Greinar þriðjudaginn 2. apríl 2002

Forsíða

2. apríl 2002 | Forsíða | 495 orð | 1 mynd

Ísraelar herða tök sín á svæðum Palestínumanna

BÍLSPRENGJA sprakk í Vestur-Jerúsalem í gærkvöldi og féllu palestínskur tilræðismaður og ísraelskur lögreglumaður. Al Aqsa-samtök Palestínumanna lýstu ábyrgð á tilræðinu. Þetta var sjötta sprengjutilræðið á jafnmörgum dögum. Meira
2. apríl 2002 | Forsíða | 53 orð | 1 mynd

Lenti heilu og höldnu

KÍNVERSKUR geimvísindamaður gengur að hylki úr þriðja ómannaða geimfari Kínverja, Shenzhou III, sem lenti heilu og höldnu í Innri-Mongólíu í gær, eftir að hafa farið 108 hringferðir um jörðina. Meira
2. apríl 2002 | Forsíða | 195 orð

Líknardráp leyfð í Hollandi

HOLLENDINGAR hafa fyrstir þjóða leitt í lög að binda megi enda á líf dauðvona sjúklinga í líknarskyni. Lögin öðluðust gildi í gær en framkvæmdin er bundin ströngum skilyrðum. Meira
2. apríl 2002 | Forsíða | 121 orð

Óeirðalögregla kölluð út

FRÖNSK yfirvöld kvöddu út hundruð óeirðalögreglumanna í gær til að gæta samkomustaða gyðinga eftir að eldur var borinn að bænahúsi í Marseilles í fyrrinótt. Meira
2. apríl 2002 | Forsíða | 333 orð

Umbótasinnar hafa nauman sigur í Úkraínu

UMBÓTASINNAR sigruðu naumlega í þingkosningum, sem fram fóru í Úkraínu á sunnudag. Flokkur stuðningsmanna Leoníds Kútsma forseta hlaut meira fylgi en spáð hafði verið. Meira

Fréttir

2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 6 orð | 1 mynd

48 síðna Fasteignablað fylgir Morgunblaðinu í...

48 síðna Fasteignablað fylgir Morgunblaðinu í... Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Aðalfundur í Alliance française

AUKAAÐALFUNDUR Alliance française í Reykjavík verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 2. apríl, kl. 20.30 í húsakynnum félagsins (JL-húsinu, Hringbraut 121, 3. hæð). Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Á fimmtánda þúsund manns í Hlíðarfjalli

MJÖG góð aðsókn var að skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli um páskana og er talið að á fimmtánda þúsund manns hafi verið í fjallinu frá skírdegi til annars í páskum. Allt að 3. Meira
2. apríl 2002 | Miðopna | 1975 orð | 3 myndir

Á Landsvirkjun að greiða auðlindagjald?

Landsvirkjun er ekki eigandi landsréttinda, þar með talin vatnsréttindi í afréttum Árnessýslu. Samkvæmt nýlegum úrskurði óbyggðanefndar eru vatnsréttindin í eigu ríkisins en ekki Landsvirkjunar eins og áður hafði verið talið. Ragna Sara Jónsdóttir kannaði hvaða þýðingu þessi niðurstaða hefur fyrir Landsvirkjun annars vegar og ríkið hins vegar. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Emeritusfyrirlestur

EMERITUS-fyrirlestur á vegum rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar, verkfræðideildar Háskóla Íslands, IEEE á Íslandi og rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélags Íslands (RVFÍ) verður föstudaginn 5. apríl, kl. 15 í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Félagsmönnum neitað um læknisvottorð

STARFSGREINASAMBANDIÐ hefur beðið lögmann ASÍ að kanna lögmæti ákvarðana heilsugæslulækna sem neita að gefa út læknisvottorð. Fram kemur á heimasíðu sambandsins að skv. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Flugleiðavél varð fyrir eldingu

EIN Boeng-757 farþegaþota Flugleiða varð fyrir eldingu í aðflugi til Keflavíkur á páskadag og var við lendingu sett í sérstaka eldingaskoðun. Kom í ljós að skipta þurfti um tvö hnoð í skrokk vélarinnar. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fyrirlestur um rannsóknir á sviði sjálfboðastarfa

ULLA Haberman, félagsráðgjafi og sérfræðingur við Háskólann í Kaupmannahöfn, verður stödd hér á landi dagana 4. og 5. apríl í boði Félagsráðgjafar við Háskóla Íslands og Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð

Hefur andmælarétt til 15. apríl

TRÚNAÐARLÆKNIR Flugmálastjórnar, sem falið var að skoða mál Árna G. Sigurðssonar, flugstjóra hjá Flugleiðum, hefur skilað niðurstöðu sinni og hefur flugstjórinn andmælarétt til 15. apríl. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Heilsurækt hjá Sjóvá-Almennum

"SÍÐUSTU vikur hefur staðið yfir heilsuræktarátak hjá starfsmönnum Sjóvá-Almennra. Markmiðið með því er að vekja starfsmenn til umhugsunar um mikilvægi góðrar heilsu og um leið koma í veg fyrir ýmsa kvilla með bættu mataræði og aukinni hreyfingu. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð

Hrapaði 10 metra og rotaðist í lendingunni

ÖKUMAÐUR vélsleða sem slasaðist talsvert er hann ók fram af snjóhengju sunnan Kerlingarfjalla á föstudaginn langa er kominn heim af sjúkrahúsi, en hann hlaut brjóstholsáverka í slysinu og missti meðvitund í fallinu. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Hringurinn þrengdur um nokkra Íslendinga

FLEST bendir nú til að árásir sem gerðar voru í þrígang á nettölvukerfi Landssímans, fyrr í þessum mánuði, hafi átt uppruna sinn hér á landi. Skv. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Innbrot í bústaði í Borgarfirði upplýst

LÖGREGLAN í Borgarnesi og lögreglan á Akranesi hafa í samvinnu upplýst á annan tug innbrota sem framin hafa verið í sumarbústaði í Borgarfirði að undanförnu. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Jarðskjálftar við Flatey á Skjálfanda

HRINA lítilla jarðskjálfta hófst við Flatey á Skjálfanda um kl. 16 á páskadag. Stærsti skjálftinn mældist 2,5 stig og varð hann kl. 21.40. Ragnar Stefánsson jarðeðlisfræðingur segir smáskjálftahrinur tiltölulega algengar við... Meira
2. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 371 orð

Júgóslavar lofa samvinnu

GORAN Svilanovic, utanríkisráðherra Júgóslavíu, lýsti yfir því síðdegis í gær að stjórnvöld hefðu ákveðið "að starfa af fullum heilindum" með alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum í Haag. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kísilflutningabíll í vandræðum vegna hálku

KÍSILFLUTNINGABÍLL frá fyrirtækinu Sniðli hf. í Mývatnssveit lenti vandræðum vegna hálku á Húsavík á laugardagsmorgun. Bíllinn var að koma upp Naustagilið, götu sem liggur neðan úr fjöru og upp á Garðarsbraut. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kynning á starfsemi Máka og fiskeldisrannsóknum

MÁKI, Hólaskóli, Háskóli Íslands og Atvinnuþróunarfélagið Hringur halda opna kynningarfundi í Skagafirði. Sá fyrri verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 2. apríl á Kaffi Krók, Sauðárkróki kl. 20.30 og sá síðari verður haldinn annað kvöld, miðvikudaginn 3. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Listi Samherja í Rangárþingi eystra

FÉLAG áhugafólks um málefni byggðar og framfara í Rangárþingi eystra hefur stofnað félagið Samherja og býður fram lista til sveitarstjórnarkosninganna í vor og mun leggja fram málefnaskrá fyrir kjörtímabilið sem í hönd fer. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Litlar skemmdir á Sandfelli

FISKISKIPIÐ Sandfell ÍS-82 sem sjósetja átti á páskadag, eftir að hafa verið í slipp í Hafnarfirði, fór á hliðina við sjósetninguna og liggur enn í fjörunni við Hafnarfjarðarhöfn. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Margt í boði í kirkjum um páska

KIRKJUSÓKN var víða góð um bænadaga og páska og margt í boði af kirkjulegum athöfnum, guðsþjónustum og tónleikum. Má sem dæmi nefna að í 10 kirkjum Reykjavíkurprófastsdæmis vestra voru 66 athafnir þessa daga. Sr. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Málþing um þarfir vímuefnaneytenda

REYKJAVÍKURAkademían, Sakfræðifélag Íslands og Lögfræðingafélag Íslands boða til málþings í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar, JL-húsinu við Hringbraut 121 (fjórðu hæð), miðvikudaginn 3. apríl kl. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

Minna feimnismál nú að leita sér aðstoðar

TUGIR fjölskyldna hafa leitað á náðir Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur fyrir og um páskana. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Opið hús hjá Skotveiðifélaginu

SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands verður með opið hús miðvikudaginn 3. apríl kl. 20.30 á Ráðhúskaffi, Ráðhúsinu í Reykjavík. Páll Hersteinsson prófessor fjallar um refinn, hvaða áhrif hann hefur á íslenska rjúpnastofninn og hvort hann eigi þátt í fækkun grágæsa? Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Opinn fundur um framtíð Noral-verkefnisins

SAMBAND sveitarfélaga á Austurlandi og iðnaðarráðuneytið efna til opins fundar í íþróttahúsinu á Reyðarfirði í kvöld um framtíð Noral-verkefnisins um byggingu álvers og Kárahnjúkavirkjunar. Meira
2. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 1001 orð | 2 myndir

"Amma þjóðarinnar" syrgð í Bretlandi

HARMUR er kveðinn að Bretum eftir andlát Elísabetar drottingarmóður á laugardag. Með henni er genginn vinsælasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

"Margar hugsanir fóru í gegnum hugann á sundinu"

ÞRÍR ungir menn björguðu sér úr bráðum sjávarháska á páskadag er lítill bátur þeirra sökk skammt undan Gunnarsstaðasandi í Þistilfirði. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

"Vorum fegnastir því að heyra hvor í öðrum"

ARNAR Guðnason jeppamaður, sem lenti í lífsháska við Þursaborgir á Langjökli á föstudaginn langa, þegar jeppi, sem hann var í ásamt félaga sínum, Þorsteini Kröyer, hrapaði 40 metra ofan í geil á jöklinum, telur algjöra heppni hafa ráðið því að ekki fór... Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Rúmlega 13 þúsund manns á skíðum

MIKIL aðsókn var að skíðasvæðunum í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengilsvæðinu yfir bænadagana og er talið að rúmlega 13 þúsund manns hafi heimsótt skíðastaðina um páskana. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð

Sagt frá erfiðleikum Norðmannanna í febrúarlok

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir það rétt að Þórður Friðjónsson, formaður samráðsnefndar um Reyðarálsverkefnið, hafi greint sér frá því í lok febrúar að allt útlit væri fyrir að Norsk Hydro treysti sér ekki til að standa við tímasetningar... Meira
2. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sex farast á Kanaríeyjum

SEX manns hið minnsta týndu lífi í borginni Santa Cruz de Tenerife á Kanaríeyjum í miklu óveðri sem þar gekk yfir á sunnudag. Meira
2. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Sharon lýsir Arafat óvin "hins frjálsa heims"

ÞEIR Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, og Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, hétu því á sunnudag að áfram yrði barist allt þar til yfir lyki. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Sveit Páls vann

SVEIT Páls Valdimarssonar sigraði með yfirburðum á Íslandsmótinu í sveitakeppni í brids sem fram fór um bænadagana. Sveitin hlaut samtals 180 stig, vann 8 leiki af 9 og var 17 stigum hærri en sveit Subaru sem varð í öðru sæti og hlaut 163 stig. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Tæplega 400 við björgunarstörf

UM 390 björgunarsveitarmenn tóku þátt í útköllum björgunarsveita yfir bænadagana og páskana. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Vatnsréttindin eign ríkis en ekki Landsvirkjunar

SAMKVÆMT nýlegum úrskurði óbyggðanefndar um vatnsréttindi í afréttum Árnessýslu eru þau í eigu ríkisins en ekki Landsvirkjunar eins og áður hafði verið talið. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð

Verð á bensíni óbreytt

ENGIN breyting var gerð á útsöluverði bensíns hjá olíufélögunum í gær, 1. apríl. Hækkanir urðu hins vegar á dísilolíu, gasolíu og svartolíu. Að mati félaganna hafði myndast 5 til 6 kr. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð

Vilja fá fleiri konur kosnar á Kirkjuþing

KIRKJAN hvetur þá, sem kjósa munu fulltrúa á Kirkjuþing, að rétta hlut kvenna á þinginu en á síðasta þingi var aðeins ein kona af 21 fulltrúa. Að sögn verkefnisstjóra fræðslumála hjá Biskupsstofu endurspeglar þetta ekki hlut kvenna innan kirkjunnar. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Viljum sýna fólki náttúruna

Helgi Torfason er fæddur í Reykjavík 1949. Lauk BS-prófi í jarðfræði við Háskóla Íslands 1974 og doktorsprófi við Háskólann í Liverpool 1979. Hann starfaði hjá Orkustofnun 1979-1985, síðan suður í Kenýa á vegum Sameinuðu þjóðanna á árunum 1985-87. Árin 1987 til 2001 var hann svo aftur innanbúðarmaður á Orkustofnun, en síðan 2001 hefur hann verið sviðsstjóri jarðfræðisviðs Náttúrufræðistofnunar Íslands. Eiginkona Helga er Ella B. Bjarnarson sjúkraþjálfari og eiga þau eina dóttur, Sunnu Birnu. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vinnumiðlun skólafólks

VINNUMIÐLUN skólafólks verður opin 2. apríl - 31. maí. Á vegum Reykjavíkurborgar verður líkt og undanfarin ár starfrækt sérstök vinnumiðlun fyrir skólafólk. Úr mörgu er að velja, m.a. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Voru með viðbúnað á Holtavörðuheiði

MIKIL umferð var um Húnavatnssýslur í gær og var Holtavörðuheiðin seinfær vegna slæms veðurs. Greip lögreglan í Borgarnesi og Hólmavík til þess ráðs að hleypa bílum skipulega yfir heiðina, nokkrum í senn. Meira
2. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Þolanleg páskahelgi

PÁSKAHELGIN var þolanleg í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík, sem stöðvaði 17 ökumenn vegna gruns um ölvun við akstur frá 27. mars til 1. apríl. Á sama tímabili voru 60 ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur og tilkynnt um 10 minniháttar líkamsárásir. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2002 | Leiðarar | 688 orð

Ísraelar og Palestínumenn

Ísraelsmönnum hefur tekizt undanfarna mánuði og alveg sérstaklega síðustu vikur og daga að afla Palestínumönnum meiri samúðar og fylgis við málstað þeirra en Palestínumönnum sjálfum hefur tekizt á undanförnum áratugum. Meira

Menning

2. apríl 2002 | Myndlist | 354 orð | 1 mynd

Að lesa liti

Opið fimmtudaga-sunnudaga frá kl. 14-18. Til 7. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
2. apríl 2002 | Bókmenntir | 362 orð | 1 mynd

Droppa út, stilla sig inn, tendra í

Eftir Pál Biering. Andblær. 2001 - 44 bls. Meira
2. apríl 2002 | Leiklist | 586 orð

Fjörug Saumastofa

Eftir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Fimmtudaginn 28. mars. Meira
2. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 480 orð | 1 mynd

Fleiri meistaraverk á himnum

KVIKMYNDAGERÐARMAÐURINN Billy Wilder er látinn, 95 ára að aldri. Meira
2. apríl 2002 | Menningarlíf | 738 orð | 2 myndir

Forsala á Listahátíð

MIÐASALA hefst í dag á viðburði Listahátíðar í Reykjavík sem stendur frá 11.-31. maí. Meira
2. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Herra sjónvarp

GRÍNISTINN Milton Berle lést á miðvikudaginn, 93 ára gamall, eftir að hafa þjáðst af krabbameini í ristli. Berle var á sínum tíma vinsælastur allra sjónvarpsmanna og og muna eflaust margir Íslendingar eftir honum úr Kanasjónvarpinu svokallaða. Meira
2. apríl 2002 | Bókmenntir | 570 orð | 1 mynd

Lengi býr að fyrstu gerð

af sjónarhóli sálarfræði, uppeldisfræði og guðfræði. Eftir Sigurð Pálsson. 160 bls. Útgefandi: Skálholtsútgáfan 2001. Meira
2. apríl 2002 | Tónlist | 784 orð | 1 mynd

Magnaðar kyrralífsmyndir

Hafliði Hallgrímsson: Passía op. 28. Mary Nessinger mezzosópran, Garðar Thor Cortes tenór; Mótettukór og Kammersveit Hallgrímskirkju. Orgelleikarar á stóra og litla orgel Hallgrímskirkju: Douglas Brotchie og Kári Þormar. Konsertmeistari: Gerður Gunnarsdóttir. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Föstudaginn 29. marz kl. 17. Meira
2. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 587 orð | 1 mynd

Oft er þögnin betri

Ungt tónskáld á uppleið semur tónlistina við nýjustu íslensku bíómyndina. Daníel Bjarnason skýrði Hildi Loftsdóttur frá sköpunarferlinu. Meira
2. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Svakalega spenntir

BANDARÍSKA hljómsveitin The Strokes sem leikur á tónleikum á Broadway í kvöld kom til landsins um miðjan dag í gær og rauk beint í Bláa lónið - eins og virðist vera orðinn fastur liður hjá nýbökuðum Íslandsvinum. Meira

Umræðan

2. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 260 orð

Efni til sögu Matthíasar Jochumssonar

ÉG undirrituð, Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur, er komin áleiðis við efnisöflun til sögu þjóðskáldsins, þýðandans, uppreisnarklerksins og ritstjórans Matthíasar Jochumssonar. Meira
2. apríl 2002 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Egill Helgason fer út af strikinu

Þessi skrif eru ótrúleg, segir Sturla Böðvarsson, frá manni sem heldur úti mikilli fjölmiðlaumfjöllun. Meira
2. apríl 2002 | Aðsent efni | 959 orð | 1 mynd

ESB og sjávarútvegurinn

Úthafsveiðiflotar Þjóðverja og Breta, segir Svanfríður Jónasdóttir, eru nú að stærstum hluta eign fyrirtækja í eigu Íslendinga. Meira
2. apríl 2002 | Aðsent efni | 991 orð

Flugið mikla til Ósló

Ábyrgð Norðmanna vegna fjölda augljósra mistaka, segir Sveinn Guðmundsson, hlýtur að vera stór hluti heildarábyrgðarinnar. Meira
2. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Hroki borgarstjórans

Í MORGUNBLAÐINU 16. mars gefur að líta grein eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem hefur annað yfirbragð en fyrri greinar hennar. Meira
2. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 443 orð

Salt eða nagladekk?

Salt eða nagladekk? Ég er algjörlega orðlaus yfir hinum gegndarlausa saltaustri á göturnar. Meira
2. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 178 orð

Þakka frábæra þjónustu

ÉG skrapp í Kringluna fyrir stuttu í snyrtivöruverslunina Hygeu, þar tók á móti mér kona að nafni Jóna (ljóshærð) og langar mig til að þakka henni fyrir frábæra þjónustu. Meira
2. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir seldu flöskur og...

Þessir duglegu drengir seldu flöskur og gáfu 1.950 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Sigurberg Rúriksson og Þórir... Meira
2. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir söfnuðu 5.

Þessir duglegu drengir söfnuðu 5.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Marteinn Pétur Urbancic, Ragnar Leví Guðmundsson og Ásgeir Tómas... Meira

Minningargreinar

2. apríl 2002 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

INGVAR GUÐMUNDSSON

Ingvar Guðmundsson fæddist á Selfossi 10. mars 1979. Hann lézt af slysförum 8. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2002 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÞÓRHALLSSON

Kristján Friðrik Þórhallsson frá Björk í Mývatnssveit fæddist í Vogum í Mývatnssveit 20. júlí 1915. Hann lést á heimili sínu 12. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Reykjahlíðarkirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2002 | Minningargreinar | 2328 orð | 1 mynd

SÓLVEIG JÓNSDÓTTIR

Sólveig Jónsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 18. ágúst 1932. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 9. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2002 | Minningargreinar | 2214 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Þorbjörg Jónsdóttir fæddist 1. nóvember 1918 í Reykjavík. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Kristjánsson, læknir í Reykjavík, f. á Breiðabólstað 14. júní 1881, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2002 | Minningargreinar | 4091 orð | 2 myndir

ÞORGEIR K. ÞORGEIRSSON

Þorgeir Kristinn Þorgeirsson fæddist á Hrófá í Steingrímsfirði í Strandasýslu 17. júní 1931. Hann lést á Landspítalanum 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Þorgeirsson, f. 27. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Gissur hvíti landaði á Húsavík eftir veiðar í Barentshafi

Með aðkomu Vísis hf. í Grindavík að Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. vonast heimamenn eftir meiri umsvifum við höfnina. Fyrir skömmu voru fyrstu merki þess sjáanleg þegar línuveiðarinn Gissur hvíti SF 55 frá Hornafirði kom hingað inn til löndunar. Pétur H. Meira
2. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Íslensk verðbréf opna starfsstöð á Ísafirði

ÍSLENSK verðbréf hafa opnað starfsstöð á Ísafirði í húsnæði Sparisjóðs Vestfirðinga. Forstöðumaður Íslenskra verðbréfa á Ísafirði er Torfi Jóhannsson. Í fréttatilkynningu kemur fram að Íslensk verðbréf hf. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2002 | Í dag | 597 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjuni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
2. apríl 2002 | Viðhorf | 839 orð

Bezt er þó að finnast

Hér segir af ást og vináttu, sem nafntoguð skáld hafa lýst í sendibréfum sínum, og í eftirskrift segir af vísukorni, sem fullorðin kona lét fljóta með í bréfi. Meira
2. apríl 2002 | Fastir þættir | 301 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

DÖNSKU Schaltz-hjónin, Dorothea og Peter, hafa um langt árabil spilað í landsliði opna flokksins og að sjálfsögðu láta þau sig ekki vanta á Evrópumót í blönduðum flokki. Þau urðu í 5. sæti á EM í Belgíu með Aukenhjónunum í sveit, þeim Sabinu og Jens. Meira
2. apríl 2002 | Dagbók | 854 orð

(Jóh. 20,29.)

Í dag er þriðjudagur 2. apríl, 92. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Jesús sagði við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó." Meira
2. apríl 2002 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rf3 Be7 7. cxd5 Rxd5 8. Bd3 Rc6 9. O-O a6 10. He1 Rcb4 11. Be4 Rf6 12. Bb1 O-O 13. Re5 Bd7 14. He3 Bc6 15. Hh3 g6 16. Bh6 He8 17. Hg3 Bf8 18. Bg5 Be7 19. h4 Rd7 20. De2 Rxe5 21. dxe5 Rd5 22. Meira
2. apríl 2002 | Fastir þættir | 472 orð

Víkverji skrifar...

MIÐASALA á Listahátíð í Reykjavík hefst í dag. Hátíðin leggst vel í Víkverja í ár enda kennir þar margra grasa. Einn af hápunktunum er tvímælalaust sýningin á Hollendingnum fljúgandi í Þjóðleikhúsinu. Meira
2. apríl 2002 | Dagbók | 64 orð

ÞORSTEINN ERLINGSSON

Hann kom sem bylur á bæjalogn, er bylgjast hylur og rýkur sogn. Slík stormhljóð höfðu ei heyrzt þar fyr, og hlustir töfðu við glugga og dyr. Meira

Íþróttir

2. apríl 2002 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Arsenal komið á beinu brautina?

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að lið sitt sé komið á beinu brautina í átt að enska meistaratitlinum eftir tvo stórsigra um páskana. Arsenal sýndi sannkallaða meistaratakta; vann Sunderland 3:0 á heimavelli á laugardaginn og lagði Charlton, 3:0, á útivelli í gær. Arsenal er þar með komið stigi uppfyrir Liverpool og tveimur á undan Manchester United, og á að auki einn leik til góða. Meira
2. apríl 2002 | Íþróttir | 694 orð

England Úrvalsdeild: Laugardagur: Arsenal - Sunderland...

England Úrvalsdeild: Laugardagur: Arsenal - Sunderland 3:0 Patrick Vieira 2., Dennis Bergkamp 4., Sylvain Wiltord 30. - 38.047. Bolton - Aston Villa 3:2 Mark Delaney 8. (sjálfsm.), Fredi Bobic 40., Kevin Nolan 76. - Paul Warhurst 15. (sjálfsm. Meira
2. apríl 2002 | Íþróttir | 27 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
2. apríl 2002 | Íþróttir | 157 orð

Holland Roda - Sparta 3:0 Breda...

Holland Roda - Sparta 3:0 Breda - De Graafschap 1:0 Nijmegen - Fortuna Sittard 3:1 Alkmaar - Twente 0:2 Feyenoord - Waalwijk 1:1 Vitesse - Ajax 3:1 PSV Eindhoven - Heerenveen 4. Meira
2. apríl 2002 | Íþróttir | 119 orð

KA - Grótta/KR 24:24 KA-heimilið, 1.

KA - Grótta/KR 24:24 KA-heimilið, 1. deild karla, Esso-deild, laugardaginn 30. marz 2002. Gangur leiksins : 1:0, 5:2, 5:5, 8:9, 11:12 , 13:12, 16:13, 18:15, 19:19, 24:22, 24:24 . Mörk KA : Heiðmar Felixson 7/1, Jóhann G. Meira
2. apríl 2002 | Íþróttir | 123 orð

Keflavík - Grindavík 85:94 Íþróttahúsið í...

Keflavík - Grindavík 85:94 Íþróttahúsið í Keflavík, þriðji leikur í undanúrslitum úrvalsdeildar í körfuknattleik karla, laugardaginn 30. mars 2002. Meira
2. apríl 2002 | Íþróttir | 195 orð

Magdeburg leikur til úrslita

MAGDEBURG, lið Alfreðs Gíslasonar og Ólafs Stefánssonar, leikur til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í handknattleik gegn Veszprém frá Ungverjalandi. Meira
2. apríl 2002 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

* RAGNAR Óskarsson skoraði 5 mörk...

* RAGNAR Óskarsson skoraði 5 mörk fyrir lið sitt, Dunkerque , er það vann Créteil , 19:18, á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik á páskadag. Dunkerque er því sem fyrr í öðru sæti deildarinnar, er tíu stigum á eftir Montpellier . Meira
2. apríl 2002 | Íþróttir | 602 orð

Þýskaland Mönchengladbach - Hertha Berlín 3:1...

Þýskaland Mönchengladbach - Hertha Berlín 3:1 Lawrence Aidoo 56., 66., Ivo Ulich 4. - Marcelino 33. - 31.300. *Eyjólfur Sverrisson lék ekki með Herthu. Energie Cottbus - Freiburg 2:0 Vasile Miriuta 37. (víti), Sebastian Helbig 69. - 15.000. Meira

Fasteignablað

2. apríl 2002 | Fasteignablað | 715 orð | 1 mynd

Aðalfundir húsfélaga

Í LÖGUM um fjöleignarhús nr. 26/1994 er kveðið á um skyldu húsfélaga til að halda aðalfundi ár hvert fyrir lok aprílmánaðar í því skyni að gera upp starfsár sitt. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 817 orð | 1 mynd

Af hverju eru húsnæðismál velferðarmál?

IÐNVÆÐING og borgamyndun á Vesturlöndum hefur nú staðið yfir um tveggja alda skeið. Að tryggja öllum þegnum sínum öruggt húsnæði hefur allan þennan tíma verið með mikilvægustu verkefnum þjóðanna. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Bangsímon í barnaherbergið

Hér má sjá barnaljós frá Belgíu í barnaherbergið. Bangsímon skreytir þessi skemmtilegu ljós sem fást í Borgarljósum í Ármúla og kosta 2.890 kr. loftljós og 2.490 kr.... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Betlehemsstjarnan

Betlehemsstjarnan hefur lengi þótt með afbrigðum fallegt blóm. Það var vinsælt stofublóm á árum áður en nú er það mjög vinsælt í görðum og á veröndum. Þessi fallega bláa Betlehemsstjarna er frá Runna Stúdíóblómi í... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Bílaskreytingar

Bílaskreytingar verða æ vinsælli þegar eitthvað mjög mikið stendur til, eins og t.d. gifting eða jafnvel ferming. Einnig lætur fólk skreyta bíla sína á silfurbrúðkaupsdaginn og fleiri hátíðardögum lífsins. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 113 orð

Brunavarnaþing

BRUNATÆKNIFÉLAG Íslands heldur hið árlega brunavarnaþing sitt í þingsal 5 á Hótel Loftleiðum, föstudaginn 5. apríl kl. 10.30 - 16, móttaka og skráning hefst kl. 10. Þema þingsins þetta árið tengist útkallsþætti slökkviliðanna. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Brúðarvöndur

Fólk giftir sig gjarnan á vorin og þá skiptir brúðarvöndurinn miklu máli. Hér er fallegur brúðarvöndur sem settur var saman úr gulum rósum og brúðarslöri hjá Runna Studioblómi í Mjódd á... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Danskir fiskimenn

Þetta eru danskir fiskimenn úr listamannaþorpinu Skagen á Jótlandi. Þetta málverk var málað 1883 af hinum þekkta Jótlandsmálara Kröjer og var lengi í erlendri eigu en var keypt af Skagens Museum 1991 og er þar... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 218 orð | 1 mynd

Dyngjuvegur 10

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni eign.is er nú í sölu stórt íbúðarhús að Dyngjuvegi 10 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1950 og því fylgir bílskúr sem byggður var 1963 og er hann 32 ferm. Húsið er 308 ferm. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Dönsk seglskip

Dönsk seglskip eru hér í stóru hlutverki í málverki Jótlandsmálarans Kröyer. Hann málaði þetta málverk árið 1894 og það er nú á Aarhus... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Falleg blóm

Pelargóníur eru falleg blóm og senn fer þeirra tími að renna upp hér á Íslandi - það er þegar vorið sýnir sig loks eftir nokkra kalda mánuði. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Ferðamálafulltrúinn með skrifstofu í afgreiðslu Herjólfs

NÝLEGA flutti ferðamálafulltrúinn í Vestmannaeyjum skrifstofu sína í afgreiðslu Herjólfs við Básaskersbryggju. Um leið var opnuð þar upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Upplýsingamiðstöðin verður opin í sumar alla daga vikunnar. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 1052 orð | 5 myndir

Fyrstu lóðirnar á Völlum við Ástjörn að koma til úthlutunar

Gera má ráð fyrir mikilli ásókn í lóðir í fyrsta áfanga á Völlum, en þar verður bæði um lóðir undir einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús að ræða. Magnús Sigurðsson kynnti sér þetta nýjasta byggingarsvæði Hafnfirðinga. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 189 orð | 1 mynd

Garðhúsgögn og garðskraut

ÝMISLEGT má gera að vetrinum til að flýta fyrir vorverkunum og auka ánægjuna yfir sumarið, segir Björn Jóhannsson landslagsarkitekt í grein hér í blaðinu í dag, þar sem hann fjallar um framkvæmdir í garðinum. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Góður skápur

Þetta er skápurinn Visdalen, hann er með glerhurðum og kostar 39.900 kr. Í honum eru sex færanlegar hillur og hann er til lútaður eða hvítur úr gegnheilum við og með hertu gleri. Carina Bengs heitir hönnuður þessa fallega... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 166 orð | 1 mynd

Gólfið lýsir staðinn upp

Epoxy er plastefni gert úr tveimur efnisþáttum og hefur verið notað í mörg ár sem blöndunarefni við kvarz. Nú er G.F.M. verk farið að nota epoxy á nokkuð nýstárlegan máta, það er að hella því fljótandi á gólf og síðan er það flatt út með spaða. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 619 orð | 4 myndir

Hálendismiðstöðin á Hrauneyjum

Hálendismiðstöðin Hrauneyjar er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Í Hálendismiðstöðinni eru 56 herbergi, flest tveggja manna með gistingu fyrir 110 manns auk séraðstöðu fyrir starfsfólk. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 295 orð | 1 mynd

Heiðarbyggð C-1

Flúðir - Fasteignasalan Holt er nú með í sölu sumarhús, sem er heilsárshús á tveimur hæðum ásamt svefnlofti í landi Ásatúns rétt sunnan við Flúðir. Þetta er stein- og timburhús, byggt árið 2000 og er það 109 ferm. að stærð. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 562 orð | 5 myndir

Hús í Baião í Portúgal eftir Eduardo Souto de Moura

Portúgalski arkitektinn Souto de Moura var beðinn um að taka að sér að hanna lítið hús fyrir hjón með tvö börn. Húsið skyldi standa hjá ánni Douru við veginn um Baião-hæðirnar og verða helgardvalarstaður fjölskyldunnar. Hjónin óskuðu þess sem grundvallaratriðis, að það yrði hugsað út frá rústum, sem þar voru fyrir. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Hægindastóll

Tullsta hægindastólar eru með fótum úr gegnheilu beyki. Aukaáklæði eru fáanleg og einnig stálfætur til að auka fjölbreytni og til að endurnýja. Stóllinn kostar með ARABY áklæði sem taka má af og þvo og með lausum púðum kr. 19.900 í... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Í glæru og bláu

Provence skál frá Royale Copenhagen, kostar 13.595 kr., er úr gleri og til í nokkrum stærðum í glæru og bláu. Fæst í... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Jórusel 7

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Borgir er nú í sölu einbýlishús að Jóruseli 7 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1983 og er það 304,3 ferm. þar af er bílskúr 28 ferm. Aukaíbúð er á jarðhæð hússins. "Eignin skiptist í jarðhæð, aðalhæð og efri... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 1747 orð | 4 myndir

Nesstofa

Þegar Nesstofa var færð í sitt upprunalega horf að utan voru kvistir á þaki teknir og yfirbygging á lyfjakjallara færð í upprunalegt horf. Þak var allt endurnýjað og sett vatnshelt efni undir borðin. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um byggingarsögu hússins, um fólkið sem þar kemur við sögu og endurgerð hússins. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 651 orð | 1 mynd

Ný innihurð

VARLA hefur það farið framhjá neinum að útsölur hafa verið víða undanfarnar vikur og að fólk hefur verið hvatt til að nota sér tækifærið til þess að kaupa eitt og annað á útsöluverði. Fatnaður margvíslegur, byggingavörur og margt sem fólk þarf að nota. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

Ný lína

Ljósakróna og fleiri ljós úr nýrri línu sem ber nafnið Anastasia og er úr brúnleitu smíðajárni. Þessi ljós eru framleidd hjá Massive sem er stærsti hönnuður og framleiðandi heimilisljósa í Evrópu. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Rennur

Þessar skálar eru í línunni Rennur eftir Guðnýju Hafsteinsdóttur leirkerasmið og fást þær í Meistara Jakob á... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Sérkennilegt eldhúsljós

Þetta sérkennilega eldhúsljós er frá Herstal og heitir maxidove, það er úr sandblásnu gleri og framleitt í Danmörku. Fæst í Borgarljósum í... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 590 orð | 5 myndir

Silfurhúðun á gömlum gripum og nýjum

Silfurmunir eru vinsæl hýbýlaprýði. Oft er um að ræða húðaða gripi og þá þarf af og til að endurhúða. Logi Magnússon rekur silfurhúðunarfyrirtæki, hið eina á Íslandi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann um silfurhúðun gamalla gripa og nýrra. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 139 orð | 1 mynd

Skeljatangi 7

Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðinum er nú í sölu einbýlishús á einni hæð við Skeljatanga 7 í Skerjafirði. Þetta er steinhús, byggt 1972 og er það 150 ferm. að stærð skv. fasteignamati, auk tvöfalds bílskúrs. "Hús þetta stendur á 1.199 ferm. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 523 orð

Styrkir og lán Íbúðalánasjóðs til tækninýjunga

HLUTVERK Íbúðalánasjóðs er ekki einungis að lána til bygginga eða kaupa á íbúðarhúsnæði. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 198 orð | 1 mynd

Suðurtún 10

Álftanes - Fasteignasalan Ás er nú með í sölu parhús að Suðurtúni 10 á Álftanesi. Þetta er steinhús, byggt árið 2000 og því fylgir bílskúr sem er 26 ferm., en húsið er alls 194,6 ferm. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Trend

Trend - nýtt öðruvísi ljós eða kubbaljós úr burstuðu stáli, sænskt að ætterni, eru til sölu hjá Borgarljósum í Ármúla. Þau kosta á bilinu 3-4000 krónur. Seríur af sama tagi eru líka til sölu á saman... Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 542 orð | 3 myndir

Undir ítalskri sól

Í stórborginni Mílanó er umferðin mikil, þung og hávaðasöm, ekki er hikað við að nota flautuna þó að ekki sé sjáanlegt að það flýti á nokkurn hátt fyrir, eykur aðeins stressið. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 809 orð | 2 myndir

Vetrarverk í garðinum

FLESTIR sem eiga fallegan garð vita hvað erfitt er að bíða fram á vor eftir verunni í garðinum og ánægjunni af garðvinnunni. Meira
2. apríl 2002 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Voldug ljósakróna

Þessi volduga ljósakróna Gil 20, er frá danska fyrirtækinu Herstal. Krónan er úr sandblásnu gleri og krómi, einnig fáanleg í gylltu og kostar hún 150 þúsund krónur í Borgarljósum í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.