Greinar föstudaginn 22. mars 2002

Forsíða

22. mars 2002 | Forsíða | 296 orð

Auðugri ríki heims tvöfaldi árleg framlög sín

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skoraði í gær á auðugri ríki heimsins að tvöfalda árleg fjárframlög sín til þróunaraðstoðar en hann sagði að án slíkrar aukningar væri hætta á að tilraunir til að draga úr fátækt í heiminum færu út um... Meira
22. mars 2002 | Forsíða | 346 orð

Óvissa um framhald vopnahlésviðræðna

ÍSRAELSMENN aflýstu í gær fundi með fulltrúum Palestínumanna sem fram átti að fara um kvöldið, í því skyni að ákveða vopnahlé, en fyrr um daginn höfðu þrír Ísraelar fallið og um fjörutíu særst þegar Palestínumaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í... Meira
22. mars 2002 | Forsíða | 135 orð

Sakfellt í Orderud-málinu

KVIÐDÓMUR í Lögmannsrétti í Noregi komst í gær að þeirri niðurstöðu að hjónin Per og Veronica Orderud væru sek um að hafa vorið 1999 myrt aldraða foreldra Pers, sem og systur hans, að yfirlögðu ráði. Meira
22. mars 2002 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Þröng á þingi

ÞAÐ var þröngt setinn bekkurinn við Kart-e Sakhi-moskuna í Kabúl í gær en þá fögnuðu tugir þúsunda Afgana nýju ári, Nowruz. Meira

Fréttir

22. mars 2002 | Suðurnes | 76 orð | 1 mynd

Afhenda fjarfundabúnað að gjöf

SPARISJÓÐURINN í Keflavík hefur fært Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að gjöf fjarfunda- og kennslubúnað ásamt nauðsynlegum skjávörpum, fartölvu og sýningartjaldi. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Álftaneshreyfingin með skoðanakönnun

ÁLFTANESHREYFINGIN - mannlíf og umhverfi heldur skoðanakönnun um uppröðun á framboðslista til sveitarstjórnarkosninganna í vor. Könnunin fer fram í Álftanesskóla sunnudaginn 24. mars kl. 11-21. Meira
22. mars 2002 | Suðurnes | 89 orð | 1 mynd

Á þriðja tug skemmtiatriða

BOÐIÐ var upp á vel á þriðja tug skemmtiatriða á árlegri árshátíð Heiðarskóla í Keflavík sem nýlega var haldin og nutu nemendurnir þeirra vel. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Baugur með 1.309 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR Baugssamstæðunnar nam 1.309 milljónum króna á síðasta ári en var 591 milljón króna árið 2000. Áhrif hlutdeildarfélaga vega þungt í afkomu samstæðunnar en áhrifin námu tæplega 2,3 milljörðum króna. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Bensínverðið að þrýsta vísitölunni upp í "rauða strikið"

HORFUR eru á að sú bensínhækkun sem líklegt er að komi til framkvæmda um næstu mánaðamót muni ein og sér ýta vísitölu neysluverðs upp í rauða strikið sem aðilar vinnumarkaðarins miða við í forsendum kjarasamninga. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Blóðþrýstingur mældur á Blönduósi

NÝLEGA var framkvæmd blóðfitu- og blóðþrýstingsmæling á 82 einstaklingum á Blönduósi. Að mælingunni stóð Félag hjartasjúklinga á Norðurlandi vestra og Landssamtök hjartasjúklinga ásamt SÍBS. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Borgaraleg ferming 7.

Borgaraleg ferming 7. apríl Vegnar fréttar um fermingar í blaðinu í gær skal það leiðrétt að borgaraleg fermingarathöfn í Háskólabíói fer ekki fram 6. apríl nk. heldur sunnudaginn 7. apríl og hefst kl. 11. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 644 orð

Borgarritari segir eigendur hafa samþykkt samninginn

HELGA Jónsdóttir borgarritari segir bæjarstjóra þeirra sveitarfélaga, sem standa að byggðarsamlaginu Strætó bs. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 130 orð

Breyttar reglur um áritanir?

YFIRMAÐUR Innflytjendaeftirlits Bandaríkjanna segir að til greina komi að takmarka vegabréfsáritanir ferðamanna til Bandaríkjanna við 30 daga. Hingað til hafa slíkar áritanir verið til sex mánaða. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

Breytt reikningsskil leiða til ósamræmis

HLUTVERKI Verðbréfaþings Íslands sem hinn mjúki leiðbeinandi er senn lokið. Því er mikilvægt að markaðsaðilar kynni sér og fari eftir reglum þingsins. Meira
22. mars 2002 | Suðurnes | 216 orð | 1 mynd

Búa til kaffihús og nýtt þorp

NEMENDUR Gerðaskóla í Garði útbjuggu kaffihús á þemadögum í skólanum og skipulögðu þorpið Sandgarð milli Garðs og Sandgerðis. Aðalþema þessarar skólaviku í Gerðaskóla er menning og list. Meira
22. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | 1 mynd

Djangóvetrarhátíð

DJANGÓVETRARHÁTÍÐ hófst á Akureyri í gær með tónleikum Robin Nolan-tríósins í Ketilhúsinu við Kaupvangsstræti. Meira
22. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 400 orð | 1 mynd

Doktor í dreifingu á kornasmækkunarefni í bráðnu áli

*EINAR Jón Ásbjörnsson varði doktorsritgerð sína við Háskólann í Nottingham, Englandi, hinn 24. október síðastliðinn. Ritgerðin ber heitið "Dispersion of grain refiner particles in molten aluminium". Meira
22. mars 2002 | Miðopna | 1174 orð | 2 myndir

Eignarlönd bænda virt en ríkið eignast afréttina

Landeigendur í uppsveitum Árnessýslu eru almennt ánægðir með úrskurði óbyggðanefndar og telja sig hafa unnið varnarsigur á ríkinu. Oddvitar hreppanna eru ósáttir við að fá ekki eignarhald á afréttunum. Björn Jóhann Björnsson og Ragnar Axelsson voru viðstaddir uppkvaðningu úrskurðanna í gær. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð

Ekki 80% verðmunur á páskaeggjum

ÞAU mistök urðu við vinnslu á könnun á verði páskaeggja í verslunum á höfuðborgarsvæðinu sem birt var í Morgunblaðinu í gær, að Nóa-páskaegg númer 5 var sagt kosta 1.168 krónur í Fjarðarkaupum, en ekki 1. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 433 orð

Ekki farið rétt með staðreyndir

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að forsendur dóms Hæstaréttar Íslands, um að forsætisráðuneytinu bæri að veita Öryrkjabandalagi Íslands aðgang að minnisblaði sem fylgdi skipunarbréfi starfshóps sem var skipaður í kjölfar... Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

ESB reiðubúið til tilslakana í sjávarútvegi

Íslendingar gætu tryggt sér sérstöðu innan hinnar sameiginlegu sjávarútvegsstefnu ESB, ákveði þeir að sækja um aðild að sambandinu, skrifar norski blaðamaðurinn Jens Kyed. Þessi viðbrögð koma í kjölfar þess að Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra ræddi þessi mál í Berlín í síðustu viku. Meira
22. mars 2002 | Landsbyggðin | 333 orð | 2 myndir

Fjölbreytt fjölskyldumót um verslunarmannahelgina

UM næstu verslunarmannahelgi 2.-4. ágúst verður haldið í Stykkishólmi 5. unglingalandsmót UMFÍ. Mótið er fyrir unglinga á aldrinum 11-16 ára. Lögð verður áhersla á fjölbreytta dagskrá bæði í keppni og leik fyrir alla fjölskylduna. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 915 orð | 1 mynd

Flugleiðir endurskoði fráhvarfsflug

KOMIN er út bráðabirgðaskýrsla Rannsóknastofnunar flugslysa í Noregi um flugatvik Flugleiðaþotu við Gardermoen-flugvöll í Noregi 22. janúar sl. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð

Flugmenn nauðbeittu þotunni í fráfluginu

FLUGATVIK Flugleiðaþotu við Gardermoen-flugvöll í Noregi 22. janúar, þ.e. frá því hætt er við lendingu og þar til vélin er komin í stöðugt flug í 4.000 feta hæð fyrir nýtt aðflug, stóð í um þrjár mínútur. Meira
22. mars 2002 | Landsbyggðin | 261 orð | 1 mynd

Gamla Dómkirkjuorgelið fær nýtt líf

TÓNLEIKAR verða haldnir í fyrsta sinn í Reykholtskirkju í Borgarfirði nk. á laugardag, þar sem leikið er á nýuppsett pípuorgel kirkjunnar. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Gervigras lagt í fjölnota íþróttahúsið í Smáranum

BYRJAÐ er að leggja gervigras í fjölnota íþróttahúsið í Smáranum í Kópavogi og á verkinu að ljúka í byrjun apríl, en að lokinni matvælasýningu í húsinu í lok apríl verður það vígt formlega með viðhafnarhátíð. Kópavogsbær stendur að byggingunni. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Grunnnám í kvikmyndagerð

GRUNNNÁM í kvikmyndagerð við Kvikmyndaskóla Íslands hefst 8. apríl. Grunnnámið er ein önn og stendur í 15 vikur. Námið er 90% verklegt og er hugsað sem þjálfun í að ná valdi á tækniþáttum faglegrar kvikmyndagerðar. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

HARALDUR JÓHANNSSON

LÁTINN er Haraldur Jóhannsson hagfræðingur. Hann fæddist í Reykjavík 7. júlí 1926 og var því á 76. aldursári. Meira
22. mars 2002 | Suðurnes | 125 orð

Harmar niðurstöðu Landsbankans

BÆJARRÁÐ Sandgerðis harmar þá niðurstöðu Landsbankans að breyta ekki afgreiðslutíma útibús síns í Sandgerði til fyrra horfs. Málið verður skoðað í bæjarstjórn áður en næstu skref verða tekin. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 398 orð

Hart deilt um samningsgerð

SNARPAR umræður voru um málefni stjórnarformanns Strætó bs. í utandagskrárumræðu á fundi borgarstjórnar í gær. Gagnrýndi Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi D-listans, að ekki hafi verið sagt frá samningi um sérfræðiaðstoð frá Skúla Bjarnasyni hrl. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hélt hnífi að hálsi afgreiðslustúlku

TVEIR menn frömdu vopnað rán í söluturninum Vídeóspólunni við Holtsgötu í gærkvöldi og var talið að þeir hafi komist á brott með um 50.000 krónur í reiðufé. Annar þeirra hélt hnífi að hálsi afgreiðslustúlkunnar á meðan hinn lét greipar sópa. Meira
22. mars 2002 | Landsbyggðin | 53 orð | 1 mynd

Hilmar heiðursfélagi

HILMAR Jóhannesson var kjörinn heiðursfélagi Golfklúbbs Ólafsfjarðar á aðalfundi klúbbsins á dögunum. Klúbburinn var stofnaður árið 1968 og er Hilmar fimmti heiðurfélagi hans, en hinir eru Stefán B. Ólafsson, Stefán B. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hlaut styrk úr Rannsóknasjóði Klinidrape og EORNA

ERLÍN Óskarsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur hefur hlotið styrk úr Rannsóknasjóði Klinidrape og EORNA vegna lokaverkefnis sem hún vinnur að í meistaraprófsnámi við Háskóla Íslands. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hryðjuverk í Perú kostaði níu lífið

MJÖG öflug sprengja sprakk í fyrradag skammt frá bandaríska sendiráðinu í Lima, höfuðborg Perús. Varð hún þær níu manns að bana án þess þó að valda skemmdum á sendiráðsbyggingunni. Engin breyting verður á heimsókn George W. Meira
22. mars 2002 | Suðurnes | 350 orð | 1 mynd

Jóhann Geirdal áfram í efsta sæti

JÓHANN Geirdal skipar áfram efsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ við komandi bæjarstjórnarskosningar. Sex efstu sæti listans eru skipuð í samræmi við niðurstöður prófkjörs. Meira
22. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Kammertónleikar

KAMMERTÓNLEIKAR verða haldnir í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, laugardaginn 23. mars kl. 16. Flytjendur á tónleikunum eru þau Ásdís Arnardóttir sellóleikari, Magnea Árnadóttir flautuleikari og Jón Sigurðsson píanóleikari. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Kaupfélagsstjóri segir upp störfum

INGI Már Aðalsteinsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Héraðsbúa, hefur sagt upp störfum. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kærkomin rigning

VATN flæðir yfir tröppur í Amman í Jórdaníu eftir úrhellisrigningu síðustu daga. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Leiðrétt

11-11-búðirnar Gildir 21. mars-2. apríl nú kr. áður kr. mælie. Reyktur lax, 25% afsl. á kassa 1.649 2.199 1.649 kg Grafinn lax, 25% afsl. á kassa 1.649 2.199 1.649 kg Kea Londonlamb, 20% afsl. á kassa 958 1.198 958 kg Frosin lambalæri, 10% afsl. Meira
22. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 150 orð | 1 mynd

Leikhúskórinn sýnir Helenu fögru

LEIKHÚSKÓRINN flytur óperettuna Helenu fögru eftir Jacques Offenbach í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld, föstudagskvöldið 22. mars kl. 20. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Leynileg framlög þrýstihópa bönnuð

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, kvaðst í gær mundu undirrita ný lög um fjármögnun stjórnmálaflokka en þeim er ætlað að takmarka verulega áhrif þrýstihópa á þá og kosningabaráttu einstakra manna. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Listi framsóknarmanna í Ísafjarðarbæ

FRAMBOÐSLISTA framsóknarmanna í Ísafjarðarbæ til Bæjarstjórnarkosninga 2002 skipa eftirtalin: 1. Guðni Geir Jóhannesson Ísafirði, 2. Svanlaug Guðnadóttir Ísafirði, 3. Björgmundur Guðmundsson Önundarfirði, 4. Jón Reynir Sigurvinsson Ísafirði, 5. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Líkur á að rauðu strikin haldi en staðan er tæp

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í gær að loknum fundi með forystumönnum Samtaka iðnaðarins og ASÍ, að líkur væru á að það tækist að halda vísitölu neysluverðs innan svokallaðra rauðra strika, sem tilgreind eru í kjarasamningum, þótt það standi mjög... Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lyfjafyrirtæki styðja krabbameinsrannsóknir

AÐALFUNDUR Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Íslandi (SKÍ) var haldinn nýlega, en samtökin voru stofnuð fyrir sjö árum. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á bifreiðastæði framan við hús nr. 4 við Tjarnargötu, miðvikudaginn 20. mars á milli kl. 14 og 14.20. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

Margir samverkandi þættir hugsanleg orsök

ÝMSIR samverkandi þættir, svo sem bilun í tækjum í þotu Flugleiða, bilun í tækjum á jörðu niðri, veðurfar, aðferðir við aðflug og fráhvarfsflug og flugumferðarstjórn eru hugsanleg orsök flugatviksins við Gardermoen 22. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Með 9. áratuginn í nesti

MISSÍÐAR útlínur eru það sem koma skal í hártísku, en stefna nýrrar aldar er smám saman tekin að mótast. Pönk, diskó og önnur stílbrigði 9. áratugarins minna á sig en ávallt í samtímasamhengi. Meira
22. mars 2002 | Miðopna | 466 orð | 2 myndir

Mengun verður vel innan viðmiðunarmarka

Fyrirhuguð stækkun Norðuráls við Grundartanga úr 90 í 300 þúsund tonn munu hvorki hafa áhrif á sérstæðar jarðmyndanir né uppeldissvæði fugla en munu hafa jákvæð samfélagsleg áhrif eins og fram kom á umhverfisdegi Norðuráls í gær. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Mótmæla áherslu á líkama prinsessunnar

HAGSMUNAHÓPUR kvenna með átraskanir hugðist í gær ræða við fulltrúa norsku hirðarinnar um áherslu fjölmiðla á líkama, útlit og mataræði Mörtu Lovísu prinsessu, að því er Aftenposten greindi frá. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Neyðarsveit SHS

NEYÐARSVEIT Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, sem ásamt áhöfn á TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, bjargaði tveimur fjallgöngumönnum úr snjóflóði á laugardag, hefur verið starfrækt í tæpan áratug. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Norræn veisla á degi Norðurlanda

DAGUR Norðurlanda er tuttugasti og þriðji mars nefndur. Á þessum degi árið 1962 var Helsinkisáttmálinn undirritaður af fulltrúum ríkisstjórna Norðurlandanna fimm. Meira
22. mars 2002 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Ný brú yfir Hólmsá

UNNIÐ er að endurbótum á hringveginum, bundnu slitlagi og brú yfir Hólmsá við Hellisholt á Mýrum. Þetta verður vegleg brú, tvíbreið með tveimur steinsteyptum stöplum auk landstöpla, 65 m löng. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Nýjar tölur um upplag Morgunblaðsins

VIÐ skoðun á upplagi Morgunblaðsins síðari helming liðins árs, júlí til desember 2001, í samræmi við reglur Upplagseftirlits VÍ, var staðfest að meðaltalssala blaðsins á dag var 54.687 eintök. Sama tímabil árið 2000 var meðaltalssalan 55.439 eintök á... Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Opið hús hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni

HEYRNAR- og talmeinastöð Íslands verður með opið hús á morgun, laugardaginn 23. mars, kl. 13-16, í húsakynnum stöðvarinnar á Háaleitisbraut 1, Valhallarhúsinu. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Orkugangan 2002

ORKUGANGAN 2002 verður haldin sunnudaginn 24. mars á framtíðarvinnslusvæði Orkuveitunnar á Hellisheiði í nágrenni Skíðaskálans í Hveradölum. Boðið verður upp á þrjár vegalengdir, 3 km fjölskyldugöngu, 5 km garpagöngu og 10 km hreystigöngu. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Óska eftir tilnefningum

ELLEFU umhverfis- og náttúruverndarsamtök hafa tekið höndum saman í þeim tilgangi að verðlauna einstakling fyrir framlag til náttúru- og umhverfisverndarmála. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Páfi fordæmir heitrof presta

JÓHANNES Páll páfi II fordæmdi í gær þá presta, sem hafa rofið sín heit, og lýsti yfir samstöðu með þeim, sem sætt hafa kynferðislegri misnotkun. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

"Ástandið alvarlegt á báðum vígstöðvum"

SÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar, undir yfirskriftinni Lífskraftur gegn alæmi, stendur nú sem hæst, en henni lýkur á sunnudag. Söfnunarsíminn er 907-2002. Verið er að safna fé til forvarnarverkefnis fyrir unglinga á Íslandi. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

"Höfum aldrei verið sigraðir"

ÓBYGGÐANEFND kvað upp sína fyrstu úrskurði í gamla þinghúsinu að Borg í Grímsnesi í gær þegar þjóðlendumörk fyrir uppsveitir Árnessýslu voru dregin. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Rúllustigamáli vísað heim í hérað á ný

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi frávísunarúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nokkurra eigenda að Kringlunni gegn Rekstrarfélagi Kringlunnar og Reykjavíkurborg vegna tveggja rúllustiga sem fjarlægðir voru í Kringlunni árið 2001. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 420 orð

Sakaðir um að ala á hatri á hægrimönnum

STJÓRN Ítalíu kvaðst í gær ekki ætla að hefja nýjar viðræður við verkalýðssamök um fyrirhugaðar breytingar á vinnulöggjöfinni nema leiðtogar þeirra fordæmdu afdráttarlaust morðið á Marco Biagi, einum af höfundum lagabreytinganna. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Samfylkingin fjallar um borgarmálefni

SAMFYLKINGIN í Reykjavík verður með kaffispjall um veitumál borgarbúa í dag, laugardaginn 23. mars kl. 11 í Austurstræti 14 í Reykjavík. Frummælandi verður Helgi Hjörvar forseti borgarstjórnar og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur. Laugardaginn 6. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Samningur um rafrænt markaðstorg

RÍKISKAUP hafa undirritað samning við tölvurekstrarfyrirtækið Anza um uppbyggingu og þróun rafræns markaðstorgs. Síðar á þessu ári verða nokkur fyrirtæki tengd kerfinu til prófunar. Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Júlíus S. Meira
22. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 935 orð | 2 myndir

Sérstök aldurssamsetning kallar á ólíkar áherslur

BORGARRÁÐSFULLTRÚAR eru almennt sammála um að ytri leið sé hentugari kostur Sundabrautar yfir Kleppsvík og ef ákvörðun verður tekin um leiðarvalið á þessu ári má gera ráð fyrir að bygging Sundabrautar muni taka um fimm ár og gæti því verið lokið árið... Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð

Síminn-GSM með nýja áskriftarleið

SÍMINN-GSM hefur tekið í notkun nýja áskriftarleið sem er sérstaklega ætluð fyrirtækjum sem greiða fyrir sjö GSM-númer eða fleiri hjá Símanum. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Skiptastjóri samþykkir tæpan helming krafna

SKIPTAFUNDUR vegna krafna í þrotabú Burnham International á Íslandi hf. verður í dag. Sigurmar K. Albertsson hrl., skiptastjóri þrotabúsins, segir að farið verði yfir þær kröfur sem lagðar hafi verið fram í þrotabúið og afstöðu skiptastjóra til þeirra. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd

Skuldabréfavextir hafa hækkað meira en stýrivextir

VEXTIR óverðtryggðra skuldabréfalána bankanna hækkuðu um tvö prósentustig umfram hækkun stýrivaxta Seðlabankans á árunum 1999 til 2001. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 73 orð

Stjórnmálamaður myrtur

ETA, aðskilnaðarhreyfingu Baska, var í gær kennt um morð á sveitarstjórnarmanni úr röðum sósíalista sem skotinn var til bana um miðjan dag í gær í borginni San Sebastian í Baskalandi. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 975 orð | 2 myndir

Sökuð um að veikja tiltrú manna á íslensku krónunni

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að það kæmi að hennar mati vel til greina að Íslendingar gengju í Evrópusambandið og tækju upp evruna. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 526 orð

Telur ekki hægt að gæta fulls jafnræðis

NOTENDUR greiða nú 137 krónur í gjald vegna gíróseðla frá Ríkisútvarpinu. Þar af er virðisaukaskattur 14% eða 17 krónur en beinn kostnaður RÚV 120 krónur að sögn Guðmundar Gylfa Guðmundssonar, fjármálastjóra Ríkisútvarpsins. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Tískusýning eldra fólks í Gullsmára

GLEÐIGJAFAR í Kópavogi verða með tískusýningu í Gullsmára 13 í Kópavogi í dag, föstudaginn 22. mars kl. 15. Sýnendur verða bæði konur og karlar sem starfa innan félagsstarfs eldra fólks í Kópavogi. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 176 orð

Umbætur á sjávarútvegsstefnu ESB

EVRÓPUSAMBANDIÐ er nú að endurskoða hina sameiginlegu sjávarútvegsstefnu sína. Í lok þessa árs lýkur umsömdum fimm ára tíma, og nýjar reglur þurfa að liggja fyrir áður en það gerist. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 544 orð

Ummæli lögmanns fólu í sér ólögmæta meingerð

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. til að greiða konu 100.000 krónur í miskabætur vegna ummæla sem hann lét falla um hana í fjölmiðlum árið 1999. Jón Steinar hafði varið föður hennar sem hún sakaði um kynferðisbrot. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Unnið að ráðningu sérfræðinga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins: "Vegna umræðna í fjölmiðlum undanfara daga um fjárhagsvanda Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins vilja forráðamenn hennar koma eftirfarandi á... Meira
22. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 418 orð | 2 myndir

ÚA hefur keypt eitt stærsta bolfiskveiðiskip landsins

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur gengið frá samkomulagi við SISL-Sevryba Tow Limited um kaup á frystitogaranum Sevryba-2 en hann var smíðaður í Danmörku árið 1998. Meira
22. mars 2002 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Úsbekar fagna nýju ári

Úsbekar halda upp á persneska nýárið, sem nefnt er Nowruz, í Tashkent, höfuðborg Úsbekistans. Nowruz-hátíðin er haldin í Mið-Asíuríkjunum og Íran og tengist vorkomunni. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Veruleg fjölgun fjárnáma og nauðungarsölu

ANNRÍKI hjá sýslumanninum í Reykjavík jókst mikið á síðasta ári samanborið við árið áður ef marka má tölur um fjölgun fjárnámsbeiðna og sama gildir um aukningu á nauðungarsölu, en nýjum málum fjölgaði um nærfellt þriðjung. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 409 orð

VG vill vísa frumvarpinu frá

ÖNNUR umræða um frumvarp iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal og stækkun Kröfluvirkjunar fór fram á Alþingi í gær. Frumvarpinu er m.a. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vilja hlúa að Greiningarstöð

AÐALFUNDUR Félags yfirlækna á heilsugæslustöðvum, sem haldinn var 1. mars sl., samþykkti eftirfarandi ályktun: "Aðalfundur Félags yfirlækna á heilsugæslustöðvum haldinn í Hlíðasmára 8, Kópavogi, hinn 1. Meira
22. mars 2002 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Öðlast ákveðið öryggi í starfi

Jóhann Hannesson er fæddur 29. nóvember 1976. Stúdent frá MS 1996. Er með Life Fitness-þjálfaragráðu 1 og 2. FÍA-einkaþjálfaranámskeið frá 1998. Hóf þjálfaraferilinn hjá SATS í Noregi sem er keðja líkamsræktarstöðva með 100 þúsund meðlimi. 1999 gekk hann til liðs við Sölva Fannar Viðarsson í nýstofnuðu fyrirtæki, Heilsuráðgjöf. Eiginkona Jóhanns er Rósa Sævarsdóttir og eiga þau eina dóttur, Þórunni Perlu, sem er innan við ársgömul. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2002 | Staksteinar | 454 orð | 2 myndir

Eru menn að tapa sér?

Það virðist vera einkenni blaðamennsku þessa dagana að vilja ekki hlusta á þá hluti sem ekki henta inn í slúðurformið. Þetta segir Lúðvík Börkur Jónsson framkvæmdastjóri. Meira
22. mars 2002 | Leiðarar | 392 orð

Fátæktin í heiminum

Misskipting auðs í heiminum um þessar mundir er sláandi. Á meðan stór hluti mannkyns dregur fram lífið á 100 krónum á dag lifir voldugur minnihluti í vellystingum. Meira
22. mars 2002 | Leiðarar | 558 orð

Flugatvikið í Ósló

Flugleiðir hafa búið við mikið traust farþega, bæði íslenzkra og erlendra, vegna öryggis í flugrekstri félagsins. Þetta traust hefur verið einn af grundvallarþáttum í starfsemi félagsins. Meira

Menning

22. mars 2002 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

17 milljónum úthlutað úr nýjum sjóði

MENNINGARRÁÐ Austurlands úthlutaði 42 styrkjum til menningarstarfa á Austurlandi við hátíðlega athöfn í Kirkju- og menningarstöðinni á Eskifirði, alls 17 milljónum króna. Meira
22. mars 2002 | Fólk í fréttum | 190 orð

* CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Plast.

* CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Plast. * CATALINA, Hamraborg: Ari Jónsson og Sverrir Hilmarsson. * CHAMPIONSHIP CAFÉ: Hljómsveitin Spútnik spilar. Fyrr um daginn, kl. 17, leikur hún í versluninni Herra Hafnarfirði í Kringlunni. * CLUB 22: Doddi litli. Meira
22. mars 2002 | Kvikmyndir | 303 orð | 1 mynd

Ferðast í tímavél

Sambíóin í Reykjavík, Keflavík og á Akureyri frumsýna The Time Machine með Guy Pearce, Mark Addy, Jeremy Irons, Samantha Mumba, Philip Bosco og Orlando Jones. Meira
22. mars 2002 | Menningarlíf | 185 orð

Gallerí Nema hvað Kolbrá Braga myndlistarnemi...

Gallerí Nema hvað Kolbrá Braga myndlistarnemi opnar sýningu kl. 20. Sýningin samanstendur af fjórum stórum málverkum sem standa sem sjálfstæð verk, en eru unnin í sömu tækni og sama anda og mynda því einnig stærri heild hvort með öðru. Meira
22. mars 2002 | Kvikmyndir | 167 orð

Glamrandi tennur

Leikstjóri: Brian Levant. Handrit: Jim Kouf o.fl. Aðalhlutverk: Cuba Gooding Jr., James Coburn og Joanna Bacalso. Sýningartími: 99 mín. Bandaríkin. Buena Vista Pictures, 2002. Meira
22. mars 2002 | Menningarlíf | 373 orð | 1 mynd

Gösta Winbergh látinn

SÆNSKI tenórsöngvarinn Gösta Winbergh er látinn 58 ára að aldri. Hann var talinn mesti tenórsöngvari Svía ásamt þeim Jussa Björling og Nikolai Gedda og var hann þekktur og vinsæll í óperuhúsum víða um heim. Gösta Winbergh fæddist í Stokkhólmi 30. Meira
22. mars 2002 | Kvikmyndir | 133 orð

Háskalegt andaglas

Laugarásbíó frumsýnir Long Time Dead með Joe Absolom, Lara Belmont, Melanie Gutteridge, Lukas Haas, James Hillier og Alec Newman. Meira
22. mars 2002 | Kvikmyndir | 331 orð

Hefnd, sorg og reiði

Leikstjóri: Todd Field. Handrit: Robert Festinger og Todd Field, byggt á smásögu Andre Dubus. Kvikmyndataka: Antonio Calvache. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Tom Wilkinson, Nich Stahl, Marisa Tomei. Sýningartími: 136 mín. Bandaríkin. Miramax, 2001. Meira
22. mars 2002 | Menningarlíf | 20 orð

Helga Hjörvar áfram forstjóri

NORRÆNA ráðherranefndin hefur framlengt ráðningarsamning Helgu Hjörvar, forstjóra Norðurlandahússins, til næstu tveggja ára. Helga hefur gegnt starfinu frá 1. febrúar... Meira
22. mars 2002 | Myndlist | 384 orð | 1 mynd

Húsin í bænum

Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-17, en frá kl.13-17 um helgar. Sýningunni lýkur 24. mars. Meira
22. mars 2002 | Kvikmyndir | 45 orð

Leit að lífsfyllingu

Háskólabíó frumsýnir Sidewalks of New York með Edward Burns, Rosario Dawson, Dennis Farina, Heather Graham, David Krumholtz og Brittany Murphy. Meira
22. mars 2002 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Ljóðasafn Jóhanns á bókasöfn í Aragón

LJÓÐASAFNI Jóhanns Hjálmarssonar, Busqueda eða Leit, í þýðingu José Antonio Fernández Romero, hefur verið vel tekið á Spáni. Safnið kom út í fyrra hjá forlaginu Libros del Innombrable í Zaragoza, í flokki sem nefnist Biblioteca Golpe de Dados. Meira
22. mars 2002 | Fólk í fréttum | 582 orð | 1 mynd

Lord of the Rings: The Fellowship...

Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings/Hringadróttinssaga Bandarísk 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen, Christopher Lee, Cate Blanchett. Meira
22. mars 2002 | Tónlist | 856 orð | 1 mynd

Messa milli tveggja heima

Joseph Haydn: Sesseljumessa. Hulda Björk Garðarsdóttir S, Sesselja Kristjánsdóttir A, Þorbjörn Rúnarsson T og Ólafur Kjartan Sigurðarson B. Söngsveitin Fílharmónía og kammersveit u. stj. Bernharðs Wilkinson. 17. marz kl. 20:30. Meira
22. mars 2002 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Ný útgáfa Brennu-Njáls sögu

Brennu-Njáls saga er komin út í nýrri útgáfu. Þessi útgáfa er miðuð við þarfir skóla, nemenda og kennara, en hentar ekki síður hinum almenna lesanda. Jón Böðvarsson sér um útgáfuna og ritar formála og inngang. Meira
22. mars 2002 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Pamela smituð

BANDARÍSKA leikkonan Pamela Anderson hefur greint frá því að hún sé með lifrarbólgu C og að hún hafi fengið læknismeðferð við sjúkdómnum. Meira
22. mars 2002 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Pulp-partí á Gauknum

ÍSLANDSVINIRNIR Jarvis Cocker og Steve McKay úr bresku gæðasveitinni Pulp eru á leið til landsins í opinbera heimsókn. Tilgangur Íslandsferðarinnar er að slá upp heljarinnar Pulp-partíi á Gauki á Stöng föstudagskvöldið 19. Meira
22. mars 2002 | Skólar/Menntun | 39 orð

Reykjavík/Skólamál eru 38% af framlagi borgarinnar...

Reykjavík/Skólamál eru 38% af framlagi borgarinnar til reksturs málaflokka. 40 grunnskólar, þar af 6 sérskólar, starfa á vegum hennar, 4 skólahljómsveitir og Námsflokkar Reykjavíkur. Borgin styrkir 14 tónlistarskóla og 5 einkaskóla. Gunnar Hersveinn spurði forsvarsmenn Reykjavíkurlistans og Sjálfstæðisflokksins um skólastefnu. Meira
22. mars 2002 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Salka Valka dönsuð í Borgarleikhúsinu

HJÁ Íslenska dansflokknum eru æfingar hafnar á dansverki Auðar Bjarnadóttur, sem byggt er á skáldsögum Halldórs Laxness um Sölku Völku í tilefni af að 100 ár eru liðin frá fæðingu skáldsins. Tónlistin er samin af Úlfari Inga Haraldssyni. Meira
22. mars 2002 | Fólk í fréttum | 314 orð | 2 myndir

Stígur "hringtrans" með Stuðmönnum

ÞAÐ hefur vart farið framhjá þeim sem hlusta á Rás 2 að staðaldri að færeysk hljómsveit er við það að slá í gegn hér á Fróni. Meira
22. mars 2002 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Svíar kaupa bókina Með titrandi tár

SÆNSKA forlagið AlfabetaAnamma hefur tryggt sér réttinn á nýjustu skáldsögu Sjóns, Með titrandi tár, sem út kom fyrir síðustu jól. Sjón hlaut á dögunum Menningarverðlaun DV fyrir verkið. Meira
22. mars 2002 | Fólk í fréttum | 546 orð | 2 myndir

Svo lengi lærir sem lifir

Þriðja "alvöru" plata Alanis Morissette kom út í endaðan febrúar. Arnar Eggert Thoroddsen reifar af tilefninu feril stúlkunnar, sem er nokkuð langur, þótt hún sé ung að árum. Meira
22. mars 2002 | Menningarlíf | 35 orð

Sýning framlengd

MÁLVERKASÝNINGU Daða Guðbjörnssonar í Gallerí Fold, Rauðarárstíg, er framlengd til 2. apríl. Sýningin hefur yfirskriftina BBB, eða Bátar, Beib og Bíbar. Sýningin er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga til kl. 17 og sunnudaga frá kl.... Meira
22. mars 2002 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

Tilþrifalitlir tónleikar

Flutt voru verk eftir Humperdinck, Alban Berg og Mahler. Einsöngvari: Hanna Dóra Sturludóttir. Hljómsveitarstjóri: Steuart Bedford. Fimmtudagurinn 21. mars, 2002. Meira
22. mars 2002 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Úrslitakvöld Músíktilrauna

UNDANFARIÐ hefur hljómsveitakeppni Tónabæjar sem kallast Músíktilraunir staðið yfir. Síðustu þrjár vikur hafa 40 hljómsveitir keppt um að komast í úrslitin, sem eru í kvöld. Meira
22. mars 2002 | Skólar/Menntun | 1028 orð | 1 mynd

Þættir úr skólastefnu Reykjavíkurlistans

Morgunblaðið lagði spurningar fyrir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra um skólastefnu Reykjavíkurlistans. Um kennsluhætti Hvernig á skólastofa framtíðarinnar að vera? Meira
22. mars 2002 | Skólar/Menntun | 1046 orð | 1 mynd

Þættir úr skólastefnu Sjálfstæðisflokksins

Morgunblaðið lagði spurningar fyrir Björn Bjarnason, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í borginni, um skólastefnuna. Um kennsluhætti Hvernig á skólastofa framtíðarinnar að vera? Meira
22. mars 2002 | Kvikmyndir | 329 orð | 1 mynd

Ævintýri á ísöld

Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó á Akureyri og Nýja bíó í Keflavík frumsýna Ice Age með íslensku og ensku tali. Meira

Umræðan

22. mars 2002 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Að sigrast á erfiðleikum

Það skiptir miklu máli að eygja von, segir Bryndís Guðmundsdóttir, og láta ekki neikvæði ná tökum á lífinu. Meira
22. mars 2002 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Evran og atvinnuleysið

Búast má við, segir Steingrímur J. Sigfússon, miklu meiri sveiflum á vinnumarkaði. Meira
22. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 93 orð

Fyrsta konan sem bankastjóri

Á sýningu, sem haldin var í Seðlabankahúsinu fyrir nokkrum árum (eða áratug? Meira
22. mars 2002 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Harðlínustefna í menntum á Íslandi

Huglægir og þverfaglegir þættir, segir Trausti Valsson, hafa átt mjög erfitt uppdráttar innan nútíma vísinda. Meira
22. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 568 orð | 1 mynd

Hver boðar hindurvitni?

TILEFNI skrifa minna er grein Birgis Baldurssonar í Morgunblaðinu 21. febrúar síðastliðinn, sem birtist sem svar við grein séra Jóns Dalbú Hróbjartssonar. Þar ræðst hann að kristinni trú með mjög ómálefnalegum hætti að mínu viti. Meira
22. mars 2002 | Aðsent efni | 379 orð

"Það er fjall í Kinninni fyrir norðan..."

Í ÍSLANDSKLUKKUNNI er fjallað um það á skemmtilegan hátt, hversu erfitt það getur verið að höndla sannleikann. Meira
22. mars 2002 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Ráð rökþrota manna

Forsætisráðherra hefði kannski verið hollara, segir Bryndís Hlöðversdóttir, að beita meir rökvísi og málefnalegri framsetningu í umræðunni um aðild að Evrópusambandinu. Meira
22. mars 2002 | Aðsent efni | 574 orð | 2 myndir

Sjálfvirk tilkynningaskylda

Með tilkomu sjálfvirkrar tilkynningaskyldu, segir Jón Gunnarsson, var afar stórum áfanga náð í öryggismálum sjómanna. Meira
22. mars 2002 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Umræða á villigötum

Vísvitandi er ruglað saman fjárhag borgarsjóðs sem fer með skattfé Reykvíkinga, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og fjárhag einstakra fyrirtækja borgarinnar sem selja þjónustu sína en fá ekki framlag af skattfé. Meira
22. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 190 orð

Út um víðan völl

Stærðarmat Undirmáls skríbentar órir að gnæfandi skáldum gelta og vilja af stalli velta, svo stuttir sýnist þeir stórir. Sharón Er við trítilóðan bít, auman vítisbarón og glæpahít, sú gjörðin nýt að gefa skít í Sharón. Meira
22. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Þakkir til Halldórs Ólafssonar Svo er...

Þakkir til Halldórs Ólafssonar Svo er mál með vexti að ég keypti gestabók sem ég ætlaði að gefa í fermingargjöf. Þar sem ég skrifa svo illa datt mér í hug að biðja nágranna minn Halldór, að skrautrita fyrir mig í gestabókina. Hann gerði það. Meira

Minningargreinar

22. mars 2002 | Minningargreinar | 2889 orð | 1 mynd

GUÐMAR GUNNLAUGSSON

Guðmar Gunnlaugsson fæddist á Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal 9. september 1913. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Gunnlaugs Daníelssonar, f. 20.7. 1868, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2002 | Minningargreinar | 2419 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR LÚÐVÍK JÓNSSON

Guðmundur Lúðvík Jónsson fæddist á Ísafirði 25. desember 1920. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bjarnason smiður, f. 2. janúar 1881, d. 3. júní 1929, og Daníela Jóna Samúelsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2002 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

GUNNAR M. THEODÓRSSON

Gunnar Magnús Theodórsson fæddist í Reykjavík 17. júlí 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Málfríður Jónsdóttir, f. 25.6. 1896, d. 13.3. 1959, og Theodór Magnússon bakarameistari, f. 5.11. 1893, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2002 | Minningargreinar | 4618 orð | 1 mynd

HELGI ANDRÉSSON

Helgi Andrésson fæddist í Meðaldal í Dýrafirði 20. des. 1933. Hann lést af slysförum 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Andrés Friðrik Kristjánsson, bóndi og skipstjóri í Meðaldal, f. í Meðaldal 1. nóv. 1889, d. 16. okt. 1939, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2002 | Minningargreinar | 2988 orð | 1 mynd

INGVAR GUÐMUNDSSON

Ingvar Guðmundsson fæddist á Selfossi 10. marz 1979. Hann var kjörsonur hjónanna Ásdísar Ingvarsdóttur, húsmóður og Guðmundar Kristinssonar, bankaféhirðis, sem búa á Bankavegi 2, Selfossi. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2002 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

SVEINN BJÖRNSSON

Sveinn Björnsson fæddist á Fáskrúðsfirði 13. ágúst 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Ingi Stefánsson, f. 10. nóvember 1908, d. 31. janúar 2000, og Þórunn Sveinsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2002 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

VALUR ARNAR MAGNÚSSON

Valur Arnar Magnússon fæddist í Reykjavík 21. janúar 1944. Hann lést laugardaginn 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 18. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Afkoman á Íslandi óviðunandi

BAUGSSAMSTÆÐAN skilaði 1,3 milljarða króna hagnaði á árinu 2001 samanborið við 591 milljónar króna hagnað á árinu áður. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld nam á árinu 1,7 milljörðum sem er svipað og árið áður. Meira
22. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 765 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 80 55 73...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 80 55 73 37 2,710 Djúpkarfi 56 47 51 35,740 1,831,160 Flök/Steinbítur 195 195 195 2,000 390,000 Grálúða 100 100 100 7 700 Gullkarfi 94 12 47 33,074 1,551,842 Hlýri 101 19 38 2,881 110,316 Keila 80 58 64 1,362 87,767 Langa 170... Meira
22. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 839 orð | 1 mynd

Fjarskiptafyrirtækin of mörg

SÁ áfangi náðist í rekstri Íslandssíma frá og með desember sl. að fastlínustarfsemi fyrirtækisins skilaði hagnaði fyrir afskriftir og fjármagnsliði. Meira
22. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 423 orð

Grunnur lagður í fyrra að nýrri sókn

HELGI S. Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanka Íslands hf., sagði í ræðu sinni á aðalfundi bankans í gær að bankinn hefði á árinu 2001 lagt grunn að nýrri sókn á öllum sviðum í starfsemi sinni. Meira
22. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 972 orð | 1 mynd

Samstarfi og samruna þarf að sýna skilning

BENEDIKT Sveinsson, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra, gagnrýndi Samkeppnisstofnun í ræðu sinni á aðalfundi tryggingafélagsins í gær. Hann sagði hagræðingartilraunir litnar hornauga af stofnuninni, þær gerðar tortryggilegar gagnvart neytendum. Meira
22. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 389 orð

SAS fækkar leiðum með viðskiptafarrými

FLUGFÉLAGIÐ SAS hefur ákveðið að hætta að bjóða upp á viðskiptafarrými í flugi á milli landa í Skandinavíu. Meira
22. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 618 orð | 1 mynd

Veruleg umskipti hjá Granda

HAGNAÐUR Granda hf. og dótturfyrirtækis þess, Faxamjöls hf. nam 410 milljónum í fyrra, en árið 2000 nam tapið 96 milljónum króna. Skip Granda náðu að veiða um 8. Meira
22. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 488 orð | 1 mynd

Þörf á að ræða um ESB

NÝLEG skoðanakönnun um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu sýnir að nauðsynlegt er að ræða þessi mál. Meira

Fastir þættir

22. mars 2002 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 22. mars, er sextugur Móses G. Geirmundsson, framleiðslustjóri hjá Guðm. Runólfss., hf., Grundarfirði, til heimilis að Grundargötu 50, Grundarfirði. Meira
22. mars 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 22. mars, er sextug Ásgerður Snorradóttir, Lerkilundi 10, Akureyri. Eiginmaður hennar er Ingvi Þórðarson . Þau eru að heiman í... Meira
22. mars 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 23. mars, er sjötug Steinunn Rósborg Kristjánsdóttir, Barðarási 14, Hellissandi. Í tilefni dagsins tekur hún á móti gestum kl. 16-19 í Félagsheimilinu Röst,... Meira
22. mars 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 22. mars er áttræð Petrea Kristjánsdóttir, Melabraut 24, Seltjarnarnesi. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 23. mars, á milli kl. 16-20 á heimili dóttur sinnar, Sigríðar, Hrísateig 45,... Meira
22. mars 2002 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 22. mars er níræð Erika Guðjónsson, Helgubraut 7,... Meira
22. mars 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 26. mars verður níræður Jóhann Júlíusson, fv. framkvæmdastjóri og útgerðarmaður, Hafnarstræti 7, Ísafirði . Í tilefni afmælisins tekur hann á móti gestum í Frímúrarasalnum á Ísafirði, laugardaginn 23. mars nk. frá kl.... Meira
22. mars 2002 | Fastir þættir | 279 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Eddie Kantar er snjall spilasmiður. Þrautir hans eru ekki endilega þungar, en leyna þó oft á sér og hafa iðulega hagnýtt gildi. Hér er þraut eftir Kantar: Suður gefur; allir á hættu. Meira
22. mars 2002 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Ensk messa í Hallgrímskirkju

SUNNUDAGINN 24. mars nk. kl. 14 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason og organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Meira
22. mars 2002 | Fastir þættir | 142 orð

Forsvarsmenn Landsmóts 2002 fagna komu Önnu prinsessu

STAÐFEST hefur verið að Anna Elizabeth Alice Louise Bretaprinsessa verði heiðursgestur á Landsmóti hestamanna í Skagafirði í sumar ásamt herra Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands. Meira
22. mars 2002 | Í dag | 239 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
22. mars 2002 | Dagbók | 828 orð

(Lúk. 12,49.)

Í dag er föstudagur 22. mars, 81. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ég er kominn að varpa eldi á jörðu. Hversu vildi ég, að hann væri þegar kveiktur! Meira
22. mars 2002 | Fastir þættir | 531 orð | 1 mynd

Margir vilja keppa í Skautahöllinni

Oft hefur mikil spenna fylgt vali hesta til þátttöku í árlegu ístölti í Skautahöllinni í Laugardal, en líklega aldrei eins og þetta árið. Ásdís Haraldsdóttir ræddi við Erling Sigurðsson "ístöltseinvald". Meira
22. mars 2002 | Viðhorf | 877 orð

Óþolandi spurning

"Þetta var Andrea Bochelli að blása nýju lífi í ítalskar lyftur." Meira
22. mars 2002 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. Bc4 Bd7 10. O-O-O Hc8 11. Bb3 Re5 12. Kb1 He8 13. h4 h5 14. Bh6 Bh8 15. g4 Rc4 16. De2 Dc7 17. gxh5 Rxh5 18. Rdb5 Bxb5 19. Rxb5 Dc6 20. Hd5 Kh7 21. Meira
22. mars 2002 | Fastir þættir | 337 orð

Spennan eykst í Meistaradeildinni

NÚ er lokið þremur mótum af sjö í Meistaradeild í hestaíþróttum. Eftir spennandi keppni í fimmgangi á þriðjudagskvöldið þar sem Sigurbjörn Bárðarson sigraði á Byl frá Skáney stendur hann efstur í deildinni. Meira
22. mars 2002 | Dagbók | 22 orð

STÖKUR

Voldugir drottins veðurenglar fjórir höldum veiti hægan byr, hef eg þess aldrei beðið fyr. Ókunnur höfundur Stiltu ólgustraumana, stjórnaðu höndum mínum, taktu guð í taumana með tignarkrafti... Meira
22. mars 2002 | Fastir þættir | 478 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er kátur yfir fréttum af því að skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hafi tekið jákvætt í hugmyndir Evu Maríu Jónsdóttur, dagskrárgerðarkonu og íbúa í Þingholtunum, um að þrjú torg í hverfinu verði endurvakin. Meira

Íþróttir

22. mars 2002 | Íþróttir | 145 orð

15 millj. kr. aukagreiðsla fyrir getraunasölu

ÍSLENSKAR getraunir greiddu í gær viðbót til þeirra félaga, sem hafa staðið sig best við sölu getrauna á síðasta ári. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 115 orð

Aðgerðin á Pétri tókst vel

PÉTUR Marteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Stoke City, gekkst undir aðgerð vegna brjóskloss í baki í fyrradag og tókst aðgerðin vel að sögn Chris Moseley aðstoðarsjúkraþjálfara félagsins. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 154 orð

Danskur læknir vill leyfa notkun á EPO

TORBEN Jahnsen, danskur íþróttalæknir, sagði í viðtali við norsku útvarpsstöðina P4 í gær að leyfa ætti notkun á hormóninu EPO sem svo margir íþróttamenn hafa notað á undanförnum árum. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Fara í æfingaferð um Evrópu

TVEIR ungir körfuknattleiksmenn úr KR, Finnur Atli Magnússon og Grétar Örn Guðmundsson, halda í dag í keppnisferð um Evrópu með breska körfuknattleiksliðinu Gloster Jets. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 125 orð

Fjørtoft fer í treyju Rúnars

FYRRVERANDI landsliðsmaður Noregs, framherjinn Jan Åge Fjørtoft, mun leika með Lilleström á keppnistímabilinu sem hefst um miðjan apríl. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

* FRAKKINN Patrick Vieira miðjumaðurinn snjalli...

* FRAKKINN Patrick Vieira miðjumaðurinn snjalli í liði Arsenal ætlar að vera um kyrrt hjá Lundúnaliðinu en hvað eftir annað hafa birst fréttir þess efnis að hann sé á leið frá félaginu. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 32 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deildin: Digranes:HK - Valur 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla, undanúrslit, oddaleikur: Hlíðarendi:Valur - ÍS 20 *Sigurliðið tryggir sér úrvalsdeildarsæti. FIMLEIKAR Íslandsmótið í hópfimleikum kl. 19.30-21. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 253 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: ÍBV - KA/Þór 25:18 Mörk ÍBV : Ingibjörg Jónsdóttir 8, Ana Ma Fernandes -Perez 6/1, Bjarný Þorvarðardóttir 2, Isabel Iruela Ortiz 2, Theodora Visockaite 2. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 677 orð | 1 mynd

Hef fengið stuðning

"ÉG fékk hreinlega nóg af fréttamati þeirra sem stýra málum á íþróttadeild staðarblaðsins The Sentinel. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

* MARK Duffield, leikjahæsti knattspyrnumaður landsins...

* MARK Duffield, leikjahæsti knattspyrnumaður landsins í deildakeppni, gekk í gær til liðs við 2. deildalið Tindastóls en hann hefur spilað með KS á Siglufirði undanfarin sjö ár. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 157 orð

Martröð Chris Colemans á enda

CHRIS Coleman, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Fulham, slasaðist illa í bílslysi fyrir 14 mánuðum síðan og hefur frá þeim tíma ekkert leikið knattspyrnu. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 314 orð

Mæta Grikkjum fyrir átökin í Makedóníu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mætir Grikkjum í leik ytra þann 29. maí. Það verður síðasti undirbúningsleikur liðsins fyrir átökin á móti Makedóníu um laust sæti á HM. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

"Verða ekki betri af að hlaupa í kringum stöðuvötn"

TEITUR Þórðarson, þjálfari Brann, og Torbjörn Glomnes, þjálfari Sogndal, eru komnir í hár saman. Deiluefni þessara tveggja stjórnenda í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er áhersla á langhlaup í þjálfun og það er Glomnes sem gagnrýnir Teit harkalega fyrir að láta leikmenn sína hlaupa út um allar sveitir í nágrenni Bergen. Hann segir að enginn verði betri knattspyrnumaður með því að hlaupa í kringum stöðuvötn. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 460 orð | 3 myndir

Stefnum að sjálfsögðu á Ólympíuleikana

ÍSMEISTARARNIR frá Akureyri fögnuðu sigri á fyrsta Íslandsmótinu í krullu (curling), sem fór fram á Akureyri. Meistaraliðið skipa fjórir leikmenn - Carl S. Watters, Hallgrímur Ingólfsson, Sveinn Björnsson og Sigurgeir Haraldsson. Þrír þeirra eru leikmenn meistaraliðs Skautafélags Akureyrar í íshokkí. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 177 orð

Woosnam og McNulty glíma við Hvaleyrina

F ORSVARSMENN Nýherja fengu staðfestingu á því í gær að kylfingarnir Ian Woosnam og Mark McNulty verða á meðal keppenda á Canon-golfmótinu sem fram fer á Hvaleyrarvelli 30. júlí nk. Meira
22. mars 2002 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

Ævintýri Tel Aviv lauk á San Siro

DORTMUND, Feyenoord og Mílanó-liðin Inter og AC Milan tryggðu sér sæti í undanúrslitum UEFA-keppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Feyenoord lagði PSV að velli í mögnuðum leik í Hollandi en Þýska liðið Dortmund átti ekki í vandræðum með Slovan Liberec frá Tékklandi. Milan endaði ævintýri ísraelska liðsins Hapoel Tel Aviv með sigri á San Siro á Ítalíu en grannar þeirra Inter náðu að leggja Valencia að velli á Spáni, 1:0. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1060 orð | 2 myndir

Af manna

VALD er máttugt hugtak. Vald er höfuðhugtak í mannkynssögunni. Völd kalla fram aðdáun, virðingu, ótta, öfund og hatur. En ætíð vill valdið sinn vilja hafa . Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 244 orð | 1 mynd

Efnin treysta útkomuna

ÞAÐ sem einkennir nýja tíma í hárgreiðslu er að efnin hafa tekið við sem helsti stuðningur við hár og klippingar. Gel, lakk, froða, vax og önnur efni eru áhöld nútímans og forma og móta hárið í staðinn fyrir rúllurnar, permanentið og aðra tækni. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 86 orð

Eftirstríðs-kynslóðin X-kynslóðin @-kynslóðin Fædd 1945-1960 Fædd...

Eftirstríðs-kynslóðin X-kynslóðin @-kynslóðin Fædd 1945-1960 Fædd 1961-1976 Fædd 1977-1992 Kynslóð Auðæfi og vöxtur Staðnað hagkerfi Auðæfi og vöxtur Mótun eigin framtíðar Bjartsýni um framtíðina Svartsýni Bjartsýni um framtíðina Stór kynslóð... Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 78 orð

Eiður Smári vinsæll

FÓTBOLTAKAPPINN Eiður Smári Guðjohnsen nýtur mikilla vinsælda í Englandi um þessar mundir. Eiður Smári leikur með breska liðinu Chelsea. Hann er nú fimmti marka-hæsti leikmaður í ensku úrvals-deildinni. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1795 orð | 11 myndir

Eins og línurit

ÉG myndi segja að við Íslendingar tækjum mest mið af London, þegar kemur að því að flytja inn hártískustrauma frá umheiminum. London og Mílanó eru svölustu staðirnir. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 145 orð | 1 mynd

Fáninn í heimsreisu

Í SÍÐASTA tölublaði Daglegs lífs var fjallað um birtingarmyndir þjóðfána í tískufatnaði, sér í lagi í útlöndum, og um þær reglur sem gilda um meðferð íslenska fánans. Í kjölfarið hafði glöggur lesandi samband og benti á taílenska tískuvefsíðu, www. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 237 orð | 1 mynd

Hluti af heildarútliti

ÞAÐ sem einkennir greinina í dag er að hárgreiðsla er orðin eitt form af hönnun. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 186 orð | 1 mynd

@ -kynslóðin á vinnumarkaðnum

SVOKÖLLUÐ @-kynslóð er að koma fram á vinnumarkaðnum. Viðhorf hennar og sjálfsmynd eru ólík kynslóðanna á undan og hún gerir allt aðrar kröfur til vinnuumhverfis síns en áður hafa þekkst. Svo mælti Sören B. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 60 orð | 1 mynd

Líf í tónlist

TÓNSTOFA Valgerðar hefur gefið út geisladisk frá tónleikum á liðnu ári sem kallast Líf í tónlist. Þar syngja og leika nemendur lög eftir ýmsa innlenda og erlenda höfunda og Bjöllukór Tónstofunnar leikur þrjú lög. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2628 orð | 5 myndir

Með í blóðinu

Á GRENJAÐARSTAÐ við Hringbraut í Reykjavík búa mæðgin þungt haldin af kvikmyndaástríðu. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 390 orð | 6 myndir

Punt um páska

HJÁ þeirri staðreynd verður ekki litið að páskar eru í sjálfu sér lengri hátíð en jól. Yfir páska er haldið upp á mun fleiri daga sem viðburðaríkir eru samkvæmt kristnum ritum; pálmasunnudag, skírdag, föstudaginn langa og páskadag - auk annars í páskum. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 146 orð | 2 myndir

Rausnarleg gjöf til Öryrkja-bandalagsins

ÖRYRKJA-BANDALAG Íslands fékk í vikunni í arf allar eignir Ólafs G. Björnssonar innheimtu-manns. Arfurinn nemur um 60 milljónum króna. Að sögn systkina Ólafs eru ein 30 ár síðan hann ákvað að arfleiða bandalagið að eigum sínum. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 64 orð

Refsiaðgerðum beitt

AFRÍKURÍKIÐ Zimbabve var á þriðjudag rekið úr ráðum Breska samveldisins. Ástæðan er margvíslegt misferli og ofbeldi í forseta-kosningum í landinu fyrir skemmstu. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 125 orð | 1 mynd

Rætt um vopnahlé

ÁTTA manns biðu bana og tugir særðust í sprengju-tilræði í Ísrael á miðvikudag. Palestínu-menn og Ísraelar heldu engu að síður áfram viðræðum um vopnahlé. En óttast var að viðræður myndu stöðvast eftir sprengju-tilræðið. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 141 orð | 1 mynd

Snjóflóð í Esjunni

LITLU munaði að banaslys yrði í Esjunni á laugardags-kvöld. Tveir fjallgöngu-menn lentu í snjóflóði ofarlega í fjallinu og slösuðust mikið. Flóðið varð á sama stað og tveir menn fórust í snjóflóði í mars 1978. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 270 orð | 1 mynd

Vald án ofbeldis

"AÐ mati Thomasar Hobbes er vald barátta um takmörkuð gæði og öll stjórnmál ganga út á slíka baráttu. Valdhafar ráða, en vald þeirra byggist á því að það sé virt og viðurkennt. Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1152 orð | 2 myndir

Vald í viðskiptum?

Hvað er vald? Hvað eru viðskipti? Hvað er vald í viðskiptum? Meira
22. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 428 orð | 1 mynd

Vald í vísindum

VALD birtist okkur með ýmsu móti. Sem börn og unglingar þurfum við að gangast undir vald foreldra og kennara. Sama á við þegar haldið er út á vinnumarkaðinn, þá ber okkur að hlíta valdi yfirmannsins," segir Steindór J. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.