Greinar sunnudaginn 7. apríl 2002

Forsíða

7. apríl 2002 | Forsíða | 344 orð

Áfram mikið mannfall í Mið-Austurlöndum

ÍSRAELSHER færði enn út kvíarnar á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna í gær en þá tóku Ísraelar á sitt vald bæina Yatta, suður af Hebron, og Qabatiya, norður af Nablus, þrátt fyrir mótspyrnu palestínskra bardagamanna. Meira
7. apríl 2002 | Forsíða | 210 orð

Gjaldþrot KirchMedia talið óumflýjanlegt

TALIÐ er líklegt að stjórnendur þýsku fjölmiðlasamsteypunnar KirchMedia neyðist á morgun, mánudag, til að fara fram á það með formlegum hætti að fyrirtækið verði lýst gjaldþrota. Meira
7. apríl 2002 | Forsíða | 46 orð | 1 mynd

Þúsundir kveðja Elísabetu drottningarmóður

ÞÚSUNDIR manna biðu í gær í biðröð fyrir framan Westminster Hall í London í því skyni að votta Elísabetu drottningarmóður hinstu virðingu. Kista með líki Elísabetar mun standa frammi í Westminster þar til á þriðjudag, en þá verður hún jörðuð. Hún lést... Meira

Fréttir

7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 316 orð

Aukinn fjöldi meðfæddra hjartagalla

FJÖLDI meðfæddra hjartagalla sem greinast á hverju ári hefur aukist og er sérstaklega áberandi síðustu ár. Þetta kemur fram í grein í Læknablaðinu um nýgengi og greiningu meðfæddra hjartagalla á Íslandi árin 1990 til 1999. Á þessum árum fæddust 44. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Árs ökuleyfissvipting í stað tveggja ára með því að hafna sátt

MAÐUR sem játaði á sig ölvunarakstur fyrir Héraðsdómi Vestfjarða var á föstudag dæmdur í 100 þúsund króna sekt og eins árs ökuleyfissviptingu, en hafði áður hafnað boði ákæruvaldsins um að ljúka málinu með dómsátt upp á 130 þúsund króna sektargreiðslu og... Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Barnaskóli Bárðdæla með kabarett

SÖNGUR og dans einkenndu árshátíð Barnaskóla Bárðdæla sem var haldin nýlega. Nemendur og kennarar settu upp kabarett sem var að mestu heimatilbúinn og má segja að allir hafi skemmt sér mjög vel, svo góðar voru viðtökur áhorfenda. Meira
7. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Binda enda á illa ævi með skordýraeitri

FYRIR hana Yu Weiqun reyndust hjónabandsárin hennar átta vera daglangt strit á hveitiakri fjölskyldunnar, eldamennska þegar heim var komið, þrif og önnur störf. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Ekki aðeins hagsmunamál

Arnfríður Guðmundsdóttir er fædd 1961. Stúdent frá MS 1981 og með embættispróf í guðfræði frá HÍ 1986. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ekki rætt við okkur um að hætta í Mexíkó

ÁRNI Vilhjálmsson, stjórnarformaður Granda, sagði á aðalfundi félagsins að allt benti til þess að kominn væri tími til þess að Grandi og íslenskir samstarfsaðilar dragi sig út úr öllum rekstri í Mexíkó en tap Granda vegna Isla ehf. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Emblur þjálfa sig í ræðumennsku

FÉLAGIÐ Emla í Stykkishólmi, sem eingöngu er skipuð konum, er eins konar menningar- og málfundarfélag. Félagið hefur starfað í bænum í 21 ár og fundar reglulega tvisvar í mánuði yfir vetrartímann. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð

Enginn Íslendingur slasaðist í flugi í fyrra

ENGIN slys urðu á mönnum í flugi íslenskra loftfara í fyrra en eitt dauðaslys varð þegar tveggja hreyfla bandarísk flugvél fórst með tveimur konum nálægt Þrídröngum undan suðurströnd landsins í mars. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Enginn ráðinn í stöðu forstöðumanns

VEGNA erfiðrar fjárhagsstöðu Kvikmyndasafns Íslands verður ekki ráðinn nýr forstöðumaður að safninu. Safnið fór 20 milljónum króna fram úr fjárveitingum á síðasta ári og lét forstöðumaður af störfum í framhaldi af því. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fagna samkomulagi

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá Ungliðahreyfingu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, þar sem segir m.a: "Ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, fagnar sögulegu samkomulagi leiðtoga arabaríkjanna í Beirút 28. mars sl. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fimmtán teknir á Holtavörðuheiði

LÖGREGLAN á Hólmavík stöðvaði fimmtán ökumenn á Holtavörðuheiði fyrir of hraðan akstur á föstudag á aðeins fjórum klukkustundum. Flestir ökumannanna voru á 120 km hraða en sá sem hraðast fór mældist á 125 km hraða. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fjallar um bjartsýni, svartsýni og baráttuvilja

IMG stendur fyrir morgunverðarfyrirlestri, miðvikudaginn 10. apríl kl. 8.30 - 10, í Háteigi á Grandhóteli í Reykjavík. Þar mun Daníel Þór Ólason sálfræðingur fjalla um bjartsýni, svartsýni og baráttuvilja. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Fjölbreytt menningarlíf

AÐ undanförunu hefur verið líflegt yfir félags- og menningarlífi Tálknfirðinga. Nýlega var haldin einskonar endurvígsla í félagsmiðstöð unglinga sem er til húsa í Hvammi. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fleiri sækja um mataraðstoð og ráðgjöf

MIKIL aukning hefur orðið á eftirspurn eftir matvælaaðstoð og ráðgjöf hjá innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar. Í ár hafa borist rúmlega 200 fleiri umsóknir en á sama tíma í fyrra. Umsóknirnar voru 1.231 hinn 1. apríl í fyrra en 1.454 hinn 1. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fordæma árásir Ísraelsstjórnar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði í Kópavogi: "FUNDUR Vinstrihreyfingrinnar - græns framboðs í Kópavogi 2. apríl 2002 fordæmir ofbeldisfullar árásir Ísraelsstjórnar á palestínsku þjóðina. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fundur Félags viðskipta- og hagfræðinga

HÁDEGISVERÐARFUNDUR Félags viðskipta- og hagfræðinga, í samvinnu við Stjórnvísi, verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl nk. kl. 12-13.30 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Sunnusal, 1. hæð. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fundur hjá Aglow

AGLOW Reykjavík verður með fund í Templarasalnum að Stangarhyl 4, Reykjavík, mánudaginn 8. apríl kl. 20. Gestur fundarins verður Ingibjörg Guðnadóttir. Sýndar verða myndir og fréttir frá Aglow konunum í Uzbekistan. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fyrirlestur til meistaraprófs við líffræðiskor HÍ

EDDA Sigurdís Oddsdóttir heldur fyrirlestur til meistaraprófs við líffræðiskor Háskóla Íslands þriðjudaginn 9. apríl kl. 16, í stofu G-6 á Grensásvegi 12. Áhrif skógræktar og landgræðslu á jarðvegslíf. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fyrirlestur um velferðarþjóðfélagið

GUÐMUNDUR Jónsson sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Velferðarþjóðfélagið og sjálfsmynd Íslendinga", þriðjudaginn 9. apríl kl. 12.05 - 13 í stóra sal Norræna hússins. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fyrirtæki ársins 2001 í Borgarbyggð

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst er fyrirtæki ársins 2001 í Borgarbyggð. Viðurkenningin var veitt á kaffihúsinu Vivaldi nýverið. Það var Runólfur Ágústsson rektor sem tók við veglegum verðlaunagrip úr hendi Guðrúnar Fjeldsted bæjarfulltrúa. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Gigtarfélagið fær beinþéttnimæli

NÝLEGA gaf Oddfellowstúka nr. 5, Þórsteinn, Gigtarfélaginu beinþéttnimæli. Um er að ræða hæltæki af gerðinni Medical Achilles Express frá GE og er umboðsaðili Hekla hf. Mæling í tækinu er einföld og tekur innan við 10 mínútur. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Grásleppan hengd upp

ÞAU eru mörg útiverkin sem unnin eru í höfuðborginni þessa dagana í vorblíðunni og skyldi enginn kvarta yfir óhagstæðu veðurfari. Fiskverkendurnir sem ljósmyndari rakst á við Ægisíðuna hengdu upp grásleppuna, að hluta til huldir bak við... Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hefur sætt ábyrgð vegna afleiðinga eldsvoða

ÁBYRGÐ á afleiðingum eldsvoða er viðfangsefni sem slökkvilið Óslóarborgar hefur orðið að takast á við á undanförnum þremur árum vegna dómsmála sem risið hafa vegna manntjóns og mannvirkjatjóns af völdum bruna. Leiddu slík mál m.a. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 321 orð

Íslandsflug var í viðræðum við Goodjet

FORRÁÐAMENN sænska lággjaldaflugfélagsins Goodjet, sem áformar að hefja starfsemi síðar í mánuðinum í samkeppni við SAS, voru langt komnir í viðræðum við Íslandsflug um að félagið útvegaði Boeing 737-vélar til áætlunarflugs í Evrópu í sumar. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Íslendingur boðinn upp á Netinu

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur var sett á uppboð á netmarkaðinum ebay.com á föstudag og verður boðið þar til sölu í tíu daga. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Íþróttir bætast í fjölbreytta flóru safnsins

Á VORDÖGUM verður íþróttaminjasafn opnað í Safnaskálanum við Byggðasafn Akraness í Görðum. Hugmyndin að íþróttasafni á Akranesi hefur verið lengi í umræðunni. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Konur á kirkjuþing

JAFNRÉTTISNEFND kirkjunnar stendur fyrir málþingi undir yfirskriftinni: Konur á kirkjuþing? í tilefni af kosningum til kirkjuþings sem fara fram í vor. Málþingið verður haldið mánudaginn 8. apríl í safnaðarsal Hallgrímskirkju, kl. 17-19. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Kynna nýja skýrslu um e-pilluna

NÁUM áttum - fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 9. apríl kl. 8.30-10.30 á Grand hóteli, salnum Hvammi. Þátttökugjald kr. 1.500 með morgunverði. Efni fundarins verður m.a. kynning á nýrri skýrslu um e-pilluna. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Listi framsóknarmanna í Rangárþingi eystra

FRAMSÓKNARMENN í Rangárþingi eystra hafa ákveðið framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningar 25. maí nk. Uppstillingarnefnd kynnti listann á almennum félagsfundi í Hvolnum á Hvolsvelli sl. fimmtudagskvöld. Frambjóðendur eru eftirtaldir: 1. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Listi sjálfstæðismanna í Grundarfirði

Á FUNDI sjálfstæðisfélagsins í Grundarfirði 25. mars sl. var samþykktur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Listann skipa: 1. Sigríður Finsen, forseti bæjarstjórnar 2. Dóra Haraldsdóttir bæjarfulltrúi, 3. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð

Listi sjálfstæðismanna í Skagafirði

Á FJÖLMENNUM fundi í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði, sem haldinn var á Sauðárkróki síðastliðið fimmtudagskvöld, var lögð fram tillaga að lista Sjálfstæðisflokksins við sveitarstjórnarkosningarnar í maí næstkomandi. Meira
7. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 145 orð

*LÍK Elísabetar drottningarmóður, sem látin er...

*LÍK Elísabetar drottningarmóður, sem látin er 101 árs að aldri, var á þriðjudag flutt til London en þar verður hún jarðsett í vikunni. *ENGIN ein fylking er fær um að mynda stjórn í Úkraínu eftir kosningar sem fram fóru í landinu um síðustu helgi. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Mokafli hjá netabátum fyrir sunnan land

"ÞAÐ er mokfiskirí hjá netabátunum og bullandi löndun," sagði Torfi Friðfinnsson, á hafnarvoginni á Hornafirði, í samtali við Morgunblaðið. Netabátar hafa fengið mjög góðan afla suður af landinu að undanförnu, allt upp í 30 tonn á dag. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð

Mun fleiri umsóknir komnar í ár en í fyrra

VERULEGA hefur færst í vöxt að fólk í atvinnuleit leggi sjálft inn almennar atvinnuumsóknir hjá stórum fyrirtækjum án þess að þau hafi auglýst sérstaklega lausar stöður, annaðhvort með því að senda inn umsóknir á netinu eða koma í eigin persónu með... Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Mæta samdrætti í ferðaþjónustunni

SAMGÖNGURÁÐHERRA og Ferðamálaráð kynntu í gær markaðsátak sem hleypt var af stokkunum í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Námskeið um árangursríkari stjórnun

STJÓRNENDASKÓLI Háskólans í Reykjavík heldur námskeið um árangursríkar leiðir fyrir stjórnendur til þess að leiða samstarfsfólk sitt. Námskeiðið er haldið dagana 10. - 12. apríl og tekur alls 20 klukkustundir. Verð er kr. 68. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Námskeið um hagkvæma stjórnun verkefna

STJÓRNENDASKÓLI Háskólans í Reykjavík heldur námskeið um verkefnastjórnun dagana 9.-11. apríl og tekur alls 12 klukkustundir. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

NORAL-áætlun í uppnámi

MORGUNBLAÐINU hefur borist fréttatilkynning frá stjórn NAUST, Náttúruverndarsamtaka Austurlands, þar sem segir meðal annars: "Eins og kunnugt er felldi Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra úrskurð Skipulagsstofnunar, varðandi umhverfismat... Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Norðlenska vill kaupa Íslandsfugl

NORÐLENSKA hefur gert tilboð í hlut Auðbjarnar Kristinssonar í Íslandsfugli, en hann á 41% hlut í félaginu sem tók til starfa í Dalvíkurbyggð á síðasta ári. Rekstur Íslandsfugls hefur verið erfiður síðustu mánuði. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ný samtök stofnuð

SAMTÖKIN Styrkurinn verða stofnuð þriðjudaginn 9. apríl kl. 20.30 í sal Háteigskirkju. Samtökin verða sjálfshjálparsamtök fyrir þolendur heimilisofbeldis og aðstandendur þeirra. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Nýtt tímarit um útivist

ÚT er komið nýtt tímarit um ferðamál og útivist, sem er samvinnuverkefni Athygli ehf. og ferðafélagsins Útivistar en þessir aðilar tóku upp samstarf um útgáfu- og kynningarmál sl. haust. Meira
7. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 258 orð

Ófremdarástand í Miðausturlöndum MIKIÐ ófremdarástand hefur...

Ófremdarástand í Miðausturlöndum MIKIÐ ófremdarástand hefur ríkt í Miðausturlöndum alla vikuna en Ísraelar hertu mjög tök sín á svæðum Palestínumanna í kjölfar nokkurra mannskæðra sjálfsmorðsárása, er beindust gegn ísraelskum borgurum, um páskahelgina. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð

Ólögmætt að draga af launum vegna erlendra skattakrafna

FYRIR helgina kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm í máli manns gegn Tollstjóraembættinu og íslenska ríkinu en málið sætti flýtimeðferð. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

"Endurspeglar fádæma skilningsleysi"

JÓN H. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Refsiákvörðun í algeru ósamræmi við sakir

REFSIÁKVÖRÐUN fjölskipaðs dóms Héraðsdóms Austurlands í máli er varðar kynferðisbrot stjúpföður gagnvart stjúpdóttur sinni er í algeru ósamræmi við þær sakir sem dómurinn telur sannaðar á ákærða þegar litið er til alvarleika brotanna, dómafordæma og... Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ræðir æskuna og nútímavæðinguna

BALDUR Kristjánsson lektor við Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ miðvikudag 10. apríl kl. 16.15. í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er öllum opinn. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð

*SAMKVÆMT nýlegum úrskurði óbyggðanefndar um vatnsréttindi...

*SAMKVÆMT nýlegum úrskurði óbyggðanefndar um vatnsréttindi Árnessýslu eru þau í eigu ríkisins en ekki Landsvirkjunar eins og áður hafði verið talið. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Samtöl í stað glataðra gagna úr hljóðrita

RANNSÓKN á alvarlega flugatvikinu við Gardermoen-flugvöll í Ósló 22. janúar sl., sem fer fram á vegum rannsóknarnefndar flugslysa í Noregi, er nú fram haldið eftir viðtöl stjórnanda rannsóknarinnar við flugmenn Boeing-757 vélar Flugleiða og fleiri aðila. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Segir vaxtalækkun hafa verið misráðna Vaxtalækkun...

Segir vaxtalækkun hafa verið misráðna Vaxtalækkun Seðlabankans hinn 26. mars sl. var misráðin að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Selur heimsækir Grafarvog

AÐ undanförnu hafa selir verið tíðir gestir í Grafarvoginum og verið íbúum og öðrum vegfarendum til ánægju, enda ekki á hverjum degi sem sundgarpar hafdjúpanna sýna sig í íbúðahverfum höfuðborgarinnar. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Séraðstæður teknar inn í endurnýjun EES-samningsins

EINAR Benediktsson, fyrrverandi sendiherra, varpar fram þeirri hugmynd í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag, hvort endurskoðun á EES-samningnum geti falið í sér þátttöku í sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins á þeim nótum sem fram koma... Meira
7. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 969 orð | 3 myndir

Sharon settir úrslitakostir

Palestínska heimastjórnin hefur fagnað ræðunni, sem Bush Bandaríkjaforseti flutti á fimmtudag, þrátt fyrir harða gagnrýni á Arafat en Ísraelar þegja enn þunnu hljóði. Þeir átta sig á, að nú eiga þeir aðeins tveggja kosta völ. Að treysta öryggi sitt innan eigin landamæra eða ögra öllum umheiminum og þar með Bandaríkjunum, öflugasta og raunar eina bandamanni sínum. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Skammbyssum og öðrum vopnum stolið

LÖGREGLAN á Blönduósi hefur til rannsóknar innbrot í tvö sveitabýli í Vestur-Húnavatnssýslu og telur að tengsl séu á milli innbrotanna. Innbrotin voru framin 31. mars að því er talið er, annarsvegar á býlinu Urðarbaki og hins vegar á Galtarnesi í... Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Styrkir krabbameinssjúk börn

GOLFVERSLUNIN Nevada Bob styrkti krabbameinssjúk börn nú á dögunum um kr. 150.000. Tilefnið var opnun nýrrar golfverslunar á Bíldshöfða 20. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Styrkir úr Þjóðhátíðargjöf Norðmanna

ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sumarbústaður í Þingvallaþjóðgarði til sölu

EIGNAMIÐLUNIN hefur fengið í einkasölu sumarbústað, sem stendur á 5 þúsund fermetra landi innan þjóðgarðsins á Þingvöllum. Mun sjaldgæft vera að slíkir bústaðir komi á almennan sölumarkað. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 517 orð

Synjun ríkisskattstjóra ekki í samræmi við lög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýju áliti komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun ríkisskattstjóra frá því í júlí árið 2000, um að synja atvinnurekanda um endurákvörðun áður álagðra opinberra gjalda árin 1985-1988, hafi ekki verið í samræmi við lög. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn stúlku

FJÖLSKIPAÐUR dómur Héraðsdóms Reykjavíkur sýknaði á föstudag karlmann af ákæru ríkissaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn stúlku á nýársdag 2001. Stúlkan var þá á fjórtánda ári og var gestkomandi á heimili ákærða. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Tekinn á 139 km hraða

LÖGREGLAN í Stykkishólmi stöðvaði fimm ökumenn fyrir of hraðan akstur á föstudag, þar af einn ökumann um þrítugt sem ók bifreið sinni á 139 km hraða á Snæfellsnesvegi. Hann má búast við sekt vegna háttsemi sinnar. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tvær bílveltur á rúmum hálftíma

TVÆR bílveltur urðu með stuttu millibili á höfuðborgarsvæðinu í fyrrakvöld. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Útigöngufé af Tunguselsheiði komið í hús

TVÆVETUR ær ásamt veturgamalli gimbur sinni náðust við Kverkártungu í Tunguselsheiði á miðvikudag og voru báðar merkilega vel á sig komnar eftir veturinn að sögn mannanna sem sóttu þær á vélsleða inn í heiði. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð

Úttekt á olíuflutningum milli Reykjavíkur og Keflavíkur

Á brunavarnaþingi Brunatæknifélags Íslands á föstudag kom fram að Brunamálastofnun hefði fengið 17 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að kosta þriggja ára doktorsnám erlends byggingaverkfræðings eða eðlisfræðings við Háskóla Íslands til að... Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Verðmætið jókst um 900 milljónir á tveim dögum

GREINING Íslandsbanka telur það vera áleitna spurningu hvort ekki sé ákjósanlegast fyrir hluthafa Baugs að félagið leiti leiða til þess að selja um 20% hlut félagsins í Arcadia, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð

Vildu sérstakan tekjustofn

ELLERT Eiríksson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir að einstaklingurinn sem kært hafi álagningu gjalds vegna fráveituvatns hafi kært það til úrskurðarnefndar en hún hafi hins vegar hafnað kröfum hans og þá hafi maðurinn leitað til umboðsmanns alþingis. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

Vilja að rauða strikið haldi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá miðstjórn Samiðnar: "Miðstjórnarfundur Samiðnar fagnar frumkvæði Alþýðusambands Íslands í verðlagsmálum síðustu mánuði. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Þrír taldir með reykeitrun

ÞRÍR starfsmenn álversins í Straumsvík fóru á slysadeild Landspítalans í Fossvogi með grun um reykeitrun eftir óhapp í álverinu í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu var ekki um alvarleg tilfelli að ræða. Meira
7. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ætla að vinna með Víetnömum að uppbyggingu

MAREL hf. opnaði í gær söluskrifstofu í Ho Chi Minh borg í Víetnam undir nafni danska dótturfélagsins Carnitech. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2002 | Leiðarar | 435 orð

Auðlindagjald af vatnsafli

Hinn 21. marz sl. kvað óbyggðanefnd upp úrskurð um þjóðlendumörk og eignarrétt á þjóðlendum í sjö hreppum í uppsveitum Árnessýslu. Meira
7. apríl 2002 | Leiðarar | 426 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

7. apríl 1992 : "Ekkert gjald má greiða af hendi, nema heimild sé til þess í fjárlögum eða fjáraukalögum, segir í 41. grein stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Meira
7. apríl 2002 | Leiðarar | 2872 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

EFTIR ræðu George Bush Bandaríkjaforseta á fimmtudag um málefni Miðausturlanda hugsuðu margir með sér að loks hefðu Bandaríkjamenn tekið af skarið eftir stefnuleysi, hik og fum á meðan ofbeldi og blóðsúthellingar hafa farið vaxandi í átökum Ísraela og... Meira

Menning

7. apríl 2002 | Menningarlíf | 32 orð

And Björk, of course...

Eftir Þorvald Þorsteinsson Leikarar: Sóley Elíasdóttir, Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Harpa Arnardóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Þór Tulinius, Halldóra Geirharðsdóttir Hljóð : Jakob Tryggvason Tónlist og gjörningar: Ragnar Kjartansson Lýsing: Kári... Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 506 orð | 2 myndir

Á sjöunda degi skapaði hann vélmenni

Myndasaga vikunnar er Astro Boy, númer 1 eftir Osamu Tezuka. Dark Horse Comics gefur út, 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Barneignir í borginni

AÐALLEIKKONAN úr Beðmálum í borginni Sarah Jessica Parker á von á sínu fyrsta barni í haust með eiginmanni sínum, leikaranum Matthew Broderick. Parker, 36 ára, ku kvíða þess mjög að verða móðir. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 192 orð

* CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og...

* CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á píanó og gítar frá kl. 22:00. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

Dagur með Dion

Fyrsta hljóðversplata Celine Dion í fimm ár. Fer víða ... aðeins of víða reyndar. Meira
7. apríl 2002 | Bókmenntir | 756 orð

Einungis eitt mannkyn

Eftir Tahar Bel Jelloun. Friðrik Rafnsson þýddi. Útgefandi Mál og menning 2002. 85 bls. Meira
7. apríl 2002 | Menningarlíf | 1305 orð | 1 mynd

Fjallamjólk

MAÐUR að nafni Alfred H. Barr mun öllum öðrum fremur hafa mótað ímynd hins heimsþekkta Nútímalistasafns, MoMA, í New York, sem milljónir manna víða að úr heiminum heimsækja ár hvert. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 871 orð | 2 myndir

Forvitnileg nýbylgja

Í nýliðnum Músíktilraunum Tónabæjar vöktu ýmsar sveitir athygli og fáar meiri en Ókind sem hreppti annað sætið. Meira
7. apríl 2002 | Menningarlíf | 1256 orð | 2 myndir

Hamingjuleit í blindgötu

Nýtt leikrit, And Björk of course... eftir Þorvald Þorsteinsson, verður frumsýnt í kvöld á Nýjasviði Borgarleikhússins. Hávar Sigurjónsson átti samtal við höfundinn og leikstjórann. Meira
7. apríl 2002 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Kjarvalsstofa og Kjarvalsstaðir hefja samstarf

KJARVALSSTOFA á Borgarfirði eystra og Listasafn Reykjavíkur -Kjarvalsstaðir undirrita samstarfssamning á dögunum. Samningurinn er gerður til að skilgreina samstarf Kjarvalsstofu og Listasafns Reykjavíkur til ársloka 2004. Hann felur m.a. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

YFIRMENN menningarmála á Norðurlöndunum eru bjartsýnir á að stofnað verði til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
7. apríl 2002 | Menningarlíf | 267 orð | 1 mynd

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Leiðsögn verður...

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Leiðsögn verður um sýninguna Breiðholt - frá hugmynd að veruleika kl. 16. Nýi tónlistarskólinn, Grensásvegi 3 Rússnesku tvíburarnir og harmóníkuleikararnir Júrí og Vadím Fyodorov halda harmóníkutónleika kl. 15. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Megadeath steindauð

Í ÁRDAGA þess sem hefur verið kallað "speed-metal" eða "thrash-metal" var ávallt talað um hina "stóru fjóra". Þ.e. Metallica, Slayer, Anthrax og Megadeth. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Miðasala fór vel af stað

MIÐASALA á tónleika söngkonunnar Cesariu Evoru sem haldnir verða í Laugardalshöllinni 24. apríl hófst á föstudagsmorgun í versluninni 12 tónum og fór vel af stað, að sögn aðstandenda. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 515 orð | 1 mynd

Mikill ástríðumaður

EVA Truffaut er dóttir þekktasta kvikmyndagerðarmanns Frakka fyrr og síðar, leikstjórans François Truffaut. Hún er komin hingað til lands til að vera viðstödd opnun kvikmyndahátíðar og málþings um föður sinn heitinn, en það hefst í dag kl. Meira
7. apríl 2002 | Menningarlíf | 110 orð

Námskeið og fyrirlestrar í LHÍ

KIRSI Väkiparta frá Finnlandi heldur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, í Laugarnesi, kl. 12.30 á mánudag. Kirsi er forstjóri AV-arkki, dreifingarmiðstöðvar finnskrar listar. Meira
7. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 438 orð | 1 mynd

"Spinnum svolítið"

90 day men er hörku nýbylgjuband frá Chicago. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Brian Case vegna tónleika þeirra á Gauknum á morgun. Meira
7. apríl 2002 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Rithöfundur fjallar um kynþáttafordóma

MAROKKÓSKI rithöfundurinn Tahar Ben Jelloun heldur fyrirlestur í Alliance francaise, Hringbraut 121 á morgun, mánudag, kl. 20.30. Þar kynnir hann bók sína, Kynþáttafordómar, hvað er það pabbi? en hún er nýkomin út á íslensku í þýðingu Friðriks... Meira
7. apríl 2002 | Menningarlíf | 1006 orð | 1 mynd

Sitt er hvað magn og gæði

Allt frá því að hámenningarstefna módernistanna leið undir lok hefur hugtakið "menning" blásið mjög hratt út. Meira
7. apríl 2002 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Verk ríma á Kjarvalsstöðum

ÞRIÐJI og síðasti hluti sýningarinnar Félagar sem haldin er í tilefni af 30 afmæli Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum verður opnaður í dag, laugardag, kl. 16. Meira

Umræðan

7. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 286 orð | 1 mynd

10-11 Laugalæk AF því að það...

10-11 Laugalæk AF því að það eru svo margir sem eru að kvarta yfir hinu og þessu ætla ég að breyta til og hrósa. Ég ætla að hrósa verslunarstjóranum í 10-11 við Laugalæk fyrir það sem hún gerði fyrir mig fyrir stuttu. Meira
7. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Af öryggi á götum Reykjavíkur

ÞEGAR til stóð, að hið háa alþingi tæki afstöðu til ólympískra hnefaleika, skrifaði ég greinarstúf í Morgunblaðið. Ég ýjaði að því, að alþingismenn háttvirtir, hefðu mögulega mörgu þarfara að sinna en lögleiða enn eina bardagaíþróttina. Meira
7. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Fornminjar á röngum stað

HVER klökknar ekki þegar hann sér lýðveldismyndina þar sem Jóhannes úr Kötlum stendur í brekkunni og flytur ljóð sitt - Land míns föður. Meira
7. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 263 orð

Gettur betur enn og aftur

SVAR við skrifum MR-ings í Morgunblaðið 3. apríl sl. Ég er einn af þeim sem hef gaman af að segja skoðun mína á ýmsum málum. Í tilefni af 10. sigri MR-inga í Gettur betur (sem ég vissulega óska þeim til hamingju með) fannst mér mál að linni. Meira
7. apríl 2002 | Aðsent efni | 1907 orð | 1 mynd

SJÁVARÚTVEGSSTEFNA EVRÓPUSAMBANDSINS

Í umræðunni um Ísland og Evrópusambandið er sjávarútvegsstefnan að sjálfsögðu aðalmálið, segir Einar Benediktsson. Grundvallaratriðið er þá hvort hugsanleg framkvæmd þessarar stefnu við Ísland þýddi að ákvarðanir um hagnýtingu undirstöðuauðlindarinnar færu úr höndum okkar sjálfra. Meira
7. apríl 2002 | Aðsent efni | 1165 orð | 1 mynd

SJÁVARÚTVEGURINN OG AÐILD AÐ EVRÓPUSAMBANDINU

Ef Íslendingar ganga í Evrópusambandið, segir Steingrímur J. Sigfússon, glötum við sjálfstæðum samningsrétti og sjálfstæð rödd okkar á sviði sjávarútvegs- og hafréttarmála verður að bakrödd í Brussel. Meira

Minningargreinar

7. apríl 2002 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Guðbjörg Jónsdóttir á Langekru á Rangárvöllum, síðast til heimilis á Kópavogsbraut 1B, Kópavogi, fæddist á Vestra Fróðholti á Rangárvöllum 20. mars 1906. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hinn 19. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2002 | Minningargreinar | 1491 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁRMANNSDÓTTIR

Guðrún Ármannsdóttir fæddist á Hofteigi á Akranesi 19. ágúst 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ármann Ingimagn Halldórsson skipstjóri, f. 31.12. 1892, d. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2002 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR

Guðrún Pálsdóttir frá Höfða í Grunnavíkurhreppi var fædd í Bæjum á Snæfjallaströnd ásamt tvíburasystur sinni Helgu 28. október 1909. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Halldór Halldórsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2002 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

HALLA SIGURJÓNS

Halla Sigurjóns fæddist í Reykjavík 15.11. 1937. Hún lést á heimili sínu, Víðigrund 59, Kópavogi, 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Þorláksdóttir ljósmóðir, f. 29.10. 1904, d. 10.7. 1997, og Sigurður Jónsson rafvirkjameistari, f. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2002 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG HELGA MAGNÚSDÓTTIR

Ingibjörg Helga Magnúsdóttir fæddist í Innstu-Tungu á Tálknafirði 9. janúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 30. mars síðastliðinn þar sem hún bjó síðustu árin. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2002 | Minningargreinar | 1529 orð | 1 mynd

JÓHANNA FINNBOGADÓTTIR

Jóna Jóhanna Daðína Finnbogadóttir fæddist á Hóli í Bakkadal í Arnarfirði 21. september 1921. Hún andaðist í Reykjavík á páskadag, 31. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Finnboga Jónssonar, bónda á Hóli, f. 3. janúar 1896, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2002 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Leslie John Humphreys

Leslie John Humphreys fæddist í Brixton, London 24. nóvember 1911. Hann lézt á Three Ways Beacon Road Seaford Englandi 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Thomas John og Adeline Martha Humphreys. Þrjár systur John's voru: Elsie, Gladys og Doreen. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2002 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÞORBERGUR SIGURÐSSON

Magnús Þorbergur Sigurðsson, Hjallaseli 45, Reykjavík, fæddist á Hvoli í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 29. nóvember 1913. Hann lést á heimili sínu mánudaginn 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson bóndi á Hvoli, f. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2002 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

STEFÁN SIGTRYGGUR VALDIMARSSON

Stefán Sigtryggur Valdimarsson fæddist í Reykjavík 29. júní 1934. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stefanía Jónína Guðmundsdóttir, f. 1.7. 1908, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. apríl 2002 | Bílar | 108 orð | 1 mynd

Austin Powers á Mini

NÝR MINI Cooper verður bíll söguhetjunnar Austins Powers í þriðju myndinni sem verður frumsýnd í júlí. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 96 orð | 1 mynd

Á 10 Cross Country um óbyggðirnar

TÍU Volvo V70 Cross Country-bílar hafa verið fluttir hingað til lands á sænskum skráningarnúmerum og verða þeir notaðir í fimm daga ferð um sveitir og óbyggðir Vestur- og Suðurlands. Meira
7. apríl 2002 | Ferðalög | 341 orð | 2 myndir

Bragðað á hráum skelfiski og siglt um sundin blá

Í sumar gefst höfuðborgarbúum og gestum kostur á að fara í skemmtisiglingu með Hafsúlunni upp í Hvalfjörð. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 187 orð | 2 myndir

Breyttur Discovery í júní

LAND Rover hefur kynnt nýjan og breyttan Discovery-jeppa sem kemur á markað hérlendis í júní. Mestu breytingarnar eru á framenda bílsins sem er farinn að líkjast Range Rover meira en áður með öðruvísi stuðara og lugtum. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 59 orð

Citroën C3 1.6

Vél: 1,6 lítrar, fjórir strokkar. Afl: 110 hestöfl við 5.750 snúninga á mínútu. Tog: 147 NM VIÐ 4.000 snúninga á mínútu. Lengd: 3.850 mm. Breidd: 1.667 mm. Hæð: 1.519 mm. Eigin þyngd: 1.058 kg. Farangursrými: 305/1.155 lítrar. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 80 orð | 1 mynd

Enn frekari samdráttur

Samdráttur í sölu á nýjum bílum heldur áfram. Alls seldust 409 bílar í marsmánuði en 657 bílar í mars 2001, sem er 37% samdráttur. Það sem af er árinu hafa selst 1.250 bílar en 1.832 bílar fyrstu þrjá mánuðina í fyrra, sem er 31,8% samdráttur. Meira
7. apríl 2002 | Ferðalög | 135 orð | 1 mynd

Flamenco-hátíðahöld í Andalúsíu

Í SUMAR verður Flamenco-hátíð haldin í Andalúsíu á Spáni. Hátíðin ber yfirskriftina 2002 Flamenco Bienial og stendur frá því í júlí og fram í október. Meira
7. apríl 2002 | Ferðalög | 103 orð | 1 mynd

Hjólað um München

ÞAÐ getur verið skemmtilegt að prófa að hjóla um München eigi fólk leið þangað. Hægt er að leigja hjól á aðaljárnbrautarstöðinni hjá Radius Bikes og kostar leigan um 1.000 krónur á dag. Fólk fær hins vegar um 400 krónur til baka þegar það skilar hjólinu. Meira
7. apríl 2002 | Ferðalög | 233 orð | 1 mynd

Ísland Bæklingur um Fosshótelin Fosshótelin hafa...

Ísland Bæklingur um Fosshótelin Fosshótelin hafa gefið út bækling um hótel sín víðsvegar um landið. Í miðju bæklings er Íslandskort og hótelin merkt inn á. Meira
7. apríl 2002 | Ferðalög | 284 orð | 2 myndir

Íslendingar með heimagistingu á Jótlandi

Fyrir fjórum árum ákváðu Hrafnhildur Jóhannsdóttir og Jón Þórðarson að söðla um, flytja frá Sandgerði til Danmerkur og kaupa sér búgarð á Jótlandi. Þar reka þau nú hestabúgarð og gistiheimili ásamt syni sínum og tengdadóttur. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 221 orð | 5 myndir

Magellan fær Audi-merkið

VOLKSWAGEN Magellan hugmyndabíllinn, sem frumsýndur var á bílasýningunni í Detroit fyrr á árinu, verður framleiddur sem Audi. Martin Winterkorn, nýr stjórnarformaður Audi, segir að bíllinn verði smíðaður og settur á markað árið 2005. Meira
7. apríl 2002 | Ferðalög | 775 orð | 3 myndir

Með sambatakt í eyrum á kjötkveðjuhátíð

Bílastæði breyttust í dansstaði þar sem heilar trommusveitir mættu með söngvara, segir Örn Svavarsson sem fór á kjötkveðjuhátíðina í Ríó í fyrra. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 176 orð | 1 mynd

Murano, blanda fjölnotabíls og jeppa

BÍLAFRAMLEIÐENDUR renna hýru auga til hins freistandi bandaríska sportjeppamarkaðar. Líka Nissan, sem nú hefur sent frá sér fyrstu myndirnar af Murano, fimm dyra blending af jeppa og fjölnotabíl. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 655 orð | 5 myndir

Nýstárlegur Citroën C3 í smábílaslaginn

CITROËN er að setja á markað nýjan smábíl sem kallast C3 og efndi til kynningar og reynsluaksturs fyrir blaðamenn í Chantilly, litlum bæ skammt norðan við París. Citroën seldi í fyrra 1.250.000 bíla víðs vegar um heim. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 147 orð | 2 myndir

Opel Viva kynntur

OPEL kynnti M-hugmyndabílinn á bílasýningunni í Genf í síðasta mánuði. Þar var um smábíl að ræða með mikilli lofthæð og fjölbreyttu innanrými. Meira
7. apríl 2002 | Ferðalög | 391 orð | 2 myndir

Ómissandi að fara norður um páskana

Undanfarin sex ár hefur Kristín Jónsdóttir farið til Akureyrar um páskana ásamt eiginmanni sínum Ásgeiri Björnssyni og börnunum Jóni Þórarni, Birni Inga og Charlottu. Meira
7. apríl 2002 | Bílar | 58 orð

StreetKa og Minogue

FORD hefur samið við söngkonuna Kylie Minogue um að hún auglýsi Ford StreetKa, litla sportbílinn. Ford er styrktaraðili tónleikaferðalags Minogue um Evrópu sem stendur yfir í 39 daga í sumar. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2002 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 7. apríl, er fertug Elín Inga Garðarsdóttir, fulltrúi, Laugarnesvegi... Meira
7. apríl 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 7. apríl, er sextug Sigrún Stella Guðmundsdóttir, Byggðarholti 18, Mosfellsbæ . Hún og maður hennar, Jón Þórður Jónsson , verða að heiman á... Meira
7. apríl 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 7. apríl, er sjötugur Vilhjálmur Sigurðsson, Heiðarbrún 8, Hveragerði . Hann verður að heiman á... Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 63 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á ellefu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 4. apríl. Miðlungur 220. Efst vóru: NS Þorgerður Sigurgeirsd. - Stefán Friðbj. 265 Bjarni Guðmundss. - Haukur Hanness. 254 Þórhallur Árnas. - Valdimar Hjartars. Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 74 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Spennandi barátta í Halldórsmótinu hjá BA Sex umferðum af sjö er lokið í Halldórsmótinu hjá Bridsfélagi Akureyrar og er baráttan hörð um efstu sæti. Spiluð er sveitakeppni með Board AMatch-sniði, einföld umferð. Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 31 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar lokið er 8 umferðum af 13, er röð efstu sveita eftirfarandi: Bergplast 174 Smárinn 148 Guðlaugur Sveinsson 147 Viðar Jónsson 146 Helga Sturlaugsdóttir 138 Ekki verður spilað næst fyrr en 8. apríl... Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 47 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 4. apríl hófst fjögurra kvölda Butler-tvímenningur með þátttöku 22 para. Staða efstu para er þessi: Óskar Sigurðsson-Gísli Steingrímsson 50 Jón Stefánsson-Guðlaugur Nielsen 48 Birna Stefnisd.-Aðalsteinn Steinþórss. Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 15 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Paratvímenningurinn Íslandsmótið í paratvímenningi 2002 verður spilað á Siglufirði helgina 13.-14. apríl. Skráning í s. 587-9360 eða... Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 91 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmótið í tvímenningi Mótið hefur verið fært til vorsins og vona menn að við það aukist þátttakan. Undanúrslitin verða spiluð 25.-26. apríl. 25. apríl, sumardaginn fyrsta, byrjar spilamennska kl. 11.00 en 26. apríl er byrjað að spila kl. 17.00. Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 321 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ þarf ekki að skoða spil dagsins lengi til að sjá að geim er vonlítið í NS, þrátt fyrir 24 punkta á milli handanna. Austur gefur; allir á hættu. Meira
7. apríl 2002 | Dagbók | 550 orð

Hallgrímskirkja: Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl.

Hallgrímskirkja: Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20:00. Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur við kvöldmessu sunnudag kl. 20.00. Hörður Áskelsson kantor stórnar kórnum og leikur á orgel kirkjunnar. Sr. Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 278 orð

Hráviði

ÉG hygg, að flestir kannist helzt eða einungis við þetta nafnorð í orðasambandinu að eitthvað liggi eins og hráviði út um allt. Meira
7. apríl 2002 | Dagbók | 250 orð

Léttmessa með afrískri tónlist í Árbæjarkirkju

Enn á ný býður Árbæjarkirkja uppá léttmessu sem valkost við hina hefðbundnu messu. Léttmessurnar, sem ávallt eru fyrsta sunnudagskvöldið í hverjum mánuði klukkan 20:00, hafa hlotið fádæma undirtektir og fallið fólki á öllum aldri einkar vel í geð. Meira
7. apríl 2002 | Dagbók | 849 orð

(Mark. 11, 22.)

Í dag er sunnudagur 7. apríl, 97. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: "Trúið á Guð." Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. O-O cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 b6 10. Bg5 Bb7 11. He1 Rc6 12. Dd3 h6 13. Bh4 Be7 14. a3 Rh5 15. Bg3 Rxg3 16. hxg3 Bf6 17. Had1 Re7 18. Re4 Rd5 19. Re5 Hc8 20. Hc1 Hc7 21. Bb5 Dc8 22. Meira
7. apríl 2002 | Dagbók | 54 orð

ÚR BRYNGERÐARLJÓÐUM

... Kemur eigi dagr sá er mér duga þykir, né nótt heldur sú að nái yndi; dreymir mig ekki það, að dyggð beri; veit eg fátt til þess, verð eg feginn að vakna. Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 456 orð

Víkverji skrifar...

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, hélt um margt áhugaverða ræðu á vorfundi miðstjórnar flokksins á föstudaginn. Víkverja fannst til dæmis athyglisvert að lesa kaflann þar sem Halldór fjallaði um fjölmiðlun á Íslandi. Meira
7. apríl 2002 | Fastir þættir | 838 orð | 1 mynd

Vorboðarnir

Veturinn er að sleppa tökum á norðurslóðum eina ferðina enn, og aukið líf að færast í náttúruna. Sigurður Ægisson hugar að farfuglunum, sem eru besta vísbendingin um að gróandinn sé á næsta leiti, og tengjast að auki nokkrir almættinu á sérstakan hátt. Meira

Sunnudagsblað

7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 107 orð

4. gr. upplýsingalaga nr. 50/1996

Gögn undanþegin upplýsingarétti. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Áfangar í norrænni samvinnu

1952 Norðurlandaráð stofnað sem samstarfsvettvangur þjóðþinga Dana, Íslendinga, Norðmanna og Svía. 1953 Norðurlandaráð tekur til starfa. 1956 Finnland gerist þátttakandi í Norðurlandaráði. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 1118 orð | 1 mynd

Bólusetning útrýmdi mænusóttinni á Íslandi

ÞAÐ er fróðlegt að heyra Margréti Guðnadóttur veirufræðing tala um veirurnar, þessar lífverur sem hafa gert mannskepnunni marga skráveifuna í gegnum tíðina og læknavísindin eru sífellt að berjast við. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 1852 orð | 1 mynd

Deilt um keisarans skegg

Dómur Hæstaréttar 14. mars síðastliðinn um aðgang Öryrkjabandalagsins að minnisblaði sem samið var í kjölfar dóms Hæstaréttar um rétt til örorkulífeyris hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 918 orð | 1 mynd

Ég fyrirlít skoðanir yðar

"Ég fyrirlít skoðanir yðar, en ég er reiðubúinn til að láta lífið fyrir rétt yðar til að halda henni fram." (Voltaire.) Bráðum er kosið. Bráðum fæ ég að ráða. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 3251 orð | 4 myndir

Falin fátækt ...

Fátækt er staðreynd í íslensku samfélagi. Í hverjum mánuði á fjöldi íslendinga ekki fyrir mat ofan í sig og fjölskyldur sínar. Hærra matvöru- og lyfjaverð og þyngri greiðslubyrði af lánum í kjölfar verðbólgu undanfarinna mánaða virðist hafa mikil áhrif á verst settu hópana og sífellt fleiri leita aðstoðar hjálparsamtaka. Ragna Sara Jónsdóttir ræddi við öryrkja og einstæðar mæður sem ná ekki endum saman og kannaði hvernig lífi þau lifa. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 848 orð | 1 mynd

Farsælt og friðsamlegt

Norðurlandaráð fagnar á þessu ári 50 ára afmæli og verður þess minnst með ýmsu móti. Guðni Einarsson kynnti sér norræna samvinnu á tímamótum. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Fátækt er staðreynd í íslensku samfélagi.

Fátækt er staðreynd í íslensku samfélagi. Í hverjum mánuði á fjöldi Íslendinga ekki fyrir mat ofan í sig og fjölskyldur sínar. Hærra matvöru- og lyfjaverð og þyngri greiðslubyrði af lánum í kjölfar verðbólgu undanfarinna mánaða virðist hafa mikil áhrif á verst settu hópana og sífellt fleiri leita aðstoðar hjálparsamtaka. Ragna Sara Jónsdóttir ræddi við öryrkja og einstæðar mæður sem ná ekki endum saman og kannaði hvernig lífi þau lifa. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 3208 orð | 1 mynd

Hierapolis - Pamukkale

Borgin Hierapolis í Tyrklandi á sér langa sögu, en á blómaskeiði hennar um 200 e. Kr. bjuggu um 100.000 manns þar. Saga Hierapolis er ekki síður merkileg sökum staðsetningar bómullarkastalans Pamukkale sem glóir eins og tröllaukinn gimsteinn við rætur borgarinnar. Gróa Finnsdóttir kynnti sér forna menningu. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 1092 orð | 1 mynd

HVAR ERU ÞAU NÚ?

Í Morgunblaðinu 20. apríl 1967 segir í fyrirsögn á bls. 30: "Ung stúlka Ellen Ingvadóttir vakti mesta athygli á KR-mótinu í fyrrakvöld". Guðrún Guðlaugsdóttir spurði Ellen hvað hún hefði að segja um þetta kvöld þegar hún "skaust skyndilega upp á himinn stjarnanna", eins og segir í fyrrnefndri blaðafrétt. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 1188 orð | 3 myndir

Leikjaofurtölva frá Microsoft

Nýjasti kaflinn í leikjatölvustríðinu hófst nýlega er Microsoft gaf loks út Xbox-leikjatölvuna sem er ætlað að keppa við Playstation 2 Sony og Gamecube Nintendo. Ingvi Matthías Árnason kynnti sér Xboxið. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 795 orð | 1 mynd

Mikil þörf á sjúkraþjálfun og hjálpartækjum

Ólöf Ríkarðsdóttir fékk mænusóttina þegar hún var aðeins tveggja ára en hefur líkt og margir aðrir sjúklingar sem misstu hreyfigetu ekki látið afleiðingarnar stöðva sig í lífinu. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 132 orð | 6 myndir

Norðurlandaráð - samstarf þjóðþinga

NORÐURLANDARÁÐ er samstarfsvettvangur þjóðþinga á Norðurlöndum. Alþingi Íslendinga hefur verið með frá stofnun ráðsins árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja 87 þingmenn, þar af sjö alþingismenn frá Íslandi. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 153 orð

Norðurlöndin nú og eftir 50 ár

UNGMENNUM á aldrinum 14-20 ára er boðið að taka þátt í samkeppni vegna fimmtíu ára afmælis Norðurlandaráðs. Umfjöllunarefnið er: Norðurlöndin nú og eftir 50 ár. Senda má ljóð, smásögu eða lífsreynslusögu frá Norðurlöndum í nútíð eða framtíð. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin var stofnuð 1971 og er samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Forsætisráðherrar bera meginábyrgð á norrænu samstarfi í ráðherranefndinni. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 85 orð

Norrænt lýðræði 2020

Fjallað verður um norrænt lýðræði á þemaráðstefnu Norðurlandaráðs, sem haldin verður á Grand Hótel í Reykjavík 15.-16. apríl n.k. Þar verður m.a. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 1254 orð | 2 myndir

"Elskendur í óminnisstæðu gamanleikriti..."

"Við erum hérna efst uppi," segir kunnugleg röddin þegar ég er kominn inn í stigaganginn í Miðstræti 3, þar sem Guðni Kolbeinsson og Lilja Bergsteinsdóttir hafa búið frá því árið 1978 er þau keyptu efstu hæðina og risið í húsinu. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 505 orð | 7 myndir

Slegist í sátt við landslög

Um 300 manns á landinu æfa hnefaleika í fullri sátt við landslög. Guðjón Guðmundsson og Kjartan Þorbjörnsson ljósmyndari litu inn á æfingu hjá nýliðum í Ræktinni og komust að því að stefnt er að því að halda Íslandsmót í ólympískum hnefaleikum vorið 2003, það fyrsta í 49 ár. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 988 orð | 1 mynd

Takmarkalaus virðing fyrir skilningarvitunum

Qi Gong er orku- og andleg leikfimi sem stunduð er víða um heim og einnig hér á landi. Í tilefni alþjóðadags Qi Gong, sem var í gær, ræddi Guðjón Guðmundsson við Gunnar Eyjólfsson leikara og var við Qi Gong-æfingu í Þjóðleikhúsinu. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 739 orð | 1 mynd

Tekjurnar hrökkva skammt

Hátt verðlag, vinnuletjandi skatt- og almannatryggingakerfi og há grunnskólagjöld eru nefnd sem ástæður fyrir því að einstaklingar eiga erfitt með að ná endum saman um hver mánaðamót. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 569 orð | 1 mynd

Tvær mýs á sunnudagsmorgni

Lax er meðal þeirra fiska sem hvað mest innihalda af omega-3-fitusýrum sem vernda taugafrumur okkar og flýta fyrir upplýsingaflæði þeirra. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 987 orð | 1 mynd

Umhverfismat í upphafi skipulagningar

Riki Therival er leiðandi sérfræðingur í umhverfismati fyrir áætlanir og skipulagningu en markmiðið með slíku mati er m.a. að reyna að lágmarka neikvæð áhrif af skipulagningu og síðan framkvæmdum á umhverfið. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 396 orð | 2 myndir

Veiðin fer rólega af stað

VEIÐIN hefur verið fremur dræm í þeim ám sem opnaðar hafa verið. Skást hefur veiðin verið í sjóbirtingsám í námunda við Klaustur, helst að Geirlandsá hafi gefið reytingsveiði. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Vín vikunnar

HVÍTVÍN frá Ítalíu og Kaliforníu og rauðvín frá Ítalíu, Ástralíu og Suður-Afríku eru vín vikunnar að þessu sinni. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera í reynslusölu hjá ÁTVR þessa stundina. Fontanafredda Gavi 2000 (1.310 kr. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 902 orð | 2 myndir

Það sem karlmenn vilja?

ÞÓ ótrúlegt megi virðast náði bandarískt sjónvarp að toppa sjálft sig í síðustu viku með nýrri þáttaröð sem ber heitið ,,Piparsveinninn". Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 2180 orð | 7 myndir

Æðruleysið var akkeri hinna veiku og þjáðu

Skæður mænusóttarfaraldur gekk í Reykjavík og nágrenni haustið 1955 og fram á árið 1956. Heilsugæslustöðinni var þá breytt í eins konar bráðabirgðaspítala, en heilbrigðiskerfið var illa í stakk búið til að taka á móti þeim mikla fjölda sem smitaðist. Unnur Hrefna Jóhannsdóttir rifjar upp sögu faraldursins. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 3665 orð | 5 myndir

Ævintýralandið Costa Rica

Costa Rica er meðal hinna heillandi heima sem finna má í Mið-Ameríku, en þar ber fyrir augu margt það sem gleður forvitna ferðalanga. Sturla Friðriksson kynnti sér land og þjóð. Meira
7. apríl 2002 | Sunnudagsblað | 875 orð | 1 mynd

Öflugt og virkt samstarf

"Norðurlandasamstarfið hefur orðið okkur til mikils góðs. Ísland er einangrað landfræðilega séð, þrátt fyrir bættar samgöngur og samskiptatækni. Meira

Barnablað

7. apríl 2002 | Barnablað | 111 orð | 1 mynd

Algjör þorskhaus

Arnar Logi Ólafsson er 9 ára og gengur í Hlíðaskóla. Hann reynir að sjá allar barnamyndir sem koma í bíó og finnst nýja myndin með Pétri Pan mjög skemmtileg. Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 28 orð

Hnefaleikalausn

Það vantar linsuna og eitt V á myndavélina. Líka tölustafinn einn á spjaldið sem karlinn heldur á. Slaufuna á dómarann vantar og eina stjörnu við hliðina á rotaða... Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Húsamúsaostur

Fúsi húsamús býður ykkur ekki upp á ost! Nei, en hins vegar megið þið leika ykkur smá með ostinn hans, ef þið lofið að fá ykkur ekki bita. Málið er að tengja holurnar hverja annarri svo úr myndist níu ferhyrningar. Góð heilabrot! Lausn í opnunni á... Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Í hringnum

Það er eitthvað meira en lítið bogið við þessa mynd. Alla vega þá neðri. Já, nú þarftu að finna hvaða fimm atriði vantar á hana, miðað við þá efri. Passaðu þig að fá ekki einn á hann! Lausn í opnunni að... Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Jökull...

...er lausnarorðið úr ísaldarruglinu sem birtist á skírdag. Hnífur og skæri: Snuðið sker sig úr því það er úr plasti. Furðulegir fílafélagar: Ef þið skoðið myndina vel vantar hluta af... Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Krakkakrossgátan

Þetta ætti kannski að vera unglingakrossgátan, allavega er hún fyrir eldri börn. En þau geta þá kannski leyft þeim yngri að vera líka með. Og ekki er verra að hafa jafnvel ömmu og afa innan handar, því sum orðin eru svolítið gamaldags. Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Með sverð á lofti!

Þessi brjálaði sjóræningi er með sverð á lofti eins og hann ætli að höggva eldspýturnar allar í sundur! En hann hlustar greinilega aldrei, því það sem gera skal er að raða þeim þannig saman að úr myndist þrír tíglar. Lausn á opnunni á... Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 28 orð | 4 myndir

Óli og Kalli í óvissuferð

Hörður Jónsson 10 ára teiknaði þessa vönduðu myndasögu um tvo vini sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fyrir hana fékk Hörður verðlaun frá Mogganum og Ævintýralandi... Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 238 orð | 4 myndir

Pétur Pan snýr aftur

Þá er hann kominn á fullt flug, félagi okkar Pétur Pan sem við þekkjum öll. Og kannski að sum ykkar eigi það sameiginlegt með kauða að vilja ekki vera fullorðin? Eða hvað? Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 35 orð | 2 myndir

Sjómaður

Þessa myndsögu teiknaði sá snjalli Bjarni Gautur Tómasson Eydal og sendi inn í myndasögukeppnina sem Barnablað Moggans og Ævintýraland Kringlunnar stóðu fyrir á dögunum. Bjarni Gautur var einn af fimm verðlaunahöfum sem hann á greinilega... Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 91 orð

Spurt um álfa og menn

Lesið rækilega greinina hér til hliðar, og einnig krakkarýnina eftir hann Arnar Loga. Þá getið þið svarað þessum spurningum leikandi létt, þótt þið hafið ekki séð myndina enn. 1) Hvað heitir stelpan sem Pétur Pan kynnist? 2) Hvernig er hún skyld Vöndu? Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 384 orð | 1 mynd

Stjarna

Einu sinni var stelpa sem að hét Erla, hún var 10 ára en á morgun yrði hún 11 ára. Erla hlakkaði mjög til, það helsta sem hún óskaði sér var nýtt reiðhjól með bjöllu og bögglabera og meira að segja hólfi til að geyma vatnsbrúsann sinn. Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Stubburinn

Í dag verður sænska barnamyndin Stubburinn sýnd í Norræna húsinu kl. 14. Hún er fyrir sjö ára og eldri og er aðgangur ókeypis. Jóhann, sem kallaður er Stubburinn, er mjög klár í fótbolta. Hann er í 1. Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 47 orð | 4 myndir

Svarað um álfa og menn

1) Jóna. 2) Hún er dóttir Vöndu. 3) Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 4) Fjársjóðnum. 5) Kolkrabbi. 6) Því Jóna trúir ekki á álfa. 7) Já, einn týndu drengjanna er klæddur sem skunkur. 8) Kobbi krókur - nema hvað! 9) Walt Disney. Meira
7. apríl 2002 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Það er list að lita

Er Pétur Pan alltaf í grænum fötum? Og skellibjalla í bleikum? Því ræður... Meira

Ýmis aukablöð

7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 61 orð | 1 mynd

Allen ræður í hlutverk

NÚ er Woody Allen að hrinda af stað gerð nýrrar bíómyndar, en lætur að vanda lítið sem ekkert uppi um efni hennar, hvað þá titilinn. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 1320 orð | 1 mynd

Alltaf í boltanum - eða þannig

Hann er þekktastur fyrir að vera einhver mesti fauti sem reimað hefur á sig takkaskó. Er skrautlegum knattspyrnuferli lauk stóðu slíkum náunga galopnar dyrnar inn í heim kvikmyndanna þar sem hann hefur merkilegt nokk sérhæft sig í að leika fauta. Skarphéðinn Guðmundsson vogaði sér að slá á þráðinn til Vinnie Jones og reyndi skjálfandi röddu að ræða við hann um efni Mean Machine - fótbolta. Með litlum árangri. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 70 orð

Besti vinur skrímslanna

Í HAUST hefur leikstjórinn Stephen Sommers tökur á nýrri hrollvekju fyrir alla fjölskylduna í anda fyrri smella hans um múmíuna ( The Mummy, The Mummy Returns ). Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 65 orð | 1 mynd

Cameron til fortíðarframtíðar

JAMES Cameron , leikstjóri ofursmellsins Titanic , hefur tekið að sér að leikstýra endurgerð gamallar framtíðarsýnar, þar sem er vísindaskáldskapurinn Fantastic Voyage frá 1966. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 787 orð | 1 mynd

Ferskasti leikstjórinn?

Á AFTASTA bekk í skólastofu í Texasháskóla sátu á leikritunarkúrs tveir náungar, Wes Anderson og Owen Wilson, og blönduðu lítt geði við aðra. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 153 orð

Finnar finna loksins byr

FINNSKAR kvikmyndir hafa ekki staðið með sama blóma undanfarin ár og t.d. danskar og norskar. Í fyrra dróst aðsókn að kvikmyndahúsum almennt saman um 7%, nam alls 6,6 milljónum gesta, og markaðshlutdeild innlendra mynda var rúm 10%. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 141 orð | 1 mynd

Ford í brýnu verkefni

LÍF og dauði mannréttindafrömuðarins Freds Cuny hafa átt hug og hjarta Hollywoodstjörnunnar Harrisons Ford um árabil og nú mun hann leika í mynd sem fjallar um hvort tveggja. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 88 orð | 1 mynd

Heiður fjölskyldunnar í veði

NÝJASTA kvikmynd Óskarsverðlaunaleikkonunnar Hilary Swank ( Boys Don't Cry, The Gift ) er Affair of the Necklace sem frumsýnd verður hérlendis á næstunni. Myndin gerist rétt áður en franska stjórnarbyltingin hefst. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

Hættuleg kynni fyrir unglinga

EINN helsti spennusmellur 9. áratugarins var Fatal Attraction eða Hættuleg kynni eftir Adrian Lyne , þar sem Glenn Close og Michael Douglas hófu kynlífssamband með hinum skelfilegustu afleiðingum. Nú stendur til að endurgera þessa mynd fyrir unglinga. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Jet Li í nýjum hasar

SÁ flinki bardagaleikari Jet Li ( Romeo Must Die ) er um þessar mundir að leika í nýrri hasarmynd, sem heitir Cradle 2 the Grave , ásamt DMX . Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 84 orð | 1 mynd

Kingsley og Connelly saman

BRESKI stórleikarinn Ben Kingsley og bandaríska leikkonan Jennifer Connelly munu síðar á árinu leika saman í nýrri dramatískri bíómynd, sem byggð er á metsölubók sama höfundar og samdi In the Bedroom , en báðir leikarar voru tilnefndir til síðustu... Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 89 orð

Kletturinn í aðalhlutverki

THE Scorpion King er nýjasta myndin frá framleiðendum The Mummy og The Mummy Returns og verður væntanlega frumsýnd í lok aprílmánaðar hér á landi. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 96 orð

Rudolph tekur tennur

BANDARÍSKI leikstjórinn Alan Rudolph hefur um árabil verið í hópi þeirra frumlegustu vestra, þótt raunar sé honum einatt líkt við læriföðurinn Robert Altman . Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 799 orð | 1 mynd

Snjallasti leikarinn?

Bandaríska gamanmyndin The Royal Tenenbaums, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, hefur af mörgu að státa, ekki síst höfundi sínum og aðalleikara. Árni Þórarinsson fjallar um einn ferskasta leikstjóra Bandaríkjanna, Wes Anderson, sem hér gerir sína þriðju mynd, og eftirlætisleikarann sinn, Gene Hackman, sem gerir númer 86. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 326 orð | 1 mynd

Starfsemin lömuð og húsnæðið rifið

STAÐA Kvikmyndasafns Íslands er afar erfið um þessar mundir og má segja að starfsemi þess sé að mestu lömuð, að sögn Þorfinns Ómarssonar, framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs Íslands, sem safnið heyrir undir. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 400 orð | 1 mynd

Verðirnir í dyrunum

"Ritskoðari er maður sem veit meira en hann telur að þú eigir að vita," sagði vitringurinn. Ritskoðun þjónar jafnan hagsmunum valdsins, ekki þegnanna, ekki lýðræðisins. Hún er og hefur verið gegnum aldirnar einhvers konar þjóðfélagslegt uppeldistæki. Uppeldi á fullorðnu fólki hentar ekki; það kemur of seint. Frelsi, ábyrgð og umburðarlyndi henta betur. Meira
7. apríl 2002 | Kvikmyndablað | 108 orð | 1 mynd

Ævintýri í miðaldastíl

ÞEIR félagar Martin Lawrence og handritshöfundurinn Darryl Quarles sameina öðru sinni krafta sína í kvikmyndinni Black Knight , sem væntanleg er í bíóhúsin, en þeir unnu saman að gamanmyndinni Big Momma's House árið 2000. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.