Greinar fimmtudaginn 1. ágúst 2002

Forsíða

1. ágúst 2002 | Forsíða | 122 orð

Hægt hefur á hagvexti

HAGTÖLUR sem birtar voru í dag sýna að hægt hefur á hagvexti í Bandaríkjunum og að samdrátturinn í fyrra var alvarlegri en áður var talið. Meira
1. ágúst 2002 | Forsíða | 134 orð

Kosið í nóvember

TYRKNESKA þingið samþykkti í gær að boða til kosninga í nóvember, og voru allir flokkar þar á einu máli, en forsætisráðherrann, Bulent Ecevit, eindregið andvígur. Meira
1. ágúst 2002 | Forsíða | 63 orð | 1 mynd

Óeirðir í Venesúela

TIL óeirða kom í gær í Caracas, höfuðborg Venesúela, fyrir framan byggingu hæstaréttar landsins, en fyrir dómstólnum er verið að reka mál á hendur fjórum herforingjum sem sakaðir eru um landráð. Meira
1. ágúst 2002 | Forsíða | 379 orð | 1 mynd

Óttast öldu sprengjuárása

SJÖ manns féllu og að minnsta kosti áttatíu særðust, margir alvarlega, í sprengjuárás á Hebreska háskólann í Jerúsalem í gær. Tveir hinna látnu voru ísraelskir en hinir fimm voru erlendir námsmenn, þar af ein bandarísk kona og einn franskur maður. Meira
1. ágúst 2002 | Forsíða | 383 orð

Þrýst á Bush að opna umræðuna

UTANRÍKISMÁLANEFND öldungadeildar Bandaríkjaþings hóf í gær umræður um hugsanlegar hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna gegn Írak. Meira

Fréttir

1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

10,4% hækkun skatta

TEKJUSKATTS- og útsvarsstofn einstaklinga hækkaði um 40,8 milljarða kr. milli áranna 2000 og 2001, eða úr 393,7 milljörðum tekjuárið 2000 í 434,5 milljarða árið 2001. Er það um 10,4% hækkun. Skv. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

10 til 20 sagt upp hjá Íslenskri erfðagreiningu

Á MILLI 10 og 20 manns hefur verið sagt upp starfi hjá Íslenskri erfðagreiningu frá og með þessum mánaðamótum vegna hagræðingar í rekstri fyrirtækisins. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

18 tímarit og kynningarrit undir eftirliti

UPPLAGSEFTIRLIT Verslunarráðs Íslands hefur framkvæmt samningsbundið eftirlit með upplagi tímarita og kynningarrita varðandi útgáfu frá janúar til apríl 2002 og til samanburðar tímabilið september 2001 til apríl 2002, en samningar eru í gildi um eftirlit... Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

96% telja kynferðisbrotadóma of væga

HLUTFALL þeirra sem telja dóma vegna kynferðisbrota of væga hefur hækkað um 3 prósentustig síðan árið 2000 samkvæmt nýlegri símakönnun Gallup. Nú telja 96% þjóðarinnar, ef marka má könnun Gallup, dómana of væga en voru 93% fyrir tveimur árum. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

Aðeins húsdýrin í farbanni

RANGHERMT var í frétt Morgunblaðsins í gær að íbúar bæjanna Áss I og II í Hegranesi í Skagafirði væru í farbanni vegna salmonellusýkingar á bænum. Meira
1. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 227 orð

Alls bárust 34 um-sóknir um stöðuna

ALLS bárust 34 umsóknir um stöðu deildarstjóra íþrótta- og tómstundadeildar Akureyrarbæjar en umsóknarfrestur er nýlega runninn út. Meira
1. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 504 orð | 2 myndir

Allt að 80 herbergja hótel rísi við Aðalstræti 4

BORGARRÁÐ hefur staðfest nýttdeiliskipulag fyrir Grjótaþorp ensamkvæmt því er meðal annars ráðgert að reisa allt að 80 herbergja hótel á horni Aðalstrætis og Fischersunds. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Arnór Páll fær hæstu álagninguna

ARNÓR Páll Valdimarsson, Hrauntúni 57, Vestmannaeyjum, greiðir hæst heildargjöld skattgreiðenda í Vestmannaeyjum, samtals rúmar 9,4 milljónir kr. Meira
1. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 364 orð

Aukinn viðbúnaður lögreglu innan- og utanbæjar

LÖGREGLAN á Akureyri verður með aukinn viðbúnað um komandi helgi, verslunarmannahelgina, en í bænum fer fram fjölskylduhátíðin "Ein með öllu" líkt og á síðasta ári. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Barnagátur komnar út

ÚT er komið nýtt hefti af Barnagátum. Efni blaðsins eru krossgátur og aðrar þrautir, sem ætlaðar eru byrjendum. Lausn fylgir hverri gátu. Útgefandi er Ó.P. útgáfan ehf. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og... Meira
1. ágúst 2002 | Miðopna | 1676 orð | 2 myndir

Barnaklám er blómstrandi iðnaður

Netið hefur orðið vettvangur útbreiðslu barnakláms en þar sem það á sér engin landamæri getur reynst erfitt að skera upp herör gegn þessari útbreiðslu. Það hafa samtökin Barnaheill hins vegar gert í samstarfi við lögreglu, íslenskar netþjónustur og sambærileg samtök um allan heim. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 434 orð

Boða skal til nýrra kosninga innan mánaðar

KJÓSA þarf aftur til sveitarstjórnar í Borgarbyggð en félagsmálaráðuneytið hefur ógilt með úrskurði sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í Borgarbyggð 25. maí sl. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Brottvikning Þorfinns ekki afturkölluð

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur hafnað beiðni lögmanns Þorfinns Ómarssonar um að afturkalla ákvörðun menntamálaráðherra þess efnis að víkja Þorfinni tímabundið úr embætti framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs Íslands. Meira
1. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 291 orð

Bush vill bæta ímynd Bandaríkjanna

FULLTRÚAR stjórnvalda í Bandaríkjunum segja ekkert til í því að utanríkisráðuneytið bandaríska, sem fram að þessu hefur borið hitann og þungann af því að reyna að móta ímynd Bandaríkjanna erlendis, telji að sér vegið með stofnun nýrrar skrifstofu... Meira
1. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 153 orð | 1 mynd

Bæjarslagur á "teppinu"

Akureyrarliðin Þór og KA mætast í Símadeild karla í knattspyrnu í kvöld á Akureyrarvelli. Meira
1. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 851 orð | 4 myndir

Dvalarheimilið Ás í Hvera-gerði 50 ára

DVALARHEIMILIÐ Ás fagnaði 50 ára starfsafmæli um síðastliðna helgi. Afmælið hófst með móttöku sem haldin var í Ásbúð, Bröttuhlíð, föstudaginn 26. júlí. Boðið var upp á veitingar, tónlist og ræðuhöld. Í móttökuna mætti m.a. Meira
1. ágúst 2002 | Miðopna | 969 orð | 1 mynd

Efðamengi greint á tveimur tímum?

DR. DAVID Deamer er prófessor í lífefnafræði við Háskólann í Santa Cruz í Kaliforníu. Hann kynnti starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar greiningartæknina, sem kallast Nanopore, á dögunum. Meira
1. ágúst 2002 | Suðurnes | 132 orð

Eigandinn setur upp sterkari girðingu

HUNDARNIR í Höfnum komust enn og aftur á flakk í fyrrakvöld. Í þetta sinn nöguðu þeir sig í gegnum girðinguna við býlið þar sem eigandi þeirra geymir þá. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ekki mikið fram úr áætlun

ALFREÐ Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, segir að kostnaður við nýjar höfuðstöðvar Orkuveitunnar við Réttarháls hafi ekki farið mikið fram úr áætlun en upplýsingar um umframkostnað verði ekki veittar fjölmiðlum fyrr en eftir... Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Elsti aldurshópurinn telur erfiðara að ná endum saman

RÖSKLEGA 47% landsmanna telja erfiðara að ná endum saman fjárhagslega nú en fyrir einu ári, ef marka má símakönnun Gallup sem greint er frá í nýjasta fréttabréfi Gallup. Meira
1. ágúst 2002 | Suðurnes | 522 orð | 4 myndir

Fagur, fagur fiskur í sjó

Á Sæfiskasafninu í Höfnum syndir saman í sátt og samlyndi fjöldi fiska og annarra sjávardýra sem finna má við Íslandsstrendur. Sunna Ósk Logadóttir heimsótti Steina steinbít, skjaldbökurnar og vinalega krabba. Meira
1. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Fengu umhverfisverðlaun

HIN árlega viðurkenning umhverfisnefndar Vestmannaeyja og Rótarýklúbbs Vestmannaeyja var afhent í Bæjarveituhúsinu fyrir skömmu. Meira
1. ágúst 2002 | Suðurnes | 212 orð

Fé til viðbótarlána á þrotum

RÁÐSTÖFUNARFÉ Reykjanesbæjar til viðbótarlána til íbúðarkaupa er þrotið. Sækja þarf um viðbótarfé til Íbúðalánasjóðs en yfir tíu manns bíða nú þegar eftir lánum. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð

Fjölskyldumót á Úlfljótsvatni

ÚTILÍFSMIÐSTÖÐ skáta stendur í annað sinn fyrir fjölskyldumóti fyrir almenning við Úlfljótsvatn, en mótinu er nú sem fyrr ætlað að mæta þörfum fjölskyldufólks sem leitar eftir friðsælli fjölskyldustemningu um verslunarmannahelgina. Meira
1. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 195 orð | 1 mynd

Fundu tvö flöskuskeyti við Ærvíkurbjarg

TVÖ flöskuskeyti fundust nýlega í fjörunni undir Ærvíkurbjargi hjá ósnum á Laxá í Aðaldal. Það voru fóstursysturnar Hermína Fjóla Ingólfsdóttir og Lena Kristín Hermannsdóttir frá Lyngbrekku í Reykjadal S-Þing. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fylgirit með Samúel

NÝJASTA tölublaði tímaritsins Samúels verður dreift á sölustaði nú fyrir verslunarmannahelgina. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fyrirlestur í verkfræði

FÖSTUDAGINN 2. ágúst næstkomandi kl. 11 heldur Rúnar Unnþórsson fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í verkfræði. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Góð veiði hjá trillubátum

HANN hefur verið að gera það gott, trillusjómaðurinn Friðrik Rósmundsson á Sæfaranum. Hann hefur landað fullfermi dag eftir dag á Eskifirði og er hér að landa 4,5 tonnum eftir 12 tíma... Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Grétar S. Norðfjörð

LÁTINN er Grétar S. Norðfjörð, fyrrverandi aðalvarðstjóri í lögreglunni í Reykjavík. Grétar fæddist í Flatey á Breiðafirði hinn 5. febrúar árið 1934. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð

Hafa náð samningum um ríflega þriðjung stofnfjár

ARI Bergmann Einarsson, formaður stjórnar Starfsmannasjóðs SPRON ehf., segir að tekist hafi að afla bindandi sölusamninga á ríflega þriðjungi stofnfjár í sparisjóðnum. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hagnaður 1,4 milljarðar króna

TEKJUR af rekstri Bakkavarar Group hf. námu 8,3 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) nam 1,4 milljörðum króna á tímabilinu skv. uppgjöri. Bakkavör Group hf. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hefur unnið á sama vélaverkstæði í hálfa öld

LEIFUR Eiríksson, bifvélavirki og starfsmaður vélaverkstæðisins Kistufells, fagnar því þessa dagana að 50 ár eru liðin frá því að hann hóf störf hjá verkstæðinu, en hann er jafnframt elsti starfsmaður fyrirtækisins og hefur starfað þar frá upphafi. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 900 orð | 1 mynd

Hinn óskilyrti kærleikur

Guðlaugur Bergmann fæddist í Hafnarfirði 20. október 1938. Hann lauk prófi úr Verslunarskóla Íslands 1958 og stundaði verslunarstörf eftir það um árabil. Hann stofnaði heildverslunina G. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 509 orð

Hugsanlegt að hópurinn geti ekki farið með meira en 5% atkvæða

VILHJÁLMUR Egilsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segist draga þá ályktun af niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins að upphaflegt tilboð Búnaðarbankans í tengslum við hlutafélagavæðingu SPRON sé fallið um sjálft sig. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Iðandi dagar á Flúðum

IÐANDI dagar verða á Flúðum og í nágrenni um verslunarmannahelgina og verður fjölbreytt afþreying í boði. Dagskráin er sniðin að áhuga fjölskyldufólks. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Iðnaðarhús stórskemmt

MIKLAR skemmdir urðu á húsnæði málningar- og sandblástursfyrirtækisins Blendis ehf. við Íshellu í Hafnarfirði um hálfníuleytið í gærkvöld. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ingvar Matthíasson greiðir mest

INGVAR Matthíasson, Sólvöllum 1, Innri-Akraneshreppi, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Vesturlandsumdæmi árið 2002, eða rétt rúmar 10 milljónir kr. Næst koma Marteinn Gíslason, Túnbrekku 16, Snæfellsbæ með rúmar 8,5 milljónir kr. Meira
1. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd

Í gönguferð með lambið

Í GRÍMSEY er óleyfilegt að halda hunda og ketti. Því lyftust augabrúnir þegar útgerðarmaðurinn og aflaklóin Óli Óla sást á gangi með að því er virtist hund í bandi. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Íslend-ingar með í fyrsta skipti

ÍSLENDINGAR sendu í fyrsta skipti lið á Ólympíuleikana í efnafræði, en þeir voru haldnir í borginni Groningen í Hollandi 4.-14. júlí sl. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Kaupþing á fjórðung í Bonus Stores

KAUPÞING á nú fjórðungshlut í Bonus Stores Inc. en sem kunnugt er er stefnt að því að auka hlutafé Bonus Stores á næstunni og er það mál í höndum Kaupthing New York. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 21 orð

Kynningarfundur

SUNNUDAGINN 4. ágúst verður haldinn kynningarfundur á fyrirtækinu "Hágæða gullvörur" í sal grunnskólans á Laugarvatni kl. 15. Allir velkomnir, segir í... Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Kynnir nýja tækni við greiningu erfðamengis

NÚ ER verið að leggja lokahönd á þróun tækis sem kallað er Nanopore og er talið munu geta greint erfðamengi einstaklings á um tveimur klukkutímum, eða um þúsund sinnum hraðar en hægt er í dag. Dr. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Landmannalaugar heitar og góðar

LANDMANNALAUGAR hafa náð fyrri hita sínum og er ferðalöngum ekkert að vanbúnaði að njóta verunnar í náttúrulegri lauginni, að sögn skálavarðar, Helga Hjörleifssonar. Meira
1. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 314 orð | 3 myndir

Lífverðir bin Ladens í haldi

FREGNIR hermdu í gær að lífverðir hryðjuverkaforingjans Osama bin Ladens væru á meðal fanga í bandarískri herstöð í Guantanamo-flóa á Kúbu. Meira
1. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 344 orð

Líkur á að þingið hafni sparnaðaráformunum

STJÓRN Ísraels samþykkti frumvarp til fjárlaga næsta árs í fyrrakvöld en tveir stórir stjórnarflokkar greiddu atkvæði gegn frumvarpinu þar sem þeir eru andvígir áformum um að minnka útgjöldin til velferðarmála. Meira
1. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 169 orð | 1 mynd

Lokadagur Sumarskólans

LOKADAGUR Sumarskólans var haldinn í Austurbæjarskóla í gær þar sem nemendur á öllum aldri og kennarar í morgunhópunum gerðu sér glaðan dag. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem átti sér stað um klukkan 22 föstudagskvöldið 26. júlí á gatnamótum Bæjarháls og Höfðabakka. Þarna var rauðri skutbifreið ekið af stað áleiðis suður Höfðabakka og inn á gatnamótin. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á Mazda-fólksbifreið 29. júlí sl. milli kl. 6 að morgni og 18.15 á bifreiðastæði við Fjörgyn í Grafarvogi. Bifreiðin er hvít að lit með einkanúmerinu HJ 61 og var kyrrstæð og mannlaus. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Lýst eftir vitnum

HINN 24. júlí sl. um kl. 15 varð árekstur á gatnamótum Reykjanesbrautar og Smiðjuvegar. Skullu þar saman bifreiðarnar MD-832, sem er grá Opel-fólksbifreið, og AH-187, sem er rauð Renault-sendibifreið. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Maður brenndist á fæti

SVISSNESKUR ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig í hver á göngu inn við Grendal eða Grændal, norðan við Hveragerði í gærkvöld. Gönguleið liggur frá Hveragerði inn í Grendal. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

María Júlía Sigurðardóttir með hæstu gjöldin

MARÍA Júlía Sigurðardóttir, Haðarlandi 2, greiðir hæstu opinber gjöld í Reykjavík, eða rúmar 78 milljónir króna. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Mótmælir tölum um markaðshlutdeild

KRISTINN Gylfi Jónsson, stjórnarformaður kjúklingabúsins Móa, segir tölur þær, sem Jónatan S. Svavarsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, setti fram um markaðshlutdeild einstakra kjúklingaframleiðenda í Morgunblaðinu í gær, vera mjög villandi. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Mun ekki hafa frumkvæði að skerðingu umsvifa í Keflavík

JOSEPH Ralston, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Evrópu, segir að starfsemin á Keflavíkurflugvelli verði nær óbreytt og þótt stefnubreytingar í þeim efnum væru að vísu ekki á sínu verksviði myndi hann ekki hafa frumkvæði að því að... Meira
1. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Myrti átta samstarfsfélaga sína

LÍBANSKUR skrifstofumaður hóf skothríð í byggingu menntamálaráðuneytisins í Beirút í gær og varð átta starfsfélögum sínum að bana. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Nýr sveitarstjóri í Hrunamannahreppi

SVEITARSTJÓRN Hrunamannahrepps hefur ákveðið að ráða Ágúst Kr. Björnsson sem sveitarstjóra Hrunamannahrepps. Formlega verður gengið frá ráðningu hans á sveitarstjórnarfundi næstkomandi miðvikudag. Ágúst er 45 ára, byggingartæknifræðingur að mennt. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Opinber gjöld fyrir tæpa 10 milljarða

Á NORÐURLANDI eystra varð Kristján V. Vilhelmsson, Akureyri, hæsti greiðandi opinberra gjalda á árinu 2002. Alls reiddi hann af hendi rúmar 22,6 milljónir króna til opinberra aðila. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Opinber gjöld hækkuðu um 13%

HÆSTU opinberu gjöldin árið 2002 í Norðurlandsumdæmi vestra greiddi Ragnar Ólafsson á Siglufirði. Alls greiddi hann sem nam um 5,6 milljónum króna til hins opinbera. Næstur á eftir honum kom Einar Ólafsson í Akrahreppi, með tæpar 5,4 milljónir króna. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Óbreytt verð á bensíni hjá ESSO

ENGAR breytingar verða á bensínverði hjá ESSO um þessi mánaðamót en ákvarðanir um verðbreytingar hjá Skeljungi og Olís munu liggja fyrir í dag. Magnús Ásgeirsson hjá Olíufélaginu/ESSO segir að að svo komnu máli hafi verið ákveðið að breyta ekki verði. Meira
1. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ólöglegir verkamenn reknir frá Malasíu

TALIÐ er að meira en 250 þúsund ólöglegir innflytjendur hafi flúið Malasíu undanfarnar vikur en í gær rann út frestur sem stjórnvöld höfðu gefið fólki, sem unnið hefur í Malasíu án þess að hafa til þess tilskilin leyfi, til að hafa sig á brott frá... Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð

Ótímabært að ræða hvort dómstólaleið verði farin

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að það sé algjörlega ótímabært að fjalla um dómstólaleiðir fáist ekki framkvæmdaleyfi fyrir Norðlingaölduveitu, aðspurður um lagalega stöðu Landsvirkjunar ef þær aðstæður sköpuðust að leyfið fengist... Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

"Svona reynsla er hrikaleg"

ÁTJÁN mánaða gömlu stúlkubarni var bjargað frá drukknun eftir að það féll í garðtjörn við heimahús á Breiðdalsvík á þriðjudag. Barnið fékk að fara heim af sjúkrahúsi í gær að loknum rannsóknum og líður telpunni vel þrátt fyrir að hafa verið hætt komin. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Rúmlega 3 milljarðar í opinber gjöld

SVEINN Rögnvaldsson, Brunnum 18 á Patreksfirði, greiðir hæstu opinberu gjöldin á Vestfjörðum þetta árið. Alls voru lögð á hann gjöld upp á 12.615.672 krónur. Samtals námu álögð gjöld á Vestfjörðum 3.030.643.000 krónum á árinu, en fjöldi greiðenda var 6. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Rúmlega 5,5 milljarða aukning frá 2001

GJÖLD lögð á einstaklinga námu rúmum 38 milljörðum króna í Reykjanesumdæmi árið 2002. Það er rúmlega 5,5 milljarða króna hækkun frá árinu áður. Skattgreiðendur voru 61.758. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Rætt um mikilvægi þess að ungt fólk hafi jákvæða sjálfsmynd

Hjá Jafningjafræðslunni vinna 20 ungmenni á aldrinum 16 til 25 ára. Arna Schram ræddi við framkvæmdastjóra Jafningjafræðslunnar, Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Rætt við þrjá fjárfesta um Landsbanka

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hyggst ganga til viðræðna um sölu á hlut í Landsbankanum við þrjá af fimm fjárfestum sem lýst hafa áhuga á að kaupa að minnsta kosti fjórðungshlut í Landsbankanum eða Búnaðarbankanum. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sagt frá galdrabrennum á Þingvöllum

Í SÍÐUSTU fimmtudagskvöldgöngu þjóðgarðsins á Þingvöllum í sumar mun dr. Ólína Þorvarðardóttir, skólameistari og sérfræðingur í galdramálum, fræða vegfarendur um galdramál 17. aldar og framkvæmd brennudóma á Alþingi. Göngurnar hafa verið afar vel sóttar. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð

Segir ummæli formannsins honum til vansa

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Halldóri Þorgeirssyni f.h. Kvikmyndafélagsins Umba. "Að gefnu tilefni vill Kvikmyndafélagið Umbi benda á að ummæli Vilhjálms Egilssonar um úthlutun kvikmyndasjóðs séu honum sjálfum til vansa. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Segja stofnfjáreigendur ekki vilja afsala sér kosningarétti

KAUP stofnfjáreigendanna fimm á stofnfé í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis hófust í gær og í fréttatilkynningu frá þeim segir að kaupin hafi gengið framar vonum. Meira
1. ágúst 2002 | Suðurnes | 234 orð

Selalaug og byggðasafn?

SÆFISKASAFNIÐ í Höfnum er átta ára og á rætur sínar að rekja til lúðueldis. Jón Gunnlaugsson er eigandi safnsins. Hann bað sjómenn að safna fyrir sig lifandi smálúðu sem hann ól svo upp í Höfnum og þá fór boltinn að rúlla. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sigurbergur Hauksson gjaldahæstur

SIGURBERGUR Hauksson Neskaupstað greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi árið 2002, samtals rúmar 4,2 milljónir kr. Næstmest greiddi Hafsteinn Bjarnason Eskifirði, rúma 4,1 milljón kr. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Sjálfstyrking unglinga - lífsleikni

SKRÁNING er hafin á námskeiðið Sjálfstyrking unglinga. Foreldrahúsið - Vímulaus æska hefur verið með þessi námskeið í þrjú ár og eru þau haldin í Vonarstræti 4b. Námskeiðið stendur í tíu vikur og er ætlað unglingum á aldrinum 13-16 ára. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Skin og skúrir í Borgarfirði

"Áin er að fara í um 900 laxa og það gengur vel núna, nóg af fiski á báðum svæðum og hollin eru að skila góðri veiði. Það er þó skelfilegt hvað þessu hefur verið misskipt í sumar, júní var að heita ónýtur. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Skógarganga um Þrastarskóg

ALVIÐRA efnir, í samvinnu við UMFÍ, til skógargöngu um Þrastarskóg laugardaginn 3. ágúst. Þrastarskógur er talinn til fegurstu skóga landsins og býr yfir mikilli fjölbreytni í gróðurfari og fuglalífi, segir í tilkynningu frá Alviðru. Meira
1. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 213 orð | 1 mynd

Starfsemi Höfuðborgarstofu verður í Geysishúsi

BORGARRÁÐ hefur samþykkt samning við Minjavernd hf. um leigu á Geysishúsinu, Aðalstræti 2, til 20 ára fyrir starfsemi Höfuðborgarstofu. Húsnæðið sem um ræðir er 370m², þar af 68m² í nýrri tengibyggingu milli Aðalstrætis og Vesturgötuhúss. Meira
1. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í Úrúgvæ loka öllum bönkum landsins

STJÓRNVÖLD í Úrúgvæ hafa ákveðið að bankar í landinu verði lokaðir a.m.k. þangað til á morgun til þess að koma í veg fyrir að sparifjáreigendur tæmi reikninga sína og varabirgðir seðlabankans gangi til þurrðar. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík

FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í Reykjavík halda í árlega sumarferð laugardaginn 10. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni verður farið um Vesturland og út í Flatey á Breiðafirði. Lagt verður af stað kl. 10 frá BSÍ og ekið upp á Akranes og bærinn skoðaður. Meira
1. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 373 orð

Sýknaður af kynferðisbroti gegn stúlku

KARLMAÐUR á fertugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið sýknaður af ákæru vegna kynferðisbrots gagnvart ungri stúlku og skaðabótakröfu hennar var vísað frá dómi. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 657 orð

Tekju- og útsvarsstofn einstaklinga hækkaði um 40,8 milljarða

SAMANLÖGÐ álagning tekjuskatta og útsvars fyrir árið 2002 nemur 113,7 milljörðum kr. og hækkar um 16% milli ára. Álagningin skiptist því sem næst jafnt milli ríkis og sveitarfélaga. Tæplega 73% álagningarinnar falla til í Reykjavík og á Reykjanesi. Meira
1. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 153 orð

Tímamótaviðræður við N-Kóreu

PAEK Nam-Sun, utanríkisráðherra Norður-Kóreu, segir að tímamótaviðræður sínar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Brunei í gær muni leiða til formlegri viðræðna við bandarísk stjórnvöld. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 450 orð

Undirbúningur víðast á lokastigi

UNDIRBÚNINGUR fyrir hátíðahöld víða um land um verslunarmannahelgina er nú í fullum gangi en á annan tug skipulagðra hátíða fer fram um helgina. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Útgáfudögum Morgunblaðsins fjölgar

MORGUNBLAÐIÐ mun koma út þriðjudaginn 6. ágúst, daginn eftir frídag verslunarmanna, og er það liður í að fjölga útgáfudögum. Auglýsendur þurfa að panta og skila inn auglýsingum fyrir það blað í síðasta lagi föstudaginn 2. ágúst. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð

Varað við gylliboðum

HOLLENSKA aðalkonsúlatið á Íslandi hefur látið embætti ríkislögreglustjóra vita af kvörtunum Íslendinga sem hafa fengið tölvupóst frá "Werken bij de lotto" í Hollandi, þar sem upplýst er að viðkomandi hafi unnið háa fjárhæð í bandarískum... Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð

Vilja að Alþingi tryggi framtíð sparisjóðanna

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem lýst er megnri andúð á tilraunum sem yfir standa til að sölsa undir sig Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis í trássi við lög og ótvíræðan vilja Alþingis og í... Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Yfirlýsing frá fjármálaeftirlitinu

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur umsókn fimm stofnfjáreigenda í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis(SPRON) enn til meðferðar en yfirlýsing eftirlitsins er svofelld: "Fjármálaeftirlitið vísar til greinargerðar Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hrl. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Þjóðháttadagar á Minjasafni Austurlands

Í DAG, fimmtudaginn 1. ágúst, frá kl. 13-17 verður kynnt ostagerð á Íslandi, fyrr og nú, á Minjasafni Austurlands, Egilsstöðum. Starfsfólk Mjólkurbús Flóamanna, Egilsstöðum verður á staðnum. Uppákoman er styrkt af Osta- og smjörsölunni sf. Meira
1. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ættfræðiþjónusta í nýtt húsnæði

ORG-ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTAN, sem áður var til húsa á Hjarðarhaga 26, fluttist nýverið í hús þjónustumiðstöðvar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur við Skeljanes í Skerjafirði, en Oddur Helgason, ættfræðingur og fyrrverandi sjómaður, rekur ættfræðistofuna. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2002 | Staksteinar | 326 orð | 2 myndir

170 þúsund króna aukning á ári

VEF-ÞJÓÐVILJINN birtir pistil nú nýlega um afnotagjöld Ríkisútvarpsins og bendir á að auka megi tekjur stofnunarinnar. Meira
1. ágúst 2002 | Leiðarar | 270 orð

Léttvín og landamæri

Ísland og Noregur hafa á undanförnum árum skorið sig úr meðal Evrópuríkja - og raunar flestra ríkja heims - hvað varðar háar opinberar álögur á áfenga drykki og þar af leiðandi hátt áfengisverð. Margir hafa fært rök fyrir því, m.a. Meira
1. ágúst 2002 | Leiðarar | 726 orð

Val um verzlunarmannahelgi

Löng hefð er fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sé á faraldsfæti um verzlunarmannahelgina, sem senn gengur í garð. Væntanlega standa nú margir frammi fyrir því vali hvert eigi að halda um helgina. Meira

Menning

1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 314 orð | 1 mynd

Ave Maríur í Hóladómkirkju

SÖNGDÚETTINN Vocalísa heldur tónleika í Hóladómkirkju kl. 17 á sunnudag og er það liður í dagskránni Til móts við söguna - Hólar í Hjaltadal sem stendur yfir á Hólum fram á sunnudag. Meira
1. ágúst 2002 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

Ákaflyndi

Opið alla daga á tíma Perlunnar. Til 8. ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Ballettnámskeið í Borgarleikhúsinu

NÁMSKEIÐ í klassískum ballett verður haldið í Borgarleikhúsinu dagana 12.-24. ágúst. Námskeiðið er ætlað nemendum 12 ára og eldri sem þegar hafa einhverja reynslu af ballettnámi. Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 610 orð | 1 mynd

* BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið föstudagskvöld.

* BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið föstudagskvöld. Dj Finnur Jónsson laugardags- og sunnudagskvöld. * CAFÉ 22: DJ Krummi og DJ Frosti fimmtudagskvöld kl. 23:00 spila gæðatónlist. DJ Benni föstudagskvöld. DJ Andrea Jónsdóttir laugardagskvöld. Meira
1. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 301 orð

Drekar og dáðadrengir

Leikstjóri: Rob Bowman. Handrit: Gregg Chabot o.fl. Kvikmyndatökustjóri: Adrian Biddle. Tónlist: Ed Shearman. Aðalleikendur: Matthew McConaughey, Christian Bale, Izabella Scorupco, Gerald Butler. Sýningartími 100 mín. Buena Vista. Bandaríkin 2002. Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Dægurmenningarhátíð með stóru D-i

Í GÆR, í Iðnó, kynntu aðstandendur Iceland Airwaves hátíðina á formlegan hátt. Er þetta í fjórða sinn sem þessi tónlistarhátíð er haldin, en henni er m.a. ætlað það hlutverk að koma íslenskri tónlist á framfæri erlendis. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 709 orð | 2 myndir

Englarnir fljúga til Edinborgar

The Icelandic Take Away Theatre frumsýnir á morgun leikgerð sína á Englum alheimsins á Edinborgarhátíðinni. Inga María Leifsdóttir náði í skottið á leikaranum Neil Haigh og leikstjóranum Ágústu Skúladóttur, áður en þau héldu utan. Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Erfingja að vænta

ÞÝSKA ofurfyrirsætan Claudia Schiffer á von á sínu fyrsta barni en hún gekk í hjónaband með breska kvikmyndaframleiðandanum Matthew Vaughn fyrr í sumar. "Við getum staðfest að hún er ólétt og er komin meira en þrjá mánuði á leið. Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Flakkaraferð í Árnesi

KANARÍFLAKKARAR héldu sumarfagnað sinn í Árnesi í Gnúpverjahreppi fyrr í mánuðinum og það í níunda sinn. Veðrið lék ekki alveg við flakkarana í þetta sinn, en þeir létu það ekki á sig fá. Meira
1. ágúst 2002 | Tónlist | 537 orð | 1 mynd

Gamlir kunningjar og nýir

24 sönglög eftir Gylfa Þ. Gíslason Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 63 orð | 2 myndir

Grillferð á fimmtudögum

Ferjan Lagarfljótsormurinn siglir alla daga á Lagarfljótinu um sumartímann. Á fimmtudögum lendir ferjan við Húsatanga í Fljótsdal þar sem er grillað og Hákon bóndi á Húsum fer með gamanmál í bundnu og óbundnu máli. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Hanna Dóra heillar Bæjara

HANNA Dóra Sturludóttir sópransöngkona söng nýverið hlutverk Desdemónu í óperunni Otello eftir Verdi á tónlistarháíðinni International Musik Festival Chiemgau í Bæjaralandi í Þýskalandi. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 644 orð

Ísland tekur þátt í sex verkefnum

ÍSLENDINGAR taka á þessu ári þátt í sex verkefnum sem fengu styrk úr Menningu 2000, menningaráætlun Evrópusambandsins, og að auki fengu nokkrir erlendir bókaútgefendur styrki til að þýða íslenskar bækur. Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 2 myndir

Knúsar Affleck

LEIK- OG söngkonan Jennifer Lopez hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Chris Judd eftir tæplega árs hjónaband. Lopez kynntist Judd, sem er dansari, er þau unnu saman að gerð myndbands og giftist honum eftir nokkurra mánaða kynni. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 120 orð

Ljósmyndir og málverk á Krákunni

NÚ stendur yfir sýning Jóns Hans Ingasonar og Einars A. Melax á veitingastaðnum Krákunni í Grundarfirði. Sýninguna opnuð þeir félagar í tilefni af hátíðinni Á góðri stundu sem haldin var í Grundarfirði á dögunum. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Málverk á Café Milano

Á CAFÉ Milano, Faxafeni 11, stendur nú yfir málverkasýning Sigurrósar Stefánsdóttur. Verkin eru máluð með olíu og hafa skírskotun í farvegi, línur og form úr landslagi sem lýsa sýn myndlistarkonunnar á tengingu mannsins við hina ýmsu farvegi náttúrunnar. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 190 orð

Námskeið í fiðlu-, víólu- og kammermúsíkleik

NÁMSKEIÐ í fiðlu-, víólu- og kammermúsíkleik verður haldið í Listaháskóla Íslands, Sölvhólsgötu 13, dagana 6.-12. september nk. Leiðbeinendur eru hjónin Ervin Schiffer og Kati Sebestyen. Meira
1. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 178 orð

Nýr gaur, gömul lumma - Smárabíó, Laugarásbíó

Leikstjóri: Ed Decter. Handrit: David Kendall. Kvikmyndatökustjóri: Michael O'Shea. Tónlist: Ralph Sall. Aðalleikendur: DJ Qualls, Lyle Lovett, Eddie Griffin, Elizabeth Dushku. Sýningartími 85 mín. Columbia. Bandaríkin 2002. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 428 orð | 1 mynd

Ómetanlegt að sýna í musteri glerlistarinnar

GLERLISTAMAÐURINN Leifur Breiðfjörð er heiðursgestur á sýningu tékkneska sýningarhópsins RUBICON, en meðlimir hans eru meðal þekktustu listamanna Tékklands sem vinna listaverk sín í gler. Meira
1. ágúst 2002 | Myndlist | 464 orð | 1 mynd

Persónulegur reynsluheimur listakonu

Sýningin stendur til 17. ágúst og er opin á verslunartíma. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 114 orð

Ráðstefna um germanska setningarfræði

SAUTJÁNDA ráðstefnan um germanska setningarfræði (17th Comparative Germanic Syntax Workshop) verður haldin í stofu 101 í Odda dagana 9.-10. ágúst nk. Ráðstefnan er á vegum Íslenska málfræðifélagsins og Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Meira
1. ágúst 2002 | Bókmenntir | 290 orð

Snúið ljóð um lífið

eftir Stein K. Myndskreyting eftir sama. Prenthönnun Offset ehf. Útgefandi höfundur - 40 síður. Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 537 orð | 1 mynd

Stefnt að aukinni fjölbreytni

NÚ hafa Samfélagið og Íslenska kvikmyndasamsteypan ehf. gert með sér samstarfssamning um dreifingu innlendra og erlendra kvikmynda hins síðarnefnda. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Sýnir á textílþríæringi í Frakklandi

SÓLRÚN Friðriksdóttir textíllistakona er fulltrúi Íslands á alþjóðlegum textílþríæringi sem nú stendur yfir í Beauvais í Frakklandi, The Fifth International Festival of Tapestry and Fiber art. Meira
1. ágúst 2002 | Menningarlíf | 302 orð | 2 myndir

Tómleiki og innstæðulaust egó

BÓKABLAÐ spænska dagblaðsins El País , er nefnist Babelia , birti fyrir skömmu ritdóm um tvær íslenskar skáldsögur, Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson og 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason, en þær komu nýlega út í spænskri þýðingu hjá... Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 1420 orð | 1 mynd

Trú á mátt mannshugans

Kvikmyndin The Mothman Prophecies var frumsýnd hér á landi á dögunum og hafa landsmenn fjölmennt í bíó til að berja hana augum og láta hræða sig örlítið. Birta Björnsdóttir ræddi við Mark Pellington, leikstjóra myndarinnar, um yfirnáttúrulega atburði og annað tengt myndinni. Meira
1. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 796 orð | 2 myndir

Verslunarmannahelgin

JÁ, HÚN fer að skella á þessi mesta ferðahelgi sumarsins og kveður þá víða við spurningin: "Hvert á að fara um helgina?" Morgunblaðið kynnti sér helstu dagskrárliði á sex stærstu hátíðum helgarinnar. Meira

Umræðan

1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Alcoa og óverjandi náttúruspjöll

Því miður hafa íslensk stjórnvöld sett sig í málefnum Alcoa, segir Hjörleifur Guttormsson, í stöðu sem minnir á mús undir fjalaketti. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Alþjóðleg brjóstagjafavika árið 2002

Móðir skal gefa barni sínu brjóst, segir Arnheiður Sigurðardóttir, í þeirri stellingu sem henni líkar best. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Átak gegn kynsjúkdómum

Smokkurinn er góð getnaðarvörn, segir Erla Svanhvít Guðmundsdóttir, og ver einnig gegn kynsjúkdómum. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Blekking

Með tilboði Starfsmannasjóðs Spron ehf, segir Gunnlaugur M. Sigmundsson, er verið að blekkja. Meira
1. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 282 orð | 1 mynd

Börn læri aðgætni og tillitssemi

"ÉG ER með hjálm, ekkert kemur fyrir mig." Þessa setningu hef ég heyrt börn segja. Af því að dæma hvað mörg börn slasast við hjólreiðar mætti ætla að foreldrar hugsi eins. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Er samruni banka forsenda hagræðingar og vaxtalækkunar?

Á kvarða verðs og hagkvæmni, segir Margrét S. Björnsdóttir, virðist hér ekki samkeppni "upp á líf og dauða" milli bankastofnana. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Farsi á fjármálamarkaði

Samfylkingin segir sérhyggjunni, þröngsýninni og árásinni á almannahagsmuni í íslensku viðskiptalífi, segir Guðmundur Árni Stefánsson, stríð á hendur. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Gegn landsbyggðinni á gráu svæði

Alþingi fái tækifæri til þess að fjalla um málefni sparisjóða, segir Gísli S. Einarsson, áður en þeim verður útrýmt á gráu svæði laga og réttar í sumarfríi löggjafans. Meira
1. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 628 orð

Gæt tungu þinnar ÁGÆTU Víkurbúar og...

Gæt tungu þinnar ÁGÆTU Víkurbúar og aðrir landsmenn. Mig langar að minna ykkur á það hversu ljótt það er að tala illa um náungann og niðrandi til hans, hvort sem það sem sagt er er satt eða logið. Það er opinber æruaftaka. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Ísland og maltneska beitan

Á svæðinu frá 13 til 25 mílna verður öllum sjómönnum, hvort heldur þeir koma frá Möltu eða ESB, segir Joseph Muscat, heimilt að veiða. Meira
1. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Munur á farbanni og sóttkví

UNDANFARIÐ hafa birzt fréttir um, að salmónella sé komin í kvikfénað í Skagafirði, og er hið mesta mein af. Fyrir rúmum hundrað árum kviknaði riðan í Skagafirði, en það er önnur saga og utan þessa pistils. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Sparisjóðirnir

Sú krafa hvílir nú á Alþingi, segir Jóhann Ársælsson, að taka þetta mál til vandaðrar meðferðar. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Stóriðjustefna - ólík sjónarmið

Allar þessar greinar leggja öflugum blaða- og fréttamönnum upp í hendurnar, segir Kolbrún Halldórsdóttir, tækifæri til að fara betur í saumana á einstökum atriðum. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Strákum er líka nauðgað

Ég vil biðja fólk, segir Ásgeir Ingvarsson, að hafa ekki síður auga með karlkyns en kvenkyns ferðafélögum sínum ef þeir hafa neytt áfengis í óhófi. Meira
1. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 219 orð | 1 mynd

Stúlknakór Háteigskirkju á Ítalíu

VIKUNA 15.-21. júní fóru 25 félagar úr Stúlknakór Háteigskirkju á aldrinum 12-15 ára í söngferðalag til Ítalíu. Dvalið var á ítölsku fjölskylduhóteli sem er í strandbænum Marina De Massa í Toscanahéraðinu. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Styðjum stjórn SPRON

Hafi stofnfjáreigendur gefið umboð til þeirra er fella vilja stjórnina, segir Baldvin Tryggvason, geta þeir afturkallað það skriflega. Meira
1. ágúst 2002 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Unglingalandsmót UMFÍ - eflir ferðaþjónustu og æskulýðsstarf

Í Stykkishólmi er glæsileg aðstaða, segir Sturla Böðvarsson, bæði til íþróttaiðkunar og afþreyingar. Meira
1. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 458 orð

Þetta Íslandsleikhús

ÞETTA Íslandsleikhús er samstarfsverkefni Greips Gíslasonar, Gamla Apóteksins og Ungmennafélags Íslands með þátttöku 7 sveitarfélaga. Þetta Íslandsleikhús er styrkt af Menningarborgarsjóði, Forvarnarsjóði og menntamálaráðneytinu. Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Alda Hnappdal Sæmundsdóttir

Alda Hnappdal Sæmundsdóttir fæddist í Keflavík 8. apríl 1997. Hún lést af slysförum 12. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 23. júlí. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 134 orð | 1 mynd

ÁSA MAGNÚSDÓTTIR

Ása Magnúsdóttir fæddist í Lambhaga í Vestmannaeyjum 15. júlí 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 8. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2143 orð | 1 mynd

BENEDIKT ARNKELSSON

Benedikt Ingimundur Arnkelsson guðfræðingur fæddist á Grímsstaðaholtinu í Reykjavík 7. febrúar 1926. Hann lést á Landspítalanum 20. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

BRAGI EINARSSON

Bragi Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. apríl 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar Braga voru Einar Lárusson, f. 20.3. 1893, d. 5.5.1963, og Sigrún Vilhjálmsdóttir, f. 29.9. 1897, d. 19.1. 1956. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR SIGURÐARDÓTTIR

Hrafnhildur Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1952. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 15. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Olgeir Jóhann Sveinsson

Olgeir Jóhann Sveinsson fæddist í Reykjavík 29. október 1921. Hann lést á heimili sínu 21. júlí síðastliðinn. Útför Olgeirs fór fram frá Háteigskirkju mánudaginn 29. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUÐMUNDSSON

Ólafur Guðmundsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 1. nóvember 1927. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 21. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRN SIGMUNDUR SIGFÚSSON

Þorbjörn Sigmundur Sigfússon fæddist á Stóru-Hvalsá 25. janúar 1934. Hann lést á heimili sínu í Mosfellsbæ 16. júlí síðastliðinn. Þorbjörn var yngstur fjórtán barna hjónanna Sigfúsar Sigfússonar og Kristínar Gróu Guðmundsdóttur. Sigfús fæddist 7. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2002 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Þuríður Jónsdóttir á Framnesi fæddist á Flugumýri í Skagafirði 10. mars 1907. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 3. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Flugumýrarkirkju 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 687 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 115 116...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 115 116 413 47,905 Gellur 430 400 406 50 20,300 Gullkarfi 124 50 117 8,453 986,751 Hlýri 200 200 200 10 2,000 Keila 104 30 80 2,034 161,786 Langa 130 30 125 1,622 202,614 Langlúra 75 60 72 2,680 193,740 Lifur 20 20 20... Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2002 | Neytendur | 100 orð

Gjaldskrá erlendra símafyrirtækja send í farsímann

VIÐSKIPTAVINIR Íslandssíma geta nú fengið gjaldskrá erlendra símafyrirtækja senda í farsímann sinn þar sem fram kemur m.a. Meira
1. ágúst 2002 | Neytendur | 55 orð | 1 mynd

Hárgel

Komið er á markaðinn hárgel, Clean Lift No. 7, frá Redken. Gelið má nota í þurrt og rakt hár en það á að gefa fyllingu og gljáa á hárið og veita hitavörn þegar það er blásið, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hári ehf. Meira
1. ágúst 2002 | Neytendur | 63 orð

Láðist að vara við hnetusúkkulaði á umbúðum

KJÖRÍS hefur innkallað lúxustopp með bananabragði úr öllum verslunum, þar sem að á umbúðum láðist að geta þess að hann innihaldi heslihnetusúkkulaði og geti því valdið ofnæmisviðbrögðum hjá einstaklingum sem hafa hnetuofnæmi, að því er fram kemur í... Meira
1. ágúst 2002 | Neytendur | 110 orð | 1 mynd

Leiða til lægra vöruverðs

VERÐKANNANIR á matvörum leiða til hagstæðara verðlags fyrir neytendur, að því er fram kemur í nýrri skýrslu neytendasamtakanna í Svíþjóð sem birt er á heimasíðu þeirra. Meira
1. ágúst 2002 | Neytendur | 597 orð

Nauta- og svínakjöt á tilboðsverði og gosdrykkir með afslætti

BÓNUS Gildir 1.-7. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Magic orkudrykkur 250ml 99 129 396 ltr. Emmess skafís 2 ltr. 399 579 199 ltr. Sprite 0,5 lítrar 59 85 118 ltr. Soðið hangikjöt 1.299 2499 1.299 kg KS lambasviðasulta 999 1. Meira
1. ágúst 2002 | Neytendur | 231 orð | 1 mynd

Vörurnar kláruðust of snemma

ÞÁTTTAKENDUR í sumarleik Vífilfells, sem safnað hafa miðum af kókflöskum til að geta keypt vörur á tilboðsverði, hafa ekki getað fengið þær undanfarið þar sem þær hafa klárast hjá fyrirtækinu. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 1. ágúst, er fimmtugur Þorsteinn Már Aðalsteinsson framkvæmdastjóri, Mímisvegi 17, Dalvík . Eiginkona hans er Sigríður S. Rögnvaldsdóttir. Hann og fjölskylda hans taka á móti gestum í Norðurströnd laugardaginn 10. Meira
1. ágúst 2002 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Sunnudaginn 4. ágúst verður Friðsemd Hafsteinsdóttir, Heiðvangi 12, Hellu, fimmtug. Af því tilefni ætla hún og eiginmaður hennar Jón Thorarensen að vera með opið hús frá kl. 20 til 2 í hestamannaskálanum á Gaddstaðaflötum. Meira
1. ágúst 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, 1. ágúst, er fimmtugur Jóhannes Kristjánsson, bóndi og hótelhaldari að Höfðabrekku, Mýrdal. Vegna anna er veisluhöldum frestað til 5. okt. og verður þá haldin veisla að... Meira
1. ágúst 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 5. ágúst er fimmtugur Bárður Guðmundsson, Selfossi. Heldur hann herlega veislu í Golfskálanum á Selfossi á frídegi verslunarmanna kl.... Meira
1. ágúst 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 1. ágúst, er sjötugur Sigurður Sigurðsson, fyrrverandi lögregluvarðstjóri í Húnavatnssýslum, Hjallavegi 14, Hvammstanga. Eiginkona hans er Sigríður Ása Guðmundsdóttir. Sigurður er að heiman í... Meira
1. ágúst 2002 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 1. ágúst, er 75 ára Sigdór Ólafur Sigmarsson skipstjóri, Bergstaðastræti 48a,... Meira
1. ágúst 2002 | Fastir þættir | 377 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

ER brids öðruvísi íþrótt á sumrin en veturna? Spurningin virðist fráleit, en þó er tvennt sem gæti bent til að henni bæri að svara játandi. Meira
1. ágúst 2002 | Fastir þættir | 766 orð | 1 mynd

Fornar minjar finnast um taflmennsku í Evrópu

Júlí 2002 Meira
1. ágúst 2002 | Í dag | 160 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12:00. Douglas A. Brotchie leikur á orgel . Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20:00. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22 . Ath. breyttan tíma. Meira
1. ágúst 2002 | Viðhorf | 772 orð

Hver er ég?

Gaman væri að vita hve mörgum prósentum nærbuxna, brjóstahalda og þess háttar sem íslenskir karlmenn kaupa fyrir jólin er skilað. Og hversu miklu vegna þess að það er of lítið eða of stórt. Meira
1. ágúst 2002 | Í dag | 313 orð

Kristilegt fjölskyldumót í Hlíðardalsskóla

HVERS vegna kemur þú ekki á kristilegt mót um verslunarmannahelgina? Um verslunarmannahelgina býður Kirkja sjöunda dags aðventista upp á kristilegt fjölskyldumót í Hlíðardalsskóla í Ölfusi frá föstudagskvöldi og fram á mánudag. Meira
1. ágúst 2002 | Dagbók | 811 orð

(Orðskv. 17, 22.)

Í dag er fimmtudagur 1. ágúst, 213. dagur ársins 2002. Bandadagur. Orð dagsins: Glatt hjarta veitir góða heilsubót, en dapurt geð skrælir beinin. Meira
1. ágúst 2002 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 Bg7 11. c3 f5 12. Bd3 Re7 13. Rxe7 Dxe7 14. 0-0 0-0 15. Rc2 f4 16. a4 bxa4 17. Hxa4 Dg5 18. f3 Bf6 19. Bc4 Kh8 20. Hf2 Be7 21. Meira
1. ágúst 2002 | Dagbók | 27 orð

Sumarkvöld 1908

Sezt í rökkurs silkihjúp sæll og klökkur dagur. Er að sökkva' í sævar djúp sólar nökkvi fagur. Fjöru boga bröttum í bárur soga, renna. Öll í loga eru ský, áll og vogur... Meira
1. ágúst 2002 | Fastir þættir | 509 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er ekkert hrifinn af nýjung sem Landssíminn kynnti á dögunum sem fólst í því að í stað gamla góða "tut-tut-tut-tut"-sónsins sem heyrðist þegar hringt var í símanúmer sem var á tali kom rödd í símann og las upp tilkynningu um að... Meira

Íþróttir

1. ágúst 2002 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

* BRYNJAR Björn Gunnarsson lék sinn...

* BRYNJAR Björn Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Stoke í gærkvöldi síðan hann fótbrotnaði í mars. Hann kom inn á sem varamaður fyrir Bjarna Guðjónsson á 72. mín., þegar 6.241 áhorfendi sá Stoke og WBA gera jafntefli í æfingaleik á Brittania, 0:0. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

* ELLERT Aðalsteinsson, Hafnarfirði (SÍH), varð...

* ELLERT Aðalsteinsson, Hafnarfirði (SÍH), varð Íslandsmeistari í haglabyssuskotfimi (skeet), en keppni í henni fór fram um síðustu helgi á Iðavöllum. Hann fékk 135 stig af 150 mögulegum. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 194 orð

Fyrsta tap Valsmanna

VALSMENN töpuðu fyrsta leik sínum í blíðunni austur á Höfn í gærkvöldi, en Sindramenn unnu þar sinn þriðja leik. Liðið, sem er í neðsta sæti 1. deildar, virðist hafa tak á toppliðunum því í síðustu umferð lagði það Aftureldingu, sem þá var í öðru sæti deildarinnar. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 322 orð

Haukar nældu sér í eitt stig

HAUKAR nældu sér í stig í Ólafsfirði í gærkvöld er þeir sóttu strákana í Leiftri/Dalvík heim í nokkuð sögulegum leik. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann tvíbætti Íslandsmetið

JAKOB Jóhann Sveinsson, Ægi, hafnaði í 11. sæti í undanúrslitum 200 m bringusunds á Evrópumeistaramótinu í sundi í Berlín í gær. Í undanúrslitasundinu bætti hann Íslandsmet sem hann setti í undanúrslitunum fyrr um daginn um nærri hálfa sekúndu, synti á 2.15,34 mín. Það dugði þó ekki til að komast í úrslitin, sem fram fara í dag. Árangur Jakobs er einn sá allra besti sem íslenskur sundmaður hefur náð á EM í 50 m laug. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 243 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: ÍBV - Fram 0:1 Staðan: KR 1172215:923 Fylkir 1163221:1421 KA 1144311:1016 Grindavík 1143419:1815 ÍA 1142520:1714 Keflavík 1135315:1814 Fram 1134414:1613 FH 1033415:1712 ÍBV 1233614:1612 Þór 1123616:259 Efsta... Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 53 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KR-völlur:...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KR-völlur: KR - FH 19.15 Akureyri: Þór A. - KA 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir - Keflavík 19.15 Grindavík: Grindavík - ÍA 19.15 1. deild karla: Víkin: Víkingur R. - Afturelding 20 2. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 388 orð

KR - FH KR-völlur, fimmtudaginn 1.

KR - FH KR-völlur, fimmtudaginn 1. ágúst kl. 19.15. *Þetta er 34. viðureign félaganna í efstu deild frá því þau mættust þar fyrst árið 1975. FH hefur unnið 13 leiki en KR 11 og 9 hafa endað með jafntefli. KR hefur skorað 46 mörk gegn 40 mörkum FH-inga. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

* LOGI Gunnarsson , körfuknattleiksmaður úr...

* LOGI Gunnarsson , körfuknattleiksmaður úr Njarðvík , skrifaði í gær undir árs samning við þýska liðið Ratiopharm ULM . Liðið leikur í 2. deild, varð í 7. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 176 orð

Lyfjanefnd ÍSÍ fer yfir mál Elísabetar

"ENN sem komið er hef ég aðeins fylgst með málinu í gegnum fjölmiðla og samkvæmt þeim er ljóst að þarna eru settar fram mjög alvarlegar ásakanir sem við í lyfjanefnd ÍSÍ verðum að skoða ofan í kjölinn," segir Pétur Magnússon, formaður... Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 754 orð | 2 myndir

Óverðskuldaður sigur Fram

EYJAMENN tóku á móti Frömurum í gærkvöldi í blíðskaparveðri í Eyjum. Þessi sömu lið mættust á sama tíma í fyrra og þá voru Framarar mun betri og sigruðu verðskuldað. Sama var uppi á teningnum í gær, Framarar sigruðu 1:0 en að þessu sinni mjög óverðskuldað. Eyjamenn voru mun betri allan tímann en Framarar fengu vítaspyrnu á silfurfati frá Gísla Jóhannssyni dómara og nýttu sér það. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 113 orð

"Svarti herinn" á leið til Eyja

STUÐNINGSMENN Stokkhólmsliðsins AIK, sem leikur gegn Eyjamönnum í UEFA-keppninni, réðust að langferðabifreið sem flutti stuðningsmenn IFK Gautaborgar á brott á mánudagskvöldið, lömdu bílstjórann og gengu í skrokk á stuðningsmönnum IFK, þannig að einn... Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 91 orð

Tap hjá Guðjóni í fyrsta leik

GUÐJÓN Þórðarson, fyrrverandi þjálfari Stoke og íslenska landsliðsins, stjórnaði norska liðinu Start í fyrsta sinn í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið lék við Bodø/Glimt á útivelli. Meira
1. ágúst 2002 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Valur og Breiðablik enn fast á hæla KR

VALSSTÚLKUR voru lengi í gang þegar þær fengu Stjörnuna í heimsókn að Hlíðarenda en þeim tókst þó að sigra 3:1 og halda sig fyrir vikið fast á hæla KR, sem heldur enn efsta sætinu eftir 6:0 sigur á FH en þar gerði Hrefna Jóhannesdóttir þrennu. Grindavíkurstúlkur fengu ÍBV í heimsókn en biðu lægri hlut, 3:1, og Blikastúlkur eru enn í þriðja sæti eftir 5:0 sigur á sameinuðu liði Þórs, KA og KS, þar sem Eyrún Oddsdóttir skoraði þrennu. Meira

Viðskiptablað

1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

20,4 milljarða króna jákvæð umskipti í vöruskiptum við útlönd

Á FYRSTU sex mánuðum ársins var afgangur á vöruskiptum við útlönd um sem nemur 10,2 milljörðum króna, en á sama tíma í fyrra voru þau óhagstæð um 10,2 milljarða króna á sama gengi. Umskiptin eru því 20,4 milljarðar króna. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Allir eru jafnir

DAVID Byrne, viðskiptastjóri hjá auglýsingastofunni St. Luke's í London, var á ferð hér á landi á dögunum og hélt erindi í Lögbergi á vegum auglýsingastofunnar ABX. Byrne ræddi á fyrirlestrinum um afar sérstæða hugmyndafræði St. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Á karfa við Kolbeinsey

ÞAÐ er ekki algengt að smábátar stundi karfaveiðar. Það gerir þó Albert Reimarsson á Dalvík, en hann rær með netin á Bergi Pálssyni EA út að Kolbeinsey, þegar gefur. Þegar Verið hitti hann á bryggjunni á Dalvík var hann að skera utan af netunum. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 87 orð

Fiskistofa innleiðir FOCAL-kerfin

FISKISTOFA hefur innleitt FOCAL-skjalakerfi frá Hópvinnukerfum ehf. til að halda utan um skjöl og verkefni stofnunarinnar. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd

Flutningar og fótbolti

Kristján Pálsson tók við starfi framkvæmdastjóra Jóna Transport 1. júlí sl. Hann hefur starfað fyrir Samskip í Bretlandi frá árinu 1995, síðast sem framkvæmdastjóri. Kristján er fæddur 1966 og stúdent frá VÍ 1986. Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá University of South Alabama árið 1991. Eiginkona Kristjáns er Erna Ósk Kettler, útsendingarstjóri hjá Stöð 2. Þau eiga dæturnar Ágústu, 9 ára, og Láru, 6 ára. Fyrir átti Kristján soninn William, 16 ára. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 376 orð

Friedman níræður

Þekktasti hagfræðingur sem uppi er í dag er vafalaust nóbelsverðlaunahafinn Milton Friedman. Friedman varð í gær 90 ára gamall og flestir menn væru í hans sporum fyrir löngu sestir í helgan stein. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 42 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Gengur vel á karfanum

VEIÐAR á úthafskarfa hafa gengið vel það sem af er vertíðinni sem byrjaði í vor og er nú svo komið að skipin eru búin að veiða rúmlega 70 tonn umfram kvóta innan lögsögu en alls er kvótinn 35.000 tonn. Enn eru um 7.500 tonn eftir af úthafskarfa utan lögsögu af alls 10.000 tonna kvóta. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Hugbúnaður sem greinir atferli

ATFERLISGREINING ehf. (PatternVision) og Noldus Information Technology Ltd. (Noldus) í Hollandi undirrituðu nýlega samning þess efnis að Noldus taki að sér sölu og dreifingu Theme hugbúnaðarins, sem PatternVision hefur þróað. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 494 orð | 1 mynd

Hvers virði eru Norðurljósin?

Forstjóri Norðurljósa hf. hefur í nýlegum viðtölum við Morgunblaðið gefið ýtarlegri upplýsingar um fjárhagsstöðu félagsins en áður lágu fyrir og einnig um þær hugmyndir sem Norðurljós hafa sett fram um lausn á fjárhagsvanda félagsins. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

IBM kaupir ráðgjafarsvið PwC

BANDARÍSKU stórfyrirtækin IBM og PricewaterhouseCoopers hafa tilkynnt að IBM muni kaupa ráðgjafardeild PwC. PwC er stærsta endurskoðunarfyrirtæki í heimi og IBM er stærsta upplýsingatæknifyrirtæki heims. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 902 orð | 1 mynd

Ímyndin fyrir öllu?

HARLEY Davidson selur lífsstíl miklu frekar en mótorhjól. Að þeysast um á Harley-fáki er draumur margra hjólakappa. Þetta nær aldargamla fyrirtæki hefur áunnið sér sess í bandarískri menningu. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Jón Einar og skötuselurinn

JÓN EINAR Jóhannsson virðir fyrir sér furðuskepnu sem kom í grásleppunet við Akureyjar í Helgafellssveit í Breiðafirði. Það er ekki á hverjum degi sem strákar á þessum aldri sjá svona furðufisk og það lifandi. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Kvóti til þorskeldis

Sjávarútvegsráðuneytið úthlutaði nú á dögunum Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hf. 50 tonnum af þorski og er þessi kvóti sérstaklega ætlaður í tilraunaeldi félagsins sem er í fullum gangi um þessar mundir. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Laxinum slátrað í Grindavík

LAXASLÁTRUN er hafin hjá Íslandslaxi hf. í Grindavík sem er að tveimur þriðju í eigu Samherja hf. Slátrunin fer fram í nýrri sláturaðstöðu sem byggð hefur verið upp. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Lykilorðum þarf að breyta

ÞVÍ er haldið fram að lykilorðum sem notuð eru á Netinu eigi að breyta reglulega, að öðrum kosti geti notendur orðið fyrir barðinu á tölvuþrjótum, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála

SVÍINN Jörgen Holmquist hefur verið skipaður framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu . Hann tekur við stöðunni af Dananum Steffen Smidt , sem hætti í starfinu með umdeildum hætti fyrir nokkrum vikum. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 1750 orð | 2 myndir

Óvissa hjá verktökum

Flestum stórum verkefnum sem unnið hefur verið við á byggingamarkaði á umliðnum misserum er lokið og fátt stórt hefur tekið við, enn sem komið er. Óvissa hefur því aukist í þessum geira að undanförnu. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði stöðuna í þessum málum. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 202 orð

Óvissa um framtíð Napster

HUGSANLEGT er að brotthvarf Thomas Middlehoff úr embætti forstjóra útgáfufyrirtækisins Bertelsmann muni hafa slæm áhrif á starfsemi netmiðlarans Napster, sem er í eigu Bertelsmann. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 832 orð | 2 myndir

"Hér þarf enginn að taka upp veskið"

FISKVERKENDUR í Dalvíkurbyggð eiga von á kringum 10.000 manns í mat laugardaginn 10. ágúst næstkomandi. Þeir bjóða fólki upp á ýmsa rétti úr fiski, sem unninn er af fyrirtækjum á staðnum, og brauð frá bakaríinu á Dalvík. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

SKELFISKBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 123 orð

Spá vaxtalækkun hjá Seðlabanka

SÉRFRÆÐINGAR á greiningardeildum fjármálafyrirtækja, sem Morgunblaðið hafði sambandi við í gær, gera ráð fyrir að Seðlabankinn muni tilkynna um lækkun á stýrivöxtum bankans í dag. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Steikt smálúðuflök með jógúrtsósu og rótargrænmeti

Lúðan er göfugur fiskur og fáir fiskar merkilegri en stórlúðan. Smálúðan er ekki síður lostæti en sú stóra og smálúðuflök eru hreinlega herramannsmatur og ekki neitt slor að bjóða upp á þau. Því kemur hér ein uppskrift að steiktum smálúðuflökum. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 533 orð | 1 mynd

Stóra símabólan

SKULDASÖFNUN símafyrirtækja vegna offjárfestinga, ekki síst í leyfum fyrir þriðju kynslóð farsíma, hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu. Þau gríðarlegu verðmæti sem talin voru liggja í leyfunum virðist hvergi að finna. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Styrkja úreldingu

ESB hefur lagt fram 32 milljónir evra, 2,7 milljarða króna, til að hvetja útgerðarmenn til að úrelda fiskiskip sín. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Umfang framkvæmda og ársverk

UMFANG framkvæmda á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins jókst á hverju ári frá 1997 til 2000, úr um einum milljarði króna í tæpa fimm milljarða. Þessar tölur koma fram í verkbókhaldi Framkvæmdasýslunnar, en ýmsar framkvæmdir eru hér þó ekki meðtaldar, s.s. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Um milljarður í hagnað á fyrri hluta ársins

HAGNAÐUR Bakkavarar Group hf. jókst gríðarlega á fyrri helmingi miðað við sama tímabil í fyrra, nam 662,4 milljónum króna eftir skatta en um 48,4 milljónum í fyrra. Hagnaðaraukning nemur því 1.269%. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Vandræði hjá Aer Lingus

ÍRSKA flugfélagið Aer Lingus tapaði 140 milljónum evra á árinu 2001 en sýndi aftur á móti hagnað upp á 72 milljónir evra árið á undan. Farþegum fækkaði um 4,6% á milli áranna og voru 6,6 milljónir 2001, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 499 orð

Viðskiptasiðfræði

Siðfræði viðskipta hefur verið nokkuð til umræðu í kjölfar margra hneykslismála í Bandaríkjunum að undanförnu. Mönnum þykir vanta nokkuð upp á siðferðið hjá forsvarsmönnum ákveðinna fyrirtækja og að gróðavonin hafi orðið siðferðisvitundinni yfirsterkari. Meira
1. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 379 orð | 2 myndir

Örn aflahæstur

STUTTRI sumarloðnuvertíð er nú lokið, en hún hófst 20. júní sl. Samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu varð Örn KE frá Grindavík aflahæstur með 13.001 tonn, Júpíter kom þar næstur með 12.229 tonn og Víkingur var þriðji aflahæstur með 9.146. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.