Greinar laugardaginn 9. mars 2002

Forsíða

9. mars 2002 | Forsíða | 207 orð

Alheimurinn er ljósbrúnn

MÖRGUM til nokkurra vonbrigða hefur komið í ljós, að alheimurinn er ekki fölgrænn eins og haldið var fram fyrir skömmu, heldur bara hversdagslega ljósbrúnn. Meira
9. mars 2002 | Forsíða | 195 orð

Ekkert teknetín frá Sellafield?

ÁKVEÐIÐ hefur verið, að engu teknetíni, sem er mjög geislavirkt efni, verði sleppt frá kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield á sumri komanda. Meira
9. mars 2002 | Forsíða | 204 orð | 1 mynd

Fá liðsauka

Bandarískir hermenn sitja við Chinook-herþyrlur alþjóðaliðsins á flugvellinum í Bagram, skammt norður af Kabúl í Afganistan í gær. Meira
9. mars 2002 | Forsíða | 75 orð

Kasparov og Ponomariov jafnir

RÚSSNESKI skákmaðurinn Garrí Kasparov og Úkraínumaðurinn Ruslan Ponomariov, heimsmeistari FIDE í skák, eru efstir og jafnir á skákmótinu í Linares á Spáni, og mætast í næstsíðustu umferð mótsins í dag. Meira
9. mars 2002 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

Konur fagna

SORIA Parkla, sem er einn af leiðtogum afganskra kvenna í baráttunni fyrir auknum mannréttindum, veifar til vinar síns og faðmar aðra konu í ráðuneyti málefna kvenna í Kabúl í gær. Meira
9. mars 2002 | Forsíða | 366 orð

Mesta mannfall á einum sólarhring í hálft annað ár

ÍSRAELAR felldu að minnsta kosti 40 Palestínumenn í árásum á palestínsk þorp og flóttamannabúðir í gær, og Palestínumenn felldu sex Ísraela. Meira

Fréttir

9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Aðsókn eykst þriðja árið í röð

410 MANNS, langmest konur, leituðu til Stígamóta í fyrra vegna kynferðisofbeldis og hefur aðsókn stöðugt aukist síðastliðin þrjú ár. 1. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Afmælishátíð sjálfstæðismanna

FÉLAG sjálfstæðismanna Huginn í uppsveitum Árnessýslu heldur upp á 40 ára afmæli sitt með hátíð á Hótel Flúðum, 27. mars kl. 20. Félagið var stofnað 5. mars 1962, stofnfélagar voru 93, fyrsti formaður þess var Sigmundur Sigurðsson. Verð er 2.900 kr. Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Anna Nicole Smith fær níu milljarða

BANDARÍSKU fyrirsætunni Önnu Nicole Smith hafa verið dæmdar rúmlega 88 milljónir dollara - tæpir níu milljarðar króna - með dómi sem byggður var á þeirri forsendu, að Playboy-fyrirsætan fyrrverandi hefði haft réttmæta ástæðu til að ætla að hún fengi í... Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Astrid Lindgren kvödd

TUGÞÚSUNDIR manna fylgdust með er barnabókahöfundurinn Astrid Lindgren var kvödd í gær en kista hennar var flutt á hestvagni um götur Stokkhólmsborgar. Meira
9. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð

Auglýst eftir umsóknum úr 19. júní sjóði

19. JÚNÍ sjóður um kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til að efla og styrkja þátttöku kvenna í íþróttum. Ráðgert er að úthluta úr sjóðnum 16. júní nk. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Ákærðir fyrir bensínsprengjuárás

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur þremur rúmlega tvítugum mönnum fyrir bensínsprengjuárás á aðsetur bandaríska sendiráðsins og sendiherrans við Laufásveg hinn 21. apríl 2001. Við árásina blossaði upp eldur á framhlið hússins. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ákærður fyrir 13,6 milljóna króna skattsvik

EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra hefur ákært mann fyrir skattsvik upp á 13,6 milljónir króna á síðasta áratug með því að hafa sem framkvæmdastjóri einkahlutafélags, sem úrskurðað var gjaldþrota árið 2000, ekki staðið skil á... Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Árekstur við Jaðarsel

EINN var fluttur á slysadeild eftir árekstur tveggja bifreiða á mótum Jaðarsels og Holtasels í Reykjavík skömmu eftir klukkan 13 í gær. Hinn slasaði mun hafa fengið höfuðhögg og vankast við það. Taka þurfti aðra bifreiðina með kranabifreið af... Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Bára ÍS sökk í Súðavíkurhöfn

RÆKJUBÁTURINN Bára ÍS-66 sökk við bryggju í Súðavík í gærmorgun. Neyðarkall barst frá bátnum í gegnum Tilkynningarskylduna og voru lögregla og björgunarsveit kölluð út. Meira
9. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 68 orð

Berglind Árnadóttir í fyrsta sæti í lestrarkeppni

BERGLIND Árnadóttir varð í fyrsta sæti í Stóru upplestrarkeppninni í Garðaskóla í Garðabæ en lokahátíðin fór fram í vikunni. Til úrslita kepptu 12 nemendur úr 7. bekk og var lesið í þremur umferðum. Meira
9. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 496 orð | 1 mynd

Betra að hafa aflið sem býr í fjöldanum

"DAGINN eftir þá hugsaði ég með mér að kannski hefði ég hlaupið apríl," sagði Ingibjörg Sigtryggsdóttir sem tók við formennsku í Verkalýðsfélaginu Þór 2. apríl 1982, þegar hún rifjaði upp formennskuárin. Hún gegndi formennsku í 19 ár, til 5. Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 208 orð

Blair mætir andstöðu í eigin flokki

NOKKRIR þungavigtarmenn í ríkisstjórn Verkamannaflokksins í Bretlandi hafa hótað því að segja af sér embætti lýsi Tony Blair forsætisráðherra stuðningi við hugsanlegar hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna gegn Írak. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

B&L sýna nýjan bíl frá Hyundai

B&L frumsýna um helgina Matrix, nýjan fjölskyldubíl frá Hyundai. Hann er hannaður af Pininfarina, bifreiðahönnuði í Evrópu, og hefur vakið athygli fyrir hversu vel hönnun hans er löguð að þörfum borgarfjölskyldunnar. Opið verður í dag, laugardaginn 9. Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 1040 orð | 1 mynd

Bush reynir að rjúfa pattstöðu í Palestínudeilunni

YFIRLÝSING George W. Bush Bandaríkjaforseta á fimmtudagskvöld um að hann hygðist á næstu dögum senda sáttasemjara Bandaríkjastjórnar, Anthony Zinni, á ný til Miðausturlanda kom á óvart og þykir merki um mikla stefnubreytingu. Meira
9. mars 2002 | Suðurnes | 246 orð

Bæjarstjórn mótmælir harðlega

LANDSBANKINN hyggst stytta afgreiðslutíma útibús síns í Sandgerði frá og með næstkomandi mánudegi. Bæjarstjórn hefur mótmælt þeim áformum harðlega og kemur saman til aukafundar í dag vegna málsins. Útibú Landsbankans í Sandgerði er nú opið daglega frá 9. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Dagur B. Eggertsson og Jóna Hrönn Bolladóttir í 7. og 12. sæti

UPPSTILLINGARNEFND stjórnmálaflokkanna sem standa að Reykjavíkurlistanum hefur komist að niðurstöðu varðandi skipan í 7. og 12. sæti framboðslistans við borgarstjórnarkosningarnar í maí. Dagur B. Eggertsson læknir skipar 7. sætið og sr. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

Dæmd í fangelsi fyrir kókaínsmygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær fjóra sakborninga í kókaínmáli í átta til tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa staðið að smygli á tæplega 100 grömmum af kókaíni frá Amsterdam í nóvember árið 2000. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ekki kært fyrir dreifingu á klámi

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákveðið að ekki verði gefin út kæra á hendur vefmiðlinum Strik.is, en hann var á síðasta ári ásakaður um að dreifa klámi. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Fimmtán ár frá netvæðingu

Pétur Pétursson er kynningar- og upplýsingastjóri Íslandssíma. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálasögu frá Háskóla Íslands árið 1992. Hann var lengi blaða- og fréttamaður á ýmsum fjölmiðlum, m.a. DV, Stöð 2 og Bylgjunni og Ríkisútvarpinu. Áður en hann réðst til Íslandssíma var hann í almannatengslum hjá GSP-almannatengslum þar sem hann var ráðgjafi ýmissa fyrirtækja og stofnana. Pétur er í sambúð með Hildi Ómarsdóttur, innkaupastjóra Ferðaskrifstofu Íslands, og eiga þau tvo syni. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fiskflutningabifreið fór út af

BJÖRGUNARSVEITIN Víkverji var kölluð út um klukkan átta í gærmorgun þegar tíu hjóla fiskflutningabifreið fór út af þjóðveginum við bæinn Brekkur í Mýrdal. Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 118 orð

Fjórar eyjar finnast við Grænland

FUNDIST hafa við Norðaustur-Grænland fjórar, áður óþekktar eyjar en þær geta skipt verulegu máli finnist gas eða olía á þessum slóðum. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð

Flensan er sögð hafa náð hámarki

FLENSUFARALDURINN virðist hafa náð hámarki eða vera jafnvel í rénun en að sögn Haralds Briem sóttvarnarlæknis hafa verið talsverð veikindi á meðal starfsmanna í heilbrigðisgeiranum að undanförnu. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Franskt kaffihús í MK

Í TILEFNI af opnu húsi hjá Menntaskólanum í Kópavogi í dag, laugardaginn 9. mars kl. 13-17 munu frönskunemar skólans vera með kaffihús í skólanum þann dag. Nemarnir eru að safna fyrir námsferð til Frakklands. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fækkað í stjórn Símans

LAGT verður til á aðalfundi Símans á mánudag að stjórnarmönnum verði fækkað úr sjö í fimm. Friðrik Pálsson, stjórnarformaður Símans, segir að það sé eigandi 95% hlutafjár Símans sem fari fram á þetta. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

Gagnaöflun stendur enn yfir

RANNSÓKNIN á flugatvikinu við Gardermoen-flugvöll í Osló 22. Meira
9. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 210 orð | 1 mynd

Gamlir hlutir nýttir á þemadögum

BARNASKÓLINN á Eyrarbakka og Stokkseyri er elsti starfandi barnaskóli á landinu. Hinn 25. október á þessu ári verður þess minnst að skólinn var settur í fyrsta sinn þann dag fyrir 150 árum. Meira
9. mars 2002 | Landsbyggðin | 182 orð

Gámastöð opnuð og gömlu öskuhaugunum lokað

NÝ GÁMASTÖÐ var tekin í notkun í Stykkishólmi síðasta laugardag og með tilkomu hennar verður mikil breyting á sorpmálum Hólmara. Gámastöðin er rétt fyrir ofan bæinn, nálægt flugvellinum. Framkvæmdir hófust í nóvember og er hún nú tilbúin til notkunar. Meira
9. mars 2002 | Landsbyggðin | 75 orð | 1 mynd

Grefur snjóhús í skaflinn

UNDANFARNA daga hefur verið kalt í veðri en krakkarnir láta það ekki aftra sér að vera úti í snjónum við ýmiss konar leiki. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Handteknir vegna innbrots

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók þrjá pilta í fyrrinótt fyrir innbrot í bifreið við Æsufell. Skömmu eftir að innbrotið var framið voru piltarnir teknir og færðir á lögreglustöð þar sem þeir voru yfirheyrðir. Þeir eru allir innan við... Meira
9. mars 2002 | Suðurnes | 71 orð

Heimildarmynd um Guðberg

GRINDAVÍKURBÆR styrkir heimildarmynd sem verið er að gera um Guðberg Bergsson rithöfund í tilefni sjötugsafmælis hans. Guðbergur Bergsson verður sjötugur í október. Meira
9. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 86 orð | 1 mynd

Helga Bragadóttir ráðin skipulagsfulltrúi

HELGA Bragadóttir, arkitekt, hefur verið ráðin skipulagsfulltrúi í Reykjavík. Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 241 orð

Hluti af baráttunni gegn al-Qaeda

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, hélt því í gær fram fyrir rétti í Haag að aðgerðir Serba í Kosovo 1998-1999 hefðu einungis beinst gegn albönskum hryðjuverkamönnum sem notið hefðu liðsinnis al-Qaeda samtaka Osama bin Ladens. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hóf fyrir heiðursborgara Blönduóss

BÆJARSTJÓRN Blönduósbæjar gerði Grím Gíslason, fréttaritara Ríkisútvarpsins á Blönduósi, að heiðursborgara Blönduóss á 90 ára afmælisdegi hans hinn 10. janúar síðastliðinn. Meira
9. mars 2002 | Landsbyggðin | 52 orð | 1 mynd

Hundar og menn í Oddsskarði

ÞAÐ eru fleiri en skíðaáhugamenn sem gleðjast yfir snjónum þessa dagana. Leitarhundasveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Austurlandi nýtti sér snjóinn nú um helgina til æfinga á snjóflóðaleitarhundum. Meira
9. mars 2002 | Suðurnes | 144 orð | 1 mynd

Ingimundur efstur á F-lista

INGIMUNDUR Þ. Guðnason, tæknifræðingur og varaoddviti, skipar efsta sætið á lista F-lista framfarasinnaðra kjósenda í Gerðahreppi við kosningarnar í vor. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Íslensk stúlka spilar með Des Moines-sinfóníunni

SÆUNN ÞORSTEINSDÓTTIR, sautján ára íslenskur sellóleikari, búsett í Bandaríkjunum, leikur einleik með Des Moines-sinfóníunni í dag og á morgun. Meira
9. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 128 orð | 1 mynd

Íþróttamaður Ölfuss í þriðja sinn

FYRIR valinu sem íþróttamaður sveitarfélagsins Ölfuss að þessu sinni varð Gísli G. Jónsson akstursíþróttamaður og er þetta í þriðja sinn sem hann hlýtur titilinn. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

JÓNAS SIGURÐSSON

JÓNAS Sigurðsson, fyrrverandi skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, lést í fyrradag á 91. aldursári. Jónas var fæddur á Ási í Garðahreppi 13. mars 1911. Foreldrar hans voru Guðrún Árnadóttir og Sigurður Jónasson, bóndi og sjómaður. Meira
9. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Kirkjuviku lýkur

KIRKJUVIKU lýkur í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, með hátíðarmessu. Í messunni mun sr. Hannes Örn Blandon prófastur setja Ingunni Björk Jónsdóttur djákna inn í embætti. Kór Akureyrarkirkju syngur og er Sigrún Arna Arngrímsdóttir forsöngvari. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kona, hundur og vetur

ÞETTA par lét kuldann ekki aftra sér frá því að fá sér hressandi göngutúr enda sú háfætta og sá lágfætti bæði vel dúðuð og fær í flestan sjó. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð

Kýldi og hárreytti starfsmann

"MAÐURINN hoppaði yfir búðarborðið og réðist á mig. Meira
9. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Lambakjötið brann upp til agna

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var kallað að fjölbýlishúsi við Skarðshlíð um miðjan dag í gær, en eldur kom upp í potti á eldavél í einni íbúð í húsinu. Íslenskt lambakjöt sem í pottinum var brann upp til agna en nágrannar fundu mikla brunalykt leggja frá... Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Laxnesshátíð í Stokkhólmi

LAXNESSHÁTÍÐ verður haldin í Stokkhólmi 21. mars en á henni verður sérstök sýning með tilvitnunum í verk skáldsins. Sýningin er á sænsku en Kaupþing í Stokkhólmi kostar hana. Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 84 orð

Leg grætt í konu

VÍSINDAMENN hafa skýrt frá því að leg hafi verið grætt í 26 ára konu á sjúkrahúsi í Sádi-Arabíu og mun þetta vera fyrsta legígræðslan í heiminum. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Leiðrétt

RANGLEGA var sagt í frétt blaðsins á föstudag að dómur fyrir vopnalagabrot hefði verið kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Hið rétta er að dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra. Beðist er velvirðingar á... Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Listviðburður í Biskupstungum

UM 800 manns voru saman komin í Íþróttahúsinu í Reykholti í Biskupstungum þegar Simfóníuhljómsveit Íslands ásamt kórum úr uppsveitum Árnessýslu bauð til tónleika að kvöldi 7. mars. Fyrr um daginn var sérstök tólnlistardagskrá fyrir börn og unglinga. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Lognið á undan storminum?

HÉR er ég mætt aftur til að skrá niður fréttir af þinginu. Fyrsta þingvikan liðin. Og engin stórkostleg pólitísk tíðindi hafa litið dagsins ljós. Heldur rólegt. Á yfirborðinu að minnsta kosti. Meira
9. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 83 orð | 1 mynd

Lögreglan skaut ref í Skarðshlíð

LÖGREGLAN skaut ref inni í miðri íbúðarbyggð í fyrrinótt. Lögreglumenn á eftirlitsferð urðu refsins varir í Skarðshlíð í Glerárþorpi um kl. 5. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð

Málstofa í Seðlabankanum

MÁLSTOFA hagfræðisviðs verður haldin mánudaginn 11. mars kl. 15.30 í Seðlabanka Íslands, Sölvhól. Umræðuefnið er þróun greiðslukerfa - breytt umhverfi og nýjar kröfur. Frummælandi verður Hallgrímur... Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Með syngjandi selló í Vesturheimi

SELLÓLEIKUR hefur átt hug og hjarta Sæunnar Þorsteinsdóttur allar götur síðan hún var fimm ára gömul og stundaði nám í Suzuki-skólanum í Reykjavík. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

ML útskriftarhringarnir komnir aftur

ML ÚTSKRIFTARHRINGARNIR komnir aftur. Á árum áður var það hefð að útskriftarnemar Menntaskólans að Laugarvatni létu smíða fyrir sig hringa með merki skólans, svo kallaða útskriftarhringa. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Námskeið í páska- og borðskreytingum

GARÐYRKJUSKÓLINN heldur námskeið í páska- og borðskreytingum laugardaginn 16., föstudaginn 22. og laugardaginn 23. mars, kl. 10-16, í húsakynnum skólans. Leiðbeinendur verða Júlíanna Rannveig Einarsdóttir blómaskreytir og Auður Óskarsdóttir... Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Nýr kjörræðismaður Malasíu

NÝLEGA var Örn Erlendsson framkvæmdastjóri skipaður kjörræðismaður Malasíu á Íslandi. Skrifstofa kjörræðismannsins er hjá Triton ehf., Hafnarstræti 20 í Reykjavík. Malasía hefur ekki áður haft kjörræðismann á Íslandi. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nýr vefur um markaðsmál

NÝLEGA hóf göngu sína nýr vefur á vegum Ríkisútvarpsins sem gengur undir nafninu Lærðar greinar, www.ruv.is/greinar. "Þetta verður vettvangur fyrir innsendar greinar um fjölmiðla- og markaðsfræði sem hlotið hafa fræðilega umfjöllun ritstjórnar. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ný ræðisskrifstofa í Svíþjóð

NÝ ræðisskrifstofa hefur verið stofnuð í Umeå, Svíþjóð. Per-Erik Risberg hefur verið skipaður til þess að vera kjörræðismaður Íslands með aðsetur í Umeå. Umeå er liðlega 100 þúsund manna borg og höfuðstaður í Vesturbotnaléni. Meira
9. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 173 orð | 1 mynd

Opnir dagar í VMA

OPNIR dagar hafa staðið yfir í Verkmenntaskólanum á Akureyri síðustu daga, en slíkir dagar eru árlegur viðburður í skólalífinu og jafnan mikið um að vera. Á opnu dögunum er brotin upp hin hefðbundna kennsla og áhersla lögð á að efla félagslífið. Meira
9. mars 2002 | Suðurnes | 472 orð | 1 mynd

Óskastaða að fá góða aðstöðu fyrir verklega þjálfun

MARKVISS leiðbeinendaþjálfun fer nú fram hjá slökkviliðsmönnum Brunavarna Suðurnesja (BS) sem miðar að því að efla þekkingu þeirra varðandi framvindu elds. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

"Huganum lyft á annað plan"

ÞING Kennarasambands Íslands stendur nú yfir. Yfirskrift þingsins er "Kennsla aðlaðandi ævistarf" og eftir setningu þingsins í gær flutti Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, erindi um það efni. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð

ResMed undirbýr yfirtöku á Flögu

VIÐRÆÐUR standa þessa dagana yfir um yfirtöku bandaríska fyrirtækisins ResMed á Flögu hf. en ResMed hefur um þriggja ára skeið átt 10% eignarhlut í Flögu. ResMed vinnur nú að því að gera öðrum hluthöfum Flögu yfirtökutilboð í hlutabréf þeirra. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ríkiskaup semja við ANZA um landskerfi bókasafna

RÍKISKAUP hafa ákveðið að ganga til samstarfs við ANZA um hýsingu og rekstur á nýju landskerfi bókasafna. Samningurinn er til fjögurra ára. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Rætt um flugsamgöngur við Grænland

GRÆNLENSK-íslenska félagið Kalak efnir til opins umræðufundar um stöðu flugsamgangna milli Íslands og Grænlands í dag, laugardaginn 9. mars, kl. 15 í sal Norræna hússins. Síðustu tvö ár hafa orðið miklar breytingar á flugsamgöngum milli landanna. Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 121 orð

Samdráttur um 1,2%

ENN syrtir í álinn í japönskum efnahagsmálum en samdráttur varð á síðasta ársfjórðungi síðasta árs um 1,2%. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 620 orð

Sáralítið reynt á reglurnar hér á landi

REGLUR EES-samningsins um tæknilegar viðskiptahindranir hafa sáralítið komið til kasta íslenskra dómstóla, en ákvæði Rómarsamningsins og reglur EES-samningsins um tæknilegar viðskiptahindranir hafa vítt gildissvið og hafa verið túlkaðar rúmt af EFTA- og... Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1289 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á hvort þörf sé á löggjöf

MJÖG skiptar skoðanir eru meðal forystumanna og talsmanna flokkanna, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, á því hvort þörf sé á að sett verði löggjöf sem tryggi dreifða eignaraðild að fjármálastofnunum. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Skíðagönguferð út í óvissuna

FERÐAFÉLAG Íslands verður með skíðagönguferð út í óvissuna sunnudaginn 10. mars. Reiknað er með um 4 klst. göngu. Brottför er frá BSÍ kl. 10.30 (austan megin) og komið við í Mörkinni 6. Verð er 1.800 krónur en 1.500 kr. fyrir félaga... Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 414 orð

Skorður við notkun efnis úr eftirlitsmyndavélum

ÓHEIMILT verður að senda myndefni, sem er safnað með eftirlitsmyndavélum, til fjölmiðla eða setja það út á Veraldarvefinn, nema með samþykki þess sem myndefnið lýtur að, verði frumvarp til laga um breytingu á lögum um persónuvernd og meðferð... Meira
9. mars 2002 | Miðopna | 919 orð | 4 myndir

...spilaði og söng...

Ættfaðir hans var vígfimur aðalsmaður niðri á Ítalíu, en fór fullfrjálslega með korðann og varð að flýja land fyrir vikið. Hann fór til Þýzkalands, þar sem hann spilaði og söng. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Sportkafarafélagið 20 ára

SPORTKAFARAFÉLAG Íslands verður með opið hús í félagsheimilinu að Brautarenda í Nauthólsvík (stórt blátt hús) í dag, laugardaginn 9, mars kl. 10-17, í tilefni af 20 ára afmæli félagsins. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 420 orð

Stelpur undir þrýstingi

VEGNA tæknilegra mistaka féll út kafli í grein undir yfirskriftinni Stelpur undir þrýstingi í Daglegu lífi í gær. Meira
9. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Stofnfundur Góðvina háskólans

STOFNFUNDUR Góðvina Háskólans á Akureyri verður haldinn á Hótel KEA á sunnudag, 10. mars og hefst hann kl. 15. Hópur áhugamanna hefur að undanförnu unnið að stofnun samtakanna, en þau hafa að markmiði að stuðla að eflingu Háskólans á Akureyri. Meira
9. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 35 orð

Söngtónleikar

SÖNGTÓNLEIKAR Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða sunnudaginn 10. mars, kl. 15 í Laugarborg. Fram koma lengra komnir nemendur sem flytja fjölbreytta efnisskrá í tengslum við stigspróf. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Tekinn á 130 km hraða

LÖGREGLAN á Blönduósi stöðvaði í gær 20 ökumenn fyrir of hraðan akstur á Norðurlandsvegi. Sá sem hraðast ók var á 130 km hraða á klst. þegar hann lenti inn á radar lögreglunnar og fær sekt fyrir aksturslagið. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 329 orð

Telur hagnað geta aukist um 50%

RÓBERT Guðfinnsson, stjórnarformaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, telur sterk rök vera fyrir sameiningu SH og SÍF. Þannig gætu félögin aukið sameiginlegan hagnað sinn um 50% í kjölfar sameiningar. Þetta kom fram í ræðu hans á aðalfundi SH í gær. Meira
9. mars 2002 | Miðopna | 1146 orð | 2 myndir

Telur sterk rök fyrir sameiningu SH og SÍF

Róbert Guðfinnsson, stjórnarformaður SH, segir sterk rök fyrir sameiningu SH og SÍF. Hann segir félögin ekki lengur í raunverulegri samkeppni innanlands og sameinuð gætu félögin í samkeppni við erlend fyrirtæki aukið hagnað sinn um allt að 50%. Meira
9. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 302 orð

Traust starfsfólk kann vel til verka

TVEIR ungir menn sem kynntust í Fiskvinnsluskólanum ákváðu að verða sjálfstæðir og stofnuðu með sér félag fyrir 15 árum og nefndu það Hólmaröst. Meira
9. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 481 orð

Tugir starfa gætu skapast í kringum fyrirtækið á Akureyri

GLOBODENT, fyrirtæki Egils Jónssonar tannlæknis á Akureyri, er að ganga frá samningi við danskt fyrirtæki, Pinol A/S, um smíði á tæki sem tannlæknar þurfa að nota við vinnu með postulínsfyllingar sem Globodent hyggst hefja framleiðslu á. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tæknidagar í Smáralind

TÆKNIDAGAR Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands (VFÍ og TFÍ) bera yfirskriftina: Smáralind frá sjónarhóli verk- og tæknifræðinga. Tæknidagarnir verða 8. - 14. apríl. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Útför Úlfars Þórðarsonar

ÚTFÖR Úlfars Þórðarsonar augnlæknis var gerð í gær frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur jarðsöng og organisti var Marteinn H. Friðriksson. Meira
9. mars 2002 | Erlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Vagga menningar í Vesturálfu kann að vera fundin í Perú

Í EYÐILEGU landslagi sem líkist núna helst tunglinu byggði óþekkt þjóð píramída fyrir hátt í fimm þúsund árum. Þar til fyrir fáum mánuðum hefðu fornleifafræðingar ekki lagt trúnað á það. Meira
9. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 87 orð | 1 mynd

Vatnselgur eftir að leiðsla fór í sundur

MIKIÐ vatn flæddi upp á yfirborðið og rann um Hvannavelli síðdegis í gær, en leiðsla undir götunni hafði af einhverjum ástæðum farið í sundur. Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, sagði að nokkur vinna yrði við að loka leiðslunni og dæla vatni upp. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Verkefni sameinuð

RÍKISBÓKHALDI voru falin þau verkefni sem Ríkisfjárhirslan hefur haft með höndum frá og með síðustu mánaðamótum. Fjármálaráðuneytið ákvað fyrir skömmu að breyta tilhögun verkefna þessara stofnana í kjölfar úttektar sem gerð var á síðasta ári. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð

Vinnubrögð R-listans minna á aðferðir Enron

BJÖRN Bjarnason, alþingismaður og efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, segir að það sé ekki nægilegt að horfa á borgarsjóð einan þegar verið sé að fjalla um fjármál og skuldastöðu Reykjavíkurborgar. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1255 orð | 2 myndir

Vonir bundnar við nýju fæðingarorlofslögin

Þingmönnum varð tíðrætt um launamun kynjanna í umræðum um jafnréttismál á Alþingi í gær. Arna Schram fylgdist með umræðunum. Meira
9. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 701 orð | 4 myndir

Þjónusta fyrir alla á sama stað

Í DAG verður Álftamýri, Sport-klinik, formlega opnuð en um er að ræða sameinaða, sérhæfða meðferðarstöð íþróttameiðsla, þá fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Þróunaraðstoð við konur er árangursrík

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra segir að rannsóknir hafi sýnt fram á að þróunaraðstoð sem beint væri sérstaklega að konum skilaði meiri árangri en hefðbundin þróunaraðstoð. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Æskulýðsdagur hestamanna

ÆSKULÝÐSDAGUR hestamanna verður haldinn hátíðlegur 10. mars. Í tilefni þess verður boðið upp á hestasýningu í Reiðhöllinni í Víðidal, kl. 14 og 17, undir yfirskriftinni "Æskan og hesturinn". Sýningin er öllum opin og aðgangur ókeypis. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Ökumaður fólksbifreiðar lést

EINN lést og fjórir slösuðust í mjög hörðum árekstri jeppa og fólksbifreiðar um klukkan hálfátta í gærkvöld, um það bil þrettán kílómetra austur af Selfossi, skammt vestan við bæinn Bitru. Meira
9. mars 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Öldungaráðið um borð í Tý

FYRRVERANDI starfsmenn Landhelgisgæslu Íslands og Sjómælinga Íslands, sem á eftirlaun voru komnir, stofnuðu fyrir fimm árum félagskap, sem þeir nefndu "Öldungaráðið". Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2002 | Staksteinar | 378 orð | 2 myndir

Ávísun á eymd

ÞAÐ er enginn vafi á því, segir í Vísbendingu, að almennt hafa menn gaman af því að lesa, heyra og tala um lesti náungans og mikill viljir virðist vera til að snúa málum út á vesta veg. Meira
9. mars 2002 | Leiðarar | 724 orð

Neyðarástand á sjúkrahúsum

Með stuttu millibili hafa tveir læknar kvatt sér hljóðs hér á síðum Morgunblaðsins og fullyrt annars vegar að mannréttindi séu brotin innan spítalanna hérlendis og hins vegar að lífi og heilsu almennings sé stofnað í hættu vegna aðhaldsaðgerða á... Meira

Menning

9. mars 2002 | Menningarlíf | 143 orð

Aðalstræti 6 Fossinum, verk Sæmundar Auðarsonar,...

Aðalstræti 6 Fossinum, verk Sæmundar Auðarsonar, sem var eitt af verðlaunaverkum Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar Ljós í myrkri verður varpað á framhlið hússins frá kl. 20-24. Sýningin er á vegum Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
9. mars 2002 | Fólk í fréttum | 217 orð | 2 myndir

Bannað að reykja í vinnutíma

XAVIER Beauvois er gestur Franskra bíódaga sem hefjast í dag í Regnboganum og lýkur 16. mars nk. Hann er höfundur opnunarmyndar hátíðarinnar Hefnd Mathieusar og verður viðstaddur sýningu myndar sinnar í dag. Meira
9. mars 2002 | Leiklist | 268 orð

Braggablús

eftir Einar Kárason. Handrit: Kjartan Ragnarsson. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Fimmtudagur 7. mars. Meira
9. mars 2002 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd

Breytti víni í vatn

SIGRÍÐUR Guðnadóttir skaust fyrst fram á sjónarsviðið þegar hún söng dúett með Jet Black Joe sálugu í hinu geysivinsæla lagi "Freedom". Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Dulúðugir ánamaðkar á Hlemmi

JÓHANNES Atli Hinriksson opnar ljósmyndasýningu í galleri@hlemmur.is í dag, laugardag, kl. 16. Jóhannes Atli útskrifaðist úr skúlptúrdeild Listaháskóla Íslands 1997 og er viðfangsefni hans á þessari sýningu dulúðugar ljósmyndir af ánamöðkum. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Fálkarnir í frægðarsetri

Í GÆR voru sýningargripir vegna íshokkílandsliða Kanada afhjúpaðir í íshokkífrægðarsetrinu í Toronto í Kanada og þar á meðal voru gripir sem tengjast vestur-íslenska íshokkíliðinu Fálkunum frá Winnipeg. Meira
9. mars 2002 | Fólk í fréttum | 1225 orð | 1 mynd

Gull í mund

Fáir tónlistarmenn voru mærðir jafn mikið á liðnu ári og Ryan Adams en seinni einherjaskífa hans, Gold, er af mörgum talin verk meistara. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Adams og kynnti sér feril hans. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 123 orð | 2 myndir

Íslenskunemendur með menningarsýningu

NEMENDUR í íslensku við Manitobaháskóla í Winnipeg efndu til menningarsýningar í háskólanum á dögunum og jafnframt var boðið upp á íslenska skemmtidagskrá um kvöldið. Þetta var hluti fjölþjóðlegra menningardaga við háskólann og var skemmtunin vel sótt. Meira
9. mars 2002 | Fólk í fréttum | 617 orð | 1 mynd

Johnny Cash hefur ekki misst tóninn

JOHNNY Cash á eftir að verða áberandi það sem eftir er árs. Cash varð sjötugur 26. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Kiljur

HJÁ Máli og menning eru komnar út tvær bækur í kiljuformi . Kynþáttafordómar, hvað er það pabbi ? er eftir Tahar Ben Jelloun í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Í kynningu segir m.a. Meira
9. mars 2002 | Fólk í fréttum | 365 orð | 2 myndir

Leyndardómur týndu Spilverkslaganna

NEMENDUR úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, FVA, frumsýna í kvöld leikritið Grænjaxla eftir Pétur Gunnarsson í Bíóhöllinni á Akranesi. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Ljós og postulín

Til 12. mars. Opið virka daga frá kl. 12 - 18; laugardaga frá kl. 11 - 16; en lokað sunnudaga. Meira
9. mars 2002 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Mike Myers leikur Köttinn með höttinn

HÁÐFUGLINN á bak við grínmyndaraðirnar Austin Powers og Wayne's World, Kanadabúinn Mike Myers, hefur samþykkt að leika sjálfan Köttinn með höttinn í kvikmyndaútgáfu af margfrægri barnabók eftir Dr. Seuss. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Nýr ræðismaður í Edmonton

GORDON J. Reykdal er nýr ræðismaður Íslands í Edmonton, en Guðmundur Al. Arnason, sem er 86 ára, lét af störfum fyrir nokkrum mánuðum. Hjálmar W. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 292 orð | 1 mynd

"Spenntur að takast á við áfangann"

FJÓRIR nemendur ljúka námi í hljóðfæraleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík þetta vorið með Burtfararprófstónleikum í Salnum í Kópavogi á næstu vikum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag, laugardag, og hefjast kl. 14. Meira
9. mars 2002 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Raunverulegar fegurðardísir

Í GÆR hófust útsendingar á nulleinn.is frá raunveruleikasjónvarpi Ungfrú Ísland.is sem standa yfir alla helgina eða samfleytt í 3 sólarhringa. Þar er hægt að fylgja hverju fótmáli, dag og nót, þátttakenda í keppninni sem fram fer 23. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 1204 orð | 3 myndir

Skart úr ull er gull

Rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands 2001. Hugur og hönd, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. heimilisidnadur@islandia.is, 52 síður. Verð: 1.200 kr. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Steinþór Marínó sýnir í Listhúsinu

NÚ stendur yfir málverkasýning Steinþórs Marínós Gunnarssonar í Listhúsinu í Laugardal. Hann hefur haldið fjölmargar einkasýningar, og tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Hann stundaði nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 358 orð | 1 mynd

Stríð án sigra

Leikstjórn og handrit: Danis Tanovic. Kvikmyndataka: Walther Vanden Ende. Aðalhlutverk: Branko Djuric, Rene Bitorajac, Filip Sovagovic, Georges Siatidis og Katrin Cartlidge. Sýningartími: 98 mín. Belgísk/bosnísk/frönsk/ítölsk/slóvensk/bresk samframleiðsla. Fabrica, 2001. Meira
9. mars 2002 | Leiklist | 340 orð

Stríð og friður

eftir Kjartan Ragnarsson. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Söng- og tónlistarstjórn: Hilmar Örn Agnarsson. Leikstjóri og umgjörð: Ingunn Jensdóttir. Miðvikudagur 6. mars. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 20 orð

Sýningu lýkur

Listasalurinn Man, Skólavörðustíg Glerlistasýningunni Birtu lýkur á sunnudag. Þrjár listakonur eiga verk á sýningunni: Ingibjörg Hjartardóttir, Kristín J. Guðmundsdóttir og Rebekka... Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Sögufélagið hundrað ára

EINAR Laxness opnaði vef Sögufélagsins á 100 ára afmæli félagsins sem haldið var hátíðlegt í húsakynnum þess, Fischersundi 3, síðastliðinn fimmtudag. Fjöldi manns tók þátt í dagskránni, meðal annars forseti Íslands. Meira
9. mars 2002 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Tæknitryllir með tilheyrandi

Bandaríkin, 2000. Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. (90 mín.) Leikstjórn: Geoff Murphy. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Sarah Wynter. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Ylur og afl í Galleríi Reykjavík

Í GALLERÍI Reykjavík, Skólavörðustíg 16, stendur nú yfir sýning Guðfinnu A. Hjálmarsdóttur, Ylur & afl. Sýningin er að hluta til skúlptúr er var lokaverkefni Guðfinnu til B.A. prófs í Listaháskóla Íslands 2001. Meira
9. mars 2002 | Menningarlíf | 447 orð

Þverfagleg samstarfsráðstefna

UM næstu helgi verður haldin hér á landi þverfagleg samstarfsráðstefna Manitoba-háskóla í Winnipeg, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Hólaskóla og Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar undir yfirskriftinni Northern Countries, Norðlæg lönd. Meira

Umræðan

9. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 338 orð

Aftaka njósnara

ÖRUGGLEGA finnst mörgum að nóg sé búið að fjalla um ástandið hjá stjórn Landssíma Íslands, en þegar fréttir bárust af því að búið væri að reka uppljóstrara blaðamanns DV innan Landssímans, vegna þess að hann hafi brotið trúnað, fannst mér nóg komið. Meira
9. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 142 orð

Bæjarleiðir ekki fyrir börn?

ÉG varð fyrir því á laugardaginn að hringja á Bæjarleiðir-Hreyfil eins og það heitir núna til að panta bíl fyrir mig og dóttur mína sem er eins og hálfs árs, og bað um bíl með barnastól. Það var ekki hægt að fá svoleiðis bíl. Meira
9. mars 2002 | Aðsent efni | 766 orð

Ég brást drengilega við, eins og...

Ég brást drengilega við, eins og mín var von, þegar ég var beðinn að vera landslýð til fyrirmyndar um málfar. Ég vissi að ástandið var slæmt. Þjóðin meira en 1100 ára og ekki búin að ná fullu valdi á málinu. Meira
9. mars 2002 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Hrun sauðfjárræktar sem búgreinar?

Bændur eiga kröfu á því að vita, segir Halldór Gunnarsson, hvort samningurinn hafi verið kynntur þeim á réttan hátt. Meira
9. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 563 orð | 1 mynd

Innflytjendur, trúmál og viðtökur

ÞÓ ÉG sjái ekkert athugavert við að þjóð hafi sín sérkenni og hefðir eins og hin fámenna íslenska hefur gert, er ekki þar með sagt að ég sé á móti fólki sem leitar hér betra lífs. Meira
9. mars 2002 | Aðsent efni | 781 orð | 2 myndir

Menningarminjar á landsbyggðinni

Þjóðminjavarslan treystir því að landsmenn vilji leggja sitt af mörkum, segja Margrét Hallgrímsdóttir og K. Hulda Guðmundsdóttir, til varðveislu og skráningar sögulegra minja. Meira
9. mars 2002 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Nokkur orð um þjóðarsáttina

Fiskistofnarnir, segir Ellert B. Schram, eru ekki einkaeign útgerðarinnar og kvótahafa. Meira
9. mars 2002 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Síðustu kjarasamningar grunnskólakennara

Það sitja margir kennarar, segir Ásdís Ólafsdóttir, og spyrja: Hvar er kauphækkunin? Meira
9. mars 2002 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Skólabyggingar í einkaframkvæmd

Öll þessi verk, segir Guðrún Pétursdóttir, hefði mátt vinna með miklu hagkvæmari hætti. Meira
9. mars 2002 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Stóriðjudraumar

Dettur nokkrum í hug, spyr Ragnar Eiríksson, að til greina komi að kaupendurnir vilji flytja verksmiðjuna nær markaðnum? Meira
9. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 508 orð

Tveir góðir ÉG átti því láni...

Tveir góðir ÉG átti því láni að fagna að detta inn á tónleika með þeim sídönsku félögum Jóni Ólafssyni og Birni Jörundi úr Nýdanskri, sem þeir héldu á Pollinum á Akureyri á dögunum. Meira
9. mars 2002 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Úr ríki smákónga

Við sameiningu Búðahrepps og Fjarðabyggðar hefðu kjósendur meiri "pólitíska breidd", segir Þóra Kristjánsdóttir, og ríki smákónganna liði vonandi þar með undir lok. Meira

Minningargreinar

9. mars 2002 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

ÁGÚST GUÐJÓNSSON

Ágúst Guðjónsson bóndi fæddist að Hrygg í Hraungerðishreppi 1. ágúst 1920 og bjó þar til dauðadags, 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Sigurðsson, bóndi að Hrygg, og kona hans, Kristín Lára Gísladóttir. Systkini Ágústar eru: Guðmunda,... Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 3107 orð | 1 mynd

ÁRNI PÉTUR LUND

Kristján Árni Pétur Lund fæddist á Raufarhöfn 9. september 1919. Hann lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Húsavíkur 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rannveig, fædd Laxdal, og Maríus Jóhann Lund. Börn þeirra voru: a) Sveinbjörg Lúðvíka, f. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

ÁSA TRYGGVADÓTTIR

Ása Tryggvadóttir fæddist að Hellu í Fellsstrandarhreppi íDalasýslu 9. september 1922. Hún lést á Landspítalanum mánudaginn 4. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

BÖÐVAR GUÐMUNDSSON

Böðvar Guðmundsson fæddist á Sólheimum í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 24. júní 1911. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 26. febrúar síðastliðinn. Hann stundaði búskap á Syðra-Seli í Hrunamannahreppi allan sinn starfsaldur. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 3289 orð | 1 mynd

GÍSLI ENGILBERTSSON

Gísli Engilbertsson fæddist í Þinghóli í Vestmannaeyjum 28. apríl 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Engilbert Gíslason, f. á Tanganum í Vestmanneyjum 12.10. 1877, d. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HELGADÓTTIR

Guðrún Helgadóttir fæddist í Lambhúskoti í Þórkötlustaðahverfi 21. ágúst 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Jónsson, sjómaður og útgerðarmaður, og Margrét Guðfinna Hjálmarsdóttir, kennd við Stafholt í Grindavík. Systkinin voru fjögur í þessari aldursröð: Magnús, Guðmundur, Guðrún og Helga og er Guðmundur nú einn eftir á lífi. Útför Guðrúnar fer fram frá Grindavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 2713 orð | 1 mynd

HEIÐRÚN ÁGÚSTSDÓTTIR

Heiðrún Ágústsdóttir fæddist á Ásgrímsstöðum í Hjaltastaðaþinghá 1. október 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst Ásgrímsson, bóndi á Ásgrímsstöðum, f. 5.8.1888, d. 26.7. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

HEIÐVEIG SÖRENSDÓTTIR

Heiðveig Sörensdóttir fæddist í Heiðarbót í Reykjahverfi í S-Þing., 6. maí 1914. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 3. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Sigurðardóttur og Sörens Sveinbjarnarsonar. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

MARGEIR JÓHANNES GESTSSON

Margeir Jóhannes Gestsson fæddist í Giljum í Hálsasveit 22. ágúst 1936. Hann andaðist á heimili sínu laugardaginn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gestur Jóhannesson bóndi, f. 21 september 1893, d. 1959, og kona hans Þóra Jóhannesdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

MARÍA JÓHANNSDÓTTIR

María Jóhannsdóttir fæddist í Tunguseli í Þórshafnarhreppi 18. júlí 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Lúther Grímsson, f. 25.10. 1894, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

SIGURBORG HÓLMFRÍÐUR HELGADÓTTIR

Sigurborg Hólmfríður Helgadóttir fæddist á Hvítanesi í Ísafjarðardjúpi 7. október 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. janúar síðastliðinn og var hún jarðsungin frá Bústaðakirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2002 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

SIGURÐUR NORÐDAL JÓHANNSSON

Sigurður Norðdal Jóhannsson fæddist í Borgargerði í Skagafirði 11. júní 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Sigurðsson, bóndi í Borgargerði og síðar á Úlfsstöðum í Skagafirði, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 764 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Ýsa 285 285 285 14...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Ýsa 285 285 285 14 3,990 Þorskur 154 154 154 172 26,488 Samtals 164 186 30,478 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 55 55 55 2,386 131,230 Steinbítur 116 115 116 1,522 176,221 Þorskur 174 155 168 2,073 348,626 Samtals 110 5,981... Meira
9. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Framkvæmdastjóraskipti hjá Basisbank

ENN og aftur hafa orðið breytingar í æðstu stjórn netbankans Basisbank í Danmörku. Meira
9. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 1 mynd

Hagnaður tvöfalt meiri en áætlað var

HAGNAÐUR Delta-samstæðunnar á árinu 2001 var tvöfalt meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Hagnaðurinn nam 813 milljónum króna eftir skatta en áætlaður hagnaður var 395 milljónir. Meira
9. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Kaupa í fiskmarkaði

Fiskmarkaður Íslands hf. hefur keypt 2/3 hlutafjár í Fiskmarkaði Suðurlands ehf. Fiskmarkaður Íslands er með starfstöðvar í 7 höfnum, þ.e. Reykjavík, Akranesi, Arnarstapa, Rif, Ólafsvík, Grundarfirði og Stykkishólmi. Meira
9. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 889 orð | 1 mynd

Landsbankinn hagnaðist um 1.749 milljónir króna í fyrra

LANDSBANKI Íslands hf. skilaði 1.749 milljóna króna hagnaði í fyrra, sem er 83% aukning frá fyrra ári. Reiknaðir skattar bankans voru jákvæðir um 9 milljónir króna í fyrra, en árið á undan greiddi bankinn 518 milljónir króna í skatta. Meira
9. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Vísir í Grindavík eignast 45% í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur

Olíufélagið hf., Tryggingamiðstöðin hf. og samstarfsaðilar hafa selt Vísi hf. í Grindavík 45% eignarhlut í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. Skrifað var undir samninga þess efnis í Reykjavík í gær. Seljendur hlutabréfanna eignast í staðinn hlut í Vísi hf. Meira

Daglegt líf

9. mars 2002 | Neytendur | 238 orð | 1 mynd

2,8% rjómabolla talin ósöluhæf

RJÓMABOLLUR sem Íslendingar neyta eru almennt undir viðmiðunarmörkum um gerlafjölda og fjölda staphylococcus aureus , að því er fram kemur í niðurstöðum um örveruástand sem kannað var á heilbrigðiseftirlitssvæðum um landið. Meira
9. mars 2002 | Neytendur | 108 orð

Fleiri brauð og sósur hjá Subway

VEITINGASTAÐIR Subway hafa bætt brauðtegundum á matseðilinn og bjóða nú jafnframt í fyrsta sinn upp á sósur með kafbátunum, að því er segir í tilkynningu frá Subway. Meira
9. mars 2002 | Neytendur | 63 orð | 1 mynd

Heilsubrunnar úr orkusteinum

HAB á Íslandi hefur fengið umboð fyrir heilsubrunna úr orkusteinum, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Hægt er að fá brunnana með eða án ljóss og úr mörgum tegundum steina. Meira
9. mars 2002 | Neytendur | 351 orð | 1 mynd

Hollur biti til varnar skemmdum í tönnum

ÞEIM sem fá sér bita milli mála er hættara við tannskemmdum en öðrum, segir í upplýsingapésa frá tannverndarráði um bita milli mála. Meira
9. mars 2002 | Neytendur | 57 orð | 1 mynd

Kotasæla í nýjum umbúðum

KOTASÆLA er nú komin á markað í nýjum umbúðum sem eru með tvískiptu loki. Annars vegar er álfilma sem innsiglar dósina og hins vegar plastlok, sem heldur henni þéttlokaðri eftir að innsiglið hefur verið rofið, að því er segir í tilkynningu. Meira

Fastir þættir

9. mars 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli .

40 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 9. mars, er fertug Elísabet J. Sverrisdóttir, ritari á fasteignasölunni Hraunhamri, Móabarði 8, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Guðjón Oddsson , verkstjóri hjá Íslenskum matvælum í Hafnarfirði. Meira
9. mars 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag laugardaginn 9. mars er sextug Kristín Jóhannesdóttir, Gröf á Vatnsnesi, V-Hún . Hún og eiginmaður hennar, Tryggvi Eggertsson , taka á móti gestum í félagsheimilinu Víðihlíð á afmælisdaginn kl.... Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 61 orð

Bridsfélag Suðurnesja Síðasta mánudag lauk aðalsveitakeppni...

Bridsfélag Suðurnesja Síðasta mánudag lauk aðalsveitakeppni félagsins. Sveit Sparisjóðsins í Keflavík varð meistari eins og undanfarin ár, en fékk þó meiri keppni en oft áður. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 46 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids 4. mars var spilað á 9 borðum í Gullsmára 13. Meðalskor 216. Hæsta skor N-S: Leó Guðbrandss., - Aðalst. Guðbrandss. 245 Halldór Jónss. - Valdimar Hjartars. 2 38 Sveinn Jenss. - Jóna Kristinsd. 226 A-V: Þórhallur Árnas. - Sigurj.... Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 315 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FRAKKAR unnu kvennaflokkinn á sýningarleikunum í Salt Lake City eftir öruggan sigur á bandaríska liðinu í úrslitaleik. Hollendingar urðu í þriðja sæti. Meira
9. mars 2002 | Dagbók | 862 orð

(Daníel 10, 10.)

Í dag er laugardagur 9. mars, 68. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og sjá, hönd snart mig og hjálpaði mér óstyrkum upp á knén og hendurnar. Meira
9. mars 2002 | Í dag | 209 orð

Ferming í Lágafellskirkju 10.

Ferming í Lágafellskirkju 10. mars kl. kl. 13.30. Prestur sr. Jón Þorsteinsson. Fermd verða: Hafsteinn Unnar Hallsson, Leiðhömrum 3, Rvík. Ólafur Vignir Þórarinsson, Grenibyggð 16, Mosf. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, Fannafold 14, Rvík. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 577 orð | 1 mynd

Handleiðslu er ætlað að þroska fólk í starfi

"Í HANDLEIÐSLU fá þeir hjálp, sem vinna við það að hjálpa öðrum," segir Kristín Gústavsdóttir, félagsráðgjafi, sem kenna mun og leiðbeina á námskeiði um hóphandleiðslu á vegum Handleiðslufélags Íslands dagana 14.-15. mars næstkomandi. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 261 orð | 1 mynd

Heilsan í brennidepli

Vegna tæknivæðingar og þjóðfélagsbreytinga síðustu áratuga er hreyfing ekki lengur jafn sjálfsagður hluti af dagsins önn eins og áður var. Meira
9. mars 2002 | Í dag | 1992 orð | 1 mynd

(Jóh. 6).

Guðspjall dagsins: Jesús mettar 5 þús. manna. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 101 orð

Klónun í lækningaskyni

Klónun stofnfrumna í lækningaskyni og þeir möguleikar sem í henni felast hafa þótt umdeild frá siðferðilegu sjónarmiði. Stofnfrumurnar eru klónaðar með notkun fósturvísa, sem aldrei eru látnir ná hærra þroskastigi. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 371 orð | 1 mynd

Kvíðasjúkdómar

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
9. mars 2002 | Viðhorf | 848 orð

Náttúruspjöll og niðurskurður

"Hérlendis þarf að huga að því hvað eigi að gera til að vernda náttúruna og hvort leyfa eigi áfram frjálsa umferð ferðamanna um vinsæl svæði." Meira
9. mars 2002 | Dagbók | 143 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Farið verður í heimsókn í Ömmukaffi, Austurstræti. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir kynnir miðborgarstarfið. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 450 orð

Rannsakar hestamenn sem þjóðfélagshóp

Agnes Ósk Sigmundardóttir, sem er að ljúka meistaranámi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, sagði Ásdísi Haraldsdóttur hvers vegna hún valdi hestamenn sem umfjöllunarefni í lokaritgerð sinni. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 228 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. a4 Bb7 9. d3 He8 10. Ra3 Bxa3 11. bxa3 d5 12. exd5 Rxd5 13. Bb2 Rf4 14. Bc1 Staðan kom upp á ofurmótinu í Linares sem lýkur á morgun, 10. mars. Meira
9. mars 2002 | Dagbók | 31 orð

STÖKUR

Bandið landa úfið er, andar handan gjóla, standið vandast, bylgjan ber blandin gandinn hjóla. Júlíana Jónsdóttir Báran hnitar blævakin, borða titrar kjóinn. Sólin glitar gullroðin guðdómsrit á sjóinn. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 549 orð | 8 myndir

Tilbrigði við rafgítarrokk

Fyrsta tilraunakvöld Músíktilrauna Tónabæjar, haldið í Félagsmiðstöðinni Tónabæ fimmudaginn 7. mars. Þátt tóku Soap Factory, Tómarúm, Lime, Core Blooming, Ókind, Nuggets, Tha Skreamerz, Gizmo, Noise og Heilaskaði. Áheyrendur um 300. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 126 orð

Tæpar 10 milljónir í WorldFeng

SAMKVÆMT nýjum samningi landbúnaðarráðherra, fjármálaráðherra og Bændasamtaka Íslands verður samtals 9,5 milljónum króna varið sérstaklega í alþjóðlega gagnagrunninn um íslenska hestinn, WorldFengur, á árunum 2003-2007. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 470 orð

Víkverji skrifar...

Víkverja þykir sem margir þeir, sem fara mikinn gegn hugmyndum sem reglulega skjóta upp kollinum um að leyfa beri hægri beygju á rauðu ljósi, hafi aldrei reynt að aka þar sem slíkt er heimilt. Meira
9. mars 2002 | Dagbók | 1310 orð | 1 mynd

Þrastasöngur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

ÞAÐ verður mikið um að vera í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á morgun sunnudaginn 10. mars. Hinn síungi karlakór okkar Hafnfirðinga, Þrestir, mun koma fram við guðsþjónustu og syngja fyrir kirkjugesti auk þess að leiða almennan safnaðarsöng. Meira
9. mars 2002 | Fastir þættir | 232 orð | 1 mynd

Æskan og hesturinn á sunnudag

MIKIÐ verður um að vera í Reiðhöllinni í Víðidal í Reykjavík á sunnudaginn kemur, 10. mars, þegar hestamenn höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum halda æskulýðsdag hestamanna undir yfirskriftinni "Æskan og hesturinn" í sjöunda sinn. Meira

Íþróttir

9. mars 2002 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Aldrei haft eins mikið að gera

ÁRNI Gautur Arason, markvörður og fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum við Brasilíu, hafði nóg að gera í markinu. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 729 orð

Algjört hrun hjá HK

HRUN í síðari hálfleik varð HK að falli þegar Fram kom í heimsókn í Kópavoginn í gærkvöldi. Eftir að hafa sex marka forystu í leikhléi fjaraði undan baráttuandanum og Fram gekk á lagið, skoraði 21 mark á móti 10 eftir hlé og sigraði 31:26. Fram náði því að hífa sig upp í 7. sæti deildarinnar en HK er eftir sem áður við botninn. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 178 orð

Blatter beygður á fundi FIFA

ANDSTÆÐINGAR Sepp Blatters, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, í framkvæmdastjórn sambandsins, hrósuðu sigri eftir aukafund framkvæmdastjórnarinnar á fimmtudag. Þeir knúðu fram samþykkt fyrir því að fram færi ítarleg rannsókn á fjármálum FIFA og talið er að möguleikar Blatters á endurkjöri í embætti í vor hafi minnkað verulega við þetta. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 55 orð

Fedioukine sleit krossbönd

MAXIM Fedioukine, rússneski hornamaðurinn í 1. deildarliði Fram í handknattleik, leikur ekki meira með Safamýrarliðinu á þessu tímabili. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Get ekki skammast út í strákana

,,ÞAÐ er alveg hægt að segja að við höfum verið í kennslustund enda voru drengirnir að mæta heimsklassaspilurum og þjóð sem hefur mikla knattspyrnuhefð. En þó svo við töpuðum leiknum svona stórt get ég ekki skammast út í strákana. Þeir reyndu eftir bestu getu en þeir áttu hreinlega við ofurefli að etja," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir leikinn í Cuiabá, þar sem Brasilíumenn unnu stórt, 6:1. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 164 orð

Gillingham fylgist með Ólafi

ENSKA 1. deildarfélagið Gillingham fylgist þessa dagana með Ólafi Gottskálkssyni, markverði hjá 2. deildarliði Brentford. Gillingham vantar aðalmarkvörð sem fyrst og menn frá félaginu sáu Ólaf í leik með varaliði Brentford gegn Barnet í fyrradag. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Rafn Steinsson er þriðji...

* GRÉTAR Rafn Steinsson er þriðji Siglfirðingurinn frá upphafi sem leikur með A-landsliði Íslands í knattspyrnu og sá fyrsti sem skorar. Grétar Rafn hóf meistaraflokksferilinn með KS en gekk 17 ára gamall til liðs við ÍA . Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

* GUÐFINNUR Kristmannsson átti stórgóðan leik...

* GUÐFINNUR Kristmannsson átti stórgóðan leik með Wasaiterna í fyrrakvöld þegar lið hans vann Ystad, 25:23, í sænsku 1. deildinni í handknattleik. Guðfinnur skoraði 8 mörk og átti góðar sendingar á félaga sína. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 84 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Esso-deild: Akureyri:Þór A. - ÍBV 16.30 Varmá:UMFA - KA 16.30 1. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 104 orð

Júdómenn í Tékklandi

LANDSLIÐ í júdó, í karla- og kvennaflokki, tekur þátt í alþjóðlegu móti í Prag í Tékklandi um helgina. Að mótinu loknu heldur hópurinn í æfingabúðir í bænum Nymburg, sem er um 50 kílómetra austur af Prag. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 692 orð

KNATTSPYRNA Brasilía - Ísland 6:1 Estádio...

KNATTSPYRNA Brasilía - Ísland 6:1 Estádio Jose Fragelli-leikvangurinn í Cuiabá í Brasilíu, fimmtud. 7. mars 2002. Mörk Brasilíu: Anderson Polga 3., 72., José Kleberson 21., Kaká 47., Gilberto Silva 51., Edilson 53. Mark Íslands: Grétar Steinsson 75. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 129 orð

Kolding mætir Magdeburg í Århus

FORRÁÐAMENN Kolding IF, danska meistaraliðsins í handknattleik, ákváðu í gær að liðið mæti Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans hjá Magdeburg í Århus Arena, en ekki á heimavelli sínum í Kolding. Liðin mætast í undanúrslitum í meistarakeppni Evrópu. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 197 orð

Ólafur setti 10 mörk

ÓLAFUR Stefánsson fór á kostum á heimavelli í gærkvöldi þegar Magdeburg vann Wetzlar, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ólafur þótti vera besti maður vallarins og skoraði hvorki fleiri né færri en 10 mörk, ekkert þeirra úr vítakasti. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 179 orð

"Það fór hrollur um mig"

GRÉTAR Rafn Steinsson á líklega eftir að minnast leiksins við Brasilíumenn lengur en aðrir leikmenn íslenska liðsins, en þessum tvítuga Siglfirðingi, sem leikur með Skagamönnum, tókst að skora og það í sínum fyrsta landsleik og varð fyrstur Íslendinga... Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 1071 orð | 1 mynd

Sambakennsla

UNGT og reynslulítið varalið Íslands var tekið í níutíu mínútna kennslustund í knattspyrnu af sambastrákunum í Brasilíu á Estádio Jorge Fragelli-leikvanginum í Cuiabá í Brasilíu í fyrrinótt. Meira
9. mars 2002 | Íþróttir | 220 orð

Tekst Chelsea að hefna ófaranna?

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea fá tækifæri til að hefna fyrir eitt versta tap sitt í mörg ár þegar þeir sækja Tottenham heim í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á morgun. Tottenham vann Chelsea, 5:1, í síðari undanúrslitaleik liðanna í deildabikarnum í janúar og rauf með því áralanga sigurgöngu Chelsea í viðureignum félaganna. Meira

Lesbók

9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð

AÐ FENGINNI BLÓMASENDINGU

Í gegnum blómaangan finn ég ást þína og hlýju án þess að fá þig kysst. Í blómaangan umvafin... Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð | 1 mynd

Ársrit

Ritmennt, ársrit Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns er komið út og er það sjötti árgangur ritsins. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð | 1 mynd

Á ÞRIÐJA HUNDRAÐ LJÓSMYNDA Í GERÐARSAFNI

ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti Íslands opnar árlega samsýningu Ljósmyndarafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í dag, laugardag kl. 14.04. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 598 orð | 1 mynd

Boðið til Bach-veislu

BOÐIÐ verður til Bach-veislu á sunnudags-matinée tónleikum Ýmis, sem hefjast kl. 16 á morgun. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð | 1 mynd

Draumar og skrif Kureishi

HANIF Kureishi sendir frá sér bók í þessum mánuði þar sem safnað hefur verið saman greinum og ritgerðum eftir höfundinn frá 15 ára tímabili. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 671 orð

EIGINMAÐUR ÓSKAST

LÍF einhleypra kvenna á vinnumarkaðnum er mjög spennandi sjónvarpsefni. Allmargar sápuþáttaraðir í sjónvarpinu snúast um konur og ástamál þeirra. Sú mynd sem þar er dregin upp er frekar einsleit. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 570 orð | 1 mynd

FINNSK-ÍSLENSK FJÖLBREYTNI

CAPUT-HÓPURINN gengst fyrir tónleikum á Nýja sviði Borgarleikhússins í dag kl. 15:15. Frumflutt verða meðal annars tvö íslensk tónverk og eitt finnskt. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1040 orð | 1 mynd

FYRIR NEÐAN VIRÐINGU VAN GOGHS?

Sólblómamynd eftir Vincent van Gogh, sem seldist fyrir metfé á uppboði 1987, er nú á sýningu í Amsterdam. ANNA BJARNADÓTTIR segir frá myndinni sem sumir telja að van Gogh hafi alls ekki málað. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | 1 mynd

FYRSTA RITIÐ KOMIÐ ÚT

HÉR lítur fyrsta hefti Ritsins dagsins ljós og við vonum að það eigi langa lífdaga fyrir höndum. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð

Glæpasaga

Dauðarósir eftir Arnald Indriðason er endurútgefnin í kiljubroti. Lík ungrar stúlku finnst á leiði Jóns Sigurðssonar skömmu eftir hátíðahöldin 17. júní. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvers vegna hún var myrt. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 204 orð | 1 mynd

Greinasöfn

Rediscovering Canada - Image, Place and Text og Rediscovering Canadian Difference eru greinasöfn á ensku og frönsku. Ritstjóri og höfundur inngangs er Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, sem er aðalritstjóri NACS Text Series. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3914 orð | 1 mynd

HALLDÓR OG KRISTJÁN ALBERTSSON

"Og viti menn, Kristján stóð nákvæmlega á sextugu þegar honum barst bókin sem sætti þá félaga heilum sáttum. Maður skynjar hvernig hvert verk frá hendi Halldórs hefur verið Kristjáni eins og ferðalag um fagurt landslag - með jarðsprengjum. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2530 orð | 1 mynd

HEIMSPEKI, PÓLITÍK, VÍSINDI OG GALDRAR

"Heimurinn snýst sjálfur, það þarf ekki að finna upp vél til að knýja hann og sama gildir um heimspekina. Við þurfum ekki að liggja yfir því að skýra sjálfsagða eða augljósa hluti til að láta þá passa inn í rökmynstur sem við höfum fundið upp." Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 330 orð | 1 mynd

Hirðin í Búrgund

SÝNINGARGESTUM í Historische-safninu í Bern í Sviss, býðst þessa dagana að virða fyrir sér brot af því ríkidæmi sem einkenndi hirð hertoganna af Búrgund á 15. öld. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð

Hver sem heyrir sönginn

eftir Guillevic. Þór Stefánsson þýddi. Valdimar Tómasson 2002 - 85 bls. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 766 orð | 2 myndir

HVERS VEGNA LENDA KETTIR ALLTAF Á LÖPPUNUM?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um köngulóarvef, úr hverju hann er og hvort hægt er að framleiða hann, hvað orðið penta þýðir í grísku, hvort hundar eru skyldir bjarndýrum og hvernig Tolstoj dó. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 171 orð | 1 mynd

Íslenskt mál

Málsgreinar - Afmælisrit Baldurs Jónssonar með úrvali greina eftir hann er þrettánda bindi ritraðarinnar Rit Íslenskrar málnefndar og kemur út í tilefni af sjötugsafmæli Baldurs árið 2000 en höfundurinn er afmælisbarnið sjálft. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 672 orð | 1 mynd

KVIKMYNDIR OG GEÐVEIKI

JOHN Nash var löngu hættur að kenna, þegar ég var við nám í Princeton 1973-76. Hann var á staðnum, en hann virtist ekki hafa neitt sérstakt fyrir stafni, heldur flæktist hann um háskólalóðina og hékk á bókasafninu, nánar tiltekið í anddyrinu. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 213 orð | 1 mynd

Laxnesshátíðir á átta stöðum í Svíþjóð í ár

LAXNESSHÁTÍÐ hefst í Stokkhólmi 21. mars næstkomandi. Þar verður sérstök sýning með tilvitnunum í verk skáldsins, en þessi sýning er á sænsku og hefur Kaupþing í Stokkhólmi kostað sýninguna. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

LINDIN

Ég veit af lind, er líður fram sem ljúfur blær. Hún hvíslar lágt við klettastall sem kristall tær. Hún svalar mér um sumardag, er sólin skín. Ég teyga af þeirri lífsins lind, þá ljósið dvín. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð | 1 mynd

Ljóð

Tímabundin orð nefnist fyrsta ljóðabók Páls Biering . "Páll Biering fæst við yrkisefni allra tíma - árstíðirnar, ástina og lífsháskann. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð

MARKMIÐ SÖGUFÉLAGS SKV. LÖGUM 1902 OG 2001

Í LÖGUM sem samþykkt voru á stofnfundi Sögufélags 7. mars 1902 var markmið félagsins skilgreint þannig í 1. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2988 orð | 2 myndir

MARSHALL McLUHAN - BOÐBERI HEIMSÞORPSINS

Fjörutíu ár eru liðin frá því að Marshall McLuhan sendi frá sér tímamótabók sína The Gutenberg Galaxy. Þar hélt hann því fram að breytingarnar sem prenttæknin olli hefðu verið svo miklar að það væri sem heimurinn tilheyrði annarri stjörnuþoku. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 617 orð

Með amerískum augum

Searching Iceland for the Perfect Horse eftir Nancy Marie Brown. Stackpole Books, Mechanicsburg, PA, 2001, 243 bls. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1157 orð | 1 mynd

Með kaffi á könnunni og kandís með

"Þetta áttu bara að vera þrír dagar, en eru nú bráðum þrjátíu ár, því hér er ég enn og sinni um félagið," segir Ragnheiður Þorláksdóttir, starfsmaður Sögufélagsins, í samtali við FREYSTEIN JÓHANNSSON. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð

NEÐANMÁLS -

I Kenningar Marshalls McLuhans frá öndverðum sjöunda áratugnum um rafvædda heimsþorpið hafa fengið uppreisn æru þegar enginn getur lengur mótmælt því að hann hafi haft rétt fyrir sér í öllum aðalatriðum. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð | 3 myndir

Norrænn blær í djassi Grisfo-tríósins

GRISFO-tríóið heldur djasstónleika í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 17. Þar með lýkur tónleikaferð tríósins sem hófst í Þórshöfn 3. mars, þaðan var farið til Nuuk og haldnir tónleikar 6. og 7. mars. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handrit. Þri.- fös. 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Jóhannes Atli Hinriksson ljósmyndir. Til 30.3. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Daði Guðbjörnsson. Til 24.3. Gallerí Reykjavík: Ingibjörg Klemenzdóttir. Til 12.3. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Herra Palomar er eftir ítalska rithöfundinn Italo Calvino í þýðingu Guðbjarnar Sigurmundssonar . Herra Palomar kom út árið 1983. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1262 orð | 4 myndir

SÖGUFÉLAG Í HUNDRAÐ ÁR

SÖGUFÉLAG var stofnað 7. mars 1902. Stjórnin minntist aldarafmælisins með móttöku sl. fimmtudag í húsakynnum félagsins, Fischersundi 3. Hér á eftir verður stiklað á nokkrum atriðum í sögu félagsins sem telja má merkilega fyrir margra hluta sakir. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 781 orð

TRÚNAÐUR

ÉG ætla nú að bera í bakkafullan lækinn og leggja nokkur orð í belg um þjóðþrifastörf uppljóstrara sem svo mjög hafa verið til umfjöllunar að undanförnu. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 254 orð | 1 mynd

Úrval nýrra aðfanga í Hafnarhúsinu

LISTASAFN Reykjavíkur - Hafnarhús opnar sýningu á úrvali nýrra aðfanga frá árunum 1998-2001 í dag, laugardag, kl. 16. Á undanförnum fjórum árum hafa rúmlega fjögurhundruð listaverk bæst í eigu Reykvíkinga og eru þau varðveitt í Listasafni Reykjavíkur. Meira
9. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð

Við fjöll og sæ

Safn til sögu Eyrarsveitar. 2. ár. 189 bls. Útg. Eyrbyggjar. Prentun: Steindórsprent - Gutenberg ehf. 2001. Meira

Ýmis aukablöð

9. mars 2002 | Fermingablað | 188 orð

Allir hafa sína bresti

Drengur nokkur var spurður út úr kveri Balles og las rétt þar til hann bætir við sinni eigin útleggingu, sem sýnir lítinn skilning á kristilegum brestum. Í kveri Balles segir í fyrstu grein 3. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 477 orð

Allir kunna "Ó Jesú bróðir besti"

Sálmar setja mikinn svip á fermingar sem aðrar kirkjulegar athafnir. Guðrún Guðlaugsdóttir fjallar um þetta efni og ræddi m.a. við dr. Kristján Val Ingólfsson um fermingarsálma. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 508 orð | 1 mynd

Ávextir í óvenjulegum félagsskap

Nú er vetur senn úr bæ, alltént ef marka má dagatalið og glugga tískuverslana. Á meðal annarra óvefengjanlegra vorboða eru páskarnir og fermingarnar, hvað sem öllum hretum líður. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 396 orð

Boðorðin tíu

Fyrsta boðorð Þú skalt eigi aðra guði hafa. Hvað er það? Svar: Vér eigum yfir alla hluti fram guð að óttast, hann að elska og honum að treysta. Annað boðorð Þú skalt eigi leggja nafn guðs þíns við hégóma. Hvað er það? Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 796 orð | 6 myndir

Breyttar áherslur á fermingarborðinu

Nokkuð ber á nýjum straumum í matar- og kökugerð fyrir fermingarveisluna þetta árið og segir Jóhannes Felixson ástæðuna m.a. liggja í breyttum áherslum í matargerð landsmanna. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 470 orð | 1 mynd

Börnin virkir þátttakendur

Ekki kjósa öll börn að staðfesta kristna trú með fermingunni, en félagið Siðmennt hefur staðið fyrir borgaralegum fermingum sl. fjórtán ár. Um fimmtán börn fermdust hjá félaginu fyrsta árið, og hefur þeim fjölgað töluvert síðan sem þennan kostinn velja. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 701 orð | 5 myndir

Dregur dám af tísku hinna fullorðnu

Val á fermingarfatnaði er að jafnaði einn af stærstu liðunum í fermingarundirbúningnum. Anna G. Ólafsdóttir þræddi tískufataverslanir til að kynna sér fermingartískuna í ár. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 71 orð

Efnisyfirlit 4 Fræðin minni, eða Kverið...

Efnisyfirlit 4 Fræðin minni, eða Kverið 8 Fermingarkort 10 Mót fermingarbarna úr Eyjum 12 Sálmar setja svip sinn á kirkjulegar athafnir 14 Fermdist tvisvar 16 Borgaraleg ferming 18 Manndómsvígslur 20 Fermingartískan 2002 24 Hárgreiðslur Intercoiffure 26... Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 1342 orð | 1 mynd

Eins og hinir dýrlingarnir

Að fermast einu sinni á ævinni finnst flestum eflaust nóg en til eru þeir sem hafa fermst tvisvar. Hildur Einarsdóttir hlustaði á Þórunni Magneu Magnúsdóttur rifja upp atburðina. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 546 orð | 3 myndir

Fjölskylduvænt yfirbragð og þægileg stemmning

A kureyri breytir um svip um páskahátíðina en að jafnaði streyma mörg þúsund manns til bæjarins þessa daga. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 542 orð | 1 mynd

Flauel, silki og síðir kjólar

Ungum stúlkum býðst nú í fyrsta sinn fermingarfatnaður undir merkjum FAB-design, sem er alfarið íslensk hönnun. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 460 orð | 1 mynd

Flestir vilja falla inn í hópinn

Enda þótt flestir unglingar kjósi fermingarfatnað úr tískuvöruverslunum hentar sá fatnaður ekki öllum. Stór hópur unglinga annaðhvort passar ekki í algengustu stærðirnar í tískuverslunum eða kýs að skera sig úr hópnum með persónulegum stíl. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 227 orð | 1 mynd

Gjafir í anda fermingarinnar

Gjafir af ýmsum stærðum og gerðum fylgja gjarnan fermingunni og leitast þá sumir við að hafa þær á kristilegum nótum. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 1440 orð | 1 mynd

Gjöfin er ljósastikan

Hugtakið gjöf er dreift um texta Biblíunnar. Það er ekki í boðorðunum, meðal helstu ritningarstaða og um hana var enginn óður saminn. Gunnar Hersveinn raðar saman nokkrum ritningarstöðum um gjöfina og fær myndbrot af gildi gjafarinnar á Efsta degi. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 162 orð | 6 myndir

Glitrandi steinar og litað gloss

Krossar og blómanælur úr semelíusteinum í hvítum, bleikum og ljósbláum litum eru vinsælir skartgripir með fermingarfötunum í ár. Skartgripirnir eru smáir í sniðum, en glitrandi steinarnir gefa fatnaðinum skemmtilega sparilegan svip. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 484 orð | 1 mynd

Guð leiði þig

Guð leiði þig, mitt ljúfa barn, þú leggur út á mikið hjarn, með brjóstið veikt og hýrt og hlýtt og hyggur lífið sé svo blítt. Guð leiði þig. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 415 orð | 4 myndir

Háar skreytingar í tísku

Starfsfólk Blómabúðar Akureyrar er fyrir nokkru farið að huga að fermingarskreytingum og í versluninni getur að líta sýnishorn af fjölbreyttu úrvali slíkra skreytinga. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 25 orð | 12 myndir

Hálfuppsett með fléttum eða töglum

Á nýlegri sýningu Íslandsdeildar Intercoiffure var að finna fjölmargar hugmyndir að fermingargreiðslum. Jóhanna Ingvarsdóttir blaðamaður og Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari rýndu í heim fermingarhártískunnar í ár. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 593 orð | 1 mynd

Hefðbundnar hefðarsnittur

Fermingarveislur bjóða upp á marga möguleika í matarvali. Hefðbundnar snittur njóta þar alltaf nokkurra vinsælda. Hanna Friðriksdóttir framreiðir nokkrar klassískar hátíðarsnittur. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 459 orð | 4 myndir

Heimatilbúin páskaegg

H eimatilbúin páskaegg eru skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum páskaeggjum sælgætisframleiðendanna. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 934 orð | 2 myndir

Hvað gerðist á páskum?

Gyðingar minnast frelsunar úr þrældómi í Egyptalandi á páskunum og undirbúningur kristinna manna fyrir þessa hátíð hefst á föstunni. Í tilefni þess að páskahátíðin gengur senn í garð hitti Kristín Gunnarsdóttir, sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur, prest í Grafarvogssókn, og bað hana að segja frá hvers er verið að minnast á páskum. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 99 orð

Innihald Fræðanna minni

Fræðin minni voru samin í því skyni að vera til leiðbeiningar um kristna fræðslu og uppeldi handa börnum og fáfróðu fólki. Heiti þeirra var í samræmi við það: Fræðin minni handa ólærðum prestum og prédikurum. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 523 orð | 1 mynd

Jákvæð upplifun

Fermingarnámskeið að sumri til er nýbreytni sem Neskirkja hefur staðið fyrir. Séra Örn Bárður Jónsson sagði í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur að þetta hefði mælst mjög vel fyrir. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 249 orð | 1 mynd

Kransakakan og marsípanbókin eru enn í...

Kransakakan og marsípanbókin eru enn í dag vinsælustu kökurnar á fermingaborðið að sögn Jóhannesar Felixsonar, sem er betur þekktur sem Jói Fel. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 715 orð | 2 myndir

Lambaréttir um páskana

G aldurinn við vel heppnaða og góða matseld eru góðar uppskriftir," sagði maðurinn um leið og hann mundaði kjöthnífinn í átt að lambalærinu. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 1734 orð | 4 myndir

Manndómsvígslur í hinum ýmsu trúarbrögðum

Siðir sem tengjast því þegar einu tímabili ævinnar lýkur og annað tekur við eru til dæmis ferming. Hildur Einarsdóttir skoðaði hvernig þau umskipti fara fram í hinum ýmsu trúarbrögðum. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 419 orð | 1 mynd

Nærföt í staðinn fyrir súkkulaðiegg

Að gefa fyrst börnum, síðan barnabörnum, pappaegg með nærfötum er siður sem Jóhanna Þuríður Þorsteinsdóttir, forstöðumaður Sólheima í Grímsnesi, hefur haft í rúm þrjátíu ár. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 443 orð | 3 myndir

Páskaskattur varð páskaegg

Sá siður að gefa páskaegg varð ekki almennur hér á landi fyrr en um 1920 að talið er. Páskaegg eiga sér þó mun lengri sögu. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 112 orð | 1 mynd

Píslarsagan í myndum

Píslarsaga Krists er rakin á útveggjum kirkjunnar Sagrada familia, í Barselóna, sem Antonio Gaudi hannaði og þar má sjá frásagnir ritningarinnar í myndum. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 740 orð | 3 myndir

Samheldinn hópur fermingarbarna úr Eyjum

V ið héldum fyrsta mótið okkar árið 1984 og höfum hist á fjögurra til fimm ára fresti. Þessi mót eru mjög skemmtileg og við ætlum svo sannarlega að halda þessu áfram," segir Sigurður G. Benónýsson hárgreiðslumeistari, sem oftast er kallaður Brósi. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 312 orð | 2 myndir

Samt er ég trúuð

Eitt fermingarbarnið þetta vorið er Hrund Magnúsdóttir sem býr í Hafnarfirði. Hún á að fermast frá Víðistaðakirkju hjá séra Braga Ingibergssyni. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 548 orð | 1 mynd

Saumaði fermingarfötin sjálf

"Hugmyndin kviknaði á saumanámskeiði í skólanum fyrir jól. Ein af bestu vinkonum mínum ákvað að sauma sér fermingarföt. Ég ákvað að fara að dæmi hennar og upp úr því fórum við að velta því fyrir okkur hvernig við ættum að hafa fötin. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 167 orð

Siðalærdómur Helgakvers

Siðalærdómur Helgakvers er í sex köflum og hefst á kafla um dæmi Jesú Krists, sem er öllum mönnum sönnust fyrirmynd. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 3219 orð | 6 myndir

Sprettur gott af góðri rót

Tímarnir breytast og mennirnir með og svo er einnig með fermingarundirbúning. Sveinn Guðjónsson gluggar í Fræði Lúthers hin minni, lærdómskver frá árum áður og ræðir við Einar Sigurbjörnsson prófessor um fermingarundirbúning fyrr á árum. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 289 orð | 1 mynd

Sumarnámskeið góð

Í byrjun ágúst í fyrra sumar var haldið fermingarundirbúningsnámskeið í Neskirkju. "Í mínum hópi vorum við í kringum tíu," sagði Agnes Árnadóttir sem fermist frá Neskirkju 24. mars á pálmasunnudag. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 131 orð

Tíu boðorð Guðs

Á Íslandi gekk fermingartilskipun í gildi árið 1741 og kallaðist: Forordning áhrærandi uppvaxandi ungdóms confirmation og staðfesting í hans skírnarnáð . Hún gilti sem lög hér á landi fram undir 1990. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 38 orð | 1 mynd

Tómas efast

Micaelangelo de Caravaggio (1602-1603) málaði þessa mynd, Tómas efast, en Tómas var sá lærisveinanna, sem var kallaður efasemdarmaður. Þegar orðrómur barst um upprisu Jesú sagðist hann ekki mundu trúa því nema hann fengi að leggja hönd á síðu... Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 104 orð

Úr lærdómskveri Balle

Í Lærdómsbók Balle eru Fræðin minni prentuð fyrst og á eftir þeim fer trúarlærdómurinn. Hann er ekki byggður upp á sama hátt og Fræðin heldur sem skipuleg trúfræðslubók og er kaflaskiptingin þessi. 1. kap. Um Guð og hans eiginlegleika. 2. kap. Meira
9. mars 2002 | Fermingablað | 865 orð | 7 myndir

Þín braut liggur áfram

Í dagbókum Einars Magnússonar rektors lýsir hann fermingardegi sínum. Guðrún Guðlaugsdóttir skoðaði fermingarkort frá 1914, er Einar fermdist, og kort frá öðrum tímum í safni Ragnheiðar Viggósdóttur. Meira

Annað

9. mars 2002 | Prófkjör | 423 orð | 1 mynd

Eflum atvinnulífið

Við þurfum, segir Magnús Gíslason, meiri fjölbreytni í atvinnulífið. Meira
9. mars 2002 | Prófkjör | 449 orð | 1 mynd

Reynslan skiptir máli

Bæjarfélag okkar, segir Björn Ingi Gíslason, er orðið mjög fullkomið þjónustubyggðarlag. Meira
9. mars 2002 | Prófkjör | 399 orð | 2 myndir

Styðjum Samúel Smára

GÓÐIR Árborgarbúar. Á laugardaginn gefst ykkur, kjósendur góðir, tækifæri til að velja þá aðila sem þið treystið best til að verða bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins næstu 4 ár. Úr góðum hópi fólks er að velja og valið því vandasamt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.