Greinar föstudaginn 17. maí 2002

Forsíða

17. maí 2002 | Forsíða | 437 orð

Bush kveðst hafa gripið til viðeigandi ráðstafana

STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta var hart gagnrýnd í gær fyrir að hafa ekki brugðist við upplýsingum sem hún fékk frá leyniþjónustumönnum nokkrum vikum fyrir árásirnar 11. september um að hryðjuverkamenn hygðust ræna bandarískum flugvélum. Meira
17. maí 2002 | Forsíða | 190 orð

Ísbirnir á Netinu

NETNOTENDUR geta nú fylgst með ferðum tveggja ísbjarna með því að fara á vefsíðuna www.panda.org/polarbears þar sem er að finna upplýsingar um hvar birnirnir, Louise og Gro, halda sig. Meira
17. maí 2002 | Forsíða | 105 orð | 1 mynd

Kosið í skugga óeirða

Konur bíða þess að röðin komi að þeim á kjörstað í Santo Domingo, höfuðborg Dóminíska lýðveldisins, í gær þar sem fram fóru þing- og sveitarstjórnarkosningar. Meira
17. maí 2002 | Forsíða | 147 orð | 1 mynd

Nýr leiðtogi flokks Fortuyns kjörinn

FLOKKUR Pim Fortuyns í Hollandi kaus sér í gær nýjan leiðtoga en Fortuyn var myrtur níu dögum fyrir þingkosningarnar í fyrradag. Nýi leiðtoginn heitir Mat Herben og er 49 ára gamall, fyrrverandi blaðamaður. Meira

Fréttir

17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 306 orð

10 ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl

TRYGGVI Rúnar Guðjónsson var í gær dæmdur í 10 ára fangelsi af Hæstarétti, fyrir að flytja inn tæplega 17.000 e-töflur, um 200 grömm af kókaíni og rúmlega 8 kg af hassi. Þetta er þyngsti dómur sem Hæstiréttur hefur kveðið upp í fíkniefnamáli. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

ATHYGLI skal vakin á því að...

ATHYGLI skal vakin á því að Morgunblaðið kemur út þriðjudaginn 21. maí nk., þriðja í hvítasunnu. Er þetta liður í að fjölga útkomudögum blaðsins. Um hvítasunnuhelgina verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, eins og... Meira
17. maí 2002 | Miðopna | 381 orð | 1 mynd

Áhyggjunum mjög í hóf stillt

TUGIR manna í Útilífi í Smáralind hylltu Harald Örn Ólafsson, nýjan heimsmethafa í pólferðum og háfjallaklifri, þegar hann tilkynnti að hann hefði náð tindi Everest í gærmorgun. Meira
17. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 97 orð | 1 mynd

Átak til byggingar leiguíbúða

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tóku í vikunni skóflustungu að fyrstu íbúðum sem byggðar verða í sérstöku átaki til uppbyggingar 600 leiguíbúða á næstu fjórum árum. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

ÁTVR opnar vínbúð á Djúpavogi

ÞAÐ var margt um manninn þegar Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR opnaði formlega vínbúð á Djúpavogi 15. maí. Vínbúðin er rekin í samvinnu við Kaupás sem rekur Kjarvalsverslun á staðnum. Verslunin býður upp á 80 vörutegundir. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

BHM kýs sér nýjan formann

HALLDÓRA Friðjónsdóttir, formaður Útgarðs - félags háskólamanna, var kjörin formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi samtakanna fyrir skemmstu. Herdís Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, var endurkjörin varaformaður. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Borgin íhugar aukafjárveitingu

KANNAÐ verður hjá borgaryfirvöldum á næstunni hvort nauðsynlegt gæti reynst að leggja fram viðbótarfjármagn til að unnt verði að ráða fleira ungt fólk í sumarstörf á vegum borgarinnar. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Brosað í blíðviðrinu

BJART veður var um allt land í gær og mun hlýrra en verið hefur undanfarna daga. Enda var mikið líf á Laugaveginum þar sem ungir og aldnir nutu... Meira
17. maí 2002 | Miðopna | 924 orð

Brunavarnir og brunahólfun ófullnægjandi

BRUNAMÁLASTOFNUN telur að helsta orsök þess að stórbruni varð þegar kviknaði í húsum Ísfélagsins í Vestmannaeyjum í desember 2000 hafi verið sú að brunavarnir og brunahólfun o.fl. í byggingunni voru ófullnægjandi. Meira
17. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 332 orð

Bæjarráð vill skýrari svör varðandi öldrunarmál

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur fyrir sitt leyti samþykkt drög að þjónustusamningi um málefni fatlaðra milli bæjarins og félagsmálaráðuneytisins. Meira
17. maí 2002 | Suðurnes | 389 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn kölluð saman til aukafundar í kvöld

STJÓRN Hafnasamlags Suðurnesja samþykkti í fyrrakvöld fyrir sitt leyti samning um lóðar- og hafnargjöld við bandarískt fyrirtæki sem hyggst reisa stálpípuverksmiðju við Helguvíkurhöfn í Reykjanesbæ. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ekki marktækur munur á fylgi

EKKI er marktækur munur á fylgi R-lista og D-lista í Reykjavík, samkvæmt skoðanakönnun DV í fyrrakvöld, en niðurstöðurnar voru birtar í DV í gær. Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Embættiseiðurinn svarinn

Jacques Chirac sór í gær embættiseið sem forseti Frakklands næstu fimm árin. Fór athöfnin fram við Elysee-höll en þar lýsti Yves Guena, forseti stjórnarskrárréttarins, úrslitum í síðari umferð forsetakosninganna 5. maí. Meira
17. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Endurreisn Lífafls skoðuð

BJÖRGVIN Njáll Ingólfsson stjórnarformaður Lífafls sem hefur aðsetur á Skjaldarvík norðan Akureyrar segir að verið sé að skoða stöðu fyrirtækisins og hvort unnt verði að endurreisa það í einhverri mynd. Meira
17. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 81 orð | 1 mynd

Er sumarið loksins komið?

AKUREYRINGAR brostu sínu blíðasta í gær og höfðu ærna ástæðu til. Eftir kuldakast að undanförnu skein sól í heiði, auk þess sem hitastigið fór upp í og yfir 10 gráður. Bæjarbúar nutu veðurblíðunnar á ýmsan hátt, bæði við vinnu og leik um allan bæ. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð

Fagnar því að ríkið hækki framlag sitt

HANNES Guðmundsson, framkvæmdastjóri Frumafls hf. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 282 orð

Fjalla um horfur í efnahagsmálum heimsins

DAGANA 15.-16. maí var haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fyrri daginn var einkum fjallað um almenn efnahags- og ríkisfjármál og sótti Geir H. Meira
17. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Fjölskylduhátíð og baráttufundur

SAMFYLKINGIN á Akureyri verður með fjölbreytta dagskrá um hvítasunnuhelgina. Kosningahátíð ungs fólks verður á Ráðhústorgi frá kl. 17 í dag, föstudag. Grillað verður fyrir gesti og gangandi og boðið upp á tónlistaratriði. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Foreldrum sendur bæklingur um afbrot og sakavottorð

LÖGREGLUFÉLAG Reykjavíkur hefur sent foreldrum eða forráðamönnum allra barna sem ljúka 10. bekk í grunnskólum í Reykjavík, bæklinginn Það er farsælt að fylgja lögum, þar sem fjallað er um afbrot og hvernig þau geta haft áhrif á framtíð ungs fólks. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Framsóknarmenn máttu nota náðhúsið

KOSNINGABARÁTTAN fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Ísafirði tók nokkuð sérkennilega stefnu í gær þegar fulltrúar A-lista Nýs afls lögðu útikamri fyrir utan kosningaskrifstofur listans og buðu framsóknarmönnum að nota hann að vild. Meira
17. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 30 orð

Fuglaskoðun

FARIÐ verður í árlega fuglaskoðunarferð Ferðafélags Akureyrar á morgun, laugardaginn 18. maí, og hefst hún kl. 10, en ekki 16 eins og misritaðist í blaðinu í gær. Fararstjóri er Jón... Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fundur hjá Mannvernd

SAMTÖKIN Mannvernd halda opinn fund í dag kl. 17 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Á fundinum munu þeir Ólafur Hannibalsson, Ragnar Aðalsteinsson og Steindór J. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Færeysk samkoma

FÆREYSK samkoma verður á hvítasunnudag 19. maí kl. 16, í Sjómannaheimilinu Örkinni, Brautarholti 29. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Gengu Lónsöræfi og hrepptu aftakaveður

TVEIR pólskir ljósmyndarar, Tomek Gkowacki og Jakub Kowalczyk, gengu frá Stafafelli í Lóni um Lóns- og Snæfellsöræfi út í Hrafnkelsdal og voru á ferðinni í hretunum sem nú eru að ganga yfir Austurland. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Grillveisla og fjölmenningarhátíð R-lista

FRAMBJÓÐENDUR Reykjavíkurlistans bjóða til grillveislu í Grafarvogi laugardaginn 18. maí kl. 14, fyrir utan kosningamiðstöðina í Spöng. Einnig verður boðið upp á grillveislu í Árbæ sama dag kl. 16, fyrir utan sundlaugina. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Haraldur Örn fer í heimsmetabækur

HARALDUR Örn Ólafsson komst á tind Everest í gærmorgun eftir tólf og hálfs tíma göngu frá 4. búðum í Suðurskarði. Hann er fimmti maðurinn í heiminum til að komast á hæsta tind hverrar heimsálfu og suður- og norðurpólinn. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Harður árekstur en lítil meiðsli

FAÐIR, sonur hans og tvær dætur voru flutt á sjúkrahúsið á Egilsstöðum eftir harðan árekstur jeppa og fólksbíls á veginum milli Eiða og Egilsstaða í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum læknis voru þau ekki mikið slösuð. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1905 orð | 1 mynd

Hef lengi haft á tilfinningunni að svona gæti farið

Guðjón Þórðarson stjórnar ekki lengur enska liðinu Stoke City. Í fyrrakvöld var ákveðið á stjórnarfundi hjá Stoke að rifta samningnum við Guðjón. Víðir Sigurðsson ræddi við Guðjón í gær um viðskilnað hans við Stoke og meinta samstarfsörðugleika. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Heimilislausir fá hús

OPNAÐ hefur verið stuðningssambýli fyrir heimilislausa á vegum Samhjálpar í samvinnu við Félagsþjónustuna í Reykjavík. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hjólreiðadagur VG í Kópavogi

VINSTRI grænir bjóða til hjólaferðar um Kópavog laugardaginn 18. maí. Lagt verður af stað frá Hamraborg 11 kl.11. Aðrar tímasetningar eru: kl. 11.25 frá Sundlaug Kópavogs, kl. 12.10 frá Nóatúni við Furugrund, 12.45 frá Bónus á Smiðjuvegi, 13. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 280 orð

Hnökralaus framkvæmd löggæslu

HARALDUR Johannessen ríkislögreglustjóri segir aðgerðir lögreglunnar vegna vorfundar Atlantshafsbandalagsins hafa gengið snurðulaust fyrir sig. Störf lögreglu hafi gengið samkvæmt skipulagi og áætlun. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hollvinir FSH stofna samtök

UNDANFARNA mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun hollvinasamtaka Framhaldsskólans á Húsavík. Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar á skólaslitadegi, 25. maí kl. 16 í Framhaldsskólanum. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hreyfing hjólar á Þingvöll

HÓPUR hjólreiðamanna frá Hreyfingu - heilsurækt hjólar á Þingvöll laugardaginn 1. júní. Þetta er fimmta árið í röð sem lagt er upp í þessa ferð og hefur þátttakan aukist ár frá ári. Í fyrra var um 50 manna hópur sem hjólaði þessa leið. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 795 orð | 1 mynd

Hugmynd verður að veruleika

Dagný Halldórsdóttir fæddist 22. október 1958. Stúdent frá MR 1978. B.Sc. í rafmagnsverkfræði frá Washington State University 1982 og M.Sc. í sama fagi auk tölvunarfræði frá Minnesotaháskóla 1984. Fjölmörg sérfræðinámskeið í gegnum árin. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 363 orð

Hvatt til aðgæslu í umferðinni um hvítasunnuna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Umferðarráði: "Margir nota hvítasunnuna til ferðalaga og þess vegna er ástæða til að staldra við og velta fyrir sér ýmsum þáttum sem tengjast umferðaröryggi. Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Innflytjendamál í skugga pólitískrar rétthugsunar?

MIKIÐ tap stjórnarflokkanna í kosningunum í Hollandi og sigur flokks hægrimannsins Pim Fortuyns er þáttur í þróun sem á sér stað í allri Evrópu, að sögn stjórnmálaskýrenda. Meira
17. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 67 orð

Innleiðing nýs fyrirkomulags samkvæmt tillögum

SAMKVÆMT tillögunum verður nýtt fyrirkomulag á skóladagvistun í grunnskólum Reykjavíkur innleitt í þremur áföngum sem hér segir, svo fremi sem borgaryfirvöld samþykkja þær eins og þær liggja fyrir nú: Haust 2002 : Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Seljaskóli,... Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

JÓN MAGNÚSSON

JÓN Magnússon í Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, lést 10. maí sl. á hundraðasta aldursári. Jón Magnússon fæddist í Skuld í Hafnarfirði 19. september 1902. Hann var sonur hjónanna Guðlaugar Björnsdóttur og Magnúsar Sigurðssonar, bónda í Skuld og... Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Kaupin á Stoke hugmynd Guðjóns

GUÐJÓN Þórðarson átti frumkvæði að því að í október árið 1999 gerði hópur íslenskra fjárfesta tilboð í ráðandi hlut í enska knattspyrnuliðinu Stoke City. Hann setti sig í samband við Kaupþing, sem hóaði saman hópi fjárfesta. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Kepptu í keilu

FRAMBJÓÐENDUR þriggja framboða sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í vor tóku þátt í keppni sem fram fór í keilusal Keilu í Mjóddinni. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

KFUM og K leggja land undir fót

UM helgina ætla KFUM og K að fara með tveggja hæða strætó í eigu félaganna til Grundarfjarðar þar sem öllum bæjarbúum er boðið koma í kaffi og kleinur og að skoða vagninn sem er breskur að uppruna og hefur verið innréttaður með tækjum eins og þythokký,... Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Korpa fær vatnið sitt

VEIÐIMENN og laxar Úlfarsár geta glaðst yfir þeim tíðindum að frá og með komandi sumri hættir Áburðaverksmiðjan vatnstöku úr lóninu neðan Vesturlandsvegar, en sú vatnstaka hefur staðið í tæplega 50 ár samkvæmt upplýsingum frá SVFR sem hefur veiðileyfi í... Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Kosningagleði á Thorvaldsensbar

UNGIR sjálfstæðismenn í Reykjavík halda kosningagleði á Thorvaldsensbar í Austurstræti laugardagskvöldið 18. maí kl. 21. Allir eru velkomnir. Léttar veitingar verða á boðstólnum og sjálfstæðistilboð á barnum. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð

Kostnaður spítalans á hvern sjúkling lækkaði á milli ára

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús (LSH) var rekinn með 487 milljóna króna halla í fyrra, en reksturinn kostaði 1,2% minna en árið 2000 og 1,5% minna en árið þar áður. Kostnaður á hvern sjúkling lækkaði úr um 199.000 kr. að meðaltali árið 2000 í um 195. Meira
17. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 177 orð | 1 mynd

Krafist úrbóta

MEÐLIMIR í Foreldrafélagi Víðistaðaskóla í Hafnarfirði gengu ásamt nemendum fylktu liði frá skólanum í gærmorgun að Bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar og afhentu þar bæjarfulltrúum ályktun þar sem þess var krafist að byrjað yrði á undirbúningi framkvæmda við... Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Læknar samþykkja kjarasamning

KJARASAMNINGUR fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og St. Franciskusspítala annars vegar og Læknafélags Íslands hins vegar sem undirritaður var 2. maí sl. var samþykktur eftir atkvæðagreiðslu læknafélagsins. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Lögfræðingar skoða mál Guðjóns

LÖGFRÆÐINGAR Samtaka knattspyrnustjóra í Englandi eru komnir með öll gögn í hendur varðandi samninga Guðjóns Þórðarsonar við enska liðið Stoke City í þeim tilgangi að gæta réttar hans eftir að stjórn félagsins ákvað að rifta samningnum við íslenska... Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 225 orð

Málgagn Kúbustjórnar birtir gagnrýni Carters

MÁLGAGN kommúnistaflokksins á Kúbu, Granma , birti í gær sögulega ræðu Jimmys Carters, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, meðal annars kafla þar sem Carter vakti athygli á áskorun lýðræðissinna á Kúbu um pólitískar og efnahagslegar umbætur í landinu. Meira
17. maí 2002 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Móra bar fimm lömbum

ÆRIN Móra, sem María Jóhannsdóttir að bænum Kúskerpi í Skagafirði á, bar hvorki meira né minna en fimm lömbum um síðustu helgi. Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nauðlending í Ohio

ENGAN sakaði þegar lítil, eins hreyfils einkaflugvél af gerðinni Piper Cherokee brotnaði í nauðlendingu við þjóðveg númer 70 í Pickerington í sambandsríkinu Ohio í Bandaríkjunum í gær. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Náttúrulandfræði Röng fyrirsögn var á frétt...

Náttúrulandfræði Röng fyrirsögn var á frétt um doktorsvörn Rannveigar Ólafsdóttur í blaðinu á miðvikudag. Hið rétta er að Rannveig er doktor í náttúrulandfræði . Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
17. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 247 orð

Nefnd um framtíðarnýtingu Vífilsstaða

Heilbrigðisráðherra hefur óskað eftir því að Garðabær tilnefni fulltrúa í nefnd um framtíðarnýtingu Vífilsstaða, en bæjarstjórn hefur lagt áherslu á það í viðræðum við ráðherra að starfsemi verði áfram á Vífilsstöðum. Þetta kemur fram í frétt frá... Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð

N-Kórea í eiturlyfjaverslun

KIM Jong-Il, leiðtogi Norður-Kóreu, skipaði samyrkjubúum í landinu að rækta ópíum með það fyrir augum að hagnast á eiturlyfjaversluninni í heiminum. Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 196 orð

Noregur í fyrsta sæti, Ísland í fjórða

NORÐMENN standa sig best í að innleiða ný lög og reglugerðir á Evrópska efnahagssvæðinu, EES, og síðan Svíar, Danir, Íslendingar og Finnar. Liechtenstein er í sæti 14. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu frá Eftirlitsstofnun EFTA. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Norræn námstefna um verki og verkjameðferð

NÁMSTEFNA verður haldin á Reykjalundi laugardaginn 18. maí kl. 9 á vegum Nordisk Förening för Rehabilitering (NFR), sem um þessar mundir heldur aðalfund sinn á Íslandi. Á námstefnunni verður fjallað um fjölþætt vandamál fólks með langvarandi verki. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Opinn fyrir öllum tillögum

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir að hann sé opinn fyrir því að hlusta á allar tillögur um hvernig megi bæta starfsumhverfi heilsugæslulækna, ljóst sé að töluverð óánægja ríki um starfskjör stéttarinnar. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 421 orð

Óhugsandi að vera villufrír í svo stóru kerfi

GUÐMUNDUR Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, undrast hversu stórt er tekið til orða í nýlegri skýrslu um stöðu bókhaldsmála og innra eftirlit hjá fyrirtækjum í eigu Reykjavíkurborgar, þar sem gerðar eru athugsemdir við bókhald Orkuveitu... Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 821 orð

"Evrópskt sjávarútvegshneyksli"

Breska vikuritið The Economist fjallaði nýlega um deilur sem staðið hafa yfir í Evrópusambandinu um skyldur þeirra sem sitja í framkvæmdastjórninni. Þeir eiga samkvæmt reglum að láta hagsmuni alls sambandsins hafa forgang, ekki hagsmuni eigin þjóðar. Meira
17. maí 2002 | Miðopna | 1170 orð | 3 myndir

"Ég er á þaki heimsins"

HARALDUR Örn Ólafsson setti heimsmet í gær, er hann komst á tind Everest-fjalls og hefur þar með gengið á hæsta tind hverrar heimsálfu og á suður- og norðurpólinn á skemmstum tíma. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

"Nú ráðum við, ekki bara herforingjarnir"

"SAMSTAÐA almennings um allan heim er helsta vonin gegn hernaðarhyggjunni. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 276 orð

"Skrifuðum bréfið sjálfir"

AÐALSTEINN Þorsteinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs hjá Byggðastofnun, segir að hann ásamt fjórum öðrum starfsmönnum stofnunarinnar á Sauðárkróki hafi vissulega sjálfir skrifað umtalað bréf til Theodórs Bjarnasonar, forstjóra stofnunarinnar, hinn 22. Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 227 orð

Reyndi að blása lífi í viðræður á Kýpur

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, reyndi á miðvikudag að blása lífi í samningaviðræður sem ætlað er að binda enda á næstum þrjátíu ára langar deilur á Kýpur. Meira
17. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Rúna í Kompunni

RÚNA Þorkelsdóttir opnar sýningu í Kompunni, Kaupvangsstræti á morgun, laugardaginn 18. maí, kl. 17. Rúna stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og við Gerrit Rietveld academie Amsterdam. Meira
17. maí 2002 | Suðurnes | 73 orð

Rými með útgáfutónleika

HLJÓMSVEITIN Rými heldur útgáfutónleika í Frumleikhúsinu að kvöldi hvítasunnudags kl. 21 vegna nýútkominnar plötu, Unity for the first time. Rými er keflvísk hljómsveit skipuð fjórum strákum á aldrinum 19-21 árs, þeim Sveini, Tómasi, Ævari og Oddi. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Rætt um að flytja íþróttasvæði Fjölnis

Í DAG verður lögð fyrir Íþrótta- og tómstundaráð tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að kanna hug íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi um að selja byggingarrétt á lóðum sem nú eru ætlaðar fyrir æfingasvæði og nýta fjármuni til að byggja strax upp... Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Sagnfræðingur mótmælir

ÍSRAELSKI sagnfræðingurinn Ilan Pappe mótmælti í gær meintum ofsóknum á hendur sér af hálfu háskólans í Haifa en skólinn hefur beðið Pappe að segja upp starfi sínu hjá stofnuninni. Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 149 orð

Sakaðir um að fá ólögleg framlög

EDMUND Stoiber, kanslaraefni kristilegu flokkanna í Þýskalandi, vísaði í fyrrradag á bug þeim ummælum fyrrverandi vopnasala, að hann hefði stutt flokk Stoibers með ólöglegu framlagi. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð

Segir gloppur vera í talningakerfinu

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands hefur birt tölur um áætlaðan fjölda ferðamanna sem hingað komu frá miðjum febrúar til loka apríl. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sigla frá Björgvin til Reykjavíkur á 30 tímum

TVEIR norskir ofurhugar ætla að sigla á opnum hraðbát frá Björgvin í Noregi til Reykjavíkur um helgina. Þeir reikna með 30 klukkustundum í ferðalagið og ætla með því að setja hraðamet á siglingarleiðinni sem er 1.700 kílómetra löng. Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Sigur fyrir sjálfstæðissinna

ÚRSLIT sveitarstjórnarkosninganna í Svartfjallalandi voru sigur fyrir Milo Djukanovic, forseta landsins, og þá, sem vilja segja skilið við sambandsríkið Júgóslavíu og lýsa yfir fullu sjálfstæði. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sígarettuglóð kveikti sinueld á Kjalarnesi

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins slökkti á annan tug sinuelda í gær og segir stöðvarstjóri þess að tímabært sé að foreldrar ræði við börn sín um afleiðingar sinuelda. Meira
17. maí 2002 | Miðopna | 500 orð

Sjö tindar og tveir pólar á mettíma

HARALDUR Örn Ólafsson hóf Sjötindaleiðangurinn með því að ganga á Denali, hæsta fjall N-Ameríku, 6.194 m. Hann komst á tindinn 9. júní 2001. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Soroptimistar styrkja gerð fræðsluefnis

LANDSFUNDUR Soroptimistasambands Íslands var haldinn í Fella- og Hólakirkju laugardaginn, 27. apríl síðastliðinn og sátu um 150 konur fundinn. Þar var m.a. kynnt mappa sem ber heitið Fræðsla um getnaðarvarnir. Meira
17. maí 2002 | Landsbyggðin | 397 orð | 1 mynd

Stofnfundur um sjálfseignarstofnun Menningarsalarins

UNDIRBÚNINGSHÓPUR um Menningarsalinn í Ársölum á Selfossi hefur starfað frá miðju síðasta ári að því verkefni að skilgreina Menningarsalinn og marka stefnu í þá veru að gera fullbúinn salinn að veruleika. Meira
17. maí 2002 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Stór ísjaki brotnar frá Suðurskautslandinu

NÝR risastór ísjaki hefur brotnað frá íshellunni á Suðurskautslandinu og flýtur við hliðina á Ross-íshellunni. Að sögn bandarísku hafísstofnunarinnar NIC er jakinn, sem nefndur er C-19, 200 km langur og 31,2 km breiður eða 3.890 ferkílómetrar. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stund á milli stríða

GEORGE Robertson, aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, komst að því að Bláa lónið ber nafn með rentu. Það er nefnilega blátt, líkt og Atlantshafið sjálft. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Stúlkur standa sig oftar betur í skóla

INDVERSKAR stúlkur sem lokið hafa stúdentsprófi frá menntaskóla á vegum Sameinuðu indversku kirkjunnar í þorpinu Kethanakonda í Andhra Pradesh-héraði á Indlandi íhuga margar hverjar að hefja nám í háskólum fáist til þess fjármagn. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 567 orð

Styrkur að fá starfsemi World Class á sundlaugarsvæðið

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að heilsuræktarmiðstöðin, sem rísa eigi í Laugardalnum, sé ekki opinber framkvæmd og þar af leiðandi ekki útboðsskyld. "Borgin er í þessu tilviki í að úthluta lóð. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Taxti ræðst af eðli vinnunnar

FYRIRTÆKIÐ Liðsinni ehf., sem selur þjónustu hjúkrunarfræðinga til heilbrigðisstofnana og fjallað var um í Morgunblaðinu á laugardag, verðleggur útselda vinnu í tímakaupi. Meira
17. maí 2002 | Suðurnes | 329 orð

Telur 11 starfsmenn eiga inni vangreidd laun

STARFSMANNAFÉLAG Suðurnesja hefur falið lögmanni sínum, Gesti Jónssyni, að innheimta laun ellefu ófaglærðra starfsmanna Garðvangs, hjúkrunarheimilis fyrir aldraða, sem félagið telur að séu vangreidd vegna námskeiðs sem starfsmennirnir sóttu. Meira
17. maí 2002 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Til bjargar trillu

TVEIR slöngubátar voru sjósettir í fjörunni við Hvalssíki í fyrrakvöld, til að draga vélarvana trillu í land. Allt fór vel að lokum, enda taldi skipverjinn, Bjarki Þór Arnbjörnsson, sig aldrei hafa verið í lífshættu. Meira
17. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 741 orð | 1 mynd

Tómstundastarf verði í umsjón ÍTR

SKÓLADAGUR sjö til níu ára barna verður lengdur um eina klukkustund þar sem heimanámi verður sinnt undir leiðsögn kennara endurgjaldslaust gangi tillögur starfshóps borgarráðs um skóladagvist eftir. Meira
17. maí 2002 | Suðurnes | 278 orð | 1 mynd

Tónleikar í minningu Siguróla Geirssonar

TÓNLEIKAR, til minningar um Siguróla Geirsson, fyrrum orgainsta og skólastjóra Tónlistarskóla Grindavíkur, verða haldnir í Grindavíkurkirkju að kvöldi hvítasunnudags kl. 20. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Sigurð Pál Guðjónsson í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar og eignarspjöll. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 460 orð

Um 2.500 Íslendingar eru haldnir síþreytu

ÁÆTLAÐ er að 2.562 Íslendingar á aldrinum 19 til 75 ára séu haldnir síþreytu en algengi hennar er 1,4% á 100.000 íbúa. Er það samkvæmt skilgreiningu sem beitt var í könnun meðal 4. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð um háþrýsting

*KARL Kristjánsson, heilsugæslulæknir í Hafnarfirði, varði 1. mars sl. doktorsritgerð sína við Gautaborgarháskóla. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Verður ávallt tengt nafni Reykjavíkur

ÍGOR Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, telur að hið mikilvæga samkomulag sem náðist milli Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Rússlands á utanríkisráðherrafundi NATO hér í Reykjavík á þriðjudag verði ávallt tengt við nafn borgarinnar. Meira
17. maí 2002 | Landsbyggðin | 364 orð | 1 mynd

Villtir dýrastofnar þurfa líka sitt svæði

SAMNINGUR um umsjón og rekstur búverndarsvæðis fyrir blesgæs í Hvanneyrarlandi var nýlega undirritaður í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Meira
17. maí 2002 | Landsbyggðin | 97 orð | 1 mynd

Vorsýning leikskólans

NÝLEGA héldu börnin á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði sýningu á verkum sínum, skemmtu bæjarbúum og buðu upp á kaffi og kökur í Félagslundi. Leikskólinn tekur þátt í verkefninu Vistvernd í verki og hafa börn og starfsfólk mjög gaman af. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Yfir Grænlandsjökul á nýju Íslandsmeti

LEIÐANGRI íslenskra fjallaleiðsögumanna þvert yfir Grænlandsjökul er lokið. Leiðangursmennirnir Leifur Örn Svavarsson, Pétur Pétursson og Alvin Arnold náðu föstu landi á svokallaðri hæð 660 á Syðra-Grænlandi þann 12. maí sl. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 352 orð

Yfirlýsing um hjúkrunarheimili rædd í borgarstjórn

INGA Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks gerði að umtalsefni á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi viljayfirlýsingu, dagsetta 26. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Zlenko bauð Davíð Oddssyni til Úkraínu

DAVÍÐ Oddssyni forsætisráðherra hefur verið boðið að koma í opinbera heimsókn til Úkraínu og er vonast til að af heimsókninni geti orðið síðar á þessu ári. Meira
17. maí 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Þrír framboðslistar á Norður-Héraði

ÞRÍR framboðslistar komu fram vegna sveitarstjórnarkosninganna á Norður-Héraði 25. maí næstkomandi. K-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál 1. Kári Ólason, Árbakka, 2. Guðrún Ragna Einarsdóttir, Arnórsstöðum, 3. Guðrún Agnarsdóttir, Hofteigi, 4. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2002 | Leiðarar | 727 orð

Stefnumótun í listum

Tessa Blackstone, ráðherra lista í Bretlandi, var sérstakur gestur Listahátíðar við opnun hennar um síðustu helgi. Í viðtali sem birtist við hana hér í blaðinu sl. Meira
17. maí 2002 | Staksteinar | 342 orð | 2 myndir

Þrettán á móti

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um lok Alþingis og hvernig þingmenn breyttu í þinglok. Meira

Menning

17. maí 2002 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Afleiðingar stríðsreksturs

Háskólabíó frumsýnir Apocalypse Now: Redux með Marlon Brando, Robert Duvall, Martin Sheen, Frederic Forrest, Albert Hall, Sam Bottoms, Laurence Fishburne, Dennis Hopper og Harrison Ford. Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó.

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó. * AMSTERDAM: Vítamín. * BARBRÓ, Akranesi: KK. * C'EST LA VIE, Sauðárkróki: Þyrnirós. * CAFÉ CATALÍNA: Gammel Dansk. * FJÖRUKRÁIN: Færeyska hljómsveitin Slick. Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 365 orð | 1 mynd

Allt frá Rolling Stones til Pink

ÞAÐ ER EKKI á hverjum degi sem tónlistarmenn frá Færeyjum sækja okkur nágranna sína heim og halda fyrir okkur tónleika. Sú er hinsvegar raunin nú um helgina þegar gleðibandið Slick heldur tvenna tónleika á Fjörukránni í Hafnarfirði, í kvöld og á morgun. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 91 orð

Allt í plati í Eyjum

LEIKFÉLAG Vestmannaeyja frumsýnir í kvöld í Bæjarleikhúsinu leikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson og er þetta í annað sinn sem hann leikstýrir hjá félaginu. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 80 orð

Auglýst eftir verkum Jóhannesar

Í GERÐARSAFNI í Kópavogi verður í ágúst haldin sýningin "Viðræður tveggja listamanna af abstraktkynslóðinni". Meira
17. maí 2002 | Kvikmyndir | 245 orð | 1 mynd

Árás klónanna hafin

Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri, Kringlubíó og Nýja bíó Keflavík frumsýna Star Wars: Episode II Attack of the Clones með Ewan McGregor, Natalie Portman, Hayden Christensen, Ian McDiarmid, Pernilla August og Samuel L. Jackson. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Burtfararpróf í Gerðubergi

FYRRI hluti einleikaraprófs Péturs Valgarðs Péturssonar, gítarleikara, frá Nýja tónlistarskólanum verður kl. 20 í kvöld, föstudagskvöld. Pétur leikur einleikshlutverkið Concerto (in Re) op. 99 fyrir gítar og kammersveit í þrem þáttum, eftir M. Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 331 orð | 1 mynd

Cannes hófst á endinum

WOODY Allen var umvafinn ungum fljóðum er hann gekk eftir rauða dreglinum og upp tröppur Palais-hallarinnar þar sem opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar, Hollywood Ending , var sýnd á miðvikudagskvöldið. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 224 orð

Dagar lita og tóna í Eyjum

DJASSHÁTÍÐIN Dagar lita tóna og tóna verður nú haldin í 11. skipti í Akogeshúsinu um hvítasunnuhelgina á vegum Listvinafélags Vestmannaeyja. Hátíðin hefst að vanda í kvöld, föstudagskvöld, með opnun málverkasýningar Kristínar Þorkelsdóttur. Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 2 myndir

Einn þekktasti ljósmyndari heims

BANDARÍSKI heimildaljósmyndarinn Mary Ellen Mark sótti Ísland heim á dögunum í tilefni af opnun sýningar á myndum hennar á Kjarvalstöðum. Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Enginn barnaleikur

Ástralía, 2001. Myndform VHS. (90 mín). Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Murrey Fahey. Aðalhlutverk: Joshua Leonard og Belinda McClory. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 140 orð

Gler og textíll í Man

DRÖFN Guðmundsdóttir og Hrönn Vilhelmsdóttir opna sameiginlega sýningu í Listasal Man, Skólavörðustíg 14 á morgun, laugardag, kl. 15. Verkin sem Dröfn sýnir eru skúlptúrar úr gleri og matarstell sem hún hefur verið að hanna og vinna að undanfarið. Meira
17. maí 2002 | Leiklist | 388 orð | 1 mynd

Glímt við andlegt getuleysi

Höfundur og leikari: Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Leikstjóri: Friðrik Friðriksson. Dramatúrg: Kristín Eysteinsdóttir. Lýsing: Björn Kristjánsson. Leikmynd: Jóhann Már Þórisson. Móðir: Margrét Helga Jóhannsdóttir. Rödd kærustu: Linda Ásgeirsdóttir. Hafnarfjarðarleikhúsið 10. maí. Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Hendurnar sem byggðu Bandaríkin

ÍRSKA hljómsveitin U2 frumflutti nýjasta lag sitt á kvikmyndahátíð í New York síðastliðinn mánudag. Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Ljúfur - en umfram allt góður - Young. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 179 orð

Listahátíð í Reykjavík

Dagskráin í dag Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 404 orð | 1 mynd

Ljósi varpað á líf og störf Lofts Guðmundssonar

KVIKMYNDASAFN Íslands og Þjóðminjasafn Íslands standa um helgina fyrir samstarfsverkefninu "Enginn getur lifað án Lofts" í tilefni af því að á þessu ári verða 110 ár frá fæðingu og 50 ár frá andláti Lofts Guðmundssonar, ljósmyndara og... Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 524 orð | 1 mynd

Mulholland Drive Skipast tvímælalaust í flokk...

Mulholland Drive Skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda David Lynch. Óræð en býr þó yfir leyndu merkingarsamhengi. (H.J. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 99 orð | 2 myndir

Ný heimildamynd um listamann

Í LISTASAFNI Reykjavíkur - Hafnarhúsi verður frumsýnd heimildamyndin Guðjón í kvöld, kl. 20. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 777 orð | 1 mynd

"Á Kúbu er rytminn í músíkinni svo mikilvægur"

ALLT frá því að þýski karlasextettinn Comedian Harmonists sló í gegn á árunum kringum 1930 með lögum á borð við Creole Love Call, Du passt so gut zu mir wie Zucker zum Kaffe og forleiknum að Rakaranum í Sevilla, þar sem hópurinn hermdi í söng eftir jafnt... Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 93 orð

Serbnesk list í Listhúsinu

Í VEISLUGALLERÍI í Listhúsinu í Laugardal stendur nú yfir sýning á verkum serbneska listamannsins Predrag P. Petkovic. Predrag Petkovic (Pedja) er fæddur í Belgrad í Júgóslavíu 1946. Meira
17. maí 2002 | Leiklist | 441 orð

Sjónræn heild í ósýnilegu rými

Höfundar: Kristján Þórður Hrafnsson og Guðlaugur Valgarðsson. Leikstjóri: Harpa Arnardóttir. Hljóðstjórn: Hjörtur Svavarsson. Tæknimaður: Georg Magnússon. Leikarar: Guðmundur Ólafsson, Halldór Gylfason og María Pálsdóttir. Fimmtudagur 16. maí. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Skemmtileikur á litlu hringsviði

Guðrún Eva Mínervudóttir og Birta Guðjónsdóttir eru höfundar örleikrits dagsins á Listahátíð sem flutt verður á Rás 1 kl. 17.05. Verkið nefnist Hringleikur og verður leikið í portinu við Laugaveg 21. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 24 orð

Sýning framlengd

SÝNING Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar í Englaborg, Flókagötu 17, hefur verið framlengd til 26 maí. Sýninguna nefnir listamaðurinn Treemix-Remix og er hún opin daglega kl.... Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 45 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Fold, Rauðarárstíg Sýningu Færeyinganna Olivur við Neyst og Anker Mortensen í Baksalnum og sýningu á vefmyndum Vigdísar heitinnar Kristjánsdóttur í Rauðu stofunni lýkur annan í hvítasunnu. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. Meira
17. maí 2002 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Tónlistarskóli FÍH, Rauðagerði 27 Burtfarartónleikar Þórönnu...

Tónlistarskóli FÍH, Rauðagerði 27 Burtfarartónleikar Þórönnu Daggar Björnsdóttur af sígildri braut skólans verða kl. 20. Með henni koma fram þeir Björn Th. Árnason fagottleikari, Kjartan Óskarsson klarinettuleikari og Guðbjörg Sandholt söngkona. Meira
17. maí 2002 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Tveir plúsar gera einn mínus

Stefnumót rapp- og r og b-risa fer í vaskinn. Meira
17. maí 2002 | Skólar/Menntun | 1001 orð | 6 myndir

Uppeldi og lífsgildi í skólum

Lífsgildi/Samband uppeldisaðferðar, velgengni í skóla og farsældar í lífinu er verðugt rannsóknarefni fyrir foreldra og skólafólk og fræðimenn, en sífellt fleiri velta þessum málum fyrir sér og gera tilraunir. Gunnar Hersveinn fór í heimsókn í Foldaskóla og fylgdist með beitingu aðferðar sem nefnd er uppbyggingaraðferðin. Meira
17. maí 2002 | Skólar/Menntun | 206 orð

Uppeldi til ábyrgðar

Annar kafli í bókinni Uppeldi til ábyrgðar eftir Diane Gossen í þýðingu Magna Hjálmarssonar heitir Ólíkar leiðir við agastjórn. Þar eru meðal annars nefndar fimm stöður stjórnunar: * Með því að refsa eða hóta refsingu (punisher). Meira
17. maí 2002 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

Þrjár sögur í einni mynd

Sambíóin frumsýna Amores Perros með Emilio Echevarría, Gael García Bernal, Goya Toledo, Álvaro Guerrero, Vanessa Bauche og Jorge Salinas. Meira

Umræðan

17. maí 2002 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Atkvæði til sölu?

Eru atkvæði árið 2002, spyr Pálmi Pálmason, föl fyrir auglýsingar frá hæstbjóðanda? Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Áherslur D-listans á Austur-Héraði

Stefnuskrá D-listans, segir Guðmundur Sveinsson Kröyer, er metnaðarfull, markviss og framsækin og það gerir sveitarfélagið okkar að fyrirmyndar umhverfi. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Biðleikir og blankheit

Ljóst er að forgangsröðun R-listans, segir Helga Guðrún Jónasdóttir, hefur ekki tekið mið af miðbæjarþróuninni. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Brýnt að stækka Menntaskólann í Kópavogi

Ganga þarf strax til verka að stækka MK, segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, svo ekki þurfi að vísa nemum frá skólanum. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Byggt yfir Kópavogsgjána

Sjálfstæðisflokkurinn hefur það á stefnuskrá sinni, segir Ármann Kr. Ólafsson, að tengja saman Borgarholtið og Hamraborgarsvæðið með því að byggja yfir Kópavogsgjána. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Ekki vanvirða kjósendur!

Vandasamt og dýrt, segir Marteinn Magnússon, er að gera öllum til hæfis. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Fjölbreytt húsnæðisframboð

Framundan er aukið framboð, segir Laufey Jóhannsdóttir, á húsnæði í Garðabæ. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

F-listinn styður aldraða og öryrkja

Góð heimaþjónusta, segir Gísli Helgason, er grundvöllur margra fatlaðra til sjálfstæðs lífs. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Forsendur og fyrirstaða nýsköpunar á landsbyggðinni

Sú byggðastefna sem stjórnvöld hafa rekið, segir Bjarni Jónsson, hefur stuðlað að því að drepa niður frumkvæði fólks. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Grunnframfærslan var hækkuð um rúm 8,6%

Sterkt Stúdentaráð undir forystu Vöku, segir Ingunn Guðbrandsdóttir, hefur í þessu skilað námsmönnum langþráðum árangri. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður, ört vaxandi byggðarlag

Ég hvet forsvarsmenn fyrirtækja í og utan Hafnarfjarðar, segir Páll Pálsson, að kynna sér lóðaframboð í bænum. Meira
17. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 483 orð

Handbolti í stað fjölskyldumyndar Á föstudagskvöldum...

Handbolti í stað fjölskyldumyndar Á föstudagskvöldum eru yfirleitt sýndar fjölskyldumyndir frá Disney. Á mínu heimili er þetta fjölskyldustund á heimilinu. Sl. föstudag var sýndur handboltaleikur og var sú breyting hvergi auglýst. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Ingibjörgu Sólrúnu áfram sem borgarstjóra!

Ingibjörg Sólrún hefur ásamt félögum sínum í Reykjavíkurlistanum, segir Bryndís Hlöðversdóttir, breytt ásýnd borgarinnar. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Íbúar Bessastaðahrepps taka undir með Álftaneshreyfingunni

Þessir viðburðir sýna, segir Sigurður Magnússon, að Álftaneshreyfingin hefur hljómgrunn meðal íbúa Bessastaðahrepps. Meira
17. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 125 orð

Kveðja til íbúa Sólheima í Grímsnesi

Fimmtudaginn 9. maí, uppstigningardag, fórum við 14 konur úr Menntasmiðju kvenna á Akranesi að Sólheimum í Grímsnesi. Aðallega til að sjá uppfærslu íbúa á Hárinu (hárið okkar) eins og þau kalla það og skoða þennan fallega stað Sólheima. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Lóðaskortsstefna R-listans eykur skuldir og álögur heimilanna

Ungt fólk, sem er að kaupa sína fyrstu íbúð, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þarf nú að greiða fyrir hana 3-4 milljónum meira en fyrir þremur árum. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Markviss og heildstæð skólastefna í Garðabæ

Samkvæmt könnunum, segir Erling Ásgeirsson, eru íbúar Garðabæjar ánægðari með skóla- og menntunarstefnu bæjarins en íbúar nokkurs annars bæjar- eða sveitar- félags á landinu. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Mosfellsbærinn fyrir þig og mig

Við ætlum að láta fara fram endurskoðun á fjármálum bæjarins, segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, með það að markmiði að bæta fjárhagsstöðu hans. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Ný umferðaröryggisáætlun fyrir Reykjavík

Samkvæmt nýrri umferðaröryggisáætlun fyrir Reykjavík, segir Kjartan Magnússon, verður gripið til víðtækra aðgerða í því skyni að auka umferðaröryggi og fækka slysum. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Ólaf F. Magnússon í borgarstjórn

Ólafur er, segir Sveinn Aðalsteinsson, þekktur af góðum verkum í borgarstjórn sl. 12 ár. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Ólafur F. er traustsins verður

Ólafur er þekktur af hreinlyndi og heiðarleika, segir Björn Guðbrandur Jónsson, eiginleikum sem of lítið mega sín í stjórnmálum almennt. Meira
17. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 264 orð

Ósannindi og flótti

NÚ ERU í framboði til borgarstjórnarkosninganna hér í Reykjavík sex listar. Ef maður lítur alveg hlutlaust á, hlýtur maður að skilja að framboðin hafa misjafna aðstöðu. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Rangfærslur Alfreðs um Orkuveituna

F-listinn vill stöðva óráðsíu R-listans með fjármuni Orkuveitunnar, segir Ólafur F. Magnússon, en minnir jafnframt á hin hættulegu einkavæðingaráform D-listans. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Regnbogasamfélagið

Ég held að allir séu sammála um, segir Felix Bergsson, að Hinsegin dagar séu orðnir ómissandi hluti af borgarlífinu. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Reiði Guðs

Eldingin í flugvél forsetans var, að mati Ástþórs Magnússonar, tímabær viðvörun. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Reiknimeistarinn

Nú hefir Reiknimeistarinn, segir Sverrir Hermannsson, náð sér á strik svo um munar. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Reisn Alþingis

Samþykkt Alþingis um auknar forvarnir, segir Ásgeir Theodórs, gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi er mikið fagnaðarefni. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Styðjum Reykjavíkurlistann og Ingibjörgu Sólrúnu

Fyrir aðra en sanntrúaða Sjálfstæðismenn, segir Gísli Gunnarsson, sé ég engin málefnaleg rök fyrir öðru en að endurkjósa núverandi borgarstjóra í Reykjavík. Meira
17. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 112 orð

Sumarbrids byrjar vel Fyrsta spilakvöld sumarbrids...

Sumarbrids byrjar vel Fyrsta spilakvöld sumarbrids tókst afar vel, 21 par mætti til leiks og var spilaður tvímenningur. Efstu pör þriðjudaginn 14. maí - meðalskor 270 N-S Gylfi Baldurss. - Björn Theódórss. 313 Eðvarð Hallgrímss. - Leifur Aðalsteinss. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Tímasprengjur í umferðinni

Að okkar mati réttlætir það engan veginn stöðugt áreiti og að vera nær allan þann tíma sem verið er með farþega að vinna tvö störf í einu, segir Benedikt G. Guðmundsson, þ.e. bílstjóra- og leiðsögustarfið. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Um hvað er kosið í Garðinum?

Staða sveitarfélagsins er sterk og framtíðin getur verið björt, segir Sigurður Jónsson, ef rétt er á haldið. Meira
17. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 600 orð

Um útlitslýti og Ungfrú Ísland.is

HINN 20. apríl síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu bréf frá Maríu Kristínu Steinsson fyrrverandi keppanda í fegurðarsamkeppni þar sem hún fjallar um keppnina Ungfrú Ísland.is. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Uppbygging íþróttamannvirkja í Mosfellsbæ

Við sjálfstæðismenn ætlum að ljúka við byggingu og frágang íþróttamannvirkja, segir Bjarki Sigurðsson, og gera íþrótta- starf í Mosfellsbæ leiðandi á sínu sviði. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð!

Skólamál, segir Sigrún Magnúsdóttir, eru ótæmandi uppspretta auðlindar. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Verkmenntabærinn Akureyri

Menn virðast, segir Ragnar Sverrisson, alveg hafa gleymt sér úti við Glerá. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

VG í Kópavogi leggur áherslu á félagsmálin

Bærinn þarf að beita sér fyrir því, segir Sigurrós M. Sigurjónsdóttir, að bæta möguleika lágtekjufólks til að eignast húsnæði. Meira
17. maí 2002 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Ætlar þú að kyssa á vöndinn?

Það virðist orðinn fastur liður sjávarútvegsráðherra, segir Hjörleifur Guðmundsson, að löðrunga útgerðarmenn og sjómenn er þessum bátum róa. Meira

Minningargreinar

17. maí 2002 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

EYRÚN EIRÍKSDÓTTIR

Eyrún Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 18.12. 1919. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 25.4. síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2002 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

GUÐJÓN JÓNSSON

Guðjón Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1929. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristjana Þorsteinsdóttir, f. 26. september 1900, d. 30. júní 1959, og Jón Hjörtur Vilhjálmsson, f. 17. júlí 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2002 | Minningargreinar | 7565 orð | 1 mynd

HALLDÓRA BORG JÓNSDÓTTIR

Halldóra Borg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Þorkelsdóttir húsfreyja og Jón Þórarinsson skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2002 | Minningargreinar | 1373 orð | 1 mynd

JAMES JOSEPH DEMPSEY

James Joseph Dempsey fæddist í Westchester County í New York-ríki í Bandaríkjunum 16. október 1953. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. maí síðastliðinn. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Yorktown Heights í Westchester County. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2002 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

ODDUR ÞORSTEINSSON

Oddur Þorsteinsson fæddist á Heiði á Rangárvöllum 6. apríl 1960. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keldum á Rangárvöllum 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2002 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

SÖLVI GUTTORMSSON

Sölvi Guttormsson var fæddur á Síðu í Víðidal í V-Hún. 2. febrúar 1913. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 10. maí síðastliðinn. Foreldrar Sölva voru Guttormur Stefánsson, f. í Fljótsdal 1. september 1866, alinn upp að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2002 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

UNNUR GUÐLAUG EYJÓLFSDÓTTIR

Unnur Guðlaug Eyjólfsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 4. janúar 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Helgadóttir frá Steinum í Vestmannaeyjum, f. 27. júní 1894, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2002 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR

Valgerður Jónsdóttir fæddist í Kollsvík í Rauðasandshreppi 11. apríl 1929. Hún lést á heimili sínu 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Torfason, f. 21.1. 1892 í Kollsvík, d. 12.11.1971, og Bergþóra Egilsdóttir, f. 17.9. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2002 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

ÖGMUNDUR INGVAR ÞORSTEINSSON

Ögmundur Ingvar Þorsteinsson fæddist í Gíslholti í Holtum í Rangárvallasýslu 29. desember 1919. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala sunnudaginn 12. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Afl kaupir í Þormóði ramma-Sæbergi

AFL fjárfestingarfélag hf. seldi í gær 11,9 milljónir króna að nafnverði hlutafjár í Granda hf. á verðinu 5,7. Söluverðið var því um 68 milljónir króna. Sama dag keypti Afl hlutafé í Þormóði ramma-Sæbergi hf. fyrir svipaða fjárhæð. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 563 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 40 77...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 40 77 207 15,963 Djúpkarfi 86 86 86 734 63,124 Gullkarfi 95 15 78 9,453 738,102 Hlýri 132 75 120 1,038 124,143 Keila 87 30 60 8,176 493,457 Langa 175 50 139 4,487 625,699 Langlúra 119 30 110 1,115 122,636 Lýsa 70 39 59... Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Bresku bankarnir hætti að féfletta viðskiptavini sína

BRESKA neytendablaðið Which? hefur hvatt fjóra stærstu bankana í Bretlandi til að hætta að féfletta viðskiptavini sína með of háum útlánsvöxtum og of lágum innlánsvöxtum. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

EasyJet kaupir Go

FLUGFÉLAGIÐ EasyJet hefur yfirtekið flugfélagið Go, en bæði teljast þessi flugfélög vera lágfargjaldaflugfélög. Með þessari yfirtöku er EasyJet orðið stærsta félagið á þessum markaði og hefur þar með skákað Ryanair úr fyrsta sæti. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 292 orð

Erfiðleikar hjá sænskum fjölmiðlakóngi

SÆNSKI milljarðamæringurinn, fjarskipta- og fjölmiðlakóngurinn Jan Stenbeck, hefur tapað miklu fjármagni upp á síðkastið. Stenbeck, sem oft er líkt við Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, stofnaði m.a. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 443 orð

Gjaldið verði nýtt í þágu heildarinnar

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra telur hugmyndir um að veiðigjaldi á sjávarútveg verði ráðstafað í þeim byggðum þar sem það er innheimt ekki í anda þeirra raka sem lögð voru til grundvallar álagningu gjaldsins. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 315 orð

Íslandssími tapar 93 milljónum

ÍSLANDSSÍMI hf. var rekinn með 93 milljóna króna tapi á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Á sama tímabili í fyrra var tapið 174 milljónir. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Ný stjórn SBV

NÝ STJÓRN var kjörin á aðalfundi Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja 2002. Stjórnina skipa: Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka Íslands, Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Sparisjóðabanka Íslands, Halldór J. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Ovalla Trading kaupir hlutabréf í Íslandsbanka

OVALLA Trading hefur keypt hlutabréf í Íslandsbanka fyrir 130 milljónir að nafnvirði en að söluvirði 643,5 milljónir króna, en viðskiptin fóru fram í gær á genginu 4,95, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 996 orð | 1 mynd

Reiknum okkur ekki inn í ESB eða fyrir utan það

ÞESS misskilnings gætir, að sögn Þórðar Friðjónssonar formanns hnattvæðingarnefndar, að í skýrslu nefndarinnar, sem gefin var út í apríl sl. Meira
17. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Seðlabankinn lækkar vexti

SEÐLABANKINN lækkaði stýrivexti sína um 0,5% í gær og eru þeir nú komnir niður í 8,8%. Síðast lækkaði bankinn vexti um síðustu mánaðamót, þá um 0,3%. Meira

Fastir þættir

17. maí 2002 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 17. maí, er fimmtugur Sigurður Jónasson, ráðgjafi hjá European Consulting Partners og framkvæmdastjóri ZooM. Af því tilefni er fjölskylda hans með opið hús fyrir ættingja, vini og starfsfélaga milli kl. Meira
17. maí 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag, 19. maí, er sjötugur Höskuldur A. Sigurgeirsson, Litla-Hvammi 1, Húsavík . Hann og eiginkona hans, Hólmfríður J. Hannesdóttir, verða með opið hús í salnum, Hvammi, milli kl. 15 og 18 laugardaginn 18.... Meira
17. maí 2002 | Dagbók | 94 orð

Á NÝÁRSDAG

(1845) Svo rís um aldir árið hvert um sig, eilífðar lítið blóm í skini hreinu. Mér er það svo sem ekki neitt í neinu, því tíminn vill ei tengja sig við mig. Meira
17. maí 2002 | Fastir þættir | 54 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Heimsmeistaramótið í brids 2002 Mótið verður haldið í Montreal, Kanada, 16.-31. ágúst nk. Spiluð verður sveitakeppni og keppt um hinn eftirsótta Rosenblum-bikar í opnum flokki og McConnell í kvennaflokki. Meira
17. maí 2002 | Fastir þættir | 308 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MARGAR leiðir standa sagnhafa opnar í fjórum spöðum, án þess þó að nokkur sé fullkomlega örugg. En þá er vandinn sá að velja þá bestu: Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
17. maí 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, föstudaginn 17. maí, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Pálína Guðrún Gísladóttir og Jón Gíslason, til heimilis að Skálafelli, Suðursveit, Austur-Skaftafellssýslu . Meira
17. maí 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, föstudaginn 17. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Snjólaug Þorsteinsdóttir og Jón Helgason, Mýrarvegi 111,... Meira
17. maí 2002 | Dagbók | 179 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar, þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
17. maí 2002 | Fastir þættir | 114 orð

Kjördæmakeppnin á Egilsstöðum um helgina Síðasta...

Kjördæmakeppnin á Egilsstöðum um helgina Síðasta stórmót vetrarins, kjördæmamótið, fer fram á Egilsstöðum um helgina. Meira
17. maí 2002 | Viðhorf | 809 orð

Lækkun skatta á aldraða

Ekki ætti að þurfa að deila um kosti þessara tillagna fyrir aldraða og öryrkja sem halda eigið heimili og hafa lent illa í fasteignasköttum, bæði hefðbundnu fasteignasköttunum og hinu svo kallaða holræsagjaldi. Meira
17. maí 2002 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Messa og helgiganga á Þingvöllum á hvítasunnudag

Á hvítasunnudag verður messað í Þingvallakirkju kl. 14. Vígslubiskupinn í Skálholti, Sigurður Sigurðarson, messar. Að lokinni athöfn í kirkju verður gengin helgiganga að Lögbergi, í Almannagjá og síðan aftur að kirkjunni. Meira
17. maí 2002 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. c4 d5 3. exd5 cxd5 4. cxd5 Rf6 5. Rc3 Rxd5 6. Rf3 Rxc3 7. bxc3 g6 8. d4 Bg7 9. Bd3 Rc6 10. 0-0 0-0 11. He1 Da5 12. Bd2 Bg4 13. Be4 e6 14. Hb1 Hab8 15. a4 Dc7 16. h3 Bxf3 17. Dxf3 Da5 18. Bf4 Hbc8 19. Bd6 Hfe8 20. Hxb7 Rd8 21. Meira
17. maí 2002 | Fastir þættir | 416 orð

Víkverji skrifar...

MIKILL fjöldi erlendra blaðamanna, talsvert á fjórða hundrað, sótti ráðherrafund NATO í Reykjavík í vikunni. Meira

Íþróttir

17. maí 2002 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

* ALIAKSANDR Shamkuts Hvít-Rússinn sem leikið...

* ALIAKSANDR Shamkuts Hvít-Rússinn sem leikið hefur með karlaliði Hauka í handknattleik undanfarin ár hefur framlengt samning sinn við bikarmeistarana um tvö ár. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 197 orð

Andri skoraði tvö fyrir Molde

LANDSLIÐSMAÐURINN Andri Sigþórsson skoraði tvö mörk í gær fyrir lið sitt Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið lagði Moss á heimavelli, 5:1. Ólafur Stígsson var í byrjunarliði Molde. Að meðaltali voru skoruð rúmlega 5 mörk í leikjum gærdagsins og telst það til tíðinda en Norðmenn fagna þjóðhátíðardegi sínum í dag. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Breytir miklu að Guðjón skuli vera hættur

"ÉG verð að segja að mér brá töluvert þegar ég heyrði fréttirnar um Guðjón. Ég bjóst við framlengingu á samningi hans þar sem okkur tókst að komast upp," sagði Pétur Marteinsson, leikmaður Stoke City, við Morgunblaðið aðspurður um viðbrögð sín við brottrekstri Guðjóns Þórðarsonar frá Stoke. Pétur kom, eins og fleiri íslenskir leikmenn hjá Stoke, til félagsins að frumkvæði Guðjóns og gerði hann þriggja ára samning við liðið um síðustu áramót. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

* BRØNDBY varð í gær danskur...

* BRØNDBY varð í gær danskur meistari í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á áhugamannaliðinu Lyngby í lokaumferð deildarinnar. FC København eygði von um titilinn en varð að treysta á að Lyngby, sem var þegar fallið, næði stigi gegn Brøndby . Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Coppell og Taylor orðaðir við Stoke

"ÞAÐ er ekki pláss á Britannia fyrir bæði Guðjón Þórðarson og Gunnar Þór Gíslason," sagði í fréttaskýringu í staðarblaðinu í Stoke, The Sentinel, daginn áður en íslensku fjárfestarnir sem mynda hópinn Stoke Holding og stjórn félagsins ákváðu að leysa Guðjón frá starfi knattspyrnustjóra félagsins. Í fréttaskýringunni var vísað til samskipta Guðjóns og Gunnars Þórs sem þóttu afar stirð svo eftir var tekið. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 158 orð

Ellert Jón laus allra mála

GERÐARDÓMUR Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hefur úrskurðað í máli Ellerts Jóns Björnssonar gegn Knattspyrnufélagi Akraness, ÍA. Samkvæmt úrskurðinum er Ellert Jón laus allra mála frá félaginu og getur því samið við önnur lið ef honum sýnist svo. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Erfiður leikur í Moskvu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur við Rússa í undankeppni heimsmeistaramótsins á morgun. Leikurinn fer fram á Seliatino-leikvanginum í Moskvu og býst þjálfari íslenska liðsins við að það verði á brattann að sækja fyrir lið sitt. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Framtíðarmaður í Vikingliðinu

KNATTSPYRNUMAÐURINN Hannes Þ. Sigurðsson sem leikur með Viking Stavanger í norsku úrvalsdeildinnni hefur heldur betur komist í sviðsljósið eftir frammistöðu sína í upphafi keppnistímabilsins. Í þeim fimm leikjum sem þessi 19 ára Hafnfirðingur hefur tekið þátt í hefur hann skorað þrjú mörk og er markahæsti maður liðsins. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 293 orð

Kaldar kveðjur til Guðjóns

"MÍN fyrstu viðbrögð eru þau að mér finnst þetta ekki sanngjarnt gagnvart Guðjóni og heldur þykir mér þær kaldar kveðjurnar sem hann fær fyrir að koma liðinu upp," sagði Brynjar Björn Gunnarsson, einn sex íslenskra leikmanna í liði Stoke, í... Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 130 orð

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikir Suður-Kórea - Skotland 4:1...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikir Suður-Kórea - Skotland 4:1 Lee Chun-Soo (15.), Ahn Jung-Hwan (57.), Yoon Jung-Hwan (67.), Ahn (87.) - Scott Dobie (74.). Kína - Uruguay 0:2 - Sebastian Abreu (74., 87.) - 40.000. Írland - Nígería 1:2 Stephen Reid 69. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Lárus Orri búinn að semja við WBA

LÁRUS Orri Sigurðsson knattspyrnumaður hjá WBA hefur náð samkomulagi við forráðamenn liðsins um að gera nýjan samning við félagið. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 97 orð

Misstu af flugi til Moskvu

ÞRJÁR landsliðskonur Íslands í knattspyrnu misstu af flugvélinni sem kvennalandsliðið fór með frá Stokkhólmi til Moskvu í gær. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 261 orð

Mjög svekktur fyrir hönd Guðjóns

"ÉG er bara mjög svekktur yfir þessari niðurstöðu, ekki síst fyrir hönd Guðjóns," sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Stoke, þegar Morgunblaðið leitaði eftir viðbrögðum hans við þeirri ákvörðun stjórnar Stoke að láta Guðjón hætta sem... Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Reiði hjá stuðningsmönnum Stoke

STUÐNINGSMENN Stoke taka fréttunum af brottrekstri Guðjóns Þórðarsonar úr starfi knattspyrnustjóra félagsins með mikilli gremju. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 75 orð

Uppselt á landsleikinn í Bodö

UPPSELT er á landsleik Noregs og Íslands í knattspyrnu sem fram fer í Bodö í Norður-Noregi næsta miðvikudag, 22. maí. Völlurinn í Bodö, Aspmyra, tekur 8.000 áhorfendur og allir miðar á leikinn seldust upp í gær. "Eftirspurnin hefur verið gríðarleg. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 176 orð

Vala keppir á þremur mótum í Þýskalandi

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, mun hefja keppnistímabil sitt í Þýskalandi um helgina. Hún keppir á móti í Lübeck á laugardaginn, á mánudaginn tekur hún þátti í móti í Rhelingen og á föstudaginn í næstu viku í Recklinghausen. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 104 orð

Watford með Ívar Ingimarsson í sigtinu

WATFORD er eitt þeirra liða úr ensku 1. deildinni sem sýnt hafa áhuga á að fá Ívar Ingimarsson til liðs við sig frá Brentford að því er fram kemur á Teamtalk fréttavefnum í gær. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 91 orð

Þeir mæta Íslendingum

NILS Johan Semb, landsliðsþjálfari Noregs í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða leikmönnum hann tefldi fram í landsleiknum gegn Íslendingum í Bodö á miðvikudaginn kemur. Markverðir eru Thomas Myhre, Besiktas og Ivar Rønningen, Brann. Meira
17. maí 2002 | Íþróttir | 83 orð

Þrótti og Val spáð góðu gengi

Reykjavíkurliðunum Þrótti og Val er spáð efstu sætunum í 1. deild karla í knattspyrnu en þjálfarar í 1. og 2. deild spáðu um gengi liðanna fyrir Lengjuna. Í 1. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 103 orð

Arafat boðar umbætur

YASSER Arafat , leiðtogi Palestínu-manna, boðaði á miðvikudag lýðræðis-umbætur á heimastjórnar-svæðum Palestínu-manna. Sagði Arafat þá að boðað yrði til kosninga seint í sumar eða í haust. Í ræðu sinni fordæmdi Arafat árásir á óbreytta borgara í Ísrael. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 439 orð | 1 mynd

Ánægjulegt og lærdómsríkt

,,Á NÁMSKEIÐINU var m.a. skoðað hversu mikilvægt er fyrir starfsfólk að gera sér grein fyrir sínum eigin gildum og viðhorfum til þess að geta sett sig í spor fólks frá öðrum menningarsamfélögum. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1282 orð | 4 myndir

Edrú og frjáls

FERÐALÖG geta verið afar upplífgandi og uppbyggileg fyrir líkama og sál eins og hópur ungmenna í félagsskapnum Ungt fólk í SÁÁ hefur upplifað. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 868 orð | 1 mynd

Eins og ein stór fjölskylda

LÁRA Björk Einarsdóttir svarar lágt í símann: "Halló," hvíslar hún og umhverfis hana er undarleg þögn. Í ljós kemur að hún er í próflestri og ekki vel séð að fólk svari í símann á lesstofum. Blaðamaður fær því að hringja síðar. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 731 orð | 1 mynd

Ekki nóg að kunna á mús

NÚ, nærðu ekki í formanninn? Og hann sem hefur einmitt svo gaman af því að segja sögur," segir í símann Haukur Már Hauksson, varaformaður Félags íslenskra teiknara. "Jæja, þá skal ég bara svara fyrir okkur," bætir hann glaðlega við. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 106 orð | 1 mynd

Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík var sett við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Hátíðin, sem nú fer fram í 17. skipti, stendur til loka maí-mánaðar. Fjöldi viðburða er í boði að þessu sinni. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2027 orð | 2 myndir

Fordómar alltof mikil einföldun

SKÓLINN er í New Hampshire í Bandaríkjunum. Kennarinn er hvít millistéttarkona. Barnið er feimnislegur dökkhærður snáði nýfluttur til landsins frá Puerto Rico. Enda þótt yfirsjónin sé tæplega alvarleg ákveður kennslukonan að veita drengnum stutt tiltal. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 611 orð | 1 mynd

Fundir í dúr og moll

FÉLAGATAL á heimasíðu gefur gagnlegar upplýsingar, formaður reynist að vísu staddur í útlöndum og þá er hringt á næsta bæ við. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 76 orð | 1 mynd

Haraldur Örn á Everest

HARALDUR Örn Ólafsson náði toppi Everest-fjalls í gærmorgun. Gangan frá fjórðu búðum fjallsins og á toppinn tók tólf og hálfa klukku-stund. Haraldur dvaldi hálftíma á toppnum. Hann hringdi þaðan heim og talaði við Davíð Oddsson forsætis-ráðherra. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 409 orð | 1 mynd

Í sandölum og ermalausum bol

HUGURINN ber mig hálfa leið - segir í gamalli þulu og á vel við þegar sólarlandaferðir eru annars vegar. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 60 orð | 1 mynd

KA Íslandsmeistarar

KA varð á föstudag Íslandsmeistari í handknatt-leik karla. Liðið sigraði Val með 24 mörkum gegn 21 marki í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna. Þetta er í annað skipti sem KA verður Íslandsmeistari í handknatt-leik. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 56 orð

Kosningar í Hollandi

Gengið var til þing-kosninga í Hollandi á miðvikudag. Virðast miklar breytingar verða á hollensku stjórninni í kjölfar kosninganna. Beið núverandi samsteypu-stjórn mikinn ósigur á meðan að hægri flokkarnir unnu stór-sigur. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 157 orð

NATO fundar í Reykjavík

UTANRÍKIS-RÁÐHERRAR ríkja Atlantshafs-bandalagsins, NATO, funduðu í Reykjavík nú í vikunni. Fundurinn þykir marka tímamót í samskiptum Rússlands og NATO. En gengið var þar frá samkomulagi um nýtt samstarfs-ráð Rússlands og NATO. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 747 orð | 1 mynd

Stéttin sem fáir skilja

MARGAR tilraunir með símtól að vopni fara forgörðum áður en Bjarni Guðmundsson, formaður Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga, næst í spjall. Ýmist er á tali, Bjarni í umferðinni á leið til vinnu eða of önnum kafinn til þess að svara. Meira
17. maí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 121 orð | 1 mynd

Stoke í fyrstu deild

ÍSLENDINGA-LIÐIÐ Stoke tryggði sér sæti í fyrstu deild ensku knattspyrnunnar á laugardag. Liðið lék þá gegn Brentford í úrslitaleik í borginni Cardiff í Wales. Stoke sigraði Brentford með tveimur mörkum gegn engu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.