Greinar föstudaginn 3. maí 2002

Forsíða

3. maí 2002 | Forsíða | 378 orð | 1 mynd

Arafat laus úr herkví Ísraela í Ramallah

YASSER Arafat hét því í gær að endurreisa heimastjórn Palestínumanna en stjórnkerfi hennar er í rúst eftir langvarandi hernaðaraðgerðir Ísraela. Meira
3. maí 2002 | Forsíða | 160 orð

Fylgst með gengi öfgamanna

KOSIÐ var til sveitarstjórna á Englandi í gær og var úrslitanna beðið með mikilli eftirvæntingu. Meira
3. maí 2002 | Forsíða | 177 orð

Lifandi rottum fjarstýrt

MEÐ því að senda boð beint inn í heilann á rottum hefur hópi vísindamanna tekist að búa til hina fullkomnu rannsóknarstofurottu - dýr sem hægt er að stýra með fjarstýringu og láta klifra yfir girðingu, upp tré, í gegnum rör og yfir ófæru í allt að hálfs... Meira
3. maí 2002 | Forsíða | 264 orð

Njósnaforingi Milosevic gefur sig fram í Haag

EINN helsti ráðgjafi Slobodans Milosevic, fyrrverandi Júgóslavíuforseta, í Kosovo-deilunni árið 1999 gaf sig í gær fram við stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag. Meira
3. maí 2002 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Risavaxið og illa þefjandi

TVÆR stúlkur virða fyrir sér stærsta blóm í heimi sem nú er til sýnis í Kew-görðum í London en blómið, sem ber latneska heitið Amorphophallus titanum, blómstrar þessa dagana sem gerist afar sjaldan. Meira

Fréttir

3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð

Afhenti trúnaðarbréf

ÞORSTEINN Ingólfsson sendiherra afhenti 30. apríl sl. sir Clifford Straughn Husbands, landsstjóra Barbados, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Barbados-eyjum með aðsetur í New York, segir í frétt frá... Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Afmælissýning LSR

LISTHLAUPADEILD Skautafélag Reykjavíkur LSR heldur uppá 10 ára afmæli sitt sunnudaginn 5. maí. Af því tilefni bjóðum við ykkur að vera viðstödd afmælissýningu félagsins sem fram fer í Skautahöllinni í Reykjavík kl. 11-12.45. 18 atriði verða sýnd. Meira
3. maí 2002 | Suðurnes | 314 orð

Allir sameigendur leggjast gegn staðsetningu íbúða

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hafnaði á fundi sínum í gær staðsetningu íbúða aldraðra sem Gerðahreppur hyggst byggja á lóð hjúkrunarheimilisins Garðvangs í Garði. Þar með hafa allir sameigendur Gerðahrepps að Garðvangi hafnað fyrirhugaðri staðsetningu... Meira
3. maí 2002 | Landsbyggðin | 242 orð | 1 mynd

Argentínsk þjóðlagamessa í Stykkishólmskirkju

TÓNLEIKAR verða í Stykkishólmskirkju laugardaginn 4. maí kl. 16, þar sem flutt verður mikil og metnaðarfull dagskrá. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Atvinna, skóli og dagvist barna

ATVINNA, skóli, dagvist barna og þjónusta við aldraða voru þeir málaflokkar sem oftast voru nefndir í skoðanakönnun sem Gallup gerði á því hvað fólk teldi vera mikilvægustu kosningamálin í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Áhersla á þéttingu byggðar

HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN, ný samtök sem stofnuð voru í apríl síðastliðnum og bjóða fram til borgarstjórnarkosninga í maí, hafa kynnt framboðslista sinn fyrir komandi kosningar. Fyrsta sætið skipar Guðjón Erlendsson arkitekt, 2. sæti Nanna Gunnarsdóttir, 3. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ákærður fyrir sprengjuhótun

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært rúmlega tvítugan mann fyrir að senda sprengjuhótun í bandaríska sendiráðið í Reykjavík 15. janúar sl. Skv. ákæru sendi hann hótunina með tölvupósti úr tölvupóstfanginu bombtheembassy@hotmail.com sem hann hafði stofnað sama... Meira
3. maí 2002 | Suðurnes | 265 orð | 1 mynd

Á söguslóðum Engla alheimsins

NEMENDUR tíunda bekkjar Heiðarskóla í Keflavík voru í námsferð í Reykjavík í gær, meðal annars til að kynna sér sögustaði skáldsögu Einars Más Guðmundssonar, Engla alheimsins, og samnefndrar kvikmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð

Banni við einkadansi vísað til síðari umræðu

SAMÞYKKT var í borgarstjórn í gær að vísa til síðari umræðu tillögu um breytingu á lögreglusamþykkt Reykjavíkur sem felst í því að banna svonefndan einkadans á nektardansstöðum í borginni. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð

Bílskúrssala til styrktar orgelsjóði

VIÐHALDSSJÓÐUR orgels Kristskirkju á Landakoti heldur bílskúrssölu á Hávallagötu 16, Reykjavík, sunnudaginn 5. maí kl. 11.30-17. Allur ágóði af bílskúrssölunni rennur til viðhaldssjóðs orgels Kristskirkju, segir í... Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 176 orð

Bíræfinn bókaræningi

DÓMSTÓLL í Bretlandi dæmdi í gær þrjátíu og þriggja ára gamlan mann í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa stolið gífurlegum fjölda verðmætra bóka og handrita úr ýmsum helstu bókasöfnum Bretlandseyja. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bjarga tókst sumarbústöðum í sinubruna

TVEIR hektarar af grónu landi í Eilífsdal norðan Esjunnar urðu eldi að bráð í gær en ekkert tjón varð á sumarbústöðum sem eru á svæðinu. Eldurinn kviknaði þegar verið var að brenna spýtnabraki í gömlu baðkari. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

B-listadagur í Árborg

LISTINN í Árborg kynnir stefnuskrá sína fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 25. maí laugardaginn 4. maí kl. 13 á kosningaskrifstofunni á Eyravegi 15 á Selfossi. Um leið verður kosningaskrifstofan opnuð formlega. Húsið er opið milli kl. 13 og 17, kl. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Breti lét lífið á Everest

38 ÁRA breskur fjallgöngumaður lét lífið á Everestfjalli á miðvikudag. Slysið átti sér stað við þriðju búðir, sem eru í 7.100 metra hæð. Bretinn hét Peter Legate og hrapaði niður rúmlega 200 metra snarbratta hlíð og lenti í grjóturð. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 211 orð

Brugðist við ákærum á hendur prestum

YFIRMENN kaþólsku kirkjunnar í Hong Kong greindu frá því í gær að prestum, sem gerst hefðu sekir um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum, yrði héðan í frá umsvifalaust vikið úr embætti. Meira
3. maí 2002 | Miðopna | 736 orð | 2 myndir

Byggt á hugmyndum sóknarnefndarinnar

Forráðamenn kirkjubyggingarinnar á Tálknafirði segja mikla samstöðu meðal íbúa um verkið. Margir einstaklingar og mörg fyrirtæki hafa lagt fram fjármagn. Jóhannes Tómasson hleraði hjá þeim byggingarsöguna. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Clinton vill verða "næsta Oprah Winfrey"

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, átti fund með framkvæmdastjórum sjónvarpsstöðvarinnar NBC í Hollywood sl. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Delta hf. hlaut útflutningsverðlaun forseta Íslands

DELTA hf. hlaut útflutningsverðlaun forseta Íslands fyrir árið 2002. Róbert Wessman, forstjóri Delta, veitti verðlaununum viðtöku á Bessastöðum í gær. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Efnahagslegt sjálfstæði kvenna

SMIÐJA verður haldin af Vinstrihreyfingunni - grænu framboði um efnahagslegt sjálfstæði kvenna á efri hæðinni í Húsi málarans, laugardaginn 4. maí kl. 14.15-16.15. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Ekki rétt að virkja á verðmætasta svæði landsins

ÞJÓRSÁRVERANEFND á eftir að skila af sér umsögn um matsskýrslu Landsvirkjunar varðandi umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu og meta hvort framkvæmdir rýri náttúruverndargildi Þjórsárvera sem ráðgefandi Náttúruverndar ríkisins, en Gísli Már Gíslason,... Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 509 orð

Ekki viðeigandi lýsing á þjóðfélaginu

HANNES G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gagnrýnir yfirlýsingar verkalýðshreyfingarinnar í 1. maí-ávarpi. Hann segir að sú ófagra lýsing á þjóðfélagsástandi sem þar sé dregin upp eigi ekkert skylt við veruleikann. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 905 orð | 2 myndir

ESA gæti haft lögin til umfjöllunar í mánuði

ÞRIÐJU og síðustu umræðu um ríkisábyrgð til handa Íslenskri erfðagreiningu var framhaldið á Alþingi. Fresta varð umræðunni í upphafi þingfundar eftir að stjórnarandstæðingar höfðu farið fram á að þeir fengju meiri upplýsingar um málið. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð

Fangelsisrefsingin milduð úr 12 árum í 9 ár

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær austurrískan ríkisborgara, Kurt Fellner í 9 ára fangelsi fyrir fíkniefnabrot, en ákærði var handtekinn með 67.485 e-töflur á Keflavíkurflugvelli á leið frá Amsterdam til New York í september sl. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fjölskylduhátíð sjálfstæðismanna í Kópavogi

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN í Kópavogi stendur fyrir fjölskylduskemmtun laugardaginn 4. maí kl. 14-16 í Vetrargarði í Smáralind. Meira
3. maí 2002 | Landsbyggðin | 280 orð

Forseti ASV hvetur til sameiningar stéttarfélaga á Vestfjörðum

"ÞAÐ er áreiðanlega einsdæmi í siðmenntuðum löndum að á sama tíma og arður auðmanna af fyrirtækjum, hlutabréfum og öðru fjármagnsbraski ber 10% skatt, greiða öryrkjar, ellilífeyrisþegar og verkafólk yfir höfuð 38,54% skatt af tekjum umfram 68 þúsund... Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Framtíðin virðist ekki björt

Helga Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík 24. júní 1939. Hún lauk Kvennaskólaprófi 1955 og var heimavinnandi húsmóðir í 22 ár. Hún rak prentsmiðju ásamt eiginmanni sínum í 15 ár. Síðustu árin hefur hún verið framkvæmdastjóri Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, SPOEX. Var áður formaður Safnaðarfélags Ásprestakalls og síðustu árin hefur hún verið forseti Kvenfélagasambands Íslands. Helga er ekkja eftir Finnbjörn Hjartarson prentara, hún á fimm börn og þrjú barnabörn. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Frumvarp um útlendinga samþykkt

FRUMVARP um útlendinga var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær en það var samþykkt með 31 atkvæði stjórnarliða gegn 19 atkvæðum stjórnarandstæðinga. Í lögunum er m.a. að finna reglur um réttarstöðu útlendinga hér á landi, við komu þeirra, dvöl og... Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Fyrirlestur í viðskipta- og hagfræðideild HÍ

WAYMOND Rodgers, prófessor í reikningshaldi við ríkisháskólann í Kaliforníu, heldur fyrirlestur um "Intellectual Capital used in Accounting" á vegum viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, í dag, föstudaginn 3. maí kl. 16. Meira
3. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 116 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga að nemendagörðum

KRISTJÁN Þór Júlíusson bæjarstjóri tók fyrstu skóflustunguna að nýjum nemendagörðum framhaldsskólanna á Akureyri í gær að viðstöddu fjölmenni. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Gengið um fornar þjóðleiðir

Í TILEFNI 75 ára afmælis Ferðafélags Íslands er efnt til raðgangna um fornar þjóðleiðir, 2. ganga, sunnudaginn 5. maí. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hátíð harmonikunnar

HARMONIKUTÓNLEIKAR og harmonikudansleikur verða laugardagskvöldið 4. maí í Ásgarði, Glæsibæ við Álfheima. Húsið verður opnað kl. 19.45 en kl. 20.15 hefst hátíðin með tónleikum. Að þeim þeim loknum, kl. 22.15, hefst harmonikudansleikur á sama stað. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð

Hefur sagt skilið við X-18 vegna ágreinings

ÓSKAR Axel Óskarsson, stofnandi íslenska skófyrirtækisins X-18, hefur að fullu sagt skilið við fyrirtækið vegna djúpstæðs ágreininings við stjórnarformann um rekstur og framtíðarstefnu fyrirtækisins, að því er segir í fréttatilkynningu frá Óskari. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Heimaeyjarkaffi á Sögu

KVENFÉLAGIÐ Heimaey verður með sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 5. maí kl. 14 í Súlnasal Hótel Sögu. Vestmannaeyingum 70 ára og eldri er boðið sérstaklega. Heimabakaðar kökur og ýmislegt góðgæti verður á boðstólum að venju. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Hlutafé aukið úr 50 í 500 milljónir króna

HLUTAFÉ Atlantsáls, sem er undirbúningsfélag í eigu rússneskra og íslenskra aðila um byggingu súrálsverksmiðju og álvers hér á landi, hefur verið aukið úr 50 í 500 milljónir króna. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Hlýskeið gæti hugsanlega aukið afrakstursgetu þorskstofnsins

PÁLL Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrum veðurstofustjóri, boðaði nokkra starfsmenn Haraldar Böðvarssonar hf., skipstjóra og stjórnendur til fundar við sig fyrir skemmstu. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 116 orð

Hu gagnrýnir Bandaríkjamenn

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti ræddi á miðvikudag við Hu Jintao, sem talið er að verði forseti Kína þegar Jiang Zemin lætur af embætti. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

Húmanistar bjóða fram

Húmanistaflokkurinn hefur ákveðið að bjóða fram lista við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 25. maí nk. Framboðið verður kynnt á blaðamannafundi sem boðaður hefur verið í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu næstkomandi laugardag, 4.... Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð

Hætti við að sækja um hæli

RÚMENSKUR karlmaður, sem framvísaði fölsuðu vegabréfi í Leifsstöð í gærmorgun, sótti um hæli sem pólitískur flóttamaður eftir að hann var stöðvaður af landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli en hætti við hælisumsóknina síðar um daginn. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í samkvæmisdönsum með grunnsporum, fer fram í Laugardalshöllinni 4. og 5. maí og hefst báða dagana kl. 13. Keppt verður í báðum greinum og í öllum aldursflokkum. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 266 orð

Íþróttir og tómstundir kynntar í Mosfellsbæ

SÝNING verður haldin í Íþróttamiðstöðinni á Varmá í Mosfellsbæ helgina 3.-5. maí. Þar gefst almenningi kostur á að kynna sér íþróttir og tómstundir sem í boði eru hér á landi en fjöldi félaga og fyrirtækja mun þar kynna vörur sínar og þjónustu. Meira
3. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Keppni í yngri flokkum um helgina

KEPPNI í yngri flokkum á Skákþingi Norðlendinga fer fram á Akureyri um helgina en keppni í opnum flokki fer fram í Grímsey 22. og 23. júní nk. Keppni þeirra yngri hefst kl. 13. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Kínverjar vilja skaðabætur

FERÐASKRIFSTOFA í Kína sem skipulagði för ellefu Kínverja hingað til lands í mars sl. hefur verið krafin um skaðabætur vegna þess að Kínverjunum var snúið við á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Kostnaður fram úr áætlunum

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, segir að stjórn OR hafi verið sammála um að fara út í endurnýjun fyrrum íbúðarhúss starfsmanna við rafstöðina í Elliðaárdal. Meira
3. maí 2002 | Landsbyggðin | 129 orð | 1 mynd

Kærleiksmessa í Valþjófsstaðarkirkju

LÍF og fjör var í Valþjófsstaðarkirkju nýlega þegar haldið var upp á lok vetrarstarfs kirkjunnar. Sunnudagaskólinn í Fellum sótti Valþjófsstað heim í boði sóknarprestsins, séra Láru G. Oddsdóttur. Meira
3. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 491 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á þjónustu fremur en gæluverkefni

MIKIL áhersla er lögð á uppbyggingu lífsnauðsynlegrar þjónustu svo sem á sviði öldrunarmála fremur en bygginga af ýmsu tagi, "sem kalla má lúxus eða gæluverkefni," svo notuð sér orð Valgerðar H. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Le Pen í vörn

JACQUES Chirac Frakklandsforseti og hægriöfgamaðurinn Jean-Marie Le Pen héldu í gær sína síðustu kosningafundi en seinni umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á sunnudag. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Lindbergh í París

ERIK Lindbergh, 37 ára barnabarn flugkappans fræga, Charles Lindbergh, veifaði til viðstaddra þegar hann hafði lent flugvél sinni á Le Bourget-flugvelli við París í gær eftir að hafa endurtekið sögufrægt flug afa síns, er varð fyrstur manna til að fljúga... Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð

Litlar breytingar á fylgi flokkanna

LITLAR breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu í síðasta mánuði miðað við mánuðinn á undan skv. skoðanakönnun Gallup sem gerð var dagana 27. mars til 28. apríl. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Málþing um fjölmiðla og hryðjuverk

MÁLÞING um fjölmiðla og hryðjuverk verður haldið í dag, 3. maí, kl. 16-18 í Odda, sal 101, Háskóla Íslands við Suðurgötu. Það er íslenska UNESCO-nefndin sem heldur málþingið. Tilefnið er atburðirnir í Bandaríkjunum 11. september sl., en 3. Meira
3. maí 2002 | Landsbyggðin | 162 orð | 1 mynd

Mikill dansáhugi á Skagaströnd

UM fimmtíu manns frá Skagaströnd munu taka þátt í Íslandsmeistarakeppninni í samkvæmis- og línudönsum í Laugardalshöllinni laugardaginn 4. maí. Eru keppendurnir á öllum aldri frá átta ára upp í að vera á sextugsaldri. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Mætast ekki í kappræðum

Fundi sem fara átti fram milli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra og Björns Bjarnasonar, oddvita Sjálfstæðisflokks, til borgarstjórnarkosninga í aðalútibúi Búnaðarbankans við Austurstræti á laugardag hefur verið aflýst. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 916 orð | 1 mynd

Neitið að borga og kærið til lögreglu

SÍFELLT meira ber á því að foreldrum sé hótað öllu illu borgi þeir ekki fíkniefnaskuldir barna sinna. Skilaboð Vímulausrar æsku og lögreglunnar eru skýr. Neitið að borga og kærið til lögreglu. Meira
3. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Nemendatónleikar

TÓNLEIKAR á vegum Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit, n.k. laugardag, 4. maí og hefjast kl. 11. Þar koma fram nemendur á aldrinum 7 til 14 ára og eru allir... Meira
3. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 392 orð | 2 myndir

Nýbyggingar, göngugata og bæjartorg

KANON-arkitektar ehf. hlutu fyrstu verðlaun í samkeppni um miðbæ Garðabæjar en úrslit í samkeppninni voru tilkynnt á þriðjudag. Segir í umsögn dómnefndar að tillagan beri vott um hugkvæmni og framsækni. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ný dælustöð gangsett í Áslandi

NÝ dælustöð Vatnsveitu Hafnarfjarðar verður formlega gangsett við Blikaás á morgun, laugardaginn 4. maí, kl. 14. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Nýir eigendur að Hótel Örk

NÝIR eigendur hafa tekið við Hótel Örk í Hveragerði. Jón Ragnarsson hefur gert leigu- og kaupréttarsamning við fyrirtækið Grand Ísland ehf., sem er í eigu Stefáns Arnar Þórissonar og Vals Magnússonar. Stefán Örn vildi ekki gefa upp kaupverð hótelsins. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Opið hús í leikskóla Seltjarnarness

UPPSKERUHÁTÍÐ leikskóla Seltjarnarness verður laugardaginn 4. maí frá kl. 10-13. Þá gefst foreldrum og öðrum tækifæri á að sjá hluta þess starfs sem börnin í Mánabrekku og Sólbrekku hafa unnið að í vetur, segir í... Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Opið hús í leikskólunum í Garðabæ

OPIÐ hús verður í leikskólunum í Garðabæ laugardaginn 4. maí. Bæjarbúar eru velkomnir til að líta inn og kynna sér starfsemi leikskólanna. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Opnar kosningaskrifstofu

SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Bessastaðahrepps opnar kosningaskrifstofu í Smiðshúsum laugardaginn 4. maí. Af því tilefni er öllum íbúum boðið að koma og ræða málin við frambjóðendur og þiggja vöfflur og kaffi, segir í fréttatilkynningu. Meira
3. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 276 orð

Ókeypis sirkus verði fyrir bæjarbúa

ÆSKULÝÐSFULLTRÚINN í Lágafellskirkju hefur óskað eftir aðstoð bæjaryfirvalda til að fá til landsins danskan sirkus. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 435 orð

"Ég vil heldur deyja í kirkjunni"

ROTNANDI lík liggja hjá grafhvelfingum dýrlinga, börn sofa þar sem sagan segir að Jesú hafi komið í heiminn, vígamönnum blæðir út á helgasta stað kristinnar trúar. Meira
3. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 358 orð | 1 mynd

Rannsakað hvort vindstrengir muni myndast

VINDPRÓFANIR á líkani af nýrri íbúðabyggð í Skuggahverfi í Reykjavík eru hafnar hjá Danish Maritime Institute í Kaupmannahöfn. Þetta er í fyrsta skipti sem íbúðabyggð á Íslandi hefur verið vindprófuð svo vitað sé, að sögn Einars I. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Refsing vegna kynferðisbrots þyngd um 6 mánuði

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær refsingu yfir leigubílstjóra sem sakfelldur var fyrir kynferðisbrot gegn konu sem hann hafði ekið heim af skemmtistað í fyrrasumar. Í héraðsdómi fékk ákærði 12 mánaða fangelsi en Hæstiréttur þyngdi refsinguna í 18 mánuði. Meira
3. maí 2002 | Miðopna | 892 orð | 1 mynd

Rekstur málaflokka 81,7% af skatttekjum

Ársreikningur Reykjavíkurborgar var lagður fram í borgarstjórn í gær og fór þá fram fyrri umræða um reikninginn. Síðari umræðan verður að hálfum mánuði liðnum. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Rússnesk páskamessa á laugardag

VSEVOLOD Tsjaplín, prestur rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, mun halda páskamessu í Friðrikskapellu laugardagskvöldið 4. maí. Messan hefst kl. 23 og stendur til 2. Blessunarathöfn verður í kapellunni frá 12 - 15 á laugardag. Þá heldur sr. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Samgönguráðherra kynnti sér nýja fluggagnakerfið

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra kynnti sér í gærmorgun nýtt fluggagnakerfi sem Flugumferðarstjórn hefur verið að taka í notkun smám saman síðustu mánuði. Meira
3. maí 2002 | Miðopna | 693 orð | 1 mynd

Segja skuldir hafa aukist um 25 millj. á dag

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, sagði að ársreikningur Reykjavíkurborgar fæli í sér áfellisdóm yfir fjármálastjórn meirihlutans. Gerði hún í upphafi máls síns bréfaskipti borgarstjóra og borgarendurskoðanda að umtalsefni. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð

Sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tæplega fertugum manni, Ali Zerbout, sem dæmdur var í sex ára fangelsi 10. janúar sl. vegna tilraunar til manndráps. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sjúkrahúslæknar semja við ríkið

SJÚKRAHÚSLÆKNAR og fulltrúar ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning í gærmorgun. Að sögn Ingunnar Vilhjálmsdóttur, formanns Sambands sjúkrahúslækna, verður innihald samningsins ekki gert opinbert fyrr en samningurinn hefur verið kynntur félagsmönnum. Meira
3. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 138 orð | 1 mynd

Skríkt á bak við tjöldin

MAÐUR þarf ekki að vera nema fjögurra ára til að geta búið til leikbrúður, brúðuleikhús, leikrit og stjórnað þessu öllu saman. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð

Skuldir 9,5 milljarða yfir áætlun

ÁRSREIKNINGUR Reykjavíkurborgar 2001 var lagður fram í borgarstjórn í gær og fór þá fram fyrri umræða. Samþykkt var samhljóða að vísa honum til síðari umræðu að hálfum mánuði liðnum. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð

Stefnt að verulegri eignaraðild Björgólfs

STJÓRN Eddu - miðlunar og útgáfu og Björgólfur Guðmundsson hafa náð samkomulagi um sameiginlega markmiðsyfirlýsingu þar sem stefnt er að verulegri eignaraðild Björgólfs að félaginu. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Stefnt að þingfrestun í dag

STEFNT er að þingfrestun á Alþingi klukkan 15 í dag. Samkomulag um þingfrestun náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í gær. Boðað verður til þingfundar kl. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 395 orð

Stjórnvöld íhuga að leyfa klónun dýra

SIÐANEFND er fjallar um tilraunir með dýr í Danmörku hefur mælt með því að banni við að einrækta eða klóna dýr verði aflétt og er nú talið líklegt að stjórnvöld muni senn leyfa slíkar aðferðir, að sögn Jyllandsposten . Meira
3. maí 2002 | Suðurnes | 35 orð

Sumargallerí opnað

FÉLAG myndlistarmanna í Reykjanesbæ opnar sumargallerí í Svarta pakkhúsinu að Hafnargötu 2 í dag, föstudaginn 3. maí. Galleríið verður opið alla daga frá kl. 13 til 17. Myndir eftir ýmsa félagsmenn verða til sýnis og... Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 355 orð

Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness sýknaði í gær rúmlega þrítugan karlmann af ákæru um ítrekuð kynferðisbrot gegn unglingsstúlku. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sýning í Kvöldskóla Kópavogs

VORSÝNING Kvöldskóla Kópavogs verður haldin sunnudaginn 5. maí kl. 14-18 í Snælandsskóla við Furugrund. Meira
3. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Tal og Radionaust í samstarf

SAMSTARF hefur orðið með Radionaust og Tal hf. og hafa af því tilefni verið gerðar endurbætur á verslun Radionausts við Glerárgötu 32 á Akureyri. Samstarfið mun leiða til aukinnar samkeppni á fjarskiptamarkaði á Akureyri segir í frétt vegna samstarfsins. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Teymi segir upp starfsmönnum

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Teymi sagði upp sex starfsmönnum um síðustu mánaðamót. Gunnar Bjarnason, framkvæmdastjóri Teymis, sagði að ástæðu uppsagna hjá fyrirtækinu mætti rekja til samdráttar á hugbúnaðarmarkaði. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Uppskeruhátíð Reykjavíkurlistans

REYKJAVÍKURLISTINN verður með opnunar- og uppskeruhátíð í Mjóddinni í dag föstudaginn 3. maí kl. 16, vegna opnunar kosningaskrifstofu og útkomu árangursbæklings Reykjavíkurlistans. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Vandi Yassers Arafats fráleitt allur leystur

Þótt Arafat sé laus úr herkví fer því fjarri að allur vandi hans sé leystur. Heimastjórnin er í rúst, efnahagur Palestínumanna sömuleiðis og vart stendur steinn yfir steini í byggðum þeirra eftir herför Ísraela. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 432 orð

Vaxandi fylgi við ESB-aðildina

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segist finna vaxandi byr innan flokksins um að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu, einstaka flokksmenn hafi þó ákveðnar efasemdir í sínum huga til málsins, þeirra á meðal Jóhann Ársælsson, þingmaður... Meira
3. maí 2002 | Suðurnes | 44 orð | 1 mynd

Verkakona heiðruð

FANNEY Snæbjörnsdóttir, fyrrverandi verkakona, var heiðruð í 1. maí-kaffi Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis á baráttudegi verkalýðsins. Baldur Matthíasson, formaður félagsins, afhenti Fanneyju grip því til staðfestingar. Meira
3. maí 2002 | Erlendar fréttir | 167 orð

Þáttaskil næstu daga?

BÚRMÍSKI lýðræðissinninn Aung San Suu Kyi verður innan skamms látin laus úr stofufangelsi og væntir þess að þáttaskil verði í stjórnmálalífi landsins á allra næstu dögum, að því er leiðtogi stjórnarandstöðunnar í landinu sagði í gær. Meira
3. maí 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Þolaksturskeppni á mótorhjólum

Vélhjólaíþróttaklúbburinn VÍK heldur í samstarfi við Mótel Venus fyrstu "endurokeppni" sumarsins á morgun, laugardag. Keppnin er haldin við Mótel Venus í Borgarfirði og hefst kl. 10 árdegis. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2002 | Staksteinar | 408 orð | 2 myndir

ESB og stjórnarskrá

Talsmenn aðildar að Evrópusambandinu, segir Björn Bjarnason, hljóta að ganga til næstu þingkosninga með breytingu á stjórnarskránni á stefnuskrá sinni fylgi hugur máli hjá þeim. Meira
3. maí 2002 | Leiðarar | 499 orð

Herbergi og húsaleigubætur

Á málþingi um fátækt, sem haldið var í Hallgrímskirkju um seinustu helgi, var m.a. gagnrýnt að húsaleigubætur væru ekki greiddar til þeirra, sem leigja einstök herbergi en ekki íbúðir. Meira
3. maí 2002 | Leiðarar | 397 orð

Starfsemi nektarstaða

Á fundi borgarstjórnar í gær var vísað til annarrar umræðu tillögu um að gera breytingu á lögreglusamþykkt Reykjavíkur þess efnis að banna svokallaðan einkadans, sem boðið hefur verið upp á á nektardansstöðum borgarinnar. Meira

Menning

3. maí 2002 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Andlaus spennufantasía

Japan, 1998. Myndform VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit: Wonsuk Chin. Aðalhlutverk: Takeshi Kaneshiro, Mira Sorvino og Ben Gazzara. Meira
3. maí 2002 | Tónlist | 623 orð

Athygliverð tilraun

"Perlukabarettinn"; ýmis bandarísk söngleikjalög o.fl. Bergþór Pálsson barýton og kvennakórinn Gospelsystur. Kabarettstjóri: Bryndís Petra Bragadóttir. Söngatriði: Söngleikjadeild Domus Vox. Hljómsveitarstjóri: Stefán S. Stefánsson. Stjórnandi: Margrét J. Pálmadóttir. Sunnudaginn 29. apríl kl. 20. Meira
3. maí 2002 | Fólk í fréttum | 254 orð | 1 mynd

BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Finnur Jónsson.

BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Finnur Jónsson. BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði: Ný músík - gamlar myndir. Bíótónleikaröð Kvikmyndasafns Íslands heldur áfram með flutningi frumsamins tónverks við sovésku myndina Man With A Movie Camera eftir Dziga Vertov frá 1927. Meira
3. maí 2002 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Díönuballett

BRETAR er lítt hressir með að verið sé að setja upp ballettsýningu í Danmörku byggða á lífi Díönu prinsessu. Meira
3. maí 2002 | Tónlist | 414 orð | 1 mynd

Einleikaragaldur

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Weber, Walton og Beethoven. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson. Stjórnandi: Zuohuang Chen. Fimmtudagurinn 2. maí, 2002. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

FÍT veitir styrki

Á AÐALFUNDI Félags íslenskra tónlistarmanna sem haldinn var á dögunum voru veittir þrír styrkir úr Hljómdiskasjóði félagsins. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

Fjallað um bókina Uppgjör við umheiminn

HALDINN verður opinn umræðufundur um bók dr. Vals Ingimundarsonar, Uppgjör við umheiminn, á Grand Hótel í Reykjavík á morgun, laugardag, kl. 14. Þátttakendur verða auk Vals dr. Meira
3. maí 2002 | Skólar/Menntun | 146 orð

Grænskinna

Mál og menning hefur gefið út bókina Grænskinnu - Umhverfismál í brennidepli. Í Grænskinnu er að finna safn greina um helstu umhverfismál samtímans í alþjóðlegu ljósi en skoðuð af íslenskum sjónarhóli. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 57 orð

Hollendingurinn fljúgandi kynntur

Í TILEFNI af væntanlegri frumsýningu Hollendingsins fljúgandi á Listahátíð í Reykjavík 11. maí mun Reynir Axelsson halda kynningarfyrirlestur um óperuna í Norræna húsinu á morgun, laugardag kl. 13. Meira
3. maí 2002 | Kvikmyndir | 357 orð | 1 mynd

Hæfileikum fylgir ábyrgð

Smárabíó, Laugarásbíó, Regnboginn, Nýja bíó Keflavík og Borgarbíó Akureyri frumsýna Spiderman með Tobey Maguire, Willem Dafoe, Kirsten Dunst, James Franco, JK Simmons og Michael Papajohn. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Íslensk fræði

Trúarhugmyndir í Sonatorreki eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson er 57. hefti í ritröðinni Studia Islandica, íslensk fræði. Í þessari bók fjallar Jón Hnefill um trúarhugmyndir í Sonatorreki. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 82 orð

Kristnisýningin framlengd um viku

VEGNA fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að framlengja Kristnisýninguna í Þjóðmenningarhúsinu um viku eða til 12. maí næstkomandi. Meira
3. maí 2002 | Myndlist | 388 orð | 1 mynd

Kynslóðabilið brúað

Til 5. maí. Opið daglega frá kl. 10- 17. Meira
3. maí 2002 | Fólk í fréttum | 374 orð | 1 mynd

Mulholland Dr.

Mulholland Dr. Þessi draumlógíska og seiðandi noir-saga skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda David Lynch. Óræð en býr yfir leyndu merkingarsamhengi. (H.J.)**** Háskólabíó E.T. Meira
3. maí 2002 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Nýr gítarleikari og plata í smíðum

HIN eilífa rokksveit SSSól hefur enn á ný skriðið úr híði sínu og ætlar að leika á balli í Hlégarði í Mosfellsbæ í kvöld. Helgi Björnsson hefur nú starfrækt sveitina með hléum í ríflega 15 ár og ætíð hafa rífandi rokkdansleikirnir verið hennar aðall. Meira
3. maí 2002 | Leiklist | 410 orð | 1 mynd

Ofurkona í ati

Höfundur og leikari: Björk Jakobsdóttir. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd: Guðrún Öyahals. Búningar: Þórey Björk Halldórsdóttir. Textílhönnun: Þórunn Eva Hallsdóttir. Lýsing: Björn Kristjánsson. Hljóðmynd: Arndís Steinþórsdóttir. Hafnarfjarðarleikhúsið 30. apríl. Meira
3. maí 2002 | Kvikmyndir | 446 orð

Reiður faðir

Leikstjóri: Nick Cassavetes. Handrit: James Kearns. Kvikmyndataka: Rogier Stoffers. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Robert Duvall, James Woods, Anne Heche og Ray Liotta. 118 mín. USA. New Line Cinema 2002. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 181 orð

Sjávarútvegur

"Gert út frá Brussel? - Íslenskur sjávarútvegur og Evrópusambandið? Sjávarútvegsstefna ESB rannsökuð út frá hugsanlegri aðild Íslands að sambandinu" er eftir Úlfar B. Hauksson. Meira
3. maí 2002 | Kvikmyndir | 276 orð | 1 mynd

Strákur í blöðru

Sambíóin í Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri frumsýna Bubble Boy með Jake Gyllenhaal, Swoosie Kurtz, Marley Shelton, Danny Trejo og John Carroll Lynch. Meira
3. maí 2002 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

Systkinasamband

Háskólabíó frumsýnir You Can Count on Me með Amy Ryan, Michael Countryman, Adam LeFevre, Halley Feiffer, Laura Linney og Whitney Vance. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 250 orð

Sýning í einn dag

STAÐIÐ verður í annað sinn að Opna galleríinu á morgun, laugardag. Aðstandendur hafa fundið því tómt húsnæði í Þingholtsstræti 5 en þar var áður m.a. verslunin Spaks manns spjarir. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 274 orð | 1 mynd

Tár tímans greypt í sandinn

ÍSLENSKI listamaðurinn Ægir Geirdal, sem notar listamannsnafnið Greipar Ægis, hlaut fyrir stuttu mjög svo lofsamlega umfjöllun í tímaritinu Gallery & Studio í tengslum við sýningu sína í Agora-galleríinu í New York. Meira
3. maí 2002 | Skólar/Menntun | 1140 orð | 1 mynd

Umhverfisvitund skólabarna

Umhverfismenntun/Grænskinna - er les- og kennsluefni um umhverfismál í alþjóðlegu samhengi. Þrettán höfundar skrifa greinar sem nýtast almenningi og nemendum. Gunnar Hersveinn las bókina og valdi grein um umhverfismennt, sem sýnir ljóslega að börnin þurfa skilningsríkt samband við náttúru landsins. Meira
3. maí 2002 | Fólk í fréttum | 442 orð | 1 mynd

Uppörvandi og falleg lífsreynsla

Í KVÖLD kl. 20.30 hefjast vortónleikar í tónleikahúsi Ýmis, sem kanadíska söngkonan Tena Palmer stendur fyrir, og munu 5% af ágóðanum renna til Samtaka um kvennaathvarf. Meira
3. maí 2002 | Menningarlíf | 26 orð

Vortónleikar í Óperunni

VORTÓNLEIKAR Tónmenntaskóla Reykjavíkur verða haldnir á morgun, laugardag, kl. 14 í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. Fram koma yngri og eldri nemendur með einleiks- og samspilsatriði. Aðgangur er... Meira

Umræðan

3. maí 2002 | Aðsent efni | 177 orð | 1 mynd

Á flótta í skattamálum

Sjálfstæðisflokkurinn, segir Alfreð Þorsteinsson, er á hröðum flótta undan skattalækkunarloforðum sínum. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 199 orð | 1 mynd

Árborg í fararbroddi lýðræðisvæðingar

Til að mynda hefði verið afar gagnlegt, segir Guðjón Ægir Sigurðsson, að halda íbúaþing um sameiningu grunnskólanna á Selfossi. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Björn og húsnæðisvandinn

Það er napurt til þess að hugsa, segir Grímur Atlason, ef Björn Bjarnason og co. komast til valda í Reykjavík. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 402 orð | 2 myndir

Bættur hagur eldri borgara

Við ætlum að efna til sérstaks átaks, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, í því að fjölga hjúkrunarrýmum fyrir eldri borgara. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Glorfiskur á grunnslóðum

Ef samanburður er gerður nú við það sem var fyrir áratug, segir Jónas Bjarnason, en þá var ástand stofnsins slæmt en samt varð góð nýliðun, eru málin öðruvísi því nú er lítið af fiski eldri en 5 ára. Meira
3. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Handhafi valds í eina sekúndu á fjögurra ára fresti

ÉG HEF alltaf verið þeirrar skoðunar að óæskilegt væri að sömu stjórnsýslufulltrúar - t.d. í borgarstjórn, stjórnuðu mörg kjörtímabil í röð. Meira
3. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 388 orð

Höfnum R-listanum

SENN líður að borgarstjórnakosningum. R-listinn, hræðslubandalag vinstrisinna, býður nú fram í þriðja sinn í von um sigur. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Innanlandsflugið velkomið

Við sem næst búum, segir Steinþór Jónsson, íbúar Reykjanesbæjar, verðum tilbúin með þá þjónustu sem innanlandsflugið kallar eftir. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Kópavogur - vakna þú

Sefurðu Kópavogur, spyr Valgeir Skagfjörð, þegar þú átt að vaka og hugsa um börnin þín? Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Kunna Sjálfstæðismenn að fara með fé?

Ekki er æskilegt, segir Jóhann Geirdal, að sjálfstæðismenn stjórni sveitar- félögum. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Nýr þjóðvegur 1 fyrir sunnan Selfoss

Með þessu vinnst það, segir Þorsteinn Ólafsson, að öll þungaumferð flyst út fyrir bæinn. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Perlan Vestfirðir

Fræðist um Vestfirði, segir Halldór Halldórsson, og vestfirskt atvinnulíf. Meira
3. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 478 orð | 1 mynd

Skiptistöðin í Kópavogi ÉG er með...

Skiptistöðin í Kópavogi ÉG er með fyrirspurn til bæjaryfirvalda í Kópavogi og Strætó bs. um skiptistöðina í Kópavogi sem stendur við Digranesveg. Í kulda og trekki höfum við farþegar þurft að bíða mislengi eftir vögnunum í vetur í alls konar veðri. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Sumargjöf samlífs

Svona auglýsingar stríða gegn þeirri samstöðuhugsun sem ríkt hefir um alllangt skeið í okkar þjóðfélagi, segir Ögmundur Jónasson, um skyldur velferðarþjónustunnar. Meira
3. maí 2002 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Uppbygging í takt við þarfir fólks og umhverfis

Nýframkvæmdir, segir Sigurður Magnússon, haldist í hendur við fjárhagsgetu og ógni ekki sjálfstæði Bessastaðahrepps. Meira

Minningargreinar

3. maí 2002 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA RUNÓLFSDÓTTIR

Guðmunda Runólfsdóttir fæddist í Gröf í Skilmannahreppi 31. október 1930. Hún andaðist á heimili sínu í Kópavogi 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Jónína Markúsdóttir og Runólfur Guðmundsson, ábúendur á Gröf. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

GUÐVEIG HINRIKSDÓTTIR

Guðveig Hinriksdóttir var fædd í Neðri-Miðvík í Aðalvík 13. maí 1909. Hún lést á Elliheimilinu Grund 11. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

HERMANNÍA SIGURRÓS HANSDÓTTIR

Hermannía Sigurrós Hansdóttir fæddist á Móum í Ólafsvík 25. september 1921, hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 16. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 2440 orð | 1 mynd

HJÁLMAR BLOMQUIST JÚLÍUSSON

Hjálmar Blomquist Júlíusson fæddist í Sunnuhvoli á Dalvík 16. september 1924. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Jónína Jónsdóttir, f. 1887, d. 1967, og Júlíus Jóhann Björnsson, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 2639 orð | 1 mynd

HREIÐAR BJARNASON

Hreiðar Bjarnason fæddist á Húsavík 11. ágúst 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristjana Hólmfríður Helgadóttir, húsmóðir og verkakona, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

JÓHANNA ÞORSTEINS

Steinunn Jóhanna Sigurhansdóttir Þorsteins fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1909. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Magnea Ingibjörg Einarsdóttir, f. 16. febrúar 1887, d. 20. sept. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Kristín Sæmundsdóttir

Kristín Sæmundsdóttir fæddist á Kaganesi í Helgustaðarhreppi við Reyðarfjörð 26. febrúar 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 30. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grindavíkurkirkju 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 2450 orð | 1 mynd

MARÍA JÓAKIMSDÓTTIR

María Jóakimsdóttir fæddist í Hnífsdal 7. maí 1914. Hún lést á Landspítalanum 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Kristjana Þorsteinsdóttir og Jóakim Pálsson útvegsbóndi. Systkini Maríu eru Helga, f. 11.8. 1904, d. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

PÉTUR AUÐUNSSON

Pétur Auðunsson fæddist í Hafnarfirði 16. mars 1924. Hann lést á St. Jósefsspítala 13. apríl síðastliðinn. Pétur var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju föstudaginn 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

RAGNA BJÖRNSDÓTTIR

Ragna Björnsdóttir var fædd í Pálsgerði í Höfðahverfi 29. apríl 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sumarrós Sölvadóttir og Björn Árnason bóndi í Pálsgerði. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 4665 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist í Stykkishólmi 2. apríl 1928. Hún andaðist á St. Fransiskus-sjúkrahúsinu 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Marinó Jóhannsson, sjómaður og verkamaður í Stykkishólmi, f. 27.7. 1887, d. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

STELLA TRYGGVADÓTTIR

Stella Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1919. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún P. Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 10.6. 1901, d. 8.10. 1983, og Tryggvi Gunnarsson glímukappi og smiður, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2002 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR JÓNSSON

Vilhjálmur Jónsson fæddist á Merkurgötu 7 í Hafnarfirði 16. mars 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. apríl síðastliðinn. Móðir hans var Rebekka Ingvadóttir og faðir hans var Jón Andrésson, bæði ættuð úr Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 250 orð

93 milljónir í hagnað hjá Össuri

ÖSSUR hf. - samstæða skilaði einnar milljónar dala hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Upphæðin samsvarar um 93 milljónum íslenskra króna miðað við gengi gærdagsins. Sala á tímabilinu nam 18,6 milljónum dala eða um 1.730 milljónum króna. Meira
3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 607 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 60 60...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 60 60 297 17,820 Djúpkarfi 95 60 67 19,800 1,320,750 Gullkarfi 140 80 93 10,722 996,176 Hlýri 120 100 112 988 110,329 Keila 96 30 77 8,798 673,662 Langa 169 100 138 7,035 967,433 Langlúra 99 96 96 1,955 188,178 Lifur 20 20... Meira
3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 279 orð

EJS-samstæðan endurskipulögð

EJS-samstæðan hefur verið endurskipulögð með það fyrir augum að bæta þjónustu við íslenska viðskiptavini og renna styrkari stoðum undir útrás. Meira
3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 301 orð

Hagnaður hjá Eimskip 347 milljónir

HAGNAÐUR Eimskips og dótturfélaga fyrir tímabilið janúar til mars 2002 var 347 milljónir króna. Meira
3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 383 orð

Hagnaður Landsbankans 735 milljónir króna

HAGNAÐUR Landsbanka Íslands á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 735 milljónum króna samanborið við 136 milljónir á sama tímabili í fyrra. Hreinar vaxtatekjur námu 1.993,9 milljónum króna og aðrar rekstrartekjur námu 1.547,5 milljónum króna. Meira
3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Pfaff kaupir meirihluta í Borgarljósum

FRAMKVÆMDASTJÓRAR Pfaff og Borgarljósa hafa undirritað samning um kaup Pfaff á meirihluta rekstrar Borgarljósa. Munu Borgarljós sameinast rekstri Pfaff og er stefnt að því að sameiningin eigi sér stað um næstu mánaðamót. Meira
3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Veiðar hefjast 10. maí

VEIÐAR íslenzkra fiskiskipa á síld úr norsk-íslenzka síldarstofninum mega hefjast hinn 10. maí næstkomandi. Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðarnar, sem eru háðar sérstöku leyfi Fiskistofu. Meira
3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Viðskiptahugbúnaður þýddur á íslensku

SKÝRR hf. og Þýðingarsetur Háskóla Íslands hafa gert með sér samstarfssamning um þýðingu á viðskiptahugbúnaðinum Oracle e-Business suite. Þessi samningur tryggir notendum Oracle viðskiptalausna hér á landi íslenskt notendaviðmót. Meira
3. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Viðsnúningur hjá Straumi

HAGNAÐUR Fjárfestingarfélagsins Straums nam 812 milljónum króna eftir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins. Þar af nemur söluhagnaður af hlutabréfum 473 milljónum króna. Allt árið í fyrra nam tap Straums 1.181 milljónkróna. Meira

Fastir þættir

3. maí 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 3. maí, er fimmtugur Aðalsteinn Gottskálksson, Norðurtúni 19, Bessastaðahreppi . Kona hans er Fríða Björk Gunnarsdóttir . Meira
3. maí 2002 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Hinn 8. maí nk. verður áttræður Garðar Sigurgeirsson, Víkurgötu 11, Súðavík. Af því tilefni taka hann og kona hans, Ragnheiður Gísladóttir, á móti ættingjum og vinum í Grunnskólanum í Súðavík laugardaginn 4. maí milli kl. 15 og... Meira
3. maí 2002 | Fastir þættir | 1146 orð | 2 myndir

Ágúst Sindri sigraði og náði AM-áfanga

21.-29. apríl 2002 Meira
3. maí 2002 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Barnamessuferð Grafarvogskirkju

BARNAMESSUFERÐ Grafarvogskirkju verður nk. laugardag 4. maí. Lagt verður af stað kl. 10. Haldið verður að Flúðum þar sem séra Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur mun taka á móti hópnum. Helgistund verður í kirkjunni að Hruna. Meira
3. maí 2002 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HINDRUNARSAGNIR bera nafn með rentu. Nánast undantekningarlaust tekst að hindra einhvern við borðið og makker er þar síður en svo undanskilinn. Meira
3. maí 2002 | Dagbók | 25 orð

ERINDI Í NJÁLU UM GUNNAR Á HLÍÐARENDA

Engr var sólar slöngvir sandheims á Íslandi (hróðr er) af heiðnum lýðum (hægr) Gunnari frægri. Njörðr nam hjálma hríðar hlífrunna tvá lífi, sár gaf stála stýrir stórum tólf ok... Meira
3. maí 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, föstudaginn 3. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Elín Sigurðardóttir ljósmóðir og Sigurður Ágústsson flugvallarvörður, Laufásvegi 14, Stykkishólmi. Þau eru að heiman í... Meira
3. maí 2002 | Í dag | 213 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
3. maí 2002 | Viðhorf | 886 orð

R-listinn "dúxar"

Þetta er talsvert önnur mynd en sú sem auglýst er, enda byggist sú glansmynd á tvenns konar blekkingu. Annars vegar að fela þá staðreynd að skatttekjur hafa rokið upp og hins vegar að fela skuldir. Meira
3. maí 2002 | Dagbók | 856 orð

(Rómv. 12, 18.)

Í dag er föstudagur 3. maí, 123. dagur ársins 2002. Krossmessa á vori. Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. Meira
3. maí 2002 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rc3 b6 3. d4 Bb7 4. d5 e6 5. a3 Bd6 6. Rf3 O-O 7. e4 exd5 8. exd5 He8+ 9. Be2 c5 10. O-O Bf8 11. Bd3 d6 12. Bg5 Rbd7 13. Bc2 h6 14. Bh4 a6 15. a4 Dc7 16. Rd2 g6 17. f4 Bg7 18. Df3 b5 19. axb5 axb5 20. Rxb5 Db6 21. Hxa8 Bxa8 22. Ba4 Da5 23. Meira
3. maí 2002 | Fastir þættir | 440 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA kom á óvart hvað margar verzlanir og þjónustufyrirtæki, sem alla jafna eru opin á frídögum, voru lokuð 1. maí. Dagurinn hefur ekki þá merkingu í huga Víkverja að honum finnist ástæða til þess að það sé t.d. Meira

Íþróttir

3. maí 2002 | Íþróttir | 585 orð | 1 mynd

Áttum framlenginguna

"Ég er fyrst og fremst sáttur við að vinna þennan leik því enginn hefur sagt að þetta yrði öruggt," sagði Geir Sveinsson þjálfari og leikmaður Vals eftir leikinn. "Það varð því að gera út um leikinn með framlengingu og ég held að við höfum alveg átt hana og því, þegar upp er staðið, unnið verðskuldað." Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Campbell varar við Eiði Smára

SOL Campbell, varnarmaðurinn öflugi hjá Arsenal og enska landsliðinu, varar félaga sína við þeim Eiði Smára Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink en Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea takast á í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, elstu knattspyrnukeppni heims, á þúsaldarvellinum í Cardiff á morgun. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

* GAMLA kempan, Mark Hughes ,...

* GAMLA kempan, Mark Hughes , segist vonast til þess að geta haldið áfram að leika knattspyrnu a.m.k. í eitt ár til viðbótar. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 65 orð

Guðmundur og félagar eru úr leik

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson og samherjar hans í ítalska handknattleiksliðinu Conversano töpuðu fyrir Prato í síðari leik liðanna í undanúrslitum um ítalska meistaratitilinn í handknattleik í fyrrakvöld, 25:23, en viðureignin fór fram á heimavelli Conversano. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 189 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - KA 26:22 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - KA 26:22 Hlíðarendi, úrslitakeppni karla, Esso-deildin, fyrsti leikur í úrslitarimmu, fimmtudagur 2. maí 2002. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Hart lagt að Guðna að halda áfram

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, og leikmenn félagsins leggja nú mjög hart að fyrirliða sínum, Guðna Bergssyni, að framlengja samning sinn við Bolton um eitt ár. Guðni hafði tekið ákvörðun um að ljúka glæsilegum ferli sínum hjá Bolton nú í sumar eftir að hafa í tvígang frestað för sinni frá félaginu. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 216 orð

Hasar í Egilshöllinni

Fylkir og FH leika til úrslita í deildabikarkeppninni í knattspyrnu í Egilshöllinni þriðjudaginn 7. maí. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 373 orð

Ívar er eftirsóttur

ÍVAR Ingimarsson, leikmaður enska 2. deildarliðsins Brentford, segist vera fullur tilhlökkunar fyrir slaginn við Stoke í úrslitaleik liðanna um 1. deildarsæti sem fram fer á þúsaldarvellinum í Cardiff um aðra helgi. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 119 orð

Náði átta "fuglum" í röð

SÆNSKI kylfingurinn Martin Olander gerði sér lítið fyrir og náði átta "fuglum" í röð, að fara einu höggi undir pari, á par 5 braut á opna franska mótinu í golfi sem hófst í Versailles í gær. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

"Gat ekki annað en brosað"

"ÞAÐ var lýsandi dæmi um gengi okkar í vetur þegar Chris Iwelumo skaut yfir á 39. mínútu í síðari leik okkar gegn Cardiff. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

* STJÓRN körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur komist...

* STJÓRN körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur komist að samkomulagi við Friðrik Ragnarsson um að hann haldi áfram sem þjálfari liðsins, að því er fram kemur á heimasíðu félagsins. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 668 orð | 1 mynd

Valsmenn unnu fyrstu orrustu

YFIRVEGUN, agi og útsjónarsemi auk öflugs varnarleiks færðu Valsmönnum sigur í framlengingu í fyrsta leik úrslitarimmunnar við KA um Íslandsmeistaratitilinn, 26:22. Um tíma mátti vart á milli sjá hvort liðið færi með sigur af hólmi í kaflaskiptum leik sem þurfti að framlengja til að knýja fram úrslit, staðan var, 20:20 eftir hefðbundinn leiktíma, en jafnt var í hálfleik, 12:12. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 180 orð

Það sauð upp úr í Cardiff

UPP úr sauð hjá stuðningsmönnum Cardiff eftir að lið þeirra féll út úr úrslitakeppni ensku 2. deildarinnar fyrir Stoke í fyrrakvöld. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 44 orð

Þannig vörðu þeir

Roland Eradze, Val, 17/3 (þaraf 6 til mótherja); 8(2) langskot, 2(2) úr horni, 2(1) eftir hraðaupphlaupi, 2(1) af línu, 3 vítaköst. Meira
3. maí 2002 | Íþróttir | 98 orð

Þórir til Hauka

Karlalið Hauka í handknattleik fékk góðan liðsstyrk í gærkvöldi en þá gekk Selfyssingurinn Þórir Ólafsson til liðs við meistaraliðið frá því á síðustu leiktíð. Þórir er örvhentur hægri hornamaður sem leikið hefur allan sinn feril með Selfyssingum. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 511 orð | 6 myndir

90% íhaldssemi í litum

HEIT SUMARSÓL, tært sundlaugarvatn, stæltir kroppar og flott sundföt. Hver er ekki farinn að láta sig dreyma um ekta íslenska sundlaugarstemmningu á sólríkum degi? Ekki er heldur seinna vænna en að huga að sunddótinu. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 104 orð

Fjöldamorð í Þýskalandi

FYRRVERANDI nemandi í þýskum framhaldsskóla réðst á föstudag inn í skólann og banaði 17 manns og framdi að því loknu sjálfsmorð. 13 þeirra sem féllu voru kennarar við skólann. Atburðurinn átti sér stað í borginni Erfurt í Þýskalandi. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 77 orð | 1 mynd

Fjölmenni í kröfugöngu

FJÖLMENNI var í kröfu-göngum víða um land í gær á hátíðisdegi verkalýðsins, fyrsta maí. Í Reykjavík mættu á milli tíu og fimmtán þúsund á útifund á Ingólfstorgi. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 115 orð

Fylkingarnar hníf-jafnar

KOSNINGAR til lögþings Færeyja fóru fram á þriðjudag. Eftir harða kosninga-baráttu og spennandi talningu kom í ljós að stjórnar-flokkarnir og stjórnar-andstaðan njóta jafn mikils stuðning. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 798 orð | 15 myndir

Galdurinn við gott nafnspjald

T veir menn slíta tali: A: Má ég svo ekki hringja í þig út af samningnum? B: Jú, alveg sjálfsagt, símanúmerið er hér á nafnspjaldinu. Dæmigerð orðaskipti á viðskiptafundum, vörusýningum, flugvöllum, jafnvel í kokteilboðum. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 362 orð | 2 myndir

Hjólabretti

HJÓLABRETTI hafa notið mikilla vinsælda hin síðari ár, einkum meðal pilta á unglingsaldri. Fyrirbærið er þó ekki nýtt af nálinni því brettið hefur verið í stöðugri þróun frá því á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 414 orð | 1 mynd

Í hnotskurn

Sagan: Talið er að landnámsmenn hafi kunnað sund, að þeir hafi stundað sund til þess að geta bjargað lífi sínu ef skip hvolfdi. Einnig eru til margar frægar sögur af sjósundum Íslendinga, t.d. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 685 orð | 2 myndir

Prófkvíði

ENDA ÞÓTT orðið prófkvíði hafi yfir sér frekar neikvæðan blæ þarf eðlilegur kvíði ekki að vera neikvæður í sjálfu sér. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 64 orð

R-listinn með meira fylgi

Reykjavíkur-listinn nýtur stuðnings um 56% kjósenda, en Sjálfstæðis-flokkurinn um 39% samkvæmt nýrri skoðana-könnun Gallup. Samkvæmt könnuninni fengi R-listinn níu borgarfulltrúa kjörna og D-listinn sex. Kosið verður til nýrrar borgarstjórnar 25. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 76 orð | 1 mynd

Stjörnu-stuð

SÖNGHÓPURINN Blikandi stjörnur hélt útgáfutónleika í Borgar-leikhúsinu á laugardag. Flutt voru lög af nýjum hljómdiski sem ber heitið Það er eðlilegt að vera öðruvísi. Diskinn tók hópurinn upp ásamt þýsku sveitinni Rockers. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 79 orð | 2 myndir

Stoke í úrslit

"ÉG er mjög stoltur af mínu liði. Ég hafði allan tímann tröllatrú á að við gætum slegið Cardiff út," sagði Guðjón Þórðarson þjálfari enska knattspyrnu-liðsins Stoke. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1433 orð | 4 myndir

Strandlengjan undir hjá þjóðinni

VIÐ SEGJUMST stundum í gríni æfa gamlingjasund," segir Bryndís Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur brosir út í annað og leiðréttir að auðvitað sé hún garpur í Garpasundi á vegum íþróttafélagsins Breiðabliks í Sundlaug Kópavogs. Meira
3. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 45 orð

Vinningshafinn ófundinn

SÁ sem fékk 80 milljónir í lottóinu síðasta laugardag hafði ekki enn gefið sig fram við Íslenska getspá í gærmorgun. Vinnings-miðinn, sem var sjálfvals-miði, var keyptur í Skalla í Hafnarfirði á laugardag. Vinningshafans bíða rúmar 80 milljónir króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.