Greinar miðvikudaginn 20. mars 2002

Forsíða

20. mars 2002 | Forsíða | 282 orð | 1 mynd

Búist við samkomulagi um vopnahlé

BINYAMIN Ben Eliezer, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í gær, að yfirlýsingar um vopnahlé milli Ísraela og Palestínumanna væri að vænta á næstu tveimur sólarhringum og ónefndur, palestínskur embættismaður sagði, að búast mætti við því í dag. Meira
20. mars 2002 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Flóttafólk á heimleið

Um 3.200 Afganir voru fluttir í gær frá flóttamannabúðum við borgina Mazar-e-Sharif til fyrri heimkynna sinna annars staðar í landinu. Verða aðrir 1.000 fluttir þaðan á laugardag en að undanförnu hefur meira en 7. Meira
20. mars 2002 | Forsíða | 87 orð

Ráðgjafi ráðherra myrtur

RÁÐGJAFI atvinnumálaráðherra Ítalíu var skotinn fyrir utan heimili sitt í Bologna í gær. Hefur morðið vakið ugg um nýjan uppgang innlendra hryðjuverkamanna. Meira
20. mars 2002 | Forsíða | 191 orð

Risastór íshella brotnar

STÓR íshella við suðurskautið, á svæði sem hlýnar hraðar en meðalhlýnunin er á jörðinni, hefur brotnað upp með "undraverðum" hraða, að því er breskir og bandarískir vísindamenn greindu frá í gær. Meira
20. mars 2002 | Forsíða | 142 orð

Tengsl milli Íraka og al-Qaeda?

ÍRAKAR hafa haft samband við al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin og hafa hugsanlega unnið með þeim. Kom þetta fram í vitnisburði George Tenets, yfirmanns CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, fyrir hermálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær. Meira
20. mars 2002 | Forsíða | 181 orð

Zimbabwe rekið úr samveldisráðum

ZIMBABWE var rekið í gær úr öllum ráðum Breska samveldisins í eitt ár vegna margvíslegs misferlis og ofbeldis í kosningunum, sem færðu Robert Mugabe aftur völdin í hendur. Meira

Fréttir

20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 170 orð

300 manns á atvinnuleysisskrá

UM síðustu mánaðamót voru 300 manns á atvinnuleysisskrá á Akureyri, 176 karlar og 124 konur, Þetta eru rúmlega 100 fleiri en voru á atvinnuleysisskrá á sama tíma í fyrra en hins vegar fækkaði atvinnulausum um 12 frá því í lok janúar sl. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Allar tíu farþegaþoturnar sömu gerðar

FLUGLEIÐIR tóku í gærmorgun á móti nýrri Boeing 757-300 flugvél frá Boeing-verksmiðjunum í Seattle í Bandaríkjunum og er þetta fyrsta vélin af þessari gerð í flotanum en hún kostar um sex milljarða króna. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti

Í TILEFNI af alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna gegn kynþáttamisrétti 21. mars verður opið hús í Alþjóðahúsi fimmtudaginn 21. mars kl. 17 - 19. Dagskráin hefst kl. 17 með málstofu þar sem fjallað verður um kynþáttafordóma. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Anna Bretaprinsessa til Íslands

ANNA Bretaprinsesssa kemur til Íslands næsta sumar í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Heimsóknin stendur yfir dagana 4.-7. júlí næstkomandi. Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 184 orð

Annað stórrán á Heathrow

ÓÞEKKTIR menn komust í gærmorgun undan eftir að hafa rænt þremur milljónum dollara í reiðufé, eða 300 milljónum króna, úr brynvörðum bíl við Heathrow-flugvöll í Lundúnum. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 321 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd: "Fimmtudaginn 14. mars s.l. gekk í Hæstarétti dómur sem heimilaði Öryrkjabandalagi Íslands aðgang að minnisblaði sem fjórir embættismenn sömdu fyrir ríkisstjórnina þann 22. desember 2000. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 308 orð

Athugasemdir lúta að viðbúnaði og verklagi

RANNSÓKNARNEFND flugslysa, RNF, gerir athugasemdir við ýmislegt sem lýtur að viðbúnaði og verklagi við björgunaraðgerðir á Reykjavíkurflugvelli. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð

Aukinn kaupmáttur áttunda árið í röð

GERT er ráð fyrir að hagvöxtur fari aftur af stað á næsta ári og gott jafnvægi verði komið á í þjóðarbúskapnum í heild, samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Þjóðhagsstofnunar. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Árshátíð Bergmáls

BERGMÁL, líknar- og vinafélag, heldur árshátíð laugardaginn 23. mars í safnaðarheimili Háteigskirkju og hefst hún kl. 19. Húsið verður opnað kl. 18.30. Boðið verður upp á mat og skemmtiatriði. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Bíræfinn þjófnaður upplýstur

LÖGREGLAN í Breiðholti hafði í gærmorgun uppi á peningaskáp sem var stolið úr verslun Samkaupa í Vesturbergi með einstaklega bíræfnum hætti síðdegis á sunnudag. Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 239 orð

Blair ósammála Thatcher

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hafnaði gagnrýni Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra, á Evrópusambandið og sagði að sú afstaða hennar að Bretar ættu að segja skilið við sambandið og hafna evrunni væri "ekki til marks um... Meira
20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Blásið í VMA

LÚÐRASVEIT Akureyrar, Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri og Blokkó munu halda tónleika í Verkmenntaskólanum á Akureyri í kvöld, miðvikud. 20. mars kl 19.30. Á efnisskránni eru verkefni í léttari kantinum. Meira
20. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 122 orð | 1 mynd

Brotin gler í biðskýlum

STRÆTÓSKÝLIN á höfuðborgarsvæðinu eru eitt af því sem verða fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Hér má sjá skýli við Neshaga sem orðið er gluggalaust og búið að fjarlægja bekkinn. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Buslandi skúfendur

SKÚFENDUR sjást nú á Tjörninni í Reykjavík, en endur þessar eru farfuglar og því líklega fyrstu farfuglarnir sem svamla um Tjörnina þetta vorið. Skúfönd er náskyld duggönd og er oft kölluð litla duggönd. Meira
20. mars 2002 | Suðurnes | 197 orð | 1 mynd

Búið að vera mjög skemmtilegt

SANDRA D. Friðriksdóttir, nemandi í Myllubakkaskóla, sigraði í Stóru upplestrarkeppninni meðal sjöundu bekkinga á Suðurnesjum, utan Grindavíkur, en lokahátíðin fór fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju s.l. mánudag. Hildur Haraldsdóttir úr Holtaskóla hafnaði í 2. Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Chirac í þungum þönkum

JACQUES Chirac Frakklandsforseti sést hér á hádegisverðarfundi með félagasamtökum í París í gær en kosningabarátta vegna forsetakosninganna í Frakklandi í apríl stendur nú sem hæst og sækist Chirac þar eftir endurkjöri. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Deilt um niðurstöðu hjá HP

CARLY Fiorina, framkvæmdastjóri Hewlett-Packard, HP, segir að naumur en nægjanlegur meirihluti hluthafa félagsins hafi í gær samþykkt samruna við Compaq. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 706 orð

Deilt um tilefni og markmið aðgerða

Lögmaður Skeljungs telur Samkeppnisstofnun hafa farið offari í aðgerðum sínum en lögmaður Samkeppnisstofnunar segir að þess hafi verið gætt að raska starfsemi félagsins sem minnst. Meira
20. mars 2002 | Miðopna | 2152 orð | 1 mynd

Ekki stefna Íslendinga í dag að leita lausna

Í Þýskalandi hafa komið fram þær skoðanir að það sé hægt að leita lausna á stöðu Íslands gagnvart sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins, en það er ekki stefna Íslendinga í dag að sögn utanríkisráðherra. Í samantekt Hjálmars Jónssonar kemur fram að ýmis merki eru um að draga kunni til tíðinda í Evrópumálum á næstu misserum. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 415 orð

Engar breytingar á stefnu stjórnvalda

KJELL Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, og Davíð Oddsson, forsætisráðherra ræddu stöðu Evrópuumræðunnar á Íslandi í símtali í fyrradag. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Erlendur Einarsson látinn

ERLENDUR Einarsson, sem í rúma þrjá áratugi var forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga, SÍS, lést á Landakotsspítala í Reykjavík sl. mánudag. Með honum er genginn einn áhrifamesti forystumaður í viðskiptalífinu hér á landi á seinni hluta 20. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fékk hurðarhún í gegnum handlegginn

DRENGUR á þrettánda ári, sem dvaldist ásamt skólafélögum í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði, fékk hurðarhún í gegnum handlegginn og var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús í Reykjavík í gær. Meira
20. mars 2002 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Fimleikar alla helgina

ÞAÐ var mikið að gera hjá fimleikaiðkendum helgina 16. og 17. mars. Á laugardaginn var innanfélagsmót þar sem fimleikafólk á aldrinum 6 - 15 ára keppti. Alls tóku 67 krakkar þátt í mótinu. Á sunnudaginn var byrjendatrompmót. Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 254 orð

Flóttafólkið flutt í herstöð á Ítalíu

928 flóttamenn, sem komu með flutningskipi til hafnar á Sikiley í fyrradag, voru í gær fluttir í herstöð nálægt Bari í Apulia-héraði. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Framboðslisti frjálslyndra og óháðra

FRAMBOÐSLISTI frjálslyndra og óháðra, F-listinn, var kynntur formlega í gær vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor. Listann skipa eftirtaldir einstaklingar: 1. Ólafur F. Magnússon, læknir og borgarfulltrúi. 2. Margrét K. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð

Frystur fiskur fluttur frá Grundartanga?

GÍSLI Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, telur að ná megi fram hagræðingu og sparnaði með því að flytja frystan fisk frá Vesturlandi og jafnvel Norðurlandi vestra út frá Grundartanga frekar en frá Reykjavík og Hafnarfirði auk þess sem spara megi tíma með... Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

FUF ræðir nýtt aðalskipulag

FÉLAG ungra framsóknarmanna í Reykjavík efnir til opins umræðufundar um nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024, 21. mars kl. 20 í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins á Hverfisgötu 33 (3. hæð). Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fyrirlestur hjá Líffræðifélaginu

GUÐRÚN Marteinsdóttir, prófessor í fiskifræði við Háskóla Íslands, flytur erindi á vegum Líffræðifélags Íslands sem nefnist "Áhrif strauma á framlag ólíkra stofnhluta þorsks til nýliðunar", fimmtudaginn 21 kl. 20 í Lögbergi stofu 101. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fyrirlestur um ástarsambönd Óðins

JOHN McKinnell frá Háskólanum í Durham heldur fyrirlestur á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi fimmtudaginn 21. mars kl. 17.15 í stofu 201 í Árnagarði. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og fjallar um ástarsambönd Óðins í norrænum goðsögnum. Meira
20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Fyrirlestur um mannlega líðan

SAMHYGÐ, sorgarsamtökin á Akureyri, verða með fyrirlestur um mannlega líðan fimmtudaginn 21. mars kl. 20 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Gylfi Jónsson flytur erindi er hann nefnir: Líður þér svona? Meira
20. mars 2002 | Suðurnes | 40 orð

Fyrirlestur um myndlist

FÉLAG myndlistarmanna í Reykjanesbæ hefur fengið Einar Garibalda Eiríksson myndlistarmann til að flytja fyrirlestur á morgun, fimmtudag, klukkan 20. Fyrirlesturinn verður í Kjarna, Hafnargötu 57 í Keflavík, og er yfirskrift hans: Búa hlutir yfir máli? Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 873 orð | 2 myndir

Gagnrýndu launahækkun stjórnar Símans

JÓN Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, var málshefjandi utandagskrárumræðu um laun stjórnarmanna Landssíma Íslands hf. á Alþingi í gær. Sagði hann m.a. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Gengi deCODE 5,98 dalir

DECODE lækkaði um 7,3% á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum í gær og var lokaverðið 5,98 Bandaríkjadalir. Veltan var 296 þúsund hlutir, sem er rúmlega tvöföld meðalvelta. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð

Gert ráð fyrir 400-450 nýjum hjúkrunarrýmum

Í NÝRRI skýrslu heilbrigðisráðuneytisins er gert ráð fyrir að á árunum 2002-2007 verði hjúkrunarrýmum á landinu fjölgað um 400-450, þar af 350 á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Grófu flugvélarskrúfu úr jökli

BELTAFLOKKUR Hjálparsveitar skáta í Reykjavík gróf aðra flugvélarskrúfu úr Eyjafjallajökli um síðustu helgi. Var það úr B-17 sprengjuflugvél sem gjarnan er kölluð "Fljúgandi virki" en hún brotlenti hátt í norðanverðum jöklinum í aftakaveðri 16. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Gæsluvarðhald framlengt

GÆSLUVARÐHALD yfir konu á sextugsaldri og karli á fimmtugsaldri, sem sætt hafa gæslu vegna rannsóknar á mannsláti í Kópavogi fyrir rúmri viku, hefur verið framlengt um þrjár vikur eða til 10. apríl nk. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hafís svo langt sem augað eygir

TF-SÝN, flugvél Landhelgisgæslunnar, fór í gær í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi. Með í för var ljósmyndari Morgunblaðsins og nokkrir landfræðinemar á lokaári sem gerðu ýmsar athuganir. Flugstjóri var Sigurjón... Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hagkaup lækka agúrkuverð um 20%

HAGKAUP hafa flutt inn tollalausar agúrkur frá Hollandi, en sala þeirra hefst í dag og er um 20% verðlækkun frá fyrra verði að ræða. Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Háttsettur al-Qaeda-liði handtekinn í Súdan

HÁTTSETTUR félagi í al-Qaeda, hryðjuverkasamtökum Osama bin Ladens, hefur verið handtekinn í Súdan. Meira
20. mars 2002 | Landsbyggðin | 155 orð | 1 mynd

Hefur kennt árlega í tuttugu ár

"ÉG er virkilega stolt af krökkunum og gaman að fylgjast með því hvað þeir læra ótrúlega mikið á stuttum tíma segir Ásrún Kristjánsdóttir danskennari en hún hefur komið árlega til Hólmavíkur í um tuttugu ár og kennt dans. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans tapar 240 milljónum króna

HLUTABRÉFASJÓÐUR Búnaðarbankans hf. tapaði 240 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum reikningsárs síns, frá byrjun maí 2001 til loka janúar í ár. Þetta er 65 milljónum króna minna tap en fyrir sama tímabil ári fyrr, þegar tapið var 305 milljónir króna. Meira
20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 220 orð

Hlutafélag stofnað um grunnþjónustu í gagnaflutningum

SÍÐASTLIÐIÐ haust var lokið við að leggja ljósleiðara þvert yfir hálendið, frá Vatnsfelli í Rangárvallasýslu að Þormóðsstöðum í Sölvadal í Eyjafjarðarsveit og þaðan áfram í dælustöð Norðuorku við Þórunnarstræti á Akureyri. Meira
20. mars 2002 | Miðopna | 759 orð | 1 mynd

Horfur á betri tíð

Í NÝRRI þjóðhagsspá sem Þjóðhagsstofnun gaf út í gær segir að svo virðist sem betra jafnvægi sé nú að komast á í þjóðarbúskapnum eftir mikla þenslu á undanförnum árum og horfur séu á að efnahagsstarfsemin sæki á ný í sig veðrið eftir fremur milda lægð. Meira
20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 247 orð | 1 mynd

Hver verður næsti bæjarstjóri á Akureyri?

FULLTRÚAR meiri- og minnihluta í bæjarstjórn Akureyrar sýndu mikil tilþrif þegar þeir kepptu sín á milli í hléi í hinni árlegu spurningakeppni sem kvenfélagið Baldursbrá efnir til í Glerárkirkju. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

INGVAR JÓHANNSSON

INGVAR Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést á heimili sínu í Reykjavík mánudaginn 18. mars sl. Ingvar fæddist í Reykjavík 26. maí árið 1931. Hann var sonur hjónanna Jóhanns O. Jónssonar vélstjóra og Þuríðar D. Hallbjörnsdóttur. Meira
20. mars 2002 | Landsbyggðin | 426 orð | 1 mynd

Í fararbroddi í umhverfisvænni ferðaþjónustu

AÐALFUNDUR Félags ferðaþjónustubænda var haldinn á Arnarstapa 12. og 13. mars. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var fjallað um stöðu greinarinnar, samstarf milli ferðaþjónustubænda, markaðsmál og fleira. Meira
20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 67 orð | 1 mynd

Í sól og blíðu í Hlíðarfjalli

NEMENDUR og kennarar í Glerárskóla á Akureyri lögðu námsbækurnar til hliðar í gær og skelltu sér á skíði í Hlíðarfjalli á sérstökum útivistardegi. Veðrið var með allra besta móti, glampandi sól en dálítið frost. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Kynntu sér heimilisfræðikennslu á Íslandi

AÐBÚNAÐUR til heimilisfræðikennslu er góður og þægð íslenskra grunnskólabarna er aðdáunarverð að mati 12 verðandi heimilisfræðikennara frá Norðurlöndunum sem voru í heimsókn hér á landi fyrir skemmstu. Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 108 orð

Lávarðar fjalla um veiðibann

LÁVARÐADEILD breska þingsins hóf í gær umræðu um hvort banna ætti veiðar á refum og hérum með hjálp hunda eftir að neðri deildin samþykkti slíkt bann með miklum meirihluta atkvæða í fyrradag. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 17 orð

LEIÐRÉTT

Rangt heiti Í frétt á höfuðborgarsíðunni í gær misritaðist nafn Ungmennasambands Kjalarnesþings og er beðist velvirðingar á þeim... Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Leifar áður óþekktrar Inkabyggðar finnast í Perú

LEIFAR áður óþekktrar Inkabyggðar hafa fundist á afskekktum og óblíðum tindi í Andesfjöllum, og gæti uppgötvun þessi varpað nýju ljósi á uppruna og endalok síðasta stóra menningarstórveldis indjána í Vesturheimi. Meira
20. mars 2002 | Suðurnes | 229 orð

Leita að letursteinum

FERLIR, ferða- og útivistarhópurinn, hefur að undanförnu verið að skoða og leita letursteina nálægt Keflavík og vill fá upplýsingar um fleiri. Ferlisfélagar segja að vitað sé um ýmsar áletranir og hægt að ganga að þeim vísum. Meira
20. mars 2002 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Lokahátíð upplestrarkeppninnar

LOKAHÁTÍÐ stóru upplestrarkeppninnar í Austur-Skaftafellssýslu var haldin á Höfn fyrir skömmu. Allir keppendur voru úr 7. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lýst eftir vitnum

AÐFARANÓTT síðastliðins sunnudags, hinn 17. mars, laust fyrir kl. 3 varð karlmaður fyrir slysi þar sem hann var staddur í Austurstræti á móts við Subway og meiddist á fæti. Ekki er ljóst hvort þarna var um umferðarslys að ræða eða ekki. Meira
20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Mekka selur dkRetis-hugbúnað

MEKKA-tölvulausnir hafa tekið að sér sölu og þjónustu á viðskiptahugbúnaði frá dkRetis. Þetta er íslenskur hugbúnaður, hannaður frá grunni af starfsmönnum dkRetis og byggður á áratuga reynslu í þjónustu við íslensk fyrirtæki. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 700 orð

Mikill titringur á olíumarkaði

FLESTIR sérfræðingar virðast gera ráð fyrir að verð á hráolíu muni hækka á komandi vikum eða mánuðum. Magnús Ásgeirsson, yfirmaður innkaupadeildar Olíufélagsins/ESSO, segir að þróun heimsmála nú og umhverfi olíuverðsmyndunar í heiminum virðist um sinn a. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 317 orð

MÍ skilaði rekstrarafgangi í fyrra

MENNTASKÓLINN á Ísafirði skilaði fjögurra milljóna króna rekstrarafgangi um síðustu áramót í stað átta milljón króna halla árið áður samkvæmt ársuppgjöri ríkisbókhalds. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 17 orð

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablaðið "Í...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablaðið "Í snertingu við þig og þína" frá Símanum. Blaðinu verður dreift á... Meira
20. mars 2002 | Suðurnes | 121 orð

Mótmæla harðlega hafnalagafrumvarpi

BÆJARSTJÓRN Grindavíkur mótmælir harðlega stjórnarfrumvarpi til hafnalaga sem liggur fyrir Alþingi. Telur bæjarstjórnin að með samþykkt þess verði rekstrargrundvelli kippt undan Grindavíkurhöfn eins og fleiri höfnum á landsbyggðinni. Meira
20. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 429 orð

Nágrannar verði ekki fyrir ónæði vegna hávaða

DRÖG að samþykkt um hávaða í Reykjavík voru samþykkt á fundi umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í síðustu viku. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Nýjasta tæknin verður kynnt

Hafsteinn Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 3. desember 1939. Lauk lagaprófi frá HÍ 1966, var lögreglustjóri í Bolungarvík og sveitarstjóri frá 1966-68. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Nýr formaður Ferðamálaráðs

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað Einar Kr. Guðfinnsson alþingismann formann Ferðamálaráðs Íslands. Hann tekur við formennskunni af Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra. Einar Kr. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ný stjórn Félags leiðsögumanna

Á AÐALFUNDI Félags leiðsögumanna sem haldinn var fyrir skömmu var Eiríkur Þ. Einarsson kosinn formaður félagsins í stað Borgþórs Kjærnested. Meira
20. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 130 orð | 1 mynd

Orkuveitan í nýjar höfuðstöðvar í haust

NÝBYGGING Orkuveitu Reykjavíkur hefur risið undanfarna mánuði milli Réttarháls og Bæjarháls í Árbæjarhverfi í Reykjavík. Þar verða aðalstöðvar OR til húsa í tveimur byggingum sem alls eru um 14 þúsund fermetrar. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Raforkunotkun landsmanna á uppleið

RAFORKUNOTKUN á Íslandi hefur aukist mikið síðustu árin, aðallega vegna eflingar orkufreks iðnaðar. Almenn notkun hefur einnig vaxið talsvert og nú er svo komið að Íslendingar eiga heimsmet í raforkunotkun á hvern íbúa. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ráðstefna um breytingar á gróðurfari landsins

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands, Skógræktarfélag Íslands og Reykjavíkurborg boða sameiginlega til ráðstefnu 22. mars kl. 11-17.30 í Borgartúni 6, Reykjavík (ráðstefnusalir ríkisins), um aukna fjölbreytni gróðurfars í búsetulandslagi á Íslandi. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ráðstefna um hreyfingarleysi og offitu

RÁÐSTEFNAN "Hreyfingarleysi og offita - tíðni, meðhöndlun og forvarnir" verður haldin á Hótel Loftleiðum á morgun, fimmtudaginn 21. mars, kl. 10 -15.30. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, setur ráðstefnuna. Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Reyndi að uppfræða jafnaldra sína um íslam

EINS og allir drengir lék Sádi-Arabinn Osama bin Laden sér í fótbolta með strákunum úr hverfinu á uppvaxtarárum sínum. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 423 orð

Rík áhersla verður lögð á heilbrigðis- og velferðarmálin

F-LISTI frjálslyndra og óháðra kynnti í gær framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og lagði fram stefnuskrá. Ólafur F. Meira
20. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 580 orð | 1 mynd

Samgöngumiðstöð neðanjarðar komi undir Miklubraut

HUGMYNDIR um almenningssamgangnamiðstöð neðanjarðar undir Miklubraut við Kringluna voru kynntar í skipulags- og bygginganefnd Reykjavíkur í síðustu viku. Forstjóri Strætó bs. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Samkeppnisráð taki afstöðu til málsins

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur falið samkeppnisráði að taka afstöðu til þess hvort ástæða sé til að beita 19. gr. samkeppnislaga vegna þeirra viðskiptahindrana sem Norðurljós hf., sem rekur m.a. Meira
20. mars 2002 | Suðurnes | 53 orð

S.E.E.S. ehf. malbikar

TVÖ tilboð bárust í lagningu slitlaga í Reykjanesbæ á þessu ári, bæði yfir kostnaðaráætlun. Bæjarráð hefur ákveðið að taka tilboði frá S.E.E.S. ehf. sem lægstbjóðanda. Tilboð S.E.E.S. ehf. var 18,4 milljónir kr. Meira
20. mars 2002 | Erlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Setja mikinn fyrirvara við friðarvilja Ísraela

EFASEMDIR einkenna afstöðu Palestínumanna til þeirra friðarumleitana sem nú virðast komnar í gang í Mið-Austurlöndum fyrir milligöngu Bandaríkjastjórnar. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sigldi inn í bryggju og frystihús á Seyðisfirði

FRAGTSKIP frá Tallin í Eistlandi sigldi tvisvar sinnum á löndunarbryggju við Strandberg á Seyðisfirði á sunnudag og rauf 2-3 metra breiða geil í bryggjuna og sigldi auk þess inn í síldar- og loðnufrystihús Strandbergs og rauf gat á húsið. Meira
20. mars 2002 | Suðurnes | 84 orð

Sigruðu í Íslandsmóti félagsmiðstöðva

STRÁKALIÐ Fjörheima í Reykjanesbæ vann Íslandsmót félagsmiðstöðva í billjard sem fram fór á dögunum. Átta félagsmiðstöðvar tóku þátt í drengjaflokki og fjórar í stúlknaflokki. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Skemmtidagskrá í Austurbæjarskóla

SKEMMTIDAGSKRÁ í bíósal Austurbæjarskóla undir yfirskriftinni "Börn gegn kynþáttafordómum" verður á morgun, fimmtudaginn 21. mars, kl. 18. Meira
20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Stjánasýning í Freyvangi

Freyvangsleikhúsið hefur sýnt leikritið Halló Akureyri eftir Hjörleif Hjartarson frá Tjörn, við mjög góðar undirtektir undanfarnar vikur. Sýnt verður næst á föstudags- og laugardagskvöld og er sýningin á föstudagskvöldið svokölluð Stjánasýning. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Synjun sýslumanns áfrýjað

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík hafnaði í gær kröfu aðstandenda keppninnar Ungfrú Ísland.is um að sett verði lögbann á heimildarmyndina "Í skóm drekans". Í henni er fjallað um þátttöku Hrannar Sveinsdóttur í keppninni árið 2000. Meira
20. mars 2002 | Suðurnes | 136 orð | 1 mynd

Tjaldað yfir bryggjuna

TJALDAÐ hefur verið yfir Eyjabakka í Grindavík til að auðvelda löndunarmönnum störfin. Meira
20. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 141 orð | 1 mynd

Unnið að gerð tjarna

FRAMKVÆMDIR við gerð tjarna í Fossvogsdalnum eru í fullum gangi en hlutverk þeirra er að safna yfirborðsvatni og miðla svokölluðum rennslisflóðum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdunum ljúki í júlí í sumar. Að sögn Haralds B. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 702 orð

Vantar 326 hjúkrunarrými

Í NÝRRI skýrslu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, Áætlun um uppbyggingu öldrunarþjónustu 2002-2007, er lögð fram áætlun um nauðsynlega fjölgun hjúkrunarrýma á landinu öllu til ársins 2007 auk framreikninga um áætlaða þörf fyrir fjölgun rýma til... Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 294 orð

Vilja bíða með virkjanaumræðu

ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs fóru fram á það í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að umfjöllun þingsins um frumvarp iðnaðarráðherra um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal og stækkun Kröfluvirkjunar yrði frestað á meðan óvissa... Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Þjálfaðir í flugrekstrarúttekt á grunni gæðastjórnunar

FJÖGURRA daga alþjóðlegu námskeiði fyrir eftirlitsmenn Flugmálastjórnar og flugrekenda í úttektum og gæðastjórnun lauk nýlega. Meira
20. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Þór og ÍV endurnýja samstarfssamning

KNATTSPYRNUDEILD Þórs og Íslensk verðbréf, ÍV, hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning og verður ÍV því áfram helsti samstarfsaðili knattspyrnudeildar í ár, líkt og undanfarin tvö. Meira
20. mars 2002 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Þrír bræður formenn hjá íþróttafélögum

EKKI vantar íþróttaáhugann hjá þeim bræðrum Kristni, Kjartani og Bjarna Daníelssonum en allir eru þeir formenn hjá íþróttafélögum. Hver í sínu félagi reyndar. Meira
20. mars 2002 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Öflugri tölvutenging á Hvanneyri

MIKLAR umbætur hafa nú orðið í tölvusambandi Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri við umheiminn með því að skólanetið á staðnum hefur verið fært yfir á RHnet - Rannsókna- og háskólanet Íslands. Þessi nýja tenging er margfalt öflugri en sú sem var fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2002 | Staksteinar | 388 orð | 2 myndir

Frá Hrossataðsvöllum að Torfnesi

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði fjallar um áform um nýja íþróttaaðstöðu í bænum og kemst að því að bjart sé framundan í þessum málum. Meira
20. mars 2002 | Leiðarar | 306 orð

Höfðingleg gjöf

Öryrkjabandalagi Íslands hlotnaðist ómetanleg gjöf fyrir stuttu. Í Morgunblaðinu í gær var greint frá því að Ólafur Gísli Björnsson innheimtumaður, sem lést í Reykjavík 15. Meira
20. mars 2002 | Leiðarar | 543 orð

Verðmyndun á grænmeti

Verðkannanir ASÍ á grænmeti hafa verið umfjöllunarefni fjölmiðla undanfarna daga en þar kemur m.a. í ljós að þrátt fyrir að niðurgreiðslur á rafmagni til framleiðenda frá 15. febrúar sl. hækkuðu íslenskar agúrkur í verði um 1,8% fram til 1. Meira

Menning

20. mars 2002 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Ashkenazy kveður Prag

VLADIMIR Ashkenazy hættir störfum sem aðalhljómsveitarstjóri Tékknesku fílharmóníusveitarinnar haustið 2003 þegar tékkneski hljómsveitarstjórinn Zdenek Macal tekur við starfi hans þar. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Barkinn 2002 á Egilsstöðum

SÖNGKEPPNI Menntaskólans á Egilsstöðum, Barkinn 2002, var haldin í Fosshóteli Valaskjálf 13. mars sl. Söngkeppnin var nú haldin í 7. skipti og er með stærstu viðburðum sem Nemendafélag ME stendur fyrir árlega. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 266 orð | 1 mynd

Christina Aguilera undir áhrifum frá Björk

CHRISTINA Aguilera segir að á næstu plötu sinni megi fólk búast við að heyra í nýrri, beittari og þroskaðri söngkonu. Meira
20. mars 2002 | Menningarlíf | 394 orð | 1 mynd

Flautan í forgrunni í Salnum

TRIO Romance heldur tónleika í Tíbrá tónleikaröð Salarins í Kópavogi og hefjast þeir kl. 20 í kvöld. Tríóið er skipað hjónunum og flautuleikurunum Guðrúnu S. Birgisdóttur og Martial Nardeau og píanóleikaranum Peter Máté. Meira
20. mars 2002 | Menningarlíf | 78 orð

Flaututónleikar í Smiðjunni

NÚ fara í hönd vortónleikar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands, og þar með lýkur fyrsta starfsári deildarinnar. Tónleikarnir verða sjö og fara fram í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13 og hefjast allir kl. 20. Meira
20. mars 2002 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Föstuvaka í Hafnarfjarðarkirkju

FÖSTUVAKA verður í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl. 20.30. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 318 orð

Grafið undan Howard og Huganum?

AÐSTANDENDUR hinnar Óskarstilnefndu A Beautiful Mind eru þess fullvissir að neikvæð umfjöllun um myndina í fjölmiðlum undanfarið sé til þess gerð að grafa markvisst undan möguleikum hennar á að vinna til verðlauna. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 426 orð | 1 mynd

Gulldrengurinn Beckham

Burchill on Beckham, kver eftir Julie Burchill. Yellow Jersey Press gefur út 2001. 121 síða innb. í litlu broti. Kostar 2.695 í Máli og menningu. Meira
20. mars 2002 | Menningarlíf | 236 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands, aðalbygging Sýning og fyrirlestur...

Háskóli Íslands, aðalbygging Sýning og fyrirlestur um Victor Hugo hefst kl. 17 á degi franskrar tungu og til minningar um tveggja aldar afmæli Victors Hugo. Sýninin hefst á málstefnu Torfa Tulinius sem ber nafnið "Um Victor Hugo og Frakkland 19. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 847 orð | 4 myndir

Hinn fullkomni maður

Það er umdeilt hvaða kostum menn þurfa að vera búnir til að komast af í nútímanum; hvort er meira um vert að geta fellt uxa með einu hnefahöggi eða skrifað Perl-skriftu. Árni Matthíasson fletti bók um hinn fullkomna mann. Meira
20. mars 2002 | Menningarlíf | 83 orð | 3 myndir

Kammertónleikar í Hömrum

ÁSHILDUR Haraldsdóttir flautuleikari, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari, leika á öðrum áskriftartónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar sem haldnir verða í Hömrum í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 373 orð | 1 mynd

Klapp á bakið

FÁIR tónlistarmenn hafa verið duglegri við að leggja góðum málefnum lið í gegnum tíðina en André Bachmann, stundum nefndur "konungur kokkteiltónanna". Meira
20. mars 2002 | Menningarlíf | 93 orð

Klúbbtónleikar Stórsveitarinnar

STÓRSVEIT Reykjavíkur efnir til tónleika í Kaffileikhúsinu í kvöld kl. 21. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Gettu betur

LIÐ Menntaskólans við Sund sigraði lið Verkmenntaskóla Austurlands í undanúrslitakeppni Gettu betur í Neskaupstað síðasta föstudag með 31 stigi gegn 18 stigum heimamanna. Það verður því lið MS sem mætir liði MR, sem er í úrslitum eins og oft áður. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Minnelli giftist í fjórða sinn

BANDARÍSKA leikkonan Liza Minnelli gifti sig í fjórða sinn í gær. Hinn heppni er kvikmyndaframleiðandinn David Gest. Meðal búðkaupsgesta í gær voru Michael Jackson, Elizabeth Taylor, Diana Ross, Elton John og Anthony Hopkins. Minnelli er 56... Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Pabbi án klæða

SJÓNVARPSKOKKURINN nakti Jamie Oliver er orðinn pabbi. Eiginkona hans Jools ól honum stúlkubarn á mánudag og hefur það þegar verið nefnt því gómsæta nafni Poppy Honey. Meira
20. mars 2002 | Tónlist | 772 orð | 1 mynd

Queen - rokkdrottning í sinfónískum kjól

Sinfóníuhljómsveit Íslands, hrynsveit, West End hópurinn, sönghópurinn Elektravox að viðbættum þremur íslenskum karlsöngvurum fluttu lög eftir hljómsveitina Queen í útsetningum eftir Martin Yates, David Charles Abell stjórnaði. Laugardag kl. 15.00. Meira
20. mars 2002 | Menningarlíf | 930 orð | 1 mynd

"Ég er ekki á leiðinni heim"

Viðar Gunnarsson bassasöngvari hefur ekki sungið á einsöngstónleikum á Íslandi í meir en áratug. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við hann um störf hans ytra og aðstöðu söngvara, Aalto-óperuhúsið í Essen og tónleika hans í Salnum á föstudagskvöld. Meira
20. mars 2002 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Sungið án undirleiks í Áskirkju

KÓR Áskirkju heldur tónleika í Áskirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru "a capella" verk frá 19. og 20. öld eftir Pablo Casals, Francis Poulenc, Anton Bruckner, Þorkel Sigurbjörnsson, Jakob Hallgrímsson, Hafliða Hallgrímsson og fleiri. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Útvarpi Sögu breytt í talmálsrás

ÞRIÐJUDAGINN 2. apríl mun Útvarp Saga 94,3 fara í loftið með breyttu sniði. Aðalmarkmið stöðvarinnar breytist nú frá því að leika einungis íslenska tónlist yfir í að bjóða upp á fréttir, spjall og íþróttir. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 419 orð | 1 mynd

Villidýrið Sonny Liston

The Devil and Sonny Liston, bók eftir Nick Tosches. 266 síðna kilja með registri. Little, Brown & Company gaf út í desember sl. Kostaði 2.795 í Eymundsson. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 503 orð | 2 myndir

Villt eðli Davids Lynch

MYND vikunnar hjá Filmundi er Wild at Heart , verðlaunamynd Davids Lynch frá árinu 1990. Meira
20. mars 2002 | Fólk í fréttum | 392 orð | 2 myndir

Þrettán Óskarsdraugar

ÞAÐ er sannkallaður óskarsbragur á Íslenska bíólistanum þessa vikuna. Fyrir helgina voru alls átta óskarstilnefndar myndir á listanum yfir þær tekjuhæstu í bíó og nú hafa tvær bæst við þann hóp, Ali og In the Bedroom . Meira

Umræðan

20. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 546 orð

Enn fyrirspurn til forráðamanna Kaupþings hf.

MEÐ bréfi mínu dags. 4. mars sl. beindi ég fyrirspurn til Kaupþings hf. Meira
20. mars 2002 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Er verið að útrýma sendibifreiðastéttinni?

Nú horfir til þess, segir Sigurður Ingi Svavarsson, að sendibílastöðvarnar semji sína hámarkstaxta. Meira
20. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 87 orð

Frábærar djassmessur

ÞAÐ er alltaf verið að tala um hvað kirkjurnar séu illa sóttar af fólki en ég verð alltaf jafn undrandi þegar ég kem í djass-messu í Laugarneskirkju því þar er alltaf fullt út úr dyrum og varla hægt að fá sæti. Meira
20. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 205 orð

Furðuleg gagnrýni orkuverkfræðings

J. RÚNAR Magnússon orkuverkfræðingur ritar bréfkorn í Morgunblaðið 13. mars sl., þar sem hann gerir athugasemdir við skrif mín. Ég hef svo sem ekkert við það að athuga að menn taki upp hanskann fyrir Stefán Jón, líkt og J. Rúnar Magnússon gerir. Meira
20. mars 2002 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Hafa Íslendingar efni á lúxusbankakerfi?

Mitt mat er það að ársreikningar banka og lánastofnana, segir Lúðvík Bergvinsson, séu bestu rökin sem fram hafa komið lengi fyrir því að taka upp evru og ganga í ESB. Meira
20. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 475 orð

Heimur án trúar

ÞAÐ er engin algild trú þó að þeir sem tilheyra hverjum trúarhópi fyrir sig fullyrða að sín trú sé sú eina sanna (hvernig sem það getur staðist). "Hvernig væri heimur án trúar," spyrja eflaust margir guðræknir einstaklingar sig. Meira
20. mars 2002 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Hvaða tölur fáum við næst?

Samkvæmt skilgreiningu borgarstjóra, segir Inga Jóna Þórðardóttir, hefur verið fjárfest í Ráðhúsinu sem nemur um 1/2 milljón á dag! Meira
20. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Hvar fást styttur lagaðar?

Hvar fást styttur lagaðar? GETUR einhver sagt mér hvar ég get látið laga leirstyttur eftir Guðmund frá Miðdal og lagað eða límt hausa á Bing og Gröndal-styttur? Vinsamlega hafið samband við Ástu í síma 553-8237. Meira
20. mars 2002 | Aðsent efni | 391 orð

Kratinn og góði dátinn Svejk

ÞAÐ er ekki ónýtt að geta slegið um sig með dæmisögum góða dátans Svejk. En það er ekki öllum hent. Svejk var frómur maður og heiðskír á svipinn. Meira
20. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Langömmu leitað

DANSKUR rithöfundur, Marianne Gade, hefur áhuga á að komast í samband við ættingja sína á Íslandi. Langamma hennar, Viktoría Jónsdóttir, fluttist til Kaupmannahafnar 18 ára gömul, giftist þar og eignaðist fjölskyldu. Meira
20. mars 2002 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið!

Mikil brotalöm, segir Valgeir Ómar Jónsson, er í framkvæmd björgunarmála og tilkynningarskyldu. Meira
20. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 115 orð

Pennavinir í Japan.

Pennavinir í Japan. Þeir sem hafa áhuga á að eignast japanska pennavini sem skrifa á ensku geta sent nöfn sín og heimilisföng til: International Pen Friend Club, c/o Kiyohisa Fukuda, 124 Nishihirajima, Okayama, 709-0633, Japan. Meira
20. mars 2002 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Rétturinn til leikskólaþjónustu

Þjónusta við börn á forskólaaldri, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hefur stóraukist undir forystu núverandi borgarstjórnarmeirihluta. Meira
20. mars 2002 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Vextir og verðbólga

Með því að lækka vexti, segir Páll Kr. Pálsson, myndi fjármagnskostnaður fyrirtækjanna minnka. Meira

Minningargreinar

20. mars 2002 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

ELISABETH GODTFRIED BERNDSEN

Elisabeth G. Berndsen fæddist á Skagaströnd 11. júní 1918. Hún lést á St. Jósepsspítala 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Regine Henriette Hansen og Fritz Hendrik Berndsen. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2002 | Minningargreinar | 3003 orð | 1 mynd

GUÐJÓN GUNNAR JÓHANNSSON

Guðjón Gunnar Jóhannsson fæddist á Skjaldfönn í Nauteyrarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 15. júní 1910. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 7. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2002 | Minningargreinar | 4698 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁRSÆLL GUÐMUNDSSON

Guðmundur Ársæll Guðmundsson fæddist á Hellissandi 28. september 1921. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðbjörnsson skipstjóri, f. á Kolbeinsstöðum í samnefndum hreppi 15. okt. 1894, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2002 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

JÓNÍNA ELÍASDÓTTIR

Jónína T. Elíasdóttir fæddist í Skáladal í Sléttuhreppi 31. október 1915. Hún lést 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Elín Árnadóttir og Elías Albertsson. Jónína hóf sambúð með Aðils Ragnari Erlendssyni frá Sléttu, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2002 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

LEÓ SIGURÐSSON

Leó Fossberg Sigurðsson fæddist á Akureyri 7. júlí 1911. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seli laugardaginn 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2002 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Þverspyrnu í Hrunamannahreppi 1. júní 1923. Hún lést 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundur Jónsson, bóndi í Þverspyrnu, f. 24.9. 1887, d. 26.3. 1965, og Guðlaug Eiríksdóttir frá Hraunbæ í Álftaveri, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 739 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 245 239 241...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 245 239 241 155 37.329 Blálanga 29 20 25 12 303 Flök/steinbítur 210 210 210 417 87.501 Gellur 595 545 578 263 152.075 Grálúða 125 125 125 14 1.750 Grásleppa 77 20 70 1.436 101.230 Gullkarfi 97 40 82 23.460 1.912. Meira
20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 1 mynd

Arðsemi eigin fjár 4,7%

SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar skilaði 108,4 milljónum króna hagnaði á árinu 2001 en til samanburðar nam hagnaðurinn árið 2000 349,5 milljónum króna. Fyrir áætlaða skatta var tap á árinu 2001 22,7 milljónir samanborið við 513,6 milljóna hagnað árið áður. Meira
20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Delta og Omega Farma sameinuð

ÁREIÐANLEIKAKÖNNUN vegna sameiningar Delta og Omega Farma er lokið og hafa stjórnir beggja félaganna undirritað endanlegt samkomulag um sameiningu félaganna. Meira
20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Frávísun felld úr gildi

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun á máli Jóhanns Óla Guðmundssonar gegn Lyfjaverslun Íslands hf., Aðalsteini Karlssyni og fleirum, um ógildingu á samningi Lyfjaverslunar um kaup á A. Karlssyni hf. Meira
20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Hólmaborg yfir 50.000 tonn

HÓLMABORG SU 11 kom til Eskifjarðar með fullfermi af loðnu í gær kvöldi. Meira
20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 450 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur

Á aðalfundi Delta hf. í gær kom fram í máli stjórnarformanns félagsins, Péturs Guðmundarsonar, að mikil áhersla hefði verið á útvíkkun starfseminnar erlendis og væru kaupin á Pharmamed á Möltu til marks um það. Meira
20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Siglingastofnun kaupir LiSA-vefstjórnarkerfi

SIGLINGASTOFNUN Íslands og hugbúnaðarfyrirtækið Innn hf. hafa undirritað verksamning vegna forritunar og uppsetningar á nýjum vef stofnunarinnar. Meira
20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 1206 orð | 1 mynd

Stjórnarformannsskipti hjá Tryggingamiðstöðinni

GUNNLAUGUR Sævar Gunnlaugsson, forstjóri líftæknifyrirtækisins Urðar Verðandi Skuldar og stjórnarformaður Ísfélags Vestmannaeyja, var í gær kjörinn stjórnarformaður Tryggingamiðstöðvarinnar. Meira
20. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 669 orð

Vísir rekur fjóra fiskmarkaði

VÍSIR hf. Meira

Fastir þættir

20. mars 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 20. mars, er fimmtugur Konráð Þórisson fiskifræðingur, Blesugróf 17, Reykjavík. Hann heldur upp á afmælið með eiginkonu sinni, Margréti Auðunsdóttur, síðar á árinu. Þau hjónin ætla því að forðast höfuðborgina í... Meira
20. mars 2002 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 20. mars, er sjötugur Haukur Gíslason, hárskeri, Garðavík 3, Borgarnesi. Eiginkona hans, Hanna Þ. Samúelsdóttir , verður sjötug nk. föstudag 22. mars. Í tilefni þessa taka þau á móti ættingjum og vinum laugardaginn... Meira
20. mars 2002 | Fastir þættir | 1705 orð | 2 myndir

Birta og Gísli hinir öruggu sigurvegarar

Birta frá Ey virðist ætla að blómstra vel hjá Gísla Gíslasyni þetta árið eftir góðan sigur í Stjörnutöltinu í skautahöllinni á Akureyri. Má gera ráð fyrir að þau verði sigurstrangleg í töltkeppnum sumarsins. Meira
20. mars 2002 | Fastir þættir | 244 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Hvað er öruggur trompslagur í vörn? Ásinn er vissulega öruggur slagur, svo og KD og DG10. En hvað með 109xxx? Meira
20. mars 2002 | Í dag | 394 orð | 1 mynd

Börn og áföll - börn og sorg

Á foreldramorgni í Langholtskirkju fimmtudaginn 21. mars kl. 10. 30, mun Svala Sigríður Thomsen djákni, flytja erindi Börn og áföll - börn og sorg. Á eftir verða umræður um málefnið. Meira
20. mars 2002 | Fastir þættir | 99 orð

Ekkert nýtt í sýningu fets

Í hestaþætti síðasta miðvikudag var sagt frá ýmsum breytingum á reglum varðandi kynbótadóma á hrossum og sagt að nýjar reglur giltu um sýningu fets í kynbótadómi. Meira
20. mars 2002 | Fastir þættir | 1414 orð | 3 myndir

Fjölbreytni og fjölhæfni á dansgólfinu

Haldið laugardaginn 16. mars. Meira
20. mars 2002 | Í dag | 951 orð

Kirkjustarf aldraðra.

Kirkjustarf aldraðra. Samkirkjuleg föstuguðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 14:00. Vörður L. Traustason forstöðumaður í Fíladelfíu stjórnar. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar. Sr. Meira
20. mars 2002 | Dagbók | 851 orð

(Lúk. 6,43.)

Í dag er miðvikudagur 20. mars, 79. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Því að ekki er til gott tré, er beri slæman ávöxt, né heldur slæmt tré, er beri góðan ávöxt. Meira
20. mars 2002 | Viðhorf | 1004 orð

Nei, ég er ekki komin með mann

"Óttinn við einveruna er verstur, því einveran er auðug uppsprettulind en aðeins fáum er gefið að nýta hana þannig. En geti maður ekki nýtt sér einveruna mun einmanaleikinn ríkja." - Meira
20. mars 2002 | Dagbók | 45 orð

PASSÍUSÁLMUR NR. 51

Á Valhúsahæðinni er verið að krossfesta mann. Og fólkið kaupir sér far með strætisvagninum til þess að horfa á hann. Það er sólskin og hiti, og sjórinn er sléttur og blár. Þetta er laglegur maður með mikið enni og mógult hár. Meira
20. mars 2002 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 e6 2. Rf3 c5 3. c3 Rf6 4. Bg5 b6 5. e3 Be7 6. Rbd2 Bb7 7. Bd3 h6 8. Bh4 cxd4 9. exd4 Rh5 10. Bg3 Rxg3 11. hxg3 d6 12. De2 Rd7 13. O-O-O Dc7 14. Kb1 a6 15. Hc1 b5 16. g4 g5 17. Re4 Bxe4 18. Bxe4 d5 19. Bd3 Df4 20. g3 Dd6 21. Hh3 Kf8 22. Re5 Bf6 23. Meira
20. mars 2002 | Fastir þættir | 324 orð

Verkleg sýnikennsla, fyrirlestur og málþing

LÍNUR eru farnar að skýrast varðandi fyrirhugað námskeið danska reiðsnillingsins Bents Branderups sem haldið verður 13. og 14. apríl. Ljóst er nú að að námskeiðið verður haldið í Reiðhöllinni í Víðidal en ekki í Hafnarfirði eins og upphaflega stóð til. Meira
20. mars 2002 | Fastir þættir | 493 orð

Víkverji skrifar...

ÉG þoli ekki þessa auglýsingu, sagði kunningjakona Víkverja á dögunum. Vísaði hún til auglýsingar um matarolíu sem sýnd hefur verið í sjónvarpi. Þar er kona með barn á brjósti og er sagt í auglýsingunni að við þurfum ekki meira. Meira

Íþróttir

20. mars 2002 | Íþróttir | 108 orð

Auðun frá æfingum í 5-6 vikur

AUÐUN Helgason, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður væntanlega útskrifaður af sjúkrahúsinu í Lokeren í dag. Hann kjálkabrotnaði í leik Lokeren við Moeskroen í belgísku 1. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 75 orð

Ciudad vill fá Ólaf strax til Spánar

FORSETI spænska handknattleiksfélagsins Ciudad Real vill fá Ólaf Stefánsson strax í sínar raðir. Sem kunnugt er, samdi Ólafur á dögunum við Ciudad til fjögurra ára, frá og með sumrinu 2003, en þá rennur út samningur hans við Magdeburg. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 185 orð

Coppell þreyttur á sparsemi Noades

STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Íslendingaliðsins Brentford, virðist vera búinn að fá nóg af sparsemi eiganda félagsins, Ron Noades. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 298 orð

Dagur skoðar nýtt tilboð Wakunaga

DAGUR Sigurðsson og félagar í Wakunaga urðu að sætta sig við að tapa úrslitaleiknum í japönsku deildinni fyrir Honda, rétt eins og í fyrra, að þessu sinni með einu marki 30:29. Dagur er að skoða tilboð sem hann hefur fengið frá félaginu og segir að mörgu að hyggja varðandi framhaldið hjá sér í handboltanum. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* DRENGJALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu tekur...

* DRENGJALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu tekur þátt í alþjóðlegu móti á Spáni 9.-14 apríl. Mótið er fyrir leikmenn fædda 1985 og síðar og því er í raun um sama drengjalandslið að ræða og lék á síðasta ári. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

* EMMA Igelström var í miklum...

* EMMA Igelström var í miklum ham á sænska sundmeistaramótinu í 25 metra laug í Gautaborg . Hún setti heimsmet í 50 metra bringusundi, 30,24 sekúndur, og Evrópumet í 100 metra bringusundi, 1.05,93 mínúta. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 76 orð

Eriksson hefur trú á Arsenal

SVEN-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann hafi trú á því að Arsenal geti unnið þrennu eins og Manchester United um árið - það er að segja að vera enskur meistari, bikarmeistari og Evrópumeistari. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 252 orð

Guðni frá næstu vikur

GUÐNI Bergsson, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, verður að fylgjast með félögum sínum utan vallar næstu vikurnar og í versta falli leikur hann ekki meira með á leiktíðinni. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 301 orð

Haukana skorti þrekið

Það var kaflaskiptur leikur þegar Keflvíkingar og Haukar léku um það í þriðja sinn hvort liðið mundi keppa í fjögurra liða úrslitum í Epson deildinni. Keflvíkingar sigruðu, 94:84, og þeir voru einnig yfir í leikhléi, 51:36. Deildarmeistararnir þurfa að bíða eftir úrslitum úr oddaleik Njarðvíkinga og Breiðabliks sem fram fer í kvöld til þess að fá úr því skorið hverjum þeir mæta í undanúrslitunum, en sigri Njarðvík mætir Keflavík liði Grindavíkur. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 89 orð

Helgi Valur skoraði tvö

Helgi Valur Daníelsson skoraði tvö mörk fyrir Peterborough sem burstaði Tranmere, 5:0, í ensku 2. deildinni í knattspyrnu í gær en þetta voru fyrstu mörk Helga fyrir félagið í deildakeppninni. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 91 orð

Hilmar gerði átta hjá Guðmundi

HILMAR Þórlindsson gerði átta mörk fyrir lið sitt, Modena, þegar það vann Conversano, lið Guðmundar Hrafnkelssonar 30:26 í ítölsku 1. deildinni í handknattleik. Guðmundur stóð í markinu og varði um 20 skot. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Houllier kom, sá og sigraði

ÞAÐ var mikill fögnuður á Anfield í Liverpool, bæði fyrir og eftir leik Liverpool á móti ítölsku meisturunum í Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fyrir leikinn fögnuðu stuðningsmenn Liverpool endurkomu knattspyrnustjórans, Gerards Houlliers, á bekkinn eftir margra mánaða fjarveru sökum veikinda og eftir leikinn var mikil sigurhátíð en Liverpool lagði Roma, 2:0, og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum ásamt Barcelona sem vann 1:0 útisigur á Galatasaray. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

KR feykti Hamri um koll

AGNDOFA fylgdust Hvergerðingar með þegar KR-ingar léku á als oddi og náðu eins og stormsveipur 27:4 forystu er liðin mættust í oddaleik í Vesturbænum í gærkvöldi. Hamar klóraði aðeins í bakkann en bilið var alltof mikið til að brúa og KR vann með 43 stiga mun, 99:56. Hamarsmenn eru því komnir í sumarfrí en KR-ingar fá að vita í kvöld hvort þeir fá Njarðvík eða Grindavík í undanúrslitum. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 553 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Haukar 94:84 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Haukar 94:84 Íþróttahúsið í Keflavík, 8-liða úrslit úrvalsdeildar karla, 3.leikur, þriðjudaginn 19. mars 2002. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 36 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, oddaleikur:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, oddaleikur: Njarðvík:UMFN - Breiðablik 20 Úrslitakeppni kvenna, undanúrslit, fyrsti leikur: KR-hús:KR - Keflavík 20 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni kvenna: Laugardalur:Stjarnan - Þróttur R. 18. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 146 orð

Lárus Orri er ósáttur

LÁRUS Orri Sigurðsson er ósáttur við hve langan tíma það tekur að fá úr því skorið hvort hann leiki áfram með WBA í ensku knattspyrnunni. Lárus Orri sagði við enska fjölmiðla í gær að forráðamenn félagsins vildu ekki ganga að óskum hans. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 299 orð | 3 myndir

Minnir á Kenny Dalglish og Beardsley

EIÐUR Smári Guðjohnsen minnir mjög á Kenny Dalglish og Peter Beardsley, tvo af vinsælli leikmönnum síðari ára í ensku knattspyrnunni. Svo segir Michael Hart, pistlahöfundur á netmiðlinum Soccernet, sem fjallaði á dögunum um marksæknustu sóknarpörin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 144 orð

Rúnar fékk silfur á NM

RÚNAR Alexanderson komst í úrslit í fjórum greinum á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum, sem fór fram í Kaupmannahöfn um sl. helgi - í keppni á bogahesti, í hringjum á tvíslá og svifrá. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 198 orð

Stúdínur unnu fyrsta leikinn

DEILDAMEISTARAR ÍS unnu Gríndavík í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna í körfubolta sem háður var í Kennaraháskólanum í gærkvöldi. Frá upphafi var ljóst að stúdínur myndu fara með sigur af hólmi í leik sem bauð ekki upp á mikla spennu. Leikurinn fór 74:59 fyrir stúdínur og fer næsti leikur einvígisins fram á laugardaginn í Grindavík. Meira
20. mars 2002 | Íþróttir | 120 orð

Þorvarður Tjörvi samdi við Århus GF

ÞORVARÐUR Tjörvi Ólafsson, hornamaðurinn knái í Íslands- og bikarmeistaraliði Hauka í handknattleik, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Århus GF. Þorvarður gengur í raðir félagsins í sumar en liðið er sem stendur í 8. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.