42 mörk

MAGNAÐASTA sóknarparið í ensku knattspyrnunni lét enn og aftur til sín taka á sunnudaginn. Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink lögðu þá grunninn að sigri Chelsea á Preston, 3:1, í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar með því að leggja upp mark hvor fyrir annan. Þeir félagar hafa nú skorað samtals 42 mörk á keppnistímabilinu, fleiri en nokkurt annað framherjapar úrvalsdeildarliða. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 631 orð

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Walsall -...

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Walsall - Fulham 1:2 Darren Byfield 49. - Tom Bennett 43. (sjálfsmark), Barry Hayles 60. - 8.776. Arsenal - Gillingham 5:2 Sylvain Wiltord 38., 81., Nwankwo Kanu 50., Tony Adams 67., Ray Parlour 87. - Marlon King 47. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 319 orð

Frakkland Nantes - Lille 0:1 Lens...

Frakkland Nantes - Lille 0:1 Lens - Lorient 1:1 Troyes - Auxerre 1:2 Bordeaux - Montpellier 3:1 Sedan - Mónakó 0:0 Bastia - Sochaux 3:0 Guingamp - Rennes 1:1 Marseille - Metz 1:0 Lyon - París SG 3:0 Lens 25 15 7 3 41 :17 52 Lyon 26 15 5 6 53 :27 50... Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Fram átti engin svör

"VIÐ lögðum mikla áherslu á það vikuna fyrir bikarúrslitaleikinn að mæta í verkefnið af miklum krafti og skilaboðin til leikmanna voru á þá leið að Fram ætti aldrei möguleika nema við myndum vanmeta þá. Þeirra von var að við myndum spila undir getu og við sýndum mikinn styrk með því að klára leikinn með stæl. Þetta ferli tókst eins og best verður á kosið og við keyrðum yfir þá í orðsins fyllstu merkingu," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 118 orð

Fyrsta tap Lokeren í 14 leikjum

ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren beið sinn fyrsta ósigur í fjórtán leikjum í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið; tapaði 1:0 fyrir Charleroi á útivelli. Síðast tapaði Lokeren hinn 13. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 787 orð

Grindavík - Tindastóll 105:108 Íþróttahúsið Grindavík,...

Grindavík - Tindastóll 105:108 Íþróttahúsið Grindavík, úrvalsdeild karla, sunnudaginn 17. febrúar 2002. Gangur leiksins: 11:9, 24:23, 32:27, 45:36, 53:47, 59:51 , 62:61, 75:73, 77:78, 84:87, 91:91, 95:95, 99:95, 101:106, 105 :108. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 816 orð

Hafði ekki trú á vörninni

"ÉG skal viðurkenna það að ég hafði í upphafi ekki mikla trú á þeirri varnaraðferð sem Viggó Sigurðsson þjálfari lét okkur stilla upp í leiknum, en vörnin virkaði vel og lið Fram brotnaði um leið og á móti blés, ef til vill má skrifa það á reikning... Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 13 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild: KA-heimili:KA - Stjarnan 20 Seltjarnarn.:Grótta/KR - FH 20 Vestmannaey.:ÍBV - ÍR 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Haukar eru einfaldlega bestir

HAUKAR unnu bikarmeistaratitilinn annað árið í röð er þeir lögðu Fram, 30:20, í afar ójöfnum leik. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 325 orð

Haukar - Fram 30:20 Laugardalshöll, úrslitaleikur...

Haukar - Fram 30:20 Laugardalshöll, úrslitaleikur bikarkeppni karla, laugardaginn 16. febrúar 2002. Gangur leiksins: 1:0, 2:4, 4:3, 4:6, 10:6, 13:7, 16:9, 20:11, 23:12, 25:14, 28.17, 30:20. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 167 orð

Haukar hafa aldrei tapað úrslitaleik

HAUKAR hafa aldrei tapað bikarúrslitaleik í karlaflokki í handknattleik. Þeir hafa fjórum sinnum leikið til úrslita og alltaf farið heim með bikarinn. Haukar unnu bikarinn fyrst 1980 með því að leggja KR-inga að velli í annarri viðureigninni, 22:20. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

* HEIÐURSGESTIR á bikarúrslitaleik kvenna á...

* HEIÐURSGESTIR á bikarúrslitaleik kvenna á laugardaginn voru Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs í Reykjavík. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

* HELGI Sigurðsson skoraði eitt marka...

* HELGI Sigurðsson skoraði eitt marka norska knattspyrnuliðsins Lyn sem sigraði Debrecen frá Ungverjalandi, 3:1, á æfingamóti á Kýpur á laugardaginn. Helgi kom inn á sem varamaður og skoraði markið þremur mínútum síðar. Jóhann B. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 170 orð

Klukkan datt úr sambandi

LEIKKLUKKAN í Laugardalshöll fór úr sambandi þegar hálf áttunda mínúta var liðin af bikarúrslitaleik Hauka og Fram á laugardaginn. Staðan var þá 3:2 fyrir Fram. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 237 orð

Leiftur og Dalvík líklega í eina sæng

FLEST bendir til þess að Leiftur og Dalvík sameini knattspyrnudeildir sínar og sendi sameiginlegt lið til leiks í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Forráðamenn félaganna tóku upp þráðinn í samningaviðræðum um sameiningu fyrir skömmu en frá því í haust höfðu þær viðræður legið niðri. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 1898 orð | 1 mynd

Lífsglaðir Blikar unnu stórsigur á KR

HUGARFAR hefur heilmikið að segja í íþróttum og það skipti svo sannarlega máli á sunnudagskvöld þegar topplið KR tók á móti Breiðabliki, sem er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni deildarinnar. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Líst vel á Árbæinn

"ÞAÐ leggst bara vel í mig að fara í Árbæinn. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

* MUZZY Izzet tilkynnti á sunnudaginn...

* MUZZY Izzet tilkynnti á sunnudaginn að hann hefði hafnað tilboði frá Middlesbrough og myndi leika áfram með Leicester út þetta tímabil. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 188 orð

Naumur sigur Norðmanna

NORÐMENN sigruðu í þriðja sinn á síðustu fernum leikum í 4x10 kílómetra boðgöngu, komu í mark 3/10 úr sekúndu á undan Ítölum sem hafa þrívegis fengið silfur á síðustu fernum leikum. Tæpara getur það varla orðið í 40 kílómetra göngu. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 51 orð

Nissan open Riviera Country Club, par...

Nissan open Riviera Country Club, par 71: Len Mattiace -15 Brad Faxon -14 Scott McCarron -14 Rory Sabbatini -14 Toru Taniguchi -13 Chris DiMarco -12 Charls Howell III -12 Per-Ulrik Johansson -12 Fred Couples -10 Fred Funk -10 Brian Gay -10 Jose Maria... Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 284 orð

Of hátt spennustig

ÁGÚSTA Edda Björnsdóttir, fyrirliði Gróttu/KR, var að vonum ekki sátt við að hafa tapað stærsta leik ársins en Ágústa taldi að lið Gróttu/KR hefði ekki náð að stilla í hóf spennunni sem fylgir því að fara í úrslitaleik í bikarkeppni fyrir fullu húsi áhorfenda. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

* ORRI Freyr Hjaltalín, sóknarmaður Þórs...

* ORRI Freyr Hjaltalín, sóknarmaður Þórs , meiddist á hné í leik liðsins gegn KR á laugardaginn. Til stóð að Orri færi til reynslu hjá hollenska 1. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Margeirsson úr Tindastóli bætti...

* ÓLAFUR Margeirsson úr Tindastóli bætti 20 ára gamalt drengjamet í 3.000 m hlaupi innanhúss þegar hann hljóp vegalengdina á 9.35,93 mínútum á Opna sænska meistaramótinu í frjálsíþróttum í Malmö á sunnudaginn. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 137 orð

ÓLYMPÍULEIKAR Alpagreinar Risasvig karla: Kjetil Andre...

ÓLYMPÍULEIKAR Alpagreinar Risasvig karla: Kjetil Andre Aamodt, Noregi 1.21,58 Stephan Ebenharter, Austurríki 1.21,68 Andreas Schifferer, Austurríki 1.21,83 Risasvig kvenna: Daniela Ceccarelli, Ítalíu1.13,59 Janica Kostelic, Króatíu1. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 2123 orð | 2 myndir

"Alltaf tilbúinn að láta finna fyrir mér"

Hann hefur þótt harður í horn að taka frá fyrstu tíð. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 296 orð

"Með hangandi haus"

HEIMIR Ríkharðsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur við úrslit leiksins og taldi að Framliðið hefði aðeins sýnt hvað í því býr fyrsta stundarfjórðung leiksins. Eftir það hafi menn hreinlega gefist upp gegn sterku liði Hauka. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 318 orð

"Við köstuðum þessu frá okkur"

Gunnar Gunnarsson, þjálfari Gróttu/KR, mátti horfa á leikmenn sína gera sig seka um fjölmörg mistök og þá sérstaklega á fyrsta stundarfjórðungi leiksins. Gunnar sagði að möguleikar liðsins hefðu nánast verið úr sögunni eftir afleita byrjun. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 213 orð

Souness þurfti lögreglufylgd

GRAEME Souness, knattspyrnustjóri Blackburn, þurfti lögreglufylgd af velli eftir að hans menn höfðu tapað fyrir Middlesbrough, 1:0, í bikarnum. Souness sat fyrir Graham Barber dómara og ætlaði greinilega að hella sér yfir hann fyrir að reka Lucas Neill af velli og spjalda marga aðra leikmenn Blackburn. Árvökull lögreglumaður sá hvað Souness ætlaði sér og leiddi hann burt. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Stoke í fjórða sætinu

STOKE City féll niður í fjórða sæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Notts County á útivelli. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Tekið mátulega stór skref

"ÉG held að ég hafi tekið mátulega stór skref á ferlinum til þessa. Ég gat farið í stærra félag á sínum tíma en fór í Þrótt til þess að fá frekar að spila strax. Annars hafa tækifærin komið og ég hef gripið þau án mikillar umhugsunar. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 297 orð

Úrslitaleikur gegn Skotum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í badminton hefur farið vel af stað á heimsmeistaramóti landsliða sem hófst í Eindhoven í Hollandi um helgina. Íslensku karlarnir hafa unnið báðar viðureignir sínar og mæta Skotum í dag í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 294 orð

Við höfum gaman af þessu

Ég bjóst ekki við jafnari leik og þetta var sannfærandi allan tímann," sagði Erlingur Richardsson, þjálfari Eyjastúlkna, eftir sigurinn. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 184 orð

Vissi að við gætum haldið út hraðan leik

"ÉG var aldrei örugg með sigurinn, sama hvernig staðan var, því þegar við vorum fimm mörkum yfir var ég viss um nú færi allt að klikka - það þurfti því að hafa varann á og við misstum aldrei tökin á leiknum," sagði Vigdís Sigurðardóttir,... Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 99 orð

Þeir vinna sem vilja það frekar

"Við erum mjög ánægðar núna, allt liðið er ánægt með vinnuna sem það skilaði og ánægt fyrir hönd Vestmannaeyja," sagði Ana Perez, önnur spænsku stúlknanna í Eyjaliðinu. "Í svona leik vinnur liðið, sem vill það frekar, og það gerðum við. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

* ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson skoraði tvö...

* ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson skoraði tvö mörk fyrir KA sem vann öruggan sigur á ÍBV , 3:1, í deildabikarnum í knattspyrnu í Reykjaneshöll á sunnudaginn. KA komst í 3:0 á fyrstu 28 mínútum leiksins en Hreinn Hringsson gerði eitt markanna úr vítaspyrnu . Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 627 orð

Þýskaland 1860 München - Hertha Berlín...

Þýskaland 1860 München - Hertha Berlín 0:3 Michael Preetz 12., 49., Stefan Beinlich 47. - 17.000. Dortmund - Schalke 1:1 Ewerthon 50. - Nils Oude Kamphuis 17. - 66.800 Mönchengladbach - Hamburger SV 2:1 Peter Van Houdt 3., Igor Demo 31. Meira
19. febrúar 2002 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

Öflugur varnarleikur var aðalvopn ÍBV

ÖFLUGUR varnarleikur Eyjastúlkna reyndist Gróttu/KR um megn þegar liðin tókust á í bikarúrslitum í Laugardalshöll á laugardaginn - ekki síst þegar það tók Gróttu/KR tæpar 16 mínútur að skora sitt annað mark á meðan Eyjastúlkur skoruðu átta. Vestmannaeyingar vörðu því bikarmeistaratitil sinn með 22:16 sigri og héldu heim með Herjólfi til fagnaðarfunda. Meira

Fasteignablað

19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Academy

Stellið Academy. Það er úr postulíni með platínurönd og er frá Ralph Lauren. Matardiskarnir eru á 4.350 krónur. Stellið fæst í Borði fyrir tvo í... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 164 orð | 1 mynd

Autt skrifstofuhúsnæði tvöfaldast

FRAMBOÐ á auðu skrifstofuhúsnæði í Kaupmannahöfn hefur tvöfaldazt á aðeins einu ári. Það er niðurstaða könnunar, sem fram fór fyrir skömmu. Á næstunni má búast má við, að enn meira af auðu skrifstofuhúsnæði eigi eftir að bætast við það sem fyrir er. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 707 orð | 1 mynd

Álplaströr virðast vænleg til lagna hérlendis

EKKI er víst að allir viti hvað álplaströr eru, það er eðlilegt, þetta er yngsta barnið í rörafjölskyldunni. Álplaströrið er í raun sambland af plast- og málmröri og sameinar kosti þessara tveggja efna. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Bolli fyrir kaffi eða te

Kaffi- og tebollar frá Höganäs-keramik. Verð frá 1.300 kr. í Duka í Kringlunni. Tesían er á 390... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 185 orð | 1 mynd

Brúnastaðir 77

Reykjavík - Húsakaup eru með í sölu einbýlishús á Brúnastöðum 77 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1998 og er það 223,7 fermetrar. Tvöfaldur bílskúr er 40,2 fermetrar. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Fondue-pottur

Fondue-pottur úr burstuðu stáli á 9.900 krónur, fæst í Duka í... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Frá Kosta Boda

Skál og kertastjaki - Atoll - frá Kosta Boda. Gripirnir eru úr gleri og fást í Kúnigúnd. Skálin kostar 7.790 kr. en stjakarnir 2.520 kr. Í þessari línu eru til sölu margir aðrir hlutir, í bláu og hvítu... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 137 orð

Fullkomnari upplýsingar gera markaðinn skilvirkari

Í LOK nóvember á síðasta ári var Verðsjá Fasteignamats ríkisins tekin í notkun. Þar gefst öllum þeim sem aðgang hafa að veraldarvefnum færi á að afla sér upplýsinga um fasteignaverð byggt á tölfræðilegum upplýsingum úr kaupsamningum. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 1359 orð | 4 myndir

Gamli Kennaraskólinn - Kennarahúsið við Laufásveg

Í þessu fallega og vel uppgerða húsi hefur Kennarasamband Íslands komið sér fyrir með skrifstofur sínar, segir Freyja Jónsdóttir. Um leið hefur verið komið í veg fyrir að "musteri viskunnar" glataði hlutverki sínu. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 935 orð

Gott framboð á flestum gerðum íbúðarhúsnæðis

Meira líf hefur færzt í nýbyggingamarkaðinn, eftir að verðbólgan tók að hjaðna og allar horfur á að ekki komi til uppsagnar kjarasamninga í vor. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir í Grafarholti. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Góðir pottar

Eva Trio-pottar úr stáli eru á tilboði núna í Kúnigúnd. Minni potturinn tekur 1,8 lítra og kostar 4.320 kr., lokið kostar 2.156 kr. Stóri potturinn er fyrir 3,6 lítra, kostar 5.740 kr. og lokið 2.520... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Góður grænmetispottur

Þetta er grænmetispottur með sigti á 3.600 krónur sem fæst í Duka, svo og grind fyrir heitt til þess að leggja frá sér... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 161 orð | 1 mynd

Grænlandsleið 2-12

Reykjavík - Hjá Höfða eru nú m.a. til sölu falleg raðhús við Grænlandsleið 2-12. Húsin afhendast fokheld að innan og fullbúin að utan, en húsin eru steinuð að utan og gluggar álklæddir trégluggar. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Handgerð veltiglös

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir á heiðurinn af þessum handgerðu veltiglösum úr gleri, þau eru til í bleiku, gráu og gulu og fást í Meistara Jakob við Skólavörðustíg. Þau kosta 3.000 kr.... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 159 orð | 1 mynd

Hátröð 6

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Lundi er nú í sölu einbýlishús á Hátröð 6 í Kópavogi. Þetta er holsteinshús, byggt 1955 og er það 177,3 ferm. Bílskúrinn er 27 ferm. "Um er að ræða fallegt einbýli, hæð og ris, ásamt sambyggðum bílskúr. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Hjartalagað skraut

Hjörtu úr gervilaufblöðum til að skreyta borð og undirdiska frá Leonardo, þau kosta 2.900 krónur. Glösin og skálin eru einnig frá Leonardo, skálin er úr gleri sem lítur út eins og stál, hún kostar 1.700 krónur Í húsinu við... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 238 orð | 1 mynd

Hlíðarvegur 55

Kópavogur - Fasteignasalan Gimli er nú með í sölu húseignina Hlíðarvegur 55 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1955 og er það 152 ferm. en að auki er 45 ferm. bílskúr, sem stendur sér og var byggður 1967. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Karafla

Karafla fyrir vatn og öl frá Rosendahl, dönsk að uppruna og kostar 2.870 kr. Einnig er á myndinni kanna fyrir olíu og edik á 3.220 kr. Ýmsir aðrir fylgihlutir fást í Kúnigúnd við... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Körfur

Körfur til útinota fyrir t.d. blóm eða tré. Þótt kalt sé úti kemur vorið á endanum og fólk fer að hyggja að gróðri í garðinum. Körfurnar kosta frá 9.200 krónum í Í húsinu. Í baksýn eru kerti og kertastjakar og lampi sem kostar 15.999... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 337 orð | 1 mynd

Lækjarsel 7

Reykjavík - Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar er nú með í sölu einbýlishús með aukaíbúð í Lækjarseli 7 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1980 og er það 343,6 ferm., þar af er bílskúr 36 ferm. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 275 orð | 1 mynd

Miðvangur 13

Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastofunni er nú í sölu einbýlishús að Miðvangi 13 í Hafnarfirði. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1971 og er það 264 ferm. að stærð en tvöfaldur bílskúr er 45,6 ferm. Hann er innbyggður og innangengur. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Nakin kona

Kristín Arngrímsdóttir listmálari málaði þessa mynd - Nakin kona. Myndin er seld í Sneglu listhúsi við... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 695 orð | 4 myndir

Nánast allt selst fljótt sem kemur á skrá

F RAMBOÐ á fasteignum er enn sem komið er frekar lítið á Akureyri, en fasteignasalar vænta þess að meira fari að koma inn af eignum með hækkandi sól. Eftirspurn eftir eignum í bænum er mikil. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 447 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir við Hamravík 16-20

Reykjavík - Víkurhverfi í Grafarvogi hefur haft mikið aðdráttarafl fyrir marga. Þaðan er mikið útsýni út yfir sundin og til fjalla. Greið aðkoma er inn í hverfið frá Vesturlandsvegi og síðan frá Víkurvegi en einnig frá Gullinbrú. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 533 orð | 1 mynd

Óinnleyst húsbréf Íbúðalánasjóðs

NOKKUÐ er um það að eigendur útdreginna húsbréfa Íbúðalánasjóðs hafi ekki innleyst húsbréf sín. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 869 orð | 3 myndir

Perlan - Vel gerð og fögur bygging

ÞAÐ eru tvær byggingar sem augun nema er litið er yfir byggðina og eru því tákn fyrir Reykjavík. Þetta eru Hallgrímskirkjan og Perlan. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 253 orð | 1 mynd

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Íslands er...

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Íslands er nú til sölu nýtt einbýlishús við Ólafsgeisla 105. Húsið er hannað á Teiknistofu Þorgeirs og Hómeiru. - Þetta er vandað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals um 240 ferm. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Salatsett

Salatsett frá Georg Jensen úr stáli, það kostar 6.235 kr. og er úr línu sem kennd er við Arne Jacobsen. Í Kúnigúnd fást einnig ýmsir aðrir hlutir úr þessari... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Skál úr steinleir

Þessi blágræna skál er gerð af listamanninum Arnfríði Láru Guðnadóttur sem selur framleiðslu sína í Sneglu... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Sniðugur lampi

Þessi lampi er hannaður af Tsé Tsé, hann kostar 12.400 krónur og fæst Í húsinu við... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Stólar Arne Jacobsen

Þessir stólar, sem hannaðir eru af hinum fræga Arne Jacobsen, kosta 23.815 í... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Tilverutröllið

Tilverutröllið er nafnið á þessari grafíkmynd í tréristu eftir Aðalheiði Skarphéðinsdóttur. Myndin er til sölu í Meistara Jakob og kostar 30 þúsund... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Upphefð

Myndin Upphefð eftir Kristjönu F. Arndal myndlistarmann. Fæst myndin í Sneglu listhúsi við... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 284 orð | 1 mynd

Útsýnisíbúðir við Kristnibraut

Reykjavík - Eitt þeirra byggingarfyrirtækja, sem haslað hafa sér völl í Grafarholti, er Járnbending ehf. Við Kristnibraut 37-41 er fyrirtækið með 19 íbúðir í smíðum, sem kosta frá 11,8 millj. kr. Hönnuður er Gunnar S. Óskarsson arkitekt. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Veggskúlptúr

Veggskúlptúr þessi er eftir Höllu Ásgeirsdóttur leirlistakonu, hann heitir Eldfjall og er ragúbrenndur. Fæst í Sneglu listhúsi við... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 348 orð | 1 mynd

Veitingastaður Hótels Borgar endurnýjaður í art deco-stíl

1. apríl næstkomandi verður hafist handa við miklar breytingar á Brasserie Borg, veitingastað Hótel Borgar. Hálfbræðurnir Guðmundur Bjarnason og Þórhallur Skjaldarson hafa tekið staðinn á leigu til að a.m.k. Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Vorblámi

Vorblámi heitir þetta verk Þorbjargar Þórðardóttur - vefur á grind úr ull, hör, sisal og hrosshári. Það kostar 260 þúsund krónur og er til sölu í Meistara Jakob við... Meira
19. febrúar 2002 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Það nýjasta

Þetta er nýjasta matarstellið frá Royal Copenhagen, Liselund heitir það, er úr postulíni og fæst í Kúnigúnd á Skólavörðustíg. Matardiskar kosta 1.995 kr. en forréttardiskar 1.320... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.