Greinar laugardaginn 18. maí 2002

Forsíða

18. maí 2002 | Forsíða | 338 orð | 1 mynd

Arafat setur skilyrði fyrir kosningum

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, sagði í gær að hann myndi ekki efna til kosninga eins og hann hefur lofað nema hersveitir Ísraela verði fluttar af svæðum Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Meira
18. maí 2002 | Forsíða | 144 orð

Eldur í ferju undan strönd Skotlands

BRESKI flugherinn bjó sig undir björgunaraðgerðir seint í gærkvöldi eftir að eldur kviknaði á tveimur stöðum í ferjunni "The Princess of Scandinavia" í Norðursjó undan austurströnd Skotlands. Meira
18. maí 2002 | Forsíða | 99 orð | 1 mynd

Hundruð manna deyja af völdum hita

GÍFURLEGIR hitar á Indlandi höfðu í gær kostað 690 menn lífið og búist var við, að talan ætti eftir að hækka. Komst hitinn í 49 gráður á Celsíus við Bengal-flóa en hefur lækkað aðeins auk þess sem monsúnrigningarnar eru byrjaðar. Meira
18. maí 2002 | Forsíða | 315 orð

Íhuguðu aðgerðir gegn al-Qaeda fyrir 11. sept.

TALSMAÐUR George W. Bush Bandaríkjaforseta viðurkenndi í gær að bandarískir embættismenn hefðu lagt til að reynt yrði að uppræta al-Qaeda, samtök Osama bin Ladens, skömmu fyrir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september. Meira
18. maí 2002 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Schröder vann hárdeiluna

DÓMSTÓLL í Hamborg úrskurðaði í gær Gerhard Schröder kanslara í vil í máli sem hann höfðaði gegn fréttastofunni DDP fyrir að halda því fram að hann litaði hár sitt. Fréttastofan hyggst áfrýja. Meira

Fréttir

18. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 228 orð | 2 myndir

30 ára vígsluafmæli Hveragerðiskirkju

HALDIÐ upp á 30 ára vígsluafmæli Hveragerðiskirkju sunnudaginn 12. maí. Hátíðarguðsþjónusta var í kirkjunni, þar sem Sigurbjörn Einarsson biskup predikaði. Séra Tómas Guðmundsson fyrrum sóknarprestur og Jón Ragnarsson sóknarprestur þjónuðu fyrir altari. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

3-10% verðlækkun hjá Bergdal

BERGDAL ehf. heildverslun lækkaði verð um 3-10% síðastliðinn miðvikudag. Lækkunin nær til flestra vöruflokka í matvöru og er til komin vegna gengisþróunar, að sögn Sverris E. Bergmann. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

35 teknir fyrir of hraðan akstur á Holtavörðuheiði

LÖGREGLAN á Hólmavík stöðvaði 35 ökumenn fyrir of hraðan akstur á Holtavörðuheiði í gær. Að sögn Hannesar Leifssonar varðstjóra var umferðin þétt og mikið um framúrakstur. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Að lengja lífið og sigra dauðann

Húmanistaflokkurinn býður fram til borgarstjórnarkosninga í annað sinn undir sama nafni. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Afmælishátíð Fornbílaklúbbsins

Í TILEFNI af 25 ára afmæli Fornbílaklúbbs Íslands verður haldin fornbílasýning um hvítasunnuhelgina í húsi B&L við Grjótháls. Sýndir verða 40 bílar og fjöldi sögulegra ljósmynda úr safni klúbbsins. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Afslöppuð á Austurvelli

SUMARIÐ hefur aðeins heilsað upp á Reykvíkinga undanfarna daga og hafa borgarbúar tekið því fagnandi. Þó hefur verið haft á orði að sumarið væri heldur seint á ferðinni og hafa menn spurt hvað valdi. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Allt er sextugum fært

Tamae Watanabe (t.h.) er 63 ára gömul kona frá Japan, hún var meðal þeirra mörgu sem klifu hæsta fjall jarðar, Everest, á fimmtudag. Watnabe mun vera elsta kona sem komist hefur á tind Everest sem á máli Nepalmanna heitir Sagarmatha. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Alþjóðleg námsstefna í HR

DAGANA 19. - 24. maí verður 80 manna alþjóðleg námsstefna í Háskólanum í Reykjavík með þátttöku nemenda frá Viðskiptaháskólanum í Aþenu, Georgia State háskólanum í Atlanta og Háskólanum í Reykjavík. Meira
18. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 50 orð

Aukafjárveiting til unglingavinnunnar

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag 10 milljóna króna aukafjárveitingu vegna sumarvinnu unglinga hjá bænum. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Áheitahlaup frá Selfossi

3. FLOKKUR kvenna í knattspyrnu á Selfossi fór nýlega í áheitahlaup. Stelpurnar lögðu af stað frá Húsasmiðjunni á Selfossi kl. 9 að morgni dags ásamt þjálfara og aðstoðarfólki. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Á þriðja tug bílainnbrota

LÖGREGLUNNI í Keflavík hefur í þessari viku verið tilkynnt um á þriðja tug innbrota í bíla. Í flestum tilvikum hafa þjófarnir ekki þurft að hafa fyrir því að brjóta rúður eða spenna upp hurðir því bílarnir hafa í flestum tilvikum verið ólæstir. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 159 orð

Barist í Afganistan

UM það bil eitt þúsund breskir og ástralskir hermenn börðust við liðsmenn al-Qaeda-samtakanna og talibanahreyfingarinnar í umfangsmiklum átökum í austurhluta Afganistans, og féll fjöldi hinna síðarnefndu, að því er breski herinn greindi frá í gær. Meira
18. maí 2002 | Suðurnes | 84 orð

Bílvelta á Stafnesvegi

FJÖGUR ungmenni á aldrinum 17-20 ára slösuðust er fólksbifreið sem þau voru í valt út af Stafnesvegi í Sandgerði snemma í gærmorgun, skammt frá Hvalsneskirkju. Voru þau flutt á sjúkrahúsið í Keflavík en reyndust öll hafa hlotið minniháttar meiðsl. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Blómaskreytinganámskeið

VIKUNÁMSKEIÐ í blómaskreytingum verður haldið fyrir áhugafólk, vikuna 3. til 7. júní kl. 9-17 alla dagana, í húsakynnum Garðyrkjuskólans. Meira
18. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 266 orð | 1 mynd

Bónus aðalstyrktaraðili Knattspyrnufélags Árborgar

VERSLUNARKEÐJAN Bónus og Knattspyrnufélag Árborgar hafa tekið höndum saman um að efla knattspyrnuna á Suðurlandi. Bónus hefur ákveðið að gerast aðalstyrktaraðili liðsins. Gildir samningurinn til eins árs, með möguleika á framlengingu. Meira
18. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 55 orð | 1 mynd

Börnin tóku fyrstu skóflustunguna

ÞAÐ VORU kröftugir krakkar á leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ sem tóku fyrstu skóflustungu að viðbyggingu við leikskólann á fimmtudag. Þeim til aðstoðar var hluti þeirra barna sem tóku fyrstu skóflustunguna að leikskólanum Hlíð 21. september árið 1983. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 612 orð

Deilt um tekjur og tap

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, sagði á borgarstjórnarfundinum í fyrrakvöld að þegar fyrirtækið Lína. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ekið á þrjá hjólreiðamenn

EKIÐ var á þrjá hjólreiðamenn, konu og tvær stúlkur, á Kaldárselsvegi við sumarhúsabyggðina í Sléttuhlíð ofan Hafnarfjarðar um níuleytið í gærkvöldi. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ekki talin nauðsyn að skoða eldri framkvæmdir

Í SKÝRSLU um mat á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu er einungis fjallað um áhrif framkvæmdarinnar á umhverfið eins og það er í dag, enda hafi Skipulagsstofnun hafnað því að fjallað yrði um áhrif af eldri framkvæmdum á svæðinu í matsskýrslunni. Meira
18. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 282 orð | 1 mynd

Elfar Guðni sýnir á Eyrarbakka

ELFAR Guðni myndlistarmaður hefur nýverið tekið í notkun nýja vinnustofu sem staðsett er í fyrrverandi húsnæði Hraðfyrstihúss Stokkseyrar. Það er nú í eigu Hólmarastar sem er saltfiskvinnsla. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Embætti rektors Tækniháskóla auglýst

LÖG um Tækniháskóla Íslands hafa verið birt í Stjórnartíðindum og tóku þar með gildi. Með lögunum er staða skólans sem háskóli í skólakerfinu staðfest jafnframt því sem skipulag hans er aðlagað almennum lögum um háskóla nr. 136/1997. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1448 orð | 1 mynd

Fái sömu launakjör og réttindi og aðrir sérfræðingar

Sérfræðingum í heimilislækningum hefur fjölgað mjög síðan lög um heilsugæsluna voru sett fyrir tæpum 30 árum, en þá voru engir sérfræðingar í stétt heilsugæslulækna. Í dag er talið að um 80% heimilislækna hafi sérfræðileyfi. Þeir krefjast sömu kjara og réttinda og aðrir sérfræðingar og vilja því að þeim verði gert mögulegt að opna eigin stofu. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fianna Fáil spáð sigri á Írlandi

ÍRAR gengu að kjörborðinu í gær en fastlega er reiknað með því að Bertie Ahern forsætisráðherra og leiðtogi Fianna Fáil vinni þar mikinn kosningasigur. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Fífan í Kópavogi formlega opnuð

NÝJA íþrótta- og sýningarhúsið í Kópavogsdal hefur hlotið nafnið Fífan en húsið var vígt við hátíðlega athöfn í gær. Hátíðin hófst með inngöngu yfir 800 þátttakenda undir lúðrablæstri Skólahljómsveitar Kópavogs. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Fjárhagsáætlanirnar hafa staðist vel

Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2001 var samþykktur á fundi borgarstjórnar í fyrrinótt með átta samhljóða atkvæðum fulltrúa R-listans. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 473 orð

Fjárhagslegir hagsmunir verði sýnilegir

SAMÞYKKT hefur verið vísindastefna Landspítala - háskólasjúkrahúss og er markmið hennar m.a. að fræðilegt starf standist samanburð á alþjóðlegum vettvangi og að spítalinn verði í fararbroddi í þróun heilbrigðismála á Íslandi. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 603 orð

Forðast að tala um skuldir og halla

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, sagði við síðari umræðu um ársreikning borgarinnar í borgarstjórn í fyrrinótt að borgarstjóri forðaðist að tala um aðalatriði málsins, fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Forvarnarnámskeið

NÁMSKEIÐIÐ Öflugt sjálfstraust verður haldið í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4.b og er þetta síðasta námskeiðið sem verður haldið í vor en framhald verður á námskeiðunum í haust. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Fótboltasjónvarp í óvissu

Í GÆR slitnaði upp úr samningaviðræðum Ríkissjónvarpsins við Sport Five um beinar útsendingar frá landsleikjum íslenska fótboltalandsliðsins og bikarkeppni karla í knattspyrnu. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð

Fyrsta friðargæsluverkefnið sem sinnt er utan Evrópu

TVEIR Íslendingar, sem báðir eru á viðbragðslista Íslensku friðargæslunnar, halda um mánaðamótin til Sri Lanka þar sem þeir munu taka þátt í eftirliti á vegum Norðmanna vegna friðarsamkomulags sem nýverið komst á í landinu fyrir milligöngu þeirra, eftir... Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Grillveisla við Kópavogslaug

SAMFYLKINGIN í Kópavogi býður til grillveislu við Sundlaug Kópavogs í dag, laugardaginn 18. maí kl. 12. Boðið verður upp á pylsur og drykki. Kosningastjórinn verður með harmonikku og fleiri uppákomur verða. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Grunaður um íkveikju við íbúðarhús

KARLMAÐUR var handtekinn í gær af lögreglunni í Reykjavík, grunaður um að hafa kveikt í garðskúr við Hverfisgötu. Skúrinn gjöreyðilagðist í eldinum sem kom upp á þriðja tímanum í fyrrinótt. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 409 orð

Hagsmunir félagsins hafðir að leiðarljósi

GUNNAR Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke, sagði í gær að niðurstaða stjórnarinnar um að ganga ekki til viðræðna við Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóra um áframhaldandi samstarf yrði kynnt nánar á fundi með hluthöfum í Stoke Holding á næstunni. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Haraldur heldur niður af Everest

HARALDUR Örn Ólafsson, sjötindafari og pólfari, sneri niður úr Suðurskarði í gær eftir hvíld í fjórðu búðum að lokinni uppöngu á tind Everest. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð

Hátíð Félags húsbílaeigenda

HIN árlega fjölskylduhátíð Félags húsbílaeigenda er haldin um hvítasunnuna í Árnesi í Gnúpverjahreppi. Skipulögð dagskrá alla helgina fyrir unga sem gamla, segir í... Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Heimspeki fyrir börn á Selfossi

FRÆÐSLUNET Suðurlands, í samvinnu við Umhverfisfræðslusetrið í Alviðru, gengst fyrir heimspekinámskeiði fyrir börn dagana 10.-24. júní. Um er að ræða námskeið fyrir börn á aldrinum 8-11 ára og svo 12-14 ára. Meira
18. maí 2002 | Miðopna | 986 orð | 1 mynd

Hrafnagaldur í Höllinni

Hrafnagaldur Óðins hefur verið reistur úr öskustónni og verður fluttur á Listahátíð í Reykjavík við tónlist eftir Hilmar Örn Hilmarsson og Sigur Rós. Árni Matthíasson ræddi við þremenningana Hilmar Örn Hilmarsson, Jón Þór Birgisson og Steindór Andersen. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hrafnarnir frá Baltimore í skemmtiferð

FJÓRIR leikmenn ameríska ruðningsliðsins Balitmore Ravens eru staddir hér á landi í skemmtiferð ásamt aðdáendum sínum. Meira
18. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 237 orð

Hvað er Vildarvog?

VILDARVOGIN er aðferð til að auðvelda fólki að verða sammála um það sem skiptir mestu máli (kjarnagildi) í starfsemi stofnana og fyrirtækja. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Hvað vissi Bush og hvenær?

Upplýsingar um, að varað hafi verið við hugsanlegum flugránum og hryðju- verkum al-Qaeda um mitt síðastliðið sumar setja Bandaríkjastjórn í vanda. Meira
18. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 33 orð

Hönnunardagar

HÖNNUNARDAGAR standa yfir í verslun Pennans-Bókvals við Hafnarstræti. Þar verður m.a. kynnt ný íslensk skrifstofulína, Flétta plús, auk þess sem íslenskum og erlendum hönnuðum verða gerð skil. Hönnunardagarnir standa yfir til 24. maí... Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Intersport opnar verslun á Selfossi

INTERSPORT hefur opnað verslun í verslunarkjarna KÁ á Selfossi og er hún þriðja Intersport-verslunin á Íslandi. Verslunin verður opin alla daga vikunnar frá kl. 9-21. Intersport er með yfir 4.700 verslanir í 25 þjóðlöndum, segir í... Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ísfélagið fær að gera athugasemdir

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Brunamálastofnun og Ísfélagi Vestmannaeyja hf.: "Brunamálstofnun hefur ákveðið að veita Ísfélagi Vestmannaeyja hf. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð

Játaði tólf af 27 liðum ákærunnar

ÁRNI Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, játaði í gær fyrir dómi 12 ákæruliði af 27 liðum í ákæru ríkissaksóknara fyrir fjárdrátt, umboðssvik, rangar skýrslur til yfirvalda og mútuþægni í opinberu starfi sem alþingismaður, formaður byggingarnefndar... Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Kajakkynning í Nauthólsvík

KAJAKKLÚBBURINN mun halda kynningu á kajaksportinu og starfsemi klúbbsins í dag, laugardaginn 18. maí, kl. 11-16 við ylströndina í Nauthólsvík. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 317 orð

Kamfýlóbakter-sýkingar í kjúklingabúum

KAMFÝLÓBAKTER hefur fundist í nokkrum kjúklingabúum að undanförnu eftir sex mánaða hlé. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Kaupir 80% í Pharmaco Ísland

STJÓRN Pharmaco hf. samþykkti í gær að ganga að kauptilboði Hreggviðs Jónssonar, fyrrv. forstjóra Norðurljósa, á 80% eignarhlut í Pharmaco Ísland ehf. Meira
18. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 155 orð

Kjarvali lokað

EIGENDUR Kjarvalsverslananna hafa látið það boð út ganga að verslununum á Stokkseyri og Eyrarbakka verði lokað um mánaðamótin júní og júlí. Þetta eru einu verslanirnar á báðum stöðunum og því er kvíði í fólki yfir að enginn skuli ætla að taka við þeim. Meira
18. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 275 orð | 1 mynd

Knattspyrnuveislan að hefjast

KEPPNI í efstu deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu hefst á mánudag og að þessu sinni eiga Akureyringar tvö lið á meðal þeirra 10 bestu. Þór og KA unnu sér sæti í deildinni sl. Meira
18. maí 2002 | Miðopna | 354 orð | 1 mynd

Kostnaður um 900 milljónir og verklok áætluð eftir tvö ár

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra tilkynnti á blaðamannafundi á Hótel Keflavík í gær, ásamt áhugahópi um öryggi Reykjanesbrautar, að í sumar myndi Vegagerðin bjóða út fyrsta áfanga breikkunar Reykjanesbrautar milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kærður fyrir kynferðislega áreitni

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lokið rannsókn á kærumáli sem varðar meinta kynferðislega áreitni sjúkraflutningamanns gagnvart konu, sem var sjúklingur í sjúkrabifreið. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Könnun á notkun eiturefna

Á NÆSTU mánuðum mun heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga í samvinnu við Hollustuvernd ríkisins kanna notkun eiturefna í starfsleyfisskyldum fyrirtækjum. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 314 orð

Lestur, skrift og stærðfræði ofar öllu

MIKE Tomlinson, sem er fyrrverandi yfirmaður Ofsted, eftirlits með grunnskólum í Bretlandi, segir að verið sé að grafa undan ýmsum námsgreinum með ofuráherslu á grunnfögin lestur, skrift og stærðfræði. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Lík Pearls talið fundið

LÖGREGLA í Pakistan telur að höfuðlaust lík sem fannst í blóði drifnum hellisskúta í Karachi í gær kunni að vera af bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl. Meira
18. maí 2002 | Suðurnes | 97 orð

Matsáætlun háspennulínu

SKIPULAGSSTOFNUN hefur borist tillaga Hitaveitu Suðurnesja og verkfræðistofunnar Línuhönnunar að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum lagningar 220kV háspennulínu frá Reykjanesi að Svartsengi. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Málstofa um Marte Meó-aðferð

HEILSUGÆSLAN og Félagsþjónustan í Kópavogi standa fyrir málstofu í Salnum þriðjudaginn 21. maí kl. 9-12 um Marte Meó-aðferðina. Meira
18. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 76 orð

Málverka- og leirlistarsýning

UM hvítasunnuna verður opnuð leirlistar- og málverkasýning í Óðinspakkhúsinu á Eyrarbakka. Þar hefur undanfarið verið tekið til hendinni við hvers konar lagfæringar. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Megináhersla á velferðarmál

FRJÁLSLYNDIR og óháðir bjóða fram lista til borgarstjórnarkosninga í fyrsta sinn, undir forystu Ólafs F. Magnússonar, heimilislæknis og borgarfulltrúa. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Merkjasala Blindrafélagsins

SÖLUFÓLK á vegum Blindrafélagsins er nú að bjóða til sölu merki félagsins. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Miðstöð búddista opnuð

MIÐSTÖÐ búddista verður opnuð formlega sunnudaginn 19. maí í Bankastræti 6, 4. hæð. Opið hús frá kl. 15-17. Meira
18. maí 2002 | Suðurnes | 306 orð | 1 mynd

Mótmæli frá 34 íbúum við Ásabraut

MARGIR íbúar við Ásabraut í Grindavík eru óánægðir með vegtengingu úr nýju íbúðahverfi, Lautarhverfi, sem er fyrirhugað sunnan brautarinnar í nýlegu deiliskipulagi sem hefur verið í kynningu. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Niðurskurði mótmælt

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Geðlæknafélags Íslands: "Á aðalfundi Geðlæknafélags Íslands, 27. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Nýir lungnamælar á 35 heilsugæslustöðvar

REYNIR Þorsteinsson, yfirlæknir, veitti nýlega nýjum lungnamæli viðtöku af hálfu heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi. Gefandi er GlaxoSmithKline ásamt Loftfélaginu, en að því eiga aðild m.a. Landlæknisembættið og Tóbaksvarnanefnd. Þetta er 35. Meira
18. maí 2002 | Landsbyggðin | 123 orð

Nýtt vikurit á Vestfjörðum

NÝTT vestfirskt vikutímarit hefur hafið göngu sína á Vestfjörðum. Tímaritið, sem ber heitið Meirablaðið, er gefið út af Meira ehf., útgáfufyrirtæki á Ísafirði, er áður gaf m.a. út Skjárútuna, sjónvarpshandbók, á norðanverðum Vestfjörðum til skamms tíma. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð

Óskar eftir að læknir heimsæki dóttur sína

Í BRÉFI, sem lögfræðingur Frakkans Francois Scheefer hefur sent Barnavernd Reykjavíkur, þar sem óskað er upplýsinga frá stofnuninni um líðan og líkamlegt ástand dóttur Scheefer, Lauru Sólveigar, sem er búsett ásamt franskri móður sinni hér á landi, er... Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

"Tryllt föðurlandsást"

FÖÐURLANDSÁST hefur verið svo sterk í Bandaríkjunum síðan hryðjuverkin voru framin 11. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Rangur tónleikastaður Rangt var farið með...

Rangur tónleikastaður Rangt var farið með tónleikastað í 8. stigs prófi Önnu Margrétar Óskarsdóttur mezzósóprans í blaðinu í gær. Rétt er að tónleikarnir eru í Seljakirkju í dag kl. 17. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Rit Geðverndarfélagsins komið út

GEÐVERND, rit Geðverndarfélags Íslands, er nýlega komið út og hefur það að geyma ýmsar greinar um geðheilbrigðismál. Kristinn Tómasson, formaður félagsins, segir m.a. Meira
18. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 169 orð | 1 mynd

Ruslið skilið eftir við hliðið

GÁMASVÆÐI Akureyrarbæjar við Réttarhvamm hefur verið opið almenningi allan sólarhringinn undanfarin ár. Í vikunni varð breyting þar á, sem greinilega hefur ekki náð til allra bæjarbúa, ef marka má aðkomuna að svæðinu í gærmorgun. Meira
18. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Rútuferð og mjólkurfernukeppni

VINSTRI grænir á Akureyri bjóða bæjarbúum upp á rútuferðir um bæinn í dag, laugardag, og verður lagt af stað frá KEA-horninu kl. 11 og kl. 13. Leiðsögumenn verða þeir Árni Steinar Jóhannsson og Bragi Guðmundsson. Meira
18. maí 2002 | Landsbyggðin | 308 orð | 1 mynd

Sambærilegir við þá bestu

FJÖRUTÍU manna lið Rústabjörgunarsveitar Austurlands verður um hvítasunnuna á Gufuskálum við strangar æfingar. Það er liður í undirbúningi sveitarinnar fyrir mjög stóra alþjóðlega björgunaræfingu, sem fram fer í Vestmannaeyjum 28.-30. júní n.k. Meira
18. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 527 orð

Samstaða um tillögur að breyttum heilsdagsskóla

SAMSTAÐA er milli minni- og meirihluta borgarstjórnar um breytt form skóladagvistar hjá sex til níu ára börnum í grunnskólum Reykjavík. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Samsæti með Sjálfstæðisflokknum á Players

FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi efna til samsætis á Players sportcafé, Bæjarlind 4, mánudaginn 20. maí klukkan 21. Allir velkomnir. Gunnar Birgisson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og formaður bæjarráðs, flytur ávarp. Meira
18. maí 2002 | Suðurnes | 58 orð | 1 mynd

Sandgerðingum boðið í grill

SANDGERÐISLISTINN sem kennir sig við bókstafinn Þ hélt grillveislu fyrir Sandgerðinga á dögunum. Fjölmenni var í veislunni og hátt í 400 pylsur runnu ljúft niður, að sögn Marteins Ólafssonar, umboðsmanns listans. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Silungapollur opnaður

SILUNGAPOLLUR verður opnaður aftur eftir vetrarhlé í dag, laugardaginn 18. maí kl. 10. og verður opið um hvítasunnuhelgina laugard. -mánud. Þetta er þriðja sumarið sem veiðivatnið er opið. Fiski er sleppt reglulega í vatnið. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

Sjálfsvíg eru algengasta ástæða eitrana

Í FYRSTU niðurstöðum rannsóknar á eitrunum á Íslandi kemur fram að sjálfsvíg og sjálfsvígstilraunir eru algengasta ástæða eitrunar, þá óhöpp og misnotkun er í þriðja sæti og vinnuslys í því fjórða. Meira
18. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 625 orð | 1 mynd

Skoðanir allra skipta máli

Nemendur Vesturbæjarskóla vilja betri aðstöðu á skólalóðinni, vettvangsferðir og heitar máltíðir daglega. Sunna Ósk Logadóttir sat fund með kennurum og foreldrum sem vilja tómstundastarfið inn í skólann. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Sólrisuhátíð víkinga við Fjörukrána

TUGIR víkinga munu berjast, hamra járn, spinna, syngja, setja upp leikrit og bjóða til veislu í Hafnarfirði dagana 13.-17. júní næstkomandi. Stemmningin verður því væntanlega líkust því sem var hér á landi og víðar um Norður-Evrópu fyrir hundruðum ára. Meira
18. maí 2002 | Suðurnes | 112 orð | 1 mynd

Stálpípuverksmiðju fagnað

SAMEIGINLEGUR fundur með framboðunum þremur í Reykjanesbæ fór fram í félagsheimilinu Stapa á fimmtudagskvöldið. Var fundurinn vel sóttur en umræður þóttu ekki mjög líflegar ef marka má frásagnir viðstaddra. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Stefnt að opnun frumkvöðlaseturs um næstu áramót

EFTIR að fregnir hafa borist af háu fasteignaverði góðra einbýlishúsa í Þingholtunum hafa fasteignasalar haft samband við eigendur gamla Borgarbókasafnshússins við Þingholtsstræti, Esjuberg, og kannað hvort það væri til sölu. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Stjórnarsigur í Sierra Leone

BEÐIÐ var í gær endanlegra niðurstaðna í þing- og forsetakosningunum í Sierra Leone á þriðjudag en þær eru þær fyrstu í landinu eftir að áratugarlöngu borgarastríði lauk. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Styrkir til þróunarverkefna í framhaldsskólum

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á árinu 2002. Alls var sótt um styrki til 93 verkefna og samanlagðar fjárbeiðnir námu rúmlega 86 milljónum króna. Meira
18. maí 2002 | Suðurnes | 47 orð

Sumarhátíð eldri borgara

SUMARHÁTÍÐ eldri borgara verður í Framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62 í Keflavík á annan í hvítasunnu, 20. maí, kl. 15. Meira
18. maí 2002 | Landsbyggðin | 69 orð | 1 mynd

Sungið á Sólvöllum

BÖRNIN á leikskólanum Sólvöllum í Neskaupstað buðu fjölskyldum sínum og vinum á uppskeruhátíð um síðastliðna helgi. Það var margt um manninn, enda margt að skoða og sjá. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 306 orð

Sýknaður að hluta en refsingin sú sama

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku fæddri 1990 en sýknaði hann af öðru kynferðisbroti gegn henni og annarri stúlku, fæddri 1982. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð

Sýknaður af ákæru um manndráp

ÁSBJÖRN Leví Grétarsson, sem réð Finnboga Sigurbjörnssyni bana 27. október sl., var sýknaður í gær af ákæru um manndráp vegna geðheilsu sinnar en var gert að sæta ótímabundinni öruggri gæslu á viðeigandi stofnun. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 474 orð

Sýknudómur Hæstaréttar og skýrslutaka af börnum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfandi greinargerð frá Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu, fyrir hönd Barnaverndarstofu: "Hinn 24. apríl sl. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð

Sýslumaður tekur mark á gagnrýninni

SÝSLUMAÐURINN í Kópavogi gerir ekki efnislegar athugasemdir við gagnrýni á vinnubrögð embættisins sem kom fram í dómi yfir forsvarsmanni Eystrasaltsviðskipta sem var dæmdur fyrir að ráða níu litháska ríkisborgara í vinnu, þrátt fyrir að enginn þeirra... Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Söngleikur um draum Jóseps

ENGLAKÓR Reyðarfjarðarkirkju og Leikfélag Reyðarfjarðar sýna söngleikinn Jósep og draumakápan eftir Andrew Lloyd Webber í Félagslundi í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Söngleikurinn er í þýðingu Þórarins Hjartarsonar. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Tíu nýir Íslendingar frá Kína

FYRSTU ættleiðingar íslenskra foreldra á kínverskum börnum eru nú orðnar að veruleika. Í gær gátu foreldrar tíu stúlkna, nýrra Íslendinga, sest upp í flugvél á leið til Íslands með nýju börnin sín í kjöltunni. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Tvær gönguferðir um hvítasunnuna

Á ANNAN í hvítasunnu býður Ferðafélag Íslands upp á tvær gönguferðir. Annars vegar verður gengið á Hestfjall í Grímsnesi. Hinn hópurinn ætlar að skoða Gullfoss að austanverðu. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Uppi á steini

ÞESSIR öryggisverðir sáu sér hag í því að stíga upp á stein, á meðan þeir hringdu til að spyrja frétta af komutíma þyrlu Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, og Davíðs Oddssonar til Geysis í Haukadal á dögunum. Meira
18. maí 2002 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Vaxandi ótti við að upp úr sjóði í Íran

VAXANDI ótti er við, að til harðra átaka komi með harðlínuöflunum í Íran og umbótasinnum, með klerkunum, sem fara í raun með völdin, og almenningi í landinu. Meira
18. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 110 orð

Veiðiskapurinn er kominn á fulla ferð

NÚNA er allt á fullu í veiðiskapnum og mjög góð vorveiði hérna í kring, til dæmis í Hlíðarvatni," sagði Ágúst Morthens í Veiðisporti á Selfossi en hann hefur gjarnan fingurinn á veiðipúlsinum á Selfossi. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Verslanir með hreina samvisku

SIGURÐUR Geirdal bæjarstjóri í Kópavogi og Smári Vilhjálmsson eigandi Snælandsvídeo hengdu í liðinni viku upp áróðursspjald vegna Forvarnaverkefnis gegn tóbaksreykingum. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Vilja að Reykvíkingum líði vel

VINSTRI hægri snú, skammstafað VHS, bjóða fram til borgarstjórnarkosninga í fyrsta sinn. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Vilja vegabætur í Öxarfirði

Á AÐALFUNDI Verkaýðsfélags Öxarfjarðar sem haldinn var 6. maí sl. var Olga Gísladóttir endurkjörin formaður félagsins. Á fundinum var jafnframt samþykkt eftirfarandi ályktun um ástand vega í Öxarfirði. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð

Viljayfirlýsing en ekki samkomulag

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir að viljayfirlýsing hans við Reykjavíkurborg um uppbyggingu hjúkrunarheimila fyrir aldraða sé oftúlkuð, en í umræðunni og m.a. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 338 orð

Viljayfirlýsingin marklaust plagg

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að viljayfirlýsing Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra um uppbyggingu 284 nýrra hjúkrunarrýma á árunum 2003-2007, sé marklaust plagg. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 418 orð

Vill láta skoða samninga Lauga ehf. við borgina

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, gerði á fundi í borgarstjórn í fyrrinótt að umtalsefni samninga borgarinnar við Laugar ehf. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vinir Indlands opna heimasíðu

VINIR Indlands er félag sem, í samvinnu við hópa sjálfboðaliða á Indlandi, safnar fé til að styðja börn úr fátækum fjölskyldum til náms. Félagið hefur opnað heimasíðu á vinirindlands. Meira
18. maí 2002 | Miðopna | 1203 orð | 2 myndir

Víst er ég slettireka að vera að þessu grúski

Grúsk er fíkn eins og spilamennska, laxveiði og ættfræði. Það ræður enginn við grúskið, það ræður yfir þér, gefur þér engin grið, en rekur þig áfram frá einu efninu til annars. Það fær aldrei nóg. Þú ert einfaldlega heltekinn. Meira
18. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 126 orð | 1 mynd

Vorsýning um helgina

ÁRLEG vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri verður haldin um hvítasunnuhelgina, dagana 18. til 20. maí, í húsnæði skólans við Kaupvangsstræti 16. Fimm nemendur útskrifast frá skólanum á þessu vori, einn úr fagurlistadeild, Ingunn St. Meira
18. maí 2002 | Suðurnes | 47 orð

Vortónleikar að hefjast

VORTÓNLEIKAR Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hefjast næstkomandi þriðjudag þann 21. maí og stendur tónleikahaldið yfir fram á föstudagskvöldið 24. maí. Á tónleikunum kennir margra grasa þar sem fram koma m.a. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Yrði fjölmennasti þéttbýliskjarni Austurlands

KOSIÐ verður um sameiningu sveitarfélaganna Austur-Héraðs og Fellahrepps samhliða sveitarstjórnarkosningum nk. laugardag 25. maí. Við sameiningu yrði til fjölmennasti þéttbýliskjarni Austurlands, með 1. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Þétting byggðar grundvallaratriðið

HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN eru nýr listi í framboði til borgarstjórnarkosninga. Meira
18. maí 2002 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Þjónar á þriðja þúsund manns

Helga Ólafsdóttir tók próf í bókasafnsfræði og dönsku 1976 frá Háskóla Íslands. MLS frá Florida State University í Tallahassee 1987. Kennari í dönsku við Gagnfræðaskóla Garðahrepps 1971-72 og við Menntaskólann við Sund árin 1973-76. Bókavörður við Borgarbókasafn frá hausti 1976-1982. Forstöðumaður Blindrabókasafns Íslands frá stofnun þess árið 1982. Eiginmaður Helgu er Hilmar Skarphéðinsson, en Helga á eina dóttur, Steinunni Stefánsdóttur. Meira
18. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Þúsund blöðrur gegn fordómum

FORDÓMUM verður blásið burtu með sameiginlegu átaki víða um land í dag, laugardag, og láta Akureyringar sitt ekki eftir ligga. Þeim sem leggja vilja átakinu lið er stefnt á Glerártorg í dag frá kl. Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2002 | Leiðarar | 488 orð

Auðlindagjald í þágu þjóðarinnar allrar

Haraldur Sturlaugsson útgerðarmaður hefur varpað fram þeirri hugmynd að tekjum af auðlindagjaldi, sem lagt verður á veiðiheimildir, verði ráðstafað í þeim sveitarfélögum, þar sem það er innheimt. Þannig renni t.d. Meira
18. maí 2002 | Leiðarar | 420 orð

Evrópa og innflytjendurnir

Morðið á Pim Fortuyn og velgengni flokks hans í kosningunum í kjölfarið hefur haft áhrif langt út fyrir landamæri Hollands. Fortuyn var áberandi maður, sem var óhræddur við að segja skoðanir sínar. Meira
18. maí 2002 | Staksteinar | 354 orð | 2 myndir

Misnotkun skoðanakannana

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi aþingismaður og núverandi prófessor við Háskóla Íslands, fjallar um skoðanakannanir og telur að þær séu misnotaðar. Meira

Menning

18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

4.000 þættir af Nágrönnum

4.000. þáttur sápuóperunnar Nágranna var sýndur í Ástralíu föstudaginn 9. maí, en þessir sjónvarpsþættir hafa verið framleiddir frá árinu 1985. Talið er að 120 milljónir manna um allan heim horfi á þættina daglega, en hér á landi eru þeir sýndir á Stöð... Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 85 orð | 2 myndir

5 þúsund blöðrur skreyta bæinn

BOÐIÐ verður upp á fjölbreytta skemmtidagskrá á Ingólfstorgi í dag klukkan 16 á tónleikum sem bera yfirskriftina Sleppum fordómum. Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó.

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó. * CAFÉ 22: Krummi úr Mínus spilar það besta úr plötusafni sínu laugardagskvöld. * CAFÉ CATALÍNA: Gammel Dansk. * FJÖRUKRÁIN: Færeyska hljómsveitin Slick. Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 82 orð

Dagskráin í dag

Laugardagur 18. maí Kl. 14.00 Listasafn ASÍ Opnun myndlistarsýningarinnar Andrá. Listakonurnar Guðrún Kristjánsdóttir, Guðbjörg Lind og Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá fanga augnablik tímans í landslaginu. Kl. 14. Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 277 orð | 1 mynd

Grettissaga á fjalirnar í haust

HAFBARFJARÐARLEIKHÚSIÐ undirbýr nú af kappi sýningu á leikgerð Hilmars Jónssonar á Grettissögu. Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 66 orð | 2 myndir

Hafnfirðingar dimmitera

UNDANFARNAR vikur hefur fólk víða um land orðið vart við lífsglaða verðandi stúdenta uppáklædda sem hinar ýmsu fígúrur. Þessi áralanga hefð gefur nemendum tækifæri á að sletta rækilega úr klaufunum áður en próflestur tekur við. Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 129 orð

Húsnæði KFUM og K, Holtavegi Fjórðu...

Húsnæði KFUM og K, Holtavegi Fjórðu vortónleikar Allegro Suzuki Tónlistarskólans eru í dag. Dagskráin hefst kl. 9.30 þar sem nemendur munu útskrifast úr Suzukibókum, einnig verður útskrift úr Suzukibókum kl. 10.30 en tónleikar og skólaslit hefjast kl. Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Málverk og leirlist á Eyrarbakka

Í ÓÐINSHÚSINU á Eyrarbakka opna þau Ingibjörg Klemenzdóttir leirlistamaður og Sverrir Geirmundsson málari sýningu á verkum sínum kl. 14 í dag. Ingibjörg sýnir leir- og postulínsverk og Sverrir sýnir olíumálverk. Meira
18. maí 2002 | Leiklist | 727 orð | 1 mynd

Níu töfrum slungnar nætur

Höfundur: Matéi Visniec. Íslensk þýðing og leikstjórn: Sigurður Hróarsson. Leikarar: Laufey Brá Jónsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Leikmynd og búningar: Þórarinn Blöndal. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljóð: Gunnar Sigurbjörnsson. Leikgervi: Linda B. Óladóttir og Halldóra Vébjörnsdóttir. Kvikmyndir: Þorsteinn Bachmann. Aðstoð við klippingu: Jóhann Jóhannsson. Aðstoðarleikstjóri: Hrafnhildur Hafberg. Samkomuhúsið 16. maí. Meira
18. maí 2002 | Myndlist | 521 orð | 2 myndir

Óhamin sköpunargleði

Sýningin er opin daglega frá kl. 13-18. Henni lýkur 20. maí. Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 72 orð

Samsýningin Ofurhvörf í Nýló

"HYPERCRAZE" 2002 / Ofurhvörf 2002 nefnist samsýning sem opnuð verður í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, í dag, laugardag, kl. 16. Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 706 orð | 1 mynd

Sex myndir, alls ekki fleiri

Árás klónanna, annar kafli Stjörnustríðssögu George Lucas, var frumsýnd um allan heim fyrir helgi, þar með talið á Íslandi og í Frakklandi. Skarphéðinn Guðmundsson sat blaðamannafund með Lucas í Cannes. Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Skipað að bæta á sig kílóum

FRAMLEIÐENDUR sjónvarpsþáttanna sívinsælu Vinir hafa nú skikkað leikkonuna Courtney Cox Arquette til að bæta á sig að minnsta kosti fimm kílóum áður en tökur á níundu, og jafnframt síðustu, þáttaröðinni hefjast. Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Spielberg klárar háskólann

KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN og framleiðandinn Steven Spielberg hefur loks lokið verkefni sem hann hóf fyrir 33 árum. Hann lauk háskólanámi og mun útskrifast um mánaðamótin. Meira
18. maí 2002 | Kvikmyndir | 802 orð | 1 mynd

Stríð á réttri stefnu

Leikstjóri: George Lucas. Handrit: George Lucas. Kvikmyndatökustjóri: David Tatterall. Tónlist: John Williams. Aðalleikendur: Ewan McGregor, Samuel L. Jackson, Hayden Christensen, Natalie Portman, Ian McDiarmid, Frank Oz, Anthony Daniels, Christopher Lee, Pernilla August, Jack Thompson, Ahned Best. Sýningartími 144 mín. 20th Century Fox. Bandaríkin 2002. Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 214 orð

Sýning á teikningum Siri Derkert

Í ANDDYRI Norræna hússins stendur nú yfir sýning á teikningum eftir sænsku listakonuna Siri Derkert sem hún gerði við söguna Úngfrúin góða og Húsið eftir Halldór Laxness. Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Til minningar um fórnarlömb stríðs

ÞEIM SEM leggja leið sína í Fríkirkjuna í kvöld um klukkan 21 gefst sjafdgæft tækifæri á að hlýða á strengjakvartett fluttan af Áróra kvartettinum og hljómsveitinni múm ásamt Graduale Nobili. Meira
18. maí 2002 | Myndlist | 595 orð | 2 myndir

Tveir færeyskir málarar

Opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Til 20. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 595 orð

Ungir og villtir

Mathias Eick trompet, Atle Nymo tenórsaxófónn, Davíð Þór Jónsson píanó, Ole Morten Vågan bassi og Håkon Mjåset Johansen trommur. Fimmtudagskvöldið 9. maí 2002. Meira
18. maí 2002 | Tónlist | 460 orð

Úr útsæ rísa Íslands fjöll

Píanóleikari: Ástríður Haraldsdóttir Söngstjóri: Heiðrún Hákonardóttir Salurinn í Kópavogi 11. maí kl. 17. Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 216 orð | 3 myndir

Útskrifuð í list

Á DÖGUNUM opnuðu útskriftarnemar Listaháskóla Íslands dyrnar fyrir landsmönnum og leyfðu þeim að virða fyrir sér listaverk sem nemendurnir hönnuðu og sköpuðu sjálfir í tilefni útskriftar sinnar. Meira
18. maí 2002 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Vandasamt tilhugalíf

Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Julie Davis. Aðalhlutverk: Dan Bucatinsky, Richard Ruccolo, Sasha Alexander og Adam Goldberg. Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 306 orð | 1 mynd

Víravirkið kynnt vestra

FYRIRHUGAÐ er að Davíð Jóhannesson, silfursmiður á Egilsstöðum, haldi námskeið í gerð íslensks víravirkis í Vesturheimi á næsta ári, en hann hefur sýnt handverkið vestra í fjórgang á rúmu ári, síðast á ársþingi Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi,... Meira
18. maí 2002 | Menningarlíf | 364 orð | 3 myndir

Öll tilskilin leyfi fengin í Nunavut

GÍSLI Pálsson, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, og dr. Meira

Umræðan

18. maí 2002 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

1.470 milljóna króna hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur

Nú hafa orðið alger umskipti, segir Alfreð Þorsteinsson, í rekstri Orkuveitunnar. Meira
18. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 448 orð | 1 mynd

Að hugsa um lífríkið

OFT vaknar sú spurning af hverju mannkynið eigi að vernda náttúruna. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Aukið ráðstöfunarfé til að bæta líf borgaranna

A-listinn, segir Dóra Pálsdóttir, vill búa öldruðum heimili í lifandi samfélagi samborgaranna. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Ábyrg áætlanagerð

Í stefnuskrá okkar sjálfstæðismanna, segir Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, er stefnt að lækkun útgjalda um 48 milljónir á ári. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Átak til bættrar umgengni

Reynsla okkar í Reykjavík sýnir, segir Sigrún Magnúsdóttir, að umgengnin í grunnskólum hefur gjörbreyst á síðustu árum. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Barnaskapur Rannveigar

Rannveig Guðmundsdóttir lagðist alfarið gegn því í bæjarstjórn, segir Páll Magnússon, að Kópavogsbær keypti Fífuhvamm en í því landi hafa ný hverfi Kópavogs byggst upp. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Bessastaðahreppur, perla höfuðborgarsvæðisins

Við sjálfstæðismenn í Bessastaðahreppi erum stoltir, segir Jón Gunnar Gunnlaugsson, af því hvernig til hefur tekist með uppbyggingu í hreppnum á yfirstandandi kjörtímabili. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Breiðholtsbyltingin

Stjórnendur og starfsfólk ÍTR og Breiðholtsskólanna, segir Helgi Hjörvar, eiga heiður skilinn fyrir sitt brautryðjandastarf. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Dúx! Dúx! Dúx! og aftur Dúx!!!

Heildarskuldir borgarinnar, segir Þráinn Sigtryggsson, aukast núna um ellefu milljónir á dag. Þar fer hraðsoðinn Dúx! Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Eflum enn frekar innra starf skólanna

Það brautryðjandastarf sem unnið hefur verið í Kársnesskóla og Salaskóla, segir Halla Halldórsdóttir, er mikilvægur liður í stefnu Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Ekki iðnaðarsvæði í Geldinganesi

Rétt er að undirstrika, segir Árni Þór Sigurðsson, að Reykjavíkurlistinn hefur engin áform um að skipuleggja iðnaðarsvæði í Geldinganesi. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Eyðileggjum ekki Geldinganesið

R-listinn hefur tapað fótfestunni í kosningabaráttunni, segir Björn Bjarnason, og bjargar sér ekki með rangfærslum. Meira
18. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 13 orð | 1 mynd

Ég held að konan hafi farið...

Ég held að konan hafi farið frá honum. Hann fer á handahlaupum í... Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Ég man þá tíð

Börnin mín voru í þörf fyrir góða leikskóla, segir Björk Vilhelmsdóttir, þegar Sjálfstæðisflokkurinn var við völd í borginni - en fengu ekki. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Ferðamennska eða fyllirí

Stefna núverandi borgarmeirihluta er sú, segir Ægir Geirdal, að sögufrægustu og elstu húsin í Reykjavík skuli helst nýtt undir krár. Meira
18. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 266 orð

Foreldrar verði hafðir með í ráðum

Ágæta Guðrún Ebba. Vegna skrifa þinna í Morgunblaðið 14. maí sl. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Frambjóðendur sýna loðfeldi

Það er alveg nægilega mikið af sýndarmennsku, segir Guðrún Guðlaugsdóttir, ríkjandi í þessu samfélagi. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Framsókn Reykjavíkurlistans

Allt tal um ósýnileika okkar fulltrúa í borgarstjórnarsamstarfinu, segir Gestur Kr. Gestsson, er ekkert nema hjáróma raddir. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Frumkvæði og byggðaþétting í Árborg

Metnaðarleysi hefur ríkt í skipulagsmálum, segir Guðjón Ægir Sigurjónsson, og mál að linni. Meira
18. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Góð þjónusta DÓTTIR mín verslaði í...

Góð þjónusta DÓTTIR mín verslaði í Rúmfatalagernum í Holtagörðum og var ekki ánægð með vöruna. Ég ráðlagði henni að tala við verslunarstjórann sem hún gerði og hann brást svo vel við að það er virkilega hægt að hrósa honum fyrir. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Í Bessastaðahreppi eru skýrar línur

Sambærileg málefni einkenna stefnuskrár beggja framboðanna, segir Kristján Sveinbjörnsson, en áherslur eru nokkuð mismunandi. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Kosningarnar snúast um traust

Kosningar snúast ekki síst um trúverðugleika, segir Jóhanna S. Eyjólfsdóttir. Ingibjörg Sólrún hefur verið samkvæm sjálfri sér í orðum og gerðum frá því hún var fyrst kosin í borgarstjórn. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Launajafnrétti og lífsgæði

Reykjavíkurborg hefur náð sögulegum árangri á sviði jafnréttismála, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, meiri árangri en nokkur annar atvinnurekandi hér á landi getur státað af. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Látum drauminn rætast

Setjum okkur sjálf í fyrsta sæti, segir Snorri Ásmundsson, og kjósum Æ-lista Vinstri hægri snú. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Lifandi háskólasamfélag

Á síðastliðnu starfsári hefur Röskva gert margt til að lífga upp á háskólasamfélagið, segir Jón Geir Jóhannsson, og boðið upp á ýmsar nýjungar. Meira
18. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Línu- og netamenn

LJÓSAMÓTORAÖLDIN mikla í Reykjavík endaði með virkjun Elliðaáa 1920. Frá aldamótum höfðu menn verið að setja upp ljósamótora eftir því sem þeir töldu sig þurfa og seldu nágrönnum rafmagn gegnum snúrur sem strengdar voru milli húsa. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot í kjörklefum

Ég lýsi furðu minni á, segir Hafsteinn Hjartarson, að persónunjósnir viðgangist hér á landi. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Metnaðarfull uppbygging íþróttamannvirkja framundan

Sjálfstæðismenn í Garðabæ, segir Páll Hilmarsson, leggja metnað sinn í að byggja upp gott íþróttalíf í bænum á komandi kjörtímabili. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Miðborg Reykjavíkur er miðstöð menningar og mannlífs

Það yrði miðborg Reykjavíkur ekki til framdráttar, segir Steinunn V. Óskarsdóttir, ef örlög hennar ættu að ráðast í höndum fólks sem predikar að miðborgin sé niðurnítt og illa lyktandi sóðahverfi. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Misskilinn Hollendingur

Misskilningur Jóns Ásgeirssonar á þessum hlutverkum, segir Árni Tómas Ragnarsson, hefur áhrif á dóm hans um frammistöðu söngvaranna. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Nú skal bjóða út rekstur hjúkrunarheimila

Voru það ekki annars sjálfstæðismenn í borgarstjórn, segir Guðmundur Hallvarðsson, sem stoppuðu viljayfirlýsingu R-listans og Vinstri grænna vegna samstarfs við Frumafl þar sem markaðslögmálið skyldi haft að leiðarljósi? Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 1419 orð | 1 mynd

Opið bréf til ríkissaksóknara

Mér kemur það við, hvort réttvísinni í landinu sé að öllu leyti fullnægt, segir Eggert Haukdal, með því að ákæra og dæma mig saklausan? Meira
18. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 250 orð

"Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum"

MÉR komu þessi orð Jesú Krists í hug fimmtudaginn 9. maí eftir að ég hafði setið og horft á Kastljósið í sjónvarpinu með móður minni og ömmu. Í þættinum var viðtal við Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismann. Meira
18. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 198 orð

Sjónvarp í hlutverki útvarps

ÞAÐ ER með ólíkindum hvað þáttagerðarfólk á sjónvarpsmiðlunum er hugmyndasnautt þegar kemur að umræðuþáttum. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Skólahald í Örlygshöfn í Vesturbyggð

Hin veika byggð í hinum fornfræga Rauðasandshreppi má varla við því, segir Jóhann Ásmundsson, að hróflað sé við undirstöðum hennar með þessum hætti. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Skuldir, hverjum koma þær við?

Þessar uppgjörsæfingar voru gerðar eingöngu til að reyna að blekkja kjósendur, segir Margrét K. Sigurðardóttir, með því að láta reikningana líta betur út. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Stétt með stétt

Í stað doða vegna glundroða við stjórnvölinn, segir Bjarni Jónsson, verður lífi hleypt í atvinnustarfsemina. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Stjórnarseta í Hafrannsóknastofnun

Tel ég vísindalegt sjálfstæði Hafrannsóknastofnunar hafið yfir gagnrýni, segir Pétur Bjarnason, og að starfsmenn hennar sýni ávallt heiðarleg, vísindaleg vinnubrögð. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Styrkjum stöðu ferðaþjónustunnar - átak í atvinnumálum

Einn mesti vaxtarbroddur íslensks atvinnulífs, segir Torfi Áskelsson, felst í ferðaþjónustunni. Meira
18. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 325 orð

Sungið í Tíbet

RIGZIN Choekyi er afbrotamaður. Þessi þrjátíu og sex ára gamla nunna situr í fangelsi í Tíbet fyrir að syngja ættjarðarsöngva. Fyrir það dæmdu kínversk stjórnvöld hana í sjö ára fangelsi. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 510 orð | 2 myndir

Sýndarmennska sjálfstæðismanna

Það er ávísun á verri kjör öryrkja og aldraðra, segir Jóhanna Sigurðardóttir, þegar Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Trúin á jólasveininn

Undir forystu Sjálfstæðisflokksins, segir Pétur Magnús Birgisson, hefur núverandi meirihluti í bæjarstjórn Kópavogs unnið þrekvirki í atvinnumálum bæjarins. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Tryggjum Hafnfirðingum vandaða skólastefnu

Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði, segir Leifur S. Garðarsson, er annt um framtíð bæjarfélagsins og íbúa þess. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Umframeyðsla 650 milljónir

Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ ætla, segir Haraldur Sverrisson, að tryggja ráðdeild í meðferð fjármuna bæjarins. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Um hjúkrun aldraðra á Akureyri

Á sjúkrahúsum og þ.m.t. FSA, segir Margrét Þorsteinsdóttir, verða innlyksa sjúklingar sem komast ekki heim. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Um sérkennslu og sérdeildir

Meginatriði málsins er, segir Eiríkur Brynjólfsson, að sérhver skóli getur nú og á að móta eigin leiðir í sérkennslu. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Val þitt getur ráðið úrslitum

Sem Reykvíking skiptir það mig miklu máli, segir Sigurður Bessason, að þeir sem fara með stjórn borgarinnar finni hvar hjartað slær og sinni þörfum fólksins í borginni. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Vinnum nánar með nágrönnum

Við eigum að horfa til langrar framtíðar, næstu 50-100 ára, segir Einar Sveinbjörnsson, og leggja grunn að öruggu neysluvatni. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Vistvæn orkunýting á Íslandi

Stjórnvöld ættu því að bíða með áform um álver í Reyðarfirði, segir Steinn Jónsson, og einbeita sér að stækkun Norðuráls á Grundartanga og Ísals. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn byggðist upp á hálfri öld

Þ-listinn leggur áherslu á lýðræði íbúanna, segir Benedikt Thorarensen, m.a. við ákvarðanatöku. Meira
18. maí 2002 | Aðsent efni | 447 orð | 2 myndir

Öldrunarmál á Akureyri - hver er ábyrgur?

Svona andvaraleysi, segja Jóhannes Gunnar Bjarnason og Guðný Jóhannesdóttir, gagnvart þeim, sem hafa byggt upp þann bæ sem við búum í, er með öllu ólíðandi. Meira

Minningargreinar

18. maí 2002 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

BIRNA SIGURGEIRSDÓTTIR

Birna Sigurgeirsdóttir fæddist á Hóli í Kelduneshreppi 21. febrúar 1907. Hún lést 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurgeir Ísaksson bóndi og Ólöf Jakobína Sigurbjörnsdóttir húsfreyja á Hóli í Kelduhverfi. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2002 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

EINAR KRISTJÁN EINARSSON

Einar Kristján Einarsson fæddist á Akureyri 12. nóvember 1956. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2002 | Minningargreinar | 2888 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓHANNSSON

Guðmundur Jóhannsson fæddist í Miðkrika í Hvolhreppi 6. júní 1904. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann P. Þorkelsson, f. í Miðkoti í Landeyjum 1870, d. 1936, og Valgerður Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2002 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

GUNNAR STEFÁNSSON

Gunnar Guðjón Stefánsson fæddist á Skuggabjörgum í Deildardal í Skagafjarðarsýslu 15. október 1911. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Jón Sigurjónsson, bóndi á Skuggabjörgum, f. 4.4. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2002 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR REYNISDÓTTIR

Sigríður Reynisdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1976. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 2. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2002 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður Guðmundsson fæddist á Kirkjubóli 20. apríl 1937. Hann lést á heimili sínu 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reykholtskirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2002 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

TRYGGVI ANDRÉS JÓNSSON

Tryggvi Andrés Jónsson fæddist á Ísafirði 18. janúar 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Ísafjarðarbæ 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Pálsson Andrésson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

AcoTæknival getur selt HP-vörur

VEGNA samruna Hewlett-Packard og Compaq hefur orðið breyting á áherslum hjá Aco-Tæknivali sem hafði umboð fyrir Compaq-vörur á Íslandi. Skilti með merki HP hefur verið hengt utan á verslun Aco-Tæknivals. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 623 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 40 77...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 40 77 207 15,963 Djúpkarfi 86 86 86 734 63,124 Flök/Bleikja 400 400 400 11 4,280 Gellur 580 530 551 140 77,200 Gullkarfi 95 15 78 9,453 738,102 Hlýri 132 75 120 1,038 124,143 Keila 87 30 60 8,176 493,457 Langa 175 50 139... Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Búnaðarbankinn lækkar vexti

BÚNAÐARBANKINN hefur ákveðið að lækka vexti óverðtryggðra útlána um 0,60 prósentustig. Lækkun innlánsvaxta er heldur minni, eða á bilinu 0,05-0,5 prósentustig, mismunandi eftir einstökum innlánsformum bankans. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Hagnaður Haraldar Böðvarssonar 562 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Haraldar Böðvarssonar hf. á fyrstu þremur mánuðum þessa árs nam 562 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 20 milljónir. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 202 orð

Lækkandi framlegðarhlutfall

HAGNAÐUR Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. á fyrsta fjórðungi ársins var 72 milljónir króna, en á síðasta fjórðungi síðasta árs var hagnaður félagsins 161 milljón króna. Allt árið í fyrra var hagnaðurinn 131 milljón króna. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Mótfallin aðild Íslands að hvalveiðiráðinu

ELLIOT Morley sjávarútvegsráðherra Bretlands segist alfarið vera á móti því að Íslendingar fái aðild að Alþjóðahvalveiðiráðinu með fyrirvara um bann við hvalveiðum í atvinnuskyni. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Olís hagnast meira á fyrsta ársfjórðungi en allt árið 2001

HAGNAÐUR Olíuverslunar Íslands hf. og dótturfélags fyrstu þrjá mánuði ársins 2002 varð 340 milljónir króna, en var allt árið í fyrra 211 milljónir, að því er fram kemur í tilkynningu frá Olís. Rekstrartekjur Olís samstæðunnar námu á tímabilinu 2. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 584 orð

Ríkari kröfur til ábyrgðaraðila

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) standa nú fyrir útgáfu upplýsingabæklings vegna nýrra laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 1 mynd

Sala á Pharmaco Ísland gefur þrjá milljarða

STJÓRN Pharmaco hf. samþykkti í gær kauptilboð Hreggviðs Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Norðurljósa, í 80% eignarhlut í Pharmaco Ísland ehf. Hreggviður verður forstjóri Pharmaco Ísland og er í forsvari fyrir hóp fjárfesta sem verið er að setja saman. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Sjóvá-Almennar aftur stærsti hluthafinn í Eimskip

MIKLAR breytingar hafa orðið á hluthafalista Eimskipafélagsins síðustu daga. Búnaðarbankinn var kominn með tæplega 22% eignarhlut í félaginu, en hefur síðan minnkað hlut sinn mikið og er nú með innan við 3%, eins og sjá má í meðfylgjandi töflu. Meira
18. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 269 orð

Talenta-Hátækni og Íshug sameinast

STJÓRNIR Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf., Talentu-Hátækni og Talentu-Internets hafa komist að samkomulagi um sameiningu félaganna undir nafni Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. Meira

Daglegt líf

18. maí 2002 | Neytendur | 879 orð | 1 mynd

Horfur á kjúklingaskorti frameftir sumri

Kjúklingaþurrð hefur verið áberandi í verslunum undanfarna mánuði. Helga Kristín Einarsdóttir ræddi við kjúklingaframleiðendur, sem vonast til að rétta úr kútnum síðar í sumar og haust. Meira
18. maí 2002 | Neytendur | 371 orð

Kvartað vegna kjúklingaleysis

KJÚKLINGASKORTUR hefur verið viðvarandi í verslunum Hagkaupa allt þetta ár, að sögn Lilju Guðjónsdóttur, innkaupamanns matvöru Hagkaupa. Hún segir að neytendur kvarti undan skorti á kjúklingi. Meira

Fastir þættir

18. maí 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 18. maí, er fimmtugur Ingvi Rafn Sigurðsson. Ingvi Rafn og Laufey eru að heiman í... Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 112 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Guðmundar Ólafssonar vann Bikarkeppni Vesturlands Fimmtudaginn 16. maí var spilaður úrslitaleikur í Bikarkeppni Vesturlands. Þar öttu kappi sveitir Guðmundar Ólafssonar og Alfreðs Viktorssonar, báðar frá Akranesi. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 252 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VONGLAÐUR spilar vestur út spaðakóng gegn þremur gröndum, en ógnandi lauflitinn í blindum slær strax á gleðina. En það er ekki tímabært að gefast upp: Suður gefur; allir á hættu. Meira
18. maí 2002 | Í dag | 1723 orð | 1 mynd

Ferming í Dómkirkjunni á hvítasunnudag, 19.

Ferming í Dómkirkjunni á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 14. Prestar sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Fermd verða: Andri Vilberg Orrason, Aðalstræti 9. Baldvin Logi Einarsson, Túngötu 40. Berglind Ólafsdóttir, Sólvallagötu 24. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 43 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á tíu borðum að Gullsmára 13 fimmtudaginn 16. maí. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlaugss. 209 Sigurður Björnsson - Auðunn Bergsv. 182 Helga Helgad. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 473 orð

Hvaða ráð eru við munnþurrki?

Spurning: Ég hefi mikinn munnþurr, einkum á nóttum. Tungan og munnurinn allur þurr og varirnar hálfdofnar, einkum efri vör. Þessu fylgja líka hröð hjartsláttarköst og þetta virðist spila saman. Þessi köst geta verið frá einu og upp í fimm á einni nóttu. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 711 orð

Íslenskt mál

Langt er um liðið síðan skrifari dagsins sat á skólabekk og las þar meðal annars íslensku og íslenska mál- og setningafræði. Vafalaust hafa kennsluhættir breyst mikið síðustu 40 árin þótt áherslurnar hljóti að flestu leyti að vera líkar því, sem áður... Meira
18. maí 2002 | Í dag | 2213 orð | 1 mynd

(Jóh. 14.)

Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. Meira
18. maí 2002 | Í dag | 909 orð

Kirkjustarf

Safnaðarferð Digraneskirkju í Reykholt SAFNAÐARFERÐ Digraneskirkju verður sunnudaginn 26. maí 2002. Förinni er heitið í Reykholt í Borgarfirði. Farið verður frá Digraneskirkju kl. 9 og komið kl. 18. Fararstjóri verður Nanna Kaaber. Meira
18. maí 2002 | Dagbók | 44 orð

LÍFS ER ORÐINN LEKUR KNÖR

Lífs er orðinn lekur knör, líka ræðin fúin, hásetanna farið fjör og formaðurinn lúinn. Því er bezt að vinda' upp voð, venda undan landi og láta byrinn bera gnoð beint að heljar sandi. Þar mun brim við bláan sand brjóta um háa stokka. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 212 orð | 1 mynd

Lækning við svefnmissi í sjónmáli?

VÍSINDAMENN frá taugavísindastofnuninni Neurosciences Institute í San Diego í Kaliforníu telja sig nú skrefinu nær því að öðlast skilning á dægurlotutaktinum sem stjórnar svefnmynstri manna að því er greint var frá á netmiðli BBC í vikunni. Meira
18. maí 2002 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Mikið um að vera í Vídalínskirkju

MESSA með altarisgöngu verður í Vídalínskirkju kl. 11 á hvítasunnudag. Sameinaðir kórar Garða- og Bessastaðasóknar (Kór Vídalínskirkju og Álftaneskórinn) leiða almennan safnaðarsöng og syngja saman messukafla úr Missa brevis eftir W.A. Mozart. Meira
18. maí 2002 | Dagbók | 785 orð

(Rómv. 12, 17.)

Í dag er laugardagur 18. maí, 138. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d6 2. d4 g6 3. f4 Bg7 4. Rf3 c6 5. c4 Bg4 6. Be3 Db6 7. Dd2 Bxf3 8. gxf3 Rd7 9. Rc3 Dc7 10. Bh3 a6 11. O-O b5 12. cxb5 axb5 13. Hac1 Db7 14. a3 Rb6 15. f5 Rf6 16. De2 Rc4 17. Hc2 O-O 18. fxg6 hxg6 19. Bg2 e5 20. dxe5 dxe5 21. Kh1 Rh5 22. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Sleppum fordómum

Fordómur er hleypidómur eða ógrundaður dómur oft byggður á vanþekkingu og skilningsleysi. Drifinn áfram af staðalmyndum samfélaga manna, normi. Ákveðnar staðalmyndir hafa iðulega ákveðna ímynd sem slíkur dómur nærist á. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd

Vatnsdrykkja eflir hjartað

MIKILVÆGI vatns verður seint ofmetið. Ný rannsókn, sem sýnir að það að tryggja að líkaminn hafi nóg vatn dragi úr hættunni á hjartaslagi, gefur enn eitt tilefni til að drekka mikið af hinum mikilvæga vökva. Meira
18. maí 2002 | Fastir þættir | 409 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI á við tvo veikleika að stríða um þessar mundir. Snúast þeir báðir um mat og mataræði og þarf svosem ekki að koma á óvart að slíkur kvilli fylgi Víkverjanum. Meira
18. maí 2002 | Viðhorf | 749 orð

Vondur draumur

Sjónvarpsauglýsingin er vissulega áhrifamikil en þar eru auðvitað rangfærslur, enda var manni nú einhvern tímann kennt að horfa ekki á auglýsingar, hvað þá trúa þeim. Meira

Íþróttir

18. maí 2002 | Íþróttir | 111 orð

Bradford fékk greiðslustöðvun

STJÓRN enska 1. deildarliðsins Bradford City fór í gær fram á greiðslustöðvun fram á mitt sumar. Bradford lék í úrvalsdeild fyrir ári og hefur átt í miklum fjárhagserfiðleikum í kjölfarið. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 445 orð

Breytingar á liðum 1. deildar

Valur Komnir: Arnór Gunnarsson, Ágúst Guðmundsson og Tómas Ingason frá ÍR, Benedikt Hinriksson frá Stjörnunni, Henry Þór Reynisson frá HK, Jóhann Hreiðarsson og Kristinn G. Guðmundsson frá Dalvík, Páll S. Jónasson frá Hugin/Hetti, Stefán H. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 127 orð

Calum ekki með ÍA gegn Þór

CALUM Þór Bett, skosk-íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur æft að undanförnu með Íslandsmeistaraliði Skagamanna, verður ekki í leikmannhópi liðsins gegn Þór frá Akureyri á mánudaginn. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 70 orð

Einar Örn semur við Massenheim

EINAR Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hélt til Þýskalands í gærmorgun þar sem hann mun að öllu óbreyttu ganga frá þriggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarliðið Wallau-Massenheim. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 141 orð

Englendingar vilja ekki skosku risana

EKKI er útlit fyrir að skosku knattspyrnuliðin Glasgow og Celtic fái inngöngu í ensku deildarkeppnina á næstunni. Liðin hafa einokað skosku deildina sl. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 138 orð

FH-ingar skoða Litháa

ÚRVALSDEILDARLIÐ FH í knattspyrnu fær í dag 24 ára gamlan litháískan sóknarmann til reynslu. Leikmaðurinn heitir Valdas Trakys og á hann að baki 10 landsleiki fyrir Litháen. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 805 orð | 2 myndir

Fylkir og Grindavík sigra á útivelli

Á MÁNUDAG hefst knattspyrnutíð árins á Íslandi er fyrsta umferð í efstu deild karla, Símadeild, verður leikin og einnig leikir í 1. og 2. deild. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Geir áfram hjá Val

FLEST bendir til þess að Geir Sveinsson, þjálfari Vals, skrifi undir nýjan samning við Hlíðarendaliðið einhvern næstu daga en þjálfarasamningur hans við liðið er útrunninn. Geir var að ljúka sínu þriðja ári sem þjálfari Vals. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 593 orð

KA - ÍBV *KA hefur ekki...

KA - ÍBV *KA hefur ekki tekist að sigra ÍBV í síðustu níu leikjum liðanna í efstu deild. Það er 21 ár síðan KA vann ÍBV síðast, 1:0 árið 1981 á Akureyrarvelli með marki Ásbjörns Björnssonar. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 36 orð

KNATTSPYRNA Mánudagur: Efsta deild karla, Símadeild:...

KNATTSPYRNA Mánudagur: Efsta deild karla, Símadeild: Keflavík:Keflavík - Fram 17 KR-völlur:KR - Grindavík 17 Akranes:ÍA - Þór 17 Akureyri:KA - ÍBV 17 Kaplakriki:FH - Fylkir 19.15 1. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

* KRISTINN Jakobsson milliríkjadómari mun dæma...

* KRISTINN Jakobsson milliríkjadómari mun dæma vináttulandsleik Finnlands og Litháens miðvikudaginn 22. maí en leikið verður á Ólympíuleikvanginum í Helsinki . Aðstoðardómarar í leiknum verða Pjetur Sigurðsson og Eyjólfur Finnsson . Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Kvarta yfir HM-boltunum

LEIKMENN landsliðs Brasilíu hafa að undanförnu reynt nýja gerð af boltum sem notaðir verða í lokakeppni HM í knattspyrnu í S-Kóreu og Japan. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 201 orð

Liverpool flytur frá Anfield

Enska knattspyrnuliðið Liverpool mun að öllum líkindum fá nýjan heimavöll á næstu árum, en áform eru uppi um að byggja 60.000 sæta leikvang við Stanley Park í Liverpool sem kæmi í stað núverandi heimavallar liðsins við Anfield Road. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

* NBA -liðin LA Lakers og...

* NBA -liðin LA Lakers og Sacramento Kings mætast í fyrsta leik liðanna í úrslitum vesturstrandarinnar í kvöld og það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki fer í úrslit gegn sigurvegurunum úr rimmu New Jersey Nets og Boston Celtics á austurströndinni. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

Nýtt og sjálfstætt körfuknattleikssamband

ÓLAFUR Rafnsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var á dögunum kjörinn í stjórn FIBA Evrópu sem er nýtt og sjálfstætt álfusamband í körfuknattleik. Hann segir að með stofnun hins nýja sambands hafi átt sér stað ákveðin hreinsun innan Evrópudeildar FIBA, en undanfarin misseri hafa deilur sett sterkan svip á starf deildarinnar. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 247 orð

Vujovic fékk tveggja ára bann

SLAGSMÁLALEIKUR spænska handknattleiksliðsins Ciudad Real og þýska liðsins Flensburg í úrslitaleik EHF-keppninnar í handknattleik í síðasta mánuði hefur dregið dilk á eftir sér því í vikunni úrskurðaði aganefnd evrópska handknattleikssambandins, EHF, leikmenn og þjálfara í keppnisbann auk sekta. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 264 orð

Þróttur í sérflokki

KEPPNI í 1. deild karla í knattspyrnu hefst á mánudag með þremur leikjum en umferðinni lýkur á þriðjudag. Morgunblaðið fékk Kristján Guðmundsson þjálfara úrvalsdeildarliðs Þórs til þess að rýna í möguleika liðanna en Þórsarar sigruðu í 1. deild sl. haust. Meira
18. maí 2002 | Íþróttir | 61 orð

Þær byrja í Moskvu

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í gær byrjunarlið sitt, sem mætir Rússum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Moskvu í dag kl. 11. Markvörður er Þóra Björg Helgadóttir. Meira

Lesbók

18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4273 orð | 1 mynd

BLEK ER ÓDÝRT

Frægðarsól Mick Jackson skín nú skært eftir frábærar viðtökur tveggja fyrstu skáldverka hans. Hann hefur einnig verið í hljómsveitum og gert kvikmyndir, en í samtali við FRÍÐU BJÖRK INGVARSDÓTTUR segir hann hugarflugið alltof dýrkeypt í heimi kvikmyndanna, þar sem tjáningin er föst í feni fjárhagslegra málamiðlana. Hann segir skáldsagnaformið henta sér best, enda blekið ódýrt. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð | 1 mynd

Bréf til Salingers

AF fáum 20. aldar rithöfundum stafar viðlíka goðsagnaljómi og einfaranum J.D. Salinger. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | 2 myndir

Brot úr Neðanjarðarmanninum og Fimm drengjum

Þetta textabrot er úr upphafi The Underground Man (Neðanjarðarmaðurinn) eftir Mick Jackson sem kom út árið 1997. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 258 orð

CHAUCER

"Þá apríl hafði mjúku regni og mildu marsþurrkum létt og gegnvætt hverja spildu... Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 941 orð | 1 mynd

Dvalið í andránni

Augnablik tímans í landslaginu er viðfangsefni þriggja myndlistarkvenna sem opna samsýningu í húsi sem stendur við Freyjugötu í Reykjavík, nánar tiltekið Listasafni ASÍ. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR forvitnaðist nánar um verkefnið, sem er liður í Listahátíð í Reykjavík. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 548 orð

einkamal.is

SAMSKIPTI fólks hafa breyst verulega í kjölfar fjölmiðlabyltingar og tækninýjunga nútímans. Greiðustu leiðirnar til samskipta liggja nú í gegnum símann og Netið. Einfaldast, skilvirkast og fljótlegast er að senda viðkomandi sms-skilaboð eða tölvupóst. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1145 orð | 6 myndir

ENGINN GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS

Sýning á ljósmyndum Lofts Guðmundssonar hefur verið opnuð í Hafnarborg í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við Ingu Láru Baldvinsdóttur um verkefnið "Enginn getur lifað án Lofts", og það sem fyrir augu ber í Hafnarborg um þessar mundir. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1301 orð | 1 mynd

Fastur í hænuhaus lesandans

Eftir Guðberg Bergsson. 463 bls. Forlagið, 2001. Bókarkápan eftir Jeffrey Ramsey er einföld, falleg og vel viðeigandi: eldhúsklukku vinnuþrælsins er snúið á haus og vísarnir sýna að klukkan er að ganga eitt en sagan hefst um það leyti á sunnudegi og henni lýkur sólarhring síðar. Skáldsagan Anna kom áður út 1969 en ekki 1968 eins og segir í annars sönnum og góðum káputexta. Nokkrar leiðinlegar prófarkavillur eru í bókinni. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 523 orð | 1 mynd

Framsetning á horfinni mýri

ÍSLENSK erfðagreining efndi á dögunum til kynningar á umhverfislistaverkinu Mýrargarði sem Ólafur Elíasson myndlistarmaður hefur unnið fyrir fyrirtækið. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 335 orð | 1 mynd

Frjótt afl í tónlistinni

Eitt frjóasta aflið í íslenskri tónlist í dag er Tilraunaeldhúsið. Tilraunaeldhúsið er vettvangur þar sem skil nútímatónlistar, tilraunadjass, dægurtónlistar, óhljóðalistar og hljóðrænnar myndlistar hafa verið úr gildi numin. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 2 myndir

Gerir víðreist um Þýskaland

MYNDLISTARMAÐURINN Tolli hefur gert víðreist með verk sín um Þýskaland og víðar að undanförnu. Hann var með sýningu í Volksbank í Trossingen á dögunum. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1505 orð | 2 myndir

ÍSLENSK HÆÐ YFIR BERLÍN

Ein umfangsmesta íslenska menningarhátíð sem efnt hefur verið til í Þýskalandi fór fram í Berlín dagana 23.-27. apríl. JÓN BJARNI ATLASON segir að dagskráin hafi verið fjölbreytt og um margt óhefðbundin og til þess fallin að hrista svolítið upp í þeirri ímynd sem Ísland hefur í Þýskalandi. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 990 orð

Kynlegt

Einn af frægari bókmenntaklerkum Bretlands heitir sr. Duddleswell og birtist í bókum og sjónvarpsþáttum sem hétu Bless me father. Sögurnar gerast á árunum eftir seinni heimstyrjöld og í þeim var m.a. rætt um getnaðarvarnir. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð

NEÐANMÁLS -

I Samstarfsverkefni Listahátíðar og Útvarpsleikhússins um örleikrit á Listahátíð hefur vakið verðskuldaða athygli. Hér er teflt saman andstæðum sem við fyrstu sýn gætu reynst ósættanlegar. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Englaborg, Flókagötu 17: Sigtryggur Bjarni Baldvinsson. Til 26.5. Galleri@hlemmur.is: Björk Guðnadóttir. Til 26.5. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Olivur við Neyst og Anker Mortensen. Rauða stofan: Vigdís Kristjánsdóttir. Til 20.5. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1085 orð | 1 mynd

Pirringur og hljóðlaus geimur

Er pirri sama og að vera pirraður og er það satt að ekkert hljóð heyrist úti í geimnum? Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1144 orð | 2 myndir

"ÞARNA HEFUR VERKUM VERIÐ SAFNAÐ AF TILFINNINGU"

OPNUÐ er um helgina sýning í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, á málverkum úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 99 orð | 1 mynd

Roni Horn

SUNDHÖLL, REYKJAVÍK, 2001: Hönnuð af Guðjóni Samúelssyni á árunum 1929-37. Við erum enn stödd í búningsherbergi. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1455 orð | 5 myndir

Stefnumót við nátt-úruna

Í menningarmiðstöð Kerguéhennec-hallarinnar sem er í 20 km fjarlægð frá Vannes á Bretagne-skaga í Frakklandi var opnuð yfirgripsmikil einkasýning á verkum Hreins Friðfinnssonar þann 6. apríl sl. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 1 mynd

Stolnu verkin? ég henti þeim

ÁRUM saman ferðaðist Frakkinn Stéphane Breitwieser um Evrópu, hafði þjónsstarfið að atvinnu og stal listaverkum á söfnum álfunnar í frítíma sínum. Verkin geymdi hann síðan á heimili móður sinnar í Mulhouse í austurhluta Frakklands. Meira
18. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 220 orð

Vorhret

Í stórhríðinni blæs um bratta tinda og brotna hríslu, skaflar vaxa á túni. En bráðum munu sundhanarnir synda og svanamæður hylja egg sín dúni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.