UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna neitaði því í gærkvöldi að bandarískur stjórnarerindreki hefði sakað franskan liðsforingja um að hafa komið í veg fyrir handtöku Radovans Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu-Serba, í vikunni sem leið þegar...
Meira
NÍU bandarískir hermenn hafa beðið bana í hernaðaraðgerðum gegn talibönum og liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í austurhluta Afganistans, þar af átta hermenn í tveimur þyrlum sem urðu fyrir árásum í gær.
Meira
HUGMYNDIR sem Sádi-Arabar hafa sett fram um grundvöll friðarviðræðna í Mið-Austurlöndum virtust í gær ætla að stranda á andstöðu stjórnar Ísraels við að leyfa Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, að taka þátt í leiðtogafundi arabaríkja í Beirút í lok...
Meira
EMBÆTTISMENN í rússneska utanríkisráðuneytinu sögðu í gær að ýmis "alvarleg vandamál" væru enn óleyst í viðræðum um aukið samstarf Rússa og Atlantshafsbandalagsins.
Meira
VERÐ á fiski hefur að meðaltali hækkað um 7-26% milli ára, samkvæmt verðkönnun Samkeppnisstofnunar í 28 fisk- og matvörubúðum á höfuðborgarsvæðinu. Sambærileg könnun fór fram fyrir einu ári.
Meira
AÐALFUNDUR Málbjargar verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 20 í Hátúni 10 b, 9. hæð. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins. Í lok fundarins, undir liðnum önnur mál, verður rætt um starfið framundan, barnahelgi og...
Meira
Búnaðarþing stendur fram á föstudag og þess bíður fjöldi mála að afgreiða. Við setningu þingsins á sunnudag lýsti landbúnaðarráðherra áhyggjum sínum af afurðasölumálum og sagði m.a. að Byggðastofnun og ráðuneytið ættu að veita bændum einhverja aðstoð eftir tilraunina með Goða, sem hefði mistekist að hans mati.
Meira
ALDÍS Hafsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði varð langefst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hveragerði um helgina. Aldís hlaut 158 atkvæði í fyrsta sætið. Í öðru sæti varð Pálína Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi og hlaut hún 136 atkvæði í 1. og 2.
Meira
HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðuneytið fyrirhugar að bjóða út rekstur nýrrar heilsugæslustöðvar í Salahverfi í Kópavogi. Að sögn aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra á það þó ekki að hafa áhrif á þjónustu stöðvarinnar til skjólstæðinga sinna. Elsa B.
Meira
5. mars 2002
| Erlendar fréttir
| 260 orð
| 1 mynd
MÚSLÍMSKAR konur héldu um síðustu helgi ráðstefnu í Cordoba á Spáni þar sem meðal annars var fjallað um þá neikvæðu ímynd, sem þær eða staða þeirra hefur á Vesturlöndum.
Meira
HIN árlega árshátíð Sjálfstæðisfélags Seltirninga hefur verið ákveðin laugardaginn 9. mars n.k, og fer fram í húsnæði félagsins að Austurströnd 6. Hátíðin hefst á borðhaldi. Vandað verður til veitinga og boðið upp á fjölbreytt hlaðborð.
Meira
NÝJAR áherslur í starfi markaðs- og ferðamálafulltrúa hafa verið samþykktar í bæjarráði Grindavíkur. Verkefnisstjóri verður ráðinn til tveggja ára.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 241 orð
| 1 mynd
SÍÐUSTU fimmtán mánuði hafa á þriðja þúsund manns gengist undir beinþéttnimælingu hjá Lyfju. Niðurstöðurnar voru kynntar um helgina og benda eindregið til þess að Íslendingar þurfi að huga betur að beinum sínum.
Meira
5. mars 2002
| Erlendar fréttir
| 343 orð
| 1 mynd
CHEN Wu var himinlifandi þegar þorpið hans var gert að nokkurs konar öskuhaug fyrir tölvuúrgang frá Bandaríkjunum. Í ruslinu mátti finna ýmislegt nýtilegt og það þýddi vinnu og tekjur fyrir hann og aðra þorpsbúa.
Meira
5. mars 2002
| Erlendar fréttir
| 620 orð
| 1 mynd
SÝSLUMAÐURINN í Borgarnesi, Stefán Skarphéðinsson, bíður nú eftir skýrslum þeirra aðila sem komu að aðgerðinni á bænum Höfða í Þverárhlíð í síðustu viku þegar á fjórða hundrað fjár var flutt til slátrunar eða í fóðrun annars staðar. Alls voru 1.
Meira
LEYSINGAR eru miklar á Patreksfirði og hálka gríðarleg á vegum. Bifreið sem lagt var á bílastæði við Stekkaból fór af stað af sjálfsdáðum í hálkunni og rann niður háan kant og hafnaði á Geirseyrarbúðinni við Aðalstræti.
Meira
MANNTJÓN Ísraela um helgina í átökunum við Palestínumenn var eitt hið mesta í manna minnum. Margir Ísraelar kenna Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, um vaxandi hörku í átökunum, gagnrýni á Ariel Sharon forsætisráðherra fer einnig vaxandi.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 1 mynd
NÝ SAMÞYKKT fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) var samþykkt á framhaldsaðalfundi samtakanna á föstudag. Í samþykktinni segir m.a.
Meira
5. mars 2002
| Akureyri og nágrenni
| 100 orð
| 2 myndir
NEMENDUR í Húsabakkaskóla í Svarfaðardal notuðu drjúgan tíma nú nýlega í leikbrúðugerð. Þeim til leiðsagnar og aðstoðar var brúðu-leikhúsmaðurinn Bernd Ogrodnie. Um 30 börn í 5.-8. bekk, bjuggu til persónur úr Pétri og úlfinum.
Meira
GENGIÐ var frá ráðningu nýs slökkviliðsstjóra Brunavarna Vesturbyggðar í gærkvöldi í kjölfar skyndibrunaæfingar Brunamálastofnunar ríkisins, sem leiddi í ljós að brunavarnir á staðnum voru í algjörum ólestri.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
GUÐMUNDUR Jónsson, fyrrverandi skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri, hélt upp á 100 ára afmæli sitt sl. laugardag í góðum hópi afkomenda og vina. Um 60 manns komu saman í afmælisfagnaði á Hrafnistu í Hafnarfirði, þar sem Guðmundur dvelur nú.
Meira
HINN 7. mars verður Matsveinafélag Íslands 50 ára. Í tilefni dagsins verður heitt á könnunni á skrifstofu félagsins í Skipholti 50d, 3. hæð, milli kl. 15 og...
Meira
5. mars 2002
| Erlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
BANDARÍSKIR geimfarar hófu í gær vinnu við endurbætur á Hubble-geimsjónaukanum, alls munu þeir fara í fimm geimgöngur í þessu skyni. Endurbæturnar eiga að auka til muna afl sjónaukans og gæði mynda sem hann sendir frá sér.
Meira
Þriðjudaginn 5. mars heldur Ragnheiður Kristjánsdóttir, sagnfræðingur, fyrirlestur í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins. Ber hann heitið: (Ó)þjóðlegt fólk? Um viðhorf til róttækrar vinstri hreyfingar. Hugmyndir um réttmæti.
Meira
STJÓRN Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) hefur staðfest fyrri úrskurð sinn þar sem lánþega var synjað um undanþágu á árlegri endurgreiðslu námslána vegna veikinda og örorku hans.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 870 orð
| 1 mynd
Sr. Hreinn Hákonarson, fangaprestur þjóðkirkjunnar, er fæddur í Reykjavík 18. ágúst 1952 og lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1981. Sóknarprestur í Söðulhólsprestakalli á Snæfellsnesi 1982-93. Fangaprestur frá 1993.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 108 orð
| 1 mynd
HEGNINGARHÚSIÐ við Skólavörðustíg verður lokað frá 18. maí til 9. september í sumar og hluti fangelsisins á Litla-Hrauni verður sömuleiðis lokaður frá 1. maí fram í miðjan september vegna fjárskorts hjá Fangelsismálastofnun ríkisins.
Meira
GUÐRÚN Ebba Ólafsdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs þar sem hún hefur ákveðið að taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í vor.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 92 orð
| 1 mynd
ÞESSA dagana eru loðnuveiðar í algleymingi og í gær var loðnuaflinn komin í 570 þúsund tonn á vetrarvertíðinni. Þegar haldið er til veiða er að ýmsu að hyggja og mörg handtökin sem þarf til að skip komist frá bryggju með mannskap og veiðarfæri.
Meira
5. mars 2002
| Höfuðborgarsvæðið
| 273 orð
| 1 mynd
ÍBÚAR Mosfellsbæjar geta nú nálgast upplýsingar um hverfið sem þeir búa í á sérstökum hverfavef sem opnaður var á laugardag. Vefurinn var opnaður í tengslum við kynningu á Staðardagskrá 21 sem nú stendur yfir á Bókasafni Mosfellsbæjar.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 348 orð
| 2 myndir
ÍSLAND er öruggasti ákvörðunarstaður ferðalanga, að mati bandaríska tímaritsins Blue, og helsta grein nýjasta ferðablaðs The New York Times er um laxveiði hérlendis.
Meira
MIÐVIKUDAGINN 6. mars mun Sigrún Pálsdóttir halda fyrirlestur á opnum umræðufundi Sagnfræðingafélagsins sem fram fer í stofu 301 í Nýja Garði og stendur frá kl. 12:05 - 13:15.
Meira
ÞAÐ þykir alltaf gleðilegt í sjávarplássum á landsbyggðinni þegar framtakssamir útgerðarmenn koma með nýja báta í flotann, skiptir þá ekki öllu hvort þeir eru nýir eða notaðir, stórir eða smáir.
Meira
KJÖRI íþróttamanns Sandgerðis 2001 verður lýst við samkomu sem fram fer í Reynisheimilinu við Stafnesveg í kvöld kl. 20.30. Fjórir íþróttamenn eru tilnefndir. Samkoman er opin...
Meira
GUNNAR Þór Jónsson læknir, sem sagt var upp sem yfirlækni við Landspítala árið 1999, hefur stefnt Háskóla Íslands og Landspítala fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og krefst m.a. rúmlega 70 milljóna króna vegna vangoldinna launa.
Meira
KRINGLAN var með tæp 27% af allri gjafavöruverslun í landinu fyrir jólin, miðborgin var með 16,9% og Smáralindin með 15,7% að því er kemur fram í nýrri könnun Gallup.
Meira
KIWANISKLÚBBURINN Skjálfandi stendur árlega fyrir kjöri á íþróttamanni ársins á Húsavík. Fyrirkomulagið við kjörið er að hverri deild innan Íþróttafélagsins Völsungs er gert að tilnefna tvo íþróttamenn í þeim greinum sem viðurkenndar eru af ÍSÍ.
Meira
SIGRÚN Sveinbjörnsdóttir lektor við Háskólann á Akureyri heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag 6. mars kl. 16:15. Fyrirlesturinn verður haldinn í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er öllum opinn.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 496 orð
| 5 myndir
HINN 8. mars nk. verður Kvenfélag Hallgrímskirkju 60 ára. Stofnfundur félagsins var haldinn sunnudaginn 8. mars 1942 í bíósal Austurbæjarskólans.
Meira
5. mars 2002
| Höfuðborgarsvæðið
| 502 orð
| 1 mynd
ÞEIR sem áttu leið um Kjalarnesið í gærkvöld ráku kannski upp stór augu þegar þeir sáu hóp fólks helga sér land að fornum sið með því að hlaupa um með kyndil og tendra eld með reglulegu millibili.
Meira
LANGFLEST skip með haffærnisskírteini, undir 24 metrum, eru búin tækjum fyrir sjálfvirka tilkynningarskyldu, STK, en lögskylda er að hafa slíkan búnað um borð skv. reglugerð sem tók gildi í febrúar 2001.
Meira
SKÓLANEFND Akureyrar hefur samþykkt tillögu um hvernig sumarleyfum á leikskólum bæjarins verður háttað næsta sumar. Í henni er gert ráð fyrir að sumarlokun leikskóla verði skipt á tvö tímabil, hið fyrra er frá 1. júlí til 19. júlí og hið síðara frá 22.
Meira
MIÐVIKUDAGINN 6. mars nk. verður haldin málstofa í tengslum við kennslu í stjórnskipunarrétti í lagadeild Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 12:15 og verður hún haldin í stofu L-101 í Lögbergi.
Meira
VARÐSTJÓRI hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins telur ljóst að reykskynjari og snarræði íbúa í blokk við Strandasel hafi komið í veg fyrir manntjón síðdegis í gær, þegar kviknaði í hjá eldri konu sem býr á miðhæð í blokkinni.
Meira
MIÐVIKUDAGINN 6. mars 2002 heldur Eyjólfur Már Sigurðsson, deildarstjóri Tungumálamiðstöðvar HÍ og stundakennari í frönsku, fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.
Meira
Tilboð Olíufélagsins um samstarf við Samkeppnisstofnun um að upplýsa meint brot félagsins á samkeppnislögum hefur vakið mikla athygli. Samkeppnisstofnun mun svara tilboðinu í dag.
Meira
BANDARÍSK blaðakona afhenti í Reykjavík í gær þremur Íslendingum bréf, sem hún hafði tekið á Galapagoseyjum í Kyrrahafinu fyrir nær þremur árum í þeim tilgangi að koma þeim til eigenda sinna.
Meira
FÉLAG áhugafólks um heimspeki á Akureyri stendur fyrir námskeiðinu Pílagrímaleiðin til Santiago, en það samanstendur af fjórum fyrirlestrum í tveimur lotum, annars vegar 11. og 12. mars og hins vegar 18. og 19. mars næstkomandi frá kl. 20. til 22.30.
Meira
VIÐ setningu Búnaðarþings á sunnudag afhenti Guðni Ágústsson Landbúnaðarverðlaunin árið 2002. Verðlaunin fóru á þrjá staði; til bændanna á Skáleyjum á Breiðafirði og Egilsstöðum á Völlum á Héraði og til fjárræktarbúsins á Hesti í Borgarfirði.
Meira
HALLDÓR Örn Egilson, fyrrverandi starfsmaður Landssíma Íslands, hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu: "Í ljósi þeirrar umræðu, sem skapaðist á Pressukvöldi Blaðamannafélags Íslands hinn 28. feb. sl.
Meira
RÍKISSAKSÓKNARI hefur farið fram á það við embætti ríkislögreglustjóra að embættið afli þeirra gagna hjá Ríkisendurskoðun sem notuð voru við skýrslugerð varðandi mál forstöðumanna Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns.
Meira
REYKJAVÍKURLISTINN mælist með 56,9% fylgi þeirra sem afstöðu taka í nýrri fylgiskönnun DV um stuðning framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor en Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 39,5% stuðning þeirra sem afstöðu taka. Skv.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 569 orð
| 1 mynd
UM helgina var tilkynnt um 41 umferðaróhapp til lögreglunnar, 18 voru teknir grunaðir um ölvun við akstur og 31 var kærður fyrir of hraðan akstur.
Meira
5. mars 2002
| Erlendar fréttir
| 307 orð
| 2 myndir
IBRAHIM Rugova, leiðtogi Lýðræðisbandalagsins (LDK), var í gær kjörinn forseti Kosovo-héraðs. Hann þurfti tvo þriðju hluta atkvæða á þingi héraðsins til að hljóta útnefningu. Þá var einnig skipuð 10 manna héraðsstjórn Kosovo.
Meira
HÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, yfir manni sem liggur undir grun lögreglunnar í Reykjavík um aðild að einu stærsta amfetamínmáli sem komið hefur upp hérlendis.
Meira
NORÐURORKA og sveitarstjórn Arnarneshrepps eru að hefja samstarf um hitaveituframkvæmdir við Hjalteyri. Undanfarin tvö ár hafa verið boraðar 18 grunnar rannsóknarholur í hreppnum, 50-450 metra djúpar.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 796 orð
| 2 myndir
Stjórnarandstæðingar á Alþingi sögðu í gær enga sátt felast í frumvarpi sjávarútvegsráðherra um 9,5% veiðigjald. Árni M. Mathiesen mælti fyrir frumvarpinu og sagði að með því væri verið að leggja auknar álögur á sjávarútveginn.
Meira
SEX verktakar hafa sýnt áhuga á að bjóða í byggingu íbúða aldraðra sem Gerðahreppur hyggst byggja í Garðinum. Hreppsnefnd Gerðahrepps hefur kosið þriggja manna nefnd til að stjórna byggingu íbúða fyrir aldraða.
Meira
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN mælist með 43,9% fylgi þeirra sem afstöðu taka skv. niðurstöðum skoðanakönnunar sem Fréttablaðið gerði sl. sunnudag. Samfylkingin er næststærsti flokkurinn skv.
Meira
VERSLUNIN Fantasía í Kringlunni hefur opnað aftur skiptifatamarkað. Tekið er á móti fatnaði í Fantasíu og þarf fatnaðurinn ekki að hafa verið keyptur þar, segir í tilkynningu frá Fantasíu.
Meira
SÓKNARNEFND Lögmannshlíðarsóknar hefur harðlega mótmælt deiliskipulagstillögu vegna breytinga á skipulagi við Lindasíðu, en þar er fyrirhugað að byggja íbúðir.
Meira
5. mars 2002
| Erlendar fréttir
| 394 orð
| 1 mynd
BANDARÍSKAR sprengjuflugvélar héldu uppi hörðum árásum á liðssafnað al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna í fjöllunum í Austur-Afganistan á sunnudag, annan daginn í röð.
Meira
"SÖGULEGT samkomulag" og "stór dagur fyrir andrúmsloftið og sjálfbæra þróun" voru orðin, sem notuð voru á fundi umhverfisráðherra Evrópusambandsins í Brussel í gær.
Meira
SVISSLENDINGAR samþykktu með 54,6% atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag að sækja um aðild að Sameinuðu þjóðunum. Stefnt er að því að svissneska þjóðin fái inngöngu sem 190. aðildarríkið á allsherjarþinginu í september.
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
SKÍÐAFERÐ Páls Sævars Sveinssonar til Akureyrar endaði heldur illa sl. sunnudag en hann fótbrotnaði eftir að hafa farið fram af hengju í Hlíðarfjalli og lent mjög harkalega.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Hreini Loftssyni, stjórnarformanni Baugs, í tilefni þess sem Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur sagt um uppsagnar Baugs á verksamningi við ræstingafyrirtæki í eigu bróður hans.
Meira
TALIÐ er, að um 150 manns hafi farist í afskekktu héraði í Norður-Afganistan er harður jarðskjálfti reið þar yfir á sunnudag. Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku jarðfræðistofnuninni var styrkur hans 7,2 á Richter.
Meira
FJÁRVEITINGAR til jarðgangagerðar á árunum 1980 til 2001 námu samtals 8.039 milljónum króna. Þetta kemur fram í svari samgönguráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar (D) um fjárveitingar til jarðgangagerðar.
Meira
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. Að því er fram kemur á kosningavef ráðuneytisins er stefnt að því að frumvarpið verði að lögum á yfirstandandi þingi.
Meira
GERT er ráð fyrir gróðri umhverfis girðingu, sem fimm ára stúlka slasaðist við að lenda á þar sem hún renndi sér á sleða í brekku við Setberg í Hafnarfirði.
Meira
KRISTINN Hallgrímsson, lögmaður Olíufélagsins hf., segir ljóst að mál Samkeppnisstofnunar gegn félaginu fyrir meint samráð við hin olíufélögin varði óverulega peningalega hagsmuni félagsins.
Meira
KONA hefur verið dæmd í 100.000 króna sekt og svipt ökuréttindum í tvö ár fyrir að aka undir áhrifum áfengis í haust á Selfossi og aftan á bifreið. Í blóði hennar reyndist alkóhólmagn vera rúm 3,1 prómill. Konan játaði brot sitt.
Meira
MJÖG vel er séð fyrir lífeyrisréttindum starfsmanna á almennum markaði með þeim ráðstöfunum sem gerðar hafa verið og 10% greiðsla af launum í lífeyrissjóð um starfsævina á að geta skilað mönnum þokkalegum lífeyri, að mati forsvarsmanna launþega og...
Meira
5. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 94 orð
| 1 mynd
UM HELGINA hófst námskeiðaröð sem er sérstaklega ætluð bráðgerum börnum í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Háskóli Íslands og Heimili og skóli standa nú í annað sinn að verkefninu en það þóttist heppnast mjög vel í fyrra.
Meira
VETRARFUNDUR kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykjavíkur fimmtudaginn 7. mars kl. 19. Á fundinum gerir formaður grein fyrir starfi deildarinnar.
Meira
LAGT er til að sköpuð verði ný ímynd fyrir ferðaþjónustu á Suðurnesjum, í skýrslu um stefnumótun sem unnin hefur verið fyrir Ferðamálasamtök Suðurnesja. Ein tillagan er að kenna svæðið við Reykjanes fremur en Suðurnes.
Meira
GESTKVÆMT var hjá hátæknifyrirtækinu Voice Era í Bolungarvík sem hélt upp á eins árs afmæli fyrirtækisins sl. föstudag með því að bjóða almenningi að kynna sér starfsemina í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Lambhaga og þiggja léttar veitingar.
Meira
NOKKUR sveitarfélög hafa á undanförnum árum efnt til svonefndra íbúaþinga, þar sem kallað er eftir sjónarmiðum íbúa í ýmsum málum, ekki sízt þeim sem ágreiningur ríkir um. Í umfjöllun Morgunblaðsins sl.
Meira
FRANSKA kvikmyndin Amelie , sem notið hefur mikilla vinsælda bæði heima fyrir og erlendis, hlaut frönsku Cesar-verðlaunin sem besta kvikmyndin á laugardaginn. Leikstjóri myndarinnar, Jean-Pierre Jeunet, hlaut einnig verðlaun.
Meira
Höfundur og leikstjóri: Agnar Jón Egilsson. Leikmynd og lýsing: Sigurður Kaiser. Kvikmynd: Björn Helgason. Upptaka tónlistar: Jón Ólafsson. Hljóð: Úlfar Jacobsen. Hreyfingar: Hrefna Hallgrímsdóttir. Leikarar: Anna Erla Guðbrandsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Erlendur Eiríksson, Lára Sveinsdóttir, Sverrir Árnason og Þórunn Erna Clausen. Laugardagur 2. mars.
Meira
Þriðji Motorlab-diskurinn hefur farið sigurför um neðanjarðarheima að undanförnu. Á meðal þátttakenda þar er breski tónlistarmaðurinn Barry Adamson og sagði hann Arnari Eggerti Thoroddsen upp og ofan af því verkefni og ýmsu öðru um leið.
Meira
Á FÖSTUDAGINN flutti Hitt húsið, sem gegnt hefur hlutverki menningar- og upplýsingamiðstöðvar ungs fólks allt síðan 1991, starfsemi sína í Pósthússtræti 3-5.
Meira
Dagskrárgerð og þulur: Bjarni Benedikt Björnsson. Kvikmyndataka: Jón Viðar Hauksson. Klipping: Jóhann S. Hauksson. Samsetning: Eiríkur Ingi Böðvarsson. Grafík: Ólafur Jóhann Engilbertsson. 31 mín. Íslensk heimildarmynd. Sjónvarpið í feb. 2002.
Meira
LEIKDEILD Ungmennafélags Skallagríms frumsýndi leikritið Þar sem djöflaeyjan rís fyrir fullu húsi sl. föstudagskvöld í Engjaáshúsinu í Borgarnesi. Viðstaddir sýninguna voru Einar Kárason höfundur verksins og Kjartan Ragnarson handritshöfundur.
Meira
EINAR Kárason flytur erindi sem hann nefnir "Um hvað er maðurinn að tala?" í Norræna húsinu í dag, þriðjudag, kl. 17.15. Þetta er annar fyrirlesturinn sem Vaka-Helgafell efnir til í tilefni af aldarafmæli Halldórs Laxness.
Meira
5. mars 2002
| Fólk í fréttum
| 238 orð
| 2 myndir
Bretland, 2000. Skífan VHS. (97 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn og handrit: David Kane. Aðalhlutverk: Ian Hart, Craig Ferguson og Catherine McCormack.
Meira
DJASSKVARTETT Sunnu Gunnlaugs heldur þrenna tónleika í Reykjavík og á Akureyri næstu daga, og verða þeir fyrstu í Kaffileikhúsinu kl. 21 í kvöld. Á morgun, miðvikudag, heldur kvartettinn til Akureyrar og leikur á Bláu könnunni kl. 21.
Meira
ÍSLANDSFÉLAGIÐ í Belgíu hélt árlegt þorrablót á dögunum á Hotel Bristol Stephanie í Brussel. Blótið var mjög fjölmennt, um 220 manns, og var þetta fjölmennasta þorrablót í sögu félagsins. Dagskráin var með hefðbundnu sniði.
Meira
Leikstjórn og handrit: Jon Favreau. Kvikmyndataka: Christopher Doyle. Aðalhlutverk: Jon Favreau, Vince Vaughn, Sean Combs, Peter Falk, Famke Janssen, Faizon Love, David O'Hara, Vinvent Pastore og Makenzie Vega. Sýningartími: 93 mín. Bandaríkin. Artisan Entertainment, 2001.
Meira
Lest lífsins/Train de vie **½ Áhugaverð evrópsk kvikmynd sem lýsir draumi um frelsi og flótta meðal gyðinga í hernumdu Frakklandi heimsstyrjaldarinnar síðari.
Meira
MONICA Lewinsky, fyrrverandi lærlingur í Hvíta húsinu, sagði í sjónvarpsþætti Larry King að samband sitt við Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta, hefði verið gagnkvæmt á öllum sviðum.
Meira
"EITT bros getur dimmu í dagsljós breytt" kvað Einar Benediktsson, og svo virðist sem Reykjavíkurborg hafi gert þessa frómu speki að sinni með vetrarhátíðinni Ljós í myrkri. Þessari skemmtilegu hátíð, sem fram fór dagana 27. febrúar til 3.
Meira
AUÐUR Hafsteinsdóttir og Nína Margrét Grímsdóttir leika saman á fiðlu og píanó verk eftir Schumann og Brahms á Háskólatónleikunum í Norræna húsinu í hádeginu á morgun, kl. 12.30. Tónleikarnir taka um hálfa klst. Aðgangseyrir er 500 kr.
Meira
Ljóðasöngslög eftir Musgrave, Messiaen, Parry, Head, Howells, Bridge og Richard Strauss. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó. Föstudaginn 1. marz kl. 20.
Meira
LEIKRITIÐ um þá bræður, Jón Odd og Jón Bjarna, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardag. Leikgerðina ritaði höfundurinn, Guðrún Helgadóttir, upp úr bókunum um þá bræður, sem eru uppátækjasamir með afbrigðum og stundum dálítið seinheppnir.
Meira
EINS og áður hefur verið greint frá í blaðinu hafa Tilraunaeldhúsið og tónvæn matseld þess vakið eftirtekt að undanförnu á erlendri grundu. Hinn 23.
Meira
5. mars 2002
| Fólk í fréttum
| 124 orð
| 3 myndir
Í FRAMHALDI af frétt Mbl. í dag vil ég fara þess á leit við blaðið að það birti eftirfarandi: Í Morgunblaðinu í dag er birt frétt þess efnis að berklasmit hafi komið upp í leikskóla í Reykjavík. Hvergi er minnst á hvaða leikskóla er um að ræða.
Meira
EINHVERSSTAÐAR verða vondir að vera segir máltækið og stundum lítum við á það sem gustukaverk að hýsa þann sem vart er í húsum hæfur. Ég veit ekki hvort það á samt alltaf við.
Meira
NÓTT í Boston er stórt 2,50 x 1,75 metrar, akrílmálverk, málað í Boston 1983. Málverkið var fengið að láni í tilefni hátíðlegrar opnunar nýs húsnæðis Bílaleigunnar Geysis í Dugguvogi 10, Reykjavík, í maí 1998.
Meira
ÉG tel mig vera í hópi fjölda fólks sem hefur vanþóknun á æsilegri meðferð ýmissa fjölmiðla á málum Landssímans en þó einkum herferð þeirra gegn Friðriki Pálssyni, stjórnarformanni félagsins.
Meira
5. mars 2002
| Bréf til blaðsins
| 31 orð
| 1 mynd
Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu vegna söfnunarátaksins Börn hjálpa börnum á vegum ABC-hjálparstarfsins og söfnuðu þær kr. 5.881. Þær heita Karen Ösp, Edda Lind og Salka Sól, en hana vantar á...
Meira
Minningargreinar
5. mars 2002
| Minningargreinar
| 2384 orð
| 1 mynd
Anna Sigríður Jónsdóttir fæddist 25. febrúar 1910 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni þriðjudaginn 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson, bóndi á Þóroddsstöðum í Ölfusi og frá 1905 verkamaður í Reykjavík, f.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2002
| Minningargreinar
| 1096 orð
| 1 mynd
Björn Arason fæddist 15. desember 1931 á Blönduósi. Hann lést á Landspítalanum 22. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Borgarneskirkju 1. mars.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2002
| Minningargreinar
| 232 orð
| 1 mynd
Erna Helga Matthíasdóttir fæddist á Patreksfirði 27. júní 1930. Hún lést 22. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 1. mars.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2002
| Minningargreinar
| 703 orð
| 1 mynd
Guðbjörg Kristjánsdóttir fæddist á Siglufirði 6. desember 1946. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 1. mars.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2002
| Minningargreinar
| 7438 orð
| 1 mynd
Kristján Sigvaldason fæddist í Reykjavík 6. desember 1976. Hann lést 23. febrúar síðastliðinn. Unnusta Kristjáns er Helga Helgadóttir, f. 23. janúar 1978, sonur þeirra er Helgi, f. 26.
MeiraKaupa minningabók
5. mars 2002
| Minningargreinar
| 998 orð
| 1 mynd
Sólveig Jóhannsdóttir fæddist á Norðfirði 25. febrúar 1921. Hún lést á Landakotsspítala 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ólína Þorsteinsdóttir húsfreyja og Jóhann Sigurðsson tollvörður. Þau eru bæði látin.
MeiraKaupa minningabók
MAGNÚS Gunnarsson, formaður bankaráðs Búnaðarbanka Íslands, sagði á aðalfundi bankans um helgina að eftir miklar breytingar á yfirstjórn bankans í fyrra hefði verið farið út í umfangsmikla stefnumótunarvinnu innan hans.
Meira
SAMSTÆÐA Landssíma Íslands skilaði 1.039 milljóna króna hagnaði á árinu 2001, þar af nam söluhagnaður vegna sölu fasteigna Símans 373 milljónum króna.
Meira
HLUTAFÉ í Afli fjárfestingarfélagi hf. hefur verið hækkað um 824.074.809 krónur að nafnvirði, samkvæmt heimild hluthafafundar frá 28. desember síðastliðnum um hækkun hlutafjár. Heildarhlutafé félagsins eftir hækkun er 1.526.514.244 krónur að nafnvirði.
Meira
TAP Landsvirkjunar nam 1.839 milljónum króna í fyrra en árið 2000 nam tap Landsvirkjunar 1.366. Handbært fé frá rekstri 2001 nam 5.542 milljónum króna samanborið við 3.751 milljón króna á árinu 2000.
Meira
5. mars 2002
| Viðskiptafréttir
| 140 orð
| 1 mynd
Í APRÍL nk. flyst Golfverslun Nevada Bob í 600 fermetra svæði í verslun Intersport að Bíldshöfða 20. Verslunin tekur þetta rými á leigu af Kaupási sem á húsið og rekur þar verslanirnar Húsgagnahöllina og Intersport.
Meira
ÞJÓNUSTUSAMNINGUR Íslandsbanka og Tals um símaþjónustu var gerður í framhaldi af verðkönnun bankans meðal fjögurra símafyrirtækja: Tals, Landssímans, Íslandssíma og Halló-Frjálsra fjarskipta.
Meira
5. mars 2002
| Viðskiptafréttir
| 562 orð
| 1 mynd
TAP Flugleiða, móðurfélags og dótturfélaga, varð 1.212 milljónum króna á síðasta ári, sem er 273 milljónum króna lakari afkoma en árið 2000 en þá nam tap félagsins 939 milljónum króna.
Meira
VERÐ á fiski hefur hækkað frá 7-26% á milli ára í fisk- og matvörubúðum á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt nýrri könnun Samkeppnisstofnunar. Könnunin náði til 17 fiskbúða og 11 matvöruverslana.
Meira
NEYTENDASAMTÖKIN gerðu verðkönnun í verslunum á Akureyri, Siglufirði, Húsavík og á Sauðárkróki í liðinni viku þar sem tæplega 70% munur var á hæsta og lægsta verði.
Meira
AVEDA hefur sett á markað nýjan augnháralit, Mosscara, sem inniheldur efni úr fjallagrösum og jurtum. Auk fjallagrasa er í augnháralitnum Panthenol Pro B-vítamín og efnasambönd sem styrkja eiga og næra augnhárin.
Meira
80ÁRA afmæli. Sl. sunnudag 3. mars varð áttræður Gunnar Einarsson, Hrauntúni 1, Breiðdalsvík. Hann og eiginkona hans, Svava Júlíusdóttir, eru stödd á Kanarí í tilefni...
Meira
95ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 6. mars, verður 95 ára Þorgerður Sveinsdóttir, kennari, frá Kolsstöðum í Miðdölum . Hún er til heimilis að Sléttuvegi 11 og tekur á móti gestum í þjónustuseli þar frá kl. 16-19 á afmælisdaginn.
Meira
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir.
Meira
ÚTLIT fyrir starfsemi á Sæðingarstöðinni í Gunnarsholti er gott, að sögn Páls Stefánssonar dýralæknis, en hann og félagi hans Lars Hansen brugðu sér fyrir skömmu til Þýskalands til að kynna sér frekar frystingu á sæði og meðferð þess.
Meira
FRAM hafa komið hugmyndir um breytingar á skipan í fagráð í hrossarækt. Félag tamningamanna hefur óskað eftir því við stjórn Félags hrossabænda að fá einn fulltrúa í fagráðinu og hefur erindið fengið jákvæð viðbrögð í stjórn FH.
Meira
Í SÍÐUSTU viku var fjallað um þessa alslemmu í hjarta, sem kom upp í NEC-mótinu í Japan og reyndist illsegjanleg. Aðeins "relay-meistararnir" Grötheim og Aa komust í sjö hjörtu eftir ítarlegar spurnarsagnir: Norður gefur; allir á hættu.
Meira
Langþráður aðalfundur Landsmóts 2000 ehf. fyrir árið 2000 var haldinn nýlega þar sem lagðir voru fram reikningar félagsins sem er fyrsta opinbera vísbendingin um afkomu landsmótsins sem haldið var í Reykjavík árið 2000. Valdimar Kristinsson rýndi í bæði reikninga félagsins sem og ársskýrslu.
Meira
ERFIÐLEGA hefur gengið að finna dagsetningu fyrir Íslandsmót yngri flokka sem upphaflega stóð til að halda í byrjun júní. Er málið nú komið til stjórnar Landssambands hestamannafélaga og er mótið nú sett á sömu dagsetningu og mót fullorðinna 24. til 28.
Meira
Hér er fjallað um sendibréf og tölvubréf, sem í augum höfundar eru hvor með sínum hætti; þau fyrrnefndu löng og hlý, þau síðarnefndu stutt og köld.
Meira
Í dag er þriðjudagur 5. mars, 64. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Auga þitt er lampi líkamans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjartur, en sé það spillt, þá er og líkami þinn dimmur. Meira
Hann er kaldur, hvín í rá, hrannir falda drunga, heyrist skvaldur, skerjum á skellur aldan þunga. Jón Jónsson frá Hvoli Norðri gljáann ýfir á Ægis bláu klæðum, Ránar háum faldi frá feykir gráum slæðum.
Meira
ÞEGAR Víkverji þurfti að taka bensín á bílinn sinn í bítandi frostinu á dögunum fór hann í sjálfsala á nýlegri bensínstöð í borginni sem hann hefur ekki áður átt viðskipti við.
Meira
EKKERT verður af því að Aron Kristjánsson, handknattleiksmaður úr Haukum, gangi til liðs við Valencia á Spáni. Þegar til átti að taka voru forráðamenn spænska liðsins ekki reiðubúnir að reiða það fram sem Haukar settu upp fyrir Aron.
Meira
"ÉG er mjög ósáttur við lokin á leiknum og maður skilur kannski núna þegar menn eru að væla um dómgæslu í lok leikja," sagði Guðmundur Karlsson, þjálfari FH, eftir leikinn.
Meira
EM innanhúss í Vín KARLAR Sjöþraut: 60 metra hlaup: Erki Nool, Eistlandi 6,91 Tomas Dvorak, Tékklandi 6,92 Roman Sebrle, Tékklandi 6,97 Jón Arnar Magnússon 7,00 Langstökk: Roman Sebrle, Tékklandi 7,82 Erki Nool, Eistlandi 7,56 Tomas Dvorak, Tékklandi...
Meira
England Úrvalsdeild: Aston Villa - West Ham 2:1 Juan Pablo Angel 23., Darius Vassell 90. - Paolo Di Canio 13. (víti) - 37.341. Bolton - Blackburn 1:1 Rod Wallace 45. - Matt Jansen 68. Rautt spjald: Andy Cole (Blackburn) 19. - 27.203.
Meira
TVÖ heimsmet voru sett á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss um helgina. Svetlana Feofanova frá Rússlandi stökk 4,75 metra í stangarstökki og Slóvenska stúlkan Jolanda Ceplak hljóp 800 metrana á 1.55,82.
Meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom til Cuiaba í Brasilíu síðdegis í gær eftir 35 tíma ferðalag frá Íslandi. Á fimmtudaginn mæta Íslendingar fjórföldum heimsmeisturum Brasilíumanna í vináttuleik. Landsliðshópurinn hélt frá Íslandi árdegis á...
Meira
NÁGRANNASLAGUR FH og Hauka í Kaplakrika á sunnudaginn bauð upp á allt sem þarf í góðan grannaslag - mikla baráttu með tilheyrandi mistökum, sviptingar, vafasama dóma, marga áhorfendur sem lifðu sig inn í leikinn og sigurmark á síðustu mínútu. Það urðu síðan Haukar sem höfðu heppnina með sér í lokin í 27:26 sigri en óneitanlega virtust dómar þeim hentugir á síðasta sprettinum og sárt fyrir FH að fá ekkert fyrir góða frammistöðu.
Meira
* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson skoraði þrennu fyrir ÍBV og Atli Jóhannsson tvö mörk þegar Eyjamenn lögðu Dalvík , 5:3, í deildabikarkeppni KSÍ í Reykjaneshöll á sunnudaginn.
Meira
Heimsbikar í alpagreinum Risastórsvig karla, Noregi: Alessandro Fattori, Ítalíu 1:36,68 Didier Defago, Sviss 1:36,88 Stephan Eberharter, Austurr 1:36,92 *Eberharter tryggði sér sigur í stigakeppni heimsbikarsins.
Meira
Íslandsmótið TBR-húsið 2.-3. mars 2002. Einliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi. 2. Adam Harðarson, Víkingi. 3.-4. Kjartan Briem, KR og Markús Árnason, Víkingi. Einliðaleikur kvenna: 1. Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi. 2. Aldís R.
Meira
JÓN Arnar Magnússon hafnaði í fjórða sæti í sjöþraut Evrópumótsins innanhúss í Vín um helgina. Jón hlaut 5.996 stig og var 284 stigum á eftir Tékkanum Roman Sebrle sem varð Evrópumeistari, en hann varð einnig heimsmeistari í greininni í fyrra í Lissabon.
Meira
ROY Keane, fyrirliði Manchester United, skrifaði um helgina undir fjögurra ára samning við Manchester United. Kappinn kom til United frá Nottingham Forest árið 1983 og hefur síðan leikið 349 leiki með United og gert í þeim 49 mörk.
Meira
"VIÐ þurftum á þessum stigum að halda og ég er býsna ánægður með strákana. Þeir héldu höfði allan tímann og létu það ekki á sig fá þó að við værum undir í síðasta leikhluta. Það var mikil pressa á strákunum, en þrátt fyrir að við klúðruðum fimm vítaskotum á lokamínútunum, vorum við einfaldlega sterkari - með Jón Arnór í lykilhlutverki," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, eftir sætan sigur KR-inga á leikmönnum Tindastóls á Sauðárkróki í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, 75:72.
Meira
ÞÓ að úrslit á Íslandsmótinu í borðtennis í TBR-húsinu við Gnoðarvog um helgina, kæmu fáum á óvart gæddu nýjar reglur, þar sem keppt er að 11 stigum í stað 21s áður, mótið lífi.
Meira
ÞAÐ hefur allt gengið á afturfótunum hjá Köln í vetur og liðið er í neðsta sæti þýsku deildarinnar. Á laugardaginn setti liðið vafasamt met í þýsku deildinni þegar það tók á móti Eyjólfi Sverrissyni og félögum í Herthu Berlín og gerði 1:1 jafntefli.
Meira
"VEGNA þrálátra meiðsla í hægra hné var ljóst að það myndi taka langan tíma að ná fullum bata, ef möguleiki er þá á að það takist einhvern tíma," sagði Kristinn Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, þegar hann tilkynnti þá ákvörðun sína í gær...
Meira
DAVID O'Leary, knattspyrnustjóri Leeds United var allt annað en ánægður með stuðningsmenn félagsins þegar það gerði markalaust jafntefli við Everton á Goodison Park.
Meira
"VIÐ lékum rosalega vel og hefðum átt að vinna stærri sigur," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari handknattleiksliðs Magdeburg í Þýskalandi, eftir að liðið vann Celje Pivovarna Lasko 28:25 í Slóveníu. Perunicic gerði síðasta mark Magdeburg á síðustu sekúndunni og það dugði til að liðið kæmist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Celje vann fyrri leikinn í Þýskalandi 31:29 og því varð Magdeburg að vinna með þremur mörkum, 27:25 hefði ekki dugað.
Meira
EYJAKONUR tóku á móti Víkingum á laugardaginn, fullar sjálfstrausts eftir gott gengi undanfarið en Víkingsstelpur hafa verið brokkgengar. Víkingsstelpur komu því öllum á óvart með því að leggja ÍBV að velli. Víkingar leiddu í hálfleik með fimm mörkum, 9:14 og sigruðu að lokum 22:23.
Meira
"ÍVAR hefur spilað einstaklega vel í vetur. Hann er með í öllum leikjum frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu þar sem hann er gífurlega mikilvægur hlekkur í mínu liði.
Meira
Ívar Ingimarsson hefur ekki verið í hópi umtöluðustu atvinnuknattspyrnumanna Íslands til þessa. Hann hefur leikið með Brentford í ensku 2. deildinni frá því í nóvember 1999 og verið þar í byrjunarliði nánast frá fyrsta degi.
Meira
* RAÚL Gonzalez tryggði Real Madrid góðan útisigur á Celta Vigo , 1:0, í spænsku 1. deildinni á laugardagskvöldið með marki 8 mínútum fyrir leikslok. Raúl skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Zinedine Zidane .
Meira
SJÖ sendu inn umsóknir með óskum um að halda Evrópukeppnina í knattspyrnu árið 2008, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í fyrradag. Noregur, Svíþjóð, Finnland og Danmörk sækja um í sameiningu með stuðningi Íslands og Færeyja.
Meira
ÍSLENDINGALIÐIN Bolton og Ipswich eru áfram í talsverðri fallhættu eftir óhagstæð úrslit á heimavelli á laugardaginn. Bolton gerði jafntefli við Blackburn, 1:1, og Ipswich beið lægri hlut fyrir Southampton, 1:3. Guðni Bergsson og Hermann Hreiðarsson léku allan tímann með sínum liðum.
Meira
FRAMARAR unnu mikilvægan sigur, 27:26, á ÍBV í 1. deild karla í handknattleik, þegar þessi lið mættust í Safamýri á laugardag. Í hálfleik hafði Fram sex marka forskot, 17:11. Framarar byrjuðu leikinn af miklum krafti og eftir að jafnt hafði verið með liðunum 4:4 settu Framarar í gírinn og náðu sex marka forystu þegar 10 mínútur voru eftir af hálfleiknum. Þeirri forystu héldu þeir til loka fyrri hálfleiks en seinni hálfleikur var heldur betur sveiflukenndur.
Meira
SKAGAMAÐURINN Teitur Þórðarson hefur hafnað tilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Lyn um að taka við sem þjálfari þess. Teitur þjálfar sem kunnugt er lið Brann í sömu deild.
Meira
* ÞÓRÐUR Guðjónsson lék í rúmar 70 mínútur með Preston þegar lið hans vann Birmingham , 1:0, í ensku 1. deildinni á laugardaginn. * LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan leikinn í vörn WBA sem vann góðan útisigur á Wimbledon , 1:0.
Meira
Þýskaland 1860 München - Hansa Rostock 2:0 Martin Max 42., 52. - 13.000. Stuttgart - Bayern München 0:2 Roque Santa Cruz 32., Mehmet Scholl 39. - 54.248. Energie Cottbus - Schalke 2:0 Vasile Miriuta 37. (víti), Radoslav Kaluzny 90. - 17.060.
Meira
Vogar - Fasteignasalan Eignakaup er nú með í sölu parhús í Vogum. Húsin eru á einni hæð, steinsteypt og nýbyggð. Þau er 137,1 ferm. með innbyggðum bílskúr.
Meira
Reykjavík - Fasteignasalan Höfði er með í sölu endaraðhús á tveimur hæðum að Brautarási 1 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1980 og 213,2 ferm. að stærð, þar af er tvöfaldur bílskúr 42 ferm.
Meira
Samtök iðnaðarins gengust fyrir viðamiklu ráðstefnu- og sýningarhaldi í Laugardalshöll og á Grand Hótel undir heitinu Construct North frá 27. febrúar til 3. mars.
Meira
5. mars 2002
| Fasteignablað
| 963 orð
| 10 myndir
Kóróna Spree-bakkanna á þessum stað er hús innanríkisráðuneytisins. Það minnir í forminu einna helst á segulstál, sem er í þykkara lagi. Einar Þorsteinn hönnuður fjallar hér um nýbyggingar í Berlín.
Meira
Reykjavík - Hjá Stóreign eru nú til sölu fasteignir Sólar-Víking við Einholt og Þverholt í Reykjavík, Heildarflatarmál eignanna er 8.921,9 ferm. sem skiptast þannig: Einholt 8, 2.562,9 fm. lagerhúsnæði byggt úr steypu 1987. Þverholt 17, 2.
Meira
Franskt matar- og kaffistell úr leir sem fæst í Borði fyrir tvo í Kringlunni. Matardiskarnir kosta 1.690, bolli og undirskál 1.990. Stellið er til í þremur...
Meira
ÞAÐ eru margir sem hafa smíðaverkstæði heima hjá sér í kjallara eða í geymslurými. Við vitum lítið um hvort verkstæðið er mikið eða lítið notað eða hvort verkefnaskortur gerir oft vart við sig.
Meira
Ekkert lát er á hinni hröðu uppbyggingu í Salahverfi í Kópavogi. Magnús Sigurðsson kynnti sér 29 íbúða lyftuhús, sem Bygging ehf. byggir við Glósali 7. Áformað er að afhenda íbúðirnar í maí-júní nk.
Meira
Ef hægt er að segja að hús séu heppin með eigendur sína þá á það við um húsin á Bjargarstíg 3 og 5, segir Freyja Jónsdóttir. Þar býr fólk sem þykir vænt um þessi fallegu hús og kann að meta sögu þeirra.
Meira
Kappinn er úr tafti og kostar 1.590 kr. metrinn, hann er 1,40 m á breidd. Fyrir neðan eru ýmsar gerðir af polyester-efnum sem öll eru 1,40 á breidd. Fæst í...
Meira
Þessir myndarlegu gólfvasar eru úr Gjafagalleríi á Frakkastíg. Þeir eru frá Spáni, sá stærri er 90 sentimetra hár og kostar 16.400 kr. og sá minni er 53 sentimetrar og kostar 7.800...
Meira
Hellissandur - Trésmiðja Pálmars ehf frá Grundarfirði hefur nú hafist handa við að byggja tveggja íbúða raðhús á Hellissandi. Þetta er gott verkefni því hér er mikil húsnæðisekla og lítið af íbúðum til sölu.
Meira
Fasteignamiðstöðin hefur til sölu jörðina Oddakot í Austur-Landeyjarhreppi í Rangárvallasýslu. Jörðin er talin vera um 240 ha að stærð og þar af um 70 ha tún, og er landið afgirt og að hluta með markarskurðum.
Meira
Senn nálgast páskarnir, þá er ekki amalegt að hafa komið sér upp svona páskahreiðri. Það fæst í mörgum stærðum í Gjafagalleríi á Frakkastíg og kostar frá 2.400...
Meira
FORSENDA fyrir afgreiðslu Íbúðalána er greiðslumat sem unnið er í bönkum og sparisjóðum áður en gengið er til íbúðarkaupa. Greiðslumatið er einstaklingsmiðað og á að byggjast á raunverulegri framfærslu og endurspegla stöðu hvers og eins.
Meira
Sementsverksmiðjan hefur fyrst íslenskra fyrirtækja í framleiðslu byggingarvara uppfyllt skilyrði til að hefja CE-merkingu á vöru sinni en Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins sá um nauðsynlegar prófanir og úttektir í því sambandi, segir í...
Meira
Fasteignin Borgartún 26 er nú til sölu hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar. Lóðin sem tilheyrir þessari fasteign er stór, 15.000 ferm. og er hún á horni Borgartúns og Nóatúns.
Meira
STYKKISHÓLMSBÆR hefur fest kaup á Egilshúsi í miðbæ Stykkishólms. Að sögn Óla Jóns Gunnarssonar bæjarstjóra er tilgangur með kaupunum að hafa eignarhald á húsinu vegna staðsetningar þess.
Meira
Sjónvarpsskápur úr hnotu í Wales-línunni. Hann kostar 119.500 kr. og fæst í Öndvegi, þetta er þýsk framleiðsla. Tágastólarnir eru aftur á móti hollenskir og kosta 19.800...
Meira
Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s.
Meira
Hafnarfjörður - Húsið Þórsmörk að Lækjargötu 12 í Hafnarfirði er nú til sölu hjá Fasteignamarkaðnum og hjá Ási. Húsið er á þremur hæðum og alls 258,9 ferm að stærð. Ásett verð er 21,5 millj. kr.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.