Greinar föstudaginn 22. febrúar 2002

Forsíða

22. febrúar 2002 | Forsíða | 52 orð | 1 mynd

Áframhaldandi óöld í Argentínu

Til átaka kom í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, í fyrrakvöld og fyrrinótt er nokkrar þúsundir manna mótmæltu efnahagsóreiðunni í landinu og miklu atvinnuleysi. Var einnig minnst 27 manna, sem létu lífið í miklum óeirðum fyrir nokkrum vikum. Meira
22. febrúar 2002 | Forsíða | 250 orð

Áunnin sykursýki ógnar nú börnunum

SYKURSÝKI af gerð, sem hingað til hefur aðeins hrjáð fullorðið fólk, hefur í fyrsta sinn fundist í of feitum, hvítum unglingum í Bretlandi. Meira
22. febrúar 2002 | Forsíða | 155 orð

Friðurinn úti í Kólumbíu

STJÓRNARHER Kólumbíu hóf í gær stórsókn gegn skæruliðum í FARC-hreyfingunni sem ráðið hefur landsvæði sem er á stærð við Sviss. Áður hafði Andres Pastrana forseti tilkynnt að hann hefði slitið friðarviðræðum við FARC. Meira
22. febrúar 2002 | Forsíða | 86 orð

Pearl sagður látinn

BANDARÍSKA utanríkisráðuneytið staðfesti í gær, að Daniel Pearl, blaðamaður hjá Wall Street Journal , sem rænt var í janúar, hefði verið myrtur. Meira
22. febrúar 2002 | Forsíða | 244 orð | 1 mynd

Sharon hyggst koma upp öryggissvæðum

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sagði í gær í sjónvarpsávarpi, að ríkisstjórn hans hygðist koma upp svokölluðum öryggissvæðum á landamærum Ísraels og Palestínu til að koma í veg fyrir árásir á Ísrael. Meira
22. febrúar 2002 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd

Vinsamlegar viðræður

Sex daga Asíuferð George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, lýkur í dag, en í gær átti hann viðræður við Jiang Zemin, forseta Kína, í Peking. Meira

Fréttir

22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið um 46 millj. eftir 10 daga túr

FRYSTITOGARINN Júlíus Geirmundsson ÍS kom til Ísafjarðar í gær eftir 10 daga túr með um 207 tonn upp úr sjó að verðmæti um 46 milljónir króna. Meira
22. febrúar 2002 | Suðurnes | 169 orð | 1 mynd

Allir fá hlutverk í skólaleikritinu

BEGUR Ingólfsson er þessa dagana að leikstýra leikverki fyrir árshátíð Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur í 8.-10. bekk skólans eiga rétt á að vera með og er þátttakan mikil. "Þetta eru í kringum fjörutíu krakkar sem verða í sýningunni. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Allt að átta vikna bið eftir plássi

BIÐLISTAR eftir almennum sjúkrarúmum á Vogi hafa lengst verulega undanfarin tvö ár og er nú svo komið að karlmenn eldri en tvítugir sem hafa farið í meðferð þurfa að bíða í sex til átta vikur eftir plássi. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Alþjóðleg kattasýning

ALÞJÓÐLEG kattasýning Kynjakatta verður haldin laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. febrúar kl. 10-18 báða dagana, í reiðhöll Gusts í Kópavogi. Þar verða til sýnis helstu tegundir hreinræktaðra katta og einnig húskettir. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd vegna greinar Jónasar Elíassonar í blaðinu í gær: "Vegna greinar Jónasar Elíasarsonar í Morgunblaðinu dag, ,,Breytingar á lögum um umhverfismat", er nauðsynlegt að koma eftirfarandi... Meira
22. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Áformum um að leggja embætti héraðslæknis niður mótmælt

STJÓRN Eyþings - sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, samþykkti bókun á fundi sínum nýlega, þar sem mótmælt er áformum um að leggja niður embætti héraðslæknisins á Norðurlandi eystra, ef í þeim áformum felst að flytja verkefni hans til... Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Áminntur af rektor

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, hefur áminnt Vilhjálm H. Vilhjálmsson, nema við lagadeild HÍ, fyrir brot á reglum um notkun heimilda í ritgerðum við HÍ. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 282 orð

Áríðandi að slíkt endurtaki sig ekki

FORMAÐUR Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM) lagði á miðvikudag fram bókun í menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar þar sem afdrif listaverks eftir eftir Veturliða Gunnarsson í Árbæjarskóla er hörmuð en verkið var rifið niður og eyðilagt þegar skólinn... Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ásdís Halla Bragadóttir í fyrsta sæti

FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ samþykkti í gærkvöldi með miklum meirihluta tillögu uppstillingarnefndar að framboðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna 10. maí nk. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ásgeir Sandholt höfundur "köku ársins" Í...

Ásgeir Sandholt höfundur "köku ársins" Í frétt um val á köku ársins hjá Landssambandi bakarameistara í Morgunblaðinu í gær láðist því miður að geta nafns höfundar sigurkökunnar, en hann er Ásgeir Sandholt, kökugerðarmeistari hjá G. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Baðst undan spurningum Milosevic

VANDRÆÐI saksóknara í réttarhöldunum yfir Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, héldu áfram í gær en þá varð eitt af vitnum þeirra, Kosovo-Albaninn Agim Zeqiri, að yfirgefa vitnastúkuna af heilsufarsástæðum. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

Ber sjálfur ábyrgð á þriðjungi tjóns

HÆSTIRÉTTUR lækkaði í gær bætur til vélfræðings vegna vinnuslyss sem hann varð fyrir í október 1998 þegar hann starfaði hjá Hitaveitu Suðurnesja. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð

Borgarstjórn hvetur til breytinga á lögum um húsnæðismál

TILLAGA borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um breytingu á kaupskylduákvæðum í lögum um húsnæðismál var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Bragastofa um vetnisrannsóknir

AÐILAR innan raunvísindadeildar, verkfræðideildar og Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands vinna nú að því að koma á fót Bragastofu, sem yrði samstarfsvettvangur um vetnisrannsóknir á Íslandi. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Bretar gætu samþykkt stjórnarskrá fyrir ESB

STJÓRN Verkamannaflokksins í Bretlandi mun ef til vill samþykkja að Evrópusambandinu verði sett stjórnarskrá ef ákvæði hennar fullnægja ákveðnum skilyrðum. Meira
22. febrúar 2002 | Miðopna | 808 orð | 1 mynd

Breytt skipulag vegna Kárahnjúkavirkjunar kynnt

Breytingar á staðfestu svæðisskipulagi ná til orkuvinnslu, samgangna, náttúruverndar og ferðamennsku, að því er fram kom á opnum kynningarfundi í Reykjavík í gær. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Brottrekstrarsök ef rétt reynist

GUNNAR Olsen, framkvæmdastjóri Flugþjónustunnar, dótturfyrirtækis Flugleiða, segir að mál hlaðmannanna sé nú í rannsókn hjá lögregluyfirvöldum. Beðið sé eftir niðurstöðum frá þeim. Meira
22. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 293 orð

Búið að tengja síðasta bæinn

LOKIÐ er tengingu hitaveitu við 6 býli af 7 en hitaveitan Kolviðarnes sf. var stofnað 1999 af eigendum 7 jarða í Eyjahreppi hinum forna. Snemma í maí 2001 var borað eftir heitu vatni í landi Kolviðarness. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Bygging heilsugæslustöðvar ákveðin hið fyrsta

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur skorar á stjórn heilsugæslunnar og heilbrigðisráðherra að taka hið fyrsta ákvörðun um byggingu heilsugæslustöðvar fyrir íbúa í Voga-, Heima- og Sundahverfi svo koma megi þjónustu við íbúa í viðunandi horf. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 133 orð

Bæjarstjórinn sópi göturnar

ÍBÚUM Pelci í Lettlandi mun á næstunni gefast tækifæri til að sjá bæjarstjórann sjálfan sópa göturnar en bæjarstjórinn, Gunars Sulcs, var nýlega dæmdur til 250 klukkustunda samfélagsþjónustu. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Bænastund við sólarupprás

Íslamskir pílagrímar á bæn nærri Mekka í Sádí-Arabíu í gærmorgun en haj-mánuður, helgasti mánuður íslamstrúar, stendur nú sem hæst. Hafa milljónir múslima hvaðanæva safnast saman í Mekka til að stunda bænir og iðka trú... Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Draumurinn um snjóinn rættist

SKÍÐASVÆÐI Ísfirðinga í Tungudal og Seljadal hafa verið opnuð og þegar hefur fjöldi Ísfirðinga og nærsveitunga rennt sér salíbunur niður brekkurnar. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 329 orð

Ekkert lát á samdrætti innanlands

EKKERT lát er á samdrætti í eftirspurn innanlands ef marka má tölur um innheimtu virðisaukskatts í janúarmánuði síðastliðnum samanborið við árið áður. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ekki bara endurnar sem vilja brauð

EKKI eru bara endur á Tjörninni í Reykjavík og aðrir fuglar gera ekki síður tilkall til brauðsins þó upphaflega hafi erindið verið að "gefa öndunum brauð". Meira
22. febrúar 2002 | Miðopna | 951 orð | 1 mynd

Ekki staðið við gerða samninga

Það var skammt stórra högga á milli hjá Norðurljósum í gær. Forstjóri félagsins og fjármálastjóri tilkynntu um uppsagnir og starfsmenn skattrannsóknarstjóra lögðu hald á ýmis gögn félagsins og gögn hjá Skífunni við Laugaveg. Arnór Gísli Ólafsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu við aðila málsins. Meira
22. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Eldur í steikingarpotti

ELDUR kviknaði í steikingarpotti í íbúðarhúsi við Búhamar 68 í Vestmannaeyjum í hádeginu á miðvikudag. Að sögn lögreglunnar í Eyjum mun húsmóðirin á heimilinu hafa verið að hita feiti í potti og brugðið sér aðeins frá. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Eldur um borð í Eldborgu

ALLT tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út í gær vegna elds um borð í frystitogaranum Eldborgu á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn. Meira
22. febrúar 2002 | Miðopna | 748 orð | 1 mynd

Engin tengsl milli skattrannsóknar og brotthvarfs Hreggviðs

JÓN Ólafsson, einn aðaleigenda Norðurljósa, segist ekki hafa nema eitt um uppsögn Hreggviðs Jónssonar, forstjóra félagsins, að segja, það er að þeir Hreggviður og stjórn Norðurljósa hafi orðið sammála um það í október að Hreggviður segði upp störfum. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Evrópsk símafyrirtæki í erfiðleikum

EVRÓPSK símafyrirtæki ganga nú í gegnum mikla erfiðleika. Eiga mörg þeirra í hinum mestu vandræðum með að greiða skuldir sem stofnað var til í kapphlaupinu um að tryggja sér leyfi til að reka þriðju kynslóðar farsímakerfi. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 315 orð

Evru gæti fylgt aukinn óstöðugleiki

NEFND þekktra sænskra hagfræðinga hefur varað við því að upptaka evrunnar í Svíþjóð gæti orðið til þess að auka efnahagslegan óstöðugleika í landinu. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 361 orð

Farum var í fararbroddi með nýjungar

FARUM-bæjarfélaginu við Kaupmannahöfn hefur oft verið hampað sem fyrirmyndarsveitarfélagi og ásakanir á hendur borgarstjóranum, Peter Brixtofte, eru því mikill álitshnekkir fyrir Farum. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1048 orð | 1 mynd

Fjölbreytt atvinnulíf, fyrningarleið og ESB hafnað

Vinstrihreyfingin - grænt framboð hafnar stóriðjustarfsemi en vill stuðla að byggð með fjölbreyttu atvinnulífi, vill fara fyrningarleiðina í fiskveiðistjórnuninni og hafnar aðild að Evrópusambandinu. Þetta kom m.a. fram á almennum stjórnmálafundi á vegum flokksins í Hafnarfirði. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fyrsta námskeið íslensku friðargæslunnar

UM helgina gengst utanríkisráðuneytið fyrir fyrsta námskeiði fyrir íslensku friðargæsluna og er gert ráð fyrir um 100 þátttakendum, að sögn Auðuns Atlasonar, sendiráðsritara. Meira
22. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 1 mynd

Gefur leikskólum margmiðlunarleik

SPARISJÓÐUR Norðlendinga hefur ákveðið að gefa leikskólum á Akureyri og nágrenni margmiðlunarleikinn Króni og Króna í Leikjalandi, sem hægt er að setja inn á tölvur skólanna. Leikurinn er byggður upp sem skemmtun og fræðsla. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð

Gönguferð

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd efna til gönguferðar laugardaginn 23. febrúar kl. 11. Lagt verður af stað frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd. Gangan tekur 3-4 tíma og eru allir velkomnir, segir í... Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 316 orð

Heildargreiðsla 2,5 milljónir á mánuði

ÓSKAR Jósefsson, starfandi forstjóri Símans, er starfsmaður PricewaterhouseCoopers en gerður var sérstakur verktakasamningur á milli Landssímans og PricewaterhouseCoopers (PC) vegna starfa Óskars fyrir Símann. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Heimasíða og þjónustuskrifstofa vegna prófkjörs

PRÓFKJÖR Samfylkingarinnar í Kópavogi fer fram á morgun, laugardag, í Digranesskóla. Tíu gefa kost á sér í prófkjörinu þar sem valdir verða fulltrúar í fjögur efstu sæti listans. Samfylkingin í Kópavogi hefur opnað sérstaka heimasíðu þar sem birtar eru... Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Heimilt að framselja Lettann

HÆSTIRÉTTUR telur að dómsmálaráðuneytinu sé heimilt að framselja Letta, sem handtekinn var á Dalvík á síðasta ári, til heimalands hans, en yfirvöld þar í landi óskuðu eftir framsali hans vegna þriggja manndrápa sem hann er sakaður um. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Heita skjótri rannsókn á eldsvoðanum

EGYPSKIR sérfræðingar hétu því í gær að flýta rannsókn sem kostur væri á tildrögum þess að rúmlega 370 manns létu lífið í eldsvoða um borð í járnbrautarlest aðfaranótt miðvikudags. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Húsnæðisstefna miðuð við áherslu á leigumarkaðinn

FULLTRÚAR Leigjendasamtakanna, ASÍ, BSRB, Öryrkjabandalagsins, Félagsbústaða og Reykjavíkurborgar funduðu á dögunum um ástandið í húsnæðismálum og leiðir til úrbóta. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð

Hægt að sameina ýmsa þætti starfseminnar

GUÐMUNDUR Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir möguleg kaup Orkuveitunnar á 25% hlut í Landssíma Íslands geta falið í sér talsverða möguleika á hagræðingu með því að sameina ákveðna þætti í starfseminni. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Innborganir sóttar að hluta í sjóði fyrirtækisins

HREGGVIÐUR Jónsson, forstjóri Norðurljósa hf., sem rekur bæði Íslenska útvarpsfélagið og Skífuna, lét af störfum sem forstjóri félagsins í gær. Ástæðuna segir hann vera þá að aðaleigandi Norðurljósa, Jón Ólafsson, hafi ekki staðið við að leggja félaginu til nýtt hlutafé líkt og kveðið er á um í samningi við helstu lánveitendur Norðurljósa frá því í desember sl. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Íslandsmót barnaskólasveita í skák

ÍSLANDSMÓT barnaskólasveita 2002 fer fram dagana 23. og 24. febrúar og hefst kl. 13 báða daga, í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verða níu umferðir. Keppt er í fjögurra manna sveitum (auk varamanna). Meira
22. febrúar 2002 | Suðurnes | 251 orð

Jóhann og Guðbrandur bjóða sig fram í 1. sætið

ELLEFU gefa kost á sér í prófkjöri sem fram fer á morgun hjá Samfylkingunni í Reykjanesbæ vegna röðunar á framboðslista flokksins við næstu bæjarstjórnarkosningar. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Kaupir Orkuveita Reykjavíkur Símann?

Málefni Landssíma Íslands hf. komu aftur og aftur til umræðu á fundi framsóknarmanna um einkavæðingu. Þar kom einnig fram, skrifar Arna Schram, að stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur eru að kanna hvort hún eigi, í samstarfi við aðra fjárfesta, að kaupa 25% í Símanum. Meira
22. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 218 orð

Kaupverð verði ákveðið af utanaðkomandi aðilum

FULLTRÚAR Auðhumlu, félags mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og S-Þingeyjarsýslu, hafa að undanförnu átt viðræður við fulltrúa Kaupfélags Eyfirðinga um kaup á um 68% hlut KEA í Norðurmjólk. Að sögn Stefáns Magnússonar formanns stjórnar Auðhumlu hafa málsaðilar ekki náð saman um kaupverð og því stefnir í að í gang fari matsferli þar sem kaupverð verður ákveðið, eins og kveður á um í samkomulagi hluthafa Norðurmjólkur. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

KÍ brautskráði 49 kandídata

KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráði nýlega 49 kandídata við hátíðlega athöfn í Háteigskirkju. Stærsti hópurinn brautskráðist úr grunndeild, þar af flestir grunnskólakennarar. Meira
22. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 220 orð

Konur í efstu sætum listans

NOKKRAR breytingar hafa orðið á skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins til sveitarstjórnarkosninga í vor frá síðustu kosningum árið 1998. Gengið var frá skipan framboðslistans á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri í fyrrakvöld. Meira
22. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 95 orð

Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

NÁMSKEIÐ um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum, ætlað fagfólki í félags-, heilbrigðis- og skólaþjónustu svo og lögfræðingum og lögreglu, verður haldið á vegum símenntunar Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri 28. febrúar og 1. mars næstkomandi. Meira
22. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 276 orð

Kynna skipulag Arnarnesvogs

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í gær að kynna tillögu að breytingu á aðalskipulagi við Arnarnesvog á svæði þar sem nýtt strandhverfi er fyrirhugað, en gangi allt upp er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist síðsumars. Meira
22. febrúar 2002 | Suðurnes | 106 orð

Körfurnar lagaðar

AÐAL-keppniskörfurnar í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur reyndust örlítið of lágar við mælingar. Ákveðið var að rétta þær af fyrir leik úrvalsdeildarliða UMFN og UMFG í kvöld. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Leggur til að aðalfundur verði boðaður

JÓNÍNA Bjartmarz, alþingismaður og annar tveggja fulltrúa Framsóknarflokksins í stjórn Landssíma Íslands, hefur ákveðið að leggja til að aðalfundur Landssímans verði boðaður og segist hún aðspurð ekki reikna með að gefa kost á sér til áframhaldandi setu... Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Leiðbeiningar um vinnuvernd á sjö tungumálum

VINNUEFTIRLITIÐ hefur gefið út leiðbeiningar um vinnuvernd fyrir erlenda starfsmenn á sjö tungumálum auk íslensku. Leiðbeiningarnar eru á ensku, pólsku, rússnesku, serbnesku/króatísku, spænsku, taílensku og víetnömsku. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Listi framsóknarmanna og óflokksbundinna í Hveragerði

FRAMSÓKNARFÉLAG Hveragerðis samþykkti á fundi sínum 18. febrúar framboðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna 25. maí í vor. Framboðið er það fyrsta sem fram kemur í Hveragerði fyrir þessar kosningar. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslum á kyrrstæðar bifreiðir að undanförnu, þar sem tjónvaldar stungu af. Laugardaginn 16. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Málþing um Magnús Stephensen

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing um Magnús Stephensen dómstjóra laugardaginn 23. febrúar kl. 13.30-16.30 í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 648 orð | 1 mynd

Með kylfuna á lofti í umferðinni í Kabúl

ÞAÐ grillir í hann í gegnum reykjarsvæluna, gráskeggjaðan og gráhærðan mann með kylfu að vopni. Mohammad Nassim heitir hann og hann trúir því, að regla eigi að ríkja. Bendir hann á reynslu lands og þjóðar síðustu 35 árin í því sambandi. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Námskeið um brjóstagjöf

VERSLUNIN Móðurást hefur hleypt af stað námskeiðum um brjóstagjöf fyrir verðandi mæður. Leiðbeinandi er Guðrún Guðmundsdóttir ljósmóðir og brjóstagjafarráðgjafi. Meira
22. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 45 orð | 1 mynd

Nonni í kuldaklæðum

TIGNARLEG stóð styttan af Nonna, Jóni Sveinssyni, fyrir utan Nonnahús við Aðalstræti á Akureyri eftir duglega snjókomu í vikunni. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Norðurljós

ÖKUMAÐUR jeppans hefur látið heillast af sjónarspili norðurljósanna og viljað sjá þau berum augum en ekki gegnum bílrúðu. Þau gerast varla fegurri kvöldin í óbyggðum. Myndin er tekin á Blesaflöt við Lambhagatjörn sem er undir Sveifluhálsi við... Meira
22. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd

Nýbygging við sundlaug

VERIÐ er að byggja nýtt hús við sundlaugina í Laugargerði, en það gamla var komið til ára sinna og úr sér gengið. Nýja húsið er 77,3 ferm. og er teiknað af Hönnun hf., en verktakafyrirtækið Akur sér um byggingarframkvæmdir. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Opið prófkjör á Akranesi

OPIÐ prófkjör Sjálfstæðisflokksins til að velja framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akranesi verður á morgun, laugardaginn 23. febrúar, kl. 10-19 og fer fram á Kirkjubraut 17 (Ásgarði). Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ófært eða þungfært víðast á Vestfjörðum

VEGIR á Vestfjörðum urðu víða ófærir í gær vegna snjókomu. Heldur bætti í vind síðdegis og undir kvöld var kominn skafrenningur. Búist var við að veður myndi enn versna í nótt. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

PÁLL STEPHENSEN HANNESSON

PÁLL Stephensen Hannesson, fyrrverandi hreppstjóri á Bíldudal, lést á Landspítalanum í Fossvogi í gær, á 93. aldursári. Páll fæddist á Bíldudal 29. júlí 1909. Foreldrar hans voru Hannes B. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

"Eins og að lenda á vegg"

FÓLKSBIFREIÐ skemmdist smávægilega í Óshlíðinni í fyrrinótt þegar ökumaður hennar keyrði á um tveggja metra hátt snjóflóð sem hafði fallið á veginn stuttu áður. Ökumaðurinn, Sigmundur V. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð

Ríkissaksóknari vill fá greinargerðir

EMBÆTTI ríkissaksóknara sendi í gær bréf til Ríkisendurskoðunar og fór fram á greinargerðir stofnunarinnar vegna endurskoðunar á fjárreiðum Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns. Meira
22. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 175 orð | 1 mynd

Rúmur milljarður til sjúkraflutninga

NÝR samningur milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og borgarstjóra um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu var undirritaður í gær af Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Samkeppni um frumsaminn polka

Í TILEFNI Nordlek- þjóðdansa- og þjóðlagamótsins í Næstved 2003 efnir tónlistarnefnd Nordlek-ráðsins til samkeppni um samningu polkalags sem flutt yrði á mótinu. Vinningshafinn fær að launum frítt uppihald og þátttöku á mótinu í Næstved. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sjónrænt tungumál

MARGMIÐLUNARSKÓLINN býður upp á opna fyrirlestra alla föstudaga sem eru ókeypis og ætlaðir öllum. Fyrirlestrarnir fara fram í "Salnum" Faxafeni 10, 2. hæð og eru kl. 12.15. Í dag, föstudaginn 22. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Skattarannsóknin nær til fleiri landa

SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI gerði í gær húsleit í höfuðstöðvum Norðurljósa við Lyngháls 5 í Reykjavík en fyrirtækið á m.a. Stöð 2, Sýn, Bylgjuna og Skífuna. Meira
22. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 381 orð

Skorað á yfirvöld að endurskoða starfsleyfi hundaræktarbús

HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands, HRFÍ, hefur dreift tölvupósti til fjölmargra einstaklinga, með upphafsorðunum "kæri dýravinur", þar sem þeir eru beðnir að senda áskorun til Dýraverndarráðs um að það endurskoði starfsleyfi sem hundaræktarbú innan... Meira
22. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 161 orð

Sóknarfæri nýtt í stað skipulegs undanhalds

STJÓRN Eyþings hefur lýst yfir ánægju með nýframkomna tillögu til þingsáætlunar um stefnu í byggðamálum fyrir árin 2002 til 2005. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stakur skjálfti í Þorlákshöfn

JARÐSKJÁLFTI, sem mældist liðlega þrjú stig á Richter, fannst í Þorlákshöfn tuttugu mínútur í tvö aðfaranótt fimmtudags Að sögn Steinunnar Jakobsdóttur, jarðskjálftafræðings á Veðurstofu Íslands, átti skjálftinn upptök sín úti fyrir mynni Ölfusáróss. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

STEFÁN JÚLÍUSSON

STEFÁN Júlíusson rithöfundur lést á Sólvangi í Hafnarfirði í fyrradag. Hann var fæddur 25.9. 1915 í Þúfukoti í Kjós, en foreldrar hans voru Helga Guðmundsdóttir og Júlíus Jónsson. Meira
22. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 226 orð | 2 myndir

Stofnfundur um sauðfjársetur

STOFNFUNDUR félags áhugamanna um sauðfjársetur á Ströndum var haldinn í félagsheimilinu Sævangi í Kirkjubólshreppi sunnudaginn 10. þessa mánaðar. Meira
22. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð | 1 mynd

Sullað við snjó og ís

ÞAÐ getur verið freistandi að taka sér smáútúrdúr á leiðinni heim úr skólanum þegar snjórinn þekur jörðina og spegilslétt svell blasa við hér og þar. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Teknir með efni skylt amfetamíni

LÖGREGLAN á Ísafirði hafði afskipti af tveimur rúmlega tvítugum mönnum í Vestfjarðagöngum á miðvikudagskvöld og fann við leit í bifreið þeirra 15 hylki af ólöglega efninu Ripped Fuel. Efnið inniheldur m.a. Meira
22. febrúar 2002 | Suðurnes | 46 orð

Tónleikar í tónlistarskólanum

TÓNLEIKAR verða haldnir í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Austurgötu 13 í Keflavík, á degi tónlistarskólanna sem haldinn er á morgun, laugardag, frá klukkan 14 til 16. Fram koma lúðrasveit, strengjasveit og smærri hljómsveitir. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Um 150 unglingar í danskeppni

ÚRSLIT Íslandsmeistarakeppni Tónabæjar fyrir unglinga í frjálsum dönsum fer fram í íþróttahúsi Fram í dag, föstudaginn 22. febrúar kl. 18. Keppendur á aldrinum 13 - 17 ára allstaðar af landinu munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í frjálsum dönsum. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ungir Hafnfirðingar í umferðinni

Í UMFERÐINNI leynast margar hættur og vissara fyrir unga vegfarendur að dvelja ekki of lengi á götum. Á skilti eru ökumenn varaðir við því að börn geti verið á ferð en greinilega þarf ekki að vara börnin við bílunum. Meira
22. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 166 orð

Vara við óstöðugleika í Afganistan

Í LEYNISKÝRSLU bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, er varað við miklum óstöðugleika í Afganistan, takist ekki að draga úr spennu milli þjóðabrota í landinu og hinna fjölmörgu héraðshöfðingja sem landið byggja. Frá þessu segir í The New York Times í gær. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Var mestur áhrifamanna

Svavar Sigmundsson er fæddur í Túni í Flóa 1939. Stúdent frá ML 1958 og cand.mag. í íslenskum fræðum frá HÍ 1966. Starfaði við Handritastofnun, Þjóðminjasafnið og HÍ, síðan sendikennari við Háskólann í Helsingfors 1969-71. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Vestfirðingar vinna að eigin byggðaáætlun

VINNA við byggðaáætlun fyrir Vestfirði er langt komin hjá sveitarfélögunum á svæðinu, að sögn Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra á Ísafirði. Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 954 orð

Yfirlýsing Guðmundar Magnússonar

GUÐMUNDUR Magnússon, forstöðumaður Þjóðmenningarhúss, sendi Morgunblaðinu í gær eftirfarandi yfirlýsingu vegna greinargerðar Ríkisendurskoðunar um Þjóðmenningarhúsið og fréttaflutnings af málinu: ,,Ríkisendurskoðun gerði átta athugasemdir við sex þætti í... Meira
22. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Þota Íslandsflugs í flugprófunum vestra

EIN af B 737-300 þotum Íslandsflugs er nú við flugprófanir út frá Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Flugtækjaframleiðandinn Avro leigði þotuna í þrjá mánuði til að prófa nýjan búnað sem draga á úr eldsneytisnotkun véla af þessari tegund. Meira
22. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 258 orð | 1 mynd

Öryggisreglur á alla leikskóla

NÝJUM samræmdum öryggisreglum og öryggishandbók hefur verið dreift inn á alla leikskóla í Mosfellsbæ. Reglurnar taka á því hvernig haga skuli daglegu starfi leikskólanna með tilliti til öryggis barnanna sem þar dvelja. Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2002 | Leiðarar | 806 orð

Börn og fjölskyldulíf þroskaheftra

Í umfjöllun sem birtist hér í blaðinu í gær segir Hanna Björg Sigurjónsdóttir, að "eitt það erfiðasta sem seinfærar og þroskaheftar mæður [þurfi] að horfast í augu við [séu] neikvæðar hugmyndir um að þær geti ekki annast börnin sín". Meira
22. febrúar 2002 | Staksteinar | 300 orð | 2 myndir

Prófkjörið áfall fyrir Samfylkinguna

Ekki er hægt að segja að prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík hafi verið haldið með sérstökum glæsibrag. Þetta segir í leiðara DV. Meira

Menning

22. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 326 orð | 1 mynd

Ástleitni í stórborginni

Háskólabíó frumsýnir Sidewalks of New York með Edward Burns, Rosario Dawson, Dennis Farina, Heather Graham, David Krumholtz og Brittany Murphy. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Beðmál í borginni

Bandaríkin 1999. Myndform VHS. Öllum leyfð. (90 mín.) Leikstjórn Don Scardino. Aðalhlutverk Cynthia Nixon, Andy Dick, Timothy Olyphant, John Tenney. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 549 orð | 3 myndir

Betra en hluturinn sjálfur?

TVENNIR tónleikar, til heiðurs írsku ofurrokksveitinni U2, verða haldnir í kvöld í Íslensku óperunni. Meira
22. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 429 orð | 1 mynd

Björgun í Bosníu

Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna Behind Enemy Lines með Gene Hackman, Owen Wilson, Joaquim de Almeida, David Keith og Olek Krupa. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd

* C'EST LA VIE, Sauðárkróki: Ber...

* C'EST LA VIE, Sauðárkróki: Ber (Íris Kristins og co.) spilar föstudagskvöld. * CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. * CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Dans og lífsgleði

Frakkland/Spánn, 2000. Myndform VHS. Öllum leyfð. (100 mín.) Leikstjórn: Joyce Bunuel. Aðalhlutverk: Christianne Gout, Vincent Lecoeur. Meira
22. febrúar 2002 | Menningarlíf | 57 orð

Deleríum búbónis í Aratungu

LEIKDEILD Ungmennafélags Biskupstungna sýnir Deleríum búbónis í Aratungu í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Um er að ræða gamanleik með söngvum eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjóri er Björn Gunnlaugsson. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 469 orð | 5 myndir

Dido drottnaði á Brit

BRESKA söngdrottningin Dido vann tvenn af helstu verðlaunum Brit-tónlistarverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í Lundúnum með viðhöfn á miðvikudagskvöldið. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 36 orð | 5 myndir

Djarft en þó þokkafullt

LONDON hefur undanfarna viku verið undirlögð af tískustraumum framtíðarinnar. Hinir ýmsu hönnuðir, víðs vegar að úr heiminum hafa verið að kynna haust- og vetrartískuna og að vanda kennir ýmissa grasa. Eða ættum við kannski að segja... Meira
22. febrúar 2002 | Menningarlíf | 87 orð

Einfari í Reykjavíkurakademíunni

Í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121, stendur yfir sýning á verkum Hjálmars Stefánssonar frá Smyrlabergi (1913-1989). Hjálmar fellur í flokk svonefndra einfara í íslenskri myndlist eða næfista. Meira
22. febrúar 2002 | Tónlist | 514 orð

Frábær flutningur

Frönsk kammertónlist. Flytjendur voru Áshildur Haraldsdóttir, Þórunn Marinósdóttir, Miklós Dalmay og Peter Máté. Flutt voru verk eftir Faure, Vieuxtemps, Debussy og Duruflé. Sunnudagurinn 17. febrúar 2002. Meira
22. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 277 orð

Frumleiki í klisjunni

Leikstj: Gary Fleder. Handrit: Anthony Peckham og Patrick Smith kelly eftir skáldsögu Andrew Klavan. Kvikm.t: Amir M. Mokri. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Sean Bean, Brittany Murphy, Skye McCole Bartusiak, Famke Janssen, Jennifer Esposito og Oliver Platt. USA 113 mín. 20th Century Fox 2001. Meira
22. febrúar 2002 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Goethe-Zentrum, Laugavegi 18 "Þýskar samtíðarbókmenntir -...

Goethe-Zentrum, Laugavegi 18 "Þýskar samtíðarbókmenntir - Breytingar, áhrifavaldar, höfundar" nefnist fyrirlestur dr. Martin Hielscher kl. 20. Meira
22. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 213 orð | 1 mynd

Gæfa í glæpaheimi

Sambíóin Álfabakka frumsýna Made með Jon Favreau, Vince Vaughn, Famke Janssen og Peter Falk. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Í móðurfjötrum

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára. (97 mín.) Leikstjórn Cheryl Dunye. Aðalhlutverk Yolanda Ross, Rain Phoenix. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Kóngar og drottningar

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn mun í kvöld standa fyrir heljarmikilli tónlistar- og grínveislu á Grand Rokk, Smiðjustíg 6. Tilefnið er að félagið mun standa fyrir alþjóðlegu skákmóti í mars, sem haldið verður í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 799 orð | 1 mynd

Lord of the Rings: The Fellowship...

Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings/Hringadróttinssaga Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen, Christopher Lee, Cate Blanchett. Meira
22. febrúar 2002 | Menningarlíf | 65 orð

Málþing haldið um kórsöng í kirkjum

Kirkjukórasamband Reykjavíkurprófastsdæma gengst fyrir málþingi í safnaðarheimili Háteigskirkju á morgun, laugardag, kl. 10, um söng kirkjukóra við helgihald í þjóðkirkjusöfnuðum Reykjavíkurprófastsdæma. Meira
22. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 402 orð | 1 mynd

Morðgáta á sveitasetri

Laugarásbíó frumsýnir Gosford Park með Michael Gambon, Kristin Scott Thomas, Camilla Rutherford, Maggie Smith, Charles Dance og Geraldine Somerville. Meira
22. febrúar 2002 | Tónlist | 793 orð | 1 mynd

Myndræn tónlist á breiðu tjaldi

Stefán Arason: 10 11. Jónas Tómasson: Concerto "Kraków" Píanókonsert (frumfl.). Erik Júlíus Mogensen: L‘homme armé (frumfl. á Ísl.). Haukur Tómasson: Dyr að draumum (2000) (frumfl.). Örn Magnússon, píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Bernharðs Wilkinson. Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 19.30. Meira
22. febrúar 2002 | Menningarlíf | 257 orð | 1 mynd

Óperustjóri fagnar málamiðlun um sal Tónlistarhúss

Í frétt Morgunblaðsins í gær var haft eftir Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra að vilji væri til þess að hafa sal fyrirhugaðs Tónlistarhúss þannig úr garði gerðan að mögulegt yrði að flytja þar óperuverk. Meira
22. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Poppið í dag er rusl

ELTON John gagnrýndi poppiðnaðinn harðlega í BBC2-sjónvarpsstöðinni fyrir stuttu. Sagði hann að vinsældarlistarnir í dag væru yfirfullir af lögum sem hljómuðu öll eins. Meira
22. febrúar 2002 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Rýmistengd verk í "rúgbrauði"

E-541 LISTHÚS hefur gengið til samstarfs við Listaháskóla Íslands en hópur myndlistarnema mun á næstu vikum sýna þar rýmistengd verk sem sérstaklega eru unnin með listhúsið í huga. Meira
22. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Spænsk fyndni

Háskólabíó frumsýnir Torrente 2: Misión en Marbella með Santiago Segura, Gabino Diego, Tony Leblanc, José Luis Moreno og Inés Sastre í aðalhlutverkum. Meira
22. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 318 orð | 1 mynd

Svikinn og sviptur frelsi

Kringlubíó frumsýnir kvikmyndina Greifinn af Monte Cristo með Jim Caviezel, Guy Pearce, Richard Harris og Dagmara Dominczyk. Meira
22. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 414 orð

Vopnabræður

Leikstjóri: Tony Scott. Handritshöfundur: Michael Frost Beckner. Kvikmyndatökustjóri: Dan Midel. Tónlist: Harry Gregson-Williams. Klipping Christian Wagner. Aðalleikendur: Robert Redford, Brad Pitt, Catherine McCormack, Stephen Dikkane, Larry Briggman, Marianne Jean-Babtiste. Sýningartími 115 mín. Bandaríkin. Universal 2001. Meira

Umræðan

22. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 510 orð | 1 mynd

Aldrei alvöruafsláttur

Í FJÖLMIÐLUM nýlega var sagt frá því að Flugleiðir hefðu boðið brúðhjónum frá Bandaríkjunum brúðkaupsafslátt á ferðum félagsins til Íslands. Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Ábyrgðir og gamalt fólk

Þeir sem lána mönnum, segir Páll Gíslason, verða sjálfir að taka áhættuna. Meira
22. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 302 orð

Bréfkorn vegna eldri borgara

ÞEGAR drengirnir mínir komu frá því að skoða Erfðagreiningarhúsið varð þeim að orði að þótt svo illa tækist til að ekkert yrði úr erfðagreiningunni gæti Kári snúið sér að byggingaframkvæmdum með góðum árangri. Þeir voru semsé mjög hrifnir af húsinu. Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Er Evrópusambandið ógnun?

Það er óviðunandi, segir Gísli S. Einarsson, að ekki skuli liggja fyrir hvaða kostir og ókostir fylgja því að eiga aðild að Evrópusambandinu. Meira
22. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 462 orð

ESB eða EES og NAFTA

ÍSLENDINGAR eru að vakna til meðvitundar um áhrif EES-samningsins. Meira
22. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Framfarir og afturhald

ÍSLENDINGAR eru nýjungagjarnir. Þess vegna hafa hugtök eins og framfarir, framsókn, frumkvöðull mjög jákvæðan stimpil. Íhald og afturhald hinsvegar eru eins konar skammaryrði og notuð í pólitíkinni til að gera lítið úr andstæðingnum. Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Hæfing og endurhæfing barna í uppnámi

Ég vona að samninganefnd HTR, segir Rúnar Marinó Ragnarsson, hefji samningaviðræður við sjúkraþjálfara af alvöru og leysi þessa deilu. Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Hæstiréttur, áfrýjunarheimildir og mannréttindi

Að mínu mati, segir Ögmundur Jónasson, eru rökin fyrir óheftum áfrýjunarrétti sakfelldra manna í opinberum málum svo sterk að önnur rök verða að víkja. Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Látum skynsemina ráða

Það, að framkvæmdin stendur ekki undir sér, segir Þorsteinn Siglaugsson, hlýtur að verða þingmönnum umhugsunarefni. Meira
22. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 334 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot í húsnæðismálum

HÚMANISTAFLOKKNUM hefur verið gert kunnugt um mál Alexanders Gíslasonar sem er húsnæðislaus og hefur sótt um gjafsókn til þess að á mannréttindakröfu hans til viðunandi húsnæðis geti reynt fyrir íslenskum dómstólum. Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Prívatrekstur Sjálfstæðisflokksins

Kjósendur eiga og geta gefið Sjálfstæðisflokknum þá falleinkunn, segir Guðmundur Árni Stefánsson, sem hann á skilið í þeim kosningum sem framundan eru. Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

"Stjórnmálaklúður aldarinnar"

Stóra klúðrið er miklu frekar það, segir Magnús Þór Gylfason, að Steingrímur J. og skoðanabræður hans skuli í upphafi 21. aldar enn berjast gegn frelsinu. Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 113 orð

Samanburður á sölu um sæstreng og...

Samanburður á sölu um sæstreng og orkusölu til Reyðaráls ( Allar tölur eru í milljörðum króna) Virkjað nú og selt til Reyðaráls í 60 ár Virkjað nú og selt til Reyðaráls í 20 ár en síðan um sæstreng Virkjað eftir 10 ár og selt um sæstreng í 60 ár* Tekjur... Meira
22. febrúar 2002 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Uppblástur frá Hálslóni við Kárahnjúkavirkjun

Landið sem er í hættu vegna virkjunarinnar, segir Stefán Aðalsteinsson, er á Vestur-Öræfum, austan Jökulsár á Brú og Hálslóns. Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2264 orð | 1 mynd

AUÐUR MATTHÍASDÓTTIR

Ingibjörg Auður Matthíasdóttir fæddist í Haukadal í Dýrafirði 14. september 1911. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Marsibil Ólafsdóttir f. á Rauðstöðum í Arnarfirði 1869, d. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2534 orð | 1 mynd

GÍSLI VILBERG VILMUNDARSON

Gísli Vilberg Vilmundarson fæddist í Löndum í Staðarhverfi við Grindavík 25. febrúar 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir, f. á Minni-Borg í Grímsnesi 12. júlí 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3599 orð | 1 mynd

LÁRUS HALLBJÖRNSSON

Lárus Hallbjörnsson fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1929. Hann lést á líknardeild Landakots 9. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 18. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2002 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

MARÍA KRISTÍN HREINSDÓTTIR

María Kristín Hreinsdóttir fæddist 1. febrúar 1962. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 11. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Lágafellskirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

PÁLL EGGERTSSON

Páll Eggertsson fæddist á Sólmundarhöfða í Innri-Akraneshreppi 9. september 1925. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eggert Guðnason, f. 21.2. 1885, d. 5.8. 1939, og Guðný Nikulásdóttir, f. 3.11.1884, d. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2122 orð | 1 mynd

RAGNAR JÓNSSON

Ragnar Jónsson fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1975. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jón Sævar Arnórsson, f. á Siglufirði 5. ágúst 1947, d. 28. febrúar 1994, og Berghildur Gísladóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 768 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 148 18 148...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 148 18 148 301 44,418 Djúpkarfi 128 96 112 10,500 1,171,200 Gellur 600 600 600 12 7,200 Grálúða 190 190 190 207 39,330 Grásleppa 80 70 80 898 71,700 Gullkarfi 134 87 123 2,896 356,951 Hlýri 157 120 131 987 129,725 Hrogn Ýmis... Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Anza selur netþjónustu

Anza hefur ákveðið að selja netþjónustu sína fyrir einstaklinga til Skrín. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 68 orð

BYKO með nýtt kerfi frá Tölvubankanum

BYKO hf. hefur tekið í notkun nýtt upplýsingakerfi frá Tölvubankanum hf. Þetta upplýsingakerfi, sem ber nafnið Gagnaver, er svo kallað Vöruhús gagna kerfi. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Eigendur SAND á Íslandi hætta rekstrinum

EIGENDUR verslunarinnar SAND á Íslandi hafa ákveðið að leggja reksturinn niður. Að sögn Gunnars Elfarssonar, annars eiganda verslunarinnar, er ekki lengur grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Frágengið um miðjan mars

BANDARÍSKA alríkisviðskiptastjórnin (Federal Trade Commission) hefur stytt þann frest sem líða þarf áður en hægt verður að ganga frá kaupum deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á bandaríska lyfjaþróunarfyrirtækinu MediChem Life Science. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 405 orð | 1 mynd

Hagnaður á 4. ársfjórðungi

NIÐURSTAÐA rekstrarreiknings Skagstrendings hf. fyrir árið 2001 var 102 milljóna króna tap, sem er betri afkoma en árið áður er tapið var 355 milljónir. Í tilkynningu frá félaginu segir að reksturinn hafi skilað 74 milljóna króna hagnaði á 4. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Innflutningur á tölvuvörum

Fyrirtækið MiTT (MicroTech Trading) ehf. hefur hafið innflutning og heildsöludreifingu á tölvuvörum til endurseljenda og tölvuþjónustufyrirtækja. Lögð er áhersla á íhluti s.s. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Níundi besti árangur í heiminum

ÚRVALSVÍSITALA aðallista á Verðbréfaþingi Íslands hefur hækkað um 10,8% frá áramótum og skilað níunda besta árangri allra úrvalsvísitalna í heimi á tímabilinu samkvæmt samantekt greiningardeildar Kaupþings. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Norðmenn auka kolmunnakvóta sinn

NORSKA sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að heimila norskum skipum veiðar á um 250 þúsund tonnum af kolmunna innan norsku efnahagslögsögunnar, við Jan Mayen og á alþjóðlegu hafsvæði sunnan 65. breiddargráðu, á þessu ári. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 40 orð

Nýjar lausnir hjá Sjóvá-Almennum

Fyrirtækjasvið Sjóvár-Almennra hefur nýlega lokið innleiðingu lausnar sem hugbúnaðarfyrirtækið IM býður, til að halda utan um samskipti, undir nafninu CRM. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Penninn og Skýrr semja

Penninn hf. og Skýrr hf. hafa gert með sér samning um rekstur tölvukerfa Pennans. Samkvæmt samningnum tekur Skýrr alla netþjóna Pennans í hýsingu og mun annast rekstur þeirra auk vöktunar á víðneti og afleysinga í notendaþjónustu. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Radiomiðun með umboð fyrir Skanti

RADIOMIÐUN hf. sem hefur sérhæft sig í þjónustu og sölu á siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptabúnaði fyrir íslenska skipaflotann í rúma þrjá áratugi, hefur tekið að sér sölu og þjónustu á fjarkskiptabúnaði frá Skanti. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Sölu- og markaðsstjóri íPlús

Halla Haraldsdóttir hefur verið ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá íPlús ehf. ÍPlús rekur Plúsinn, gagnvirkan auglýsingamiðil þar sem auglýsendur sjá svörun neytenda samstundis og geta flokkað niðurstöður á mismunandi hátt, t.d. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Tap hjá sjávarútvegsfyrirtækinu FPI

KANADÍSKA sjávarútvegsfyrirtækið Fishery Products International var rekið með einnar milljónar kanadískra dollara tapi á síðasta ári eða sem nemur 63,5 milljónum íslenskra króna, samanborið við 864 milljóna króna hagnað árið áður. Meira
22. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Teymi og Maskina í samstarf

Teymi hf. og Maskina ehf. hafa undirritað samstarfssamning um sölu- og þjónustusamstarf á erlendri grundu. Samstarfið felur í sér að Maskina útvegar viðskiptavinum sínum Oracle-gagnagrunna frá Teymi sem undirlag fyrir lausn sína, The Wizard. Meira

Daglegt líf

22. febrúar 2002 | Neytendur | 91 orð

ÞAU mistök urðu við vinnslu á...

ÞAU mistök urðu við vinnslu á helgartilboðum í gær að vikugömul tilboð birtust frá Samkaupum/Úrvali. Leiðréttist það hér með. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessu. SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 22.-25. febrúar nú kr. áður mælie. Pagen bruður heilhv. Meira

Fastir þættir

22. febrúar 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 22. febrúar, er sextug Elsa D. Einarsdóttir, starfsmaður JT-veitinga, Hótel Loftleiðum, Yrsufelli 1, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 23. febrúar, kl. Meira
22. febrúar 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 22. febrúar, er níutíu og fimm ára Ingileif K. Wium frá Fagradal í Vopnafirði. Ingileif dvelur á Hjúkrunarheimilinu Ási í... Meira
22. febrúar 2002 | Dagbók | 59 orð

ARNLJÓTUR GELLINI

Lausa mjöll á skógi skefur. Skyggnist tunglið yfir hlíð. Eru á ferli úlfur og refur. Örn í furu toppi sefur. Nístir kuldi um nætur tíð. Fer í gegnum skóg á skíðum skörulegur halur einn skarlats kyrtli sveiptur síðum, sára gyrður þorni fríðum. Meira
22. febrúar 2002 | Viðhorf | 878 orð

Auglýst gegn körlum

Konur sem hafa fleira til brunns að bera en vera konur, og það á væntanlega við um þær flestar, verjast varla þeirri hugsun að þær séu niðurlægðar með slíkum auglýsingum ríkisins. Meira
22. febrúar 2002 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Áfengisráðgjafi á Ömmukaffi

OPIÐ verður á Ömmukaffi í Austurstræti 20 (gamli Hressingarskálinn) laugardaginn 23. febrúar kl. 12. Þangað mætir Guðbergur Auðunsson áfengis-og fíkniefnaráðgjafi og flytur fyrirlestur sem fjallar um afstöðu almennings til alkóhólisma gegnum tíðina. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 191 orð

Berglind sigraði örugglega í fjórgangi í Meistaradeild

BERGLIND Ragnarsdóttir sigraði örugglega í fjórgangi á Bassa frá Möðruvöllum á fyrsta móti Meistaradeildar í hestaíþróttum sem haldið var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli á miðvikudaginn. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 837 orð | 5 myndir

Blindum opnuð sýn á jökli

Arctic Trucks í Kópavogi bauð félögum í Blindra- félaginu að aka jeppum á Langjökli. Guðjón Guðmundsson slóst með í för. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 264 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TÍMASETNINGIN er aðalatriði málsins í þessu spili frá tvímenningi Bridshátíðar: Norður &spade;Á652 &heart;G862 ⋄G4 &klubs;ÁK4 Suður &spade;K7 &heart;ÁD1093 ⋄Á102 &klubs;G75 Fjögur hjörtu er nánast óhjákvæmilegur samningur og sú varð niðurstaðan... Meira
22. febrúar 2002 | Í dag | 211 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar, þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
22. febrúar 2002 | Dagbók | 834 orð

(Jes. 56, 16.)

Í dag er föstudagur 22. febrúar, 54. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Svo segir Drottinn: Varðveitið réttinn og gjörið það, sem rétt er, því að hjálpræði mitt er í nánd og réttlæti mitt birtist bráðlega. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 277 orð | 1 mynd

Lágmarkseinkunnir kynbótahrossa á LM ákveðnar

LÁGMARKSEINKUNNIR kynbótahrossa fyrir Landsmót hestamanna, sem haldið verður á Vindheimamelum í byrjun júlí, hafa verið ákveðnar. Þær eru hinar sömu og fyrir síðustu mót nema mörkin fyrir elstu aldursflokkana hafa verið hækkuð. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 137 orð

Samningseyðublöð vegna hestaviðskipta tilbúin

EITT verkefnið á vegum Átaks í hestamennsku var að semja eyðublöð til notkunar í viðskiptum með hross og starfsemi tengdri hrossum. Nú hafa verið útbúin fjögur eyðublöð, hestakaupasamningur, tamningasamningur, fóðrunarsamningur og fyljunarsamningur. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. h3 Rbd7 6. f4 Bg7 7. Df3 Da5 8. 0-0-0 0-0 9. Kb1 Hb8 10. g4 b5 11. g5 Rh5 12. h4 Rb6 13. f5 Ba6 14. Rh3 b4 15. Re2 c5 16. Rc1 c4 17. Rf4 Rxf4 18. Dxf4 Ra4 19. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 59 orð

Skráningum skilað á tölvutæku formi

FRAMKVÆMDANEFND Landsmóts 2002 hefur ákveðið að hestamannafélögin verði að skila inn skráningum á keppendum Landsmótsins og keppnishrossum á tölvutæku formi fyrir miðnætti mánudaginn 10. júní nk. Þetta gildir ekki um kynbótahross. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 75 orð

Vilja banna slátrun hrossa til manneldis

FRUMVARP um að ólöglegt verði að slátra hrossum til manneldis var lagt fram á Bandaríkjaþingi 14. febrúar síðastliðinn. Meira
22. febrúar 2002 | Fastir þættir | 456 orð

Víkverji skrifar...

ALMENN samstaða virðist vera um það í landinu að sporna gegn verðhækkunum og má ekki sízt þakka hana vasklegri framgöngu Alþýðusambands Íslands. Meira

Íþróttir

22. febrúar 2002 | Íþróttir | 120 orð

Arnar vonast til að losna frá Leicester í dag

ARNAR Gunnlaugsson knattspyrnumaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester var í gærkvöldi vongóður um að hann gæti komist að samkomulagi við félagið um að starfslokasamningur yrði gerður við hann og þar með yrði hann laus allra mála hjá félaginu. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 151 orð

Barátta í Landsglímunni

ÞAÐ verður hart barist á þriðja og síðasta mótinu í mótaröð Glímusambandsins, Landsglímunni, sem fram fer á sunnudaginn kl. 13 í Hagaskóla. Fjórir berjast um sigur í karlaflokki. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 481 orð

Eberharter úr skugga Maiers

ÞETTA var síðasta tækifærið á ólympíugulli á mínum ferli enda er þetta í síðasta sinn sem ég tek þátt í vetrarleikum," sagði Austurríkismaðurinn Stephan Eberharter eftir sigurinn í stórsvigi karla þar sem hann skaut heimamanninum Bode Miller aftur fyrir sig í síðari ferðinni en Norðmaðurinn Lasse Kjus varð þriðji. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 61 orð

Einvígi Guðmundar og Jenkins

GUÐMUNDUR E. Stephensen, Íslands- og Reykjavíkurmeistari í borðtennis, mætir Rayan Jenkins, Wales- og Cardiff-meistaranum, í einvígi í keppni borðtennismeistara frá hinum ýmsu borgum í Evrópu. Þeir há einvígi sitt í TBR-húsinu kl. 14 á morgun. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 226 orð

Fimleikafólk í eldlínunni

Fimleikafólk verður á fullri ferð um helgina - Laugardalshöllin verður vettvangur fremsta fimleikafólks landsins. Á morgun verður keppt í frjálsum æfingum í öllum þremum greinum karla og kvenna, en bestu einstaklingar í hverju þrepi mynda bikarliðin. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

* GUÐFINNUR Kristmannsson skoraði 3 mörk...

* GUÐFINNUR Kristmannsson skoraði 3 mörk fyrir Wasaiterna sem sigraði IK Heim , 26:20, í sænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. * ÓLAFUR Stefánsson er í fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 30 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeildin: Kaplakriki:FH - Þór Ak. 20 KA-heimili:KA - HK 20 Hlíðarendi:Valur - ÍR 20 1. deild kvenna, Essodeildin: Vestmannaey.:ÍBV - Fram 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Njarðvík:UMFN - UMFG 20 1. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 133 orð

Ísland mætir Brasilíu í Cuiaba

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu mun leika vináttulandsleik við Brasilíu í borginni Cuiaba 7. mars nk. og verður þetta í annað sinn sem liðin mætast. Sá fyrsti var árið 1994 í borginni Florianopolis og sigraði Brasilía, 3:0. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 323 orð

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin 16-liða úrslit, fyrri leikir:...

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin 16-liða úrslit, fyrri leikir: PSV Eindhoven - Leeds 0:0 Lyon - Liberec 1:1 Govou 90. - Stajner (víti) Hapoel Tel-Aviv - Parma 0:0 Lille - Dortmund 1:1 Salaheddine Bassir 73. - Ewerthon 68. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 102 orð

Papin á óskalista Man. Utd.

JEAN-Pierre Papin, fyrrverandi landsliðsmaður Frakka í knattspyrnu, er einn fjögurra sem koma sterklega til greina í stöðu aðstoðarmanns Alex Fergusons hjá Manchester United. Franska íþróttablaðið l'Equipe greindi frá þessu í gær. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

"Sigrum ef við spilum af eðlilegri getu"

ÍSLAND teflir fram mjög sigurstranglegu liði í Evrópukeppni landsliða í snóker sem hefst kl. 10 á tveimur knattborðstofum á höfuðborgarsvæðinu; Snóker og Poolstofunni í Lágmúla 5 og Billiardstofu Hafnarfjarðar. Kristján Helgason sagði við Morgunblaðið í gær að ekkert annað en efsta sætið kæmi til greina. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

"Stundum hægt að hleypa af óhlaðinni byssu"

EINHVER óvæntustu úrslit í íshokkísögunni litu dagsins ljós á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City í fyrrakvöld. Hið firnasterka lið Svíþjóðar beið þá lægri hlut fyrir Hvíta-Rússlandi, 4:3, í átta liða úrslitum og er úr leik en Hvít-Rússar, sem höfðu tapað öllum leikjum sínum í milliriðli stórt, eru komnir í undanúrslit og mæta þar Kanadamönnum. Hin undanúrslitaviðureignin verður á milli Rússa og Bandaríkjamanna. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Rúnar stendur í ströngu

RÚNAR Alexandersson fimleikamaður stendur í ströngu næstu vikurnar en hann mun keppa á mörgum mótum á næstunni. Rúnar keppir um helgina á bikarmóti Fimleikasambands Íslands en hann kemur gagngert frá Svíþjóð á mótið. Í mars tekur hann þátt í þremur... Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Rússar mættu ekki til leiks

ÞAÐ gekk mikið á í 4 x 5 km boðgöngu kvenna í gærkvöld þar sem Þjóverjar unnu til gullverðlauna, norska sveitin varð önnur og sú svissneska hlaut bronsið. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 113 orð

S-Kórea verður ekki með á HM í Portúgal

SUÐUR-Kórea verður ekki með á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Portúgal í byrjun næsta árs, en þjóðin hefur á tíðum verið með fremstu handknattleiksþjóðum heims undanfarinn hálfan annan áratug. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 525 orð

Snjóleysi á Fidji aftraði Hauswirth ekki

FIDJIEYJAR hafa ekki verið á meðal þekktustu þjóða í heimi skíðaíþrótta, en það er aldrei að vita nema það breytist. Ekki síst ef auðmaðurinn Toni Hauswirth fær að ráða ferðinni. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

* STOKE City fékk í gær...

* STOKE City fékk í gær framherjann Deon Burton að láni frá Derby County í mánuð. Hann verður í leikmannahópnum fyrir viðureignina við Reading á útivelli á laugardaginn í 2. deildinni. Burton er 25 ára, landsliðsmaður Jamaíka . Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 220 orð

Vala og Jón Arnar á EM í Vín

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, og Jón Arnar Magnússon, fjölþrautarmaður úr Breiðabliki, verða keppendur Íslands á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fram fer í Vín 1.-3. mars. Meira
22. febrúar 2002 | Íþróttir | 328 orð

Werder Bremen sýnir Árna Gauti áhuga

ÞÝSKA knattspyrnuliðið Werder Bremen er með Árna Gaut Arason, markvörð norsku meistaranna í Rosenborg og íslenska landsliðsins, í sigtinu. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 173 orð | 1 mynd

373 fórust í lestarslysi

HÁTT á fjórða hundrað manns fórust þegar eldur kom upp í lest í Egyptalandi í gærmorgun. Atburðurinn átti sér stað í nágrenni við borgina Al Ayatt. Lestin var troðfull af fólki sem var á heimleið eftir að hafa tekið þátt í trúarhátíð múslima. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 146 orð | 1 mynd

Árekstrar fátíðir

HVERS konar verkefni/vandamál hafa aðallega komið upp á þitt borð í trúnaðarmannastarfinu? Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 801 orð | 4 myndir

CAPP um víða Evrópu

Hrönn Harðardóttir og Valgerður Þ. Snæbjarnardóttir notuðu árið 2001 til að læra um þjóðlega vinnuhætti í nokkrum löndum. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 54 orð

Haukar og ÍBV meistarar

HAUKAR urðu um helgina bikar-meistarar í hand-knattleik karla. Sigraði liðið Fram með 30 mörkum gegn 20. Er þetta annað árið í röð sem Haukar verða bikar-meistarar. Einnig var leikið til úrslita í bikarmeistara-keppni kvenna um helgina. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 367 orð | 5 myndir

Hlutir af öðrum efnisheimi

HÖNNUN á leðurgólfi, viðarblómavasa og steinglasi hljómar mótsagnakennd, líkt og efniviður og hlutverk gripanna hljóti að eiga illa saman. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1071 orð | 1 mynd

Í trúnaði

NÚTÍMINN er drifkraftur breytinga og þrýstir sífellt á almenning að tileinka sér ný viðhorf og hugmyndir. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 258 orð | 1 mynd

Kokkarnir í keppninni

KOKKARNIR tíu sem keppa í matreiðslukeppninni eru allir þekktir í sínu heimalandi, en sex þeirra koma frá Bandaríkjunum, tveir frá Frakklandi og einn frá Finnlandi og Belgíu. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 163 orð | 1 mynd

Maður myrtur á Víðimel

RÚMLEGA fimmtugur maður var myrtur á leið heim úr vinnu aðfaranótt mánudags á Víðimel í Reykjavík. Hann hét Bragi Óskarsson . Vinnufélagar Braga skildu við hann við Melatorg um nóttina. Þaðan ætlaði hann að fara fótgangandi heim. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1633 orð | 4 myndir

MATARVEISLAN MIKLA Fæða og fjör

TILGANGURINN með þessari sælkerahátíð er að vekja athygli á Íslandi sem framleiðslulandi úrvals matvæla," segir Baldvin Jónsson þar sem við sitjum undir borðum í veitingahúsi Sigga Hall við Óðinstorg og borðum íslenskan fisk. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 227 orð | 1 mynd

Matgæðingar og "keisari"

KEPPNI erlendu matreiðslumannanna hefst í Vetrargarðinum laugardaginn 2. mars og verður þá keppt í gerð forrétta og millirétta. Daginn eftir verður svo keppt í gerð aðalrétta og eftirrétta. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 98 orð | 1 mynd

Netfang: auefni@mbl.is

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, er þessa dagana á ferð um Japan, Suður-Kóreu og Kína. Forsetinn hefur þegar lokið heimsókn sinni til Suður-Kóreu og Japans. Ávarpaði hann meðal annars japanska þingið. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1016 orð | 5 myndir

Ólíkt að mynda hér og þar

ÞAU Bjarki og Arsineh hittust í Melbourne í Ástralíu þar sem þau stunduðu nám í ljósmyndun við Photography Studies College . Bjarki Reyr hafði um tíma leitað að góðum skóla út um allan heim. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 172 orð

Sölu Landssímans frestað

EKKI eru líkur á að Landssíminn verði seldur á þessu kjörtímabili, sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra síðastliðinn fimmtudag. Ríkisstjórnin hefur unnið að sölu Símans frá því í sumar. Töluverðar deilur hafa verið um Landssímann síðastliðnar... Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 199 orð | 1 mynd

Trúnaðarmaðurinn víða vannýttur

HEFUR þú orðið vör við að hlutverk trúnaðarmannsins hafi breyst á síðustu árum? Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1414 orð | 3 myndir

Varðeldur kynslóðanna brennur

HVAÐ erum við að gera hérna? spurðu Hrönn Harðardóttir og Valgerður Þórdís Snæbjarnardóttir sig þegar þær bættust í hóp þrautþjálfaðs handverksfólks og listamanna, flests á miðjum aldri. Meira
22. febrúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 184 orð | 1 mynd

Öryggi í samskiptum

HVAÐ hefur þú persónulega fengið út úr því að vera trúnaðarmaður á þínum vinnustað? Meira

Annað

22. febrúar 2002 | Prófkjör | 543 orð | 1 mynd

Breyttar áherslur í Kópavogi

Sveitarstjórnarfólki ber einnig að gæta þess, segir Sigrún Jónsdóttir, að eigin hagsmunir skarist ekki við hagsmuni sveitarfélagsins. Meira
22. febrúar 2002 | Prófkjör | 107 orð | 1 mynd

Guðbrand í 1. sæti

SAMFYLKINGIN í Reykjanesbæ er eina stjórnmálaaflið í bænum, sem gefur hinum almenna kjósanda það einstaka tækifæri að hafa áhrif á skipan framboðslista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
22. febrúar 2002 | Prófkjör | 867 orð | 1 mynd

Hvernig bæ viljum við?

En það er jafnframt dýrt að búa í Kópavogi, segir Valgeir Skagfjörð. Breytinga er þörf. Kópavogsbúar, nú er lag. Meira
22. febrúar 2002 | Prófkjör | 190 orð | 1 mynd

Kópavogsbúar - Kjósum Sigrúnu!

Laugardaginn 23. febrúar fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Kópavogi. Í prófkjörið hafa tíu einkar frambærilegir einstaklingar gefið kost á sér. Meira
22. febrúar 2002 | Prófkjör | 736 orð | 1 mynd

Kraftaverk í Kópavogi?

Það er ekki manngerður hektarafjöldi sem gerir Kópavog að góðum bæ, segir Hafsteinn Karlsson, heldur fólkið sem í honum býr. Meira
22. febrúar 2002 | Prófkjör | 160 orð | 1 mynd

Sigrúnu í 2. sætið

SIGRÚN Jónsdóttir bæjarfulltrúi tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kópavogi 23. feb. nk. Hún hefur setið eitt kjörtímabil í bæjarstjórn og sýnt og sannað að þar nýtast kraftar hennar vel, bæjarbúum öllum til hagsbóta. Meira
22. febrúar 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Sigrúnu í 2. sætið

Sigrún Jónsdóttir hefur sýnt það og sannað með frammistöðu sinni sem bæjarfulltrúi í Kópavogi sl. fjögur ár að hún á fullt erindi í pólitík. Meira
22. febrúar 2002 | Prófkjör | 160 orð | 1 mynd

Veljið Höllu Jónsdóttur í sveitarstjórn

Í PRÓFKJÖRI Sjálfstæðisflokksins í Bessastaðahreppi laugardaginn 23. febrúar nk. gefst íbúunum tækifæri til að velja framboðslista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum og er Halla Jónsdóttir meðal frambjóðenda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.