Greinar föstudaginn 8. mars 2002

Forsíða

8. mars 2002 | Forsíða | 351 orð

Bush vill auka ábyrgð forstjóra

STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta kynnti í gær drög að reglum sem auka eiga persónulega ábyrgð stjórnenda í fyrirtækjum og tryggja hluthöfum betri upplýsingar um stöðu rekstrarins. Meira
8. mars 2002 | Forsíða | 186 orð

Írar höfnuðu hertri löggjöf

ÍRAR höfnuðu naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu breytingu á stjórnarskrá sem falið hefði í sér hertar reglur um fóstureyðingar. 50,42% kjósenda voru breytingunni andsnúin en 49,58 henni hlynnt. Kosningaþátttaka var aðeins 43%. Meira
8. mars 2002 | Forsíða | 117 orð | 1 mynd

Líkfylgd í Betlehem

FIMMTÁN ára gamall Palestínudrengur, Saed Speih, sem ísraelskir hermenn skutu til bana í þorpinu Al Khader skammt frá Betlehem í vikunni, var jarðsettur í gær. Sést líkfylgdin hér við sundurskotnar stöðvar öryggissveita Palestínustjórnar í Betlehem. Meira
8. mars 2002 | Forsíða | 137 orð

Ríki og kirkja verði aðskilin í Noregi

NEFND, sem skipuð var af ríkisstjórninni og þjóðkirkjunni í Noregi, hefur lagt til, að ríki og kirkja verði aðskilin. Til þess þarf að breyta stjórnarskrá og staðfesta breytinguna. Af aðskilnaði gæti því í fyrsta lagi orðið eftir nokkur ár. Meira
8. mars 2002 | Forsíða | 111 orð

Vaxtarskeið á ný?

FRAMLEIÐNI í bandarískum fyrirtækjum jókst um 5,2% á síðasta fjórðungi liðins árs. Kemur það fram í endurskoðuðum hagtölum, sem birtar voru í gær. Aukningin er sú mesta í hálft annað ár og verulega meiri en spáð var. Meira

Fréttir

8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

196 greindir frá 1992

ALLS greindust 196 einstaklingar með einhverfu eða skyldar raskanir á tímabilinu 1992 til 2001. Þar af 54 á tímabilinu 1992 til 1996 og 142 á tímabilinu 1997 til 2001. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 329 orð

60 sjúklingar biðu eftir vist á hjúkrunarheimili

SJÚKLINGAR sem biðu eftir útskrift frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi, og höfðu fengið þá þjónustu sem þeir þurftu á bráðasjúkrahúsi, voru 104 í janúar sl. Þar af biðu 60 sjúklingar eftir vist á hjúkrunarheimili en voru 96 í október á síðasta ári. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Aðalfundur á Blönduósi

FÉLAG hjartasjúklinga á Norðurlandi vestra býður gestum og gangandi í mælingu á blóðfitu- og blóðþrýstingi í Sjálfstæðishúsinu að Húnabraut 13 á Blönduósi laugardaginn 9. mars frá kl 10 - 14 í tilefni aðalfundar félagsins. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Áhyggjur af vaxtahækkunum vegna stóriðjuframkvæmda

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, spurðist fyrir um það á Alþingi í gær til hvaða mótvægisaðgerða í efnahagsmálum ríkisstjórnin hygðist grípa ef til stóriðjuframkvæmda á Austurlandi kæmi. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

Bifreiðir skemmdar við Krummahóla

SKEMMDIR voru unnar á þremur bifreiðum í bílageymslu við Krummahóla 8 í fyrrinótt. Ennfremur voru unnar skemmdir á póstkössum í sameign fjölbýlishússins. Lögreglan er með málið til... Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 423 orð

Borgarsjóður verði skuldlaus árið 2015

GERT er ráð fyrir að skuldir borgarsjóðs án lífeyrisskuldbindinga lækki á tímabilinu 2003-2005 um tæpa 2,8 milljarða króna og verði í lok þess tæpir 12,7 milljarðar á árslokaverðlagi 2001. Meira
8. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 173 orð | 1 mynd

Búfénaði fjölgar

BÚFÉNAÐI í Kópavogi fjölgaði milli áranna 2000 og 2001 ef marka má skýrslu forðagæslumanns bæjarins. Fjölgaði hrossum um 2,2%, sauðfé um 3,1% en fjöldi varphæna og lífunga var sá sami í fyrra og árið áður. Meira
8. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Bærinn okkar

SAMFYLKINGIN á Akureyri boðar til opins fundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, í kvöld, 8. mars, á Fiðlaranum og hefst hann kl. 20. Yfirskriftin er "Bærinn okkar - konur, mannlíf og mikilvægi bæjarstjórnar". Meira
8. mars 2002 | Suðurnes | 115 orð | 1 mynd

Bærinn verði eftirsóttur til búsetu

GRINDAVÍK stefnir að því að verða fjölskylduvænn bær, segir í stefnuyfirlýsingu sem bæjarráð samþykkti á 1000. fundi sínum í fyrradag. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 119 orð

Demókratar hafna Condit

BANDARÍSKI þingmaðurinn Gary Condit galt afhroð í forkosningum demókrata í Kaliforníu á þriðjudag vegna þingkosninga í nóvember. Er ósigurinn rakinn til sambands hans við Chöndru Levy, stúlku sem hvarf í Washington fyrir tæpu ári. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð

Dómstólaleiðin verður farin

BENEDIKT Jóhannesson, formaður stjórnar Skeljungs hf., fór hörðum orðum um húsleit Samkeppnisstofnunar hjá olíufélögunum í desember síðastliðnum, á aðalfundi félagsins í gær. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Dregur úr viðskiptahallanum

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands var viðskiptahallinn 33 milljarðar króna í fyrra en var 67,5 milljarðar króna árið áður. Á föstu gengi, var hallinn 48 milljörðum króna minni. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Einkavæðing og stjórnendaábyrgð

KJÖRDÆMAFÉLAG Samfylkingarinnar í Reykjavík fjallar um einkavæðingarferli og stjórnendaábyrgð laugardag 9. mars kl. 17 í Húsi málarans, Bankastræti 7, 2. hæð. Frummælendur eru Flosi Eiríksson og Jóhanna Sigurðardóttir. Meira
8. mars 2002 | Miðopna | 253 orð | 1 mynd

Eitt af átta skilar hagnaði

Hlutdeildarfélög í eigu Símans voru átta talsins um síðastliðin áramót. Þau eru Hið íslenska númerafélag, Stefja, Svar, Doc.is, ITSS, Íslenska vefstofan, Margmiðlun og Króli. Eftir því sem næst verður komist voru a.m.k. Meira
8. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 222 orð

Ekki gefið loforð um að vera hættur í pólitík

ÁSGEIR Magnússon bæjarfulltrúi og oddviti Akureyrarlistans á yfirstandandi kjörtímabili verður ekki í framboði til bæjarstjórnar Akureyrar í vor. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 777 orð | 2 myndir

Erlendir sprengjusérfræðingar kallaðir til

Þegar talibanar réðust til atlögu gegn stóru Búddastyttunum í Bamian gerðu þeir sér ekki grein fyrir því hversu erfitt það yrði að jafna þær við jörðu. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð

Fékk 1,9 milljónir í bætur frá Símanum

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Landssíma Íslands hf. til að greiða konu sem fótbrotnaði er hún féll um rör á vegum starfsmanna Landssímans, rúmlega 1,9 milljónir króna í skaðabætur. Vegna slyssins hlaut konan 15% varanlegan miska og jafnháa varanlega örorku. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Finnbogi Sigurðsson kjörinn formaður

FINNBOGI Sigurðsson var kjörinn formaður Félags grunnskólakennara á aðalfundi félagsins í gær en hann tekur við formennsku af Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur sem ekki gaf kost á sér áfram. Meira
8. mars 2002 | Miðopna | 255 orð | 1 mynd

Fjárfest fyrir 200 milljónir króna

Síminn átti um sl. áramót minni eignarhluti í 16 innlendum félögum til viðbótar við þau sem heyra til dóttur- og hlutdeildarfélaga. Meira
8. mars 2002 | Miðopna | 347 orð | 1 mynd

Fjárfestingar Landssímans skila litlu

Landssími Íslands á eignarhluti í tugum fyrirtækja en gagnrýnt hefur verið hversu grimmt Síminn fjárfesti í öðrum félögum eftir að rekstrinum var breytt yfir í hlutafélagaform. Við skoðun á þessum félögum kom í ljós að langflest þeirra eru rekin með tapi. Soffía Haraldsdóttir kannaði málið. Meira
8. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð | 1 mynd

Fjölnota íþróttahúsið á áætlun

FJÖLNOTA íþróttahúsið í Smáranum í Kópavogi er nánast á áætlun. Að sögn Jóns Júlíussonar, íþróttafulltrúa í Kópavogi, er gert ráð fyrir að hægt verði að hefja lagningu gervigrass og annars í kringum 20. mars nk. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjölvítamínblanda fyrir karlmenn

KOMIN er á markað fjölvítamín- og steinefnablanda frá Vitabiotics sem er sérstaklega hönnuð með þarfir karlmanna í huga. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Flest fyrirtækin rekin með tapi

AF tæplega 40 fyrirtækjum sem Landssími Íslands átti hlut í um síðustu áramót, en þar af er um helmingur dóttur- og hlutdeildarfélög, voru aðeins tvö dóttur- og hlutdeildarfélög rekin með hagnaði. Hin voru rekin með tapi. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð

Flóamarkaður Engeyjar

FLÓAMARKAÐUR Lionsklúbbsins Engeyjar verður haldinn laugardaginn 9. mars kl. 13-16, í Lionsheimilinu Sóltúni 20 í Reykjavík. Öllum ágóða verður varið til líknar- og... Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

FRAMBOÐSLISTI sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði, fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor, liggur nú fyrir. Tillaga kjörnefndar um framboðslistann var samþykkt einróma á fulltrúaráðsfundi sjálfstæðisfélaganna 6. mars sl. Meira
8. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Framlag kvenna gerir gæfumuninn

FRAMLAG kvenna gerir gæfumuninn er yfirskrift fundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í dag, föstudag, kl. 17 í Deiglunni. Framsöguerindi flytja Guðrún Ögmundsdóttir alþingiskona, Katrín B. Ríkarðsdóttir, sérfræðingur á Jafnréttisstofu, og Margrét M. Meira
8. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 216 orð

Fráveitukerfi Mosfellsbæjar tengist Reykjavíkurkerfinu

FRAMKVÆMDIR við fyrsta áfanga fráveitukerfis Mosfellsbæjar hefjast í vor en um er að ræða byrjun á tengingu fráveitukerfis Mosfellsbæjar við fráveitukerfi Reykjavíkur. Meira
8. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð

Fréttablað bæjarins á rafrænu formi

FRÉTTABLAÐ Hafnarfjarðar er nú aðgengilegt á rafrænu formi í fyrsta sinn en nýjasta tölublaðið kom út í gær. Blaðið er á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is undir Útgefið efni, en til að lesa það þar þarf Acrobat Reader. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fylgi stjórnarflokkanna eykst

Framsóknarflokkurinn er orðinn næststærsti stjórnmálaflokkurinn en fylgi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs minnkar verulega og hefur hún minnst fylgi af fjórflokkunum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun DV á fylgi stjórnmálaflokkanna. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 137 orð

Gítarfetillinn olli öngþveiti

RAFMAGNSGÍTARFETILL olli gífurlegu öngþveiti í einni af stærstu lestarstöðvunum í Bretlandi í gær. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

Gjaldeyrisforðinn dróst saman um milljarð króna

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans dróst saman um einn milljarð króna í febrúar og nam 36,4 milljörðum króna í lok mánaðarins (jafnvirði 363 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Gjaldtaka á bændum lækkar um 100 milljónir

SAMÞYKKT var á Búnaðarþingi í gær að beina því til Alþingis að lækka búnaðargjald úr 2,55% í 2%. Ari Teitsson, formaður Bændasamtakanna, segir að þessari lækkun verði mætt með þrennum hætti, þ.e. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 20 orð

Gönguferð um Laugardalinn

GIGTARFÉLAG Íslands stendur fyrir gönguferð um Laugardalinn laugardaginn 9. mars kl. 11 og verður gengið frá húsakynnum félagsins að Ármúla... Meira
8. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 45 orð

Hádegistónleikar

BJÖRN Steinar Sólbergsson, organisti Akureyrarkirkju, leikur á orgel kirkjunnar á hádegistónleikum á morgun, laugardag, en þeir hefjast kl. 12. Leikin verða verk eftir Mendelssohn-Bartholdy og Duruflé. Lesari á tónleikunum er sr. Svavar A. Jónsson. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Hefur leitt fram umbætur

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir fæddist á Hofstöðum á Snæfellsnesi árið 1945. Gagnfræðingur 1960 og lauk síðan ýmsum námskeiðum á sviði leikskólastarfsemi, stjórnunar og félagsmála. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Helmingur fyrirtækja hyggst draga úr fjárfestingum

HELMINGUR fyrirtækja innan Samtaka atvinnulífsins hyggst fjárfesta minna í ár en á síðasta ári, en um 17% fyrirtækja hafa hug á að auka fjárfestingar sínar. Þriðjungur fyrirtækja ætlar að fjárfesta álíka mikið og árið á undan. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hin hrjóstruga fegurð

HÚN hefur væntanlega farið hægt niður slakkann í hálkunni þessi bifreið sem var á leið frá Grindavík, handan Þorbjarnarfellsins, en ekki er nákvæmlega vitað hvert för bílstjórans var heitið. Meira
8. mars 2002 | Landsbyggðin | 298 orð | 1 mynd

Hringnum lokað í upplestrarkeppninni

STÓRA upplestrarkeppnin hófst í Þorlákshöfn á þriðjudaginn, 5. mars. Þar kepptu fimm skólar af Suðvesturlandi en vegna mikillar þátttöku varð að skipta keppninni á Suðurlandi í þrennt. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Innbrot hjá Íslandspósti

BROTIST var inn í húsnæði Íslandspósts við Stórhöfða í Reykjavík um klukkan fimm í gærmorgun. Þjófavarnakerfi hússins fór í gang og komu öryggisverðir á staðinn og eltu uppi innbrotsþjófinn áður en lögreglan handtók hann skömmu síðar. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Íbúð stórskemmdist í bruna

ÞRIGGJA herbergja íbúð í Yrsufelli stórskemmdist í bruna í gær en engin meiðsl urðu á fólki. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um brunann kl. 14.07 og sendi fjölmennt lið á vettvang. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungu

TÆPLEGA fertug kona var úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að kröfu lögreglunnar í Reykjavík vegna alvarlegs hnífstungumáls á Grettisgötu í fyrrakvöld. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kalt hjá útigangshrossunum

Talið er að um 75 þúsund hestar séu til í landinu og er meirihluti þeirra aldrei tekinn á hús. Útigangshrossin eru því fóðruð úti, en samkvæmt reglugerð ber eigendum þeirra að sjá til þess að þau fái nægt fóður og hafi skjól í vondum veðrum. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kennarar í Húnaþingi á fræðslufundi

ALLIR kennarar leik- og grunnskóla Húnaþings mættu til fræðslufundar að Laugarbakka í Miðfirði síðasta dag febrúarmánaðar til að fræðast af Rögnu Freyju Karlsdóttur, sérkennara um kennslu barna með ofvirkni. Meira
8. mars 2002 | Landsbyggðin | 200 orð | 1 mynd

Krakkarnir í 1001 nótt

NEMENDUR Grunnskólans á Reyðarfirði og félagar í Leikfélagi Reyðarfjarðar réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kom að vali á leikverki þessa árs. Meira
8. mars 2002 | Landsbyggðin | 201 orð | 1 mynd

Krónan opnar nýja verslun

KRÓNAN opnar nýja verslun í miðbæ Selfoss, beint á móti Ölfusárbrú, í dag, föstudag. Þessi nýja verslun Krónunnar er sú þriðja í röðinni sem opnuð er á jafnmörgum vikum. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Lagabreytingu þarf til

LAGABREYTINGU þarf til að færa umráð eignarhalds ríkisins á Landsíma Íslands hf. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð

LEIÐRÉTT

Opið bréf Til að fyrirbyggja misskilning vill Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún taka fram, að bréfið sem hann ritaði í Morgunblaðið sl. miðvikudag, átti að vera Opið bréf til sveitarstjórnar Rangárvallahrepps og sjálfstæðisflokksmanna í... Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Leitað leiða til að létta endurgreiðslubyrði námslána

AÐ undirlagi BHM og SÍNE hefur verið settur á fót samráðshópur 15 samtaka með það að markmiði að leita leiða til þess að létta endurgreiðslubyrði námslána frá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Liðstyrkur sendur til Arma-fjalla

BANDARÍKJAHER sendi í gær mikinn liðstyrk til átakasvæða í Arma-fjöllum í austurhluta Afganistans en þar hafa Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra átt í hörðum bardögum við liðsmenn al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna undanfarna daga. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Lýst eftir aldargamalli myndavél

LÝST er eftir rúmlega 100 ára gamalli myndavél sem stolið var úr læstri geymslu í Glerárskóla á Akureyri í haust og ekkert hefur til spurst síðan. Eigandinn, Matthías Ó. Meira
8. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Manngildi og mannréttindi

MANNGILDI og mannréttindi á viðsjárverðum tímum er yfirskrift málþings í Safnaðarheimilinu á Akureyri á morgun, laugardag. Málþingið er hluti af árlegri kirkjuviku í Akureyrarkirkju. Meira
8. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 432 orð | 1 mynd

Menningarhús, Listahátíð og 500 ný störf í bænum

SAMFYLKINGIN á Akureyri vill fjölga störfum á Akureyri um 500 á næsta kjörtímabili, reisa menningarhús, efna til Listahátíðar, leggja breiðband í hvert hús, ljúka uppbyggingu leik- og grunnskóla bæjarins, stækka hjúkrunarheimili Hlíð og gera Glerárdal að... Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 455 orð

Metfjöldi mála hjá úrskurðarnefnd

ÚRSKURÐARNEFND um viðskipti við fjármálafyrirtæki fékk 17 mál til skoðunar á síðasta ári og að sögn Guðjóns Ólafs Jónssonar, lögmanns og formanns nefndarinnar, hefur fjöldi mála aldrei verið meiri frá því að nefndin tók til starfa fyrir sjö árum. Meira
8. mars 2002 | Suðurnes | 322 orð

Mótmæla breytingum á aðkomu að Garðaseli

ÍBÚAR í Garðahverfi í Keflavík hafa mótmælt harðlega breytingum á aðalaðkomu leikskólans Garðasels. 66 íbúar við Heiðargarð og Miðgarð rituðu undir mótmæli til bæjaryfirvalda. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Myndir sýndar af gíslum

SJÓNVARPSSTÖÐVAR á Filippseyjum sýndu í gær myndir af tveimur bandarískum trúboðum, sem hafa verið í haldi íslömsku skæruliðahreyfingarinnar Abu Sayyaf á Suður-Filippseyjum í rúma níu mánuði. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Myntbréf tileinkað Halldóri Laxness afhent á Bessastöðum

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti í gær að Bessastöðum Auði Laxness, ekkju Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, myntbréf nr. 1 sem Íslandspóstur hefur gefið út í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu skáldsins. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Námskeið um CE-merkingu lækningatækja

STAÐLARÁÐ Íslands heldur námskeiðið CE-merking lækningatækja - Þýðing og mikilvægi CE-merkisins 14. og 15. mars. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Námskeið um virðisstjórnun

NÁMSKEIÐ um virðisstjórnun verður haldið hjá Endurmenntun HÍ mánudaginn 11. og þriðjudaginn 12. mars kl. 8.30-12.30. Farið verður yfir helstu þætti í rekstri fyrirtækja og athyglinni beint að því hvernig ná megi raunhagnaði með markvissri stjórnun. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Neyðumst til að loka að óbreyttu

NÝJAR reglur tryggingaráðs um endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar tóku gildi um síðustu mánaðamót en sjúkraþjálfarar ákváðu að taka upp eigin gjaldskrá frá og með 1. maí. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Nýir sorpbílar noti metangas

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á þriðjudag stefnumörkun starfshóps um nýtingu metans á ökutæki í eigu Reykjavíkurborgar. Borgarráð felur Vélamiðstöð að vinna áætlun um bílakaup í samræmi við stefnumörkunina, þar sem m.a. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð

Nýr björgunarbátur verður keyptur í vor

FLUGMÁLASTJÓRN stefnir að því að kaupa stóran björgunarbát fyrir Reykjavíkurflugvöll í vor sem rekinn verður af Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Einn nokkurra kosta sem verið er að kanna er svifnökkvi og einnig kemur m.a. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Nýr sýslumaður á Hólmavík

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Áslaugu Þórarinsdóttur, lögfræðing í dómsmálaráðuneytinu, til þess að vera sýslumaður á Hólmavík. Skipunin tekur gildi 15. mars. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ógnaði starfsmanni með hnífi

LAUST fyrir klukkan ellefu í gærkvöld ógnaði maður starfsmanni í matvöruverslun í Grafarvogi í Reykjavík með hnífi og teygði sig í peningakassa en hvarf síðan á brott. Afgreiðslumanninn sakaði ekki. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

"Fullmikil" loðnuveiði

"ÞAÐ er ekki hægt að kvarta yfir veiðinni, hún vill reyndar verða fullmikil á köflum," sagði Bjarni Bjarnason, skipstjóri á loðnuskipinu Súlunni EA, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

"Óþefur liggur yfir stjórnmálalífinu"

FYRIR rúmum 20 árum náðu sósíalistar völdum í Grikklandi og hétu því að breyta stjórnmálakerfi, sem þeir sögðu einkennast af hroka, spillingu, ábyrgðarleysi og klíkuskap valdhafa. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Ríkið komi að uppbyggingu í Laugardal

AÐ MATI Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, borgarfulltrúa Reykjavíkurlistans, væri eðlilegt að ríkið kæmi að kostnaði við við gerð 50 metra yfirbyggðrar sundlaugar í Laugardal þar sem um er að ræða mannvirki sem mun nýtast landsmönnum öllum. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Ræða málefni Kúbu

UNGIR sósíalistar og Vináttufélag Íslands og Kúbu halda opinn fund laugardaginn 9. mars kl. 14, á efri hæð veitingahússins Lækjarbrekku. Kynning verður á bókinni Í hvirfilbyl kúbönsku byltingarinnar og frásögn þátttakanda í bókastefnunni í Havana á... Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Ræða um hvort kennslan sé aðlaðandi ævistarf

Á ÖÐRU ÞINGI Kennarasambands Íslands sem fram fer í dag og á morgun verður spurningin "er kennsla aðlaðandi ævistarf?" meðal annars tekin til umfjöllunar í pallborðsumræðum. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

Samstarf IBM og Navision

IBM og Navision hafa skrifað undir samstarf um nýtt alþjóðlegt samvinnuverkefni um samhæfðan viðskiptahugbúnað og rafræn viðskipti fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í örum vexti. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Samstarf Íslandsvefja og Teymis

Íslandsvefir ehf. og Teymi hf. hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu um nýtingu Autonomy-gervigreindarlausna Íslandsvefja í veflausnunum Teymis sem byggjast á Oracle Portal og Fyrirtækjagátt Teymis. Meira
8. mars 2002 | Suðurnes | 483 orð

Segja sig einhliða úr Hafnasamlaginu

HREPPSNEFND Gerðahrepps hefur ákveðið að segja sig einhliða úr Hafnasamlagi Suðurnesja og draga fulltrúa sinn úr stjórn. Þýðir úrsögnin slit Hafnasamlagsins þar sem Vatnsleysustrandarhreppur hefur áður tilkynnt úrsögn og er Reykjanesbær því einn eftir. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Sigríður Anna formaður utanríkismálanefndar

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, tekur við formennsku í utanríkismálanefnd Alþingis af Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra. Gunnar I. Birgisson tekur við formennsku í menntamálanefnd af Sigríði Önnu. Meira
8. mars 2002 | Landsbyggðin | 351 orð | 1 mynd

Sjúkrahúsið á Akranesi 50 ára

Í ÁR eru liðin 50 ár frá því Sjúkrahúsið á Akranesi tók til starfa og verður þess minnst með ýmsum hætti á afmælisárinu. Skipuð hefur verið afmælisnefnd SHA og í henni sitja núverandi og fyrrverandi starfsmenn. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 214 orð

Skemmtistöðum leiðbeint

BRESK stjórnvöld hafa hvatt forráðamenn þarlendra skemmtistaða til að gera ráðstafanir til að minnka líkurnar á því, að þeir gestir staðanna sem neyta fíkniefna fari sér að voða, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir ólöglega vopnaeign

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt fertugan karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á vopnalögum. Voru gerð upptæk vopn í eigu hans, m.a. Meira
8. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 293 orð

Skyggna Alþingistíðindi frá upphafi

SKYGGNA á Alþingistíðindi allt frá upphafi en það verður gert í Ólafsfirði. Magnús Sveinsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri og tók hann til starfa 1. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Snjórinn er kominn í Bláfjöll

ÞAÐ hefur verið fámennt í Bláfjöllum það sem af er vetri. Ástæðan er sú að þar hefur verið lítið um snjó og því hafa fjöllin borið nafn með rentu. Nú eru Bláfjöll hins vegar orðin hvít, en um 10 cm jafnfallinn snjór er á svæðinu og skíðafæri því gott. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stáltak í nauðasamninga

SKIPAÐUR umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum Stáltaks hf. átti í gær fund með atkvæðismönnum um frumvarp félagsins að nauðasamningi. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 310 orð

Stjórnvöld í Írak sögð búa sig undir stríð

ÍRAKAR búast við því að Bandaríkjamenn og Bretar geri árásir á Írak og hafa "gert nauðsynlegar ráðstafanir til að verjast þeim", að því er haft var eftir Tareq Aziz, forsætisráðherra landsins, í gær. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Styrkir krabbameinssjúk börn um 400 þúsund krónur

STARFSMANNAFÉLAG Íslenskra aðalverktaka hf., SÍAV, styrkir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, SKB, um 400.000 kr. úr minningarsjóði Margrétar Haraldsdóttur, fyrrverandi starfsmanns bókahaldsdeildar Íslenskra aðalverktaka. Margrét fæddist 28. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Söfnun vegna banaslyss á Gemlufallsheiði

Í SAMRÁÐI við sóknarprestinn á Þingeyri hefur verið stofnaður söfnunarreikningur til styrktar fjölskyldu Sófusar Odds Guðmundssonar, sem lést í hörmulegu slysi á Gemlufallsheiði 1. febrúar sl. Meira
8. mars 2002 | Miðopna | 393 orð | 1 mynd

Tapið nam 202 milljónum

Síminn átti eignarhluti í níu dótturfélögum í lok sl. árs og eru þá frátalin IP-fjarskipti sem voru að fullu skrifuð út úr bókum Símans á árinu. Þar af eru fimm dótturfélög talin til samstæðu Landssíma Íslands, þ.e. Meira
8. mars 2002 | Erlendar fréttir | 249 orð

Telur að Clinton hefði verið sakfelldur

ROBERT Ray, sérskipaður saksóknari í málum Bills Clintons, segist hafa haft "nægar sannanir" til að lögsækja forsetann fyrrverandi fyrir meinsæri og telur líklegt að hann hefði verið dæmdur sekur ef komið hefði til lögsóknar eftir að hann lét... Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 355 orð

Tímabundnum nefndum ekki alltaf sett tímamörk

ALLS voru 287 tímabundnar verkefnanefndir á vegum ríkisins að störfum á árinu 2000. Fjöldi nefndarmanna í þessum nefndum var 1.502 eða ríflega fimm nefndarmenn að meðaltali í hverri nefnd, skv. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Unglingameistaramót Reykjavíkur í skák

UNGLINGAMEISTARAMÓT Reykjavíkur í skák verður laugardaginn 9. mars kl. 13 - 17, í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Verðlaun verða veitt og einnig farandbikar. Meira
8. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 503 orð | 1 mynd

Úr leikskóla í grunnskóla

ÞAÐ getur verið erfitt að vera bara sex ára og vera að byrja í fyrsta bekk. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Úrslitin að mestu eftir bókinni

TUTTUGASTA alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær en keppendur eru 72 talsins og þar af eru erlendir skákmenn 29. Úrslitin í fyrstu umferðinni voru að mestu eftir bókinni, þ.e. ef tekið mið af stigafjölda keppenda. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 274 orð

Viðhorf stráka litað af fjölmiðlum

UNGAR STÚLKUR verða fyrir sífellt meiri þrýstingi á að vera kynþokkafullar, hefja snemma kynlíf og taka þátt í kynferðislegum athöfnum eins og endaþarmsmökum og munnmökum að því er fram kemur í grein í Daglegu lífi í dag. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Vill afnema reglur um friðun trjáa

SAMKVÆMT drögum að nýrri samþykkt um friðun trjáa í Reykjavík sem lögð var fyrir borgarstjórn í gær, má ekki fella tré innan borgarmarkanna sem eru hærri en 8 metrar eða eldri en 60 ára nema með leyfi garðyrkjustjóra. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag og m.a. mun iðnaðarráðherra kynna frumvarp um stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, félagsmálaráðherra flytja munnlega skýrslu um stöðu jafnréttismála. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Þóknananefnd ákveður greiðslur nefnda

ÞÓKNANANEFND hefur það verkefni með höndum að ákveða greiðslur fyrir setu í nefndum, stjórnum og ráðum á vegum ríkisins, en í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að kostnaður vegna þessa var 417 milljónir kr. á árinu 2000. Meira
8. mars 2002 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Þýskur fjárhundur bestur

Árviss vorsýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin í reiðhöll Gusts um helgina. Þar voru sýndir um 300 hundar af öllum stærðum og gerðum. Brynja Tomer var á staðnum, fylgdist með úrslitum og tók menn tali. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2002 | Staksteinar | 371 orð | 2 myndir

Bréfaskriftir og dómgreind

ENGINN fékk Össur til að skrifa hið orðljóta hótunarbréf, segir í leiðara DV. Meira
8. mars 2002 | Leiðarar | 1298 orð

Dreifð eignaraðild að bönkum

Síðustu daga hafa hörð átök um yfirráðin yfir Íslandsbanka komið upp á yfirborðið. Meira

Menning

8. mars 2002 | Kvikmyndir | 465 orð | 1 mynd

Á hundasleða í Alaska

Sambíóin frumsýna Snow Dogs með Cuba Gooding yngri, James Coburn, Joanna Bacalso, Nichelle Nichols, Sisqó, M. Emmet Walsh og Graham Greene. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 465 orð

Á hundasleða í Alaska

Sambíóin frumsýna Snow Dogs með Cuba Gooding yngri, James Coburn, Joanna Bacalso, Nichelle Nichols, Sisqó, M. Emmet Walsh og Graham Greene. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 105 orð

Börnin velja bestu barnabókina

UM þessar mundir fer fram í barnadeildum Borgarbókasafns Reykjavíkur kosning á barnabók ársins 2001. Börn og unglingar 6-12 ára geta kosið þá bók, allt að þrjár bækur, sem þeim finnst best bóka á íslensku útgefin 2001. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 175 orð | 3 myndir

Carmina Burana í Seltjarnarneskirkju

HÁSKÓLAKÓRINN og kammerkórinn Vox academica taka höndum saman og flytja Carmina Burana eftir Carl Orff á tvennum tónleikum í Seltjarnarneskirkju. Fyrri tónleikarnir eru á morgun kl. 17 og þeir seinni á sunnudagskvöld kl. 20. Meira
8. mars 2002 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

* CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Geirmundur...

* CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Geirmundur Valtýsson og hljómsveit spila föstudagskvöld. * EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Opið til kl. 3. 00 föstudagskvöld. Radíuskvöld laugardagskvöld kl. 23:00. Grínararnir Steinn Ármann og Davíð Þór með nýtt efni. Meira
8. mars 2002 | Kvikmyndir | 582 orð | 1 mynd

Franskir bíódagar í Regnboganum

KVIKMYNDAHÁTÍÐ hefst í Regnboganum á morgun og ber yfirskriftina Franskir bíódagar, stendur hún yfir til 17. mars. Að hátíðinni standa Góðar stundir, Skífan og Regnboginn í samvinnu við franska sendiráðið og Alliance Francaise. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 582 orð

Franskir bíódagar í Regnboganum

KVIKMYNDAHÁTÍÐ hefst í Regnboganum á morgun og ber yfirskriftina Franskir bíódagar, stendur hún yfir til 17. mars. Að hátíðinni standa Góðar stundir, Skífan og Regnboginn í samvinnu við franska sendiráðið og Alliance Francaise. Meira
8. mars 2002 | Myndlist | 505 orð | 1 mynd

Frá þræði til heildar

Opið alla daga á afgreiðslutíma Ráðhússins. Til 10. mars. Aðgangur ókeypis. Meira
8. mars 2002 | Leiklist | 437 orð

Gamalt ævintýr á nýlegum belg

Byggt á teiknimynd Disney. Leikstjóri: Bjarney Lúðvíksdóttir. Tónlistarstjóri: Birgir Örn Tryggvason. Bæjarleikhúsinu í Mosfellssveit 2. mars 2002. Meira
8. mars 2002 | Leiklist | 382 orð | 1 mynd

Grettistak í Bústaðakirkju

Tónlist: Andrew Lloyd Webber. Texti: Tim Rice. Þýðing: Hannes Örn Blandon og Emilía Baldursdóttir. Leikgerð og leikstjórn: Sigrún Sól Ólafsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Pálmi Sigurhjartarson. Söngstjóri: Jóhanna Þórhallsdóttir. Búningar: Gyða Jónsdóttir. Dansar: Cameron Corbett. Bústaðakirkju, sunnudaginn 3. mars 2002. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 560 orð | 1 mynd

Heilmikil rómantík og tilfinning

HLJÓMSVEITIN Rússíbanar efnir til útgáfutónleika í kvöld í tilefni af nýrri geislaplötu, Cyrano. Fara þeir fram á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins og hefjast kl. 21. Leikin verður tónlist Hjálmars H. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 70 orð

Holtavegur 28 Vortónleikar KFUM og KFUK...

Holtavegur 28 Vortónleikar KFUM og KFUK verða kl. 20.30. Fram koma hljómsveitirnar Godspeed, Zelots og Zoe, Lofgjörðarhópur og hljómsveit KFUM og KFUK og kór Kristilegu skólahreyfingarinnar, Logos. Meira
8. mars 2002 | Myndlist | 524 orð

Hrúga af fólki

Að kvöldi 2. mars 2002 Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning í Víkurskála

JÓNAS Erlendsson frá Fagradal í Mýrdal heldur sína aðra einkasýningu á ljósmyndum í Víkurskála í Vík í Mýrdal og stendur sýningin fram yfir páska. Meira
8. mars 2002 | Fólk í fréttum | 840 orð

Lord of the Rings: The Fellowship...

Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings / Hringadróttinssaga Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen, Christopher Lee, Cate Blanchett. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Með húmor að vopni

SÝNINGIN "Art Marines" verður opnuð í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39, á morgun, laugardag, kl. 17. Þar sýna finnsku listamennirnir Timo Mähönen og Juha Metso átján ljósmyndaverk sem eru hluti af verkefni sem þeir kenna við Art Marines. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 420 orð

Misþroska faðir í forræðisdeilu

Sambíóin á Snorrabraut og Álfabakka frumsýna I am Sam með Sean Penn, Michelle Pfeiffer, Dakota Fanning, Doug Hutchison og Stanley DeSantis. Meira
8. mars 2002 | Kvikmyndir | 420 orð | 1 mynd

Misþroska faðir í forræðisdeilu

Sambíóin á Snorrabraut og Álfabakka frumsýna I am Sam með Sean Penn, Michelle Pfeiffer, Dakota Fanning, Doug Hutchison og Stanley DeSantis. Meira
8. mars 2002 | Fólk í fréttum | 309 orð | 2 myndir

Rýnt í undirtextann

Í KVÖLD verður kvikmyndatónleikum Kvikmyndasafns Íslands fram haldið í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Í þessu verkefni frumsemja íslenskir tónlistarmenn efni við þöglar kvikmyndir og hafa listamenn eins og t.d. Jóhann Jóhannsson og múm tekið þátt í því. Meira
8. mars 2002 | Fólk í fréttum | 223 orð | 2 myndir

Samskipti kynjanna í aldanna rás

LEIKFÉLAG Kvennaskólans í Reykjavík, Fúría, frumsýnir í kvöld leiksýninguna Kynverur. Verkið er frumsamið og er sameiginleg hugarsmíð nemendanna sjálfra, sem ganga jafnframt í nær öll hlutverk er tengjast uppsetningunni, fyrir framan, aftan og á sviðinu. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 340 orð

Stríðsátök í Sómalíu

Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýna Black Hawk Down með Eric Bana, Ewan McGregor, Josh Hartnett, Tom Sizemore og Sam Shepard. Meira
8. mars 2002 | Kvikmyndir | 340 orð | 1 mynd

Stríðsátök í Sómalíu

Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýna Black Hawk Down með Eric Bana, Ewan McGregor, Josh Hartnett, Tom Sizemore og Sam Shepard. Meira
8. mars 2002 | Fólk í fréttum | 460 orð | 2 myndir

Sýna söngleikinn Æsir og þursar

Í GÆR var frumsýndur í Logalandi í Borgarfirði söngleikurinn Æsir og þursar . Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 387 orð | 1 mynd

Tekist á við tímann

Höfundar og dansarar: Ólöf Ingólfsdóttir og Ismo-Pekka Heikinheimo. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Lýsingarhönnun: Jukka Huitila. Búningar og líkamsmótun: Sonný Þorbjörnsdóttir. Leikgervi: Ásta Hafþórsdóttir. Frumsýning 6. mars 2002. Meira
8. mars 2002 | Menningarlíf | 765 orð | 1 mynd

Vinjetta á viku

Í BÓKINNI Vinjettur, sem út kom fyrir síðustu jól, tekst Ármann Reynisson á við form sem verið hefur lítt þekkt í íslenskum bókmenntaheimi fram til þessa. Meira
8. mars 2002 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Þursar, skessur, álfar og menn

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur frumsýnir nýjan íslenska söngleik í Tjarnarbíói í kvöld sem nefnist Kolrassa. Söngleikurinn er eftir Þórunni Guðmundsdóttur söngkonu og leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson. Meira
8. mars 2002 | Leiklist | 468 orð

Ævintýralega skemmtilegt

Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Tónlist: Sváfnir Sigurðarson og Þorgeir Tryggvason. Lýsing Alexander I. Ólafsson og Skúli Rúnar Hilmarsson. Búningar: Þórey Björk Halldórsdóttir og Þórunn Eva Hallsdóttir. Föstudaginn 1. mars. Meira

Umræðan

8. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 864 orð

(2. Tím. 3, 14.)

Í dag er föstudagur 8. mars, 67. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Meira
8. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 302 orð

Fimm sérar messa í Landakirkju

UM næstu helgi verða góðir gestir í heimsókn í Eyjum. Þrír prestar Grafarvogskirkju, þau sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason verða með í för og taka þátt í messunni á sunnudagsmorgni kl. 11. Meira
8. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 447 orð | 1 mynd

Góð ljósmyndastofa UM daginn lá mér...

Góð ljósmyndastofa UM daginn lá mér á að fá tekna mynd af mér til að nota í skírteini. Þar sem skírteinið átti að prentast rafrænt þurfti myndin að vera á geisladiski - ekki á pappír. Meira
8. mars 2002 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Göngum fyrir konur í Afganistan

Aðeins 3% afganskra kvenna eru læs, segir Kristín Jónsdóttir, og 16% kvenna deyja af barnsförum. Meira
8. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
8. mars 2002 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Heill hærri sköttum!

Opinberar tölur sýna, segir Magnús Erlendsson, að skattgreiðendur í Reykjavík greiða oftast tugum þúsunda hærri gjöld til borgarsjóðs en íbúar á Seltjarnarnesi. Meira
8. mars 2002 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Hver er starfsmannastefna og mannauður fyrirtækja?

Horfur í atvinnumálum, segir Guðlaug Ringsted, hafa oft verið betri. Meira
8. mars 2002 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Íslensk verkfræðiveröld

Á umbrotatímum er mikilvægt fyrir verkfræðinga, segir Magnús Þór Jónsson, að halda vöku sinni, stunda símenntun og standa saman í öflugu félagsstarfi. Meira
8. mars 2002 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Kolvetnisgleypirinn ógurlegi

Phaseolamin 2250 er enn eitt dæmið um markaðssetningu, segir Ólafur G. Sæmundsson, þar sem einskis er freistað til að slá ryki í augu neytenda. Meira
8. mars 2002 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Konur skapa verðmæti

Á Íslandi eru 80,2% kvenna í vinnu, segir Hildur Jónsdóttir, en 53,1% í ESB. Meira
8. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 484 orð | 1 mynd

Kæri mótframbjóðandi

ÞÚ skrifar nokkuð fjálglega. Ákafi þinn ber þig víða en því miður oftar út af veginum en áfram veginn. Það er auðvelt að koma með gagnrýni, en það er ekki auðvelt að gera hana málefnalega og rökfasta. Meira
8. mars 2002 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Málfrelsi eða höft?

Er það í verkahring FFSÍ, spyr Kristján G. Guðlaugsson, að ákvarða stærð fiskiskipaflotans? Meira
8. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 669 orð

Opið bréf til utanríkisráðherra

EFTIR seinna stríð áttu gyðingar samúð alls heimsins. Aldrei hafði maðurinn séð eins mikla grimmd og brjálæði og beinst hafði að gyðingum í Þýskalandi á stríðsárunum. Útrýmingarbúðir, pyntingar, tilraunir á lifandi fólki og fleira viðbjóðslegt. Meira
8. mars 2002 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Um styttingu námstíma

Ekki þarf lagabreytingu til að stytta nám í framhaldsskóla, segir Örnólfur Thorlacius. Sumarönn nægir. Meira
8. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 104 orð

Þarf kjark til

MIG langar til að þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn í þættinum "Milli himins og jarðar" 2. mars sl., einkanlega þeim sem komu fram og sögðu frá reynslu sinni, til þess þarf mikinn kjark. Ekkert er eins sársaukafullt og geðsjúkdómar. Meira

Minningargreinar

8. mars 2002 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

EINAR JÓN BLANDON

Einar Jón Blandon fæddist í Reykjavík 28. janúar 1943. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Inga Blandon kennari, f. í Stykkishólmi 1919, og eiginmaður hennar Erlendur Blandon heildsali, f. í Húnavatnssýslu... Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1305 orð

EINAR JÓN BLANDON

Einar Jón Blandon fæddist í Reykjavík 28. janúar 1943. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Inga Blandon kennari, f. í Stykkishólmi 1919, og eiginmaður hennar Erlendur Blandon heildsali, f. í Húnavatnssýslu... Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1305 orð

EINAR JÓN BLANDON

Einar Jón Blandon fæddist í Reykjavík 28. janúar 1943. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Inga Blandon kennari, f. í Stykkishólmi 1919, og eiginmaður hennar Erlendur Blandon heildsali, f. í Húnavatnssýslu... Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR HERMANNSSON

Eyjólfur Hermannsson fæddist á Grímslæk í Ölfusi 14. mars 1927. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Eyjólfsson, kennari, hreppstjóri og oddviti Ölfushrepps, f. 1. júlí 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1310 orð

EYJÓLFUR HERMANNSSON

Eyjólfur Hermannsson fæddist á Grímslæk í Ölfusi 14. mars 1927. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Eyjólfsson, kennari, hreppstjóri og oddviti Ölfushrepps, f. 1. júlí 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1310 orð

EYJÓLFUR HERMANNSSON

Eyjólfur Hermannsson fæddist á Grímslæk í Ölfusi 14. mars 1927. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Eyjólfsson, kennari, hreppstjóri og oddviti Ölfushrepps, f. 1. júlí 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Selaklöpp í Hrísey í Eyjafirði 13. nóvember 1922. Hún lést á heimili sínu, Hafnarstræti 18b á Akureyri, 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir og Jón Hallgrímsson. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1706 orð

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Selaklöpp í Hrísey í Eyjafirði 13. nóvember 1922. Hún lést á heimili sínu, Hafnarstræti 18b á Akureyri, 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir og Jón Hallgrímsson. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1706 orð

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Selaklöpp í Hrísey í Eyjafirði 13. nóvember 1922. Hún lést á heimili sínu, Hafnarstræti 18b á Akureyri, 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir og Jón Hallgrímsson. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 870 orð

GUNNAR GUÐMUNDSSON

Gunnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 22. október 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. mars síðastliðinn. Foreldrar Gunnars eru Guðmundur Árni Jónsson, f. 30. september 1907, d. 19. mars 1989, og Anna Andrésdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

GUNNAR GUÐMUNDSSON

Gunnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 22. október 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. mars síðastliðinn. Foreldrar Gunnars eru Guðmundur Árni Jónsson, f. 30. september 1907, d. 19. mars 1989, og Anna Andrésdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 870 orð

GUNNAR GUÐMUNDSSON

Gunnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 22. október 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. mars síðastliðinn. Foreldrar Gunnars eru Guðmundur Árni Jónsson, f. 30. september 1907, d. 19. mars 1989, og Anna Andrésdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 103 orð

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera...

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 2351 orð

HAUKUR JÖRUNDARSON

Haukur Jörundarson fæddist í Reykjavík 11. maí 1913. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jörundur Brynjólfsson, kennari, bóndi og alþingismaður, f. á Starmýri í Álftafirði 21. feb. 1884, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 2351 orð

HAUKUR JÖRUNDARSON

Haukur Jörundarson fæddist í Reykjavík 11. maí 1913. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jörundur Brynjólfsson, kennari, bóndi og alþingismaður, f. á Starmýri í Álftafirði 21. feb. 1884, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

HAUKUR JÖRUNDARSON

Haukur Jörundarson fæddist í Reykjavík 11. maí 1913. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jörundur Brynjólfsson, kennari, bóndi og alþingismaður, f. á Starmýri í Álftafirði 21. feb. 1884, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1545 orð

HULDA EINARSDÓTTIR

Bergþóra Hulda Einarsdóttir fæddist í Hringsdal í Arnarfirði 25. janúar 1919. Hún lést á heimili sínu, Kleppsvegi 120, laugardaginn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Anna Elín Bjarnadóttir, f. á Fremri-Uppsölum í Selárdal 21. nóv. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1545 orð

HULDA EINARSDÓTTIR

Bergþóra Hulda Einarsdóttir fæddist í Hringsdal í Arnarfirði 25. janúar 1919. Hún lést á heimili sínu, Kleppsvegi 120, laugardaginn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Anna Elín Bjarnadóttir, f. á Fremri-Uppsölum í Selárdal 21. nóv. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1545 orð | 1 mynd

HULDA EINARSDÓTTIR

Bergþóra Hulda Einarsdóttir fæddist í Hringsdal í Arnarfirði 25. janúar 1919. Hún lést á heimili sínu, Kleppsvegi 120, laugardaginn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Anna Elín Bjarnadóttir, f. á Fremri-Uppsölum í Selárdal 21. nóv. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 2 orð

SJÁ NÆSTU...

SJÁ NÆSTU... Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 2044 orð

SNORRI HARALDSSON MATTHÍAS HANNESSON

Snorri Norðfjörð Haraldsson skipstjóri fæddist 9. mars 1945. Matthías Hannesson stýrimaður fæddist 11. desember 1961. Þeir fórust með netabátnum Bjarma VE hinn 23. febrúar síðastliðinn. Snorri og Matthías voru hálfbræður, sammæðra. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 2044 orð

SNORRI HARALDSSON MATTHÍAS HANNESSON

Snorri Norðfjörð Haraldsson skipstjóri fæddist 9. mars 1945. Matthías Hannesson stýrimaður fæddist 11. desember 1961. Þeir fórust með netabátnum Bjarma VE hinn 23. febrúar síðastliðinn. Snorri og Matthías voru hálfbræður, sammæðra. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 2044 orð | 2 myndir

SNORRI HARALDSSON MATTHÍAS HANNESSON

Snorri Norðfjörð Haraldsson skipstjóri fæddist 9. mars 1945. Matthías Hannesson stýrimaður fæddist 11. desember 1961. Þeir fórust með netabátnum Bjarma VE hinn 23. febrúar síðastliðinn. Snorri og Matthías voru hálfbræður, sammæðra. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 11130 orð

ÚLFAR ÞÓRÐARSON

Úlfar Þórðarson fæddist á Kleppi 2. ágúst 1911. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt fimmtudagsins 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Sveinsson, yfirlæknir á Kleppi, f. 20. desember 1874, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 11130 orð

ÚLFAR ÞÓRÐARSON

Úlfar Þórðarson fæddist á Kleppi 2. ágúst 1911. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt fimmtudagsins 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Sveinsson, yfirlæknir á Kleppi, f. 20. desember 1874, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 11130 orð | 3 myndir

ÚLFAR ÞÓRÐARSON

Úlfar Þórðarson fæddist á Kleppi 2. ágúst 1911. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt fimmtudagsins 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Sveinsson, yfirlæknir á Kleppi, f. 20. desember 1874, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1905 orð

ÖRN EGILSSON

Örn Egilsson fæddist á Landspítalanum 15. desember 1963. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu föstudaginn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Birna Gunnhildur Friðriksdóttir, f. 17.6. 1938, og Egill Jónsson, f. 3.3. 1937. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

ÖRN EGILSSON

Örn Egilsson fæddist á Landspítalanum 15. desember 1963. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu föstudaginn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Birna Gunnhildur Friðriksdóttir, f. 17.6. 1938, og Egill Jónsson, f. 3.3. 1937. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2002 | Minningargreinar | 1905 orð

ÖRN EGILSSON

Örn Egilsson fæddist á Landspítalanum 15. desember 1963. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu föstudaginn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Birna Gunnhildur Friðriksdóttir, f. 17.6. 1938, og Egill Jónsson, f. 3.3. 1937. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 599 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Djúpkarfi 85 82 83...

ALLIR FISKMARKAÐIR Djúpkarfi 85 82 83 8,250 686,250 Gellur 600 600 600 40 24,000 Grásleppa 84 80 81 728 59,240 Gullkarfi 103 64 92 2,906 267,498 Hlýri 162 162 162 6 972 Hrogn Ýmis 200 175 200 406 81,000 Keila 100 60 98 2,079 203,435 Langa 159 120 142... Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Býður fjármögnun vanskilakrafna

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær var umfjöllun um þær breytingar sem hafa verið að eiga sér stað á allra síðustu árum á því hvernig stofnanir, fyrirtæki og aðrir standa að innheimtumálum. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Eigið fé var neikvætt annað árið í röð

TAP Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. var 23 milljónir króna í fyrra, en árið áður hafði fyrirtækið verið rekið með 364 milljóna króna tapi. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 264 orð

Gjaldeyrisforðinn dróst saman um milljarð króna

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans dróst saman um einn milljarð króna í febrúar og nam 36,4 milljörðum króna í lok mánaðarins (jafnvirði 363 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Hagnaður Samherja 1.108 milljónir króna

SAMHERJI HF. var rekinn með tæplega 1.108 milljóna króna hagnaði á árinu 2001, samanborið við 726 milljóna króna hagnað árið 2000. Veltufé frá rekstri félagsins nær þrefaldaðist frá árinu áður og nam 3.092 milljónum króna. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Kaupþing minnkar hlut sinn í Búnaðarbankanum

KAUPÞING hefur í vikunni minnkað hlut sinn í Búnaðarbankanum úr 6,7% í 3,7% og á sama tíma hefur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, aukið hlut sinn úr 1,9% í 4,7%. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 351 orð

"Erfiður samanburður"

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, telja báðir erfitt að meta sannleiksgildi þeirrar fullyrðingar að færeyskur sjávarútvegur standi betur en sá íslenzki. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Samstarf IBM og Navision

IBM og Navision hafa skrifað undir samstarf um nýtt alþjóðlegt samvinnuverkefni um samhæfðan viðskiptahugbúnað og rafræn viðskipti fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í örum vexti. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Samstarf Íslandsvefja og Teymis

Íslandsvefir ehf. og Teymi hf. hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu um nýtingu Autonomy-gervigreindarlausna Íslandsvefja í veflausnunum Teymis sem byggjast á Oracle Portal og Fyrirtækjagátt Teymis. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Sjóvá-Almennar kaupa 30% í Samlífi

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. gerðu í gær samning um kaup á 30% eignarhlut í sameinaða líftryggingarfélaginu hf. (Samlíf) af fimm lífeyrissjóðum. Fyrir áttu Sjóvá-Almennar 25% hlut í Samlífi. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Stáltak í nauðasamninga

SKIPAÐUR umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum Stáltaks hf. átti í gær fund með atkvæðismönnum um frumvarp félagsins að nauðasamningi. Meira
8. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 722 orð | 1 mynd

Úrskurður héraðsdóms á röngum forsendum

MARGT bendir til þess að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi kveðið upp úrskurð um húsleit Samkeppnisstofnunar hjá olíufélögunum í desember á síðasta ári á röngum forsendum, að sögn Benedikts Jóhannessonar, formanns stjórnar Skeljungs hf. Meira

Fastir þættir

8. mars 2002 | Dagbók | 864 orð

(2. Tím. 3, 14.)

Í dag er föstudagur 8. mars, 67. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Meira
8. mars 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 11. mars, er fimmtug Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, Bjarmalandi 18, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs hf. Meira
8. mars 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 8. mars, er áttræð Valgerður Margrét Valgeirsdóttir, Lautasmára 1, Kópavogi. Hún verður að heiman á... Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 44 orð

Bridsfélag Hreyfils Lokið er tveimur kvöldum...

Bridsfélag Hreyfils Lokið er tveimur kvöldum í Butlernum og er staða efstu para þessi: Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingrímss. 87 Rúnar Gunnarss. - Guðm Gunnarss. 76 Ásgr. Aðalsteinss. - Sveinbj. Kristmundss. 71 Eiður Gunnlaugss. - Jón Ingþórss. Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 94 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 25. febrúar. 20 pör. Meðalskor 216 stig. Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 274 Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóferss. Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BRIDS var sýningaríþrótt á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City í síðasta mánuði, en það er liður í þeim áformum Alþjóðabridssambandsins að fá spilið metið sem ólympíska íþrótt. Keppt var í þremur flokkum: karla, kvenna og ungmenna. Meira
8. mars 2002 | Viðhorf | 955 orð

Fanganúmer

"Fagna má því að svo vill til að fangar þrykkja númeraplötur en stunda ekki ylrækt eins og margir sveitungar þeirra." Meira
8. mars 2002 | Dagbók | 302 orð | 1 mynd

Fimm sérar messa í Landakirkju

UM næstu helgi verða góðir gestir í heimsókn í Eyjum. Þrír prestar Grafarvogskirkju, þau sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason verða með í för og taka þátt í messunni á sunnudagsmorgni kl. 11. Meira
8. mars 2002 | Dagbók | 185 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 O-O 10. a3 Rc6 11. cxd5 Dxd5 12. Rc3 Rxc3 13. bxc3 Bf5 14. He1 Hfe8 15. Bf4 Hac8 16. c4 De4 17. Be3 Bf6 18. Ha2 b6 19. h3 Ra5 20. g4 Bg6 21. g5 Be7 22. Re5 Bd6 23. Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 37 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 4.

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 4. mars var spilaður tvímenningur. Úrslit urðu þessi: Margrét Þórisd. - Gunnhildur Sigurðard. 35 Eiríkur Eiðsson - Þórir Jóhannsson 34 Magnús Björnsson - Jónas Ágústsson 32 Ólöf Vilhjámsd. - Anna B. Stefánsd. Meira
8. mars 2002 | Dagbók | 41 orð

STÖKUR

Enn þá Kári óður hvín, æðir sjár á löndin, ógnar bára yfir gín, er í sárum ströndin. Sortinn bægir sólu frá, saman snæinn rekur. Út á sæinn ýtar gá, ef að lægja tekur. Alt er hljótt um svalan sjó, senn er nóttin liðin. Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 1068 orð | 3 myndir

Tomas Oral sigraði á Símamótinu

4.-6. mars 2002 Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 68 orð

Toppskor hjá Skúla og Stefáni í...

Toppskor hjá Skúla og Stefáni í góumóti BA Tveimur kvöldum af þremur er lokið í "Nafnlausa mótinu" - góutvímenningi Bridsfélags Akureyrar. Stefán Stefánsson - Skúli Skúlason tóku mikinn kipp síðasta spilakvöld og náðu ríflega 70% skori. Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 639 orð | 1 mynd

Útlit fyrir spennandi keppni í Borgarnesi

Undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni í brids fer fram á Hótel Borgarnesi um helgina. Þar keppa 40 sveitir víðsvegar af landinu um 10 sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins sem haldið er um páskana. Hægt er að fylgjast með gangi keppninnar á heimasíðu Bridssambands Íslands, www.bridge.is. Meira
8. mars 2002 | Fastir þættir | 402 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI átti leið um Austurstrætið fyrr í vikunni og sá þá að búið er að rýma fyrstu hæð húsnæðis Búnaðarbankans í Austurstræti 7 og iðnaðarmenn farnir að vinna þar með loftborum og öðrum stórvirkum tækjum. Meira

Íþróttir

8. mars 2002 | Íþróttir | 113 orð

Aðeins tvö nöfn af ellefu rétt

FJÖLMIÐLAR í Brasilíu hafa gert landsleik Íslendinga gegn Brasilíu góð skil og í gær birtu flest dagblöðin þar í landi væntanlegt byrjunarlið Íslands. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 175 orð

Birgir Leifur á tveimur undir pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, lék fyrsta hringinn á Lusaka-golfvellinum í Zambíu í gær mjög vel, lauk leik á 71 höggi sem er tveimur höggum undir pari hans. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 177 orð

Bjarni vill ekki fara

BJARNI Guðjónsson, leikmaður Stoke City, segist engan áhuga hafa á því að fara frá félaginu og hann hlusti ekki á þær raddir sem vilja hann burt frá félaginu vegna þess eins að hann sé sonur knattspyrnustjóra liðsins, Guðjóns Þórðarsonar. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 25 orð

Fréttir á mbl.is

Brasilía og Ísland mættust í landsleik í knattspyrnu í Cuiabá í Brasilíu í nótt kl. 1.40. Fréttir, viðbrögð og umsögn um leikinn má finna á... Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 27 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild: Austurberg:ÍR - Stjarnan 20 Digranes:HK - Fram 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Akranes:ÍA - Árm./Þróttur 20 Ísafjörður:KFÍ - ÍG 21 Sandgarði:Reynir S. - Þór Þ. 20 1. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 302 orð

Hörður Flóki var hetja ÍBV

ÍBV tók á móti liði Aftureldingar í gærkvöldi í Eyjum. Fyrir leikinn voru Eyjamenn í sjöunda sæti deildarinnar og Afturelding í því fjórða þannig að það var búist við hörkuleik. Sú varð raunin því leikurinn hélst jafn og spennandi nánast frá upphafi til enda en það fór svo að Eyjamenn með Hörð Flóka í broddi fylkingar sigruðu verðskuldað í miklum markaleik, 32:28, eftir að jafnt var í hálfleik, 15:15. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 164 orð

Jón Örn er hættur

"ÉG tel að það sé nóg komið að sinni í samskiptum mínum við ÍR-liðið. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 613 orð | 1 mynd

Knattspyrnan er trúarbrögð hér í Brasilíu

GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði Íslandsmeistara Skagamanna, hefur á rétt rúmu ári farið í þrjár ævintýraferðir með íslenska landsliðinu í knattspyrnu, sem og þeir Ólafur Örn Bjarnason, Sævar Þór Gíslason og Sigurvin Ólafsson. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

* KONGSBERG Penguins , lið Péturs...

* KONGSBERG Penguins , lið Péturs Guðmundssonar , í norska körfuboltanum tapaði í fyrrakvöld 97:75 fyrir Oslo Kings í undanúrslitum norsku deildarinnar. Staðan er því 2:2 og fimmti og síðasti leikurinn verður á föstudaginn á heimavelli Kings . Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 839 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - ÍR 79:65 Ásvellir,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - ÍR 79:65 Ásvellir, úrvalsdeild karla - Epson-deildin, fimmtudagur 7. mars 2002. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Nánast allt gengið upp

HJÁLMAR Jónsson er nýjasti atvinnumaður Íslendinga í knattspyrnu. Þessi 21 árs gamli leikmaður, sem fæddur og uppalinn er á Egilsstöðum og lék með Hetti áður en hann gekk til liðs við Keflvíkinga - gekk á dögunum frá fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Gautaborg. Hjálmar, sem er örvfættur og getur ýmist leikið í stöðu varnar- og miðjumanns, var í Gautaborg um síðustu helgi og kom til liðs við íslenska landsliðshópinn í London áður en hann hélt til Brasilíu. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

"Við hrukkum í gang í lokin"

"ÞEIR spila mjög skemmtilega, þeir hafa góða og skemmtilega vörn, voru skynsamir í sókninni, nýta sér vel hraðann og þetta var mjög erfiður leikur. Við hrukkum í gang í nokkrum sóknum í restinni og náðum að vinna leikinn," sagði Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflavíkur, eftir 98:96 sigur á Breiðabliki í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Með sigrinum tryggðu Keflvíkingar sér deildarmeistaratitilinn og fögnuðu að vonum vel. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

* STJÓRN KKÍ reiknaði greinilega með...

* STJÓRN KKÍ reiknaði greinilega með því að Keflvíkingar myndu tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Smáranum í gærkvöldi. Deildarbikarinn stóð á milli varamannabekkja liðanna allt frá upphafi leiksins. Meira
8. mars 2002 | Íþróttir | 1703 orð | 1 mynd

Svellkaldir á ögurstundu

KEFLVÍKINGAR máttu hafa sig alla við að leggja Breiðablik að velli í íþróttahúsinu Smára í gærkvöldi og tryggja sér í leiðinni deildarmeistaratitilinn. Nýliðar Breiðabliks, sem voru á hælum Keflvíkinga allan leikinn, komu sterkir inní fjórða leikhluta og jöfnuðu þá í fyrsta sinn, 86:86. En Keflvíkingar léku eins og sannir meistarar, héldu ró sinni og tryggðu sér tveggja stiga sigur 98:96. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 637 orð

Bæði kynin gaspra um "afrekin"

FLESTAR vinkonur mínar langar til að eiga kærasta til að fara með í bíó og svoleiðis," segir Anna eins og hún verður kölluð hér og viðurkennir að sama eigi við um hana. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 948 orð | 1 mynd

Eiginkonur til leigu

N ÝSTÁRLEG þjónusta ryður sér nú til rúms í löndunum stóru í kringum okkur, Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar, gjarnan undir yfirskriftinni "Eiginkona til leigu". Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 78 orð | 1 mynd

Endurbætur úti í geimnum

Í BYRJUN vikunnar hófu bandarískir geimfarar vinnu við endurbætur á Hubble -geimsjónaukanum og átti þeim að ljúka í gær. Stefnt var að fimm geimgöngum vegna endurbótanna. Þær eiga að auka til muna afl sjónaukans og gæði mynda sem hann sendir frá sér. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 970 orð | 1 mynd

Gagnrýnin umræða nauðsynleg

UNGLINGAR, sem eiga traust og einlæg samskipti við foreldra sína, eru eldri þegar þeir hefja kynmök og jafnframt ábyrgari með getnaðarvarnir. Svo fullyrðir Sóley S. Bender, dósent í hjúkrunarfræðideild HÍ, sem vegna starfa sinna þekkir vel til mála. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 514 orð | 4 myndir

Hátíð víða um heim

Í DAG, 8. mars, er alþjóðlegur kvennadagur Sameinuðu þjóðanna. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 103 orð

Ísland öruggasti staðurinn

ÍSLAND er öruggasti ákvörðunarstaður ferðalanga, að mati bandaríska tímaritsins Blue. Í febrúar/mars-blaði Blue er forsíðumyndin frá Bláa lóninu og í ritinu kemur fram að vilji fólk forðast hryðjuverk sé Ísland öruggasti staðurinn. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 76 orð | 1 mynd

James Bond við Jökulsárlón

VIÐ Jökulsárlón er risið lítið kvikmyndaþorp. Þar eru tökur á atriðum í næstu James Bond -mynd í fullum gangi. Einkum áhættuatriði verða tekin upp hér á landi. Fjölmennt tökulið og leikarar á vegum Pinewood -kvikmyndaversins eru á staðnum. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1855 orð | 3 myndir

Konur eiga að mega vera fallegar

Í ÞRIÐJA sinn á jafnmörgum árum er blásið til keppninnar Ungfrú Ísland.is og í ár taka ellefu stúlkur þátt í henni. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 89 orð | 1 mynd

Kristinn Björnsson hættir

KRISTINN Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði , tilkynnti í vikubyrjun að hann hefði ákveðið að hætta keppni á skíðum vegna meiðsla. Kristinn Björnsson er fremsti skíðamaður sem Íslendingar hafa eignast. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 444 orð | 5 myndir

Rósfingruð hamingja

Línan í sumar verður látlaus og algengastir verða litlir, einfaldir kúluvendir," segir Jóhanna Hilmarsdóttir, deildarstjóri blómadeildar Garðheima, þegar komið er að máli við hana um brúðarvendi og blómaskreytingar. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2861 orð | 5 myndir

Stelpur undir þrýstingi

Tíðarandinn sendir unglingsstúlkum skýr skilaboð um að vera kynþokkafullar og prófa sig áfram í kynlífi. Anna G. Ólafsdóttir velti því fyrir sér hvaðan hugmyndir ungs fólks um kynlíf væru sprottnar og hvort stúlkurnar væru í rauninni tilbúnar að hefja kynlíf jafn snemma og raun ber vitni. Ábyrgð kynjanna var í brennidepli þegar Valgerður Jónsdóttir hitti Sóleyju Bender. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 173 orð | 1 mynd

Tómas Ingi Olrich nýr menntamálaráðherra

TÓMAS Ingi Olrich tók sæti í ríkisstjórn Íslands sem menntamálaráðherra á laugardaginn í liðinni viku. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 79 orð

Útlendingar fái kosningarétt

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. Stefnt er að því að frumvarpið verði að lögum á yfirstandandi þingi. Meira
8. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 686 orð

Við erum svo tilfinninganæmar

SUMARIÐ eftir 8. bekk ákvað hún að láta sautján ára kærasta sinn til þriggja mánaða afmeyja sig. Hún kveðst hafa vitað allt um getnaðarvarnir og verið bæði spennt og tilbúin til að hefja kynlíf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.