Greinar fimmtudaginn 27. júní 2002

Forsíða

27. júní 2002 | Forsíða | 141 orð | 1 mynd

Brasilía í úrslit

BRASILÍSKI landsliðsmaðurinn Ronaldo skaut í gær Brasilíumönnum í úrslitaleikinn á HM með glæsilegu marki gegn Tyrkjum í Saitama í Japan. Mark Ronaldos, sem hann skoraði á 49. mínútu, var eina markið í leiknum. Meira
27. júní 2002 | Forsíða | 398 orð

Órói á mörkuðum vegna hugsanlegs gjaldþrots

MIKIÐ verðfall varð á fjármálamörkuðum í gær eftir að upplýst var um mikil bókhaldssvik hjá bandaríska fjarskiptarisanum WorldCom og hugsanlegt gjaldþrot fyrirtækisins. George W. Meira
27. júní 2002 | Forsíða | 265 orð

Palestínumenn boða til kosninga

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, mun bjóða sig fram í forsetakosningum sem Palestínumenn hafa boðað í janúar, að því er náinn ráðgjafi Arafats sagði í gær, þótt George W. Meira
27. júní 2002 | Forsíða | 116 orð

Pavarotti boðar þögn

ÍTALSKI tenórinn Luciano Pavarotti hefur tilkynnt að hann hyggist ljúka söngferli sínum á 70. afmæli sínu. Pavarotti verður sjötugur 12. október 2005 og hyggst því syngja í nokkur ár til viðbótar. Kom þetta fram í viðtali Pavarottis við CNN sl. Meira
27. júní 2002 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Smyglarar líflátnir í Kína

KÍNVERSKIR lögreglumenn fylgja hópi meintra fíkniefnasmyglara til opinberrar dómsuppkvaðningar í borginni Guiyang í gær, í tilefni af því að gærdagurinn var dagur alþjóðlegs átaks gegn fíkniefnum. Meira

Fréttir

27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 2303 orð | 1 mynd

715 brautskráðir frá Háskóla Íslands

ALLS voru 715 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands við athöfn í Laugardalshöll laugardaginn 22. júní. Guðfræðideild (9) MA-próf í guðfræði (1) Þórir Stephensen Cand.theol. Meira
27. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 206 orð

Andvari vill koma í veg fyrir umferð hesta um veginn

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Andvari hefur óskað eftir því við bæjarráð Garðabæjar að það beiti sér fyrir lagningu bundins slitlags á Elliðavatnsvegi frá Vífilsstaðavatni að Rjúpnahæð til að koma í veg fyrir að hestum sé riðið eftir veginum. Meira
27. júní 2002 | Erlendar fréttir | 825 orð | 1 mynd

Arafat talinn hafa stutt hryðjuverk með fé

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti ákvað að taka upp harðari stefnu gagnvart Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, eftir að bandarískir leyniþjónustumenn fundu gögn um að Arafat hefði greitt hryðjuverkamönnum í hinum herskáu Al-Aqsa samtökum 20. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Atriði úr mynd Luc Besson tekin hér á landi

UNDANFARIN ár hefur verið verulegur vöxtur í umsvifum íslenskra kvikmyndafyrirtækja sem koma að gerð leikinna mynda og auglýsingamynda fyrir erlend félög og horfir mjög vel með verkefnastöðu nú. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Bandarísk hjón gera gagnagrunn um íslensk húsgögn

BANDARÍSKU hjónin Reese og Marilyn Palley hyggjast smíða gagnagrunn um íslenska húsgagnalist 20. aldarinnar en þau eru stödd hér á landi af því tilefni. Þau lýsa eftir myndum af íslenskum húsgögnum og upplýsingum um þau. Meira
27. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð | 1 mynd

Bergt á yl úr brúsa

EITT af því sem setur óneitanlega svip sinn á sumrin í höfuðstaðnum eru ferðalangar sem reisa tjöld sín í Laugardalnum og hafa þar viðdvöl á meðan þeir skoða borgina. Meira
27. júní 2002 | Miðopna | 897 orð | 1 mynd

Bitist um stofnféð

Stofnfjáreigendur SPRON standa nú frammi fyrir tveimur meginkostum sem þó ríkir mikil óvissa um nú. Haraldur Johannessen kynnti sér þá en Arnór Gísli Ólafsson skýrir frá breyttu laga- og samkeppnisumhverfi sparisjóðanna. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Bíll valt á Krísuvíkurvegi

BÍLVELTA varð á Krísuvíkurvegi sunnan í Selvogsheiði um hálfsjöleytið í gærkvöldi. Bíllinn rann í lausamöl, lenti út af veginum og valt, að sögn lögreglu á Selfossi. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Blómamarkaður á Lækjartorgi í sumar

BLÓMAMARKAÐUR verður á Lækjartorgi í sumar og verður byrjað að selja þar blóm frá og með deginum í dag, segir í fréttatilkynningu frá Blómalagernum sem mun standa að markaðnum. Meira
27. júní 2002 | Miðopna | 814 orð

Breytt umhverfi sparisjóða

Stofnfjáreigendur, endurmetið stofnfé, hlutafélagsvæðing, sjálfseignarstofnun eru meðal þeirra orða sem einatt hafa komið fyrir í umfjöllun um átökin um SPRON. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Club Diablo sviptur áfengisleyfi

BORGARRÁÐ hefur á grundvelli áfengislaga svipt handhafa áfengisleyfis fyrir veitingastaðinn Club Diablo í Austurstræti tímabundið leyfi til áfengisveitinga dagana 28.-30. júní næstkomandi. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Dálítið af smálaxi að ganga

EINHVER hreyfing virðist vera á Suðvestur- og Vesturlandi, straumur hefur verið stór og góður slatti af smálaxi hefur verið að kíkja í sumar árnar. Má nefna Norðurá, Þverá og Laxá í Kjós. Eflaust fleiri. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

DeCODE hækkar um 11,29%

GENGI hlutabréfa í deCODE Genetics hækkaði verulega á Nasdaq-hlutabréfamarkaði í gær. Nam hækkunin 11,29% og við lokun markaða í gær var gengi bréfanna 4,6 dollarar. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 622 orð

Deilt um lögmæti yfirtökutilboðs og afboðunar fundar

STJÓRN SPRON telur yfirtökutilboð Búnaðarbankans ekki standast lög og vill bíða úrskurðar Fjármálaeftirlitsins um hvort það veiti samþykki fyrir þessum viðskiptum. Vegna þess hefur stjórnin afboðað fyrirhugaðan fund stofnfjárfesta sem vera átti á morgun. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð

Dæmdir fyrir að stela 7.275 lítrum af bensíni

TVEIR tæplega tvítugir bræður hafa verið dæmdir fyrir að stela rúmlega sjö þúsund lítrum af bensíni, samtals að andvirði um 745 þúsund krónur frá bensínstöðvum Olís. Annar þeirra var dæmdur í níu mánaða fangelsi en hinn í tólf mánaða fangelsi. Meira
27. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 199 orð

Ekkert tívolí við Laugardalshöll í sumar

EKKERT verður af áformum um tívolírekstur í Laugardalnum í sumar. Meira
27. júní 2002 | Erlendar fréttir | 197 orð

Ekki drifið í atkvæðagreiðslu

EKKI verður drifið í því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi um hvort landið skuli gerast aðili að myntbandalagi Evrópu, þrátt fyrir að sterlingspundið hafi undanfarið fallið gagnvart hinum sameiginlega, evrópska gjaldmiðli, evrunni. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1933 orð | 2 myndir

Ekki tveir milljarðar heldur 5,7 milljarðar

HÉR á eftir fer greinargerð fimm stofnfjáreigenda er varðar fyrirhugaða hlutafjárvæðingu SPRON og Morgunblaðinu barst í gærkvöldi. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð

Ekki var talin þörf á gæsluvarðhaldi

EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra handtók fjármálastjóra Vísis.is ehf. og Fréttablaðsins á föstudag vegna rannsóknar á meintu fjármálamisferli hans sem mun tengjast rekstri beggja fyrirtækjanna. Jón Gunnar Zoëga, lögmaður einkahlutafélagsins Vísis. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Engeyjarsund fyrsta sjósundið af sjö

KRISTINN Magnússon og Björn Ásgeir Guðmundsson þreyttu Engeyjarsund á þriðjudagskvöld. Sundið tók þá rúma klukkustund, en sjóhiti var um 10 gráður og skilyrði til sunds góð. Meira
27. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 329 orð | 2 myndir

Farandhús á faraldsfæti

Í GRAFARHOLTI er nýjasti byggðarkjarni borgarinnar óðum að taka á sig mynd en ráðgert er að þar rísi um 1.500 íbúðir á næstu misserum sem eiga að hýsa 4-5 þúsund manns. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fékk kapaldufl í vörpuna í Jökuldýpi

SPRENGJUSÉRFRÆÐINGAR Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út eftir að skipstjórinn á Fróða ÁR-33, sem var að humarveiðum í Jökuldýpi suðvestur af Snæfellsnesi, hafði samband við stjórnstöð Gæslunnar og tilkynnt að tundurdufl hefði komið í vörpuna. Meira
27. júní 2002 | Suðurnes | 187 orð | 1 mynd

Fjórir námsmenn fá styrki

FJÓRIR námsmenn fengu 125 þúsund króna námsstyrk úr Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins í Keflavík við árlega úthlutun sem nýlega fór fram. Meira
27. júní 2002 | Miðopna | 532 orð

Frestun fundarins ólögmæt

Í KJÖLFAR ákvörðunar stjórnar SPRON um frestun fundar stofnfjárfesta á morgun sendu stofnfjárfestarnir fimm, sem gert hafa tilboð í allt stofnfé SPRON, frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Stjórn SPRON hefur nú sent frá sér tilkynningu um að afboðaður... Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 490 orð

Gen sem tengist háum blóðþrýstingi kortlagt á litningi

VÍSINDAMENN á vegum Íslenskrar erfðagreiningar hafa kortlagt erfðavísi sem tengist háum blóðþrýstingi og eru niðurstöður þessara rannsókna birtar í bandarísku tímariti. Skv. Meira
27. júní 2002 | Suðurnes | 224 orð

Gerir athugasemdir við laun sveitarstjóra

FULLTRÚI V-listans í hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps greiddi atkvæði á móti ráðningarsamningi við sveitarstjóra og taldi launin of há. Meira
27. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 87 orð | 1 mynd

Gestkvæmt á Akureyri

GESTKVÆMT var á Akureyri í gær en þá komu þrjú skemmtiferðaskip í heimsókn með samtals um 3.000 farþega. Farþegarnir eru flestir Þjóðverjar en einnig Bretar og Bandaríkjamenn. Skipin þrjú eru samtals um 70. Meira
27. júní 2002 | Erlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Gjaldþrot myndi slá Enron-hneykslinu við

BANDARÍSKA stórfyrirtækið WorldCom, sem er það næststærsta í Bandaríkjunum í langlínufjarskiptum, hefur viðurkennt, að útgjöld þess hafi verið vantalin um 3,8 milljarða dollara eða um rúma 334 milljarða íslenskra króna. Meira
27. júní 2002 | Suðurnes | 68 orð | 1 mynd

Göngubrúin sett saman

GÖNGUBRÚIN á Haukavörðugjá ofan Stóru-Sandvíkur við veginn út á Reykjanesvita, svokölluð Brú milli heimsálfa, verður tilbúin að mestu um helgina. Hún verður síðan formlega afhent og vígð að viðstöddum ráðherrum næstkomandi miðvikudag. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð

Hafna tillögu um stíflu á Norðlingaöldu

Umhverfisverndarsamtök Íslands hafa sent Skipulagsstofnun eftirfarandi bréf: "Stjórn Umhverfisverndarstofnunar Íslands hefur fjallað um matsskýrslu Landsvirkjunar um stíflu á Norðlingaöldu. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð

Hefur óveruleg umhverfisáhrif

ATHUGUN Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum vegna vikurnáms á Mýrdalssandi, Mýrdalshreppi hófst 12. júní, en í tilkynningu frá stofnuninni segir að markmið framkvæmdarinnar, sem unnin er af Kötluvikri ehf, sé tvíþætt. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Heimsferðir hefja beint flug til Parma

FERÐASKRIFSTOFAN Heimsferðir hefur flug til Parma frá Íslandi í sumar og er það í fyrsta sinn, sem flogið er beint til þessarar borgar í norðurhluta Ítalíu. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Hér mun ek eiga dvöl nokkra

Ingimundur Benediktsson fæddist á Staðarbakka í Miðfirði árið 1948. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lauk meistararéttindum í húsasmíði. Að námi loknu hóf Ingimundur störf í Trésmiðju Magnúsar F. Jónssonar. Meira
27. júní 2002 | Suðurnes | 161 orð

Hreppsnefndir leita eftir samstarfi um barnavernd

VATNSLEYSUSTRANDARHREPPUR mun leita eftir samstarfi við Reykjanesbæ í barnaverndarmálum en hefur hafnað ósk Gerðahrepps um viðræður um málefnið. Sandgerði óskar eftir undanþágu til að reka eigin barnaverndarnefnd. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 327 orð

Hugmyndir um að nýta gufu til súrálsframleiðslu

FRAMKVÆMDIR eru að hefjast við borun rannsóknarholu á háhitasvæðinu á Þeistareykjabungu í Þingeyjarsýslu en hugmyndir eru uppi um að nýta gufuna úr holunni og fleiri holum sem gætu bæst við síðar, beint til súrálsframleiðslu. Meira
27. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 549 orð | 1 mynd

Hugmyndir um golfvöll kynntar landeigendum

FREKARI umræðu um golfvöll á Álftanesi hefur verið vísað til skipulagsnefndar og umhverfisnefndar Bessastaðahrepps. Meira
27. júní 2002 | Landsbyggðin | 379 orð

Íbúar hlynntir sameiningarviðræðum

KJÓSENDUR í sveitarfélögunum sunnan Skarðsheiðar voru spurðir um afstöðu til sameiningar í könnun sem fór fram jafnhliða sveitarstjórnarkosningunum í maí og er mikill meirihluti fylgjandi því að hafnar verði viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Meira
27. júní 2002 | Landsbyggðin | 118 orð | 1 mynd

Jónsmessuganga Bolvíkinga

HIN árlega Jónsmessuganga Bolvíkinga var farin sl. föstudagskvöld. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð

Jórvík fær flugrekendaskírteini

FLUGFÉLAGIÐ Jórvík hf. hefur hafið starfsemi á ný en flug á vegum félagsins hefur legið niðri frá 1. júní eftir að yfirvöld ákváðu að gefa ekki út flugrekendaskírteini til félagsins. Meira
27. júní 2002 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Kalugin dæmdur fyrir landráð

DÓMSTÓLL í Moskvu dæmdi í gær Oleg Kalugin, fyrrverandi yfirmann í sovésku leyniþjónustunni KGB, til fimmtán ára hegningarvinnu fyrir að ljóstra upp ríkisleyndarmálum í bók sem hann skrifaði í Bandaríkjunum. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 302 orð

Lektorsstaða á sviði öldrunarfræða sett á stofn

HÁSKÓLI Íslands og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hafa samið um að stofnuð verði ný staða lektors í félagsráðgjöf á sviði öldrunarfræða og öldrunarþjónustu við Háskóla Íslands og undirrituðu Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Páll Skúlason... Meira
27. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd

Lionskonur styðja við slysadeildina

FÉLAGSKONUR í Lionsklúbbnum Ösp á Akureyri afhentu slysadeild FSA myndarlega peningaupphæð nýlega til kaupa á hjartarafsjártæki. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Loftbelgurinn á Blönduósi

LOFTBELGSFARARNIR Thomas Seiz og Urs Mattle eru nú staddir á Blönduósi og er ætlunin að fljúgja loftbelgnum þaðan í dag ef veður leyfir. Í samtali við Morgunblaðið sagði Urs að flugið hefði gengið tiltölulega vel fram að þessu. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lúr í Laugardalslaug

SUMARIÐ sýndi íbúum höfuðborgarsvæðisins sínar betri hliðar á ný í gær og kunnu þeir vel að meta það. Fjölmenni spókaði sig um í bænum og á Austurvelli naut fjöldi fólks veðurblíðunnar. Meira
27. júní 2002 | Miðopna | 266 orð

Lýsa andstöðu við yfirtökutilboðið

STARFSMANNAFUNDUR SPRON sendi í gærmorgun frá sér eftirfarandi ályktun: "Almennur fundur starfsmanna Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, haldinn miðvikudaginn 26. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Malbikað í góða veðrinu

ÞESSIR ungu menn unnu að malbikunarframkvæmdum við Ártúnshöfða og Grafarholt í sólskinsveðrinu í gær en á svæðinu stóð yfir einhver mesta einstaka malbikun sem gerð hefur verið í Reykjavík frá upphafi, að sögn Sigurðar I. Skarphéðinssonar... Meira
27. júní 2002 | Landsbyggðin | 93 orð

Málþing um byggðamál

SAMTÖKIN "Landsbyggðin lifi"(LBL) standa fyrir málþingi um byggðamál í Hrísey 29.-30. júní. Fjöldi innlendra og erlendra gesta sækir þingið. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Minningarmót um Guðmund Arnlaugsson í MH

HIÐ árlega skákmót til minningar um Guðmund Arnlaugsson verður haldið í dag, fimmtudaginn 27. júní, og hefst klukkan 17. Samkvæmt venju verður mótið haldið í Menntaskólanum við Hamrahlíð þar sem Guðmundur var rektor um árabil. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nýjar reglur auka öryggi í fisflugi

NÝJAR reglur um fisflug, sem koma til framkvæmda um komandi mánaðamót, auka mjög á öryggi íþróttarinnar, að mati Ágústs Guðmundssonar, formanns Svifdrekafélags Reykjavíkur. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 272 orð

Nýr bæjarstjóri AusturHéraðs í næstu viku

TUTTUGU umsækjendur voru um stöðu bæjarstjóra Austur-Héraðs, en umsóknarfrestur rann út 20. júní síðastliðinn. Björn Hafþór Guðmundsson, núverandi bæjarstjóri, segir að unnið sé með það að markmiði að ákvörðun liggi fyrir sem fyrst eftir helgina. Meira
27. júní 2002 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Nýtt leiguhúsnæði í Reykholtsdal

VIÐ VEGAMÓTIN af Borgarfjarðarbraut, þar sem beygt er upp að samkomuhúsinu Logalandi, er verið að reisa parhús. Er annað í eigu Borgarfjarðarsveitar og hitt í eigu Byggðasafns norðan Skarðsheiðar. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Nýtt útgáfufélag um Fréttablaðið

NÝTT félag hefur gert samning um útgáfu og rekstur Fréttablaðsins. Meira
27. júní 2002 | Miðopna | 289 orð

Óháð lagabreytingunum í fyrra

STOFNFJÁREIGENDUM í sparisjóði er óheimilt að framselja stofnfjárbréf nema með samþykki sparisjóðsstjórnar. Stofnfjáreigendur tilnefna a.m.k. þrjá menn í fimm manna stjórn sparisjóðs. Meira
27. júní 2002 | Erlendar fréttir | 166 orð

Ráðstefna á vegum WHO um akrílamíð

HÓPUR vísindamanna hóf í fyrradag þriggja daga lokaða ráðstefnu í höfuðstöðvum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) þar sem þeir ræða mögulegar afleiðingar þess að mikið magn akrílamíðs, sem er krabbameinsvaldandi efni, hefur fundist í algengum... Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Risaþyrlur í þjónustu úteyjakarla

TVÆR risaþyrlur af gerðinni CH 47 voru við æfingar við Vestmannaeyjar í gær, en þar fer fram almannavarnaæfingin Samvörður um helgina. Úteyjakörlum voru boðin afnot af þyrlunum til að koma efni eða hlutum út í eyjar og var m.a. Meira
27. júní 2002 | Erlendar fréttir | 283 orð

Sala ríkisjarða til einkaaðila verði leyfð

NEÐRI deild rússneska þingsins, Dúman, samþykkti í gær frumvarp sem leyfir sölu á ríkisjörðum til einkaaðila, í fyrsta sinn frá því í rússnesku byltingunni 1917, en útlendingum verður þó ekki leyft að festa kaup á jörðum. Meira
27. júní 2002 | Suðurnes | 100 orð

Samið verður við verktaka án útboðs

FULLTRÚI Framsóknarflokksins í bæjarráði Sandgerðis leggst gegn því að samið verði við verktaka um framkvæmdir við tiltekna götu án þess að útboð fari fyrst fram. Meira
27. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 161 orð | 1 mynd

Samningur um kaup á lyfjum

APÓTEKIÐ í Hagkaupum Akureyri og vistheimilið Hornbrekka í Ólafsfirði hafa gert með sér samning um skömmtun og kaup á lyfjum fyrir vistmenn stofnunarinnar. Meira
27. júní 2002 | Landsbyggðin | 154 orð | 1 mynd

Samsýning í Safnahúsinu á Húsavík

LEYSING heitir samsýning Sigríðar Helgu Olgeirsdóttur og Sveinbjargar Hallgrímsdóttur sem hefur verið uppi í Safnahúsinu á Húsavík að undanförnu en þar sýna þær verk sín, sem eru leir eftir Sigríði og grafík eftir Sveinbjörgu. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 295 orð

Sérstakur starfshópur um framsal sakamanna

Á FUNDI dómsmálaráðherra Norðurlanda sem lauk á Svalbarða í gær var samþykkt að setja á fót sérstakan samstarfshóp til þess að endurskoða reglur um framsal sakamanna og manna grunaðra um alvarleg afbrot, milli Norðurlandaríkjanna og í því sambandi taka... Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Skerðing bitnar á veiðum og vinnslu

TEKJUTAP vegna skerðingar hörpudisksafla við Breiðafjörð er talið geta numið 400 milljónum króna á næsta fiskveiðiári. Vinnsla hörpudisks, sem veiddur er við Breiðafjörð, fer að mestu fram í Stykkishólmi en einnig á Grundarfirði. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Skógarganga í Heiðmörk

FIMMTA skógarganga sumarsins, í röð gangna á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands, verður fimmtudagskvöldið 27. júní. Skógargöngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafélag Íslands og eru ókeypis og öllum opnar. Meira
27. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 179 orð

Skógarganga í Öxnadal

SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirðinga efnir til göngu- og skoðunarferðar um skógarreitinn á Miðhálsstöðum í Öxnadal í kvöld, fimmtudagskvöld, 27. júní kl. 20. Á Miðhálsstöðum hefur verið stunduð skógrækt í hálfa öld og margt fróðlegt er þar að sjá. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Skýrsla Landsvirkjunar kynnt

SKIPULAGSSTOFNUN hóf í vikunni athugun á mati á umhverfisáhrifum vegna rannsóknarborana Landsvirkjunar á vestursvæði við Kröflu í Skútastaðahreppi. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Spítalinn tekur á sig mynd

UNNIÐ hefur verið að því að undanförnu að taka niður vinnupalla sem hafa hulið nýja Barnaspítala Hringsins við Hringbraut undanfarið. Vegfarendur hafa því fengið að sjá hvernig sjúkrahúsið lítur út og er nú verið að fullklæða húsið að utan. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 423 orð

Stefnt að gerð nýrra samninga við Asíuríki

SAMGÖNGURÁÐUNEYTI og utanríkisráðuneyti eru að hefja undirbúning að almennri endurskoðun á loftferðasamningum sem í gildi eru milli Íslands og annarra ríkja. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

SUS fagnar einkavæðingu Landsbankans

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna samþykkti á síðasta fundi meðfylgjandi ályktun um sölu ríkisins á fimmtungshlut í Landsbankanum: "Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna fagnar sölu ríkisins á fimmtungshlut í Landsbankanum. Meira
27. júní 2002 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Suu Kyi í sögulegri heimsókn

AUNG San Suu Kyi, stjórnarandstöðuleiðtogi í Burma, ávarpar stuðningsmenn sína í Mandalay, næststærstu borg landsins, þegar hún kom þangað í gær, en hún er nú í fyrstu ferð sinni um Burma frá því að hún var látin laus úr stofufangelsi 6. maí. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 758 orð

Telja brýnt að hvíldartímaákvæði nái til unglækna

YFIRLÆKNIR Vinnueftirlits ríkisins og landlæknir hafa sent Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra bréf þar sem þeir segja brýnt að hvíldartímaákvæði sem almennt gilda á vinnumarkaði nái einnig til unglækna og lækna í framhaldsnámi. Meira
27. júní 2002 | Miðopna | 270 orð

Tilboðið ólögmætt

NOKKRAR fréttatilkynningar, ályktanir og yfirlýsingar voru sendar fjölmiðlum í gær vegna fundar stofnfjárfesta í SPRON á morgun. Meira
27. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 175 orð

Unnið að fjölgun hjúkrunarrýmis

AKUREYRARBÆR leitar nú leiða til þess að leysa þann vanda sem sjúkir, aldraðir einstaklingar og aðstandendur þeirra standa frammi fyrir með fjölgun hjúkrunarrýma í bænum. Meira
27. júní 2002 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Unnið við björgunarstarf í lestarflökum í Tansaníu

TANSANÍSKIR embættismenn og hermenn fylgjast með því þegar lestarflökum eftir slysið, sem varð þar í landi á mánudag, var lyft með stóreflis krönum. Slysið á mánudag varð með þeim hætti að 22 vagna farþegalest með rúmlega 1. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð

Varmahlíðarskóli meðal allra hæstu skóla

NEMENDUR í 10. bekk Varmahlíðarskóla í Skagafirði náðu góðum árangri á samræmdu prófunum í vor. Skólinn var meðal allra hæstu grunnskóla landsins, með hæstu meðaleinkunn í íslensku og náttúrufræði og þá næsthæstu í stærðfræði. Þrettán nemendur voru í 10. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Vaxandi mikilvægi norrænna skóga

16.-19. júní sátu 600 þátttakendur frá fimm Norðurlöndum 20. Norrænu skógaráðstefnuna. Þátttakendur frá Íslandi voru 16 talsins. Þema ráðstefnunnar var "Hin fjölþættu gildi skógarins". Í lokaályktun ráðstefnunnar segir m.a. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Viðtalstímar sendiherra

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis. Meira
27. júní 2002 | Suðurnes | 256 orð

Vilja skil á landi frá varnarliðinu

BÆJARSTJÓRN Grindavíkur hefur samþykkt að óska eftir að varnarliðið skili hluta af landi því sem það hefur til afnota vestan þéttbýlisins, nánar tiltekið í suðvesturhlíðum Þorbjarnar. Hugmyndin er að skipuleggja þar sumarhúsahverfi. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð

Yngra fólk bannar frekar reykingar á heimilinu

UNGT fólk virðist mun síður leyfa reykingar á heimili sínu en eldra fólk, að því er fram kemur í könnun PricewaterhouseCoopers fyrir Tóbaksvarnarnefnd. Meira
27. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Öllum umsækjendum hafnað

FÉLAGSMÁLRARÁÐ samþykkti á fundi sínum í vikunni að hafna öllum umsækjendum um starf framkvæmdastjóra Öldrunarstofnunar Akureyrarbæjar. Alls bárust 18 umsóknir um stöðuna. Meira
27. júní 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Örn Bárður valinn í Nesprestakalli

SÉRA Örn Bárður Jónsson var valinn í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavík á fundi valnefndar í vikunni. Biskup Íslands mun því skipa hann í embættið til fimm ára en nefndin var einróma í niðurstöðu sinni. Um stöðuna sótti einnig sr. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2002 | Leiðarar | 816 orð

Nýr gjafakvóti?

Það getur ekki hver sem er gerzt stofnfjáreigandi í sparisjóði með sama hætti og hvaða einstaklingur sem er getur keypt hlutabréf í hlutafélagi eigi hann til þess fjármuni. Stofnfjáreigendur í sparisjóðum eru valdir af stjórn viðkomandi sparisjóðs. Meira
27. júní 2002 | Staksteinar | 378 orð | 2 myndir

Sérkennileg málsvörn

BJÖRN Bjarnason, talsmaður minnihlutans í stjórn Reykjavíkurborgar, segir á vefsíðu sinni, að málsvörn Alfreðs Þorsteinssonar sé harla sérkennileg. Meira

Menning

27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 507 orð | 1 mynd

* 12 TÓNAR: Útgáfugleði Kippa Kaninus...

* 12 TÓNAR: Útgáfugleði Kippa Kaninus föstudagskvöld kl. 17:00. * ASTRÓ: Á móti sól spila á Tuborg-hátíð Astró sem fram fer á fimmtudögum í sumar. Frítt inn. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld kl. 20:00 til 23:30. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Bandbrjálaðir bláir

FJÓRMENNINGARNIR í strákasveitinni Blue eru ekki í góðum málum þessa dagana eftir að hafa sýnt heldur ódrengilega hegðun á tónleikum á dögunum. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Endurminningar Marquez væntanlegar í haust

FYRSTA bindi endurminninga kólumbíska rithöfundarins og nóbelsverðlaunahafans Gabriel Garcia Marquez verður gefið út í september. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Harmleikur!

ÞÓTT sveitin kenni nýju plötuna sína við harmleik er vart hægt að ímynda sér að unnendur sveitarinnar líti á útkomu hennar sem slíka. Þvert á móti hlýtur Lovehatetragedy að teljast hrein himnasending á vissum vígstöðvum - en þó ekki öllum. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Heimskulegar spurningar að gera hann vitlausan

BRÉF Karls Bretaprins, þar sem hann kvartar yfir því að spurningar sem börn leggja fyrir hann í opinberum heimsóknum séu að gera hann brjálaðan, er meðal bréfa í safni konunglegra bréfa sem boðin verða upp af bandarískri kaupsýslukonu síðar á árinu. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Helgardagskrá í Skálholti

UM HELGAR í sumar verður margbreytileg dagskrá í Skálholti. Í samvinnu við Sumartónleika í Skálholtskirkju, sem nú eru að hefja sitt 28. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Hæ, hoppsa-sí!

JÓNAS Árnason var manna ötulastur við að semja íslensk ljóð við þekkt erlend þjóðlög. Það fer því vel á því að framverðir íslenskrar þjóðlagatónlistar, Papar, skuli efna til tónlistarveislu Jónasi til heiðurs. Meira
27. júní 2002 | Tónlist | 513 orð

Kammerkór í fremstu röð

Kammerkór Austurlands, undir stjórn Keith Reed, flutti tónverk eftir Randall Thompson, Þorkel Sigurbjörnsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jannequin, Barber, Poulenc, Duruflé og Knut Nystedt. Mánudagurinn 24. júní 2002. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd

Kirkjulegur Ellington-djass leikinn nyrðra

SÆNSKA djasshljómsveitin Jazzin Dukes er komin hingað til lands og mun halda ferna tónleika á Norðurlandi á næstu dögum. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 219 orð | 2 myndir

Laufin trylla

ÍSLENSKA sveitin Leaves er að gera það gott um þessar mundir og er mikill áhugi á hljómsveitinni hjá erlendum sem innlendum tónlistarspekúlöntum og fjölmiðlum. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Ljóð

KOMIN er út ljóðabókin Eldfuglinn í ísskápnum eftir Hauk Davíð . Í fréttatilkynningu segir að í þessari bók sláist höfundur í för með hinum erkitýpíska "sænska" verkamanni í leit hans að upprunalegum Fönix-ísskáp heimilisins. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Ljóð

BÓKAÚTGÁFAN Brú hefur gefið út kverið Rósin frá Lesbos eftir danska skáldið Henrik Nordbrandt í þýðingu Hallbergs Hallmundssonar. Í tilkynningu segir að Henrik sé með þekktari og vinsælli samtímaskáldum í Danmörku. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Ljóð og minningar

BÓKIN Ljóð og minningar eftir Sigurjón Björnsson er komin út. Sigurjón er fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma í Kópavogi og hefur verið virkur í ljóðagerð og skráningu minninga. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Matargerð

KOMIN er út hjá Bókaútgáfunni Bjarti Bókin um ólífuolíuna í þýðingu Ástu S. Guðbjartsdóttur . Í tilkynningu segir meðal annars að ólífuolía hafi verið notuð til matargerðar frá fornu fari. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Metverð fyrir Picasso

VERK eftir spænska listamanninn Pablo Picasso seldist fyrir metverð, tæpar 16 milljónir punda - eða rúma tvo milljarða íslenskra króna, á uppboði hjá Christie's í London í þriðjudag. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 897 orð | 5 myndir

Minnast starfsemi mikilvægra frumkvöðla

ÞOKA hvílir yfir Ísafirði þegar blaðamaður rennir í bæinn. Sólin á þó brátt eftir að láta sjá sig, eins og svo víða annars staðar um land þennan dag, og skína á hin gömlu 18. aldar hús í Neðstakaupstað í Ísafjarðarbæ. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Námsbækur

ÚT ER komin hjá Námsgagnastofnun Kortabók handa grunnskólum í nýrri útgáfu í ritstjórn Ingu Hagdahl og Tryggva Jakobssonar . Samkvæmt fréttatilkynningu er hér á ferð þriðja útgáfa Kortabókar handa grunnskólum, sem fyrst kom út árið 1992. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ný bók

BÓKAÚTGÁFAN Forlagið sendir frá sér bókina Íslandssýn eða Lost in Iceland með ljósmyndum Sigurgeirs Sigurjónssonar með formála eftir Guðmund Andra Thorsson. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Nýtt lag og tónleikaferð

EIN vinsælasta rokksveit síðustu ára, hin hafnfirska Jet Black Joe, ætlar að leika á nokkrum vel völdum tónleikum í sumar. Forsprakkarnir Gunnar Bjarni og Páll Rósinkranz reistu sveitina upp frá dauðum í fyrra við góðar undirtektir. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 282 orð | 1 mynd

Nýtt rit um smádýr í íslenskri náttúru

ÚT ER komin bókin Dulin veröld - smádýr á Íslandi eftir Guðmund Halldórsson skordýrafræðing, Erling Ólafsson dýrafræðing og Odd Sigurðsson jarðfræðing. Bókin er gefin út af Mál og mynd í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Pottþétt Götusmiðja!

POTTÞÉTT - safnplöturöðin sívinsæla - hefur nú tekið stakkaskiptum, breytt um útlit og stefnu. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 555 orð | 3 myndir

"Ákaflega aðgengileg tónlist"

JASSKLÚBBUR Ólafsfjarðar blæs um helgina til árlegrar tónlistarhátíðar þar í bæ sem ber yfirskriftina The Blue North Music Festival. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og verður í þetta sinn lögð megináhersla á blús, blágras- og heimstónlist. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Saga um dapurlega dreginn dreng

Tónlistin úr kvikmyndinni About a Boy, samin og flutt af guttanum með höttinn. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 991 orð | 1 mynd

Stofnaður verði Sjónvarpsmyndasjóður

SKÝRSLAN "Leikið íslenskt sjónvarpsefni: - Staða, horfur og möguleikar" var kynnt formlega í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í gær. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 175 orð | 9 myndir

Sumartíska í hitabylgju í Mílanó

HERRATÍSKUVIKA stendur yfir í Mílanó í Ítalíu en þar má sjá vor- og sumarföt næsta árs. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 48 orð

Sýning framlengd

AÐSTANDENDUR sýningar Jóns Reykdals í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5 hafa ákveðið að framlengja sýninguna um tvær vikur og lýkur henni því 10. júlí næstkomandi. Á sýningunni gefur að líta 33 verk, bæði vatnslita- og olíumálverk. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Vammlausir!

ÞEIR ERU vammlausir, Korn-liðar þessa dagana hér á Fróni. Óvenju hörð samkeppni ríkir á plötumarkaði þessa dagana og sterkir titlar að koma út, bæði söluvænar safnplötur og nýjar plötur frá stórum listamönnum, sem beðið hefur verið eftir. Meira
27. júní 2002 | Fólk í fréttum | 354 orð | 2 myndir

Vatnið á Ísafirði ...

Allt virðist svo smátt séð héðan frá... er önnur plata hins dularfulla raftónlistarmanns Jóa frá Ísafirði sem styðst við listamannsnafnið 701. Lög eftir Jóa Fr. fyrir utan það fyrsta sem er eignað Staubsauger/Nilfisk. Umslag var unnið af Hauki, Jóa Fr., Þresti, Helenu, Tedda og Helenu (svo). Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar hlýtur styrk

STJÓRN Minningarsjóðs Lárusar Ottesen ákvað nýlega á fundi sínum að styrkja Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara til framhaldsnáms við hinn virta Julliard-listaskóla í New York. Meira
27. júní 2002 | Menningarlíf | 215 orð

Þrír kórar í Langholtskirkju

Í LANGHOLTSKIRKJU verða í kvöld kl. 20 haldnir tónleikar þriggja kóra frá Danmörku, Íslandi og Færeyjum. Meira

Umræðan

27. júní 2002 | Aðsent efni | 1076 orð | 1 mynd

Að loknum 17. júní

Einangrun landsins og einföld landamæravarsla, segir Rúnar Guðbjartsson, er einn af kostum þess að búa á Íslandi. Meira
27. júní 2002 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Heilablóðfall - háþrýstingur... hvað er til ráða?

Með heilbrigðum lífsstíl, segir Ástrós Sverrisdóttir, getum við dregið úr líkum á að fá heilablóðfall eða að greinast með háþrýsting. Meira
27. júní 2002 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Ísland, ESB og alþjóðavæðingin

Það er líka mikilvægt, segir Svanfríður Jónasdóttir, að umræðan fari fram í ljósi raunverulegra aðstæðna. Meira
27. júní 2002 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Kaupendur vændis

Mikilvægt er, segir Ásgerður Jóhannsdóttir, að kaupandinn sé gerður ábyrgur fyrir athæfi sínu. Meira
27. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 449 orð | 1 mynd

Réttindi fótum troðin

SONUR minn er að bera út Fréttablaðið og hefur gert það síðan í haust er leið. Oft hefur það dregist að hann fái launin útborguð, í síðasta mánuði fékk hann útborgað þann 15. Meira
27. júní 2002 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Samkeppni um háskólakennslu í lögfræði

Íslensk lögfræði verðskuldar sannarlega, segir Páll Sigurðsson, að hún fái að þróast í samstarfi góðra og hæfra manna, sem hafið sé yfir dægurþras og ríg milli stofnana. Meira
27. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 211 orð

Sólheimar

ÉG GET ekki orða bundist yfir skrifum háttvirtra velunnara Sólheima í Morgunblaðið að undanförnu. Í þessum greinaskrifum er jafnaðarmerki sett á milli Sesselju H. Sigmundsdóttur stofnanda Sólheima og stjórnarformanns, Péturs Sveinbjarnarsonar. Meira
27. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 650 orð | 1 mynd

Sólheimar

HINN 14. júní s.l. birtist bréf frá mér í Morgunblaðinu sem bar yfirskriftina "Nokkrar staðreyndir í Sólheimamálinu". Bréf þetta virðist hafa komið við æði mörg kaun, ef marka má allar þær greinar sem runnið hafa um síður blaðsins síðan. Meira
27. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir söfnuðu 1.

Þessir duglegu drengir söfnuðu 1.370 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Jón Andri Guðmundsson og Helgi Freyr... Meira

Minningargreinar

27. júní 2002 | Minningargreinar | 4840 orð | 1 mynd

ÁSTA L. BJÖRNSDÓTTIR

Ásta Laufey Björnsdóttir fæddist í Ánanaustum í Reykjavík 24. nóvember 1908. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Pálsdóttir, f. 17. september 1888, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2002 | Minningargreinar | 4840 orð | 1 mynd

ÁSTA L. BJÖRNSDÓTTIR

Ásta Laufey Björnsdóttir fæddist í Ánanaustum í Reykjavík 24. nóvember 1908. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Pálsdóttir, f. 17. september 1888, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2002 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

CARL WILHELM KRISTINSSON

Carl Wilhelm Kristinsson fæddist í Reykjavík 12. september 1923. Hann lést 14. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grensáskirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2002 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

JÓHANN GUÐMUNDSSON

Jóhann Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 28. september 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir húsmóðir, f. í Hafnarfirði 22. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2002 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

PÁLL ARNAR GUÐMUNDSSON

Páll Arnar Guðmundsson prentsmiður fæddist á Barðastöðum í Staðarsveit á Snæfellsnesi 3. ágúst 1950. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 18. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hjallakirkju 26. júní. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2002 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

STEFÁN ÞÓR THEODÓRSSON

Stefán Þór Theodórsson fæddist í Tungunesi í Svínavatnshreppi 11. desember 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Theodór Hallgrímsson og Emilía Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2002 | Minningargreinar | 2798 orð | 1 mynd

VALGERÐUR SIGURGÍSLADÓTTIR

Valgerður Sigurgísladóttir fæddist á heimili foreldra sinna, Túngötu 5 í Keflavík, 13. apríl 1931. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Vilhjálmsdóttir, f. 29. marz 1902, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 648 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 70 50 69...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 70 50 69 1.442 99.392 Gellur 490 400 411 140 57.600 Grálúða 180 180 180 512 92.160 Gullkarfi 96 20 65 2.318 151.494 Hlýri 112 71 104 1.426 148.390 Háfur 61 61 61 23 1.403 Keila 100 5 60 1.296 77.805 Kinnfiskur 380 380 380 11... Meira

Daglegt líf

27. júní 2002 | Neytendur | 141 orð | 1 mynd

Ali-grísarif með grillsósu

SÍLD & fiskur ehf. hefur sett á markað nýjung sem er Ali "Babyback"-grísarif með barbecue-sósu. Um er að ræða ekta svínarif úr grísahrygg með barbecue-sósu að amerískum hætti, að því er segir í tilkynningu. Meira
27. júní 2002 | Neytendur | 333 orð | 1 mynd

Hækkun hjá Stjörnunni 46% milli ára

SJÖ af tíu félögum sem bjóða upp á heilsdagsnámskeið eru með óbreytt verð milli ára. Þrír hækkuðu verðskrána um tæp 3-11%. Meira
27. júní 2002 | Neytendur | 669 orð

Tilboðsverð á lambakjöti og grísarifjum

BÓNUS Gildir frá 27.-30. júní nú kr. áður kr. mælie. Svínahakk frá Ferskum kjötvörum 299 698 299 kg Goða pylsur 559 799 559 kg Prins póló, 30 st. 999 1.395 33 st. Meira

Fastir þættir

27. júní 2002 | Árnað heilla | 64 orð

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 28. júní, er fimmtugur Stefán Hermanns, blómasali, Álfaskeiði 64 d3, Hafnarfirði. Hann býður vinum og velunnurum að gleðjast með sér í tilefni tímamótanna í Fjörukránni í Hafnarfirði milli kl. Meira
27. júní 2002 | Árnað heilla | 21 orð

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 27. júní, er áttræð Anna Steinunn Jónsdóttir, Þangbakka 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Halldór Guðmundsson... Meira
27. júní 2002 | Viðhorf | 903 orð

Að breytast í bullu

Ég fann hvernig tilfinningarnar voru að bera mig ofurliði, tárin komu fram í augun og það skelfdi mig hvað hjartað hamaðist ótt og títt. Meira
27. júní 2002 | Fastir þættir | 270 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í GÆR sáum við dæmi um útspilsdobl á þremur gröndum þar sem doblið var beiðni til makkers um að spila út í lit blinds. Þessi regla Lightners um slemmudobl er auðveldlega yfirfæranleg á dobl á þremur gröndum. Meira
27. júní 2002 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí sl. af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaðakirkju Elín Þórðardóttir og Albert... Meira
27. júní 2002 | Í dag | 124 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi kl. 10.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30-16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Vídalínskirkja. Meira
27. júní 2002 | Dagbók | 891 orð

(Mark. 3, 10.)

Í dag er fimmtudagurinn 27. júní, 178. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En marga hafði hann læknað, og því þustu að honum allir þeir, sem einhver mein höfðu, til að snerta hann. Meira
27. júní 2002 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. Rge2 Rc6 5. a3 Ba5 6. Be3 Rge7 7. e5 0-0 8. Rg3 f6 9. f4 fxe5 10. fxe5 Bd7 11. Dg4 Rf5 12. Rxf5 exf5 13. Df3 Be6 14. Bb5 Bxc3+ 15. bxc3 f4 16. Bf2 Dd7 17. Meira
27. júní 2002 | Dagbók | 92 orð

SÓLSKRÍKJAN

Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein, sem hljómaði til mín úr dálitlum runni. Hún sat þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt, sem ég unni, og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein. Meira
27. júní 2002 | Fastir þættir | 984 orð | 2 myndir

Sævar Bjarnason sigraði á Skákþingi Norðlendinga

22.-23. júní 2002 Meira
27. júní 2002 | Fastir þættir | 488 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji ekur næstum daglega um Hringbrautina og hefur hann því getað fylgst vel með framkvæmdum við nýbyggingu Barnaspítala Hringsins. Fram til þessa hefur byggingin að mestu verið hulin vinnupöllum og því illa hægt að gera sér grein fyrir útliti... Meira

Íþróttir

27. júní 2002 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

* ANTONIO Oliveira , landsliðsþjálfara Portúgals...

* ANTONIO Oliveira , landsliðsþjálfara Portúgals í knattspyrnu, var sagt upp stöfum í gær í vegna slaks árangurs liðsins á heimsmeistaramótinu. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Bæði liðin ósátt

SPORIN voru frekar þung hjá leikmönnum Keflvíkinga og FH-inga þegar þeir gengu út af vellinum í Keflavík í gær eftir 1:1-jafntefli liðanna lokaleik 7. umferðar úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Bæði lið töldu sig bera skarðan hlut frá borði en þegar á heildina er litið voru úrslitin sanngjörn. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 255 orð

Cotterill fær úr litlu að moða hjá Stoke

GUNNAR Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke City, segir í viðtali við blaðið The Sentinel að Steve Cotterill, nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins, fái ekki úr miklu að moða til leikmannakaupa í sumar. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

* ÍG frá Grindavík og ÍV...

* ÍG frá Grindavík og ÍV frá Vestmannaeyjum hafa hætt við þátttöku í 1. deild karla í körfuknattleik næsta vetur. Bæði félög hafa óskað eftir því að leika í 2. deild í staðinn og hefur KKÍ heimilað þeim það. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 254 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild Keflavík...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild Keflavík - FH 1:1 Staðan: Fylkir 742115:914 KR 74129:713 Grindavík 732212:1111 Fram 723212:119 Keflavík 723210:119 KA 72325:69 FH 72329:119 ÍBV 722310:98 Þór 713310:146 ÍA 712410:135 Markahæstir: Gunnar Heiðar... Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 21 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KR-völlur:KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KR-völlur:KR - Fylkir 19.15 Akranes:ÍA - ÍBV 19.15 Grindavík:Grindavík - Þór 19.15 3. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 243 orð

Leikir kvöldsins

KR - Fylkir KR-völlur, fimmtudaginn 27. júní kl. 19.15. *KR og Fylkir hafa mæst tíu sinnum í efstu deild og eru hnífjöfn. Hvort lið hefur unnið þrjá leiki og fjórum sinnum hefur orðið jafntefli. Hvort félag hefur skorað 12 mörk. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 121 orð

Lilleström tapaði

ÓVÆNT úrslit urðu í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær og féllu "Íslendingaliðin" Lilleström og Molde úr keppninni. Lilleström tapaði á heimavelli gegn 1. deildar liðinu Skeid, 1:0. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 7 orð | 1 mynd

Luiz Felipe Scolari, þjálfari Brasilíu, fagnar...

Luiz Felipe Scolari, þjálfari Brasilíu, fagnar með... Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 204 orð

Ólafur Jón dregur sig í hlé

ÓLAFUR Jón Ormsson, fyrirliði KR og landsliðsmaður í körfuknattleik, er hættur körfuknattleiksiðkun í bili að minnsta kosti vegna þrálátra meiðsla. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 263 orð

"Við Völler ætluðum að hittast"

LUIS Felipe Scolari, þjálfari brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, sagði eftir 1:0-sigurinn á Tyrkjum í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í gær að nú væri líkt á komið með sér og Rudi Völler, þjálfara þýska landsliðsins. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 72 orð

Sampras og Agassi úr leik á Wimbledon

BANDARÍSKU stjörnurnar féllu hver af annarri úr keppni á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en Andre Aggasi tapaði í þremur lotum, 6:4, 7:6 og 6:2, gegn Paradorn Srichaphan frá Taílandi sem er í 67. sæti á styrkleikalista mótsins. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 313 orð

Sjálfsmark í sigri Aftureldingar á ÍR

MOSFELLINGAR slá hvergi af og komu sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar með 1:0-sigri á ÍR í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Markið var heldur slysalegt sjálfsmark en sigurinn engu að síður sanngjarn því þótt ÍR væri meira með boltann eftir hlé tókst liðinu illa upp með færin. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Táin á Ronaldo felldi Tyrkina

ÞEIR voru ekki margir sem töldu Brasilíumenn líklega til afreka þegar heimsmeistarakeppnin hófst fyrir tæpum mánuði síðan. Meira
27. júní 2002 | Íþróttir | 99 orð

Unnur þjálfar Eyjakonur

Unnur Sigmarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari bikarmeistara ÍBV í handknattleik kvenna og tekur hún við starfi Erlings Richardssonar sem á dögunum tók við þjálfun karlaliðsins. Meira

Viðskiptablað

27. júní 2002 | Viðskiptablað | 702 orð | 1 mynd

400 milljóna króna tekjutap

ÁÆTLAÐ tekjutap veiða og vinnslu á hörpudiski við Breiðafjörð á næsta ári er um 400 milljónir króna. Leyfilegur hámarksafli hörpudisks á Breiðafirði verður einungis 4. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 147 orð

Aukin notkun ískrapa

NORSKAR útgerðir nota nú ískrapa til kælingar í auknum mæli. Krapinn er bæði notaður til þess að kæla niður botnfisk og uppsjávarfisk eins og síld, makríl og kolmunna. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 2026 orð | 2 myndir

Árstíðabundin atvinnugrein

Ferðaþjónusta á Íslandi er önnur stærsta gjaldeyrislind þjóðarinnar eða sem nemur 20% af gjaldeyristekjum. Þrátt fyrir það er framlegð lítil í greininni enn sem komið er. Það kemur þó ekki í veg fyrir almenna bjartsýni fólks í ferðaþjónustu og trú á að Ísland geti verið blómlegur vettvangur atvinnugreinarinnar. Þóroddur Bjarnason ræddi við aðila í ferðaþjónustunni um árið í heild, horfur, vonir og væntingar. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 175 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Búnaðarbanki og Landsbanki veita Delta 2,4 milljarða lán

BÚNAÐARBANKI Íslands og Landsbanki Íslands veita Delta 2,4 milljarða króna sambankalán vegna fjármögnunar kaupa Delta á lyfjafyrirtækinu Omega Farma sem nú eru að fullu frágengin, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Dollari ekki verið lægri gagnvart evru í tvö ár

GENGI evrunnar hefur hækkað gagnvart dollara að undanförnu og komst í fyrsta skipti yfir 0,99 í gær. Dollarinn hefur ekki staðið verr gagnvart evrunni í rúmlega tvö ár, síðan í febrúar 2000. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 803 orð | 1 mynd

EFTA-löndin auðugur og eftirsóknarverður markaður

SAMNINGUR um fríverslun milli EFTA-ríkjanna og Singapore var undirritaður á Egilsstöðum í gær. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar milli Evrópuríkja og Austur-Asíuríkis og er Singapore 19. ríkið sem gerir fríverslunarsamning við EFTA. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. OCEAN TIGER DK 1 1 200 Rækja/Djúprækja Hafnarfjörður NORDIC ICE. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 789 orð

Fótahagur

Það getur verið athyglisvert, þó að það geti tæplega verið mjög vísindalegt og sé langsótt, að velta því fyrir sér hvort að einhverra einkenna í efnahags- og atvinnulífi mismunandi landa hafi séð stað í frammistöðu og/eða framferði knattspyrnuliða... Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 48 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 189 orð

Góð staða fiskistofna

FISKISTOFNAR innan lögsögu Bandaríkjanna virðast flestir standa vel og margir eru á uppleið. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu nefndar um nýtingu auðlinda sjávar, sem nýlega kom út. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 790 orð | 1 mynd

Greiðslur verði leiðréttar fyrir ákveðið tímabil

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur viðurkennt rétt olíufélagsins Skeljungs til að fá leiðréttar greiðslur úr Flutningsjöfnunarsjóði olíuvara á ákveðnu tímabili. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 681 orð

Hagræðing með lengri sláturtíma

DRJÚGUR tími fór í umræðu um markaðsmál og hvernig skuli staðið að markaðssetningu á lambakjöti á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda sem fram fór á Hótel Bifröst í Borgarfirði í vikunni. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 951 orð | 1 mynd

Íslendingar þurfa ekki á ESB að halda

Orðspor Íslendinga og íslenskra sjávarafurða er gott og því þurfa þeir ekki á Evrópusambandinu að halda, að mati írska útgerðarmannsins Martin Howley. Hann sagði Helga Mar Árnasyni frá stöðu írska sjávarútvegsins og skoðunum sínum á Evrópusambandinu. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 534 orð | 1 mynd

Kominn tími til að tengja

Invest relation eða fjárfestingartengsl er þjónusta sem hingað til hefur ekki verið í boði á íslenskum fjármálamarkaði. Nú er að verða breyting þar á með komu norska fyrirtækisins Hugins á markaðinn. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 388 orð

Loðna á Halanum

LOÐNAN er byrjuð að veiðast á Halanum. Veiðar máttu hefjast þann 20. þessa mánaðar, en ekkert fannst til að byrja með nema "sulta" og smáloðna. Íslenzku skipin fengu sína fyrstu loðnu í fyrrakvöld og gær, en í gærmorgun voru 4 íslenzk skip á miðnunum. Norðmönnum hefur gengið betur og voru um 20 skip komin með 19.000 til 2.000 tonn í gærmorgun. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 839 orð

Menn vilja meiri þjónustu en áður

Það eru ekki bara útlendingar sem fara í skipulagðar ferðir á Íslandi. Tvö félög hérlend sérhæfa sig í ferðum fyrir Íslendinga, Ferðafélag Íslands og Ferðafélagið Útivist, hvort tveggja félagarekin áhugamannafélög en með töluvert umfangsmikla starfsemi. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 52 orð

Myndsímar verða að veruleika

Ekki verður þess langt að bíða að framleiðsla á myndsímum verði almenn, en notkun þeirra er í deiglunni. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Netverk óskar eftir gjaldþrotaskiptum

STJÓRN hugbúnaðarfyrirtækisins Netverks ehf. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 121 orð

Nýir eigendur að Doktor.is

NÝIR eigendur hafa tekið við vefmiðlinum Doktor.is. Vefurinn var áður í eigu VKS ehf . Nýr eigandi er fyrirtækið E2K ehf ., en að því standa Sigurbjörn Jónasson tæknifræðingur og Jórunn Frímannsdóttir hjúkrunarfræðingur. Doktor. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 75 orð

Nýr framkvæmdastjóri hjá 10-11

Guðjón Karl Reynisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri verslunarkeðjunnar 10-11, sem er eitt af vörumerkjum Baugs hf. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 183 orð | 2 myndir

Nýr framkvæmdastjóri Ísmar

Jón Tryggvi Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ísmar hf. Jón Tryggvi er 48 ára gamall rafeindavirkjameistari, auk þess að hafa sótt fjölda námskeiða hjá framleiðendum siglinga- og fiskileitartækja. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Nýtt húsnæði Eimskips í Færeyjum

ALLIR starfsmenn Eimskips í Færeyjum tóku nýlega fyrstu skóflustunguna að nýrri skrifstofu og vöruhúsi sem á að rísa á Skansabryggjunni í Þórshöf n. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 219 orð

"Ábyrg fiskveiðistjórnun"

Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, skrifar leiðara í nýjasta fréttabréf samtakanna um veiðistjórnun fyrir svokallaða dagabáta og væntanlega auaflaaukingu þeirra: "Kemur þar ekki síst til algjörlega óábyrg lagabreyting þar sem ákveðið var að... Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Samherji með SAP-mannauðslausn

SAMHERJI hf. hefur tekið í notkun SAP X-press mannauðslausn fyrir starfsmannahald félagsins. Það eru hugbúnaðarlausnir Nýherja sem sjá um innleiðingu á lausninni, en mannauðslausnin er hluti af nýju SAP-upplýsingakerfi sem Samherji hf. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Skelfiskfylling

HÖRPUSKELFISKUR er herramannsmatur og eftirsóttur til neyzlu um allan heim. Hann er bæði veiddur í sjó og alinn í miklum mæli. Þótt vertíð sé ekki eins og stendur hér á landi er auðvelt að nálgast hann í öllum helztu fiskbúðum og stærri verzlunum. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 229 orð

Sony Ericsson-símar í deiglunni

SONY Ericsson hefur kynnt til sögunnar nýjar gerðir farsíma, sem meðal annars gerir notendum kleift að miðla með myndum og hljóði. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Sýnd veiði en ekki gefin

LOÐNAN er farin að veiðast á Halanum. Norsk skip hafa fengið góðan afla þar og íslenzku skipin eru einnig byrjuð að veiða. Leyfilegur upphafsafli í loðnu á vertíðinni er 690.000 tonn Af því koma 410.000 tonn í hlut íslenzkra skipa. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Söluréttur á dollara eftir hálft ár

SEX mánaða staðlaður söluréttur á dollara gagnvart íslenskri krónu er nú í boði hjá Fjárstýringu Kaupþings . Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
27. júní 2002 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Trefjar selja humarbát til Jersey

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi í síðustu vikunni Cleopatra 33 bát til Ermarsundseyjarinnar Jersey. Kaupandi bátsins er Lee Glendewar sjómaður frá St. Helier í Jersey. Báturinn hefur hlotið nafnið Stirling Girl J-94. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.