Greinar laugardaginn 16. mars 2002

Forsíða

16. mars 2002 | Forsíða | 132 orð | 1 mynd

Lennon í brons

Ekkja John Lennons, Yoko Ono, horfir á bronsstyttu af bítlinum sem sett var upp í gær í nýrri flugstöð Liverpool-flugvallar í Bretlandi. Flugstöðin hlaut nýtt nafn í fyrra, heitir nú Liverpool John Lennon-flugstöðin, en Lennon var frá borginni. Meira
16. mars 2002 | Forsíða | 99 orð | 1 mynd

Mótmæla hnattvæðingunni

Spænskir óeirðalögreglumenn ráðast gegn andstæðingum hnattvæðingar á breiðgötunni La Rambla í miðborg Barcelona í gær. Meira
16. mars 2002 | Forsíða | 179 orð

Ný og dýr lyf handa fáum

DANSKIR stjórnmálaleiðtogar þurfa á næstunni að taka afstöðu til þess hvort ávallt sé verjandi að kaupa ný og rándýr lyf til að hjálpa örfáum sjúklingum með sjaldgæfa en hættulega sjúkdóma. Meira
16. mars 2002 | Forsíða | 279 orð

"Ég varaði þig við"

PADDY Ashdown, fyrrverandi leiðtogi frjálslyndra demókrata í Bretlandi, sagði í gær stríðsglæpadómstólnum í Hollandi að hann hefði varað Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, við því árið 1998 að hann myndi enda fyrir dómstólnum ef hann... Meira
16. mars 2002 | Forsíða | 270 orð

Zinni segist vongóður um árangur

ANTHONY Zinni, sáttafulltrúi Bandaríkjastjórnar í Miðausturlöndum, átti í gær fund í hálfa aðra klukkustund með Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, í borginni Ramallah á Vesturbakkanum. Meira

Fréttir

16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

180 gestir fluttir á brott með strætó

RÚMLEGA 180 gestir á Hótel Esju voru fluttir frá hótelinu snemma í gærmorgun eftir að grunur vaknaði um gasleka. Fljótlega kom í ljós að lyktin barst frá steinolíuhitablásara í nýbyggingu hótelsins en hún þótti minna mjög á gaslykt. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

42% fjölgun háskólanema

Guðrún J. Bachmann fæddist 1953. Stúdent frá MH og bókmenntafræðingur frá HÍ. Starfaði um árabil við þýðingar, kennslu, búskap og fleira. Frá 1984 textagerð, hugmyndasmíði og almannatengsl á auglýsingastofum. 1993-2001markaðs- og kynningarstjóri Þjóðleikhússins og kennari við Endurmenntunarstofnun HÍ og víðar. Frá haustinu 2001 verkefnisstjóri þróunar- og kynningarsviðs HÍ. Maki hennar er Leifur Hauksson dagskrárgerðarmaður og eiga þau fimm börn. Meira
16. mars 2002 | Miðopna | 265 orð | 1 mynd

91% vill hefja aðildarviðræður við ESB

RÚMLEGA helmingur þjóðarinnar, eða 52%, er hlynntur aðild Íslands að ESB og 55% þjóðarinnar eru hlynnt því að taka evru upp sem gjaldmiðil á Íslandi í stað krónu, ef marka má niðurstöður úr viðhorfskönnun sem Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins í... Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Aðalfundur Bílgreinasambandsins

AÐALFUNDUR Bílgreinasambandsins verður haldinn í dag, laugardaginn 16. mars, kl. 9 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1. Fundinn setur Erna Gísladóttir formaður BGS. Erindi heldur Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir í... Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1112 orð | 5 myndir

Aðrir hafa sýnt áhuga

Talsmenn Norsk Hydro hafa ekki viljað tjá sig um mögulega frestun á byggingu álvers. Halldór Ásgrímsson sagði Arnóri Gísla Ólafssyni að ef svo ólíklega vildi til að þeir sem nú kæmu að þessu vildu hætta við væru aðrir aðilar að huga að fjárfestingu í áliðnaðinum til framtíðar. Meira
16. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 296 orð | 1 mynd

Afleitt að bíða í fjóra tíma eftir flóðinu

FAXI RE 9 landaði fullfermi af loðnu, eða um 1500 tonnum, í Þorlákshöfn í gær. Arnar Guðlaugsson, háseti á Faxa, sagði að þeir hefðu fengið loðnuna í miðjum Faxaflóa á fimmtudaginn. Meira
16. mars 2002 | Miðopna | 1232 orð | 2 myndir

Af síðutogurum í kvikmyndaleik

"Er hann búinn að raka af sér skeggið. Hann ætlaði ekki að gera það. Hann er kannski kominn með konu sem hefur lokkað hann til þess," segir Lýður Árnason, læknir á Flateyri. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 442 orð

Allir skipverjar komust þurrir í björgunarbátinn

TVEIR skipverjar, sem komust lífs af þegar Bjarmi VE 66 sökk vestur af Þrídröngum 23. febrúar, gáfu skýrslu hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar sjópróf vegna slyssins voru haldin. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Alþjóðlegar sumarbúðir barna

ALÞJÓÐLEGAR sumarbúðir barna, CISV á Íslandi, senda nú í sumar eins og áður hópa af börnum til þátttöku í alþjóðlegu friðarstarfi. Meira
16. mars 2002 | Erlendar fréttir | 258 orð

Andersen kært fyrir "margvíslegt misferli"

BANDARÍSKIR saksóknarar tilkynntu í fyrradag, að endurskoðunarfyrirtækið Arthur Andersen hefði verið formlega kært fyrir "víðtækt misferli", meðal annars fyrir að hafa hindrað framgang réttvísinnar og eytt mörgum "tonnum" af skjölum... Meira
16. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Arnfinna sýnir í Kompunni

ARNFINNA Björnsdóttir opnar sýningu í Kompunni, Kaupvangsstræti 23, í dag, laugardag kl. 15. Hún er Siglfirðingur og hefur lagt stund á myndsköpun sér til gamans síðustu 40 ár. Myndefnið sækir hún til síldaráranna sem hún tók fullan þátt í á sínum tíma. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 461 orð

Bensínmagn ofmetið og vinnubrögð óöguð

NIÐURSTAÐA Rannsóknarnefndar flugslysa á orsökum afltaps hreyfils flugvélar sem nauðlenti í Garðsárdal í Eyjafirði síðdegis 5. ágúst í fyrra er sú að eldsneyti hafi gengið til þurrðar þar sem það hafi verið ofmetið. Meira
16. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 136 orð

Boðað til fundar með foreldra- og kennararáðum

BÆJARRÁÐ Árborgar samþykkti á fundi á fimmtudag, að boða til fundar með foreldra- og kennararáðum beggja grunnskólanna á Selfossi til að ræða framkvæmd þeirra breytinga sem samþykktar hafa verið varðandi sameiningu skólanna. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ehlvest og Korneev jafnir í efsta sætinu

EISTNESKI stórmeistarinn Jaan Ehlvest og Rússinn Oleg Korneev sigruðu á 20. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Þeir hlutu báðir 7 vinninga í níu umferðum. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Einsetning grunnskóla tryggð með fjárframlagi

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, sem hefur það að markmiði að tryggja að unnt verði að ljúka átaki til einsetningar grunnskóla landsins. Í frumvarpinu er m.ö. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ekki hægt að bjóða meira

ÓFORMLEGAR viðræður hafa verið í gangi um nýjan samning milli sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og samninganefndar heilbrigðisráðuneytisins án árangurs en Garðar Garðarsson, formaður samninganefndar ráðuneytisins, segir að málið sé í raun hjá Alþingi,... Meira
16. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 410 orð | 2 myndir

Englaómur að ofan

ÞEIR sem sækja messur í Dómkirkjunni á sunnudögum hafa kannski orðið varir við lágvær hljóð sem berast ofanfrá. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Er eitthvað að frétta?

RÓLEG stund með blað og kaffi. Kanna hvað er í fréttum og skola því niður með síðdegisbollanum. Er hægt að hugsa sér það... Meira
16. mars 2002 | Erlendar fréttir | 175 orð

Félagar í Falun Gong ákærðir í Hong Kong

YFIRVÖLD í Hong Kong hafa lagt fram kæru á hendur sextán félögum í trúarsamtökunum Falun Gong, þar á meðal fjórum Svisslendingum, sem handteknir voru á fimmtudag þegar til átaka kom fyrir utan kínversku stjórnarskrifstofuna í Hong Kong. Meira
16. mars 2002 | Suðurnes | 77 orð

Fjölgar í H-listanum vegna prófkjörs

FJÖLDI fólks hefur gengið í Bæjarmálafélag H-listans í Vatnsleysustrandarhreppi í aðdraganda prófkjörs listans sem fram fer í dag. Meira
16. mars 2002 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Flóttamenn ryðjast inn í sendiráð

25 Norður-Kóreumenn voru fluttir áleiðis til Suður-Kóreu í gær eftir að þeir höfðu ráðist inn í spænska sendiráðið í Peking til að leita þar athvarfs. Norður-Kóreumennirnir hótuðu að fyrirfara sér ef reynt yrði að flytja þá til Norður-Kóreu. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 374 orð

Flugvélin var nálægt 300 fetum frá jörðu

FLUGLEIÐAÞOTAN, sem lenti í svonefndu "alvarlegu flugatviki" við lendingu á Gardermoen-flugvelli við Osló þriðjudaginn 22. janúar sl., var nálægt 300 fetum frá jörðu, þegar hún hækkaði flugið á ný. Með vélinni voru 75 farþegar auk áhafnar. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fordómar gegn geðsjúkdómum

MÁLFUNDARÖÐ Stúdentaráðs og jafnréttisnefndar Háskóla Íslands heldur fund mánudaginn 18. febrúar kl. 12.05-13 í Norræna húsinu þar sem fjallað verður um fordóma gegn geðsjúkdómum. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Foreldrafélag stofnað við MR

FORELDRAR nemenda við Menntaskólann í Reykjavík hafa stofnað foreldrafélag við Menntaskólann í Reykjavík. Hugmynd að stofnun félagsins var kynnt á fjölsóttum kynningarfundi rektors MR með foreldrum nemenda í 3. bekk hinn 11. september 2001. Ingibjörg S. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fuglaskoðun í Elliðavogi

FUGLAVERNDARFÉLAGIÐ stendur fyrir fuglaskoðun við Elliðavog sunnudaginn 17. mars kl. 14-16. Að vetri má þar sjá endur og vaðfugla, sem hafa vetursetu á Íslandi og einnig er þar töluvert af máfum. Meira
16. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 274 orð | 1 mynd

Fyrsti mjaltaþjónninn á Norðurlandi tekinn í notkun

MÆÐGININ Helgi Þór Helgason og Ólöf Þórsdóttir, bændur á Bakka í Öxnadal, hafa undanfarna mánuði unnið að gagngerum breytingum á fjósinu á bænum, úr venjulegu básafjósi með mjaltabás í hátæknifjós með mjaltaþjóni og legubásum. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fyrsti vorboðinn í Húsdýragarðinum

HUÐNAN Rák frá Fjallalækjarseli, sem er með lögheimili í Húsdýragarðinum, er líklega sælust allra geita í borginni um þessar mundir því í gær bar hún hvítum kiðlingi, sem reyndist vera hafur. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gagnaöflun lögreglu lokið

EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra hefur lokið gagnaöflun sem ríkissaksóknari óskaði eftir í tilefni af skýrslu Ríkisendurskoðunar á fjárreiðum Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns og athöfnum forráðamanna stofnananna. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 904 orð | 1 mynd

Geðvernd í æsku á margan hátt vanrækt

Íslensk börn og unglingar búa við svipað algengi geðraskana og jafnaldrar þeirra í nágrannalöndunum. Þetta er ein helsta niðurstaða doktorsritgerðar Helgu Hannesdóttur, barna- og unglingageðlæknis. Meira
16. mars 2002 | Suðurnes | 348 orð

Gera athugasemd við kynningu á frambjóðanda

KYNNING á nýjum forystumanni sjálfstæðismanna í bæjarmálum á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar varð tilefni til umræðna utan dagskrár á bæjarráðsfundi í fyrradag. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Gönguferð á Hafnarfjarðarsvæðinu

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar á Hafnarfjarðarsvæðinu sunnudaginn 17. mars. Gengið verður frá bílastæðinu við Vífilsstaðahlíð í átt að Búrfellsgjá, þaðan verður haldið að Valabóli og endað við Kaldársel þar sem rúta sækir göngufólk. Meira
16. mars 2002 | Erlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Hagnast á kostnað smáfyrirtækja

GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands, lagði í fyrradag blessun sína yfir opinbera rannsóknarskýrslu þar sem helstu bankarnir í landinu eru sakaðir um óhóflegan gróða á kostnað smárra og meðalstórra fyrirtækja. Meira
16. mars 2002 | Suðurnes | 383 orð | 2 myndir

Haldið áfram í von um betra verð

UNNIÐ er af miklu kappi í loðnuhrognafrystingu á Suðurnesjum um þessar mundir. Bátarnir moka upp loðnunni og telja menn að enn sé vika í hrygningu. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð

Hald lagt á 30 kg af hassi

37 ÁRA gamall Íslendingur var í gær úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar í Reykjavík í tengslum við eitt umfangsmesta fíkniefnamál sem upp hefur komið hérlendis. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Heilsu- og hvatningardagar í Smáralind

Í TILEFNI af 90 ára afmæli Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á þessu ári var ákveðið að ráðast í hvatningarverkefnið "Ísland á iði 2002". Verkefnið felst í því að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig reglulega sér til ánægju og... Meira
16. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 319 orð | 1 mynd

Helsta veiðivonin í Ölfusá er í laxagöngum

STANGAVEIÐIFÉLAG Selfoss leggur mikla áherslu á að efla stangaveiði í Ölfusá við Selfoss. Félagið leigir veiðiréttinn í ánni á þremur veiðisvæðum. Veiði var frekar dræm á liðnu ári, um 180 laxar veiddir. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hlutu sælkeraferð til London

ICELAND Naturally efndi til matreiðslukeppni í Vetrargarðinum í Smáralind fyrir skömmu. Tíu kokkar reyndu sig í matreiðslu úr íslensku hráefni í for-, milli-, aðal- og eftirrétti. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Hver vill gefa eftir sitt sæti - fyrir konu?

ÞINGVIKAN var stutt að þessu sinni. Þrír dagar fóru í umræður um þingmál og fyrirspurnir til ráðherra en tveir síðustu dagar vikunnar fóru í nefndastörf. Reyndar bar fyrri hluti vikunnar þess svolítið merki að í hönd færu nefndadagar. Meira
16. mars 2002 | Miðopna | 1366 orð | 2 myndir

Ísland gangi í ESB og evra komi í stað krónu

Samtök iðnaðarins telja að Ísland eigi að sækja um aðild að ESB og leggja niður kostnaðarsama krónuna fyrir evrur. Utanríkisráðherra segir að hagvöxtur þurfi að verða meiri á næstu árum en hann hefur verið síðustu tvo áratugi. Annað leiði til lakari lífskjara hér á landi. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Íslendingar sigursælir annað árið í röð

ÍSLENSKIR nemendur í Háskólanum í Skövde í Svíþjóð urðu sigursælir í árlegri forritunarkeppni sem haldin var í skólanum um síðustu helgi í samstarfi við Ericsson Microwave Systems, dótturfyrirtæki Ericsson í Svíþjóð. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Kaldbakur skoðaði kaup í ÚA

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Kaldbakur hf., sem um síðustu áramót tók við öllum eignum og skuldbindingum Kaupfélags Eyfirðinga, skoðaði í vikunni kaup á bréfum Búnaðarbankans í Útgerðarfélagi Akureyringa. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð

Kolmunnakvóti ákveðinn 282 þúsund tonn

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA, Árni M. Mathiesen, gaf í gær út reglugerð um úthlutun aflahlutdeildar og aflamarks í kolmunna sem kveður á um að heildarkvóti Íslendinga verði á 282 þúsund tonn á árinu 2002. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Komugjöld hækkuð úr 1.400 í 2.100 krónur

KOMUGJÖLD á göngudeildir Landspítala - háskólasjúkrahúss þar sem veitt er þjónusta ýmissa háskólamenntaðra starfsstétta innan spítalans, s.s. hjúkrunarfræðinga, félagsráðgjafa, næringarfræðinga og sálfræðinga, hækkuðu um síðustu áramót úr 1. Meira
16. mars 2002 | Landsbyggðin | 230 orð | 1 mynd

Kosið um sameiningu í Dölum

Í DAG, laugardag, verður kosið um sameiningu þriggja sveitarfélaga, Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Saurbæjarhrepps. Haldnir hafa verið kynningarfundir í öllum sveitarfélögunum auk þess sem einn sameiginlegur kynningarfundur var haldinn. Meira
16. mars 2002 | Landsbyggðin | 120 orð

Kosningar í Rangárvallasýslu

Í DAG verður gengið til kosninga um sameiningarmál í Rangárvallasýslu, en um er að ræða íbúa í Rangárvallahreppi, Djúpárhreppi, Holta- og Landsveit og Ásahreppi. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 445 orð

Krefst betri skýringa hjá borgarstjóra

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson borgarfulltrúi segist ekki sáttur við þau svör sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri gaf í Morgunblaðinu í gær við gagnrýni hans á aðkeypta sérfræðiaðstoð vegna sölu og breytinga á rekstrarformi borgarfyrirtækja árin... Meira
16. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Kynna skíðagöngu

SKÍÐAFÉLAG Akureyrar býður fólki að koma á gönguskíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag og á morgun, sunnudag, kl. 14-16 og bregða sér á gönguskíði. Meira
16. mars 2002 | Suðurnes | 423 orð

Lengja afgreiðslutíma á föstudögum

YFIRSTJÓRN Landsbankans hefur ákveðið að lengja afgreiðslutíma útibús bankans í Sandgerði á föstudögum, þannig að opið verði frá 10 til 16. Ákvörðun um styttingu afgreiðslutíma aðra daga stendur óbreytt. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Lést í árekstri við flutningabifreið á Kjalarnesi

69 ÁRA gamall karlmaður beið bana í bílslysi á Kjalarnesi í gær, þegar fólksbifreið sem hann ók, rakst framan á gámaflutningabifreið á Vesturlandsvegi við býlið Móa. Lögreglunni var tilkynnt um áreksturinn klukkan 14. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Listi VG í Hafnarfirði ákveðinn

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Hafnarfirði gekk frá framboðslista sínum til bæjarstjórnarkosninga sl. mánudagskvöld á félagsfundi í Góðtemplarahúsinu. VG í Hafnarfirði mun fljótlega gefa út stefnuskrá sína fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
16. mars 2002 | Landsbyggðin | 231 orð | 1 mynd

Límtrésverksmiðjan á Flúðum stækkuð

HAFNAR eru framkvæmdir við stækkun á Límtrésverksmiðjunni á Flúðum. Um er að ræða rúmlega 600 fermetra stækkun en byggt er við húsið að norðaustanverðu. Að sögn Einars Bjarnasonar verksmiðjustjóra hefur þessi stækkun verið á döfinni undanfarin ár. Meira
16. mars 2002 | Erlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Lítil framleiðni eitt af helstu vandamálunum

ÞINGKOSNINGAR verða í Portúgal á morgun og gangi spár eftir mun Sósíaldemókrataflokkurinn, sem er hægriflokkur, velta ríkisstjórn sósíalista eða jafnaðarmanna úr sessi. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Lýsa yfir áhyggjum vegna verðlagsmála

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Trúnaðarráði Eflingar - stéttarfélags: "Ályktun trúnaðarráðsfundar Eflingar - stéttarfélags, haldinn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Lýst eftir sex strengja bassagítar

LÖGREGLAN á Selfossi hefur til rannsóknar þjófnað á bassagítar úr íbúð í fjölbýlishúsi á Selfossi. Þjófnaðurinn var framinn 1. eða 2. september 2001. Meira
16. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 239 orð

Margir vilja viðhaldsverkefni hjá bænum

ALLS bárust 55 tilboð í útboð á ófyrirséðu viðhaldi hjá Fasteignum Akureyrarbæjar. Einingaverð í tímavinnu var breytilegt eftir iðngreinum og mikil breidd var í tilboðunum. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 698 orð

Minnisblað vegna dóms Hæstaréttar

MINNISBLAÐIÐ sem Öryrkjabandalagið krafðist þess að fá afhent er dagsett 22. desember árið 2000. Bandalagið fór með málið fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur sem dæmdi ríkinu í vil. Öryrkjabandalagið vann hins vegar málið í Hæstarétti. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mælir frammistöðu borgarstjóraefna

PLÚSINN, sem er gagnvirkur netmiðill, er að mæla frammistöðu borgarstjóraefna Reykjavíkurlistans og Sjálfstæðisflokksins, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Björns Bjarnasonar, í Kastljósþætti Sjónvarpsins á fimmtudagskvöld. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Námskeið um hellulagnir

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, stendur fyrir námskeiði sem ber heitið; "Hellulagnir og frágangur yfirborðsefna". Námskeiðið er ætlað fagfólki í græna geiranum. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Námstefna um verkefnastjórnun

Verkefnastjórnunarfélag Íslands heldur námstefnu miðvikudaginn 20. mars í Smáralind, undir yfirskriftinni Verkefnastjórnun - stjórntæki til árangurs. Flutt verða erindi um aðferðafræðina og innleiðingu verkefnastjórnunar. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarmaður menntamálaráðherra

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra hefur ráðið Guðbjörgu Sigurðardóttur sem aðstoðarmann sinn. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Óhöpp á vélsleðamóti

TVÖ vélsleðaslys urðu í Mývatnssveit síðdegis í gær en þar hófst þá árlegt vélsleðamót. Í öðru tilvikinu datt ökumaður af sleða á töluverðri ferð en í hinu tilvikinu valt sleði með ökumanni sínum niður bratta brekku. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

"Klaufalega orðað hjá okkur"

VERSLANIR Nóatúns auglýstu "nýjar íslenskar" kartöflur á tilboðsverði í gær, eða 98 krónur kílóið. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð

Raddir sögðu henni að láta að vilja mannsins

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var í gær sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn 19 ára stúlku sem á við andlega vanheilsu að stríða. Var hann m.a. sakaður um að hafa þröngvað henni til samfara. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Rannsókn lokið á slysinu í Yrsufelli

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lokið rannsókn sinni á tildrögum alvarlegs slyss sem varð við fjölbýlishús í Yrsufelli um miðjan desember sl. þegar karlmaður höfuðkúpubrotnaði við fall fram af svölum annarrar hæðar hússins. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ráðstefna um möguleika GSM-símans

SÍMINN heldur morgunráðstefnu í Smárabíói 21. mars undir yfirskriftinni Í snertingu við GSM. Kynntar verða farsímalausnir sem auka notagildi farsímans. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Safna fé til styrktar bágstöddum

TÓNLISTARNEMENDUR í Garðabæ safna fé til styrktar bágstöddum laugardaginn 16. mars kl. 11.15 og 13. Nemendur Tónlistarskóla Garðabæjar munu spila á hin ýmsu hljóðfæri á handverksmarkaði á Garðatorgi. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Sameiginlegt framboð á Húsavík

FRAMSÓKNARFÉLAG Húsavíkur og nágrennis og Sjálfstæðisfélag Húsavíkur hafa ákveðið að bjóða fram sameiginlegan lista í sameinuðu sveitarfélagi Húsavíkurkaupstaðar og Reykjahrepps fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 25. maí. Meira
16. mars 2002 | Suðurnes | 161 orð | 1 mynd

Sigraði í upplestrarkeppni

ÓLI BALDUR Bjarnason sigraði í upplestrarkeppni Grunnskólans í Grindavík. Þótti hann bestur í annars jafnri keppni. Birgir Már Elíasson varð í öðru sæti og Sara Sigurðardóttir í því þriðja. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð

Skipun nefndarinnar sjónarspil

GARÐAR Sverrisson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir að minnisblað það, sem fylgt hafi skipunarbréfi starfshópsins sem skipaður hafi verið í kjölfar öryrkjadómsins svonefnda, sýni að skipan nefndarinnar hafi verið sjónarspil til að blekkja... Meira
16. mars 2002 | Erlendar fréttir | 951 orð | 2 myndir

Stjórnleysi, tilræði og mannrán

Algjört ófremdarástand hefur skapast í Georgíu í Kákasus-fjöllum og nú hefur forseti landsins, Edúard Shevardnadze, ákveðið að leita liðsinnis Bandaríkjamanna. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra fær gjöf

STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra, SLF, fékk nýlega tveggja milljóna króna styrk frá SP-Fjármögnun í tilefni þess að 2. mars síðstliðinn voru fimmtíu ár liðin frá stofnun félagsins. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

SUS vill frjálsa verslun með áfengi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna: "Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna ítrekar stuðning sinn við frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins, Vilhjálms Egilssonar, Ástu Möller, Árna R. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

SVERRIR SIGURÐSSON

SVERRIR Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjóklæðagerðar Íslands hf., lést á hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt laugardagsins 9. mars sl. og fór útför hans fram frá Seltjarnarneskirkju í gær í kyrrþey, að ósk hins látna. Meira
16. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Telemark-hátíð

TELEMARK-hátíð verður í Hlíðarfjalli um helgina en að henni standa félagar í Íslenska Alpaklúbbnum. Byrjendum býðst að kynna sér þessa skíðatækni kl. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Tilkynningar ekki sendar út

TILKYNNINGAR um dagskrá ríkisstjórnarinnar verða ekki sendar út meðan metin eru áhrif dóms Hæstaréttar frá 14. þ.m. í máli Öryrkjabandalags Íslands gegn íslenska ríkinu. Meira
16. mars 2002 | Árborgarsvæðið | 259 orð | 1 mynd

Um 70 manns koma að sýningu Fjölbrautaskólans á Rocky Horror

LEIKFÉLAG Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands er um þessar mundir að hefja sýningu á rokksöngleiknum Rocky Horror. Þrotlausar æfingar hafa staðið yfir í rúmar fjórar vikur og er frumsýning miðvikudaginn 20. mars næstkomandi klukkan 20. Meira
16. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 458 orð

Umsækjandi krefst 60 milljóna í bætur

UMSÆKJANDI um stöðu skólastjóra í Mosfellsbæ hefur stefnt bænum og krefur hann um 60 milljónir í miska- og skaðabætur. Áður hafði bærinn hafnað sáttatilboði hans um 6,4 milljóna skaðabætur. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ungviði á gæsafundi

Unga fólkinu þykir fátt skemmtilegra en að gefa "bra bra" á Tjörninni í Reykjavík brauðmola og víst er að góðgætið er vel þegið á köldum vetrardögum. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Upplýsingar um skíðasvæði á SMS

NÚ er hægt að fá sendar til sín upplýsingar um skíðasvæðin á SMS. Þetta er fljótleg og einföld leið til að fylgjast með stöðu mála á skíðasvæðunum. Meira
16. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 61 orð | 1 mynd

Úrslit í spurningakeppni

ÚRSLIT ráðast í spurningakeppni Kvenfélagsins Baldursbrár annað kvöld, sunnudagskvöldið 17. mars, en keppnin hefst kl. 20.30. Hún fer fram í safnaðarsal Glerárkirkju. Meira
16. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Útköllum fjölgar

ÚTKÖLL hjá Slökkviliði Akureyrar urðu 156 á síðasta ári, þar af 23 utanbæjar, að því er fram kemur í skýrslu Slökkviliðsins. Þetta eru nokkru fleiri útköll en var árið á undan þegar þau urðu 131 talsins, þar af 11 utanbæjar. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Verður miðstöð fyrir neyðaraðstoð og björgun á landi

FULLTRÚAR Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurverktaka undirrituðu í gær samning um byggingu 2.300 fermetra viðbyggingu við húsnæði slökkviliðsins að Skógarhlíð. Meira
16. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 135 orð | 1 mynd

Vesturgarður opnaður

VESTURGARÐUR - fjölskyldu- og skólaþjónustan í vesturbæ tók formlega til starfa í gær. Um er að ræða þjónustumiðstöð hverfisins þar sem á einum stað er þjónusta borgarinnar við íbúa hverfisins. Meira
16. mars 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Waldorfskólinn með opið hús

OPIÐ hús verður hjá Waldorfskólanum í Lækjarbotnum og Waldorfleikskólanum Yl í dag, laugardaginn 16. mars kl. 14-17. Waldorfuppeldisfræði og skólastarfið verða kynnt á ýmsan hátt. Hægt verður að kaupa sér kaffi og með því, 6. og 7. Meira
16. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Þorgerðartónleikar

ÞORGERÐARTÓNLEIKAR Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á mánudagskvöld, 18. mars og hefjast þeir kl. 20. Fram koma nemendur á efri stigum úr öllum deildum skólans og er efnisskráin mjög fjölbreytt. Meira
16. mars 2002 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Öryggisviðbúnaður á Indlandi

LÖGREGLAN á Indlandi handtók um 9.000 manns í indverska ríkinu Maharashtra í gær til að koma í veg fyrir óeirðir þegar hindúar héldu bænaathöfn í bænum Ayodhya nálægt stað þar sem þjóðernissinnaðir hindúar rústuðu mosku frá 16. öld fyrir tíu árum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2002 | Leiðarar | 368 orð

Alnæmisvandinn er enn til staðar

Fé sem safnast í söfnuninni Lífskraftur gegn alnæmi, sem Hjálparstofnun kirkjunnar gengst fyrir þessa páska, verður skipt á milli verkefnis í Úganda, þar sem stutt er við bakið á börnum sem misst hafa foreldra sína úr alnæmi, og verkefnis á sviði... Meira
16. mars 2002 | Leiðarar | 309 orð

Meðferð fanga eftir 11. september

Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna bandarísk stjórnvöld í skýrslu, sem birt var á fimmtudag, um meðferð á innflytjendum, sem handteknir hafa verið í Bandaríkjunum eftir hryðjuverkin 11. september. Meira
16. mars 2002 | Leiðarar | 264 orð

Starfstengt íslenskunám

Löngun til að eiga samskipti við aðra, fylgjast betur með og geta rætt hugmyndir og skoðanir eru þau atriði sem Chairat Chaiyo frá Taílandi nefnir sem ávinning af starfstengdu íslenskunámi sem hann hefur stundað og fjallað var um í blaðinu í gær. Meira
16. mars 2002 | Staksteinar | 333 orð | 2 myndir

Sveitarstjórnir, byggðamál og kosningar

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður skrifar á vefsíðu sína um sveitarstjórnir, byggðamál og kosningar. Meira

Menning

16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

500 miðar á svipstundu

MIÐASALA á tónleika hljómsveitarinnar Strokes hófst í versluninni 12 tónum kl. tólf á hádegi í gær og seldust þá 500 miðar á klukkustund. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Afstrakt verk í Húsi málaranna

ÓLI G. Jóhannsson og Guðmundur Ármann opna myndlistarsýningu í Húsi málaranna á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, í dag kl. 14. Á sýningunni eru þrjátíu verk unnin í olíu og akrýl, auk nokkurra teikninga. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

A.J. genginn út

NÚ FER hver að verða síðastur að klófesta einhvern af þeim myndarpiltum sem skipa Backstreet Boys. Brian Little og Kevin Richardson hafa þegar gengið að eiga æskuástir sínar og nú er sá þriðji af þeim drengjum Öngstrætisins við það að ganga út. A.J. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Á flótta ... undan fléttu

Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (96 mín.) Leikstjórn Jeff Celentano. Aðalhlutverk William Baldwin, Brigitte Bako og Lee Majors Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 160 orð

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikufélagi Reykjavíkur og...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikufélagi Reykjavíkur og Ragnheiður Hauksdóttir söngkona. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Undir fölsku flaggi. * CAFÉ AMSTERDAM: Sænsk/íslenska dúóið Broad. * CAFÉ RIIS, Hólmavík: Kvartettinn BAAB. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Barokk og klassík í Neskirkju

Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í dag, laugardag, kl. 17, leikur Örn Magnússon einleik í píanókonsert í G-dúr, K 453 eftir Mozart. Auk þess verður leikinn Concerto grosso ópus 6 nr. 10 eftir Händel og sinfónía nr. 83 eftir Haydn. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Bullandi þarfir

Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (98 mín.) Leikstjórn Lyndon Chubbuck. Aðalhlutverk Rebecca De Mornay, Kiefer Sutherland og Dana Delany. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 26 orð

Dansverkin af sviðinu

Borgarleikhúsið Síðustu sýningar Íslenska dansflokksins á verkunum Through Nana's eys eftir Itzik Galli og Lore eftir Richard Wherlock verða í kvöld kl. 22 og annað kvöld kl.... Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Draumahúsið í Slunkaríki

Í SLUNKARÍKI á Ísafirði stendur yfir fjöltæknileg sýning Óskar Vilhjálmsdóttur myndlistarmanns. Sýningin er þáttur í viðamiklu verki sem hún kallar Landnám. M.a. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 576 orð | 2 myndir

Eðlilegur samruni

Í KVÖLD mun Sinfóníuhljómsveit Íslands bregða helstu lagasmíðum bresku rokksveitarinnar Queen í sígildan búning ásamt erlendum og íslenskum söngvurum. Um er að ræða sýningu sem sett var á laggirnar fyrir u.þ.b. Meira
16. mars 2002 | Myndlist | 287 orð | 1 mynd

Endalaus tilbrigði

Til 24. mars. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 1193 orð | 3 myndir

Fjöllistamaðurinn Field

Fáar myndir hafa vakið eins mikla og óvænta athygli undanfarið og In The Bedroom sem tilnefnd er til fimm Óskarsverðlauna. Frammistaða leikstjórans Todds Fields þykir þar sérstaklega eftirtektarverð í ljósi þess að um er að ræða hans fyrstu mynd. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við hann í tilefni af frumsýningu myndarinnar hérlendis. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Fróðleikur

Dagar Íslands eru komnir út í nýrri og endurskoðaðri útgáfu. Jónas Ragnarsson tók efnið saman. Bókin kom fyrst út árið 1994 og hefur verið prentuð margsinnis. Nú hefur verið bætt við efni frá síðustu árum og eldra efni endurskoðað. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 127 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

EYGLÓ Harðardóttir myndlistarmaður segir frá eigin verkum í Listaháskóla Íslands, í Laugarnesi, á mánudag, kl. 12.30, einkum þó verkum sem nú eru á sýningu hennar í Nýlistasafninu. Geraldo Conceicao fatahönnuður heldur fyrirlestur í Skipholti 1, kl. 12. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Glæný hljómsveit Geirmundar

FÁAR íslenskar sveitir njo´ta viðlíka vinsælda og hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Um síðustu helgi kynnti Geirmundur nýja sveit og léku þeir félagar fyrir villtum dansi á Champions Café, Stórhöfða 17. Meira
16. mars 2002 | Skólar/Menntun | 344 orð | 1 mynd

HÁSKÓLI ÍSLANDS býður fjölbreytt grunnnám fyrir...

HÁSKÓLI ÍSLANDS býður fjölbreytt grunnnám fyrir stúdenta að loknu stúdentsprófi, þ.e. þriggja ára, 90 eininga nám til BA- eða BS-prófs. Meira
16. mars 2002 | Skólar/Menntun | 464 orð | 1 mynd

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK er í Ofanleiti...

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK er í Ofanleiti 2, deildirnar eru þrjár. *Lagadeild HR: Á undanförnum árum hafa orðið verulegar breytingar á starfsumhverfi íslenskra lögfræðinga og kalla þessar breytingar á nýjar og markvissar áherslur í laganámi. Meira
16. mars 2002 | Tónlist | 553 orð | 1 mynd

Hlýtur stóra sönglagið byr?

Lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Ólafur Kjartan Sigurðarson barýton, Signý Sæmundsdóttir sópran; Þóra Fríða Sæmundsdóttir, píanó. Þriðjudaginn 12. marz kl. 12:15. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 336 orð | 1 mynd

Hugmyndin að færa kirkjuna nær fólkinu

KIRKJUDAGAR verða haldnir í Vídalínskirkju í dag og á morgun. Þar gefst fólki kostur á að kynna sér það fjölbreytta starf sem fram fer á vegum sóknarinnar og alla starfsaðstöðu starfsfólksins. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Illa fengið fé

Bandaríkin, 2000. Skífan VHS: (101 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Michael Stevens. Aðalhlutverk: Michael Masse, Michael McGrady og Dennis Hopper. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 92 orð

Innsetning í Klefa Skugga

HULDA Ágústsdóttir er með innsetningu um þessar mundir í Klefanum í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39. Hulda útskrifaðist frá fjöltæknideild MHÍ árið 1990. Meira
16. mars 2002 | Skólar/Menntun | 149 orð

Íslenskir háskólar í einum sal

Háskóladagurinn II/ Ef nemanda tekst í fyrstu tilraun að velja þann háskóla og þá námsleið sem á best við hann,sparar það bæði honum, skólunum og samfélaginu tíma og peninga. Allsherjarháskólakynning verður á morgun, sunnudag, í húsnæði Háskóla Íslands kl. 11-17. Meira
16. mars 2002 | Skólar/Menntun | 474 orð | 1 mynd

KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS er með níu námsbrautir...

KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS er með níu námsbrautir í boði við grunndeild en námsmöguleikar eru í raun miklu fleiri. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Köfunardagurinn 2002

Í DAG stendur Sportkafarafélag Íslands fyrir svokölluðum köfunardegi, hvar áhugasamir eiga þess kost á að kynna sér þessa ævintýralegu íþrótt undir leiðsögn atvinnumanna. Fer kynningin fram í Sundhöll Reykjavíkur á milli kl. 10 og 17. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 83 orð

Leitað að brúðkaupssiðum

Á ÞJÓÐHÁTTADEILD Þjóðminjasafns Íslands er verið að safna upplýsingum um brúðkaupssiði nútímans og síðustu áratuga. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 198 orð

Listasafn Íslands Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri fræðsludeildar...

Listasafn Íslands Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri fræðsludeildar safnsins, verður með leiðsögn um sýninguna "Huglæg tjáning - máttur litarins" kl. 14. Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5 Ásgeir Lárusson opnar sýningu á verkum sínum kl. 15. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Litlir kolkrabbar og kassinn kæri

HRÖNN Sveinsdóttir stendur í ströngu þessa dagana. Árið 2000 tók hún þátt í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ísland.is og tók upp efni um leið, sem hún er nú búin að gera að heimildarmynd sem hún kallar Í skóm drekans . Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Náttúra á Mokka

BENEDIKT S. Lafleur opnar myndlistarsýningu á Mokka í morgun, sunnudag, undir yfirskriftinni: Uppstreymi eða hringrás lífkeðjunnar. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 403 orð | 1 mynd

"Búin að taka út mesta stressið"

DAGNÝ Marinósdóttir þverflautuleikari heldur burtfararprófstónleika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, kl. 14 í dag. Dagný hefur stundað nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og er ein fjögurra nemenda sem ljúka námi í hljóðfæraleik frá skólanum nú í vor. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Skynjanir sem sýnast

EYGLÓ Harðardóttir og Margrét H. Blöndal opna sýningu í Nýlistasafninu í dag kl. 17. Sýningin nefnist "Skynjanir sem sýnast" og eru verkin unnin sérstaklega fyrir sýninguna. Sýningarnar eru aðskildar en hafa þó áhrif hvor á aðra. Meira
16. mars 2002 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Undir yfirborðinu

Til 20. mars. Opið virka daga frá kl. 12-18 og laugardaga frá kl. 11-16. Meira
16. mars 2002 | Tónlist | 538 orð | 1 mynd

Úr rúst í reisn

Beethoven: Eroica-tilbrigði og fúga í Es, Op. 35. Poulenc: Thème varié. Schumann: Sinfónískar etýður Op. 13. Halldór Haraldsson, píanó. Þriðjudaginn 12. marz kl. 20. Meira
16. mars 2002 | Fólk í fréttum | 87 orð | 3 myndir

Vel heppnaðir styrktartónleikar

"VIÐ erum mjög ánægð með hvernig til tókst," segir Katla Gunnarsdóttir, einn aðstandenda tónleikanna sem haldnir voru á fimmtudagskvöldið til styrktar fjármögnun á óháðri erlendri rannsókn á flugslysinu í Skerjafirði. Meira
16. mars 2002 | Skólar/Menntun | 499 orð | 1 mynd

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN Á BIFRÖST er eini sérhæfði...

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN Á BIFRÖST er eini sérhæfði viðskiptaháskóli landsins. Hlutverk hans er að búa nemendur undir ábyrgðar-, forystu- og stjórnunarstörf í innlendu og alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Meira
16. mars 2002 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Þórbergur Þórðarson á Netið

VEFURINN thorbergur.is var opnaður 12. mars sl., á fæðingardegi Þórbergs Þórðarsonar. Opnun vefjarins markar upphaf samstarfs Galdurs ehf., Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og áhugahóps um stofnun Þórbergsseturs. Meira

Umræðan

16. mars 2002 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Aukning eigna og skulda hjá Reykjavíkurborg

Ég tel mikilvægt að koma þessari greiningu á framfæri, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þar sem tölur hafa verið nokkuð á reiki. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 113 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 14.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 14. mars lauk aðalsveitakeppni félagsins. Keppnin var spennandi allt til loka og áttu nokkrar sveitir möguleika á sigri fyrir síðasta leikinn. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 299 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Siglufjarðar Þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af Sigufjarðarmótinu í sveitakeppni má segja að staðan sé eldheit, því aðeins skilja 4 stig á milli 1. og 3. sætis í keppninni. Eftir 7 umferðir er staða efstu sveita þessi. Sv. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Enron-líkingin hittir í mark

Það er full ástæða til að hafa þungar áhyggjur, segir Jakob F. Ásgeirsson, af skuldastöðu Reykjavíkurborgar. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Ég stama og það má tala um það

Tölum frekar um stam opið, segir Björn Tryggvason, á eins jákvæðan hátt og okkur er unnt. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 598 orð | 2 myndir

Félagsvísindadeild Háskóla Íslands - spennandi kostur

Auk náms á BA-stigi, segja Martha Ricart og Álfgeir Logi Kristjánsson, er boðið upp á margar leiðir til framhaldsnáms. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 41 orð

Gullsmárabrids Fimmtudaginn 14.

Gullsmárabrids Fimmtudaginn 14. mars var spilað á 10 borðum samtals 8 umferðir. Hæsta skor í N-S: Hermann Finnbogas. - Helga Ámundad. 191 Kristinn Guðmundss. - Karl Gunnarss. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 473 orð

Hárlitur án kemískra efna Í Velvakanda...

Hárlitur án kemískra efna Í Velvakanda miðvikudaginn 13. mars var fyrirspurn frá lesanda um hvar hægt væri að fá hárlit án kemískra efna. Velvakanda hafa borist upplýsingar um að hárlitir án kemískra efna fáist m.a. í Heilsuhúsinu. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Hrein tilviljun - eða pólitísk stefna?

Enn og aftur hefur verið höggvið í sama knérunn, segir Gunnar Ingi Gunnarsson, því það eru fátækustu ellilífeyrisþegarnir, sem fara verst út úr skerðingunni. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 449 orð | 2 myndir

Hvert stefnir þú?

Það að taka ákvörðun um að hefja nám í háskóla, segja Arnfríður Ólafsdóttir og Jónína Kárdal, er einn hlekkur í þeirri röð ákvarðana sem þarf að glíma við í námsvali. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 328 orð

Hver vill kaupa landið mitt?

KANNSKI finnst mörgum nóg komið og verið sé að bera í bakkafullan lækinn, við að setja á blað, það sem hér er drepið á. Ég hef ekki skilið af hverju á að selja Landssímann og bankana okkar úr landi, fyrirtæki sem mala gull. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Ísland á iði 2002 - baráttan við sófann!

Nauðsynlegt er fyrir alla að hreyfa sig, segir Hafsteinn Pálsson, til að bæta heilsuna og auka vellíðan. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Lífskraftur − forvarnir gegn alnæmi

Verkefnin hér heima, og í Úganda eru ólík, segir Jónas Þórir Þórisson, en við vonumst til að þau snúi einmitt að því sem er mikilvægast á hvorum stað. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 169 orð

Mannlífsflóran í Sundhöllinni og Björn Bjarnason

UM KLUKKAN 6.30 eru mættir í Sundhöllina nokkrir mætir menn og orðsnjallir. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 501 orð

Opnum hug okkar

HINN 9. mars skrifar Albert Jensen trésmíðameistari í bréfi til blaðsins um skoðanir sínar á innflytjendum og trúmálum. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Samningar grunnskólakennara

Í nýja kjarasamningnum, segir Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir, datt niður aldursafslátturinn við 15 ára kennslu. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 1132 orð | 1 mynd

Skönnun Alþingistíðinda á Ólafsfirði

Er ástæða til að gera lítið úr viðleitni Ólafsfirðinga og Hríseyinga til þess, segir Halldór Blöndal, að skapa ný störf í þessum sveitarfélögum? Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Stórfiskarnir ríkja

Íslandsbankamenn, segir Sverrir Hermannsson, mega stórlega vara sig að falla eigi fyrir ofureflismönnum. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 450 orð

Svo má brýna deigt járn að bíti

MIKIÐ er alltaf fallegt að líta á blessaðan bæinn okkar Kópavog þegar nýfallinn snjórinn prýðir tré og hús. Allt er hreint og engar misfellur sjáanlegar. Það eru heldur ekki slegin vindhöggin í stjórnun á bænum okkar. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 95 orð

Um hrossaborgir

ÉG, undirrituð, bið um upplýsingar um hrossaborgir. Í Lesbók Mbl. 20. júní 1952 birtist grein eftir Árna Óla sem hét Fjárborgin mikla í Strandarheiði. Þar lýsir Árni Staðarborg í Kálfatjarnarlandi sem friðlýst var árið 1951 og segir m.a. Meira
16. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 717 orð

Um reiðstíga

AÐ UNDANFÖRNU hefur nokkuð verið rætt og ritað um lagningu göngu- og hjólreiðastíga í gegnum svæði hestamanna í Víðidal og nágrenni. Þessi ólánsgjörð er aðeins hluti af stærra vandamáli og ber að ræðast með tilliti til þess. Þetta vandamál er tvíþætt. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Villandi auglýsingar um óþarfa

Það er með öllu ósannað, segir Reynir Tómas Geirsson, að þessi blanda geri nokkurt betra gagn heldur en 5-8 sinnum ódýrari íslenskar vítamíntöflur. Meira
16. mars 2002 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Þroskaþjálfanám

Þroskaþjálfanámið er þriggja ára nám, segir Elfa Björk Gylfadóttir, sem veitir þeim sem því ljúka starfsréttindi sem þroskaþjálfar. Meira

Minningargreinar

16. mars 2002 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRN ÞORMÓÐSSON

Aðalbjörn Þormóðsson fæddist í Vogum á Húsavík 11. mars 1949. Hann varð bráðkvaddur á Þórshöfn á Langanesi 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þormóður Kristjánsson sjómaður, f. 20.10. 1916, d. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 2905 orð | 1 mynd

ALDÍS PÁLSDÓTTIR

Aldís Pálsdóttir fæddist í Hlíð í Gnúpverjahreppi 6. júlí 1905. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Lýðsson hreppstjóri í Hlíð, f. 23. janúar 1869, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

BÖÐVAR GUÐMUNDSSON

Böðvar Guðmundsson fæddist á Sólheimum í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 24. júní 1911. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 26. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hrunakirkju 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd

Eyjólfur Óskar Eyjólfsson

Eyjólfur Óskar Eyjólfsson fæddist á Stokkseyri 1. júlí 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Bjarnason, formaður í Skipagerði, f. 6. janúar 1869, d. 1959, og seinni kona hans, Þuríður Grímsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 2069 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KRISTINN ÓLAFSSON

Guðmundur Kristinn Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 23. ágúst 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 4. mars sl. Foreldrar hans voru Ólafur Andrés Guðmundsson verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 14. október 1888, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

JÁRNBRÁ GUÐRÍÐUR EINARSDÓTTIR

Járnbrá Guðríður Einarsdóttir fæddist í Garði í Þistilfirði 16. nóvember 1904. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Einarsson, bóndi í Garðstungu í Þistilfirði, f. 6. sept. 1871, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÞÓRHALLSSON

Kristján Friðrik Þórhallsson frá Björk í Mývatnssveit fæddist í Vogum í Mývatnssveit 20. júlí 1915. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórhallur Hallgrímsson bóndi í Vogum, f. 12. maí 1879, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA GUÐLAUG GUÐJÓNSDÓTTIR

Ólafía Guðlaug Guðjónsdóttir fæddist í Stóru-Mörk 28. september 1902 og lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Kristín Ketilsdóttir, f. 21.8. 1877, d. 16.9. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN SIGURÐSSON

Sigurbjörn Sigurðsson fæddist á Brúará í Bjarnafirði á Ströndum 23. ágúst 1912. Hann lést á Blönduósi 20. febrúar síðastliðinn. Útför Sigurbjörns fór fram frá Blönduóskirkju 2. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

SÓLVEIG JÓNSDÓTTIR

Sólveig Jónsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 18. ágúst 1932. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Elinóra Guðbjartsdóttir, f. á Hesteyri í Sléttuhreppi 1. sept. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 4684 orð | 1 mynd

SVERRIR SIGURÐSSON

Sverrir Sigurðsson fæddist í Borgarnesi 10. júní 1909. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri aðfaranótt laugardagsins 9. mars síðastliðins. Hann var sonur hjónanna Sigurðar B. Runólfssonar frá Norðtungu, kaupfélagsstjóra í Borgarnesi, f. 8. apríl 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

Sæmundur Björnsson

Sæmundur Björnsson fæddist í Grænumýrartungu 29. janúar 1911. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga hinn 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Þórðarson þá í Grænumýrartungu, Bæjarhreppi í Strandasýslu og síðar bóndi í Gilhaga í sömu sveit,... Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2002 | Minningargreinar | 2997 orð | 2 myndir

VIGFÚS ELVAN FRIÐRIKSSON OG HÉÐINN MAGNÚSSON

Vigfús Elvan Friðriksson fæddist á Skagaströnd 5. október 1953. Hann fórst með Svanborgu SH, 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Björg Ólafsdóttir, f. 1924, og Friðrik Elvan Sigurðsson, f. 1924, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 734 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 96 79 96...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 96 79 96 329 31,465 Djúpkarfi 30 30 30 26 780 Flök/Steinbítur 210 210 210 423 88,830 Gullkarfi 115 30 79 17,240 1,367,366 Hlýri 113 99 108 1,246 134,450 Keila 80 65 74 4,041 299,389 Langa 156 30 133 8,476 1,130,011 Langlúra 30... Meira
16. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 595 orð

Hægt að auka erlendar fjárfestingar

TÆKNILEGAR hindranir eru það sem helst stendur í vegi fyrir auknum kaupum erlendra fjárfesta á ríkisskuldabréfum í íslenskum krónum, að því er fram kom í máli erlendra gesta á ráðstefnu Lánasýslu ríkisins og Kaupþings New York sem haldin var í gær. Meira
16. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

Íslandssími sækir ekki aukið fé til hluthafa

EKKI verður leitað til hluthafa Íslandssíma á þessu ári til að veita meira fé til starfseminnar, en áætlað er að auka veltu félagsins um 40-60%. Meira
16. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Líður að lokum loðnuvertíðar

EKKERT lát er á góðri loðnuveiði en loðnuskipin voru í gær að fá mjög góðan afla undan Malarrifi á Snæfellsnesi. Loðnuafli vertíðarinnar er nú orðinn rúm 900 þúsund tonn og þar af hafa veiðst tæp 754 þúsund tonn frá áramótum. Meira
16. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Óskráð hlutabréf MP BIO færð niður um 800 milljónir

TAP líftæknisjóðsins MP BIO hf. til lækkunar á eigin fé félagsins árið 2001 var 633 milljónir króna. Þar af var innleyst tap af starfsemi tímabilsins 31 milljón. Meira
16. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Samið um byggingu nýs vöruhótels Eimskips

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur Eimskips við Íslenska aðalverktaka hf. um byggingu vöruhótels á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn. Meira
16. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 473 orð

Síldarvinnslan kaupir meirihluta í Laxá hf.

SÍLDARVINNSLAN hf. hefur keypt hlut Kaldbaks hf. í fóðurverksmiðjunni Laxá hf. á Akureyri. Markmið Síldarvinnslunnar hf. með kaupunum er að styrkja stöðu félagsins í framleiðslu á fóðri til fiskeldis og er liður í aukinni þátttöku Síldarvinnslunnar hf. Meira
16. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 1 mynd

Tap Íslenska járnblendifélagsins minnkar

ÍSLENSKA járnblendifélagið hf. var rekið með 210 milljóna króna tapi í fyrra og er þetta þriðja árið í röð sem tap er af rekstri félagsins. Tapið er þó mun minna en árið 2000 þegar það var 653 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

16. mars 2002 | Neytendur | 423 orð | 2 myndir

Frítt á skíði á Húsavík

NEYTENDASAMTÖKIN gerðu í síðasta mánuði stutta úttekt á nokkrum skíðasvæðum á landinu sem greint er frá á heimasíðu samtakanna. Meira
16. mars 2002 | Neytendur | 400 orð

Horft fram á verðlækkanir á grænmeti á næstunni

ENGIR fleiri tollar verða lagðir á innflutt grænmeti, segir Ólafur Friðriksson, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, en reglugerðir um magn- og verðtolla á tómata, agúrkur, papriku og salöt hafa jafnan verið settar 15. mars. Meira

Fastir þættir

16. mars 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 16. mars, er fimmtugur Heimir Sigtryggsson, dreifingarstjóri hjá Íslandspósti, til heimilis í Löngumýri 1, Garðabæ. Meira
16. mars 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 16. mars, er áttræð Margrét Guðmundsdóttir, Hraunbæ 87. Hún og eiginmaður hennar, Sigurður Ragnar Björnsson, eru stödd á Las Camelias á... Meira
16. mars 2002 | Í dag | 1148 orð

Akraneskirkja: 50 ára afmælis sjúkrahúss minnst...

Akraneskirkja: 50 ára afmælis sjúkrahúss minnst ÞESS verður minnst í guðsþjónustu í Akraneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 14:00 að 50 ár eru liðin frá því að Sjúkrahús Akraness tók til starfa. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 442 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SPILARAR eru ófúsir að segja fimm í láglit þegar þrjú grönd standa til boða. Sem er skiljanlegt, því bæði reynslan og Bob Hamman mæla með grandgeiminu. Meira
16. mars 2002 | Í dag | 120 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Dómkirkjukonur verða með kaffisölu í safnaðarheimilinu á morgun, sunnudag, eftir messu í Dómkirkjunni kl. 14. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Þorsteinn Haukur og hundurinn Bassi kynna starf Bassa. Borinn verður fram léttur málsverður. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd

Farðu út að ganga

Að stunda göngu er af mörgum talin hollasta líkamsræktin. Ganga er í senn einföld og örugg og hana geta nær allir iðkað, sama á hvaða aldri. Meira
16. mars 2002 | Dagbók | 668 orð | 1 mynd

Ferming í Bústaðakirkju 17.

Ferming í Bústaðakirkju 17. mars kl. 10.30. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Fermd verða: Dóra Sif Jörgensdóttir, Mosgerði 15. Erna Guðrún Gunnarsdóttir, Bústaðavegi 95. Fannar Sveinsson, Brautarlandi 14. Guðrún Hrönn Kristjánsdóttir, Hlíðargerði 5. Meira
16. mars 2002 | Viðhorf | 775 orð

Fortíðardyggðir

Eins og Economist bendir á er lærdómurinn sem draga má af niðursveiflunni sá að góðir stjórnendur séu stöðugt heiðarlegir, nýtnir og viðbúnir til lengri tíma. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 714 orð | 1 mynd

Hversu hættulegt er húðkrabbamein?

Spurning : Lesandi vildi fá að vita um húðkrabbamein, hvernig það breiðist út og hvaða afleiðingar það getur haft að fá það. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 824 orð

Íslenskt mál

ALLT er breytingum undirorpið og íslenskan sem önnur tungumál verður stöðugt fyrir áhrifum frá öðrum málsamfélögum. Þannig hefur það alltaf verið en lengst af hefur okkur þó lánast að færa ný orð og nýja hugsun í íslenskan búning. Meira
16. mars 2002 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Kaffisala kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar

Á Boðunardegi Maríu, sem nú er haldinn hátíðlegur 17. mars hefur kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar samkvæmt hefð fjáröflunardag sem jafnframt er tilefni nokkurra hátíðarhalda í söfnuðinum. Meira
16. mars 2002 | Dagbók | 39 orð

KVEÐJA HEIMANAÐ

Aftanblærinn andar, undurtær og hlýr. Upp af gleymsku grafast gömul ævintýr. Hvað er það, sem hreyfir hjartans innsta streng? Allt, sem áður seiddi ungan sveitadreng. Meira
16. mars 2002 | Í dag | 2020 orð | 1 mynd

(Lúk 1.).

Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur. Meira
16. mars 2002 | Dagbók | 807 orð

(Lúk. 6, 27.-29.)

Í dag er laugardagur 16. mars, 75. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður, blessið þá, sem bölva yður og biðjið fyrir þeim, er misþyrma yður. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 517 orð | 7 myndir

Mikið rokkkvöld

Annað tilraunakvöld Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Tónabæjar. Þátt tóku Lack of Trust, Fake Disorder, Down to Earth, Tími, Whool, Natar, Kitty-Genzic, Threego, Búdrýgindi, Tannlæknar andskotans. Áhorfendur um 300. Haldið í Tónabæ fimmtudaginn 14. mars. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd

Ný íslensk rannsókn á erfðaþáttum sykursýki

Tólf íslenskir læknar eru að hefja rannsókn á því hvort virkni lyfs við sykursýki af tegund 2 geti verið breytileg milli einstaklinga að teknu tilliti til mismunandi erfðaeiginleika þeirra. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 838 orð | 2 myndir

Nær Stefán Kristjánsson stórmeistaraáfanga?

7.-15. mars 2002 Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 272 orð

Samband milli kólesteróls og Alzheimer?

NÝ RANNSÓKN þykir benda til þess að lyf, sem notuð eru til að lækka magn kólesteróls í blóði, bægi einnig frá Alzheimer-sjúkdómnum. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. e3 Rf6 4. c4 e6 5. Rc3 Be7 6. Bd3 O-O 7. O-O dxc4 8. Bxc4 b5 9. Bd3 a6 10. e4 c5 11. dxc5 Bxc5 12. e5 Rfd7 Staðan kom upp í 2. deild Íslandsmóts skákfélaga. Þór Valtýsson (2080) hafði hvítt gegn Hauki Bergmann (2050 ). 13. Bxh7+! Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

Virkja hugsun apa

APA með ígrædda örflögu á stærð við fingurnögl hefur tekist að færa bendil á tölvuskjá með hugsuninni einni. Meira
16. mars 2002 | Fastir þættir | 496 orð

Víkverji skrifar...

ÞAÐ sem blessuð börnin eiga til að láta út úr sér getur verið Spaugstofunni fyndnara. Meira

Íþróttir

16. mars 2002 | Íþróttir | 413 orð

Átök framundan á milli UEFA og FIFA

FRAMKVÆMDASTJÓRN Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, brást í gær hart við fregnum um að Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hygðist draga úr völdum UEFA í framkvæmdastjórn FIFA. Útlit er fyrir mikil átök á milli sambandanna tveggja á næstunni, ekki síst vegna þess að UEFA vinnur leynt og ljóst að því að binda enda á fjögurra ára valdatíð Blatters sem forseta FIFA. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 408 orð

Byrjar vel í Eyjum

TÓLFTA innanhússmeistaramót Íslands í sundi fer fram í sundhöllinni í Vestmannaeyjum um helgina. Mótið hefur farið vel af stað og strax á fyrsta keppnisdegi hafa tvö Íslandsmet fallið. Voru þar að verki Örn Arnarson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, og boðsundssveit kvenna, einnig úr SH. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 58 orð

Dagný önnur í Kvitfjell

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri hafnaði í öðru sæti á alþjóðlegu brunmóti í Kvitfjell í Noregi í gær. Hún var aðeins 0,8 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Ingeborg Helen Marken frá Noregi, sem er í 12. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

* GUÐNI Bergsson verður á sínum...

* GUÐNI Bergsson verður á sínum stað í vörn Bolton sem tekur á móti Derby í miklum fallslag í úrvalsdeildinni í dag. Michael Ricketts og Mike Whitlow eru búnir að ná sér af meiðslum og geta spilað með Bolton í þessum þýðingarmikla leik. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

* HLYNUR Morthens tók ekki þátt...

* HLYNUR Morthens tók ekki þátt í leiknum við Norðmenn í gærkvöldi, var sá eini í hópnum sem var ekki á skýrslu. Snorri Steinn Guðjónsson og Einar Hólmgeirsson voru á skýrslu en komu ekki inn á. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 99 orð

Íris Edda kom ekki

ALLIR bestu sundmenn landsins taka þátt í sundmeistaramótinu í Vestmannaeyjum - nema Íris Edda Heimisdóttir. Hún hefur verið í Danmörku og æft þar undir stjórn Eðvarðs Þór Eðvarðssonar. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 382 orð

Kaflaskipt í Eyjum

FLAUTAÐ var til leiks klukkustund á eftir áætlun í Eyjum þegar ÍBV mætti FH í lokaleik 21. umferðar í gærkvöldi, en flugsamgöngur til Eyja töfðu fyrir gestunum. Leikurinn var kaflaskiptur og skiptust liðin á að hafa forystu. En svo fór að sprækir FH-ingar sigruðu mistæka Eyjamenn 27:29. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Keflavík tók við sér

GÓÐ byrjun Keflvíkinga, þegar þeir fengu Hauka í heimsókn á Suðurnesin í gærkvöldi, gerði þá heldur værukæra en í síðari hálfleik tóku þeir við sér - sýndu sparihliðarnar og unnu 90:74. Hafnfirðingar fá tækifæri á sunnudaginn til að jafna metin og knýja fram oddaleik en verða þá að berjast lengur en tæpan hálfleik. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 206 orð

Kolbrún Ýr í aðra aðgerð

EIN allra fremsta sundkona landsins, Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, er á leið í hjartaaðgerð um miðjan næsta mánuð. Kolbrún Ýr fór í hjartaþræðingu á Landspítalanum 31. janúar sl. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Krefst betri leiks

ÍSLENDINGAR byrjuðu ekki vel á fjögurra landa mótinu í handknattleik í Danmörku. Í gær mætti íslenska landsliðið Norðmönnum og tapaði 32:23 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 17:11. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 553 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Haukar 90:74 Keflavík,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Haukar 90:74 Keflavík, Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, fyrsti leikur, föstudagur 15. mars 2002. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 89 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Sunnudagur: Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Sunnudagur: Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit: Grindavík:UMFG - Tindastóll 20 Ásvellir:Haukar - Keflavík 20 Hveragerði:Hamar - KR 20 Smárinn:Breiðablik - UMFN 20.30 1. deild karla, undanúrslit: Ísafjörður:KFÍ - Snæfell 20 Mánudagur: 1. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 102 orð

Liðsauki til Keflavíkur

SONIA Ortega, körfuknattleikskona frá Mexíkó, er gengin til liðs við 1. deildarlið Keflavíkur og leikur með því í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst á þriðjudaginn. Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 829 orð | 3 myndir

Markadúettinn frá Stamford Bridge

SAMVINNA Hollendingsins Jimmy Floyd Hasselbaink, sem getti glæsilega þrennu gegn Tottenham á miðvikudaginn, og Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsea hefur vakið mikla athygli og eru þeir taldir hættulegasti sóknardúett Englands - hafa skorað 49 mörk í vetur... Meira
16. mars 2002 | Íþróttir | 102 orð

Úrslitakeppnin í handknattleik hefst 17. apríl

MÓTANEFND Handknattleikssambands Íslands hefur tilkynnt að úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitil karla hefjist 17. apríl og henni ljúki 6.-10. maí. Fimm umferðum er ólokið af deildakeppninni og fer lokaumferðin fram laugardaginn 13. apríl. Meira

Lesbók

16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1026 orð | 1 mynd

AF HVERJU LIFA EKKI MOSKÍTÓFLUGUR Á ÍSLANDI?

Að vanda leitaði Vísindavefur Háskóla Íslands svara við ýmsum forvitnilegum spurningum í vikunni sem er að líða. Til dæmis má nefna svör við því hvort Keltar hafi verið mannætur fyrir 2000 árum, hvað sé að skilja skoðun og atburð og hver eigi fiskinn í gátu Einsteins. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

ELLIGLÖP NÓBELSNEFNDAR?

MARGT ber til þess að bókmenntaverðlaunin höfðu löngum, og þá einkum fyrstu áratugina, tilhneigingu til að lenda hjá miðlungshöfundum fremuren þeim sem frammúr sköruðu og sterkastan svip settu á bókmenntir aldarinnar. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð

ENDURMINNING

Endurminningin merlar æ í mána silfri hvað, sem var, yfir hið liðna bregður blæ blikandi fjarlægðar, gleðina jafnar, sefar sorg; svipþyrping sækir þing í sinnis hljóðri borg. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 207 orð | 1 mynd

Fuglar og föt

MAGNÚS V. Guðlaugsson opnar sýninguna Fólk og fuglar í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti kl. 14 í dag. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 1 mynd

Gálgahúmor Christu Wolf

ÞÝSKI rithöfundurinn Christa Wolf hefur sent frá sér nóvelluna Leibhaftig (Líkamningur). Sagan á sér stað í Austur-Þýskalandi um það bil sem það er að líða undir lok. Þar segir af krankleikum frúar nokkurrar sem send er á heilsuhæli. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2589 orð | 2 myndir

HALLDÓR OG ÞÓRBERGUR

"Allir vissu hvað klukkan sló þegar Þórbergur tók sig til og skrifaði einn lengsta ritdóm Íslandssögunnar (33 þéttprentaðar síður í heildarverkinu) um Hornstrendingabók Þorleifs Bjarnasonar. Þórbergur fer þar mikinn og hefur allt á hornum sér um lausatök í bókmenntum síðustu ára, en dæmin sem hann tilfærir eru nánast öll eins og skopstæling á stíl Halldórs Laxness." Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2235 orð | 1 mynd

HEIMSPEKI OG KLÁM

Verkefnið er að bjarga heiminum. Siðfræðingar eiga að knýja dyra í öllum skólum landsins og suða um að fá að vera með í baráttunni. Hér er varpað ljósi á hvernig skefjalaust klám brýtur niður varnir manneskjunnar, og hvernig kveða má niður ósómann. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð

HEYRT OG SÉÐ

Einu sinni var lífið "Rúnturinn" Kvenfólkið var gullmolar sinnar fegurðar Nú springa út rósir af öðrum meiði háhælaðar með hárið í hænuroki Meiðsl í öngstrætum var í lágmarki og ragur sá sem kom aftan að Það ríða hetjur um héruð... Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | 7 myndir

Hið eilífa augnablik

Í Gerðarsafni stendur nú yfir sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands og Ljósmyndarafélags Íslands. Tuttugu og átta ljósmyndarar tóku þátt í hinni árlegu samkeppni BLÍ og skiluðu inn 512 myndum í forval sem dómnefnd valdi úr 172 myndir, af þeim voru valdar sex myndir og ein myndröð til verðlauna. Þær getur hér að líta ásamt umsögn dómnefndar. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð | 1 mynd

HUGSAÐ UM FAGURFRÆÐI

HVAÐ rís úr djúpinu?" er yfirskrift málþings sem haldið verður í Hafnarborg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar kl. 13.15 í dag. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 289 orð | 1 mynd

KVIKMYNDAMYNDLIST

TÆKIFÆRI gefst um helgina til að sjá stuttmyndasýninguna Blick: í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu. BLICK: er yfirskrift verkefnis sem Moderna Museet í Stokkhólmi stóð fyrir á síðasta ári. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

LEIÐRÉTT

Í TEXTA undir mynd af áskorunarskjali um stofnun Sögufélags sem fylgdi umfjöllun um hundrað ára afmæli Sögufélags Íslands í síðustu Lesbók stóð að Gísli Guðjónsson, sonarsonur Runólfs Guðjónssonar, hefði gefið "Borgarbókasafni" skjalið, rétt er... Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 1 mynd

Leirskúlptúrar í V&A

VICTORIA og Albert-safnið í London, oftast nefnt V&A, hýsir þessa dagana sýningu leirskúlptúra frá ítalska endurreisnartímabilinu. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1304 orð | 2 myndir

Lýsi fólki með samtölum

Ólafur Haukur Símonarson leikskáld með meiru verður í sviðsljósinu um helgina í tilefni af 30 ára höfundarafmæli. HÁVAR SIGURJÓNSSON átti stefnumót við hann einn morgun í vikunni. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3423 orð | 1 mynd

McLUHAN ER MERKINGIN

Í síðustu Lesbók var sagt frá uppruna fjölmiðlafræðingsins Marshalls McLuhans, undarlegum kennsluháttum hans og efni tímamótarits hans, The Gutenberg Galaxy, en fjörutíu ár eru liðin frá útkomu hennar. ÞRÖSTUR HELGASON heldur áfram að rekja feril og kenningar McLuhans sem sumir vilja kalla sendiboða sýndarverunnar. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1112 orð

MENNTUN IÐNAÐARMANNA

Í NÝLEGRI aðalnámskrá fyrir framhaldsskóla sem menntamálaráðuneytið gaf út árið 1999 eru skilgreindar 3 bóknámsbrautir til stúdentsprófs. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 728 orð

MYNDIR AF HEIMINUM

Í morgunsárið 12. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 460 orð

NEÐANMÁLS -

I "Auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði," sagði Cató hinn gamli í hvert sinn sem hann lauk ræðu í rómverska þinginu á sínum tíma. Svo lengi má brýna deigt járn að bíti og dropinn holar steininn. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 404 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handrit. Þri.- fös 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Jóhannes Atli Hinriksson ljósmyndir. Til 30.3. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Daði Guðbjörnsson. Til 24.3. Gallerí Reykjavík: Guðfinna Hjálmarsdóttir. Til 20.3. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð

OK HINS HVÍTA MANNS

Axlið ok hins hvíta manns: sendið bestu börn yðar fram dæmið í útlegð unga syni til að líkna föngum yðar í neyð til að þjónusta í þungum hertygjum villtar og frávita þjóðir yðar þrjóska nýfangna fólk djöfla að hálfu, að hálfu börn. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 814 orð | 1 mynd

Rafskuggar hjarðpípuleikarans

EINS og Gvendur á Eyrinni á hún í kindakofa á Vatnsleysuströndinni sautján gamlar ær, í það minnsta, en ólíkt eyrarkarlinum er hún hjarðpípuleikari eins og við á með slíkan bústofn, en hjarðpípan er auðvitað óbóið, sem tónskáldin hafa svo oft notað til... Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1398 orð | 2 myndir

RÓMANTÍK; LOSTI, ÁST OG BLÓÐ

TÓNLISTARHELGIN í Ými skartar tvennum tónleikum. Í kvöld klukkan 20 heldur Stefán Höskuldsson, flautuleikari, tónleika ásamt Elizavetu Kopelman, píanóleikara. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð | 1 mynd

Táknheimur kristninnar

HJÖRTUR Marteinsson opnar fimmtu einkasýningu sína á lágmyndum og þrívíðum verkum í Listasafni ASÍ við Freyjugötu 41 í dag kl. 15. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1648 orð | 2 myndir

TIL HEIÐURS VERNDARDÝRLINGI TÓNLISTARINNAR

Söngsveitin Fílharmónía flytur ásamt kammersveit og einsöngvurum Messu heilagrar Sesselju eftir Joseph Haydn í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, og þriðjudaginn 19. mars og hefjast tónleikarnir kl. 20.30 báða dagana. Meira
16. mars 2002 | Menningarblað/Lesbók | 141 orð

VEÐRABRIGÐI UM ÁRSINS HRING

Janúarél Mæðinni hrotti hurðin knýr, heiftarþrútinn syngur, hæðinni glottir, hagli spýr, harður útsynningur. Góugróður í febrúar Vakin af dvala viðkvæm strá víða um balann græna suður dalinn dömur á dagatalið mæna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.