STRANGAR öryggisráðstafanir sem bandarísk flugmálayfirvöld eru sögð krefjast við flugferðir ef rithöfundurinn Salman Rushdie er meðal farþega hafa leitt til þess að kanadíska flugfélagið Air Canada neitar að hleypa Rushdie um borð í vélar félagsins.
Meira
BANDARÍSKIR herstjórnendur telja sig hafa þurrkað út helstu hernaðarstjóra al-Qaeda-samtakanna í stórfelldri árás í austurhluta Afganistans, að því er háttsettur bandarískur hernaðarfulltrúi greindi frá í gær.
Meira
TVEIR fórust og þrír slösuðust þegar fólksflutningabifreið varð fyrir snjóflóði sem bar hana út í sjó skammt frá Bergen í Noregi í gærmorgun. Slysið varð í Eiðfirði í Hörðalandi. Fimm skíðamenn voru í bílnum á leið frá Bergen til skíðastaðarins Geilo.
Meira
ELDRI kona situr við gluggann á heimili sínu í borginni Ahmedabad á Indlandi í gær þar sem útgöngubann hafði verið sett í kjölfar blóðugra óeirða í borginni á föstudaginn þegar hópar hindúa kveiktu í strætisvagni og kofum í fátækrahverfum múslíma.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfu gæsluvarðhaldsfanga um að honum verði heimilt að fá heimsóknir og fylgjast með fjölmiðlum. Staðfesti Hæstiréttur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur.
Meira
BOÐIÐ er upp á þýskupróf við þýskuskor Háskóla Íslands fyrir námsmenn sem ætla að stunda nám í Þýskalandi. Prófið er einnig fyrir þá, sem vilja fá staðlað og alþjóðlega viðurkennt skírteini á þýskukunnáttu sinni.
Meira
RÁÐSTEFNA á vegum Aðgerðarannsóknafélgs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 16.15 - 18.45 í Lögbergi, stofu 101, Háskóla Íslands. Auðveldari skipulagning og rekstur.
Meira
FÉLAG viðskipta- og hagfræðinga stendur fyrir opnum hádegisverðarfundi þriðjudaginn 19. mars kl. 12-13.30 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Sunnusal, 1. hæð.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 838 orð
| 1 mynd
Í YFIRLÝSINGU frá stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er harmað að ekki skuli hafa tekist samningar milli sjúkraþjálfara og Tryggingastofnunar.
Meira
ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Columbia, dótturfyrirtæki Sony Music, hyggst á næstunni gefa út hljómdisk með upptöku af tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem haldnir voru í Háskólabíói 25. október sl.
Meira
Í TILEFNI dags franskrar tungu, 20. mars, og í tilefni þess að í ár eru 200 ár liðin frá fæðingu franska rithöfundarins Victor Hugo mun Torfi Tulinius, dósent í frönsku við HÍ, halda fyrirlestur sem nefnist: Maður aldarinnar.
Meira
SKIPTAFUNDUR fór fram fyrir helgi í þrotabúi Samvinnuferða-Landsýnar. Alls var hátt í 900 milljónum króna lýst í búið sem almennum kröfum og að sögn Ragnars H. Hall, skiptastjóra þrotabúsins, stefnir allt í að ekkert muni fást upp í þær kröfur.
Meira
ÞOTUNNI var flogið bratt upp og niður, eins og um fjöll og dali, og það hræddi næstum líftóruna úr farþegunum 75, segir m.a. í netútgáfu norska dagblaðsins Verdens Gang í gær.
Meira
ÞRJÚ ungmenni, á aldrinum 21-25 ára, voru færð á lögreglustöðina á Ísafirði eftir að fíkniefni fundust í bifreið þeirra seint á föstudagskvöld. Lögregla stöðvaði bifreiðina í Djúpi vegna gruns um að fíkniefni væru í henni.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 188 orð
| 1 mynd
FYRIR skömmu var haldinn í Höllinni í Vestmannaeyjum Listahátíð unga fólksins. Það voru nemendur úr áttunda, níunda og tíunda bekk grunnskólanna í Eyjum ásamt nemendum Tónlistarskóla Vestmannaeyja sem komu fram á hátíðinni.
Meira
FRAMKVÆMDIR eru hafnar við Suðurhlíð 38 í Reykjavík þar sem fyrirhugað er að rísi fjögurra hæða fjölbýlishús. Verktakanum var veitt takmarkað byggingarleyfi á föstudag.
Meira
NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands krefjast þess að iðnaðarráðherra dragi til baka frumvarp um Kárahnjúkavirkun í ljósi fréttar Morgunblaðsins um að forsvarsmenn Norsk Hydro hafi gefið íslenzkum stjórnvöldum til kynna, að þeir geti ekki staðið við þann...
Meira
BÁRA Baldursdóttir sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélagsins sem hún nefnir "Genetískar mengunarvarnir í síðari heimsstyrjöld", í stóra salnum í Norræna húsinu, þriðjudaginn 19. mars kl. 12.05-13.
Meira
NEMENDAFÉLAG Grunnskóla Borgarness sýndi ,,Grease" á árshátíðarsýningu skólans. Alls tók um 35 unglingar þátt í sýningunni og þar af voru 15 í hlutverkum. Leikritið var stytt um helming og heimfært upp á borgfirskan veruleika.
Meira
NÝJAR reglur innan Evrópusambandsins um sérstök gjöld á flugfélög sem njóta góðs af ríkisstyrkjum munu ekki hafa áhrif á EES og þar með ekki hér á landi að mati samgönguráðuneytisins.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 1 mynd
ELLEFU nemendur 7. bekkja úr fimm grunnskólum kepptu á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi, sem haldin var í Snorrastofu í Reykholti sl. fimmtudag. Hlutskörpust varð Álfheiður Sverrisdóttir úr Andakílsskóla á Hvanneyri.
Meira
HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist hafa verið, og muni áfram verða, í samskiptum við Eivind Reiten, forstjóra Norsk Hydro, vegna þátttöku fyrirtækisins í fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi þann úrskurð Héraðsdóms Reykjaness að vísa frá máli ákæruvaldsins gegn forsvarsmanni Eystrasaltsviðskipta ehf. fyrir brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga.
Meira
FORSTJÓRI Landssímans, Óskar Jósefsson, benti á í ræðu sinni á aðalfundi Símans sl. mánudag að leitast yrði við að ná fram leiðréttingu á verðskrá á ákveðnum þáttum í rekstrinum sem í dag væru seldir undir kostnaðarverði.
Meira
NÁMSKEIÐIÐ um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið verður haldið miðvikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. mars kl. 16.30-19 hjá Endurmenntun HÍ. Fjallað verður um helstu þætti fiskveiðistjórnunarkerfisins, m.a.
Meira
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ boðar til ráðstefnunnar Konur í vísindum föstudaginn 22. mars í Salnum, Kópavogi, kl. 13 - 17. Ráðstefnan fjallar um stöðu kvenna innan íslenska vísinda- og rannsóknasamfélagsins.
Meira
BANDARÍSKI leikarinn Keith Carradine hefur verið hérlendis undanfarna daga en hann leikur í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Fálkum. Tilgangur Íslandsferðar hans nú var hins vegar að vera við upptökur á titillagi myndarinnar, sem hann samdi.
Meira
UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu í nýju áliti að landlæknir hafi ekki haft heimild í lögum til að fjalla um leyfisumsókn manns til að stunda nálastungumeðferð hér á landi.
Meira
LISTI Framsóknarfélags Grindavíkur til bæjarstjórnarkosninga 25. maí, sem var samþykktur á félagsfundi 12. mars sl., er eftirfarandi: 1. Hallgrímur Bogason bæjarfulltrúi, 2. Dagbjartur Willardsson bæjarfulltrúi, 3.
Meira
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisfélagsins Kára til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi í austurhluta Rangárvallasýslu var samþykktur í stjórn og fulltrúaráði félagsins 10. mars sl. Framboðslistinn er þannig skipaður: 1.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
ÞAÐ var mikið klappað í félagsheimilinu Breiðumýri þegar nemendur Litlulaugaskóla sýndu Ávaxtakörfuna eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur á árshátíð sinni.
Meira
MÁLSTOFA hagfræðisviðs verður í Seðlabanka Íslands, Sölvhóli, mánudaginn 18. mars kl. 15.30. Fjallað verður um líkanagerð og gagnagreiningu við strjál viðskipti á verðbréfamarkaði: Gögn frá VÞÍ.
Meira
BÆJARSTJÓRN Vesturbyggðar ákvað á fundi sínum á fimmtudag, í tengslum við umræðu um fjárhagsáætlun ársins, að loka Örlygshafnarskóla á næsta skólaári og flytja skólahald til Patreksfjarðar.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Tómas Ingi Olrich, tók á móti 24 nemendum sjötta bekkjar PE í Ölduselsskóla í Fataflokkunarstöð Rauða krossins og hjálpaði þeim að flokka föt til hjálparstarfs.
Meira
Mestu hernaðaraðgerðir Ísraela í 20 ár ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti á þriðjudag ályktun þar sem það ljær í fyrsta sinn máls á stofnun palestínsks ríkis.
Meira
JÓN Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi formaður starfshópsins sem skipaður var í kjölfar öryrkjadómsins svokallaða, segir að sér þyki ekki hátt risið á viðbrögðum formanns Öryrkjabandalags Íslands, Garðars Sverrissonar, við...
Meira
BANDALAG háskólamanna (BHM) hefur óskað eftir meðalgöngu í kærumáli Samtaka verslunarinnar til siðanefndar Samtaka íslenskra auglýsingastofa vegna auglýsingar frá sjónvarpsstöðinni Sýn.
Meira
17. mars 2002
| Erlendar fréttir
| 414 orð
| 2 myndir
VERIÐ er að smíða nákvæma eftirlíkingu af flugvélinni sem Charles Lindbergh flaug á yfir Atlantshafið fyrir 75 árum, frá New York til Parísar, og varð þar með fyrstur manna til að fljúga þá leið einn síns liðs.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
EINS og áður hefur komið fram í Morgunblaðinu sameinuðust Vindhælis- og Skagahreppur nýlega og verður kosið í sameiginlegum hreppi í fyrsta sinn nú í maí.
Meira
Norsk Hydro vill fresta álveri NORSK Hydro vill fresta byggingu álvers á Reyðarfirði. Forráðamenn fyrirtækisins hafa gefið íslenskum stjórnvöldum það til kynna og jafnframt að þeir séu ekki reiðubúnir að setja fram nýja tímaáætlun.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 219 orð
| 1 mynd
NÝR sjúkrabíll var afhentur Rauðakrossdeildinni í Rangárvallasýslu 8. mars. Bíllinn er sérútbúinn af gerðinni Ford Econoline og hefur öll tæknileg breytingavinna verið unnin hjá IB ehf.
Meira
*NÝTT hverfi er fyrirhugað á Garðaholti á Álftanesi en skipulag svæðisins gerir ráð fyrir um 8 þúsund manna byggð. Það myndi þýða að íbúafjöldi í Garðabæ tvöfaldast.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 274 orð
| 1 mynd
SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands og Olís hafa gert með sér samkomulag um bætt aðgengi fólks að nýjum skógarsvæðum landsins. Samningur þess efnis var undirritaður á aðalfundi Olís.
Meira
LANDSBANKINN, í samvinnu við PwC, býður nú Námu- og Vörðufélögum ókeypis ráðgjöf við framtalsgerð einstaklinga. Frá og með 18. mars verður hægt að senda fyrirspurnir á netfangið <mailto:skattur@landsbanki.is> skattur@landsbanki.
Meira
HÓPSLAGSMÁL brutust út í fyrrinótt í og við verslunina Select við Hagasmára í Kópavogi. Lögreglan var kvödd á vettvang til að stilla til friðar og handtók hún þrjú ungmenni á aldrinum 17 til 19 ára. Þrír lögreglubílar voru á vettvangi.
Meira
* STJÓRNVÖLD í Serbíu og Svartfjallalandi undirrituðu á fimmtudag sögulegan sáttmála um endurskipulagningu sambandsríkisins Júgóslavíu í því skyni að koma í veg fyrir upplausn þess.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 1 mynd
NÝLEGA var haldin úrslitakeppni í Stóru upplestrarkeppninni á Laugalandi í Holtum. Mættir voru ellefu keppendur úr 7. bekkjum sjö grunnskóla úr Rangárvallasýslu og V-Skaftafellssýslu.
Meira
MÍMIR-Tómstundaskólinn mun halda námskeið sem nefnist "Töfrar Tékklands og perlurnar í Prag" fimmtudaginn 21. mars kl. 20-23. Anna Kristine Magnúsdóttir og Pavel Manásek kenna á námskeiðinu.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
ÚRSLIT upplestrarkeppninnar í Húnavatnssýslum fóru fram í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd nú fyrir skömmu. Þar öttu kappi ellefu krakkar úr 7. bekkjum grunnskólanna fjögurra í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslum fyrir fullum sal af fólki.
Meira
VEGFARENDUR um Holtavörðuheiði lentu í vandræðum á föstudagskvöld og í fyrrinótt vegna ófærðar. Kalla þurfti til lögreglu, björgunarsveit og bíl frá Vegagerðinni til að koma fólki til aðstoðar.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 849 orð
| 1 mynd
Steinunn Jóhannesdóttir fæddist á Akranesi 24. maí 1948. Stúdent frá MA 1967. Útskrifuð frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins 1970. Nám í leiklist og leikhúsfræðum í Svíþjóð 1970-72, leikkona við Þjóðleikhúsið 1973-86.
Meira
AÐALFUNDUR Félags eldri borgara í Reykjavík var haldinn nýlega í félagsheimili félagsins, Ásgarði, Glæsibæ. Á fundinum, sem var mjög fjölmennur, voru samþykktar samhljóða að beina eftirfarandi tillögum til ríkisvaldsins: "1.
Meira
17. mars 2002
| Innlendar fréttir
| 154 orð
| 1 mynd
SAMBAND ungra framsóknarmanna hyggst næstu tvær vikurnar vekja athygli á því sem það nefnir stærsta heilbrigðisvandamál ungs fólks á Íslandi, þ.e. málum sem tengjast kynlífi í víðum skilningi.
Meira
ÞAÐ verður æ algengara að efni fræðirita eigi erindi í hina almennu þjóðfélagsumræðu en útgáfa þeirra er kannski ekki alltaf jafnvel tímasett og í tilfelli nýrrar bókar dr. Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors í stjórnmálafræði.
Meira
Góð afkoma bankanna þriggja, Íslandsbanka, Landsbanka og Búnaðarbanka, á síðasta ári hefur vakið athygli og töluverðar umræður, ekki sízt vegna þess, að fyrirtækin, sem eru í viðskiptum við þá, hafa mörg hver átt erfiða daga vegna samdráttar í...
Meira
17. marz 1992 : "Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, ræddi hugmyndir sínar um fiskveiðistefnuna í ræðu á ráðstefnu háskólanema á Akureyri sl. laugardag. Í ræðu sinni sagði ráðherrann m.a.
Meira
Í SPANDEXIÐ, reima Nike-skóna og hárið úr fléttunni. Nú eru hvorki meira né minna en tvær nýjar plötur væntanlegar frá þaulsetnu þungarokksveitinni Iron Maiden sem starfað hefur óslitið síðan 1976!
Meira
SÍÐASTA fimmtudag hittust Bono, söngvari írsku rokksveitarinnar U2, og George Bush, forseti Bandaríkjanna, í Hvíta húsinu. Þar hét forsetinn því að eyða fimm milljörðum Bandaríkjadala í baráttu gegn fátækt í heiminum.
Meira
BORGARLEIKHÚSIÐ: Tónleikar með yfirskriftina ENIGA MENINGA - konsert fyrir alla, krakka með hár og kalla með skalla verða á sunnudaginn á stóra sviði Borgarleikhússins.
Meira
Rokksveitin Fidel hefur vakið athygli fyrir óþvingað og kæruleysislega skemmtilegt rokk. Arnar Eggert Thoroddsen rakti garnirnar úr Andra Frey Viðarssyni, söngvara og gítarleikara, í tilefni af fyrstu breiðskífu sveitarinnar.
Meira
Myndasaga vikunnar er Star Wars: Jango Fett eftir Ron Marz (saga) og Tom Fowler (teikningar). Dark Horse Comics gefur út, 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus.
Meira
Fella- og Hólakirkja Kór Fella- og Hólakirkju heldur tónleika kl. 20. Stjórnandi er Lenka Mátéová, organisti kirkjunnar. Kórinn flytur Requim (Sálumessu) eftir Gabriel-Urbain Fauré (1845-1924) og íslenska kirkjutónlist eftir Hjálmar H.
Meira
JÓN Ólafur Sigurðsson organisti Hjallakirkju leikur á orgel kirkjunnar í dag, sunnudag, kl. 17. Tónlistin er tengd föstutímanum. Eftir Bach verða fluttir fimm orgelforleikir úr Litlu orgelbókinni (Orgelbüchlein), föstuverkið Passion Op. 145 nr.
Meira
SETT hefur verið upp í Þorlákskirkju myndlistasýning Þorgerðar Sigurðardóttur. Sóknarpresturinn, séra Baldur Kristjánsson, opnaði sýninguna formlega í lok guðsþjónustu í Þorlákskirkju sunnudaginn 10. mars.
Meira
LEIKFÉLAG Akureyrar sýnir ærslaleikinn Blessað barnalán í Íslensku óperunni um páskana, en það eru um það bil 7 ár síðan Leikfélagið var síðast með sýningar í Reykjavík.
Meira
VERNDARSJÓÐUR villtra laxastofna, NASF, hefur gefið út bókina Brennan og Ísis - Stefnumót í djúpinu eftir Þór Sigfússon hagfræðing. Bókina prýðir fjöldi náttúrulífsmynda eftir Brian Pilkington.
Meira
DAÐI Guðbjörnsson sýnir um þessar mundir málverk í baksal Gallerís Foldar undir yfirskriftinni "Bátar, beib og bíbar". Verkin á sýningunni eru tuttugu talsins og koma þar fyrir endurtekin mótíf, s.s. fiskar, fuglar, himinn og haf.
Meira
SJÖTTU TÍBRÁR tónleikar KaSa hópsins (Kammerhóps Salarins) verða í dag kl. 16.30 og hefjast á tónleikaspjalli þar sem Karólína Eiríksdóttir tónskáld fjallar um Mendelssohn og Schumann og verk þeirra sem flutt verða á tónleikunum.
Meira
ÞEIR reyna allt í Bandaríkjunum til þess að laða að sífellt óværari sjónvarpsáhorfendur. Nýjasta uppátækið er að efna til hnefaleikakeppni milli fræga fólksins.
Meira
Angólski tónlistarmaðurinn Bonga sendi á dögunum frá sér safnskífu sem spannar nærfellt tuttugu ára feril. Á skífunni má heyra hvar hann bræðir saman áhrif frá ólíkum löndum og minnir oftar en ekki á Cesariu Evora.
Meira
Drjúgur hluti landsmanna trúir því að á Íslandi sé kynjunum mismunað, segir Gísli Gíslason, við að öðlast forsjá barna sinna og sú mismunun eigi ekki að eiga sér stað.
Meira
Eins og skeggið er skylt hökunni munu stjórnmál og pólitík vera náskyld. Þegar stórt er spurt verður oft lítið um svör, enda ekki ætlunin að aðgreina þessi hugtök í grunninn. Pólitík er marglit tík og getur flokkast undir lífið sjálft.
Meira
Hver var tilgangurinn? ÉG veit ekki hvers vegna verið var að leyfa dæmdum morðingja að tjá sig fyrir hönd annarra fanga á Litla-Hrauni í þættinum Ísland í bítið. Hver var tilgangur þess? Eru þessir fangar að biðja þjóðina að vorkenna sér.
Meira
ÉG ÆTLA í stuttu máli að leiðrétta smámisskilning sem fram hefur komið í nýlegum greinaskrifum á síðum Morgunblaðsins. Hinn 13. mars síðastliðinn skrifaði Hallur Hallsson, fv. fréttamaður, grein sem bar heitið "Pólitík á röngunni" og hinn 14.
Meira
Tafla 1: Skipting eftir aldri og niðurstöður í prósentu, hvort kynin njóti jafns réttar eða hvort annað njóti meiri réttar til að öðlast forsjá barna sinna við skilnað.
Meira
Tafla 2: Skipting eftir menntun og niðurstöður í prósentu, hvort kynin njóti jafns réttar eða hvort annað njóti meiri réttar til að öðlast forsjá barna sinna við skilnað. Menntun Jafnan rétt Mæður meiri rétt Grunnsk.pr. 69 31 Grunnsk.pr. og viðb.
Meira
Minningargreinar
17. mars 2002
| Minningargreinar
| 2212 orð
| 1 mynd
Ágúst Sörlason fæddist á Djúpuvík á Ströndum 31. ágúst 1939. Hann lést á Landspítalanum, Landakoti 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sörli Ágústsson, f. 6. maí 1910, d. 24. nóv. 1988, og Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 24. maí 1911, d. 25. jan.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2002
| Minningargreinar
| 2069 orð
| 1 mynd
Ásta María Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1911. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Tjörvadóttir, f. 14. febrúar 1874, d. 1. febrúar 1923, og Jón Guðmundsson, f. 10.
MeiraKaupa minningabók
Edith Kristine Magnússon, fædd Petersen, fæddist 23. júlí 1903 í Kaupmannahöfn. Systur hennar voru Bertha, Magda, Olga sem eru látnar og Carla, sem er yngst. Foreldrar Edith voru Hilda Möller, f. í Svíþjóð 1880, og Martin Petersen, f.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2002
| Minningargreinar
| 2243 orð
| 1 mynd
Friðrik Pétursson fæddist í Eyhildarholti í Rípurhreppi í Skagafirði 26. mars 1922. Hann andaðist á Landspítalanum 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Sigurhjartardóttir húsfreyja, f. 5. maí 1890, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2002
| Minningargreinar
| 4035 orð
| 1 mynd
Markús Runólfsson fæddist í Bakkakoti í Meðallandi 25. júní 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Runólfur Bjarnason frá Bakkakoti og Þorgerður Runólfsdóttir frá Efri-Ey í Meðallandi.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2002
| Minningargreinar
| 1376 orð
| 1 mynd
Sigfús G. Þorgrímsson fæddist á Geirmundarhólum í Fellshreppi í Skagafirði 15. júlí 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgrímur Guðbrandsson, f. í Ólafsfirði 20. apríl 1897, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2002
| Minningargreinar
| 1072 orð
| 1 mynd
Sveinn Tumi Arnórsson fæddist á Sauðárkróki 3. mars 1949. Hann lést á heimili sínu á Laugarbakka í Miðfirði 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Sveinsdóttir, f. 30.3. 1922, d. 24.7. 1981, og Arnór Sigurðsson, f. 1.3. 1919, d. 14.11.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2002
| Minningargreinar
| 2021 orð
| 1 mynd
Valur Arnar Magnússon fæddist í Reykjavík 21. janúar 1944. Hann lést laugardaginn 9. mars síðastliðinn. Foreldrar Vals eru Magnús Sigurðsson, f. 9.8. 1912, d. 2.1. 1982, og Lilja S. Guðlaugsdóttir, f. 17.7. 1923.
MeiraKaupa minningabók
Íslensk gestrisni er vel þegin af lúnum ferðalöngum, ekki síst á erlendri grund. Hjónin Bjarni Jónsson og Bryndís Gunnarsdóttir frá Akureyri eru með bændagistingu í Háagarði (Højgård) nálægt Billund-flugvelli á Jótlandi.
Meira
AUDI ráðgerir smíði á nýjum sportbíl, stærri en TT. Útgangspunkturinn hjá stjórn Audi er að bæta ímynd fyrirtækisins sem framleiðanda sportbíla og sportlegra bíla.
Meira
Í marshefti ferðatímaritsins Condé Nast Traveller er birtur listi yfir bestu veitingahúsin í Barcelona á Spáni. Staðirnir eru flokkaðir niður og þar er bent á bestu staðina með tilliti til útlits, sjávarrétta, tapasrétta og katalónskrar matargerðar.
Meira
Í VERÐKÖNNUN sem birtist á vefsíðunni Dinside.nk nýlega á fjórum bíltegundum í tólf Evrópulöndum kemur í ljós að þessir bílar eru dýrastir í Danmörku í öllum tilvikum en næstu sæti skipa Noregur og Finnland.
Meira
Flugfélagið Emirates er flugfélag ársins 2002 samkvæmt könnun sem breska fyrirtækið Skytrax Research framkvæmdi. Um er að ræða stærstu könnun í heimi á flugfélögum en rúmlega 4 milljónir svara bárust frá ágúst á síðasta ári og fram í mars á þessu ári.
Meira
SVO virðist sem bílaframleiðendur standi nokkuð á bremsunni hvað varðar þátttöku í stórum sýningum. Þannig var nýverið aflýst alþjóðlegri bílasýningu í Tórínó á Ítalíu sem haldin hefur verið annað hvert ár. Hún átti að hefjast í lok apríl.
Meira
FULLTRÚAR frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda, Félagi hópferðaleyfishafa, Bílgreinasambandinu, Félagi jarðvinnuverktaka, Félagi sérleyfishafa, Landssambandi vörubifreiðastjóra, Samtökum iðnaðarins og Trausta, félagi sendibílstjóra, funduðu í síðustu...
Meira
Vél: 1.598 rúmsentimetrar, fjórir strokkar. Afl: 115 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Lengd: 3,62 m. Hjólhaf: 2,47 m. Sporvídd: 1,46 m/1,47 m. Hröðun: 9,2 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 200 km/klst. Eyðsla: 6,7 l í blönduðum akstri.
Meira
STILLING hf., sem hefur tekið við umboði fyrir Philips ljósaperur, hefur hafið innflutning á bílperum sem framkalla mun meira birtumagn en hefðbundnar perur gera.
Meira
Í lok vikunnar var formlega opnaður nýr ferðaþjónustuvefur fyrir Norðurland vestra. Athöfnin fór fram í kaffihúsinu við Árbakkann á Blönduósi og sá formaður Ferðamálasamtaka norðurlands vestra, Ingibjörg Hafstað, um að ýta á takkann.
Meira
TOYOTA kynnir um helgina nýtt útlit á Land Cruiser 90 og nýjan Hilux. Af því tilefni verður stórsýning á Nýbýlaveginum á jeppum og öllu sem þeim tengist. R. Sigmundsson hf. kynnir það nýjasta í GPS-tækjum.
Meira
MINI var á sínum tíma byltingarkenndur smábíll. Það var að sjálfsögðu hægt að fá öruggari bíla og rúmbetri en með honum var brotið blað í hönnun og smíði smábíla og flestum þótti hann virkilega snotur. Mini varð líka tískufyrirbrigði, einkum þó erlendis.
Meira
Í síðasta mánuði var fyrsta Radisson SAS-hótelið opnað í hjarta Parísar. Hótelið er rétt hjá þekktustu götu borgarinnar Champs Elysees eða við hlið fyrrverandi höfuðstöðva hönnuðarins Louis Vuitton .
Meira
Brettakeppni, dorgað í gegnum ís, leikjaþrautir, golf og fjallaklifur á snjósleðum er meðal þess sem Húsvíkingar bjóða gestum upp á í sérstakri páskadagskrá.
Meira
Bandaríska tímaritið Forbes birti nýlega lista yfir dýrustu hótelsvítur í heimi. Dýrast er að gist á hótelsvítunni á Atlantis á Bahamaeyjum en nóttin þar kostar nálægt tveimur og hálfri milljón íslenskra króna eða 2.430.000 krónur.
Meira
RENAULT Clio er kominn á markað eftir mikla andlitslyftingu og kemur jafnframt ferskari inn í samkeppnina við aðra smábíla á markaðnum. Komnar eru nýjar línur í bílinn.
Meira
VEL Satis, nýi lúxusbíllinn frá Renault, sem nú er að koma á markað í Evrópu, er ætlað að breyta ímynd fyrirtækisins, sem er fyrst og fremst þekkt fyrir magnframleiðslu á fjölskyldubílum.
Meira
SEX stærstu bílaframleiðslusamsteypur heimsins framleiða í dag rúmlega 67% allra bíla. Alls voru framleiddir 41,5 milljónir fólksbíla á síðasta ári. Þessar sex samsteypur eru General Motors, Toyota, Volkswagen, Ford, Renault-Nissan og Daimler-Chrysler.
Meira
60 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 17. mars, er sextugur Sigurður Guðjónsson, húsasmíðameistari, Grenigrund 48, Akranesi. Hann og fjölskylda hans taka á móti ættingjum og vinum í Jónsbúð, Akursbraut 13, milli kl. 15 og 19 í...
Meira
75 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 17. mars, er 75 ára Ólína Þorleifsdóttir, Kirkjusandi 5, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Björgvin Jónsson, útgerðarmaður, sem lést 1997. Ólína tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu eftir kl. 15 í...
Meira
ÞAÐ er erfitt verkefni að spila þrjú grönd til vinnings í NS, en ekki óyfirstíganlegt. Hitt virðist gjörsamlega vonlaust að fá tólf slagi í sex tíglum: Austur gefur; enginn á hættu.
Meira
Boðunardagur Maríu er haldinn í dag. Hann er til minningar um það, er Gabríel erkiengill kom til hinnar ungu meyjar í Nasaret og tilkynnti stóran atburð í vændum. Sigurður Ægisson lítur á sögu þessa mesta dýrlings kaþólskra manna.
Meira
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 24. mars að lokinni messu. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl....
Meira
Þriðja undanúrslitakvöld Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Tónabæjar. Þátt tóku Mute, Pan, Counter Strike, Einangrun, Waste, Svört verða sólskin, Spoiled, Reaper, Citizen Joe og Tópaz. Haldið í Tónabæ föstudaginn 15. mars. Áheyrendur um 300.
Meira
SAMKIRKJULEG föstuguðsþjónusta verður í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík, fimmtudaginn 21. mars kl. 14. Vörður L. Traustason forstöðumaður í Fíladelfíu stjórnar. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar. Sr. Miyako Þórðarson túlkar á táknmáli.
Meira
Ég málaði andlit á vegg í afskekktu húsi. Það var andlit hins þreytta og sjúka og einmana manns. Og það horfði frá múrgráum veggnum út í mjólkurhvítt ljósið eitt andartak. Það var andlit mín sjálfs, en þið sáuð það aldrei, því ég málaði yfir...
Meira
Vafalaust kannast menn við smáorðið sko, sem er algengt í tali margra sem eins konar fyllingarorð eða jafnvel áherzluorð, þegar verið er að segja frá e-u . Algengast mun orðið vera í mæltu máli, enda eðlilegt. Samt er það vel þekkt í rituðu máli.
Meira
Nokkurs konar helgistund hefst hjá Víkverja daglega kl. 14.03 um þessar mundir. Þá hefst útvarpssagan á Rás 1 í ríkisútvarpinu þar sem Halldór Kiljan Laxness les Brekkukotsannál, upptöku frá 1963.
Meira
Um næstu mánaðamót leggur Haraldur Örn Ólafsson í leiðangur á Mount Everest (8.850 m), hæsta fjall heims. Í þessari grein segir hann frá ferð sinni á hæsta tind Suðurskautslandsins, Vinson Massif.
Meira
Á EINU uppáhaldskaffihúsinu mínu hér í Berkeley hefur einn fastagestanna vakið sérstaka athygli mína. Þetta er lágvaxinn maður um fertugt sem er bókstaflega alltaf þar, alltaf einn og situr við vegg nálægt innstungu, niðursokkinn í fartölvuna sína.
Meira
*Menkaure (Mycerinus/Mýkerínus) lifði 2490-2472 f. Kr. og var fimmti faraóinn í fjórða ríkinu (4th Dynasty) í Forn-Egyptalandi. Faðir hans var Kafre (Kefren) og Khufu (Keops) afi hans, og voru pýramídarnir í Giza grafhýsin þeirra þriggja.
Meira
HILMIR sagði að Slippfélagið í Reykjavík hf. væri í dag málningarverksmiðja. Það hefði gerst þannig að rekstur dráttarbrautanna í vesturhöfninni í Reykjavík var seldur 1988 til Stálsmiðjunnar.
Meira
HEWLETT-Packard stofnaði útibú hér á landi 1984, en formleg opnun HP á Íslandi var 8. maí 1985. Árið 1995 seldi Hewlett-Packard hlut sinn í fyrirtækinu og nafni þess var breytt í Opin kerfi.
Meira
Heimasíða Vasagöngunnar www.vasaloppet.se er mjög góð. Þar má finna ýmsar upplýsingar um fyrri göngur sem og margvíslegan fróðleik sem kemur sér vel fyrir bæði keppendur og annað áhugafólk. Þannig er t.d.
Meira
Grétar Vilbergsson trillukarl fór í haust við þriðja mann til Írlands, að miðla þarlendum af reynslu Íslendinga af handfæraveiðum. Snorri Aðalsteinsson hitti hann þar sem hann boðaði "fagnaðarerindið" í Carna sem er um miðja vesturströndina. Hann innti heimamenn einnig eftir því hver væri hvatinn að breyttum áherslum í veiðum.
Meira
Það er sérstakt áhugamál Pauls Shay, forseta alþjóðasamtaka AFS, að samtökin beiti sér fyrir nemendaskiptum ungs fólks sem býr á Vesturlöndum og fólks sem á heima í löndum múslíma. Hildur Einarsdóttir ræddi við hann meðan hann dvaldi hér vegna námstefnu og aðalfundar AFS á Íslandi.
Meira
Nóg að gera hjá Quarashi... - Tónleikaferð um vesturströnd Bandaríkjanna 14.-25. mars. 7 tónleikar. - Tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada, júní-júlí. 45 tónleikar. - Lagið Stick'em up komið í almenna spilun á útvarpsstöðvum í Bandaríkjunum.
Meira
Fjarkönnun með gervitunglum hefur verið stunduð í rannsókna- og eftirlitstilgangi í þrjá áratugi og enn lengur í njósnaskyni. Kolbeinn Árnason segir f´rá byltingunni í þróun slíkrar tækni á síðustu árum, en með henni má nú orðið jafnvel greina bíla og götumerkingar.
Meira
Sl. fimmtudag hófst tónleikaferð hljómsveitarinnar Quarashi um vesturströnd Bandaríkjanna. Snemma í apríl kemur svo fyrsta breiðskífa þeirra, Jinx, út í Bandaríkjunum og Kanada. Ragna Sara Jónsdóttir náði tali af Quarashi-liðunum Sölva Blöndal og Ómari Erni Haukssyni áður en þeir héldu í strangt tveggja vikna tónleikaferðalag vestur um haf. Þeir létu móðan mása um sjálfstæði listamanna, óvelkomna frægð og hrakfallasögur vegna 11. september.
Meira
Oft er sagt frá slysum, óhöppum og alls kyns uppákomum í fjölmiðlum, hins vegar segir sjaldnast eftir það margt af þeim sem hlut eiga að máli. Hreinn Eggertsson lenti í flugóhappi á Breiðafirði 1965. Hann sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þessari reynslu sinni og ýmsu því sem á daga hans hefur drifið síðan.
Meira
Vestanhafs er risin hörð deila milli manna um mesta fyrirtækjasamruna í sögu tölvuheimsins. Árni Matthíasson segir frá fyrirhuguðum samruna tölvurisanna Hewlett-Packard og Compaq, en hluthafar HP greiða atkvæði um hann á þriðjudag og Compaq á miðvikudag.
Meira
Slippfélag Reykjavíkur er 100 ára um þessar mundir. Þar á bæ segja menn að saga sjávarútvegs í landinu sé jafn gömul landnáminu. "Slipp-starfsemi" var þó í byrjun engin og lengi vel harla frumstæð og það var ekki fyrr en 15. mars 1902 sem Slippfélagið við Faxaflóa var stofnað fyrir atbeina Tryggva Gunnarssonar. 1903 var nafni fyrirtækisins síðan breytt í það sem það er í dag. Fyrirtækið á sér því langa sögu þó að í dag snúist starfsemin um allt annað en hún gerði á upphafsárunum.
Meira
Páll. H. Pálsson eða Palli í Vísi, eins og hann er oftast nefndur, stofnaði útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Vísi í Grindavík árið 1965 ásamt eiginkonu sinni Margréti Sighvatsdóttur með kaupum á einum bát og fiskverkunarhúsi.
Meira
BORD Iascaigh Mhara er ráð sem er skipað af ráðherra sjávar- og náttúruauðlinda og hefur það starfsfólk og skrifstofur um allt Írland. Það var sett á stofn árið 1952 og hefur fylgt sjávarútveginum í gegnum súrt og sætt allar götur síðan.
Meira
17. mars 2002
| Sunnudagsblað
| 2983 orð
| 12 myndir
Pýramídarnir í Egyptalandi voru eins konar skotpallur faraóanna til heimkynna guðanna og lendingarstaður endurkomunnar. Pýramídarnir eru óafmáanlegur minnisvarði um viðhorf til dauðans. Gunnar Hersveinn gekk ofan í pýramída Menkauresar í Gíza og dvaldi þar um stund undir þremur ásum Nílar, sólar og jarðar. Menkaures þráði eilífan æskuljóma. Pýramídarnir voru rannsóknahús, m.a. um að stöðva tímann og ná sambandi við guðina.
Meira
Skíðaganga frá bænum Sälen í Svíþjóð til bæjarins Mora í 90 km fjarlægð er árviss viðburður hjá frændum okkar Svíum. Gangan, sem dregur nafn sitt af frækilegri skíðagöngu Gustavs Eriksson Vasa Svíakonungs, dregur að þúsundir þátttakenda árlega.
Meira
Stígamót hafa hrundið af stað átaki til að vekja fólk til vitundar um kynlífsiðnað á Íslandi. Guðjón Guðmundsson ræddi við Rúnu Jónsdóttur, fræðslu- og kynningarfulltrúa samtakanna, sem segir að konur í kynlífsiðnaði hafi eignast eyland í samtökunum.
Meira
ÉG les auðvitað allt í blöðunum og fylgist með öllum fréttatímum útvarps og sjónvarps og komst ekki hjá því að reka augun í þessar stöðugu frásagnir af hinni svokölluðu valdabaráttu í Íslandsbanka.
Meira
"Þeim var ekki skapað nema skilja", var sagt um Tristan og Ísold. Ég vona að það fari ekki eins með mig og sjúkraþjálfarann minn. Ég er nefnilega búin að átta mig á að ég "get ekki lifað" án hans. Hinn "vondi dreki" sem stendur nú á milli okkar er hin (að því er virðist) "hjartalausa" Tryggingastofnun.
Meira
ÞAU heita Halldór og Unnur Sara Eldjárn og eru frændsystkini. Ekki nóg með það heldur eru þau með kvikmyndafyrirtækið Bíbífilm ásamt vinum Halldórs, og saman hafa þau nýlega lokið við gerð myndarinnar Besti vinur Brands sem blaðamaður fékk að berja...
Meira
Gaman gæti verið að kynna sér finnska kvikmyndagerð. Í dag kl. 14 verður sýnd í Norræna húsinu finnska barnamyndin Pessi ja Illusia og er hún ævintýri sem fjallar um raunveruleikann.
Meira
Nýlega stóð Ævintýraland í Kringlunni fyrir leiklistarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 6-8 ára. Þá hópuðust saman krakkar sem vilja kannski gjarna verða leikarar þegar þeir verða stórir.
Meira
Það þarf slatta af athyglisgáfu og hæfileika til að sjá hlutina fyrir sér til að leysa þessa þraut. Þannig að settu þig í stellingar. Ímyndaðu þér að stóri krossinn sé brotinn saman í tening, og þá lítur hann út eins og einn af þessum fjórum teningum.
Meira
Þetta árans litla fiðrildi er með heldur furðulega vængi. Það græðir lítið á því nema helst að vera með fjölmarga þríhyrninga á bakinu. Hvað getur þú talið marga þríhyrninga? Lausn á fyrri...
Meira
Hefur þú eitthvað pælt í hvað kvikmyndir eru gamlar? Þær eru rúmlega hundrað ára og á þeim tíma hafa komið fram bæði leikstjórar og kvikmyndastjörnur sem hafa fengið fólk víðast hvar í heiminum til að flykkjast í bíó.
Meira
Hrafnkell Númi Katrínarson er 8 ára Hafnfirðingur og hefur alltaf haldið með Haukum. Hann byrjaði að æfa handbolta með þeim í 1. flokki þegar hann var sjö ára, og er núna kominn í 2. flokk.
Meira
Prumpuhólsþraut Í SVEIT eru: náttúrufýla, hverastrýta, tröllastrákar, tún, hellir, belja á beit, hundasúrugrautur, leggur og skel. Í BORG eru: símaklefi, dótabúð, tölvuleikjastaður, strætó, götuskilti, Kringlan, bíó.
Meira
Poppgyðjan Britney Spears fer með aðalhlutverkið í myndinni Crossroads , sem væntanleg er í bíóhúsin í lok marsmánaðar. Myndin fjallar um þrjár vinkonur, Lucy, Kit og Mimi, sem hafa verið bestu vinkonur síðan í æsku.
Meira
ÞEIR Ron Howard leikstjóri og Russell Crowe leikari, sem nú sópa að sér verðlaunum fyrir A Beautiful Mind , munu vera að bindast fastmælum um nýtt samstarfsverkefni. Þar á Crowe að leika "grófan og hættulegan" bandarískan bifhjólatöffara.
Meira
Var hann fyrsti alvöru markaðsfræðingurinn í Hollywood? Var hann gróðapungur, sem hafði meiri kunnáttu í söluvænlegum hundakúnstum en kvikmyndagerð? Eða var William Castle vanmetinn höfundur krimma og hrollvekja við alþýðu- og unglingahæfi? Árni Þórarinsson leitar svara vegna nýrrar endurgerðar 13 drauga.
Meira
"Ég tel það ekki vera mont að halda því fram að ég sé svolítið einstakur." Þetta mælti nýbakaður hnefaleikaheimsmeistari í þungavigt, hinn 23 ára gamli Cassius Clay, árið 1964.
Meira
Freknurnar á kisulegu andlitinu eru ívið daufari en þær voru á gullöld hennar á 8. og 9. áratugnum, en blá augu Sissy Spacek eru enn jafn leyndardómsfull og sakleysisleg. Og 52 ára gömul baðar hún sig á ný í sviðsljósum og viðurkenningum vegna frammistöðu í fjölskyldudramanu In the Bedroom, sem frumsýnt er hérlendis um helgina og hefur fært henni enn eina Óskarstilnefninguna.
Meira
Þær eru ófáar Hollywood-myndirnar sem fjallað hafa um hnefaleika. Eins og gengur hefur misvel tekist til og þó sérstaklega eftir að flestir fóru að rembast við að endurskapa þá allra frægustu, Rocky. Hér er listi yfir nokkrar athyglisverðar sem gerst hafa í hringnum.
Meira
DAVID Fincher leikstýrir spennutryllinum Panic Room , sem frumsýndur verður í bíóhúsum borgarinnar í apríl nk., en hann leikstýrði m.a. Alien 3, The Game, Seven og Fight Club .
Meira
ÞÓTT norrænar myndir hafi ekki hreppt stóra verðlaunabirni á afstaðinni kvikmyndahátíð í Berlín sneru þær ekki heim án allrar viðurkenningar. Þannig fékk danska myndin Smáóhöpp ( Små ulykker ) eftir Annette K.
Meira
hefur nú þegar verið valin besta leikkonan af Bandarísku kvikmyndastofnuninni, gagnrýnendasamtökum New York og Los Angeles, Sundancehátíðinni og hreppt Golden Globeverðlaunin fyrir In the Bedroom. Svo er það spurningin um Óskarinn.
Meira
"Alltaf þegar útsending frá afhendingu Óskarsverðlaunanna hefst í sjónvarpinu drögumst við að skjánum eins og vitni dragast að vettvangi bílslyss," sagði einn áhrifamesti kvikmyndagagnrýnandi Bandaríkjanna, Vincent Canby.
Meira
STEVEN Soderbergh , sem síðast gerði verstu mynd sína, Ocean's Eleven , er nú að hefjast handa við endurgerð vísindaskáldskaparins Solaris sem Andrei heitinn Tarkofskíj sendi frá sér árið 1972.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.