Greinar miðvikudaginn 15. maí 2002

Forsíða

15. maí 2002 | Forsíða | 137 orð | 1 mynd

Meirihlutinn styður Sharon

NÝ skoðanakönnun á vegum ísraelska dagblaðsins Yediot Aharonot gefur til kynna að 63% landsmanna vilji að Palestínumenn fái að stofna eigið ríki ef þannig sé hægt að koma á friði. Meira
15. maí 2002 | Forsíða | 149 orð

"Heilsa ykkar er of dýrmæt"

MANNRÉTTINDASAMTÖK í Rúmeníu hafa krafist þess að varnarmálaráðherrann, Ion Mircea Pascu, segi af sér vegna ógnandi yfirlýsingar sem nokkur dagblöð fengu senda frá ráðuneyti hans. Meira
15. maí 2002 | Forsíða | 483 orð | 1 mynd

Samstarfsráð samþykkt í Reykjavík

GENGIÐ var frá samkomulagi um nýtt samstarfsráð Rússlands og Atlantshafsbandalagsins (NATO), sem veitir Rússum aðild að ákvörðunum bandalagsins, á fundi utanríkisráðherra bandalagsins í Reykjavík í gær. Meira
15. maí 2002 | Forsíða | 267 orð | 1 mynd

Vægari refsiaðgerðir gegn Írak

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær einum rómi að breyta reglum um viðskiptalegar refsiaðgerðir gegn stjórn Saddams Husseins í Írak og reyna þannig að auðvelda Írökum innflutning á matvælum og lyfjum. Meira

Fréttir

15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

20 logar tákna samstarf þjóðanna

ÞEGAR gengið hafði verið frá stofnun sameiginlegs samstarfsráðs NATO-ríkjanna 19 og Rússlands, gengu Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Ígor Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, og George Robertson, lávarður, aðalframkvæmdastjóri... Meira
15. maí 2002 | Suðurnes | 148 orð | 1 mynd

272 sóttu um hjá Vinnuskólanum

VINNUSKÓLA Reykjanesbæjar bárust alls 272 umsóknir um störf í sumar. Að þessu sinni var unglingum gefinn sá kostur að sækja um með rafrænum hætti og bárust þannig 143 umsóknir, eða 53% af innsendum starfsbeiðnum. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

70 börn í Melaskóla fjarverandi vegna NATO-funda

FORELDRAR um 70 barna í Melaskóla tilkynntu skólastjórnendum að börn þeirra myndu ekki sækja skólann meðan á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins (NATO) stendur. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Aðalfundur fulltrúaráðs

AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Umhverfisverndarsamtaka Íslands verður haldinn á morgun fimmtudaginn 16. maí kl. 16.30 í stofu 103 í Lögbergi. Allir eru velkomnir á fundinn. Ávarp flytur Steingrímur Hermannsson formaður samtakanna. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Aðalfundur Hollvinafélags

HOLLVINAFÉLAG félagsvísindadeildar Háskóla Íslands boðar til aðalfundar fimmtudaginn 16. maí kl. 17 í stofu 101 í Odda. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Ólafur Þ. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Albönsk fjölskylda átti að fá vegabréfin

ALBANSKUR karlmaður, sem grunaður er um aðild að smygli á fólki, var í gær settur í farbann til 28. maí nk. Þegar hann var handtekinn fundust á honum tvö fölsuð vegabréf sem ætluð voru albanskri fjölskyldu sem hér hefur dvalið. Skv. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Aldrei í skuld við stofnunina

THEODÓR A. Bjarnason, forstjóri Byggðastofnunar, segir rangt að hann hafi látið stofnunina leggja út fyrir hlut sínum í íbúðarhúsi á Sauðárkróki. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Andersen í vanda eftir vitnisburð Duncans

DAVID Duncan, fyrrverandi endurskoðandi hjá Arthur Andersen-endurskoðunarfyrirtækinu, viðurkenndi fyrir rétti í Bandaríkjunum í gær að honum hefði verið ljóst að hann væri að fremja lögbrot er hann eyddi gögnum um Enron-raforkufyrirtækið, sem nú er farið... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Athugasemdir gerðar við kaup á íbúðarhúsi

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðuneytið hefur áréttað við forstjóra Byggðastofnunar mikilvægi þess að halda fjárreiðum Byggðastofnunar aðskildum frá eigin skuldbindingum eftir athugasemdir Ríkisendurskoðunar við það hvernig staðið var að greiðslum fyrir kaup á... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

ÁRÉTTING

Aðild að ESB lögð til grundvallar Í frétt í blaðinu í gær um kostnað, sem kynni að fylgja því að fjölga sendiráðum í ríkjum Evrópusambandsins, er vísað til fyrirlestrar Baldurs Þórhallssonar, lektors í stjórnmálafræði, á málþingi um Evrópumál í liðinni... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Bingó fyrir langveik börn

VEITINGAHÚSIÐ Kaupfélagið stóð fyrir bingókvöldum í vetur til að leggja góðu málefni lið. Verslunareigendur við Laugaveg gáfu vinninga en andvirði bingóspjaldanna var ætlað langveikum börnum. Meira
15. maí 2002 | Landsbyggðin | 207 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir fá peningagjöf

NÝLEGA fengu björgunarsveitin Björg á Hellissandi, björgunarsveitin Sæbjörg í Ólafsvík og Björgunarbátasjóður Slysavarnafélags Íslands afhenta gjöf í Líkn á Hellissandi. Gjöf þessi hljóðaði upp á 3.080.000 kr. sem skiptist jafnt á milli félaganna... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 845 orð

Bréf 5 starfsmanna Byggðastofnunar

HÉR fer á eftir í heild bréf sem fimm starfsmenn Byggðastofnunar á Sauðárkróki rituðu Theodóri Bjarnasyni forstjóra stofnunarinnar hinn 22. apríl sl. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 158 orð

Brixtofte rekinn úr þingflokki Venstre

ÞINGFLOKKUR Venstre í Danmörku, flokks Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra, ákvað í gær að reka Peter Brixtofte, fyrrverandi borgarstjóra í Farum á Sjálandi, úr flokknum. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Brýnt að endurmóta NATO til að takast á við hryðjuverk

UTANRÍKISRÁÐHERRAR allra 19 aðildarþjóða Atlantshafsbandalagsins komu saman til fundar í Norður-Atlantshafsráðinu í Háskólabíói í gærmorgun. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Davíð Oddsson hittir Berlusconi

SILVIO Berlusconi, forsætis- og utanríkisráðherra Ítalíu, og Davíð Oddsson forsætisráðherra hittast á Þingvöllum í dag þar sem þeir borða saman hádegisverð. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Doktor í landhnignun

*RANNVEIG Ólafsdóttir varði doktorsritgerð sína við náttúrulandfræðideild Háskólans í Lundi í Svíþjóð hinn 25. janúar sl. Meira
15. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 186 orð

Ekki tímabært að ráðast í framkvæmdir

FRAMKVÆMDARÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum nýlega að leggja til að hugmyndum um byggingu nýrrar slökkvistöðvar sem þjóni bæði Akureyrarflugvelli og Akureyrarbæ verði ýtt til hliðar að sinni. Meira
15. maí 2002 | Miðopna | 504 orð | 1 mynd

Evrópa verður að auka herstyrk sinn

Utanríkisráðherrar tveggja af öflugustu ríkjum Evrópusambandsins, Þýskalands og Frakklands, tóku undir það á blaðamannafundum í tengslum við NATO-fundina í gær, að Evrópuríkin yrðu að auka herstyrk sinn og getu til að verjast árásum, m.a. Meira
15. maí 2002 | Miðopna | 977 orð | 1 mynd

Evrópuríkin þurfa að auka framlög sín til varnarmála

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði á fréttamannafundi í Háskólabíói í gær að hann teldi að mikilvægi Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem hernaðarbandalags yrði áfram mikið. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 367 orð

Fagna öllum hugmyndum sem bæta kjör lækna

FORMAÐUR stjórnar Læknavaktarinnar ehf. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Feður og börn í forgrunni

FEÐRADAGUR verður haldinn í dag svo sem víðar um land. Dagurinn er alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar hjá Sameinuðu þjóðunum, tileinkaður feðrahlutverkinu. Fyrirtæki og stofnanir leggja sitt af mörkum þennan dag, með fjölbreyttum tilboðum og dagskrá. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Framboðsfundur í Kópavogi

ÍBÚASAMTÖK vesturbæjar Kópavogs boða til opins kosningafundar með frambjóðendum til bæjarstjórnar í Kársnesskóla við Kópavogsbraut (Þinghólsskóla gamla) í dag, miðvikudaginn 15. maí, kl. 20-22.30. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn og stefna Garðabæjarlistans

GARÐABÆJARLISTINN var með opinn fund á sal Tónlistarskólans í Garðabæ á mánudagskvöld og kynntu efstu menn listans framtíðarsýn og stefnuna til 2006. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Frístundastarf fyrir fötluð börn

VIÐRÆÐUR milli félagsmálasviðs, íþrótta- og tómstundasviðs og íþróttasambands fatlaðra hafa farið fram um möguleika á frístundastarfi fyrir fötluð börn í Mosfellsbæ yfir vetrarmánuðina. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fræðsluskilti við Gjárétt

STJÓRN Reykjanesfólkvangs hefur látið gera fræðsluskilti í Búrfellsgjá. Á skiltinu er landakort af Búrfellsgjá, mörg örnefni og teikning af Gjárétt sem er gömul skilarétt sem var hlaðin 1840 og var meira og minna í notkun fram að miðri síðustu öld. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fyrirlestur um klamydíu

KRISTÍN Jónsdóttir, M.Sc., sýklafræðideild LSH, heldur fyrirlestur um kynsjúkdóminn klamydíu fimmtudaginn 16. maí kl. 20.40. Fyrirlesturinn ber heitið: Klamydía. Líf og limir, lymska og lækning. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Garðabæjarlistinn fundar með eldra fólki

GARÐABÆJARLISTINN boðar til fundar með eldra fólki fimmtudaginn 16. maí kl. 15 í Kirkjuhvoli, Garðabæ. Sigurður Björgvinsson og Lovísa Einarsdóttir bæjarfulltrúar munu ávarpa fundinn. Erindi halda: Björn Rúnar Lúðvíksson læknir, sem skipar 3. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Gæsamamma í gönguferð

ÞESSI Kanadagæs lét umferðarreglurnar lönd og leið þegar hún þurfti að bregða sér yfir götu í Waltham í Massachusetts í Bandaríkjunum. Meira
15. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 107 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir störf að vatnsverndarmálum

DAGUR vatnsins var haldinn í Hafnarfirði á laugardag þar sem gestum var boðið í skoðunarferðir í Kaldárbotnum auk þess sem veitt var leiðsögn um vatnsbólin sjálf. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð

Heilunarnámskeið

HEILARINN Karina Becker verður með tvö heilunarnámskeið; byrjenda- og framhaldsnámskeið, helgarnar: 18.-19. maí og 25.-26. maí, kl. 10-17, og einkatíma dagana 20.-24. maí, á nuddstofunni Umhyggju, Vesturgötu 32 í Reykjavík, segir í... Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Hryðjuverkamenn í Kasmír myrtu 30

ÞRÍR íslamskir öfgamenn urðu 30 mönnum að bana í gær í Kasmír er þeir létu kúlunum rigna yfir strætisvagn og réðust síðan á aðsetur indverskra hermanna og fjölskyldna þeirra í borginni Jammu. Meira
15. maí 2002 | Suðurnes | 26 orð

Hverfafundur hjá Framsókn

FRAMSÓKNARFLOKKURINN í Reykjanesbæ stendur fyrir hverfafundi í Innri-Njarðvík í kvöld kl. 20 í safnaðar- og félagsheimili Innri-Njarðvíkurkirkju við Njarðvíkurbraut. Frambjóðendur hvetja alla íbúa Innri-Njarðvíkur til að... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hækka flugið vegna kvartana

EFTIRLITSFLUGVÉLAR varnarliðsins hækkuðu sig úr 8.000 í 10.000 fet í gær vegna kvartana undan hávaða af þeirra völdum. Vélarnar munu einnig fljúga í víðari hring yfir borgina. Skv. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Hörkuveiði í Litluá

MJÖG góð veiði hefur verið í Litluá í Kelduhverfi þrátt fyrir viðvarandi kuldatíð og tíðum slyddu og jafnvel hríðarbylji og hitastig við frostmarkið. Meira
15. maí 2002 | Suðurnes | 130 orð

Jarðvegsrannsókn á Stafnesi styrkt

BÆJARSTJÓRN Sandgerðisbæjar hefur samþykkt að styrkja landeigendur í nágrenni sorphauga varnarliðsins á Stafnesi til að kanna jarðvegssýni og grunnvatn á svæðinu. Áætlaður kostnaður við rannsóknina er um 600 þúsund krónur. Meira
15. maí 2002 | Landsbyggðin | 549 orð | 1 mynd

Kindur á þakinu og kúnstugt mál

SPENNA lá í loftinu í Lýsuhólsskóla sl. föstudagskvöld. Áttundu bekkingar skólans biðu eftir jafnöldum sínum frá Vestmanna í Færeyjum sem voru að endurgjalda heimsókn þeirra til Færeyja á síðasta ári. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Kjörin formaður Ljósmæðrafélagsins

ÓLAFÍA Margrét Guðmundsdóttir ljósmóðir var kjörin formaður Ljósmæðrafélags Íslands til næstu tveggja ára í formannskjöri 11. maí sl. Hún hlaut 32 atkvæði af 52. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 143 orð

Kona fær að skilja

DÓMSTÓLL í Jórdaníu hefur úrskurðað að þarlend kona megi skilja við mann sinn, á þeirri forsendu að hún "hati" hann. Meira
15. maí 2002 | Suðurnes | 48 orð

Konukvöld hjá S-lista

SAMFYLKINGIN í Reykjanesbæ, S-listinn, býður konum á öllum aldri til sérstakrar samkomu í kosningamiðstöð sinni í Hólmgarði 2 kl. 20 í kvöld. Dagskráin stendur í tvo tíma og í boði verða léttar veitingar. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kosningafundur í HÍ

STJÓRNMÁLAFRÆÐISKOR Háskóla Íslands stendur fyrir kosningafundi í Háskóla Íslands í dag, miðvikudaginn 15. maí, kl. 17.15-18.30 í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
15. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Kynningarfundir verða norðan og sunnan heiða

FUNDUR þar sem meistaranám í hjúkrunarfræði verður kynnt verður haldinn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í dag, 15. maí, kl. 14. Annar fundur verður í húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík, á föstudag, 17. maí, kl. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Kynning á tölvustýrðum vélbúnaði

HALDIN verður kynning á prófverkefnum í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður í dag, miðvikudag, kl. 13-15.30 í stofu 262 VR-II við Hjarðarhaga. Gert er ráð fyrir hálfrar klukkustundar kynningu á hvert verkefni og síðan 15 mín. fyrirspurnartíma. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Körfuboltaskóli um hvítasunnuna

ÁGÚST Björgvinsson unglingalandsliðsþjálfari og Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, verða með körfuboltaskóla dagana 17., 18. og 19. maí á eftirtöldum stöðum: Í Neskaupstað föstudaginn 17. maí kl. 18-20, 10-15 ára. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Lausar rær taldar orsökin

STAÐFEST var í niðurstöðum bráðabirgðaskýrslu á vegum breskra yfirvalda í gær að lausar rær á sporskiptum hefðu verið orsök lestarslyssins í London sl. föstudag, þar sem sjö manns létust og rúmlega 70 slösuðust. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ljósmyndakeppni lýkur í dag

LJÓSMYNDAKEPPNINNI á www.ljosmyndari.is lýkur í dag, 15. maí. Þetta er í þriðja sinn sem vefsíðan www.ljosmyndari.is stendur fyrir ljósmyndakeppni. Í síðustu keppni bárust 223 myndir. Senda má inn tvær ljósmyndir sem viðhengi í tölvupósti. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Mannbjörg þegar bátur sökk í Ísafjarðardjúpi

TVEIR skipverjar björguðust þegar rækjubáturinn Dögg ÍS sökk í gærkvöldi um tvær sjómílur norðaustur af Arnarnesi við Ísafjarðardjúp. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson frá Ísafirði tók mennina um borð kl. 21. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Markmiðið að verjast í sameiningu nýrri ógn

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) gekk á fundi í Reykjavík í gær frá samningi um formlegt samstarf við Rússa og markar þessi samningur tímamót en ekki eru nema rúmlega tíu ár liðin frá því að kalda stríðinu lauk. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Meistaraprófsfyrirlestur í verkfræði

JENNÝ Brynjarsdóttir heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í verkfræði fimmtudaginn 16. maí kl. 16 í stofu 158 í VR-2, húsi verkfræði- og raunvísindadeilda við Hjarðarhaga 4 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Meira
15. maí 2002 | Landsbyggðin | 69 orð | 1 mynd

Myndir úr "fjölskyldualbúmi"

AUÐUR Sturludóttir sýnir um þessar mundir olíumálverk á kaffihúsinu Við árbakkann á Blönduósi og kallar verkin myndir úr fjölskyldualbúmi. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Námskeið að hefjast í Tölvuskólanum

SUMARNÁMSKEIÐ Tölvuskólans Sóltúni eru að hefjast. Um er að ræða námskeið fyrir börn með fróðleik og skemmtun. Unglinga námskeið þar sem kennd er HTML forrritun og heimasíðugerð í Front Page. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 193 orð

Norskur sendiherra í vanda

SENDIHERRA Noregs í Ísrael, Mona Juul, sat í gær á fundum með fulltrúum utanríkisráðuneytisins í Ósló vegna þess að í ljós hefur komið að fyrir þrem árum þáði hún 5.000 dollara, nær hálfa milljón íslenskra króna, frá svonefndum Peres-sjóði í Ísrael. Meira
15. maí 2002 | Suðurnes | 474 orð | 2 myndir

Nýjungar í tækjakosti Slökkviliðs varnarliðsins

SLÖKKVILIÐ varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hefur tekið í notkun nýjan búnað til neyðarþjónustu og þjónustu við flugvélar. Ný neyðarlínumiðstöð í slökkvistöðinni þjónar nú Keflavíkurflugvelli og öllum svæðum á umráðasvæðum slökkviliðsins. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Óformlegar viðræður um tvíhliða samskipti

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra mun í dag eiga fund með Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þar sem rætt verður um tvíhliða samstarf Bandaríkjanna og Íslands. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Óvenju kalt í maí

ÓVENJU kalt hefur verið á landinu það sem af er maímánuði miðað við sama tímabil undanfarin fjögur ár. Að sögn Trausta Jónssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, er meðalhiti í Reykjavík það sem af er maí 4,7 gráður en var 7,2 í fyrra. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

"Friðelskandi fólk úr öllum áttum"

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ, varnarliðið á Keflavíkurflugvelli, framferði Ísraelsmanna í Palestínu og viðskiptabann Sameinuðu þjóðanna gegn Írak var meðal þess sem fundarmenn mótmæltu á friðsamlegum mótmælafundi á Hagatorgi í gær. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ranglega farið með grein Í frétt...

Ranglega farið með grein Í frétt í Morgunblaðinu á laugardag af dómi Hæstaréttar, sem staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um aðild að smygli á 30 kílóum af hassi, var ranglega farið með 2. mgr. 103. gr. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 653 orð

Rangt að aðrir hafi ekki sýnt málinu áhuga

ÁGÚSTA Johnson, framkvæmdastjóri líkamsræktarstöðvarinnar Hreyfingar, segir það ekki rétt sem fram hafi komið í máli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, borgarfulltrúa og formanns Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, ÍTR, í Morgunblaðinu í gær að aðrir... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 854 orð

Rauða strikið stóðst

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Alþýðusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins vegna rauðs striks í kjarasamningi aðila í maí 2002: Í dag var birt vísitala neysluverðs fyrir maímánuð og er gildi hennar 221,8. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 266 orð

Rússnesk og kínversk fyrirtæki múta mest

RÚSSNESK og kínversk fyrirtæki eru líklegust til að reyna að múta erlendum embættismönnum í því skyni að verða sér úti um samninga en bandarísk, japönsk og ítölsk fyrirtæki eru líka iðin við það. Kemur það fram í könnun, sem birt var í gær. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ræddu fríverslunarsamning við Kanada

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra átti í gær klukkutíma langan fund á Keflavíkurflugvelli með Jean Chretien, forsætisráðherra Kanada, sem kom þar við á leið yfir hafið. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sameinast gegn veggjakroti

HARPA Sjöfn hf. og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samkomulag um sameiginlegt átak í upphafi sumars til að sporna gegn veggjakroti, sem setur miður fallegan svip á höfuðborgina. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Samstarf um björgun á sjó

GENGIÐ var frá samningi um stofnun sameiginlegs samstarfsráðs NATO-ríkjanna 19 og Rússlands á fundi utanríkisráðherra ríkjanna í Háskólabíói í gær. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir samninginn marka mikil tímamót. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Segja Ísraela hafa "stolið" tugþúsundum hektara

LANDNEMABYGGÐUM gyðinga á Vesturbakkanum hefur verið raðað niður á þann hátt, að ógerningur sé fyrir Palestínumenn að stofna þar sjálfstætt ríki. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ísraelsk mannréttindasamtök, B'Tselem, sendu frá sér sl. mánudag. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sjö klukkustunda björgunarflug

BJÖRGUNARÞYRLA varnarliðsins sótti slasaðan sjómann um borð í spænskan togara sem staddur var 320 sjómílur frá Íslandi þegar hjálparbeiðni barst. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Skipulagningu NATO-fundarins hrósað

ROBERTSON lávarður, framkvæmdastjóri NATO, hrósaði íslenzkum stjórnvöldum fyrir skipulagningu funda NATO og þakkaði Reykvíkingum gestrisnina á blaðamannafundi sínum í Háskólabíói. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Snertir öryggishagsmuni Íslands með beinum hætti

Á FUNDI utanríkisráðherra NATO og Rússlands í Háskólabíói gær var lagður grunnur að samstarfi Atlantshafsbandalagsins og Rússlands, sem markar mikil tímamót, að sögn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Meira
15. maí 2002 | Miðopna | 600 orð | 1 mynd

Staðráðnir í að styrkja og efla viðbúnaðinn

Atlantshafsbandalagið verður að ganga í gegnum breytingar til að geta brugðist með skilvirkum hætti við nýjum ógnum á nýrri öld, ,,ógnum sem verða ekki mældar í fjölda skriðdreka, herskipa eða herflugvéla. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Starf byggt á þekkingarleit

Þorgerður Ragnarsdóttir er fædd í Reykjavík 1958. Stúdent frá MS 1978 og BSc.-próf í hjúkrun frá HÍ og MA-próf í fjölmiðlafræði frá Madison í Wisconsin 1992. Starfað við hjúkrun hér og í Danmörku, einnig ritstýrt Tímariti hjúkrunarfræðinga og starfað sjálfst. við greinarskrif. Framkvæmdastjóri Áfengis- og vímuvarnarráðs frá stofnun þess 1999. Maki er Gísli Kr. Heimisson verkfræðingur og eiga þau þrjú börn. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Stefnir að því að ná tindinum í fyrramálið

HARALDUR Örn Ólafsson fjallgöngumaður stefnir að því að ná tindi Everest í fyrramálið, fimmtudagsmorgun. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð

Stofnar til ágreinings með háreysti og hótunum

FIMM starfsmenn Byggðastofnunar, forstöðumenn rekstrar- og lögfræðisviðs ásamt lánasérfræðingum á fyrirtækjasviði, hafa sent forstjóra stofnunarinnar bréf til að vekja athygli hans á óviðunandi starfsaðstæðum vegna framkomu stjórnarformanns... Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Stórauknar niðurgreiðslur í bandarískum landbúnaði

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, undirritaði í gær lög um stórauknar niðurgreiðslur í bandarískum landbúnaði þrátt fyrir mjög harða gagnrýni erlendis. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sundlaug í Fossvogsdalnum

Framsóknarflokkurinn í Kópavogi hefur gengið frá stefnuskrá sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar undir yfirskriftinni Kjósum forystu Kópavogs. Oddviti flokksins er Sigurður Geirdal bæjarstjóri. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Sýningar ekki á vegum Listahátíðar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Listahátíð í Reykjavík: "Vegna fjölda kvartana sem hafa borist til skrifstofu Listahátíðar vegna sætaskipunar á sýningu kínversku munkanna Shaolin í Laugardalshöllinni um helgina skal tekið fram... Meira
15. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð

Tilboði Baulu í viðbyggingu Hlíðar tekið

MOSFELLSBÆR hefur samþykkt að taka tilboði Byggingarfélagsins Baulu ehf. í byggingu viðbyggingar við Leikskólann Hlíð. Tilboðið hljóðaði upp á rúmar 38 milljónir og var lægst þeirra tilboða sem bárust í framkvæmdina. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð

Tourette-samtökin með aðalfund

AÐALFUNDUR Tourette-samtakanna verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30 í Hátúni 10, 9. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Rabb að loknum fundi og kaffi og te í boði félagsins, segir í... Meira
15. maí 2002 | Suðurnes | 100 orð

Tveir teknir vegna 14 innbrota í bíla

LÖGREGLAN í Keflavík handtók síðdegis á mánudag tvo pilta á aldrinum 16 og 20 ára vegna gruns um aðild þeirra að 14 innbrotum sem tilkynnt voru í bíla í Reykjanesbæ nóttina áður. Meira
15. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 514 orð | 1 mynd

Tæpur milljarður að virði

VIRÐI samnings Reykjavíkurborgar og Knattspyrnufélagsins Vals um framtíðarskipulags Hlíðarenda er tæpur einn milljarður. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 596 orð

Umsóknarríkin haldi áfram umbótum

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Atlantshafsbandalagsins (NATO) staðfestu á fundi sínum í Reykjavík í gærmorgun að tekin yrði ákvörðun um stækkun bandalagsins á leiðtogafundi þess í Prag í Tékklandi í haust. Meira
15. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 30 orð

Ungir í kappræðu

UNGIR sjálfstæðismenn hafa skorað á unga frambjóðendur annarra framboðslista til kappræðna um kosningamálin. Tveir fulltrúar frá hverju framboði mæta til kappræðna á Kaffi Akureyri í kvöld, miðvikudagskvöldið 15. maí, kl.... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Unnið að því að setja þáttinn aftur á dagskrá

BJARNI Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sjónvarpsins, segir að verið sé að reyna að finna lausn á því hvort hægt sé að taka aftur til sýningar bandarísku sápuóperuna Leiðarljós en hún var tekin af dagskrá Sjónvarpsins um mánaðamótin eftir að hafa verið sýnd... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra Belga hné niður

UTANRÍKISRÁÐHERRA Belgíu, Louis Michel, fékk aðsvif og hné niður þegar utanríkisráðherrarnir sem taka þátt í vorfundi Atlantshafsbandalagsins hér á landi stilltu sér upp fyrir myndatöku í hádeginu í gær. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1535 orð | 2 myndir

Verðbólgan er komin niður í 5,9%

Aðilar vinnumarkaðarins fagna því að markmið um rauð strik í maí skuli hafa náðst. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði í samtali við Egil Ólafsson að ekki væri endilega æskilegt að gengi krónunnar styrktist meira en það hefur gert nú þegar. Meira
15. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 477 orð | 1 mynd

Verulegu fjármagni verði veitt í leit að nýjum atvinnutækifærum

GERÐ heilsársvegar upp á Súlumýrar, svo svæðið nýtist sem útivistarsvæði og fólkvangur allt árið, hafnaraðstaða verði bætt og legupláss fyrir smábáta aukið, að framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar verði lokið og aðstöðu fyrir fimleikafólk komið upp í... Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Viðbúnaður vegna ferðatösku

VIÐBÚNAÐUR var af hálfu lögreglunnar þegar ferðataska fannst í reiðileysi á Flugvallarvegi á mánudagskvöld. Meira
15. maí 2002 | Erlendar fréttir | 276 orð

Viðræðuslit í Færeyjum

VIÐRÆÐUR landsstjórnarflokkanna þriggja í Færeyjum, Þjóðveldisflokks, Fólkaflokks og Sjálfstjórnarflokks, við jafnaðarmenn um nýja stjórn fóru út um þúfur í fyrrakvöld. Höfðu þær þá staðið frá föstudeginum áður. Meira
15. maí 2002 | Suðurnes | 69 orð | 1 mynd

Viðskiptaráðherra á Suðurnesjum

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var á ferð um Suðurnes í gær ásamt frambjóðendum Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Þrír Litháar sendir úr landi

ÞREMUR karlmönnum frá Litháen var snúið við á Keflavíkurflugvelli og sendir úr landi í gærmorgun eftir að þeir höfðu verið stöðvaðir við komuna til landsins á mánudagskvöld. Meira
15. maí 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

Þrýst á um samninga milli NATO og ESB

Í LOKAÁLYKTUN ráðherrafundar NATO í gær er fjallað um samstarf bandalagsins og Evrópusambandsins um sameiginleg öryggismál og við stjórnun á hættutímum. Þar segir m.a. Meira
15. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 71 orð | 1 mynd

Öryggi höfuðatriði

ÞAÐ má segja að öryggi sé orðið höfuðatriði hjá sjö ára börnum í Laugarnesskóla eftir að Kiwanisklúbburinn Katla færði þeim reiðhjólahjálma að gjöf í síðustu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2002 | Leiðarar | 950 orð

Sögulegt og byltingarkennt samkomulag

Stórt skref er stigið í átt til bættra samskipta austurs og vesturs með stofnun nýs samstarfsráðs Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Rússlands. Meira
15. maí 2002 | Staksteinar | 374 orð | 2 myndir

Vatnsskatturinn í Reykjavík

Ég veit, segir Björn Bjarnason, að á undanförnum árum hafa verið teknar 17 þúsund milljónir króna frá Orkuveitu Reykjavíkur og þær verið fluttar til borgarsjóðs til að fegra stöðu hans. Meira

Menning

15. maí 2002 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Ávextir í ýmsum myndum

Örleikrit dagsins á Listahátíð í flutningi Útvarpsleikhússins nefnist Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá...eftir Hávar Sigurjónsson og Ídu Kristjánsdóttur myndlistarmann. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 62 orð | 3 myndir

Fjölbreytt menningarhátíð

FÉLAGIÐ Ísland-Palestína, samtök íslenskra listamanna auk annarra einstaklinga og hópa stóðu síðastliðinn mánudag fyrir menningarhátíð í Borgarleikhúsinu sem bar yfirskriftina List fyrir Palestínu. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Foreldrar Aaliyah höfða skaðabótamál

FORELDRAR söngkonunnar Aaliyah, sem lést í flugslysi á Bahamaeyjum í ágúst á síðasta ári, hafa höfðað skaðabótamál á hendur Virgin hljómplötufyrirtækinu, nokkrum myndbandaframleiðendum og Blackhawk flugfélaginu vegna meintrar vanræslu en rannsóknarmenn... Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng Stefnumót með Botnleðju.

Gaukur á Stöng Stefnumót með Botnleðju. Með þeim spila Brain Police, DYS og Búdrýgindi. Rokkið byrjar kl. 21 en aðgangseyrir er 500 kr. inn. Þá má geta þess að Botnleðjungar voru að gera dreifingarsamning um nýja stuttskífu sem kemur út í Bretlandi. Meira
15. maí 2002 | Myndlist | 592 orð | 1 mynd

Í skugga sögunnar

Sýningu lokið. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 568 orð | 1 mynd

Ju minn almáttugur!

Shaolin-munkarnir sýna listir sínar í sýningunni "The Wheel of Life", Laugardalshöll hinn 10., 11., og 12. maí 2002. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 232 orð | 2 myndir

Köngulóin trónir á toppnum

ÞAÐ KEMUR trúlega fáum á óvart að það er hinn eini sanni Köngulóarmaður sem á mest sóttu kvikmyndina á Íslandi þessa vikuna, aðra vikuna í röð. Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 181 orð

Leikminjasafn hugsanlega í Iðnó

VEL kemur til greina að Leikminjasafn fái aðstöðu í Iðnó. Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Leikstýrir mynd um Strindberg

EINAR Þór Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri mun leikstýra kvikmynd á ensku um sænska skáldið August Strindberg og sambönd hans við eiginkonur sínar þrjár. Myndin verður byggð á á leikritinu Lunatic & Lover eftir breska rithöfundinn Michael Meyer. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 429 orð | 1 mynd

Leitandi forvitni

Species of Spaces and Other Pieces eftir Georges Perec. John Sturrock valdi, þýddi og staðfærði. 304 síðna kilja sem Penguin gefur út í röðinni Modern Classics. Keypt á 1.200 kr. í Shakespeare and Company í París. Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 85 orð

Listahátíð í Reykjavík11.-31. maí

Miðvikudagur 15. maí Kl. 12. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 1169 orð | 1 mynd

Lífið er púsluspil

Verk sumra rithöfunda eru svo samtengd að ekki er hægt að skilja eitt þeirra til fulls nema lesa þau öll. Árni Matthíasson segir frá franska rithöfundinum Georges Perec sem lést fyrir rétt rúmum 20 árum. Meira
15. maí 2002 | Myndlist | 291 orð | 1 mynd

Líkaminn í heiminum

Sýningunni er lokið. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Madonnu ákaft fagnað

MIKIÐ hefur verið rætt um hlutverk poppstjörnunnar Madonnu í leikritinu "Up for Grabs", en fæstir áttu von á því þegar það var frumsýnt á mánudag að hún myndi aðeins þurfa að stíga fram á sviðið til þess að kalla fram dynjandi lófatak. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Nýtt efni á leiðinni

ÞÆR FREGNIR hafa borist frá höfuðstöðvum hljómsveitarinnar Radiohead að hún vinni nú hörðum höndum að næstu breiðskífu sinni og hún muni líta dagsins ljós "fyrr en ykkur grunar", ef marka má Thom Yorke, söngvara sveitarinnar. Meira
15. maí 2002 | Leiklist | 493 orð

Ógnin úr turninum

Höfundar: Karl Ágúst Úlfsson og Fjölnir Björn Hlynsson. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Hljóðstjórn: Hjörtur Svavarsson. Tæknimaður: Georg Magnússon. Leikarar: Eggert Kaaber, Ólafur Guðmundsson og Þröstur Guðbjartsson. Mánudagur 13. maí. Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Pavarotti útskýrir fjarveru sína

TENÓRINN heimsþekkti Luciano Pavarotti, sem um helgina vakti mikla hneykslan er hann tilkynnti forföll í Metropolitan-óperunni í New York með innan við klukkustundar fyrirvara, hefur sent frá sér opið bréf sem söngvarinn telur útskýra fjarveru sína. Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 583 orð | 1 mynd

"Sameign þeirra sem að menningarmálum koma"

MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkurborgar kynnti formlega menningarstefnu sína og hugmyndir um menningarlandslag miðborgarinnar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. Meira
15. maí 2002 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Rauðar rósir

Til 15. maí. Opið á verslunartíma. Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 99 orð

Seljakirkja Kirkjukór Seljakirkju heldur tónleika kl...

Seljakirkja Kirkjukór Seljakirkju heldur tónleika kl 20. Á efnisskrá er Messa á móðurmáli, Deutsche Messe eftir Schubert, Laudate Dominum eftir Vivaldi og ýmis lög við trúarlega texta. Meira
15. maí 2002 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Skilnaðurinn stóð stutt

SÖNGKONAN Kylie Minogue og fyrirsætan James Gooding hafa tekið saman aftur eftir stuttan aðskilnað. Parið tilkynnti í síðustu viku að þau hefðu ákveðið að slíta tveggja ára sambandi sínu vegna anna. Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 27 orð

Tónleikum frestað

Norræna húsið Háskólatónleikar með Unu Sveinbjarnardóttur og Tinnu Þorsteinsdóttur, sem vera áttu í Norræna húsinu í dag, falla niður. Stefnt er að því að halda tónleikana á hausti... Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Tónleikum Vengerovs frestað

TÓNLEIKUM Maxims Vengerovs sem vera áttu á Listahátíð í Reykjavík í Háskólabíói á laugardag kl. 16 er frestað til mánudagsins 27. maí kl. 20 vegna veikinda. Miðar á tónleikana 18. maí gilda á tónleikana 27. maí. Meira
15. maí 2002 | Menningarlíf | 310 orð | 1 mynd

Ævintýri Grimms valin áhugaleiksýning ársins

VAL Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins hefur nú farið fram níunda leikárið í röð. Fyrir valinu varð Ævintýri Grimms, sýning Leikfélags Kópavogs í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Meira

Umræðan

15. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 369 orð

Áhrifaleysi Íslands í ESB

VIÐ verðum dvergar á meðal risa og þó aðrar þjóðir séu þar sem ekki eru upp á milljónatugi verðum við samt alltaf meðal þeirra minnstu. Við verðum steinvala milli stórbjarga og aðeins við smávegis núning þeirra getum við orðið að mylsnu. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 409 orð | 2 myndir

Biðlistar borgarinnar

Óþarft er, segir Guðjón Erlendsson, að brjóta stanslaust upp ósnert náttúrusvæði við jaðar borgarinnar undir óhagkvæm hverfi. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Davíð og ríkisstyrkirnir í sjávarútvegi

Síðast í vor samþykkti Alþingi "varanlega" byggðakvóta sem væru að andvirði 6 til 7 milljarðar ef þeir væru seldir á markaði, segir Svanfríður Jónasdóttir. Hvað er það annað en ríkisstyrkur? Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Dæmum R-listann af verkum hans

Efna ætti til skipulegra rútuferða um Geldinganesið, segir Jakob F. Ásgeirsson. Enginn sem þangað kemur getur kosið R-listann. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Efla þarf innra starf skólanna

Undir styrkri forystu Sjálfstæðisflokksins í skólamálum Kópavogs, segir Jóhanna Thorsteinsson, hefur margt áunnist á undanförnum árum. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Efling æskulýðsstarfs í Kópavogi

Öllum er ljóst, segir Gunnsteinn Sigurðsson, að íþróttafélög gegna mjög mikilvægu uppeldishlutverki í bæjarfélagi eins og Kópavogi. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Ekki venjuleg stjórn í Hafró

Sé þetta allt rétt, að stjórn Hafró gefi engar nýtilegar upplýsingar, segir Árni Þórmóðsson, sinnir stjórnin ekki því hlutverki sem henni ber að lögum. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 334 orð | 2 myndir

Fasteignagjöld í Garðabæ hafa hækkað um 36%

Breyttum viðhorfum í stjórnun bæjarins, segja Guðjón Ólafsson og Ragnar M. Magnússon, verður best svarað í næstu bæjarstjórnarkosningum með stuðningi við framboðslista óháðra og framsóknarmanna. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Fjórir milljarðar til málefna aldraðra

Sögulegu samkomu- lagi er náð, segir Helgi Hjörvar, um 284 ný hjúkrunarrými í Reykjavík. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Fjölbýlishúsabyggð fyrir 150-200 íbúa

Ég tel eðlilegast, segir Sigurður Thoroddsen, að borgaryfirvöld hætti við áform sín um að heimila íbúðarbyggð á svæðinu. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Forysta í leikskólamálum

Hröð uppbygging, segir Gísli Rúnar Gíslason, og biðlistum eftir leikskólaplássi eytt. Meira
15. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 431 orð | 3 myndir

Fyrirspurn

SÝNDUR var í ríkissjónvarpinu þáttur þar sem fjallað var um grænmeti sem kemur frá Spáni, sem er sprautað með miklu eiturefni. Hvernig getur maður fengið að vita að maður sé ekki að kaupa og neyta eitraðra vara - er þetta flutt inn hér á landi? Hanna. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Gylfi og grettistakið

Látum verkin tala, segir Þórhallur Reynir Stefánsson. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Horft til framtíðar

Leiðarljósið er að veita íbúum hreppsins bestu þjónustu sem á verður kosið, segir Bragi Vignir Jónsson, og forgangsraða verkefnum á skynsamlegan hátt. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Hrunadans í höfuðborg

Borgin og borgarsamfélagið eru að gliðna í sundur í höndum þessara ráðamanna, segir Örn Sigurðsson, og miðborgin að grotna niður. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Hver verndar börnin fyrir verndurunum?

Það ætti að vera á ábyrgð foreldra, segir Ragnhildur Kolka, að fylgjast með börnum sínum og leiða þau til þroska. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Í guðanna bænum

Aðeins einn hópur í framboði til borgarstjórnar nú, segir Stefán H. Aðalsteinsson, hefur ekki fallið í ermaloforðagryfju. Meira
15. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Misskilningur vegna barnabílstóls

Í Fasteignablaði Morgunblaðsins hinn 7. maí sl. birtist afar fróðlegt og skemmtilegt viðtal við hjónin Þormar Þorkelsson og Helgu Bökku, sem búsett eru í Óðinsvéum í Danmörku. Meira
15. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 421 orð | 1 mynd

Perlan Vestfirðir

ÆTLA MÁ að hátt í tuttugu þúsund manns hafi sótt sýninguna Perlan Vestfirðir sem haldin var á vegum Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða hf. í Perlunni á Öskjuhlíð helgina 3.-5. maí og var það ævintýri líkast. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

"Stundin er komin"

Nú bjóðast þessi fyrstu kynni, segir Þorkell Helgason um uppfærslu Hollendingsins fljúgandi. Meira
15. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 535 orð

Rjúfum menningartengsl við Ísrael

HÉR á árum áður, þegar Suður-Afríkustjórn kúgaði þeldökka meirihlutann með apartheidstefnu sinni, brást alþjóðasamfélagið m.a. við með því að vísa Suður-Afríku úr ýmiss konar alþjóðlegum samtökum t.d. íþróttasamtökum. Einnig ýmiss konar annarri... Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn vill einkavæða Orkuveituna

F-listinn vill að Reykvíkingar eigi áfram Orkuveitu Reykjavíkur, segir Ólafur F. Magnússon, og að farið sé vel með þessa sameign okkar. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki?

Það er einkafyrirtæki, sem á göngin, segir Sævar Haukdal, og rekur þau. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Ungt fólk til áhrifa

Reykjavíkurborg, segir Guðrún Ögmundsdóttir, hefur skapað vettvang fyrir ungt fólk til að koma skoðunum sínum á framfæri. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Úr leyniskýrslu Ingu Jónu um orkumálin

Orkukaupendur á höfuðborgarsvæðinu, segir Alfreð Þorsteinsson, gætu ekki treyst því að fá orkuna jafnódýra og verið hefur. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Valdaþreyta í Kópavogi

Vinstri grænir eru tilbúnir, segir Ólafur Þór Gunnarsson, að axla þá ábyrgð sem stjórnun bæjarfélagsins er. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Vatnsmýrarfyrirbærið og þingræðið

Stjórnmálaflokkarnir eru bákn, segir Grímur Atlason, mismunandi stór. Meira
15. maí 2002 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Veikburða málsvörn fyrir R-listann

Málsvörn R-listans í kosningabaráttunni hér í Reykjavík, segir Björn Bjarnason, tekur á sig ýmsar skringilegar myndir. Meira

Minningargreinar

15. maí 2002 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

ANDRÉS BJARNASON

Andrés Bjarnason fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 21. febrúar 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 28. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2002 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

BJARNI HÓLMGRÍMSSON

Bjarni Hólmgrímsson fæddist í Dæli í Fnjóskadal 19. febrúar 1933. Hann lést á heimili sínu 3. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Svalbarðskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2002 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

DAGUR ÓSKARSSON

Dagur Óskarsson flugvirki var fæddur á Klömbur í Aðaldal 14. apríl 1917. Hann lést á Landspítalanum 27. apríl síðastliðinn. Dagur kvæntist 10.7. 1947 Hólmfríði Jónsdóttur, f. 23.1. 1918, d. 1991. Þau eignuðust fjögur börn, sem eru Hildur, f. 2.1. 1948; Snjólaug, f. 25.1. 1949; Óskar, f. 23.3. 1952, og Jón, f. 22.8. 1954. Útför Dags fór fram í kyrrþey 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2002 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

EIRÍKUR J. KÚLD

Eiríkur J. Kúld fæddist á Akureyri 22. mars 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Þorsteinsdóttir, f. 10. júlí 1902, d. 22. október 1934, og Jóhann J.E. Kúld, f. 31. desember 1902, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2002 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS LÁRA HJARTARDÓTTIR

Hjördís Lára Hjartardóttir fæddist á Patreksfirði 15. maí 1992. Hún lést af slysförum á heimili sínu 3. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Patreksfjarðarkirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2002 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTÍN PÁLSDÓTTIR

Sigríður Kristín Pálsdóttir fæddist á Skúmsstöðum á Eyrarbakka 28. desember 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Pálsson, sjómaður og verkamaður, f. 11.4. 1867, d. 23.8. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2002 | Minningargreinar | 1913 orð | 1 mynd

SVANFRÍÐUR ÖRNÓLFSDÓTTIR

Svanfríður Örnólfsdóttir fæddist 4. mars 1920 á Suðureyri í Súgandafirði. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 13. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2002 | Minningargreinar | 4238 orð | 1 mynd

ÞÓRA SNORRADÓTTIR

Þóra Snorradóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1957. Hún andaðist á kvennadeild Landspítalans við Hringbraut 5. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 13. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

12,9 milljarða króna tap á fyrsta ársfjórðungi

TAP norræna flugfélagsins SAS nam 1.446 milljónum sænskra króna fyrir skatta á fyrsta fjórðungi þessa árs en það samsvarar um 12,9 milljörðum íslenskra króna. Tapið er meira en allt síðasta ár þegar það nam um 1. Meira
15. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 610 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 5 5...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 5 5 5 31 155 Blálanga 70 70 70 15 1,050 Gellur 670 640 663 28 18,550 Grálúða 100 100 100 4 400 Gullkarfi 125 84 109 3,415 371,622 Hlýri 127 70 117 1,734 203,171 Hrogn Ýmis 10 10 10 263 2,630 Humar 2,470 2,000 2,104 100... Meira
15. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 487 orð

Engin áform um að sameina Halló öðru fyrirtæki nú

KENNETH Peterson, forstjóri Columbia Ventures Corporation (CVC), segir engin áform uppi um að sameina Halló-Frjáls fjarskipti öðrum fjarskiptafyrirtækjum eins og er. Columbia Ventures á rúman helming í Halló. Meira
15. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 579 orð

Hafa hætt veiðum og sagt upp skipverjum

HÁTT verð á þorskaflamarki hefur valdið því að kvótalítil skip hafa mörg hætt veiðum og áhöfnum skipanna verið sagt upp störfum. Meira
15. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 716 orð | 1 mynd

Jákvæð þróun hjá deCODE

AFKOMA deCODE á fyrsta ársfjórðungi þessa árs bendir til að fyrirtækið sé á réttri leið að sögn Jafets Ólafssonar, framkvæmdastjóra Verðbréfastofunnar hf. Meira
15. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Yfirlýsing Kenneths Petersons

EFTIRFARANDI yfirlýsing Kenneths D. Petersons jr. Meira

Fastir þættir

15. maí 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 15. maí, er fimmtugur Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Þórhallur og Gróa taka á móti gestum í tilefni dagsins í Félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal á afmælisdaginn kl.... Meira
15. maí 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 15. maí, er sextug Þóra Steinunn Kristjánsdóttir, Snorrabraut 56, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Jóhannes Eric Konráðsson, bifreiðastjóri. Þau hjónin eru að heiman í... Meira
15. maí 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 15. maí, er 75 ára Páll M. Aðalsteinsson, Austurbergi 30, Reykjavík . Páll er að heiman í... Meira
15. maí 2002 | Fastir þættir | 289 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TVENNT er alveg á hreinu varðandi spil dagsins - tígullinn er líflitur sagnhafa og það er aðeins ein rökrétt leið til að spila litnum. Hvert er þá vandamálið? Norður gefur; allir á hættu. Meira
15. maí 2002 | Dagbók | 70 orð

DALVÍSA

Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni bezt í sæld og þrautum, fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Meira
15. maí 2002 | Dagbók | 500 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar og samræður. Hallgrímskirkja. Meira
15. maí 2002 | Viðhorf | 832 orð

Er Stóri bróðir á Íslandi?

"Á meðan frjálsar sjónvarpsstöðvar riða til falls er maður skyldaður til að vera áskrifandi að ríkisrekinni menningu eins og Leiðarljósi, Beðmáli í borginni og Mæðgunum." Meira
15. maí 2002 | Dagbók | 891 orð

(Post. 3, 19.)

Í dag er miðvikudagur 15. maí, 135. dagur ársins 2002. Hallvarðsmessa. Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Meira
15. maí 2002 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f4 b5 8. Df3 Bb7 9. Bd3 Rbd7 10. g4 Rb6 11. g5 Rfd7 12. h4 Rc5 13. 0-0-0 Hc8 14. Kb1 Dc7 15. h5 b4 16. Rce2 e5 17. Rb3 d5 18. Bxc5 Bxc5 19. Rxc5 Dxc5 20. fxe5 dxe4 21. Bxe4 Dxc2+ 22. Meira
15. maí 2002 | Fastir þættir | 507 orð

Víkverji skrifar...

MIKIÐ umstang er í höfuðborginni vegna leiðtogafundar Nató. Hefur það ýmis áhrif, götur eru lokaðar, leitað er meira en nokkru sinni hjá flugfarþegum innanlands sem utan og ekki má gera þetta eða hitt, sem Víkverji kann ekki að nefna, af öryggisástæðum. Meira

Íþróttir

15. maí 2002 | Íþróttir | 33 orð

* .

* ...að Ólafur Þórðarson fetaði í fótspor Ríkharðs Jónssonar í fyrra, er ÍA-liðið varð meistari undir hans stjórn. Ólafur var fyrsti leikmaðurinn og þjálfarinn til að fagna meistaratitli síðan Ríkharður gerði það 1957 og... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 38 orð

*.

*...að þegar Keflavík og Fram mættust fyrst í efstu deild 1958 dugði óskabyrjun Keflavíkur ekki. Högni Gunnlaugsson og Hólmbert Friðjónsson voru búnir að skora 2:0 eftir 15 mín. Carl Bergmann og Björgvin Árnason náðu að jafna fyrir Fram,... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 44 orð

*.

*...að Eyjamenn unnu þrjá stærstu sigra sína í deildakeppninni frá upphafi á sama árinu, 1976. Þeir voru þá eitt ár í gömlu 2. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 32 orð

*.

*...að fjórir leikjahæstu Fylkismennirnir í efstu deild, Þórhallur Dan Jóhannsson, Finnur Kolbeinsson, Kristinn Tómasson og Gunnar Þór Pétursson, eru allir jafngamlir, fæddir 1972, og urðu saman Íslandsmeistarar með 4. flokki Fylkis árið... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 41 orð

*.

*...að þegar Akureyringar léku sinn fyrsta leik í efstu deild mættu þeir Skagamönnum í Reykjavík 1956. ÍA vann þá Íþróttabandalag Akureyrar á Melavellinum, 6:0. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 23 orð

*.

*...að Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari Framliðsins, varð Íslandsmeistari með Fram 1986, 1988 og 1990 undir stjórn Ásgeirs Elíassonar. Kristinn R. lék þá á... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 32 orð

*.

*...að Þórólfur Beck skoraði fimm mörk í fyrsta leik Íslandsmótsins 1961, er hann setti markamet og skoraði 16 mörk. Þórólfur, sem skoraði mörkin fimm gegn ÍBA, skoraði fyrsta markið eftir aðeins þrjár... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 44 orð

*.

*...að Grindavík er eina félagið í þremur efstu deildum Íslandsmótsins í knattspyrnu sem aldrei hefur fallið á milli deilda. Grindvíkingar léku í gömlu 3. deildinni frá 1969 til 1989, í 2. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 44 orð

*.

*...að Albert Guðmundsson var þjálfari Íþróttabandalags Hafnarfjarðar er Hafnfirðingar áttu lið í efstu deild í fyrsta skipti, 1957. ÍBH lagði þá KR að velli og hélt sæti sínu, 3:1. FH-ingurinn Bergþór Jónsson skoraði þá mark eftir þrjár mín. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 36 orð

.

...að fyrsti knattspyrnumaðurinn frá Akureyri til að skora mark í efstu deild var Tryggvi Georgsson. Hann skoraði í fyrsta sigurleik ÍBA 1956, er liðið lagði Víking á Melavellinum, 3:1. Hin mörkin skoruðu Hreinn Óskarsson og Jakob... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 18 orð

Adolf Sveinsson , frá Stjörnunni.

Adolf Sveinsson , frá Stjörnunni. Friðrik V. Árnason , frá Njarðvík. Haraldur Freyr Guðmundsson , byrjaður aftur. Ólafur Ívar Jónsson , frá Grindavík. Hjörtur Fjeldsted , frá... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 112 orð

Aðalsteinn Víglundsson

"MÍN tilfinning er sú að fimm lið verði í einum pakka í slagnum um titilinn og að sjálfsögðu stefnum við að því að vera í þeim hópi," sagði Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari Fylkis, þegar hann var beðinn um að meta spána. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 126 orð

Aftur barist á Akureyri

ÞAÐ þarf ekki að fara mörgum orðum um að baráttan um Íslandsmeistaratitlinn í knattspyrnu verður hörð í sumar, eins og undanfarin ár. Tíu lið eru kölluð til leiks, en aðeins eitt verður krýnt Íslandsmeistari 2002. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 73 orð

Albert ekki með gegn KR

ALLT bendir til þess að Albert Sævarsson aðalmarkvörður Grindavíkur leiki ekki fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu á útivelli gegn KR. Albert meiddist á hægra hné í æfingaleik gegn Selfossi sl. föstudag. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 247 orð | 4 myndir

Albert Sævarsson verður í marki Grindvíkinga...

Albert Sævarsson verður í marki Grindvíkinga eins og undanfarin ár, en hann hefur öðlast mikla reynslu sem slíkur enda kominn með 121 leik í röð á milli stanganna í efstu deild. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 18 orð

Aleksandar Ilic, til KFS Hlynur Stefánsson,...

Aleksandar Ilic, til KFS Hlynur Stefánsson, til KFS Lewis Neal, til Stoke, Englandi Marc Goodfellow, til Stoke, Englandi Tommy Schram, til Vejle,... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 20 orð

Alexander Högnason, til Deiglunnar Errol McFarlane,...

Alexander Högnason, til Deiglunnar Errol McFarlane, til Trinidad Ólafur Ingi Skúlason, til Arsenal Ólafur Stígsson, til Molde Pétur Björn Jónsson, til Fjölnis Vilberg Kristjánsson, til... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 17 orð

Alexandre Santos, frá Leiftri Andri B.

Alexandre Santos, frá Leiftri Andri B. Þórhallsson, frá Fjarðabyggð Freyr Guðlaugsson, frá Hugin/Hetti Páll Þ. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 37 orð

Alfreð Jóhannsson, frá GG Jón Fannar...

Alfreð Jóhannsson, frá GG Jón Fannar Guðmundsson, frá Tindastóli Eysteinn Húni Hauksson, frá Xiang Xue í Kína Goran Lukic, til Hauka Ólafur Ívar Jónsson, til Keflavíkur Róbert Sigurðsson, hættur Sigurður B. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 21 orð

Arnar Þór Úlfarsson, frá Aftureldingu Björgvin...

Arnar Þór Úlfarsson, frá Aftureldingu Björgvin Vilhjálmsson, frá ÍR Björn V. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 283 orð | 4 myndir

Atli Már Rúnarsson er aðalmarkvörður liðsins...

Atli Már Rúnarsson er aðalmarkvörður liðsins og hann átti gott tímabil í fyrra. Hann hefur sannað sig sem nokkuð öflugur markvörður í neðri deildunum og hefur örugglega hug á að standa sig vel á sínu fyrsta ári í efstu deild. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 20 orð

Ásgeir G.

Ásgeir G. Ásgeirsson, frá Stjörnunni Emil Sigurðsson, frá Skallagrími Davíð Ólafsson, hættur Davíð Þór Viðarsson, til Lilleström Hannes Þ. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 31 orð

Ásgeir Halldórsson , byrjaður aftur.

Ásgeir Halldórsson , byrjaður aftur. Gunnar B. Ólafsson , frá Tindastóli. Andrés Jónsson , frá Skallagrími. Bjarni Hólm Aðalsteinsson , frá Hugin/Hetti. Albert Ásvaldsson , til Aftureldingar. Fjalar Þorgeirsson , til Þróttar. Rúnar Ágústsson , hættur. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

ÁTTA ár eru síðan Þór var...

ÁTTA ár eru síðan Þór var í efstu deild karla síðast. Mikið hefur gengið á þennan tíma, liðið fór meðal annars niður í 2. deild og lék þar tvö tímabil og leiðin hefur legið hratt upp á við síðan. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 188 orð

Baggio úti í kuldanum

ROBERTO Baggio hlaut ekki náð fyrir augum Giovani Trappatoni landsliðsþjálfara Ítala í knattspyrnu en hann kunngerði val sitt á 23 leikmönnum sem spila fyrir hönd Ítala á HM í sumar. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 7 orð

Bjarki Már Hafþórsson, til Noregs Júlíus...

Bjarki Már Hafþórsson, til Noregs Júlíus Tryggvason, til... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 109 orð

Bjarni Jóhannsson

"ÞETTA er mjög athyglisverð spá, sérstaklega í ljósi þeirra gríðarlegu breytinga sem liðið hefur tekið frá síðasta ári. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 288 orð

DAGATAL 2002

1. UMFERÐ Mánudagur 20. maí: Keflavík - Fram 17 KR - Grindavík 17 ÍA - Þór 17 KA - ÍBV 17 FH - Fylkir 19.15 2. UMFERÐ Föstudagur 24. maí: KR - ÍA 19.15 Laugardagur 25. maí: Grindavík - Fram 14 Fylkir - KA 14 ÍBV - Keflavík 14 Þór - FH 14 3. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 128 orð

Danny Murphy í stað Dyers

DANNY Murphy, miðjumaður hjá Liverpool, var á sunnudaginn kallaður inn í enska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Kóreu og Japans, sem hefst 31. maí. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 110 orð

Dómarar sem verða í sviðsljósinu

Eftirtaldir ellefu dómarar dæma leiki efstu deildar karla í sumar. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 146 orð

Einkunnagjöf Morgunblaðsins

EINS og alltaf mun Morgunblaðið fjalla ítarlega um Íslandsmótið í knattspyrnu, segja frá leikjum í máli og myndum, ræða við leikmenn, þjálfara, dómara og aðra þá sem koma við sögu. Leitað verður svara við ýmsu sem upp á kemur. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

EYJAMENN komu mest allra liða á...

EYJAMENN komu mest allra liða á óvart á síðasta tímabili með því að blanda sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 274 orð

Eyjamenn standa vel að vígi hvað...

Eyjamenn standa vel að vígi hvað markvörsluna varðar því á milli stanganna hjá þeim er einn traustasti markvörður landsins, Birkir Kristinsson. Þó hann sé á 38. aldursári eru lítil merki um að hann sé að gefa eftir. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 19 orð

Eysteinn Hauksson , til Xiang Xue.

Eysteinn Hauksson , til Xiang Xue. Gestur Gylfason , til Hjörring. Gunnar Oddsson , hættur. Gunnleifur Gunnleifsson , til HK. Hjálmar Jónsson , til IFK Gautaborgar. Kristinn Guðbrandsson , til... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

FH-INGAR áttu góðu gengi að fagna...

FH-INGAR áttu góðu gengi að fagna á síðustu leiktíð en nýliðarnir úr Hafnarfirði höfnuðu í þriðja sæti eftir harða baráttu við ÍA og ÍBV um efstu sætin. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 32 orð

Fimleikafélag Hafnarfjarðar

Stofnað: 1929. Heimavöllur: Kaplakriki. Aðsetur félags: Íþróttahúsið Kaplakrika. Sími: 565-0711. Fax: 555-3840. Heimasíða: fhingar.is. Framkvæmdastjóri: Orri Þórðarson. Þjálfari: Sigurður Jónsson. Aðstoðarþjálfari: Guðlaugur Baldursson. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Fimm leikmenn frá Real Madrid

Jose Antonio Camacho, þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu, valdi fimm leikmenn frá Real Madrid í HM-hóp sinn sem hann tilkynnti í gær. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 55 orð | 2 myndir

Fyrirliðar í meistarabaráttu

Hér á myndinni fyrir ofan eru fyrirliðarnir tíu, sem stjórna liðum sínum í Íslandsmeistarabaráttunni. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 641 orð | 2 myndir

Fær Real Madrid afmælisgjöf?

REAL Madrid og Leverkusen mætast í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Leikið verður á Hampden Park í Skotlandi og búast flestir við að Spánverjarnir hafi sigur en það yrði þá í níunda sinn sem liðið sigraði í keppni bestu félagsliða Evrópu. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 146 orð

Gerrard fer ekki á HM

STEVEN Gerrard, miðjumaður frá Liverpool, leikur ekki með enska landsliðinu í knattspyrnu í heimsmeistarakeppninni í sumar. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Guðjón vill fá svör

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri enska liðsins Stoke City segir á vefmiðlinum TeamTalk að stjórn félagsins hafi aðeins nokkra daga til þess að gera upp hug sinn hver eigi að stjórna liðinu í 1. deildinni á næsta keppnistímabili. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 278 orð | 4 myndir

Gunnar Sigurðsson verður aðalmarkvörður liðsins í...

Gunnar Sigurðsson verður aðalmarkvörður liðsins í sumar en hann gekk til liðs við Fram um miðja síðustu leiktíð. Gunnar hefur töluverða reynslu frá því að hann lék með ÍBV fyrir nokkrum árum. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Orrason milliríkjadómari fylgist vel...

Gylfi Þór Orrason milliríkjadómari fylgist vel með þeim Vigni Helgasyni, Grindavík, og Finni Kolbeinssyni,... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

Hart tekið á leikaraskap og uppgerð

HALLDÓR B. Jónsson, formaður móta- og dómaranefndar KSÍ, segir að spilað verði í sumar eftir óbreyttum knattspyrnulögum í aðalatriðum og eins og undanfarin ár verði háttvísi og heiðarleiki í fyrirrúmi. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Helgi meiddist með varaliði Lyn

HELGI Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá norska liðinu Lyn, meiddist í leik með varaliði félagsins í fyrrakvöld. Hann varð að fara af leikvelli eftir aðeins 11 mínútna leik á móti Sprint/Jelöy. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 284 orð

Í markinu verður Þórður Þórðarson sem...

Í markinu verður Þórður Þórðarson sem býr yfir mikilli reynslu en hann hefur leikið rúmlega 100 leiki í efstu deild með ÍA og Val og var um tíma atvinnumaður í Svíþjóð hjá Norrköping. Árni K. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 61 orð

Ísland mætir Andorra í ágúst

ÍSLAND mætir Andorra í vináttulandsleik í knattspyrnu á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 21. ágúst. Leikurinn er liður í undirbúningi landsliðsins fyrir undankeppni Evrópumóts landsliða en þar leikur Ísland við Skotland og Litháen í október. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 131 orð

Í upphafi skal...

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast. Eins og áður berjast tíu lið í efstu deild (Símadeildinni) og fer fyrsta umferðin fram annan í hvítasunnu, 20. maí. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 5 orð

Ívar Bjarklind, hættur Lárus Viðar Stefánsson,...

Ívar Bjarklind, hættur Lárus Viðar Stefánsson,... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 160 orð

Ívar fer frá Brentford

ÞAÐ er hundrað prósent öruggt að ég verð ekki áfram hjá Brentford og eins og málin líta út í dag tel ég nokkuð víst að ég leiki með liði í ensku 1. deildinni á næsta tímabili," sagði Ívar Ingimarsson, leikmaður enska 2. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 47 orð

Íþróttabandalag Vestmannaeyja

Stofnað: 1945 Heimavöllur: Hásteinsvöllur. Aðsetur félags: Þórsheimilinu v/Hamarsveg, Box 393, 902 Vestmannaeyjar. Sími: 4812608 Fax: 4811260 Netfang: ibvfc@eyjar.is Heimsíða: www.ibv.is/fotbolti Framkvæmdastjóri: Jóhann Ingi Árnason. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 35 orð

Íþróttafélagið Fylkir

Stofnað: 1967. Heimavöllur: Fylkisvöllur. Aðsetur félags: Fylkishöll, Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík. Sími: 587-7020 (völlur 567-6467) Fax: 567-6091. Netfang: knd@fylkir.com Heimasíða: www.fylkir.com. Framkvæmdastjóri: Pétur Stefánsson. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 34 orð

Íþróttafélagið Þór

Stofnað: 1915. Heimavöllur: Akureyrarvöllur. Aðsetur félags: Hamri v/Skarðshlíð. Sími: 461-2080. Fax: 462-2381. Netfang: boltinn@thorsport.is. Heimasíða: thorsport.is. Framkvæmdastjóri: Lilja Sveinsdóttir, 860-2622. Þjálfari: Kristján Guðmundsson. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

KA leikur í efstu deild á...

KA leikur í efstu deild á ný eftir níu ára fjarveru en liðið var ansi nærri því að fara upp á haustdögum árið 2000. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

KEFLAVÍK sigldi lygnan sjó í deildinni...

KEFLAVÍK sigldi lygnan sjó í deildinni í fyrra og endaði á svipuðum slóðum og liðið var nánast allt sumarið, í sjötta sæti. Hins vegar er hætt við að þetta sumar verði Keflvíkingum erfiðara þar sem liðið hefur misst nokkra af reyndustu mönnum sínum. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 45 orð

Keflavík, Ungmenna- og íþróttafélag

Stofnað : 1929. Heimavöllur : Keflavíkurvöllur. Aðsetur félags : Keflavíkurvöllur við Hringbraut. Sími : 421-5388 / 421-5188 Fax : 421-4137 Netfang : kef-fc@keflavik.is Heimasíða : www.keflavik.is/knattspyrna Framkvæmdastjóri : Enginn. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 285 orð | 4 myndir

Keflvíkingar tefla fram tveimur ungum og...

Keflvíkingar tefla fram tveimur ungum og óreyndum markvörðum, þeim Ómari Jóhannssyni , markverði 21 árs landsliðsins, og Friðriki V. Árnasyni . Ómar verður líklega aðalmarkvörður liðsins. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

KEPPNISTÍMABILIÐ í fyrra var Fylkismönnum bæði...

KEPPNISTÍMABILIÐ í fyrra var Fylkismönnum bæði sætt og súrt. Félagið vann fyrsta stóra bikarinn í sögu þess þegar það fagnaði sigri í bikarkeppninni og Árbæjarliðið tók þátt í Evrópukeppninni í fyrsta sinn og stóð sig á þeim vettvangi vonum framar. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 123 orð

Kjartan Másson

"Mér líst ekkert illa á að okkur skuli vera spáð falli, það er ágæt útkoma úr svona könnun, en þetta verður ekki svona í sumar. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 231 orð | 4 myndir

Kjartan Sturluson kemur til með að...

Kjartan Sturluson kemur til með að verja mark Fylkis í sumar eins og á síðustu leiktíð. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 238 orð

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikir Noregur - Japan 3:0...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikir Noregur - Japan 3:0 Henning Berg 72., Sigurd Rushfeldt 76., Ole Gunnar Solskjær 82. Sádi-Arabía - Senegal 3:2 Al Jaber 9., Al Suwaid 48., Al Yami 57. - Souleymane Camara 45., El Hadj Diouf 50. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 36 orð

Knattspyrnufélag Akureyrar

Stofnað: 1928. Heimavöllur: Akureyrarvöllur - KA-völlur. Aðsetur félags: KA-heimilið við Dalsbraut, 600 Akureyri. Sími: 462-6615 / 462-3482 / 899-7888. Akureyrarvöllur: 462-1588. Fax: 461-1839. Nefang: gassi@ka-sport.is Heimasíða: www.ka-sport. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 73 orð

Knattspyrnufélagið Fram

Stofnað: 1908. Heimavöllur: Laugardalsvöllur. Aðsetur félags: Framheimilið, Safamýri 28. Sími : 533 5600 (Völlur: 510 2914). Fax : 533 5610. Netfang: brynjar@fram.is Heimasíða : www.fram.is Framkvæmdastjóri : Brynjar Jóhannesson. Þjálfari : Kristinn R. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 73 orð

Knattspyrnufélag ÍA

Stofnað: 1946 Heimavöllur: Akranesvöllur, Jaðarsbökkum. Aðsetur félags: Jaðarsbakkar, pósthólf 30, 300 Akranesi. Sími: 431-3311 (völlur: 431-1216). Fax: 431-3012 Netfang: gunnars@olis.is Heimasíða: www.ia.is Þjálfari: Ólafur Þórðarson. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 72 orð

Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Stofnað: 1899. Heimavöllur: KR-völlur. Aðsetur félags: Frostaskjól 2 Sími: 510-5300 Fax: 510-5309 Netfang: siggih@kr.is Heimasíða: www.kr.is Framkvæmdastjóri: Sigurður Helgason, 5105307 / 8631899. Þjálfari: Willum Þór Þórsson. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 117 orð

Kristinn R. Jónsson

"AUÐVITAÐ stefnir maður alltaf hærra og við setjum stefnuna hærra en á sjöunda sætið, til þess er maður jú í þessu," sagði Kristinn R. Jónsson, þjálfari Fram, um spána. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 289 orð | 4 myndir

Kristján Finnbogason er traustur markvörður og...

Kristján Finnbogason er traustur markvörður og hefur leikið yfir 160 leiki í efstu deild. Kristján varð á stundum að sitja á varamannabekk liðsins í fyrra og náði ekki þeim stöðugleika sem þarf hjá markmönnum. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 120 orð

Kristján Guðmundsson

"ÞETTA er nú nokkurn veginn eins og ég bjóst við, en það kemur mér á óvart hversu mikill munur er á stigum efri hlutans og neðri hlutans. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 42 orð

Kynningarfundur hjá HK Knattspyrnudeild HK heldur...

Kynningarfundur hjá HK Knattspyrnudeild HK heldur í kvöld kl. 20 kynningarfund í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi, þar sem þjálfarar meistaraflokks og 2. flokks karla kynna sín lið og sitja fyrir svörum um komandi keppnistímabil. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 17 orð

Líklegt byrjunarlið

Albert Sævarsson Ray Anthony Jónsson Ólafur Örn Bjarnason Guðmundur A. Bjarnason Vignir Helgason Paul McShane Eysteinn Húni Hauksson Óli Stefán Flóventsson Sinisa Kekic Scott Ramsey Grétar Ó. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 16 orð

Líklegt byrjunarlið

Daði Lárusson Hilmar Björnsson Róbert Magnússon Freyr Bjarnason Magnús Ingi Einarsson Jón Þorgrímur Stefánsson Heimir Guðjónsson Baldur Bett Ásgeir Gunnar Ásgeirsson Jónas Grani Garðarsson Jóhann G. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 16 orð

Líklegt byrjunarlið

Þórður Þórðarson Kristján Sigurðsson Slobodan Milisic Steinn Viðar Gunnarsson Dean Martin Ásgeir Már Ásgeirsson Hlynur Jóhannsson Örn Kató Hauksson Steingrímur Eiðsson Hreinn Hringsson Þorvaldur Makan... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 16 orð

Líklegt byrjunarlið

Atli Már Rúnarsson Óðinn Árnason Hlynur Birgisson Andri H. Albertsson Hörður Rúnarsson Páll V. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 16 orð

Líklegt byrjunarlið

Ómar Jóhannsson Jóhann Benediktsson Haraldur Guðmundsson Zoran Daníel Ljubicic Georg Birgisson Haukur Ingi Guðnason Þórarinn Kristjánsson Hólmar Örn Rúnarsson Ólafur Ívar Jónsson Kristján H. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 16 orð

Líklegt byrjunarlið

Ólafur Þór Gunnarsson Hjálmur Dór Hjálmsson Reynir Leósson Gunnlaugur Jónsson Stefán Þórðarson Baldur Aðalsteinsson Grétar Rafn Steinsson Hálfdán Gíslason Ellert Jón Björnsson Hjörtur Hjartarson Guðjón H. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 14 orð

Líklegt byrjunarlið

Kristján Finnbogason Höskuldur Eiríksson Þormóður Egilsson Gunnar Einarsson Nicholas Purdue Sigþór Júlíusson Jón Skaftason Sigurvin Ólafsson Einar Þór Daníelsson Magnús Ólafsson Veigar Páll... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 16 orð

Líklegt byrjunarlið

Kjartan Sturluson Björgvin Vilhjálmsson Ómar Valdimarsson Þórhallur D. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 14 orð

Líklegt byrjunarlið

Birkir Kristinsson Unnar Hólm Ólafsson Páll Hjarðar Kjartan Antonsson Hjalti Jóhannesson Bjarnólfur Lárusson Hjalti Jónsson Atli Jóhannsson Ingi Sigurðsson Tómas Ingi Tómasson Gunnar Heiðar... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 12 orð

Líklegt byrjunarlið

Gunnar Sigurðsson Sævar Guðjónsson Ingvar Ólason Ásgeir Halldórsson Baldur Knútsson Ómar Hákonarson Viðar Guðjónsson Ágúst Gylfason Daði Guðmundsson Ásmundur Arnarsson Þorbjörn Atli... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 10 orð

Lokastaðan á Íslandsmótinu 2001

LeikirSamtalsHeimaÚtiStig ÍA 18113429:1672018:441411:1236 ÍBV 18113423:1562114:65139:936 FH 1895423:164239:653114:1032 Grindavík 1890927:2940513:1550414:1427 Fylkir 1874726:2342315:1132411:1225 Keflavík 1865727:3042313:1223414:1823 KR... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 136 orð

Magnús til liðs við FH-inga

MAGNÚS Sigmundsson, markvörður, , sem leikið hefur með Haukum undanfarin ár, gekk í gær til liðs við FH-inga. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 230 orð | 4 myndir

Markvarslan ætti ekki að verða vandamál...

Markvarslan ætti ekki að verða vandamál hjá FH-ingum því Daði Lárusson hefur sýnt og sannað síðustu árin að hann er traustur markvörður sem sjaldan gerir mistök. Honum til trausts og halds er Jóhannes Kristjánsson, ungur og efnilegur markvörður. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Miklar breytingar hjá Grindvíkingum

GRINDVÍKINGUM hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár. Bjarni Jóhannsson, sem tók við þjálfun liðsins eftir sl. keppnistímabil, segir að spáin sé athyglisverð, sérstaklega í ljósi þeirra gríðarlegu breytinga sem liðið hefur tekið frá síðasta ári. "En það er eitthvað í leik okkar, sem þeir sem spá okkur sigri, hafa trú á," sagði Bjarni um spána. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 390 orð

Misjafnt ástand grasvalla

ÁSTAND knattspyrnuvalla á landinu er æðimisjafnt en útlit er fyrir að allir leikir fyrstu umferðarinnar fari fram á grasi. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Njáll Eiðsson

"ÞAÐ kemur mér satt að segja á óvart að okkur skuli vera spáð sjötta sæti, miðað við það að í fyrra, þegar við vorum með gjörbreytt lið, var okkur spáð fjórða sætinu. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

* NORSKI framherjinn, Sigurd Rushfeldt ,...

* NORSKI framherjinn, Sigurd Rushfeldt , skoraði fyrsta landsliðsmark sitt gegn Japan í gær en hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir átta árum - árið 1994 gegn Svíum. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 157 orð

Næg verkefni körfuknattleiksdómara

ÞRÁTT fyrir að körfuknattleiksvertíðinni sé lokið hér á landi og körfuboltamenn komnir í frí þá er ekki hægt að segja það sama um körfuknattleiksdómarana. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 144 orð

Oliveira velur landslið Portúgals

Antonio Oliveira, landsliðsþjálfari Portúgals í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða 23 leikmenn hann hyggst fara með á heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu og Japan sem hefst 31. maí með upphafsleik Frakklands og Senegal í lok mánaðarins. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 128 orð

Ólafur Þórðarson

"ÞAÐ er greinilegt að menn telja að við séum ekki með nógu sterkt lið til að verja titilinn. Auðvitað stefnum við á efsta sætið en til að það takist þarf allt að ganga upp. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Gunnarsson er kominn í...

Ólafur Þór Gunnarsson er kominn í hóp bestu markvarða landsins og hann spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Brasilíu í mars. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Ríkharður fer ekki í aðgerð

RÍKHARÐUR Daðason, framherji hjá enska liðinu Stoke City, þarf ekki að gangast undir aðgerð á ökkla en hann meiddist á æfingu með Stoke eftir fyrri leik liðsins gegn Cardiff í umspili um laust sæti í 1. deild. "Við æfðum á gervigrasi. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 118 orð

Sigurður Jónsson

"FH lenti í þriðja sætinu í fyrra og ég sem mikill keppnismaður væri ekki að segja satt ef ég segðist ekki stefna á að fara ofar þó svo að við ætlum að halda markmiðum okkar innan hópsins," sagði Sigurður Jónsson, þjálfari FH-inga, þegar hann... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 45 orð

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, frá Harelbeke, Belgíu...

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, frá Harelbeke, Belgíu Valþór Halldórsson, frá Þrótti R Magnús Ólafsson, frá Haukum Veigar Páll Gunnarsson, frá Strömsgodset, Noregi Nicholas Purdue, frá Canberra Cosmos, Ástralíu Andy Roddie, til Partick, Skotlandi Bjarki... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

SKAGAMENN hristu af sér allar hrakspár...

SKAGAMENN hristu af sér allar hrakspár fyrir síðasta tímabil og stóðu uppi sem Íslandsmeistarar í 18. skipti. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 36 orð

SPÁIN

Forráðamenn, þjálfarar og fyrirliðar liðanna tíu í Símadeild karla í knattspyrnu spá því að Grindvíkingar fagni sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 10 orð

Stefán Þórðarson frá Val Haraldur Hinriksson,...

Stefán Þórðarson frá Val Haraldur Hinriksson, hættur Sigurður Sigursteinsson, hættur Unnar Örn Valgeirsson,... Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

STÓRVELDIÐ fyrrverandi úr Safamýrinni hefur mátt...

STÓRVELDIÐ fyrrverandi úr Safamýrinni hefur mátt muna sinn fífil fegurri en undanfarinn áratug en nú virðist horfa til betri vegar hjá félaginu. Eftir erfiða baráttu í fyrra, þar sem liðinu tókst að bjarga sér frá falli í 1. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 225 orð

Svíar mæta með öflugt lið á HM

Sænsku landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Tommy Söderberg komu fáum á óvart er þeir tilkynntu 23 manna landsliðshóp sinn sem fer á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í S-Kóreu og Svíþjóð. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Tvö Íslandsmet hjá Erni

ÖRN Arnarson, sundkappi úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, setti tvö Íslandsmet á sundmóti í Esbjerg í Danmörku um helgina. Á föstudaginn synti hann 100 m fjórsund á 55,38 en gamla metið átti hann sjálfur, 56,05. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 35 orð

Ungmennafélag Grindavíkur

Stofnað: 1935 Heimavöllur: Grindavíkurvöllur Aðsetur félags: Austurvegur 3 Sími: 426-8605 Fax: 426-7605 Netfang: umfg@centrum.is Heimasíða: umfg.is. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

*UPPSELT var á áhóðaleik fyrir Tony...

*UPPSELT var á áhóðaleik fyrir Tony Adams, fyrirliða Arsenal, á Highbury á mánudagskvöldið. 38.500 áhorfendur sáu Arsenal og Celtic gera jafntefli, 1:1. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 86 orð

Vefur um Símadeildina

VEFUR helgaður Íslandsmeistaramótinu í efstu deild í knattspyrnu karla, Símadeildina, verður opnaður á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, í dag. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 114 orð

Willum Þór Þórsson

"MÉR sýnist þessi spá nokkuð raunhæf miðað við forsendur," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR-inga, um spána en aldrei þessu vant var KR-ingum ekki spáð titlinum. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

ÞAÐ hefur vakið athygli í vetur...

ÞAÐ hefur vakið athygli í vetur að lítið hefur farið fyrir umræðu um KR-liðið. Væntingarnar í vesturbænum eru samt sem áður miklar og undir stjórn nýs þjálfara, Willums Þórs Þórssonar, er ekki stefnt á neitt annað en efsta sætið. Árangur KR á sl. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

ÞETTA verður áttunda sumarið sem Grindvíkingar...

ÞETTA verður áttunda sumarið sem Grindvíkingar leika í efstu deild. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* ÞORGEIR Haraldsson hefur látið af...

* ÞORGEIR Haraldsson hefur látið af störfum sem formaður handknattleiksdeildar Hauka í Hafnarfirði en þar hefur hann verið við stjórnvölinn í ein þrettán ár. Við starfi hans tók Eiður Arnarson, sem var varaformaður deildarinnar. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 109 orð

Þorvaldur Örlygsson

"ÞAÐ vilja auðvitað engin lið falla og við erum ekkert öðruvísi að því leytinu. Ég er því ánægður að vera spáð áttunda sætinu svona fyrirfram," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari KA. Meira
15. maí 2002 | Íþróttir | 7 orð

Þórður Þórðarson, frá Val Júlíus Tryggvason,...

Þórður Þórðarson, frá Val Júlíus Tryggvason, frá Þór... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.