Greinar föstudaginn 12. júlí 2002

Forsíða

12. júlí 2002 | Forsíða | 392 orð | 1 mynd

Bati í Wall Street en fall í Evrópu

MIKIÐ verðfall varð á mörkuðum í Evrópu og Asíu í gær en á hinn bóginn virtist fallið í Bandaríkjunum hafa stöðvast. Dow Jones-vísitalan tók dýfu framan af degi en endaði á sama róli og við opnun, Nasdaq-vísitalan hækkaði hins vegar um tvo af hundraði. Meira
12. júlí 2002 | Forsíða | 249 orð

Hörðustu deilur í tvo áratugi

ÍRÖNSK yfirvöld eru nú lent í mestu stjórnmálakreppu sem skollið hefur á í landinu síðan í íslömsku byltingunni 1979, er klerkarnir náðu völdum. Kreppan fylgir í kjölfar óvæntrar afsagnar háttsetts klerks, götumótmæla og atlagna gegn klerkastjórninni. Meira
12. júlí 2002 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd

Minnst voðaverka í Srebrenica

ÞESS var minnst í Bosníu í gær að sjö ár voru liðin frá fjöldamorðum Bosníu-Serba á meira en 7.000 vopnlausum múslímum í borginni Srebrenica. Meira
12. júlí 2002 | Forsíða | 116 orð

Veira gerð af mönnum

BANDARÍSKIR vísindamenn við New York-háskóla hafa búið til fyrstu tilbúnu veiruna, að sögn fréttavefjar BBC . Meira
12. júlí 2002 | Forsíða | 159 orð

Þjóðkirkjan fyrir rétt

FIMM danskir kaþólikkar hyggjast láta á það reyna fyrir rétti hvort sérstök réttindi þjóðkirkjunnar fram yfir aðrar kirkjudeildir standist lög, að sögn dagblaðsins Berlingske Tidende í gær. Segja þeir að um mismunun sé að ræða. Meira

Fréttir

12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Allir hálendisvegir opnir

BÚIÐ er að opna Dyngjufjallaleið og þar með eru allir hálendisvegir í umsjón Vegagerðarinnar opnir. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Alvöru fuglar, lifandi

HAFÞÓR Már, þriggja ára, fór í fjöruferð í rigningunni í gærmorgun ásamt nokkrum félögum sínum á leikskólanum Krógabóli á Akureyri. Endurnar á Pollinum vöktu athygli krakkanna. Meira
12. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 697 orð | 1 mynd

Atburðir sem geta valdið almannavarnaástandi kortlagðir

TALSVERÐ hætta er talin á fjöldasýkingum, farsóttum og jarðskjálftum á höfuðborgarsvæðinu meðan lítil sem engin hætta er talin á ofanflóðum, óeirðum, hryðjuverkum og sjávarflóðum. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Aukin löggæsla talin áhrifaríkust

AUKIN löggæsla er að mati almennings áhrifaríkasta leiðin til að fækka umferðarlagabrotum og -slysum en í viðhorfskönnun Vátryggingafélags Íslands sögðust 34,1% telja að aukin löggæsla væri svarið. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Autonomy féll í verði

HLUTABRÉF í hugbúnaðarfyrirtækinu Autonomy tóku dýfu í gær eftir að fyrirtækið sendi út afkomuviðvörun þar sem fram kom að tekjur yrðu minni á öðrum ársfjórðungi en þeim fyrsta. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð

Álver á Reyðarfirði á dagskrá í dag

STJÓRNARFUNDUR hjá bandaríska álfyrirtækinu Alcoa hófst í gær og verður honum fram haldið í dag og mun þá stjórnin ræða um hugmyndir um mögulega þátttöku félagsins í því að reisa álverksmiðju á Reyðarfirði. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ekki höfðað mál enn

HELGI Jóhannesson, lögmaður Fréttablaðsins, segir ekki rétt að DV hafi höfðað mál gegn Fréttablaðinu. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Eldsvoði að Litlu-Gröf í Skagafirði

TILKYNNING um eldsvoða að bænum Litlu-Gröf í Skagafirði barst slökkviliðinu á Sauðárkróki laust eftir hádegi í gær. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 445 orð

Fallið frá kröfunni um varanlega friðhelgi

BANDARÍKJASTJÓRN hefur fallið frá kröfu sinni um varanlega friðhelgi bandarískra friðargæsluliða fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólnum, sem tekur til starfa á næsta ári, og lagt til að þeir verði aðeins friðhelgir í eitt ár. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Fékk sams konar lán og hann vill nú stöðva

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti þáði á níunda áratugnum tvö lán sem báru lága vexti frá olíufyrirtæki þar sem hann var í stjórnunarstöðu. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Félag húsbílaeigenda á ferðalagi

FÉLAG húsbílaeigenda fer sína árlegu "stóru ferð" vikuna 13. til 20. júlí og í þetta sinn verður farið um Suðurland. Ferðin hefst í Hveragerði laugardaginn 13. júlí kl. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 564 orð

Flugmálayfirvöldum óheimilt að mismuna eftir þjóðerni

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur svarað erindi Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) þar sem félagið gerði athugasemd við hversu auðvelt væri fyrir flugmenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins að fá útgefin leyfi til að fljúga íslenskum flugvélum. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Flutningabíll á hliðina

MALARFLUTNINGABÍLL valt í suðurfjörunni á Húsavík laust eftir hádegið í gær er verið var að sturta efni úr bílnum í uppfyllingu. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 74 orð

Fordæma sjálfsmorðsárásir

ALÞJÓÐLEGU mannréttindasamtökin Amnesty International fordæma sjálfsmorðsárásir Palestínumanna í nýlegri skýrslu sem samtökin sendu frá sér. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fyrsti fyrirmyndarökumaður sumarsins

FYRSTI "fyrirmyndarökumaður" sumarsins var valinn á dögunum en að launum hlaut hann vikuferð til Portúgals fyrir tvo ásamt bílaleigubíl. Meira
12. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Guðmundar góða minnst í Hrísey

ÞESS verður minnst á sunnudaginn að 800 ár eru frá því séra Guðmundur góði Arason messaði í Hrísey. Af því tilefni verður helgistund kl. 14.30 í svokölluðum biskupshalla í eynni. Það var 14. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Hafnar því að ríkið sé eigandi Skjaldbreiðar

SVEITARSTJÓRN Grímsness- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum í vikunni að áfrýja úrskurði Óbyggðanefndar frá því í mars um að ríkið sé eigandi Skjaldbreiðar. Hefur oddvita hreppsins verið gefin heimild til að ráða lögfræðing til verksins. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Helgardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum

LÍFRÍKI Þingvallavatns og leikir fyrir börnin eru meðal þess sem verður á boðstólum fyrir gesti á Þingvöllum um helgina. Farið verður í gönguferð á laugardaginn með strönd Þingvallavatns. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hófaskellir við Mývatn

KNÖPUM og hestum þykir útivistin jafnan góð og fátt sem jafnast á við góðan reiðtúr í fallegu umhverfi. Unga fólkið sem brá sér á dögunum á bak hjá hestaleigu Álftagerðis við Mývatn var greinilega ekki í vafa um hvernig ætti að njóta íslenskrar náttúru. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð

Hráefninu hælt og viðbrögðin mikil

"HINIR 280 þúsund íbúar Íslands deila landinu með um hálfri milljón kinda ásamt svona fimm til tíu þúsund álfum. Sauðféð hakka þeir beinlínis í sig, eða 55 pund á ári hver maður, en til samanburðar borðar hver Bandaríkjamaður rétt liðlega eitt pund. Meira
12. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 128 orð

Íbúðir stærstar á Kjalarnesi

ÍBÚÐIR í Reykjavík virðast vera hlutfallslega stærstar á Kjalarnesi þar sem rúmlega 75% eigna eru fimm herbergja eða stærri. Minnstar virðast eignirnar hins vegar vera í Vesturbæ og Austurbæ þar sem rúmlega 50% eigna eru þriggja herbergja eða minni. Meira
12. júlí 2002 | Miðopna | 1314 orð | 1 mynd

Íslenska þjóðveldið

ÁHUGAMENN um þjóðfélagsmál hafa löngum litið til íslenska þjóðveldisins og velt því fyrir sér hvernig á því stendur að það samfélag gat gengið upp án hefðbundins ríkisvalds, sér í lagi framkvæmdavalds. Eða gat þetta samfélag ef til vill ekki gengið upp? Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kona forsætisráðherra Suður-Kóreu

FORSETI Suður-Kóreu, Kim Dae-Jung, skipaði í gær nýjan forsætisráðherra í uppstokkun hans á ríkisstjórn landsins. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kristniboðsmót á Löngumýri

KRISTNIBOÐSMÓT á vegum Kristniboðssambandsins verður haldið á Löngumýri í Skagafirði dagana 12.-14. júlí nk. Mótið hefst í kvöld, föstudagskvöld, með samkomu sem Sigríður Halldórsdóttir prófessor talar á. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

MAÐURINN sem lést af slysförum er hann féll úr stiga við hús sitt á þriðjudagskvöld hét Jón Brynjólfsson, til heimilis að Bárugötu 20 í Reykjavík. Hann var fæddur 4. október árið 1928 og lætur eftir sig þrjú uppkomin börn og fimm... Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Líkamsskynjun sem meðferð við áfallastreitu

Bandaríski sálfræðingurinn Peter Levine hefur þróað nýja meðferð við áfallastreitu. Hann kynnti þetta nýja meðferðarform á námskeiði sem hann hélt á Landspítala - háskólasjúkrahúsi um liðna helgi. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Lúnir erfiðismenn

HJÓLBÖRUR eru til margs brúklegar og nýtast auðveldlega sem hægindastóll ungum og þreyttum erfiðismanni. Það var samt enga sorg eða sút að sjá í andlitum erfiðismannanna í þessum unglingavinnuflokki sem tók sér miðdegispásu við Miklubraut í góða veðrinu. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Lúnir vírar og frískir menn

JÚ, JÚ, þetta er dálítið kraðak enda er þetta gamla kerfið, segja þeir Guðbjörn, Snorri og Andri frá Símanum þar sem þeir sitja glaðbeittir við vinnuna á Sundlaugarvegi í blíðunni í vikunni. Meira
12. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 198 orð | 1 mynd

Lækjarskóli langt kominn

NÝ, svipmikil bygging hefur án efa vakið athygli þeirra sem hafa átt leið um Hörðuvelli að undanförnu. Þar er á ferðinni fyrsti áfangi Lækjarskóla, sem tekinn verður í notkun í haust. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 107 orð

Mannskaðaveður í Japan

Margir íbúa japönsku borgarinnar Ogaki þurftu að flýja heimili sín vegna flóða í gær og komu björgunarmenn á bátum þeim til aðstoðar. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Meðaltalssala Morgunblaðsins 53.916 eintök á dag

MEÐALTALSSALA Morgunblaðsins á dag frá janúar til júní var 53.916 eintök, samkvæmt upplagseftirliti Verslunarráðs Íslands, en var 54.963 á sama tíma í fyrra. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Mest hætta á fjöldasýkingum og farsóttum

TALSVERÐ hætta er talin á fjöldasýkingum, farsóttum og jarðskjálftum á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt skýrslu um áhættugreiningu fyrir höfuðborgarsvæðið. Í skýrslunni er bent á að fjöldasýkingar hafi komið hér upp, t.d. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 411 orð

Mjög mismunandi verð á ferðum

ÞEGAR fjórar vikur eru þar til Þjóðhátíð hefst í Vestmannaeyjum hafa tæplega nítján hundruð manns tryggt sér ferð til Eyja um verslunarmannahelgina. Verð á ferðum til Eyja er mjög mismunandi. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Mótmæla seiðaflutningabátnum

Landssamband veiðifélaga, sem er heildarsamtök veiðiréttareigenda hér á landi, hélt aðalfund á Húnavöllum nýverið og voru samþykktar þar harðorðar ályktanir tengdar sjókvíaeldinu austur á fjörðum. Í fréttatilkynningu frá sambandinu segir m.a. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 480 orð

Nauðsynlegt að fara yfir hlutverk Gæslunnar frá grunni

SJÓMANNASAMBAND Íslands telur óviðunandi að varðskipinu Óðni verði lagt og segir jafnframt ljóst að Landhelgisgæslan þurfi meiri fjármuni til þess að geta sinnt hlutverki sínu sem skyldi. Meira
12. júlí 2002 | Suðurnes | 610 orð | 2 myndir

NBA-parket lagt á heimavöll körfuboltamanna í Keflavík

"ÉG hlakka til að byrja," sagði Guðjón Skúlason, leikmaður Keflavíkur og fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, þegar hann leit við í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík þar sem verið er að leggja nýtt parketgólf. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nutu veðurblíðunnar

HEIMILISFÓLK og starfsmenn á Hrafnistu í Reykjavík gerðu sér glaðan dag í vikunni og efndu til grillveislu. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ný gjaldskrá Íslandspósts felld úr gildi

ÍSLANDSPÓSTUR hefur að undanförnu átt í viðræðum við útgefendur blaða og tímarita og leitað leiða til þess að laga póstgjöld áskriftartímarita að breyttum tímum. Meira
12. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 333 orð | 1 mynd

Nýir hluthafar í Norðurmjólk

Nokkur stærstu fyrirtæki landsins í mjólkuriðnaði ásamt tveimur kaupfélögum hafa nú eignast samanlagt um 60% hlut í Norðurmjólk ehf. og hefur í kjölfarið verið kjörin ný stjórn félagsins. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Nýi vegurinn 800 metrum neðar en sá gamli

FIMMTÁN tilboð bárust í nýlegu útboði Vegagerðarinnar í vinnu við nýjan veg sitt hvorum megin við Þjórsá á hringvegi 1. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ný ræðisskrifstofa í Japan

NÝLEGA var opnuð íslensk ræðisskrifstofa í borginni Nagano í Japan en þar hefur ekki verið íslenskur ræðismaður áður. Var Soichiro Yoshida skipaður kjörræðismaður Íslands með ræðisstigi 4. júlí sl. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð

Ógnun og aðför að starfsemi sparisjóðanna

FULLTRÚARÁÐ Sambands íslenskra sparisjóða hefur sent frá sér ályktun um framtíð sparisjóðanna þar sem fram kemur að yfirtökutilboð fimm stofnfjáreigenda í SPRON sé ógnun og aðför að starfsemi og tilvist sparisjóðanna í landinu. Meira
12. júlí 2002 | Suðurnes | 471 orð

Óttast að umferðin verði ekki nógu greið

ÞÓTT breytt afstaða bæjaryfirvalda í Hafnarfirði til framkvæmda við Reykjanesbraut hafi ekki áhrif á fyrirhugaðar framkvæmdir við tvöföldun brautarinnar sunnan álversins óttast sumir Suðurnesjamenn að leið þeirra þaðan að kjarna höfuðborgarsvæðisins... Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Peningaþvætti sendiherra

SENDIHERRA Sviss í Lúxemborg hefur verið handtekinn, grunaður um peningaþvætti. Að sögn embættis svissneska ríkissaksóknarans var sendiherrann handtekinn í Bern á mánudag í kjölfar þess að hann flutti nokkur hundruð þúsund franka milli reikninga. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 180 orð

Qwest sætir rannsókn

TALSMAÐUR bandaríska símafyrirtækisins Qwest staðfesti á miðvikudag að yfirvöld hefðu hafið glæparannsókn í tengslum við rekstur fyrirtækisins. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 24 orð

Rangt nafn Rangt var farið með...

Rangt nafn Rangt var farið með nafn flokksstjóra í unglingavinnunni á Hólmavík í blaðinu í fyrradag. Flokksstjórinn heitir Guðveig Hrólfsdóttir og er beðist velvirðingar á... Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 405 orð

Ríkið sýknað af kröfum sjúklings vegna meintra læknamistaka

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði á miðvikudag íslenska ríkið af rúmlega 17 milljóna kröfu sjúklings vegna meintra læknamistaka við aðgerð sem hann gekkst undir árið 1997. Byggði stefnandi kröfur sínar m.a. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 415 orð

Samþykkt frá Samtökum verslunarinnar

Í tilefni af gjaldþroti Íslenskrar útivistar ehf. (Nanoq) samþykkti stjórn Samtaka verslunarinnar - FÍS á fundi 11. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sex mánaða fangelsi fyrir hnífaárásir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárásir í fyrrasumar með því að stinga mann og konu með hnífi og sparka í þau. Atburðurinn átti sér stað í heimahúsi í Reykjavík. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

SJÓNVARPSSENDAR sem Byggðastofnun á veð í...

SJÓNVARPSSENDAR sem Byggðastofnun á veð í eru ekki í vörslu stofnunarinnar, heldur þrotabús. Aðalsteinn Þorsteinsson, settur forstjóri Byggðastofnunar, segir að mikið vatn eigi eftir að renna til sjávar áður en ákveðið verði hvað gera eigi við sendana. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sjö létust í óveðri í Berlín

SLÖKKVILIÐSMAÐUR sagar í sundur tré sem féll á bíl í Berlín í fyrrinótt. Tvö ungmenni létust á eyju í stöðuvatninu Wannsee er tjöld þeirra urðu undir trjám sem brotnuðu í ofsaveðri sem skall óvænt á í Berlín og nágrenni. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Skattleysismörk hafa lækkað mikið að raungildi

SKATTLEYSISMÖRK hafa lækkað mikið að raungildi síðustu 12 árin, samkvæmt útreikningum Einars Árnasonar, hagfræðings Félags eldri borgara í Reykjavík. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Skattleysismörk lækkuðu að raungildi

SKATTLEYSISMÖRK hafa lækkað mikið að raungildi síðustu 12 árin samkvæmt nýrri úttekt Einars Árnasonar, hagfræðings Félags eldri borgara í Reykjavík. Að sögn Einars þýðir þetta að greiddir eru skattar af mun lægri tekjum að raungildi en áður. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Skilnaðurinn varð Giuliani dýrkeyptur

RUDOLPH Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, og Donna Hanover hafa náð samkomulagi um skilnað eftir hatrömm málaferli sem æsifréttablöð í borginni höfðu gert sér mat úr. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Skokkað um grónar götur

Ingvar Garðarsson fæddist 29. janúar 1958 á Selfossi en ólst upp á Húsatóftum á Skeiðum. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flúðum og vann framan af við ýmis landbúnaðarstörf, en lauk námskeiði í slátrun í Hróarskeldu í Danmörku og vinnur nú í sláturhúsum Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. Hann hefur starfað mikið með Héraðssambandinu Skarphéðni og oftsinnis keppt í langhlaupi um land allt og erlendis. Hann er formaður almenningsíþróttanefndar HSK. Ingvar á eina dóttur, Bryndísi Ósk. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Spassky á leið til Íslands

BORIS Spassky, fyrrverandi heimsmeistari í skák, mun koma til Íslands í ágúst til að taka þátt í málþingi um "Einvígi aldarinnar", en í gær voru 30 ár liðin frá því að Spassky og Bobby Fischer settust að tafli í Laugardalshöll í fyrstu skákinni... Meira
12. júlí 2002 | Landsbyggðin | 303 orð | 1 mynd

Steinarnir laða að erlenda ferðamenn

Í GAMLA miðbænum er hús sem vekur eftirtekt, einkum vegna fagurra steina sem prýða lóðina í kringum það. Hjónin Þorvaldur Jósefsson og Ólöf Geirsdóttir hafa safnað steinum í 10 ár og er mest af þeim úr nágrenninu en einnig alls staðar af landinu. Meira
12. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 576 orð | 1 mynd

Stórtenórinn, litli baritóninn og pínulitli píanókarlinn

Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritónsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Strandlíf við nyrstu höf

MARGIR kusu að njóta blíðunnar í Nauthólsvík í fyrradag og ekki laust við að vel heitt væri á þeim sem lágu í sólbaði í skjóli af grasbökkunum enda var um sautján stiga hiti í Reykjavík seinni part dags. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Tillögur væntanlegar um breytt skipulag

Í NÆSTU viku mun starfshópur, sem dómsmálaráðherra skipaði eftir síðustu verslunarmannahelgi til að fara yfir reglur um skemmtanahald á útihátíðum, skila tillögum sínum. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Tilraunir með metan í stað olíu hafa tekist vel

UNDANFARNA mánuði hefur metan, eða hreinsað hauggas, úr Álfsnesi verið brennt í stað olíu á öðrum tveggja ofna sem notaðir eru við framleiðslu Borgarplasts hf. á Seltjarnarnesi á körum, rotþróm og ýmsum tegundum geyma úr plasti. Meira
12. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 109 orð | 1 mynd

Unnið við 300 fermetra hellulögn

ÞESSA dagana er unnið að lagningu 300 fermetra hellustéttar umhverfis borholuhús Hitaveitu Seltjarnarness sem staðsett er útundir Gróttu. Að sögn Jóns H. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 218 orð

Utanríkisráðherra Tyrklands segir af sér

EFNAHAGSMÁLARÁÐHERRA Tyrklands, Kemal Dervis, sem nýtur mikillar virðingar meðal fjárfesta, hætti í gær við að segja af sér eftir að hafa beðist lausnar, að sögn tyrknesku sjónvarpsstöðvarinnar NTV . Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 222 orð

Úkraína neitar vopnasölu til Íraks

STJÓRNVÖLD í Úkraínu mótmæltu harðlega frétt sem birtist á þriðjudag í breska dagblaðinu The Financial Times , þar sem því var haldið fram að Írakar reyndu nú að færa sér í nyt stóraukin samskipti við ráðamenn í Úkraínu í þeim tilgangi að komast yfir... Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð

Útivistar- og fjölskylduhátíð í Heiðmörk

HREYFING og skemmtun fyrir fólk á öllum aldri verður í boði á útivistar- og fjölskylduhátíð Orkuveitunnar í Heiðmörk á laugardag, 13. júlí. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 479 orð

Var í sjónum í hálfa aðra klukkustund

"ÉG HÉLT að dagar mínir væru taldir," sagði Guðmundur G. Jónsson hreppstjóri í Munaðarnesi í Árneshreppi en hann lenti nýlega í þeirri lífsreynslu að bát hans hvolfdi þegar hann var að gæta að reka. Meira
12. júlí 2002 | Miðopna | 1330 orð | 3 myndir

Viðamikið heilbrigðisnet á næsta leiti

Íslenska heilbrigðisnetið hefur verið í þróun síðastliðin ár, síðan samþykkt var stefnumótun í upplýsingamálum innan heilbrigðiskerfisins árið 1997. Ívar Páll Jónsson kynnti sér sögu netsins og uppbyggingu í samtali við starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vinaknús í sveitinni

ÞAÐ fór vel á með þeim vinum, Bergsveini Stefánssyni og kettlingnum Táslu, þegar þeir brugðu á leik á dögunum. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Vonast eftir að hafa fundið klaustrið

FUNDIST hafa fornminjar á Kirkjubæjarklaustri frá klausturtímanum en fornleifafræðingar eru nú að rannsaka rústirnar. Byrjað var að grafa 3. júní sl. og hafa nú meðal annars fundist mannvistarleifar frá 18. öld, skeifuför í tröðum frá 17. Meira
12. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Þyrla sótti veikan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti í fyrrinótt veikan sjómann um borð í norskt loðnuskip um 130 sjómílur norður af Hornbjargi. Beiðni barst um sjúkraflugið klukkan 21.30 og kl. 3.20 lenti þyrlan í Reykjavík. Meira
12. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ævaforn hauskúpa

Á MYNDINNI sést sjö milljón ára gömul hauskúpa sem vísindamenn vilja meina að sé af elsta forföður nútímamannsins sem fundist hefur hingað til. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2002 | Leiðarar | 460 orð

Átök um landbúnaðarstefnu

Tillögur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um breytingar á landbúnaðarstefnu eru róttækar, að minnsta kosti á mælikvarða ESB. Meira
12. júlí 2002 | Leiðarar | 447 orð

Baráttan við alnæmi

Dökk mynd hefur verið dregin upp af stöðu mála í baráttunni við alnæmi á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjúkdóminn sem haldin er þessa dagana í Barcelona á Spáni. Meira
12. júlí 2002 | Staksteinar | 407 orð | 2 myndir

Hratt flýgur stund

BÆJARINS besta sem er blað gefið út á Ísafirði er með hugleiðingar um sumarsólstöður sem urðu um miðjan síðasta mánuð og bera hugleiðingarnar fyrirsögnina "Hratt flýgur stund". Meira

Menning

12. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 455 orð | 1 mynd

About a Boy Hugh Grant fer...

About a Boy Hugh Grant fer fyrir einstökum leikhóp og myndin undur vel gerð og skrifuð. Frábær skemmtun. (S.V.) ***½ Háskólabíó, Sambíóin. Amores Perros Fersk og sterk örlagasaga. Meira
12. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 493 orð | 1 mynd

Á götunni til að láta fólki líða betur

GÖTULEIKHÚSIÐ hefur í áranna rás sett skemmtilegan svip á miðbæ Rekjavíkur og er árið 2002 engin undantekning þar á. Í sumar starfa 15 krakkar á aldrinum 17 til 24 ára í Götuleikhúsinu undir öruggri stjórn Víkings Kristjánssonar leikara. Meira
12. júlí 2002 | Leiklist | 419 orð

Á útleið

Höfundur og leikstjóri: Jón Gunnar Þórðarson. Tónlist: Francois Evans og Cucular. Lýsing: Jón Þorgeir Kristjánsson. Leikendur: Ástríður Viðarsdóttir, Birna Dröfn Jónasdóttir, Elín Ósk Gísladóttir, Heiða Björk Árnadóttir, Hildur Friðriksdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Jakob Ómarsson, Jón Þorgeir Kristjánsson, Pétur Eggertsson, Pétur Kristófer Oddsson og Valgerður Pétursdóttir. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Benedikt Gunnarsson sýnir í Skálholti

SÝNING á völdum verkum Benedikts Gunnarssonar listmálara var opnuð í Skálholtsskóla á dögunum og verður þar út sumarið, en staðarlistamenn Skálholts sýna þar verk sín í þrjá mánuði í senn. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 131 orð

Brosseau í Straumi

MARK Norman Brosseau frá Bandaríkjunum opnar í dag kl. 18 sýningu á verkum sínum í Straumi, Hafnarfirði. Sýningin nefnist "Experential/Spatial" og stendur til 21. júlí, en þetta er þriðja sýningin sem Brosseau heldur hér á landi. Meira
12. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

CAFÉ AMSTERDAM Tríóið Úlrik.

CAFÉ AMSTERDAM Tríóið Úlrik. CAFÉ CATALÍNA Trúbadorinn Váfnir Sigurðarson. CHAMPIONS CAFÉ Diskótek Sigvalda Búa. Frítt inn. FÉLAGSHEIMILIÐ, Patreksfirði Írafár. 16 ára aldurstakmark. FJÖRUKRÁIN Hljómsveitin KOS. GAUKUR Á STÖNG Sóldögg. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 227 orð

Djass í Árbæjarsafni

AÐ VENJU verður dagskráin í Árbæjarsafni fjölbreytt um helgina. Á morgun, laugardag, heldur tríóið Jazzandi tónleika fyrir safngesti kl. 14. Leiknir verða þekktir djass-standardar ásamt frumsömdu efni. Meira
12. júlí 2002 | Myndlist | 397 orð | 1 mynd

Drungalegt andrúm í tónum og mynd

Ljósmyndir og hljóðverk. Sýningin er opin alla daga frá 13-17 og lýkur 17. júlí. Meira
12. júlí 2002 | Kvikmyndir | 349 orð | 1 mynd

Forfallinn, sjúklegur haugalygari

Háskólabíó frumsýnir bandarísku fjölskyldumyndina Big Fat Liar með Frank Muniz, Amöndu Bynez og Paul Giamatti. Meira
12. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 381 orð | 1 mynd

Fylgið foringjanum

Fimmta eiginlega hljóðversplatan frá frumkvöðlum og foringjum nu-metalsins. Og enn breikkar bilið milli þeirra og allra hinna. Meira
12. júlí 2002 | Tónlist | 525 orð

Happafengur

Blokkflautukvartettinn Sirena frá Danmörku flutti verk eftir Telemann, Hróðmar I. Sigurbjörnsson, Bo Andersen, Hans Henrik Nordström, Erik Stokes, Elínu Gunnlaugsdóttur og Joseph Bodin de Boismortier. Laugardag kl. 17. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Hestar á hóteli

HALLDÓRA Helgadóttir opnar á morgun, laugardag, sýningu á Hótel Reykholti í Borgarfirði og ber sýningin heitið "Bláir hestar". Meira
12. júlí 2002 | Kvikmyndir | 320 orð | 1 mynd

Hið fullkomna morð?

Sambíóin Álfabakka, Kringlunni og Akureyri frumsýna Murder by Numbers með Söndru Bullock, Ryan Gosling, Michael Pitt og Ben Chaplin. Meira
12. júlí 2002 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd

Hljómeyki og Þorkell

Hljómeyki söng þrjú verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Davíðssálm nr. 145, Missa brevis og Komu. Stjórnandi var Bernharður Wilkinson. Laugardag kl. 15. Meira
12. júlí 2002 | Kvikmyndir | 288 orð | 1 mynd

Hundur í draugaleit

Leikstjóri: Raja Gosnell. Handrit: Hanna & Barbera, James Gunn og Craig Titley. Kvikmt.: David Eggby. Aðalhlutverk: Matthew Lillard, Sarah Michelle Gellar, Linda Cardellini, Freddie Prinze Jr. og Rowan Atkinson. 87 mín. Bandaríkin/Ástralía, Warner Bros. 2002. Meira
12. júlí 2002 | Kvikmyndir | 278 orð | 1 mynd

Njósnari fyrir tilviljun

Regnboginn frumsýnir Accidental Spy með Jackie Chan, Eric Tsang, Vivian Hsu og Min-jeong Kim. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 89 orð

Orgelleikur á norska vísu

NORSKI orgelleikarinn Halgeir Schiager heldur tvenna tónleika um helgina, hina fyrri á laugardag kl. 12 og hina síðari kl. 20 á sunnudag. Á efnisskrá Schiager er m.a. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Sigríður Guðný við fjöruborðið

OPNUÐ hefur verið sýning á verkum Sigríðar Guðnýjar Sverrisdóttur í húsakynnum veitingastaðarins Við fjöruborðið á Stokkseyri. Sigríður Guðný, sem er myndlistarmaður og grafískur hönnuður, lauk stúdentsprófi frá listasviði Fjölbrautar í Breiðholti 1979. Meira
12. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 543 orð | 1 mynd

Stundin er runnin upp

Hljómsveitin Stjörnukisi er tilbúin með fyrstu breiðskífuna sína, Góðar stundir. Arnar Eggert Thoroddsen kannaði þetta mál. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 65 orð

Sumartónleikar við Mývatn

DANSKI blokkflautukvartettinn Sirena flytur tónlist frá barokktímanum ásamt norrænni samtímatónlist í Reykjahlíðarkirkju næstkomandi laugardag kl. 21. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 26 orð

Sýningu lýkur

Nýlistasafnið Þessi helgi verður síðasta sýningarhelgin á verkum hollenska myndlistarmannsins Aernout Mik í Nýlistasafninu. Á síðasta sýningardegi, sunnudag, mun myndlistarmaðurinn Tumi Magnússon vera með leiðsögn fyrir sýningargesti kl.... Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 214 orð

Sýning um El Grillo og farandlist

SÝNING um sögu olíuskipsins El Grillo verður opnuð á Seyðisfirði á morgun kl. 16. El Grillo er rúmlega 7.000 tonna olíuskip sem liggur á botni Seyðisfjarðar skammt frá kaupstaðnum. Meira
12. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd

Undir dísarunna

Julie Murphy ásamt hljómsveit. Mánudaginn 8. júlí, 2002. Meira
12. júlí 2002 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Við orgelið í Reykholti

GUÐNÝ Einarsdóttir leikur á orgel Reykholtskirkju á laugardag kl. 16. Tónleikarnir eru þeir þriðju í röð tónleika sem haldnir eru með liðsinni Félags íslenskra organleikara til styrktar orgeli kirkjunnar. Meira

Umræðan

12. júlí 2002 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Aðild og sérstaða sjávarútvegsins í ESB

Það er tómt mál fyrir okkur, segir Einar Björn Bjarnason, að fara fram á nokkrar undanþágur frá sameiginlegri sjávarútvegsstefnu í aðildarviðræðum. Meira
12. júlí 2002 | Aðsent efni | 1053 orð | 2 myndir

Eigum við ekki að ræða eitthvað annað?

ESB er, að mati Þrastar Haraldssonar, eina skynsamlega og raunhæfa mótvægið við skuggahliðar alþjóðavæðingarinnar. Meira
12. júlí 2002 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Enn eykst áfengisneyzlan

Sá dýrðarljómi sem svo margir sveipa "hinar gullnu veigar", segir Helgi Seljan, er í litlu samræmi við þann helkalda raunveruleika sem við svo alltof mörgum blasir. Meira
12. júlí 2002 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Heimssýn setur mörk sín - Hjá hverjum verða þau skoruð?

Íslenskir hagsmunir gera þá kröfu til allra, segir Kjartan Emil Sigurðsson, að halda úti virkri umræðu um utanríkismál, utanríkisviðskipti og öryggis- og varnamál. Meira
12. júlí 2002 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Laugarvatn - ný tækifæri á traustum grunni!

Verði þessar hugmyndir að veruleika, segir Ísólfur Gylfi Pálmason, munu þær styrkja Laugarvatn og skólastarfsemina þar. Meira
12. júlí 2002 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Lögum heilbrigðiskerfið

Lausnin er sú að einkaaðilar eignist og reki spítalana, segir Lýður Þór Þorgeirsson, og tryggingafélög taki að sér hlutverk almannatrygginga. Meira
12. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 165 orð

Pósturinn - með kaldri kveðju

UNDANFARIÐ hefur maður verið að sjá hlýlegar sjónvarpsauglýsingar frá Póstinum - með kveðju. Það var þá kveðjan! Nú eru að berast þær kveðjur að flytja eigi póststofuna okkar Vesturbæinga "hreppaflutningi" yfir í annað sveitarfélag! Og hvert... Meira
12. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 223 orð | 1 mynd

Sólheimar - heimur fyrir sig

UMRÆÐAN um Sólheima í Grímsnesi snertir mig djúpt. Í 15 ár hef ég fylgst með glæsilegri uppbyggingu, ótrúlegri þrautseigju og stöðugri baráttu þeirra sem vilja veg Sólheima sem mestan og skilja að hagsmunir þroskaheftra eru hagsmunir okkar allra. Meira
12. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 378 orð | 1 mynd

Varist þessa plágu ÉG er búsett...

Varist þessa plágu ÉG er búsett í Tulsa í Oklahoma og les Morgunblaðið hvern einasta dag. Í mínum huga er Ísland alveg sérstakt land og Íslendingar mega ekki herma eftir því sem er að gerast úti í heimi. Meira
12. júlí 2002 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Þekkingarumræða á villigötum

Þekkingu er ekki að finna í skjölum, segir Eggert Claessen, heldur í huga þess sem skilur. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2002 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

ANNA HERMANNSDÓTTIR

Kristín Anna Hermannsdóttir fæddist í Ögri 14. nóvember 1918. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 2. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 11. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 2318 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA SIGURJÓNSDÓTTIR

Anna María Sigurjónsdóttir fæddist á Selfossi 27. september 1957. Hún lést í Reykjavík 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurjón Óskar Sigurðsson, f. 8.5. 1927, og Anna Guðný Hildiþórsdóttir, f. 20.1. 1934. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

ÁRMANN ÓSKAR GUÐMUNDSSON

Ármann Óskar Guðmundsson fæddist 28. maí 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Pálína Jónsdóttir frá Nýjabæ í Þykkvabæ og Guðmundur Einarsson frá Bjólu í Rangárvallarsýslu. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 2208 orð | 1 mynd

ÁRNI ÓLAFSSON

Árni Ólafsson skrifstofustjóri fæddist á Ísafirði 4. nóvember 1919. Hann lést á Landspítala, Fossvogi, 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Pálsson, framkvstj. Ísafirði, síðar lögg. endursk. í Reykjavík, f. 29. jan. 1884, d. 12. des. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd

ÁSA HELGADÓTTIR

Ása Helgadóttir fæddist á Ísafirði 24. febrúar 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 20. júní síðastliðinn. Kveðjuathöfn um Ásu var í Dómkirkjunni 2. júlí en útför hennar var gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 5239 orð | 1 mynd

BJARNI JÚLÍUS KRISTJÁNSSON

Bjarni Júlíus Kristjánsson fæddist í Keflavík 6. apríl 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásta Kristbjörg Bjarnadóttir frá Stykkishólmi, f. 12. maí 1922, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

EKACHAI SAITHONG

Ekachai Saithong fæddist í Surin í Taílandi 12. júlí 1981. Hann lést í Reykjavík 20. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 2070 orð | 2 myndir

GUÐRÚN HLÍF GUÐJÓNSDÓTTIR JÓN HAUKUR GUÐJÓNSSON

Guðrún Hlíf Guðjónsdóttir fæddist í Ási í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 9. desember 1914. Hún andaðist á Landspítala 9. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 18. janúar síðastliðinn. Jón Haukur Guðjónsson fæddist í Ási í Rangárvallasýslu 12. júlí 1920. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 14. október 2001 og var útför hans gerð í kyrrþey 23. október 2001. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 3157 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist á Norðfirði 17. febrúar 1916. Hún lést á St. Jósepsspítala 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Kristjánsdóttir, f. 12. ágúst 1890, d. 22. nóvember 1966, og Guðmundur Eiríksson, f. 12. júní 1874, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 2323 orð | 1 mynd

JÓN VALDEMARSSON

Jón Valdemarsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 23. nóvember 1915. Hann lést fimmtudaginn 4. júlí síðastliðinn, þá til heimilis á Hrafnistu við Kleppsveg í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUNNARSSON

Sigurður Gunnarsson fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmudagskvöldið 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Kristjánsson, vélsmiður í Reykjavík, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

STEINÞÓR K. ÞORLEIFSSON

Steinþór K. Þorleifsson fæddist í Arnadal í Norður-Ísafjarðarsýslu 19. ágúst 1930. Hann varð bráðkvaddur á Laugarvatni fimmtudaginn 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorleifur Þorleifsson, sjómaður og verkamaður, f. 9. júlí 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2002 | Minningargreinar | 5512 orð | 1 mynd

ÞJÓÐBJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR

Þjóðbjörg Þórðardóttir fæddist í Hafnarfirði 19. febrúar 1945. Hún lést 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hulda Sigurveig Helgadóttir, f. 27. nóvember 1921, d. 2. nóvember 1971, og Þórður Björgvin Þórðarson, f. 14. mars 1910, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 284 orð | 2 myndir

Að bera sig eftir björginni

KRAFTUR, þor og frumkvæði er það sem situr eftir þegar konurnar í sendinefnd íslenskra viðskiptakvenna í Barcelona hafa kynnt fyrirtæki sín fyrir spænskum aðilum nú í vikunni. Meira
12. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 658 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30 30 15 450 Blálanga 130 70 127 888 112,908 Gullkarfi 86 10 79 14,896 1,170,925 Hlýri 166 49 126 293 36,985 Keila 86 35 60 1,380 82,527 Langa 136 70 124 3,632 451,261 Langlúra 90 80 80 2,766 222,651 Lúða 600 185... Meira
12. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 742 orð | 1 mynd

Bandarískir markaðir í fimm ára lágmarki

VERÐ hlutabréfa tók dýfu á miðvikudag. Fyrst lækkaði bandaríski markaðurinn en í kjölfarið lækkuðu nær allir markaðir heimsins. Það er helst íslenski markaðurinn sem ekki varð dýfunnar var, því hér hækkuðu hlutabréf um 0,3%. Meira
12. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Vinnslustöðin selur Gandí til Færeyja

VINNSLUSTÖÐIN hf. hefur selt línubátinn Gandí VE-171 til Færeyja, en hann hefur verið til sölu í eitt og hálft ár. Skrifað var undir kaupsamning þessa efnis í gær og verður skipið afhent í næstu viku. Sölutap á skipasölunni er tæpar 90 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

12. júlí 2002 | Afmælisgreinar | 1464 orð | 1 mynd

ÞORGEIR JÓSEFSSON

Í dag eru liðin 100 ár frá fæðingu Þorgeirs Jósefssonar, en hann var einn þeirra manna sem settu mestan svip á Akranes á síðustu öld. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 12. júlí, er fimmtugur Sigþór Magnússon, skólastjóri, Búagrund 13, Reykjavík . Eiginkona hans er Valdís Ósk Jónasdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
12. júlí 2002 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Nk. sunnudag, 14. júlí, er fimmtug Erna Magnúsdóttir Espersen, Danmörku . Í tilefni tímamótanna er hún stödd hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og tekur á móti gestum á morgun, laugardag, eftir kl. Meira
12. júlí 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 13. júlí, verður fimmtug, Steinunn Steinþórsdóttir, Ránarbraut 1, Skagaströnd. Hún og eiginmaður hennar, Karl Rósinbergsson, taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 18 til 21 síðdegis á... Meira
12. júlí 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 12. júlí, er sextugur Árni Óli Samúelsson, forstjóri, Starrahólum 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðný Ásberg Björnsdóttir . Þau taka í dag á móti gestum í Perlunni frá kl.... Meira
12. júlí 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 12. júlí, er sjötugur Ríkarður Pálsson, tannlæknir og forseti Landssamtaka eldri kylfinga. Hann tekur á móti gestum í samkomusal Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi kl. 18 á... Meira
12. júlí 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Nk. þriðjudag 17. júlí er níræð Hulda Sigurbjörg Hansdóttir, Laufvangi 16, Hafnarfirði . Af því tilefni tekur hún á móti gestum laugardaginn 13. júlí frá kl. 15 í Haukahúsinu að Ásvöllum,... Meira
12. júlí 2002 | Fastir þættir | 317 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ reyndist mörgum pörum um megn að ná fjórum spöðum á spil NS eftir opnun vesturs á þremur laufum í þriðju hendi. Spilið kom upp í sjöundu umferð Evrópumótsins: Austur gefur; allir á hættu. Meira
12. júlí 2002 | Viðhorf | 946 orð

Flöskuna með í fríið!

"Þær álögur sem lagðar eru á bíleigendur fara alls ekki í að bæta samgöngur. Þær eru að stærstum hluta ekkert annað en almenn skattheimta, og þess vegna er Ísland - sækjum það heim svo snjallt tekjuöflunarbragð." Meira
12. júlí 2002 | Dagbók | 19 orð

KVEÐJA

Reisubræður rýma hlað, rústa böndum heftir; hér eg líka brýt í blað, bleikan stíg á hófaglað og heyri sigað hundum loks á... Meira
12. júlí 2002 | Dagbók | 122 orð

Landakirkja Vestmannaeyjum .

Landakirkja Vestmannaeyjum . Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðisstofnun. Heimsóknargestir eru velkomnir. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Meira
12. júlí 2002 | Fastir þættir | 1114 orð | 1 mynd

Landsþing Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara

Heldur dauflegt virðist yfir samtökum safnara úti á landi - eða hvað? Meira
12. júlí 2002 | Dagbók | 794 orð

(Lúk. 19,43.)

Í dag er föstudagur 12. júlí, 193. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Því að þeir dagar munu koma yfir þig, að óvinir þínir munu gjöra virki um þig, setjast um þig og þröngva þér á alla vegu. Meira
12. júlí 2002 | Dagbók | 130 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Grafarvogskirkju

SUNNUDAGINN 14. júlí nk., eftir messu, verður opnuð í Grafarvogskirkju sýning á vatnslitamyndum eftir Björgu Þorsteinsdóttur. Kveikjan að myndunum eru kristin trúartákn sem unnið er með á frjálslegan hátt. Meira
12. júlí 2002 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3 b5 8. Rd5 Rge7 9. c4 Rxd5 10. cxd5 Re7 11. Rc2 Bd7 12. Bd3 g6 13. 0-0 Bg7 14. Be3 0-0 15. Hc1 f5 16. f3 f4 17. Bf2 g5 18. Rb4 Rg6 19. Be2 h5 20. Kh1 Hf7 21. a4 bxa4 22. Meira
12. júlí 2002 | Fastir þættir | 490 orð

Víkverji skrifar...

HÉR á síðunni hefur verið deilt um gagnsemi þess fyrirkomulags hjá Bónusi í Kringlunni að viðskiptavinur verður að láta hundrað krónur í pant fyrir innkaupakörfu. Meira

Íþróttir

12. júlí 2002 | Íþróttir | 127 orð

Aðeins selt í stúku á Akranesi

AÐ undanförnu hafa starfsmenn Akranesvallar unnið að því að fjölga sætum í stúku knattspyrnuvallarins og eru nú þegar um 100 sæti komin á sinn stað í allra efstu röð stúkunnar en eftir helgina verða um 100 sæti sett til viðbótar í neðstu röð. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Ballesteros á fleygi-ferð niður brekkuna

SPÁNVERJINN Seve Ballesteros hefur ákveðið að taka ekki þátt í opna breska meistaramótinu í golfi og án efa munu margir sakna hins lítríka kylfings á mótinu en séu hlutirnir skoðaðir í réttu ljósi kemur ákvörðun kappans ekki á óvart. Ballesteros hefur leikið langt undir getu undanfarin keppnistímbil og æ fleiri eru á þeirri skoðun að hann ætti að leggja eitthvað annað fyrir sig en golfíþróttina sem aðalatvinnu. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Bjarki Gunnlaugsson fagnar síðara marki ÍA...

Bjarki Gunnlaugsson fagnar síðara marki ÍA gegn Þór í gærkvöld ásamt Grétari Rafni Steinssyni. Þetta var sjötta mark Bjarka í fimm leikjum með Skagamönnum í sumar og hann er orðinn markahæstur í úrvalsdeildinni ásamt fjórum öðrum... Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 102 orð

Bjarki með ÍA á sigurbraut

BJARKI Gunnlaugsson hélt uppteknum hætti í gærkvöld og skoraði síðara mark Skagamanna þegar þeir lögðu Þórsara, 2:0, í 10. umferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

* CALUM Þór Bett lék í...

* CALUM Þór Bett lék í fyrrakvöld fyrsta leik sinn með FH þegar lið hans tapaði fyrir ÍBV , og jafnframt sinn fyrsta leik í efstu deild hér á landi. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 55 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kópavogur: Breiðablik - Þróttur R. 20 Víkin: Víkingur R. - Haukar 20 Varmá: Afturelding - Leiftur/Dalvík 20 3. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 141 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: Þór...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: Þór A. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 166 orð

Leikjum fækkað í meistaradeild Evrópu

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að breyta keppnisfyrirkomulagi í meistaradeild Evrópu frá og með tímabilinu 2003-2004. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 181 orð

Margrét með tvö

Eyjastúlkur tóku á móti Þór/KA/KS í Eyjum í gærkvöldi í lokaleik sjöundu umferðar úrvalsdeildar kvenna. Óhætt er að segja að norðanstúlkur hafi ekki verið mikil mótstaða fyrir ÍBV en þó létu mörkin standa á sér og 3:1 sigur var síst of stór. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

* MARK Hughes , knattspyrnumaðurinn reyndi,...

* MARK Hughes , knattspyrnumaðurinn reyndi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og vill einbeita sér að því að ná góðum árangri sem landsliðsþjálfari Wales , sem hefur verið hlutastarf hjá honum að undanförnu. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Meistararnir í fjórða sætið

SKAGAMENN halda áfram að klifra upp töfluna í efstu deild karla. Í gær heimsóttu þeir Þór á Akureyrarvelli og uppskáru þrjú stig með öruggum sigri, 2:0, og hefndu þar með fyrir tapið á heimavelli í fyrstu umferð. Eftir sigurinn er ÍA komið í 4. sæti með 14 stig en Þórsarar virðast fastir í 9 stigum og verma botnsætið. Ekkert hefur gengið hjá liðinu frá því sigur vannst í Grindavík síðla júnímánaðar. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 181 orð

Óánægja í herbúðum Start

NOKKRIR leikmenn norska liðsins Start, sem Guðjón Þórðarson mun stýra það sem eftir lifir leiktíðar, hafa lýst undrun sinni á því að fyrrverandi þjálfara liðsins Jan Halvor Halvorsen hafi verið sagt upp störfum. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

"Farnir að nálgast efstu liðin"

ÓLAFUR Þórðarson, þjálfari Skagamanna, gat ekki annað en verið ánægður með sigurinn á Þór. "Þetta var nokkuð öruggt hjá okkur en Þórsararnir voru ógnandi á köflum og það má aldrei líta af þeim. Framherjar þeirra eru mjög sprækir og með smá heppni hefðu þeir vel getað skorað. Við fengum svo sem færi til að bæta við en þetta dugir. Nú erum við farnir að nálgast efstu liðin en það er nóg eftir," sagði Ólafur við Morgunblaðið. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 349 orð

Svíar hafa boðið landsliðinu á World Cup

"VIÐ bíðum spenntir eftir að dregið verði í riðla í heimsmeistarakeppninni í Portúgal. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 487 orð

Tíu stiga forskot Vals

FÆRIN vantaði ekki hjá Valsmönnum í gærkvöldi þegar Stjarnan sótti þá heim að Hlíðarenda en mark lét á sér standa í klukkustund. 2:0 sigur Valsmanna var síst of stór og staða þeirra er trygg á toppi deildarinnar en Garðbæingar eru eftir sem áður um miðja deild. Valsmenn hafa unnið átta leiki í röð og eru með 10 stiga forystu í deildinni. Meira
12. júlí 2002 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

* ÞÓRIR Áskelsson, knattspyrnumaðurinn reyndi úr...

* ÞÓRIR Áskelsson, knattspyrnumaðurinn reyndi úr Þór , hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Þórir , sem sneri aftur til Þórs frá Dalvík fyrir þetta tímabil, hefur leikið tvo leiki með liðinu í úrvalsdeildinni í sumar. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 363 orð | 1 mynd

Að finna sinn eigin stíl

ÉG er í Dolce & Gabbana-bol sem eiginkona mín gaf mér, hún hefur væntanlega keypt hann sjá Sævari Karli," segir Magnús Þór Gylfason, aðspurður um þær flíkur sem hann klæðist í dag. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 127 orð | 1 mynd

Afríku-sambandið stofnað

NÝTT samband, Afríku-sambandið, var stofnað í Suður-Afríku á þriðjudag. Sambandið leysir af hólmi Einingar-samtök Afríku, sem stofnuð voru árið 1963. Nýja sambandið er mun valdameira en það eldra. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 355 orð | 1 mynd

Falleg tíska í gangi núna

ÉG er í Converse-skóm sem ég keypti í Kringlunni í haust, en mig hafði alltaf langað í svona skó," segir Heiða Kristín Helgadóttir, þegar hún byrjar að lýsa klæðnaði dagsins. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 66 orð

Hass leyft í Bretlandi

BRESK stjórnvöld ætla að breyta reglum um eiturlyfja-notkun. Reglur um kannabis-neyslu verða rýmkaðar á þann veg, að heimilt verður að neyta efnisins og fólk verður ekki handtekið við að hafa efnið í fórum sínum. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 812 orð | 6 myndir

Heitir straumar á klaka

HUGMYNDIN kviknaði fyrir nokkru. Mér þótti einfaldlega lítið vera að gerast í grafískri hönnun hér á landi og vildi kanna betur hvort menn ættu eitthvað í fórum sínum. Erlendis eru pdf-tímarit mikið notuð og ég ákvað að setja eitt slíkt saman. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 88 orð | 1 mynd

Hlaup í Skaftá

SKAFTÁR-HLAUP hófst aðfara-nótt mánudags. Á mánudags-kvöld hafði rennsli í ánni fimmfaldast á tæpum sólarhring. Tímasetning hlaupsins er að sögn sér-fræðinga eðlileg, oftast í júlí til september. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 508 orð | 3 myndir

Í ljónagryfjunni

UTANDEILDIN í knattspyrnu er til umfjöllunar á miðopnu Daglegs lífs í dag, en deildin er sérstæð fyrir margra hluta sakir. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 412 orð | 1 mynd

Klæði mig eftir skapi

ÞAÐ nýjasta sem ég er í núna eru þessir brúnu támjóu leðurskór sem ég keypti í Barcelona í vor," segir Elma Lísa Gunnarsdóttir, þegar hún er spurð út í klæðnað dagsins og tekur jafnframt fram að skórnir séu afar þægilegir. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1005 orð | 5 myndir

Kúnstugt knipl

BLÚNDA er ekki sama og blúnda, þegar kannað er hvað liggur að baki gerð hennar. Sumar blúndur eru framleiddar í vélum, aðrar eru heklaðar af fimum fingrum og enn aðrar eru kniplaðar af mikilli list. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 418 orð | 1 mynd

Kvenleiki umfram annað

FÖTIN sem ég er í núna eru dæmigerð fyrir mig," segir Bergþóra Magnúsdóttir. "Ég er yfirleitt í pilsi og háhæluðum skóm, er mjög mikið í svörtu og á mikið af rauðum fylgihlutum. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1100 orð | 2 myndir

Með í skónum

KAPPLEIKUR á knattspyrnuvelli. Leikmenn annars liðs taka miðju og eltingarleikur við hvítan leðurbolta hefst. Umgjörðin er fljótt á litið eins og í hefðbundnum knattspyrnuleik. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 863 orð | 2 myndir

Mínir menn gefast aldrei upp

EITT lið hefur talsverða sérstöðu í Lengjudeildinni, og það fyrir margra hluta sakir. Í fyrsta lagi hefur það verið með frá upphafi, en liðið á sér tíu ára sögu, og í öðru lagi er það skipað erlendum leikmönnum, með tveimur undantekningum. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 345 orð | 1 mynd

Persónulegur stíll í bland við tískuna

ÉG er í snyrtilegum hversdagsfatnaði," segir Hans Orri Kristjánsson, þegar hann er beðinn um að lýsa klæðnaði dagsins. "Ég held mikið upp á hvíta strigaskó, ég er eiginlega alltaf í hvítum strigaskóm. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 945 orð | 2 myndir

Sá elsti þykir efnilegastur

ERFITT að skýra hvernig á því stendur, en það virðist eitthvað sögulegt við knattspyrnufélagið Dufþak. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 63 orð | 1 mynd

Trylltir tuddar

Hið árlega nauta-hlaup fer fram í Pamplona á Spáni þessa dagana. Að vanda mætir fjöldi manns til þess að hlaupa undan hópi trylltra tudda, sem æða um götur bæjarins. Alls er um ein milljón gesta á hátíðinni. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 136 orð

Vara-forseti Afganistans myrtur

VARA-FORSETI Afganistans, Haji Abdu Qadir, var myrtur á laugardags-morgun. Hann var á leið í bíl sinn úr skrifstofubyggingu þegar tveir menn skutu að honum og drápu. Þeir höfðu falið sig í runna við bygginguna. Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 77 orð | 1 mynd

Vel heppnað landsmót

LANDSMÓT hestamanna tókst mjög vel að sögn móts-haldara. Mótið var haldið að Vindheima-melum í Skagafirði. Tæplega átta þúsund manns komu á mótið. Heiðurs-gestir á mótinu voru Ólafur Ragnar Grímsson , forseti Íslands, og Anna Breta-prinsessa . Meira
12. júlí 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 659 orð | 2 myndir

Þrítugsafmælin segja til sín

STRUMPARNIR voru stofnaðir vorið 1997 af okkur, nokkrum félögum. Við höfðum frétt af Utandeildinni, sem Breiðablik sá þá um, og kallaður var saman vinahópur sem hafði verið að sparka saman í bolta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.