Greinar föstudaginn 19. apríl 2002

Forsíða

19. apríl 2002 | Forsíða | 279 orð

Árásir á Jenín fordæmdar

PALESTÍNUMENN í Jenín leituðu í gær að ættingjum sínum og eigum í húsarústum þrátt fyrir náþefinn af líkum sem grafist hafa undir braki og ekki verið fjarlægð. Meira
19. apríl 2002 | Forsíða | 117 orð

Heyerdahl látinn

NORSKI vísindamaðurinn Thor Heyerdahl lést í gær á Ítalíu, 87 ára að aldri. Hann varð frægur um allan heim árið 1947 fyrir að sigla á balsaflekanum Kon Tiki yfir Kyrrahaf ásamt fimm öðrum Norðurlandabúum. Meira
19. apríl 2002 | Forsíða | 369 orð | 2 myndir

Logaði er hún lenti á turninum

LÍTIL flugvél af Piper-gerð skall síðdegis í gær á skýjakljúf í Mílanó á Ítalíu með þeim afleiðingum að fjórir týndu lífi auk flugmannsins. Um 60 manns slösuðust. Meira
19. apríl 2002 | Forsíða | 75 orð

Titillinn borgar sig

EF danska landsliðið í knattspyrnu vinnur heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem verður í Japan og Suður-Kóreu í sumar fá leikmenn dágóðan skilding fyrir frammistöðuna: alls 24 milljónir danskra króna, nær 280 milljónir íslenskra króna, að sögn... Meira
19. apríl 2002 | Forsíða | 314 orð | 1 mynd

Zaher Shah fagnað í Kabúl

ÞÚSUNDIR íbúa Afganistans tóku á móti fyrrverandi konungi sínum, Mohammed Zaher Shah, þegar hann sneri aftur til landsins frá Ítalíu í gær í fyrsta skipti í næstum þrjátíu ár. Meira

Fréttir

19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Aðalfundur og ráðstefna FENÚR

AÐALFUNDUR FENÚR, Fagráðs um endurnýtingu og úrgang, verður haldinn í Veislusalnum Turninum, Hafnarfirði, föstudaginn 19. apríl 2002 og hefst kl. 11:00. Í framhaldi af aðalfundi eða kl. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Afl selur í Granda

Afl - fjárfestingarfélag hf. hefur selt 20 milljónir að nafnverði hlutafjár í Granda hf. á verðinu kr. 6,4. Söluverð hlutarins er því 128 milljónir króna. Eignarhlutur Afls eftir söluna nemur kr. 16.119.776 að nafnverði. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Athugasemd frá Sólheimum í Grímsnesi

FRAMKVÆMDASTJÓRN Sólheima hefur sent frá sér eftirfarandi athugasemd: "Framkvæmdastjórn Sólheima mótmælir fréttaflutningi af drögum að skýrslu Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluendurskoðun á starfseminni. Meira
19. apríl 2002 | Suðurnes | 164 orð

Átak í gatnamálum kostar 80 milljónir

HREPPSNEFND Gerðahrepps hefur ákveðið að taka tilboði lægstbjóðenda, Braga Guðmundssonar og Tryggva Einarssonar, í lagningu gangstétta og slitlaga í Garði. Tilboðið er 88% af kostnaðaráætlun ráðgjafa sveitarfélagsins. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Birti undir dulnefninu Snær svinni

HALLDÓR Laxness birti þrjú kvæði, tvær stökur, þrjár smásögur, leikdóm og bókarkafla í blöðum og tímaritum undir dulnefninu Snær svinni þegar hann var á aldrinum 14-16 ára. Er þetta áður óþekkt efni eftir skáldið. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Bílvelta í Öxnadal

FARÞEGI í bifreið var fluttur með sjúkrabifreið á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri með háls- og bakmeiðsli eftir bílveltu við Jónasarlund í Öxnadal um hádegisbil í gær. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Bókasafn Hafnarfjarðar flutt og stækkað

Í DAG, föstudaginn 19. apríl, kl. 16 verður tekið í notkun nýtt húsnæði Bókasafns Hafnarfjarðar í Strandgötu 1. Húsnæðið er alls um 1.500 fermetrar. Húsið er á fjórum hæðum og gert ráð fyrir að skjalasafn Hafnarfjarðar verði einnig þar til húsa. Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn í Betlehem biður páfa hjálpar

UMSÁTUR ísraelskra hermanna um palestínska bardagamenn í Fæðingarkirkjunni í Betlehem hefur nú staðið í 17 daga, og kveðst bæjarstjórinn í Betlehem fara þess á leit við Jóhannes Pál páfa að hann komi til bæjarins og reyni að finna lausn á málinu. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Dagskrá forseta raskaðist í Rússlandi vegna óhapps í flugi

DAGSKRÁ fyrsta dags opinberrar heimsóknar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands til Moskvu raskaðist verulega í gær vegna þess að flugvél SAS, sem forsetinn og fylgdarlið hans var í, var snúið til Kaupmannahafnar aftur fljótlega eftir flugtak í... Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ekið á börn á Selfossi

EKIÐ var á tvö börn á Fossheiði á Selfossi um klukkan 19 í gærkvöldi. Börnin eru 4 og 6 ára og munu ekki hafa slasast alvarlega, en voru flutt með sjúkrabifreið á Landspítalann í Fossvogi. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fagna byggingu ráðstefnu- og tónlistarhúss

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Samtökum ferðaþjónustunnar: "Samtök ferðaþjónustunnar fagna undirritun samkomulags milli ríkis og Reykjavíkurborgar um byggingu ráðstefnu- og tónlistarhúss auk hótels, sem rísa mun við... Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 150 orð

Fjórir Kanadamenn féllu fyrir mistök

FJÓRIR kanadískir hermenn biðu bana og átta særðust þegar bandarísk herþota varpaði fyrir mistök sprengjum á þá þar sem þeir voru við æfingar nærri Kandahar í Afganistan á miðvikudag. Að sögn fulltrúa kanadíska hersins eru tveir hinna særðu í lífshættu. Meira
19. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Fleiri án vinnu í Hrísey og Skútustaðahreppi

HELDUR dregur úr atvinnuleysi á Norðurlandi eystra, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun. Í lok síðasta mánaðar voru 408 manns á atvinnuleysisskrá í kjördæminu, 207 karlar og 201 kona og fækkaði um rúmlega 50 manns á skránni frá mánuðinum á undan. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

F-listinn í Eyjafirði

F-LISTINN, framboð til sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í kosningunum 25. maí næstkomandi, hefur verið samþykktur af baklandi listans. F-listinn bauð einnig fram fyrir síðustu kosningar og fékk þá fimm af sjö fulltrúum í sveitarstjórn. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Flóttamenn í Palestínu aðstoðaðir

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann teldi eðlilegt að þingið styrkti flóttamenn í Palestínu þegar um hægðist í Mið-Austurlöndum. Meira
19. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 711 orð | 2 myndir

Fólk horfði hugfangið á vélina vinna

ÁRIÐ 1959 kom hingað til lands forláta bróderívél sem kona að nafni Selma Antoníusardóttir lét flytja inn fyrir sig. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

GÍ með göngu í Laugardalnum

GIGTARFÉLAG Íslands stendur fyrir gönguferð um Laugardalinn laugardaginn 20. apríl kl. 11 og verður gengið frá húsakynnum félagsins í Ármúla 5. Gert er ráð fyrir klukkutíma göngu sem ætti að henta flestum. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð

Heldur fleiri eru á móti aðild en með

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna segir útilokað að Íslendingar gangist undir hina sameiginlegu sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins og láti af hendi stjórn og yfirráð fiskimiðanna. Þegar af þeirri ástæðu komi aðild að ESB ekki til álita. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Herbalife hefur ekki valdið aukaverkunum

"HERBALIFE hefur verið notað í fjöldamörg ár af hundruðum þúsunda fólks og höfum við aldrei séð neitt sem bendir til þess að notkun þess hafi valdið aukaverkunum." Þetta segir dr. Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 147 orð

Hyggjast staðfesta samkomulag í Róm

HALDINN verður fundur fulltrúa Atlantshafsbandalagsins, NATO, og Rússlands 28. maí í Róm og þar staðfest formlega samkomulag um nýtt skipulag í samskiptum Rússa við bandalagið. Meira
19. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 643 orð

Hyggst fara með málið fyrir dómstóla

SELTJARNARNESBÆR hefur hafnað kröfu ÁHÁ-bygginga um skaðabætur vegna meintra ólögmætra vinnubragða við útboð á Hrólfsskálamel. Hljóðar krafan upp á 585 milljónir króna. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Íbúabyggð hafi forgang í Geldinganesi

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins eru í veigamiklum atriðum ósammála tillögu að Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 sem samþykkt var í borgarstjórn í gær. Þetta kom fram í máli Ingu Jónu Þórðardóttur og Vilhjálms Þ. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ísland gæti verið tilraunastofa

RÁÐSTEFNA um lýðheilsu hófst í gær á vegum Félags um lýðheilsu á Íslandi og verður henni framhaldið í dag. Á mælendaskrá á ráðstefnunni er heimsþekktur fyrirlesari í greininni, dr. Alexander MacDonald, sem hingað er kominn frá Skotlandi. Meira
19. apríl 2002 | Suðurnes | 537 orð | 1 mynd

Í stakk búnir til að takast á við ný verkefni

ÞORBJÖRN Fiskanes hf. í Grindavík mun þurfa að greiða 100 milljónir í auðlindagjald, samkvæmt fyrirliggjandi lagafrumvarpi, þegar aðlögun verður lokið. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

JENS Ó. P. PÁLSSON

LÁTINN er í Þýskalandi doktor Jens Ólafur Páll Pálsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, stofnandi og fyrsti forstöðumaður Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands. Jens varð fyrstur Íslendinga doktor í náttúrulegri mannfræði, doktor Rer.Nat. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 792 orð

Kannski má rekja hækkanir þráðbeint upp í Öskjuhlíð

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær, í umræðum utan dagskrár um þróun matvælaverðs á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd, að skæri í augu sú mikla hækkun sem hefði orðið á grænmeti hér á landi, einkum á tímabilinu 1995 til 2000. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 501 orð

Keppinautarnir eru í viðbragðsstöðu

MATVÖRUKEÐJURNAR hafa brugðist fljótt við verðlækkunum hjá Hagkaupum og létu kanna verð þar strax í gær og eru að vinna úr þeim upplýsingum. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Keppt í skólaskák

ÍSLANDSMÓT framhaldsskólasveita í skák 2002 hefst í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 í dag , föstudaginn 19. apríl kl. 19.30. Keppninni lýkur laugardag 20. apríl. Hver sveit skal skipuð fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. Meira
19. apríl 2002 | Landsbyggðin | 151 orð | 1 mynd

Kvenfélagið gefur þjálfunartæki

KONURNAR í kvenfélaginu Eining gáfu fyrir skömmu heilsugæslunni á Skagaströnd vaxpott og rafmagnsnuddtæki. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Kynningarfundur 40-60

KLÚBBURINN 40-60 er hópur fólks á aldrinum 40-60 ára sem vill lifa lífinu lifandi, hittast og fara saman í óvissuferðir. Klúbburinn heldur kynningarfund um starf klúbbsins og hvað er framundan mánudaginn 22. apríl kl. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Laugardagskaffi VG í Reykjavík

ÞAÐ verður heitt á könnunni og nýbakað meðlæti á Torginu, Hafnarstræti 20 á laugardaginn frá klukkan 11 til 13. Óformlegt spjall um borgarmál, landsmál og ekki sízt heimsmálin. Félagar eru hvattir til að mæta og allir eru... Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Leiðrétt

SAGT var í frétt blaðsins 12. apríl að notuð fíkniefnasprauta hefði fundist á lóð leikskólans Sæborgar við Starhaga. Sprautan var utan lóðarmarkanna og leiðréttist það hér með. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Listi sjálfstæðismanna á Akranesi

FRAMBOÐSLISTA Sjálfstæðisflokksins á Akranesi til sveitarstjórnarkosninga 25. maí skipa eftirtalin, en listinn var samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi 13. apríl: 1. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Listi sjálfstæðismanna á Austur-Héraði

D-LISTI framboðs sjálfstæðismanna til sveitarstjórnarkosninga á Austur-Héraði 2002 hefur verið ákveðinn. Listann skipa: 1. Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri, 2. Ágústa Björnsdóttir skrifstofustjóri, 3. Guðmundur Sveinsson jarðfræðingur, 4. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Listi Tinda á Seyðisfirði

TINDAR, félag jafnaðar-, vinstrimanna og óháðra bjóða fram eftirfarandi lista við bæjarstjórnarkosningarnar á Seyðisfirði 25. maí. Listann skipa: 1. Cecil Haraldsson sóknarprestur, 2. Jón Halldór Guðmundsson skrifstofustjóri, 3. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Lóan keppir í Evrópufuglasöngkeppninni

LÓAN verður fulltrúi Íslands í Evrópufuglasöngkeppninni í ár. Úrslit í net- og símakosningu Fuglvaverndarfélagsins liggja fyrir og fékk lóan þriðjung atkvæða. Alls tóku 1.220 manns þátt í kosningunni. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Margir andvígir frumvarpinu

MEIRIHLUTI efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur til að frumvarpið um að leggja niður Þjóðhagsstofnun verði samþykkt á Alþingi en minnihluti nefndarinnar leggst alfarið gegn frumvarpinu. Meira
19. apríl 2002 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

Málþing og aðalfundur

FERÐAMÁLASAMTÖK Suðurlands funduðu fyrir stuttu á Veitingastaðnum Kristjáni X. á Hellu þar sem ferðaþjónustufólk úr fjórðungnum kom saman og hlýddi á fróðleg erindi og réð ráðum sínum um komandi vertíð. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Metþátttaka í Minneapolis

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er sérstakur gestur og flytur opnunarávarp á 83. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Mikið tjón í eldsvoða

TUGMILLJÓNA tjón varð í eldsvoða á Reyðarfirði í fyrrinótt þegar kviknaði í bröggum við bílasöluna Lykilbílar. Engan sakaði. Miklar skemmdir urðu á bílasölunni og bílunum þar inni vegna hitans. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Minningarathöfn um Jón Múla - ekki tónleikar

MINNINGARATHÖFN um Jón Múla Árnason, útvarpsþul og tónskáld, sem lést 1. apríl síðastliðinn, fer fram í Salnum í Kópavogi á morgun, laugardag. Meira
19. apríl 2002 | Miðopna | 518 orð | 3 myndir

Misjöfn viðbrögð stjórnarandstöðunnar

TALSMENN stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi bregðast misjafnlega við þeim tíðindum að bandarísk stjórnvöld ætli að flytja yfirstjórn varnarliðsins frá Norfolk í Bandaríkjunum til Stuttgart í Þýskalandi. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 417 orð

Munum komast að sameiginlegri niðurstöðu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir það ekki heppilegt fyrir Ísland að yfirstjórn varnarliðsins verði flutt frá Norfolk í Bandaríkjunum til Evrópu. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Námskeið um árangursríka liðsheild

SAMNINGATÆKNI og Árangursrík liðsheild verður kennd hjá Endurmenntun HÍ, dagana 22. og 23. apríl kl. 16 - 20. Kenndar verða aðferðir til að efla liðsheild og auka samstarfsvilja starfsfólks í fyrirtækjum og stofnunum. Hvað einkennir samstillt lið? Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Neyðarlínu gert kleift að staðsetja GSM-síma

SÍMINN og Neyðarlínan hafa tekið upp samstarf sem á að leiða til aukins öryggis borgara sem hringja í Neyðarlínuna úr farsímum. Meira
19. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 155 orð | 1 mynd

Nýr togari ÚA afhentur

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. fékk afhentan nýjan frystitogara í gær sem félagið festi kaup á fyrir skömmu. Togarinn hefur fengið nafnið Sléttbakur EA og kemur til með að leysa af hólmi eldra frystiskip félagsins með sama nafni. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Olíuflutningaskip strandaði í Hornafirði

OLÍUFLUTNINGASKIPIÐ Kyndill strandaði í innsiglingunni í Hornafjarðarhöfn um kl. 13.30 í gær og losnaði af strandstað um þremur klukkustundum síðar. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Óháð framboð í vesturhluta Rangárþings

BIRTUR hefur verið Ó-listi, listi óháðra í nýju sameinuðu sveitarfélagi í vesturhluta Rangárvallasýslu, en í sveitarstjórnarkosningunum í vor verður í fyrsta sinn kosið eftir sameiningu þriggja hreppa, þ.e. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Óviðunandi samkeppnisstaða

UM NÆSTU mánaðamót hefst 48. happdrættisár hjá DAS en dregið er vikulega og vinningar eru allt frá fimm þúsund króna húsbúnaðarvinningum upp í tuttugu milljóna króna íbúðarvinning. Meira
19. apríl 2002 | Miðopna | 1348 orð | 2 myndir

"Þáttaskil í íslenskum öryggismálum"

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra rekur í samtali við Ásgeir Sverrisson hvaða þýðingu sú ákvörðun Bandaríkjamanna að flytja yfirstjórn varnarliðsins frá Bandaríkjunum til Evrópu hefur fyrir Íslendinga og íslensk öryggismál. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Raðganga um Reykjaveg

UM Reykjaveginn verður farin raðganga í átta áföngum á vegum Útivistar. Fyrsta gangan verður laugardaginn 21. apríl og hefst við Stóru-Sandvík og gengið verður um Eldvörp að Þorbjarnarfelli. Útilegumannakofarnir við Eldvörp verða skoðaðir. Meira
19. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Ráðist í endurbætur í sumar

VEGURINN upp að skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli er orðinn erfiður yfirferðar og hafa verið sett þar upp skilti til aðvörunar fyrir vegfarendur. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ráðstefna VG um sveitarstjórnarmál

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð boðar til ráðstefnu um sveitarstjórnarmál í Kiwanishúsinu við Engjateig föstudag og laugardag 19.-20. apríl í Reykjavík. Ráðstefnan er einkum ætluð frambjóðendum VG til sveitarstjórnarkosninga 25. maí nk. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Rætt um mannlífið í miðbænum

Í laugardagskaffi Kjördæmafélags Samfylkingarinnar í Reykjavík á morgun, laugardaginn 20. apríl, kl. 11, fjallar Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur um mannlífið í miðbænum frá sínum bæjardyrum. Hún er jafnframt í 12. sæti á Reykjavíkurlistanum. Meira
19. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 204 orð | 1 mynd

Samkeppni um ráðuneytabyggingu við Sölvhólsgötu

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur efnt til opinnar samkeppni um hönnun nýrrar ráðuneytisbyggingar á stjórnarráðsreitnum. Um er að ræða um 3. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Samskiptajöfur ársins hjá ITC

Í TILEFNI af alþjóðlegum kynningardögum ITC-þjálfunarsamtakanna 19. og 20. apríl hafa Landsamtök ITC á Íslandi valið Vigdísi Finnbogadóttir, fyrrverandi forseta Íslands, sem: samskiptajöfur ársins 2002. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Sérstaða sem þarf að nýta

Guðný Dóra Gestsdóttir er fædd 20. mars 1961 á Grund í Dalasýslu. Hún er ferðamálafræðingur með BA-próf frá South Bank University í Lundúnum. Hún er atvinnu- og ferðamálafulltrúi Mosfellsbæjar og auk þess starfsmaður Laxnesshátíðarnefndar í Mosfellsbæ. Hún er gift Þórði Sigmundssyni geðlækni og eiga þau tvær dætur, Ásgerði og Helgu. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 3 myndir

Síaukin fjölbreytni í náms- og starfs-möguleikum

Verkfræðingafélag Íslands veitir í dag viðurkenningar fyrir athyglisverðustu verkfræðiafrek hvers áratugar síðustu aldar. Jóhannes Tómasson ræddi við Hákon Ólafsson, formann félagsins, í tilefni afmælisins. Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 181 orð

Skattaskjólunum hefur fækkað

MÓNAKÓ er eitt af svokölluðum skattaskjólum, sem neita að verða við tilmælum OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, um að breyta skattalögum í því skyni að koma í veg fyrir skattundandrátt og peningaþvætti. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

Skeljungur kærir til Hæstaréttar vegna tölvugagna

OLÍUFÉLAGIÐ Skeljungur hf. hefur kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Samkeppnisstofnun þurfi ekki að eyða tölvugögnum sem stofnunin lagði hald á við húsleit hjá fyrirtækinu í desember sl. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð

Skólastjórar geta valið úr umsóknum

MIKIL ásókn er í kennarastöður í grunnskólum Akureyrar og muna menn ekki annað eins. Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 164 orð

Sniðganga ísraelskar vörur

NORSKA alþýðusambandið hefur hvatt Norðmenn til að sniðganga ísraelskar vörur og nokkrir þingmenn jafnaðarmanna í Svíþjóð hafa hvatt til þess sama. Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 115 orð

Sprengja banaði 16

SEXTÁN lögreglumenn fórust í gær er jarðsprengja sprakk undir bíl þeirra í Grosní, höfuðborg Tsjetsjníu. Gerðist þetta á sama tíma og Vladímír Pútín, forseti Rússlands, var að lýsa því yfir, að eiginlegum hernaðaraðgerðum í landinu væri lokið. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Staðnir að skemmdum á rauðljósamyndavél

TVEIR menn um tvítugt voru staðnir að skemmdarverkum á rauðljósamyndavél á mótum Sæbrautar og Holtavegar í Reykjavík á fjórða tímanum í fyrrinótt. Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar sá til mannanna og gerði lögreglu viðvart. Meira
19. apríl 2002 | Suðurnes | 109 orð

Stálþil rekið í sumar

GUÐLAUGUR Einarsson ehf. átti lægsta tilboð í byggingu stálþils við Norðurgarð í Sandgerðishöfn. Tilboð hans var 90% af kostnaðaráætlun. Unnið hefur verið að dýpkun Sandgerðishafnar, meðal annars við Norðurgarð til að auðvelda loðnuskipum að athafna sig. Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 1219 orð | 1 mynd

Stjórn Bush á upphafsreit eftir friðarförina

Ariel Sharon og Yasser Arafat virðast ekki sýta það mjög að friðarför Colins Powells skyldi hafa farið út um þúfur og Bandaríkjastjórn virðist engu nær um hvernig knýja eigi fram tilslakanir sem duga til að afstýra enn meiri blóðsúthellingum í Mið-Austurlöndum. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Styrkir Menningarsjóðs Sjóvár-Almennra

FRESTUR til að skila inn umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sjóvár-Almennra trygginga hf. rennur út miðvikudaginn 24. apríl. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Styttist í opnun

UNNIÐ er nú hörðum höndum að því að ljúka undirbúningi fyrir opnunarhátíð Knattspyrnuhússins, fyrsta áfanga stærstu íþróttahallar landsins, sem opnaður verður á sumardaginn fyrsta. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sumarið á næsta leiti

SUMARIÐ nálgast óðfluga og skammt að bíða sumardagsins fyrsta sem er 25. apríl. Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Sömu leið og afi

ERIK Lindbergh, barnabarn flugmannsins fræga, Charles Lindberghs, leggur á morgun upp í annan áfanga flugferðar sömu leið og afi hans fór 1927, er lauk í París eftir að Charles hafði orðið fyrstur manna til að fljúga einn síns liðs yfir Atlantshafið. Meira
19. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 27 orð

Tónleikar

Miðstigstónleikar Tónlistarskólans á Akureyri verða föstudaginn 19. apríl kl. 20 í sal skólans. Í boði er fjölbreytt efnisskrá við allra hæfi. Aðgangur er ókeypis og eru allir... Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra frá í september sl. þar sem karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni á níunda og tíunda aldursári hennar. Meira
19. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Tveir stórleikir á Akureyri

TVEIR stórleikir í handbolta fara fram á sama tíma á Akureyri kl. 20.00 í kvöld, er KA og Þór mæta andstæðingum sínum í úrslitakeppni karla, 8 liða úrslitum. KA mætir Gróttu-KR í KA-heimilinu og Þór og Valur etja kappi í Íþróttahöllinni. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 580 orð

Uppboð hækka lóðaverð

HART var deilt um lóðaúthlutanir, meintan lóðaskort í Reykjavík og æskilegan þéttleika byggðar í framtíðarhverfum borgarinnar á borgarstjórnarfundi í gær. Sjálfstæðismenn gagnrýndu þá stefnu meirihlutans að bjóða upp lóðir til byggingarfyrirtækja. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Úrslitakeppni í málmsuðu

ÚRSLITAKEPPNI framhaldsskólanna í málmsuðu verður haldin föstudaginn 19. apríl í Borgarholtsskóla kl. 10 á vegum Iðnmenntar, samtaka iðn- og starfsmenntaskóla á Íslandi, Málmsuðufélags Íslands og Fræðsluráðs málmiðnaðarins. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð

Útboð OR á rekstri líkamsræktarstöðvar gagnrýnt

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks gagnrýndu útboð Orkuveitu Reykjavíkur vegna reksturs líkamsræktarstöðvar í nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins sem nú er verið að byggja við Réttarháls, á borgarstjórnarfundi í gær. Stöðin á að vera opin almenningi. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Vill draga úr flutningi ferliverka frá Landspítala

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir telur að síaukinn flutningur ferliverka frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi sé skaðleg þróun. Sagði hann nauðsynlegt háskólaspítala að þar færi fram sem breiðust læknisþjónusta og sporna yrði við þessari þróun. Meira
19. apríl 2002 | Miðopna | 415 orð | 1 mynd

Væntir þess að málin leysist farsællega

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kveðst vera sammála Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra að óheppilegt sé að yfirstjórn varnarliðsins á Íslandi verði flutt frá Norfolk í Bandaríkjunum til Evrópu. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð

Yfirlýsing frá Landsvirkjun og VSÓ-ráðgjöf

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi sameiginleg fréttatilkynning frá Landsvirkjun og VSÓ-ráðgjöf: "Á undanförnum misserum hefur VSÓ-ráðgjöf unnið að mati á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu fyrir hönd Landsvirkjunar í samræmi við lög og reglur... Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ytri endurskoðun borgarinnar boðin út

FRÁ næstu áramótum mun Borgarendurskoðun annast innri endurskoðun borgarinnar ásamt ráðgjöf og leiðbeiningum í því sambandi en ytri endurskoðun verði komið á hendur utanaðkomandi aðila. Meira
19. apríl 2002 | Suðurnes | 260 orð | 2 myndir

Þétt miðbæjarbyggð á Samkaupasvæðinu

GERT er ráð fyrir þéttri miðbæjarbyggð á Samkaupasvæðinu í Njarðvík, samkvæmt tillögu að deiliskipulagi sem nú er til umfjöllunar í skipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar og kynnt var bæjarfulltrúum á síðasta fundi bæjarstjórnar. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 779 orð

Þolinmæðin brostin og uppsagnir streyma inn

MIKIL óánægja er nú meðal heilsugæslulækna, jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem víða á landsbyggðinni, með kjör sín og starfsumhverfi og hafa uppsagnir þeirra streymt til stjórna heilsugæslustöðva. Meira
19. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Þrjár milljónir í tryggingu vegna 20 olíulítra

ÍSLENSKUR skipstjóri á rússneska togaranum Olgu, sem hefur verið í farbanni á Nýfundnalandi frá því um miðjan mars, segir vinnubrögð þarlenskra stjórnvalda með ólíkindum. Meira
19. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Ævintýramaðurinn Heyerdahl látinn

NORSKI vísindamaðurinn og ævintýramaðurinn Thor Heyerdahl lést úr heilakrabbameini á heimili sínu á Ítalíu í gær, 87 ára að aldri. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2002 | Leiðarar | 932 orð

Gagnkvæmir hagsmunir og skyldur í varnarsamstarfi

Ákvörðun Bandaríkjamanna um að færa yfirstjórn varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli frá Bandaríkjunum til Evrópuherstjórnar sinnar ýfir þann lygna sjó, sem segja má að varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna hafi siglt undanfarin ár. Meira
19. apríl 2002 | Staksteinar | 298 orð | 2 myndir

Þverbrotnar reglur

Loforðið er gefið í dag, skuldin sést ekki fyrr en hún fellur löngu síðar, þegar flestir núverandi þingmenn verða búnir að koma sér í þægilegra sæti. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

19. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 322 orð

Amélie Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd...

Amélie Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd um það að þora að njóta lífsins. (H.L.)***½ Háskólabíó Monster's Ball Einkar vel gerð kvikmynd um einstaklinga og lífsviðhorf í Suðurríkjum Bandaríkjanna. (H.J. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 89 orð

Bókmenntavefur opnaður

SÍUNG opnar nýjan vef, SÍUNG-vefinn í Gunnarshúsi í dag kl. 18, í tilefni af Viku bókarinnar, 22. - 28. apríl, sem er að þessu sinni helguð barna- og unglingabókum. Meira
19. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 168 orð

*BÓLIÐ, Mosfellsbæ: Reaper, Citizen Joe og...

*BÓLIÐ, Mosfellsbæ: Reaper, Citizen Joe og Búdrýgindi. * CAFÉ AMSTERDAM: Andvaka. * CAFÉ DILLON: Rokkslæðan. * CATALINA, Hamraborg: Hafrót. * CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Þotuliðið. * FJÖRUKRÁIN: Jón Möller. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 52 orð

Dómkirkjan Kór Tónlistarskólans í Reykjavík syngur...

Dómkirkjan Kór Tónlistarskólans í Reykjavík syngur kl. 20.30. Flutt verða kórlög eftir tónskáldið Aulis Sallinen og söngvar fyrir kvennakór, horn og hörpu eftir J. Brahms. Meira
19. apríl 2002 | Kvikmyndir | 555 orð

Einu sinni var...

Leikstjóri: James Manigold. Handrit: Manigold og Steven Rogers. Kvikmyndatökustjóri: Stuart Dryburgh. Tónlist: Rolfe Kuit. Aðalleikendur: Meg Ryan, Hugh Jackman, Liev Schreiber, Breckin Meyer, Natsha Lyonne, Bradley Whitford, Philip Bosco, Spalding Grey. Sýningartími 120 mín. Bandaríkin. Miramax 2001. Meira
19. apríl 2002 | Tónlist | 823 orð | 1 mynd

Eldskírn aftan úr frumsteinöld

Richard Strauss: Blæjudans Salómear. Áskell Másson: Hyr (frumfl.). R. Strauss: Alpasinfónían Op. 64. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Petris Sakaris. Fimmtudaginn 18. apríl kl. 19:30. Meira
19. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 126 orð

Ert þú örvæntingarfull/ur?

1. Finnst þér stundum eins og þú ættir að vera farin(n) að gera eitthvað merkilegra við líf þitt? 2. Ertu með ofnæmi fyrir salsa-tónlist? 3. Finnst þér unga fólkið nýja íhaldið? 4. Trúirðu enn að róttækar breytingar geti átt sér stað? 5. Meira
19. apríl 2002 | Kvikmyndir | 408 orð | 1 mynd

Faðir grípur til örþrifaráða

Háskólabíó og Sambíóin Álfabakka frumsýna John Q. með Denzel Washington, Robert Duvall, Anne Heche, James Woods, Kimberley Elise, Rey Liotta og Eddie Griffin. Meira
19. apríl 2002 | Kvikmyndir | 306 orð

Fátt nýtt

Leikstjóri: Tom Dey. Handrit: Keith Sharon, Alfred Gough og Miles Millar. Kvikmyndatökustjóri: Thomas Kloss. Tónlist: Alan Silvestri. Aðalleikendur: Robert De Niro, Eddie Murphy, Rene Russo, William Shatner, Pedro Damián, Dante Beze. Sýningartími 95 mín. Warner Bros. Bandaríkin 2002. Meira
19. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Helgislepjan máð af Halldóri

SÖNGVASKÁLDIÐ góða, Hörður Torfason, er nú á ferðalagi um landið, til kynningar á nýjum hljómdiski sínum. Heitir hann einmitt Söngvaskáld en á honum er að finna frumsamin lög Harðar við ljóð Halldórs Kiljan Laxness. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 104 orð | 2 myndir

Íslensk samtímalist á frímerki

MYNDEFNIÐ Samtímalist á almannafæri er sameiginlegt þema nýrra Norðurlandafrímerkja sem koma fyrir almenningssjónir þessa vikurnar, en Norðurlandafrímerki eru að öðru jöfnu gefin út þriðja hvert ár. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 37 orð

Kolrassa af fjölunum

ÞRJÁR sýningar eru eftir á söngleiknum Kolrössu eftir Þórunni Guðmundsdóttur sem leikfélagið Hugleikur sýnir í Tjarnarbíói. Næstu sýningar eru á morgun, laugardag, föstudaginn 26. apríl og laugardaginn 27. apríl og hefjast kl. 20. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 425 orð

Laxnessþing sett í dag

LAXNESSÞING verður sett í Háskólabíói í dag kl. 16.30 en það er haldið í tilefni af aldarafmæli Halldórs Laxness. Magnús Magnússon, rithöfundur og sjónvarpsmaður í Skotlandi, flytur setningarræðu þingsins. Meira
19. apríl 2002 | Kvikmyndir | 417 orð | 1 mynd

Leikur á línuskautum

Smárabíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna Rollerball með Chris Klein, Jean Reno, LL Cool J, Rebecca Romijn-Stamos og Naveen Andrews. Meira
19. apríl 2002 | Kvikmyndir | 269 orð | 1 mynd

Lítil og saklaus

Leikstjórn: Robin Budd og Donovan Cook. Handrit: J.M. Barrie, Carter Crocker og Temple Mathews. 72 mín. USA. Buena Vista Pictures 2002. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 109 orð

Málþing um gömul hús

FRAMTÍÐ á grunni fortíðar er yfirskrift málþings sem haldið verður í Ráðhúsinu í Siglufirði á sunnudag kl. 13.30. Ráðstefnan er um gömlu húsin á Siglufirði og hvernig saga staðarins og menningarstarfsemi eru mikilvæg framtíðarmál okkar. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 758 orð | 1 mynd

Með suðrænum blæ

Á ÞRIÐJU Listafléttu ársins, sem listráð Langholtskirkju gengst fyrir á laugardag, mun suðrænn blær svífa yfir vötnunum enda öll dagskráratriði tengd löndum Miðjarðarhafs. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 75 orð

Pennateikningar í Tei og kaffi

Í VERSLUNINNI Te og kaffi, Laugavegi 27, stendur ný yfir sýning á pennateikningum Brynju Árnadóttur. Brynja fæddist í Siglufirði og lærði teikningu þar hjá Birgi Schiöth. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 266 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk á 30 málum

RÉTTINDASTOFA Eddu - miðlunar og útgáfu hefur gengið frá samningum við ítalska bókaforlagið Iperborea um útgáfu á Sjálfstæðu fólki og Brekkukotsannál eftir Halldór Laxness. Meira
19. apríl 2002 | Menningarlíf | 72 orð

Stuttsýning í Kringlunni

Í FYRRVERANDI verslunarrými Japis í Kringlunni stendur nú yfir stuttsýning á olíumálverkum Elínar G. Jóhannsdóttur. Elín hefur haldið einkasýningar hér á landi og í Noregi, jafnframt hefur hún tekið þátt í samsýningum. Meira
19. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 1251 orð | 1 mynd

Vill sameina allt örvæntingarfulla fólkið

The Desperate Sound System er yfirskrift stuðkvölda sem haldin verða á Gauki á Stöng um helgina. Skarphéðinn Guðmundsson hafði upp á aðalstuðboltanum og fann út að þar fer einn allra helsti Íslandsvinurinn, Jarvis Cocker úr Pulp. Meira
19. apríl 2002 | Leiklist | 847 orð | 1 mynd

Þögnin rofin

Höfundar upphaflegs kvikmyndahandrits: Mogens Rukov og Thomas Vinterberg. Leikgerð: Bo hr. Hansen. Þýðandi: Einar Kárason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir og Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Meira

Umræðan

19. apríl 2002 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Að hagræða sannleikanum

Auðvitað er ekki minnst á það, segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, að Kópavogur er mun skuldsettari bær á hvern íbúa en Reykjavík. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Bílastæðamálin í miðborginni

Notendum þjónustunnar, segir Stefán Haraldsson, er gert að greiða kostnaðinn við hana. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Er Sjálfstæðisflokkurinn áhættufíkill?

Lína.net Reykjavíkurlistans þjónar almennum markmiðum, segir Stefán Jón Hafstein, um styrka innviði atvinnulífs. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

F-listinn hefur aðrar áherslur

F-listinn, segir Ólafur F. Magnússon, leggur megináherslu á velferðar-, öryggis- og umhverfismál. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Framtíð ungra Reykvíkinga

Þeir sem ungir eru, segir Jón Hákon Halldórsson, sitja eftir með háar vaxta- og skuldagreiðslur í framtíðinni. Meira
19. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 398 orð

Frábær Abba-sýning MIG langar til að...

Frábær Abba-sýning MIG langar til að deila með ykkur frábærri Abba-sýningu sem ég fór á sl. laugardagskvöld. Ég var stödd í Kringlunni laugardaginn 13. apríl ásamt systur minni. Við urðum vitni að því að ungt fólk var að syngja góðu Abba-lögin á... Meira
19. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 176 orð

Gangstéttir fyrir gangandi - eða bifreiðastæði?

Það vekur athygli mína þegar ég geng um vesturbæinn að nokkrir bifreiðaeigendur virðast hafa eignað sér gangstéttirnar sem "bílastæði" undir bíla sína. Meira
19. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 80 orð

GRACE, sem er 30 ára, óskar...

GRACE, sem er 30 ára, óskar eftir íslenskum pennavini. Áhugamál m.a. eldamennska, ferðalög og bréfaskriftir. Grace Ennis, # 1 Eden Ave. Kingston 13, Jamaica W.I. DOREEN, sem er 32 ára, óskar eftir íslenskum pennavini. Áhugamál m.a. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Grunnskóli, Kópavogur og sinnuleysi

Á tuttugustu og fyrstu öldinni, segir Sigmar Þormar, þurfum við nýja og ferska hugsun í menntamálum grunnskólabarna. Meira
19. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 545 orð

Guðs útvalin þjóð?

ÞEGAR ég kom til Varsjár í fyrsta skipti fyrir mörgum árum heimsótti ég meðal annars gyðingahverfið, þar sem eitt af mestu grimmdarverkum síðari heimsstyrjaldar hafði verið framið. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Heilsugæslan - þörf nýrra úrræða

Hin ríkisrekna heilsugæsla er í raun sprungin. Almar Grímsson segir að stjórnvöld verði að viðurkenna það og leita þurfi nýrra úrræða. Meira
19. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 242 orð

James Bond

Á UNDANFÖRNUM árum hefir orðið til hér á landi öflug kvikmyndagerð. Þetta hefir orðið til þess að erlend fyrirtæki hafa leitað hingað til þess að nota íslenska náttúru í myndum sínum, jafnframt því að kaupa þjónustu af innlendum kvikmyndafélögum. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Lögleg stjórnsýsla í Garðabæ

Ljóst er, segir Laufey Jóhannsdóttir, að löglega var staðið að gerð samningins. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Nokkur orð um atvinnuleysisbætur

Ef ég kem úr 70% starfi, spyr Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, er ég þá bara 70% atvinnulaus? Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 510 orð

Pólitísk misbeiting valds?

HINN 12. apríl sl. komst úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála að þeirri niðurstöðu í úrskurði, að Reykjavíkurborg hefði brotið rétt á Hrafni Gunnlaugssyni með ákvörðun um deiliskipulag á Laugarnestanga. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Pótemkín-tjöld fjölmiðlanna

Varðar það ekki almannahag, spyr Jakob F. Ásgeirsson, að það skuli hafa verið dregið stórlega úr byggingu hjúkrunarrýma fyrir aldraða í Reykjavík? Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Réttindabarátta okkar allra

Félagsmálakerfið, segir Sólveig Pétursdóttir, getur ekki leyft fordómum að hreiðra um sig. Meira
19. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 701 orð | 2 myndir

Rokk er menning

ÉG HEF orðið var við það frá því að ég byrjaði að spila í rokkhljómsveit fyrir tveimur árum að fólk, sérstaklega eldra fólk, lítur niður á þetta form tónlistar og lítur á rokk sem tímabundið ástand í lífi ungs fólks sem er á mótþróaskeiðinu. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Saga frá Kenýa

Þessi litla saga, segir Torfi Jónsson, er dæmigerð fyrir viðhorf til kvenna í kenýsku samfélagi. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Skólamálin hafa forgang

Fyrir sveitarfélag eins og Garðinn, segir Sigurður Jónsson, er það lykilatriði ásamt stöðu atvinnumála að fólk sé ánægt með sína búsetu. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Snjórinn er hráefnið

Nú brettum við upp ermar, segir Hildur Jónsdóttir, vinnum að lagfæringum svæða og höldum ótrauð áfram uppbyggingu. Meira
19. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Svikamyllan á vinstri væng

FYRIR áratugum, þegar innflutningshöft voru hér allsráðandi voru engar hömlur á viðskiptum við kommúnistaríkin austantjalds. Á þessum tíma vorum við nokkrir sem sóttum árlega vörusýningar í Leipzig eða A-Berlín og stundum til Prag. Meira
19. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 642 orð

Út yfir velsæmismörk

MIG langar að koma með hugleiðingu í umræðuna um ritalín. Umræða hlýtur að vera af hinu góða, gott er að endurskoða mál sem viðkemur börnum. Þessi umræða sem skapast hefur nú er hins vegar öll svo neikvæð. Meira
19. apríl 2002 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Verkefni á vegum Alþingis til Ólafsfjarðar

Á landsbyggðinni býr hæfileikaríkt fólk sem bíður eftir tækifærum, segir Magnús D. Brandsson, til að sýna sig og sanna. Meira

Minningargreinar

19. apríl 2002 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

ÁSTA THEÓDÓRSDÓTTIR

Ásta Theódórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 28. ágúst 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þriðjudaginn 12. mars síðastliðinn. Foreldrar Ástu voru hjónin Þuríður Skúladóttir frá Keldum í Rangárvallasýslu, f. 17.11. 1897, d. 28.3. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

BALDVIN S. OTTÓSSON

Baldvin S. Ottósson fæddist á Akureyri 4. apríl 1944. Hann lést 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórlaug Baldvinsdóttir verslunarmaður, f. 3.11. 1922, og Ottó Valdimarsson rafmagnsverkfræðingur, f. 27.7. 1926, d. 13.12. 1998. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

EINAR GUÐBJÖRN GUNNARSSON

Einar Guðbjörn Gunnarsson fæddist í Akurseli í Öxarfirði 20. júlí 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. mars síðastliðinn. Útför Einars fór fram frá Fossvogskirkju 9. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

EINAR OTTÓ JÓNSSON

Einar Ottó Jónsson fæddist 27. október 1913. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, skósmiður og kaupmaður á Akranesi, og Guðbjörg Einarsdóttir. Hann var næstelstur fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR EINAR M. SÖLVASON

Guðmundur Einar Sölvason fæddist á Séttu í Séttuhreppi 9. desember 1918. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Verónika Kristín Brynjólfsdóttir, f. 26.9. 1886, d. 9.1. 1981, og Sölvi Andrésson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR

Guðrún Pálsdóttir frá Höfða í Grunnavíkurhreppi fæddist í Bæjum á Snæfjallaströnd 28. október 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 23. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 3023 orð | 1 mynd

HALLDÓR PÁLSSON

Halldór Pálsson fæddist á Siglufirði 9. maí 1929. Hann lést á sjúkrahúsinu í Keflavík 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Kristín Gunnarsdóttir og Páll Pétursson. Halldór átti fimm bræður, Gísla, Pál, Pétur, Gunnar og Jóhannes. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

INGUNN SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingunn Sigurbjörg Guðmundsdóttir, síðast til heimilis á Kópavogsbraut 1a, Álfhólsvegi 52, fæddist á Bjargarstíg 14 í Reykjavík 8. september 1906. Hún lést í Landspítala í Fossvogi 26. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

ÍSLEIF INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Ísleif Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 9. júní 1910 á Borgareyrum. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu, 20. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stóra-Dalskirkju í V-Eyjafjallahreppi 30. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 2643 orð | 1 mynd

JÓHANNA ARNDÍS STEFÁNSDÓTTIR

Jóhanna Arndís Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1966. Hún lést á Landspítalanum 10. apríl síðastliðinn. Jóhanna Arndís ólst upp hjá móður sinni, Guðríði Guðbjartsdóttur, f. í Melshúsum á Seltjarnarnesi 22.5. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 3312 orð | 1 mynd

JÚLÍANA SÍMONARDÓTTIR

Júlíana Símonardóttir fæddist á Siglufirði 18. mars 1930. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Landakoti 9. apríl síðastliðinn. Júlíana var dóttir Símonar Márussonar, f. 3.10. 1902, d. 22.10. 1985, og konu hans, Ólafar Bessadóttur, f. 4.8. 1899,... Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG LÖVE

Kristbjörg Löve fæddist í Reykjavík 23. september 1947. Hún lést á heimili sínu í Mosfellsbæ 9. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Lágafellskirkju 18. apríl. Rangt var farið með fyrra nafn Árdísar Jónu (Jonnu), höfundar minningargreinar um Kristbjörgu Löve á blaðsíðu 53 í Morgunblaðinu í gær. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

LILJA KRISTÍN JÓNASDÓTTIR

Lilja Kristín Jónasdóttir, Tungusíðu 11, fæddist á Akureyri 7. júlí 1977. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 6. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju á Akureyri 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

MAGNÚS TORFI SIGHVATSSON

Magnús Torfi Sighvatsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. ágúst 1944. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 20. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 1394 orð | 1 mynd

ÓLI HALLDÓRSSON

Óli Halldórsson fæddist í Reykjavík 14. mars 1950. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar Óla voru hjónin Halldór Þorvaldur Ólafsson matsveinn, fæddur á Ísafirði 17. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

PÉTUR AUÐUNSSON

Pétur Auðunsson fæddist í Hafnarfirði 16. mars 1924. Hann lést á St. Jósefsspítala 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Auðunn Níelsson og Guðrún Hinriksdóttir. Pétur var yngstur tíu systkina, sem öll eru nú látin. 28. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Þverspyrnu í Hrunamannahreppi 1. júní 1923. Hún lést 7. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

SIGURBORG HELGADÓTTIR

Sigurborg Helgadóttir fæddist á Hvítanesi í Ísafjarðardjúpi 7. október 1920. Hún lést á Landspítalanum 21. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 5. febrúar, en útförin fór fram frá Hnífsdalskapellu 16. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2002 | Minningargreinar | 3266 orð | 1 mynd

VIGNIR H. BENEDIKTSSON

Vignir H. Benediktsson fæddist í Reykjavík 1. september 1947. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórdís Jónsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 1 mynd

Afgreiðslu vísindafrumvarpanna frestað til haustsins

AFGREIÐSLU vísindafrumvarpanna þriggja verður frestað til haustsins og koma þau því ekki til afgreiðslu nú á vorþinginu, að því er fram kom í yfirlýsingu Tómasar Inga Olrich menntamálaráðherra í ræðu hans á ársfundi Rannsóknarráðs Íslands (Rannís) í gær. Meira
19. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 587 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 265 319...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 265 319 53 16,920 Blálanga 141 141 141 455 64,155 Djúpkarfi 80 69 75 13,600 1,019,600 Flök/Steinbítur 265 265 265 1,500 397,500 Grálúða 100 100 100 6 600 Gullkarfi 80 30 76 30,939 2,340,957 Hlýri 144 129 142 334 47,319... Meira
19. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 1047 orð | 1 mynd

Deilur á aðalfundi Lyfjaverslunar

LYFJAVERSLUN Íslands hf. hélt aðalfund sinn í gær og var þar meðal annars samþykkt tillaga um að breyta nafni félagsins í Líf hf. þar sem Lyfjaverslun Íslands væri ekki nægilega lýsandi fyrir víðtæka starfsemi þess. Meira
19. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 493 orð

Gengi bréfanna hækkaði um 11%

BRESKA tískuvörukeðjan Arcadia Group, sem er að fimmtungi í eigu Baugs hf., hagnaðist um tæpar 33 milljónir punda, eða sem svarar til 4,6 milljarða króna, á fyrri hluta fjárhagsárs síns sem lauk 23. febrúar sl. Meira
19. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Kaupþing telur fráleitt að það sé skaðabótaskylt vegna Einingar

"Fyrirkomulag við rekstur Lífeyrissjóðsins Einingar er í einu og öllu í samræmi við lög og samþykktir sjóðsins sem staðfest eru af fjármálaráðherra og Fjármálaeftirliti", svaraði Hafliði Kristjánsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs... Meira
19. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Mest verðbólga á Íslandi af EES-ríkjum

Samræmd vísitala neysluverðs í EES ríkjum var 110,7 stig í mars sl. og hækkaði um 0,5% frá febrúar. Á sama tíma hækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 0,4%. Meira
19. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Metafli á fyrsta ársfjórðungi

METAFLI var fyrstu þrjá mánuði ársins eða 1.045.945 tonn en aflinn var 931.986 tonn á sama tíma í fyrra og var það þá næstmesti afli sem borist hafði á land af íslenskum skipum á fyrsta ársfjórðungi. Meira
19. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Omega Farma fær markaðsleyfi í Þýskalandi

OMEGA Farma, dótturfyrirtæki Delta hf., fékk í gær markaðsleyfi fyrir geðlyfinu cítalópram í Þýskalandi. Þýsku fyrirtækin Merck, Ratiopharm, Biochemie, Temmler Pharma, STADA og Azupharma hafa hafið markaðssetningu á lyfinu. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2002 | Fastir þættir | 149 orð

Bein útsending frá Landsmóti 2002 í Sjónvarpinu

HESTAMIÐSTÖÐ Íslands hefur ákveðið að kosta sjónvarpsþætti sem gerðir verða um hestamennsku á Íslandi og sýndir verða á vordögum í Ríkisútvarpinu - Sjónvarpi. Um er að ræða fjóra þætti sem verða 25 mínútur á lengd hver. Meira
19. apríl 2002 | Dagbók | 107 orð

BOÐUN MARÍU

Var leikið á sítar? Nei, vindurinn var það, sem rótt í viðinum söng og næturró minni sleit. Ég gat ekki sofið. Sál mín var dimm og heit. Sál mín var dimm og heit eins og austurlenzk nótt. Meira
19. apríl 2002 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BESTA spilmennskan í sex spöðum suðurs er ekki augljós í upphafi, en eitt leiðir af öðru og fyrr en varir er sviðið sett fyrir glæsilega endastöðu. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
19. apríl 2002 | Fastir þættir | 377 orð

Fimm stig skilja Sigurð og Sigurbjörn að eftir gæðingafimi

SIGURBJÖRN Bárðarson gerir það gott þessa dagana á stóðhestinum Markúsi frá Langholtsparti. Meira
19. apríl 2002 | Fastir þættir | 640 orð | 1 mynd

Fjölbreytt sýninga- og mótahald í tilefni afmælisins

Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík er 80 ára hinn 24. apríl. Mikið hefur áunnist frá því félagið var stofnað í því að gera Reykvíkingum kleift að stunda hestamennsku innan borgarmarkanna og hesthúsabyggðin og aðstaðan í Víðidal talin með því besta sem gerist. Ásdís Haraldsdóttir ræddi við Snorra B. Ingason, formann Fáks, um félagið og hvernig afmælisins verður minnst. Meira
19. apríl 2002 | Viðhorf | 911 orð

Hafnið Kyoto

Þó að árangurinn af Kyoto verði í besta falli sáralítill og ekki merkjanlegur fyrir nokkurn mann mun hann kosta mikið í aukinni skattbyrði á almenning. Meira
19. apríl 2002 | Í dag | 178 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
19. apríl 2002 | Dagbók | 887 orð

(Orðskv. 11, 12.)

Í dag er föstudagur 19. apríl 109. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Óvitur maður sýnir náunga sínum fyrirlitningu, en hygginn maður þegir. Meira
19. apríl 2002 | Fastir þættir | 545 orð

Páll Agnar og Sigurbjörn Björnsson í landsliðsflokk

10.-17. apríl 2002 Meira
19. apríl 2002 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Rbd7 10. g3 Be7 11. cxd5 exd5 12. O-O-O O-O 13. Rxg6 hxg6 14. Kb1 a5 15. Dc2 c5 16. g4 cxd4 17. exd4 Rb6 18. h4 Hac8 19. h5 g5 20. Bxg5 Rxg4 21. Bc1 Rf6 22. Meira
19. apríl 2002 | Fastir þættir | 485 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur það fyrir reglu að beina viðskiptum sínum til verzlana sem hafa verðmerkingar í búðargluggum eins og lög gera ráð fyrir. Hann hefur t.d. aldrei komið inn í sumar fínustu fatabúðirnar af því að þessar merkingar vantar ævinlega hjá þeim. Meira
19. apríl 2002 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Vorferðalag barnastarfsins í Seljakirkju

VORFERÐ barnastarfs Seljakirkju verður næstkomandi laugardag 20. apríl og er ferðinni heitið í Hafnarfjörðinn. Haldin verður barnaguðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Barnakórar Seljakirkju syngja við guðsþjónustuna og að sjálfsögðu tökum við vel undir. Meira

Íþróttir

19. apríl 2002 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

* ARNÓR Gunnarsson, knattspyrnumaður úr ÍR...

* ARNÓR Gunnarsson, knattspyrnumaður úr ÍR , gekk til liðs við 1. deildarlið Vals í gær. Arnór hefur leikið með ÍR-ingum í þrjú ár en með Val fram að því og hann spilaði 7 leiki með Hlíðarendaliðinu í úrvalsdeildinni árið 1998. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 179 orð

Enskir fá 31 milljón króna fyrir HM-gull

HVER leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu fær jafnvirði 31 milljónar króna vinni Englendingar heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu í sumar. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 120 orð

Getraunafyrirtæki styrkja EM 2008

GETRAUNAFYRIRTÆKI á Norðurlöndum, Dansk Tipstjeneste, Norsk Tipping, Svenska Spel og Veikkaus í Finnlandi, hafa ákveðið að gerast styrktaraðilar Norðurlandanna á Evrópukeppni landsliða 2008. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 27 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8 liða úrslit:...

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8 liða úrslit: Kaplakriki:FH - Haukar 20 Austurberg:ÍR - Afturelding 20 KA-heimilið:KA - Grótta/KR 20 Höllin á Akureyri:Þór - Valur 20 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni kvenna: Ásvellir:Valur - ÍA 20 Reykjavíkurmót... Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 292 orð

Ívar fullur tilhlökkunar

Ívar Ingimarsson segir að mikil spenna sé ríkjandi í herbúðum Brentford en á morgun mætir liðið Reading í hreinum úrslitaleik um laust sæti í ensku 1. deildinni. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 224 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót KARLAR, A-RIÐILL Valur -...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót KARLAR, A-RIÐILL Valur - Þróttur R. 2:3 Elvar Guðjónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson - Hans Sævarsson, Brynjar Sævarsson 2. *Þróttur leikur til úrslita í mótinu 10. maí við sigurvegara B-riðils. Staðan: Þróttur R. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 80 orð

Leikið gegn Noregi

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu mætir Norðmönnum í vináttulandsleik í Bodö í Noregi miðvikudaginn 22. maí eða aðeins tveimur dögum eftir að Íslandsmótið hefst. Leikurinn verður 25. landsleikur þjóðanna en Íslendingar hafa oftast leikið gegn Norðmönnum. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 426 orð | 4 myndir

Markahrókar berjast

TVÖ mögnuðustu sóknarpör tímabilsins í ensku knattspyrnunni mætast í fyrramálið þegar Chelsea tekur á móti Manchester United í sannkölluðum stórleik á Stamford Bridge í London. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 125 orð

Pauzolis verður ekki þjálfari

"VIÐ erum að leita að þjálfara fyrir næstu leiktíð og á þessarri stundu er ég er ekki tilbúin að segja hverja við höfum í huga," Inga Ósk Hafsteinsdóttir, gjaldkeri handknattleiksdeildar Selfoss, í samtali við Morgunblaðið í framhaldi af... Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* RÍKHARÐUR Daðason skoraði eina mark...

* RÍKHARÐUR Daðason skoraði eina mark varaliðis Stoke City þegar það tapaði, 2:1, fyrir York í deildakeppni ensku varaliðanna í fyrrakvöld. * HEIÐAR Örn Ómarsson er genginn til liðs við Aftureldingu , nýliðana í 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 115 orð

Sif Pálsdóttur tókst vel upp á EM

SIF Pálsdóttir og Harpa Snædís Hauksdóttir kepptu í fjölþraut á Evrópumeistaramótinu í fimleikum í Patra í Grikklandi í gær. Sif fékk samtals 31.167 og hafnaði í 35. sæti af 112 keppendum og Harpa Snædís hreppti 48. sætið með 27.923. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 654 orð | 1 mynd

Stjarnan getur velgt Haukum undir uggum

FYRSTI úrslitaleikur Hauka og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram á Ásvöllum á morgun klukkan 16. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 153 orð

Stórsigur ÍA á Spáni

ÍSLANDSMEISTARAR Skagamanna töpuðu fyrir varaliði spænska knattspyrnufélagsins Real Betis, 2:1, í æfingaleik sem fram fór í Sevilla í fyrrakvöld. Hjörtur Hjartarson skoraði mark Skagamanna. Í gærkvöldi vann ÍA síðan spænska 3. deildarliðið Lebe, 6:3. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Toronto og Indiana með síðustu sætin

TORONTO og Indiana urðu tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrinótt en þá fóru fram lokaleikir hennar. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 1001 orð

Við "reddum" þessu!

Flestir eru sammála um að liðin séu of mörg í úrvalsdeildinni í körfuknattleik og í hreyfingunni er talað um að fækka verði liðunum um allt að fjórum. Að mati Sigurðar Elvars Þórólfssonar blaðamanns væri átta liða deild spennandi kostur - leikin yrði tvöföld umferð og engin úrslitakeppni. Leikirnir í upphafi móts hafa því sama vægi og þeir sem leiknir eru í lokaumferðinni. Leikirnir yrðu færri, en væru þess í stað "stærri" viðburðir en áður. Meira
19. apríl 2002 | Íþróttir | 93 orð

Þrír í banni í kvöld

ÞRÍR leikmenn mega ekki leika með félögum sínum í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handknattleik eftir að þeir voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 61 orð | 1 mynd

Allsherjar-verkfall á Ítalíu

ÞÚSUNDIR manna söfnuðust saman í miðborg Flórens á Ítalíu á þriðjudag. Tilefnið var allsherjar-verkfall sem efnt var til um land allt. Verkfallið náði til milljóna launþega. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 482 orð | 1 mynd

Allur frítíminn fer í námið

EINHVERJUM kann að þykja það undarlegt að hámenntaður heilaskurðlæknir skuli leggja það á sig að hella sér út í háskólanám samhliða krefjandi vinnu. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 114 orð | 2 myndir

Anna Frank

"FYRIRMYNDIR mínar breyttust dag frá degi meðan ég las mig gegnum bókastaflana. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 498 orð | 4 myndir

Best að lesa á kvöldin

Á DEGI hverjum lesa íslensk börn samtals þúsundir blaðsíðna af texta í bókum sem þau eiga eða fá að láni. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 105 orð | 3 myndir

Dísa ljósálfur

"SÚ persóna sem kemur allra fyrst upp í hugann er Dísa ljósálfur. Líklega vegna þess að hún er lítil og sæt og góð og lendir í alls kyns hremmingum. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1610 orð | 2 myndir

Góð bók flytur lesandann lengra

ÉG vil ekki láta hanka mig á neinni svartsýni, og í raun finnst mér of mikið um úrtölur alls staðar. Það er sífellt verið að hamra á því að öllu fari aftur, að heimur versnandi fari, og þá í bóklestri sem öðru. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 423 orð | 1 mynd

Góður andi í hópnum

GUÐÚN Soffía Sigurðardóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1993 og fór að vinna í fiski þá um sumarið til að vinna sér fyrir ævintýraferð um Afríku þvera og endilanga. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 190 orð | 12 myndir

Hófsemi í bland við lita- og formgleði

ÞÓTT grámyglulegt væri um að litast utandyra í Mílanó í síðustu viku, var litagleðin víða mikil innandyra. Sýningarhús borgarinnar kepptust um athygli tugi þúsunda gesta, sem heimsóttu borgina. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 261 orð | 7 myndir

Indjáninn Léttfeti

"MANNI vefst vissulega tunga um tönn þegar velja á eina persónu úr þeim bókum sem urðu á vegi manns í æsku. Satt að segja las ég allt sem ég gat höndum tekið og var þá ekki verið að velta fyrir sér bókmenntalegu gildi eða djúphugsuðu innihaldi. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 98 orð | 1 mynd

Íslendingur til Kanada

VÍKINGA-SKIPIÐ Íslendingur er að öllum líkindum á leið til Kanada. Skipið er búið að vera til sölu undanfarið á net-markaðnum ebay.com. Eitt tilboð barst í Íslending. Var það frá Kanada-manni og hljóðar upp á 60 milljónir króna. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 150 orð

Lítið miðar í friðar-átt

HEIMSÓKN Colin Powells , utanríkis-ráðherra Bandaríkjanna til Mið-Austurlanda lauk á miðvikudag. Er ferð hans ekki talin hafa skilað miklum árangri. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 64 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar Íslands-meistarar

NJARÐVÍKINGAR urðu á þriðjudag Íslands-meistarar í körfubolta. Liðið vann Keflvíkinga í úrslita-leiknum með 102 stigum gegn 93. Leikurinn þótt mjög jafn og skemmtilegur. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 363 orð

"Þetta er ekki grátkór"

SÍUNG - samtök barna- og unglingabókahöfunda innan Rithöfundasambands Íslands eru rúmlega tíu ára gömul samtök sem Kristín Steinsdóttir veitir formennsku. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 102 orð

Rauða strikið haldi

AUKNAR líkur eru nú á að verðlag haldi áfram að lækka að mati Davíðs Oddssonar forsætis-ráðherra. Mælingar á verð-bólgu benda til að minni hækkun verði í ár en í fyrra. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 707 orð | 2 myndir

Sippið inni - og úti

EF ÞÚ hefur ekki enn fundið réttu líkamsræktina fyrir þig gæti svarið verið á næsta leiti. Líkamsræktarfrömuðir hafa komist að því að fáar leiðir séu jafn árangursríkar til að léttast og stæla líkamann og gamla góða sippið. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 418 orð | 1 mynd

Snýst um stjórnun og samskipti

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, er flestum að góðu kunnur, ekki síst eftir frækilega frammistöðu "strákanna okkar" á Evrópumótinu í Svíþjóð í vetur. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 397 orð | 1 mynd

Svo lengi lærir...

HÁSKÓLANÁM með vinnu er nýr kostur fyrir einstaklinga sem vilja stunda fullgilt nám í háskóla samhliða vinnu. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 50 orð

Útgáfutónleikar

SÖNG-HÓPURINN Blikandi stjörnur heldur laugar-daginn 27. apríl útgáfu-tónleika í Borgar-leikhúsinu. Á tónleikunum verða leikin lög af nýjum geisla-diski sönghópsins, sem heitir, Það er eðlilegt að vera öðruvísi. Meira
19. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 537 orð | 1 mynd

Víkkar sjóndeildarhringinn

ARNDÍS Arnarsdóttir hefur starfað hjá Hagkaupum í níu ár og þar af síðustu þrjú árin sem ritari framkvæmdastjóra. Arndís lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1990 og vann um skeið á skrifstofu hjá Flugleiðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.