Greinar þriðjudaginn 21. maí 2002

Forsíða

21. maí 2002 | Forsíða | 88 orð | 1 mynd

Brosmild í Cannes

BANDARÍSKA leikkonan Cameron Diaz horfði til ljósmyndara er hún kom til að vera viðstödd sýningu á hluta myndar leikstjórans Martins Scorseses, "Gangs of New York", á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Meira
21. maí 2002 | Forsíða | 167 orð

Búa í búðarglugganum

BRESK fjögurra manna fjölskylda fluttist í gær búferlum - a.m.k. um stundarsakir - en fólkið mun næstu vikuna búa í búðarglugga í einni af Harrods-verslununum í London. Meira
21. maí 2002 | Forsíða | 218 orð

Óttast fleiri árásir

PALESTÍNSKUR öfgamaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í norðurhluta Ísraels í gærmorgun, en tókst ekki að valda neinum meiðslum á fólki að öðru leyti. Meira
21. maí 2002 | Forsíða | 249 orð | 1 mynd

"Næsta öruggt" að fleiri hryðjuverk verði unnin

DICK Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, segir að "næsta öruggt" sé, að önnur hryðjuverkaárás verði gerð í Bandaríkjunum, og geti það orðið "á morgun, eða í næstu viku eða á næsta ári". Meira
21. maí 2002 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Rótað í rústunum í Jenín

Í BORGINNI Jenín á Vesturbakkanum er það algeng sjón þessa dagana að sjá unga palestínska drengi eins og þennan, sem sést á myndinni, leita í rústum heimila sinna, í von um að finna eitthvað af eigum sínum. Meira

Fréttir

21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 215 orð

44% telja áhrifin á breskt samfélag slæm

RÍFLEGA tveir af hverjum fimm Bretum segja að koma innflytjenda til landsins hafi skemmt samfélagið á undanförnum fimmtíu árum, að því er fram kemur í niðurstöðum könnunar sem fréttavefur breska ríkisútvarpsins, BBC , birti í gær. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1159 orð | 1 mynd

Aðild Íslands að hvalveiðiráðinu hafnað

Ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins hafnaði í gær aðild Íslands að ráðinu á fundi þess í Japan. Ekki voru þó greidd atkvæði um efnisatriði málsins heldur var umsókninni hafnað á grundvelli formsatriða. Meira
21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Ahern vann stórsigur í kosningunum á Írlandi

BERTIE Ahern, forsætisráðherra Írlands og leiðtoga Fianna Fáil-flokksins, tókst ekki að tryggja sér hreinan þingmeirihluta í kosningum sem haldnar voru á Írlandi sl. föstudag. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð

Áhugi annarra og geta talin minni á sínum tíma

SJÁLFSTÆÐISMENN lögðu fram fyrirspurn á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs síðastliðinn föstudag þar sem óskað er skýringa á ummælum Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanns ÍTR, sem birtust í Morgunblaðinu 14. maí síðastliðinn. Segir m.a. Meira
21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Átök í Kasmír

ELLEFU manns að minnsta kosti eru fallnir, yfir 50 særðir og rúmlega 12.000 á vergangi eftir að Indverjar og Pakistanar hafa skipst á skotum í Kasmírhéraði fjóra daga í röð, að sögn embættismanna í gær. Átökin hófust sl. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Blíðviðri í Hlíðarfjalli

STARFSMENN skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli við Akureyri þakka kærlega fyrir veturinn, eins og segir á heimasíðu, en hvítasunnudagur var síðasti skíðadagurinn. Þykk þoka lá yfir Akureyrarbæ snemma að morgni en heiðskír himinn og sól yfir skíðasvæðinu. Meira
21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 210 orð

Bush ítrekar viðskiptabann

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti ítrekaði í gær stuðning sinn við viðskiptabann Bandaríkjanna gegn Kúbu en Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafði í síðustu viku hvatt Bush til að aflétta banninu, sem gilt hefur í fjörutíu ár. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Börnin færðu borgarstjóra listaverk

BÖRNIN í leikskólanum Tjarnarborg trítluðu niður í Ráðhús Reykjavíkur á fimmtudag og færðu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra listaverk að gjöf, innrammaðar myndir, sem þau höfðu teiknað af Tjörninni í Reykjavík í verkefninu Vesturbærinn okkar. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð

Ekki talið hlutverk dómstóla að veita hæli

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá dómi kröfum tveggja armenskra kvenna um að úrskurður Útlendingaeftirlitsins, um að neita þeim um pólitískt hæli hér á landi, verði felldur úr gildi og að þeim verði dæmt hæli hér á... Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð

Ellefu látnir í umferðarslysum

TVEIR karlmenn létust í umferðarslysum um hvítasunnuhelgina og a.m.k. 15 manns voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss eftir árekstra og bílveltur. Það sem af er þessu ári hafa 11 manns látist í bílslysum. Meira
21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 155 orð

Ellefu ný tungl finnast

HÓPUR stjarnfræðinga hefur fundið ellefu ný tungl við Júpíter og vitað er nú um alls 39 tungl við reikistjörnuna. Júpíter hefur fleiri þekkt tungl en nokkur önnur reikistjarna. Vitað er um 30 tungl við Satúrnus og 20 við Úranus. Meira
21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 238 orð

Evruaðild enn bitbein í Bretlandi

GORDON Brown, fjármálaráðherra í Bretlandi, bar í gær til baka fregnir þess efnis að hann og Tony Blair forsætisráðherra væru staðráðnir í að efna á næsta ári til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að evrunni, sameiginlegum gjaldmiðli tólf... Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fegurðarsamkeppni Íslands á föstudag

FEGURÐARDROTTNING Íslands 2002 verður valin úr hópi 23 keppenda á Broadway föstudagskvöldið 24. maí. Tekið verður á móti gestum kl. 19.30 með fordrykk og síðan verður snæddur fjögurra rétta kvöldverður. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 358 orð

Formleg sameining Tetra Ísland og Stiklu á næstunni

GENGIÐ verður endanlega frá sameiningu Tetra Ísland, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, og Stiklu ehf., á hluthafafundum hjá félögunum sem haldnir verða á næstu dögum eða vikum, að sögn Guðmundar Þóroddssonar, forstjóra Orkuveitunnar. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð

Framboðsfundur í Hlégarði

FRAMBOÐ B-lista, D-lista og G-lista bjóða til framboðsfundar í Hlégarði miðvikudaginn 22. maí kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20. Frambjóðendur af hverjum lista sitja fyrir svörum á pallborði og flutt verða stutt... Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fundur með íbúum austurbæjar Kópavogs

ÍBÚASAMTÖK gamla austurbæjarins í Kópavogi efna til opins fundar með frambjóðendum stjórnmálaflokkanna í komandi sveitarstjórnarkosningum miðvikudaginn 22. maí kl. 20 í Kópavogsskóla. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Hvatningarverðlaun Þróunarfélags Austurlands

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað hlýtur hvatningarverðlaun Þróunarfélags Austurlands í ár. Verðlaunin voru veitt á aðalfundi Þróunarfélagsins sem haldinn var á Hótel Framtíð á Djúpavogi nýlega. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð

Hverfafundur í Reykjanesbæ

D-LISTI sjálfstæðismanna boðar til hverfafundar í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, þriðjudaginn 21. maí kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Frambjóðendur kynna stefnuskrá flokksins og svara fyrirspurnum... Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Hæstu framlög til Hafnarfjarðar

HAFNARFJÖRÐUR fær hæsta framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla á þessu ári eða rúmlega 206 milljónir. Reykjavíkurborg er eina sveitarfélag landsins sem fær ekkert greitt úr sjóðnum. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hætt við útgáfu Meirablaðsins

EKKI verður af útgáfu Meirablaðsins, vestfirsks fréttablaðs, sem koma átti út fyrst fimmtudaginn 23. maí næstkomandi eins og greint hafði verið frá í Morgunblaðinu. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Innri samskipti í brennidepli

Heiða Lára Aðalsteinsdóttir er fædd í Reykjavík 29. janúar 1971. Hún er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1992 og með BA próf í stjórnmála- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands árið 1995. Meira
21. maí 2002 | Miðopna | 835 orð | 6 myndir

Í rústum Jenín

Flóttamannabúðirnar í Jenín eru rjúkandi rúst eftir hernaðaraðgerðir Ísraela. Íbúar flóttamannabúðanna líta svo á að þeir séu afskiptir og hafi litla ástæðu til að horfa með bjartsýni til framtíðarinnar. Þar er kveikiþráðurinn stuttur og tortryggnin nær ekki aðeins til Ísraela heldur einnig Yassers Arafats og liðsmanna hans. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari fór til Jenín og Karl Blöndal tók saman frásögn um atburðina í flóttamannabúðunum. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Kamfýlóbakter í varphænum

EÐVALD Valgarðsson, framleiðslustjóri hjá Íslandsfugli á Dalvík, vill árétta í framhaldi af umfjöllun um kjúklingaþurrð í Morgunblaðinu á laugardag, að kamfýlóbakter-sýking sem upp kom hjá fyrirtækinu hafi fundist í varphænum en ekki kjúklingum. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 477 orð

Krefst frestunar kosninga - ella verði úrslit kærð

HÚMANISTAFLOKKURINN hefur krafist þess að sveitastjórnarkosningum í Reykjavík verði frestað "þar til öllum framboðum í Reykjavík hafi verið gert jafnt undir höfði í fjölmiðlum landsins. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Kynna stefnu sína í Alþjóðahúsinu

ÞRIÐJUDAGINN 21. maí næstkomandi munu fulltrúar Reykjarvíkurlista, Sjálfstæðisflokks og Frjálslynda flokks kynna stefnuskrár flokka sinna í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Kynningarnar verða á íslensku og ensku og að kynningum loknum verða umræður. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 515 orð

Leitast við að ná hæsta mögulega endurgjaldi

KVEÐIÐ er á um sölu og ráðstöfun byggingarréttar í samningi sem Reykjavíkurborg og Rauðhóll ehf. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi á Reykjanesbraut

BANASLYS varð á Reykjanesbraut, milli Grænásvegar og Flugvallarvegar, um þrjúleytið á laugardag. Maðurinn, sem lést, hét Guðlaugur Halldórsson verslunarmaður, 54 ára, fæddur 2. ágúst 1947, til heimilis í Álfatröð 7 í Kópavogi. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Lést um borð í þyrlu á leið á sjúkrahús

KARLMAÐUR sem var farþegi í framsæti jeppa lést eftir að jeppinn valt nokkrar veltur á veginum um Eldhraun, um 15 km vestur af Kirkjubæjarklaustri, á sunnudag. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Lokið við vegglistaverk

NEMENDUR við Menntasmiðju unga fólksins á Akureyri eru að leggja síðustu hönd á vegglistaverk sem þeir hafa hannað og unnið að síðustu vikur undir handleiðslu Joris Rademaker myndlistarkennara, en það er málað á vegg milli Ketilhússins og Listasafnsins. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Lögregla fann ræningjann á krá

MIKILL erill var hjá lögreglunni í Kópavogi um helgina, meðal annars komu þrjú þjófnaðarmál og greiðslukortasvik til kasta lögreglu, en vörur fyrir um 200 þúsund krónur voru sviknar út í verslunum í Smáralind. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Lömpum stolið úr gróðurhúsi

BROTIST var inn í gróðurhús í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri aðfaranótt sl. laugardags og lömpum, sem notaðir eru til lýsingar við ræktunina, stolið. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Málstofa hjúkrunarfræðideildar

MÁLSTOFA á vegum alþjóðanefndar Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands verður haldin fimmtudaginn 23. maí, kl: 13.30 - 15.30 í stofu 6, Eirbergi. Erindi halda: Jean King og Sigríður Halldórsdóttir prófessor við Háskólann á Akureyri. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Með barna- og kvenfatnað meðferðis

ALBANINN sem handtekinn var á Keflavíkurflugvelli, grunaður um aðild að smygli á fólki, var með umtalsverða fjármuni meðferðis auk falsaðra vegabréfa og í farangri hans fannst einnig nýr og notaður kven- og barnafatnaður sem virðist hafa verið keyptur... Meira
21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Nakti kjúklingurinn

VÍSINDAMENN við landbúnaðardeild Hebreska háskólans í Ísrael hafa með erfðatæknilegum aðferðum búið til kjúkling sem hefur ekkert fiður. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð

Nýju aðildarskjali Íslands var hafnað

ÁRSFUNDUR Alþjóðahvalveiðiráðsins, sem haldinn er í Japan, hafnaði aðild Íslands að hvalveiðiráðinu. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Opinn borgarafundur um geðheilbrigðismál

GEÐHJÁLP efnir til opins borgarafundar um geðheilbrigðismál og málefni geðsjúkra með oddvitum stærstu framboðanna til borgarstjórnar á morgun, miðvikudag 22. maí. Yfirskrift fundarins er Hvað þarf borgin að bæta? Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ódrengileg gagnrýni á heilbrigðisráðherra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Sambandi ungra framsóknarmanna: "Framkvæmdastjórn Sambands ungra framsóknarmanna lýsir yfir mikilli furðu á viðbrögðum Geirs H. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ógnuðu íslenskum ferðamanni með hnífi

ÍSLENSKUR ferðamaður var stunginn með hnífi í sköflunginn í Kaupmannahöfn á sunnudagsmorgun. Að sögn Ritzau-fréttastofunnar ógnuðu honum þrír menn með hnífi og kröfðust þess að fá jakkann hans. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

"Ömurlegur útúrsnúningur"

,,ÞESSI málflutningur er ömurlegur útúrsnúningur og fyrir neðan virðingu stjórnmálamanna, sem vilja láta taka sig alvarlega," segir Geir H. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ráðstefna um flugöryggi

HALDIN verður í dag á Hótel Loftleiðum í Reykjavík ráðstefna um flugöryggi þar sem einkum verður fjallað um hvernig draga má úr slysum í aðflugi og lendingu. Ráðstefnan er ætluð flugmönnum og öðrum sem starfa við flugrekstur. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð

Rekstrarafgangur umfram væntingar

REKSTRARAFGANGUR bæjarsjóðs Kópavogsbæjar á síðasta ári nam 1.948 milljónum kr. fyrir fjármagnsliði að frátalinni hækkun lífeyrissjóðsskuldbindingar. Meira
21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn A-Tímor tekin við

XANANA Gusmao, forseti Austur-Tímor (til hægri), tekur í hönd forsætisráðherra landsins, Mari Alkatiri, þegar fyrsta ríkisstjórn landsins tók við völdum við formlega athöfn í höfuðborginni Dili í gær. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð

Sérfræðikostnaður 1,5 milljarðar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hefur svarað fyrirspurnum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem hann lagði fram í síðasta mánuði, um sérfræðikostnað borgarinnar og fleiri atriði. Guðlaugur Þór spurði m.a. Meira
21. maí 2002 | Erlendar fréttir | 153 orð

Skemmdarverk orsök lestarslyssins?

HUGSANLEGT er að lestarslysið í Potters Bar í útjaðri London fyrir rúmri viku, sem kostaði sjö manns lífið, hafi orðið af manna völdum. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sótti sjómann í norskan línubát

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð í norska línubátinn Froyanes í gær en hann hafði slasast illa á hendi. Báturinn var staddur um 120 sjómílur suðvestur af Reykjanesi þegar óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 24 orð

Sumarhátíð í Hafnarfirði

SUMARHÁTÍÐ Samfylkingar, X-S, í Hafnarfirði verður miðvikudaginn 22. maí kl. 17.30 á Thorsplani. Grín og glens, pylsur á grillinu, tónlist, skemmtiatriði og leiktæki, segir í... Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sýndu gamla og glæsilega bíla

Margir gamlir og glæsilegir bílar hafa verið til sýnis um helgina í húsnæði B&L við Grjótháls í Reykjavík í tilefni af 25 ára afmæli Fornbílaklúbbs Íslands. Þar voru sýndir tæplega 40 fornbílar og hafa margir þeirra ekki sést áður á götum borgarinnar. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sögðu skipverjanum upp of seint

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest að uppsögn skipverja á ms. Arnarfelli hafi verið ólögmæt en hann hafði leynt tollskyldum varningi um borð. Í dómi Hæstaréttar segir að skipstjórinn hafi ótvírætt haft heimild skv. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tjáningarkraftur og yfirburðir

"AGNDOFA og orðlaus var eina rétta lýsingin á hugarástandi undirritaðs eftir magnaða tónleika bandarísku sópransöngkonunnar June Anderson fyrir troðfullu Háskólabíói í gær. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð

Varð fyrir árás um borð í Flugleiðavél

KONA sem varð fyrir árás farþega um borð í Flugleiðavél á leið frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur síðast liðinn sunnudag hyggst í dag leggja fram kæru á hendur manninum. Hann mun eiga við andleg veikindi að stríða. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vélhjólamaður beinbrotinn eftir árekstur

ÖKUMAÐUR vélhjóls hlaut slæm beinbrot þegar hann ók aftan á bifreið á afrein við Bústaðabrúna í Reykjavík. Skv. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vilja að allt sjónvarpsefni verði textað

FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp vinnur nú að því að fá aukna textun á innlendu sjónvarpsefni. Fulltrúar félagsins áttu nýverið fund með Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra og Bjarna Guðmundssyni framkvæmdastjóra sjónvarpsins um textun í sjónvarpi. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vinaþjóðir beittu okkur brögðum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra, segir sorglegt að Bandaríkjamenn og Svíar skuli beita brögðum innan Alþjóðahvalveiðiráðsins til að koma í veg fyrir að efnisleg atkvæðagreiðsla um aðild Íslands að hvalveiðiráðinu næði fram að ganga. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 555 orð

Vísa á bug gagnrýni á skipulagsmál í Kópavogi

GUNNAR I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, vísa á bug gagnrýni Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra á skipulagsmál í Kópavogi. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vopnaleitartæki á Egilsstaðaflugvelli

VERIÐ er að setja upp vopnaleitartæki á Egilsstaðaflugvelli. Handfarangur úr millilandaflugi verður gegnumlýstur og farþegar þurfa að ganga í gegnum sérstakt málmleitarhlið. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vængjum þöndum

SVIFFLUG er eitt af þeim áhugamálum sem menn geta illa sinnt á veturna en þegar vorar hleypur svifflugmönnum kapp í kinn og vilja þeir drífa sig á loft til að leita að almennilegu uppstreymi. Meira
21. maí 2002 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Ævidella og lítil von um lækningu

EFTIR að blaðamaður Morgunblaðsins hafði fest á sig fallhlífina fullvissaði flugmaðurinn hann um að það væru nú ekki miklar líkur til þess að hún yrði brúkuð. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2002 | Leiðarar | 507 orð

Áfram úti í kuldanum

Niðurstöður atkvæðagreiðslna á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Japan í gær sýna að Íslandi og öðrum núverandi og fyrrverandi hvalveiðiríkjum hefur ekki tekizt að vinna sjónarmiðum sínum um réttmæti hvalveiða fylgi á alþjóðlegum vettvangi. Meira
21. maí 2002 | Leiðarar | 452 orð

Sjálfstæði Austur-Tímor

Austur-Tímor skipaði sér í gær á bekk með ríkjum heims eftir miklar sviptingar og átök. Sjálfstæði hins nýja ríkis í samfélagi þjóðanna er langþráð eftir næstum því fimm hundruð ára undirokun og kúgun. Meira

Menning

21. maí 2002 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Biðin sögð þess virði

BRESKIR sjónvarpsáhorfendur, sem beðið hafa þess með óþreyju að sjá sjónvarpsþætti um Osbourne-fjölskylduna, munu þurfa að bíða lengur. Þættirnir eru gerðir í Bandaríkjunum fyrir MTV-sjónvarpsstöðina og eru í anda veruleikasjónvarps. Meira
21. maí 2002 | Menningarlíf | 99 orð

Dagskráin í dag

Þriðjudagur 21. maí Kl. 12.30 Ráðhús Reykjavíkur Fyrir augu og eyru. Í tengslum við myndlistarsýninguna Listamaðurinn á horninu flytur Dean Ferrell kontrabassaleikari glettna efnisskrá með verkum eftir sig og aðra. Meira
21. maí 2002 | Fólk í fréttum | 541 orð | 3 myndir

Frábær miðill!

ÚTGÁFA skólablaða er orðinn fastur liður hjá nemendafélögum flestra framhaldsskóla landsins. Blöðunum er ætlað að taka púlsinn á böllum, uppákomum, skoðunum, tísku, slúðri og öllu sem við kemur félagslífi nemenda. Meira
21. maí 2002 | Fólk í fréttum | 11 orð | 1 mynd

* GAUKUR Á STÖNG: Bobcats.

* GAUKUR Á STÖNG: Bobcats. * HÓTEL LÆKUR, Siglufirði: KK með tónleika... Meira
21. maí 2002 | Fólk í fréttum | 1035 orð | 1 mynd

Hreinn, beinn og jarðbundinn

ÉG er svona jarðbundinn náungi og líka mjög stoltur af því að vera Íslendingur," segir Halldór Gylfason leikari og brosir. Meira
21. maí 2002 | Fólk í fréttum | 264 orð | 2 myndir

Klónað handrit

ÞÚSUNDIR Stjörnustríðsáhangenda hafa flykkst í bíó til þess að vera fyrstir meðal jafningja til berja augum nýjasta hluta myndaraðarinnar, Árás klónanna. Meira
21. maí 2002 | Tónlist | 602 orð | 1 mynd

Komin til að syngja og sigra

Lög eftir A. Scarlatti, Cesti, Paisiello, Liszt, Gounod, Tsjækovskíj, Rodrigo og Weill. June Anderson sópran, Jeff Cohen, píanó. Mánudaginn 20. maí kl.16. Meira
21. maí 2002 | Fólk í fréttum | 132 orð | 2 myndir

Leikgleðin skein úr hverju andliti

LEIKLISTARFÉLAG sérdeildar Fjölbrautaskólans í Garðabæ setti á dögunum upp Rómeó og Júlíu Williams Shakespeare í leikstjórn Sigrúnar Sólar Ólafsdóttur. Að sögn Sigrúnar Sólar var leikgerðin samvinnuverkefni krakkanna níu í leikhópnum og leikstjórans. Meira
21. maí 2002 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Má bjóða þér eitthvað annað?

Örleikrit dagsins nefnist Má bjóða þér eitthvað annað? og fer leikurinn fram í matsal Hótel Borgar í hjarta Reykjavíkur. Einkunnarorð verksins eru Hjarta, augasteinn, skurðhnífur og höfundur er Vala Þórsdóttir, leikritahöfundur og leikari. Meira
21. maí 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

"Köngulóarmaðurinn er skræfa"

LEIKARINN Willem Dafoe, sem fer með hlutverk hins miður gæfulega Græna púka í kvikmyndinni um Köngulóarmanninn, lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að sér fyndist nú ekki mikið koma til karlmennsku kollega síns Tobey Maguire, sem leikur Köngulóna... Meira
21. maí 2002 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Ragnarök í japönskum búningi

UNDANFARNAR tvær vikur hefur staðið yfir leiklistarnámskeið á vegum leiklistardeildar Listaháskóla Íslands undir stjórn dönsku leikkonunnar Anne-Lise Gabold. Meira
21. maí 2002 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

Tónlistarskóli FÍH, Rauðagerði 27 Burfarartónleikar Valdimars...

Tónlistarskóli FÍH, Rauðagerði 27 Burfarartónleikar Valdimars Kolbeins Sigurjónssonar kontrabassaleikara verða kl. 20. Á tónleikunum verða flutt frumsamin lög í bland við lög sem eru honum kær. Meira
21. maí 2002 | Menningarlíf | 464 orð | 1 mynd

Týndar mömmur og talandi beinagrindur

Á góðum stað í sandinum liggja níu egg. Það er risaeðlumamman sem geymir þau þar og bíður eftir að þau klekjist út. Allt í einu er eitt egg horfið og mamman leitar örvæntingarfull að elsku litla unganum sínum. Meira
21. maí 2002 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Öreindir hljóta Impac-verðlaunin

ÍRSKU Impac-bókmenntaverðlaunin voru tilkynnt í Dublin-kastala á Írlandi á þriðjudag. Verðlaunahafinn að þessu sinni er franski rithöfundurinn Michel Houellebecq sem hlaut verðlaunin fyrir skáldsögu sína Öreindirnar. Meira

Umræðan

21. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 389 orð

Að athuga verðið ÉG SÁ í...

Að athuga verðið ÉG SÁ í Hagkaups-blaðinu (tilboðsblaðinu þeirra, þar sem þeir auglýsa fatnað mat o.fl.) bol sem mig langaði í. Í blaðinu stóð að bolurinn kostaði 999 krónur, svo fór ég í Hagkaup í Kringlunni og keypti bolinn. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Fagurgali D- og R- við aldraða

Launatenging launa hefur þegar verið afnumin hjá námsmönnum, segir Erna V. Ingólfsdóttir. Að sjálfsögðu ætti að gera hið sama hjá öryrkjum og öldruðum. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 1015 orð | 1 mynd

Ferskleiki einkennir Hafnarfjörð

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði, segir Magnús Gunnarsson, leggur verk sín óhikað í dóm kjósenda. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

F-listinn er þriðja aflið

Við skulum veita nýju og óspilltu afli, segir Ólafur F. Magnússon, umboð til að forgangsraða hlutunum rétt í Reykjavík. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Galdramóða græna framboðsins

Í raun má líkja bæjarlífinu við blátt strik, segir Kristján Þór Júlíusson, þvílíkur hefur krafturinn verið undir forystu Sjálfstæðisflokksins. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Gerðu tilkall til traustrar forystu

Hvergi, segir Jónmundur Guðmarsson, eru íbúar ánægðari með almenna þjónustu en á Seltjarnarnesi eða um 72%. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 199 orð | 1 mynd

Hvað er klukkan, gamli úlfur?

Það er kominn tími til að fara á fætur, segir Svava Garðarsdóttir, eftir 36 ára svefn í draumaheimi íhaldsins. Meira
21. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 216 orð | 1 mynd

Hvar eiga fatlaðir að kjósa?

FJÖLSKYLDAN kaus ekki! Þetta var upphaf bréfs sem ég skrifaði til Morgunblaðsins í lok maí 1999. Ástæðan var sú að sérstök kjördeild fyrir fatlaða, sem hafði verið í Hátúni, hafði verið lögð niður. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Hækkun fasteignagjalda í miðbæ Reykjavíkur

Gjöldin hækkuðu, segir Jens P. Jensen, um hvorki meira né minna en 19,4%. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún fær í 10 í einkunn

Ingibjörg, segir Lilja D. Alfreðsdóttir, er traustsins verð. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Jafnréttisstefna sem ber árangur

Launamunur kynjanna hjá Reykjavíkurborg hefur minnkað um helming, segir Katrín Jakobsdóttir. Þetta eru gleðitíðindi fyrir allt jafnréttissinnað fólk. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Konur kjósa R-listann

Af fulltrúum Reykjavíkurlistans í nefndunum, segir Guðjón Friðriksson, eru 53 prósent konur. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Meiri tengsl við borgarana

Of langt bil hefur myndast, segir Björn Bjarnason, milli hins almenna borgara og meirihlutans í borgarstjórn. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Reykjavíkurlistinn vill þekkingarþorp í Vatnsmýri

Reykjavík á að skipa sér í hóp þeirra svæða, segir Dagur B. Eggertsson, þar sem best er að stofna og reka fyrirtæki. Meira
21. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 299 orð

Ríkisábyrgð fyrir deCODE

UNDIRRITUÐ ritaði grein til Morgunblaðsins, sem staðfest var að hefði borist blaðinu þann 22.4. sl. undir fyrirsögninni Enn um deCODE. Ekki veit ég hvað olli töf á birtingu greinarinnar, utan þess að símanúmer höfundar vantaði. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

R-listinn vanrækti málefni aldraðra

Við þurfum nýjan meirihluta, segir Páll Gíslason, í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Sterk staða Reykjavíkur undir stjórn Reykjavíkurlistans

Tryggjum áframhaldandi framþróun í Reykjavík, segir Hákon Óli Guðmundsson, vörumst bölsýni og niðurrif sjálfstæðismanna. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Til sjálfstæðismanna í Garði og víðar

Ný og breytt hreppsnefnd tekur bráðlega við, segir Finnbogi Björnsson, og það verður hennar að fara yfir öll þessi mál hvert svo sem þau kunna að leiða okkur. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

T-listi tímamóta

Mikilvægt er að skoða gaumgæfilega, segir Drífa Kristjánsdóttir, hvaða tækifæri liggja í nýju sveitarfélagi. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Töfrateppið fljúgandi

Það er erfitt að trúa því að flokkur sem sækist eftir því að stjórna borginni, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, bjóði kjósendum upp á annan eins málflutning. Meira
21. maí 2002 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Viðskiptahugmynd regnbogans

Gullið í ljósleiðaranum, segir Þór Jes Þórisson, er ekki auðunnið eða skjótfengið. Meira
21. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 219 orð

Víti til varnaðar

VELVAKANDA barst eftirfarandi bréf frá Dýraverndunarfélagi Reykjavíkur: "Hópur 8 kennara í Reykjavík, sem var á göngu hinn 18. apríl sl. Meira
21. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 119 orð

Þakkir fyrir stuðning

ÉG vil fyrir hönd Landssamtaka hjartasjúklinga þakka stuðning við merkjasölu samtakanna í maíbyrjun. Meira
21. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar ungu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar ungu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 3.500 kr. Þær heita Sædís Hrönn Viðarsdóttir og Miljana... Meira

Minningargreinar

21. maí 2002 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

GÍSLI GUÐMUNDSSON

Gísli Guðmundsson fæddist í Bakkabæ í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 27. september 1929. Hann lést á heimili sínu 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi á Bakkabæ, f. 1861, d. 1932, og Marta Ólöf Stefánsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2002 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Skuld við Framnesveg í Reykjavík 20. september 1905. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur K. Jónsson frá Hala við Ránargötu í Reykjavík, f. 16. des. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2002 | Minningargreinar | 2409 orð | 1 mynd

JAKOB SVEINBJÖRNSSON

Jakob Sveinbjörnsson fæddist 15. júní 1921 á Hnausum í Húnaþingi. Hann varð bráðkvaddur í Reykjavík 13. maí 2002. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Jakobsson, bóndi að Hnausum, f. 20.10. 1879, d. 25.10. 1958, og Kristín Pálmadóttir, húsfreyja að Hnausum, f. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2002 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

JÓN MAGNÚSSON

Jón Magnússon fæddist í Skuld í Hafnarfirði 19. september 1902. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaug Björnsdóttir, f. 6.8. 1860 í Sölvholti í Hraungerðishreppi í Árnessýslu, d.7.12. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2002 | Minningargreinar | 1067 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓHANNESSON

Magnús Jóhannesson skipasmiður fæddist í Arnardal í Norður-Ísafjarðarsýslu 2. ágúst 1929. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Agata Guðmundsdóttir, f. á Bassastöðum í Steingrímsfirði 1.... Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2002 | Minningargreinar | 5433 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN GREGOR ÞORSTEINSSON

Þorsteinn "Þór" Gregor Þorsteinsson var fæddur í Reykjavík 26. nóvember 1935. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elízabeth S. Þorsteinsson húsmóðir fædd Gregor 6. nóv. 1908 í Skotlandi, d. 26. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 415 orð

Aalborg Portland braut ekki gegn samkeppnislögum

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til aðgerða af hálfu ráðsins varðandi erindi Sementsverksmiðjunnar hf. (SV) um meinta óréttmæta viðskiptahætti fyrirtækisins Aalborg Portland á Íslandi hf. (APÍ) við sölu á sementi. Meira
21. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Akvaplan-niva og Hlýri ehf. ganga frá samningi um ráðgjöf

HLÝRI ehf. í Neskaupstað og rannsókna- og ráðgjafarfyrirtækið Akvaplan-niva gengu nýverið frá samningi um ráðgjöf við hönnun seiðaeldisstöðvar fyrir hlýra í Neskaupstað. Meira
21. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 499 orð

Almannatengslastarf árangursríkara en auglýsingar

JOHN Quelch, prófessor við Harvard-viðskiptaháskólann, var staddur hér á landi á dögunum, en hann er sérfræðingur í markaðssetningu þjóðríkja og hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands um það efni. Meira
21. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 271 orð

Hagnaður Opinna kerfa 8 milljónir

HAGNAÐUR Opinna kerfa samstæðunnar eftir fyrstu þrjá mánuði ársins var um 8 milljónir króna eftir skatta en 4 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira
21. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Hagnaður Síldarvinnslunnar 700 milljónir

HAGNAÐUR Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað nam 700 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 502 milljónum eða 33% af rekstrartekjum. Rekstrartekjur tímabilsins námu 1. Meira
21. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 585 orð

Krafa um lækkun opinberra gjalda ekki sanngjörn

MIKLAR fjárhæðir eru borgaðar með rekstri flugvallanna í landinu og er sú krafa sem uppi er af ýmsum um lækkun opinberra gjalda ekki fyllilega sanngjörn. Meira
21. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Náðu ekki kvótanum

VEIÐUM Rússa á alaskaufsa í Okhotskhafi á þessari vertíð er lokið. Heildarafli varð 415.000 tonn, samkvæmt bráðabirgðatölum. Þetta er heldur minna en leyfilegur heildarafli. Meira

Fastir þættir

21. maí 2002 | Fastir þættir | 358 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Victor Mollo sagði eitt sinn: "Það er hlutskipti hins sterka að vernda hinn veika - og hvað er svo sem veikara í þessum heimi en veikur makker. Meira
21. maí 2002 | Dagbók | 93 orð

JÓNAS HALLGRÍMSSON

Því, sem að Ísland ekki meta kunni, er Ísland svipt, því skáldið hné og dó, skáldið, sem því af öllu hjarta unni, sem elskaði þess fjöll og dali og sjó og vakti fornan vætt í hverjum runni. Meira
21. maí 2002 | Dagbók | 811 orð

(Orðskv. 18, 12.)

Í dag er þriðjudagur 21. maí, 141. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ofmetnaður hjartans er undanfari falls, en auðmýkt er undanfari virðingar. Meira
21. maí 2002 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 c6 2. e4 d5 3. exd5 cxd5 4. cxd5 Rf6 5. Rc3 Rxd5 6. Rf3 Rc6 7. Bb5 e6 8. 0-0 Be7 9. d4 0-0 10. He1 Bd7 11. Re4 Db6 12. Ba4 Hfd8 13. Bg5 Be8 14. Bb3 Bxg5 15. Rexg5 h6 16. Re4 Rde7 17. Hc1 Rxd4 18. Rxd4 Hxd4 19. Dh5 Bc6 20. Rc5 Bd5 21. Rd7 Dd6 22. Meira
21. maí 2002 | Fastir þættir | 423 orð

Víkverji skrifar...

Meðal þeirra frumvarpa sem samþykkt voru á Alþingi á síðustu dögum þingsins í vor var frumvarp umhverfisráðherra um nýja Umhverfisstofnun, sem taka á til starfa í Reykjavík um næstu áramót þegar lögin taka gildi. Meira

Íþróttir

21. maí 2002 | Íþróttir | 537 orð | 1 mynd

* ADOLF Sveinsson skoraði í gær...

* ADOLF Sveinsson skoraði í gær 100. markið sem Keflavík skorar hjá Fram í efstu deild frá upphafi. Markatalan í 71 leik frá upphafi er 100:94, Keflavík í hag, en Keflavík hefur unnið 25 leiki á móti 23 hjá Fram . Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

* BERTI Vogts landsliðsþjálfari Skota í...

* BERTI Vogts landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu hefur ekki átt sjö dagana sæla því í fjórum leikjum sem hann hefur stjórnað liðinu hafa Skotar tapað öllum. Í gær töpuðu Skotar fyrir S-Afríku , 2:0, í leik sem háður var í Hong Kong. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 137 orð

Brottvikningu Guðjóns mótmælt

HÓPUR stuðningsmanna enska knattspyrnufélagsins Stoke City hefur boðað til mótmælafundar við leikvang félagsins, Britannia Stadium, í kvöld. Tilefnið er brottvikning Guðjóns Þórðarsonar úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 146 orð

Eiður orðaður við Roma og Lazio

EIÐUR Smári Guðjohnsen er í sigtinu hjá ítölsku liðunum Roma og Lazio að sögn netmiðilsins sports.com. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 269 orð

Eitt stig er betra en ekki neitt

"ÞAÐ er betra að byrja mótið með eitt stig frekar en ekki neitt," sagði Ágúst Gylfason, fyrirliði Fram, eftir 1:1 jafntefli gegn Keflavík í gær. Liðin gerðu einnig jafntefli á Keflavíkurvellinum í fyrra, 2:2. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Enn tekst Fram ekki að sigra í Keflavík

ÞAÐ ætlar að reynast Frömurum torsótt að sækja þrjú stig til Keflavíkur í efstu deild. Þeim hefur ekki tekist það í 13 ár, eða frá árinu 1989, og í fyrra urðu þeir að sætta sig við jafntefli eftir að hafa mistekist að skora úr tveimur vítaspyrnum. Í gær voru þeir ekki alveg eins óheppnir, en samt nær sigri - en máttu sætta sig við jafntefli þar þriðja árið í röð, nú 1:1. Framarar sóttu nær látlaust í síðari hálfleiknum, uppskáru jöfnunarmark, en tókst ekki að fylgja því eftir með öðru marki. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Eyjamenn kræktu í stig á Akureyri

KA-menn köstuðu frá sér sigri þegar þeir tóku á móti Eyjamönnum á Akureyrarvelli í gær. Eftir að KA náði forystunni snemma í seinni hálfleik fékk liðið nokkur góð tækifæri til að gera út um leikinn en allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu gegn gangi leiksins á 87. mínútu. Úrslitin urðu því 1:1 og sannaðist hið fornkveðna að maður ætti aldrei að afskrifa baráttujaxlana úr Vestmannaeyjum. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Fylkir nýtti öll mistök FH

FYLKISMENN nýttu sér til hins ýtrasta sofandahátt FH-inga þegar liðin mættust í Kaplakrika í gærkvöldi. Hafnfirðingar mynduðu beina varnarlínu og uggðu ekki að sér þó að Sævar Þór Gíslason splundraði henni reglulega, skoraði tvö mörk áður á 20 mínútum og var staðan 3:0 áður en blásið var til leikhlés. Eftirleikurinn var Fylki auðveldur - þeir héldu auðveldlega sínu í 3:0 sigri. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 113 orð

Fyrsti Grindvíkingurinn...

PAUL McShane er fyrsti Grindvíkingurinn sem skorar fyrsta markið í efstu deild, þegar KR og Grindavík gerðu jafntefli á KR-vellinum í gær, 2:2. Aðeins þrír aðrir leikmenn sem leika nú í efstu deild hafa náð því að skora fyrsta mark deildarinnar. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 145 orð

Getum leikið betur

ÞORVALDUR Örlygsson, þjálfari KA hafði þetta að segja um leikinn: "Við fengum eitt stig og verðum að láta það duga í dag. Við fengum færi til að klára þetta í seinni hálfleik en gerðum síðan ein mistök sem urðu dýrkeypt og þeir jafna. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Glæsilegur árangur í Rússlandi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði góða ferð austur til Moskvu undir lok síðustu viku. Stúlkurnar mættu Rússum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á laugardag, en fyrir leikinn voru Rússar í efsta sæti riðilsins en íslenska liðið í því neðsta. En skammt er á milli liðanna því Rússar höfðu 7 stig fyrir leikinn en Íslendingar 4 og að einn leik til góða að auki á Rússana. Það var því ljóst að með sigri myndi íslenska liðið hafa 7 stig og deila efsta sætinu. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Haukur komst ekki til Bodö

HAUKUR Ingi Guðnason, leikmaður Keflavíkur, varð að draga sig út úr landsliðshópnum í knattspyrnu í gærkvöld en hann átti að fljúga til Noregs í morgun ásamt öðrum leikmönnum íslenskra liða. Ísland mætir Noregi í Bodö annað kvöld. Haukur Ingi tognaði aftan í læri eftir rúmlega 20 mínútna leik gegn Fram í gær og sagði við Morgunblaðið að hann reiknaði með að vera frá keppni í 2-3 vikur. Þar með er ljóst að hann missir af næstu þremur til fjórum leikjum Keflvíkinga. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Hljótt á vesturvígstöðvunum

LEIKIRNIR í úrslitakeppninni í ár eru hraðari og skemmtilegri en flestir leikir undanfarinna ára. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

* KEFLVÍKINGAR tefldu fram þremur nýliðum...

* KEFLVÍKINGAR tefldu fram þremur nýliðum í efstu deild þegar þeir mættu Fram í gær. Þeir Ómar Jóhannsson markvörður og varamennirnir Jónas Guðni Sævarsson og Hafsteinn Rúnarsson léku allir sinn fyrsta leik í efstu deild. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 259 orð

Kjartan í barneignarfríi

Njáll Eiðsson þjálfari Eyjamanna var ágætlega sáttur við sína menn í leikslok: "Þetta var dæmigerður fyrsti leikur, fannst mér. Hvorugt liðið þorði að taka áhættu. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 7 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: ÍR-völlur:ÍR - Víkingur R. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 351 orð

KNATTSPYRNA Símadeild karla Keflavík - Fram...

KNATTSPYRNA Símadeild karla Keflavík - Fram 1:1 KR - Grindavík 2:2 ÍA - Þór 0:1 KA - ÍBV 1:1 FH - Fylkir 0:3 Staðan: Fylkir 11003:03 Þór 11001:03 Grindavík 10102:21 KR 10102:21 Fram 10101:11 ÍBV 10101:11 KA 10101:11 Keflavík 10101:11 ÍA 10010:10 FH... Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Líf og fjör í Vesturbænum

ÞAÐ var mikið líf og fjör í vesturbæ Reykjavíkur í gær þegar KR-ingar tóku á móti Grindvíkingum í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Ríflega 1.700 áhorfendur skemmtu sér hið besta enda léku bæði lið vel, heimamenn þó heldur betur, og þegar upp var staðið urðu þeir að sætta sig við skiptan hlut. Lokatölur urðu 2:2 eftir að gestirnir höfðu tvívegis komist yfir. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 589 orð

Nýliðarnir nærri sigri

NÝLIÐAR Aftureldingar velgdu Valsmönnum rækilega undir uggum þegar liðin mættust í Mosfellsbænum 1. deildarkeppninni í knattspyrnu í gær. Mosfellingar, sem léku síðast í næstefstu deild 1959, skoruðu á 6. mínútu og Valsmönnum tókst eftir mikinn barning og þungar sóknir að jafna, 1:1, á 83. mínútu. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 159 orð

Ólafur gerði tólf mörk

ÓLAFUR Stefánsson var í miklum ham í liði Magdeburg sem sigraði Wallau Massenheim, 34:31, í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik um helgina. Ólafur skoraði 12 mörk, þar af 6 úr vítaköstum, og var langatkvæðamestur í liði Evrópumeistaranna sem eru í sjötta sæti og geta ekki farið ofar á töflunni. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 56 orð

Skot á markið

EINS og áður verða markskot talin í leikjum Símadeildarinnar. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 687 orð

Slógum þá út af laginu

Ég get eðlilega ekki verið annað en mjög sáttur með þessa byrjun. FH-ingarnir eru með gott lið og hafa spilað feikilega vel að undanförnu en við mættum mjög grimmir til leiks og uppskárum eftir því. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 454 orð

Stórgóð innkoma

Kristján Guðmundsson þjálfari Þórs var að vonum ánægður með uppskeruna á Akranesi og sagði hann að flest hefði gengið upp í leik liðsins. "Þetta er stórgóð innkoma fyrir okkur í Íslandsmótið, gæti ekki verið betri. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

*TVEIR leikmenn úr Akranesliðinu þreyttu frumraum...

*TVEIR leikmenn úr Akranesliðinu þreyttu frumraum sína í efstu deild í gær gegn Þór. Lúðvík Gunnarsson var í byrjunarliðinu í stað Gunnlaugs Jónssonar sem tók út leikbann, Lúðvík er Akurnesingur en hefur leikið með Skallgrími frá Borgarnesi. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 199 orð

Vantaði örlítinn slagkraft

WILLUM Þór Þórsson, þjálfari KR, var að vonum vonsvikinn með að ná aðeins jafntefli í leiknum en sagðist engu að síður ánægður með leik sinna manna. "Það gekk flest af því upp sem við lögðum upp með fyrir leikinn. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 110 orð

Veðjað á Trezeguet og Vieri

VEÐBANKAR í London eru byrjaðir að spá því hvaða leikmaður verði markakóngur HM í Suður-Kóreu og Japan. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 209 orð

Vorum stálheppnir

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Grindvíkinga, var feginn þegar flautað var til leiksloka og sagðist ánægður með að hafa náð jafntefli miðað við gang leiksins. "Við vorum stálheppnir hérna í dag. Meira
21. maí 2002 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Þórsarar komu, sáu og sigruðu

NÝLIÐAR Þórs frá Akureyri uppskáru ríkulega á heimavelli Íslandsmeistarliðs ÍA í gær í fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Bakvörðurinn Hörður Rúnarsson skoraði markið á 24. mínútu og var það nokkuð gegn gangi leiksins. Það er hinsvegar ekki spurt að slíku í knattspyrnu né öðrum íþróttum. Sterk vörn Þórs hélt velli það sem eftir lifði leiks en þetta var fyrsti sigur liðsins á ÍA á útivelli síðan árið 1989. Meira

Fasteignablað

21. maí 2002 | Fasteignablað | 627 orð | 1 mynd

Að eignast íbúð

Hægt er að hanna litlar, haganlegar, ódýrar íbúðir, ef byggingarlöggjöfin kæmi ekki að ýmsu leyti í veg fyrir það, segir Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur. Þannig íbúðir gætu einnig gagnast mjög vel til þéttingar á núverandi byggðasvæðum, ef ákvæði um lágmarksíbúðir væru rýmkuð. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Árstíðirnar

Þetta eru ítalskar myndir af árstíðunum. Þær eru til í gullrömmum og brúnum römmum í Tékk-kristal og sýna sumar, vetur, vor og... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 224 orð | 2 myndir

Ás II í Ásahreppi

Jörðin Ás II í Ásahreppi í Rangárvallasýslu er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Á jörðinni er myndarlegt tveggja hæða 245 ferm. íbúðarhús, steinsteypt, byggt 1980 auk eldri útihúsa en þau eru fjós, fjárhús og hlaða. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Barnahús

Þetta smáhýsi er barnahús sem framleitt er hjá Húsasmiðjunni og er upplagt að hafa í garðinum fyrir börnin. Það kostar 59.885 kr.... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 68 orð | 1 mynd

Barnatjöld

Krakkar hafa gaman af að leika sér í tjöldum en það er ekki alltaf sem hinir fullorðnu hafa tíma eða vilja til að tjalda heimilistjaldinu fyrir þau í garðinum. Hægt er að leysa málið með því að kaupa fyrir ungviðið lítil tjöld sem þau geta sjálf sett... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Barstóll

Hér má sjá verulega flottan barstól fyrir 90 sentimetra borð. Stóllinn kostar 15 þúsund krónur og fæst í... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd

Byrgði sýn til sólar

Egilsstaðir - Mikið hefur verið grisjað af trjám á Fljótsdalshéraði þetta vorið, og sjálfsagt aldrei meira en nú í Hallormsstað. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Falleg skjólgirðing

Þessi fallega skjólgirðing, 2x1,67 m, fæst í Húsasmiðjunni og kostar kr. 112.490. Ýmsar aðrar gerðir eru til og einnig efni í palla af margvíslegu tagi. Nú er tíminn til að fara að hyggja að slíkum framkvæmdum í... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Fallegt parket

Þetta fallega ameríska parket er selt undir nafninu Zickgraf og er til í mörgum viðartegundum, bæði í stafa- og plankaparketi - hvort sem leitað er eftir ómeðhöndluðu eða fullmeðhöndluðu. Fæst í... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Fyrir flöskur

Þessi flöskugrind er einkar einföld, látlaus en smart. Hún er framleidd hjá danska fyrirtækinu Roshendal, en framleiðsla þess er m.a. seld í... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Gabriel

Þetta er línan Gabriel sem hönnuð var af Markku Salo 1999, hann er bæði hönnuður og myndhöggvari. Kertastjakarnir eru gerður úr þykku gleri og hafa mikla þyngd. Iittala í Finnlandi er framleiðandi stjakanna og þá má fá hjá Artform við... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Garðhús

Þetta litla garðhús er heppilegt til margra nota - t.d. til þess að geyma í verkfæri. Það fæst í Húsasmiðjunni og kostar 64.500 kr.... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 1543 orð | 4 myndir

Héldum áfram þar sem frá var horfið

Húsið Öldugata 32 í Reykjavík er gamalt, fallegt og virðulegt steinhús sem vegfarendur veita athygli. Hjónin Margrét Gylfadóttir og Steingrímur Leifsson segja hér Perlu Torfadóttur frá endurnýjun hússins, en þau keyptu það 1995. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Hitalampi á veröndina

Lampar með gasi sem hita út frá sér eru nú það sem margir líta til sem möguleika í sambandi við að geta lengt útiveru á veröndinni. Þessi lampi er af Fiesta gerð og fæst í versluninni Gegn um... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 397 orð | 1 mynd

Hugmyndir um strandbyggð við Pollinn í Eyjafirði

Sanddælu- og dýpkunarfyrirtækið Björgun hefur nú látið hanna drög að þrem húsaþyrpingum í Eyjafirði. Standa tvær þeirra á eyjaklösum í botni fjarðarins og sú þriðja í hlíðinni austan fjarðarins við lónið austan þjóðvegar. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 426 orð | 3 myndir

Kraftur og hugrekki

Um þessar mundir stendur yfir sýning á list Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni og er hún hluti af Listahátíð í Reykjavík. Guðrún Guðlaugsdóttir veltir hér fyrir sér áhrifum verka Ásmundar, sem setja mikinn svip á Reykjavíkurborg. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 1260 orð | 6 myndir

Laugavegur 2

Húsið á Laugavegi 2 er með klassískum stíleinkennum, segir Freyja Jónsdóttir. Það hefur mikið menningarsögulegt gildi, sem tengist verslunarsögu Reykjavíkur. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Leðursófasett

Þetta leðursófasett er úr línunni Duma og er fáanlegt í Öndvegi í Reykjavík og á Akureyri - en einnig í Evrunni í Keflavík, Bjargi á Akranesi og Hólmum á Reyðarfirði. Það kostar 199.800... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 281 orð

Leiðrétting

Í greinarstúf um sölu á húseigninni Björk við Pollinn á Akureyri hefur slæðst inn meinleg villa: "Síðar var húsið gert að iðnaðarhúsnæði fyrir Prentsmiðju Björns Jónssonar sem var eitt elsta iðnaðarfyrirtæki landsins og hafði starfað óslitið frá... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 267 orð | 2 myndir

Mikið að gerast á markaðnum

Húsavík, ný fasteignasala, hóf fyrir skömmu göngu sína. Eigendur og sölumenn eru þeir Elías Haraldsson og Reynir Björnsson, en fasteignasalan hefur aðsetur á Skólavörðustíg 13, þar sem SPRON var áður með fyrirtækjaþjónustu sína. Páll Eiríksson hdl. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 1153 orð | 2 myndir

Mosi í íslenskum görðum

FYRIR flesta er mosi í umhverfinu merki um gamlar minjar eða náttúruleg svæði. Í íslensku landslagi er mosinn alls ráðandi í holtum og hraunum. Stundum er reynt að flytja náttúruleg einkenni slíkra svæða inn í einkagarða. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 150 orð | 1 mynd

Mosinn

Mosinn er yfirleitt ekki vinsæll í görðum landsmanna. Sums staðar er hann þó velkominn og eftirsóttur, en annars staðar er hann til ama og allt gert til þess að uppræta þennan vágest. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 842 orð

Norðurlandamet í barneignum

Árið 2001 fjölgaði landsmönnum (skv. bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands) um 3.426, eða 1,2%. Árið 2000 varð fjölgunin reyndar ennþá meiri; 4.132 eða 1,5%, sem var mesta fjölgun á einu ári síðan 1991. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 354 orð

Ný deild - nýjar vörur

Í byrjun maí yfirtók Egill Árnason hf. rekstur Artico ehf. og mun það í framtíðinni verða rekið sem sjálfstæð deild innan EÁ. Þessi deild fyrirtækisins mun einbeita sér að þjónustu við hönnuði og verktaka og mun Gunnar Árnason veita deildinni forstöðu. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Nýtt stell

Þetta stell heitir Antonia og er nýtt í sölu hjá Tékk-kristal. Það er úr postulíni og afar fínlegt og fallegt svo sem sjá... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Rennibraut

Hér má sjá litla stúlku í leikrennibraut - svona rennibraut gæti verið sniðugt að eiga heima í garði fyrir litlu börnin en líka má nota hana inni. Rennibrautin fæst í Leikbæ og kostar 4.950... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Rólur eru vinsælar

Svona barnarólu má fá í Leikbæ - þær eru vinsælar hjá litla fólkinu og auðvelt að koma þeim fyrir. Þessi róla er með háu baki og kostar 2.985... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Sandkassi

Sandkassar eru líf og yndi lítilla barna. Það má koma sér upp sandkassa í garðinum án mikillar fyrirhafnar. Þessi sandkassi er frá Húsasmiðjunni og kostar hann 3.895 krónur... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 163 orð | 1 mynd

Silungakvísl 6

Reykjavík - Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu glæsilegt og rúmgott einbýlishús við Silungakvísl 6. Þetta er steinhús á tveimur hæðum auk kjallara með bílskúr og innisundlaug, alls 561 ferm. að stærð. Ásett verð er 46,7 millj. kr. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Skápur fyrir leirtauið

Þetta er upplagður skápur í stofuna fyrir leirtauið. Aabo heitir þessi skápur og kostar hann 24.900 kr. í Ikea, hann er til úr gegnheilli, lútaðri furu en hurðir eru með hertu gleri, til er ýmislegt fleira í sömu... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Skápur með glerhurðum

Þetta er Visdalen - skápur með glerhurðum. Hann kostar 39.900 kr og fæst í Ikea. Hann er með 6 færanlegum hillum, til lútaður eða í hvítum gegnheilum viði og hurðir eru með hertu gleri. Hönnuður er Carina... Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

Stór bíll í garðinn

Það getur verið sniðugt að eiga stóran bíl til þess að leyfa börnunum að leika sér að í garðinum, og gildir þetta jafnt fyrir þá sem eiga börn á leikaldri og hina sem fá börn í heimsókn. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 806 orð | 1 mynd

Sumarið er komið, þá verður gasið með í för

Í FJÖLDA ára höfum við hérlendis notað gas í útilegum og ferðalögum, þar áður voru það prímusar og gasluktir sem brenndu steinolíu, en gasið er ótvírætt hreinlegra og þægilegra meðferðar. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 200 orð | 1 mynd

Vallarbyggð 8

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamar er nú til sölu glæsilegt einbýlishús við Vallarbyggð 8 í Hafnarfirði. Húsið er á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr, samtals um 220 ferm. Ásett verð er 26,5 millj. kr. Meira
21. maí 2002 | Fasteignablað | 1517 orð | 7 myndir

V íkurhverfi er vel skipulagt hverfi.

Tveir ungir arkitektar fengu það verkefni að hanna óvenjulegt hús í Víkurhverfi. Húsið stingur mjög í stúf við umhverfið og lífgar það upp. Magnús Sigurðsson kynnti sér húsið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.