Greinar laugardaginn 13. apríl 2002

Forsíða

13. apríl 2002 | Forsíða | 312 orð | 1 mynd

Boða forsetakosningar innan árs

PEDRO Carmona, sem tekið hefur við embætti forseta Venesúela til bráðabirgða, sagði í gær að boðað yrði til nýrra forsetakosninga í landinu innan árs. Þá er fyrirhugað að efna til þingkosninga í desember nk. Meira
13. apríl 2002 | Forsíða | 198 orð

Of hugguleg til að hljóta fullar bætur

ÞRJÁTÍU og níu ára gömul áströlsk kona, sem missti mann sinn af slysförum fyrir tólf árum, hefur áfrýjað til hæstaréttar Ástralíu úrskurði undirréttar þess efnis að bætur, sem konan fékk vegna fráfalls eiginmannsins, skuli lækkaðar sökum þess hversu... Meira
13. apríl 2002 | Forsíða | 364 orð | 1 mynd

Powell frestar fundi sínum með Arafat

SEX Ísraelar biðu bana og meira en áttatíu særðust þegar ung palestínsk kona sprengdi sjálfa sig í loft upp í miðborg Jerúsalem í gær. Meira
13. apríl 2002 | Forsíða | 141 orð | 1 mynd

Xanana Gusmao lofar friði

XANANA Gusmao, frelsishetja Austur-Tímora, lofaði friði, lýðræði og vinsamlegum samskiptum við Indónesíu í gær á síðasta kosningafundi sínum fyrir forsetakosningarnar á morgun. Meira

Fréttir

13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

9,6 milljarðar á síðasta ári

TEKJUR bankanna af þjónustugjöldum voru 9,6 milljarðar á síðasta ári að því er fram kemur í skriflegu svari Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 801 orð | 1 mynd

Að drífa áfram umræðuna

Ólöf Ýrr Atladóttir er fædd 1967. Stúdent frá MA 1986 og BA-nám í íslensku 1994 og B.Sc. í líffræði v/HÍ 1997. Veitti forstöðu tilraunaverkefni um Fræðagarð við Mývatn 1997 og 1998 hófst rannsóknarnám til M.Sc. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Alþjóðasamfélagið grípi til aðgerða

AÐALFUNDUR Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, sem haldinn var laugardaginn 6. apríl 2002, lýsir yfir þungum áhyggjum af ástandinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

ASÍ flytur höfuðstöðvarnar í Sætún 1

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands mun flytja skrifstofur sínar um næstu mánaðamót í nýtt húsnæði sem sambandið hefur fest kaup á, í Sætúni 1, þar sem Samvinnuferðir-Landsýn voru til húsa. Um er að ræða 1. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 403 orð

Auglýsing eftir starfsmanni verði felld úr gildi

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur sent félagsmálaráðherra stjórnsýslukæru vegna þess að dvalarheimilið Jaðar í Ólafsvík auglýsti eftir starfsmanni til afleysinga fyrir hjúkrunarforstjóra án þess að gera kröfu um að umsækjendur hefðu lokið prófi í... Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Áfengisheildsalan Lind kaupir Ölgerðina

SAMKOMULAG hefur náðst milli Búnaðarbanka Íslands hf. og Íslandsbanka hf. annars vegar og áfengisheildsölunnar Lindar ehf. hins vegar um kaup Lindar á Ölgerð Egils Skallagrímssonar hf. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð

Álagning lyfja hækkað um 4-5% að mati ASÍ

ÁLAGNING lyfjaverslana hefur hækkað um 4-5% frá áramótum, segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ. "Hagstofan hefur reiknað út 9,3% hækkun á lyfjaverði frá áramótum. Meira
13. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Barn fyrir bíl

UNGUR drengur varð fyrir bifreið sem ekið var eftir Þórunnarstræti skammt ofan við Lögreglustöðina á Akureyri síðdegis í gær. Drengurinn kom að sögn lögreglu hlaupandi út úr runna við hús og út á götu. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Blóðfitumæling í Búðardal

FÉLAG hjartasjúklinga á Vesturlandi, SÍBS og Landssamtök hjartasjúklinga efna til blóðfitu- og blóðþrýstingsmælinga í Grunnskólanum í Búðardal, Miðbraut 10, í dag, laugardaginn 13. apríl, kl. 10-14. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Breytt svipmót aðalútibús Búnaðarbankans

AÐALÚTIBÚI Búnaðarbanka Íslands í Austurstræti hefur verið gjörbreytt og starfsemi þess endurskipulögð. Meira
13. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 886 orð | 2 myndir

Chavez segir af sér að kröfu hersins

HUGO Chavez, forseti Venesúela, var handtekinn í gær eftir að hann sagði af sér embætti vegna þrýstings frá hernum, sem kenndi honum um götuóeirðir sem kostuðu ellefu manns lífið. Meira
13. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 352 orð | 1 mynd

Dalvíkingar í stórverkefnum á Akureyri

DALVÍSKIR iðnaðarmenn verða fyrirferðarmiklir á Akureyri næstu mánuði, í tengslum við tvö af stærstu byggingaverkum í bænum. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

D-listinn opnar kosningamiðstöð

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN í Reykjavík opnar kosningamiðstöð að Skaftahlíð 24 (gegnt Ísaksskóla) laugardaginn 13. apríl kl. 14. Björn Bjarnason borgarstjóraefni D-listans ávarpar gesti kl. 14.30. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

DV flytur í Skaftahlíð

MÁNUDAGSBLAÐ DV verður unnið í nýjum húsakynnum en í gær hófust flutningar fyrirtækisins úr Þverholtinu í Skaftahlíð 24. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Eldri borgarar sýna handverk

SÝNISHORN af verkefnum sem unnin hafa verið í félagsstarfi eldra fólks á Selfossi eru kynnt á handverkssýningu Félags eldri borgara sem haldin er í austurenda eldra húss Hótels Selfoss við Ölfusárbrú. Sýningin stendur yfir 13. til 21. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Elling til Hollywood

SIGURJÓN Sighvatsson hefur keypt rétt til endurgerðar á norsku kvikmyndinni Elling, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna á dögunum. Sigurjón hefur þegar hafist handa við að skipa leikara og leikstjóra. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Engin ákvörðun um framhaldið

GÖGN vegna Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns eru enn til skoðunar hjá embætti ríkissaksóknara og hefur ekki verið tekin ákvörðun um framhaldið, skv. upplýsingum frá embættinu. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Engin fjársöfnun stendur yfir hjá Samtökum sykursjúkra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá stjórn Samtökum sykursjúkra: "Að gefnu tilefni vill stjórn Samtaka sykursjúkra taka það fram að engin fjársöfnun stendur yfir á okkar vegum um þessar mundir. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 1214 orð | 1 mynd

Evrópuaðild ekki á dagskrá hjá löndunum tveimur

Davíð Oddsson forsætisráðherra og Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, hittust í Ósló í gær og gerðu hvor öðrum grein fyrir stöðunni í Evrópuumræðum í heimalöndum sínum. Þeir eru sammála um að Evrópusambandsaðild sé ekki á dagskrá hjá löndunum tveimur. Steingerður Ólafsdóttir fylgdist með fundinum. Meira
13. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 367 orð

Fengu Kohl og Thatcher til liðs við sig

STÓRU tóbaksfyrirtækin höfðu á sínum tíma samband við Helmut Kohl, fyrrverandi kanslara Þýskalands, Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, og nokkra háttsetta embættismenn í Evrópusambandinu og báðu þau að koma í veg fyrir bann við... Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fékk járnteina í gegnum lærið

MAÐUR sem var við vinnu í nýbyggingu Lækjarskóla í Hafnarfirði fékk tvö steypustyrktarjárn í gegnum annað lærið þegar hann féll niður stiga um hádegisbil í gær. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins stóðu járnin um 10-20 sentimetra út úr læri... Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fjölgun gistinátta fyrstu tvo mánuðina

GISTINÆTUR á hótelum í janúarmánuði voru 33.334 og í febrúar voru þær 45.081 að því er kemur fram í bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Gestakomur töldust 13.725 í janúar og 19.629 í febrúar. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fjölmenni á stefnumótunarfundi Sjálfstæðisflokks í Garðabæ

UM 200 Garðbæingar sóttu stefnumótunarfund sem frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í bænum buðu til á miðvikudagskvöld í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Flokkarnir haldi sameiginlega ráðstefnu um EES

AFSTAÐA Íslendinga til Evrópusambandsins vekur mikla og vaxandi athygli í Noregi, að sögn Bryndísar Hlöðversdóttur, formanns þingflokks Samfylkingarinnar. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fuglaskoðun í Grafarvogi

FUGLAVERNDARFÉLAGIÐ stendur fyrir fuglaskoðun í Grafarvogi sunnudaginn 14. apríl kl. 14-16. Hist verður við fuglaskoðunarhúsið við Stórhöfða, sunnan megin í voginum. Meira
13. apríl 2002 | Suðurnes | 40 orð

Fundað um skólamál

SAMFYLKINGIN í Reykjanesbæ boðar til málefnafundar um skólamál næstkomandi mánudag að Hólmgarði 2 í Keflavík. Fundurinn er opinn öllum og hefst klukkan 20. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fundur um ríkisábyrgð

VERSLUNARRÁÐ Íslands heldur hádegisverðarfund mánudaginn 15. apríl kl. 12 í Ársal á Hótel Sögu um ríkisábyrgð og uppbyggingu nýrrar atvinnustarfsemi. Geir H. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fyrirlestur hjá Félagi eldri borgara

SÍÐASTI fræðslufundur á þessari önn hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík, Heilsa og hamingja á efri árum, verður haldinn laugardaginn 13. apríl kl. 13.30 í Ásgarði í Glæsibæ. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fyrirlestur um stefnu og stöðu Slóvakíu

EDUARD Kukan, utanríkisráðherra Slóvakíu, mun halda fyrirlestur í boði Félags stjórnmálafræðinga og stjórnmálafræðiskorar Háskóla Íslands, mánudaginn 15. apríl kl. 14.45-15.45, í Norræna húsinu. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fær flýtimeðferð hjá héraðsdómi

ÞINGHALD fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag vegna stefnu Náttúruverndarsamtaka Íslands og þriggja einstaklinga á hendur umhverfisráðherra og fjármálaráðherra vegna úrskurðar þess fyrrnefnda um Kárahnjúkavirkjun frá desember sl. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ganga og bakpokanámskeið hjá FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til ferðar sunnudaginn 14. apríl um forna þjóðleið, Selvogsmannagötu eða Grindaskarðaleið. Lagt verður af stað frá kirkjugarðinum í Hafnarfirði. Göngunni lýkur á því að skoðaðar verða minjar frá fyrri tíð. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gámaflutningabifreið fauk á hliðina

ÖKUMANN sakaði ekki þegar gámaflutningabifreið frá Eimskip-Flytjanda hf. hafnaði utan vegar á móts við Neðri-Breiðadal í Önundarfirði á þriðja tímanum í gær. Ökumaðurinn var einn á ferð en hann var á leið til Flateyrar. Meira
13. apríl 2002 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Hlegið og borgað í lomber

"ÞAÐ er gefið, sagt spil og pass, svo er spilunum hent og hlegið og borgað," sagði Þórunn Ragnarsdóttir á Kornsá en hún var ein af 40 húnvetnskum lomberspilurum sem komu saman í Félagsheimilinu á Blönduósi nýlega. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Hringurinn afhendir Barnaspítalanum nær 200 milljónir

Í DAG mun Hringurinn afhenda Ásgeiri Haraldssyni, forstöðulækni Barnaspítala Hringsins, 50 milljónir króna til kaupa á rúmum og öðrum búnaði. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Höfuðborgarsamtökin stofnuð

STOFNFUNDUR Höfuðborgarsamtakanna var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudag en samtökin stefna að því að bjóða fram lista í kosningunum í vor. Efst á stefnuskránni er að hafa áhrif á mótun skipulagsmála í borginni. Meira
13. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 127 orð | 1 mynd

Íþróttafélög sameinast

AÐ undanförnu hafa stjórnir Umf. Mývetnings og Íf. Eilífs kannað hug félagsmanna til sameiningar þeirra. Þetta hefur leitt til þess að nýlega var á fundum í hvoru félagi um sig samþykkt að sameina félögin. Meira
13. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 103 orð

Jafnaðarmenn í sókn í Danmörku

HÁLFU ári eftir kosningarnar, sem komu dönsku hægriflokkunum til valda, virðist sem mörgum kjósandanum hafi snúist hugur. Meira
13. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Kammertónleikar í Laugaborg

KAMMERTÓNLEIKAR verða í Laugaborg á morgun, sunnudaginn 14. apríl, kl. 16. Flytjendur á tónleikunum eru þau Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Kínverska sendiráðið kaupir Garðastræti 41

SAMTÖK atvinnulífsins gengu í gær frá sölu á húseign samtakanna í Garðastræti 41. Kaupandi hússins er kínverska sendiráðið, sem fær húseignina afhenta 1. júní næstkomandi. Meira
13. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 799 orð | 1 mynd

Krafturinn úr íþróttunum hefur komið að miklu gagni

"ÍÞRÓTTAÞÁTTTAKAN hefur hjálpað mér að keyra mig áfram inn í það sem ég er í dag. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð

Landsvirkjun ber að greiða auðlindagjald

EIRÍKUR Tómasson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sem átti sæti í auðlindanefnd ríkisstjórnarinnar, telur að Landsvirkjun beri að greiða ríkinu auðlindagjald fyrir þau vatnsréttindi sem fyrirtækið nýti til orkuframleiðslu innan þjóðlendunnar. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Laugardagsfundur VG

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík verður með opið hús á Torginu, Hafnarstræti 20, frá kl. 11 í dag, laugardaginn 13. apríl. Árni Þór Sigurðsson, efsti maður á Reykjavíkurlistanum, verður til viðtals og skoðanaskipta. Meira
13. apríl 2002 | Suðurnes | 51 orð

Laus undan sérstöku eftirliti

EFTIRLITSNEFND með fjármálum sveitarfélaga telur ekki ástæðu til að hafa sérstakt eftirlit með fjármálum Sandgerðisbæjar og Vatnsleysustrandarhrepps, samkvæmt bréfum sem lögð hafa verið fram í sveitarstjórnum. Meira
13. apríl 2002 | Suðurnes | 145 orð

Leggjast gegn staðsetningu íbúða aldraðra

BÆJARSTJÓRN Sandgerðis og hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps leggjast gegn byggingu íbúða aldraðra á eignarlóð hjúkrunarheimilisins Garðvangs í Garði, en þar hefur Gerðahreppur skipulagt byggingu íbúðanna. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Leiðrétt

Ranglega ritað nafn Nafn Maríu Önnu Eiríksdóttur, frambjóðanda H-listans í Gerðahreppi, var ranglega ritað í myndatexta í frétt um framboðið á Suðurnesjasíðu blaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
13. apríl 2002 | Landsbyggðin | 73 orð | 1 mynd

Lions gefur þrekhjól á sambýli

LIONSKLÚBBURINN Agla gaf nýverið þrekhjól á Sambýlið Kveldúlfsgötu 2 í Borgarnesi. Þrekhjólið er keypt fyrir peninga úr líknarsjóði klúbbsins en verkefnanefndin ákveður hvaða málefni eru styrkt. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Lífleg þingvika

ÓHÆTT er að segja að fjör hafi verið á Alþingi í vikunni; samtals sautján frumvörp voru afgreidd sem lög frá þinginu og umdeild ný þingmál litu dagsins ljós og voru tekin til fyrstu umræðu. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 424 orð

Lyfjaþróun hf. fer fram á hliðstæða ríkisábyrgð

STJÓRN Lyfjaþróunar hf. telur að áætlanir ríkisstjórnarinnar um að veita deCODE Genetics, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar hf. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Málsgögn enn til skoðunar

RÍKISSAKSÓKNARI hefur enn til skoðunar málskjöl úr rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á meintum auðgunarbrotum Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismanns. Skv. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Með sýningu í Hveragerði

GUNNAR Gränz alþýðulistmálari hefur opnað sýningu á myndverkum sínum og skúlptúrum í Handverkshúsi Smiðjunnar í Hveragerði. Húsnæðið er í gamla mjólkurbúinu á móti Þinghúskaffi. Meira
13. apríl 2002 | Miðopna | 1277 orð | 3 myndir

...meður sóma og sann...

Sumarið 1809 kom ævintýrariddarinn til Íslands og leysti landið um stund undan dönsku krúnunni svo forfeður okkar áttu eitt sumar á landinu bláa í frjálsu og sjálfstæðu lýðveldi. Það launuðum við honum með hundadagakóngsnafnbót. Meira
13. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 304 orð

Meintur stríðsglæpamaður reynir að fyrirfara sér

FYRRVERANDI ráðherra í Serbíu, sem er eftirlýstur fyrir stríðsglæpi, liggur milli heims og helju eftir að hafa reynt að fyrirfara sér fyrir utan þinghúsið í Belgrad til að mótmæla nýjum lögum sem heimila að meintir stríðsglæpamenn verði framseldir til... Meira
13. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 253 orð

Meira en 100 manns falla í árásum maóista í Nepal

MEIRA en hundrað manns biðu bana, þeirra á meðal 84 lögreglumenn, í árásum þúsunda liðsmanna uppreisnarhreyfingar maóista í Nepal í gær. Eru þetta mannskæðustu árásir uppreisnarmannanna frá því í febrúar þegar þeir urðu 128 lögreglumönnum að bana. Meira
13. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Mikið ferjuslys í Tanzaníu

ÓTTAST er, að 38 menn hafi farist er ferju hvolfdi á Kilombero-fljóti í Tanzaníu á fimmtudag. Í fyrstu var talið, að um 100 manns hefðu týnt lífi en talsmaður útgerðarinnar segir, að farþegarnir hafi aðeins verið 58. Tekist hafi að bjarga 20. Meira
13. apríl 2002 | Suðurnes | 271 orð | 1 mynd

Nei, það er ekki í lagi að þegja!

STOFNAÐUR var nýlega félagsskapur foreldra í Grindavík sem hefur það markmið að styðja við bakið á þeim sem eiga börn sem eru í vímuefnavanda. Meira
13. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 249 orð | 1 mynd

Nýjung í garðyrkju

HJÓNIN Ingibjörg Sigmundsdóttir og Hreinn Kristófersson sem reka Garðyrkjustöð Ingibjargar keyptu nýja vél á dögunum. Um er að ræða prikklvél, sem tekur við af mannshöndinni að miklu leyti. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Nýtt fluggagnakerfi tekið í notkun

FLUGMÁLASTJÓRN hefur að undanförnu verið að taka í notkun nýtt tölvustýrt fluggagnakerfi. Nýja kerfið og gamla kerfið hafa síðan 20. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Nær öll ný störf urðu til á höfuðborgarsvæðinu

STARFANDI fólki fjölgaði um 2.600 eða 1,66% milli áranna 2000 og 2001 og var alls 159.000 talsins. Frá árinu 1991 til 2001 hefur starfandi fólki fjölgað um 22.100 manns, þar af um 21.600 á höfuðborgarsvæðinu. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Opið hús á 10 ára afmæli Ráðhússins

Í TILEFNI af 10 ára afmæli Ráðhúss Reykjavíkur verður opið hús sunnudaginn 14. apríl milli kl. 13 og 17. Auk formlegrar dagskrár verður allt húsið opið og munu starfsmenn kynna deildir sínar og vera til svara um starfsemi einstakra deilda og/eða... Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Opinber heimsókn utanríkisráðherra Slóvakíu

EDUARD Kukan, utanríkisráðherra Slóvakíu, verður í opinberri heimsókn á Íslandi 14.-16. apríl næstkomandi í boði Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Á fundi utanríkisráðherra Íslands og Slóvakíu mánudaginn 15. Meira
13. apríl 2002 | Suðurnes | 195 orð | 1 mynd

Ómar Jónsson í efsta sæti D-listans

ÓMAR Jónsson, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í bænum við komandi sveitarstjórnarkosningar. Meira
13. apríl 2002 | Suðurnes | 254 orð

Óska eftir stuðningi við úttekt á mengun

EIGENDUR lands í nágrenni sorphauga varnarliðsins á Stafnesi hafa óskað eftir því við bæjaryfirvöld í Sandgerði að fá stuðning við að taka út mengun á haugunum og kanna efnainnihald jarðvegs sem þangað hefur verið fluttur af neðra-nikkelsvæði. Meira
13. apríl 2002 | Miðopna | 995 orð | 2 myndir

"Ávöxtur af heitstrengingu minni"

Sextíu ár eru í dag liðin frá því Hringurinn ákvað að beita sér fyrir byggingu barnaspítala og verður minning fyrsta formannsins, Kristínar Vídalín Jacobson, heiðruð af því tilefni. Áslaug Björg Viggósdóttir, núverandi formaður, segir fyrirrennara sína varla hafa séð fyrir hversu löng biðin yrði, en til stendur að opna nýjan Barnaspítala Hringsins í haust. Meira
13. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

"Við upplifum þetta nánast eins og helför"

"VIÐ upplifum þetta nánast eins og helför vitandi af því, sem er að gerast í Jenin," sagði Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og formaður félagsins Ísland-Palestína, í viðtali við Morgunblaðið í gær. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

Ráðhúskaffi 10 ára

GESTUM Ráðhúskaffis í Ráðhúsi Reykjavíkur verður boðið upp á frítt gos og kaffi sunnudaginn 14. apríl kl. 12-18 í tilefni 10 ára afmælis Ráðhúskaffis. Allir... Meira
13. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 61 orð | 1 mynd

Ráðinn skólastjóri

EYJÓLFUR Sturlaugsson, skólastjóri grunnskóla Siglufjarðar, hefur verið ráðinn í stöðu skólastjóra sameinaðs grunnskóla Selfoss. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Reykjavíkurlistinn opnar kosningamiðstöð

KOSNINGAMIÐSTÖÐ Reykjavíkurlistans verður opnuð á Túngötu 6 í Grjótaþorpinu á morgun sunnudaginn 14. apríl kl. 14-17. Af því tilefni boðar Reykjavíkurlistinn til fagnaðar. Lifandi tónlist, skemmtiatriði og léttar veitingar verða á boðstólum. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Risafimma á ferð

STARFSMENN Íslenskrar getspár voru á ferð í gær með risafimmu. Tilefnið er að Lottó-potturinn er fimmfaldur í kvöld og er áætlað að hann verði um 30 milljónir króna. Meira
13. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 894 orð | 3 myndir

Rósabönd, bakstur og bútasaumur

ÞAU eru ófá vandamálin sem húsráðendur nútímans þurfa að glíma við: kekkjóttar sósur, krumpaðar skyrtuermar, bilaðir rennilásar og kolfallnar veislutertur eru örfá dæmi um það andstreymi sem margir kannast kannski við. Meira
13. apríl 2002 | Miðopna | 284 orð

Saga Hringsins

* Hringurinn var stofnaður í Reykjavík 26. janúar 1904 að frumkvæði Kristínar Vídalín Jacobson (1864-1943) og var hún formaður félagsins frá upphafi og til dánardags. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Sakborningur vistaður á réttargeðdeild

VIÐ þingfestingu í gær játaði Ásbjörn Leví Grétarsson að hafa orðið rúmlega fertugum manni að bana í íbúð sinni í Breiðholti í október í fyrra. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Samfylkingin fundar á Akureyri

FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR Samfylkingarinnar verður haldinn í Alþýðuhúsinu á Akureyri í dag, laugardaginn 13. apríl, kl. 13. Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, flytur ávarp. Meira
13. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Samkaup semja við Grófargil

GRÓFARGIL ehf. á Akureyri og matvöruverslanakeðjan Samkaup hf. hafa gengið frá samningi um að Grófargil annist bókhaldsþjónustu fyrir Samkaup ásamt miðlægri skráningu vörukaupa og launaútreikningi. Samningurinn er til þriggja ára. Meira
13. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 131 orð | 1 mynd

Setur saman og selur lítil sumarhús

"ÉG hef unnið við þetta í aukavinnu hingað til en núna ætla ég að taka þetta með átaki og vinna við þessi hús sem eftir eru yfir daginn," sagði Árni Steinarsson, 19 ára, sem býður til sölu lítil sumarhús og hefur stillt einu upp við Eyraveginn... Meira
13. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Sýningin A-396

LÁRUS H. List opnar málverka- og ljósmyndasýningu í Deiglunni í dag, laugardaginn 13. apríl, kl. 18. Lárus H. List hefur haldið fjölmargar einkasýningar, bæði á Íslandi og í útlöndum og tekið þátt í mörgum samsýningum. Nú sýnir Lárus H. Meira
13. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tveir fórust á Mallorca

FLAK flugvélar er fórst í flugtaki á Mallorca í gærmorgun flutt burt af slysstað í gær. Tveir flugmenn voru í vélinni og fórust báðir. Vélin var í póstflugi og lá leiðin til Madrid, en í flugtaki frá vellinum í Palma hrapaði vélin. Meira
13. apríl 2002 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd

Undarlegar ísnálar

Í ÞÍÐVIÐRINU að undanförnu hafa orðið til krapablár víða, sumar stórar og hættulegar mönnum og skepnum, aðrar smáar og meinlausar. Meira
13. apríl 2002 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd

Ungfrú Suðurland kjörin

MIKIÐ var um dýrðir í Höllinni í Vestmannaeyjum á laugardagskvöld. Þá fór þar fram fegurðarkeppni Suðurlands og tóku stúlkur hvaðanæva af Suðurlandi þátt í keppninni. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð

Upplýsingar ekki sóttar í bókhald fyrirtækja

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir af og frá að samtökin geti aflað sér upplýsinga úr bókhaldi fyrirtækja, þegar borin voru undir hann ummæli Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra og starfandi forsætisráðherra, í Morgunblaðinu... Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vann 4 milljónir í Happdrætti DAS

Í 50. útdrætti Happdrættis DAS, sem fram fór í gær, kom aðalvinningurinn, íbúð að eigin vali, á miða númer 33940. Reyndust báðir miðarnir seldir sama aðila og fær hann í sinn hlut 4 milljónir króna. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Viðræðna óskað við ESB um jafnvirðissamninga

FORSÆTISRÁÐHERRAR Íslands og Noregs, Davíð Oddsson og Kjell Magne Bondevik, hittust á fundi í Ósló í gær þar sem þeir gerðu hvor öðrum grein fyrir stöðunni í Evrópuumræðum í heimalöndum sínum. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

VIGNIR H. BENEDIKTSSON

VIGNIR Hróðmar Benediktsson, múrarameistari og verktaki í Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut á fimmtudag, á 55. aldursári. Vignir fæddist í Reykjavík 1. Meira
13. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vorboðar í Ólafsvík

MERKI þess að bráðum komi betri tíð með blóm í haga sjást víða. Strákarnir í Ólafsvík hafa dregið fram hjólin og eru farnir að leika sér úti á peysunni þó varla sé veðrið nógu gott til að vera lengi... Meira
13. apríl 2002 | Landsbyggðin | 69 orð | 1 mynd

Vorhugur í fýlnum

VORIÐ er að koma og fýllinn farinn að huga að varpi og byrjaður að para sig. Víða má sjá fýlana sitja tvo og tvo saman í berginu austan í Reynisfjalli í Mýrdal eins og sést á myndinni sem fréttaritari Morgunblaðsins tók. Meira
13. apríl 2002 | Suðurnes | 73 orð

Vortónleikar kvennakórs

ÁRLEGIR vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja verða endurteknir 16. apríl næstkomandi en fyrri tónleikarnir fóru fram í fyrrakvöld. Tónleikarnir verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju og hefjast klukkan 20.30. Meira
13. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 266 orð | 1 mynd

Þrjár skóflustungur að nýju baðhúsi

GLEÐI ríkti á Heilsustofnun NLFÍ, þegar fyrstu skóflustungurnar að nýju baðhúsi voru teknar í vikunni. Margt gesta var komið til að samfagna þessum nýja áfanga í sögu stofnunarinnar og voru þar m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2002 | Leiðarar | 493 orð

Alþjóðalögum komið yfir brotamenn

Merk tímamót urðu í mannréttindamálum þegar sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um stofnun alþjóðlegs og varanlegs glæpadómstóls tók gildi fyrr í vikunni. Meira
13. apríl 2002 | Leiðarar | 298 orð

Misnotkun á heilbrigðiskerfinu

Fréttir, sem borist hafa undanfarið af misnotkun fíkniefnaneytenda á morfíni, hafa vakið athygli og ugg. Það er vissulega háalvarlegt vandamál ef fíkniefnaneytendur geta misnotað heilbrigðiskerfið með þeim hætti sem rakið var í Morgunblaðinu í gær. Meira
13. apríl 2002 | Staksteinar | 255 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin á gráu svæði

Meginreglan verður að vera sú, að ríkisvaldið mismuni ekki fyrirtækjum eða atvinnugreinum með mismunandi fyrirgreiðslum eða stuðningi. Ríkisábyrgð á lán til einkaaðila verður í besta falli að teljast á gráu svæði. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira

Menning

13. apríl 2002 | Leiklist | 821 orð | 1 mynd

Ást frá sjónarhóli matargerðarlistar

Höfundur skáldsögu: Laura Esquivel. Þýðandi: Sigríður Elfa Sigurðardóttir. Leikgerð: Guðrún Vilmundardóttir og Hilmar Jónsson. Leikstjóri: Hilmar Jónsson. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Lýsing: Lárus Björnsson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Meira
13. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 140 orð

* BORG, Grímsnesi: Írafár * BREIÐIN,...

* BORG, Grímsnesi: Írafár * BREIÐIN, Akranesi: Í svörtum fötum. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Karókí Kristínar. * CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen. * CATALINA, Hamraborg: Lúdó og Stefán. * CELTIC CROSS: Dúettinn Rassgat. Meira
13. apríl 2002 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Einleikur á selló í Listasafni Íslands

GUNNHILDUR Halla Guðmundsdóttir sellóleikari heldur einleikstónleika í Listasafni Íslands í dag, laugardag, kl. 18. Meira
13. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Elling fer til Ameríku

HIN lofi hlaðna mynd frá Noregi, Elling , er nú á leið í víking til Ameríku. Það er enginn annar en Sigurjón Sighvatsson, sem keypt hefur réttinn á að búa til bandaríska útgáfu af þessari óskarstilnefndu mynd sem Petter Næss leikstýrir. Meira
13. apríl 2002 | Menningarlíf | 200 orð

Háteigskirkja Kvennakór Hornafjarðar heldur tónleika kl.

Háteigskirkja Kvennakór Hornafjarðar heldur tónleika kl. 17. Á efnisskrá eru bæði íslensk og erlend lög og eru hluti af tónleikaröð sem kórinn heldur nú á vordögum en hann er á leið til Svíþjóðar. Meira
13. apríl 2002 | Menningarlíf | 454 orð | 1 mynd

Innsýn í kínverska málaralist samtímans

OPNUÐ verður í dag í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum, sýningin Kínversk samtímalist - úr einkasafni Fred Leferink. Þar er að finna 26 málverk eftir sex listamenn sem búa og starfa í Kína. Meira
13. apríl 2002 | Menningarlíf | 131 orð

Leiklistarnemar frumsýna barnaleikrit

NEMENDUR þriðja bekkjar leiklistardeildar LHÍ frumsýna barnaleikritið Lísu í Undralandi í Smiðjunni, nemendaleikhúsinu, Sölvhólsgötu 13, í dag kl. 13. Sögurnar um Lísu í Undralandi eru flestum kunnar en þar bregður fyrir ýmsum furðuverum, s.s. Meira
13. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 1262 orð | 4 myndir

Leitin að réttu röddunum

Íslensk talsetning á teiknimyndum hefur ítrekað verið lofuð af kröfuhörðum erlendum framleiðendum - nú síðast vegna tölvuteiknimyndarinnar Jimmy Neutron sem frumsýnd er nú um helgina. Skarphéðni Guðmundssyni lék forvitni á að vita hvernig finna ætti réttu raddirnar. Meira
13. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Prodigy snýr aftur

DANS/TÆKNÓ-sveitin ógurlega Prodigy snýr aftur í sumar með smáskífuna "Baby's Got A Temper". Lagið mun m.a. Meira
13. apríl 2002 | Menningarlíf | 85 orð

Prumpuhóllinn á ferð um Suðurland

MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Prumpuhólinn eftir Þorvald Þorsteinsson á Hvolsvelli og Hellu í dag, laugardag. Á Hvolsvelli verður sýningin í Hvoli kl. 14 en á Hellu í íþróttahúsinu og kl. 17. Meira
13. apríl 2002 | Menningarlíf | 320 orð | 1 mynd

"Of gaman af tónlist til að vinna við hana"

SIGURJÓN Örn Sigurjónsson píanóleikari þreytir burtfararpróf frá Tónlistarskóla Reykjavíkur á tónleikum sem haldnir verða á vegum skólans í Salnum kl. 14 í dag. Þar mun Sigurjón flytja Fantasíu í c-moll eftir W.A. Mozart, Sónötu nr. 2 í d-moll eftir S. Meira
13. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Regluleg ringulreið

Þriðja platan frá rokksveitinni með tormeltasta nafn í Texas sem hér mun ganga undir nafninu AYWKUBTTOD til að komast megi hjá því að binda þurfi blaðið inn. Meira
13. apríl 2002 | Menningarlíf | 48 orð

Sara María undir stiganum

SARA María Skúladóttir opnar sýningu í rými undir stiganum í i8 í dag, laugardag, kl. 16. Sara María er ungur listamaður sem útskrifaðist fyrir tveimur árum frá Listaháskóla Íslands. Meira
13. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Sem kóngur ríkti hann...

ELVIS Presley lést sviplega árið 1977 - fyrir réttum aldarfjórðungi - en þó líkast til saddur lífdaga. Útgáfufyrirtæki þessa vinsælasta poppara allra tíma, RCA, hefur ýmislegt á útgáfuprjónunum vegna þessa. Tvær útgáfur eru á áætluninni. Meira
13. apríl 2002 | Myndlist | 544 orð | 1 mynd

Skrattans óhljóð

Opið frá kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Til 14. apríl. Meira
13. apríl 2002 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Salnum

SÖNGTÓNLEIKAR til styrktar Parkinson-samtökunum Sigurvon verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Meira
13. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 373 orð | 1 mynd

Upp á öldukambinn

TÓNLISTARMAÐURINN Einar Tönsberg, sem einhverjir muna eftir í sveitinni stuttlífu Cigarette, hefur búið í Lundúnum í fjögur ár, þar sem hann var m.a. í hljóðupptökunámi. Meira
13. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 369 orð | 2 myndir

Veggurinn holdi klæddur?

SÍÐAST var það Dark Side of the Moon , nú er það The Wall . Meira

Umræðan

13. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 177 orð

Ávöxtun sérlífeyrissjóða

ÉG ÞAKKA bréf Kaupþings hf. dags. 21. mars sl. í tilefni bréfa minna dags. 4. og 11. mars varðandi ávöxtun á sérlífeyrissjóðseign fjölmargra launþega. Því ber að fagna að nýverið (þ.e. á fundi sínum hinn 13. mars. sl. Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 1016 orð | 1 mynd

Bara Ísraelum að kenna?

Umræðan um það sem er að gerast í Mið-Austurlöndum, segir Óli Tynes, er dálítið um of einfölduð. Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 145 orð | 1 mynd

Fær 8,0 í einkunn fyrir fjármálastjórn

Reykjavík, segir Alfreð Þorsteinsson, fær langhæstu einkunn allra stóru sveitarfélaganna. Meira
13. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 84 orð | 1 mynd

Gleraugu töpuðust KVENGLERAUGU í gylltri umgjörð...

Gleraugu töpuðust KVENGLERAUGU í gylltri umgjörð töpuðust laugard. 6. apríl sl. sennilega við Leikbæ í Faxafeni, á bílastæðinu eða á gangstéttinni. Finnandi vinsamlegast hafi samb. í s. 699-1185. Hefur einhver séð Jakob? Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Heilagt stríð

Af hverju, spyr Andrés Elísson, var Ómar að bæta þessu við fréttina? Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 202 orð | 1 mynd

Höggvið í sama knérunn

Mál er, segir Stefán Konráðsson, að þessari umræðu linni. Meira
13. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 454 orð

Íslendingur á uppboði hjá Ebay

JÆJA, nú getum við opinberlega horft niður í klof og muldrað: "Ha, ég ... þjóðarstolt?? Nei, ég er bara Íslendingur." Menningararfurinn sjálfur er á uppboði hjá Ebay í Bandaríkjunum: http://cgi.ebay.com/ ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll? Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Norrænt lýðræði 2020

X- og @-kynslóðirnar munu þurfa að stýra íslensku samfélagi á lýðræðislegan hátt, segir Siv Friðleifsdóttir, til sóknar í síbreytilegum heimi alþjóðavæðingar. Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 142 orð | 1 mynd

Óeðlileg stjórnsýsla

Hinar háu launagreiðslur til bæjarstjórans, segir Einar Sveinbjörnsson, eru eðlilega feimnismál. Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Rauðar rósir vegna tónlistarhúss

Eftir að hafa haft hönd á þessu máli síðan 1996, segir Björn Bjarnason, er skýrt í mínum huga, að næsta skref, fjármögnun og framkvæmdir, hefur verið vel undirbúið. Meira
13. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 483 orð

Silfur Guðna

ÞAÐ ÆTLAR ekki að verða átakalaust fyrir landbúnaðarráðherra að koma paprikumálunum, sem hafa aðdraganda síðan í fyrra eða hitteðfyrra, í farsæla höfn. Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 224 orð

Tekið undir með Morgunblaðinu

REYKJAVÍKURLISTINN er sammála þeirri skoðun ritstjóra Morgunblaðsins að "draugaritun" (ghostwriting) á greinum vegna kosninga hafi ekki bætandi áhrif á stjórnmálaumræðu í landinu. Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Umræðufundir um menntamál

Markmiðið, segir Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, er að skapa málefnalega umræðu um menntamál. Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 149 orð | 1 mynd

Um vægi minnihlutahópa

Hve marga þingmenn, spyr Ari Teitsson, ættu Íslendingar að eiga á Evrópuþingi framtíðarinnar? Meira
13. apríl 2002 | Aðsent efni | 2597 orð | 2 myndir

Vettvangur feiminna, víðátta vina

Tiltölulega auðveldara, segir Finnbogi Ásgeir Finnbogason, er að nálgast fólk á þessum miðli en á hefðbundnum vefsíðum. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2002 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

BERGLAUG SIGURÐARDÓTTIR

Berglaug Sigurðardóttir fæddist í Heiðarhöfn á Langanesi 11. nóvember 1915. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði á annan í páskum. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 4651 orð | 1 mynd

BJARNFRÍÐUR EINARSDÓTTIR

Bjarnfríður Einarsdóttir fæddist 10. október 1923 á Sandnesi við Steingrímsfjörð. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands þann 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Soffía Bjarnadóttir f. 24. maí 1896, d. 28. maí 1979, og Einar Sigvaldason... Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

BÖÐVAR GUÐMUNDSSON

Böðvar Guðmundsson fæddist á Sólheimum í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 24. júní 1911. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 26. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hrunakirkju 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 4015 orð | 1 mynd

ERNA RÓS HAFSTEINSDÓTTIR

Erna Rós Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1966. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

HÉÐINN MAGNÚSSON

Héðinn Magnússon fæddist í Reykjavík 9. maí 1970. Hann fórst ásamt Sæbirni Ásgeirssyni og Vigfúsi Elvan Friðrikssyni með Svanborgu SH, 7. desember síðastliðinn. Minningarathöfn um þá Héðin og Vigfús Elvan var haldin í Ólafsvíkurkirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

HINRIK JÓHANNSSON

Hinrik Jóhannsson fæddist 16. febrúar 1905. Hann lést á St. Fransiskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Magnússon og Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Hann átti tólf systkini, sem öll eru látin. Hinrik kvæntist 14. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

JÓN EINARSSON

Jón Einarsson fæddist 16. maí 1929 á Sperðli í V-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Hann lést á heimili sínu, Strönd í V-Landeyjum, 25. mars sl. Foreldrar hans voru Hólmfríður Jónsdóttir, húsmóðir á Sperðli, f. 26. janúar 1889 í Króktúni í Hvolhreppi, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Kristín Þuríður Sigurðardóttir fæddist á jóladag, 25. desember, 1905 á bænum Helli í Ásahreppi en andaðist á Landakotsspítala í Reykjavík 6. mars 2002. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 2850 orð | 1 mynd

KRISTJÁN J.M. JÓNSSON

Kristján Jón Magnús Jónsson fæddist á Ísafirði 20. júlí 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 5. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 2774 orð | 1 mynd

LILJA KRISTÍN JÓNASDÓTTIR

Lilja Kristín Jónasdóttir, Tungusíðu 11, fæddist á Akureyri 7. júlí 1977. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 6. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju á Akureyri 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

LÝÐUR BRYNJÓLFSSON

Lýður Brynjólfsson fæddist á Ytri-Ey á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 25. október 1913. Hann lést 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Lýðsson og kona hans Kristín Indriðadóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 2320 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR

Sigríður Bjarnadóttir fæddist á Álfhólum í Landeyjum í Rangárvallasýslu 13. júní 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Þorsteinsdóttir frá Hrafntóftum í Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu, f. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 2210 orð | 1 mynd

STEINUNN BJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR

Steinunn Björg Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 12. janúar 1963 og ólst upp í foreldrahúsum á Heiðarbraut 4 í Hnífsdal. Hún lést á heimili sínu í Lækjartúni 22 á Hólmavík miðvikudaginn 3. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRG STEINSDÓTTIR

Sveinbjörg Steinsdóttir fæddist á Borgarfirði eystra 5. júní 1919. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 7. apríl 2002. Sveinbjörg var dóttir hjónanna Þórhildar Sveinsdóttur, f. 27. júlí 1894, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

UNNUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

Unnur Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1933. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 4. apríl. Minningargreinin hér fyrir neðan er endurbirt vegna mistaka í vinnslu. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2002 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR STEFÁNSSON

Þórður Stefánsson fæddist á Hrafnhóli í Hjaltadal 26. ágúst 1926. Hann lést á sjúkrahúsi Sauðárkróks 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Guðmundsson, f. 29. september 1892, d. 9. apríl 1976, og Sigurlína Þórðardóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 378 orð

Ekki ástæða til að umbuna frumherjum

ÁRNI M. Mathisen sjávarútvegsráðherra segir að ekki hafi verið ástæða til að umbuna sérstaklega þeim íslensku skipum sem fyrst hófu veiðar á kolmunna, með því að beita svonefndri frumherjaheimild við úthlutun kolmunnakvótans. Meira
13. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 738 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 190 180 190...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 190 180 190 458 86,830 Steinbítur 129 129 129 251 32,379 Ýsa 200 200 200 22 4,400 Þorskur 187 145 161 9,978 1,610,541 Samtals 162 10,709 1,734,150 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 140 140 140 12 1,680 Skarkoli 130 130 130 391... Meira
13. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Krónan ekki hærri í 11 mánuði

GENGI krónunnar hækkaði um 0,7% í gær og stendur vísitala krónunnar í 134,15. Hefur gengi krónunnar ekki verið hærra síðan um miðjan maí árið 2001. Gengi dollars var við lokun markaða í gær 97,70, evran stóð í 85,9 krónum og breskt pund í 140,4 krónum. Meira
13. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 679 orð | 1 mynd

Rannsókn Samkeppnisstofnunar ljúki sem fyrst

STJÓRN Olíufélagsins hf. leggur áherslu á að rannsókn Samkeppnisstofnunar á meintu ólöglegu samráði olíufélaganna verði lokið á sem skemmstum tíma svo að allri óvissu verði eytt sem fyrst. Meira
13. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Upplýsingatæknin eflist ef ríkið hættir á því sviði

IÐNAÐUR á sviði upplýsingatækni myndi eflast hér á landi ef sú hugbúnaðarþjónusta sem starfrækt er innan opinberra stofnana og fyrirtækja yrði færð út á markaðinn, að sögn Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Meira

Daglegt líf

13. apríl 2002 | Neytendur | 878 orð

ASÍ vill endurskoða verðupptöku í lyfjaverslunum

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að borist hafi ábendingar um að viðskiptahættir séu mismunandi í lyfjaverslunum í kjölfar nýjustu könnunar ASÍ á verði í lyfjaverslunum á höfuðborgarsvæðinu, sem birt var í Morgunblaðinu hinn 4. Meira
13. apríl 2002 | Neytendur | 544 orð

Samkeppnisstofnun skoði verklag við brauðkönnun

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Kolbeini Kristinssyni, forstjóra Myllunnar. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 13. apríl, er áttræður Marías Þ. Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, Skipholti 54, Reykjavík. Eiginkona hans er Málfríður Finnsdóttir,... Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 2004 orð | 19 myndir

Breitt aldursbil og margþætt reynsla

Berglind Ragnarsdóttir 29 ára Hestamannafélaginu Fáki Berglind er með frumtamningapróf og þjálfarapróf frá FT. Hún hefur unnið við bílaklæðingar og almenn skrifstofustörf og stundar nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 274 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

AÐALTVÍMENNINGUR Bridsfélags Reykjavíkur hófst á þriðjudaginn með þátttöku 40 para. Strax í fyrstu umferð var boðið upp á slemmu: Norður gefur; AV á hættu. Meira
13. apríl 2002 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. febrúar sl. í Háteigskirkju af sr. Ólafi Jóhannssyni Linda Hölludóttir og Vífill... Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 223 orð | 1 mynd

Dekraðu við sjálfan þig - borðaðu hollan mat!

Hollur matur með nægu grænmeti og ávöxtum skiptir máli fyrir heilsu okkar og líðan. Það er líka mun auðveldara að halda þyngdinni í skefjum ef við borðum mat þar sem fitu og sykri er stillt í hóf. Meira
13. apríl 2002 | Í dag | 1745 orð | 1 mynd

Ferming í Dómkirkjunni 14.

Ferming í Dómkirkjunni 14. apríl kl. 14. Prestar sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermd verða: Arngrímur Jón Sigurðsson, Öldugötu 8. Björn Brynjúlfur Björnsson, Túngötu 41. Eva Margrét Pétursdóttir, Framnesvegi 27. Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 887 orð

Hér á landi er málrækt sjálfsögð.

Hér á landi er málrækt sjálfsögð. Andmæli við hana þykja ekki verðskulda yfirveguð svör, þeim er tekið eins og relli í krakka sem neitar að þrífa sig. Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 340 orð | 1 mynd

Hvað er til ráða gegn mígreniköstum?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
13. apríl 2002 | Í dag | 1612 orð

(Jóh. 10.)

Guðspjall dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
13. apríl 2002 | Dagbók | 842 orð

(Lúk. 6, 22.)

Í dag er laugardagur 13. apríl, 103. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Fagnið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru mikil á himni, og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina. Meira
13. apríl 2002 | Viðhorf | 827 orð

Mistök Sjálfstæðisflokksins

"Nú segir þessi kunningi við mig í hvert sinn sem ný skoðanakönnun er birt: "Sagði ég ekki, sagði ég ekki!" Og ég verð að viðurkenna að líklega hafði ég rangt fyrir mér." Meira
13. apríl 2002 | Í dag | 97 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Félagstarf aldraðra laugardaginn 13. apríl kl. 14. Vigfús og Pálmi Hjartarsynir sýna litskyggnur frá fyrirhuguðum ferðaslóðum í Herðubreiðarlindir. Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 347 orð | 1 mynd

Rannsóknir undirstrika hollustu lýsis og feits fisks

ÞRJÁR nýjar rannsóknir þykja renna stoðum undir fullyrðingar þess efnis að hollt sé að borða feitan fisk á borð við lax og makríl og taka lýsi. Olíur í fiski eru taldar draga úr líkum á dauða vegna hjartameins. Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Rc6 14. d5 Rb4 15. Bb1 a5 16. a3 Ra6 17. b4 axb4 18. axb4 Bd7 19. Db3 Db7 20. Bd3 Bd8 21. Rf1 Bb6 22. Bg5 Rh5 23. Meira
13. apríl 2002 | Í dag | 548 orð

Tómasarmessa og Teo van der Weele í Egilsstaðakirkju

SVONEFND Tómasarmessa verður í Egilsstaðakirkju sunnudagskvöldið 14. apríl kl. 20.30. Þessi messa er ættuð frá Finnlandi en hefur um allmörg ár verið í Breiðholtskirkju, mánaðarlega yfir veturinn. Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 500 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er ekkert yfirmáta trúaður maður og því síður að hann hafi miklar áhyggjur af endalokunum. Meira
13. apríl 2002 | Dagbók | 78 orð

Vorvísur

Þú vordísin fagra, sem vefst mér að barmi, þú vekur í sál minni lífsþrótt og fjör, þú drekkir í sólbaði sérhverjum harmi, því síunga gleðin er með þér í för. Meira
13. apríl 2002 | Fastir þættir | 208 orð

Vöðvar styrktir með lyfjum?

VÍSINDAMENN hafa fundið leið til að örva vöðva með sama hætti og gert er með æfingum og segir á fréttavef BBC að brátt geti komið að því að hægt verði að taka lyf til að byggja upp vöðva. Meira

Íþróttir

13. apríl 2002 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Akureyringar meistarar þriðja árið í röð

AKUREYRINGAR slógu vopnin strax úr höndum Reykvíkinga í Skautahöllinni í Reykjavík í gærkvöldi þegar liðin léku sinn þriðja úrslitaleik í íshokkí. Áður en Reykvíkingar voru búnir að skauta í sig hita höfðu gestirnir skorað 5 mörk og það reyndist SR of mikið bil að brúa eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjunum og Skautafélag Akureyrar hampaði bikarnum þriðja árið í röð eftir 11:1-sigur. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 764 orð | 3 myndir

Andanum haldið niðri

ANDRÚMSLOFTINU hjá þýska knattspyrnuliðinu Bayer 04 Leverkusen má líkja við fyrirsögnina þrátt fyrir að lærisveinar Klaus Toppmöller hafi fjögurra stiga forskot í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 104 orð

Birgir Leifur ekki áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr Leyni lauk í gær leik á fimm höggum yfir pari á áskorendamóti í Marokkó. Birgir Leifur er því alls á 8 höggum yfir pari og er í 91. sæti af 148 keppendum og kemst ekki áfram. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 208 orð

Frábær hringur hjá Vijay Singh

EKKI var hægt að ljúka öðrum hring á US Masters golfmótinu í Augusta í gærkvöld. Keppni var hætt nú um tíuleytið að íslenskum tíma vegna rigningar en þá hafði verið hlé á mótinu í hálfan annan tíma. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 160 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, lokaumferð: Digranes:HK - ÍBV 16 Framhús:Fram - Stjarnan 16 Akureyri:Þór Ak. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 91 orð

ÍSHOKKÍ SR - SA 1:11 Þriðji...

ÍSHOKKÍ SR - SA 1:11 Þriðji úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn, Skautahöllinni í Laugardal: Gangur leiksins: 0:5, 1:7, 1:11. Mark SR: Ingvar Þór Jónsson. Mörk SA: Kenny Corp 4, Tibor Tatar 2, Jón Gíslason 2, Sigurður S. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 783 orð | 2 myndir

Keflvíkingar þurfa að leika hraðar

NJARÐVÍKINGAR taka á móti grönnum sínum úr Keflavík í öðrum leik liðanna í úrslitum karla í körfuknattleik í dag. Njarðvík sigraði í fyrsta leik liðanna í Keflavík á fimmtudagskvöldið en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 194 orð

Leverkusen ekki með í HM-baráttu

STJÓRNVÖLD í Leverkusen hafa dregið umsókn sína til baka um að leikið verði á BayArena-vellinum í HM-keppninni í knattspyrnu í Þýskalandi 2006, en í þess stað hefur verið ákveðið að þýska landsliðið muni æfa á vellinum á meðan HM stendur yfir. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 274 orð

Ranieri samdi við Chelsea á 90 mínútum

CHELSEA hóf lokaundirbúninginn fyrir undanúrslitaleik bikarkeppninnar gegn Fulham á morgun í gær þegar skrifað var undir nýjan fimm ára samning við knattspyrnustjórann, Claudio Ranieri. Ítalinn tók við liði Chelsea í september árið 2000. Ken Bates, stjórnarformaður Chelsea, sagði að samningaviðræður við Ranieri hefðu gengið afskaplega fljótt og vel fyrir sig, og aðeins staðið yfir samtals í 90 mínútur. Þær hefðu hafist kl. 10 um morguninn og þeim lokið um klukkan hálf tólf. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

* SIGURÐUR Sigursteinsson, leikmaður Íslandsmeistara ÍA...

* SIGURÐUR Sigursteinsson, leikmaður Íslandsmeistara ÍA í knattspyrnu, hefur tilkynnt Skagamönnum að hann muni ekki leika með liðinu í sumar. Hann hyggst taka sér frí frá knattspyrnuiðkun í sumar. * LINCOLN , sem leikur í 3. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 81 orð

STAÐAN

Leverkusen 30 20 5 5 73 :33 65 Dortmund 30 18 7 5 54 :27 61 Schalke 30 17 7 6 49 :28 58 Bayern 30 16 8 6 56 :22 56 Hertha 30 16 7 7 57 :33 55 Kaiserslautern 30 15 5 10 53 :46 50 Bremen 30 14 5 11 45 :38 47 Stuttgart 30 12 8 10 38 :35 44 1860 München 30... Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 218 orð

Sven Göran bíður eftir Beckham

DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins, sem ristarbrotnaði í leik gegn La Coruna, segist ætla sér að vera klár í slaginn 15. maí, ef Manchester United leikur til úrslita um Evrópumeistaratitilinn á Hampden Park í Glasgow. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 143 orð

Valur hættir með Tindastól

VALUR Ingimundarson körfuknattleiksþjálfari hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Tindastóls á Sauðárkróki og dveljast sunnan heiða næstu tvo vetur. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði bæði...

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk KR sem sigraði FH , 2:1, á Candela-bikarmótinu á Spáni í gær. Grindavík og Fylkir gerðu 0:0 jafntefli. Meira
13. apríl 2002 | Íþróttir | 140 orð

Þórður hjá Bradford

ÞÓRÐUR Guðjónsson, knattspyrnumaður, lék með varaliði enska 1. deildarliðsins Bradford í fyrrakvöld og skoraði eina mark þess í ósigri, 3:1, gegn Blackburn. Meira

Lesbók

13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð

BROT

Allir kunna að brosa, þó augun felli tár, allir reyna að græða sín blæðandi sár, alltaf birtist gleðin þó eitthvað sé að, allir þekkja ástina, undarlegt er það. Maðurinn er steyptur úr misjöfnum málm, maðurinn á skylt við hinn blaktandi hálm. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 539 orð | 1 mynd

BROT ÚR ATONEMENT

Síðasta bók Ians McEwans, Atonement hefur notið fádæma vinsælda og hlotið lofsamleg ummæli margra þeirra sem hann hafði aldrei áður átt upp á pallborðið hjá. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð | 1 mynd

Coetzee og æskan

Í NÆSTA mánuði kemur út í Bretlandi ný skáldsaga eftir suður-afríska rithöfundinn J.M. Coetzee. Bókin nefnist Youth (Æska) og gerist í Suður-Afríku og Lundúnum á sjötta áratugi 20. aldar. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 586 orð | 1 mynd

Dúfnaveisla og leikminjar

Samtök um leikminjasafn standa fyrir opnun sýningar í Iðnó í dag á leikminjum og leiklistarsögulegu efni er tengist leiksýningum og kvikmyndum á verkum Halldórs Laxness. Sýningin verður opin til 1. maí og er opin daglega frá 11-18. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 317 orð | 1 mynd

Glitrandi steinar og eðalmálmar

VICTORIA & Albert-safnið í London, gjarnan nefnt V&A, hýsir þessa stundina sýningu þar sem demantar, smaragðar og rúbínsteinar eru í aðalhlutverki. Sýningargripirnir eru smákórónur og er saga þeirra rakin á sýningunni allt frá fyrsta hluta 19. aldar. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 895 orð | 2 myndir

HVERJIR BJUGGU TIL NÓTNASKRIFT?

Á meðal þeirra fjölmörgu spurninga sem Vísindavefurinn hefur svarað að undanförnu má nefna: Hvert er elsta handrit eða handritsbrot af Egilssögu sem til er, hvað nota geimfarar til þess að skrifa með í geimnum, er alheimurinn bara eitt sólkerfi eða útum allt, hvað hét hestur Alexanders mikla og er eins sílíkon í brjóstunum á Pamelu Anderson og í tölvukubbunum mínum? Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 750 orð | 1 mynd

Konumynd 1934-36

MÁLVERK Finns Jónssonar, Konumynd, telst ekki eitt af lykilverkum hans, afhjúpar engin kaflaskil á löngum listferli. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð

Kvikmyndir sýndar

SAMHLIÐA sýningunni í Listasafni Akureyrar verða kynntar kvikmyndir eftir þrjá rússneska höfunda í samvinnu við MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands: Sergei Eisenstein (Verkfall, 1925), Vsevolod Púdovkín (Endalok St. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2840 orð | 1 mynd

LÍF Á JÖRÐU - TILVILJUN EÐA TILGANGUR

"Margbreytni tilverunnar ásamt þeim grun að við séum þátttakendur í alheimslegu sköpunarferli vekur vonir um að fyrr eða síðar munum við hitta fyrir framandi menningarheima." Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1177 orð

LUKKUNNAR PAMFÍLAR!

Það endar með því að þeir drepa einhvern! var haft eftir kerlingunni uppi á Íslandi þegar fréttirnar utan úr heimi gengu fram af henni í fyrri heimsstyrjöldinni. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

MÁ HVERGI?

Blóði til himins er gusað í gríð og erg, glæpir mannanna rista í dýpsta merg. Má hvergi finna menn eins og Wallenberg? Menn eins og hann sem hiklausir ganga gegn glæpum sem stöðugt orsaka blóðugt regn! Er slík framganga öllum í dag um... Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 464 orð

NEÐANMÁLS -

I "Marokkóskur rithöfundur á því í raun og veru engan valkost, hann verður að taka afstöðu. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð | 1 mynd

Nemar sameinast á óperutónleikum

TÓNLISTARSKÓLI Hafnarfjarðar og Tónskóli Sigursveins sameinast á óperutónleikum í Langholtskirkju í dag kl. 17 og á sama tíma í Hásölum í Hafnarfirði á morgun, sunnudag. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 326 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handrit. þri.- fös. 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Ólöf Nordal. Til 28.4. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Þorsteinn Helgason. Arsineh Houspian. Til 21.4. Gallerí Reykjavík: Árni Bartels og Dominick Gray. Til 17.4. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 256 orð | 1 mynd

Poulenc-hópurinn á Ferðalagatónleikum

LOKATÓNLEIKAR 15:15 tónleikaraðarinnar á Nýja sviði Borgarleikhússins verða í dag kl. 15:15. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | 1 mynd

Rússnesk myndlist

Í listasafni Akureyrar verður opnuð sýning á rússneskri myndlist í dag kl. 15. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2156 orð | 1 mynd

SÁ GRUNAÐI

ÉG heiti Mohamed Munnchaib. Ég er gluggaþvottamaður. Ég er ekki pólskur, heldur marokkóskur. Undanfarið hafa sumir kallað mig Moha, aðrir sem eru sniðugri hafa kallað mig Munn. Þeir hlæja, en ég veit ekki hvers vegna. Þeir eru að gantast með nafnið mitt. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 544 orð

SJÁLFSMYND Í SÚLURITI

NÝLEGA kom fram í helstu dagblöðum landsins að unga kynslóðin á Íslandi sé verulega frábrugðin fyrri kynslóðum. Hugsanagangur hennar er sjálfhverfari og efnislegri, sjálfstæðari og alþjóðlegri. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2538 orð | 3 myndir

SKÁLHOLT - HÖFUÐSTAÐUR ÍSLANDS Í 700 ÁR

Í sumar hefjast að nýju fornleifarannsóknir í Skálholti. Þar bíður fjársjóður þekkingar þess að komast í dagsljósið og er nú unnið að því að skipuleggja þar umfangsmesta uppgröft sem ráðist hefur verið í fram til þessa á Íslandi. Með nýjum rannsóknum í Skálholti verður aflað nýrrar þekkingar, ekki aðeins um sögu staðarins heldur um þjóðarsöguna í heild. Í þessari grein segir frá fyrri rannsóknum í Skálholti og reifað er markmið fyrirhugaðra rannsókna. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1586 orð | 1 mynd

SKIPULÖGÐ HAMINGJA

Í Listasafni Akureyrar verður opnuð sýning á rússneskri myndlist í dag kl. 15. Sýningin ber yfirskriftina "Skipulögð hamingja: Rússnesk myndlist 1914-1956". Er hún sérstaklega unnin í samvinnu við Fagurlistasafnið í Arkangelsk sem er eitt af stærstu listasöfnum Rússlands. ZOJA KÚLETSJOVA fjallar um þetta tímabil sem var gríðarlegt átakatímabil í sögu Rússlands. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 155 orð | 1 mynd

SUNDHÖLL, SEYÐISFJÖRÐUR, 1997: Hönnuð af Guðjóni...

SUNDHÖLL, SEYÐISFJÖRÐUR, 1997: Hönnuð af Guðjóni Samúelssyni seint á þriðja áratugnum. Hér erum við komin aftur til ársins 1997, seint á sólríku sumarsíðdegi. Nokkrir, ef til vill innfæddir Seyðfirðingar, njóta þess að bregða sér í hlýtt vatnið. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 6327 orð | 1 mynd

SÖMU DRÆTTIR Á STÆRRI MYNDFLÖT

Ian McEwan á að baki athyglisverðan rithöfundarferil; fyrst sem hinn ungi, róttæki rannsakandi ofbeldis, félagslegrar einangrunar og afbrigðilegs kynlífs, síðar sem þrautreyndur túlkandi mannlegs eðlis eins og það brýst fram í persónulegri glímu einstaklingsins á sviði sögunnar. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR hitti Ian á heimili hans í Oxford og ræddi við hann um þróun skáldskapar hans og sögulega þýðingu ákveðinna augnablika á tíðaranda samtímans. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1726 orð | 1 mynd

UM OFBELDIÐ Í LÍFINU

Tahar Ben Jelloun er einn virtasti rithöfundur hins franska málheims um þessar mundir en hann er marokkóskur múslimi að uppruna. Ben Jelloun var hér á landi í vikunni að kynna bók sína Kynþáttafordómar, hvað er það pabbi? sem nýlega kom út í íslenskri þýðingu. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi stuttlega við hann um bókina, ástandið í Ísrael og Palestínu sem hann segir til komið vegna haturs og fordóma og breytt viðhorf til Bandaríkjamanna eftir atburðina 11. september. Meira
13. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 303 orð | 1 mynd

VORHÁTÍÐ Í KÍNA

ÞÓTT vorhátíðin sé enn höfð í miklum heiðri á meðal Kínverja er hún á ýmsan hátt ein tákngerving þeirrar margbrotnu spennu sem fer óðum vaxandi í kínversku þjóðfélagi á milli hins forna og hins nýja. Meira

Ýmis aukablöð

13. apríl 2002 | Brúðkaup | 189 orð

Afdrifaríkt atvinnuviðtal

TILVONANDI brúðgumi nokkur hafði um langt skeið verið mjög á varðbergi gagnvart hverskonar hrekkjum af hendi félaga sinna. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 201 orð

Á guðs vegum

Stundin þegar nýgift par snýr sér að augliti gesta eftir kossinn og gengur mót kirkjudyrum, er jafnan hátíðleg. Athöfnin er að baki, allt hefur gengið vel og fátt eftir nema að fagna. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 317 orð | 2 myndir

Á vegi ástarinnar

Þau Ásgerður Þorleifsdóttir og Gunnar Bjarni Guðmundsson fóru í tveggja vikna brúðkaupsferð til Ítalíu síðastliðið sumar. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 84 orð

Bílastæðavandi

Ungt par var gefið saman í Dómkirkjunni fyrir eigi alls löngu. Þegar brúðurin kom til kirkju, í venjulegum fólksbíl sem að vísu var óvenju vel bónaður í tilefni dagsins, var eðli málsins samkvæmt fátt um bílastæði í grenndinni. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 468 orð | 8 myndir

Brúðargreiðslurnar rómantískar og frjálslegar

Við val á brúðargreiðslu er m.a. horft til brúðarkjólsins og tekið mið af persónuleika brúðarinnar. Jóhanna Ingvarsdóttir bað hárgreiðslumeistarana Báru Kemp og Hafdísi Ægisdóttur, hjá Intercoiffure, að útfæra sitthvora brúðargreiðsluna. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 977 orð | 4 myndir

Brúðkaup einfaldleikans

Áleitinn kryddkeimur og ilmur sunnan úr álfu á ekki síður vel við í íslenskum brúðkaupum en ítölskum veislum. Hanna Friðriksdóttir mælir með stílhreinni en dísætri veislu. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 973 orð | 3 myndir

Brúðkaup gleðinnar að hætti Xhosa

Nýslátraðar kindur og kýr eru teknar framyfir kransakökur og kaffi í brúðkaupsveislum Xhosa-þjóðarinnar. Ragna Sara Jónsdóttir naut gestrisni Xhosa-fólksins í Suður-Afríku í brúðkaupi þar sem gleðin var svo mikil að þakið ætlaði að rifna af kirkjunni. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 657 orð | 8 myndir

Brúðkaup með íslenska náttúru að umgjörð

H ÚN hefur stundum verið kölluð skrandrottning og dótið hennar þótt skrítið. Af flestum er hún þó talin fjölhæfur listamaður og það er afskaplega fátt sem hún ekki kann skil á, er lýtur að handmenntum og listsköpun. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 762 orð | 2 myndir

Brúðkaup með tveggja daga fyrirvara

Nú á dögum eru flest brúðkaup ákveðin með löngum fyrirvara og undirbúningur langur, strangur og kostnaðarsamur. Þau Inger Anna Aikman og Andri Þór Gunnarsson höfðu þó annan hátt á og ákváðu með tveggja daga fyrirvara að láta pússa sig saman í torfkirkju í Skagafirði eftir að hafa átt tvær dætur og verið saman í rúm níu ár. Inger Anna lýsti aðdragandanum og áhrifunum fyrir Ásdísi Haraldsdóttur. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 568 orð | 3 myndir

Dulúð og dempaðir litir

H ÁRGREIÐSLA og förðun eru mikilvægur þáttur í útliti brúðarinnar á brúðkaupsdaginn og er þá mikilvægt að gott samræmi sé milli fatnaðar, blómvandar, förðunar og hárgreiðslu. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 74 orð

Efnisyfirlit

4 Hamingjan og kjólarnir 6 Íslenskir fatahönnuðir hanna brúðarkjólinn 8 Brúðarmyndataka úti í náttúrunni 10 Rómantískar brúðargreiðslur 11 Brúðarförðunin 12 Brúðkaup með íslenska náttúru sem umgjörð 14 Veisluborðið 16 Tertur sem fylgja tískunni 18... Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 618 orð | 1 mynd

Eftir höfði brúðhjónanna

Flestir hafa reynslu af bandarískum brúðkaupum, hvort sem þeir hafa komið til Bandaríkjanna eða ekki. Birna Anna Björnsdóttir komst að því að fjölbreytnin ræður þar ríkjum. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 612 orð | 1 mynd

Góð ráð á skjánum

V ERÐANDI brúðhjónum bjóðast ýmsar leiðir í upplýsingaleit fyrir daginn stóra. Ef halda á veislu með pomp og prakt þarf að huga að margs konar undirbúningi, þjónustu og fylgihlutum og óhjákvæmilegt að hafa samskipti við fyrirtæki á ólíkum sviðum. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 800 orð | 7 myndir

Hamingjan og kjóllinn

Brúðarkjólar sumarsins eru léttir og leikandi, efnin fínleg og gjarnan slétt. Sigurbjörg Þrastardóttir hefur fyrir satt að rjómatertukjólarnir fái hvíld í ár. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 253 orð | 3 myndir

Hof í hverri götu

STYRMIR Hafliðason og Fríða Hrönn Hallfreðsdóttir fóru á vegum Ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar til Balí í sinni brúðkaupsferð. "Við vildum reyna eitthvað nýtt og spennandi," sagði Styrmir. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 1224 orð | 1 mynd

Íslendingar velja gjarnan eyjar

Sífellt fleiri brúðhjón taka sér frí og fara í brúðkaupsferð. Spurningin er hvert skal halda og hvað má ferðin kosta? Þrjár ferðaskrifstofur bentu á ferðir allt frá borgarferðum til skemmtisiglinga eða jafnvel dvöl á Balí. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 1049 orð | 3 myndir

Íslenskt brúðkaup með vísun til fortíðar

S VANDÍS Svavarsdóttir og Torfi Hjartarson giftu sig að hausti árið 1995. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 527 orð | 1 mynd

Munið að hvílast vel

S njallt er að útbúa gátlista þar sem allt er tínt til sem undirbúa þarf í tíma. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 157 orð | 1 mynd

Óþægileg hreinskilni

Í sérhverjum frændgarði er venjulega einn óþægilega hreinskilinn ættingi. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 158 orð | 1 mynd

Persónulegar munnþurrkur

VEISLUHÖLD setja gjarnan sinn svip á brúðkaupsdaginn og leika fagurlega skreytt borð þar oft stórt hlutverk. Þær Halldóra Björnsdóttir og Hjördís Fenger, sem reka fenger.is, og eru e.t.v. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 1378 orð | 3 myndir

"Hertu upp hugann, Gianni!"

Hrísgrjónum rignir yfir brúðhjónin, en líka korktöppum og pasta... Margt er líkt en þó fjarska margt ólíkt með hjónavígslum á Ítalíu og hérlendis. Sigurbjörg Þrastardóttir var brúðkaupsgestur á ítalskri grund í sumar sem leið og lýsir hér því sem fyrir augu bar. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 828 orð | 1 mynd

Skóm hent í nýgifta parið

F JÖLMARGIR siðir og ýmiss konar hjátrú tengist brúðkaupum. Hér er gripið niður í og stuðst við samantekt sem birtist á heimasíðu Gulls og silfurs. Nú til dags er það venjan að fólk gifti sig á laugardegi, en áður fyrr var sá dagur ekki talinn boða gott. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 225 orð | 1 mynd

Smáu atriðin mikilvæg

ÞEGAR hugað er að myndatökum á brúðkaupsdegi er gott að ákveða nokkurn veginn fyrirfram hvað skuli mynda. Þetta á ekki síst við þegar vinir eða vandamenn taka myndirnar, en ekki fagmaður. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 604 orð | 5 myndir

Tertur sem fylgja tískunni

Á SUMRIN standa bakara- og kökugerðarmeistarar í ströngu. Ofan á dagleg verk bætast pantanir fyrir girnilegar og glæsilegar brúðartertur. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 1285 orð | 9 myndir

Úr hugskoti hönnuðarins

Það hefur færst í vöxt að íslenskar konur fái fatahönnuði til að hanna og sauma fyrir sig brúðarkjólinn. Kjólinn sem þær klæðast á einni stærstu stund lífs síns, þegar þær heita því að lifa trúar í heilögu hjónabandi um aldur og ævi. Fjórir íslenskir hönnuðir voru beðnir að koma með hugmyndir að þessum mikilvæga kjól. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 567 orð | 5 myndir

Úti í guðsgrænni náttúrunni

Brúðkaupsdagurinn er eftirminnilegur dagur í huga flestra. Brúðkaupsmyndin er mikilvægur þáttur í þeirri minningu, enda lifir myndin góðu lífi löngu eftir að síðasti moli tertunnar er kominn ofan í maga og fötin hafa verið hengd upp á herðatré. Meira
13. apríl 2002 | Brúðkaup | 1596 orð | 7 myndir

Veisluborð með sínu lagi

Sífellt færist í vöxt að boðið sé upp á aðkeyptar veitingar í brúðkaupsveislum. Anna G. Ólafsdóttir hafði samband við nokkrar veisluþjónustur og falaðist eftir girnilegum uppskriftum á veisluborðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.