Greinar föstudaginn 2. ágúst 2002

Forsíða

2. ágúst 2002 | Forsíða | 45 orð | 1 mynd

Beðið eftir hýrunni

AFGANSKUR hermaður bíður eftir útborgun á launum í herskóla í Kabúl. Ríkisstjórnir Frakklands og Bandaríkjanna greiða laun 300 Afgana sem vestrænir hermenn eru að þjálfa til að gegna herþjónustu í nýjum stjórnarher Afgana. Meira
2. ágúst 2002 | Forsíða | 337 orð

Palestínumenn hafna niðurstöðu skýrslunnar

PALESTÍNUMENN höfnuðu í gær þeirri niðurstöðu nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna að ekki hefðu verið framin fjöldamorð á Palestínumönnum í flóttamannabúðum í Jenín á Vesturbakkanum meðan á hernámi Ísraelshers stóð í apríl. Meira
2. ágúst 2002 | Forsíða | 252 orð | 1 mynd

Vinstrimenn í vörn vegna nýs hneykslis

VINSTRIFLOKKARNIR í Þýskalandi eiga nú undir högg að sækja vegna frétta þýska blaðsins Bild um að þingmenn hafi notað frípunkta, sem þeir fengu vegna flugferða í opinberum erindagerðum, til að fá ókeypis ferðir í einkaerindum. Meira
2. ágúst 2002 | Forsíða | 163 orð | 1 mynd

Yfirmenn hjá WorldCom handteknir

BANDARÍSKUR alríkislögreglumaður leiðir David Myers (t.v. Meira

Fréttir

2. ágúst 2002 | Suðurnes | 381 orð

Allir nemendur fái ferðastyrk

KJARTAN Már Kjartansson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ, lagði í gær tillögu fyrir bæjarráð um breytt fyrirkomulag ferðastyrkja til nemenda sem stunda viðurkennt nám á framhalds- eða háskólastigi á höfuðborgarsvæðinu skv. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Áburðarverksmiðjan styður landgræðslu

HARALDUR Haraldsson í Andra, stjórnarformaður Áburðarverksmiðjunnar, afhenti Landgræðslufélagi Fljótsdalshéraðs áburðargjöf frá Áburðarverksmiðjunni í grillveislu sem Áburðarverksmiðjan bauð til á Sænautaseli í tengslum við landgræðsludag sem haldinn var... Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Árleg messa í Ábæjarkirkju í Austurdal

MESSAÐ verður í Ábæjarkirkju í Austurdal í Skagafirði nk. sunnudag, 4. ágúst, kl. 14.00. Sóknarprestur, séra Ólafur Þ. Hallgrímsson á Mælifelli, prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
2. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Á þremur hjólum

SVO illa vildi til þegar Karl Pálmason, bóndi í Kerlingadal, var að sækja heyrúllur ásamt vinnumanni sínum að vegkantur gaf sig þegar vinnumaðurinn beygði inn á þjóðveginn. Mikil mildi var að vélin og vagninn ultu ekki. Meira
2. ágúst 2002 | Suðurnes | 317 orð | 1 mynd

Barist gegn fíkniefnum

FÉLAGSSKAPURINN Einhuga foreldrar (EF) starfar í Grindavík með það að markmiði að berjast gegn vaxandi vímuefnanotkun unglinga í bæjarfélaginu. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 488 orð

Baugur kaupir stóran hlut í Húsasmiðjunni

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Eignarhaldsfélags Húsasmiðjunnar ehf. á 70% hlut í Húsasmiðjunni hf. og stefnir félagið að því að eignast öll hlutabréf. Eignarhaldsfélagið er í eigu Múla eignarhaldsfélags ehf., Vogabakka ehf. Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 158 orð

Belgísk stjórnvöld setja bann á flúoríð

BELGÍSK stjórnvöld munu banna sölu tyggigúmmís, taflna og matvæla sem í er bætt efninu flúoríð, að því er heilbrigðisráðuneytið belgíska tilkynnti í vikunni. Meira
2. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Betra og jafnara veður fyrir norðan í ágúst

BESTA veðrið um verslunarmannahelgina verður norðanlands, sæmilegt fyrir austan en almennt verður meiri rigning á landinu en menn bjuggust við. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bílvelta við Vatnsfell

BÍLVELTA varð á Sprengisandsleið við Vatnsfell um þrjúleytið í gærdag. Þrír Þjóðverjar voru á ferð í bílaleigubíl og sluppu þeir ómeiddir. Bíllinn er aftur á móti stórskemmdur, að sögn lögreglu á Hvolsvelli. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 934 orð

Boða hækkun á afnotagjaldi talsímans í haust

LANDSSÍMINN hefur gert umtalsverðar breytingar á gjaldskrám sínum, bæði til hækkunar og lækkunar, sem tóku gildi í gær, 1. ágúst. Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bretlandsdrottning í sjíka-hofi

ELÍSABET önnur Bretlandsdrottning (lengst til hægri á myndinni) stendur skólaus inni í Gurdhwara sjíka-hofinu í Leicester ásamt ónefndum mönnum, en hún heimsótti hofið í gær. Meira
2. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 151 orð | 1 mynd

Bygging sundlaugar og íþróttahúss að hefjast

TEKIN hefur verið fyrsta skóflustunga að íþróttahúsi, sundlaug og þjónustubyggingu á Hólmavík. Verkefnið var boðið út snemma í vor og lægsta tilboð í fyrsta áfanga, þ.e. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 443 orð

Dæmdur fyrir 6,5 milljóna fjársvik

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða dæmdi í gær fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjanna Rauðsíðu ehf. og Bolfisks ehf. í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ekki gefin út ný stofnfjárbréf í SPRON

MORGUNBLAÐINU hefur borist svohljóðandi yfirlýsing frá stjórn SPRON: "Stjórn SPRON vill að gefnu tilefni taka fram að ekki hafa verið gefin út ný stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis í rúmlega eitt og hálft ár. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | 3 myndir

Feiknaveiði hefur verið í Veiðivötnum

EFTIR fimm vikna veiði, 19. júní til 24. júlí, voru komnir 8.386 silungar á land úr Veiðivötnum á Landmannaafrétti, samkvæmt Veiðivatnavefnum. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

FÍB aðstoðar bíleigendur um helgina

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda verður með þjónustuvakt fyrir bíleigendur um helgina. Aðstoðarbílar félagsins munu sinna ferðalöngum, verkstæði verða víða opin og stórir varahlutasalar hafa skipulagt bakvaktir. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fjölbreytt dagskrá á Þingvöllum um helgina

UM verslunarmannahelgina verður brugðið út af hefðbundinni fræðsludagskrá þjóðgarðsins. Í stað gönguferða og sérstakrar barnafræðslu verður í boði léttur og skemmtilegur ratleikur fyrir alla fjölskylduna. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Fjölbreytt dagskrá í Árbæjarsafni um helgina

LAUGARDAGINN 3. ágúst verður dagskrá safnsins tileinkuð börnum. Farið verður í leiki við Kornhúsið, börnin kynnast leyndardómum Völunnar og hægt er að leika með stultur, húlahringi, sippubönd og fleira. Meira
2. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 113 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð á Kirkjubæjarklaustri

UM verslunarmannahelgina verður haldin fjölskylduhátíð á Kirkjubæjarklaustri. Þó að ekki sé um að ræða svokallaða "útihátíð" verður margt áhugavert um að vera. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Flugfarþegi kærður fyrir árás á flugfreyjur

FLUGLEIÐIR hafa kært farþega vegna ofbeldis sem hann beitti flugfreyjur í vél félagsins til Minneapolis á þriðjudag. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Flugvél lenti utan brautar í lendingu

EINS hreyfils flugvél af Skyhawk-gerð, með fjóra innanborðs, lenti utan flugbrautar í lendingu í Vestmannaeyjum klukkan rúmlega 22 í gærkvöld. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Forstjóri Náttúruverndar ósammála skýringunum

ÁRNI Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríkisins, hefur fengið umbeðið svar frá fjórum landvörðum við fjallaskála Náttúruverndar í Drekagili við Öskju og í Herðubreiðarlindum á því af hverju þeir flögguðu í hálfa stöng eftir að íslensk stjórnvöld og... Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fólk flykkist til Eyja

MARGIR komu með Herjólfi til Vestmannaeyja í gær. Þessi mynd var tekin í síðustu ferð ferjunnar í gær og var fjölmenni á bryggjunni meðan fólk nálgaðist farangur sinn. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð

Fólk hvatt til að sýna varúð og löghlýðni

ÖKUMENN mega búast við öflugu eftirliti lögreglu um allt land um verslunarmannahelgina og verður mikil áhersla lögð á að koma í veg fyrir ölvunarakstur. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarökumenn tilnefndir

Í DAG, föstudaginn 2. ágúst, verður valinn í beinni útsendingu síðdegisútvarps Rásar 2 fyrirmyndarökumaður sem hlýtur ferð fyrir tvo til Krítar með Plúsferðum. Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Fyrsti indjáninn tekinn í tölu dýrlinga

VIÐ athöfn þar sem blandað var saman evrópskum hefðum og hefðum indjána tók Jóhannes Páll páfi fyrsta indjánann í tölu dýrlinga rómversk-kaþólsku kirkjunnar á miðvikudaginn. Meira
2. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 212 orð | 1 mynd

Gestum á hvalasafninu fjölgar

ÞEIM ferðamönnum sem sækja Húsavík heim hefur fjölgað mjög undanfarin ár og hefur þar mikið að segja starfsemi Hvalamiðstöðvarinnar og hvalaskoðunarferðirnar sem Norðursigling ehf. og Hvalaferðir ehf. bjóða upp á. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð

Halló mótmælir boðaðri hækkun á heimtaugargjaldi

HALLÓ - Frjáls fjarskipti hf. hafa komið mótmælum á framfæri við Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppnisstofnun við boðaðri hækkun Landssímans á heimtaugagjald um rúm 16% hinn 1. september næstkomandi. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Heimasmíðuð flugvél í loftið

HEIMASMÍÐAÐRI Van's RV-6-flugvél var reynsluflogið á Reykjavíkurflugvelli í vikunni og reyndist hún vel. Reynsluflugmaður var Sigurður Ásgeirsson, þyrlu- og listflugmaður, en Árni Sigurbergsson flugvélasmiður er eigandi og smiður flugvélarinnar. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Hestar skildu golfvöllinn eftir í sárum

HESTAR sluppu inn á golfvöll Golfklúbbs Reykjavíkur við Korpu í gærmorgun. Að sögn Hólmars Kristjánssonar vallarstarfsmanns er tjónið mikið, sérstaklega á einni braut vallarins. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 330 orð

Hugsanlega verður kosið aftur 7. september

YFIRKJÖRSTJÓRN Borgarbyggðar verður að una úrskurði félagsmálaráðuneytisins um að kjósa skuli að nýju í sveitarfélaginu þótt hún telji sig geta rökstutt allar sínar ákvarðanir á grundvelli laga og venja um kosningar. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hvalreki í Öræfum

TVÆR andarnefjur rak nýlega á fjörur Öræfinga. Annað dýrið rak á Mýrafjöru austan við Ingólfshöfða. Hitt kom upp á Breiðamerkurfjöru við Breiðárós. Á myndinni sést Hálfdán Björnsson á Kvískerjum við mælingar á dýrinu á Breiðamerkurfjöru. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Innbrotsþjófur sló til eigandans með kúbeini

EIGANDI Vídeómarkaðarins við Bæjarlind í Kópavogi skarst á hendi þegar innbrotsþjófur sló til hans með litlu kúbeini í fyrrinótt. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Innflutningur frá Danmörku bannaður

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur sent frá sér auglýsingu þar sem innflutningur á fuglum og hvers konar afurðum alifugla frá Danmörku er bannaður. Öðlast bannið gildi 6. ágúst og gildir í einn mánuð. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Í gæsluvarðhald vegna skotárásar

MAÐURINN sem réðst inn í íbúð í austurborginni á þriðjudagskvöld, vopnaður haglabyssu, var á miðvikudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. ágúst að kröfu lögreglunnar í Reykjavík, sem rannsakar málið. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson greiðir mest

JÓN Sigurðsson, Biskupstungnahreppi, greiðir hæst heildargjöld skattgreiðenda í Suðurlandsumdæmi, eða samtals 10,3 milljónir kr. Jóna Sigursteinsdóttir, Þorlákshöfn, greiðir næsthæstu gjöldin, 8,6 milljónir, sem og Þröstur Þorsteinsson, Þorlákshöfn. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Karlar líklegri til umferðarlagabrota

MEÐAL niðurstaðna í viðhorfs- og atferliskönnun um umferðarmál sem Gallup vann fyrir Vátryggingafélag Íslands er að karlar séu helmingi líklegri en konur til að brjóta umferðarlög. Könnunin fór fram í júní og var úrtakið 1.200 mans og svarhlutfall 69,8%. Meira
2. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 129 orð

Langmest úthlutað í Grafarholti

ALLS úthlutaði Reykjavíkurborg 504 lóðum frá 1. nóvember 2000 til 1. nóvember 2001 samanborið 647 lóðir sömu 12 mánuði þar á undan, að því er fram kemur í Árbók Reykjavíkur 2001. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Leiklist á dagskránni á Sólheimum um helgina

FJÖLBREYTT dagskrá verður í boði á Sólheimum í Grímsnesi um næstu helgi. Ókeypis aðgangur er á skemmtanir um helgina. Á laugardag verður m.a. boðið upp á staðarskoðun og sögukynningu kl. 14 en áður leikur Halldór Hermannsson á harmonikku á Grænu... Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

List á íslensku frímerki verðlaunuð

NÝVERIÐ voru alþjóðleg verðlaun fyrir list á frímerkjum veitt, en þau afhenti Asiago International Prize for Philatelic Art. Íslandspóstur var einn þeirra aðila sem voru verðlaunaðir, en í umsögn um Evrópumerkið frá 2001, 80,00 kr. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 466 orð

Margir og misjafnir milliliðir

BORIÐ hefur á truflunum á sambandi við íslenska gsm-síma erlendis að undanförnu. Jóakim Reynisson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Tals, segir að því miður fylgi ýmis tæknileg vandamál útlandasímtölum hjá öllum símafyrirtækjunum. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Meðalsímreikningur hækkar um 5,9%

LANDSSÍMINN breytti gjaldskrám sínum umtalsvert í gær og er þar bæði um lækkanir og hækkanir að ræða. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð

Minnt á víðtækar heimildir til afskipta

JÓN G. Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 126 orð

Námuslys í Úkraínu

LEONÍD Kútsjma, forseti Úkraínu, hét því í gær að loka ótryggum námum en á miðvikudaginn létust 20 námamenn í sprengingu er varð í kolanámu í Donetsk-héraði í austurhluta landsins. Í gær höfðu lík allra mannanna fundist. Meira
2. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 53 orð | 1 mynd

Njóta sumarblíðunnar

EFTIR leiðindatíð í sumar sást loks til sólar og þá lifnaði heldur betur yfir bæjarlífinu. Blíðvirði hefur verið undanfarna daga. Stefán Aðalsteinsson og tíkin hans hún Tinna nutu kvöldblíðunnar og sigldu á lygnum sæ á heimasmíðuðum bát. Meira
2. ágúst 2002 | Suðurnes | 99 orð | 1 mynd

Nýr sementsturn risinn

ÞEIR eru orðnir tveir, sementsturnar fyrirtækisins Aalborg-Portland hf. í Helguvík. Turnarnir taka samtals um 9.000 tonn af sementi, um 4.500 tonn hver, sem flutt er inn frá Danmörku. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nýtt kaffihús á Fáskrúðsfirði

NÝTT kaffihús, Caffe Sumarlína, var opnað á Fáksrúðsfirði fyrir skömmu og er það í eigu systranna Kristínar og Margrétar Albertsdætra. Húsið verður rekið yfir sumartímann. Meira
2. ágúst 2002 | Suðurnes | 69 orð

Olíuleki á Kirkjuvegi

BRUNAVARNIR Suðurnesja voru kallaðar út um tíuleytið í gærmorgun vegna díselolíuleka á Kirkjuvegi í Keflavík. Þar munu nokkrir tugir lítra hafa runnið niður og dreift úr sér. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Óbreytt verð hjá Skeljungi og Olís

SKELJUNGUR og Olís gerðu engar breytingar á verðskrá sinni um þessi mánaðamót. Eins og kom fram í blaðinu í gær gerði ESSO heldur engar breytingar á bensínverði. Verð á 95 oktana bensíni er 97 krónur lítrinn hjá öllum olíufélögunum þremur. Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Pottur brotinn í fjárlögum ESB?

MIKIÐ vantar upp á að ýtrustu reglum, sem gilda um endurskoðun, sé fylgt við gerð fjárlaga Evrópusambandsins (ESB). Raunar eru fjárlög ESB - upp á 98 milljarða evra, eða um 8.500 milljarða ísl. Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 924 orð | 2 myndir

"Hef hvergi séð breiðari bros"

Teitur Þorkelsson hefur undanfarið starfað við friðargæslu á Sri Lanka á vegum utanríkisráðuneytisins. Hann segir í samtali við Davíð Loga Sigurðsson að ekki hafi áður gefist jafn gott tækifæri og nú til að binda enda á blóðugt borgarastríð í landinu. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Rafmagn hækkar um 3%

RAFMAGNSVEITA ríkisins, Orkuveita Reykjavíkur og Orkubú Vestfjarða hækkuðu verðskrá sína um 3% í gær, 1. ágúst. Hækkunin er til samræmis við hækkun orkuverðs Landsvirkjunar, sem boðaði hækkun sína snemma í júní og tók hún gildi 1. ágúst. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Rangt föðurnafn Í MORGUNBLAÐINU í gær...

Rangt föðurnafn Í MORGUNBLAÐINU í gær var farið rangt með nafn á lista yfir hæstu greiðendur opinberra gjalda í Reykjavík. Rétt nafn er Ásberg Kristján Pétursson (ekki Pálsson). Þá er rangt farið með heimilisfang hans en hann býr í Blikanesi 20 í... Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Réttlausir fangar í Guantanamo

DÓMARI við alríkisdómstól í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að sex hundruð mönnum sem grunaðir eru um tengsl við talibana eða al-Qaeda-samtökin og eru í haldi í bandarískri herstöð við Guantanamo-flóa á Kúbu sé óheimilt að flytja mál sitt... Meira
2. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 179 orð

Rós ársins valin

RÓSASÝNING verður í Blómabúð Akureyrar, sem er við göngugötuna í Hafnarstræti, nú um helgina. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Samfylkingin hefur bætt við sig fylgi

FYLGI Samfylkingarinnar mældist í símakönnun Gallup í júlí rúm 26% og hefur aukist jafnt og þétt frá í janúar þegar það mældist 20%. Er fylgið því orðið nánast það sama og í alþingiskosningunum 1999. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Schafer enn með helmingshlut í Bonus Florida á móti Baugi

JIM Schafer, fyrrverandi forstjóri Bonus Stores, á enn 50% hlut í Bonus Florida á móti Bonus Stores í Delaware-ríki. Baugur Group á 56% Bonus Stores Delaware, Kaupthing New York 25% en aðrir aðilar minna. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð

Seðlabankinn lækkar vexti um 0,6%

SEÐLABANKI Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti sína um 0,6% eða niður í 7,9%. Frá byrjun apríl í ár hafa vextir bankans lækkað um 2,2% og frá því vextirnir náðu hámarki í fyrra hafa þeir lækkað um 3,5%. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 359 orð

Segjast hafa stuðning eigenda um 62% stofnfjár

TILBOÐ Starfsmannasjóðs SPRON ehf. til stofnfjáreigenda sem gert var 28. júlí sl. hefur tryggt starfsmönnum meirihluta á fyrirhuguðum fundi stofnfjáreigenda 12. ágúst næstkomandi, að sögn Ara Bergmanns Einarssonar, formanns stjórnar Starfsmannsjóðs... Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Silfurpeningar í raksápuboxi kveikjan að myntsöfnuninni

ÓLAFUR Guðmundsson, fyrrverandi varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík, gaf Byggðasafni Akraness veglegt myntsafn á vordögum. Sýning á myntsafni hans var formlega opnuð 1. júní sl., degi áður en Ólafur hélt upp á 88 ára afmæli sitt. Meira
2. ágúst 2002 | Miðopna | 1371 orð | 1 mynd

Sjónarmiðum okkar sýnd tilhlýðileg virðing

Josef Bonnici, viðskiptaráðherra Möltu, segir í samtali við Davíð Loga Sigurðsson að viðræður um aðild að ESB gangi vel. Malta hafi ekki goldið þess í viðræðunum að vera smáríki. Meira
2. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð | 2 myndir

Skrifstofubygging á átta hæðum í bígerð

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur lýst sig jákvæða gagnvart umsókn um byggingu átta hæða skrifstofubyggingar í Borgartúni 31. Það er byggingafélag Gylfa og Gunnars sem hyggst reisa húsið en hönnuður þess er Guðni Pálsson arkitekt. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Staðinn að verki um sólarhring síðar

INNBROTSÞJÓFUR, sem braust inn í höfuðstöðvar Orkuveitu Vestfjarða í fyrrinótt, hafði um sólarhring fyrr losnað úr haldi lögreglunnar á Ísafirði eftir að hafa játað á sig tvö innbrot. Meira
2. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 112 orð | 2 myndir

Steinbrú hlaðin í Kjarnaskógi

VERIÐ er að hlaða steinbrú á útivistarsvæði Akureyringa í Kjarnaskógi. "Þetta á að vera samgöngutæki og mubla í skóginum, ef vel tekst til. Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 98 orð

Stirt milli Rússlands og Georgíu

SAMSKIPTI stjórnvalda í Rússlandi og Georgíu eru með versta móti þessa dagana, en Rússar hafa sakað Georgíumenn um skort á vilja eða getu til að fara gegn tsjetsjenskum skæruliðum sem halda til í Pankisi-gili, rétt sunnan við landamærin að Tsjetsjníu. Meira
2. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Söguganga um Innbæinn og Fjöruna á morgun

SÖGUGANGA verður um Innbæinn og Fjöruna á laugardag, 3. ágúst, og er hún á vegum Minjasafnsins á Akureyri. Gengið verður um þennan elsta hluta bæjarins þar sem húsin eiga sér langa og sum fjölbreytta sögu. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Tal og Íslandssími aðhafast ekki í bili

FORRÁÐAMENN Tals og Íslandssíma segja að að fyrirtækin geri ekki breytingar á sínum gjaldskrám í bili, þótt Landssíminn hafi breytt sinni gjaldskrá. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 367 orð

Telja ákvæðið ekki eiga við

JÓN STEINAR Gunnlaugsson, lögmaður fimm stofnfjáreigenda í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON), segist undrandi á framgöngu formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í málefnum SPRON. Uppi sé réttarágreiningur milli aðila sem varði m.a. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Telja óhugsandi að yfirlýsing starfsmannasjóðs standist

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá fimm stofnfjáreigendum SPRON. Tilefnið er fréttir um að Starfsmannasjóður SPRON hafi tryggt sér meirihluta stofnfjáreigenda. "Vegna frétta frá Starfsmannasjóði SPRON ehf. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Telur kennsluflug og alþjóðaflug ekki fara saman

ERFITT reynist að hafa kennsluflug, tilraunaflug og alþjóðaflug á Keflavíkurflugvelli, að mati Björns Inga Knútssonar, flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 532 orð

Telur sig eiga rétt á mun hærri útborgun

SIGURBJÖRN Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós, hefur gert kröfu um að útgreiðsla úr séreignarsjóði Mjólkursamsölunnar verði hækkuð. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Til heiðurs Steindóri Steindórssyni

Bjarni E. Guðleifsson fæddist 1942 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1962 og búfræðiprófi í Noregi 1963. Búfræðikandidatsprófi lauk hann 1966 frá landbúnaðarháskólanum á Ási í Noregi og doktorsprófi 1971 frá sama skóla. Hann hefur starfað hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Möðruvöllum síðan og unnið tímabundið í Kanada, Þýskalandi og Noregi við rannsóknir á plöntum. Kona hans er Pálína Jóhannesdóttir sjúkraliði, þau eiga fjögur börn. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Treysti því að Síminn fari gætilega í hækkunum

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segist í samtali við Morgunblaðið treysta því að Landssíminn fari gætilega í hækkunum á gjaldskrá sinni. Meira
2. ágúst 2002 | Suðurnes | 234 orð | 1 mynd

Umgengni afleit þrátt fyrir áminningar

YFIRVÖLD í Vatnsleysustrandarhreppi hafa ákveðið að loka gámasvæði fyrir flokkaðan úrgang sem verið hefur við höfnina í Vogum undanfarin þrjú ár. Ástæðan er mjög slæm umgengni þrátt fyrir ítrekaðar áminningar og viðvaranir. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ungu fólki boðin lyklakippa

SJÁLFBOÐALIÐAR í Ungmennahreyfingu Rauða kross Íslands bjóða ungu fólki á leið á útihátíðir lyklakippu með smokki. Letrað er á kippuna: "Gleym mér ei", en tiltækið er liður í átaki hreyfingarinnar gegn kynsjúkdómum. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð

Unnið að sáttum innan SPRON

BENEDIKT Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar, og Friðrik Pálsson og Dögg Pálsdóttir, stofnfjáreigendur í SPRON, hafa velt upp leiðum til þess að ná sáttum í þeim átökum sem staðið hafa um SPRON. Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 272 orð

Úrskurður verði tekinn til endurskoðunar

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu, að menntamálaráðuneytið taki til endurskoðunar mál nemanda frá Akureyri, sem sótti um dvalarstyrk til tónlistarnáms í Reykjavík. Meira
2. ágúst 2002 | Miðopna | 1127 orð | 3 myndir

Útflutningur hvannaafurða lofar góðu

Ætihvönn hefur verið talin búa yfir lækningamætti og standa nú yfir tilraunir með ræktun hennar og nýtingu. Hefur hvönn verið tínd í Vík og við Hjörleifshöfða í sumar. Jónas Erlendsson, fréttaritari Morgunblaðsins, kynnti sér málið. Meira
2. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð

Útiloka ekki nýjar lánveitingar

ALÞJÓÐA gjaldeyrissjóðurinn (IMF) útilokar ekki að ný lán verði veitt til Úrúgvæ til þess að hjálpa stjórnvöldum þar að bregðast við snarversnandi efnahagskreppu, og til greina kemur að útborgunum á lánum sem þegar hefur verið samþykkt að veita landinu... Meira
2. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Vandi vegna birtu á skjám

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐIN nýja á Hakinu á Þingvöllum hefur verið heimsótt af fjölda manns frá því að hún var opnuð síðastliðinn föstudag. Að sögn Sigurðar Oddssonar þjóðgarðsvarðar er mikil ánægja með miðstöðina og sýninguna sem þar er. Meira
2. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 543 orð | 4 myndir

Völundarhúsið á Hjarðarhaganum

Í RÓTGRÓNU hverfi í Vesturbænum, nánar tiltekið við Hjarðarhaga 24, hefur Björn H. Jónsson, fyrrverandi sóknarprestur á Húsavík, selt bækur og tímarit í á sjöunda ár. Meira
2. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 381 orð

Yfir 1000 nemendur og meiri vöxtur en spáð var

NEMENDUM við Háskólann á Akureyri mun fjölga um 10% á milli ára, en gert er ráð fyrir að um 1.020 nemendur verði við nám í háskólanum næsta skólaár. Á síðastliðnu háskólaári stunduðu 925 nemendur nám við háskólann. Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2002 | Leiðarar | 515 orð

Gegn barnaklámi

Netið er talið eiga snaran þátt í þeirri aukningu sem orðið hefur á barnaklámi í heiminum á undanförnum árum. Meira
2. ágúst 2002 | Leiðarar | 417 orð

Klaufaskapur við kosningar

Félagsmálaráðuneytið hefur úrskurðað sveitarstjórnarkosningarnar í Borgarbyggð, sem fram fóru 25. maí sl., ógildar og verður að efna til nýrra kosninga í sveitarfélaginu. Ástæðan er ágallar á framkvæmd kosninganna, að mati ráðuneytisins. Meira
2. ágúst 2002 | Staksteinar | 481 orð | 2 myndir

Nýtt kjördæmi - nýtt pólitískt landslag

STEFÁN Friðrik Stefánsson skrifar pistil á vefritið Íslending, sem gefið er út á Akureyri. Þar fjallar hann um nýtt kjördæmi og breytingu á pólitísku landslagi í kjölfar þess. Meira

Menning

2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

About a Boy Hugh Grant fer...

About a Boy Hugh Grant fer fyrir einstökum leikhópi og myndin er undur vel gerð og skrifuð. Frábær skemmtun. (S.V.) ***½ Háskólabíó, Sambíóin. The Mothman Prophecies Vönduð mynd og áhrifarík sem byggist lauslega á sönnum yfirnáttúrulegum atburðum. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Alvöru sumarfrí

Frakkland, 2001. Góðar stundir VHS. (92 mín) Öllum leyfð. Leikstjórn: Patrick Alessandrin. Aðalhlutverk: Richard Berry, Charles Berling og Jean-Pierre Darroussin. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Argasta stuð!

HOMMAR og lesbíur verða æ sýnilegri með árunum, jákvæð þróun sem vonandi stuðlar að niðurbroti fordóma og viðlíka forheimskun í garð þessa hóps. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 434 orð | 1 mynd

Auglýsingar fyrir hugsun

GLÖGGIR Reykjavíkurbúar hafa ef til vill tekið eftir ljósmyndum, sem undanfarna daga hafa prýtt tíu strætisvagna- og auglýsingaskilti borgarinnar. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Ástfanginn af móður kærustunnar

LEIKARINN Jack Nicholson er nú sagður standa í samningaviðræðum við Sony Pictures um að leika í gamanmynd um mann sem verður ástfanginn af móður kærustu sinnar. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 177 orð

Ástfanginn risakakkalakki

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Jean de Segonzac. Aðalhlutverk Alix Koromzay, Bruno Campos, Edward Albert. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 49 orð

Baðlist í Hvalamiðstöðinni

SÝNING á þrívíddarmódelum og teikningum Olgu Guðrúnar Sigfúsdóttur arkitekts verður opnuð í Hvalamiðstöðinni á Húsavík í dag, föstudag. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Britney með dónaskap, pabbi með byssu

SÖNGSTIRNIÐ Britney Spears og faðir hennar, Jamie Spears, eru víst eitthvað tæp á taugum þessa dagana. Jamie játaði á dögunum að hafa otað hlaðinni skammbyssu að ungum aðdáendum dótturinnar sem stóðu fyrir utan æskuheimili Britney í Louisiana. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

* BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið.

* BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið. * CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen. * DILLON BAR, Laugavegi 28: Rokkslæðan. * EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Brjánn, Valgeir Guðjónsson og Mannakorn kl. 23 til 3. * GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Nýdönsk kl. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Feminískt innsæi Woodys

LEIKARINN Woody Harrelson mun fara með hlutverk klæðskiptings og vændis-"konu" í nýjustu mynd sinni Anger Management. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Furðu lostinn yfir brotthvarfi Lowe

MARTIN Sheen, sem leikur Josiah Bartlet Bandaríkjaforseta í sjónvarpsþáttunum Vesturálman, segist vera furðu lostinn yfir því að leikarinn Rob Lowe skuli hafa ákveðið að hætta í þáttunum. Meira
2. ágúst 2002 | Myndlist | 960 orð | 2 myndir

Goðsagnir/veruleiki

Opið alla daga frá 14-18. Lokað mánudaga. Til 8. september. Aðgangur ókeypis. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Goggi í vondum málum

SVO virðist sem heimsbyggðin styðji ekki beint við bakið á George Michael og mótmælum hans við stjórnarhætti forsætisráðherra Breta, Tonys Blair. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 312 orð | 3 myndir

Innipúkar sameinist

ÞÓ AÐ verslunarmannahelgin kallist jafnan mesta ferðahelgi ársins eru ekki allir sem pakka niður og leggja upp í ferðalag til að skemmta sér víðs vegar um landið. Gunnar Lárus Hjálmarsson, dr. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 82 orð

Kirkjudjass í Reykjahlíðarkirkju

HEFÐ er komin á djasskvöld í Reykjahlíðarkirkju um verslunarmannahelgina og er engin undantekning á því um þessa verslunarmannahelgi. Á laugardagskvöld kl. 21 leikur Tríó Andrésar Þórs Gunnlaugssonar. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Komdu í Kántrýbæ!

HALLBJÖRN Hjartarson á sér aðdáendur víða um land og það á öllum aldri. Hljómplötur þessa eina sanna íslenska kúreka eru orðnar fjölmargar og kúra kátlegar í stofuhornum margra tónlistarunnenda. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Kvartett Ragnheiðar Gröndal á Jómfrúnni

KVARTETT söngkonunnar Ragnheiðar Gröndal er gestur á tíundu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu á morgun, laugardag, kl. 16. Með Ragnheiði leika gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason og bassaleikarinn Gunnar Hrafnsson. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 294 orð

Leyndardómar armbandsúrsins

Háskólabíó og Sambíóin frumsýna Clockstoppers með Jesse Bradford, Paul Graces, Michael Biehn og French Stewart. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 255 orð

Missa Brevis á lokatónleikum

UM verslunarmannahelgina er fimmta og síðasta helgi Sumartónleika í Skálholtskirkju. Flutt verða verk eftir Jóhann Sebastian Bach, ensk kammerverk frá 17. öld og fantasíur, kansónur og dansar eftir meistara 16. og 17. aldar. Helgin hefst kl. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Nýr myndlistargagnrýnandi

JÓN B. K. Ransu er nýr myndlistargagnrýnandi við Morgunblaðið. Jón Bergmann Kjartansson Ransu er fæddur árið 1967. Hann lauk BA-prófi í myndlist frá AKI (Akademie voor Beeldend Kunst) í Enschede í Hollandi árið 1995. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Órafmagnað

ÞÁ er komin út safnplata með því sem best hefur þótt takast í hinum vinsælu þáttum MTV-stöðvarinnar Unplugged . Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Papapopp!

JA HÉRNA! Paparnir tróna enn á toppnum með tónsetningar sínar við ljóð hins ástsæla Jónasar Árnasonar. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Skotar með tilfinningar

Skemmtilega gamaldags indírokk með Morrissey-skotnum textum. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús SÝNINGUNNI Mynd, íslensk samtímalist í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, lýkur á mánudag, en sýningin var stærsti myndlistarviðburður Listahátíðar í Reykjavík og einn af opnunaratburðum hátíðarinnar, sem haldin var í... Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Sæludagar í Vatnaskógi

SÆLUDAGAR í Vatnaskógi eru haldnir nú enn og aftur um verslunarmannahelgina en hátíðin er haldin á vegum KFUM og KFUK. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 311 orð

Tannlæknirinn og harðjaxlarnir

Sambíóin og Háskólabíó frumsýna Novocaine með Steve Martin, Helenu Bonham Carter, Lauru Dern, Scott Glenn og Elias Koteas. Meira
2. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 238 orð | 2 myndir

Tilnefningar kunngjörðar

ÞAÐ KENNIR ýmissa og fjölbreyttra grasa á listanum yfir þá tónlistarmenn sem eiga breiðskífur sem tilnefndar eru til Mercury-verðlaunanna árlegu. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar gömlu orgeli

MARTEINN H. Friðriksson dómorganisti leikur á orgel Reykholtskirkju í Borgarfirði á morgun, laugardag, kl. 16. Þetta eru 5. tónleikar í tónleikaröð sumarsins við orgelið, en þeir eru haldnir því til styrktar, í samvinnu við Félag íslenskra organleikara. Meira
2. ágúst 2002 | Menningarlíf | 336 orð | 1 mynd

Ævintýri beinaspámannsins

Sambíóin frumsýna Mr. Bones með David Ramsey, Fazion Love, Robert Whitehead og Jane Benney. Meira

Umræðan

2. ágúst 2002 | Aðsent efni | 856 orð | 2 myndir

Á ég að leyfa mínu barni að fara á útihátíð?

Best væri, segja Bryndís Arnarsdóttir og Heiða Hauksdóttir, ef foreldrar sendu ekki ungmenni 17 ára og yngri ein og eftirlitslaus á útihátíðir. Meira
2. ágúst 2002 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Belti og axlabönd

Um leið og þetta er að gerast, segir Karl V. Matthíasson, hagnast bankarnir um milljarða, þrátt fyrir öll gjaldþrotin. Meira
2. ágúst 2002 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Eignarréttur

Um allan heim, segir Guðmundur Örn Jónsson, er nýliðun viðurkennd sem helsta forsenda framfara. Meira
2. ágúst 2002 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Hvað er á seyði?

Þá stendur minnisvarðinn um Jón Þorláksson og samherja hans, segir Jón Aðalsteinn Jónsson, enn eina orrahríðina af sér og fær vonandi að vera í friði, þegar henni linnir. Meira
2. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 700 orð | 1 mynd

Hörmungar í Palestínu

MEÐFERÐ Ísraelsmanna á Palestínumönnum er svo yfirgengileg að maður er alveg agndofa. Meira
2. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 561 orð

Mjólk og mjólkurmatur RANNSÓKNIR sem gerðar...

Mjólk og mjólkurmatur RANNSÓKNIR sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum benda til að mjólk og mjólkurmatur sé besta fæðan og um leið sú hollasta til að léttast eða forðast að fitna. Kalkið í mjólkinni virðist þarna gegna lykilatriði. Meira
2. ágúst 2002 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Nauðsynleg þjónusta eða hámarksgróði

Er það örugglega vilji þjóðarinnar að fara þennan veg til enda, spyr Friðbert Traustason, sem leitt gæti til enn frekari fákeppni og hugsanlegrar misbeitingar peningavalds? Meira
2. ágúst 2002 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Starfsmenn tryggja meirihluta

Við höfum gert staðfesta samninga, segir Ari Bergmann Einarsson, um kaup á yfir 40% stofnfjárhluta í SPRON. Meira
2. ágúst 2002 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Sumarið og sorgin

Ungir sem eldri, segir Elísabet Berta Bjarnadóttir: Komum heil undan helginni. Meira
2. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 4.500 kr. til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þær heita Hjördís Friðbjarnardóttir og Bjarndís Sjöfn... Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

BERGSVEINN BREIÐFJÖRÐ GÍSLASON

Bergsveinn Breiðfjörð Gíslason fæddist 22. júní 1921 í Rauðseyjum á Breiðafirði. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Bergsveinsson, f. 13. júlí 1877 í Bjarneyjum á Breiðafirði, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

GARÐAR SIGURGEIRSSON

Garðar Sigurgeirsson fæddist í Súðavík við Álftafjörð 8. maí 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði að kvöldi 24. júlí síðastliðins. Foreldrar hans voru Margrét Sigurðardóttir, f. 5. júní 1892, d. 14. maí 1971, og Sigurgeir Auðunsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2943 orð | 1 mynd

HAUKUR GÍSLASON

Haukur Gíslason fæddist á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi í Árnessýslu 23. des. 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2663 orð | 1 mynd

RAGNAR EDVARDSSON

Ragnar Edvardsson var fæddur í Reykjavík 24. júní 1922. Hann lést 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurlaug Guðnadóttir, húsmóðir, f. 31.10. 1901, d. 8.7. 1986, og Edvard Bjarnason, bakarameistari, f. 2.6. 1901, d. 15.6. 1969. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2598 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN ÁRSÆLSSON

Þorsteinn Ársælsson járnsmíðameistari og vélstjóri fæddist í Reykjavík 28. júní 1924. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Ársæll Árnason bókbandsmeistari, bóksali, þýðandi og bókaútgefandi, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 523 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 105 104 105...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 105 104 105 1,688 176,574 Gellur 500 460 478 84 40,120 Gullkarfi 150 30 127 2,333 295,953 Hlýri 200 150 178 23 4,100 Keila 89 30 78 1,617 125,462 Langa 118 95 111 1,231 136,872 Lifur 20 20 20 183 3,660 Lúða 600 440 506 222... Meira
2. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 887 orð | 1 mynd

Eimskip hagnast um 2,5 milljarða króna

HAGNAÐUR Eimskipafélags Íslands og dótturfélaga fyrir tímabilið janúar til júní 2002 var 2.547 milljónir króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 1.200 milljónir króna og veltufé frá rekstri var 740 milljónir króna. Meira
2. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 663 orð | 1 mynd

Hagnaður Skeljungs 595 milljónir króna

HAGNAÐUR Skeljungs hf. og dótturfélaga nam 595 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins 2002, þegar tekið hefur verið tillit til reiknaðra skatta. Hagnaður fyrir skatta nam 723 milljónum. Meira
2. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Minni hagnaður hjá Sparisjóði Mýrasýslu

AFKOMA Sparisjóðs Mýrasýslu á fyrri helmingi ársins var verri en á sama tíma í fyrra. Hagnaður fyrir skatta er nálægt því að vera helmingur af því sem hann var á síðasta ári, en hann hefur minnkað úr 59,2 milljónum í 30,3 milljónir milli tímabilanna. Meira
2. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 644 orð

Verðbólgan á hraðri niðurleið

Í FRAMHALDI af gerð verðbólguspár Seðlabankans tók bankastjórnin ákvörðun um að lækka stýrivexti í endurhverfum viðskiptum um 0,6% í 7,9%. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

50 ára afmæli.

50 ára afmæli. Í dag, föstudaginn 2. ágúst, er fimmtug Sigurbjörg Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri, Skaftahlíð 9, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ómar Sigurðsson. Þau verða að heiman á... Meira
2. ágúst 2002 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 5. ágúst er fimmtugur Þorsteinn Arthursson, Álfhólsvegi 121, Kópavogi . Í tilefni af þeim tímamótum taka hann og kona hans Guðrún P. Guðnadóttir á móti gestum í Kíwanishúsinu í Kópavogi, Smiðjuvegi 13a, laugardaginn 10. Meira
2. ágúst 2002 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Mánudaginn 5. ágúst er sextugur Jón Pálsson, veitingamaður í Hafnarfirði. Af því tilefni munu Jón og Pálmey Ottósdóttir, eiginkona hans, halda upp á daginn með fjölskyldu og vinum í sumarbústað sínum í Hraunborgum í Grímsnesi frá kl.... Meira
2. ágúst 2002 | Fastir þættir | 346 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUMARBRIDS stendur yfir alla virka daga í húsnæði BSÍ við Síðumúla 36. Tvímenningur er keppnisform sumarsins, nema á föstudagskvöldum, en þá er byrjað á hefðbundinni tvímenningskeppni og svo tekið til við svokallaða "miðnætursveitakeppni". Meira
2. ágúst 2002 | Fastir þættir | 136 orð

Landakirkja.

Landakirkja. Kl. 14.30. Helgistund við setningu þjóðhátíðar í Herjólfsdal. Kór Landakirkju syngur við undirleik félaga úr Lúðrasveit Vestmannaeyja. Sr. Kristján Björnsson flytur hugvekju. Beðið verður fyrir gleðilegri hátíð. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára... Meira
2. ágúst 2002 | Í dag | 3015 orð | 1 mynd

LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á...

LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, lau., sun. og helgid, kl. 11-15. Upplýsingar í s. 5631010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 v. d.. S. Meira
2. ágúst 2002 | Viðhorf | 828 orð

Meira um húsbyggingar

Tillaga um byggingu höfuðstöðva OR við Réttarháls var samþykkt samhljóða í stjórn veitustofnana borgarinnar 7. mars árið 2000. Fundinn sátu m.a. tveir borgarfulltrúar sjálfstæðismanna. Meira
2. ágúst 2002 | Dagbók | 888 orð

(Préd. 7, 24.)

Í dag er föstudagur 2. ágúst, 214. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Fjarlægt er það, sem er, og djúpt, já djúpt. Hver getur fundið það? Meira
2. ágúst 2002 | Dagbók | 82 orð

Sjómannasöngur

Út til sigurs siglum drengir, sorta nætur léttir af, því skal hátt við húna traf hefja, - meðan þola strengir. Huga lyftir hrannar bragur, heillandi' eins og sólardagur, færi eldi' um fold og haf. Meira
2. ágúst 2002 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 Rf6 4. d4 cxd4 5. Dxd4 Rc6 6. Bb5 Bd7 7. Bxc6 Bxc6 8. Bg5 e6 9. 0-0-0 Be7 10. Hhe1 0-0 11. Kb1 Da5 12. Dd2 Hfc8 13. Rd5 Dxd2 14. Rxe7+ Kf8 15. Rxd2 Kxe7 16. f3 h6 17. Bh4 g5 18. Bf2 Bb5 19. b3 Rd7 20. Bd4 Re5 21. c4 Ba6 22. Meira
2. ágúst 2002 | Fastir þættir | 473 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI rak nýlega augun í auglýsingu um byssur í einu dagblaðanna. Ekki mundi Víkverji eftir því að hafa áður séð byssur auglýstar, en kannski er það bara af því að auglýsingarnar hafa ekki höfðað til hans. Meira

Íþróttir

2. ágúst 2002 | Íþróttir | 73 orð

Afsökunarbeiðni

ALVARLEG mistök áttu sér stað á íþróttasíðum blaðsins í gær varðandi umfjöllun um leik ÍBV og Fram í úrvalsdeild karla. Íþróttafréttaritari Morgunblaðsins í Vestmannaeyjum var í leyfi og var fenginn maður í hans stað. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 276 orð

Arnar hafnaði Rússunum

ARNAR Þór Viðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og fyrirliði Lokeren í Belgíu, hafnaði á dögunum tilboði frá rússneska 1. deildarliðinu Dinamo Moskva. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

* EDILON Hreinsson knattspyrnumaður, sem leikið...

* EDILON Hreinsson knattspyrnumaður, sem leikið hefur með Fram í sumar, er genginn til liðs við 1. deildarlið Hauka . Edilon er 23 ára gamall varnar- og miðjumaður sem lék með KR og ÍR áður en hann gekk í raðir Framara . Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Erum þar sem við viljum

"ÞÁ erum við komnir á topp deildarinnar, þar sem við viljum vera, og nú er að fylgja því eftir í næstu leikjum," sagði Sævar Þór Gíslason, sem skoraði bæði mörk Fylkis í 2:0 sigri liðsins á Keflavík á heimavelli í efstu deild karla í gærkvöldi. Þar með tyllti Fylkir sér á topp deildarinnar, hefur 24 stig eins og KR, sem gerði 2:2 jafntefli við FH, en Fylkismenn eru með betri markatölu. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

* FJÓRIR leikmenn voru teknir í...

* FJÓRIR leikmenn voru teknir í lyfjapróf eftir leik Þórs og KA í Símadeild karla í gærkvöld. Þetta voru þeir Hlynur S. Eiríksson og Jóhann Þórhallsson úr Þór og Dean Martin og Þorvaldur Makan Sigbjörnsson úr KA . * PETER Schmeichel, markvörður Man. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Grindavík fékk öll stigin

GRINDVÍKINGAR lögðu Skagamenn 2:1 í Grindavík í gærkvöldi í leik sem bauð upp á mikla skemmtun í fyrri hálfleik en mestur vindur virtist úr leikmönnum í þeim síðari. Grindvíkingar lögðu ÍA í fyrri umferðinni, 3:1, er liðin mættust á Skaganum og fara því með öll sex stigin úr viðureign liðanna í ár. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

KA endurtók leikinn

Erkifjendurnir í Þór og KA mættust á Akureyrarvellinum í gærkvöld í dauflegum leik. KA hafði sigur, 1:0, eins og í fyrri umferðinni og öruggu stigin sex sem Þórsarar áttu gegn KA fyrir Íslandsmót urðu að engu. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 177 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: Fylkir...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: Fylkir - Keflavík 2:0 Grindavík - ÍA 2:1 KR - FH 2:2 Þór - KA 0:1 Staðan: Fylkir 1273223:1424 KR 1273217:1124 KA 1254312:1019 Grindavík 1253421:1918 ÍA 1242621:1914 Keflavík 1235415:2014 FH 1134417:1913 Fram... Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 338 orð

Mark eftir tíu sekúndur

Afturelding úr Mosfellsbæ endurheimti annað sætið í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Víking í kvöldblíðunni í Fossvoginum í gær. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 299 orð

Náðum tökum á spilinu í seinni hálfleik

Þ orvaldur Örlygsson, þjálfari KA, var að vonum sáttur í leikslok. "Við bökkuðum í byrjun, eins og við ætluðum að gera, fara rólega af stað. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 70 orð

Ótvírætt brot

Vegna umfjöllunar um leik ÍBV og Fram sem fram fór í Eyjum í fyrrakvöld og birt var í Morgunblaðinu í gær hefur Þorbjörn Atli Sveinsson, leikmaður Fram, óskað eftir að Morgunblaðið birti eftirfarandi athugsemd; "Mér þykja ummælin í Morgunblaðinu... Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 132 orð

Rosenborg komið á skrið

ROSENBORG, með Árna Gaut Arason í broddi fylkingar, er komið á mikinn skrið í norsku úrvalsdeildinni. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Sanngjarnt jafntefli

KR og FH sættust á skiptan hlut á KR-vellinum í gærkvöldi þegar liðin áttust við í 12. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Úrslit leiksins urðu 2:2 eftir magnaðar lokamínútur þar sem tvö mörk voru skoruð með fjögurra mínútna millibili. Leikmenn liðanna virtust vera nokkuð sáttir við niðurstöðuna í leikslok enda leikurinn kaflaskiptur. KR missti toppsætið til Fylkis með þessu jafntefli en FH-ingar fjarlægjast botnsætin hægt og bítandi. Meira
2. ágúst 2002 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Yfirburðir hjá Fylkismönnum

FYLKISMENN tylltu sér á topp efstu deildar karla með öruggum sigri á Keflavík, 2:0, í blíðviðrinu á Árbæjarvelli í gærkvöldi. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 58 orð | 1 mynd

Armstrong sigrar

Bandaríski hjólreiða-garpurinn Lance Armstrong vann á laugardag frönsku hjólreiða-keppnina Tour de France. Var þetta fjórða árið í röð sem Armstrong sigrar í keppninni. "Þetta er stórkostlegur dagur, ég er himinlifandi. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 795 orð | 1 mynd

Bíðið fram á vetur!

ÞÓ NOKKUR kúnst er að fella tré ef vel á að vera og vandasamara eftir því sem tréð er hærra. Jón Júlíus Elíasson skrúðgarðykjumeistari er ýmsu vanur í þessum efnum og leggur fyrst og fremst áherslu á að veturinn sé rétti tíminn til að fella tré. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 297 orð

Einfaldar uppskriftir

Appelsínusalat 4 safaríkar appelsínur salt og nýmalaður svartur pipar 10 svartar steinlausar ólífur skornar í helminga 1 lítill hvítur laukur í þunnum sneiðum 4 tsk. jómfrúarólífuolía Fjarlægið appelsínubörkinn, passið að taka hvíta lagið líka. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 86 orð

Fékk skilorðs-bundinn dóm

Íslendingurinn Bæringur Guðvarðsson hefur hlotið eins árs skilorðs-bundinn fangelsisdóm á Spáni. En Bæringur sat um tíma í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að sambýliskona hans lést. Hún féll til bana af svölum á hóteli á Kanarí-eyjum í janúar síðastliðnum. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 198 orð | 1 mynd

Harmleikur á flugsýningu

TUGIR manna fórust þegar herþota brotlenti á flugsýningu í Úkraínu á laugardag. Brotlenti þotan inni í miðjum hópi fólks sem var að fylgjast með sýningunni. Þúsundir manna höfðu verið að fylgjast með flugsýningunni og vakti slysið því mikla skelfingu. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1053 orð

Hvað er eldaldin?

INNRÁS framandi ávaxta kallar vitanlega á þýðingavinnu og orðasmíð, eigi gestirnir að falla jafnvel að tungumálinu og bragðlaukunum. Þekkt eru dæmi um fleiri en eitt heiti á sama ávexti, svo sem banani/bjúgaldin og appelsína/glóaldin. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 103 orð | 1 mynd

Jón Arnar og Silja sigursælust

MEISTARAMÓT Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Kópavogsvelli um síðustu helgi. Að þessu sinni urðu þau Jón Arnar Magnússon og Silja Úlfarsdóttir sigursælust keppenda. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 204 orð | 1 mynd

Mesta ferða-helgi ársins

VERSLUNARMANNA-HELGIN hefst í dag og munu margir leggja leið sína út á land um helgina að venju. Helgin er enda talin mesta ferða-helgi ársins og má því búast við mikilli umferð á vegum úti. Eru ökumenn því hvattir til að fara varlega. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 97 orð

Neyðarkall reyndist gabb

NEYÐARKALL barst skömmu eftir miðnætti á þriðjudag á neyðar-rás skipa. Sagði sendandinn, sem var karlmaður, rólegri röddu: "Erum að sökkva. Sendum út neyðarkall. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1604 orð | 5 myndir

Skrefi á undan Woodstock

Verslunarmannahelgin 1969 verður lengi í minnum höfð. Þá var efnt til útihátíða sem voru betur sóttar en aðrar slíkar fyrr og síðar. Blöðin sögðu að 40 þúsund manns hefðu verið á fimm fjölmennustu hátíðunum. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 385 orð | 4 myndir

Smjattpattarnir eru mættir

JÓLAEPLIN voru í eina tíðhápunktur hátíðleikans á íslenskum heimilum, í landinu hrjóstruga þar sem aðeins þrífast fáeinar tegundir grænmetis og harðger ber. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1513 orð | 14 myndir

Velkomin: sólaldin, blæjuber og kakí

SÁ SEM tekur með sér appelsínu í fjallgöngu á Jónsmessunótt og gæðir sér á henni á miðjum Fimmvörðuhálsi er sennilega síst að hugsa um þá staðreynd að náttúrulegur uppskerutími appelsína í suðurhluta álfunnar er um hávetur. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 79 orð

ÞROSKASTIG ávaxta og grænmetis hefur áhrif...

ÞROSKASTIG ávaxta og grænmetis hefur áhrif á útlit, áferð og bragð. Sumar tegundir halda áfram að þroskast eftir uppskeru en aðrar eru háðar því að vera tíndar á réttum tíma. Meira
2. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1453 orð | 6 myndir

Þræðir til allra átta

LÍFSKÚNSTNERINN Anna María Lind Geirsdóttir fer allra sinna ferða innanbæjar á hjólafák, er iðulega í broddi fylkingar þegar fjöll eru sigruð, er nýkomin úr kajaksiglingu við Grænland og þótt hún starfi ekki sem bóndi rak hún fé á fjall í sumar með... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.