Greinar föstudaginn 14. júní 2002

Forsíða

14. júní 2002 | Forsíða | 152 orð | 1 mynd

Hamid Karzai sigraði með yfirburðum

ÞINGIÐ í Afganistan, Loya Jirga, kaus í gær með leynilegri kosningu Hamid Karzai í embætti þjóðhöfðingja landsins. Einn af fulltrúunum heldur hér á kjörseðli með mynd af Karzai og tveim keppinautum hans, en annar þeirra er kona. Meira
14. júní 2002 | Forsíða | 327 orð

Minni spenna á landamærum Pakistans og Indlands

LÍKUR eru taldar á því að tilraunir Breta, Bandaríkjamanna, Rússa og fleiri þjóða til að bera klæði á vopnin í deilum Indverja og Pakistana séu farnar að bera árangur og stríðshættan hafi nokkuð minnkað. Donald H. Meira
14. júní 2002 | Forsíða | 204 orð

Mygla í skýjakljúfum

LOFTMENGUN vegna myglu er nú að verða vandamál í nýjum byggingum í Bandaríkjunum og er talið að hún geti verið ein af orsökum svonefndrar húsasóttar. Að sögn tímaritsins Fortune hefur mygluvandinn leitt til skaðabótamála vegna ofnæmis. Meira
14. júní 2002 | Forsíða | 84 orð | 1 mynd

Olsen veitir áritun

DANSKI landsliðsþjálfarinn Morten Olsen gefur hér aðdáendum sínum í Japan eiginhandaráritun að lokinni æfingu í Wakayama-íþróttamiðstöðinni. Danir munu leika við Englendinga í 16-liða úrslitunum. Meira
14. júní 2002 | Forsíða | 93 orð

Verðmunur að minnka

MUNUR á verðlagi í hinum 12 aðildarríkjum Evrópusambandsins er nú þegar farinn að minnka, aðeins hálfu ári eftir að sameiginlegi gjaldmiðillinn, evran, var tekinn í notkun. Kom það fram í gær hjá Wim Duisenberg, yfirmanni Evrópska seðlabankans. Meira

Fréttir

14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

10 mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær tæplega fertugan síbrotamann í 10 mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur og þyngdi þar með samanlagða refsingu, sem hann hlaut hjá Héraðsdómi Norðurlands vestra og Héraðsdómi Reykjaness, um þrjá mánuði. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

50 ára afmælishátíð í Langholtsskóla

LANGHOLTSSKÓLI í Reykjavík fagnar 50 ára afmæli á komandi hausti. Hinn 28. september nk. er fyrirhugað að halda veglega afmælishátíð í skólanum með tilheyrandi sögusýningu og sýningu á verkefnavinnu nemenda í gegnum árin. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Aðalforstjóri Alcoa væntanlegur til landsins í dag

AÐALFORSTJÓRI og stjórnarformaður bandaríska álfyrirtækisins Alcoa, Alain J.P. Belda, er væntanlegur í stutta heimsókn til Íslands í dag ásamt fylgdarliði. Gert er ráð fyrir að forstjórinn hitti m.a. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð

Afhenti trúnaðarbréf í Króatíu

JÓN Egill Egilsson sendiherra afhenti miðvikudaginn 12. júní Stjepan Mesic, forseta Króatíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Króatíu. Hann hefur aðsetur í... Meira
14. júní 2002 | Suðurnes | 81 orð | 1 mynd

Allt kjötið gekk út

BEINAGRINDIN af hvalnum sem skipverjar á Lukkuláka fengu í netin og drógu til Sandgerðis verður sett upp almenningi til sýnis, væntanlega við Fræðasetrið í Sandgerði. Hvalurinn var skorinn í fyrrakvöld og allt kjötið gekk út. Meira
14. júní 2002 | Suðurnes | 29 orð | 1 mynd

Allt vaðandi í ufsa

ALLT var vaðandi í ufsa inni í Helguvíkurhöfn dag einn í vikunni. Ufsinn stökk eins og lax. Þeir veiðimenn sem staddir voru á hafnarbakkanum höfðu varla við að innbyrða... Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Áhrif náttúru á menningu

TVEIR fyrirlestrar verða haldnir á "Loftinu" laugardaginn 15. júní. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur heldur fyrirlestur kl. 10 sem hann nefnir "Landslag, fólk og menning". Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Bernsku-gull 2002

BERNSKAN Íslandsdeild OMEP - alþjóðasamtaka um uppeldi ungra barna - veitti Barnasmiðjunni Bernsku-gullið á aðalfundi félagsins 16. mars sl. Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 77 orð

Blóðugir bardagar í Nepal

AÐ MINNSTA kosti 118 uppreisnarmenn úr röðum maóista og fimm stjórnarhermenn hafa fallið í hörðum bardögum í Nepal frá því á þriðjudag, að sögn nepalska ríkisútvarpsins í gær. Meira
14. júní 2002 | Miðopna | 234 orð

Boðað til fjöldamótmæla á Austurvelli

UNGLIÐAHREYFINGAR stjórnmálaflokka og námsmannahreyfingarnar standa fyrir fjöldamótmælum vegna heimsóknar Jiang Zemin, forseta Kína, kl. 15.30 á Austurvelli í dag. Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Brottrekstur Súdetaþjóðverja eitt helsta hitamálið

ÞINGKOSNINGAR verða í Tékklandi í dag og benda skoðanakannanir til, að helstu keppinautarnir, jafnaðarmenn og borgaralegir demókratar, hafi álíka mikið fylgi. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Búast við skemmtilegri umræðu á kjörtímabilinu

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans, var kjörinn forseti borgarstjórnar með níu atkvæðum þegar ný borgarstjórn kom í fyrsta skipti saman á aukafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Athygli vakti að Ólafur F. Meira
14. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 121 orð | 1 mynd

Bærinn í smámynd

ÞAÐ vefst ekki fyrir skipulagsfræðingunum á leikskólanum Hlíðarenda í Hafnarfirði að gera líkan af bænum sínum, þótt ekki séu þeir háir í loftinu. Reyndar eru þeir aðeins á sjötta ári og eiga það sameiginlegt að hefja formlega skólagöngu í haust. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð

Doktorsvörn í næringarfræði

BRYNDÍS Eva Birgisdóttir flytur doktorsvörn sína í næringarfræði frá raunvísindadeild Háskóla Íslands laugardaginn 15. júní kl. 10 í hátíðarsal Háskóla Íslands, aðalbyggingu. Meira
14. júní 2002 | Miðopna | 221 orð

Dómsmálaráðherra Dana krafinn skýringa

FORMAÐUR dómsmálanefndar danska þingsins hefur krafið dómsmálaráðherra Danmerkur svara um hvernig það megi vera að íslensk stjórnvöld hafi undir höndum upplýsingar um trúarskoðanir danskra ríkisborgara. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 386 orð

Dóttirin fær ekki að halda nafni sínu

ÍSLENSKUR faðir, Stefán Vilbergsson, hefur staðið í deilum við sænsku mannanafnanefndina vegna andstöðu nefndarinnar við að dóttir hans, Saga Júlía, fái að vera kennd við föður sinn að íslenskum sið og haldi einnig ættarnafni móðurinnar Mariu, Nygård. Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Dregur úr vinsældum Koizumis

SVO kynni að virðast sem hagur Junichiros Koizumis, forsætisráðherra Japans, væri heldur að vænkast. Landið er annar tveggja gestgjafa heimsmeistaramótsins í knattspyrnu og forsætisráðherrann fær mörg góð tækifæri til að láta taka myndir af sér. Meira
14. júní 2002 | Miðopna | 343 orð

Engar fjöldatakmarkanir á Falun Gong-iðkendur

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að engar takmarkanir verði settar á fjölda Falun Gong-iðkenda af hálfu Reykjavíkurborgar, á þeim svæðum sem þeim hefur verið úthlutað til æfinga meðan á heimsókn Kínaforseta stendur. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fangelsi og sektir fyrir fjársvik

ÞRÍR erlendir menn voru í gær dæmdir í fangelsi og fjársektir í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fjársvik hér á landi í fyrra. Einn mannanna, Sixtus Mbah Nto, var dæmdur í tveggja ára fangelsi en hinir hlutu styttri refsingu. Meira
14. júní 2002 | Suðurnes | 88 orð

Fellt að koma upp gámasvæði

MEIRIHLUTI F-listans í hreppsnefnd Gerðahrepps hefur fellt tillögu I-lista Félags óháðra borgara um að hafist verði handa við að koma upp gámaplani til ruslflokkunar á hentugum stað í Garði. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjölskylda óskaði eftir hæli á Seyðisfirði

FIMM manna fjölskylda óskaði eftir pólitísku hæli á Seyðisfirði í morgun. Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, segir að fólkið, sem kom til landsins með Norrænu, hafi engin vegabréf en segist vera frá Georgíu. Meira
14. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 467 orð | 1 mynd

Flestir sáttir við meðhöndlun en sumir þjást í þögn

LANGVINNIR verkir eru algengir meðal aldraðra, bæði í heimahúsum sem og hjúkrunarheimilum. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Forstöðumanni veitt lausn að fullu

FORSTÖÐUMANNI Þjóðmenningarhússins hefur verið veitt lausn frá embætti að fullu. Kemur þetta fram í svohljóðandi fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu sem blaðinu barst í gær: "Nefnd sem skipuð var í samræmi við 27. gr. laga nr. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Framlag til Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

Á AFMÆLISDEGI frú Vigdísar Finnbogadóttur, 15. apríl sl., afhenti Sparisjóður vélstjóra 600.000 króna framlag til Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Hollvinasamtök Háskóla Íslands höfðu milligöngu um þetta framlag, sem og 200.000... Meira
14. júní 2002 | Miðopna | 66 orð

Fær ekki aðgang að skjölum

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur hafnað beiðni Ragnars Aðalsteinssonar, hrl. Meira
14. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 535 orð | 1 mynd

Gamalt loforð uppfyllt með veislu

SÍÐASTLIÐINN þriðjudag var 10. bekk LMJ og 10. bekk AJ í Háteigsskóla boðið til mikillar matarveislu í skólanum. Veislan var óvenjuleg fyrir þær sakir að með henni var verið að uppfylla fjögurra ára gamalt loforð. Vorið 1998 gerði 6. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Gangstéttin sprakk með miklum hvelli

ÍBÚI við Vesturbrún í Reykjavík varð var við gífurlegar drunur og hávaða á þriðjudag og þegar hann fór að athuga nánar hvað gerst hefði kom í ljós að gangstéttin fyrir framan húsið hans hafði sprungið með miklum hvelli. Meira
14. júní 2002 | Landsbyggðin | 520 orð | 1 mynd

Garðavöllur "falin" perla

GARÐAVÖLLUR á Akranesi var opnaður formlega sem "fullvaxinn" 18 holu völlur 7. júlí árið 2000 og eru forráðamenn golfklúbbsins Leynis afar ánægðir með þróun mála sl. ár. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Geðhjálp mótmælir

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Geðhjálpar: "Stjórn Geðhjálpar mótmælir harðlega málatilbúnaði sendiherra Kína sem sagði í Kastljósi sjónvarps 11. júní sl. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Gistir á Hótel Loftleiðum

JIANG Zemin, forseti Kína, gistir á Hótel Loftleiðum meðan hann dvelur hér á landi en ekki á Hótel Sögu eins og íslenskir embættismenn greindu frá áður en forsetinn kom til landsins. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Grillað í góða veðrinu

GRILLVEISLU var slegið upp fyrir starfsmenn Flugleiða í hádeginu í gær og mæltist það einkar vel fyrir hjá starfsmönnum. Meira
14. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 76 orð | 1 mynd

Guð og gamlar konur

GUÐ og gamlar konur er yfirskrift tónleika sem vísnasöngkonan Anna Pálína Árnadóttir efnir til ásamt félögum sínum, þeim Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni, Gunnari Gunnarssyni píanóleikara og Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara í Deiglunni í kvöld,... Meira
14. júní 2002 | Miðopna | 442 orð | 1 mynd

,,Hann mun áreiðanlega vita um návist okkar"

MEÐLIMIR Falun Gong ætla að leggja stund á hugleiðslu og iðka æfingar sínar frá kl. 10 á morgnana til 19 alla dagana á meðan á heimsókn Jiang Zemin, forseta Kína, til Íslands stendur. Meira
14. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Háskólahátíð

HÁSKÓLAHÁTÍÐ Háskólans á Akureyri verður á morgun, laugardaginn 15. júní, í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst hún kl. 9.30. Þá verður háskólahátíð í Ísafjarðarkirkju kl. 11 á sunnudag, 17. júní. Meira
14. júní 2002 | Suðurnes | 212 orð

Húðlæknar ræða um psoriasis

JEAN-PAUL Ortonne, prófessor við húð- og kynsjúkdómadeild háskólans í Nice, var meðal fyrirlesara um rannsóknir á orsökum psoriasis og ný lyf á aðalfundi Félags íslenskra húðlækna sem haldinn var í fundarsal heilsulindar við Bláa lónið á dögunum. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Húsbílaeigendur í Bláskógabyggð

FÉLAG húsbílaeigenda stendur fyrir ferð núna um helgina á Þingvelli, Álfaskeið og Þjórsárdal. Gist verður á Þingvöllum fyrstu nóttina. Frá Þingvöllum verður farið um Gjábakka að Laugarvatni og Geysi og Brúarhlöð niður Hrunamannahrepp og gist á... Meira
14. júní 2002 | Landsbyggðin | 57 orð | 1 mynd

Hætta í bæjarstjórn

ÞRÍR af núverandi bæjarfulltrúum í Ólafsfirði sátu sinn síðasta bæjarstjórnarfund á dögunum eftir áralanga setu í bæjarstjórn. Meira
14. júní 2002 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

ÍE hugsanlega með starfsemi í Mývatnssveit

ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG Þingeyinga hélt aðalfund og málþing að Stórutjörnum í Ljósavatnshreppi mánudaginn 3. júní. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Í hungurverkfalli

UM 20 Falun Gong-iðkendur hófu í gærkvöldi hungurverkfall fyrir framan innritunarborð sem Flugleiðir nota á Charles de Gaulle-flugvelli í París eftir að þeim hafði verið meinað að fara um borð í flugvél Flugleiða til Íslands. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

ÍR-ingar vilja að eignarréttur félagsins verði virtur

ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavíkur, ÍR, hefur ekki fengið formleg svör frá Orkuveitu Reykjavíkur við þeirri beiðni, sem send var skriflega um síðustu áramót, að eignarréttindi félagsins á Hengilssvæðinu verði virt á framkvæmdasvæði veitunnar vegna fyrirhugaðrar... Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ísraelsher farinn frá Ramallah

PALESTÍNSK ungmenni skoða bíl sem eyðilagðist þegar ísraelskum skriðdreka var ekið yfir hann í Ramallah á Vesturbakkanum. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Jarðarber á 99 krónur um helgina

ÞÍN verslun býður jarðarberjaöskjuna á 99 krónur yfir þjóðhátíðarhelgina, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá versluninni. Tilboðið tekur gildi í dag, föstudaginn 14. júní, og stendur meðan birgðir endast. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jon Dahl tengist Skagamönnum

JON Dahl Tomasson, sóknarmaðurinn skæði í danska knattspyrnulandsliðinu og sá sem skorað hefur næst flest mörk til þessa á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú stendur, er að fjórðungi Íslendingur. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Kaupa 70% í Nanoq

TÆPLEGA 70% eignarhlutur í Íslenskri útivist ehf., sem rekur útivistarverslunina Nanoq í Kringlunni, hefur verið seldur til Guðmundar Ágústs Péturssonar, eiganda GÁ Péturssonar hf. og Sportmanna ehf. Salan er með fyrirvara um forkaupsrétt Þyrpingar hf. Meira
14. júní 2002 | Landsbyggðin | 268 orð

Lagarfljótsormurinn bærir á sér á ný

SIGLINGAR hófust á Lagarfljóti 8. júní sl. skv. breyttri áætlun. Þær áttu að hefjast viku fyrr, en spáin fyrir þá helgi var ekki hagstæð og var því ekki lögð áhersla á að drífa skipið af stað þá helgi. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 300 orð

Laun bæjarstjóra lækkuð

Á FUNDI bæjarráðs Hafnarfjarðar í gærmorgun var lagður fram samningur við Lúðvík Geirsson um kaup hans og kjör. Í samningnum kemur fram að laun bæjarstjóra lækki um tæpar 102 þúsund krónur á mánuði, og verði eftir lækkun alls 669. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Laxinn á hraðferð

LAXVEIÐI er enn á rólegu nótunum, en brögð eru að því að fiskurinn sem sést sé á hraðri göngu. Meira
14. júní 2002 | Suðurnes | 192 orð | 1 mynd

Leggja til að tveimur fagnefndum verði skipt upp

ÓSKAR Gunnarsson var endurkjörinn forseti á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar Sandgerðis. Ráðningu bæjarstjóra var frestað að kröfu B-listans vegna þess að málsins var ekki getið í fundarboði. Meira
14. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 177 orð | 1 mynd

Líffræði á lygnum sjó

Þörungar, krabbar, flækjubendlar, snúðormar, ígulker, roðakross, brimbútur og hveldýr var meðal þess sjávarfangs sem krakkar í 5. og 6. bekk grunnskólanna í Reykjavík höluðu upp úr sjónum á dögunum í fjölmörgum siglingaferðum um sundin blá. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Lína.Net flytur

LÍNA.Net hf. hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði í Skaftahlíð 24. Áður var starfsemi félagsins á tveimur stöðum, á Skúlagötu 19 og Skúlagötu 21, en er nú öll undir einu þaki. Jafnframt hefur Lína. Meira
14. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð | 1 mynd

Lyklar í hendur nýs bæjarstjóra

FYRSTI fundur nýrrar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar var haldinn á miðvikudag. Við það tækifæri tók Ragnheiður Ríkharðsdóttir, nýráðinn bæjarstjóri í Mosfellsbæ, við lyklavöldum á bæjarskrifstofunum, úr hendi Stefáns Ómars Jónssonar bæjarritara. Meira
14. júní 2002 | Miðopna | 890 orð

Meinuð landganga á grundvelli útlendingalaga

Samkvæmt lögum um eftirlit með útlendingum, svokölluðum útlendingalögum, er heimilt að meina fólki landgöngu meðal annars ef það telst geta ógnað allsherjarreglu, þjóðaröryggi eða alþjóðasamskiptum ríkisins eða annars ríkis sem tekur þátt í... Meira
14. júní 2002 | Landsbyggðin | 198 orð

Mikill áhugi á söngnámi

VETRARSTARFI Tónlistarskóla Stykkishólms er að ljúka. Haldnir voru þrennir vortónleikar í sal tónlistarskólans. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Mjög erfið ákvörðun en taldi þetta besta kostinn

THEODÓR Agnar Bjarnason, fráfarandi forstjóri Byggðastofnunar, gerði iðnaðarráðherra tilboð, í samráði við lögmann sinn, síðdegis á miðvikudag um að hann léti af störfum að eigin ósk. Meira
14. júní 2002 | Suðurnes | 79 orð

Nesprýði lægst á Fitjum

NESPRÝÐI ehf. býður best í framkvæmdir við 1. áfanga útivistarsvæðis á Fitjum í Njarðvík. Vegna þess að framkvæmdin rúmast ekki að öllu leyti innan fjárhagsáætlunar ákvað bæjarráð að fresta ákvörðun um tilboðin. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 381 orð

Norðurlönd hyggjast efla samstarf á sviði Evrópumála

STÓREFLT samstarf Norðurlandanna á sviði Evrópumála er mikilvægt í framtíðinni að mati Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra, en hún sótti fund samstarfsráðherra Norðurlandanna í Tromsö í vikunni. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Opið alla daga í Sjóminjasafninu

SJÓMINJASAFNIÐ á Vesturgötu í Hafnarfirði verður opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Sjóminjasafnið er sérsafn á sviði fiskveiða, siglinga og sjómennsku. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Opinber heimsókn forseta Kína hafin

JIANG Zemin, forseti Alþýðulýðveldisins Kína, kom í gær ásamt fylgdarliði sínu í opinbera heimsókn til Íslands í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Hópurinn heldur af landi brott á sunnudagsmorgun. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Ókeypis fyrir börn hjá FH

NEYTENDASAMTÖKIN (NS) hafa gert verðkönnun á kostnaði við að sækja leiki í Símadeildinni, sem greint er frá í frétt á heimasíðu samtakanna. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Peningafölsun upplýst

MÖNNUNUM fjórum, sem voru í haldi vegna gruns um peningafölsun, hefur öllum verið sleppt úr haldi þar sem lögreglan í Kópavogi og Reykjavík telur málið upplýst. Embættin leystu málið í sameiningu. Alls var lagt hald á um 40 falsaða 5. Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 214 orð

"Kapphlaup við tímann"

TUGIR sjálfstætt starfandi samtaka höfnuðu í gær lokayfirlýsingu Matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Róm, og sögðu hana "meira af sömu gagnslausu meðulunum" sem myndu ekki binda enda á hungur í heiminum. Meira
14. júní 2002 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Rausnarlegar gjafir

LIONSKLÚBBURINN Agla, sem samanstendur eingöngu af konum, gaf ofn til brennslu á leiri og gleri til Félagsstarfs aldraðra í Borgarnesi í tilefni af 15 ára afmæli klúbbsins. Við sama tækifæri afhentu þær Björgunarsveitinni Brák 250.000 kr. Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 140 orð

Réttað í máli Kalugins

DÓMSTÓLL í Moskvu hóf í gær að rétta yfir fyrrverandi yfirmanni í sovésku leyniþjónustunni, Oleg Kalugin, að honum fjarstöddum. Kalugin býr nú í sjálfskipaðri útlegð í Bandaríkjunum. Meira
14. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 412 orð

Rotþró við Skálatún bráðlega tengd fráveitu bæjarins

FRAMKVÆMDIR við tengingu Skálatúnsrotþróarinnar við lagnakerfi byggðarinnar í Mosfellsbæ ættu að geta hafist fljótlega en búið er að semja við verktaka um verkið. Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 204 orð

Rússar í fyrsta sæti í vopnaútflutningi

RÚSSLAND fór fram úr Bandaríkjunum á síðasta ári sem mesta vopnaútflutningsríkið. Kemur það fram í nýrri skýrslu frá SIPRI, Alþjóðlegu friðarrannsóknastofnuninni í Stokkhólmi. Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 305 orð

Sagður hafa ýkt hættuna á geislasprengjuárás

EMBÆTTISMENN í Hvíta húsinu hafa snuprað John Ashcroft, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrir að hafa gert of mikið úr máli meints hryðjuverkamanns, Jose Padilla, sem var handtekinn vegna gruns um að hann hefði lagt á ráðin um að smíða og sprengja... Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 396 orð

Samfelld dagskrá sem dreifist yfir stærra svæði

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN 17. júní er næstkomandi mánudag og verið er að leggja lokahönd á undirbúning í flestum bæjum landsins. Benóný Ægisson, verkefnisstjóri 17. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Samskipti mín við forstjóra ekki verið eðlileg

KRISTINN H. Meira
14. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Selló og píanó í Laugarborg

SÆUNN Þorsteinsdóttir, selló, og Daníel Þorsteinssson, píanó, efna til tónleika í Laugarborg í kvöld, föstudagskvöldið 14. júní, og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskrá verða verk eftir Beethoven, Locatelli og Schumann. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Síðasti stjórnarfundurinn

KRISTINN H. Gunnarsson, við enda borðsins fjær, stýrði sínum síðasta stjórnarfundi hjá Byggðastofnun í gær í höfuðstöðvum stofnunarinnar á Sauðárkróki. Gegnt honum á hinum endanum situr Theodór A. Bjarnason, fráfarandi forstjóri. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skógræktarferð Íslensk-japanska félagsins

Á JÓNSMESSU í fyrra hófu félagar í Íslensk-japanska félaginu gróðursetningu trjáa í landnemaspildu í Klifsholti, norðan við Sléttuhlíð í Hafnarfirði. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Stjórnarformaður og forstjóri Byggðastofnunar ætla að hætta

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur að ósk Theodórs Agnars Bjarnasonar, forstjóra Byggðastofnunar, samþykkt að veita honum lausn frá störfum að loknum ársfundi stofnunarinnar 21. júní næstkomandi og Kristinn H. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Styrkja Ævintýraklúbbinn

Í SUMAR mun Clarins styrkja Ævintýraklúbbinn. Klúbburinn starfrækir félagsstarf fyrir þroskahefta, einhverfa og fjölfatlaða. Starfað er í hópum sem hittast reglulega í félagsheimili klúbbsins. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Svansmerkir efni sitt

"PRENTSMIÐJAN Hjá GuðjóniÓ fékk þann 5. júní endurnýjað leyfi til að Svansmerkja prentað efni, en Svanurinn er tákn norræna umhverfismerkingarkerfisins. Meira
14. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 182 orð | 1 mynd

Talið að fiskurinn hafi kafnað

GÍSLI Jónsson, dýralæknir fisksjúkdóma á Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum, telur að smáufsinn sem lá dauður og hálfdauður í tugatali í fjöruborðinu í tjörn við Strandgötu á Akureyri, hafi kafnað. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Telur kosti aðildar að ESB fleiri en gallana

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi í gær að kostir aðildar Íslands að Evrópusambandinu væru fleiri en gallarnir. Meira
14. júní 2002 | Miðopna | 243 orð

Tugum Falun Gong-félaga vísað frá í gær

TUGUM Falun Gong- félaga var meinað að fara um borð í flugvélar Flugleiða á leið til Íslands í gær og fyrrakvöld. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 326 orð

Tölvuþrjótar valda usla á heimasíðum

FÁTT er tölvuþrjótum heilagt á veraldarvefnum. Heimasíða Suðurnesjafrétta, www.snn.is, hefur orðið fyrir árásum tölvuþrjóts undanfarið, þar sem fréttum hefur verið eytt, stafsetningarvillum skeytt inn í textann og dagsetningar á fréttum falsaðar. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Upplýsingar og leiðsögn veitt

Ólöf G. Söebech starfar sem verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar Impru á Iðntæknistofnun síðan í mars 2001. Ólöf er fædd 3. maí 1978, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og lauk BA-gráðu í umhverfisfræði frá Eckerd College í Flórída í Bandaríkjunum með hæstu einkunn. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherrar Íslands og Kína hittast

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hitti í gærkvöldi Tang Jiaxuan, utanríkisráðherra Kína, sem hingað er kominn vegna heimsóknar forseta Kína, Jiang Zemin, til Íslands. Hittust utanríkisráðherrarnir í Ráðherrabústaðnum og ræddust þar... Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Útskriftarkaffi

ÚTSKRIFTARKAFFI Heimilisiðnaðarskólans verður fyrir nemendur í þjóðbúningasaumi og möttulsaumi skólaárin 2000-2001 og 2001-2002, laugardaginn 15. júní kl. 14-16 í Hornstofunni á Laufásvegi 2. Eldri nemendur eru... Meira
14. júní 2002 | Miðopna | 357 orð | 1 mynd

Var hleypt inn í flugvélina en eiginmaður skilinn eftir

ELISABETH Wang, læknir hjá lyfjafyrirtæki í Boston, er í hópi iðkenda Falun Gong hér á landi, en eiginmanni hennar, vísindamanni við Harvard læknaháskólann í Boston, sem einnig leggur stund á Falun Gong, var meinað að fara um borð í Flugleiðavél með konu... Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Veitti styrki í tilefni 20 ára afmælis

REKSTRARVÖRUR héldu upp á 20 ára afmæli fyrirtækisins með veglegu afmælishófi í versluninni að Réttarhálsi 2 þann 24. maí sl. Í hófinu afhenti Kristján Einarsson forstjóri Rekstrarvarastyrki RV í fyrsta sinn. Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Vona að sátt skapist um stofnunina

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segist í samtali við Morgunblaðið vonast til þess að sátt skapist um Byggðastofnun með ákvörðunum Theodórs A. Bjarnasonar forstjóra og Kristins H. Gunnarssonar stjórnarformanns að hætta störfum sínum við... Meira
14. júní 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum

Í ÞJÓÐGARÐINUM á Þingvöllum verður boðið upp á göngu um Hrauntún kl. 13 laugardaginn 15. júní. Hrauntún er eyðibýli nyrst í þjóðgarðinum. Lagt verður af stað frá þjónustumiðstöð þjóðgarðsins. Meira
14. júní 2002 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Þriðjungur íbúa Argentínu býr við fátækt

JOSE Peres og Maria kona hans hafa ellefu hungraða munna að metta. Þess vegna fara þau í viku hverri á stærsta grænmetismarkaðinn í Argentínu og láta greipar sópa í ruslagámunum. Meira
14. júní 2002 | Suðurnes | 520 orð | 1 mynd

Þurfa ekki að gefa hvor öðrum góð ráð

Árni Sigfússon og Ellert Eiríksson eiga fleira sameiginlegt en að hafa setið í sama stól, stól bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Þeir standa á merkum tímamótum um þessar mundir og, eins og fram kemur í viðtali þeirra við Svanhildi Eiríksdóttur, kjósa þeir báðir að helga fjölskyldunni frítímann. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2002 | Leiðarar | 913 orð

Menningarleg fjölbreytni í ríkissjónvarpi

Í Morgunblaðinu birtist í gær áskorun til Ríkisútvarpsins frá aðalfundi Hollvinafélags Goethe-Zentrum, þýzku menningarmiðstöðvarinnar á Íslandi. Þar segir m.a. Meira
14. júní 2002 | Staksteinar | 362 orð | 2 myndir

Skuggar

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um afskipti af hátíðahöldum sjómannadagsins á Akureyri og þær athugasemdir sem fram komu vegna ræðumanns dagsins. Meira

Menning

14. júní 2002 | Fólk í fréttum | 98 orð

Allen nær sáttum

WOODY Allen hefur samið við fyrrverandi framleiðendur sína í deilu þeirra um skiptingu hagnaðar af átta myndum hans, en ásakanir um vanskil hafa gengið á báða bóga. Meira
14. júní 2002 | Kvikmyndir | 290 orð | 1 mynd

Áfallahjálp og dauðagildrur

Háskólabíó frumsýnir D-Tox með Sylvester Stallone, Charles Dutton, Polly Walker, Angelu Alvarado, Tom Berenger og Kris Kristofferson. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 110 orð

Áhrif náttúrunnar á menninguna

FLUTTIR verða tveir fyrirlestrar í Hinu húsinu, Pósthússtræti, á morgun. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur hjá Þjóðminjasafninu, heldur fyrirlestur kl 10. Meira
14. júní 2002 | Fólk í fréttum | 552 orð | 1 mynd

Bíóin í borginni

Apocalypse Now Redux Klukkustund af efni hefur verið bætt við klassíska Víetnammynd Coppola. Nýju atriðin auka á breidd myndarinnar og skilning. Það er spurning hvor útgáfan er betri, það fer eftir hvað fólk vill. Frábær heimild um brjálað kvikmyndaverk. Meira
14. júní 2002 | Fólk í fréttum | 88 orð

CAFÉ 22: Dj Benni.

CAFÉ 22: Dj Benni. CAFÉ AMSTERDAM: Dj Fúsi. CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Danni Tjokkó. CHAMPIONS CAFÉ: Sín. DILLON: Stelpurnar í Rokkslæðunni og Andrea Jóns halda uppi stuðinu kl. 23:00 til 3:00. DUBLINER: Spilafíklarnir. Meira
14. júní 2002 | Kvikmyndir | 284 orð | 1 mynd

Dulbúnir karlar á stelpnavist

Sambíóin Álfabakka, Kringlunni og Keflavík frumsýna Sorority Boys með Barry Watson, Harland Williams, Michael Rosenbaum, Melissa Sagemiller og Heather Matarazzo. BARRY, Harland og Michael eru þrír staurblankir vinir. Meira
14. júní 2002 | Fólk í fréttum | 493 orð | 1 mynd

Erum sjúkir í athygli

SIGURJÓN Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson hafa staðið upp úr meðal íslenskra uppistandara síðustu misseri og í kvöld munu þeir standa upp í Loftkastalanum og fara með gamanmál fyrir viðstadda. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 79 orð

Fyrirlestrar í tilefni kóramóts

Í TENGSLUM við norrænt karlakóramót á vegum Karlakórsins Þrasta, í tilefni af 90 ára afmæli kórsins, verður flutt röð fyrirlestra í sal Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur í Miðbæjarskólanum í dag. Fyrirlestrarnir verða fluttir frá kl. 9 til 12.30. Meira
14. júní 2002 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Himnarnir munu brenna

ÞAÐ ER víst vissara að lofa rokki fremur en rólegheitum í Tónabæ í kvöld þar sem fram kemur ein fremsta ofurmálmkjarnasveitin í heiminum í dag, þýska sveitin Heaven Shall Burn, ásamt upphitunarhljómsveitunum Andláti og Snafu. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Hreiður á Breiðafirði

HALDIN verður gleði í Hvítbjarnarey, skammt frá Stykkishólmi, á morgun frá kl. 15.00 til 19.00. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 71 orð

Hvalamiðstöðin opnuð

NÝTT húsnæði Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík verður formlega opnað á morgun kl. 14. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 72 orð

Klassísk fagurfræði í leirverkum

Í SAFNASAFNINU Eyjafirði verður á morgun kl. 14:00 opnuð sérsýning á listaverkum eftir Sigríði Ágústsdóttur. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 274 orð

Kynning á Níkosi Kazantzakís

HALDIN verður á morgun í Norræna húsinu kynning á vegum Grikklandsvinafélagsins Hellas á verkum gríska rithöfundarins Níkosar Kazantzakís og hefst hún kl. 14:00. Meira
14. júní 2002 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Leaves hitar upp fyrir Travis

MIÐASALA á tónleika skosku hljómsveitarinnar Travis í Laugardalshöll 4. júlí næstkomandi hófst á miðvikudag og fór vel af stað að sögn Ragnheiðar L. Hanson, aðstandanda tónleikanna. Meira
14. júní 2002 | Kvikmyndir | 259 orð | 1 mynd

Leitin að ástinni

Regnboginn frumsýnir On the Line með Lance Bass, Joey Fatone, Emmanuelle Chriqui, GQ, James Bulliard og Al Green. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 82 orð

Leysing á Húsavík

SVEINBJÖRG Hallgrímsdóttir og Sigríður Helga Olgeirsdóttir opna listsýningu í Safnahúsinu á Húsavík á morgun kl. 15. Yfirskrift sýningarinnar er Leysing en það orð er á vissan hátt lýsandi fyrir þau meginþemu sem þær vinna með í þessari sýningu. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 150 orð

Listahátíðin Á seyði að hefjast

LISTAHÁTÍÐIN ,,Á seyði" verður opnuð formlega í menningarmiðstöðinni Skaftfelli, Seyðisfirði kl. 17:00 í dag. Þá verður opnuð myndlistasýning á verkum Georgs Guðna og Peter Frie. Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá listahátíðar að þessu sinni. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 257 orð | 1 mynd

Sjóvá-Almennar úthlutar styrkjum

ÚTHLUTAÐ var úr Menningarsjóði Sjóvár-Almennra á dögunum. Aldrei hafa borist fleiri umsóknir eða rúmlega 227 talsins samanborið við 180 umsóknir árið á undan. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Skrifstofur Listasafns Reykjavíkur flytja

VATNASKIL urðu hjá Listasafni Reykjavíkur í gær en þá fluttu skrifstofur safnsins frá Kjarvalsstöðum í nýinnréttað húsnæði á þriðju hæð Hafnarhússins. Meira
14. júní 2002 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Tækifærismyndir kvenréttindakonu

LIÐIN eru 100 ár síðan Siggubær við Kirkjuveginn í Hafnarfirði var byggður. Bærinn, sem liggur efst við Kirkjuveginn í skjóli Hellisgerðis, er kenndur er við síðasta ábúandann, Sigríði Erlendsdóttur, sem orðið hefði 110 ára á þessu ári. Meira
14. júní 2002 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Þegar Harry missti minnið

Bretland 2000. Skífan VHS. (92 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn Declan Lumney. Aðalhlutverk Brendan Gleason, Amanda Donohoe og James Nesbitt. Meira

Umræðan

14. júní 2002 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Að loknum sveitarstjórnarkosningum

Eitt brýnasta verkefni komandi þings, segir Jón Bjarnason, er að leiðrétta það mikla misvægi sem orðið er í verka- og tekjuskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga. Meira
14. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 354 orð | 1 mynd

Blóðugur fjöldamorðingi HVERNIG er hægt að...

Blóðugur fjöldamorðingi HVERNIG er hægt að lýsa yfir stuðningi við fjöldamorðingjann Arafat sem hefur farið hamförum um hinn vestræna heim, rænt flugvélum, myrt fólk og skipulagt fjöldamorð í Ísrael undanfarna áratugi og drepið sína eigin þegna í stórum... Meira
14. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 425 orð

Brotlending íhaldsins

KOSNINGABARÁTTA D-listans í Reykjavík verður lengi í minnum höfð. Björn Bjarnason, fyrrv. menntamálaráðherra, var valinn til forustu eftir mikið brambolt án nokkurs forvals á kostnað Ingu Jónu Þórðardóttur, oddvita listans sl. kjörtímabil. Meira
14. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 850 orð | 1 mynd

Er Ísrael enn útvalin þjóð Guðs?

RÚNAR Kristjánsson skrifar í "Bréf til blaðsins" 7. júní, þar sem hann hneykslast mikið á grein minni sem birtist í Morgunblaðinu 7. maí, en þar fjallaði ég um ómöguleika þess, skv. Meira
14. júní 2002 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Ganga er góð líkamsrækt

Kvennahlaup ÍSÍ, segir Lovísa Einarsdóttir, fer fram um allt land. Meira
14. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 97 orð

Hvar er nú hetjan mín?

FYRIR fáeinum misserum kom varaforseti Taívans í heimsókn til Íslands. Sendiherra kommúnistastjórnarinnar í Peking hér á landinu okkar varð öskuillur. Mikill þrýstingur var á íslenska ráðamenn að hleypa taívanska gestinum ekki inn í landið. Meira
14. júní 2002 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Kom Halldór af fjöllum?

Gerir utanríkisráðherra sér ekki grein fyrir því, segir Ögmundur Jónasson, að þeir menn sem hann kallar vini íslensku þjóðarinnar hafa gerst sekir um einhverja hrikalegustu stríðsglæpi síðari tíma? Meira
14. júní 2002 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Lokum landamærunum fyrir Yang Zemin

Kína, segir Kristinn Pálsson, er eitt hið síðasta á hnettinum sem enn iðkar harðan kommúnisma. Meira
14. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 715 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir í Sólheimamálinu

STJÓRNARFORMAÐUR Sólheima talar oft um það í sínum áróðri að Sólheimar séu að hluta Camphill-samfélag, byggt á anthroposophyskum grunni. Meira
14. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 273 orð | 1 mynd

Nýr bæjarstjóri í Mosfellsbæ

RAGNHEIÐUR Ríkharðsdóttir verður næsti bæjarstjóri í Mosfellsbæ en hún leiddi lista sjálfstæðismanna sem hlaut hreinan meirihluta í kosningunum hinn 25. maí sl. Meira
14. júní 2002 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd

Sódómar og fleira kjánalegt

Svo virðist sem íslenskt dómskerfi sé einfaldlega ekki í stakk búið, segir Hilmar Örn Óskarsson til að kljást við aukna tíðni "alvarlegri" glæpa. Meira

Minningargreinar

14. júní 2002 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Bergur Kristinsson

Bergur Kristinsson fæddist í Reykjavík 11. október 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Sigurðsson, f. 8. nóvember 1881, d. 27. jan. 1944, og Laufey Jónsdóttir, f. 20. ágúst 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

GERÐA BJÖRG SANDHOLT

Gerða Björg Sandholt fæddist í Reykjavík 8. júlí 1975. Hún lést 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru María Ingibjörg Aðalsteinsdóttir kennari, f. 20.11. 1949, og Stefán Sandholt, sölustjóri Heklu hf., f. 17.2. 1947. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 2033 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KATRÍN GUÐNÝ GUNNARSDÓTTIR

Guðrún Katrín Guðný Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1934. Hún lést 6. júní síðastliðinn. Hún var annað barn hjónanna Helgu Oddsdóttur (f. 25. okt. 1904, d. 13. ágúst 1995) og Gunnars Ólafssonar vörubifreiðarstjóra (f. 15. ágúst 1904, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

Hlynur Bjarnason

Hlynur Bjarnason fæddist 14. mars 1983 í Siglufirði. Hann lést af slysförum 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Margrét Valsdóttir, f. 31.8. 1949, búsett í Siglufirði, og Bjarni Rúnar Harðarson, f. 14.10. 1950, búsettur í Keflavík, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

INGVELDUR EINARSDÓTTIR

Ingveldur Einarsdóttir fæddist 8. júlí 1925 í Nýjabæ undir Eyjafjöllum. Hún lést 5. júní síðastliðinn á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru Einar Einarsson bóndi, f. 6. september 1897 í Nýjabæ, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 2543 orð | 1 mynd

JÓHANNA MAGGÝ KRISTJÁNSDÓTTIR

Jóhanna Maggý Kristjánsdóttir fæddist á Siglufirði 25. maí 1941. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Rannveig Kristjánsdóttir, húsmóðir, f. 2. júlí 1921 í Bolungarvík, og Kristján Þorkelsson, vélstjóri, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 2168 orð | 1 mynd

KRISTJÁN JÓHANN FINNBJÖRNSSON

Kristján Jóhann Finnbjörnsson fæddist 14. apríl 1921 að Látrum í Aðalvík, ólst þar upp fyrstu árin og síðan að Efri-Miðvík í Aðalvík. Hann lést á Landspítalanum 7. júní. Foreldrar hans voru Finnbjörn Þorbergsson, f. 1893, og Helga Kristjánsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 3557 orð | 1 mynd

SIGBERGUR E. FRIÐRIKSSON

Sigbergur Elís Friðriksson fæddist í Hvammi í Fáskrúðsfirði 7. september 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gróa Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 1929, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður Guðmundsson var fæddur á Kirkjubóli 20. apríl 1937. Hann lést á heimili sínu 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reykholtskirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2002 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Þórdís Kristjánsdóttir

Þórdís Kristjánsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 18. september 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Albert Kristjánsson kaupmaður, f. 28. janúar 1885, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 187 orð

36 skip svipt veiðileyfi í maí

FISKISTOFA svipti alls 36 skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í maímánuði. Þar af voru 25 skip svipt veiðileyfi vegna afla umfram aflaheimildir en átta skip fengu leyfið að nýju eftir að aflamarksstaða þeirra hafði verið lagfærð. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 251 orð

Allar auðlindir hafsins verði nýttar

LEIÐTOGAFUNDI Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) lauk í Róm í gær. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra fór fyrir sendinefnd Íslands og ávarpaði fundinn. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 676 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 10 79...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 10 79 960 75,702 Flök/Bleikja 335 335 335 6 2,010 Gellur 480 300 431 125 53,840 Gullkarfi 112 46 91 21,768 1,972,321 Hlýri 176 50 134 913 122,094 Keila 97 15 71 919 65,504 Langa 160 70 110 3,738 410,828 Langa/Blálanga 108... Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

British Airways lækka fargjöld

Breska flugfélagið British Airways, BA, hefur ákveðið að lækka fargjöld á mörgum af áætlunarleiðum sínum innan Evrópu í þeim tilgangi að vinna aftur til sín farþega frá lággjaldafélögum. Til viðbótar við fækkun flugfarþega eftir atburðina 11. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Erlendar skuldir lækka

ERLEND skuldastaða þjóðarbúsins batnaði um nær 11 milljarða á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 1 mynd

Fátækir eiga ekki kost á fjármálaþjónustu

UM þrjár og hálf milljón manna í Bretlandi á ekki kost á almennri fjármálaþjónustu bankastofnana þar í landi vegna fátæktar. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Íslandsbanki mælir með kaupum á bréfum Landsbanka

GREINING Íslandsbanka mælir með kaupum á bréfum í Landsbanka Íslands en er hlutlaus gagnvart kaupum eða sölu á bréfum í Búnaðarbanka Íslands. Þetta er niðurstaða verðmats sem Greining Íslandsbanka hefur gert á viðskiptabönkunum tveimur. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Ný stefna til að uppræta einokunarsamtök

EFTIRLITSSTOFNUN EFTA hefur tekið upp nýja mildunarstefnu til þess að hvetja fyrirtæki til að upplýsa um alvarlegustu brotin á reglum EES um auðhringamyndanir. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 345 orð

Sala hefst í dag á 20% í Landsbankanum

Í DAG hefst útboð á 20% hlut ríkissjóðs í Landsbanka Íslands hf. og hefur verið ákveðið að gengi bréfanna fyrstu þrjá daga útboðsins verði 3,50 og er heildarverðmæti bankans miðað við þetta gengi tæpir 24 milljarðar króna. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Samdráttur í matvöruverslun

VÍSBENDINGAR eru um að dagvöruverslun hafi dregist töluvert saman fyrstu tvo mánuði ársins samkvæmt nýrri smásöluvísitölu Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) og IMG. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Tap hjá bresku póstþjónustunni

BRESKA póstþjónustan Consignia tapaði 1,1 milljarði punda á síðasta ári, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Upphæðin samsvarar um 145 milljörðum íslenskra króna. Meira
14. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Verðmæti fiskaflans jókst um 10,5 milljarða króna

ÍSLENSK fiskiskip veiddu á síðasta ári tæpar tvær milljónir tonna og nam verðmæti aflans um 71 milljarði króna. Það er nánast sami afli og á árinu 2000 en verðmæti aflans hefur hins vegar aukist verulega. Meira

Fastir þættir

14. júní 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . 11. júní sl. varð sextugur Kristinn Antonsson í Fellskoti. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í Aratungu, laugardaginn 15. júní, frá kl.... Meira
14. júní 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 14. júní, er sextug Guðríður H. Halldórsdóttir, Bjarkargrund 39, Akranesi. Hún dvelur um þessar mundir ásamt eiginmanni sínum, Þorgeiri Haraldssyni, á Hotel Villa dei Pini á Rimini, Ítalíu. Sími 0039-541-57318, fax. Meira
14. júní 2002 | Fastir þættir | 78 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánudaginn 3. júní. 16 pör. Meðalskor 168 stig. Árangur N-S : Sæmundur Björnss.- Olíver Kristóf. 201 Magnús Oddsson - Magnús Halldórss. 200 Júlíus Guðmundss. Meira
14. júní 2002 | Fastir þættir | 292 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er nokkurt afrek í sögnum að ná sex spöðum á 5-2-samlegu, en hins vegar er of snemmt að hrósa happi - enn á eftir að vinna slemmuna: Norður gefur; allir á hættu. Meira
14. júní 2002 | Viðhorf | 861 orð

Evrópuumræðan

"Raunin er þó sú að ekki þarf að fara út í aðildarviðræður til að fá svör við því hvort undanþága fæst fyrir Ísland." Meira
14. júní 2002 | Dagbók | 158 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar, þjónustufulltrúa. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Meira
14. júní 2002 | Dagbók | 347 orð | 1 mynd

Héraðsfundur Þingeyjarprófastsdæmis

NK. laugardag 15. júní verður héraðsfundur Þingeyjarprófastsdæmis haldinn í Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn. Héraðsfundur er nokkurs konar aðalfundur kirkjustarfsins, þar sem starf kirkjunnar er rætt og sameiginlegt starf skipulagt. Meira
14. júní 2002 | Dagbók | 31 orð

ÍSLANDS MINNI

Eldgamla Ísafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan fríð! mögum þín muntu kær, meðan lönd gyrðir sær og gumar girnast mær, gljár sól á hlíð. - - Eldgamla Ísafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan fríð! Meira
14. júní 2002 | Dagbók | 910 orð

(Jóh. 12,46.)

Í dag er föstudagur 14. júní, 165. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
14. júní 2002 | Fastir þættir | 852 orð | 1 mynd

Metþátttaka á 70. afmælisári Evrópumótanna í brids

Evrópumótið í brids verður haldið í Salsomaggiore á Ítalíu dagana 15. til 29. júní. Ísland sendir lið til keppni í opnum flokki og kvennaflokki. Meira
14. júní 2002 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Rbd7 5. e3 Be7 6. cxd5 exd5 7. Bd3 c6 8. Rf3 O-O 9. O-O He8 10. Dc2 Rf8 11. Re5 Rg4 12. Bxe7 Dxe7 13. Rxg4 Bxg4 14. Hab1 Rg6 15. b4 Rh4 16. Re2 Dg5 17. Rg3 Dh6 18. Hfc1 He6 19. Meira
14. júní 2002 | Fastir þættir | 427 orð

Víkverji skrifar...

Í BLAÐAUKA Morgunblaðsins um samskipti Íslands og Kína, sem fylgdi Morgunblaðinu sl. miðvikudag, var m.a. fjallað um Jóhann Hannesson, sem var um skeið kristniboði í Kína. Meira

Íþróttir

14. júní 2002 | Íþróttir | 163 orð

Bannað að horfa á leikinn í vinnunni

HÉRAÐSSTJÓRNIN í Yamagata-héraði í Japan hefur bannað starfsmönnum sem vinna hjá embættinu að fylgjast með leik heimamanna og Túnismanna á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í dag, en leikurinn fer fram klukkan hálffjögur að japönskum tíma þegar flestir... Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 144 orð

Birgir Leifur er efstur

BIRGIR Leifur Hafþórsson. atvinnukylfingur úr GL, lék vel á fyrsta keppnisdegi áskorendamótsins sem hófst í Frakklandi í gær. Fimm kylfingar af alls 156 keppendum luku leik í gær á 69 höggum eða tveimur undir pari St. Omer-vallarins. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 373 orð

Ítalir sluppu fyrir horn

Mark varamannsins Alessandro Del Piero fimm mínútum fyrir leikslok gulltryggði þreföldum heimsmeisturum Ítala sæti í 16-liða úrslitum en Del Piero jafnaði metin í 1:1 á móti Mexíkóum, sem þegar voru komnir í 16-liða úrslitin. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 381 orð

Jón Arnar keppir í sex greinum

ÍSLENSKA landsliðið í frjálsíþróttum var valið og tilkynnt í gær en það mun taka taka þátt í Evrópubikarkeppni landsliða, 2. deild, í Tallinn í Eistlandi um aðra helgi, 22.-23. júní. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 39 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola-bikar karla, 32-liða...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola-bikar karla, 32-liða úrslit: Njarðvík: Njarðvík - KA 18. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 635 orð

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu...

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu C-RIÐILL: Brasilía - Kosta Ríka 5:2 Mörk Brasilíu: Luis Marin (sjálfsm.) 10., Ronaldo 13., Edmilson 38., Rivaldo 62., Junior 64. Mörk Kosta Ríka: Paolo Wanchope 39., Ronald Gomez 56. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 101 orð

KR heldur sínu striki

ÞRÁTT fyrir 4:0 sigur KR á liði Stjörnunnar í 5. umferð Símadeildar kvenna í gærkvöldi var ekki að sjá að sjö A-landsliðsmenn væru í KR-liðinu gegn lítt reyndu liði Garðbæinga. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 39 orð

Leiðrétting Í umfjöllun um leik ÍBV...

Leiðrétting Í umfjöllun um leik ÍBV og FH í efstu deild kvenna í gær var ranglega greint frá því hver skoraði mörkin tvö sem FH gerði í leiknum. Þau skoraði Olga Stefánsdóttir en ekki Kanika Chantel. Beðist er velvirðingar á... Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 115 orð

Maradona vill skella skuldinni á Bielsa þjálfara

DIEGO Maradona gagnrýnir Marcelo Bielsa, landsliðsþjálfara Argentínu, harkalega eftir fall liðsins á HM. Maradona skellir skuldinni á Bielsa og segir að hann hafi ekki valið rétt lið í leikinn á móti Svíum. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Ótrúlegir yfirburðir

SHAQUILLE O'Neal og Kobe Bryant voru mennirnir á bak við þriðja NBA-meistaratitil Los Angeles Lakers í röð, en liðið lagði New Jersey Nets að velli í úrslitum deildarinnar með fjórum sigurleikjum í röð. Spekingar vestanhafs höfðu reyndar spáð því að rimman yrði aldrei spennandi þar sem ekkert gæti stöðvað tvíeykið snjalla - og var það raunin. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

* RÚSSNESKI framherjinn Alexander Mostovoi leikur...

* RÚSSNESKI framherjinn Alexander Mostovoi leikur sinn fyrsta leik fyrir Rússa í þessari HM-keppni þegar þeir mæta Belgum í síðustu umferð riðlakeppninnar í dag. Mostovoi er 33 ára gamall og lykilmaður í liði Rússa . Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 295 orð

Skorar Tomasson hjá enskum?

STUÐNINGSMENN enska knattspyrnufélagsins Newcastle eru eflaust dálítið undrandi þegar þeir skoða listann yfir markahæstu leikmenn heimsmeistarakeppninnar í Japan og Suður-Kóreu. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Sláandi líkir

JON Dahl Tomasson, sóknarmaðurinn skæði í danska knattspyrnulandsliðinu, á ættir sínar að rekja til Akraness og Reykjavíkur. Langamma hans var Ragnheiður Magnúsdóttir frá Akrakoti á Akranesi og langafi hans var Tómas Halldórsson skósmiður, sem rak lengi skósmíðaverkstæði við Laugaveginn í Reykjavík. Þau voru bæði fædd árið 1870. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Tiger Woods efstur

Tiger Woods horfir á eftir upphafshögginu á 6. braut, en hann lék best allra á fyrsta keppnisdegi opna bandaríska meistaramótsins í golfi sem hófst í gær á Black Course -vellinum í New York. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Tyrkirnir brutu blað

TYRKIR brutu blað í knattspyrnusögu sinni í gær en þá tókst þeim í fyrsta sinn að komast í aðra umferð á heimsmeistaramóti í knattspyrnu með því að bera sigurorð af Kínverjum, 3:0. Kosta Ríka og Tyrkland börðust um að fylgja Brasilíumönnum upp úr C-riðlinum en þar sem Kosta Ríkamenn lágu fyrir Brössunum á sama tíma og Tyrkir lögðu Kínverja höfnuðu Tyrkir í öðru sæti riðilsins. Meira
14. júní 2002 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

* ZINEDINE Zidane hefur gefið það...

* ZINEDINE Zidane hefur gefið það sterklega til kynna að hann ætli að hætta að leika með franska liðinu eftir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Portúgal eftir tvö ár. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1701 orð | 2 myndir

Aldur segir ekki allt

HVERNIG er hin góða móðir? Er hún ábyrg virk móðir sem tilheyrir kjarnafjölskyldu, á hún eiginmann sem tekur þátt í uppeldinu, er hún heima allan daginn, er móðurumhyggjan meðfædd? En hin unga móðir? Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 181 orð | 1 mynd

Argentína og Frakkland úr leik

HEIMSMEISTARA-MÓTIÐ í fótbolta fer þessa dagana fram í Suður-Kóreu og Japan. Lýkur riðla-keppni mótsins í dag. 16-liða úrslit hefjast síðan á morgun, laugardag. Mestum tíðindum þykir sæta að franska landsliðið er fallið úr keppni. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 867 orð | 9 myndir

Ástríðan og umgjörðin

FYRSTU gleraugun sem ég bar á nefinu? Þau voru hræðileg! Kannski var það þess vegna sem ég ákvað að fara út í þetta," segir franski hönnuðurinn Alain Mikli og brosir, kveðst hafa gengið með gleraugu frá sextán ára aldri. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 582 orð | 3 myndir

Farðu á bak Flixonasa

ÞÓTT fákurinn Flixonasi sé aðeins tveggja vetra er hann þegar kominn í hóp ástsælustu hrossa þjóðarinnar. Ef að líkum lætur mun nafn hans uppi meðan land byggist og kveðskapur stundaður, enda hafa skáld keppst um að mæra hann í ljóðum. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 234 orð | 1 mynd

Forseti Kína í opinberri heimsókn

FORSETI Kína, Jiang Zemin , kom í opinbera heimsókn til Íslands í gær. Hann fundar með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. Þá hittir hann einnig Davíð Oddsson forsætis-ráðherra og Halldór Ásgrímsson , utanríkis-ráðherra. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1172 orð | 1 mynd

Gengið ótrúlega vel

SÆRÓS Rannveig Björnsdóttir var 18 ára þegar hún varð ólétt að dóttur sinni Emblu Margreti Erlingsdóttur 8½ mánaðar. Enda þótt Særós ætti ekki kærasta segir hún að aldrei hafi komið til greina að fara í fóstureyðingu. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 195 orð

Glæsilegir skallar

ÞEGAR lagst er í greiningu á knattspyrnu og klippingum kemur í ljós að nær sami orðaforði er notaður í báðum greinum. Eða hvað dettur fólki annað í hug en hárgreiðslustofur þegar hlustað er á brot úr knattspyrnulýsingum? Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 878 orð | 4 myndir

Haldið í hefðina

"ÍHALDSSEMI er dyggð" var haft eftir Jóni Þorlákssyni, fyrsta formanni Sjálfstæðisflokksins, og sjálfsagt má það til sanns vegar færa, að minnsta kosti á sumum sviðum. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 131 orð | 1 mynd

Hryðjuverka-maður handtekinn

YFIRVÖLD í Bandaríkjunum hafa handtekið mann sem talinn er tilheyra al-Qaeda hryðjuverka-samtökum Osama bin Ladens . Maðurinn, Abdulla Al Mujahir , er sagður hafa lagt á ráðin um að smíða og sprengja geislavirka sprengju. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 100 orð | 1 mynd

Kaffihúsið opnað

KAFFIHÚS Alþjóða-hússins á Hverfisgötu verður opnað í dag. Mikil vinna hefur staðið yfir undanfarna mánuði við að koma Alþjóða-húsinu í endanlegt horf. Kaffihúsið verður opið frá morgni til kvölds og á þar að bjóða upp á smárétti í alþjóðlegum anda. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 395 orð

Kveðið um hross

Flixonasi er frægur klár Höf. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 40 orð

Nýtt erfða-kort

ÍSLENSK erfða-greining greindi frá því um helgina að fyrirtækið væri búið að vinna nýtt og nákvæmara erfða-kort af manns-líkamanum. Hafa stjórnendur fyrirtækisins ákveðið að kortið verði aðgengilegt vísindamönnum um allan heim. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 657 orð | 12 myndir

Stjörnurnar burstaðar

ÞÓTT knattspyrnumenn eigi vanda til að fara í hár saman á vellinum, er ekki sjálfgefið að hárgreiðsla þeirra hafi mikilvægi að gegna. Meira
14. júní 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 406 orð | 2 myndir

Þjóðbúningar á vefnum

FLÓRA íslenskra þjóðbúninga er fjölbreyttari en margan grunar og ekki vanþörf á að varðveita og miðla þekkingu um þennan klæðnað fyrri tíma, sem enn er notaður við hátíðleg tækifæri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.