Greinar laugardaginn 8. júní 2002

Forsíða

8. júní 2002 | Forsíða | 104 orð | 1 mynd

Átti harma að hefna

DAVID Beckham (t.h.), fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, fagnar marki sínu í gær ásamt Trevor Sinclair, en England vann þá Argentínu í leik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, sem fram fer þessa dagana í Japan og Suður-Kóreu. Meira
8. júní 2002 | Forsíða | 283 orð

Farin verði samningaleið

FULLTRÚAR Rússlands, Kína, Kasakstan, Kirgistan, Úsbekistan og Tadzíkistan ræddu málefni Mið-Asíuríkja og ástandið í ríkjunum umhverfis svæðið á stofnfundi bandalags Mið-Asíuríkja í Sankti Pétursborg í gær. Meira
8. júní 2002 | Forsíða | 152 orð

Ósætti um einkarekstur

JAFNAÐARMENN í Danmörku eru ekki á eitt sáttir um áhrif og tilvist einkasjúkrahúsa innan danska velferðarkerfisins, að sögn Berlingske Tidende . Meira
8. júní 2002 | Forsíða | 99 orð

Sharon vinsæll í Ísrael

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, mun ræða við George W. Bush Bandaríkjaforseta í Washington á mánudag og er ljóst að framtíð Yassers Arafats Palestínuleiðtoga verður eitt af umræðuefnunum. Meira
8. júní 2002 | Forsíða | 426 orð | 1 mynd

Tillögu Bush um heimavarnaráðuneyti vel tekið

VIÐBRÖGÐ bandarískra þingmanna við tillögu Georges W. Bush forseta, um að sett verði á fót nýtt ráðuneyti heimavarna og öryggisgæslu, voru yfirleitt jákvæð í gær og hétu leiðtogar repúblíkana á þingi að flýta för tillögunnar í gegnum þingið. Meira

Fréttir

8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð

6% launahækkun og breytingar á vinnutíma

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur og Samtök verslunarinnar-FÍS hafa komist að samkomulagi í sameiginlegri launanefnd um breytingar á kjarasamningi sem undirritaður var 22. janúar 2000. Nær samkomulagið til tæplega 2. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Að ganga gegn fíkn

"Á FJÖGURRA ára afmæli Götusmiðjunnar, 21. júní 2002, leiðir Benedikt S. Lafleur listamaður sína fyrstu göngu gegn fíkn. Í þetta skipti er gengið gegn vímuefnafíkninni undir kjörorði Götusmiðjunnar Street-Peace eða götufriður. Meira
8. júní 2002 | Miðopna | 659 orð | 2 myndir

Aðgangshörð en friðsöm mótmæli

ÞRÁTT fyrir að mótmælaaðgerðir Falun Gong hafi alla tíð verið friðsamlegar eru liðsmenn hreyfingarinnar afar aðgangsharðir og reyna hvað þeir geta til þess að komast sem næst ráðamönnum sem þeir eru að mótmæla. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Aðstæður eins og eftir miklar náttúruhamfarir

SÉRA Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur á Borg á Mýrum, hitti í gær Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, að máli í höfuðstöðvum hans í Ramallah, en Þorbjörn er staddur í Mið-Austurlöndum á vegum Lúterska heimssambandsins. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Allianz býður viðbótarlífeyrissparnað

TRYGGINGAFÉLAGIÐ Allianz í Þýskalandi hóf í þessari viku að bjóða viðbótarlífeyrissparnað hér á landi og er að sögn Hreins Loftssonar, stjórnarformanns söluskrifstofunnar Allianz Ísland, fyrsta erlenda tryggingafélagið sem kemur inn á þennan markað. Meira
8. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Arnar sigraði á hraðskákmóti

ARNAR Þorsteinsson sigraði á hraðskákmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór um síðustu helgi. Hann hlaut 9 vinninga af 10 mögulegum. Á sunnudag verður háð annað hraðskákmót og hefst það kl. 14 í Íþróttahöllinni. Meira
8. júní 2002 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Bauðgerðarhús skiptir um eigendur

NÝIR eigendur tóku við rekstri Bauðgerðarhúss Stykkishólms um mánaðamótin. Það eru ung hjón úr Reykjavík, Víglundur Jóhannsson og Heiða Björk Þórbergsdóttir, sem hafa keypt bakaríið og ætla sér að setjast hér að. Meira
8. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 87 orð | 1 mynd

Bílasalan bill.is styður knattspyrnulið Selfoss

BÍLASALAN bill.is og knattspyrnudeild Ungmennafélags Selfoss gerðu með sér samning nýlega um að bill.is verði aðalstyrktaraðili deildarinnar á þessu ári. Bílasalan auglýsir á búningum keppnisliðsins og á búningum 2. Meira
8. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 293 orð

Breytingar á prófastsdæmaskipan fyrirhugaðar

HÉRAÐSFUNDUR Reykjavíkurprófastsdæmis vestra hefur samþykkt tillögu biskupafundar um breytingu á prófastsdæmaskipan í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og í Kjalarnesprófastsdæmi. Meira
8. júní 2002 | Landsbyggðin | 57 orð

Bæjarstjóri endurráðinn

NÝR meirihluti S-lista, Siglufjarðarlista, í bæjarstjórn Siglufjarðar hefur gengið frá samkomulagi við Guðmund Guðlaugsson um endurráðningu hans í stöðu bæjarstjóra á Siglufirði til næstu fjögurra ára. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð

Börn og unglingar séu ekki að leik í kirkjugörðum

UM EITT ÞÚSUND bréfum, þar sem foreldrar eru að gefnu tilefni hvattir til að fylgjast með því að börn og unglingar séu ekki að leik inni í kirkjugarðinum, var í gær dreift í hús í nágrenni Gufuneskirkjugarðs. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Dýrbítar drápu átta lömb

ÁTTA lömb drápust eftir bit tveggja hunda við bæinn Hraðastaði í Mosfellsdal snemma í gærmorgun. Að sögn Bjarna Bjarnasonar, bónda á Hraðastöðum, bitu hundarnir alls 20 lömb og eina á. Meira
8. júní 2002 | Suðurnes | 119 orð

Dæmdur fyrir árás með bjórkrús

RÚMLEGA tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til sjö mánaða fangelsisvistar, þar af fimm mánaða skilorðsbundinnar, fyrir að hafa slegið mann með bjórkrús í andlitið. Meira
8. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 327 orð | 1 mynd

Ef ég stend mig opnast tækifæri á háskólanámi

"ÉG hef áhuga á náminu og fæ með þessu tækifæri til þess að fá frítt nám og dvölin á skólanum gefur möguleika á frekari styrkjum ef maður nær að standa sig í náminu og í körfuboltanum," sagði Ragnar Gylfason á Selfossi, landsliðsmaður í U17... Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 312 orð

Eiga að stöðva útbreiðslu efna- og sýklavopna

ÞRJÁTÍU og þrjú Evrópu-, Ameríku- og Kyrrahafsríki samþykktu í gær nýjar ráðstafanir til að stöðva útbreiðslu efna- og sýklavopna og hindra að þau komist í hendur hryðjuverkamanna. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 414 orð

Ekki gripið til aðgerða vegna eignatengsla símafyrirtækja

PÓST- og fjarskiptastofnun telur ekki ástæðu til að grípa til aðgerða vegna eignatengsla sem eru á milli Landssímans og Íslandssíma en þau tengsl eru fólgin í því að Landsbanki Íslands er stærsti hluthafi í Íslandssíma og bæði Landsbankinn og Landssíminn... Meira
8. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 270 orð

Ekki ráðist í hávaðamælingar í Suðurhlíðunum

Bæjarverkfræðingurinn í Kópavogi segir ekki tilefni til að mæla sérstaklega umferðarhávaða í Skógarhjalla og nágrenni en eins og Morgunblaðið greindi frá í síðustu viku hafa íbúar þar farið fram á slíkt. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 733 orð | 2 myndir

Enn talið eitt helsta dæmigerða karlastarfið

HUTFALL lögreglukvenna er lægst á Íslandi miðað við hin Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin. Hér eru aðeins 7% af lögreglumönnum konur, í Finnlandi og Danmörku eru þær örlítið fleiri eða rétt um 8%. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Esjudagur fjölskyldunnar

ÁRLEGUR Esjudagur fjölskyldunnar verður haldinn sunnudaginn 9. júní kl. 9-16, í boði SPRON. Samstarfsaðilar SPRON á Esjudeginum eru Ferðafélags Íslands, Flugbjörgunarsveitin og Nanoq. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 376 orð

Falun Gong-félögum synjað um áritanir eða snúið við

ÍSLENSK stjórnvöld ætla að neita félögum Falun Gong-hreyfingarinnar um vegabréfsáritanir til landsins eða afturkalla þær, en yfirvöld eiga von á fjölda mótmælenda, líklega um 300-400 manns, sem hyggjast mótmæla hér á landi þegar Jiang Zemin, forseti... Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð

Fá greiðslur frá tveimur og upp í fjóra mánuði

BORGARFULLTRÚAR eiga nú rétt á biðlaunum er þeir láta af störfum samkvæmt samþykkt borgarráðs, en að sögn Gunnars Eydal, skrifstofustjóra borgarstjórnar, hafa borgarfulltrúar ekki fengið biðlaun hingað til. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fjarskiptanet framhaldsskóla boðið út

ÚTBOÐ á fjarskiptaneti sem þjóna á framhaldsskólum og símenntunarstöðvum er nú í undirbúningi í menntamálaráðuneytinu og er stefnt að því að það hefjist á næstu dögum. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Flugmennirnir komnir til starfa

FLUGMENNIRNIR tveir sem lentu í alvarlegu flugatviki á vél Flugleiða við lendingu á Gardermoen-flugvelli í Osló í janúar sl. eru komnir til starfa á ný í millilandafluginu. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fólki með þroskahömlun verði tryggð þjónusta

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá stjórn Þroskaþjálfafélags Íslands: "Þroskaþjálfafélag Íslands vekur athygli á og tekur undir þær niðurstöður í skýrslu Ríkisendurskoðunar að skortur á starfsfólki með menntun á sviði... Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fólki ráðið frá ferðum til Indlands og Pakistans

Í LJÓSI mikillar og viðvarandi spennu á milli Indlands og Pakistans ræður utanríkisráðuneytið fólki frá því að ferðast til landanna eins og sakir standa. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fótboltamatartími

Mikil stemmning var á vinnustöðum víða um land um hádegisbilið í gær þegar England og Argentína mættust í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, og matartíminn var á mörgum stöðum lengri en gengur og gerist. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Framlagi Íslands fagnað

Í YFIRLÝSINGU varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins, sem komu saman í Brussel í gær og fyrradag, er framlagi Íslands til liðsaflamarkmiðs bandalagsins fagnað. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Frændi Kennedys fundinn sekur

MICHAEL Skakel, frændi Roberts heitins Kennedys, fyrrverandi forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum, var í gær fundinn sekur um að hafa fyrir rúmlega 25 árum myrt 15 ára gamla stúlku, Mörthu Moxley. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fuglaskoðun í friðlandinu í Flóa

FUGLA- og náttúruskoðun verður í friðlandinu í Flóa sunnudaginn 9. júní kl. 16. Lagt verður upp í göngu eftir fræðslustíg um friðlandið frá Stakkholti kl. 16. Friðlandið er við austurbakka Ölfusár. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fuglaskoðun í Höfðaskógi

Á MORGUN, sunnudaginn 9. júní, mun Skógræktarfélag Hafnarfjarðar standa fyrir fuglaskoðunarferð um Höfðaskóg og nágrenni Hvaleyrarvatns. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gengi deCODE komið í 3,72 dali

GENGI hlutabréfa deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, endaði í gær annan daginn í röð í lægsta gildi frá upphafi á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinum. Lokagildi bréfanna lækkaði um 4,62% frá fimmtudegi og endaði í 3,72 Bandaríkjadölum. Meira
8. júní 2002 | Suðurnes | 207 orð | 1 mynd

Glímt við dularfull glæpamál

TÖKUR eru að hefjast á kvikmyndinni Dauði kötturinn eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, en myndin gerist að mestu í Reykjanesbæ, þar sem aðalsöguhetjan býr. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Grunaður um peningafölsun og fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gærkvöldi mann í gæsluvarðhald til miðvikudags vegna gruns um aðild að peningafölsun og fíkniefnabroti. Meira
8. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 171 orð | 1 mynd

Grænlandsfarar komnir heim

KÓR elsta stigs grunnskólans fór í fjögurra daga tónleikaferð til Grænlands nú í lok skólaársins. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Handbók um Tourette-heilkenni

TÍGURINN taminn "Teaching the Tiger": Handbók fyrir þá sem kenna nemendum með athyglisbrest, Tourette-heilkenni eða áráttu- og þráhyggjuröskun, eftir Marilyn Dornbush og Sheryl Pruitt, kom nýlega út í íslenskri þýðingu. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 404 orð

Háttsemi talin varða áminningu í sjö atriðum

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra gerir mjög alvarlegar athugasemdir við störf Theodórs A. Bjarnasonar, forstjóra Byggðastofnunar, í bréfi sem ráðherrann sendi forstjóranum 5. júní sl. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Háværar kröfur í Tyrklandi um afsögn Ecevits

HEILSULEYSI Bulents Ecevits, forsætisráðherra Tyrklands, kom í gær í veg fyrir að hann gæti mætt til mikilvægs fundar tyrkneskra stjórnmálaleiðtoga um aðildarumsókn landsins að Evrópusambandinu. Meira
8. júní 2002 | Suðurnes | 210 orð | 2 myndir

Hjólað um Krýsuvík og Djúpavatnsleið

BLÁALÓNSKEPPNIN 2002, ein helsta hjólreiðakeppni landsins, verður haldin á Reykjanesi næstkomandi sunnudag. Er þetta fjallahjólakeppni, haldin af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur og styrkt af Bláa lóninu. Meira
8. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 284 orð | 2 myndir

Hótel Eldhestar í Ölfusi opnað

NÝTT og glæsilegt hótel, Hótel Eldhestar í Ölfusi, var tekið í notkun á dögunum. Húsið er 602 fm að flatarmáli á einni hæð. Á hótelinu eru 10 gestaherbergi, sem öll eru tveggja manna. Þar er einnig veislusalur sem rúmar allt að 70 manns. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Hugleiðslunámskeið á Akureyri

BÚDDANUNNAN Gen Nyingpo kennir á hugleiðslunámskeiði 12., 13. og 14. júní á Glerárgötu 32, 4. hæð. Gjald er kr. 1.000 fyrir hvert skipti (kr. 2.400 fyrir öll þrjú skiptin) en kr. 500 fyrir nema, öryrkja og atvinnulausa (1.200 fyrir öll þrjú skiptin). Meira
8. júní 2002 | Miðopna | 1391 orð | 1 mynd

Hvernig lærum við önnur tungumál?

Hvernig fara þau að þessu litlu krílin sem á annarri viku í útlöndum eru farin að segja hvort sem er dasvidanja, que pasa eða howdie með rúllandi flottum framburði innfæddra, meðan við eldri og að því er manni skilst, reyndari, eigum í mesta basli með að... Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 1759 orð | 5 myndir

Hvorki hetjuskapur né þrekraun

Hrafnkell Brynjarsson, sem var í haldi ísraelska hersins í tæpa viku og síðan vísað úr landi ásamt fleiri sjálfboðaliðum, kom aftur til Íslands í gær. Skapti Hallgrímsson hitti Akureyringinn unga að máli við heimkomuna og gluggaði í dagbókina hans. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Íslandsmót í silungsveiði

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda Íslandsmót í silungsveiði á flugu í Brúará fyrir landi Sels og Spóastaða sunnudaginn 28. júlí næst komandi. Það eru Landssamband stangaveiðifélaga og Sportvörugerðin hf. sem standa að mótinu. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jacques Loussier til Íslands

FRANSKI djasspíanóleikarinn Jacques Loussier er væntanlegur hingað til lands og heldur tónleika í Háskólabíói 20. september næstkomandi. Loussier, sem er þekktastur fyrir að leika tónlist eftir J.S. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kennaranámskeið í Kramhúsinu

KENNARANÁMSKEIÐ verður haldið í Kramhúsinu dagana 13.-16. júní. Gestakennari námskeiðsins, Francis Firebrace frá Ástralíu, leiðir þátttakendur inn í heim frumbyggja í formi sagnalistar, myndlistar, tónlsitar og dans. Meira
8. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 281 orð | 1 mynd

Korpúlfsstaðir verði alhliða menningarmiðstöð

KORPÚLFSSTAÐIR ættu í framtíðinni að vera nýttir sem miðstöð menningar, sköpunar og mannræktar. Þetta er mat menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar sem lagði tillögu þess efnis fyrir borgarráð í vikunni. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 246 orð

Kynjahlutfall jafnast hjá litlu flokkunum

FRÖNSK lög kveða nú í fyrsta sinn á um að jafn margir karlar og konur skuli vera á framboðslistum við þingkosningarnar er hefjast í landinu á sunnudaginn, en stærstu flokkunum hefur ekki tekist að uppfylla þetta skilyrði. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Kynna litbolta

LITBOLTAFÉLAG Reykjavíkur og Litbolti ehf. í Lundi í Kópavogi efna til opins dags í dag, laugardaginn 8. júní, til kynningar á íþróttinni litbolta frá kl. 15 til 18. Meira
8. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð | 1 mynd

Lágvaxnir listamenn

ÞESSIR krakkar höfðu ástæðu til að vera stoltir á svipinn enda ekki á hverjum degi sem þeir afhenda listaverk eftir sjálfa sig og vini sína. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Leiðrétt

Rangur myndatexti Rangt var farið með nöfn í myndatexta með frétt um úthlutun Pokasjóðs í blaðinu gær. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Líkan af Skuggahverfi

Í TENGSLUM við sölu á íbúðum í nýrri íbúðarþyrpingu í Skuggahverfi hefur sýning verið opnuð gegnt verslun ÁTVR í Kringlunni þar sem hægt er að skoða í tölvu hvernig útsýnið verður frá íbúðum á svæðinu. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

Lýsa fullu trausti á starfsfólk Byggðastofnunar

ODDVITAR þeirra framboða sem sæti eiga í nýkjörinni sveitarstjórn Skagafjarðar samþykktu einróma ályktun í gær sem send hefur verið ráðherrum í ríkisstjórninni, stjórnarmönnum Byggðastofnunar og til fjölmiðla. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Lýst eftir vitnum

AÐ morgni miðvikudagsins 5. júní sl. var ekið á auglýsingaskilti austan við Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi. Skilti þetta er mikið skemmt. Vitni að árekstrinum eru beðin um að gefa sig fram við rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 434 orð

Mikið ber í milli í frásögnum sjónarvotta

BANDARÍSKA samgönguöryggisráðið (NTSB) greindi frá því í vikunni að 349 manns hefðu sagst hafa orðið vitni að því er þota American Airline hrapaði í Queens-hverfinu í New York skömmu eftir flugtak 12. nóvember sl. Meira
8. júní 2002 | Suðurnes | 193 orð | 1 mynd

Mikilvægur stuðningur við sjúka

KRABBAMEINSFÉLAG Suðurnesja hefur opnað þjónustumiðstöð á Hringbraut 99 í Keflavík, en miðstöðinni er ætlað að veita krabbameinssjúkum þjónustu. Einnig mun almenningur geta sótt sér upplýsingar um hvaðeina sem lítur að krabbameini og krabbameinsvörnum. Meira
8. júní 2002 | Miðopna | 871 orð

Mun líta illa út á alþjóðavettvangi

JOEL Chipkar frá Kanada og iðkandi Falun Gong, sem staddur er hér á landi vegna komu Jiangs Zemins forseta Kína til landsins í næstu viku, segist ekki óttast að sér verði vísað úr landi eða að íslensk stjórnvöld ákveði að meina Falun Gong iðkendum... Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Námskeið í myndlist fyrir börn og unglinga

MYNDLISTASKÓLI Margrétar hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði, á Laugaveg 26, 2. hæð. Mánudaginn 10. júní eru að fara af stað ný námskeið fyrir börn og unglinga. Ýmis viðfangsefni verða á dagskrá, m.a. Meira
8. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Nói sýnir í Galleríi Gersemi

JÓHANN Ingimarsson, Nói, opnar sýningu í nýjum sýningarsal, Galleríi Gersemi í dag, laugardag, kl. 14. Það er á annarri hæð í Hafnarstræti 96, París, ofan við kaffihúsið Bláu könnuna. Yfirskrift sýningarinnar er "Svona glöð er jörðin. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ný brú í Norðurárdal

BRÚARVINNUFLOKKUR Guðmundar Sigurðssonar frá Hvammstanga vinnur þessa dagana að gerð nýrrar tvíbreiðrar brúar yfir Norðurá innst í Norðurárdal, en brúin verður 22 metrar að lengd. Meira
8. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 247 orð | 1 mynd

Of mikill hávaði og umgangur fyrir dýrin

FORSTÖÐUMAÐUR Fjölskyldu- og húsdýragarðsins leggst gegn rekstri tívolís í Laugardalnum í sumar og segir tívolí og dýragarð ekki eiga saman. Þetta kemur fram í bréfi hans sem lagt var fram í borgarráði á þriðjudag. Meira
8. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Olli slysi ölvaður undir stýri

NÍTJÁN ára piltur hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 45 daga fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Óskað rannsóknar vegna rangs höfundarnafns

MORGUNBLAÐIÐ hefur falið lögmönnum sínum að óska eftir lögreglurannsókn á því hver sé réttur höfundur tveggja greina, sem birtust í blaðinu 7. maí og 1. júní sl. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Óveður í Evrópulöndum

FJÓRIR menn höfðu látið lífið í gær af völdum ofsaveðurs í hluta Þýskalands, Frakklands, Sviss og á Ítalíu. Mikið úrhelli var og olli það aurskriðum og flóðum á nokkrum stöðum, meðal annars í Feneyjum. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1217 orð | 1 mynd

Refsingar í kynferðisafbrotamálum þyngjast

Fjölmargir lögmenn voru saman komnir í Eldborg við Svartsengi í gær, þar sem Lögmannafélag Íslands og Dómarafélag Íslands stóðu fyrir málþingi um viðurlög við glæpum á Íslandi. Fanney Rós Þorsteinsdóttir var meðal áheyrenda á fyrri hluta ráðstefnunnar. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ritstjóri Se og Hør í Danmörku rekinn

EIGENDUR danska glansritsins Se og Hør [Séð og heyrt] ákváðu í gær að reka ritstjóra blaðsins, Peter Salskov, en sú ákvörðun blaðsins að rifja upp hörmulegan dauðdaga foreldra danska knattspyrnumannsins Stigs Tøftings, sem er í danska... Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1726 orð | 1 mynd

Ríkið greiddi 3,1 milljón fyrir ráðherrabílana

Utanríkisráðuneytið greiddi rúmlega 3,1 milljón kr. fyrir afnot af 45 glæsibifreiðum sem notaðar voru á vorfundi utanríkisráðherra NATO. Forsvarsmenn nokkurra bílaumboða gagnrýna harðlega að ekki var viðhaft útboð en að mati ráðuneytisins var framkvæmdin ekki útboðsskyld. Meira
8. júní 2002 | Landsbyggðin | 386 orð | 1 mynd

Rútuslys við Laxárvirkjun sett á svið

Á DÖGUNUM var boðað til almannavarnaræfingar í umdæmi Almannavarna Þingeyinga. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Samkynhneigðir fylkja liði í Jerúsalem

FYRSTA ganga samkynhneigðra um miðborg Jerúsalem fór fram í gær. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sex sóttu um rektorsembætti Tækniháskólans

SEX sóttu um embætti rektors Tækniháskóla Íslands. Þeir eru Bjarni P. Hjarðar verkfræðingur, Kári Einarsson verkfræðingur, dr. Meira
8. júní 2002 | Landsbyggðin | 252 orð | 1 mynd

Sextíu nemendur brautskráðir

FJÖLBRAUTASKÓLA Vesturlands var slitið 22. maí síðastliðinn og voru 60 nemendur brautskráðir við hátíðlega athöfn í sal skólans. Meira
8. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 33 orð

Skáldið gleymda

SÖGUFÉLAG Eyfirðinga heldur aðalfund sinn á mánudagskvöld, 10. júní, kl. 20.30 á lestrarsal Amtsbókasafnsins á Akureyri. Birgir Þórðarson á Öngulsstöðum flytur erindi sem hann nefndi; Skáldið gleymda. Allir eru velkomnir á fundinn, félagsmenn sem... Meira
8. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Skemmtidagskrá í Laugarborg

MENOR, Menningarsamtök Norðlendinga, minnast 20 ára afmælis síns um næstu helgi, en fjölbreytt skemmtidagskrá verður í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á sunnudag, 9. júní, og hefst hún kl. 15. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 2446 orð | 1 mynd

Skýringar forstjórans taldar ófullnægjandi

Hér fer á eftir bréf sem Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sendi Theodór A. Bjarnasyni, forstjóra Byggðastofununar, 5. júní sl. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sportdagur Landsbankans

SPORTDAGUR Landsbankans verður haldinn í Laugardalshöllinni í dag, laugardaginn 8. júní, kl. 12-15.30. Landsbankinn býður öllum krökkum 16 ára og yngri í Laugardalslaugina þennan dag. Á dagskrá verða ýmsar þrautir fyrir alla krakka 9-13 ára. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 359 orð

Stuðningi við kennslu í Berlín og Winnipeg fagnað

ÍSLENSKA ríkið hefur á undanförnum árum stutt kennslu í nútímaíslensku við fjórtán háskóla í Evrópulöndum. Árlegur fundur íslenskulektora, sem starfa við þessa erlendu háskóla, var haldinn í Kaupmannahöfn dagana 24. og 25. maí sl. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Sungið við skólaslit Ísaksskóla

SKÓLA Ísaks Jónssonar, Ísaksskóla, var slitið í gær með viðhöfn, en skólinn fagnar um þessar mundir 75 ára afmæli sínu. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 574 orð

Synjað um aðstoð kunnáttumanns við skýrslutöku

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð héraðsdómara sem synjaði beiðni réttargæslumanns ungrar stúlku um að kvaddur yrði til kunnáttumaður til aðstoðar dómaranum við skýrslutöku af stúlkunni vegna kynferðisbrots gegn henni af hálfu óþekktra manna. Meira
8. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 55 orð | 1 mynd

Tekið til hendinni við torfið

ÞAÐ er orðinn órjúfanlegur hluti sumarsins að sjá ungt fólk víða um borg önnum kafið við að snyrta og fegra umhverfið. Þessir piltar stóðu í ströngu við að leggja grasþökur á moldarbala milli Suðurgötunnar og gangstéttarinnar þar hjá. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1024 orð

Telur aðfinnsluatriði ekki gefa tilefni til áminningar

THEODÓR Agnar Bjarnason, forstjóri Byggðastofnunar, segist í samtali við Morgunblaðið hafa orðið mjög undrandi á svarbréfi Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem honum barst 5. júní sl. og birt er í blaðinu í dag. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Tíðin í Reykjavík hagstæð dreifingu frjókorna

TÍÐARFAR í maí hefur verið einkar hagstætt dreifingu frjókorna í Reykjavík, sólríkt og þurrt, en mælingar hófust þar 2. maí. Lyngfrjó hafa verið í loftinu syðra frá maíbyrjun og víðifrjó frá 6. maí, en fyrstu asparfrjóanna varð vart 14. maí. Meira
8. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Tónleikar

UNGLINGAKÓR Akureyrarkirkju heldur tónleika á morgun, sunnudag, kl. 17 í Akureyrarkirkju. Flutt verður fjölbreytt dagskrá af kirkjulegum og veraldlegum toga eftir íslenska og erlenda höfunda. Einsöngvarar verða úr röðum kórsins. Meira
8. júní 2002 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Tveir af gíslum Abu Sayyaf biðu bana

BANDARÍSKUR trúboði og hjúkrunarkona af filippseysku bergi brotin biðu bana í gær eftir að stjórnarher Filippseyja gerði áhlaup að búðum Abu Sayyaf-skæruliðahreyfingarinnar nærri bænum Siraway á Zamboanga-skaga í því skyni að bjarga fólkinu úr gíslingu. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 541 orð

Undrast aðstöðuna í Þingvallakirkju

Í BRÉFI sem séra Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnarfjarðarkirkju, birtir á heimasíðu Þjóðkirkjunnar, segist hann undrast þá stöðu sem kirkjan hafi á Þingvöllum. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Upplýsingakerfi um þjóðminjar

Frosti Jóhannsson er fæddur í Skagafirði 1952. Hann er fíl.cand. í þjóðháttafræði frá Uppsalaháskóla og lauk fyrri hluta doktorsnáms frá Stokkhólmsháskóla 1980. Starfaði við þjóðháttadeild Þjóðminjasafns ásamt stundakennslu um tíma. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Vill ógilda kosningar í Reykjavík

HÚMANISTAFLOKKURINN hefur kært aðdraganda og niðurstöður sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík til sýslumanns. Meira
8. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 512 orð | 2 myndir

Þakklátur fyrir ánægjulegt ævistarf

"ÉG SKIL sáttur við allt," segir Vilberg Alexandersson, sem nú lætur af störfum skólastjóra í Glerárskóla eftir 35 ára starf. Meira
8. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 229 orð

Þriggja kílómetra reiðvegur lagður

HAFIST var handa við gerð nýs reiðstígs á Hólmsheiði á miðvikudag en hann verður um þrír kílómetrar að lengd. Það er Reykjavíkurborg og Vegagerðin sem standa að reiðvegagerðinni. Meira
8. júní 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Örorkulífeyrir verði 80% af meðallaunum verkamanns

Á 31. þingi Sjálfsbjargar, sem sett var á Grand hóteli í gær, sagði Arnór Pétursson, formaður Sjálfsbjargar, meðal annars að stjórnvöld þyrftu að skoða hvort unnt væri að breyta lögum um örorkulífeyri. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2002 | Staksteinar | 445 orð | 2 myndir

Nýjar áherslur á vefsíðu

Þegar þeir Ágúst Einarsson og Stefán Hrafn hætta að láta ljós sín skína á Netinu, segir Björn Bjarnason, fækkar þar röddum, sem oft vöktu verðskuldaða athygli. Meira
8. júní 2002 | Leiðarar | 492 orð

Umræður í andarslitrum?

Óskar Guðmundsson, blaðamaður og rithöfundur, segir í grein hér í Morgunblaðinu í gær: "Þegar ég horfi til baka finnst mér eins og lýðræðisleg umræða hafi staðið betur fyrir tuttugu árum en hún gerir í dag. Meira
8. júní 2002 | Leiðarar | 352 orð

Viðskipti við útlönd á réttri leið

Mjög hefur dregið úr viðskiptahallanum við útlönd undanfarin misseri. Á fyrsta fjórðungi ársins var hann 1,5 milljarðar króna en á sama tímabili í fyrra var hann 18,5 milljarðar króna. Meira

Menning

8. júní 2002 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Afmælissýning Jóns Reykdal

JÓN Reykdal opnar sýningu í Listhúsi Ófeigs í dag kl. 16. Á sýningunni verða rúmlega 30 verk, aðallega vatnslitamyndir og nokkur olíumálverk. Sýningin er í tilefni 30 ára starfsafmælis Jóns, en hann stundaði framhaldsnám í Amsterdam og Stokkhólmi. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Afþakkaði vinsælasta lag Minogue

SÖNGKONAN Sophie Ellis Bextor hefur sennilega nagað sig grimmt í handarbökin undanfarið vegna yfirgengilegrar velgengni "Can't Get You Out Of My Head" með Kylie Minogue, vinsælasta lags síðasta árs í Evrópu og víðar um heim. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 1148 orð | 1 mynd

Andleg iðkun í skugga ofsókna

Hér á landi er stödd sænsk kona að nafni Lillian Staf. Hún er hingað komin til að halda námskeið í undirstöðuatriðum iðkunar Falun Gong. Birta Björnsdóttir hitti Lillian og fékk að fræðast um æfingar fyrir sál og líkama, örlög meðiðkenda hennar og brottreksturinn frá Kína. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 65 orð

Augnablik í Húsi málaranna

MÁLVERKASÝNINGIN "Augnablik..." verður opnuð í Húsi málaranna í dag, laugardag, kl. 14. Þar sýnir Ari Svavarsson 26 málverk sem unnin eru í akrýl á tré. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

BREIÐIN: Valli sport og Siggi Hlö...

BREIÐIN: Valli sport og Siggi Hlö með helgarhausverk. BÚÐARKLETTUR: Þotuliðið. BÆJARBARINN: Dj Skugga-Baldur. CAFÉ AMSTERDAM: Penta. CAFÉ CATALÍNA: Upplyfting. CHAMPIONS CAFÉ: Kvennakvöld Létt 96,7, Léttir sprettir. CLUB 22: Barði úr Bang Gang. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Breitt efnisval á tónleikum Bláu kirkjunnar

SUMARTÓNLEIKARÖÐIN Bláa kirkjan á Seyðisfirði fer nú af stað í fimmta sinn. Tónleikar verða tíu að þessu sinni og sem fyrr haldnir í Seyðisfjarðarkirkju á miðvikudagskvöldum kl. 20.30. Fyrstu tónleikarnir verða 19. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 467 orð | 2 myndir

Evrópa - ég syng til þín

Varði goes Europe inniheldur tónlist úr samnefndri kvikmynd. Flytjendur ásamt Varða eru þeir Lawrence Glaister, Eiríkur Örn Norðdahl, Phil Deglass, Leo Gillespie, Paul Sanith, Börre Melstad, Eggert Már Marinósson og Wolfgang Müller. Lög eftir ýmsa, m.a. U2, Iron Maiden, John Lennon og Hank Williams. Tekið upp í Kragerö, Norrænu, Osló, Þórshöfn, París, Bergen, Reykjavík og Berlín. Hallvarður Ásgeirsson stjórnaði upptökum. Finnur Hákonarson hljómjafnaði. 55,00 mínútur. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Eyjan sem ekki er til

HJÓNAKORNIN Victoria og David Beckham hafa gjarnan verið kölluð hin nýju konungshjón Bretlands og húsakynni þeirra því nefnd Beckinghamhöll. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 365 orð | 1 mynd

Flytja norræn verk og óperutónlist

LOKATÓNLEIKAR Salarins á þessu starfsári verða haldnir annað kvöld kl. 20. Þar koma fram hjónin Randi Gíslason sópran og Magnús Gíslason tenór, ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 55 orð | 2 myndir

Foldaskóli í heimsókn

NEMENDUR hinna ýmsu grunnskóla höfuðborgarsvæðiðsins hafa verið duglegir við að sækja Morgunblaðið heim til að kynna sér starfsemi blaðsins. Á dögunum komu þessir hressu krakkar úr bekkjum 3.BJ, 3.SG og 3. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Gekk berserksgang í leigubíl

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Woody Harrelson var handtekinn í Lundúnum í vikunni eftir mikinn eltingaleik lögreglu en Harrelson gekk berserksgang í aftursæti leigubíls og olli skemmdum á bílnum. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Grófkennd rómantík

Costello stendur upp frá píanóinu og stingur gítarnum í samband á ný. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Hamlet hjá LA

HAMLET eftir Shakespeare verður meðal verkefna Leikfélags Akureyrar á næsta leikári og eru æfingar þegar hafnar. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 33 orð

Hannes sýnir í Eden

Í EDEN í Hveragerði stendur nú yfir sýning Hannesar Scheving á 38 akrýlmyndum, að mestu unnum á þessu og síðasta ári. Þetta er áttunda myndlistarsýning Hannesar Scheving og mun hún standa yfir til 16.... Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Hugsanleg ofneysla eiturlyfja

DEE DEE Ramone, frumkvöðull í sögu pönksins og einn stofnandi bandarísku pönksveitarinnar The Ramones, fannst látinn á heimili sínu í Hollywood í Bandaríkjunum. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Í leit að lífshamingju

Bretland, 2001. Skífan VHS. (101 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Philip Goodhew. Aðalhlutverk: Natasha Little, Nick Moran, Joan Gruffudd, Tom Wilkinson. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Jackson og Sony í hár saman

MÁLAFERLI eru í uppsiglingu milli tónlistarmannsins Michaels Jacksons og útgáfufyrirtækisins Sony vegna lítillar sölu á síðustu plötu Jacksons, Invincible . Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 132 orð

Kista um ull og tóvinnu

ÚTSKRIFAÐIR verða í dag kennarar frá Kennaraháskóla Íslands. Í hópi útskriftarnemenda eru þær Heiða Guðmundsdóttir og Vala Karen Guðmundsdóttir sem hafa valið sér kjörsvið í textílmennt. Lokaverkefni þeirra var nokkuð óvenjulegt. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 609 orð | 3 myndir

Kraftur í treyjum

ÁRVÖKULIR áhorfendur knattspyrnu hafa eflaust tekið eftir þeim sið knattspyrnumanna að skiptast á treyjum við andstæðinga sína að leik loknum. Eins og að líkum lætur hafa leikmenn því sankað að sér fjöldanum öllum af treyjum í gegnum tíðina. Meira
8. júní 2002 | Fólk í fréttum | 209 orð | 3 myndir

Miðbæjarmenning á Grand Rokk

LISTA- OG menningarhátíðin Vorblót 2002 var sett á Grand Rokk síðdegis á fimmtudag. Hátíðin fer fram á Grand Rokk við Smiðjustíg og stendur fram yfir helgi. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 21 orð

Myndlist í Staðarskála

Í STAÐARSKÁLA í Hrútafirði stendur nú yfir önnur einkasýning Sólrúnar Guðjónsdóttur frá Selfossi og gefur að þessu sinni að líta handunnar... Meira
8. júní 2002 | Kvikmyndir | 609 orð | 1 mynd

Ófriður í öryggisklefa

Leikstjóri: David Fincher. Handrit: David Koepp. Kvikmyndatökustjórar: Conrad W. Hall og Darius Khondji. Tónlist: Howard Shore. Aðalleikendur: Jodie Foster, Forest Whitaker, Dwight Yoakam, Jared Leto, Kristen Stewart, Ann Magnuson. Sýningartími 110 mín. Columbia. Bandaríkin 2002. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 161 orð

Rýmishugsun í Skugga

SÝNING á verkum bandaríska listamannsins Marks Normans Brosseaus verður opnuð í Galleríi Skugga, Hverfisgötu, í dag kl. 17. Sýningin ber yfirskriftina "Space Project" og vísar til þeirrar rýmishugsunar sem Mark leggur áherslu á í verkum sínum. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 102 orð

Sigraði í listaverkasamkeppni í Hafnarfirði

MENNINGARMÁLANEFND Hafnarfjarðar efndi á dögunum til listaverkasamkeppni vegna flutnings Bóksasafns Hafnarfjarðar í nýtt húsnæði á Strandgötu 1. Meira
8. júní 2002 | Bókmenntir | 549 orð

Spennandi nútil-dags saga

Höfundur: Celia Rees Þýðandi: Kristín R. Thorlacius. Útgefandi: Muninn 173 bls. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 764 orð | 1 mynd

Stúdentakjallarinn Kvartett Kára Árnasonar trommuleikara heldur...

Stúdentakjallarinn Kvartett Kára Árnasonar trommuleikara heldur tónleika kl. 22.30. Með Kára spila Sigurður Flosason á saxófón, Ómar Guðjónsson á rafgítar og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 125 orð

Sýning hönnunardeildar LÍ

AFRAKSTUR síðasta vetrar hjá hönnunardeild Listaháskóla Íslands mun verða til sýnis í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, á sýningu sem nefnd hefur verið: Hönnunaræska. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 89 orð

Sýnir myndir af Sigur Rós

BJÖRG Sveinsdóttir sýnir í Kaffitári Laugavegi 91 s/h myndir teknar á hljómleikum hljómsveitarinnar Sigur Rósar í Laugardalshöll, Listasafni Reykjavíkur, Montreux í Sviss og Barbican-listamiðstöðinni í Lundúnum árin 2001 og 2002. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 124 orð

Tvær sýningar á Höfn

Í MENNINGARMIÐSTÖÐ Hornafjarðar standa nú yfir tvær sýningar í húsnæði sem áður hýsti Vöruhús KASK á Höfn í Hornafirði. Um er að ræða Jöklasýningu og sýningu á verkum Svavars Guðnasonar. Sýningarnar verða opnar daglega frá kl. 13-18 og 20-22 í allt... Meira
8. júní 2002 | Kvikmyndir | 250 orð

Úr drama í firringu

Leikstjóri: Tom Shadyac. Handrit: David Seltzer, Brandom Camp og Mike Thompson. Kvikmyndataka: Dean Semler. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Susanna Thompson og Kathy Bates. Sýningartími: 103 mín. Bandaríkin. Universal Pictures, 2002. Meira
8. júní 2002 | Menningarlíf | 59 orð

Vortónleikar Freyjukórsins

FREYJUKÓRINN heldur sína árlegu vortónleika í Reykholtskirkju á morgun, sunnudag, og hefjast þeir kl. 15. Þar flytur kórinn fjölbreytt efni, bæði innlent og erlent, fram koma einsöngvarar og nýr kvartett. Meira

Umræðan

8. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 279 orð

Engir vinir ÞAÐ er ákaflega hvimleitt...

Engir vinir ÞAÐ er ákaflega hvimleitt að heyra utanríkisráðherra og fleiri ráðamenn þrástagast á að Íslendingar séu vinir Ísraela. Sem Íslendingur frábið ég mér að þeir tali þannig fyrir mína hönd. Er engin leið að komast hjá þessari vináttu?... Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 1110 orð | 1 mynd

Evrópumálin - mótbárur og andsvör

Aðildarríkjum ESB eru tryggð réttindi og áhrif, segir Jón Sigurðsson. Með aðild að ESB fæst réttur til afskipta af ákvörðunum. Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 954 orð | 1 mynd

Íslandsglíman

Sex glímumenn kepptu, segir Jón M. Ívarsson, um konungstitilinn. Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 551 orð | 2 myndir

Lífeyrisþegar hlunnfarnir

Kaupmáttaraukning lífeyrisgreiðslna, segir Jóhanna Sigurðardóttir, var nálægt 30% minni en kaupmáttaraukning lágmarkslauna á árabilinu 1995-2001. Meira
8. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 197 orð

Lýsandi list

UMHYGGJA, einmanaleiki, ofbeldi, ótti, starfsgleði, pólitísk vakning, ástargleði, kærleikur, hryggð, fegurð. Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Mismunun, matarskortur og skellir í skaftpottum

Konur í Argentínu, segir Hólmfríður Garðarsdóttir, krefjast leiðréttinga, úrbóta og umbóta. Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Nærgætni, virðing og handleiðsla foreldra innifalin

Rannsóknir hafa leitt í ljós, segir Ragnheiður Jónsdóttir, tengsl milli samveru fjölskyldunnar og lítillar neyslu barna og unglinga á áfengi og vímuefnum. Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Orð í eyra Náttúruverndar

Nú hef ég bent á sjö atriði í stuttu textabroti úr umsögn Náttúruverndar, segir Árni Hjartarson, sem ýmist eru misfærslur, ónákvæmni eða klúður. Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Réttur og afréttur eignar

Ég vænti þess, segir Björn S. Stefánsson, að fræðimenn láti verða af því að kanna afréttarmál til hlítar, óháð verkefni óbyggðanefndar. Meira
8. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Safnað fyrir Rauða krossinn á Blönduósi.

Safnað fyrir Rauða krossinn á Blönduósi. Þessar stúlkur heita talið frá vinstri: Erla Hrönn Harðardóttir og Júlía Skúladóttir. Þær efndu til hlutaveltu fyrir... Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Samningaviðræður við ESB

Aðlögun Íslands að Evrópusambandinu, segir Einar Karl Haraldsson, hefur orðið okkur til farsældar. Meira
8. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 248 orð

Slæm þjónusta

ÉG vil lýsa yfir vanþóknun minni á þeirri þjónustu sem ég fékk á Hlöllabátum um daginn. Ég fór ásamt vinkonu minni á Hlöllabáta við Ingólfstorg. Þegar inn var komið var ég eini viðskiptavinurinn. Meira
8. júní 2002 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Villandi vinnubrögð

Dettur einhverjum heilvita manni í hug, spyr Bryndís Hlöðversdóttir, að Frakkar samþykki sjöfalt framlag til ESB, eins og raunin yrði er þakið yrði hækkað með þessum hætti? Meira
8. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 629 orð

Þarf eftirlaunafólk að lifa?

Á RÁÐSTEFNU sem Búnaðarbanki Íslands boðaði til í Súlnasal Hótels Sögu þriðjudaginn 16. apríl um fjármál eldri borgara kom fram hjá framsögumönnum það sama og áður hefur verið bent á, að stór hluti eldri borgara býr við mjög kröpp kjör. Meira
8. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

Þessir duglegu kakkar söfnuðu 3.

Þessir duglegu kakkar söfnuðu 3.311 kr. til styrktar Alnæmissamtökunum á Íslandi. Þau heita Ásta, Hildur, Elísabet og... Meira

Minningargreinar

8. júní 2002 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

ANNA BJARNADÓTTIR

Málfríður Anna Bjarnadóttir fæddist á Siglufirði 15. janúar 1923. Hún andaðist á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Guðmundsson og Sigurveig Margrét Gottskálksdóttir. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2002 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

BALDUR REYNIR BALDURSSON

Baldur Reynir Baldursson fæddist á Blönduósi 5. desember 1969. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 24. maí síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Blönduóskirkju 31. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2002 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGI ARNARSSON

Guðmundur Ingi Arnarsson fæddist 21. maí 2002. Hann lést 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Arnar Kristjánsson, f. 2. júlí 1969, og Þórdís Anna Guðmundsdóttir, f. 17. apríl 1971. Útför Guðmundar Inga verður gerð frá Grundarfjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2002 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

GUÐNÝ KLARA LÁRUSDÓTTIR

Guðný Klara Lárusdóttir fæddist í Skarði í Gönguskörðum í Skagafjarðarsýslu 25. ágúst 1906. Hún lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Lárus Jón Stefánsson, f. 17. september 1854, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2002 | Minningargreinar | 1269 orð | 1 mynd

JÓNA SIGURBJÖRG GÍSLADÓTTIR

Jóna Sigurbjörg Gísladóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 3. mars 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Ólafsson frá Vindheimum í Tálknafirði, f. 5.7. 1913, d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2002 | Minningargreinar | 2059 orð | 1 mynd

MAGNÚS FREYR SVEINBJÖRNSSON

Magnús Freyr Sveinbjörnsson fæddist á Seyðisfirði hinn 2. mars 1980. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 2. júní síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sveinbjörns Magnússonar sjómanns frá Ísafirði, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2002 | Minningargreinar | 2523 orð | 1 mynd

SVALA ALBERTSDÓTTIR

Svala Albertsdóttir fæddist í Reykjavík 23. desember 1967. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Albert Stefánsson, f. 1949, og Bryndís Jóhannsdóttir, f. 1948, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 428 orð | 1 mynd

Afli sóknardagabáta ekki orsök hnignunar

ARTHUR Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, vísar því á bug að afli krókabáta í sóknardagakerfi sé ein af orsökum hnignunar þorskstofnsins á undan-förnum árum. Meira
8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 771 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 117 107 109...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 117 107 109 103 11,227 Djúpkarfi 80 80 80 140 11,200 Flök/Bleikja 515 515 515 68 35,015 Gellur 600 560 570 233 132,905 Gullkarfi 112 30 103 12,425 1,279,597 Hlýri 181 108 130 556 72,297 Keila 85 30 69 1,575 108,796 Kinnfiskur... Meira
8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 744 orð | 1 mynd

Ábyrgðin að færast yfir á einstaklingana

ÁBYRGÐ á eftirlaunum er að færast frá hinu opinbera og atvinnurekendum yfir á einstaklingana sjálfa, að mati Aliciu H. Munnell, prófessors við Boston College-stjórnunarskólann í Bandaríkjunum. Meira
8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Eimskip á nú 97,5% í ÚA

EMSKIP hefur nú eignast 97,5% hlutafjár í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. og er enn reiðubúið að kaupa hlutabréf í ÚA í skiptum fyrir hlutabréf í Eimskip á sömu kjörum og í tilboði sem hluthöfum var sent í apríl sl. Meira
8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Íslandssími innheimtir fastagjald í haust

ÍSLANDSSÍMI mun að öllu óbreyttu bjóða upp á innheimtu fastagjalds fyrir síma frá og með 1. september næstkomandi, að sögn Péturs Péturssonar, upplýsinga- og kynningarstjóra Íslandssíma. Meira
8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 307 orð

Kaupþing með 28% í JP Nordiska-bankanum

SAMNINGUR hefur verið undirritaður um samruna Aragon, dótturfélags Kaupþings banka, og JP Nordiska-banka í Svíþjóð. Í samningnum felst að eignarhaldsfélag JP Nordiska kaupir eignarhaldsfélag Aragon og greiðir fyrir með útgáfu nýs hlutafjár. Meira
8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 1057 orð | 2 myndir

Loforð um lágmarksávöxtun

Tryggingafyrirtækið Allianz í Þýskalandi hóf í vikunni að bjóða viðbótarlífeyrissparnað hér á landi. Í samtali við Harald Johannessen skýra forsvarsmenn söluskrifstofu Allianz á Íslandi frá þeim nýju áherslum sem þeir segja að fyrirtækið bjóði upp á. Meira
8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 226 orð

Verðbréfaþing Íslands verður Kauphöll Íslands

Á hluthafafundi Verðbréfaþings Íslands á fimmtudag var samþykkt að breyta nafni fyrirtækisins í Kauphöll Íslands hf. Eftir hluthafafundi í Verðbréfaþingi Íslands hf. og Verðbréfaskráningu Íslands hf. Meira
8. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 205 orð

VÍS óskar eftir skráningu

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hf. hefur lagt fram umsókn til Verðbréfaþings Íslands hf. um skráningu félagsins á Tilboðsmarkað þingsins. Meira

Daglegt líf

8. júní 2002 | Neytendur | 1136 orð | 3 myndir

Börn helst í öryggisbúnaði upp að 36 kílóum

FYRIR skömmu var greint frá könnun á landsvísu um öryggisbúnað barna í bílum þar sem fram kom að 10,3% barna væru án öryggisbúnaðar eða laus í akstri. Meira
8. júní 2002 | Neytendur | 82 orð

Ókeypis ís í nýrri ísbúð um helgina

HERBERT Guðmundsson tónlistarmaður opnar nýja ísbúð á hádegi á morgun. Ísbúðin nefnist Stikk-frí og er við Síðumúla 35. Í tilefni af opnuninni ætlar Herbert að gefa viðskiptavinum ís í brauðformi, með eða án dýfu, alla helgina. Meira

Fastir þættir

8. júní 2002 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EKKI myndu allir passa í upphafi á spil austurs, en sú ákvörðun getur haft áhrif á spilamennsku sagnhafa. Settu þig í spor austurs, sem er í vörn gegn fjórum hjörtum í tvímenningi: Austur gefur; AV á hættu. Meira
8. júní 2002 | Dagbók | 175 orð

Ferming verður í Þingvallakirkju sunnudaginn 9.

Ferming verður í Þingvallakirkju sunnudaginn 9. júní kl. 15. Ath. breyttan tíma. Fermd verður: Júlíana Kristín Jóhannsdóttir, Mjóanesi. Ferming í Brautarholtskirkju sunnudaginn 9. júní kl. 14. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Meira
8. júní 2002 | Í dag | 107 orð

Hvammstangakirkja.

Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og... Meira
8. júní 2002 | Fastir þættir | 929 orð

Íslenskt mál

Að ruglast í ríminu þýddi upphaflega að ruglast í tímatali. Í þá daga töldu menn tímann á fingrum sér. Nú er hvert barn með klukku og dagatal. Samt erum við enn rugluð í ríminu, meðal annars vegna þess að tíminn herðir stöðugt ferðina. Meira
8. júní 2002 | Viðhorf | 811 orð

Lifað með ógninni

Óttinn gerir velviljað fólk skeytingarlaust um þjáningar annarra og dregur úr áhrifum þess í samfélaginu. Þannig tryggir hann völd herskárra hermangara. Meira
8. júní 2002 | Í dag | 1244 orð | 1 mynd

(Lúk. 14 ).

Guðspjall dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð. Meira
8. júní 2002 | Dagbók | 916 orð

(Lúk. 24, 48.)

Í dag er laugardagur 8. júní, 159. dagur ársins 2002. Medardus-dagur. Orð dagsins: "Sjá, ég sendi fyrirheit föður míns yfir yður, en verið þér kyrrir í borginni, uns þér íklæðist krafti frá hæðum." Meira
8. júní 2002 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. O-O a6 10. e4 c5 11. d5 Dc7 12. De2 c4 13. Bc2 Bd6 14. dxe6 fxe6 15. Rg5 Dc6 16. f4 Bc5+ 17. Kh1 h6 18. e5 hxg5 19. Bg6+ Ke7 20. exf6+ gxf6 21. Be4 Dc7 22. Meira
8. júní 2002 | Dagbók | 14 orð

STAKA

Fjallavindur fleyið knýr; fjör og yndi glæðist; ein í skyndi útsjón flýr, önnur myndin... Meira
8. júní 2002 | Í dag | 605 orð | 1 mynd

Sumarmessur í Laugarneskirkju

HÉR er kjörið tækifæri fyrir fólk sem almennt hefur ekki sótt messur að gera tilraun á því sviði, því nú skiptum við yfir í sumargírinn í Laugarneskirkju. Sunnudaginn 9. júní verður fyrsta sumarmessan kl. 20:00. Frá þeim degi og til sunnudagsins 14. Meira
8. júní 2002 | Fastir þættir | 456 orð

Víkverji skrifar...

ÞESSA dagana vaknar Víkverji á hverjum morgni klukkan um það bil 6.30. Meira
8. júní 2002 | Fastir þættir | 447 orð | 1 mynd

Öflugt forvarnar- og fræðslustarf vekur athygli

BEINVERND, landssamtök áhugafólks um beinþynningu, hlaut nýverið alþjóðlega viðurkenningu fyrir framsækni í að vekja athygli á beinþynningu frá IOF, Alþjóðlegu beinverndarsamtökunum. Meira

Íþróttir

8. júní 2002 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

* AUSTURRÍSKU meistararnir í knattspyrnu, Tirol...

* AUSTURRÍSKU meistararnir í knattspyrnu, Tirol frá Innsbruck , hafa verið dæmdir úr keppni í austurrísku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð vegna mikilla skulda og fjármálaóreiðu. Liðið verður að taka þátt í héraðsdeildarkeppni á næstu leiktíð. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 114 orð

Ásdís fyrir Eddu gegn Ítölum

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu tilkynnti byrjunarlið sitt gegn Ítalíu í gær á æfingu, en leikurinn er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM og fer hann fram á Sardiníu. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 87 orð

Bretar fúlsa við argentínsku víni

ERKIFJENDURNIR Englendingar og Argentínumenn mættust í gær á HM í knattspyrnu. Litlir kærleikar eru með þjóðunum, sérstaklega eftir Falklandseyjastríðið snemma á 9. áratugnum. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 764 orð | 1 mynd

Ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið

"VIÐ erum með sterkara lið og stjórnuðum leiknum á þeirra heimavelli svo að við eigum að geta stjórnað leiknum hérna en það þýðir ekkert að koma með hálfum huga í leikinn," sagði Patrekur Jóhannesson, sem verður í eldlínunni í Laugardalshöll á annaðkvöld kl. 20 þegar Íslendingar mæta Makedóníu um sæti á HM á næsta ári. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

England kom fram hefndum

ENGLENDINGAR komu fram hefndum gegn Argentínumönnum á HM í knattspyrnu í gær er þeir sigruðu 1:0 í Sapporo í Japan. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Enska þjóðin í sigurvímu

SIGUR Englands á Argentínu í heimsmeistarakeppninni í gær var meira en venjulegur sigurleikur í knattspyrnu. Enska þjóðin fagnaði úrslitunum af þvílíkri innlifun að varla verður meira um dýrðir ef landsliðið vinnur sjálfan heimsmeistaratitilinn síðar í þessum mánuði. Sigurhátíðum var slegið upp um allt England og fagnað fram á rauðanótt. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 82 orð

FH leikur gegn Cementarnica

FH leikur gegn FK Cementarnica frá Makedóníu í 1. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu. Sigurvegarinn úr viðureigninni mætir spænska liðinu Villareal sem lenti í 15. sæti í spænsku 1. deildarinnar á nýliðinni leiktíð. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 592 orð

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu...

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu B-RIÐILL : Spánn - Paragvæ 3:1 Mörk Spánar : Fernando Morientes 53. og 69., Fernando Hierro 83. (víti). Mark Paragvæs : Carles Puyol 10. (sjálfsmark). Markskot : Spánn 16 - Paragvæ 9. Horn : Spánn 5 - Paragvæ 3. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 129 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Símadeild, efsta deild karla:...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Símadeild, efsta deild karla: Hásteinsvöllur:ÍBV - Fylkir 14 Akureyrarvöllur:KA - ÍA 16 1. deild karla: Ólafsfjörður:Leiftur/Dalvík - Sindri 14 2. deild karla: Leiknisvöllur:Leiknir R. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 402 orð

Leikir helgarinnar

ÍBV - Fylkir Hásteinsvelli laugardaginn 8. júní kl. 14. *Þetta er níunda viðureign félaganna í efstu deild. Fylkir hefur aðeins einu sinni sigrað, 4:0 á sínum heimavelli í fyrra. ÍBV hefur unnið 6 leiki og einu sinni hefur orðið jafntefli. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 243 orð

Nígería er úr leik

HENRIK Larsson gerði vonir Nígeríumanna um að komast í 16 liða úrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu að engu þegar hann skoraði bæði mörk Svía í 2:1-sigri á Nígeríu í gær. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 247 orð

Okkar mikilvægasti leikur

Fyrirliðinn Ásthildur Helgadóttir leikur í dag sinn 48. landsleik þegar Íslendingar mæta Ítölum á Sardiníu í síðasta leik riðlakeppni HM í knattspyrnu. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 262 orð

Ragnar áfram hjá Dunkerque

RAGNAR Óskarsson landsliðsmaður í handknattleik hefur gert nýjan tveggja ára samning við franska liðið Dunkerque. Ragnar kom til liðsins sumarið 2000 og hefur verið í lykilhlutverki hjá liðinu þessi tvö keppnistímabil, en hann hafnaði í 5. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 376 orð

Ragnar sá um Þrótt

RAGNAR Árnason, fyrirliði Stjörnunnar og máttarstólpi í vörn, brá undir sig betri fætinum, skellti sér í sóknina og skoraði tvö mörk í 3:2 sigri á Þrótti í Laugardalnum í gærkvöldi en að sögn Ragnars hefur hann oft skorað eitt mark á ári. Sigurinn fleytir Stjörnunni upp í fjórða sæti deildarinnar en Þróttur fór niður í það sjöunda. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 471 orð

Reikna með hörkuleik

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í dag einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi þegar það mætir Ítölum í lokaleik sínum í 3. riðli undankeppni heimsmeistaramótsins en leikurinn fer fram í Arzachena á Sardiníu og hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Íslendingar og Ítalir eru að berjast um annað sætið í riðlinum sem gefur tvo aukaleiki um sæti í úrslitakeppni HM sem fram fer í Kína á næsta ári. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 244 orð

Spánverjar urðu fyrstir í 16-liða úrslit

SPÁNVERJAR urðu í gær fyrstir liða til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í knattspyrnu er þeir lögðu Paragvæ að velli 3:1. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

* TAKIST íslenska kvennalandsliðinu að sigra...

* TAKIST íslenska kvennalandsliðinu að sigra Ítali eða geri jafntefli í leik þjóðanna í undankeppni HM í Sardiníu í dag tryggir íslenska liðið sér tvo aukaleiki við Englendinga um laust sæti á HM í Kína . Þeir leikir mundu þá fara fram síðsumars. Meira
8. júní 2002 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

* TOM Harkin , bandarískur þingmaður,...

* TOM Harkin , bandarískur þingmaður, hefur hvatt landa sína í bandaríska landsliðinu í knattspyrnu til þess að vera fullvissir um að þeir leiki ekki með bolta á HM í knattspyrnu sem séu framleiddir af börnum í þrældómi í Indlandi , Pakistan eða Kína . Meira

Lesbók

8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 719 orð | 1 mynd

Að opna fjársjóðskistu

KAMMERHÓPURINN Camerarctica fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hefur Camerarctica skipulagt nýja tónleikaröð sem verður þrjá sunnudaga í júní í Norræna húsinu. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 1 mynd

Aldursmunur í hjónaböndum

ÉG TEL að 10 ára aldursmunur sé hámarkið í samböndum. Ég veit að margir eru ósammála mér í þessu en ég tel að manni komi betur saman við fólk á sama aldri og maður er sjálfur. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2081 orð | 2 myndir

EYJALISTAHÁTÍÐ Á HVOLFI

Nýlega var hér á ferð Robyn Archer, söngkona og stjórnandi listahátíða víðs vegar um Ástralíu. Hún kom hingað til lands til að kynna sér íslenska list á Listahátíð í Reykjavík. GUÐRÚN ARNALDS fór með Helgu Arnalds og leikhúsinu Tíu fingrum í boði menntamálaráðuneytisins og Regional Arts of Australia til Tasmaníu síðastliðið vor og átti síðan samtal við Robyn Archer þegar hún kom hingað til lands um listahátíðina í Tasmaníu og í Reykjavík og samskipti þessara þjóða. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð | 1 mynd

Heyfærsluvél í Manitoba

RANGUR texti birtist með þessari mynd sem fylgdi grein Vilmundar Kristjánssonar í síðustu Lesbók. Hún er af risastórri heyfærsluvél sem varð á vegi greinarhöfundar í Manitoba. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1814 orð | 3 myndir

HIÐ OPNA AUGA

Myndlista- og handíðaskóli Íslands heyrir sögunni til, orðinn deild í Listháskóla Íslands. Vekur margar spurningar, en orðræðan lítil ef nokkur á opinberum vettvangi. Þó mikið álitamál hvort alfarið sé ávinningur af þeirri þróun, t.a.m. hvort breytingin hafi ekki einnig skapað tómarúm í sjónmenntafræðslu á landinu. Þetta verður BRAGA ÁSGEIRSSYNI að spurn. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð | 2 myndir

Hús skáldsins

HANN elskaði hafið, og ást hans á hafinu tók á sig ýmsar myndir. Hann safnaði skipstjórnaráhöldum og skipstrjónum. Skipasmiðir 19. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1026 orð | 2 myndir

HVER ER UPPRUNI LISTARINNAR?

Hvað eru sígaunar og hafa þeir einhverja sérstaka tónlistarstefnu - var spurt á Vísindavefnum í liðinni viku. Einnig var spurt hvernig fuglar geta fundið ánamaðka í moldinni. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 1 mynd

Klám og skyndibitar vekja athygli Turner-dómara

KLÁM, skyndibitar og kvikmyndir eru meðal viðfangsefna þeirra fjögurra listamanna sem tilnefndir eru til Turner-verðlaunanna í ár. Verðlaunin nema um 2,6 milljónum króna og eru þau hæstu sem veitt eru innan breska listaheimsins. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð

Kropp

Flögrandi fuglinn eltir uppi maðkinn sinn Sá er kvenfuglinn Í matsölumarkaði fer upp og niður konan og finnur ekki maka sinn Léttir þeim innkaupin fram og aftur hinn... Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1582 orð | 2 myndir

LJÓSVÍKINGURINN OG JAROMIL

SKÁLDSÖGURNAR Heimsljós eftir Halldór Laxness og Lífið er annars staðar eftir Milan Kundera eru um margt afar ólíkar, bæði að innihaldi og umfangi, sprottnar úr ólíkum menningarlegum og þjóðfélagslegum jarðvegi, skrifaðar af ólíkum höfundum sem eru hvor... Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 842 orð | 3 myndir

Maður og borg, París og þríhjól

Sumarsýning Kjarvalsstaða var opnuð í gærkvöldi og kennir þar margra grasa. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR tók púlsinn á sýningunni og ræddi við tvo unga listamenn sem eiga verk á sýningunni, þau Þórodd Bjarnason og Bjargeyju Ólafsdóttur. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 526 orð

MIÐJUMAÐURINN DJÚPI

Nú er heimurinn beintengdur við mikinn mannfagnað lengst austur í Asíu og fær heilbrigða útrás fyrir allrahanda tilfinningar í óendanlegum tilbrigðum. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð

NEÐANMÁLS -

I Í Lesbókinni í dag er viðtal við áströlsku söngkonuna Robyn Archer sem jafnframt er stjórnandi listahátíða víðsvegar um heimaland sitt. Hún var stödd hér á landi nýverið til að kynna sér Listahátíð í Reykjavík og íslenska list í víðara samhengi. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 317 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Tryggvi Ólafsson, Olga Pálsdóttir og Emil Þór Sigurðsson. Til 9.6. Gallerí@hlemmur.is: Heimir Björgúlfsson. Til 23. júní. Gallerí i8, Klapparstíg 33: Ólafur Elíasson. Huginn Þór Arason. Til 22.6. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 965 orð

Pólitískt siðferði í kjölfar kosninga

Því er stundum haldið fram að pólitísku siðferði sé ábótavant hér á landi og er þá einkum vísað til þess að ráðamenn neiti að sæta pólitískri ábyrgð þegar þeir misstíga sig í starfi. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1917 orð | 1 mynd

RAFMÖGNUÐ STEMMNING

Gott gengi íslenskrar raftónlistar, í dægurtónlistarlegum skilningi, hefur farið skammarlega lágt hérlendis. ARNAR EGGERT THORODDSEN skoðaði þennan lifandi en um margt dulda tónlistargeira og velti fyrir sér inntaki hans og eðli. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 201 orð | 1 mynd

Roni Horn

STRANDAÐUR HVALUR Í LÍKI KLETTS*- Á LEIÐINNI AÐ HUGSANLEGU HVERGI, REYKJANES, ÍSAFJÖRÐUR, 1988**: Er hvergi horfið? Við nálgun á þessu viðfangsefni kem ég að spurningunni "Hvað er hvergi? Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

SKÁLDIÐ

Hvers minnist ég Kossa þinna sem vöktu mig alveg þeir voru svo ólmir Handa þinna sem trylltu mig alveg þær voru svo óðar Nei þessa minnist ég varla En andartaksins þegar ég sá óttann þeysa um augu þín andartaksins þegar þú hékkst í firringu... Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 289 orð | 1 mynd

Víólukonsert Kjartans Ólafssonar valinn

RÍKISÚTVARPIÐ sendir víólukonsert Kjartans Ólafssonar á Tónskáldaþingið í París í ár, en verkið vann íslensku tónlistarverðlaunin í fyrra. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1678 orð | 5 myndir

ÞESSAR FÍNLEGU HRUKKUR...

OKKUR Íslendingum finnst Ísland ekki það sjálft án fjalla. Þannig er því farið um fleiri þjóðir þegar kemur að þeirra fjöllum, en þó alls ekki allar. Til eru lönd án fjalla. Íbúar Danmerkur, Hollands eða Bangladess sjá ekki háar mishæðir í sínum löndum. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1152 orð | 2 myndir

ÞYNGD OG LÉTTLEIKI

Myndlistarmaðurinn Yoichi Onagi er á sjötugasta og öðru aldursári, og segist aldrei hafa verið jafn frjáls til að sinna listinni og nú. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við þennan þekkta japanska myndlistarmann, en yfirlitssýning á verkum hans verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Meira
8. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 2 myndir

ÆVI RALPHS ELLISONS

ÚT er komin ný ævisaga um bandaríska rithöfundinn Ralph Ellison, en um er að ræða fyrsta ritið þar sem ævi þessa merka höfundar eru gerð skil. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.