Greinar sunnudaginn 24. mars 2002

Forsíða

24. mars 2002 | Forsíða | 161 orð

Aukið frelsi fyrir náttúrulyf

NORSKA stjórnin ætlar að slaka á hömlum sem settar hafa verið á auglýsendur svonefndra náttúrulyfja og verða meðal annars ekki gerðar jafn strangar kröfur um rannsóknir er sanni árangurinn. Meira
24. mars 2002 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Beðið eftir Óskari

Röð af Óskarsstyttum skreytir Hollywood Boulevard við inngang Kodak-hallarinnar en þar verða Óskarsverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í dag, sunnudag. Miklar öryggisráðstafanir eru á staðnum enda gert ráð fyrir um 3. Meira
24. mars 2002 | Forsíða | 240 orð

Einkaframtak og frjáls viðskipti leysi fátæktarvanda

LEIÐTOGAR nær 60 ríkja um allan heim samþykktu á fundi sínum í Monterrey í Mexíkó í vikulokin áætlun um baráttu gegn fátækt í heiminum. Ætlunin er að auka fjárhagsaðstoð við fátækar þjóðir, fella niður skuldir þeirra og ýta undir milliríkjaviðskipti. Meira
24. mars 2002 | Forsíða | 131 orð

Krefjast verndar

RÁÐAMENN í nokkrum bandarískum sambandsríkjum þar sem mikið er um framleiðslu á vefnaðarvöru krefjast þess nú að innlend fyrirtæki fái vernd gagnvart ódýrri vöru frá Asíulöndum. Meira
24. mars 2002 | Forsíða | 151 orð | 1 mynd

Tvær milljónir á útifundi í Róm

ALLT að tvær milljónir manna tóku í gær þátt í útifundi sem ítölsk stéttarfélög efndu til í Róm til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum stjórnar Silvios Berlusconis forsætisráðherra á vinnumarkaðslöggjöf, en einnig var mótmælt harðlega morði... Meira

Fréttir

24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Allir keyra á sama kerfinu

SKÝRR hefur afhent nýtt upplýsingakerfi fyrir framhaldsskólana en það kallast INNA og skrifuðu Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Hreinn Jakobsson, forstjóri SKÝRR, undir verklokasamninginn nýlega auk þess sem helstu þættir kerfisins voru kynntir,... Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1863 orð | 1 mynd

Allir lykilþættir stefnunnar skoðaðir

Tuttugu ár eru síðan heildarstefna Evrópusambandsins í sjávarútvegsmálum var fyrst samþykkt. Reglubundin endurskoðun stefnunnar stendur nú yfir og er tillagna framkvæmdastjórnar ESB þar að lútandi að vænta um miðjan apríl, en í samantekt Hjálmars Jónssonar kemur fram að ekki er búist við róttækum breytingum á stefnunni. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Atlanta flytur um 400 þúsund pílagríma

UMFANGSMESTA pílagrímaflugi Flugfélagsins Atlanta lýkur næsta laugardag, en í ár voru notaðar 14 breiðþotur í flugið og starfsmenn voru liðlega eitt þúsund. Fyrri hluti flugsins hófst 15. janúar og stóð í rúman mánuð og síðari hlutinn varir frá 25. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 538 orð

Áberandi kynjaskekkja í vísindum

KONUR eru áberandi færri í veigamestu stöðunum í vísindasamfélaginu, þrátt fyrir að fleiri konur brautskráist með fyrstu gráðu og framhaldsgráðu í háskólum. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Á slóðum Egilssögu

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til ferðar um Borgarfjörð, á slóðir sögu Egils Skallagrímssonar föstudaginn langa, 29. mars. Við Borgarfjarðarbrúna verður hugað að kennileitum landnáms og síðan ekið upp að Norðurá og komið við í Einarsnesi. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Braut í bága við siðareglur

AUGLÝSING á sjónvarpsstöðinni Sýn sem birtist undir fyrirsögninni "Tveir veikindadagar í mánuði! Veldu vel," braut í bága við siðareglur Sambands íslenskra auglýsingastofa, SÍA. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Búdrýgindi sigruðu

Músíktilraunum, hljómsveitakeppni Tónabæjar, lauk á föstudagskvöld, en undanfarið hafa 40 hljómsveitir keppt um hljóðverstíma. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Doktor í heimilislækningum

*MARÍA Ólafsdóttir sérfræðingur í heimilislækningum varði doktorsritgerð sína við Linköpings Universitet í Svíþjóð, 31. maí síðastliðinn. Ritgerðin heitir "Dementia and Mental Disorders among Elderly in Primary Care". Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð

Eignarréttur Landsvirkjunar ekki viðurkenndur

FRAM kemur í úrskurði óbyggðanefndar um þjóðlendumörk í Þjórsárdal og afrétti Gnúpverjahrepps í Árnessýslu að málatilbúnaði Landsvirkjunar hafi verið "allverulega ábótavant", og svo mjög að kröfum fyrirtækisins á eignarrétti á svæðinu yrði... Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 562 orð

Ekkert bendir til bilunar í hæðarmælum þotunnar

FLUGREKSTRARSTJÓRI Flugleiða segir ekkert benda til þess að hæðarmælir hafi bilað um borð í Flugleiðaþotunni sem lenti í miklum vandræðum við Gardermoen-flugvöll við Osló 22. janúar sl. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fagurt er á fjöllum

NÝLEGA voru þessir skíðagöngumenn sunnanvert í Þeistareykjabungu á leið í Mývatnssveit og áttu ógengna um 28 km. Til vinstri sér á Þórunnarfjöll, þá Þríhyrning. Til hægri eru Gæsafjöll. Gufumekkir sjást til Kröflu. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fjölbreytt dagskrá á Húsavík um páskana

Á HÚSAVÍK og í nágrenni hefur verið komið upp dagskrá sem miðuð er við alla aldurshópa um páskana. Frítt verður á hestbak fyrir börnin og enginn aðgangseyrir er í skíðalyfturnar og þar verður boðið upp á barnapössun. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Flogið með varning og lyf til Afganistans

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að styðja frekar við hjálparstarf í Afganistan. Á næstunni verður m.a. flogið með varning og lyf frá Króatíu og Egyptalandi til Afganistans og Pakistans. Í janúar ákvað ríkisstjórnin að veita aðstoð til Afganistans. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð

Flugatvikið á Gardermoen alvarlegt Flugmenn Flugleiðaþotunnar...

Flugatvikið á Gardermoen alvarlegt Flugmenn Flugleiðaþotunnar sem lenti í vandræðum við Gardermoen-flugvöll í janúar létu viðhaldsstjórn félagsins vita eftir að vélin lenti að truflanir hefðu komið fram í aðflugsbúnaði sem ollu því að þeir þurftu að... Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Forsala hefst 5. apríl á tónleika Cesariu Evoru

FORSALA aðgöngumiða á tónleika söngkonunnar Cesariu Evoru frá Grænhöfðaeyjum hefst í verslun 12 tóna á Skólavörðustíg 15, föstudaginn 5. apríl nk. klukkan 10 og á vefsíðunni www.val.is. Miði í númeruð sæti í stúku kostar 4. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fræðslunámskeið fyrir nýbakaða foreldra

Í VIKUNNI eftir páska hefst námskeið fyrir nýbakaða foreldra með því markmiði að veita foreldrum fræðslu og leiðsögn svo þeir geti notið foreldrahlutverksins sem best. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fyrirlestrar um búddisma

NÁMSKEIÐ á vegum Karuna hefst þriðjudaginn 26. mars og stendur í fjórar vikur. Kennd verður hugleiðsla og ráðleggingar um hvernig hægt er að bæta samband okkar við aðra. Hvert skipti er sjálfstæð eining og hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Hjólin fara að snúast

NÚ er rétt um vika þar til að stangaveiðivertíðin 2002 hefst, en mánudaginn 1. apríl, annan í páskum, verða nokkrar silungsveiðislóðir opnaðar. Þetta eru aðallega nokkrar sjóbirtingsár á Suðurlandi, en einnig bleikjuveiðisvæði í Soginu og Hítará. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hraðakstur og "ískross"

ÞRETTÁN ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á hringveginum í Ljósavatnsskarði og við Reykjadal á föstudagskvöld. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Hvasst undir Hafnarfjalli

HJÓLHÝSI og kerra fuku í hvassviðri undir Hafnarfjalli í gærmorgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi. Þá varð árekstur á Vesturlandsvegi við Hrafnaklett á föstudagskvöld er tveir fólksbílar lentu saman. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

IMG og Endurmenntun með stjórnendanám

IMG og Endurmenntun Háskóla Íslands hafa tekið upp samstarf um stjórnendanám sem hefst í apríl og ber heitið Stjórnendur framtíðarinnar. Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 26. mars kl. 16 í húsakynnum IMG, Laugavegi 170. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 302 orð

KFUM og KFUK í Reykjavík í eina sæng

Á AÐALFUNDUM KFUM og KFUK, Kristlegra félaga ungra manna og kvenna í Reykjavík, sem haldnir voru í síðustu viku, var ákveðið að sameina félögin. Félögin hafa starfað í 103 ár. Sameiningin hefur átt sér langan aðdraganda og undirbúning. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 472 orð

Kjötsendingum eytt í þremur löndum ESB

LAMBAKJÖT, sem flutt hefur verið frá Íslandi til þriggja landa Evrópubandalagsins, hefur ekki verið nægilega vel merkt og því eytt áður en það hefur komist á markað erlendis. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Leggja til flatan 5% erfðafjárskatt

SEX þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til laga sem miðar m.a. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Leiðrétt

Forseti Frakklands Í myndartexta á forsíðu blaðsins í gær er því haldið fram að Jacques Chirac sé forsætisráðherra Frakklands. Þetta er fjarri sanni; Chirac er forseti Frakklands. Lesendur eru beðnir velvirðingar. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Listi Framsóknarflokksins á Akranesi

FULLTRÚARÁÐ Framsóknarflokksins á Akranesi samþykkti nýlega tillögu uppstillingarnefndar að lista flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akranesi í vor. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Lögreglumenn meiddust í átökum

TVEIR lögreglumenn meiddust þegar maður veitti harkalega mótspyrnu við handtöku í Hafnarstræti á föstudagskvöldið. Náði hann að skalla annan lögreglumanninn í andlitið og beit hinn illa í hönd áður en hann var hafður undir. Meira
24. mars 2002 | Erlendar fréttir | 156 orð

*MARCO Biagi, ráðgjafi atvinnumálaráðherra Ítalíu, var...

*MARCO Biagi, ráðgjafi atvinnumálaráðherra Ítalíu, var myrtur við heimili sitt í Bologna á þriðjudagskvöld. Maður sem sagðist vera talsmaður hryðjuverkasamtakanna Rauðu herdeildanna sagði þær hafa staðið fyrir morðinu. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Meti hvernig málum verði best hagað

Á RÍKISSTJÓRNARFUNDI á föstudag var lagt til að skipuð verði nefnd sem geri skýrslu um hvernig björgunar-, fjarskipta- og öryggismálum verði sem best hagað á næstu árum og leggi fram tillögur um skipulag, verklag og samhæfingu milli stofnana. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Mikill vatnselgur á vegum vegna krapaflóðs

KRAPAFLÓÐ féll rétt norðan við bæina Reyni og Lækjarbakka í Reynishverfi við Vík í Mýrdal um hálfníuleytið í gærmorgun. Víðar í Mýrdalnum féllu stærri og minni krapaflóð í gær. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Mjög athyglisverð niðurstaða

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að menn þurfi nú að leggjast vel yfir úrskurð óbyggðanefndar og skoða hann vel og vandlega og þá sérstaklega hvaða grundvallaratriði hafi verið höfð til hliðsjónar af hálfu nefndarinnar. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1633 orð

Norsk stjórnvöld töldu sig ná fram helstu kröfum

NORÐMENN gengu í gengum ítarlegar aðildarviðræður við Evrópusambandið ásamt Finnum, Svíum og Austurríkismönnum árið 1994, þar sem sjávarútvegur var ofarlega á baugi vegna mikilvægis hans á stórum landsvæðum í Noregi. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Opinn fundur um Noral-verkefnið

SAMBAND sveitarfélaga á Austurlandi og iðnaðarráðuneytið stefna að opnum fundi með Austfirðingum um framtíð Noral-verkefnisins og er líklegt að hann verði strax eftir páska. Meira
24. mars 2002 | Erlendar fréttir | 1782 orð | 4 myndir

"Innra með mér græt ég"

Ísraelsher hefur verið kallaður frá borginni Ramallah og nærliggjandi byggðum en eftir sitja íbúarnir skelfingu lostnir líkt og Svala Jónsdóttir komst að er hún tók þá tali. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Röntgenmyndgreining í matvælavinnslu

FYRIRLESTUR á vegum IEEE á Íslandi, rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar, verkfræðideildar Háskóla Íslands og Rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélags Íslands (RVFÍ) verður þriðjudaginn 26. mars, kl. 17.15 í húsakynnum Háskóla Íslands, Odda, stofu 101. Meira
24. mars 2002 | Erlendar fréttir | 257 orð

Sjálfsmorðsárásum haldið áfram Anthony Zinni, sérlegur...

Sjálfsmorðsárásum haldið áfram Anthony Zinni, sérlegur sendifulltrúi Bandaríkjanna í deilum Ísraela og Palestínumanna, hélt áfram tilraunum sínum í vikunni til að koma á vopnahléi. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmenn á hálum ís

SLÖKKVILIÐS- og sjúkraflutningamenn á Akureyri notuðu góða veðrið á föstudag til að æfa björgun úr sjó. Æfingin fór fram í Fiskihöfninni, sem var ísilögð. Einn slökkviliðsmannanna gekk langt út á ísinn og braut sér svo leið í gegnum hann og í sjóinn. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Starfskraftar framtíðarinnar

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 1972. Stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1992. BA í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands 1998 og MA í sálfræði frá University of Washington í Seattle 1999. Er nú kennari og verkefnisstjóri hjá Háskólanum í Reykjavík. Maki er Hallbjörn Karlsson viðskiptafræðingur hjá Kaupþingi og eiga þau tvo stráka, Karl Ólaf og Atla Frey, 6 og 2 ára. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sumardvöl í Svíþjóð eða Noregi

UNGMENNAFÉLAG Íslands, í samvinnu við félagasamtök í Noregi og í Svíþjóð, býður íslenskum ungmennum á aldrinum 17-25 ára að dvelja þar í sumar sér að kostnaðarlausu, einungis þarf að borga ferðina. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sönnun fyrir tilvist trölla?

LENGI hafa verið til heimildir fyrir því að ýmsar kynjaverur og tröll byggi fjöll þessa lands. Margir hafa jafnframt borið að hafa komist í kast við fjallbúana og sloppið við illan leik. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

*TVEIR menn slösuðust þegar þeir lentu...

*TVEIR menn slösuðust þegar þeir lentu í snjóflóði í Esjunni um síðustu helgi. Annar þeirra missti 4,5 lítra af blóði og hlaut innvortis blæðingar. Hinn mjaðmagrindarbrotnaði í flóðinu. Tveir menn fórust á sama stað árið 1978. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Úrslit í hönnunarkeppni

ÚRSLIT í hönnunarkeppni Sparisjóðsins og Top Shop voru tilkynnt nýlega í verslun Top Shop í Lækjargötu. Keppendur í ungfruisland.is sýndu bolina sem komust í úrslit. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð

Vinna við vottorð fellur ekki undir aðalstarf

"LÆKNAFÉLAG Íslands telur þá niðurstöðu kjaranefndar rangdæmi að viðurkenna ekki störf heilsugæslulækna við gerð vottorða, sem ekki varða almannatryggingar og félagslega aðstoð, sem aukastörf," segir í ályktun stjórnar Læknafélags Íslands frá... Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Þjófar stöðvaðir á Reykjanesbraut

LÖGREGLAN stöðvaði í fyrrinótt för tveggja manna sem höfðu gert tilraun til að brjótast inn í bílasölu í Njarðvík. Í bíl þeirra fundust m.a. veiðihnífar, lítil hafnaboltakylfa, töflur, ónotaðar sprautur og nálar og bakpoki með vasaljósi. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 868 orð | 3 myndir

Ævintýraþráin sigraði að lokum

ÞAÐ fer ekki mikið fyrir skútu sem liggur bundin við festar í Stykkishólmshöfn. En þegar betur er að gáð er mikið um að vera þar um borð. Meira
24. mars 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Öxulþungi takmarkaður við 10 tonn

VEGNA hættu á slitlagsskemmdum eru öxulþungatakmarkanir nú í gildi á flestum þjóðvegum landsins. Víðast er öxulþungi takmarkaður við 10 tonna ásþunga. Hláka er nú víða um land en við þær aðstæður verður undirlag vega mjög viðkvæmt. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2002 | Leiðarar | 2205 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Hinn 16. marz sl. birtist frétt á baksíðu Morgunblaðsins undir fyrirsögninni: "Norsk Hydro vill frestun á byggingu álvers." Þar sagði m.a. Meira
24. mars 2002 | Leiðarar | 402 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

24. marz 1992 : "Síðastliðinn sunnudag segir í frétt hér í blaðinu, að mikil aukning hafi orðið í sjóflutningum á ferskfiski milli landshluta. Meira
24. mars 2002 | Leiðarar | 581 orð

Umræðurnar um ESB

Á aðalfundi Samtaka verzlunar og þjónustu sl. fimmtudag sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra m.a.: "Til þess að geta áttað sig á því (þ.e. afstöðu Íslands til ESB) þurfum við að ræða þessi mál af fullri einlægni og fordómalaust... Meira

Menning

24. mars 2002 | Fólk í fréttum | 497 orð | 2 myndir

Af raðumskurði og öðrum hetjudáðum

Myndasaga vikunnar er King David eftir Kyle Baker. Vertigo/DC Comics gefur út 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 1130 orð | 2 myndir

Áhugaleiklistin blómstrar

EKKI verður annað sagt en mikil gróska sé í starfsemi áhugaleikfélaga um allt land og sannkallaður uppskerutími þessar vikurnar. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Blönduð söngdagskrá á Sunnudags-matinée

ALINA Dubik mezzósópran heldur tónleika ásamt Gerrit Schuil píanóleikara á Sunnudags-matinée í tónlistarhúsinu Ými kl. 16 í dag. Á efnisskrá eru verk eftir Brahms, íslensk lög og sönglög eftir Sergei Rachmaninov. Meira
24. mars 2002 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Britney brennivargur

BRITNEY Spears er í öngum sínum eftir að hafa átt upptök að eldi sem var næstum búinn að gereyðileggja glæsiíbúð hennar í New York. Engan sakaði því íbúðin, sem metin er á 150 milljónir, var mannlaus er eldurinn braust út. Meira
24. mars 2002 | Myndlist | 343 orð | 1 mynd

Brúðurin klæðir sig og klippir

Fluttur laugardaginn 2. mars. Meira
24. mars 2002 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Dóttirin velur Óskarskjólinn á Kidman

NICOLE Kidman nýtur aðstoðar dóttur sinnar við að velja Óskarskjólinn. Meira
24. mars 2002 | Bókmenntir | 370 orð | 1 mynd

Efnisríkt afmælisrit

Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2001. xxvi+678 bls. Meira
24. mars 2002 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Fallvölt er frægðin

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Öllum leyfð. Leikstjórn Billy Crystal. Aðalhlutverk Barry Pepper, Thomas Jane. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 56 orð

Fiðluleikur á nemendatónleikum

AÐRIR tónleikar í vortónleikaröð Listaháskóla Íslands verða á mánudagskvöld kl. 20 í Nemendaleikhúsinu, Sölvhólsgötu 13. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Flautu- og hörputónar í skjóli höggmynda

BERGLIND María Tómasdóttir flautuleikari og Sophie Marie Schoonjans hörpuleikari halda tónleika í Listasafni Einars Jónssonar kl. 17 í dag, sunnudag. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Foss í borg

Verkið var sýnt á framhlið Aðalstrætis 6. Sýningum er lokið. Meira
24. mars 2002 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Framtíðarstarfsmenn?

HINN 14. mars sl. fékk Morgunblaðið 3. bekk V úr Vesturbæjarskóla í heimsókn ásamt umsjónarkennaranum, Lilju Margréti Möller. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 99 orð | 2 myndir

Gerður Kristný ræðir um Laxness

GERÐUR Kristný rithöfundur ræðir um Halldór Laxness í Norræna húsinu á þriðjudag kl. 17.15, en það er þriðji fyrirlesturinn sem Vaka-Helgafell stendur fyrir í tilefni af aldarafmæli Halldórs Laxness. Meira
24. mars 2002 | Fólk í fréttum | 491 orð | 2 myndir

Góðir hljómar - nýjar hliðar

Fídel skipa byltingarliðarnir Frosti Jón Runólfsson (trommur), Jón Atli Helgason (bassi), Búi Bendtsen (gítar, söngur) og Andri Freyr Viðarsson (gítar). Upptökur fóru fram í Sláturhúsinu í ágúst 2001. Upptökum stjórnaði S. Mellah. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 261 orð | 1 mynd

Gunnar og Njáll á hádegistónleikum

LEIÐSÖGUMENN í "Óvissuferð í óperuna" á hádeginu á þriðjudag verða tenor og baritón og píanóleikari. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 122 orð

Hlutskörpust í flutningi franskra ljóða

FJÓRTÁN nemendur frá níu skólum fluttu utanbókar ljóð eftir þekkta franska höfunda í samkeppni í flutningi ljóða á frönsku sem Félag frönskukennara á Íslandi ásamt franska sendiráðinu stendur að. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Hlýtur viðurkenningu fyrir ritstörf

GYLFI Gröndal rithöfundur hlaut á dögunum viðurkenningu Rótarýklúbbs Kópavogs fyrir að hafa skarað fram úr og vakið athygli fyrir störf sín, en hann hefur búið í Kópavogi um aldarfjórðungs skeið. Meira
24. mars 2002 | Leiklist | 460 orð

Hryllingur, kynórar og rokk

Höfundur: Richard O'Brien. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikstjóri: Þorsteinn Bachmann. Tónlistarstjóri: Arnór Brynjar Vilbergsson. Ketilhúsinu á Akureyri 18. mars 2002. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 85 orð

Hundrað verk bárust í listaverkasamkeppni

FJÖRUTÍU listamenn sendu inn tillögur í keppni um gjöf bæjarstjórnar Hafnarfjarðar til Bókasafns Hafnarfjarðar, þegar flutt verður í nýtt húsnæði á Strandgötu 1. Meira
24. mars 2002 | Tónlist | 442 orð

Hvergi bar þar skuggann á

Verk eftir Clinton, Doppler-bræður, Busoni, Shostakovitsj. Eben, Dinicu og umritun á stefjum úr óperunni Vilhjálmur Tell eftir Rossini. Þriðjudagurinn 20. mars 2002. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 186 orð

Íslenska söguþingið haldið í annað sinn

ÍSLENSKA söguþingið verður haldið í lok maí í húsakynnum Háskóla Íslands og stendur nú yfir skráning á þingið. Þetta er í annað sinn sem söguþing er haldið en fyrsta íslenska söguþingið var haldið árið 1997. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Kristinfræði

Á leið til Jerúsalem - fjórar íhuganir er eftir sr. Jón Bjarman. Í fréttatilkynningu sgir m.a.: "Nútímamaðurinn er leiddur í djúpa kyrrð á helgum slóðum. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 100 orð

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Táknmálstúlkur verður...

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Táknmálstúlkur verður með í leiðsögn um tvær sýningar safnsins kl. 16. Sýningarnar eru Byggt yfir hugsjónir: Breiðholt frá hugmynd að veruleika og Aðföng 1998-2001. Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndir | 575 orð

Meistari fólksins

Leikstjóri: Michael Mann. Handrit: Gregory Allen, Christopher Wilkinson, Eric Roth og M. Mann. Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki. Aðalhlutverk: Will Smith, Jamie Foxx, Mario van Peebles, Jada Pinkett Smith, Nora M. Gaye, Giancarlo Esposito, Barry Shabaka Henley og Jon Voight. 156 mín. USA. Columbia 2001. Meira
24. mars 2002 | Leiklist | 411 orð

Ris og fall í Breiðholtinu

Höfundar: Egill Ólafsson, Ólafur Haukur Símonarson og Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson. Tónlistarstjórn: Júlíus Freyr Guðmundsson og Sigurður Guðmundsson. Frumleikhúsinu í Keflavík 15. mars 2002. Meira
24. mars 2002 | Tónlist | 700 orð

Sópranþrenning í góðu systerni

Aríur, dúettar og terzettar eftir Mozart, Verdi, Puccini, Catalani, Bizet, Delibes, Gounod, Lehár og Sieczynski. Hulda Guðrún Geirsdóttir, Ildikó Varga og Kristín R. Sigurðardóttir. Píanóundirleikur: Iwona Ösp Jagla. Fimmtudaginn 21. marz kl. 20. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 406 orð | 1 mynd

Svona eru sjentilmenn

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Til 30. mars. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 425 orð

Sölumenn dauðans og fórnarlömbin

Dagskrárgerð og leikstjóri: Sævar Guðmundsson. Framleiðandi: Björn Br. Björnsson. Þulur: Sigursteinn Másson. Handrit: Sveinn Helgason. Kvikmyndataka: Sævar Guðpmundsson, Bjarni Hedtoft Reynisson. Tónlist: Máni Svavarsson. Samsetning: Samúel Bjarki Pétursson. Framkvæmdastjórn: Haraldur Örn Gunnarsson. Aðalleikendur: Haukur Örn Hauksson, Sigurður Snævar Egilsson, Davíð Jensson, ofl. 35 mín. Íslensk heimildarmynd. Hugsjón. Sjónvarpið í mars. 2002. Meira
24. mars 2002 | Menningarlíf | 654 orð | 3 myndir

Um 150 listamenn stilla saman strengi sína

VEGLEG tónlistarveisla verður í Íþróttahöllinni á Akureyri á skírdag, 28. mars, kl. 17. Meira
24. mars 2002 | Fólk í fréttum | 745 orð | 3 myndir

Williamson & Haggard

Gamlingjarnir Robin Williamson og Merle Haggard eru hvor frá sinni álfunni og hvor í sinni gerð tónlistar en báðir gefnir fyrir einfaldleikann. Þeir sendu frá sér fínar plötur í fyrra. Meira
24. mars 2002 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Þykir marka breytta tíma

MOHAMMED VI Marokkókonungur og Salma Bennani, 24 ára tölvufræðingur, gengu í hjónaband í Rabat á fimmtudag, en brúðkaup þeirra þykir á margan hátt til marks um breytta tíma í konungsveldinu. Meira

Umræðan

24. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 379 orð

Að gefnu tilefni

Í MORGUNBLAÐINU 21. mars er fjallað um athugasemdir við tillögu að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, einkum um undirskriftalista með nöfnum 1. Meira
24. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Beiðni um endursýningu Í Morgunblaðinu föstudaginn...

Beiðni um endursýningu Í Morgunblaðinu föstudaginn 15. mars sl. eru viðraðar hugmyndir íbúa Þingholtanna um gerð þriggja torga. Meira
24. mars 2002 | Aðsent efni | 2254 orð | 1 mynd

Dagvistun á einkaheimilum

Það eru dagmæðurnar sjálfar, segir Selma Júlíusdóttir, sem hafa beðið félagsmálaráðuneytið um að fara ítarlega yfir allar þær framkvæmdir sem hafa verið gerðar á vegum sveitarfélaga í málum dagvistunar á einkaheimilum. Þar er víða pottur brotinn. Meira
24. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Eru kornabörn ekki talin til þegna þjóðfélagsins?

Í STARFI mínu sem hjúkrunarfræðingur hef ég komist í kynni við einstæða foreldra sem hvorki njóta stuðnings né aðstoðar frá hinu foreldrinu. Eins og kerfið er í dag er börnum þessara foreldra að mínu mati mismunað á gróflegan hátt. Meira
24. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 250 orð

Leiðsögumaður - bílstjóri

HVERNIG stendur á því að leiðsögumenn gerast bílstjórar samtímis? Telst þetta ekki vera hættulegt? Þarna er fólk með hugann við tvennt í einu og stofnar öðrum í hættu. Það er nú ekki eins og þeir séu bara að hugsa um sjálfa sig. Meira
24. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 446 orð

Skemmdarverk á Hringbraut

ÉG SÁ það í sjónvarpi að taka ætti svæði vestan Hringbrautar fyrir Landspítalann, frá húsi sem kallað hefur verið Tanngarður og í átt að Háskóla og er það af hinu góða og þótt Umferðarmiðstöðin fari þá gerir það ekkert til. Meira

Minningargreinar

24. mars 2002 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR

Brynhildur Björnsdóttir fæddist í Pálsgerði í Höfðahverfi 22. júlí 1918. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Björns Árnasonar bónda í Pálsgerði og Guðrúnar Sumarrósar Sölvadóttur. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2002 | Minningargreinar | 3010 orð | 1 mynd

ELÍNBORG ÁGÚSTSDÓTTIR

Elínborg Ágústsdóttir fæddist í Mávahlíð í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 17. september 1922. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík miðvikudaginn 6. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ólafsvíkurkirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2002 | Minningargreinar | 3030 orð | 1 mynd

GUÐVARÐUR HÁKONARSON

Guðvarður Jóhann Hákonarson fæddist í Reykjavík 10. desember 1946. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 15. mars síðastliðinn. Foreldrar Guðvarðar voru: Hákon Jóhannsson, f. 12. nóvember 1913 d. 18.9. 1967, og Hólmfríður Guðvarðardóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2002 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

JÓNA KOLBRÚN EINARSDÓTTIR

Jóna Kolbrún Einarsdóttir fæddist á Raufarhöfn 6. júní 1944. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 14. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Raufarhafnarkirkju 23. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2002 | Minningargreinar | 3142 orð | 1 mynd

MARÍANNA HARALDSDÓTTIR

Maríanna Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1950. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 12. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2002 | Minningargreinar | 2885 orð | 1 mynd

SVANHILDUR VIGFÚSDÓTTIR

Svanhildur Vigfúsdóttir fæddist á Reykjanesvita 26. júní 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari, smiður og um tíu ára skeið vitavörður á Reykjanesi, f. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2002 | Minningargreinar | 3066 orð | 1 mynd

SVERRIR SIGURÐSSON

Sverrir Sigurðsson fæddist í Borgarnesi 10. júní 1909. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri aðfaranótt laugardagsins 9. mars síðastliðins og fór útför hans fram í kyrrþey að ósk hans sjálfs 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2002 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

VALUR ARNAR MAGNÚSSON

Valur Arnar Magnússon fæddist í Reykjavík 21. janúar 1944. Hann lést laugardaginn 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 18. mars. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. mars 2002 | Bílar | 229 orð | 1 mynd

30 Moxy-trukkar í umferð hérlendis

KRAFTVÉLAR hafa frá árinu 1995 flutt inn vélar frá Moxy, í fyrstunni notaðar en 1998 var fyrsti nýi trukkurinn seldur. Í dag eru 30 Moxy liðstýrðir trukkar í umferð hérlendis. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 160 orð | 1 mynd

Álfar og kyndlar

Sérstök páskadagskrá verður í Dölunum frá 27. mars til 29. mars. Í Tilgátuhúsinu á Eiríksstöðum verður opið á skírdag og laugardag og sérstök áhersla lögð á börnin þar. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 128 orð | 1 mynd

Barnvænir sumarbústaðir í Danmörku

Fólk með lítil börn sem hyggst leigja sumarbústað í Danmörku kann líklega að meta nýjan pöntunarlista sem búið er að gefa út þar í landi. Þar er getið á fimmta hundrað sumarbústaða þar sem lagt er upp úr því að þjónusta fjölskyldur með lítil börn. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 376 orð | 2 myndir

Brúðkaupsferð til Færeyja

Pétur Ólafur Matthíasson, starfsmaður hjá áhættu- og fjárstýringu Íslandsbanka, skipulagði brúðkaupsferðina sína og Önnu Hansson til Færeyja. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 107 orð | 1 mynd

Citroën C3 kynntur í Frakklandi

CITROËN er að setja á markað nýjan smábíl, C3, sem leysir af hólmi Saxo. Bíllinn keppir á sama markaði og Peugeot 206 og Toyota Yaris, svo dæmi séu tekin, og verður komin í sölu hérlendis í maí. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 81 orð

Citroën C5

Vél: 1.997 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, 16 ventlar, tveir yfirliggjandi knastásar. Afl: 136 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 190 Nm við 4.100 snúninga á mínútu. Gírkassi: Skynvædd, fjögurra þrepa sjálfskipting með snertiskiptingu. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 843 orð | 6 myndir

Citroën C5 í flokki með þeim fremstu

CITROËN C5 er stór millistærðarbíll sem ætti að geta höfðað til margra. Hann sker sig frá öðrum bílum í útliti en ekki síst búnaði. Þar á stærstan hlut að máli óvenjulegt fjöðrunarkerfi bílsins, sem um margt minnir á vökvafjöðrunarkerfið í DS. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 595 orð | 3 myndir

Furðufígúrur á föstudaginn langa í Tungudal

Um páskana verður starfrækt skíðaútvarp á Ísafirði og haldið áfram með aldagamla tvíkeppni á skíðum sem var endurvakin í fyrra. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 552 orð | 2 myndir

Gisting hjá Íslendingum í Danmörku

FERÐASKRIFSTOFAN Fylkir - bílaleiga ehf. sem sérhæfir sig í Danmerkurferðum hefur í samvinnu við gistiþjónustuaðila í Danmörku gefið út tvo bæklinga, annar þeirra er um gistingu hjá Íslendingum í Danmörku en hinn er um hótelgistingu í Kaupmannahöfn. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 110 orð | 1 mynd

Hubbert viðurkennir gæðavandamál

JÜRGEN Hubbert, aðalframkvæmdastjóri Mercedes-Benz, hefur viðurkennt í samtali við þýska dagblaðið Handelsblatt, að tíðni gæðavandamála í tengslum við bíla fyrirtækisins hafi aukist á síðustu árum. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 198 orð | 2 myndir

Hugmynd að nýjum Volvo V70 XC

VOLVO sýndi á bílasýningunni í Genf nýja X90 jeppann sinn en að auki var þar frumsýndur nýr hugmyndabíll, ACC2, sem sýnir hvernig ný kynslóð V70 XC mun líta út. Von er á þeim bíl á markað á næsta ári. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 290 orð | 2 myndir

Ísland Á gönguskíðum í Landmannalaugar Ferðafélag...

Ísland Á gönguskíðum í Landmannalaugar Ferðafélag Íslands efnir til skíðagönguferðar í Landmannalaugar um bænadagana, eða frá 28.-30. mars. Brottför er frá BSÍ klukkan átta árdegis og farið verður með sérútbúnum fjallabílum. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 136 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist í auglýsingu Citroën

CITROËN International notar lag íslensku hljómsveitarinnar Bang Gang í auglýsingu á flaggskipinu Citroën C5. Í nýjustu auglýsingu Citroën má heyra lagið Sleep sem kom fyrst út á Íslandi árið 1997 í flutningi Bang Gang. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 53 orð | 1 mynd

Maraþon í Vínarborg

Langi fótfráa til að hlaupa maraþon í Vínarborg þá er tækifærið þann 26. maí næstkomandi. Vínarborg er oft kölluð ein af grænu borgum Evrópu þar sem hún hefur upp á að bjóða ótal fallega almenningsgarða og skóglendi þar sem hægt er að æfa sig að hlaupa. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 218 orð | 1 mynd

Mörg óskráð og óvátryggð ökutæki í notkun

SAMKVÆMT upplýsingum frá Skráningarstofunni virðist talsvert vera um að ökutæki af tilteknum gerðum séu í notkun án þess að þau séu skráð. Einkum er um að ræða bifhjól, torfærutæki, t.d. vélsleða, tjaldvagna, dráttarvélar og eftirvagna. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 456 orð | 2 myndir

Nýir burðarjálkar frá Moxy

NORSKA fyrirtækið Moxy trucks framleiðir liðstýrða trukka eða jarðvegsflutningabíla eða búkollur eins og þeir hafa stundum verið kallaðir. Þetta eru burðarjálkar, taka 26 til 40 tonna hlöss og fara létt með. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 153 orð | 1 mynd

Ný Micra og líka í sportgerð

NÆSTA kynslóð Nissan Micra er þegar komin á markað í Japan undir heitinu March. Bíllinn er gjörbreyttur og óvenjulegur útlits. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 55 orð | 1 mynd

Nýr skemmtigarður

Nýlega opnaði Euro Disney formlega nýjan skemmtigarð í París. Þema garðsins er kvikmyndir og gestir geta m.a. fræðst um það hvernig kvikmynd verður til. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 155 orð | 1 mynd

Óróleiki í lofti

ÞEGAR ferðast er með flugvél er ekki laust við að smá og stundum veruleg ónotatilfinning sæki að þeim, sem eiga við "væga" flughræðslu að stríða. Tilefnið þarf ekki að vera mikið. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 87 orð | 1 mynd

Skoda Octavia söluhæst

SKODA Octavia er söluhæsti bíllinn á landinu eftir fyrstu 11 vikur ársins. Alls höfðu selst 65 Octavia en næstsöluhæsti bíllinn er Toyota Corolla með 62 bíla. Langt er síðan bíll af Toyota gerð hefur ekki verið söluhæstur. Meira
24. mars 2002 | Bílar | 253 orð | 1 mynd

Skoða útflutning á notuðum bílum

BÍLHEIMAR og Ingvar Helgason hf. hafa að undanförnu kannað tækifæri til útflutnings á notuðum bílum til Eystrasaltsríkjanna. Meira
24. mars 2002 | Ferðalög | 352 orð | 2 myndir

Stendur til að bæta við gönguleiðum og hvíldarbekkjum

Í fyrra voru malbikaðir göngu- og hjólastígar í Mosfellsbæ og sett upp fræðsluskilti. Meira

Fastir þættir

24. mars 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 25. mars, verður fimmtug Guðbjörg Þórisdóttir, skólastjóri, Leifsgötu 15 . Á afmælisdaginn tekur hún á móti gestum kl. 19 á Hótel Borg, gengið inn á... Meira
24. mars 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Hinn 20. mars sl. varð sextugur Ómar Steindórsson, flugvirki og flugvélstjóri, Baugholti 9, Keflavík. Eiginkona hans er Guðlaug Jóhannsdóttir,... Meira
24. mars 2002 | Fastir þættir | 40 orð

BRIDS -

Bridsdeild Sjálfsbjargar Nýlokið er fjögurra kvölda tvímenningi. Spilað var á tólf borðum. Í efstu sætum urðu eftirtaldir: NS: Bjarni Jóhannss. - Stefán Stefánss. 950 Ólafur Oddsson - Meyvant Meyvantss. Meira
24. mars 2002 | Fastir þættir | 43 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Mánudaginn 18. mars var spilað á átta borðum 7 umferðir. Besta skor N-S: Sigurður Björnsson - Auðunn Bergsv. 147 Hermann Finnbogas. - Helga Ámundad. 139 Jónas Jónsson - Unnur Jónsdóttir 135 Einar Markússon - Sverrir Gunnarss. Meira
24. mars 2002 | Fastir þættir | 283 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HVERNIG er best að vinna úr lauflitnum? Í hnotskurn er það vandi suðurs í fimm tíglum: Norður gefur; allir á hættu. Meira
24. mars 2002 | Fastir þættir | 1103 orð | 10 myndir

Búdrýgindin best

Músíktilraunum, hljómsveitakeppni Tónabæjar, lauk í íþróttahúsi Fram í Safamýri sl. föstudagskvöld. Til úrslita kepptu Ókind, Gizmo, Fake Disorder, Búdrýgindi, Tannlæknar andskotans, Pan, Waste, Vafurlogi, Nafnleysa og Makrel. Áhorfendur um 600. Meira
24. mars 2002 | Í dag | 434 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
24. mars 2002 | Dagbók | 81 orð

ÍSLENDINGAR

Þér Íslendingar! Orkuríka þjóð, sem unnuð frelsi heitast jarðar gæða og þreyttuð flug til andans hæstu hæða, - í hugum brann hin skæra listaglóð, - þér byggið töfraeyju yzt í sænum með eld í hjarta, jökulheiða brá. Meira
24. mars 2002 | Dagbók | 829 orð

(Orðskv. 17, 3.)

Í dag er sunnudagur 24. mars, 84. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Deiglan er fyrir silfrið og bræðsluofninn fyrir gullið, en Drottinn prófar hjörtun. Meira
24. mars 2002 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 a6 4. Bb2 Rc6 5. Be2 d5 6. exd5 exd5 7. d4 Rf6 8. O-O Be7 9. dxc5 Bxc5 10. Rd4 O-O 11. Rxc6 bxc6 12. Rc3 He8 13. Ra4 Ba7 14. Bf3 Re4 15. Bd4 c5 16. Bb2 Bb7 17. c4 d4 18. Ba3 Dc7 19. Dd3 Had8 20. Hfe1 f5 21. g3 He6 22. Bg2 Hde8... Meira
24. mars 2002 | Fastir þættir | 736 orð | 1 mynd

Tími þagnar

Liðið er á sjöviknaföstu og helgasta vika ársins byrjuð. Mestu dagar framundan eru skírdagur og föstudagurinn langi, að ógleymdum páskadegi. Sigurður Ægisson lítur á sögu þekktasta nafns umræddrar viku, sem kennt er við dymbil. Meira
24. mars 2002 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til sjöttu mesunnar á þessum vetri í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, pálmasunnudag, 24. mars, kl. 20. Meira
24. mars 2002 | Fastir þættir | 378 orð

Víkverji skrifar...

Spurningaþátturinn Gettu betur lauk göngu sinni að þessu sinni í Sjónvarpinu á föstudagskvöldið, með sigri Menntaskólans í Reykjavík og er þetta tíunda árið í röð sem MR-ingar fagna sigri! Meira

Sunnudagsblað

24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 730 orð | 6 myndir

Biblíumatur

PÁSKAHÁTÍÐ er á næsta leiti, sjálf upprisuhátíð frelsarans og fermingar í algleymingi um borg og bý. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 1287 orð | 1 mynd

Eina markmiðið að verða góðir

Bandaríska rokksveitin The Strokes er væntanleg hingað til lands eftir páska og heldur tónleika á Hótel Íslandi 2. apríl. Árni Matthíasson segir frá sveitinni sem breskir hafa kallað "framtíð rokksins". Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 838 orð | 2 myndir

Enginn hávaði af mínum nöglum

Íslendingurinn Einar Einarsson vélstjóri var á flugsýningunni í Farnborough vorið 1967. Hann hafði smíðað flugmódel sem hann hefur sótt um einkaleyfi á og segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þessari uppfinningu sinni og einnig frá nýjum nagladekkjum sem hann hefur hannað og senn verður kannski hafin framleiðsla á. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 1728 orð | 1 mynd

Fjórir hópar greinilega hlunnfarnir við úthlutun

VAR úthlutun veiðiheimilda árið 1984 og staðfesting hennar árið 1990 réttlát eða ranglát? Ef hún var ranglát, í hverju fólst þá ranglætið? Hverjir hefðu átt að fá úthlutað kvóta og hvers vegna? Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 90 orð | 2 myndir

Fræðimennirnir

NAFN: Árni Guðmundsson, f. 1975. FORELDRAR: Helga J. Stefánsdóttir , f. 1946, og Guðmundur A. Hólmgeirsson , f. 1939. MENNTUN: Grunnskólapróf frá Grunnskólanum á Húsavík , stúdent frá Framhaldsskólanum á Húsavík 1995, BA í heimspeki frá HÍ 2001. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 1016 orð | 3 myndir

Íslensku draugarnir hafa aðlagast kanadísku samfélagi

Þegar Íslendingar héldu til nýja heimsins á sínum tíma tóku þeir ýmislegt með sér úr gamla heiminum. Þar á meðal voru nokkrir draugar. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 1986 orð | 3 myndir

Líklega er ég eilítið ofvirkur

Sumir hafa meira umleikis en aðrir. Kjartan Björnsson, rakari á Selfossi, segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá starfi sínu og áhugamálum í bland við berdreymi og fleira. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 655 orð | 13 myndir

Síbería 70º norður

Lífið á rússnesku túndrunni er ekki fyrir aðra en þá sem þola kulda og langar nætur. Náttúruöflin eru óblíð, efnahagurinn jafnan í kaldakoli og lífbaráttan hörð. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari dvaldi á mörkum hins byggilega heims, norðan við heimskautsbaug. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 238 orð | 1 mynd

Skýrari mynd af gjafakvótanum

ÞORSTEINN Gylfason, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, var leiðbeinandi þeirra Árna og Ragnars þegar þeir unnu ritgerðina haustið 2001. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 1624 orð | 1 mynd

Viðskiptavenjur hafa mikil áhrif á nýsköpun

Greinasafn virtra hagfræðinga um frumkvöðla- og nýsköpunarfræði kemur út í íslenskri þýðingu á morgun sem ætlað er að örva faglega umræðu um atvinnumál hér á landi. Þráinn Eggertsson, prófessor við HÍ, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að greinin væri tiltölulega ný af nálinni innan hagfræðinnar og hefði fyrsti prófessorinn í fræðunum tekið til starfa við Háskóla Íslands haustið 2000. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 244 orð | 1 mynd

Vín vikunnar

VÍN vikunnar að þessu sinni eru blanda af hvítu, rauðu og freyðandi víni. Öll eiga það sameiginlegt að hafa hafið reynslusölu á síðustu vikum. Fyrsta vínið er spænskt freyðivín, Cava frá Pénedes-héraðinu suður af Barcelona. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 929 orð | 2 myndir

Þar fara hefðin og sagan saman

Nú er að fara af stað ritun sögu biskupsstólanna tveggja; Hóla og Skálholts. Sumir segja, að aðeins Þingvellir séu grónari í íslenzkri sögu en Skálholt og Hólar komi þar í humátt á eftir. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 2764 orð | 4 myndir

Þar sem gullnu tárin glóa

Franken er nyrsta vínræktarhérað Evrópu, en vínin þaðan þykja sérlega góð og eru að stærstum hluta hvítvín. Jón Baldur Þorbjörnsson las vínþrúgur í þessu héraði Þýskalands og kynntist vínmenningu staðarins. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 2114 orð | 4 myndir

Þegar lífið snýst um golf!

Íslensku atvinnukylfingarnir Björgvin Sigurbergsson og Birgir Leifur Hafþórsson tóku þátt í áskorendamótaröð í Afríku nú fyrir skemmstu. Jóhann Heiðar Jóhannsson gerðist kylfusveinn. Meira
24. mars 2002 | Sunnudagsblað | 843 orð | 2 myndir

Þetta kemur allt saman

ÞEGAR maður kemur til Bandaríkjanna uppgötvar maður óhjákvæmilega hvað bandarískir sjónvarpsþættir og kvikmyndir eru raunsætt listform. Það líður varla sá dagur að maður hugsi ekki; vá, þetta er alveg eins og í bíómynd. Meira

Barnablað

24. mars 2002 | Barnablað | 432 orð | 1 mynd

Brytinn í Skálholti

Biskup nokkur í Skálholti var svo hryllilega vondur við brytana (ráðsmenn) sína, að þeir unnu aldrei lengi hjá honum og báðu sjálfan fjandann að koma til biskupsins í sinn stað. Meira
24. mars 2002 | Barnablað | 168 orð | 2 myndir

Bylting í kvikmyndaheiminum

Daníel Smári Hauksson 13 ára skrifaði eftirfarandi gagnrýni um Hringadróttinssögu. "Ég verð að taka það fram að þetta er besta myndin sem ég hef séð á ævi minni. Ég var búinn að bíða lengi eftir henni. Meira
24. mars 2002 | Barnablað | 304 orð | 8 myndir

Egg, egg, páskaegg!

Nú eru páskar eftir eina viku, jibbí! Best að fara að kaupa páskaegg og mála á egg og föndra egg og borða egg og... en af hverju öll þessi egg? Hefurðu spáð í það? Hvað koma þau páskum eiginlega við - og því að Jesús reis upp frá dauðum? Meira
24. mars 2002 | Barnablað | 132 orð | 1 mynd

Náttúruleg páskaegg

Það þarf ekki að kosta mikið að lita egg - kíktu bara í ísskápinn! Já, þar má finna egg og ýmislegt matarkyns til að lita þau með. Og hvaða lit viltu svo? Meira
24. mars 2002 | Barnablað | 106 orð | 1 mynd

Páskaeggjahreiður

Voðalega sætt og krúttlegt nammi sem jafnvel minnstu börnin geta hjálpað til við að útbúa. Það sem þarf: * 3 dropar af grænum matarlit * ½ teskeið mjólk * 3 dl kókosmjöl * 5 msk. Meira
24. mars 2002 | Barnablað | 133 orð | 1 mynd

Páskakarfa

Þessa körfu er upplagt að nota ef þið ætlið að biðja mömmu og pabba að fela egg fyrir ykkur að leita að. Annars má bara skreyta með henni. Meira
24. mars 2002 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Páskar á Netinu

Það er margt skemmtilegt hægt að gera á Netinu í sambandi við páskana. Það er því um að gera að setjast fyrir framan tölvuna og koma sér í rétta stemmningu. * www.mona.is Sæt síða þar sem þarf að leita af páskaeggjum til að vinna eitt. *www.leikni. Meira
24. mars 2002 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Skrýtluskjóðan

Sonur: Mamma, er guð alls staðar? Mamma: Já, elskan mín. Sonur: Mamma, er guð hérna hjá okkur í eldhúsinu? Mamma: Já, elskan mín. Sonur: Mamma, er guð hérna í glasinu mínu? Mamma: Já, elskan mín. Meira

Ýmis aukablöð

24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 76 orð

August gerir trylli í Hollywood

DANSKI leikstjórinn Bille August sneri nýlega heim og gerði þar bíómynd, sem fékk betri viðtökur en þær alþjóðlegu myndir sem hann hefur einbeitt sér að seinni árin ( Hús andanna, Vesalingarnir ). Þetta var Söngur handa Martin ( En sang for Martin ). Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 29 orð

Guy Pearce kvæntist óvænt æskuást sinni...

Guy Pearce kvæntist óvænt æskuást sinni Kate Mestitz árið 1997. Gestir í brúðkaupinu töldu sig vera að koma í húshitunarboð, þar sem þau hjónin búa nú í Melbourne í... Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 887 orð | 1 mynd

Hasarmynd án tæknibrellna og staðgengla

"ÉG kynntist Arne Aarhus fyrir um tveimur árum þegar ég var að framleiða sjónvarpsþáttinn Adrenalín á Skjá einum," segir Dúi Másson í samtali við Morgunblaðið en hann er leikstjóri nýrrar íslenskrar heimildarmyndar í fullri lengd, Arne í... Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 97 orð

Jean Hersholt-verðlaunin Arthur Hiller Heiðursóskarsverðlaun Sidney...

Jean Hersholt-verðlaunin Arthur Hiller Heiðursóskarsverðlaun Sidney Poitier og Robert Redford * Óskarsverðlaunaaf- hendingin hefst kl. 17.00, að staðartíma, í The Kodak Theatre, Los Angeles. Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 3040 orð | 3 myndir

Óskarsnóttin Hringadróttins

Enn erum við stödd á þröskuldi frægðar og gleymsku. Þeir tilnefndu eiga nokkurra vikna dýrðartíma með hanastélum, atvinnutilboðum og sviðsljósaböðum. Honum lýkur hastarlega í nótt og við tekur hversdagshjakkið að nýju, skrifar Sæbjörn Valdimarsson. Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 129 orð | 1 mynd

Sár ástarsaga

KATE Winslet og Judi Dench fara með hlutverk Írisar í samnefndri kvikmynd í leikstjórn Bretans Richard Eyre , sem sýnd verður á næstunni. Myndin er byggð á ævi breska rithöfundarins Iris Murdoch sem á efri árum þjáðist af Alzheimer-sjúkdómnum. Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 84 orð | 1 mynd

Smith úr þungavigt í fjaðurvigt

FLJÓTLEGA eftir leiksigur, sem flestum ber saman um að Will Smith vinni í hnefaleikadramanu Ali og er Óskarstilnefndur, virðist leikarinn vilja lyfta sér á kreik og snúa aftur í fjaðurvigtina. Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 702 orð | 1 mynd

Tíminn flýgur hjá góðum gæja

Sumir segja að ástralski leikarinn Guy Pearce, með sinn skarpleita myndarleika og hvassan augnsvip, minni einna mest á karlstjörnur gömlu Hollywood. Það má til sanns vegar færa enda hefur hann leikið Errol Flynn ungan og nú, með fárra vikna millibili, fer hann með aðalhlutverk í tveimur endurgerðum sígildra hetjusagna - Greifanum af Monte Cristo og Tímavélinni - sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 104 orð | 1 mynd

Weir og Crowe til sjós

UNDARLEGA lítið hefur farið fyrir ástralska leikstjóranum Peter Weir frá því hann sendi frá sér öndvegisverkið The Truman Show en síðan eru liðin fjögur ár. Meira
24. mars 2002 | Kvikmyndablað | 774 orð | 2 myndir

Þegar Skara skjátlast

Þau eru mögnuð þessi Óskarsverðlaun. Það virðist ekki skipta neinu máli hversu oft maður hefur verið spældur yfir niðurstöðunum, alltaf heldur maður tryggð við þau. Alltaf trúir maður á að loksins hafi þessir blessuðu meðlimir Óskarsakademíunnar fengið vitið og valið rétt. En þegar litið er um öxl og rennt yfir hversu oft Skara hefur í raun skjátlast er útlitið síður en svo bjart. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.