Greinar þriðjudaginn 9. apríl 2002

Forsíða

9. apríl 2002 | Forsíða | 227 orð

Eins dollara verðhækkun á olíufatinu

VERÐ á fati af hráolíu hækkaði um einn dollara á mörkuðum í gær eftir að Írakar tilkynntu að þeir hygðust stöðva útflutning á olíu í þrjátíu daga í því skyni að auka þrýsting á stjórnvöld í Ísrael um að draga herlið sitt frá svæðum Palestínumanna. Meira
9. apríl 2002 | Forsíða | 102 orð

Írski lýðveldisherinn fargar vopnum

ÍRSKI lýðveldisherinn, IRA, tilkynnti í gær að hann hefði fargað "umtalsverðu" magni vopna sinna. Meira
9. apríl 2002 | Forsíða | 427 orð | 1 mynd

Sharon segir markmiðum enn ekki náð

ÍSRAELSK stjórnvöld tilkynntu seint í gærkvöldi að þau hefðu ákveðið að draga herlið sitt frá borgunum Qalqiliya og Tulkarem á Vesturbakkanum. Meira
9. apríl 2002 | Forsíða | 30 orð | 1 mynd

Vilja sveigjanlegri vinnutíma

FRANSKT hárgreiðslufólk fór í kröfugöngu um götur Parísar í gær en það vill sveigjanlegri vinnutíma og minni skattheimtu. Til að leggja áherslu á mál sitt hafði fólkið meðferðis vel greidd... Meira
9. apríl 2002 | Forsíða | 153 orð

Öldruðum fjölgar til muna

ÞVÍ er spáð að árið 2050 muni hlutfall þeirra sem eru 60 ára og eldri mælast hærra en fimmtungur af heildarfjölda mannkyns. Þýðir þetta að um miðja öldina verða þeir sem eru 60 ára og eldri fleiri en þeir sem eru undir fimmtán ára aldri. Meira

Fréttir

9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Alþingi álykti um ástandið í Miðausturlöndum

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, kallaði eftir því á Alþingi í gær að Alþingi sendi frá sér skilaboð til umheimsins vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs. Minnti hann m.a. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

Alþingi mótmæli meðferð Ísraela á Palestínumönnum

UNDIRSKRIFTIR 110 Bolvíkinga söfnuðust á fjórum klukkustundum á undirskriftalista þar sem skorað er á Davíð Oddsson forsætisráðherra að sjá til þess að mótmæli berist frá Alþingi Íslands til Ísraelsstjórnar vegna meðferðar þeirra á Palestínumönnum. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Alþjóðleg ráðstefna á vegum herstöðvarandstæðinga

UTANRÍKISRÁÐHERRAR NATO munu funda í Reykjavík dagana 13.-15. maí nk. Samtök herstöðvaandstæðinga efna til alþjóðlegrar ráðstefnu um friðar- og afvopnunarmál föstudaginn 10. og laugardaginn 11. maí á Hótel Loftleiðum. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ástandinu í Miðausturlöndum mótmælt

PALESTÍNUVINIR á Íslandi efndu til þögullar mótmælastöðu fyrir utan stjórnarráðið í Reykjavík í gærmorgun. Ætla þeir að efna til sams konar mótmæla alla daga í þessari viku. Meira
9. apríl 2002 | Landsbyggðin | 173 orð

Átta kindur finnast í Vopnafirði

ÁTTA kindur fundust við eyðibýlið Eyvindarstaði í Vopnafirði á dögunum. Þar reyndust komnar tvær tvílembdar dilkær frá Breiðumörk í Hlíð og gimbur ásamt tvævetrum hrúti frá Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Baráttan við náttúruöflin

LANDSBYGGÐARRÁÐSTEFNA Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi í samvinnu við heimamenn verður haldin á Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 13. apríl kl. 13.30 og sunnudaginn 14. apríl kl. 9.30. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 326 orð

Bent er á eignatengsl Símans og Íslandssíma

PÓST- og fjarskiptastofnun er með til umfjöllunar erindi Tals hf. frá því í febrúar sl. þar sem farið var fram á sérstaka athugun á meintum eignatengslum Landssímans og Íslandssíma í gegnum ríkissjóð. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Boltinn rúllar í Kópavogshöllinni

MEISTARAFLOKKAR Breiðabliks og HK í knattspyrnu og úrvalshópur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks voru fyrstir til að prófa aðstöðuna í Kópavogshöllinni, fjölnota íþrótta- og sýningarhúsi í Kópavogsdal, í gær. Framkvæmdir við húsið hófust 3. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ein af hverjum tíu innlögnum vegna rangrar lyfjanotkunar

Lyfjafyrirtækið Lyfja hefur þjálfað tvo lyfjafræðinga í lyfjafræðilegri umsjá og hyggst í framhaldi af því bjóða upp á slíka þjónustu í verslun sinni í Smáralind. Að þessu tilefni kom Dr. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ekki fallist á frávísunarkröfu verkalýðsfélags

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hafnaði í gær kröfu Verkalýðsfélags Akraness um frávísun á dómsmáli sem Vilhjálmur Birgisson hefur höfðað gegn félaginu til að fá aðgang að öllum bókhaldsgögnum þess frá 1997 til 1999. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Ekki raunhæft við endurskoðun EES

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir ekki raunhæft að ætla að endurskoðun á EES-samningnum geti falið í sér þátttöku í sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins eins og Einar Benediktsson, fyrrverandi sendiherra, varpaði fram í grein sem... Meira
9. apríl 2002 | Miðopna | 2569 orð | 1 mynd

Erfitt að selja lambakjöt til útlanda

Sala á lambakjöti hefur dregist mikið saman síðustu mánuði og ljóst er að auka verður útflutning umtalsvert á næsta hausti. Aukinn útflutningur þýðir tekjulækkun fyrir sauðfjárbændur. Egill Ólafsson skoðaði nýjustu sölutölur og velti fyrir sér hvers vegna erfiðlega hefur gengið að selja íslenskt lambakjöt fyrir hátt verð til útlanda. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Evrópurútan í Ráðhúsinu

EVRÓPURÚTAN verður í Ráðhúsinu fimmtudaginn 11. apríl. Reykvíkingum og öðrum íbúum höfuðborgarsvæðisins býðst að kynna sér möguleika Íslendinga í evrópsku samstarfi, en þá verður haldinn kynningarfundur um þau mál. Meira
9. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 114 orð | 1 mynd

Fjölmargir áhorfendur á skíðalandsmótinu

FJÖLMARGIR áhorfendur fylgdust með keppni í svigi á Skíðamóti Íslands í Böggvisstaðafjalli við Dalvík á laugardag, í hreint frábæru veðri. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fordæmir hernaðarofbeldi Ísraelsmanna

MORGUBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Röskvu: "Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, samþykkti eftirfarandi ályktun vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs: Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, fordæmir... Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fundur um mataræði

FUNDUR um mataræði verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 20 í húsnæði Krabbameinsfélags Íslands í Skógarhlíð 8, 4. hæð. Svava Engilbertsdóttir næringarfræðingur á Landspítalanum flytur erindi um mataræði stómaþega á vegum Stómasamtaka Íslands. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fyrirlestur um skipalíkön í kirkjum

HALLDÓR Baldursson dr.med. heldur fyrirlestur í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.30. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Rússlands

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, hefur boðið Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í opinbera heimsókn 18.-24. apríl. Er þetta í fyrsta skipti sem forseta Íslands er boðið í slíka heimsókn. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Gagnlegt samstarf þjóðþinganna

FORSETI sænska þingsins, Birgitta Dahl, sem nú er í opinberri heimsókn á Íslandi, ræddi í gær við Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Þá átti hún fund með Halldóri Blöndal, forseta Alþingis. Meira
9. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 303 orð

Gerði kynhneigð umsækjanda að umtalsefni

SAMTÖKIN '78 hafa óskað eftir skýringum frá Kópavogsbæ vegna ummæla félagsmálastjóra bæjarins sem hann viðhafði í starfsviðtali við samkynhneigðan mann í byrjun mars sl. Meira
9. apríl 2002 | Miðopna | 947 orð

Gjaldið um 40 milljónir miðað við áætlaða framleiðslu

ÁKVÖRÐUN sem tekin var nýlega á fundi ylræktarbænda í Sölufélagi garðyrkjumanna um sérstakt gjald af hverju kílói af tómötum, agúrkum og papriku til Sölufélagsins vegna kostnaðar við flutninga, pökkun og dreifingu, hefur verið umdeild. Meira
9. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 107 orð | 1 mynd

Glói Karl aðstoðar við blaðburðinn

GLÓI Karl, sem er hreinræktaður labradorhundur hefur mikla ánægju af því að aðstoða við útburð á Morgunblaðinu í Ólafsfirði. Einn af blaðberunum þar er Þórdís Ellen Rögnvaldsdóttir og hefur hún borið blaðið út til áskrifenda í Ólafsfirði í rúm tvö ár. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Grænmetis- og ávaxtadagur í Gullsmára

GRÆNMETIS- og ávaxtadagur verður í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, Kópavogi, miðvikudaginn 10. apríl kl. 14. Guðrún Lóa Jónsdóttir syngur einsöng, undirleikari Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Meira
9. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 189 orð

Gröf Nordahls Griegs fundin?

Í NÆSTUM hálfa öld hafa Norðmenn leitað að hinsta hvílustað rithöfundarins Nordahls Griegs en hann fórst er ein sprengjuflugvél Bandamanna var skotin niður yfir Þýskalandi í síðari heimsstyrjöld. Meira
9. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 291 orð

Gæsluvöllum verður lokað næsta haust

STARFSEMI gæsluvalla á Akureyri verður lokað næsta haust, eða frá 1. september næstkomandi. Þetta var samþykkt í bæjarstjórn í síðasta mánuði, en fram kom að aðsókn að gæsluvöllunum hefur verið léleg í vetur. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Haraldur kominn í grunnbúðir Everest

HARALDUR Örn Ólafsson fjallgöngumaður kom í grunnbúðir Everest í gær eftir átta daga göngu frá Lukla og er við góða heilsu í 5.400 metra hæð. Meira
9. apríl 2002 | Suðurnes | 89 orð

Hvað er Byrgið?

*Byrgið er kristilegt líknarfélag sem var stofnað árið 1996, sem lítið meðferðarheimili fyrir heimilislausa vímuefnaneytendur. *Í mars 1999 var hafist handa við uppbyggingu í Rockville. Meira
9. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 449 orð | 1 mynd

Iðulega kaldavatnslaust á aðfangadag jóla

HJÓN við Heiðarlund í Garðabæ hafa kvartað undan lélegu vatnsrennsli og vatnsskorti á köldu vatni við bæjaryfirvöld. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Illfært um Bankastræti

ÞEIR sem eiga leið niður Bankastræti og Skólavörðustíg þessa dagana gætu lent í vandræðum við að komast leiðar sinnar þar sem stórvirkar vinnuvélar vinna nú við endurbætur á svæðinu. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Í leikskóla er gaman

OPIÐ hús var í sex leikskólum í Grafarvogi á laugardag, þeirra á meðal leikskólanum Fífuborg í Fífurima þar sem þessi mynd var tekin. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Jarðskjálfti í Henglinum

JARÐSKJÁLFTI, sem mældist 3,1 stig á Richter, varð undir Skeggja í Henglinum klukkan 22.36 á sunnudagskvöld og fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu. Nokkrir skjálftar urðu á svæðinu frá laugardagskvöldi fram til sunnudagskvölds, en flestir mjög litlir. Meira
9. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Jospin gefur eftir fyrir Chirac

ÞEGAR aðeins hálfur mánuður er til fyrri umferðar forsetakosninganna í Frakklandi hefur Jacques Chirac forseti náð örlitlu forskoti á helsta keppinaut sinn, Lionel Jospin forsætisráðherra. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Komust undan en náðust skömmu síðar

STARFSMAÐUR byggingarfyrirtækis sem kom að tveimur innbrotsþjófum á skrifstofu fyrirtækisins á sunnudag hlaut nokkra pústra þegar hann reyndi að hindra för mannanna. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lagði á flótta eftir misheppnað rán

LÖGREGLAN á Egilsstöðum leitar að manni sem gerði tilraun til vopnaðs ráns í Vídeó-flugunni á Egilsstöðum seint á laugardagskvöld. Maðurinn var með plastgrímu fyrir andlitinu og otaði hnífi að afgreiðslumanni og krafðist þess að fá peninga úr sjóðsvél. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

Leiðrétt

Rangur tónleikadagur Rangt var farið með tónleikadag Símons H. Ívarssonar gítarleikara í Raufarhafnarkirkju í blaðinu á sunnudag. Rétt er að tónleikarnir verða á morgun, miðvikudag, kl.... Meira
9. apríl 2002 | Landsbyggðin | 401 orð | 1 mynd

Leikfélagið Búkolla sýnir barnaleikrit

MIKIÐ var um dýrðir í félagsheimilinu Ljósvetningabúð þegar leikfélagið Búkolla frumsýndi barnaleikritið Bangsímon þar sem áhorfendur voru úr öllum aldurshópum. Yngsta kynslóðin skemmti sér greinilega mjög vel enda Bangsímon í uppáhaldi hjá mörgum. Meira
9. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 202 orð | 1 mynd

Leikskóli, grunnskóli og eldri borgarar hittust

ÞAÐ er óhætt að segja að kynslóðirnar hafi mæst í Gjábakka, félagsheimili eldra fólks í Kópavogi, á fimmtudag þegar einmánaðarfagnaður var þar á bæ því þar voru saman komin börn af leikskólanum Marbakka, krakkar úr Digranesskóla og eldri borgarar úr... Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Listi Samfylkingar og óháðra í Hveragerði

KYNNTUR hefur verið listi Samfylkingar og óháðra í Hveragerði og skipa listann eftirtalin: 1. Þorsteinn Hjartarson skólastjóri, 2. Magnús Ágúst Ágústsson líffræðingur, 3. Sigríður Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, 4. Guðrún Olga Clausen kennari, 5. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Lofaði að aka hjólastólnum um gangstíga

Á LAUGARDAGSKVÖLD fékk lögreglan í Reykjavík tilkynningu um mann sem ók hjólastólnum sínum á móti umferð á Bústaðavegi við Reykjanesbraut. Þegar lögregla náði tali af honum var hann kominn í Ártúnsbrekku en hann var á leið í Grafarvog. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Lokið verði við uppbyggingu gagnaflutningsnets

ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um breiðbandsvæðingu landsins. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri 5. apríl sl. um kl. 15.05 á Höfðabakka sunnan Stórhöfða. Þar var fólksbifreið ekið eftir hægri akrein til suðurs og í sömu átt var vörubifreið ekið á vinstri akrein. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Málstofa um kynþáttafordóma í Japan og Bretlandi

FYRIRLESTUR á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands um samanburð á kynþáttafordómum gagnvart innflytjendum og minnihlutahópum í japönskum og breskum lögum verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 484 orð

Meðferð amfetamíns ekki talin refsiverð

MAÐUR, sem grunaður er um aðild að smygli á tæplega fimm kílóum af amfetamíni til landsins og um 150 grömmum á kókaíni, var á laugardag leystur úr haldi á grundvelli úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Með steraskammta innanklæða

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli lagði á sunnudagskvöld hald á ríflega 300 skammta af anabólískum sterum. Sterarnir voru í sprauthylkjum sem íslenskur karlmaður hafði falið innanklæða. Skv. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Menntun án aðgreiningar

Trausti Þorsteinsson er fæddur á Selfossi 1949. Kennari frá KÍ 1970, BA í sérkennslu frá KHÍ 1993 og M.Ed. frá KHÍ 2001. Kenndi v/grunnskóla á Norðurlandi 1970-1977, skólastjóri á Dalvík 1977-1989, fræðslustjóri í Norðurlandi eystra 1989-1996 og framkvæmdastjóri RHA 1997-2001. Er nú forstöðumaður skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Maki er Anna Bára Hjaltadóttir, forstöðumaður bæjarbókasafns Dalvíkur. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 817 orð | 2 myndir

Merkum áfanga náð í virkjanasögunni

KÁRAHNJÚKAFRUMVARPIÐ svonefnda varð að lögum í gær eftir að Alþingi hafði samþykkt frumvarpið með 44 atkvæðum gegn níu. Tveir greiddu ekki atkvæði og átta voru fjarverandi. Meira
9. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 243 orð

Mikilvægt að tryggja reksturinn áfram

FJÖGUR félög, Norðlenska, Kaldbakur, fjárfestingarfélag, Sparisjóður Svarfdæla og Sparisjóður Norðlendinga hafa komist að samkomulagi við hluthafa kjúklingabúsins Íslandsfugls í Dalvíkurbyggð um að kaupa allt hlutafé í fyrirtækinu, en öll þessi félög... Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Munaði litlu að eldur bærist í dekkjabirgðir

SKEMMDIR af völdum íkveikju við hjólbarðaverkstæði og líkamsræktarstöð á Seltjarnarnesi reyndust minni en óttast var í fyrstu. Litlu munaði að eldurinn bærist í dekkjalager en við það hefði eldurinn magnast til muna. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Námskeið um lýðheilsu

NÁMSKEIÐ verður hjá Endurmenntun HÍ um verkefni og rannsóknir á sviði lýðheilsu, fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. apríl kl. 9 - 16. Það er haldið í samstarfi við Félag um lýðheilsu sem stofnað var á liðnu ári. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Nýtt jóganámskeið

NÝTT jóganámskeið fyrir konur sem eru að ganga í gegnum eða hafa lokið krabbameinsmeðferð hefst þriðjudaginn16. apríl hjá Yoga Studio. Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12 í fjórar vikur. Verð er kr. 9.900. Kennari á námskeiðinu er Arnhildur S. Meira
9. apríl 2002 | Suðurnes | 883 orð | 2 myndir

"Fólk verður að hafa eitthvað að trúa á"

Íbúar Byrgisins eiga það sameiginlegt að hafa lifað tímana tvenna í myrkum heimi eiturlyfja og áfengis. Sunna Ósk Logadóttir heimsótti vírgirt Rockville og fann vinalegt samfélag fólks sem margt hvert dvaldi á götunni áður. Meira
9. apríl 2002 | Suðurnes | 423 orð

"Í Byrginu eru allir jafnir"

"ÉG VAR fljótur að átta mig á því þegar ég kom hingað í Byrgið að þetta var allt öðruvísi en ég hélt, ég var haldinn miklum ranghugmyndum um starfsemina hérna," segir Hreinn, 35 ára, sem hefur dvalið í Byrginu í um sjö mánuði. Meira
9. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 76 orð | 1 mynd

Reiknað til fjár

ÞAU voru ófá reikningsdæmin sem leyst voru í stærðfræðimaraþoni 10. bekkjar Hagaskóla á föstudag og laugardag en maraþonið var haldið í fjáröflunarskyni fyrir ferðalag sem farið verður í lok samræmdu prófanna í vor. Meira
9. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Reynt að myrða varnarmálaráðherra

AÐ MINNSTA kosti fjórir menn biðu bana og átján særðust í gær þegar sprengja sprakk nálægt bíl Mohammeds Qasims Fahims, varnarmálaráðherra Afganistans, í borginni Jalalabad í austurhluta landsins. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Ríkið og sveitarfélögin leggja til 1,1 milljarð

PÁLL Pétursson, félagsmálaráðherra, lagði fram á Alþingi í gær frumvarp til breytinga á lögum um húsnæðismál. Breytingin snýr að tíunda kafla laga nr. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu lambakjöts

SALA á lambakjöti hefur dregist saman um næstum þriðjung á fyrstu mánuðum þessa árs. Samdrátturinn á síðustu 12 mánuðum er 10,3%. Aukist salan ekki á síðari hluta ársins verður að auka útflutningsskyldu verulega en það þýðir tekjurýrnun fyrir bændur. Meira
9. apríl 2002 | Landsbyggðin | 158 orð

Sameining við Hólmavík?

NÝLEGA var gerð afstöðukönnun meðal íbúa Kirkjubólshrepps í Strandasýslu um sameiningu við nærliggjandi hreppa, þ.e. Hólmavíkurhrepp eða Broddaneshrepp. Til að skýra afstöðu íbúa Kirkjubólshrepps voru lagðar fyrir tvær spurningar. Meira
9. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Sandbyljir í Kína

KONA í Peking notar hálsklút til að verja vit sín ryki í Peking í gær, en einhverjir verstu sandbyljir í mörg ár hafa gengið yfir norðurhéruð Kína undanfarna daga. Strekkingsvindur var í Peking í gær og myndaðist víða nokkurra sentimetra þykkt ryklag. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 365 orð

Seðlabanki og ASÍ fái stærra hlutverk

RÍKISSTJÓRNIN lagði fram á Alþingi síðdegis í gær frumvarp sem miðar að því að Þjóðhagsstofnun verði lögð niður og verkefni hennar verði m.a. færð yfir til skyldra sviða í fjármálaráðuneytinu og Hagstofu Íslands. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Skeljungur fer fram á gögn frá Samkeppnisstofnun

SKELJUNGUR hf. hefur farið fram á það við Samkeppnisstofnun að fyrirtækið fái afhent öll gögn sem aflað hefur verið vegna kannana samkeppnisyfirvalda á verðmyndun olíufélaganna. Meira
9. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Skólaskákmót Akureyrar hefst í dag

SKÓLASKÁKMÓT Akureyrar - einstaklingskeppni - hefst í félagsheimili Skákfélags Akureyrar í Íþróttahöllinni í dag, þriðjudag, kl. 17. Keppninni er skipt í tvo flokka, eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar og yngri flokk, fyrir 1.-7. bekk. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Slagsmál og hávaði frá ölvuðu fólki

UM helgina voru 11 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 34 um of hraðan akstur. Þá var tilkynnt til lögreglu um 31 umferðaróhapp með eignatjóni. Síðdegis á föstudag varð fjögurra bíla árekstur á Bústaðavegi gegnt Veðurstofu Íslands. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 928 orð

Stefnt að lagasetningu á þessu þingi

RÍKISSTJÓRNIN lagði síðdegis í gær fram á Alþingi frumvarp til laga um brottfall laga nr. 54/1974 um Þjóðhagsstofnun. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Stjórnmálasambandi við Ísrael verði slitið

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Félaginu Ísland-Palesína sem samþykkt var á stjórnarfundi Félagsins Ísland-Palestína 2. Meira
9. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Styrkur kristinna íhaldsmanna vex

YFIRLÝSING George W. Bush Bandaríkjaforseta um Miðausturlönd í síðustu viku leiddi í ljós djúpan ágreining innan Repúblikanaflokksins varðandi afstöðu Bandaríkjastjórnar til deilnanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
9. apríl 2002 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Sænsk vinabæjarheimsókn

FJÖRUTÍU og tveggja manna lúðrasveit frá Växjö í Svíþjóð hélt tónleika í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd nýlega. Á tónleikunum spilaði einnig lúðrasveit tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu. Meira
9. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Tólf fórust í sprengjutilræði í Kólumbíu

AÐ minnsta kosti 12 manns létust og rúmlega 100 særðust þegar bílsprengja sprakk í borginni Villavicencio í Kólumbíu á sunnudaginn, skömmu eftir að óþekktir vígamenn myrtu kaþólskan prest og kirkjugest í nærliggjandi héraði þegar hann var að veita... Meira
9. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ungverskum sósíalistum spáð sigri

SÓSÍALISTAFLOKKURINN í Ungverjalandi, stærsti stjórnarandstöðuflokkur landsins, bjó sig í gær undir að hefja viðræður um stjórnarsamstarf við Bandalag frjálsra demókrata, SZDSZ, eftir að hafa náð naumu forskoti í fyrri umferð þingkosninganna sem fór fram... Meira
9. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 208 orð

Uppfylla öll skilyrði

ALLAR dagmæður í Mosfellsbæ uppfylla þau skilyrði sem starfsemi þeirra eru sett. Þetta er niðurstaða úttektar leikskólafulltrúa bæjarins á starfsemi dagmæðranna. Meira
9. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Úrgangur ekki frá Krossanesi

MÓTTÖKU fisk- og beinaúrgangs var hætt um síðustu mánaðamót hjá Krossanesi. Gámaþjónusta Norðurlands sér um að safna úrganginum saman frá fiskverkendum í Eyjafirði og er hann nú losaður á sorphauga í Glerárdal. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Útifundur á Austurvelli

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands, BSRB, Öryrkjabandalag Íslands og félagið Ísland-Palestína standa fyrir útifundi á Austurvelli í dag, þriðjudaginn 9. apríl, kl. 17.30. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 292 orð

Varnir gegn salmonellu í fóðri efldar

EMBÆTTI yfirdýralæknis og Aðfangaeftirlitið hafa sótt um styrk til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins um að fá hingað til lands sænskan sérfræðing til að efla eftirlit með fóðurframleiðslu og fóðurnotkun, sem og varnir við að salmonella berist með fóðri. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð

Verð á gúrkum lægst á Íslandi

VERÐ á innlendum agúrkum út úr búð á Íslandi er nú með því lægsta sem þekkist í nágrannalöndunum, segir Pálmi Haraldsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Skv. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar úr öllum grunnskólum í Breiðholti

RÓBERT Pajdak, Hafliði Eiríkur Guðmundsson og Örn Stefánsson, allir úr Ölduselsskóla, sigruðu í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Breiðholti sem haldin var fyrir skömmu. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 540 orð

Vill læsa dyrum slysadeildarinnar að næturlagi

FJÓRIR voru handteknir eftir slagsmál í biðstofu slysadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss á sunnudagsmorgun en að sögn lögreglu "logaði þar allt í slagsmálum". Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

Vinnubrögð við ákvörðun daggjalda átalin

Forstöðumenn elli- og hjúkrunarheimila átelja vinnubrögð við ákvörðun daggjalda dvalar- og hjúkrunarheimila í ályktun sem samþykkt var á fundi þeirra nýverið. Meira
9. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Þökkuðu dómsmálaráðherra

V-DAGURINN var haldinn í Borgarleikhúsinu 14. febrúar síðastliðinn. Meðal þeirra sem lögðu hönd á plóginn við undirbúning V-dagsins voru Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og starfsfólk ráðuneytisins. Meira
9. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 196 orð

Æfingafíkn eykur hættu á áfengisfíkn

RANNSÓKN vísindamanna við Karolinska-Institutet í Stokkhólmi hefur óvænt leitt í ljós að of mikil líkamsrækt kemur ekki áfengisfíklum til góða, heldur gerir þvert á móti illt verra, að því er greint er frá í nýjasta hefti The Economist. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2002 | Leiðarar | 1037 orð

Aðstoð og allsnægtir

Á Íslandi eru þjóðartekjur með því hæsta, sem gerist í heiminum, og þeirri staðreynd er iðulega hampað með stolti. Meira
9. apríl 2002 | Staksteinar | 341 orð | 2 myndir

Menntamálin hluti kjaramála

MAGNÚS L. Sveinsson, sem verið hefur formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í fjöldamörg ár, hefur látið af því starfi. Hann ritar í nýútkomið tölublað VR-blaðsins síðasta leiðara sinn sem formaður um menntamálin. Meira

Menning

9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Bowie með nýja plötu

DAVID BOWIE, sem sagður hefur verið mikilvægasti popptónlistarmaður síðustu aldar, ef undanskildir eru Bítlarnir og Stones, ætlar að gefa út nýja plötu í sumar. Síðasta plata, Hours , kom út 1999. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 343 orð | 1 mynd

Breitt yfir Bítlana

Hinir og þessir reyna sig við Bítlalög með dágóðum árangri, svona á heildina litið. Meira
9. apríl 2002 | Tónlist | 595 orð | 1 mynd

Djúpstæð túlkun

Ann Schein lék verk eftir Beethoven, Bartók og Chopin. Sunnudagurinn 7. apríl 2002. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 155 orð | 2 myndir

Enn er óðagot

SPENNUHRYLLIR leikstjórans Davids Finchers heldur en um sinn Ameríku í heljargreipum. Myndin neitar að bifast af toppnum, sem verður að teljast dágott á þeim tímum þegar flestar ræmur virðast skjótast með látum á toppinn og falla þaðan jafnharðan aftur. Meira
9. apríl 2002 | Menningarlíf | 85 orð

Eygló Harðardóttir sýnir í Borgarnesi

EYGLÓ Harðardóttir hefur opnað sýningu í Listasafni Borgarness. Til aðstoðar við gerð sýningarinnar hefur hún fengið Sölku Rún Sigurðardóttur og Gunnar Inga Friðriksson frá Hvanneyri. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 173 orð | 2 myndir

Fjölmennt þorrablót í San Francisco

ÍSLENDINGAFÉLAG Norður-Kaliforníu hélt þorrablót í San Francisco í mars. Um tvö hundruð manns nutu þar þorramatarins og dönsuðu fram á nótt við undirleik Gleðigjafanna. Heiðursgestir voru sendiherrahjónin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram. Meira
9. apríl 2002 | Menningarlíf | 500 orð | 1 mynd

Frá brúðarmarsi til kvikmyndatónlistar

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur fagnar 80 ára afmæli sínu með tónleikum í Langholtskirkju annað kvöld þar sem flutt verður fjölbreytt tónlistardagskrá. Tónleikarnir hefjast kl. 19. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Fræddust um tilurð dagblaðs

ÞESSIR hressu krakkar eru í 4.S í Vesturbæjarskóla og þau heimsóttu Morgunblaðið ásamt umsjónarkennara sínum, Kristínu Sigríði Reynisdóttur, í síðustu viku. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Fuglar, kisur og hundar

BLAÐBERAKAPPHLAUP Morgunblaðsins er á fullu líkt og venjulega. Kapphlaupið gengur út á að blaðberar höfuðborgarsvæðisins keppast við að safna stigum. Þeir fá ákveðin stig við upphaf og lok blaðburðarins og ef þeir ljúka burði fyrir kl. 7 fá þeir... Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 57 orð | 3 myndir

Gaman og alvara

SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld var leikritið Strompleikur eftir Nóbelsskáldið Halldór Kiljan Laxness frumsýnt. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Glámskyggni mannsins

ÍSLENZK myndbandamenning er rík, ef litið er til nágrannalanda eins og t.d. Bretlands og Bandaríkjanna. Leigurnar þjóna margvíslegu hlutverki, því auk þess að taka inn stærstu smellina, hýsa þær t.a.m. Meira
9. apríl 2002 | Kvikmyndir | 379 orð

Göt og gloppur

Leikstjórn: Simon Wells. Handrit: John Logan eftir sögu H.G. Wells og eldra handriti Davids Duncans. Kvikmyndataka: Donald McAlpine. Aðalhlutverk: Guy Pearce, Samantha Mumba, Jeremy Irons, Orlando Jones, Yancey Arias, Sienna Guillory og Mark Addy. 96 mín. USA. Warner Bros. 2002. Meira
9. apríl 2002 | Leiklist | 881 orð | 1 mynd

Hamfarir í Borgarleikhúsinu

Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Leikarar: Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Halldóra Geirharðsdóttir, Harpa Arnardóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sóley Elíasdóttir og Þór Tulinius. Leikmynd: Stígur Steinsþórsson. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Hljóð: Jakob Tryggvason. Tónlistarumsjón: Ragnar Kjartansson. Nýja svið Borgarleikhússins 7. apríl. Meira
9. apríl 2002 | Tónlist | 911 orð

Helena fagra á fjölunum á Akureyri

Helena fagra eftir Jacques Offenbach. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 267 orð | 1 mynd

Hörður Torfason - tónleikaferðalag Listamaðurinn góðkunni...

Hörður Torfason - tónleikaferðalag Listamaðurinn góðkunni er á ferð um landið um þessar mundir, til kynningar á nýjum hljómdiski sínum, sem kallast Söngvaskáld . Þar leikur hann eigin tónlist við ljóð Halldórs Laxness. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 58 orð | 3 myndir

Í leit að sjálfsmynd

Á SUNNUDAGSKVELD var nýtt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Nefnist það hinum sérstæða titli And Björk, of course... og fjallar um ólíkt fólk með sameiginlega þrá; það er að hafa uppi á sínum innri manni. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 158 orð

Kvikmyndir Truffauts í Regnboganum, 6.

Kvikmyndir Truffauts í Regnboganum, 6.-12. apríl 2002 6. apríl: Les 400 coups 10.15 Le dernier métro 8.00 7. apríl: Le dernier métro 3.40 L'homme qui aimait les femmes 5.50 Les 400 coups 8.00 L'argent de poche 10.10 8. apríl: Les 400 coups 6. Meira
9. apríl 2002 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Kvæði

Nokkur kvæði og kitlandi vísur að vestan er eftir Elís Kjaran Friðfinnsson frá Kjaransstöðum í Dýrafirði. Elís er mörgum kunnur sem brautryðjandi í torsóttri vegagerð á Vestfjörðum. En hann er einnig þekktur sem vísnasmiður. Í kynningu segir m.a. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 318 orð | 1 mynd

Löng fæðing Jinx

BREIÐSKÍFAN Jinx kemur út í Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi í dag og er gefin út af Columbia, dótturfyrirtæki Sony Music. Sölvi Blöndal, trommari og taktsmiður, segir að þetta séu mikil tímamót enda hafi skífan átt sér langa fæðingu. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 66 orð | 2 myndir

Meistari hins kvika

Á LAUGARDAGINN var Truffaut-hátíðin opnuð með pompi og pragt í Regnboganum með sýningu myndarinnar Les 400 coups , frá 1959. Áhugamenn um kvikmyndalist fjölmenntu að sjálfsögðu þennan blíðviðrisdag en á meðal gesta var Eva Truffaut, dóttir leikstjórans. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Niðurtalningunni lokið

EINS og fram kom í sunnudagsblaðinu hefur Megadeth, ein áhrifamesta þungarokkssveit allra tíma, lagt upp laupana eftir tuttuga ára starf. Meira
9. apríl 2002 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Olíumyndir á Café Milanó

VILHJÁLMUR G. Vilhjálmsson hefur opnað sýningu á 25 olíu-pastelmyndum á Café Milanó. Flestar myndanna eru frá Reykjavík, einnig eru myndir frá Nesjavöllum, Þingvöllum og Þórshöfn í Færeyjum. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 123 orð | 2 myndir

Rás 2 flytur út íslenska tónlist

Í SÍÐUSTU viku stóðu frammámenn tónlistarmála á Rás 2 fyrir fögnuði á veitingastaðnum Vídalín. Tilefnið var að stöðin hefur nú fullunnið 12 tónleikaupptökur með íslenskum sveitum sem léku á Airwaves-hátíðinni, sem fram fór í október síðastliðnum. Meira
9. apríl 2002 | Menningarlíf | 107 orð

Sænskir vísnabræður syngja

SÆNSKU vísnabræðurnir Hakan og Jan Rying halda tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 og á Súfistanum á Laugavegi annað kvöld kl. 20.30. Hakan (57 ára) og Jan (43 ára) eru hálfbræður og kynntust fyrir tilviljun í gegnum tónlistina fyrir nokkrum árum. Meira
9. apríl 2002 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Undan oki föðurins

Leikstjóri: Marc Forster. Handrit: Milo Addica og Will Rokos. Kvikmyndataka: Roberto Schaefer. Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Halle Berry, Peter Boyle, Heath Ledger, Sean Combs. Sýningartími: 111 mín. Bandaríkin. Lion Gate Films, 2001. Meira
9. apríl 2002 | Menningarlíf | 439 orð | 1 mynd

Vel tekið á Norðurlöndum

Í FYRRAHAUST kom út hjá bókaútgáfunni Kain (dreifing Söderströms) í Helsingfors úrval ljóða Jóhanns Hjálmarssonar, Ishavets bränningar, í þýðingu Martins Enckells og Lárusar Más Björnssonar. Hefur bókinni verið vel tekið. Í Hufvudstadsbladet (18. Meira
9. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 58 orð | 2 myndir

Ævintýraklúbburinn á Gauknum

Á SUNNUDAGINN bauð Gaukur á Stöng félögum í Ævintýraklúbbnum, félagsstarfi þroskaheftra, og Tipp Topp, félagsmiðstöð fatlaðra í Hinu húsinu, á tónleika með hljómsveitinni Buttercup. Meira

Umræðan

9. apríl 2002 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Áherslur Reykjanesbæjar

Ég er svo heppinn að leiða mjög hæfan hóp frambjóðenda, karla og kvenna, með fjölþætta reynslu, segir Árni Sigfússon. Þessi hópur á það sameiginlegt að vera þekktur fyrir að færa orð í efndir. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Áhrif embættis- og stjórnmála- manna erlendis

Málefnið aðild Íslands að Evrópusambandinu, segir Gísli S. Einarsson, verður að kynna. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Er framtíðin ljós?

Forsaga Línu.Nets sýnir glöggt, segir Elín Jóhannsdóttir, hversu langt R-listinn hefur teygt sig í skammlausum blekkingum. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Fjármálamarkaður

Við þurfum, segir Hjálmar Árnason, að greina á milli skammtíma- og langtímahagsmuna. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

F-listinn á erindi við Reykvíkinga

Í framboði F-listans, segir Björn Guðbrandur Jónsson, kemur saman fólk úr ólíkum áttum. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Hagsmunir borgarbúa að leiðarljósi

Við viljum hverfa frá kyrrstöðu og doða og gera höfuðborgina betri, segir Björn Bjarnason. Við viljum starfa með öllum borgarbúum með hagsmuni þeirra að leiðarljósi. Meira
9. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 239 orð

Hasar um Laugaveginn?

NÚVERANDI borgarstjóri talar um hasar um Laugaveginn í grein sem birtist í Morgunblaðinu 3. þ.m. Meira
9. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 107 orð

Hvað þarf til...?

HEFÐI nokkur trúað að á næstfyrsta ári 21. aldar væru hinir fyrrum ofsóttu gyðingar að fara fram úr nasistum í níðingsverkum og undir vernd og þar með samsekt voldugasta ríkis heims, Bandaríkjanna? Meira
9. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 362 orð

Hvar fæst birkisalt?

Hvar fæst birkisalt? KONA hafði samband við Velvakanda og langaði að vita hvort einhver veit hvar hún getur nálgast birkisalt. Til kattaeigenda NÚ þegar vorið er á næstu grösum og fuglarnir fara að hugsa til hreiðurgerðar koma kettirnir upp í huga minn. Meira
9. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 424 orð

Höfuðborgarsamtökin

NÚ dregur að kosningum í Reykjavík, og sífellt fjölgar þeim sem vilja bjóða fram í þeim til þess að láta ljós sitt skína. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Nokkur orð vegna skrifa Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra

Ekki hefur orðið vart við viðbrögð neins af 19 fulltrúum á Alþingi, segir Örn Sigurðsson, né 15 fulltrúum í borgarstjórn. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Ráðleysi R-listans

Í orði kveðnu virðist R-listinn vera sér meðvitandi um þennan vaxandi vanda miðborgarinnar, segir Þórhildur Ósk Halldórsdóttir. Í verki alls ekki. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Sala ríkisjarða

Það er sorglegt að sjá, segir Valdimar Bjarnason, hvernig einstakir þingmenn hafa ráðist á og nítt niður með þröngsýni og fáfræði þá stétt hér á landi sem lagt hefur hvað mest til, að halda landinu í byggð og fegra náttúru. Meira
9. apríl 2002 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Unglingalýðræði

Stórt skref var reyndar stigið í janúar, segir Ragnhildur Helgadóttir, þegar Reykjavíkurráð ungmenna var stofnað að frumkvæði ÍTR. Meira

Minningargreinar

9. apríl 2002 | Minningargreinar | 2415 orð | 1 mynd

ÁSA ANDERSEN

Ása Andersen fæddist 27. júní 1932 í Kaupmannahöfn. Hún lést 29. mars síðastliðinn á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Móðir hennar var Jacobine Catharine Nissen, f. 12. apríl 1909, d. 19. nóvember 1946. Faðir er óþekktur. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2002 | Minningargreinar | 2388 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN HARALDSSON

Björgvin Haraldsson fæddist á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði 14. maí 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Jónasson, prófastur á Kolfreyjustað, f. 6. ágúst 1885 í Sauðlauksdal við Patreksfjörð, d. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2002 | Minningargreinar | 2369 orð | 1 mynd

EINAR GUÐBJÖRN GUNNARSSON

Einar Guðbjörn Gunnarsson fæddist í Akurseli í Öxarfirði 20. júlí 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Jónsson, bóndi í Akurseli, f. 8. júní 1885, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2002 | Minningargreinar | 1916 orð | 1 mynd

GUÐJÓN INGVARSSON

Guðjón Ingvarsson fæddist á Eyrarbakka 23. febrúar 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingvar Jónsson, f. á Stokkseyri 31. ágúst 1883, d. 11. október 1938, og Áslaug Guðjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2002 | Minningargreinar | 2989 orð | 1 mynd

HILDUR EINARSDÓTTIR

Hildur Einarsdóttir fæddist á Akranesi hinn 6. október 1927. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans hinn 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lísbet Guðbjörg, f. 12. janúar 1887, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2002 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR

Kristín Benediktsdóttir fæddist í Keflavík 17. júlí 1957. Hún lést á sjúkrahúsi í Halmstad í Svíþjóð 14. mars síðastliðinn. Kristín var dóttir hjónanna Benedikts Þórarinssonar, yfirlögregluþjóns á Keflavíkurflugvelli, f. 26.1. 1921 í Keflavík, d. 16.1. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2002 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR

Sigríður Halldórsdóttir var fædd að Fögrubrekku í Hrútafirði 30. júlí 1925. Hún lést á Landspítalanum 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Finnbogadóttir, f. 8. maí 1899 að Fögrubrekku í Hrútafirði, og Halldór Ólafsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2002 | Minningargreinar | 2129 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÁRNASON

Sigurður Árnason fæddist á Kópaskeri 16. júlí 1919. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Árni Ingimundarson, starfsmaður KNÞ, f. 25.10. 1874, d. 3.6. 1951, og Ástfríður Árnadóttir húsfreyja, f. 4.12. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2002 | Minningargreinar | 2786 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN EINARSSON

Þórarinn Einarsson fæddist á Nesi í Norðfirði 7. júlí 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Þorvaldsson sjómaður og verkamaður, f. á Hofsstöðum á Mýrum 28.6. 1887, d. 8.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 749 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Langa 158 158 158 386...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Langa 158 158 158 386 60.988 Lúða 500 500 500 20 10.000 Skötuselur 290 290 290 39 11.310 Steinbítur 119 119 119 227 27.013 Þykkvalúra 230 230 230 20 4.600 Samtals 165 692 113. Meira
9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 104 orð

BYKO með 172 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR BYKO hf. nam 172 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 124 milljóna hagnað árið á undan. Rekstrartekjur félagsins námu 6.424 milljónum króna og jukust um 17,2%.Rekstrargjöldin námu 6.023 milljónum og jukust um 16,05%. Meira
9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 235 orð

Eimskip birtir tilboð til hluthafa ÚA

EIMSKIP birti öðrum hluthöfum í ÚA í gær yfirtökutilboð í hluti þeirra eins og félaginu bar skylda til þar sem eignarhlutur Eimskips í ÚA var kominn yfir 50%. Tilboðið gildir til 8. maí nk. Meira
9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 1815 orð | 1 mynd

Helstu tækifærin eru í útveginum

Bein viðskipti Íslendinga og Víetnama hafa verið sáralítil en nú kann að verða breyting þar á. Fulltrúar fyrirtækjanna sem voru í Víetnam meðan á opinberri heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra stóð komust í mikilvæg sambönd sem gætu leitt til viðskipta. Helgi Bjarnason var með í Víetnamferðinni. Meira
9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Hráefnisstaða ágæt

HJÁ rækjuverksmiðju Hólmadrangs hefur vinnsla gengið vel að undanförnu að sögn Gunnlaugs Sighvatssonar framkvæmdastjóra. Meira
9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Kaupþing hætti vörslu Einingar

Á ÁRSFUNDI Lífeyrissjóðins Einingar 23. apríl nk., verður lögð fram tillaga til þess efnis að Kaupþing hætti að annast vörslu og ávöxtun sjóðsins og fulltrúi Kaupþings sitji ekki í nýrri stjórn sjóðsins kjörinni á fundinum. Meira
9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Óvíst um starfsemi í Mexíkó

ÍSLENSKIR aðilar hafa komið að rekstri sjávarútvegsfyrirtækjanna Pesquera Siglo S.A. og Nautico S.A. frá árinu 1995 en í ræðu Árna Vilhjálmssonar, stjórnarformanns Granda hf. Meira
9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 1 mynd

Rétti tíminn til að tengjast Víetnam

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra telur að íslensk fyrirtæki eigi að geta treyst því að þær breytingar sem orðið hafa á efnahagsstefnu stjórnvalda í Hanoi séu varanlegar og að nú sé rétti tíminn fyrir þau að koma sér fyrir á markaðnum í Víetnam og grípa... Meira
9. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Straumur selur í Olís

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Straumur hefur selt 6,72% hlutafjár í Olíuverzlun Íslands hf. og er eignarhlutur Straums nú 3,2%. Um var að ræða 45 milljónir að nafnverði á genginu 8,2 eða 369 milljónir að söluverðmæti. Meira

Daglegt líf

9. apríl 2002 | Neytendur | 781 orð | 1 mynd

Hátt í 200 aðilar verða á sýningunni Matur 2002

HÁTT í 200 aðilar tengdir mat, matargerð og brúðkaupum verða á sýningunni Matur 2002, sem haldin verður í nýju knatthúsi Kópavogsbæjar í Smáranum 18.-21. apríl. Matur 2002 verður fyrsti viðburðurinn í nýja húsinu, sem er 9. Meira
9. apríl 2002 | Neytendur | 236 orð

Kaffi- og vínbarþjónar spreyta sig

ÍSLANDSMÓT kaffibarþjóna verður haldið í þriðja sinn og munu úrslitin ráðast á Matur 2002. Meira
9. apríl 2002 | Neytendur | 330 orð

PAH í ólífuolíu hérlendis mældist undir öryggismörkum

NIÐURSTÖÐUR mælinga á gildum fyrir PAH-efni í 14 gerðum jurtaolíu á markaði hérlendis (þar af 12 tegundum ólífuolíu), sem Hollustuvernd ríkisins hefur látið gera í Þýskalandi, sýna að allar viðkomandi gerðir olíu uppfylla skilyrði sem stofnunin setur... Meira

Fastir þættir

9. apríl 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 9. apríl, er fimmtugur Jens Andrésson, vélfræðingur, formaður Félags starfsmanna ríkisstofnana (SFR). Hann og kona hans, Kristín Þorsteinsdóttir, eru... Meira
9. apríl 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 9. apríl, er fimmtug Þórkatla Þórisdóttir kennari og félagsráðgjafi. Hún verður með opið hús fyrir vini og vandamenn í Húnabúð, Skeifunni 11, fimmtudagskvöldið 12. apríl kl.... Meira
9. apríl 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 9. apríl, er sextugur Ingvar Viktorsson, kennari og bæjarfulltrúi , Svöluhrauni 15, Hafnarfirði . Ingvar og kona hans Birna Blomsterberg bjóða vinum og vandamönnum að samfagna með sér föstudaginn 12. apríl kl. Meira
9. apríl 2002 | Dagbók | 617 orð

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa...

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
9. apríl 2002 | Dagbók | 105 orð

BARNAGÆLUR

Sofðu með sæmdum sæll í dúni sem vín á viði, vindur á skýi, svanur á merski, már í hólmi, þorskur í djúpi, þerna á lofti, kýr á bási, kálfur í garði, hjörtr í heiði, en í hafi fiskar, mús undir steini, maðkur í jörðu, ormur í urðu alvanur lyngi, hestur í... Meira
9. apríl 2002 | Fastir þættir | 339 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"ÉG skal ekki skammast mikið þótt þú tapir þessu spili," sagði Valur Sigurðsson við félaga sinn Ragnar Magnússon þegar hann lagði upp blindan. Meira
9. apríl 2002 | Viðhorf | 862 orð

Brúarsporðurinn

Þetta var íslenski stórborgardraumurinn sem aldrei rættist en eftir stendur þessi sporður til að minna okkur á að hugmyndir geta líka dáið. Meira
9. apríl 2002 | Dagbók | 886 orð

(Sálm. 26, 4.)

Í dag er þriðjudagur 9. apríl, 99. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ég tek mér eigi sæti hjá lygurum og hefi eigi umgengni við fláráða menn. Meira
9. apríl 2002 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 Be7 4. Rbd2 d5 5. e3 b6 6. c3 Bb7 7. Bd3 Rbd7 8. O-O Re4 9. Bxe7 Dxe7 10. Re5 Rxe5 11. dxe5 O-O 12. f4 Rc5 13. Bc2 Ba6 14. He1 Rd3 15. Bxd3 Bxd3 16. Rb3 Bg6 17. De2 c5 18. a4 a5 19. Rd2 f6 20. exf6 Hxf6 21. Db5 Dc7 22. Meira
9. apríl 2002 | Dagbók | 100 orð

Sporin tólf - andlegt ferðalag

Kynning á tólf spora starfi Áskirkju fer fram í kvöld, þriðjudaginn 9. apríl. Þetta starf er ætlað fólki sem kann að hafa orðið fyrir einhverri neikvæðri reynslu og vill einfaldlega byggja sig upp á jákvæðum forsendum. Meira
9. apríl 2002 | Fastir þættir | 479 orð

Víkverji skrifar...

Á DÖGUNUM rak á fjörur Víkverja bók sem hann telur á ýmsan hátt athyglisverða. Meira

Íþróttir

9. apríl 2002 | Íþróttir | 1389 orð

Afturelding - HK 26:23 Íþróttahúsið Mosfellsbæ,...

Afturelding - HK 26:23 Íþróttahúsið Mosfellsbæ, Íslandsmótið í handknattleik, efsta deild karla, Esso-deild, 25. umferð laugardaginn 6. apríl 2002. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 226 orð

Annað sætið er sigur

BJÖRN Magnús Tómasson, þjálfari Ármanns, var mjög sáttur við árangurinn í karlaflokki. "Mótið í heild sinni hefur gengið mjög vel, það eru greinilega miklar framfarir og bæting hjá strákunum. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 756 orð | 1 mynd

Arsenal færist nær meistaratitlinum

ARSENAL steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum í knattspyrnu með því að leggja granna sína og erkifjendur úr Tottenham, 2:1, á Highbury þar sem tvær vítaspyrnur litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 514 orð

Austurríki Salzburg - Sturm Graz 3:5...

Austurríki Salzburg - Sturm Graz 3:5 Grazer AK - Tirol Innsbruck 0:0 Admira Mödling - Austria Wien 0:5 Kärnten - Bregenz 1:2 Rapid Wien - Ried 2:1 Tirol 30 21 5 4 54 :10 68 Sturm 30 14 10 6 53 :34 52 Grazer AK 30 13 11 6 54 :35 50 Austria Wien 30 12 9 9... Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 698 orð | 1 mynd

Baráttan á ísnum hafin

BARÁTTAN um Íslandsbikarinn í íshokkíi hófst um helgina með tveimur leikjum á Akureyri. SA tók á móti erkifjendunum í SR og er skemmst frá því að segja að heimamenn unnu nokkuð örugglega í báðum leikjunum, 9:3 í þeim fyrri og 9:2 í þeim síðari. Þrjá sigra þarf til að landa Íslandsbikarnum en næsti leikur liðanna fer fram í Reykjavík nk. föstudag. Þar verður eflaust ekkert gefið eftir en SR vann einmitt SA í lokaleik deildarkeppninnar fyrir eigi svo löngu síðan 8:7 eftir mikla baráttu. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Boðið á Evrópumótið

BERGLIND Pétursdóttir er einhver sigursælasta fimleikakona landsins fyrr og síðar, en hún varð Íslandsmeistari í fjöldamörg ár upp úr 1973 og síðar. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 259 orð | 5 myndir

Breytingar til bóta

SANDRA Dögg Árnadóttir, þjálfari Gróttu, var í fjölþættu hlutverki á Íslandsmótinu. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 502 orð | 4 myndir

Broddi stal senunni

BRODDI Kristjánsson stal senunni á Íslandsmótinu í badminton um helgina þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í einliðaleik karla og til að tryggja sér sviðið sneri hann taflinu við í úrslitaleik við Svein Loga Sölvason sem var kominn með flesta... Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 213 orð

Deildabikarkeppni karla Efri deild karla, A-riðill:...

Deildabikarkeppni karla Efri deild karla, A-riðill: Breiðablik - ÍA 2:1 Hörður Sigurjónsson 48., Kári Ársælsson 64. - Grétar Rafn Steinsson 28. Fylkir - Þór 3:0 Sverrir Sverrisson 25., 50., Sævar Þór Gíslason 57. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 380 orð

Dómari bannaði vítaskyttu að spyrna

ÓVENJULEGT atvik átti sér stað í leik Arsenal og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni liðinn laugardag þegar dómarinn bannaði vítaskyttu Arsenal að taka vítaspyrnu undir lok leiksins. Var dómarinn, Mark Halsey, í skýlausum rétti við verknaðinn. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 231 orð

Duranona byrjaður á nýjan leik

RÓBERT Julian Duranona handknattleiksmaður lék á ný með félagi sínu, Tus N-Lübbecke, eftir tæplega fimm mánaða fjarveru vegna meiðsla í hægri hásin. Duranona skoraði tvö mörk er Lübbecke vann Fredenbeck, 30:19, á heimavelli. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 97 orð

Eiður orðaður við Arsenal

BRESKA götublaðið Sunday Mirror greindi frá því á sunnudaginn að Arsenal hefði augastað á Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni Chelsea, og sæi hann fyrir sér sem líklegan arftaka Hollendingsins Dennis Bergkamps sem kominn er á seinni hluta ferils síns hjá... Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

* EINAR Karl Hjartarson , Íslandsmeistari...

* EINAR Karl Hjartarson , Íslandsmeistari í hástökki, varð annar á háskólamóti í Austin í Texas um helgina, stökk 2,13 metra. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 811 orð | 1 mynd

Eitt mark skildi í oddaleikjum

EITT mark skipti sköpum þegar tveimur oddaleikjum í 8 liða úrslitum kvenna lauk í gærkvöldi - í Eyjum töpuðu heimastúlkurnar fyrir Gróttu/KR 25:24 og að Hlíðarenda höfðu Víkingar 21:20 sigur á Val í stórskemmtilegum spennuleik. Það kemur því í hlut Víkinga að heimsækja deildarmeistara Hauka en Grótta/KR fer til móts við Stjörnuna í Garðabæ. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 91 orð

Elsa fékk fimm gull

ELSA Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði vann til fimm gullverðlauna í norrænum greinum í kvennaflokki líkt og Ólafur Th. Árnason frá Ísafirði gerði í karlaflokki. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 2775 orð | 1 mynd

Fangbrögð í hávegum höfð á Varmá

MOSFELLINGUM tókst með herkjum að landa tveimur dýrmætum stigum á laugardaginn þegar HK sótti þá heim. Leiksins verður helst minnst fyrir baráttu og barning þar sem stundum fór minna fyrir handknattleik en með þremur síðustu mörkunum hafði Afturelding 26:23 sigur. Það tryggir heimaleik í úrslitakeppninni því einu liðin, sem gætu komist upp fyrir Mosfellinga, Grótta/KR og ÍR, mætast í lokaumferðinni. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 428 orð

Fáránlegt að maður skuli nenna þessu

"Í sjálfu sér er það alveg fáránlegt að maður skuli nenna þessu," sagði hinn 42 ára gamli Broddi Kristjánsson eftir sigur á Sveini Loga Sölvasyni, sem var tveggja ára þegar Broddi varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 151 orð

Fjölþraut kvenna: Sif Pálsdóttir, Ármanni 31.

Fjölþraut kvenna: Sif Pálsdóttir, Ármanni 31.125 Inga Gunnarsdóttir, Gerplu 30.250 Harpa S.Hauksdóttir, Gróttu 29.475 Fjölþraut karla: Rúnar Alexandersson, Gerplu 52.150 Viktor Kristmannsson, Gerplu 42.400 Anton H. Þórólfsson, Ármanni 42. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Framfarir og vaxandi kröfur

SIF Pálsdóttir og Rúnar Alexandersson voru sigurvegarar Íslandsmótsins í áhaldafimleikum sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 268 orð | 3 myndir

Frábær endir á glæsilegum ferli

KRISTINN Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, lauk glæstum ferli sínum með glæsilegum sigri í svigi á Skíðamóti Íslands í Böggvisstaðafjalli við Dalvík á laugardag. Kristinn á við erfið hnjámeiðsli að stríða og það er einmitt þeirra vegna sem hann hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna. Hann lét sig þó ekki vanta í svigkeppnina á laugardag og sýndi þar hveru snjall skíðamaður hann er. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 269 orð

Gaman að vinna með Elsu systur

"ÞAÐ var svo sannarlega gaman að vinna með Elsu systur," sagði Tryggvi Nielsen, sem tók á móti gulli fyrir tvíliðaleik með Sveini Loga Sölvasyni og fyrir tvenndarleik með Elsu systur sinni. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 192 orð

Gekk ekki nægilega vel

INGA Rós Gunnarsdóttir, Gerplu, var ekki alveg nægilega sátt við sjálfa sig í mótslok á sunnudag, enda fyllir hún flokk fimleikastúlkna sem gera jafnan miklar kröfur til sjálfrar sín og þá sérstaklega á Íslandsmóti. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 67 orð

Guðlaug skoraði

GUÐLAUG Jónsdóttir skoraði fyrsta mark Bröndby í öruggum sigri á Vejle, 3:0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson lék síðari hálfleikinn...

* HEIÐAR Helguson lék síðari hálfleikinn með Watford sem steinlá á heimavelli fyrir Sheffield United , 3:0, í 1. deild. Heiðar náði sér ekki á strik frekar en flestir leikmanna Watford og fékk 5 í einkunn hjá netmiðlinum sports.com . Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

* INGA Karlsdóttir spilaði sinn fyrsta...

* INGA Karlsdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hauka á laugardaginn og skoraði mark. Hún er aðeins 15 ára. * ARNAR Freyr Reynisson markvörður HK varði fjögur vítaskot á móti Aftureldingu á laugardaginn. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 116 orð

ÍS - KR 51:54 Íþróttahús Kennaraháskólans,...

ÍS - KR 51:54 Íþróttahús Kennaraháskólans, Íslandsmótið í körfuknattleik, úrslitakeppni kvenna - þriðji leikur, sunnudaginn 7. apríl 2002. Gangur leiksins : 0:3, 4:10, 10:17, 16:17 , 16:21, 20. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 84 orð

Íslandsmeistaramótið Einliðaleikur karla: Broddi Kristjánsson, TBR,...

Íslandsmeistaramótið Einliðaleikur karla: Broddi Kristjánsson, TBR, sigraði Svein Loga Sölvason, TBR, 3:2 (0:7, 2:7, 8:6, 7:4, 7:3). Einliðaleikur kvenna: Sara Jónsdóttir, TBR, sigraði Rögnu Ingólfsdóttur, TBR, 3:1 (8:7, 2:7, 3:7, 0:7). Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 22 orð

Íslandsmót Íslandsmeistaramót í skotfimi með grófri...

Íslandsmót Íslandsmeistaramót í skotfimi með grófri skammbyssu, haldið í Digranesi. Einar Guðmann, SA 531 Carl J. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

* JÓHANN Kjartansson afhenti Brodda Kristjánssyni...

* JÓHANN Kjartansson afhenti Brodda Kristjánssyni bikarinn fyrir sigur í einliðaleik en Jóhann varð Íslandsmeistari með Brodda í tvíliðaleik 1980 og 1981. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 192 orð

Keflvíkingar áfram

KEFLVÍKINGAR urðu um helgina fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Þeir sigruðu þá Dalvíkinga af öryggi, 4:1, á gervigrasinu í Laugardal og eru efstir í B-riðlinum. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 176 orð

Kjuða Jóhannesar B. stolið

JÓHANNES B. Jóhannesson snókerspilari varð fyrir tilfinnanlegu tjóni um helgina þegar kjuðanum hans var stolið úr bifreið hans sem stóð fyrir framan IKEA í Holtagörðum. "Þetta er gífurlegt áfall því ég er búinn að nota þennan kjuða í sex ár. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 800 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Arsenal - Tottenham...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Arsenal - Tottenham 2:1 Fredrik Ljungberg 24., Lauren 86. (víti) - Teddy Sheringham 81. (víti) - 38.186 Bolton - Ipswich 4:1 Fredi Bobic 2. , 30. , 39., Youri Djorkaeff. 35 - Jamie Clapham 90. - 25.817. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 121 orð

Knattspyrnuveisla

GAMALKUNNIR knattspyrnumenn hafa ákveðið að koma saman á veitingastaðnum Nasa við Austurvöll, föstudaginn 12. apríl nk. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Helgason snókermaður er úr...

* KRISTJÁN Helgason snókermaður er úr leik á opna skoska meistaramótinu. Hann tapaði á laugardaginn fyrir Tony Drago , 5:3 í fyrstu umferð aðalkeppninnar í Aberdeen . Kristján byrjaði vel og vann þrjá af fyrstu fjórum römmunum. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 122 orð

KR og Flakkarar keilumeistarar

KR-INGAR og Flakkarar urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar í keilu, KR hjá körlum og Flakkarar hjá konum. KR lagði Lærlinga og unnu rimmuna 3-1 rétt eins og Flakkarar gerðu á móti Valkyrjum. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

KR-stúlkur börðust fyrir fjórða leiknum

STÚDÍNUM tókst ekki að hemja stöllur sínar í KR þegar liðin mættust í íþróttahúsi Kennaraháskólans á sunnudaginn og urðu að láta í minni pokann eftir 54:51 sigur KR í stórskemmtilegum spennuleik. ÍS dugar þó enn að sigra í næsta leik á miðvikudaginn því liðið hefur unnið tvo leiki á móti einum KR-inga. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 147 orð

NBA-deildin Leikir aðfaranótt laugardags: Detroit -...

NBA-deildin Leikir aðfaranótt laugardags: Detroit - Philadephia 92:88 Boston - LA Lakers 99:81 Miami - Millwaukee 102:97 Memphis - Houston 99:81 Utah - Sacramento 109:117 Golden Stae - Denver 108:104 Indiana - Phoenix 97:87 New Jersey - Orlando 110:85... Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Óhress með að byrja ekki

LÁRUS Orri Sigurðsson og félagar hans í WBA eygja nú góða von um að komast upp í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu en þegar tveimur umferðum er ólokið í 1. deildinni er WBA í öðru sæti, stigi á undan Wolves. Manchester City hefur þegar tryggt sér sigur í deildinni og aðeins spurning hvort það verður WBA eða Wolves sem fylgja lærisveinum Kevins Keegan í Manchester City upp. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 199 orð

Ólafur markahæstur er Magdeburg tapaði

MAGDEBURG, lið Alfreðs Gíslasonar þjálfara og Ólafs Stefánssonar, tapaði 25:23, fyrir Lemgo í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handknattleik, á sunnudaginn í Hamborg. Greinilegt var að þreyta gerði vart við sig í síðari hálfleik í herbúðum Magdeburg enda höfðu leikmenn liðsins háð erfiðan leik daginn áður í undanúrslitum við Nordhorn. Þann leik þurfti að tvíframlengja áður en úrslit réðust í vítakastkeppni. Í henni skoraði Ólafur sigurmarkið, 39:38. Lemgo lagði Kiel í undanúrslitum, 34:28. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Th.

* ÓLAFUR Th. Árnason frá Ísa firði vann nafnbótina bikarmeistari SKÍ í göngu 2002, en þá er tekinn saman árangur úr öllum bikarmótum vetrarins. Ólafur vann í flokki 20 ára og eldi. Hjá þeim sem eru 17 til 19 ára vann Andri Steindórsson , Akureyri . Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 170 orð

"Erfitt í byrjun"

"ÉG er ánægð með þennan sigur og nú er bara að halda áfram og fá fleiri meistaratitla," sagði Sara Jónsdóttir eftir sigur Rögnu Ingólfsdóttur í einliðaleik en saman unnu þær tvíliðaleikinn. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

"Þrefaldur í sigtinu"

"ÞETTA var mjög súrt því ég hefði getað orðið þrefaldur meistari," sagði Ragna Ingólfsdóttir eftir mótið. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

* ROSENBORG vann 2:0 sigur á...

* ROSENBORG vann 2:0 sigur á Viking í leik meistaranna og bikarmeistaranna í Noregi á sunnudaginn. Árni Gautur Arason stóð allan tímann í marki Rosenborgar en Hannes Þ. Sigurðsson lék ekki með Viking. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Rúnar lagði upp mark

Rúnar Kristinsson lagði upp fyrra mark Lokeren í 2:0 sigri liðsins á Beveren í belgísku deildinni um helgina. Með sigrinum færðist Lokeren upp í 6. sæti deildarinnar, hefur nú 50 stig að loknum 30 leikjum. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

Rúnar með eftir þriggja ára fjarveru

RÚNAR Alexandersson, Gerplu, minnti svo sannarlega á sig í karlaflokki er hann kom til leiks á nýju eftir þriggja ára fjarveru frá Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Hann sigraði næsta örugglega í fjölþraut á laugardag með 52,150 stig, en hann sigraði þá í fimm af sex greinum. Rúnar tók ekki þátt í mótunum 1999 og 2000 vegna þátttöku í mótum erlendis sem fóru fram á sama tíma og í fyrra keppti hann ekki á öllum áhöldum. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 165 orð

SA-SR 9:3 Skautahöllin á Akureyri, 1.

SA-SR 9:3 Skautahöllin á Akureyri, 1. leikur í úrslitakeppninni laugardaginn 6. apríl 2002. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 212 orð

Sif kom, sá og sigraði

SIF Pálsdóttir, Ármanni, kom sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í Laugardalshöll um helgina. Á laugardag sigraði Sif í fjölþraut þriðja árið í röð og vann Íslandsmeistarabikarinn til eignar. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 217 orð

Sigurður til KR-inga

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson knattspyrnumaður gekk í gær til liðs við KR-inga. Hann skrifaði undir eins árs samning við Vesturbæjarliðið og hélt með því í æfingaferð til Spánar síðdegis í gær ásamt liðum FH, Fylkis og Grindavíkur. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 158 orð

Silja í framför

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, keppti á sunnudag á háskólamóti í Clemson í S-Karólínuríki í Bandaríkjunum, þar sem hún er við nám. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 159 orð

Sjónarmunur réð verðlaunaskiptingu

GRÍÐARLEG keppni varð um annað sætið í 3x10 km boðgöngu karla á Skíðamóti Íslands á sunnudaginn, en keppt var í Ólafsfirði. Keppnin stóð á milli Akureyringa og heimamanna en Ísfirðingar unnu örugglega gullverðlaunin. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 220 orð

Skíðamót Íslands Svig karla: Kristinn Björnsson,...

Skíðamót Íslands Svig karla: Kristinn Björnsson, Ólafsfirði 1:51,93 Kristján U. Óskarsson, Ólafsfirði 1:52,58 Jóhann Friðrik Haraldsson, KR 1:54,41 Kristinn Magnússon, Akureyri 1:54,95 Ingvar Steinarsson, Akureyri 1:55,04 Svig kvenna: Dagný L. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 295 orð

Spaðinn titraði

"ÞAÐ var hræðilegt að tapa einliðaleiknum því það hefur verið draumur minn í mörg ár að vinna hann og þetta er í þriðja sinn sem ég tapa í úrslitum," sagði Sveinn Logi Sölvason eftir úrslitarimmuna við Brodda. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 158 orð

Spenna í alpatvíkeppni karla

Kristinn Magnússon frá Akureyri vann sigur í alpatvíkeppni karla, en mikil spenna ríkti eftir svigið hver hefði unnið tvíkeppnina. Úrslitin í þeirri grein voru ekki eins skýr og í kvennaflokki þar sem Dagný Linda vann bæði svig og stórsvig. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 303 orð

Stoke ekki öruggt í aukakeppnina

STOKE City á ekki lengur möguleika á að komast beint upp í 1. deildina eftir 2:1 ósigur á móti Oldham um helgina. Stoke er í fjórða sæti 2. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Stúdentar meistarar þriðja árið í röð

ÍÞRÓTTAFÉLAG stúdenta varð á laugardaginn Íslandsmeistari í blaki karla eftir að hafa lagt Stjörnuna 3-0 í úrslitaleik. Sigur ÍS var nokkuð öruggur enda náðu leikmenn Stjörnunnar sér engan veginn á strik gegn sterku liði ÍS. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

* TOPPLIÐIN tvö í ítölsku 1.

* TOPPLIÐIN tvö í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu, Inter og Roma , töpuðu bæði stigum um helgina. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 157 orð

Verð nú að vinna fimmtán sinnum

"ÞAÐ var gaman fyrir þann gamla að vinna þetta," sagði Tómas Viborg Íslandsmeistari síðustu þriggja ára en hann varð að játa sig sigraðan fyrir Helga Jóhannessyni. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 112 orð

Vignir með gull í Bandaríkjunum

VIGNIR Grétar Stefánsson, júdómaður úr Ármanni, keppti um helgina á júdómóti í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Hann gerði sér lítið fyrir og vann gullverðlaun í sínum flokki, -81 kg, eftir spennandi úrslitaviðureign. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 290 orð

Vorum einbeittir

Þetta er í fyrsta sinn í vetur þar sem við mætum fullir einbeitingar til leiks. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 211 orð | 3 myndir

Þrefaldur sigur hjá Dagnýju Lindu

Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri varð þrefaldur Íslandsmeistarari í alpagreinum á Skíðamóti Íslands. Hún vann sigur bæði stórsvigi og svigi og sá árangur færði henni jafnframt sigur í alpatvíkeppni. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 52 orð

Þróttur lagði KA Fyrsti leikurinn í...

Þróttur lagði KA Fyrsti leikurinn í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki fór fram í Neskaupstað á laugardaginn. Þróttur fékk KA í heimsókn og sigraði með þremur hrinum gegn einni. Hrinurnar fóru 25:17, 13: 25, 25:9, 25:14. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 653 orð

Þýskaland Dortmund - 1860 München 2:1...

Þýskaland Dortmund - 1860 München 2:1 Sebastian Kehl 20., Jörg Heinrich 26. - Markus Schroth 12. - 65.000. Freiburg - Stuttgart 0:2 Fernando Meira 79., Steffan Handschuh 88 . - 25.000. Hansa Rostock - Nürnberg 1:0 Magnus Arvidsson 3. - 15.000. Meira
9. apríl 2002 | Íþróttir | 258 orð

Örn var langt frá sínu besta

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, hafnaði í 12. sæti í undanrásum 200 m baksunds á heimsmeistaramótinu í 25 m laug í Moskvu á sunnudaginn og komst þar með ekki í úrslit. Örn synti á 1.56,18 mín. Meira

Fasteignablað

9. apríl 2002 | Fasteignablað | 290 orð | 1 mynd

Álklæðningar hafa sannað gildi sitt

ÞAÐ hefur sýnt sig, að steinsteypan er ekki það eilífðarefni, sem talið var í upphafi. Hún þolir illa íslenzka veðráttu, enda veðrabrigði hér bæði snögg og tíð á veturna og sennilega má rekja hinar tíðu steypuskemmdir að verulegu leyti til þeirra. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Állitur skápur

Hér má sjá Trespassing, sem er skápur, állitur og með fótum og rimlahurðum. Hann kostar 28.610 í... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd

Brekkuskógar 6

Bessastaðahreppur- Hjá Hraunhamri er nú í sölu hlaðið einbýlishús að Brekkuskógum 6 í Bessastaðahreppi. Húsið var byggt 1963. Það er 174 ferm. og bílskúr og vinnuaðstaða er 92,9 ferm. "Þetta er glæsileg húseign á einni hæð sem stendur á 3.400 ferm. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 200 orð | 1 mynd

Bröndukvísl 18

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Skeifan er nú í einkasölu einbýlishús að Bröndukvísl 18 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1983 og er það 230,3 ferm., þar af er bílskúr 55 ferm. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Eldhúsljós

Fallegt eldhúsljós - Blanco - framleitt hjá Massive í Belgíu úr sandblásnu gleri og fæst í Borgarljósum í Ármúla. Kostar 5.990... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Fallegur vaskur

Þennan fallega veggvask úr postulíni má fá hjá Poulsen, Skeifunni 2, vaskurinn heitir... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Glerskál

Hönnuður þessarar skálar er Ebba Júlíana Lárusdóttir. Hún nam listfræði í Restrup á Jótlandi og sótti námskeið í glerbræðslu hjá Chriss Ellis/Tiffany's glass studio. Skálin fæst í Galleríi Reykjavík og kostar 11.300... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Glæsilegir sófar

Chateau d'Ax sófarnir fást í leðri, dinamica og tiffani áklæði í... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Handklæðastatíf

Þetta handklæðastatíf er frá Calidris og er til í kirsuberjaviði og fleiri viðartegundum. Hægt er að fá það hjá Poulsen í Skeifunni... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 178 orð | 1 mynd

Hjallahlíð 1

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Valhöll er nú í sölu endaraðhús að Hjallahlíð 1 í Mosfellsbæ. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1999 og er það 174,6 ferm., þar af er innbyggður bílskúr 25,1 ferm. "Þetta er nýtt og glæsilegt hús, hæð og ris. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 207 orð | 1 mynd

Hús rís á viku

Á bænum Heydalsá í Kirkjubólshreppi er Ragnar Bragason að byggja íbúðarhús sem væri ekki í frásögur færandi nema hvað byggingarhraði þess er mun meiri en við eigum að venjast. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 393 orð | 1 mynd

Ímúr góð lausn á steypuskemmdum

"Við erum þegar komnir með jafnmiklar pantanir og við fengum allt árið í fyrra og var það þó býsna gott," segir Guðmundur Ingi Karlsson, framkvæmdastjóri Sandur-Ímúr, sem framleiðir Ímúr-múrkerfið, en það er notað sem utanhússklæðning fyrir... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 263 orð | 1 mynd

Kársnesbraut 39

Kópavogur - Hjá Eignavali er nú til sölu einbýlishús að Kársnesbraut 39 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1980 og er það 164,7 ferm. að stærð, en bílskúr er 43 ferm. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Keramikskál

KERAMIKSKÁL eftir Helgu Jóhannesdóttur. Hún stundaði m.a. nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og í Skolen for Brugskunst í Danmörku. Hún hefur haldið sýningar og tekið þátt í samsýningum. Skálin fæst í Galleríi Reykjavík og kostar 10.500... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 271 orð | 2 myndir

Kynnir fasteignir á Spáni

ÞÓRHALLUR Sigurðsson, sem kannski er þekktastur sem Laddi, hefur nú tekið að sér að kynna hér á landi fasteignir á Spáni. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Miðvangur 57

Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastofunni er nú til sölu raðhús við Miðvang 57 í Hafnarfirði. Húsið er byggt 1974 og samtals 187 ferm., þar af er bílskúrinn 38 ferm. Ásett verð er 18,8 millj. kr. Komið er inn í forstofu með nýlegum flísum á gólfi og skáp. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Myndarlegur skápur

Þessi myndarlegi skápur heitir Bangalore, hann er með glerhurðum og úr fornfáðum, bývaxbornum seesham-viði, kostar 65.320 í... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 197 orð | 1 mynd

Reykjamelur 17

Mosfellsbær - Fasteignamiðlunin Berg er nú með í sölu einbýlishús úr timbri sem er 186 ferm., byggt 1999 og bílskúrinn er 37 ferm. "Þetta hús býður upp á spennandi möguleika," sagði Sæberg Þórðarson hjá Bergi. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Sérkennileg kommóða

Þessi sérkennilega kommóða heitir Madurai og er með 8 skúffum, hún er úr fornfáðum, bývaxbornum seesham-viði. Skúffurnar má einnig nota sem geisladiskahirslur. Kostar 21.310 hjá... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Skemmtilegur stóll

Þetta er Nyhus-hægindastóllinn, handsmíðaður úr ljósbrúnum bæsuðum tágum. Kostar 22.900 í... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Skrifstofulampi

FLAMINGO er nafn þessa skrifstofulampa úr burstuðu stáli, hann er til í gylltu líka, kostar 8.970 kr. í Borgarljósum í Ármúla og er belgísk... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Stillanleg hæð

Basic hæðarstillanlegt skrifborð með Linak-rafbúnaði. Állit grind með beykispónlagðri borðplötu. Verð kr. 126.150 hjá... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 754 orð | 1 mynd

Tími viðhalds og viðgerða framundan

Margir hyggja á viðgerðir á húsum sínum og íbúðum með vorinu. En húsaviðgerðir eru vandasöm framkvæmd ef vel á að fara og val á verktaka er líka vandasamt. Magnús Sigurðsson kynnti sér hvað er til ráða og hvað ber að varast í húsaviðgerðum. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 407 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 338 orð | 2 myndir

Veitingahúsið Svörtuloft á Hellissandi til sölu

MEÐ vorinu koma á markaðinn margar óvenjulegar eignir, sem lítið fer fyrir í annan tíma. Ein þeirra er Veitingahúsið Svörtuloft á Hellissandi, sem dregur nafn af bjarginu mikla á Öndverðarnesi. Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Vinnustöðin

Þetta er Robin-vinnustöðin með útdraganlegri lyklaborðshillu. "Vinnustöðin" kostar 12.900 kr. í Ikea. Hún er með blárri áferð og ýmislegt fleira er til í þessari... Meira
9. apríl 2002 | Fasteignablað | 280 orð | 1 mynd

Virkjum metnað starfsmannanna

Handlaginn ehf. nefnist nýtt fyrirtæki, sem stofnað var í því skyni að veita fasteignaeigendum skjóta þjónustu iðnaðarmanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.