Greinar þriðjudaginn 30. apríl 2002

Forsíða

30. apríl 2002 | Forsíða | 284 orð

Bandaríkjamenn andmæla hernámi Hebron

ÍSRAELSHER fór með nokkra skriðdreka og jarðýtur inn í flóttamannabúðir Palestínumanna í Rafah, syðst á Gazasvæðinu í gærkvöldi, og særðust tveir palestínskir drengir, annar alvarlega, er til átaka kom milli ísraelsku hermannanna og palestínskra... Meira
30. apríl 2002 | Forsíða | 148 orð | 1 mynd

Fimmtíu ára aðskilnaður

JUNG Gwi-up (t.v), frá Suður-Kóreu, situr hjá eiginmanni sínum, Lim Han-un, sem býr í Norður-Kóreu. Hjónin hittust í N-Kóreu í gær, en Jung hefur búið ein í S-Kóreu síðan þau urðu að skilja í Kóreustríðinu fyrir fimmtíu árum. Meira
30. apríl 2002 | Forsíða | 172 orð

Krókódíll í súrsætu

NÝR veitingastaður var opnaður í London í gær og eru þar á boðstólum hinir framandlegustu réttir, t.d. pöddur, maurar, ormar og geitungar. Meira
30. apríl 2002 | Forsíða | 158 orð

Sjálfstæðið helsta málið

"ÞESSAR kosningar eru þær mikilvægustu í sögu þjóðarinnar," sagði Høgni Hoydal, leiðtogi Þjóðveldisflokksins í Færeyjum, í gær en í dag munu hátt í 33.000 kjósendur velja fulltrúa sex flokka á Lögþingið í Þórshöfn. Meira
30. apríl 2002 | Forsíða | 81 orð

Skotárás í skóla

NEMANDI í framhaldsskóla í Austur-Bosníu skaut kennara sinn til bana í gær og særði annan kennara, en svipti síðan sjálfan sig lífi, að því er lögregla greindi frá. Harmleikurinn átti sér stað í bænum Vlasenica, um 50 km norðaustur af Sarajevó. Meira
30. apríl 2002 | Forsíða | 69 orð | 1 mynd

Skýstrokkar í Bandaríkjunum

KIM Wilson í rústum heimilis síns í bænum LaPlata í Maryland í Bandaríkjunum í gær, en gífurlegt tjón varð af völdum skýstrokks er gekk yfir bæinn og fleiri staði í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Meira

Fréttir

30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

108 ópíumfíklar á Vog í fyrra

EINAR R. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

31 ökumaður grunaður um of hraðan akstur

UM HELGINA var 31 ökumaður grunaður um of hraðan akstur en 5 um ölvun við akstur. Á laugardagskvöld var tilkynnt um skemmdir á bifreiðum á bifreiðastæði í vesturbænum. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð

Alvarlegum bifhjólaslysum fer fækkandi

ALVARLEGUM bifhjólaslysum hefur fækkað árin 1991 til 2000 úr 113 í 48 þrátt fyrir að innflutningur bifhjóla hafi aukist á sama tíma. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 355 orð

Alþingi samþykkir að leggja niður Þjóðhagsstofnun

ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp til laga um að Þjóðhagsstofnun skuli lögð niður. Taka lögin gildi hinn 1. júlí nk. Voru lögin samþykkt með 33 atkvæðum stjórnarþingmanna gegn 22 atkvæðum stjórnarandstæðinga. Pétur H. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 111 orð

Bandaríkin í mannréttindanefnd SÞ

BANDARÍKIN endurheimtu sæti sitt í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna í gær eftir að Ítalía og Spánn drógu framboð sín til baka. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 415 orð

Bretar stofnsetja genagagnabanka

TEKIST hefur að tryggja fjármögnun vegna reksturs genabanka í Bretlandi en gert er ráð fyrir að í bankanum verði geymdar upplýsingar um erfðaefni hálfrar milljónar manna. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 449 orð

Dráttarbátum heimilt tímabundið að hafa einn með réttindi

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur fellt úr gildi þá ákvörðun mönnunarnefndar fiskiskipa frá sl. hausti að synja útgerðum dráttarbáta í Reykjavíkurhöfn, Hafnarfjarðarhöfn og Akraneshöfn um að manna bátana með einum manni með skipstjórnarréttindi. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Efnisnám valdi sem minnstum landspjöllum

LIÐLEGA 3.000 námur á Íslandi eru á skrá Vegagerðarinnar og eru um 1.250 þeirra ófrágengnar auk þess að talsverður hluti þeirra er einungis frágenginn að hluta. Meira
30. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 456 orð | 1 mynd

Endurnýjun í Ölgerðarreitnum

STJÓRN Skipulagssjóðs hefur samþykkt að taka næsthæsta tilboði í eignir borgarinnar á Ölgerðarreitnum svokallaða, en reiturinn afmarkast af Klapparstíg, Frakkastíg, Njálsgötu og Grettisgötu. Tilboði BTS bygginga ehf. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Erlendri mynt safnað fyrir Rauða krossinn

FORRÁÐAMENN Flugleiða-Frakt, Íslandspósts og Sparisjóðsins afhentu Rauða krossinum nokkur hundruð kíló af erlendri mynt á sunnudag, en um var að ræða söfnunarfé starfsmanna fyrirtækjanna og er áætlað verðmæti um átta hundruð þúsund til ein milljón króna. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Erlendum ferðamönnum fækkaði í fyrra

ERLENDUM ferðamönnum til Íslands fækkaði á síðsta ári eftir tæplega 8% aukningu síðasta áratug. Meira
30. apríl 2002 | Miðopna | 103 orð

Ert þú góður mannþekkjari?

Á PÓSTKORTUNUM, sem dreift verður meðan stendur á átakinu "Sleppum fordómum", er að finna boðskap til fólks og það beðið að ígrunda eigin fordóma. Þar stendur m.a. Meira
30. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Eyjafjörður sem vaxtarsvæði

EYJAFJÖRÐUR sem vaxtarsvæði - hvert er hlutverk Akureyrar? er yfirskrift opins stjórnmálafundar sem Byggðarannsóknastofnun boðar til næstkomandi þriðjudagskvöld, 30. apríl. Meira
30. apríl 2002 | Miðopna | 1047 orð | 1 mynd

Eymdin sárari en áður og fer vaxandi

UNGAR og ómenntaðar einstæðar mæður og fólk sem hefur einungis grunnbætur frá hinu opinbera til að draga fram lífið á eru þeir hópar sem eru hvað verst fjárhagslega settir í samfélaginu auk einstæðra foreldra með veik börn. Meira
30. apríl 2002 | Landsbyggðin | 273 orð | 1 mynd

Faldur sjósettur og ný heimasíða á Netinu

Á SUMARDAGINN fyrsta var sjósettur á Húsavík hvalaskoðunarbáturinn Faldur. Nýtt ferðaþjónustufyrirtæki Hvalaferðir ehf. keypti hann sl. sumar og hefur notað veturinn til að breyta honum þannig að hann henti til hvalaskoðunarferða. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fjárfestingaklukka Reykjavíkurlistans komin upp

UNGT Reykjavíkurlistafólk setti upp fjárfestingaklukku Reykjavíkurlistans í Kringlunni í gær, þar sem Samband ungra sjálfstæðismanna setti nýverið upp svonefnda skuldaklukku borgarinnar. Meira
30. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 177 orð

Fjölmenni við opnun slökkvistöðvar

NÝ slökkvistöð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins að Skútahrauni í Hafnarfirði var opnuð á laugardag. Við sama tækifæri var nýr og glæsilegur tækjabíll Slökkviliðsins kynntur til sögunnar. Stöðin er alls um 1. Meira
30. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 455 orð

Fleygt út eins og ónýtu drasli úr geymslu

UPPSAGNIR átta starfsmanna Símans á Akureyri hafa vakið upp hörð viðbrögð í bænum en m.a. Meira
30. apríl 2002 | Landsbyggðin | 177 orð | 1 mynd

Flórgoði í baði eftir hrakninga

Í KULDAKASTINU sem enn er ekkert lát á en hófst að kvöldi síðasta vetrardags kreppti mjög að fuglum við Mývatn. Á Skútustöðum fann Gylfi bóndi Yngvason flórgoða úti á túni á sumardaginn fyrsta og var sá heldur illa á sig kominn. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fræðsluganga og fuglaskoðun

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir göngu og fuglaskoðunarferð í dag, þriðjudaginn 30. apríl, kl. 20. Farið verður frá planinu við áningarstaðinn við Helluvatn. Með í ferð verður fuglafræðingur og staðkunnugir menn. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Fyrirlestur um Ólöfu Sölvadóttur

INGA Dóra Björnsdóttir mannfræðingur flytur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudaginn 2. maí kl. 16 í Norræna húsinu. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Fær frest til að synja verjanda um aðgang að gögnum

HÆSTIRÉTTUR féllst í gær á kröfu lögreglunnar í Reykjavík og veitti henni þriggja vikna frest til að synja verjanda manns, sem grunaður er um smygl á 30 kílóum af hassi til landsins, um aðgang að öllum gögnum málsins. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gáfu fugl og fengu tölvu og ís frá ÍE

Krakkarnir á leikskólanum Mýri við Skerplugötu heimsóttu nýja nágranna sína hjá Íslenskri erfðagreiningu í Vatnsmýrinni í gær. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Haukagleði

HAUKAR unnu Stjörnuna, 19:18, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik á heimavelli á Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
30. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 134 orð

Heimsækja björgunarsveit breska flughersins

TÓLF félagar í Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri eru nú í Skotlands í heimsókn hjá Björgunarsveit breska flughersins. Dvalist verður lengst af í herstöð RAF í Kinloss sem er norðarlega í Skotlandi. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hvetja ráðherra til að beita sér fyrir harðari refsingum

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra veitti í gær viðtöku undirskriftalistum sem innhalda hátt í 20.000 nöfn fólks sem mótmælir vægum dómum í kynferðisbrotamálum. Meira
30. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 135 orð

Hægt að taka frá íbúðir til kaups eða leigu

SS Byggir hefur opnað heimasíðu á netinu, en það var Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem opnaði síðuna formlega við athöfn í sal Verkmenntaskólans á Akureyri. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Ísraelar samþykkja að veita Arafat ferðafrelsi

STJÓRN Ísraels hefur samþykkt með semingi tillögu Bandaríkjastjórnar um að Ísraelar bindi enda á umsátur hersins um höfuðstöðvar Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, og veiti honum ferðafrelsi. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kaupmáttur á Norðurlöndum jókst næstmest á Íslandi

KAUPMÁTTUR ráðstöfunartekna á íbúa jókst á öllum Norðurlöndum frá 1995-2000. Mestur vöxtur var í Finnlandi, 29,8%, en minnstur í Danmörku, 4,3%. Meira
30. apríl 2002 | Suðurnes | 172 orð | 2 myndir

Kjörinn fjölumdæmisstjóri Lions

PÁLMI Hannesson var kjörinn nýr fjölumdæmisstjóri Lions á Íslandi á landsþingi Lionsmanna sem haldið var í Fjölbrautaskóla Suðurnesja um helgina. Tekur hann við af Erni Gunnarssyni, núverandi fjölumdæmisstjóra. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Klúbburinn 40-60 fundar

KLÚBBURINN 40-60 heldur fund í dag, þriðjudaginn 30. apríl, kl. 20 á veitingahúsinu Catalina, Hamraborg, Kópavogi. Á fundinum verður m.a. kynnt næsta óvissuferð. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Kvartað yfir stærðfræðiprófi

FJÖLMARGAR kvartanir bárust Námsmatsstofnun vegna samræmds prófs í stærðfræði sem nemendur í 10. bekkjum grunnskólanna þreyttu í gærmorgun. Töldu nemendur, og margir kennarar, prófið mjög þungt og misræmis hefði gætt milli þess og kennsluefnis í vetur. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

LEIÐRÉTT

Rangfeðraður Ólympíuverðlaunahafi Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins var rangt farið með föðurnafn Vilhjálms Einarssonar fyrrverandi skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Leiðtogi NorðurKóreu hylltur

NORÐUR-kóreskur dansflokkur myndar Kóreuskaga á sýningu á íþróttaleikvangi í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Lofar að virða úrslitin

PERVEZ Musharraf hershöfðingi og forseti Pakistans sagði í gær, að hann ætlaði að virða í einu og öllu niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu, sem fram fer í dag um áframhaldandi völd hans. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Lögreglumessa í Langholtskirkju

LÖGREGLUMESSA verður haldin í Langholtskirkju, miðvikudaginn 1. maí kl. 11. Séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari, Lögreglukór Reykjavíkur syngur og Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra flytur ávarp. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Málið hjá ríkislögreglustjóra

RÍKISSAKSÓKNARI beindi í liðinni viku ákveðnum þáttum vegna máls varðandi forstöðumenn Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns til ríkislögreglustjóra og eru þeir þar til rannsóknar. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Mikil snjókoma norðanlands

MIKIÐ hefur snjóað norðan- og norðaustanlands síðustu dagana og hafa orðið truflanir á samgöngum af völdum ófærðar. Þá lá flug niðri fram eftir degi í gær, en eftir hádegið var hægt að fljúga til flestra viðkomustaða, nema Ísafjarðar. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Móðirin úrskurðuð í gæsluvarðhald

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær 38 ára gamla konu í gæsluvarðhald til 7. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Munur á fylgi framboða eftir borgarhlutum

NOKKUR munur er á fylgi stóru framboðanna í Reykjavík eftir borgarhlutum og eru íbúar eldri hverfa í vesturhluta borgarinnar fremur hallir undir Reykjavíkurlistann en íbúar nýrri hverfanna í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti fremur fylgjandi... Meira
30. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 216 orð

Námskrár leikskóla kynntar

FJÓRIR leikskólar í Hafnarfirði; Álfaberg, Hlíðarberg, Hlíðarendi og Smáralundur hafa gefið út skólanámskrár, en unnið er að gerð slíkra námskráa við alla leikskóla bæjarins. Námskrá skólanna var kynnt á dögunum. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Neitað um hjálp við að deyja

KRÖFU dauðvona konu um að fá að binda enda á lífið með hjálp eiginmanns síns var hafnað í gær fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 397 orð

Neita frétt um fyrirhugaða árás á Írak

TALSMAÐUR Bandaríkjaforseta sagði um helgina að engar áætlanir hefðu verið gerðar um árás á Írak þótt það væri vissulega stefna stjórnarinnar að steypa Saddam Hussein, forseta landsins, af stóli. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Notað fyrir móttökur, fundahöld og námskeið

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur látið endurnýja fyrrum íbúðarhús starfsmanna við rafstöðina í Elliðaárdal, en húsið varð síðar íbúðarhús Aðalsteins Gudjohnsen rafveitustjóra. Endurnýjunin með búnaði kostaði um 26 milljónir kr. Meira
30. apríl 2002 | Landsbyggðin | 181 orð | 1 mynd

Ný göngubrú yfir Varmá

FYRSTA sumardag var ný göngubrú tekin formlega í notkun. Brúin er ofar en brúin upp í sundlaug og er í framhaldi af göngustíg í gegnum lystigarðinn. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Opið hús hjá Heimahlynningu

HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í dag, þriðjudaginn 26. apríl, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Meira
30. apríl 2002 | Miðopna | 683 orð | 1 mynd

Opinská umræða um fordóma er allra hagur

NÆSTU vikur standa fjölmörg félagasamtök fyrir vitundarvakningu um fordóma. Ætlunin er að vekja fólk til umhugsunar um eigin fordóma, eðli þeirra, orsakir og afleiðingar. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ókeypis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

IÐNNEMASAMBAND Íslands, Bandalag íslenskra sérskólanema og Samband íslenskra námsmanna erlendis bjóða í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn 1.maí kl. 10 - 17. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Prófkjör sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu

PRÓFKJÖR fór fram á vegum sjálfstæðisfélaganna Fróða og Fjölnis í Rangárvallasýslu 27. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

Ríkið greiði hjúkrunarfræðingi 8,3 milljónir

RÍKISSJÓÐUR var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða hjúkrunarfræðingi, konu á sextugsaldri, rúmlega 8,3 milljónir með vöxtum og dráttarvöxtum í rúm tvö ár vegna slyss sem hún varð fyrir í skurðstofu á Landspítalanum snemma árs 1996 er... Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

R-listi með 51,7%, D-listi með 43,4%

REYKJAVÍKURLISTINN nýtur fylgis 51,7% þeirra sem afstöðu tóku og Sjálfstæðisflokkurinn hefur 43,4% fylgi samkvæmt skoðanakönnun, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 19.-28. apríl. Meira
30. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 209 orð | 1 mynd

Samþykkt að greiða hluthöfum 50% arð

VERULEG aukning varð á útfluttu magni Fiskmiðlunar Norðurlands á síðasta ári miðað við árið á undan eða 47,8% í kílóum talið. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sauðburður hafinn í Húsdýragarðinum

SAUÐBURÐUR er hafinn í Húsdýragarðinum en í fyrranótt komu fyrstu lömbin, sem fæðast í sumar í garðinum, í heiminn. Ærin Blika bar þremur lömbum, tveimur gimbrum og einum hrúti. Faðir lambanna heitir Garpur og er frá Broddanesi á Ströndum. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð

Síðasta Nýkaupaverslunin verður Hagkaup

SÍÐASTA Nýkaupaverslunin í Kringlunni verður að Hagkaupaverslun í næstu viku, en Nýkaupaverslanirnar voru upphaflega sjö. Þessi ákvörðun þýðir að vöruverð mun lækka í versluninni. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 773 orð | 1 mynd

Sífelld leit að sannleikanum

Vilmar Pétursson fæddist í Kópavogi 1959. Hann hefur BA-próf í félagsfræði, starfsréttindanám í félagsráðgjöf frá HÍ og MSc í Evrópustjórnun frá Norwegian School of Management. Hann hefur m.a. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Skipað í stjórn Þjóðhátíðarsjóðs

RÍKISSTJÓRNIN hefur að tillögu forsætisráðherra tilnefnt Sigríði Rögnu Sigurðardóttur kennara í stjórn Þóðhátíðarsjóðs og er hún jafnframt skipuð formaður sjóðsstjórnar. Meira
30. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 88 orð | 1 mynd

Skóflustunga að sundlaug og líkamsræktarstöð

FYRSTA skóflustungan að 50 metra yfirbyggðri keppnislaug og líkamræktarstöð í Laugardal var tekin í síðustu viku. Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, tók skóflustunguna. Byggingin verður 5. Meira
30. apríl 2002 | Suðurnes | 96 orð

Slagsmál við Sjávarperluna

TVÆR líkamsárásir sem áttu sér stað í Grindavík voru tilkynntar til lögreglunnar aðfaranótt sunnudagsins. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík átti önnur sér stað fyrir utan veitinga- og skemmtistaðinn Sjávarperluna upp úr miðnætti. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Snör viðbrögð á Selfossi

ÖKUMAÐUR var tekinn grunaður um ölvun við akstur á Selfossi um miðjan dag í gær. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 359 orð

Stefnir í lækna-skort á Landspítala

STJÓRN Félags ungra lækna bendir á að í sumar stefni í mikinn skort lækna og kandídata á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Stærri þyrla Gæslunnar frá vegna viðhalds

STÆRRI þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, er nú í fjögurra vikna ítarlegri skoðun en þyrlan fer í slíka skoðun á 500 flugtíma fresti. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð

Sýni tekin og reglulega leitað í vistarverum

ÞORSTEINN Jónsson fangelsismálastjóri segir að fíkniefnaneysla í fangelsum sé ákveðið vandamál og reynt sé að bregðast við henni með eftirliti en ekki sé leitað á gestum nema í undantekningartilvikum. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 293 orð | 3 myndir

Sögukennarinn þjóðhetja

SEXTUGUR sögukennari, Rainer Hese, er nú þjóðhetja í Þýskalandi en hann kom í veg fyrir að fórnarlömb unglingsins, sem gekk berserksgang í gagnfræðaskóla í borginni Erfurt á föstudag og myrti sextán manns, yrðu fleiri. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 300 orð

Tollkvótar til innflutnings ekki nýttir

Á ÁRUNUM 1995-2002 voru flutt inn til landsins 55,6 tonn af nautakjöti. Tollkvótum var hins vegar úthlutað fyrir 296 tonn. Þetta kom fram í máli Ólafs Friðrikssonar, í landbúnaðarráðuneytinu, á ráðstefnu um nautakjötsframleiðslu. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tólf frumvörp að lögum

TÓLF frumvörp urðu að lögum frá Alþingi í gær. Þeirra á meðal er frumvarp sjávarútvegsráðherra sem kveður á um úthlutunarreglur úr norsk-íslenska síldarstofninum. Í lögunum er m.a. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Tveir sæmdir gullmerki Umferðarráðs

GULLMERKI Umferðarráðs var veitt við hátíðlega athöfn nýlega en tilgangur þess er að heiðra menn fyrir mikil og góð störf að umferðaröryggismálum. Merkið hlutu þeir Ólafur W. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Tæp ein og hálf m. kr. fyrir verk Ásgríms

EITT stærsta listmunauppboð sem fram hefur farið hér á landi til þessa var haldið í Súlnasal Hótels Sögu á sunnudag. Þar voru boðin upp 163 listaverk af ýmsum toga. Að uppboðinu stóð listmunasalan Gallerí Fold og var fjölmennt í uppboðssalnum. Meira
30. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Útlaginn allur

ALEXANDERS Lebeds, sem lést í þyrluslysi í Síberíu á sunnudag, er helst minnst fyrir að hafa átt þátt í því að að valdaránstilraun afturhaldsaflanna í Kreml fór út um þúfur í ágúst 1991. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 885 orð

Útlendingaeftirlitið ekki fengið umbeðin gögn

Útlendingaeftirlitið hafði síðdegis í gær ekki fengið umbeðin gögn til að veita kínverskum ferðamönnum heimild til að koma til landsins í vikunni. Meira
30. apríl 2002 | Miðopna | 474 orð | 1 mynd

Viðkoma á Íslandi er blesgæsinni lífsnauðsyn

HVANNEYRI verður formlega friðlýst sem búsvæði blesgæsarinnar næstkomandi föstudag og er þetta í fyrsta skipti sem búsvæðavernd er staðfest hér á landi. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Vilja gera samning við Guitar Islancio og Egil Ólafsson

GUITAR Islancio og Egill Ólafsson, söngvari og skemmtikraftur, slógu í gegn í Minneapolis í Bandaríkjunum nýlega og fengu í kjölfarið tilboð um samning frá þremur skemmtistöðum í borginni. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Vinningshafinn hefur ekki gefið sig fram

SÁ sem fékk 80 milljóna vinning í lóttóinu á laugardaginn hefur ekki gefið sig fram við Íslenska getspá. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Von á 50 háttsettum ráðherrum og forystumönnum

VINNA stendur nú sem hæst við undirbúning og skipulagningu fundar utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem haldinn verður í Reykjavík eftir tvær vikur, dagana 14. og 15 maí. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

Þingmenn deila um störf þingsins

ÞINGMENN stjórnar og stjórnarandstöðu deildu hart á Alþingi í gærmorgun um störf þingsins þessa dagana; stjórnarandstæðingar gagnrýndu ríkisstjórnina m.a. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Þ-listinn opnar kosningaskrifstofu

ÞINN flokkur, Þ-listinn á Seyðisfirði, opnar formlega kosningaskrifstofu miðvikudaginn 1. maí, á Norðurgötu 3 (Láruhús), kl. 16. Frambjóðendur Þ-listans á Seyðisfirði verða á staðnum. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 819 orð | 2 myndir

Þrír þingmenn stjórnarflokka sátu hjá, einn var á móti

FRUMVARPI ríkisstjórnarinnar um ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar var vísað til þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í gær eftir að atkvæði höfðu verið greidd um breytingartillögur meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar... Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar flugvélar sýndar á Oshkosh

ARNGRÍMUR Jóhannsson, annar eigandi Flugfélagsins Atlanta, mun í sumar sýna þrjár flugvélar á Oshkosh- flugsýningunni í Wisconsin í Bandaríkjunum, sem á 50 ára afmæli um þessar mundir. Meira
30. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ökumenn aðstoðaðir

ALLMARGIR ökumenn bíla lentu í vandræðum í Langadal í gær í aftakaveðri og hálku svo kalla varð út liðsmenn björgunarfélagsins Blöndu. Engin slys urðu á fólki en nokkrir bílar voru skildir eftir utan vegar. Meira
30. apríl 2002 | Suðurnes | 786 orð | 1 mynd

Öll börn fái fríar máltíðir í skólum

SAMFYLKINGIN í Reykjanesbæ leggur áherslu á starf, ekki byggingar, að sögn Jóhanns Geirdals efsta manns á S-listanum fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2002 | Leiðarar | 473 orð

Arafat fær ferðafrelsi

Þótt enn sé ótryggt ástand fyrir botni Miðjarðarhafs hafa nú verið stigin tvö skref í rétta átt. Tekist hefur samkomulag um að Yasser Arafat verði frjáls ferða sinna eftir að hafa verið í herkví svo mánuðum skiptir. Meira
30. apríl 2002 | Staksteinar | 403 orð | 2 myndir

Le Pen: Fylgikvilli lýðræðisins

MÚRINN fjallar um gott gengi Le Pen í kosningum í Frakklandi og fjallar um það, að franskir sósíalistar hafa hvatt stuðningmenn sína til þess að greiða Chirac atkvæði sitt í síðari hluta kosninganna. Meira
30. apríl 2002 | Leiðarar | 514 orð

Sigur heimavinnandi húsmæðra

Hæstiréttur staðfesti fyrir helgi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness og dæmdi konu rétt til hlutdeildar í lífeyrisréttindum fyrrverandi eiginmanns hennar. Maðurinn og konan bjuggu saman í átján ár, þar af fimmtán í hjúskap. Meira

Menning

30. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Amsterdam Rokk-, popp-, diskó-, pönk- og...

Amsterdam Rokk-, popp-, diskó-, pönk- og salsatríóið Úlrik. Félagsheimilið Flúðum Hljómsveitin Sixties. Gaukur á Stöng Land og synir. Húsið opnað kl. 23.30 og er opið til 05.30. Miðaverð er kr. 1000. Meira
30. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 1160 orð | 1 mynd

Blúsgítar og klassísk fiðla

Matthías Stefánsson hljóðfæraleikari, stundum kallaður "Matti fiðla", er öllu þekktari fyrir gítarplokk en fiðlustrokur. Guðni Einarsson ræddi við Matthías um blúsinn, klassíkina og knattspyrnuna sem lögð var á hilluna. Meira
30. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

CNN spáir Quarashi vinsældum

THE MUSIC ROOM er tónlistarþáttur á hinni víðfeðmu sjónvarpsstöð CNN og nær því að vonum augum og eyrum ansi margra; er í raun réttri útbreiddasti tónlistarþáttur heims, enda CNN með útibú um allan heim, í formi sjónvarpsstöðva sem og netmiðla. Meira
30. apríl 2002 | Menningarlíf | 344 orð

Ekkert blóðbað

Í FRÉTT um handritasýningu á Þjóðmenningarhúsi, var ranglega haft eftir Gísla Sigurðssyni að blóð hefði verið notað við ritun handrita og að gestum sýningarinnar yrði leyft að skrifa með blóði á kálfskinn á sýningunni. Meira
30. apríl 2002 | Tónlist | 557 orð

Fínlegur söngur

Kammerkór Kópavogs, undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar, flutti söngverk eftir Halldór Laxness. Einsöngvarar voru Þóra Guðmannsdóttir, Pétur Örn Þórarinsson og Þórunn Elín Pétursdóttir. Píanóleikari: Vilhelmína Ólafsdóttir. Sunnud. 28. apríl. Meira
30. apríl 2002 | Menningarlíf | 635 orð | 1 mynd

Gamlar konur ganga guði næst

ANNA Pálína Árnadóttir hefur ekki tölu á þeim tónleikum sem hún hefur sungið á á liðnum árum. Meira
30. apríl 2002 | Myndlist | 340 orð | 1 mynd

Hryðjuverk í myndlist

Sýningunni er lokið. Meira
30. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Iðjagrænir Fræbbblar

PÖNKSVEITIN eilífa, Fræbbblarnir, ætlar að troða upp á Vídalín í kvöld ásamt fleirum. Á tónleikunum verður nýtt efni kynnt en ný plata frá sveitinni er væntanleg. Hér gefst tilefni til að skjóta að sjóðandi heitri frétt úr heimi Fræbbbla. Meira
30. apríl 2002 | Menningarlíf | 36 orð

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Hin...

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Hin nýja sýn verður í dag milli kl. 12.10 og 12.40 í fylgd Rakelar Pétursdóttur, deildarstjóra fræðsludeildar safnsins. Meira
30. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Masað um Múmínálfana

EKKI má gleyma blessuðum börnunum þegar myndbandaiðnaðurinn er annars vegar. Og er það kalt mat mitt að þeim sé ágætlega sinnt. Meira
30. apríl 2002 | Menningarlíf | 115 orð

Málþing um naívisma

Í TILEFNI sýningar ReykjavíkurAkademíunnar á verkum einfarans Hjálmars Stefánssonar frá Smyrlabergi verður haldið málþing um naívisma í listum í kvöld. Meira
30. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Pílagrímur/Pilgrim **½ Ágæt spennumynd, sem hefur...

Pílagrímur/Pilgrim **½ Ágæt spennumynd, sem hefur líklega ekki þótt nógu stjörnum prýdd til að rata í bíó, en er vel gerð og uppfyllir allar lágmarkskröfur um góða afþreyingu. Hinn ágæti leikari Ray Liotta á þar stóran hlut að máli. Meira
30. apríl 2002 | Menningarlíf | 534 orð | 2 myndir

"Tekur langan tíma að ná almennri athygli"

ÍSLANDSDEILD IBBY-samtakanna afhenti Vorvindaviðurkenningar sínar sumardaginn fyrsta, hinn 25. apríl síðastliðinn. Þar hlaut Guðjón Sveinsson rithöfundur viðurkenningu fyrir framlag sitt til barna- og unglingamenningar á Íslandi. Meira
30. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 172 orð | 2 myndir

Sem kóngur ríkir hann...

STEINN Klettur (skáldleg þýðing á "The Rock") og félagar í ævintýramyndinni Scorpion King halda velli aðra vikuna í röð. Kemur manni ekki á óvart þegar maður horfir á þennan mann, sem er fjölbragðaglímukappi að aðalstarfi. Meira
30. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Shaolin-munkarnir á leiðinni

SÝNINGIN Shaolin - Lífshjólið verður haldin í Laugadalshöll, hinn 11. maí næstkomandi. Um helgina var staddur hérlendis leikstjóri og sviðsstjóri sýningarinnar og kom hann hingað gagngert til að kanna aðstæður. Meira
30. apríl 2002 | Kvikmyndir | 340 orð

Síðasti bóndinn í dalnum

Leikstjórar og handrit: Sigurður Grímsson og Angelika Andrees. Sýningartími 65 mín.Grímsfilm 2001. Meira
30. apríl 2002 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Slagsmál við tímann

NÝR einleikur, Sellófon, eftir Björk Jakobsdóttur, verður frumsýndur í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Meira
30. apríl 2002 | Menningarlíf | 1353 orð | 1 mynd

Styttur og ekki styttur, ögrun og ekki ögrun

ÞORBJÖRG Pálsdóttir og Ásmundur Ásmundsson, félagar í Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík, sýna verk sín um þessar mundir á Kjarvalsstöðum. Tilefni sýningarinnar er 30 ára afmæli félagsins, en Þorbjörg er elsti meðlimur félagsins og Ásmundur sá yngsti. Meira

Umræðan

30. apríl 2002 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Að skjóta boðbera válegra tíðinda

Mér sýnist augljóst, segir Guðrún Helga Brynleifsdóttir, að hér hafi meirihlutinn sett flokkshagsmuni ofar hagsmunum bæjarbúa. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Afnám verðtryggingar

Þarf ekki í alvöru, segir Eggert Haukdal, að fara að takast á við vaxtaokrið? Meira
30. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 425 orð | 1 mynd

Annaðhvort eða ENTEN eller, eftir Søren...

Annaðhvort eða ENTEN eller, eftir Søren Kierkegaard, var á sinni tíð mjög fræg bók. Í fjölmennu samkvæmi, eftir að sú umtalaða bók var nýkomin út, sagði ein hefðarfrúin við Kierkegaard. "Jeg holder så meget af Enten og eller. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Áfram Björn!

Björn Bjarnason, segir Jakob F. Ásgeirsson, er alger andstæða hins kalda og fjarlæga valdhroka í Ráðhúsinu sl. átta ár. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Böl fíkniefna

Það þarf hins vegar örugglega hugrekki, segir Magnús Lárusson, til að mæla opinberlega gegn stefnu stjórnvalda. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

ESB - nei takk

Aðild Íslands að bákninu í Brussel, segir Guðjón Guðmundsson, myndi kosta okkur á annan tug milljarða króna á ári. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið og ESB

Aðferðin sem notuð var við framkvæmdina, segir Ólafur Örn Arnarson, á sér engan líka. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Innansveitarkróníka

Gera verður þekkingariðnaði kleift, segir Helga Guðrún Jónasdóttir, að skjóta hér lífvænlegum rótum. Meira
30. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 776 orð | 1 mynd

Látum ekki blekkjast

GÓÐIR Reykvíkingar, senn líður að borgar- og sveitarstjórnarkosningum og þessi lýðræðisréttur, að geta kosið á frjálsan hátt, án eftirlits, vopnaskaks, svindls og annarra enn meiri voðamála sem við getum lesið um í fjölmiðlum, (blöðum) og séð í... Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Reykvíkingar vilja íbúðarbyggð í Geldinganesi

Landfylling við Ánanaust byggist á því gríðarlega grjótnámi, segir Inga Jóna Þórðardóttir, sem hafið er í Geldinganesi. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Stórsókn í skólamálum

Mikilvægt er að öll 5 ára börn fái að spreyta sig samtímis, segir Stefán Jón Hafstein, og fái sams konar þjónustu eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Tilbúnar tölur í stað málefna

Meðferð fjármála, segir Björn Bjarnason, fer eftir því, hver á heldur. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Til móts við nýja tíma!

Argaþras, bölmóður og pólitískar skylmingar, segir Jónmundur Guðmarsson, eru óæskilegir fylgifiskar stjórnmála og baráttuaðferðir gærdagsins, enda lítt til þess fallnir að skapa ávinning til framtíðar. Meira
30. apríl 2002 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Tómt skrum

Ógerlegt er að fylgjast með framkvæmd tölvukosninga, segir Haraldur Blöndal, og kosningasvindl verður næsta auðvelt. Meira

Minningargreinar

30. apríl 2002 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Hólmfríður Guðmundsdóttur (Dilla) fæddist á Akureyri 7. febrúar 1931. Hún lést á líknardeild Landspítala 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Trjámannsson ljósmyndari á Akureyri, f. 16. sept. 1892, d. 13. nóv. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2002 | Minningargreinar | 1550 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ERLENDSDÓTTIR

Ingibjörg Erlendsdóttir fæddist í Tíðagerði á Vatnsleysuströnd 9. nóvember 1915. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 21. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2002 | Minningargreinar | 4468 orð | 1 mynd

JENS ÓLAFUR PÁLL PÁLSSON

Dr. Jens Ólafur Páll Pálsson, prófessor emeritus í mannfræði við Háskóla Íslands, fæddist í Reykjavík 30. apríl 1926. Hann lést í Mainz í Þýskalandi 17. apríl síðastliðinn. Jens Ólafur Páll var yngstur fimm barna hjónanna Hildar Stefánsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2002 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

JÓHANNA GÍSLADÓTTIR

Jóhanna Gísladóttir fæddist á Álftamýri í Arnarfirði 3. nóvember 1901. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli G. Ásgeirsson, bóndi og hreppstjóri á Álftamýri, f. 16. maí 1862, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2002 | Minningargreinar | 3727 orð | 1 mynd

JÓN EINAR HJALTESTED

Jón Einar Hjaltested fæddist á Öxnalæk í Ölfusi 27. ágúst 1925. Hann lést á hjarta- og lungnadeild Landspítalans við Hringbraut 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Pétursson Hjaltested, f. í Reykjavík 22. febrúar 1892, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2002 | Minningargreinar | 4724 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ELDJÁRN

Kristján Eldjárn Þórarinsson Eldjárn gítarleikari fæddist í Reykjavík 16. júní 1972. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 22. apríl síðastliðins. Foreldrar hans eru hjónin Unnur Ólafsdóttir veðurfræðingur, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2002 | Minningargreinar | 2838 orð | 1 mynd

Magnús Hallfreðsson

Magnús Hallfreðsson fæddist í Reykjavík 5.12. 1928, hann lést á Landspítalanum 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjóna Magnúsdóttir f. 29.10. 1903 í Reykjavík, d. 19.8. 1955 og Hallfreður Guðmundsson f. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2002 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

SIGRÚN DAGMAR SIGURBERGSDÓTTIR

Sigrún Dagmar Sigurbergsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1926. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurberg Einarsson málari, f. 9.10. 1897, d. 16.1. 1974, og Guðrún M. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 674 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 12 4,602 Flök/Steinbítur 252 252 252 1,767 445,284 Gellur 610 610 610 28 17,080 Grásleppa 10 10 10 20 200 Gullkarfi 180 22 66 12,386 815,461 Hlýri 146 120 128 1,990 253,972 Hrogn Ýmis 80 55 79 741 58,530 Keila 100... Meira
30. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 2 myndir

Atlas Telekom kaupir samskiptalausn OZ fyrir HM 2002

OZ og bandaríska fyrirtækið Atlas Telecom Mobile, ATM, hafa undirritað samning um kaup ATM á OZ MCS samskiptahugbúnaði. Meira
30. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Ekki haft teljandi áhrif á útflutning

STYRKING íslensku krónunnar er enn ekki farin að hafa teljandi áhrif á starfsemi útflutningsfyrirtækja. Meira
30. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Femin.is kaupir visi.is

FEMIN.IS hefur keypt rekstur fréttavefjarins visis.is af Frjálsri fjölmiðlun. Íris Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri og annar stofnenda femin.is, segir að visir.is verði áfram rekinn í nær óbreyttri mynd. Meira
30. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 935 orð | 1 mynd

Sambandið við námsefnið er beint

Í sumar útskrifast fyrsti nemendahópurinn með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Lögð er áhersla á tengingu MBA-námsins við íslenskt atvinnulíf og í vetur hafa verið unnin u.þ.b. 100 svokölluð raunverkefni af nemendunum fyrir íslensk fyrirtæki. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við nokkra nemendur og kennara. Meira
30. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 393 orð

Spáð er lækkun Bandaríkjadals

VIÐSKIPTABLÖÐIN Financial Times og The Wall Street Journal fjölluðu um helgina um veika stöðu Bandaríkjadals og líklega lækkun hans á næstunni. Meira
30. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Viðræðum slitið um yfirtöku ResMed á Flögu

FLAGA hf. hefur slitið viðræðum um yfirtöku bandaríska fyrirtækisins ResMed á Flögu. Meira

Daglegt líf

30. apríl 2002 | Neytendur | 55 orð | 1 mynd

Barnahúsgögn með Disneymyndum eða nafni

TEKK Vöruhús hefur opnað deild með dönskum barnahúsgögnum ásamt fylgihlutum, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
30. apríl 2002 | Neytendur | 436 orð

Eftirlit með innflutningi vegna aflatoxíns í hnetum og fíkjum

EITUREFNIÐ aflatoxín hefur komið fram í mælingum á hnetum og hnetuafurðum frá Kína, segir Sesselja María Sveinsdóttir, matvælafræðingur á matvælasviði hjá Hollustuvernd ríkisins, en talið er að aflatoxín geti valdi krabbameini. Meira
30. apríl 2002 | Neytendur | 133 orð | 1 mynd

Nýtt kaffihús í Smáralind

NÝTT kaffihús í ítölskum stíl hefur verið opnað við Vetrargarðinn í Smáralind. Meira
30. apríl 2002 | Neytendur | 263 orð | 1 mynd

Varað við kartöfluflögum, frönskum, snakki og kexi

BORIST hafa fréttir um að sænskir vísindamenn hafi fundið akrylamíð í mörgum algengum matvælum en akrylamíð er á lista yfir efni sem hugsanlega geta valdið krabbameini segir Laufey Steingrímsdóttir, forstöðumaður Manneldisráðs. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2002 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 30. apríl, er fimmtug Elínbjörg Kristjánsdóttir, Reynihvammi 21,... Meira
30. apríl 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 30. apríl, er áttatíu ára Ester Kláusdóttir, fv. safnvörður, Fjarðargötu 17, Hafnarfirði. Hún verður með vinum og ættingjum á tónleikum Önnu Pálínu dóttur sinnar í Hafnarborg í... Meira
30. apríl 2002 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 30. apríl er níræð Sigríður Beinteinsdóttir, skáld og húsmóðir á Hávarsstöðum, Leirársveit. Hún er fædd og uppalin í Grafardal, ein af átta skáldmæltum systkinum. Meira
30. apríl 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 30. apríl, er níræð Fjóla Þorsteinsdóttir, Karfavogi 23, Reykjavík. Í tilefni dagsins ætlar Fjóla og fjölskylda hennar að taka á móti vinum og ættingjum í Hlégarði, Mosfellsbæ, kl.... Meira
30. apríl 2002 | Dagbók | 584 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir djákni. Meira
30. apríl 2002 | Fastir þættir | 346 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SPILARAR af öllu landinu hittust um helgina í Fjölbrautaskólanum við Ármúla til að keppa í Íslandsmótinu í tvímenningi. Mótið var síðast haldið í nóvember, en hefur nú endurheimt sinn fyrri árstíma að vori til og verður svo um sinn. Meira
30. apríl 2002 | Viðhorf | 853 orð

Leikreglur lýðræðisins

Chirac hefur sagt að hann telji framgang Le Pens hættulegan fyrir Frakkland. Hann verður hins vegar að hafa trú á sinni eigin þjóð, treysta því að almenningur í Frakklandi komist að sömu niðurstöðu og hann sjálfur. Meira
30. apríl 2002 | Dagbók | 872 orð

(Orðskv. 13, 20.)

Í dag er þriðjudagur 30. apríl, 120. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Haf umgengni við vitra menn, þá verður þú vitur, en illa fer þeim, sem leggur lag sitt við heimskingja. Meira
30. apríl 2002 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d4 Rxe4 6. De2 Rd6 7. d5 Rb8 8. Rxe5 Be7 9. c4 O-O 10. O-O Rxc4 11. Rxc4 b5 12. Bc2 bxc4 Staðan kom upp á öðlingamóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Meira
30. apríl 2002 | Dagbók | 38 orð

SLYSIÐ

Agara gagara nízkunös, nú er hann kominn á heljarsnös, heiminn kvaddi, hamarinn sprakk, hylurinn tók við bagga af klakk, straumurinn bar hann eyrina á, agara gagara jagar á, skrokkurinn gat ei skriðið þá, skjótt leið sálin honum frá og kvað í bergi... Meira
30. apríl 2002 | Fastir þættir | 488 orð | 1 mynd

Sverrir og Aðalsteinn Íslandsmeistarar

40 pör - 27.-28. apríl. Meira
30. apríl 2002 | Fastir þættir | 487 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er mikill áhugamaður um ensku knattspyrnuna og þreytist því seint á því að þakka Stöð 2 og Sýn fyrir að færa honum hvern leikinn á fætur öðrum heim í stofu. Þetta er frábær þjónusta. Meira

Íþróttir

30. apríl 2002 | Íþróttir | 82 orð

19 ára bið á enda

ÞEGAR Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Magdeburg tóku á móti Evrópubikarnum í Magdeburg voru liðin 19 ár síðan lið frá Þýskalandi hafði hampað bikarnum - Gummersbach 1983. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Aftur martröð hjá leikmönnum Leverkusen

"VIÐ ráðum ekki ferðinni lengur - meistaratitillinn er ekki lengur í höndum okkar, heldur leikmanna Dortmund," sagði vonsvikinn þjálfari Bayer Leverkusen, Klaus Toppmöller, eftir að lið hans hafði tapað óvænt fyrir Nürnberg og við það náði... Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 269 orð

Andri með glæsimark

GLÆSIMARK Andra Sigþórssonar kom Molde á bragðið á sunnudaginn þegar lið hans vann sannfærandi sigur á Viking, 3:0, í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Molde er á toppnum ásamt Bodö/Glimt og Odd Grenland með sjö stig og virðist líklegt til afreka í ár. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Arsenal hefur öll ráð í hendi sér

ARSENAL hefur nú öll ráð í hendi sér í keppninni við Manchester United um enska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á Bolton í gærkvöldi. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

* BIRGIR Leifur Hafþórsson hafnaði í...

* BIRGIR Leifur Hafþórsson hafnaði í 44.-45. sæti á áskorendamótinu í golfi sem lauk á Suður-Ítalíu á sunnudaginn. Birgir Leifur lék þriðja hringinn á fjórum höggum yfir pari og lokahringinn á einu yfir pari. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 60 orð

Bröndby tapaði í úrslitum

GUÐLAUG Jónsdóttir og stöllur hennar í Bröndby biðu lægri hlut fyrir Fortuna, 4:1, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu kvenna á föstudagskvöldið. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 282 orð

Deildabikarkeppni kvenna A-RIÐILL: KR - Grindavík...

Deildabikarkeppni kvenna A-RIÐILL: KR - Grindavík 20:0 Ásthildur Helgadóttir 2., 16., 45., 84., Hrefna Jóhannesdóttir 40., 44., 54., 60., Olga Færseth 10., 33., 42., Hólmfríður Magnúsdóttir 56., 62., 63., Guðrún Jóna Kristjánsdóttir 35., 69. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

*EITT af dagblöðum Magdeburgar, Volksstimme, eða...

*EITT af dagblöðum Magdeburgar, Volksstimme, eða rödd fólksins, ræddi um það í grein í blaðinu á keppnisdag að breyta skjaldarmerki borgarinnar. Í því er kona, Magdeburger, en blaðið stakk upp á því að setja þess í stað handboltamann. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 95 orð

Ekið um á sportbílum

ÞAÐ má með sanni segja að það hafi verið "íslenskt veður" í Magdeburg á leikdag. Fyrir leikinn var hressilegur vestlægur vindur og rigning, en eftir leik var komið mjög gott veður - sólin skein í heiði. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 874 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Southampton...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Southampton 2:1 Darius Vassell 8., 42., - James Beattie 52. - 35.255. Charlton - Sunderland 2:2 Jason Euell 2., Kevin Lisbie 82. - Kevin Kilbane 2., Kevin Phillips 11. Derby - Leeds 0:1 Ian Bowyer 16. - 30.705. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 75 orð

Evrópumeistarar

LIÐIN sem hafa orðið sigurvegarar í Evrópukeppni meistaraliða - síðan Dukla Prag vann Örebro í úrslitaleik 1957, eru: Barcelona, Spáni 6 Gummersbach, Þýskalandi 5 Magdeburg, Þýskalandi 3 SKA Minsk, Úkraínu 3 Dukla Prag, Tékklandi 2 Grosswallstadt,... Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 137 orð

Eyjólfur nefbrotnaði

EYJÓLFUR Sverrisson, leikmaður þýska liðsins Herthu Berlín, varð fyrir því óláni að nefbrotna undir lok fyrri hálfleiks í leik Herthu á móti Schalke um helgina. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 58 orð

Flestir Evrópubikarar

ÞAU lið sem hafa náð að vinna flesta Evrópubikara, eru: Barcelona, Spáni 11 * 6 Evrópukeppni meistaraliða, 5 Evrópukeppni bikarhafa. Gummersbach, Þýskalandi 8 *5 Evrópukeppni meistaraliða, 2 Evrópukeppni bikarhafa, 1 EHF-bikarkeppnin. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 92 orð

Gísli danskur meistari

GÍSLI Jón Magnússon varð á laugardaginn danskur meistari í þungavigt í júdó. Gísli Jón, sem keppir fyrir Århus Judoklub, sigraði Mogens Eiensbohr frá Álaborg í spennandi úrslitaviðureign. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 110 orð

Glæsileg umgjörð

UMGJÖRÐIN um úrslitaleikinn í Evrópukeppninni var sérlega glæsileg. Fyrir leik hlupu 16 stúlkur með fána EHF og Magdeburgar inn á völlinn, ljósin voru deyfð og sérstakir kastarar notaðir til að lýsa á leikmenn. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 462 orð

Góð staða Brentford

Brentford stendur ágætlega að vígi í undanúrslitunum um sæti í 1. deild ensku knattspyrnunnar eftir jafntefli, 0:0, við Huddersfield á útivelli í fyrri leik liðanna á sunnudaginn. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Harpa Melsted, fyrirliði Hauka, smellir sigurkossi...

Harpa Melsted, fyrirliði Hauka, smellir sigurkossi á Íslandsbikarinn að Ásvöllum í gærkvöldi eftir að hún og samherjar höfðu lagt Stjörnuna, 19:18, í hreinum úrslitaleik... Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 728 orð | 1 mynd

Herbragð Hauka skilaði árangri

HERBRAGÐ Hauka heppnaðist í gærkvöldi er Stjörnustúlkur mættu í Hafnarfjörðinn til fimmta úrslitaleiks liðanna þegar "indjána"vörn liðsins náði að halda nægilega vel aftur af skyttum Garðbæinga. En það mátti ekki miklu muna því aðeins eitt mark skildi liðin að áður en yfir lauk og með 19:18 sigri tókst Haukum að verja Íslandsmeistaratitil sinn í stórskemmtilegum spennuleik. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

* HERMANN Hreiðarsson hafnaði í þriðja...

* HERMANN Hreiðarsson hafnaði í þriðja sæti í kjöri knattspyrnumanns ársins hjá Ipswich sem stuðningsmenn félagsins stóðu fyrir. Varnarmaðurinn Mark Venus varð hlutskarpastur í kjörinu og í öðru sæti lenti sóknarmaðurinn Marcus Bent . Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 229 orð

Hættur ef Ólafur fer

MENN hafa velt því mikið fyrir sér hvort Ólafur Stefánsson fari til spánska liðsins Ciudad Real fyrir næsta tímabil, en hann gerði í vetur samning við félagið frá og með þarnæsta keppnistímabili. Alfreð Gíslason sagði að Ólafur færi hvergi. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Ingibergur fékk Grettisbeltið

INGIBERGUR Sigurðsson úr Víkverjum varð Glímukóngur Íslands sjöunda árið í röð, er hann fagnaði sigri í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði á laugardaginn. Ingibergur vann allar sínar fimm glímur örugglega. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 145 orð

Inter í góðum málum

INTER frá Mílanó er einum sigri frá ítalska meistaratitlinum eftir að hafa lagt Piacenza að velli, 3:1, í næstsíðustu umferðinni á sunnudaginn. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

ÍS bikarmeistari

ÍÞRÓTTAFÉLAG Stúdenta fagnaði fjórða bikarmeistaratitli sínum í röð í blaki á laugardaginn eftir sigur á Þrótti frá Reykjavík í baráttuleik þegar liðin áttust við íþróttahúsinu við Austurberg. ÍS hafði áður unnið bæði deildarkeppni og Íslandsmót en þetta var í 10. sinn, sem ÍS vinnur bikarkeppnina. Þróttur byrjaði betur en tókst ekki að fylgja því eftir og tapaði með þremur lotum gegn einni. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum Haldið í sýningarsal...

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum Haldið í sýningarsal B&L laugardaginn 27. apríl 2002. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 159 orð

Íslendingar í sviðsljósinu

ÍSLENDINGAR hafa þrisvar sinnum tekið þátt í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða, en það var ekki fyrr en í Magdeburg á laugardaginn að Íslendingar voru í sigurliði - Ólafur Stefánsson og Alfreð Gíslason, þjálfari. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 601 orð

Ítalía Roma - Chievo 5:0 Vincenzo...

Ítalía Roma - Chievo 5:0 Vincenzo Montella 25., 33., 51. (víti), Emerson 73., Antonio Cassano 81. - 60.000. Atalanta - Perugia 2:1 Daniele Berretta 36., Luciano Zauri 69. - Giovanni Tedesco 16. - 15.000. Bologna - Lazio 2:0 Giuseppe Signori 51. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 75 orð

Katrín skoraði fyrir Kolbotn

KATRÍN Jónsdóttir skoraði eitt marka Kolbotn og lagði annað upp þegar lið hennar sigraði Arna-Björnar, 5:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Katrín gerði fjórða mark liðsins á 69. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 194 orð

Kiel sýndi mikinn styrk á Spáni

KIEL frá Þýskalandi sýndi mikinn styrk á sunnudaginn með því að tryggja sér sigur í EHF-bikarnum í handknattleik. Kiel beið þá lægri hlut fyrir Barcelona á Spáni, 28:24, en hafði unnið fyrri leikinn á heimavelli, 36:29. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 73 orð

Kim Magnús meistari tíunda árið í röð

KIM Magnús Nielsen varð Íslandsmeistari í skvassi tíunda árið í röð, er hann lagði Heimi Helgason í spennandi úrslitaleik í Veggsport á laugardaginn, 3:1. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 909 orð

Lakers komið í gang

ALLT virðist vera eftir bókinni í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA það sem af er. Sigurstranglegri liðin í báðum deildum eru annaðhvort búin að slá út andstæðingana eða eru um það bil að gera það. Sem betur fer fyrir okkur öll. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 98 orð

Lennartsson fagnaði Andra

BENNY Lennartsson, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Viking, tók í höndina á Andra Sigþórssyni þegar sá síðarnefndi var að fagna glæsimarki sínu fyrir Molde gegn Viking í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 341 orð

Létti stórlega er Ólafur skoraði

HINN skrautlegi hornamaður Magdeburgar, Stefan Kretzschmar, sagði í viðtali við Morgunblaðið fyrir tæpu ári að hann hefði hug á að enda ferilinn með Ólafi Stefánssyni og þá gæti hann alveg hugsað sér að gera það á Spáni. "Ég fæ svo margar hugmyndir og fyrir ári síðan var ég með þessa hugmynd í kollinum, en ég er ekki á leiðinni til Spánar, í það minnsta ekki til að spila handbolta," sagði hann spurður um hvort hann væri á leið til Spánar með Ólafi. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 134 orð

Læknir með íslenska fánann

HENNING Busk, hjartaskurðlæknir á háskólasjúkrahúsinu í Magdeburg, var meðal áhorfenda á leik Magdeburgar og Veszpem, og hann veifaði íslenska fánanum óspart. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

Metaregn Auðuns og Jóhönnu

BJALLAN glumdi ellefu sinnum við mikinn fögnuð viðstaddra í sýningarsal B&L á laugardaginn þegar fram fór Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum því hver hringing merkti að Íslandsmet væri fallið. Kvenfólkið var iðið við kolann þegar Jóhanna Eyvindsdóttir sló fimm og María Guðsteinsdóttir tvö en Auðunn Jónsson með þrjú Íslandsmet og Víkingur Traustason með eitt héldu uppi heiðri karlanna. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 113 orð

Mikið gert fyrir áhorfendur

ÞEGAR flautað var til leiksloka flykktust áhorfendur niður á gólf hallarinnar til að fagna sínum mönnum. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 151 orð

Misánægðir með Val og KA

ALFREÐ Gíslason og Ólafur Stefánsson voru misánægðir með að Valur og KA væru komin í úrslit á Íslandsmótinu. Alfreð var að vonum mjög kátur með að KA væri komið áfram og var svona nokk sama hvort liðið hans mætti Val eða Aftureldingu. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 163 orð

Noregur Rosenborg - Lyn 5:1 Bodö/Glimt...

Noregur Rosenborg - Lyn 5:1 Bodö/Glimt - Stabæk 2:0 Bryne - Lilleström 1:1 Molde - Viking 3:0 Moss - Odd Grenland 0:1 Vålerenga - Sogndal 2:0 Start - Brann 2:2 Bodö/Glimt 3 2 1 0 7 :1 7 Molde 3 2 1 0 6 :1 7 Odd-Grenl. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 978 orð | 2 myndir

Ólafur spilaði frábærlega

ALFREÐ Gíslason er ekki alveg ókunnugur þegar kemur að úrslitaleikjum í Evrópukeppni í handknattleik því þetta var í fjórða sinn sem hann tekur þátt í slíkum stórleikjum. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

"Dæmdir af verkum okkar"

AÐEINS tvö lið eru eftir í fallbaráttunni fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hinn 11. maí - Ipswich og Sunderland. Staða Ipswich er mjög slæm eftir ósigur á heimavelli gegn Manchester United, 1:0, á laugardaginn, en liðið slapp við að falla með þeim úrslitum þar sem Sunderland varð að sætta sig við jafntefli gegn Charlton, 2:2. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 79 orð

Rúnar áttundi í Patra

RÚNAR Alexandersson hafnaði í áttunda sæti í fjölþraut á Evrópumótinu í fimleikum sem lauk í Patra í Grikklandi á sunnudaginn. Rúnar var einn af 24 keppendum sem komust í úrslitakeppnina og fékk þar 53,124 stig. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 283 orð

Rúnar til Anderlecht?

TALSVERÐAR líkur virðast á því að belgíska stórliðið Anderlecht kaupi Rúnar Kristinsson, landsliðsmann í knattspyrnu, frá Lokeren þegar þessu keppnistímabili lýkur. Talið er að viðræður á milli framkvæmdastjóra Anderlecht og umboðsmanns Rúnars séu í fullum gangi og langt komnar. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 67 orð

Sex bjórar á dag

SAMHERJAR Ólafs minntu hann nokkrum sinnum á loforð sem hann gaf fyrir leikinn. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 105 orð

Skagamenn fögnuðu í Færeyjum

SKAGAMENN sigruðu færeysku meistarana B36, 2:1, í fyrsta leik meistaraliða Íslands og Færeyja um Atlantic-bikarinn sem háður var í Þórshöfn á sunnudaginn. Fyrirhugað er að þetta verði árlegur viðburður og næsta vor mætast meistaralið þjóðanna hér á... Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

Stjarnan - Haukar 18:25 Ásgarður, Garðabæ,...

Stjarnan - Haukar 18:25 Ásgarður, Garðabæ, fjórði úrslitaleikur Íslandsmóts kvenna, laugardaginn 27. apríl 2002. Gangur leiksins : 0:1, 2:3, 4:4, 4:6, 7:8, 7:12, 8:15, 9:16 , 11:16, 14:18, 16:20, 18:22, 18:25 . Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 40 orð

Sundfélagið Ægir 75 ára 1.

Sundfélagið Ægir 75 ára 1. maí verður Sundfélagið Ægir 75 ára. Í tilefni dagsins verður Ægir með kaffisamsæti í Þróttarheimilinu í Laugardal kl. 15. Afmæliskaffi Fram Knattspyrnufélagið Fram heldur upp á afmælisdag sinn, 1. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 114 orð

Teitur er viðbúinn uppsögn

TEITUR Þórðarson, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Brann, segist viðbúinn því að vera sagt upp störfum eftir slæma byrjun liðsins í úrvalsdeildinni. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 80 orð

Tuttugu mörk KR-kvenna

KR vann risasigur á Grindavík, 20:0, í deildabikarkeppni kvenna í knattspyrnu á laugardaginn en liðin mættust þá á gervigrasinu í Laugardal. Þetta er stærsti sigur í mótsleik á milli liða úr efstu deild hér á landi frá upphafi. Staðan var 11:0 í... Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* TVEIR enskir landsliðsmenn, Kieron Dyer...

* TVEIR enskir landsliðsmenn, Kieron Dyer hjá Newcastle og Robbie Fowler , höltruðu meiddir af velli í leikjum liða sinna á laugardaginn. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

* UM leið og frönsku dómararnir...

* UM leið og frönsku dómararnir Francois Garcia og Jean-Pierre Moreno flautuðu til leiks var leikurinn stöðvaður og áhorfendur beðnir um að rísa úr sætum og hafa einnar mínútu þögn til að minnast þeirra 17 sem létust í Gutenberg-skólanum Erfurt, sem er... Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 976 orð | 1 mynd

Veszprém réð ekkert við Ólaf

ÞAÐ var sannarlega mikil og góð stemmning í Bördalen-íþróttahöllinni í Magdeburg á laugardaginn þegar lið heimamanna, með þá Ólaf Stefánsson og Alfreð Gíslason innanborðs tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 203 orð

Vildi kyssa Óla

FYRIRLIÐINN Stephan Stiebler var að vonum ánægður í leikslok. "Ég get varla lýst þessu með orðum. Ég hef orðið þýskur meistari, bikarmeistari og EHF-meistari á þessu ári og það er alveg ótrúlegt. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

* VILHJÁLMUR R.

* VILHJÁLMUR R. Vilhjálmsson knattspyrnumaður er genginn til liðs við Stjörnuna á ný. Vilhjálmur lék með Garðabæjarliðinu í fyrra en spilaði seinni hluta vetrar með Xiang Xue frá Kína í úrvalsdeildinni í Hong Kong . Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 1179 orð | 1 mynd

Vissi um leið að við yrðum meistarar

"ÞETTA er frábært, aðeins öðruvísi en þegar við sigruðum í EHF-bikarnum í fyrra. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 401 orð

Þetta er alveg ótrúlegt

Brynja Steinsen var án efa einn besti leikmaður Hauka í úrslitakeppninni. Hún varðist eins og berserkur í vörninni og stjórnaði sóknarleik Haukanna eins og herforingi, auk þess að skora mörg mikilvæg mörk. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ætlaði að bæta metin

"ÉG ætlaði að slá met í öllum flokkum, sérstaklega í hnébeygjunni en það gekk ekki svo ég er ekki mjög kát," sagði Jóhanna Eyvindsdóttir, sem tvíbætti Íslandsmetin í bekkpressu og réttstöðulyftu á Íslandsmótinu í kraftlyftingum. Meira
30. apríl 2002 | Íþróttir | 325 orð

Ætluðum okkur sigur

"VIÐ ætluðum okkur auðvitað sigur en stuttur slakur kafli í fyrri hálfleik kom í veg fyrir það," sagði Ragnheiður Stephensen, stórskytta og fyrirliði Stjörnunnar, sem skoraði fimm mörk í gærkvöldi. Meira

Fasteignablað

30. apríl 2002 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Blómaborð

Billeberga-blómastandurinn tekur sig vafalaust vel út í sólstofu eða annars staðar þar sem góðrar birtu nýtur. Hann er úr bambus og með undirhillu úr galvaníseruðu stáli. Hönnuðir hans eru Knut og Marianne Hagberg. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Borðbúnaður með bláu

Blátt er einkennislitur þessa handmálaða 6 manna matar- og kaffistells frá Tékklandi úr leir sem fæst í Tékk kristal og kostar hvort um sig 5950... Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Borðklukka

Þetta er Klunsa-borðklukka, hún er úr áli og gleri og er 15 sm í þvermál. Hönnun hefur annast Mikael Warnhammar, gripurinn fæst í Ikea og kostar 1.490... Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 393 orð

Er hægt að lækka kostnað við ræstingarnar?

Ræstingar á Íslandi eru kostnaðarsamari en víða í nágrannalöndunum sem er athyglisvert að skoða þar sem laun við ræsingar hérlendis eru lægri, a.m.k. á hverja greidda klukkustund, en almennt er á Norðurlöndum. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 270 orð | 1 mynd

Farið að bera á makaskiptum á stærstu eignunum

VETURINN einkenndist af miklum afföllum af húsbréfum. Afföllin hafa komið við fjárhag margra og haft þau áhrif á ákvarðanatöku þeirra að þeir hafa frestað fasteignakaupum. Síðustu vikur hefur samt verið að rofa til og afföllin hafa aðeins minnkað. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 226 orð | 1 mynd

Flytja inn timburhús frá Noregi

Verzlunin Úti og inni á Akureyri hefur nú byrjað innflutning á timburhúsum frá Norður-Noregi. Þessi hús eru mjög fljótleg í uppsetningu og er hægt að gera þau fokheld á mjög stuttum tíma. Hjónin Agnes Arnardóttir og Jóhannes St. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 760 orð | 1 mynd

Fórnarlömb í fjöleignarhúsum

Í gegnum aldir bjuggu Íslendingar í torfbæjum, íveruhús byggð úr varanlegu efni mjög fá. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 110 orð | 1 mynd

Hlutafélag um félagslegar íbúðir

STOFNFRAMLAG Reykjanesbæjar í nýju einkahlutafélagi um félagslegt leiguhúsnæði bæjarins verður 247 milljónir króna en félagið yfirtekur jafnframt áhvílandi skuldir að fjárhæð 1.246 milljónir kr. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 315 orð | 2 myndir

Húseignir í Valencia

Spánn - Garðatorg eignamiðlun er með í sölu núna húseignir af ýmsu tagi í Valencia á Spáni. Um er að ræða bæði stór einbýlishús allt niður í litlar íbúðir. Húsin eru ýmist steypt eða hlaðin. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 1149 orð | 4 myndir

Hverfisgata 125 - Norðurpóll

Það er fremur óvenjulegt að í næstum aldargömlu húsi séu gluggar upphaflegir og ekki í þeim fúi, segir Freyja Jónsdóttir, sem hér fjallar um húsið Norðurpóll við Hverfisgötu. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 317 orð | 1 mynd

Innheimta Íbúðalánasjóðs

VIÐSKIPTAVINIR Íbúðalánasjóðs greiða af lánum sínum ýmist mánaðarlega, eða á þriggja mánaða fresti. Íbúðalánasjóður sendir árlega út um eina milljón greiðsluseðla. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 143 orð | 1 mynd

Laugavegur 38b

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Holt er nú í sölu timburhús að Laugavegi 38b í Reykjavík. Þetta er hús á tveimur hæðum, byggt árið 1903 og 90,6 ferm. að stærð. Geymsluris er yfir efri hæðinni. Ásett verð er 14,5 millj. kr. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 341 orð

Mávanes 4

Garðabær - Hjá Eignamiðluninni er nú í sölu einbýlishúsið Mávanes 4 í Garðabæ. Þetta er steinhús á einni hæð, byggt 1964 og byggt við það síðar. Húsið er 196,4 ferm. og því fylgir tvöfaldur bílskúr sem er 51 ferm. Ásett verð er 40 millj. kr. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 276 orð | 1 mynd

Neðstaberg 9

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Húsið er nú í sölu einbýlishús að Neðstabergi 9 í Reykjavík. Húsið er steinsteypt, byggt 1982 og er 265,5 ferm. ásamt 33 ferm. sérbyggðum bílskúr. Það er í enda rólegrar botngötu. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Norsk sumarhús

Þetta er eitt af þeim norsku húsum sem Systemhus í Hafnarfirði eru með til sölu. Þau eru til í stærðum frá 50 fermetrum og upp í 90 fermetra og kosta á bilinu 4,3 til 5,4 millj. kr. Innréttingar eru þar með. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 603 orð | 3 myndir

Ótrúlega fallegt hús - vandað og þaulhugsað

Húsið í Mávanesi 4 í Garðabæ hefur lengi þótt sérstakt. Guðrún Guðlaugsdóttir gluggaði í umsagnir um húsið. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Postulínslampar á járnfótum

ÞESSIR ágætu postulínslampar á járnfótum eru eftir Ingibjörgu Þ. Klemensdóttur. Hún stundaði nám við Listaháskóla Íslands 1997 til 2000 og hefur víða sýnt verk sín. Lamparnir fást í Galleríi Reykjavík á... Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Rammar gefa svip

Það gefur veggnum svip að hafa margar myndir í misjöfnum römmum. Þessir rammar fást allir í Ikea og trönurnar líka, þær kosta 2.990 kr. og eru úr gegnheilum... Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Skemmtileg hönnun

Þessi fallegi leðursófi er model i006 og er þriggja sæta, hann fæst í Verona í Kópavogi og kostar 189 þúsund... Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 1087 orð | 2 myndir

Skipulagning hellulagðra svæða í garðinum

HVAÐ tekur bíll mikið pláss? Hvað þarf göngustígur að vera breiður? Hvar á ég að geyma barnavagninn? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem koma upp þegar verið er að skipuleggja innkeyrslu fyrir framan hús. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 179 orð | 1 mynd

Suðurgata 33

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ás er nú í sölu einbýlishúsið Suðurgata 33 í Hafnarfirði. Þetta er stein- og timburhús, byggt 1907 og er 175 ferm. að stærð. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 1631 orð | 7 myndir

Vill kalla fram töfraumhverfi Feneyja við Reykjavíkurhöfn

Kýraugu smábátanna, svífandi form seglanna og þyngdarleysi og hreyfanleiki sjávarins einkenna nýendurgert húsnæði í gömlu Bæjarútgerðinni við Grandagarð. Lofthæðin er mikil og útsýnið einstakt. Magnús Sigurðsson ræddi við eigandann, Guðjón Bjarnason arkitekt og myndlistarmann. Meira
30. apríl 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Ýmislegt á baðið

Grohe er þekktur framleiðandi blöndunartækja. Fyrirtækið framleiðir einnig ýmsa fylgihluti á baðið, þessir eru úr stáli og mjög verklegir. Gripirnir fást í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.