Greinar laugardaginn 13. júlí 2002

Forsíða

13. júlí 2002 | Forsíða | 184 orð

Enn lækkun á mörkuðum

VERÐ á hlutabréfum á fjármálamarkaðinum í London féll enn í gær, og við lokun var það hið lægsta síðan í apríl 1997, að því er fram kom á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC , í gær. Meira
13. júlí 2002 | Forsíða | 112 orð | 1 mynd

Franska hjólreiðakeppnin

FJÓRIR bændur stilltu sér upp á dráttarvél og veifuðu til keppenda í frönsku hjólreiðakeppninni, Tour de France, í gær, þegar sjötta leiðin í keppninni var hjóluð, alls tæpir 200 km. Þýski hjólreiðakappinn Erik Zabel sigraði á þessari leið á fjórum klst. Meira
13. júlí 2002 | Forsíða | 175 orð

Gaddafi tjaldar

MUAMMAR Gaddafi Líbýuleiðtogi, sem er nú á ferðalagi um suðurhluta Afríku, sló upp tjaldi í konungdæminu Swazilandi í gær og neitaði að gista á hóteli. Meira
13. júlí 2002 | Forsíða | 331 orð

Nýr flokkur til höfuðs Ecevit

ISMAEL Cem, fyrrverandi utanríkisráðherra Tyrklands, skýrði frá því í gær að hann væri að stofna nýjan stjórnmálaflokk og væri markmiðið að koma Bulent Ecevit, hinum aldna forsætisráðherra landsins, frá völdum. Meira
13. júlí 2002 | Forsíða | 234 orð

Sameiginleg yfirráð yfir Gíbraltar

JACK Straw, utanríkisráðherra Bretlands, skýrði frá því í gær að bresk og spænsk stjórnvöld hefðu náð samkomulagi í aðalatriðum um sameiginleg yfirráð yfir bresku krúnunýlendunni Gíbraltar á Suður-Spáni. Endanlegur samningur liggur þó ekki fyrir. Meira

Fréttir

13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

99 ljúka prófi í verðbréfaviðskiptum

PRÓFNEFND verðbréfaviðskipta stendur reglulega fyrir prófum í verðbréfaviðskiptum í samræmi við 4. tl. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 13/1996 um verðbréfaviðskipti og reglugerð nr. 506/2000 um próf í verðbréfaviðskiptum. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Allir starfsmenn Fjármálaeftirlitsins víki

ÓVÍST er hvort Fjármálaeftirlitið kemur til með að kveða upp úrskurð í ágreiningi fimm stofnfjáreigenda SPRON og stjórnar SPRON um lögmæti tilboðs sem fimmmenningarnir hafa gert í hlut annarra stofnfjáreigenda sparisjóðsins. Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Alnæmisfaraldri líkt við stríð

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, ávörpuðu 14. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 381 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Kristni H. Gunnarssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Byggðastofnunar: "Í Mbl. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Á átján dögum umhverfis landið

"ÉG OG kunningi minn keyptum okkur hjól saman fyrir fjórum árum og ræddum um að það væri gaman að fara hringinn og þetta blundaði alltaf í mér og ég ákvað síðan að drífa bara í þessu," segir Bjarni Guðmundsson, hjólreiðakappi og túpuleikari í... Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Á leið um heiminn á "rikksjó"

HJÓN á sérkennilegu farartæki, "rikksjó", eins og slíkt apparat er kallað á Indlandi þaðan sem það er upprunnið, eru nú stödd á Íslandi, stefna til Grænlands, þaðan vestur um haf og hyggjast ekki linna látum fyrr en komið verður til Madras... Meira
13. júlí 2002 | Miðopna | 1024 orð

Bati í stað samdráttar

SÍÐASTA sumar og haust höfðu margir vaxandi áhyggjur af þróun efnahagsmála okkar Íslendinga. Krónan lækkaði jafnt og þétt og háværari raddir heyrðust um það en áður, að við ættum einfaldlega að kasta henni fyrir róða og taka upp evruna. Meira
13. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Björn Steinar með tónleika í kirkjunni

BJÖRN Steinar Sólbergsson orgelleikari heldur tónleika í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Þeir eru liður í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Brjóstmynd af Þorsteini Einarssyni afhjúpuð

BRJÓSTMYND af Þorsteini Einarssyni, fyrrverandi íþróttafulltrúa ríkisins og heiðursfélaga Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Grasagarðinum í Laugardal í gær. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Clapton landaði sjö löxum

ERIK Clapton, sem nú unir sér í friði og ró fjarri heimsins glaumi við veiðar í Laxá á Ásum, gerði það gott í gærmorgun en samkvæmt áreiðanlegum heimildum veiddi hann 7 laxa. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Defensorhúsið víkur fyrir skrifstofuhúsnæði

ÞESSA dagana vinna stórvirkar vinnuvélar að því að rífa húsin á Defensor-lóðinni í Borgartúni en í haust verður hafist handa við byggingu skrifstofuhúsnæðis á lóðinni. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Deiliskipulag á Alaskalóð samþykkt

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær tillögu að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi á svonefndri Alaskalóð við Skógarsel. Tillagan var samþykkt með 4 atkvæðum gegn 3 en fyrirvari var gerður um endanlega afmörkun lóða. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Dúntínslu að ljúka í Æðey

BÆNDUR í Æðey í Ísafjarðardjúpi eru nú að ljúka æðardúntekju sinni í ár. Jónas Helgason æðarbóndi segir að vel hafi gengið að safna dún í sumar. Tíðin hafi verið góð, þurrt og hægviðri flesta daga, en það er ákjósanlegt veður fyrir kollurnar. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 412 orð

Dæmdar rúmar 15 milljónir í bætur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Orkuveitu Reykjavíkur til að greiða fyrrum starfsmanni sínum rúmar 15 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem maðurinn varð fyrir árið 1998 þegar hann klifraði upp í rafmagnsstaur og fékk gífurlegt rafmagnslost,... Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Eignarhaldsfélagið RTV gjaldþrota

GJALDÞROTSBEIÐNI Eignarhaldsfélagsins RTV hefur verið tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og hefur Sigurmar Albertsson hæstaréttarlögmaður verið skipaður skiptastjóri. Meira
13. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 166 orð | 1 mynd

Eir stækkar um 40 hjúkrunarrými

FRAMKVÆMDIR hófust við viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Eirar í Grafarvogi á fimmtudag þegar fyrsta skóflustungan var tekin að byggingunni. Í nýja húsinu verða 40 hjúkrunarrými auk dagvistunar. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ekki upplýst hverjir eru hluthafar

FRÉTTABLAÐIÐ kom út á nýjan leik í gær eftir hálfs mánaðar hlé. Útlit blaðsins hefur ekki breyst og starfsmenn þess eru flestir þeir sömu. Nýtt útgáfufélag, Frétt ehf., hefur tekið við rekstri blaðsins. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

Eldgos í vestari katli Skaftárjökuls í kjölfar hlaupsins

NOKKUR lítil eldgos, sem hafa staðið allt frá örfáum mínútum upp í nokkra klukkutíma, hafa orðið síðustu daga í vestari katli Skaftárjökuls í kjölfar jökulhlaupsins sem hófst í byrjun vikunnar. Meira
13. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 148 orð | 1 mynd

Eva sýnir í Eden

EVA Dögg Þorsteinsdóttir heldur fimmtu málverkasýningu sína í Eden í Hveragerði þessa dagana og lýkur sýningunni 15. júlí. Eva hefur m.a. haldið sýningar í Halldórskaffi í Vík í Mýrdal og hár- og sýningahúsinu UNIQUE í Reykjavík. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fimm ára stúlka lést í bílslysi

BANASLSYS varð á tjaldstæðinu við Varmaland í Borgarfirði í gærkvöld er ekið var á fimm ára gamla stúlku. Slysið var tilkynnt til lögreglunnar í Borgarnesi kl. 20.45 og voru tvær sjúkrabifreiðar sendar á slysstað ásamt lækni úr Borgarnesi. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fleiri fluttu til landsins en frá því

337 FLEIRI einstaklingar fluttu til landsins en frá því fyrstu sex mánuði þessa árs. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands um búferlaflutninga á tímabilinu janúar til júní 2002. Hagstofan skráði 26. Meira
13. júlí 2002 | Suðurnes | 91 orð

Fleiri flytja í burtu en koma

FLEIRI fluttu frá öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum fyrstu sex mánuði ársins en fluttu þangað, nema Gerðahreppi þar sem fjölgaði um einn. Í heildina voru brottfluttir frá Suðurnesjum 31 fleiri en aðfluttir. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 399 orð

Fólk hefur tapað réttindum við gjaldþrot

ÁBYRGÐARSJÓÐUR launa ábyrgist ekki greiðslur á viðbótarlífeyrissparnaði launamanna sem unnið hafa hjá fyrirtækjum sem orðið hafa gjaldþrota. Allmörg dæmi eru um að fólk hafi tapað lífeyrisréttindum vegna þessa. Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Fyrrverandi einræðisherra handtekinn

LEOPOLDO Galtieri, fyrrverandi einræðisherra Argentínu, var handtekinn í fyrradag vegna ákæru sem tengist mannránum, pyntingum og aftökum á árunum 1976-1983 þegar herinn var við völd í landinu. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Gefum ekki eftir í baráttunni gegn fíkniefnum

ÁHERSLUR og stefna stjórnvalda í ýmsum löndum hvað varðar fíkniefni hafa verið mikið til umræðu að undanförnu, en íslensk stjórnvöld hyggjast ekki gefa eftir í baráttunni gegn fíkniefnum að sögn Sólveigar Pétursdóttur, dóms- og kirkjumálaráðherra. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Greining á landbreytingum með fjarkönnunarmyndum

MÁNUDAGINN 15. júlí kl. 11 heldur Sebastiano B. Serpico, prófessor í fjarskiptafræði við Háskólann í Genúa á Ítalíu, fyrirlestur sem nefnist ,,Sjálfbeind og hlut-leiðbeind greining á landbreytingum með fjarkönnunarmyndum". Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Gönguferð á Reykjanesi 14. júlí

SUNNUDAGINN 14. júlí efnir Ferðafélag Íslands til gönguferðar á Reykjanesi. Gengið verður um Rauðamel, Lambagjá og Höskuldarvelli, sunnan Hafnarfjarðar og ofan Vatnsleysustrandar. Meira
13. júlí 2002 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Göngum um Ísland

UNGMENNAFÉLAG Íslands, í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, hefur hleypt af stokkunum verkefninu "Göngum um Ísland." Markmið þess er að hvetja fólk til gönguferða og að efla þannig heilsu sína og njóta náttúru landsins. Meira
13. júlí 2002 | Miðopna | 811 orð

Heildarstefna eða hentistefna?

Ég er ein þeirra sem hafa bundið vonir við að niðurstöður rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma gætu vísað veginn í átt til heildstæðrar orkunýtingar- og náttúruverndarstefnu hér á landi. Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Heillandi torvosaurus

STEINGERÐ beinagrind af risaeðlu af tegundinni torvosuarus sem fannst á sínum tíma í Bandaríkjuunum og var greinilega vel tennt. Verið er að setja steingervinginn upp í sýningarsal í borginni Makuhari, skammt norðan við Tókýó í Japan. Meira
13. júlí 2002 | Suðurnes | 93 orð

Heimild til eignarnáms á "þrætulandi"

BÆJARYFIRVÖLD í Reykjanesbæ hafa fengið heimild umhverfisráðuneytisins til að taka eignarnámi tæpa 52 hektara lands á Hólmsbergi í Keflavík. Stefnt mun að því að ljúka mati landsins á þessu ári. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Heimsækja landið og taka þátt í landgræðslu

HÓPUR ungmenna víðsvegar frá Bandaríkjunum dvelst nú á Íslandi og tekur þátt í uppgræðslu- og skógræktarverkefnum á suðvesturhorninu. Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 111 orð

Hóta verkfalli til að steypa Chavez

STÆRSTU verkalýðssamtök Venesúela hafa hótað allsherjarverkfalli til að koma forseta landsins, Hugo Chavez, frá völdum. Áætlað var að um 600. Meira
13. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 79 orð | 1 mynd

Körfubíll afhentur

SLÖKKVILIÐ Akureyrar fékk í gær afhenta körfubifreið sem keypt hefur verið frá Bronto Skylift í Svíþjóð, en bifreiðin hefur þjónað slökkviliðinu í Kungälv í rúm 19 ár. Meira
13. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 149 orð | 1 mynd

Landlæknisembættið á gamla staðinn?

SVO getur farið að Landlæknisembættið flytji aftur í "heimabyggð" sína, Seltjarnarnes, en embættið var til húsa í Nesstofu frá stofnun þess árið 1760 og þar til það fluttist til Reykjavíkur árið 1834. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Landsliðstreyjur valda tapi

Stærsta íþróttavöruverslun Bretlands, JJB Sports, sem rekur 438 búðir í landinu, hefur sent út afkomuviðvörun vegna minnkandi tekna. Meira
13. júlí 2002 | Miðopna | 1058 orð | 1 mynd

Leggjum netið út um allan heim

MÖNNUM hefur orðið tíðrætt síðustu vikurnar um þá yfirsjón að hafa ekki tengt saman deplana í mynstrinu sem hefði ef til vill getað gert okkur viðvart um samsæri þeirra sem frömdu hryðjuverkin 11. september. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

LEIÐRÉTT

Miðinn til Eyja kostar 6.000 kr. Ónákvæmni gætti í frétt í Morgunblaðinu í gær um verð á fargjaldi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum með Flugfélagi Vestmannaeyja. Hið rétta er að flugfarið kostar 6.000 krónur með flugfélaginu en ekki 6. Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Leiðtogi kókabænda varð næstefstur

EVO Morales, leiðtogi kókabænda sem eru andvígir stefnu Bandaríkjamanna í Bólivíu, náði óvænt umtalsverðum árangri í framboði sínu til forsetaembættisins í landinu, þótt ekki líti út fyrir að hann nái kjöri. Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Lilic ber vitni

ZORAN Lilic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, hélt til Haag frá Belgrad á fimmtudag og mun bera vitni fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna. Lilic var forseti áður en Slobodan Milosevic tók við embættinu 1997. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Líkamsárás í norsku loðnuskipi

RÚMLEGA þrítugur Íslendingur var fluttur með sjúkraflugi á slysadeild Landspítalans í Fossvogi í gær eftir allmikla áverka sem hann sagðist hafa hlotið af völdum skipverja á norska loðnuskipinu Kings Bay á Ísafirði. Meira
13. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 177 orð

Malarborinn eða malbikaður?

FYRIRHUGAÐ er að leggja göngustíg í Laugarnesi frá Klettagörðum að Sæbraut í sumar. Til stóð að stígurinn yrði malarborinn en embætti gatnamálastjóra hefur fallið frá því og leggur til að hann verði malbikaður. Meira
13. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Margt í boði á söfnum

ÝMISLEGT er í boði í söfnum á Akureyri og nágrenni um helgina. Gerla í Safnasafninu Sérsýning á listaverkum eftir GERLU, Guðrúnu Erlu Geirsdóttur, verður opnuð í Safnasafninu á Svalbarðsströnd í dag kl. 14. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

Markaður í Skagafirði

MARKAÐUR verður haldinn í samkomutjaldinu í Lónkoti í Skagafirði sunnudaginn 28. júlí. Hefst markaðurinn kl. 13 og stendur til kl. 18. Markaðir í Lónkoti eru haldnir síðustu sunnudagana í júlí og... Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á íslensku víða um lönd

ALLS taka 35 erlendir nemendur; 18 konur og 17 karlar, þátt í fjögurra vikna alþjóðlegu sumarnámskeiði í íslensku við Háskóla Íslands. Stofnun Sigurðar Nordals gengst fyrir námskeiðinu í samvinnu við heimspekideild HÍ. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Miklar skemmdir í eldsvoða í Keflavík

ALLT tiltækt lið Brunavarna Suðurnesja var kallað út í gærkvöldi þegar tilkynnt var um eld í húsi við Hafnargötu 25. Í húsinu er starfrækt fyrirtækið Gallery förðun og barnafata- og raftækjaverslun. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Námið stóð vel undir væntingum

JÓN NÍELS Gíslason og Ásta Hrönn Maack luku MBA-prófi frá viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í vor með ágætiseinkunn. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Námskeið hjá Suzukisambandinu

DAGANA 15.-19. júlí heldur Suzukisambandið á Íslandi námskeið fyrir fiðlu- og sellónemendur á Laugarvatni. "Tónlistarnám með suzukiaðferðinni er þannig að nemendur læra á hljóðfæri líkt og þau læra móðurmálið. Meira
13. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 373 orð | 1 mynd

Námsmenn byggja 33 íbúðir

BYGGINGAFÉLAG námsmanna (BN) hefur sótt um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða fjölbýlishús með 33 íbúðum fyrir námsmenn við Kristnibraut í Grafarholti. Meira
13. júlí 2002 | Suðurnes | 282 orð | 1 mynd

Netkaffi án kaffis

OPNAÐ hefur verið tölvuver fyrir almenning í Keflavík. Starfsemin er nokkurs konar netkaffi, án kaffis, því ekki er aðstaða til veitingareksturs. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Notendur í Netskilum fá afhenta vinninga

"NETSKIL og Sparisjóðirnir efndu á dögunum til happdrættis fyrir notendur Netskila. Dregið var úr hópi allra þeirra sem höfðu afpantað gluggapóst og skráð sig fyrir netreikningum í Netskilum. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Notuð í leiguflug í Karíbahafi

FLUGLEIÐIR hafa tekið Boeing 757-200-vél á leigu sem verður notuð í leiguflugsverkefni í Dóminíska lýðveldinu fram til 1. maí á næsta ári og kom vélin til landsins í fyrradag. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Nýr formaður Samfylkingarfélags Hveragerðis

KRISTINN T. Haraldsson var nú nýlega kjörinn formaður Samfylkingarfélags Hveragerðis. Kristinn hefur um árabil verið þátttakandi í stjórnmálastarfi jafnaðarmanna og gegnt þar ýmsum trúnaðarstörfum. Hann á t.d. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Opið á Sólheimum um helgar

UM ÞESSA helgi eins og allar aðrar helgar í sumar verður líf og fjör á Sólheimum. Klukkan 16 á laugardag og sunnudag verður leikþátturinn um ævi Sesselju sýndur í íþróttaleikhúsinu og er aðgangur ókeypis. Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Óttast reiði ættingjanna

KASPAR Villiger, forseti Sviss, hefur hætt við að fara til Rússlands til að vera viðstaddur útför barna sem fórust í árekstri tveggja flugvéla yfir Suður-Þýskalandi 1. júlí. Meira
13. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 645 orð

"Niðurstaðan kemur mjög á óvart"

LEIKFÉLAG Akureyrar braut jafnfréttislög við ráðningu leikhússtjóra fyrr á þessu ári, skv. áliti kærunefndar jafnréttismála. Meira
13. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 207 orð | 1 mynd

"Stelpunum hefur gengið glimrandi vel"

"Við erum hér í Hilleröd í Danmörku, á Tívolí Cup. Mótið er mjög vel heppnað, lið úr öllum áttum, frá Evrópu, Norðurlöndum, Afríku og víðar. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Rúmum 5 milljónum úthlutað í ár

STJÓRN Þjóðhátíðarsjóðs hefur nýverið lokið úthlutun í 25. sinn. Úthlutað var 5,3 milljónum króna í 31 verkefni en alls bárust 82 umsóknir um styrki að fjárhæð rúmlega 50 milljónir króna. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð

Sekt og skilorð fyrir fjárdrátt og fjársvik

TVEIR menn voru dæmdir til skilorðsbundinnar fangelsisvistar og hárra fjársekta fyrir fjárdrátt, fjársvik og bókhaldsbrot, í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sex mánaða fangelsi og 16,9 milljóna sekt

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 16,9 milljóna króna sektar fyrir skattsvik og bókhaldsbrot. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 839 orð | 1 mynd

Skátatjöldin rísa í gleði

Guðmundur Pálsson, markaðs- og útflutningsfræðingur, fæddist í Reykjavík 1963. Hann vígðist sem skáti í Skátafélaginu Dalbúum árið 1972 og hefur verið virkur í skátastarfi æ síðan og gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir hreyfinguna. Meira
13. júlí 2002 | Landsbyggðin | 170 orð | 1 mynd

Skemmtu vegfarendum í miðbænum

SÓLIN lét loksins sjá sig á Húsavík á dögunum og létti mönnum lund, það gerðu einnig þeir félagar Baldur Ragnarsson og Þórir Georg Jónsson. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 809 orð

Skiptar skoðanir um samning ESB og Möltu

ÁRNI Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir að fiskveiðikaflinn í samningi Möltu og ESB breyti engu fyrir Íslendinga. Ekki sé um lögsögu að ræða heldur verndarsvæði þar sem Möltubúar fái rétt til tæknilegra ákvarðana um möskvastærðir, veiðarfæri og... Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Spánn krefst brottflutnings liðsins

SPÆNSK stjórnvöld kröfðust þess í gær að marokkóskir hermenn, sem sendir voru á eyjuna Perejil í Miðjarðarhafi á fimmtudag, verði kallaðir til baka. Meira
13. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 369 orð

Standa vörð um heimildarmenn sína

LÖGFRÆÐINGAR á vegum belgíska bruggfyrirtækisins Interbrew heimsóttu í gær skrifstofur fjögurra breskra dagblaða til að fá úr því skorið hver hefði lekið upplýsingum um yfirtökuáform bruggrisans í nóvember síðastliðnum. Kemur þetta m.a. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 398 orð

Stjórn Alcoa ákveður að halda áfram viðræðum

STJÓRNARFUNDI Alcoa lauk í gær og var ákveðið að halda áfram viðræðum um byggingu álvers á Íslandi. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 498 orð

Sömdu lögin sem deilt er um

JÓN Steinar Gunnlaugsson, lögmaður fimm stofnfjáreigenda SPRON sem gert hafa öðrum stofnfjáreigendum yfirtökutilboð með stuðningi Búnaðarbankans, hefur krafist þess að forstjóri, aðstoðarforstjóri og allir starfsmenn Fjármálaeftirlitisins víki sæti vegna... Meira
13. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Tekjur hæstar í Grafarvogi

MEÐALTEKJUR Reykvíkinga árið 2000 voru hæstar í Grafarvogi en lægstar í póstnúmeri 101 sem er miðborg og hluti Vesturbæjar. Næstlægstar voru tekjurnar í Efra-Breiðholti eða í póstnúmeri 111. Þetta kemur fram í Árbók Reykjavíkur sem nýverið kom út. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tíðni ölvunaraksturs mest í júní og júlí

LÖGREGLAN, Sjóvá-Almennar og Bindindisfélag ökumanna hafa í sumar ferðast vítt og breitt um landið og kannað tíðni ölvunaraksturs meðal ökumanna. Meira
13. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 143 orð | 1 mynd

Trúðaskólinn opnaður í Hveragerði

NÝR skóli var nýlega stofnaður hér í Hveragerði. Skóli þessi heitir Trúðaskólinn og var stofnaður í tengslum við Blómstrandi daga sem verða haldnir hér um helgina. Stofnandi skólans er Elfar Logi leikari, sem lærði sitt fag í Danmörku og hefur m.a. Meira
13. júlí 2002 | Suðurnes | 75 orð

Tæplega 59% nýting hótelherbergja

NÝTING herbergja á hótelum og gistiheimilum á Suðurnesjum var tæplega 59% í fyrra. Er það betri nýting en í öðrum landshlutum fyrir utan höfuðborgarsvæðið og talsvert yfir landsmeðaltali sem er liðlega 45%. Meira
13. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 152 orð | 1 mynd

Unglingarnir fegra bæinn

LÍKT og í öðrum bæjum landsins er starfræktur vinnuskóli í Hveragerði fyrir unglinga á sumrin. Þeir krakkar sem verða 14 ára á árinu eiga þess kost að taka þátt í honum. Í sumar eru ríflega 30 krakkar sem vinna hjá bænum við snyrtingu og hreinsun. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ungviðið skemmtir sér í tívolíi

HÚN brosir mót lífinu þessi litla stúlka, alsæl með vistina í hoppukastalanum í ferðatívolíinu sem nú er að finna við Hafnarbakkann í Reykjavík. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna torkennilegs pakka í flugstjórnarklefa

TÖLUVERÐUR viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í gær þegar flugmenn einkaþotu tilkynntu um torkennilegan pakka í flugstjórnarklefanum á leið sinni frá London til New York. Þotan, sem er af gerðinni Falcon 900 lenti á Keflavíkurflugvelli um kl. Meira
13. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Yfirlýsing frá starfsfólki á Sólheimum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: "Við undirrituð lýsum yfir hneykslun okkar á þeirri neikvæðu umræðu er farið hefur fram í fjölmiðlum undanfarna mánuði varðandi málefni Sólheima í Grímsnesi. Meira
13. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 198 orð | 1 mynd

Þorpin og ströndin heilla mig mest

"ÉG MÁLA einna mest við ströndina, hún heillar mig einna mest og þorpin, Eyrarbakki og Stokkseyri," sagði Jón Ingi Sigurmundsson sem opnar sína 21. einkasýningu, nú eins og oft áður, í Eden í Hveragerði, mánudaginn 15. júlí klukkan 21. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2002 | Leiðarar | 773 orð

Hagsmunir flugmanna?

Að undanförnu hefur kveðið við gamalkunnugan tón hjá Félagi íslenzkra atvinnuflugmanna þegar það gagnrýnir hversu auðveldlega útlendingar geti fengið flugskírteini hér á landi. Í samtali við Morgunblaðið 28. júní síðastliðinn sagði Jóhann Þ. Meira
13. júlí 2002 | Staksteinar | 351 orð | 2 myndir

Þversagnir og lýðræðishalli

SVEINN Hannesson hjá Samtökum iðnaðarins skrifar leiðara, sem fjallar um "þversagnir og lýðræðishalla", í nýútkomið fréttabréf Samtaka iðnaðarins. Meira

Menning

13. júlí 2002 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Barokkselló í Ólafsfjarðarkirkju

ÓLÖF Sigursveinsdóttir flytur tónleika í Ólafsfjarðarkirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Hún mun leika tvö verk á barokkselló eftir Johann Sebastian Bach annars vegar og Benedetto Marcello hins vegar. Meira
13. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Björk meðal helstu poppdrottninga

Í VIRÐULEGU listasafni við Trafalgar-torg í Lundúnum verður á mánudag opnuð sýning þar sem markmiðið er að votta poppdrottningum síðustu fjögurra áratuga virðingu. Meira
13. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Dj Finnur Jónsson.

BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Dj Finnur Jónsson. CAFÉ AMSTERDAM Tríóið Úlrik. CAFÉ CATALÍNA Sváfnir Sigurðarson. CHAMPIONS CAFÉ Þotuliðið. Frítt inn. EDINBORGARHÚSIÐ, Ísafirði Bjarni Tryggva. Frítt inn til miðnættis. FJÖRUKRÁIN KOS. GAUKUR Á STÖNG Buttercup. Meira
13. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 46 orð

Dagskrá götuhátíðarinnar

13.00 - Bæjarins bestu 13.30 - Sveittir gangaverðir 14.00 - Reaper 14.30 - Kimono 15.00 - Afkvæmi guðanna 15.30 - Leikfélagið Ofleikur. Meira
13. júlí 2002 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í Spanish Fork

ÍSLENSKU dagarnir voru á dagskrá í Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum fyrir skömmu og stóðu vel undir nafni, en fjölmenni sótti hátíðarhöldin báða dagana. Richard J. Meira
13. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 44 orð | 3 myndir

Færeyskir dagar í Ólafsvík

UM SÍÐUSTU helgi voru færeyskir dagar haldnir í Ólafsvík. Tæplega sjö þúsund manns létu sjá sig og fór allt fram með mikilli spekt. Fjöldi hljóðfæraleikara tróð upp, þ.ám. Árni Johnsen og Klakabandið. Meira
13. júlí 2002 | Tónlist | 669 orð | 2 myndir

Geymt en ekki gleymt

Íslensk og erlend barnalög, þulur og þjóðlög úr útvarpsþáttunum "Tónlistartími barnanna" frá árunum 1960-1962. Söngur: Þuríður Pálsdóttir (sópran). Hljóðfæraleikur: Jórunn Viðar (píanó). Útsetningar: Jórunn Viðar. Upptökur: Ríkisútvarpið 1960-1962. Umsjón með útgáfu: Trausti Jónsson, Vala Kristjánsson og Valgarður Egilsson. Heildartími 1'34 (2 diskar). Útgefandi: Smekkleysa SMG5 . Meira
13. júlí 2002 | Menningarlíf | 368 orð | 1 mynd

Guitar Islancio á beinni braut vestra

ÍSLENSKA djasstríóið Guitar Islancio fékk mjög góða dóma vegna frammistöðu sinnar á nokkrum djasshátíðum í Kanada á dögunum og er Björn Thoroddsen, gítarleikari, bjartsýnn á framhaldið. Meira
13. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Í svölum skugga

Önnur eiginleg sólóskífa einhvers alfrjóasta plötusnúðar sem um getur. Meira
13. júlí 2002 | Kvikmyndir | 334 orð | 1 mynd

Leið bekkjarbjálfans á toppinn

Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna The New Guy með D.J. Quails, Elizu Dushku, Zooey Debschanel og Lyle Lovett. Leikstjóri er Ed Decter. Meira
13. júlí 2002 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Lindin, Laugarvatni: Listakonan Lóa Guðjónsdóttir sýnir...

Lindin, Laugarvatni: Listakonan Lóa Guðjónsdóttir sýnir um þessar mundir vatnslita- og pastelmyndir sínar í veitingahúsinu Lindinni að Laugarvatni. Meira
13. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Nýtt frá Gus Gus

GUS gus-flokkurinn rís upp við dogg á næstunni með nýja breiðskífu. Nú er "hópurinn" orðinn kvartett og er skipaður þeim Bigga Veiru, Buckmaster, President Bongo og söngkonunni Urði Hákonardóttur, sem kallar sig Earth. Meira
13. júlí 2002 | Menningarlíf | 991 orð | 2 myndir

"Sameiginlegt átaksverkefni okkar allra"

Íslendingafélagið Norðurljós í Edmonton í Kanada stendur í ströngu um þessar mundir. Steinþór Guðbjartsson hitti Walter Sopher, sem vinnur að fjáröflun fyrir félagið, og fékk að heyra að hann er með mörg járn í eldinum. Meira
13. júlí 2002 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Rætt um Sögu Borgarættarinnar

JÓN Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur flytur á Skriðuklaustri á morgun, sunnudag, kl. Meira
13. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 581 orð | 1 mynd

Skemmtun á jafnaðargrundvelli

JAFNINGJAFRÆÐSLAN hefur undanfarin sex ár staðið að forvarnarstarfsemi fyrir ungt fólk gegn fíkniefnum. Í ár boðar Fræðslan þó nýjar og breyttar áherslur og ekki nóg með það heldur ætlar hún að blása til árlegrar götuhátíðar á Lækjartorgi í dag. Meira
13. júlí 2002 | Menningarlíf | 42 orð

Sumardjass á Jómfrúnni

ANDREA Gylfadóttir söngkona og Guðmundur Pétursson troða upp á smurbrauðsstofunni og veitingahúsinu Jómfrúnni í dag. Hér eru á ferðinni sjöundu tónleikarnir í sumartónleikaröð Jómfrúarinnar. Meira
13. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Tónleikamenningin útvíkkuð

ÞAÐ sem eftir lifir sumars verður boðið upp á rokktónleika með íslenskum sveitum á Grandrokk annan hvern laugardag. Það eru Magga Stína ásamt Hringjum og Úlpa sem ríða á vaðið nú á laugardaginn. Meira
13. júlí 2002 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Út frá táknum trúarinnar

BJÖRG Þorsteinsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum sínum í Grafarvogskirkju á morgun eftir sunnudagsmessu. Viðfangsefni myndanna eru kristin trúartákn sem Björg vinnur með á frjálslegan hátt. Meira

Umræðan

13. júlí 2002 | Aðsent efni | 2237 orð | 1 mynd

DREIFÐ EIGNARAÐILD AÐ BÖNKUM?

Ef EES-samningsins nyti ekki við, sem kveður á um frjálsan flutning fjármagns til og frá landinu, segir Guðrún Johnsen, mætti ætla að hér væri fákeppni á fjármagnsmarkaði. Meira
13. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 706 orð | 1 mynd

Hugvekja Rannsóknarnefndar umferðarslysa

Í SKÝRSLU Rannsóknarnefndar umferðarslysa um banaslys í umferðinni 2001 er stutt hugvekja. Er hún birt hér til að vekja fólk til umhugsunar um alvöru umferðarslysa. "Samkvæmt ársskýrslu ríkislögreglustjórans (2001) voru skráð 66. Meira
13. júlí 2002 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Kostuleg skrif

Ég ætla að vona, segir Gísli Jónsson, að hagsmunaaðilum öllum beri gæfa til að gefa faglegri umfjöllum aukið vægi og láti tilfinningasemi lönd og leið. Meira
13. júlí 2002 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Kúgun á Íslandi

Er það einstakur árangur fámennrar þjóðar, spyr Kristín Þórðardóttir, að vera búin að koma því svo fyrir að víðast hvar á landsbyggðinni er búið að selja lífsbjörgina burt og fólkið annað hvort flutt suður eða af landi brott? Meira
13. júlí 2002 | Aðsent efni | 949 orð | 1 mynd

Landnám á Íslandi

Enginn ætti að afskrifa alveg tilvist eldri forfeðra Íslendinga, segir Ómar Smári Ármannsson, en þeirra er segir af norrænum mönnum. Meira
13. júlí 2002 | Aðsent efni | 188 orð

Yfirlýsing frá Héraðsdómi Reykjavíkur

Í KVÖLDFRÉTTUM Stöðvar 2 hinn 3. þ.m. var lesin frétt með svohljóðandi upphafi: "DV virðist hafa fengið dóminn í máli Árna Johnsen í hendur áður en hann var kveðinn upp", en eins og kunnugt er gekk þessi dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
13. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

Það er ekkert í sjónvarpinu sem...

Það er ekkert í sjónvarpinu sem hægt er að hafa gaman af. Eigum við ekki að ná í gömlu... Meira
13. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 90 orð | 1 mynd

Þakka fyrir samveruna

Við fórum í skógarferð að Bakkastöðum þar sem faðir minn, Benedikt Bjarnason, Bakkastöðum, V-Hún. fór að rækta skóg með fjölskyldu sinni fyrir u.þ.b. 70 árum. Hann hafði mjög mikinn áhuga á skógrækt. Meira
13. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 270 orð | 1 mynd

Þakkir til Mata VIÐ hjá íþróttafélaginu...

Þakkir til Mata VIÐ hjá íþróttafélaginu Fram viljum þakka þeim hjá Mata fyrir okkur, en Mata styrkti félagið með rausnarlegum afslætti þegar við keyptum ávexti fyrir fótboltastrákana okkar sem fóru til Eyja og Akureyrar. Meira

Minningargreinar

13. júlí 2002 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA SIGURJÓNSDÓTTIR

Anna María Sigurjónsdóttir fæddist á Selfossi 27. september 1957. Hún lést í Reykjavík 2. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2002 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

ANNA ÓLAFSDÓTTIR

Anna Ólafsdóttir fæddist í Keldudal í Dyrhólahreppi í Mýrdalnum 21. maí 1909. Hún lést á dvalarheimilinu Kumbaravogi mánudaginn 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Bjarnason og Guðrún Dagbjörnsdóttir. Hún var ein af sex systkinum. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2002 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

BJÖRG JÓNSDÓTTIR

Björg Eggertstína Jónsdóttir fæddist í Hvammi við Dýrafjörð 25. ágúst 1905. Hún lést á Droplaugarstöðum 9. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2002 | Minningargreinar | 3485 orð | 1 mynd

EINAR HALLSSON

Einar Hallsson fæddist að Hallkelsstaðahlíð hinn 14. júlí 1927 og hefði því orðið 75 ára á morgun. Hann lést á Landspítala hinn 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Hallur Magnússon bóndi í Hallkelsstaðahlíð, f. 1. desember 1899, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2002 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR AGNARSSON

Guðmundur Agnarsson fæddist á Ísafirði 14. mars, 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sturla Agnar Guðmundsson, skipstjóri og kona hans, Kristjana Margrét Sigmundsdóttir. Hann var níundi í hópi fjórtán systkina, en fjögur eru látin áður. Guðmundur verður jarðsunginn frá Norðfjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2002 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

GUNNSTEINN ELIMUNDUR KJARTANSSON

Gunnsteinn Elimundur Kjartansson fæddist í Reykjavík 13. júlí árið 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík, 31. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2002 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

KJARTAN EINAR HAFSTEINSSON

Kjartan Einar Hafsteinsson fæddist á Akureyri 8. ágúst 1974. Hann lést 30. júní síðastliðinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2002 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd

MAGNÚS BJARNASON

Hannes Magnús Bjarnason fæddist 2. febrúar 1918 á Skáney í Reykholtsdal. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 8. júlí síðast liðinn. Foreldrar hans voru Helga Hannesdóttir, f. 5. maí 1878, d. 3. ágúst 1948, og Bjarni Bjarnason, f. 30. september 1884, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2002 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Þuríður Jónsdóttir á Framnesi fæddist á Flugumýri í Skagafirði 10. mars 1907. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónasson, f. 1. janúar 1855, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 711 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 90 70 75...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 90 70 75 153 11,450 Gellur 665 560 594 59 35,035 Gullkarfi 85 60 69 19,198 1,317,597 Hlýri 196 165 182 39 7,086 Höfrungur 355 325 337 70 23,560 Keila 84 30 58 968 56,405 Langa 144 50 136 5,545 751,529 Langlúra 55 48 50 2,128... Meira
13. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Bréf í Arcadia taka dýfu

VERÐ á hlutabréfum Arcadia hefur lækkað verulega að undanförnu. Lokagengi dagsins í gær var 301 pens en gengi bréfanna fór hæst í 407 pens á hlut í lok apríl. Lækkunin nemur því 26% frá hæsta gengi bréfanna á árinu. Meira
13. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Fyrsta tap SAP frá skráningu

ÞÝSKA fyrirtækið SAP, stærsti hugbúnaðarframleiðandi Evrópu, var rekið með tapi á öðrum fjórðungi þessa árs, og er þetta fyrsta tap fyrirtækisins frá skráningu þess á hlutabréfamarkað árið 1988. Meira
13. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Hækkun á pappírsverði 8-12%

VERÐHÆKKUN hefur orðið á bylgjupappa til umbúðagerðar frá Evrópu og Bandaríkjunum og einnig á tilbúnum pappaumbúðum. Hækkunin á hráefninu er á bilinu 8-12% en á umbúðunum á bilinu 7,5-9%, samkvæmt upplýsingum frá Kassagerðinni hf. Meira
13. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 1113 orð

Netverki bauðst nýtt fjármagn en því var hafnað

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Netverk hf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Skiptastjóri var skipaður Kristinn Bjarnason hrl. Meira

Daglegt líf

13. júlí 2002 | Neytendur | 237 orð | 1 mynd

Geta fengið heiðurs- eða skammarverðlaun

BRESK neytendasamtök hafa skipað nokkurs konar foreldradómstól sem hefur það hlutverk að dæma mat og auglýsingar sem eiga að höfða til barna. Meira
13. júlí 2002 | Neytendur | 215 orð | 1 mynd

Útimarkaðurinn í Mosfellsdal opnaður í dag

"VIÐ viljum hafa rólega og notalega stemmningu, gestir eiga bara að skemmta sér og slappa af," segir Dísa Anderiman sem rekur grænmetismarkaðinn á Mosskógum í Mosfellsdal, en hann verður opnaður í dag. Meira
13. júlí 2002 | Neytendur | 88 orð | 1 mynd

Víða afsláttur fyrir hjón og unglinga

DÝRAST er að spila golf á Jaðarsvelli á Akureyri, samkvæmt nýrri könnun Neytendasamtakanna á verði og aðstæðum 13 golfvalla á Norður- og Austurlandi. Þar kostar hringurinn 2.200 kr. á virkum dögum en 2. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli .

40 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 15. júlí, er fertug Ólöf Ingibjörg Steinarsdóttir, Hvassaleiti 6, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í sumarbústað sínum á Þingvöllum í dag, laugardaginn 13. júlí, kl.... Meira
13. júlí 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 13. júlí, er 75 ára Sigríður B. Kolbeins, Ásholti 32, Reykjavík . Hún dvelst á sjúkrahúsinu á... Meira
13. júlí 2002 | Viðhorf | 838 orð

Auglýsing

Af hverju er þá verið að beina auglýsingum að börnum? Er ekki alveg eins hægt að sleppa því bara og beina auglýsingum að rétta markhópnum, þ.e. foreldrunum? Meira
13. júlí 2002 | Fastir þættir | 285 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HVENÆR á að trompa út og hvenær ekki? Þetta stef var nokkuð til umræðu í síðasta mánuði og niðurstaðan var í grófum dráttum þessi - trompútspil eru rétt þegar þau eru rétt! Meira
13. júlí 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. Anna Ragna Magnúsdóttir og Vilhjálmur Þorsteinsson. Heimili þeirra er á Baugatanga 6 í... Meira
13. júlí 2002 | Fastir þættir | 580 orð | 1 mynd

Börn og sumarleikir - aukin slysahætta

ÞAÐ er freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar? Meira
13. júlí 2002 | Fastir þættir | 837 orð | 1 mynd

Einvígi aldarinnar og skákarfur Íslendinga

2002 Meira
13. júlí 2002 | Dagbók | 292 orð | 1 mynd

Fjölskylduguðsþjónusta og grillveisla í Árbæjarkirkju

VIÐ erum í sumarskapi og ætlum að gleðjast saman. Sunnudaginn 14. júlí eru ungir sem aldnir Árbæingar og allir sem áhuga hafa hvattir til að koma í kirkju. Við komum saman í kirkjunni kl. 11. Meira
13. júlí 2002 | Fastir þættir | 634 orð | 1 mynd

Frjókornaofnæmi

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
13. júlí 2002 | Dagbók | 58 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Halgeir Schiager frá Noregi leikur á orgelið. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
13. júlí 2002 | Fastir þættir | 687 orð

Íslenskt mál

VIÐ Íslendingar höfum lengi notað gömul, íslensk heiti á erlendum borgum og héruðum og þá alveg sérstaklega á Norðurlöndum og í þeim Evrópulöndum öðrum, sem mest hafa tengst sögu okkar í gegnum tíðina. Meira
13. júlí 2002 | Dagbók | 721 orð

(Lúk. 4, 43.)

Í dag er laugardagur 13. júlí, 194. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En hann sagði við þá: Mér ber og að flytja hinum borgunum fagnaðarerindið um Guðs ríki, því að til þess var ég sendur. Meira
13. júlí 2002 | Í dag | 1099 orð | 1 mynd

(Mark. 8.)

Guðspjall dagsins: Jesús mettar 4 þúsundir manna. Meira
13. júlí 2002 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. g3 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. Dc2 De8 9. b3 Hb8 10. Hd1 b5 11. c5 b4 12. cxd6 Bxd6 13. Ra4 De7 14. Bg5 Ba6 15. dxe5 Rxe5 16. Rd4 Hbd8 17. Rf5 De6 18. Rxd6 Hxd6 19. Rc5 Hxd1+ 20. Hxd1 Dc8 21. Bxf6 gxf6 22. Meira
13. júlí 2002 | Dagbók | 33 orð

STÖKUR

Margur rakki að mána gó, mest þegar skein í heiði, en eg sá hann aldrei þó aftra sínu skeiði. Hryssu tjón ei hrellir oss, hress er eg, þó dræpist ess; missa gjörði margur hross; messað get eg vegna... Meira
13. júlí 2002 | Fastir þættir | 523 orð

Víkverji skrifar...

Í SVOKALLAÐRI gúrkutíð eiga menn gjarnan greiðari aðgang en ella að fjölmiðlum og ber þá æði oft við að sömu umfjöllunarefnin glymji nær samtímis á öllum helstu miðlunum - og svo sem lítið við því að gera annað en að líta undan eða skipta um stöð. Meira

Íþróttir

13. júlí 2002 | Íþróttir | 56 orð

Baldur samdi við KR

LANDSLIÐSMAÐURINN Baldur Ólafsson hefur gert eins árs samning við úrvalsdeildarlið KR í körfuknattleik. Baldur hefur undanfarin ár leikið í Bandaríkjunum þar sem hann hefur verið við nám. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones vann sigur...

Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones vann sigur í 100 m hlaupi á þriðja gullmótinu í röð {ndash} í Róm í... Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

* BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr...

* BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr Leyni komst í gær í gegnum niðurskurðinn á áskorendamóti í Finnlandi . Birgir hefur leikið báða hringina á pari eða 72 höggum. Hann er í 58. - 73. sæti þegar tveir dagar eru eftir af mótinu. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 184 orð

Chelsea tilbúið að selja Hasselbaink

ENSKA úrvalsdeildarliðið Chelsea, sem Eiður Smári Guðjohnsen leikur með, er tilbúið að selja framherja sinn, Hollendinginn Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrir 20 milljónir punda, eða 2,7 milljarða króna, vegna skulda félagsins. Þetta varð ljóst eftir fund sem Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, og Ken Bates, stjórnarformaður félagsins, áttu fyrr í vikunni. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 220 orð

FH-ingar lofa skemmtilegum leik

FH leikur á morgun síðari leik sinn gegn spænska liðinu Villarreal í 2. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu. Leikið verður á Kaplakrikavelli í fyrsta skipti í sumar og munu FH-ingar reyna að vinna upp tveggja marka forskot sem spænska liðið náði á heimavelli í fyrri leiknum um síðustu helgi. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

* FRANSKI landsliðsmaðurinn Youri Djorkaeff ,...

* FRANSKI landsliðsmaðurinn Youri Djorkaeff , 34 ára, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bolton . Hann kom til liðsins sl. vetur frá Kaiserslautern í Þýskalandi . Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 168 orð

Handboltinn bara um helgar í vetur

Keppnií 1. deild karla í handknattleik hefst sunnudaginn 15. september, samkvæmt drögum að Íslandsmótinu sem send hafa verið til félaganna. Sömu 14 liðin leika í deildinni og á síðasta tímabili. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 159 orð

Iverson í miklum vanda

BANDARÍSKI körfuknattleiksmaðurinn Allen Iverson, sem leikur með Philadelphia 76'ers, gæti átt yfir höfði sér þungan fangelsisdóm. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 476 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Afturelding - Leiftur/Dalvík 4:2 Boban Ristic 45., Ísleifur Örn Sigurðsson 62., Þorvaldur Már Guðmundsson 67., Boban Ristic 80.- Þorleifur Árnason 62., 88. Breiðablik - Þróttur R. 2:0 Hörður Bjarnason 39., Ívar Sigurjónsson 63. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 120 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Evrópukeppni félagsliða: Kaplakriki: FH...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Evrópukeppni félagsliða: Kaplakriki: FH - Villareal 13 Efsta deild karla, Símadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - KA 14 1. deild karla: Höfn: Sindri - ÍR 14 2. deild karla: Húsavík: Völsungur - HK 14 Siglufjörður: KS - Skallagrímur 14... Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Kóngurinn fékk ekki heimsmet í afmælisgjöf

MAROKKÓMAÐURINN Hicham El Guerrouj fagnaði sigri í draumamílunni á þriðja gullmóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, sem fór fram í Róm á Ítalíu í gærkvöldi - hljóp á 3.48,28 mín. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 335 orð

LEIKIR HELGARINNAR

ÍBV - KA Hásteinvöllur, laugardaginn 13. júlí kl. 14. *Félögin hafa mæst 15 sinnum í efstu deild. ÍBV hefur unnið 9 leiki en KA aðeins 2 og 4 hafa endað með jafntefli. ÍBV hefur skorað 31 mark en KA 15. *Liðin skildu jöfn í 1. umferðinni í vor. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 123 orð

Ríkharður kominn til Lillestrøm

RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, hefur yfirgefið herbúðir Stoke og er kominn til Lillestrøm í Noregi. Ekki var um sölu að ræða, heldur mun Stoke fá ákveðna upphæð fyrir hvern leik sem Ríkharður leikur með Lillestrøm. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 890 orð

Stefán Örn og Daníel sáu um Hauka

VÍKINGAR höfðu svo sannarlega ástæðu til að fagna í gærkvöld. Eftir fimm og hálfan markalausan leik í 1. deildinni brast stíflan loksins þegar þeir fengu Hauka í heimsókn í Víkina og sigruðu, 4:2. Það sem meira var, þrjú markanna skoruðu þeir manni færri og með sigrinum lyftu Víkingar sér upp af mesta fallsvæðinu og inn í þéttan hóp liða í miðri deild, sem öll eru með 11 stig eftir fyrri umferðina. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 205 orð

Vetrarfrí í Englandi

ÞAÐ er næsta víst að komið verður á vetrarfríi í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu keppnistímabilið 2003 til 2004. Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 23 orð

Þjálfarar Englands

LISTI yfir landsliðsþjálfara Englands frá 1982: 1982-1990 Bobby Robson 95473018 1990-1993 Graham Taylor 3216124 1993-1996 Terry Venebles 2313111 1996-1999 Glenn Hoddle 281765 1999 Howard Wilkinson 2011 1999-2000 Kevin Keegan 18774 2000 Peter Taylor 1001... Meira
13. júlí 2002 | Íþróttir | 649 orð | 5 myndir

Þrýst á um góðan árangur

NÚ þegar rétt rúmur mánuður er þar til að flautað verður til leiks á ný í ensku knattspyrnunni beinast augu manna að fimm knattspyrnustjórum. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa stýrt enska landsliðinu í knattspyrnu einhvern tíma á síðustu tuttugu árum og er ætlað að færa liðum sínum bikara á næstu leiktíð eftir mörg mögur ár. Meira

Lesbók

13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 595 orð

AÐ SNERTA ÓDAUÐLEIKANN

ALLTAF er hann Clinton forsetalegri en Bush , hugsaði ég með sjálfum mér þegar ég sat yfir sjónvarpsfréttunum í vikunni og fylgdist með George W. Bush ræða um hertar aðgerðir gegn bókhaldssvikum stórfyrirtækja. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð | 1 mynd

Ást í nýja heiminum

Eftir Jane Aamund. Bárður Jónsson íslenskaði. PP Forlag, 2002. 352 bls. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2443 orð

BÓKMENNTAHNEYKSLI Á ÞÝSKA VÍSU

Nýjasta skáldsaga þýska rithöfundarins Martins Walsers, Tod eines Kritikers (Dauði gagnrýnanda), hefur vakið gríðarlegar deilur í Þýskalandi undanfarnar vikur en í bókinni þykir sumum gæta gyðingahaturs. Aðalpersóna bókarinnar þykir líka líkjast hinum þekkta gagnrýnanda Marcel Reich-Ranicki en þeir Walser hafa lengi eldað saman grátt silfur. Meðal annarra sem hafa blandað sér í deilurnar eru Günter Grass, Jürgen Habermas og gagnrýnendur og stjórnendur helstu fjölmiðla Þýskalands. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 592 orð | 1 mynd

Dyr milli tveggja heima

Sýning tveggja myndlistarkvenna, frá Íslandi og Colorado, stendur nú yfir í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR leit þar inn og spjallaði við þær um myndlistina og hugmyndirnar að baki sýningunni. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 1 mynd

Einni nótu bætt við

ÞÓRÐUR Magnússon er staðartónskáld í Skálholti um helgina, og verða verk eftir hann flutt á tónleikum bæði í dag og á morgun. Dagskrá helgarinnar hefst kl. 14 með erindi í Skálholtsskóla. Að þessu sinni fjallar dr. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð | 1 mynd

Elektra til Færeyja

ÞJÓÐLEIKHÚSINU hefur verið boðið að sýna leikrit Hrafnhildar Hagalín Guðmundsdóttur Hægan Elektra á norrænum leiklistardögum í Færeyjum 7.-11. ágúst. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 957 orð | 1 mynd

ER TIL JURT Í ÍSLENSKRI FLÓRU SEM EKKI VEX VILLT ANNARS STAÐAR?

Að venju hefur mörgum áhugaverðum spurningum verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu, til að mynda: fengju apar mannréttindi ef hægt væri að kenna þeim að tala, hvað er fegurð og hvað er ljótleiki og ef Ísland vantar peninga af hverju prentum við þá ekki peninga? Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3099 orð | 1 mynd

HALLDÓR OG EGGIÐ

"Reyndar fannst mér eins og gengið væri að því vísu að ég hefði orðið fyrir ógurlegum áhrifum af verkum Halldórs. Ég færi bara ekki í gúmmístígvél án þess að finnast Salkan gjósa upp í mér og gæti ekki heyrt minnst á sumarbústaðarferð upp í Biskupstungur án þess að tauta út undan mér eitthvað eins og: "Berðu mig ekki meira núna Magnús minn, - þú grætur þá þeim mun meira þegar þú vaknar."" Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 802 orð | 1 mynd

HRINGRÁS NÆRINGARINNAR

Næringarfræði og pappírs-ákefð? Magnús Sigurðarson sýnir þessa dagana í Galleríi Hlemmi, þar sem INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR blotnaði rækilega. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 8714 orð | 13 myndir

Kona listamannsins

Björn Th. Björnsson, listfræðingur, hefur í ræðu og riti vikið að eiginkonu listamannsins og m.a. sagt hlut hennar í íslenzkri listasögu mun meiri en menn vilja vera láta. FREYSTEINN JÓHANNSSON vekur upp sögur nokkurra listamannskvenna. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 1 mynd

LISTFORMIN SAMEINAST Í MEDEU

LEIKFÉLAGIÐ Fljúgandi fiskar hélt í leikferð til Englands og Finnlands um síðustu helgi. Í farteskinu er sýning á nýrri leikgerð fyrir tvo leikara af Medeu eftir Evrípídes sem frumsýnd var í Iðnó í nóvember 2000. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1058 orð

LÍFLÆKNIR GENGUR AFTUR

FYRIR 20 árum tók ég þátt í stóru verkefni á vegum þjóðháttadeildar Þjóðminjasafnsins. Styrkur fékkst frá heilbrigðisráðuneytinu til að taka viðtöl við aldraða Íslendinga á elliheimilum víða um land. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 638 orð | 1 mynd

LÍFRÆNT RÆKTAÐ BEINT ÚR TILFINNINGUM

Einar Hákonarson verður seint þekktur fyrir skoðanaleysi á sviði myndlistar. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR ræddi við hann um stöðu myndlistar og myndlistarnáms á Íslandi, þegar hún heimsótti sýningu hans í Húsi málaranna á Eiðistorgi sem opnuð er í dag. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð

LJÓSVEGUR

Sólin snertir sjóinn og bráðnar í kyrrð hans. Hún rennur út í ljósveg í roðnuðu ljóstrafi. Ljósvegurinn flýtur á glampandi gárum. Dimman sveimar yfir, en friður ríkir. Ljósvegurinn flöktir, og tíminn nemur staðar. Ég sé fyrir mér svip himnaríkis. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 1 mynd

Metfé fyrir Rubens

MÁLVERK eftir flæmska málarann Peter Paul Rubens, sem var uppi 1577-1640, seldist í London fyrir metfé, 6,6 milljarða króna í vikunni, að sögn uppboðshússins Sotheby's. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð

NEÐANMÁLS -

IFyrr á þessu ári kom út í Bandaríkjunum bók um fyrstu eiginkonu T.S. Eliot, Vivienne, en löngum hefur hvílt nokkur dul yfir samskiptum þeirra og þá sérstaklega endalokum hjónabandsins sem einkum hafa verið skýrð með meintri geðveiki Vivienne. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 404 orð | 1 mynd

Ný bók frá Yoshimoto

NÝ skáldsaga er væntanleg í enskri þýðingu frá japönsku skáldkonunni Banana Yoshimoto en bókin nefnist Goodbye Tsugumi (Vertu sæl Tsugumi). Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Magnús Sigurðarson. Til 20.7. Gallerí Reykjavík: Stuttsýning Katrínar S. Ágústsdóttur. Til 17.7. Georgieva. Til 17.7. Gallerí Skuggi: Katrín Elvarsdóttir og Matthías Hemstock til 17.7. Gallerí Sævars Karls: Egill Prunner. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð

SIGRÚNARLJÓÐ

"De jordiske, de röde Blus er' slukt' den rene Form staar Englehvid tilbage!" Oehlenschläger Þú angraðir mig áðan með orðum þínum, Sigrún! Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 331 orð | 1 mynd

STÝRING

VIÐ erum stödd í miðju allsherjarhruni allra innilokunarstaða: Fangelsa, sjúkrahúsa, verksmiðja, skóla, fjölskyldunnar. Meira
13. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 875 orð | 1 mynd

Vettvangur vígslóða

Jón R. Hjálmarsson. 228 bls. Almenna bókafélagið. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2002. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.