Greinar laugardaginn 15. júní 2002

Forsíða

15. júní 2002 | Forsíða | 73 orð | 1 mynd

Draumurinn rættist

ÞÚSUNDIR Suður-Kóreubúa fögnuðu því í gær innilega að knattspyrnulandsliði þeirra skyldi í fyrsta skipti takast að vinna sig upp úr undanriðli í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu en S-Kórea vann óvæntan 1-0 sigur á Portúgölum. Meira
15. júní 2002 | Forsíða | 211 orð

Einkavæðingaráform hindruð

NORSKU stjórnarandstöðuflokkarnir hafa ákveðið að hindra áform minnihlutastjórnarinnar í Noregi um frekari einkavæðingu ríkisfyrirtækja þegar þau verða borin undir atkvæði á þinginu á þriðjudaginn kemur. Meira
15. júní 2002 | Forsíða | 119 orð

Lækkun á evrópskum mörkuðum

GENGI hlutabréfa á evrópskum mörkuðum féll umtalsvert í gær og er ástæðan sögð sú að slegið hafi verulega á væntingar fjárfesta um efnahagsbata og arð fyrirtækja. Meira
15. júní 2002 | Forsíða | 383 orð | 1 mynd

Sendiráði Bandaríkjanna í Pakistan lokað

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti kenndi í gær "róttækum morðingjum" um sprengjutilræði við ræðismannsskrifstofu Bandaríkjanna í Karachi í Pakistan sem olli dauða ellefu manna. Meira

Fréttir

15. júní 2002 | Landsbyggðin | 147 orð | 1 mynd

Aka 280 kílómetra í ungbarnasund

UNDANFARIN ár hefur Stefanía Freysteinsdóttir íþróttakennari staðið fyrir námskeiðum í ungbarnasundi í innisundlaug Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

ASÍ fagnar sátt útgerða og sjómanna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun miðstjórnar ASÍ: "Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fagnar þeim mikilvæga áfanga sem sjómannasamtökin hafa náð með þeirri sátt milli íslenskra kaupskipaútgerða og sjómanna, sem náðist vorið 2000. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Áhyggjur af mannréttindamálum í Kína

JIANG Zemin, forseti Kína, átti fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í gær og sögðu íslensku ráðherrarnir meðal annars á fundinum að þeir hefðu áhyggjur af því að mannréttindi væru ekki... Meira
15. júní 2002 | Suðurnes | 111 orð

Álíka margir án vinnu

AÐ meðaltali voru um 165 einstaklingar atvinnulausir á Suðurnesjum í maí. Samsvarar það 2% af vinnuafli sem er heldur minna en í apríl en svipað og í maí á síðasta ári, að því er fram kemur í yfirliti Vinnumálastofnunar. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ámælisverð háttsemi í sjö atriðum

NEFNDIN sem skipuð var til þess að rannsaka mál Guðmundar Magnússonar, fyrrum forstöðumanns Þjóðmenningarhúss, samkvæmt starfsmannalögum telur að um ámælisverða háttsemi hafi verið að ræða í sjö atriðum. Í álitsgerð nefndarinnar samkvæmt 27. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Ársfundur haldinn á Mývatni

ÁRSÞING Norræna hótel- og veitingasambandsins stendur nú yfir á Hótel Reynihlíð við Mývatn. Þar mæta forystumenn viðkomandi samtaka. Fulltrúar Samtaka ferðaþjónustunnar munu sækja fundinn sem haldinn er í löndunum fimm til skiptis. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 117 orð

Átta farast í þyrluslysi á Spáni

ÁTTA manns fórust þegar þyrla hrapaði nærri bænum Salas de Pallars í Lleida-héraði á Norðaustur-Spáni í gærmorgun. Um borð í þyrlunni voru línumenn og starfsmenn borgaryfirvalda í Lleida. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð

Bandarísk stjórnvöld óska eftir opinberri skýringu

BANDARÍSK stjórnvöld hafa óskað eftir opinberri skýringu íslenskra stjórnvalda á því hvers vegna þau héldu fimm bandarískum meðlimum Falun Gong í haldi um stundarsakir fyrr í vikunni. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Biskupar biðjast fyrirgefningar

BISKUPAR rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjunum báðu á fimmtudag fórnarlömb kynferðisafbrota presta fyrirgefningar við upphaf þriggja daga ráðstefnu er kirkjan heldur til þess að bregðast við kynlífshneykslismálum sem hafa grafið undan kirkjunni. Meira
15. júní 2002 | Suðurnes | 136 orð

Bjóða út nýtt hlutafé í Íslandsolíu

UNNIÐ er að hlutafjárútboði fyrir Íslandsolíu ehf. sem hyggst koma upp olíubirgðastöð í Helguvík og hefja innflutning og sölu á gasolíu til stórnotenda. Starfsemi á að hefjast um áramót. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Dalkó kynnir einingahús

EININGAHÚS frá Dalkó verða til sýnis í dag, laugardaginn 15. júní, að Kvíaholti 16 í Borgarnesi. Þar verður opið hús frá kl. 13 til 17 og eru allir velkomnir. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Dæmdur í þrældóm fyrir 200 árum

UM HELGINA verður haldið á Stöðvarfirði ættarmót niðja Hans Jónatans og Katrínar Antoníusardóttur, en mótið er haldið nú þegar 200 ár eru liðin frá því að Hofs og Stadsretten í Kaupmannahöfn neitaði Hans um frelsi og dæmdi hann til baka í þrældóm til... Meira
15. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 341 orð | 1 mynd

Eflandi að lesa hjúkrunaráætlun á almennu máli

MEÐ ÞVÍ að lesa hjúkrunaráætlun sína á almennu máli geta sjúklingar öðlast þekkingu sem hefur eflandi áhrif á þá. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 108 orð

Eftirlit í vélum Lufthansa

ÞÝSKA flugfélagið Lufthansa mun setja upp eftirlitsmyndavélar í farþegarýmum flugvéla sinna, og er það liður í öryggisráðstöfunum er gerðar eru í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Einmunatíð líklega að ljúka

VEÐRIÐ hefur leikið við íbúa Suður- og Vesturlands undanfarnar tvær vikur. Telst það óvenjulegt hér á landi að góðviðri standi svo lengi, að sögn Þórönnu Pálsdóttur, aðstoðarforstöðumanns á veðurfarsdeild Veðurstofu. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

Einn aðili keypti 3% hlut í bankanum

KLUKKAN tíu í gærmorgun hófst útboð á 20% hlut ríkisins í Landsbanka Íslands hf. og fimmtán mínútum síðar var útboðinu lokið með sölu alls hlutafjárins. Fagfjárfestar keyptu stærstan hlut þess hlutafjár sem í boði var. Meira
15. júní 2002 | Suðurnes | 46 orð | 1 mynd

Endurbótum að ljúka

VÍGLUNDUR Kristjánsson hleðslumeistari og félagar hans eru langt komnir við endurbætur á Stekkjarkoti í Innri-Njarðvík. Gamli bærinn er gerður upp og byggt hefur verið nýtt torffjós á hlaðinu. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Enginn endir sjáanlegur á þrengingunum á Kúbu

STRIGASKÓRNIR hennar Eneidu Torres eru orðnir hálfgerðir ræflar en nýir skór myndu kosta hana öll eftirlaunin í heilan mánuð. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Enginn lax veiddist við opnun Elliðaáa

ENGINN lax veiddist í Elliðaánum í gærmorgun er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og fleiri úr fylgdarliði hennar renndu þar fyrstir veiðimanna fyrir lax á þessu sumri. Opnunin var færð fram um einn dag vegna anna borgarstjórans í dag, laugardag. Meira
15. júní 2002 | Miðopna | 961 orð | 1 mynd

Erlendur fréttaflutningur ónákvæmur

EF ÞÚ býður vini að koma í heimsókn geri ég ráð fyrir að þú bjóðir ekki samtímis heim til þín öðrum manni sem gæti valdið vandræðum og skapraunað gestinum," sagði talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins, Kong Quan, sem er í föruneyti Jiangs... Meira
15. júní 2002 | Suðurnes | 378 orð | 1 mynd

Fer úr öskunni í eldinn

NJARÐTAK ehf. hefur verið að færa út starfsemi sína. Þjónustan er fjölbreyttari og nú hefur fyrirtækið tekið að sér sorphirðu og rekstur gámasvæða í Borgarbyggð. Njarðtak ehf. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 116 orð

Fetaostur er aðeins grískur

FETA-ostur verður grískur og einungis grískur, samkvæmt reglugerð Evrópusambandsins sem lögð var fram af framkvæmdastjórn ESB að beiðni grískra stjórnvalda. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Félagar í Falun Gong velkomnir

BORGARRÁÐ býður Jiang Zemin, forseta Kína, og sendinefnd hans velkomin til Reykjavíkur auk þess sem félagar í samtökunum Falun Gong eru boðnir velkomnir. Þetta kemur fram í samþykkt borgarráðs í gær. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Féll útbyrðis og lést

MAÐUR féll útbyrðis af frystitogaranum Arnari HU 1 frá Skagaströnd aðfaranótt föstudags. Togarinn var þá við karfaveiðar á Reykjaneshrygg. Maðurinn náðist upp úr sjónum en var þá þegar látinn. Maðurinn hét Þórarinn Eiðsson. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fjölbreytt dagskrá í Café Culture

Í CAFÉ Culture, kaffihúsi Alþjóðahússins verður ýmislegt um að vera um helgina. M.a. verður boðið upp á serbneska gítartónlist kl. 13 í dag, magadans með brasilísku ívafi kl. 15 og afrískar trommur og hip hop í kvöld. Meira
15. júní 2002 | Landsbyggðin | 217 orð | 1 mynd

Forsætisnefnd fundar á heimskautsbaug

Í ANNARRI atrennu lenti flugvél Flugfélags Íslands á Grímseyjar-flugvelli með forsætisnefnd Alþingis innanborðs. Langur þokukafli yfir og um Grímsey hefur aftrað eðlilegum flugsamgöngum undanfarna daga. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fuglakort Íslands komið út

KORTADEILD Máls og menningar hefur gefið út nýtt fuglakort sem lýsir öllum íslenskum fuglum á skýran og aðgengilegan hátt. Sýndir eru 70 varpfuglar og 37 fargestir, vetrargestir og flækingsfuglar. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fyrsti stórlax sumarsins á land

ÞÓRÐUR Pétursson veiðimaður á Húsavík veiddi fyrsta stórlax sumarsins í Laxá í Aðaldal í gærmorgun. Þar var á ferðinni 20 punda hrygna sem hann veiddi á maðk í Efri-Háfholu í Kistukvísl. Meira
15. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 142 orð

Gegnir starfi bæjarstjóra fyrst um sinn

NÝKJÖRIN bæjarstjórn Árborgar kom saman til fyrsta fundar 12. júní. Á fundinum var Þorvaldur Guðmundsson kosinn forseti bæjarstjórnar og Ásmundur Sverrir Pálsson formaður bæjarráðs. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 347 orð

Gestir í kvöldverðarboði forseta Íslands

KVÖLDVERÐUR var í Perlunni í gærkvöldi til heiðurs forseta Kínverska Alþýðulýðveldisins hr. Jiang Zemin og frú Wang Yeping. Gestgjafar voru forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og heitkona hans Dorrit Moussaieff. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Góðaksturs- og þrautakeppni

KEPPT verður í góðaksturs- og þrautakeppni á fjölskylduhátíð Landflutninga að Skútuvogi 8, sunnudaginn 16. júní kl. 13-16. Liðin sem keppa verða frá eftirtöldum fyrirtækjum: Landflutningum - Samskipum, Vörumiðlun, Olíudreifingu og G.G. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Góðar líkur á að við reisum álver í Reyðarfirði

AÐALFORSTJÓRI bandaríska álfyrirtækisins Alcoa, Alain J.P. Belda, segist í samtali við Morgunblaðið telja góðar líkur á að fyrirtækið reisi álver í Reyðarfirði. Belda kom í stutta heimsókn til Íslands í gær ásamt fylgdarliði þar sem hann hitti m.a. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Góðgerðardagur HD-eigenda

GÓÐGERÐARDAGUR Félags Harley-Davidson eigenda á Íslandi, HOG Chapter Iceland, verður haldinn á morgun sunnudaginn 16.júní. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Greiddu fyrir veisluna Í frétt Morgunblaðsins...

Greiddu fyrir veisluna Í frétt Morgunblaðsins í gær um matarveislu 10. bekkja í Háteigsskóla var missagt að foreldrafélag skólans hafi veitt styrk til veislunnar. Hið rétta er að það voru foreldrar nemenda í 10. bekk sem greiddu fyrir veisluna. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Gul mótmælaspjöld og svartir klútar

EFNT var til mótmælafundar á Austurvelli í gær í tilefni af opinberri heimsókn Jiang Zemin, forseta Kína. Samkvæmt mati lögreglu tóku nálægt 2.000 manns þátt í mótmælafundinum og í mótmælagöngu sem farin var að kínverska sendiráðinu við Víðimel. Meira
15. júní 2002 | Miðopna | 282 orð

Hafa augljóslega brotið gegn yfirlýsingu

STEFÁN Eiríksson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, segir ljóst af aðgerðum Falun Gong-iðkenda í gær að ekkert sé að marka orð talsmanna þeirra um að ekki yrði reynt að trufla heimsókn forseta Kína og farið yrði í einu og öllu eftir tilmælum... Meira
15. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Háskólahátíð

HÁSKÓLINN á Akureyri brautskráir í dag, laugardag, 134 kandídata á háskólahátíð sem hefst í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 10.30. Þá verða níu kandídatar brautskráðir á háskólahátíð í Ísafjarðarkirkju kl. 11 á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Meira
15. júní 2002 | Landsbyggðin | 230 orð | 1 mynd

Hlaut fimm verðlaun við skólaslit

ÞAÐ vakti athygli við skólaslit Flúðaskóla, sem fóru fram föstudaginn 7. júní, að einn nemandi varð hæstur í öllum greinum í samræmdum prófum í 10. bekk. Þetta er Dórótea Høeg Sigurðardóttir frá Hæli. Meira
15. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 401 orð | 1 mynd

Hættir sem bæjarstjóri eftir 37 ára starf

BÆJARSTJÓRASKIPTI urðu á Seltjarnarnesi í gær þegar Jónmundur Guðmarsson, nýkjörinn bæjarstjóri, tók við lyklunum að bæjarstjóraskrifstofunni úr höndum Sigurgeirs Sigurðssonar sem hefur verið bæjar- og sveitarstjóri frá árinu 1965. Meira
15. júní 2002 | Suðurnes | 245 orð | 1 mynd

Innrétta nýtt félagsheimili í gamla íþróttavallarhúsinu

ÍSLENSKIR aðalverktarar hf. afhentu í gær Keflavík, íþrótta- og ungmennafélagi, gamla íþróttavallarhúsið við Hringbraut eftir endurbætur og breytingar. Keflavík mun nota húsið sem félagsheimili sitt. Keflavík á gamla íþróttavallarhúsið. Meira
15. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 142 orð

Íþróttir barna niðurgreiddar

HAFNARFJARÐARBÆR ætlar að niðurgreiða félagsgjöld hjá íþrótta- og æskulýsfélögum bæjarins fyrir börn sem eru tíu ára og yngri, að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Jarðfræðiferð í Hnappadal

JARÐFRÆÐIFERÐ verður farin í Hnappadal með Hauki Jóhannerssyni jarðfræðingi á morgun, sunnudag. Ekið verður frá Reykjavík um Hvalfjarðargöng, þaðan að Snorrastöðum í Hnappadal. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Jón og Guðrún halda sínu sæti

MÖRG eru mannanna nöfnin, en þrátt fyrir það eru Íslendingar greinilega enn hrifnir af Jóni og Guðrúnu, samkvæmt frétt frá Hagstofu Íslands. Meira
15. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Kaffihlaðborð Baldursbrár

HIÐ árlega kaffihlaðborð Kvenfélagsins Baldursbrár verður 17. júní í safnaðarsal Glerárkirkju og stendur það yfir frá kl 14. til 17. Á sama tíma er listmunasýning Önnu Gunnarsdóttur en hún vinnur mikið með ull, skinn, og roð. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kennaraháskólinn brautskráir 307 nemendur

KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráði 307 nemendur laugardaginn 8. júní síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háskólabíói. Aldrei hafa fleiri nemendur verið útskrifaðir í einu frá skólanum, en nemendurnir eru bæði úr grunndeild skólans og framhaldsdeild. Meira
15. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 184 orð | 1 mynd

Keppendur úr öllum stéttum heilbrigðiskerfisins

YFIR 900 heilbrigðisstarfsmenn frá öllum Norðurlöndunum eru komnir hingað til lands til að taka þátt í Norrænu sjúkrahúsleikunum sem haldnir eru hér á landi um helgina. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Koma forstjórans sýnir alvöru Alcoa

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra, sem snæddi morgunverð með forstjóra Alcoa í gær ásamt forsætisráðherra, segir að sér hafi litist vel á hann og það sem hann hafi haft fram að færa. Meira
15. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Kór Glerárkirkju syngur á Glerártorgi

KÓR Glerárkirkju syngur á Glerártorgi í dag, laugardaginn 15. júní, kl. 14. Kórinn efldist mjög á liðnum vetri og kom þar ýmislegt til. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kvennalandsliðið í Smáralind

ÍSLENSKA kvennalandsliðið áritar plaköt og hefur umsjón með strandblaki í HM heiminum í Smáralind í dag. Á sunnudag mætir íþróttatrúðurinn og leikmenn Grindavíkur stýra knattþrautum og sýna listir sínar. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 176 orð

Landtakan er stríðsglæpur

SÚ stefna Ísraelsstjórnar að eyðileggja heimili og ræktarland Palestínumanna og taka síðan af þeim landið undir byggðir gyðinga er stríðsglæpur. Var það haft eftir einum sérfræðingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 155 orð

Leitað að skrímsli

HÓPUR sænskra vísindamanna rannsakar nú stöðuvatn í Noregi í leit að óþekktu skrímsli sem sést hefur til nokkrum sinnum undanfarnar þrjár aldir, að því er netfréttamiðillinn Nettavisen greindi frá. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 246 orð

Leysir úr sakarefni ef hagsmunir eru fyrir hendi

HÆSTIRÉTTUR hefur vísað frá dómi máli sem Náttúruverndarsamtök Íslands og þrír einstaklingar höfðuðu gegn íslenska ríkinu þar sem þeir kröfðust þess aðallega að úrskurður umhverfisráðherra um mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar yrði felldur úr... Meira
15. júní 2002 | Suðurnes | 50 orð

Léttsveitin með tónleika

LÉTTSVEIT Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur tónleika í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, á morgun, sunnudag, klukkan 20. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 77 orð

Lítið atvinnuleysi

ATVINNULEYSI var aðeins 3,1% í Bretlandi í maí og hefur ekki verið minna í aldarfjórðung. Meira
15. júní 2002 | Suðurnes | 33 orð

Lægsta tilboð í Garðasel

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur ákveðið að taka tilboði Hjalta Guðmundssonar ehf. í viðbyggingu og endurbætur á leikskólanum Garðaseli í Keflavík. Tvö tilboð bárust. Tilboð Hjalta hljóðaði upp á 27,6 milljónir kr., sem er 86% af... Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Margir á faraldsfæti um helgina

SAMKVÆMT upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi og á Blönduósi var mikill umferðarstraumur norður seinnihluta gærdagsins og í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var umferð í austurátt einnig töluverð í gærkvöldi. Meira
15. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 289 orð | 1 mynd

Mesti nemendafjöldi frá upphafi

GRUNNSKÓLA Hveragerðis var formlega slitið miðvikudaginn 5. júní í Hveragerðiskirkju, með útskrift nemenda 10. bekkjar. Guðjón Sigurðsson skólastjóri sagði m.a. í ræðu sinni að í vetur hefðu 380 nemendur stundað nám við skólann. Meira
15. júní 2002 | Miðopna | 1113 orð | 1 mynd

Mér þykir bara vænt um hesta

Hún man vart eftir sér öðru vísi en á hestbaki. "Bæði mamma og pabbi eru hestamenn og ég var bara tveggja, þriggja ára þegar þau létu mig sitja fyrir framan sig. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Minningarsteinn á Sandfelli í Öræfum

AFHJÚPAÐUR var minningarsteinn á Sandfelli í Öræfum laugardaginn 8. júní. Það gerðu börn séra Eiríks Helgasonar sem þjónaði á Sandfelli á árunum 1918-31. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Mótmælt á Álftanesi

ÞRÍR Falun Gong-iðkendur voru við gatnamót Álftanesvegar og Bessastaðaafleggjara þegar Jiang Zemin fór af fundi með forseta Íslands í gærmorgun. Lögregla gerði engar athugasemdir við veru þeirra þar en þau voru nokkuð frá gatnamótunum. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ný heimasíða opnuð

Á FUNDI stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær opnaði formaður stjórnarinnar, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, nýjan upplýsinga- og samskiptavef sambandsins. Meira
15. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 81 orð

Nýr skólastjóri ráðinn í Flataskóla

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt að ráða Ingu Þórunni Halldórsdóttur í stöðu skólastjóra Flataskóla til eins árs, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá bænum. Meira
15. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 167 orð | 1 mynd

Ný starfsstöð Olís rís

NÝ STARFSSTÖÐ Olíuverslunar Íslands mun rísa á Arnbergi á Selfossi, vestan Ölfusár. Nýja stöðin, sem opnuð verður síðla hausts, verður hin glæsilegasta með góðu rými fyrir veitingasölu. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ný þota Íslandsflugs í verkefnum á Krít

NÝ farþegaþota hefur bæst í flota Íslandsflugs og verður hún í verkefnum frá Krít. Er þetta fimmta Boeing 737 þotan sem Íslandsflug rekur og sú fyrsta af gerðinni 737-400 og hefur einkennisstafina TF-ELV. Meira
15. júní 2002 | Suðurnes | 43 orð

Opnar sýningu í Hringlist

SIGMAR Valgeir Vilhelmsson, myndlistarmaður í Keflavík, opnar í dag sýningu í Galleríi Hringlist á Hafnargötu 16. Á sýningunni eru tuttugu vatnslitamyndir og sækir listamaðurinn myndefnið mest í náttúruna. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 218 orð

Óskað eftir framsali Fujimoris

STJÓRNVÖLD í Perú hafa farið þess á leit við Japani að þeir framselji Alberto Fujimori, fyrrverandi forseta landsins, sem hefur verið ákærður fyrir mannréttindabrot og aðild að morðum og mannránum á tíu ára valdatíma sínum. Meira
15. júní 2002 | Landsbyggðin | 205 orð | 1 mynd

Óvissuferð í blíðunni

EKKI fór framhjá neinum í blíðviðrinu á Hellnum þegar börn fóru skyndilega að synda og baða sig í höfninni. Þarna voru á ferð krakkar úr 5. Meira
15. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

"Ferðafuða" í Ketilhúsi

"FERÐAFUÐA" er heiti á sýningu sem opnuð verður í Ketilhúsinu í Kaupvangsstræti á laugardag, 15. júní, kl. 17. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

"Hreinsað mjög vel til í félaginu"

TAP Norðurljósa samskiptafélags hf. nam 2,8 milljörðum króna á árinu 2001 en 402 milljóna króna hagnaðar var fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA). Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Ræddu stöðu mannréttinda og þróun lýðræðis

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók á móti Jiang Zemin, forseta Alþýðulýðveldisins Kína, á Bessastöðum fyrir hádegi í gær og ræddu forsetarnir þróun mannréttinda og lýðræðis í heiminum, auk samskipta Íslands og Kína. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Samfylkingin biður um fund í allsherjarnefnd

FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í allsherjarnefnd Alþingis hafa farið þess á leit að nefndin komi saman til fundar vegna aðgerða stjórnvalda í tengslum við heimsókn forseta Kína til Íslands. Skv. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Samfylkingin mótmælir skerðingu mannréttinda

EFTIRFARANDI ályktun um ráðstafanir stjórnvalda vegna heimsókna Kínaforseta var samþykkt með lófataki á fundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar á fimmtudagskvöld: "Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar, haldinn í Hafnarfirði 13. Meira
15. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 228 orð | 1 mynd

Samstarf um byggingu fjölbýlishúss

LANDSBANKI Íslands og JÁ-verktakar á Selfossi hafa gert með sér samning um fjármögnun byggingaframkvæmda fjölbýlishúss við Fossveg 4 á Selfossi. Meira
15. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Skákþing Norðlendinga í Grímsey

SKÁKÞING Norðlendinga fer fram í Grímsey helgina 22. og 23. júní nk. og er þetta í fyrsta sinn sem skákþingið er haldið í eynni. Mótið er jafnframt helgarmót á vegum Skáksambands Íslands, sem mun halda nokkur slík mót um landið í ár. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Skoða smádýralífið

GUÐMUNDUR Halldórsson skordýrafræðingur skoðar smádýralífið með gestum Alviðru laugardaginn 15. júní, kl. 14-16. Allir velkomnir. Boðið verður upp á kakó og kleinur. Þátttökugjald er 700 kr. Meira
15. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Skólahátíð

MENNTASKÓLANUM á Akureyri verður slitið í 122. sinn 17. júní næstkomandi og verða 99 stúdentar brautskráðir að þessu sinni. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Slagorð hrópuð að kínverska forsetanum

TVEIR Falun Gong-iðkendur hrópuðu slagorð að kínverska forsetanum við Þjóðmenningarhúsið í gær en forsetinn átti þar fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra. Skv. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 288 orð

Sólkerfi svipað okkar fundið

EFTIR fimmtán ára athuganir og útreikninga hafa stjörnufræðingar á plánetuveiðum með nýjustu tækni að vopni loksins fundið sólkerfi sem að minnsta kosti svipar til sólkerfisins sem jörðin tilheyrir. Meira
15. júní 2002 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Sósíalismi festur í stjórnarskrá Kúbu

FIDEL Castro, forseti Kúbu, hyggst skipuleggja undirskriftasöfnun meðal þjóðarinnar til að fá heimild fyrir því að breyta stjórnarskránni og setja þar inn ákvæði um að sósíalismi eyríkisins sé "ósnertanlegur". Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Sparisjóðurinn veitir styrki til menningarmála

STYRKIR voru afhentir úr Menningarsjóði Sparisjóðs Ólafsvíkur árið 2002 í kaffisamsæti sem haldið var 27. maí sl. Þetta er í sjötta skipti sem Menningarsjóðurinn styrkir ýmis framfara- og menningarmál. Meira
15. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 78 orð | 1 mynd

Stofna nefnd um hag eldri borgara

LAUFEY Jóhannsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar Garðabæjar og Erling Ásgeirsson formaður bæjarráðs á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í vikunni. Samþykkt var að ráða Ásdísi Höllu Bragadóttur sem bæjarstjóra. Meira
15. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 251 orð | 1 mynd

Sumarævintýri ungra stúlkna

GILDRAN heitir ný kvikmynd eftir Örn Inga Gíslason sem frumsýnd verður í Borgarbíói þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 13.30. Ung stúlka á Akureyri, Sólveig Sigurðardóttir samdi tónlistina og leikur jafnframt eitt af aðalhlutverkunum. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Söng forseta Kína vel fagnað í Perlunni

JIANG Zemin, forseti Kína, kom gestum í hátíðarkvöldverði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, í Perlunni í gærkvöldi skemmtilega á óvart, þegar hann óskaði eftir því að syngja eitt lag. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Tók myndir af mótmælunum

UM tylft Falun Gong-iðkenda var við Höfða í gærmorgun þegar forsetafrú Kína, frú Wang Yeping, kom þangað í skoðunarferð. Fólkið hélt sig á grasflöt, alllangt frá húsinu, og gerði æfingar og stundaði hugleiðslu. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Tvö umferðarslys í Skagafirði

TVÖ umferðarslys urðu í Skagafirði í nágrenni Sauðárkróks í gær. Hið fyrra átti sér stað í Hegranesi en þar var um aftanákeyrslu að ræða. Ökumenn voru báðir einir í bílunum og varð annar fyrir háls- og bakmeiðslum en hinn meiddist á brjósti. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Tækni sem alla varðar

Dr. Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur fæddist 16. júní 1958. Lauk BS-prófi í rafmagnsverkfræði frá HÍ 1982, Dipl.-Ing.-prófi frá Háskólanum í Karlsruhe 1985 og Dr.-Ing. gráðu frá sama skóla 1990, á sama tíma aðstoðarmaður prófessors við háskólann. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 447 orð

Tökum ekki þátt í sameiginlegri landamæralögreglu

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra lýsti því yfir í gær á fundi dóms- og innanríkisráðherra sem taka þátt í Schengen-samstarfinu, sem eru Evrópusambandsríkin auk Íslands og Noregs, að ef að því kæmi að komið yrði á fót sameiginlegri landmæralögreglu... Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Uppfylltu ekki kröfur um hæð

AÐEINS voru karlmenn í heiðursverði lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli þegar tekið var á móti Jiang Zemin, forseta Kína, á fimmtudag. Að sögn Jóhanns R. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Útskrift Viðskipta- og tölvuskólans

VORÚTSKRIFT Viðskipta- og tölvuskólans fór fram dagana 27. apríl og 25. maí í Háskólabíói. Útskrifaðir voru dag- og kvöldbekkir nemenda sem innrituðust haustið 2001. Laugardaginn 27. apríl voru útskrifaðir 109 nemendur í dagbekkjum og laugardaginn 25. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Viðurkenning fyrir rannsóknir á einelti

DAN OLWEUS, sænskur prófessor, fékk nýlega norrænu lýðheilsuverðlaunin en þau nema 50 þúsund sænskum krónum. Guðjón Magnússon, rektor Norræna heilsuháskólans, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Svolvær í Noregi. Meira
15. júní 2002 | Miðopna | 308 orð

Vísað af hóteli þegar þær klæddust Falun Gong-bolum

TVEIMUR kanadískum konum var vísað út af Hótel Loftleiðum í gærmorgun eftir að þær höfðu komið í móttökuna íklæddar bolum með merki Falun Gong. Meira
15. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 53 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarstemmning í Seljahverfinu

SÓLIN skein á krakkana sem skemmtu sér í árlegri þjóðhátíðarskrúðgöngu um Seljahverfið í gær. Börn og starfsfólk úr fjórum leikskólum hverfisins fylktu liði og báru mörg hver íslenska fánann til að ná fram réttu þjóðhátíðarstemmningunni í góða veðrinu. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þriggja rétta máltíð í veislunni

ÞRIGGA rétta máltíð var á borðum í hátíðarkvöldverði forseta Íslands í Perlunni í gærkvöld til heiðurs forseta Kína. Í forrétt var silungatartar með silungahrognum á blómkálsbeði. Meira
15. júní 2002 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Ærnar reknar úr túninu

MARGIR telja að sauðfjárbændur þurfi lítið eða ekkert að vinna nema í kringum sauðburð og slátt en raunin er samt önnur. Meira
15. júní 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Ökumenn taldir undir áhrifum fíkniefna

BÍLL ók aftan á annan á Eyrarbakkavegi um hádegisbilið gær. Að sögn lögreglunnar á Selfossi voru ökumenn, karl og kona, ein í bílunum og sluppu þau bæði ómeidd. Bílarnir eru hins vegar mikið skemmdir. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2002 | Staksteinar | 424 orð | 2 myndir

Heimska eða undirlægjuháttur

JÓHANNA Sigurðardóttir gagnrýnir harkalega viðbrögð stjórnvalda við friðsömum mótmælendum Falun Gong, sem sýna vilja andstöðu við kínverska gesti, sem hingað koma. Meira
15. júní 2002 | Leiðarar | 831 orð

Norðurlönd án landamæra

Bæði stjórnvöld og almenningur á Norðurlöndum standa líklega í þeirri trú að það sé auðveldara að flytja frá einu norrænu ríki til annars en að flytjast til ríkis utan Norðurlanda. Meira

Menning

15. júní 2002 | Fólk í fréttum | 156 orð

ABBA hafnar milljarðatilboði

SÆNSKA hljómsveitin ABBA hafnaði á dögunum tilboði um að koma saman á ný, þó svo að boðið hljóðaði upp á hvorki meira né minna en tæpa 90 milljarða íslenskra króna. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 82 orð

Á heimili og vinnustofu

JÓHANNA Bogadóttir opnar í dag sýningu á eigin verkum í Klettahlíð 7, Hveragerði. Í fréttatilkynningu segir að sýningin sé enn að þróast og geti tekið breytingum á sýningartímanum. Meira
15. júní 2002 | Fólk í fréttum | 42 orð

CAFÉ 22: Dj Krummi úr Mínus...

CAFÉ 22: Dj Krummi úr Mínus CAFÉ AMSTERDAM: Dj Fúsi CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Danni Tjokkó HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR: KK JÓNFRÚIN: Kvartett Ólafs Jónssonar kl. 16. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Camerarctica flytur norræna tónlist

TÓNLEIKARÖÐ Camerarctica og Norræna hússins í tilefni 10 ára afmælis hópsins heldur áfram á morgun, sunnudag. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Cosi fan tutte í Borgarleikhúsinu

ÓPERUSTÚDÍÓ Austurlands sýnir óperuna Cosi fan tutte eftir Mozart í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20.00 og á morgun kl. 17.00, í leik- og hljómsveitarstjórn Keith Reed. Tveir söngvarar skipta með sér hverju hlutverki. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 167 orð

Dómnefnd lýkur störfum

BÓKMENNTAVERÐLAUN Halldórs Laxness, sem Vaka-Helgafell stofnaði til í samráði við fjölskyldu skáldsins, verða veitt í sjötta sinn í haust. Efnt var til samkeppni um besta handritið að skáldsögu eða safni smásagna og var skilafrestur til 1. maí sl. Meira
15. júní 2002 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Ferðalög í áratug

UNNUR Guðjónsdóttir hefur undanfarin 10 ár skipulagt ferðir til Kína og hefur fjöldi fólks slegist í för með henni en alls hafa 16 hópar lagt upp í för með Kínaklúbbnum. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 549 orð | 1 mynd

Getur veitt manni aukinn kraft

Guðni A. Emilsson hljómsveitarstjóri hlaut á fimmtudag heiðursverðlaun Masaryks í Prag. Börkur Gunnarsson var við athöfnina. Meira
15. júní 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Hanson-bróðir í hnapphelduna

SÖNGVARI smástrákasveitarinnar Hanson gekk í það heilaga á dögunum með kærustu sinni um tveggja ára skeið. Taylor Hanson er nú 19 ára gamall en eiginkonan, Natalie Anne Bryant, einu ári yngri. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 117 orð

Hinni nýju sýn að ljúka

SÍÐASTI sýningardagur rússnesku sýningarinnar "Hin nýja sýn" í Listasafni Íslands er á mánudag. Verkin koma frá einu helsta listasafni Rússa, Tretjakov-safninu í Moskvu. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Í tónleikaferðir til Kanada

SUNNA Gunnlaugsdóttir, djasspíanóleikari kemur fram ásamt kvartett sínum á fjórum djasshátíðum í Kanada á næstunni og Guitar Islancio kemur fram sjö sinnum vestra. Sunna hefur búið í New York síðan hún fór þangað í nám fyrir um níu árum. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 402 orð | 1 mynd

Ljóðin bíða útgáfu á Norðurlöndunum

ANNA S. Björnsdóttir skáld, verður meðal gesta á hátíðinni Norden i fokus sem haldin verður í Kaupmannahöfn að kveldi þjóðhátíðardagsins 17. júní. Þar les Anna úr ljóðum sínum og Søren Sørensen les ljóð hennar þýdd á dönsku. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 73 orð

Lorna í Vesturportinu

LORNA stendur fyrir rafrænni uppákomu í Vesturportinu, Vesturgötu 18 í Reykjavík, á morgun, sunnudag, kl. 20:06 Í tilefni af opnun síðunnar this. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 430 orð | 2 myndir

Manitoba-háskóli styrkir Íslandsferð nemenda

FJÓRIR nemendur í íslensku við Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada hafa verið á ferðalagi um landið að undanförnu en íslenskudeild háskólans styrkti þá til fararinnar og er fyrirhugað að styrkja fimm bestu nemendur á öðru ári árlega í náinni framtíð með... Meira
15. júní 2002 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Með al-Qaeda á hælunum

RAPPARINN Eminem virðist hafa einstakt lag á að koma við kaunin á fólki og nú eru það engin önnur en al-Qaeda samtökin, þau er Bandaríkjamenn telja ábyrg fyrir hryðjuverkunum 11. september 2001, sem hafa horn í síðu kappans. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 326 orð | 1 mynd

"Njóta þess að fá að dansa"

NEMENDUR Listdanskóla Íslands á fyrsta ári munu í kvöld halda danssýningu í Loftkastalanum. Ber hún heitið Saltare, sem merkir dansa á latínu og er hún lokaverkefni nemendanna. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 83 orð

Ráðhús Reykjavíkur Norska skólalúðrasveitin Berg og...

Ráðhús Reykjavíkur Norska skólalúðrasveitin Berg og Singsaker Skolekorps heldur tónleika kl. 14. Á tónleikunum verður flutt blönduð tónlist úr ýmsum áttum, allt frá norskum ættjarðarlögum til bandarískra dægurlaga. Meira
15. júní 2002 | Fólk í fréttum | 473 orð | 2 myndir

Rýni um Rými

Unity, for the first time er fyrsta plata keflvísku sveitarinnar Rýmis. Hana skipa Oddur Ingi Þórsson (gítar og söngur), Sveinn Helgi Halldórsson (bassi og söngur), Tómas Viktor Young (trommur og Hammondorgel) og Ævar Pétursson (gítar, söngur og... Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 343 orð

Snorraverkefnið í fjórða sinn

Á MÁNUDAG eru væntanleg til landsins 16 ungmenni úr Vesturheimi til að taka þátt í Snorraverkefninu á Íslandi næstu sex vikurnar. Þetta er fjórði hópurinn sem kemur síðan sumarið 1999 en áður hafa samtals 44 ungmenni tekið þátt í verkefninu hér á landi. Meira
15. júní 2002 | Fólk í fréttum | 152 orð | 3 myndir

Sterkasti víkingurinn valinn

VEITINGAHÚSIÐ Fjörukráin í Hafnarfirði blés af krafti til Víkingahátíðar í nágrenni staðarins við Strandgötuna á fimmtudag. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna um helgina en hátíðin stendur fram á mánudag. Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 400 orð | 1 mynd

Sýningin fer næst til Gimli

LJÓSMYNDA- og sögusýningin Íslenskar kirkjur í Vesturheimi verður sett upp í Safni íslenskrar menningararfleifðrar í Vesturheimi, The Icelandic Heritage Museum, í Gimli í Kanada í sumar og hugsanlega fer hún þaðan til Edmonton, en um helmingur... Meira
15. júní 2002 | Menningarlíf | 149 orð

Tónleikaferð Normandale kórsins

NORMANDALE kirkjukórinn frá Edina í Minneapolis í Bandaríkjunum verður á ferð um landið til 24. júní og mun halda tónleika m.a. í Skálholtskirkju þann 18. júní kl. 20:30 og Akureyrarkirkju þann 21. júní kl. 20:00. Meira
15. júní 2002 | Fólk í fréttum | 1033 orð | 1 mynd

Vekjum fólk af heiladauðanum

Þótt nafn sveitarinnar sé með þeim vígalegri sem fyrirfinnast eru liðsmenn Forgarðs helvítis stakir öðlingar og mannvinir hinir mestu. Þessu komst Skarphéðinn Guðmundsson að er hann ræddi við þá um nýútkomna plötu. Meira

Umræðan

15. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 352 orð | 1 mynd

Að leggjast lágt ÉG undrast hvað...

Að leggjast lágt ÉG undrast hvað íslensk stjórnvöld ætla að leggjast lágt fyrir fjöldamorðingja. Undirlægjuháttur þessara ráðherra og forseta sem standa að þessari heimsókn er með ólíkindum. Vopnuðu fylgdarliði er hleypt inn í landið. Meira
15. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 319 orð

Aldraðir, nýbúar og Sjálfstæðisflokkurinn

ÚTREIÐ Sjálfstæðisflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum er til þess fallin að vekja upp efasemdir um framtíð stórra íhaldsflokka í íslenskum stjórnmálum. Meira
15. júní 2002 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Gengisfall

Hér er vonandi um svo einstakan atburð að ræða, segir Steingrímur J. Sigfússon, að hann endurtekur sig ekki. Meira
15. júní 2002 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Hinn viðsjáli gestur

Hin kínverska hreyfing um morgunleikfimi, segir Gunnlaugur Sigurðsson, er stjórnarandstaðan í Kína. Meira
15. júní 2002 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Kvennahlaupið og Samhjálp kvenna

Rannsóknir benda eindregið til, segir Guðrún Sigurjónsdóttir, að hreyfing sé góð forvörn gegn ýmsum sjúkdómum. Meira
15. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 465 orð

Sjálfstæði og frelsi

UM það bil 40% kjósenda í þessu landi virðast styðja Sjálfstæðisflokkinn og vilja heita sjálfstæðismenn. En hversu miklir sjálfstæðismenn eru þeir þegar til kastanna kemur? Meira
15. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 146 orð

Snögg og góð vinnubrögð

OFT er það þannig að þegar fólk sest niður og skrifar nokkrar línur varðandi þjónustu og þess háttar eru slík skrif neikvæð. Mig langar hins vegar að þakka kærlega fyrir góða svörun og vinnubrögð sem ég fékk hjá Hverfisstöð Gatnamálastjóra í vesturbænum. Meira
15. júní 2002 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

Þetta, segir Unnur Stefánsdóttir, er dagurinn okkar. Meira
15. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.104 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hafdís Birna Guðmundsdóttir og Rebekka Rún... Meira

Minningargreinar

15. júní 2002 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR ÞORLEIFSDÓTTIR

Aðalheiður Þorleifsdóttir fæddist á Hóli á Upsaströnd 12. september 1918. Hún lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 4. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

ELÍSABET GUÐRÚN HELGADÓTTIR

Elísabet Guðrún Helgadóttir fæddist á Kálfborgará í Bárðardal 8. sept.1909. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Guðnason, f. 29. október 1875, d. 20. júlí 1947, og Þuríður Sigurgeirsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd

GERÐA BJÖRG SANDHOLT

Gerða Björg Sandholt fæddist í Reykjavík 8. júlí 1975. Hún lést 6. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁSTA SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Guðrún Ásta Sveinbjörnsdóttir fæddist á Vestdalseyri í Seyðisfirði 31. október 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oddfríður Ottadóttir, f. 27.7. 1882, d. 30.9. 1961, og Sveinbjörn Árni Ingimundarson, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

HELGA KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR

Helga Kristín Kristjánsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 4. janúar 1924 og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Jóhannsson og Petrína Steinþórsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 6073 orð | 1 mynd

HELGA KRISTJÁNSDÓTTIR

Helga Kristjánsdóttir fæddist í Fremstafelli í Köldukinn 1. maí 1919. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Jónsson bóndi, f. 29.1. 1881, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

HERMANN GUÐMUNDSSON

Hermann Guðmundsson fæddist í Fremri-Hjarðardal í Dýrafirði 20. janúar 1922. Hann lést á heimili sínu Seljalandsvegi 44 Ísafirði laugardaginn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Hermannsson bóndi og kennari, f. 25.3. 1881, d. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 5275 orð | 1 mynd

HINRIK FINNSSON

Hinrik Finnsson fæddist í Stykkishólmi hinn 25. apríl 1931. Hann andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi hinn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Finnur Sigurðsson múrarameistari, f. 8. júní 1905 á Kvenhóli á Fellströnd, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

HREGGVIÐUR GUÐMUNDSSON

Hreggviður Guðmundsson fæddist á Löndum á Hvalsnesi 28. maí 1914. Hann lést á Landspítala við Hringbraut hinn 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Ólafsson útvegsbóndi, f. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist 22. júlí 1918 að Sandfelli í Öræfum. Hún andaðist á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík hinn 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Emilía Pálsdóttir og Guðmundur Bjarnason. Jóhanna var fjórða af ellefu systkinum. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 4034 orð | 1 mynd

KRISTINN BALDURSSON

Kristinn Magnús Baldursson fæddist 8. febrúar 1924 í Reykjavík. Hann lést á sjómannadaginn 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Baldur Sveinsson, ritstjóri, f. 30. júlí 1883, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 2976 orð | 1 mynd

MINNÝ GUNNLAUG LEÓSDÓTTIR

Minný Gunnlaug Leósdóttir hjúkrunarkona fæddist á Siglufirði 24. júlí 1934. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Leó Jónsson, f. 7. sept. 1909, d. 31. jan. 1996, og Sóley Gunnlaugsdóttir, f. 19. ágúst 1908, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 5923 orð | 1 mynd

VALGERÐUR GUÐLAUGSDÓTTIR

Valgerður Guðlaugsdóttir fæddist í Kerlingardal í Mýrdal 7. okt. 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Gunnar Jónsson, pakkhúsmaður í Vík í Mýrdal, f. 8.2. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2002 | Minningargreinar | 2507 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR BRIEM

Þuríður Briem fæddist í Eyjum í Breiðdal 28. september 1919. Hún andaðist á dvalarheimili aldraðra á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Haraldsson Briem (f. 17. september 1872, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 642 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 23 8,970 Blálanga 70 70 70 17 1,190 Djúpkarfi 75 60 69 1,883 130,111 Gellur 600 600 600 11 6,600 Grálúða 50 50 50 5 250 Gullkarfi 87 10 70 49,526 3,449,543 Hlýri 139 76 122 167 20,300 Humar 1,840 1,710 1,723 100... Meira
15. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Ágreiningur til Hæstaréttar

HÉRAÐSDÓMI Reykjavíkur bárust síðastliðinn fimmtudag kærur í tveimur ágreiningsmálum vegna gjaldþrotaskiptakrafna á hendur Frjálsri fjölmiðlun ehf. Samkvæmt upplýsingum frá héraðsdómi verða kærurnar væntanlega sendar Hæstarétti innan fárra daga. Meira
15. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 262 orð

Íslandsbanki selur í Basisbank

ÍSLANDSBANKI hf. hefur ákveðið að selja allan eignarhlut sinn í netbankanum Basisbank í Danmörku eða 27,91% hlutafjár. Söluverð verður ekki gefið upp. Meira
15. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 578 orð | 1 mynd

Landsbankinn orðinn einkabanki

KLUKKAN tíu í gærmorgun hófst útboð á 20% hlut ríkisins í Landsbanka Íslands hf. og fimmtán mínútum síðar var útboðinu lokið með sölu alls hlutafjárins. Eignarhlutur ríkisins er nú 48,29%, en var 68,29% fyrir útboðið. Meira
15. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 322 orð

Markaðsvirði SPRON hf. 4,2 milljarðar kr.

Á FUNDI stofnfjáreigenda í SPRON 28. júní nk. verður lögð fram tillaga um breytingu á SPRON í SPRON hf. Spron hf. Meira
15. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 692 orð

Umskipti urðu á fyrsta ársfjórðungi

TAP Norðurljósa samskiptafélags hf. nam 2,8 milljörðum króna á árinu 2001 en 402 milljóna króna hagnaðar var fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA). Meira

Daglegt líf

15. júní 2002 | Neytendur | 492 orð | 1 mynd

Bæklingur með upplýsingum um sólvörn

GEFINN hefur verið út upplýsingabæklingur um sólvörn og er höfundur Ellen Mooney húðlæknir og húðmeinafræðingur. Meira
15. júní 2002 | Neytendur | 228 orð | 1 mynd

Meðalverð grænmetis ívið lægra en í maí

ÍSLENSKIR tómatar hafa lækkað mest frá því í febrúar þegar tollar voru afnumdir af grænmeti, samkvæmt mánaðarlegum verðkönnunum Samkeppnisstofnunar. Meira
15. júní 2002 | Neytendur | 78 orð | 1 mynd

Melissasafavél innkölluð

ELKO hefur ákveðið að innkalla safavél af gerðinni Melissa sem fengist hefur í versluninni frá því í vor. "Vörunúmer vélarinnar er JEC-500 og er hún hvít að lit með bláu loki. Meira

Fastir þættir

15. júní 2002 | Árnað heilla | 39 orð

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 17. júní, er áttræður Jónmundur Stefánsson, Brekkugötu 9, Ólafsfirði . Eiginkona hans er Kristín Þorsteinsdóttir. Af því tilefni bjóða þau hjónin vinum og vandamönnum upp á kaffi í Tjarnarborg, Ólafsfirði, sunnudaginn 16. Meira
15. júní 2002 | Viðhorf | 778 orð

Afsakið framferðið

Íslensk ferðaþjónusta bíður hnekki líka. Fréttir af þessu framferði hafa borist út fyrir Ísland, merkilegt nokk. Og túristakandidatar beina ferðaáhuga sínum annað en til Íslands. Þarf engan að undra. Meira
15. júní 2002 | Fastir þættir | 306 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"ENGINN nema Helgi hefði unnið þetta spil." Segir sá sem ætti að vita - Guðmundur Sv. Hermannsson, makker Helga Jóhannssonar til margra ára. Meira
15. júní 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman laugardaginn 8. júní sl. í Neskirkju í Aðaldal þau Freyja Hálfdánardóttir og Jón Gunnar Þorsteinsson . Prestur var séra Þorgrímur Daníelsson. Heimili þeirra er í Krókabyggð 4, Mosfellsbæ. Meira
15. júní 2002 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Fermingar

Ferming í Vídalínskirkju sunnudaginn 16. júní kl. 11. Prestar sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. Fermd verða: Guðjón Björn Ásgeirsson, Hulda Brynja Bjarnadóttir, Una Björg Bjarnadóttir, Móbergi 12, Hafnarfirði. Meira
15. júní 2002 | Fastir þættir | 372 orð | 1 mynd

Fjölbreytnin auðgar mannlífið

ÞAÐ eru fordómar þegar við dæmum fólk fyrirfram á grundvelli alhæfinga og staðalmynda. Að því leyti verða aldraðir fyrir fordómum. Meira
15. júní 2002 | Fastir þættir | 333 orð

Hjólbeinóttir vegna knattspyrnu?

Miklar og strangar knattspyrnuæfingar gætu leitt til þess að það færist í aukana að knattspyrnumenn verði hjólbeinóttir, ef marka má rannsókn, sem gerð var í Ghent í Belgíu og náði til rúmlega 500 ungra knattspyrnumanna. Meira
15. júní 2002 | Fastir þættir | 777 orð

ÍSLENSKT MÁL

ÞAÐ er gamall og góður siður í þessu landi að vanda um við þá, sem fara ekki rétt með málið, og við skulum vona, að þannig verði það áfram um ókomna tíð. Meira
15. júní 2002 | Dagbók | 825 orð

(Jóh. 14,14.)

Í dag er laugardagur 15. júní, 166. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ef þér biðjið mig einhvers í mínu nafni, mun ég gjöra það. Meira
15. júní 2002 | Í dag | 1303 orð | 1 mynd

( Lúk. 15. )

Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. Meira
15. júní 2002 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Messa og helgiganga á Þingvöllum

MESSAÐ verður í Þingvallakirkju sunnudaginn 16. júní kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson, settur sóknarprestur í Þingvallaprestakalli, messar. Að lokinni athöfn í kirkju verður gengin helgiganga að Lögbergi, í Almannagjá og síðan aftur að kirkjunni. Meira
15. júní 2002 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 e6 8. Re5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rf6 11. Bf4 Da5+ 12. Bd2 Bb4 13. c3 Be7 14. b4 Dc7 15. 0-0 Rbd7 16. f4 a5 17. bxa5 Hxa5 18. Rc4 Ha4 19. Meira
15. júní 2002 | Dagbók | 68 orð

ÚR HULDULJÓÐUM

Smávinir fagrir, foldar skart, fífill í haga, rauð og blá brekkusóley, við mættum margt muna hvort öðru að segja frá. Prýðið þér lengi landið það, sem lifandi guð hefur fundið stað ástarsælan, því ástin hans alls staðar fyllir þarfir manns. Meira
15. júní 2002 | Fastir þættir | 429 orð | 1 mynd

Úthaldsleysi eða skortur á íþróttaáhuga?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
15. júní 2002 | Fastir þættir | 513 orð

Víkverji skrifar...

ENN er Víkverji með heimsmeistaramótið í boltasparki á heilanum, og lái honum hver sem vill. Tilefnið að þessu sinni er frammistaða þeirra sem gerðust svo góðir að færa okkur Íslendingum keppnina heim í stofu; Norðurljósa. Meira

Íþróttir

15. júní 2002 | Íþróttir | 371 orð

Birgir er enn í baráttunni

BIRGIR Leifur Hafþórsson, GL, lék á einu höggi undir pari á öðrum keppnisdegi áskorendamóts atvinnukylfinga sem fram fer í Frakklandi. Birgir Leifur er sem stendur í 2.-5. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

Cesare Maldini er afar kokhraustur

RUDI Völler þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu þarf að fylla nokkur skörð í liði sínu er Þjóðverjar leika gegn Paragvæ í 16-liða úrslitum HM í knattspyrnu í dag. Carsten Ramelow, Christian Ziege og Dietmar Hamann geta ekki leikið þar sem þeir eru í leikbanni og Michael Ballack er lítilega meiddur á kálfa. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

* DANSKI landsliðsmaðurinn Stig Tøfting er...

* DANSKI landsliðsmaðurinn Stig Tøfting er ekki með brotið bein í fæti eins og óttast var. Tøfting sparkaði af krafti í jörðina er hann reyndi að gefa knöttinn fyrir markið í leik Dana gegn Úrúgvæ á dögunum og heyrði hann þá smell í fætinum. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 133 orð

Framtíð Lemerre óviss

FORSETI franska knattspyrnusambandsins, Claude Simonet, sagði í gær að framtíð Roger Lemerre, landsliðsþjálfara heims- og Evrópumeistara Frakka, væri óviss en ákvörðun yrði tekin á fundi sambandsins í Lyon 6. júlí nk. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 280 orð

Japanar til alls líklegir

JAPANAR skrifuðu sig inn á síður knattspyrnusögunnar í gær er liðið lagði Túnis að velli, 2:0, í H-riðli heimsmeistarakeppninnar. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 595 orð

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu...

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu D-RIÐILL Suður-Kórea - Portúgal 1:0 Mark Suður-Kóreu : Ji Sung Park 70. Markskot : Suður-Kórea 9 - Portúgal 6. Horn : Suður-Kórea 5 - Portúgal 3. Rangstöður : Suður-Kórea 1- Portúgal 2. Gul spjöld : Beto, Portúgal... Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 99 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarkeppni KSÍ Coca Cola...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarkeppni KSÍ Coca Cola bikar karla: Sindravellir: Sindri - Valur 14 Keflavík: Keflavík U23 - Fram 14 Vestmannaeyjar: ÍBV - FH U23 14 ÍR-völlur: ÍR - Leiftur/Dalvík 14 Eskifjörður: Fjarðabyggð - Breiðablik 14 Fylkisvöllur:... Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 312 orð

Óvíst með Tomasson

Englendingar lifðu af harða rimmu "dauðariðilsins" títtnefnda og leika gegn Dönum í 16 liða úrslitum HM í dag. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Portúgalar ekki vandanum vaxnir

PORTÚGALSKA landsliðið er á leið heim frá Kóreu. Liðið tapaði, 1:0, fyrir Suður-Kóreu í öðrum af tveimur síðustu leikjum riðlakeppninnar á sama tíma og Bandaríkjamenn töpuðu fyrir liði Póllands, 3:1, úrslit sem þýddu að Portúgalir þurftu aðeins að ná jafntefli í sínum leik til þess að komast áfram. Leikurinn var sýndur á risaskjám í íþróttahöllum í Portúgal og jafnvel grunnskólar leyfðu að kveikt væri á sjónvarpi í kennslustundum svo nemendur allt niður í sjö ára gætu fylgst með leiknum. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 1961 orð | 1 mynd

"Evrópuboltinn" mun alltaf ráða ferðinni

HEIMSMEISTARAKEPPNIN í Suður-Kóreu og Japan er að ná hámarki. Í gær lauk forleiknum með sögulegum leik Suður-Kóreu og Portúgals og í dag tekur alvaran við er 16-liða úrslitin hefjast með tveimur leikjum. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 124 orð

Ronaldo fær markið

BRASILÍUMAÐURINN Ronaldo fær skráð á sig fyrsta mark leiksins í 5:2 sigri Brasilíu gegn Kosta Ríka sem fram fór á fimmtudag. Í fyrstu skráði FIFA markið sem sjálfsmark hjá varnarmanni Kosta Ríka, Luis Marin en skot Ronaldos fór af Marin og í markið. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Tiger bestur í rigningunni

TIGER Woods lék besta allra annan daginn í röð á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Black Course vellinum í New York fylki, en þetta er í 102. sinn sem mótið fer fram. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 208 orð

Vala fimmta í Kassel

VALA Flosadóttir varð fimmta í stangarstökki á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti sem fram fór í Kassel í Þýskalandi í gær og náði hún sínum besta árangri á þessu ári er hún lyfti sér yfir 4,30 metra. Yvonne Buschbaum frá Þýskalandi setti m.a. Meira
15. júní 2002 | Íþróttir | 132 orð

Vialli sagt upp hjá Watford

FORRÁÐAMENN enska 1. deildarliðsins Watford sögðu Gianluca Vialli upp störfum í gær en Ítalinn hefur stýrt liðinu í eitt ár og olli frammistaða liðsins á sl. tímabili miklum vonbrigðum en liðið endaði í 14. sæti. Meira

Lesbók

15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 1 mynd

Amis og Stalíntíminn

VON er á framhaldi á æviminningum breska rithöfundarins Martins Amis hinn 17. júlí næstkomandi. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1273 orð | 5 myndir

Blómstrandi þjóðmenning í Reykholti

REYKHOLT og öll sú menningarstarfsemi sem þar er að finna er innan frekari seilingar en marga höfuðborgarbúa og aðra landsmenn af suðvesturhorni landsins sennilega grunar. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 290 orð | 1 mynd

BRJÁLUÐ SAMRÆÐA LISTAR OG DAUÐA

HUGVÍSINDI samtímans einkennast af fjölda söguskoðana sem eiga fátt sameiginlegt við fyrstu sýn; en einni þeirra má lýsa svona: Nútíminn hefur skapað ferlegan reynsluvef með því að bæla eða útiloka tiltekna "orku" sem með manninum býr; hvatir... Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 80 orð

BRÚÐARSKÓRNIR

Alein sat hún við öskustóna. - Hugurinn var frammi á Melum. Hún var að brydda sér brúðarskóna. - Sumir gera alt í felum. Úr augum hennar skein ást og friður. - Hver verður húsfreyja á Melum? - Hún lauk við skóna og læsti þá niður. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 798 orð | 1 mynd

Dauðastríð dýrlingsins

Lágur himinn, grámi. Engir drekar á sveimi. Hvergi nokkurs staðar. Slitnir plastpokar blómstra skrjáfandi við kantsteina. Gargandi skilti og ágeng neonljós ískra á grámann, beita sjóntaugar ofbeldi, prenta sig föst innan á augnlokum. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 465 orð | 2 myndir

Dido og Aeneas fyrsta verkefnið

SUMARÓPERA hefur tekið til starfa í Reykjavík, undir nafninu Sumarópera Reykjavíkur. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 270 orð | 1 mynd

Erlendir gestir á tónlistarhátíð

TÓNLISTARHÁTÍÐIN í Reykholti verður haldin í sjötta sinn dagana 26.-28. júlí næstkomandi í Reykholtskirkju. Finnland verður í forgrunni þetta árið og sérstakur gestur hátíðarinnar verður Petteri Salomaa bariton frá Finnlandi. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 917 orð | 2 myndir

ER MUNUR Á KÖRLUM OG KONUM SEM UPPALENDUM?

Á meðal fjölmargra spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: af hverju lesa Vesturlandabúar frá vinstri til hægri og niður blaðsíðuna, hvaðan fá heimsálfurnar nöfn sín, hvað eru miklar líkur á því að loftsteinar rekist á jörðina, hvað er vetrarbrautin stór og hvað eru mannréttindi? Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 205 orð | 1 mynd

ER ÞETTA HVERGI?

ER ÞETTA HVERGI?- MELRAKKASLÉTTA, 1992: Kannski, en þetta Hvergi hefur rýrnað og færst í áttina að skilgreiningunni á einhversstaðar fyrir tilstilli leifa af því sem dembt er í sjóinn. (Sést ekki á þessari mynd. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1140 orð

FLOKKUNARFRÆÐI

EITT af því fyrsta sem ég man eftir úr sveitaheimum voru lýsingar á fjármörkum. Mér var sagt frá því hvernig kindur voru markaðar til að það þekktist hvaðan þær væru. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1408 orð | 3 myndir

GRUNNUR AÐ TRYGGVASAFNI

Sumarsýning Málverkasafns Tryggva Ólafssonar verður opnuð í gamla kaupfélagshúsinu í Neskaupstað í dag. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR heimsótti þetta nýja safn sem verið hefur í uppbyggingu undanfarin misseri og ræddi við aðstandendur þess. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1059 orð | 4 myndir

HIN NÝJA SÝN III

Um helgina lýkur hinni einstæðu sýningu frá Tretjakov-safninu í Moskvu á Listasafni Íslands. Hefur með þróun rússneska málverksins frá seinni hluta 19. aldar fram til 1930 að gera. BRAGI ÁSGEIRSSON heldur áfram að fjalla um vettvanginn í þessu lokaskrifi sínu. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1114 orð | 3 myndir

ÍSLAND ER LAND ÞITT

Það var í þjóðhátíðarblaði Morgunblaðsins árið 1954 sem Ísland er land þitt kom fyrst fyrir sjónir almennings. JÓNAS RAGNARSSON kynnti sér sögu ljóðsins og lagsins, sem gefið var út fyrir 20 árum. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 103 orð | 1 mynd

Matur og máltíðir í málverki

Í NORRÆNA húsinu verður opnuð í dag sýningin LiST með LyST, með undirtitilinn "Yndi fyrir augað og borðið". Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 497 orð

NAUTN MANNSINS, ÞJÁNING KONUNNAR

Á ÞESSUM árstíma er indælt að borða léttan, litskrúðugan og sumarlegan mat á sólpallinum eða úti í garði. Blöð og tímarit eru uppfull af nýstárlegum uppskriftum sem gaman er að prófa og í Morgunblaðinu er t.d. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 412 orð

NEÐANMÁLS -

I Sumarið er komið og með því koma sumartónlistarhátíðirnar sem haldnar eru um allt land. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3542 orð | 5 myndir

NÝSKÖPUNIN HELDUR HÁTÍÐINNI LIFANDI

Listahátíðin í Bergen var haldin í nýliðnum mánuði í fimmtugasta sinn og hefur aldrei verið fjölsóttari. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR heimsótti hátíðina og ræddi við stjórnanda hennar, Íslendinginn Bergljótu Jónsdóttur, sem unnið hefur að því að skapa hátíðinni samtímalega og framsækna ímynd frá því að hún tók þar við stjórnartaumunum fyrir sjö árum. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 369 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning. Mán. - lau. kl 11 til 16. Til 25.8. Gallerí@hlemmur.is: Heimir Björgúlfsson. Til 23.6. Gallerí i8, Klapparstíg 33: Ólafur Elíasson. Huginn Þór Arason. Til 22.6. Gallerí Reykjavík : Bjarna Björgvinsson til 19.6. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 554 orð | 1 mynd

Ómenguð ævintýri Grimms

LEIKFÉLAG Kópavogs mun stíga á svið Þjóðleikhússins annað kvöld með sýningu sína á ævintýrum Grimms-bræðra, er kölluð er því einfalda nafni Grimm. Sýningin var í vor valin athygliverðasta áhugaleiksýning ársins af Þjóðleikhúsinu, úr hópi tólf sýninga. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1054 orð

Siðfræði eins og hún gerist bezt

Beyond Habermas and Gauthier. Eftir Loga Gunnarsson. Cambridge University Press, Cambridge. 2000. 286 bls. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð

SONNETTA DAGSINS HORFNA

Meðan augans eldar skína við átthaga og stjörnukvelda er heilladís með hlínarelda sem heillar manndómsgötu þína. Þroskaskeiðin tíminn telur með töframætti skaparans. Og dagurinn í höndum hans hvergi áð né skemur dvelur. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 1 mynd

Sumarsýning listakademíunnar

Hin árlega sumarsýning Konunglegu bresku listakademíunnar, Royal Academy of Arts, hófst í byrjun júnímánaðar í Lundúnum. Sýningin býr að mati gagnrýnanda breska dagblaðsins Daily Telegraph yfir mörgum áhugaverðum munum. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | 1 mynd

Til þjóðfánans

Sem friðarbogi' í skýjum skín hér skartar Íslands fáni. Þitt geislar útlit - ásýnd þín, eins og sól og máni. Fáninn blár sem himinn - haf með hvítt og rautt krossmerkið. En jöklum með og eldum af vort eyland skóp Guðsverkið. Meira
15. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 519 orð | 1 mynd

Þjónar Orfeifs gestir Þrasta

KARLAKÓRINN Þrestir í Hafnarfirði fagnar 90 ára afmæli sínu á þessu ári, en kórinn er elsti karlakór landsins. Auk hefðbundins tónleikahalds og ferðalaga á landsbyggðina standa Þrestir fyrir Norrænu karlakóramóti í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag kl. 16. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.