Greinar sunnudaginn 11. ágúst 2002

Forsíða

11. ágúst 2002 | Forsíða | 372 orð | 1 mynd

Fagnar 15 ára setu í bankastjórastólnum

ALAN Greenspan, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, fagnar því í dag, sunnudag, að hafa setið fimmtán ár í embætti. Þó að hann sé orðinn 76 ára þykir Greenspan enn í fullu fjöri og núgildandi ráðningarsamningur hans rennur ekki út fyrr en árið 2004. Meira
11. ágúst 2002 | Forsíða | 253 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra Tyrklands segir af sér

KEMAL Dervis, fjármálaráðherra Tyrklands, sagði af sér embætti í gærmorgun og hefur Bulent Ecevit forsætisráðherra þegar skipað lítt kunnan þingmann, Masum Turker, í hans stað. Meira
11. ágúst 2002 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Gangan stöðvuð

TIL átaka kom í útjaðri Jerúsalem í gær þegar ísraelskar öryggissveitir stöðvuðu mótmælagöngu hóps vinstrisinna til Betlehem. Engar fréttir bárust þó af alvarlegum meiðslum en fólkið hugðist mótmæla framferði Ísraela á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna. Meira
11. ágúst 2002 | Forsíða | 144 orð

Tveir menn handteknir á Bretlandi

LÖGREGLA á Bretlandi hefur handtekið tvo menn í tengslum við leitina að tveimur tíu ára stúlkum, Holly Wells og Jessicu Chapman, en þær hurfu sporlaust fyrir viku. Meira

Fréttir

11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

18 holu golfvöllur í athugun

BÆJARYFIRVÖLD í Hafnarfirði hafa í skoðun í tengslum við gerð aðalskipulags byggingu átján holu golfvallar að sunnanverðu við Straumsvík. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Afmælisnefnd skipuð

Á FUNDI bæjarráðs Árborgar, fimmtudaginn 1. ágúst 2002, var skipuð nefnd vegna 150 ára afmælis Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Akureyrin seld dótturfélagi Samherja í Bretlandi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að selja Akureyrina EA 110 til Onward Fishing Company, dótturfélags Samherja hf. í Bretlandi, og verður skipið afhent í byrjun september. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð

Alvarlegt flugatvik yfir Grænlandi FLUGVÉL Flugfélags...

Alvarlegt flugatvik yfir Grænlandi FLUGVÉL Flugfélags Jórvíkur, Cessna 404, lenti í byrjun ágúst í alvarlegu flugatviki yfir Grænlandi er hún var þar í leiguflugi. Um borð voru níu farþegar auk flugmanna. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Áflog í miðbænum

TVEIR menn voru fluttir á slysadeild eftir áflog í miðbænum undir morgun aðfaranótt laugardagsins, að sögn lögreglunnar í Reykjavík. Um tvö tilfelli var að ræða og í því fyrra var maður bitinn í andlitið á bar í miðborginni um fimmleytið um morguninn. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Beðið eftir nýju kvótaári

KVÓTAÁRINU fer nú senn að ljúka og margir bátar fyrir löngu búnir að veiða sínar aflaheimildir og hafa legið við bryggju meðan beðið er eftir að veiðar geti hafist að nýju. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Brúarsmíði í Kelduhverfi

TRÉSMIÐJAN Vík ehf. á Húsavík hefur unnið að brúarsmíði við Lónsós í Kelduhverfi frá því vor. Brúin sem er 100 metra löng, er hluti nýs vegarkafla á þjóðvegi 85, norðausturvegi sem nær frá Bangastöðum á Tjörnesi að Víkingavatni í Kelduhverfi. Meira
11. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 82 orð

Búningunum stolið

BANDARÍKJASTJÓRN hefur varað flugfélög við því að hryðjuverkamenn muni hugsanlega reyna að komast inn á flugvelli og um borð í flugvélar klæddir stolnum einkennisbúningum, samkvæmt fréttum Washington Post , en mikið mun vera um að einkennisbúningum... Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

BYKO gefur Krabbameinsfélaginu eina milljón

BYKO hf. hefur afhent Krabbameinsfélagi Íslands eina milljón króna í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins. Gjöfin er til minningar um stofnendurna, Guðmund H. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Elstur en ferðast mest

ÁGÚST Benediktsson frá Hvalsá í Kirkjubólshreppi á 102 ára afmæli í dag. Hann er fæddur 11. ágúst 1900 og býr á Hrafnistu í Hafnarfirði. "Ég er nú ekki fréttafróður þótt ég sé gamall. Ég er farinn að gleyma. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 690 orð | 2 myndir

Enginn hjálpar konungi skákarinnar

"ALLTAF þegar ég kem til Íslands líður mér vel. Mér finnst gott að heimsækja Ísland," sagði Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistari í skák, á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær, laugardag. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1110 orð

Farþegar látnir bíða 5½ klukkustund í vélinni

KONA sem var farþegi í Flugleiðavél sem átti að fljúga frá Baltimore í Bandaríkjunum til Keflavíkur þriðjudaginn 6. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fjölmennt á fiskidegi Dalvíkinga

FISKIDAGURINN mikli fór fram á Dalvík í gær, en dagurinn er framtak þeirra fiskverkenda sem á Dalvíkursvæðinu starfa. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 636 orð

Fólk sækist eftir meiri þjónustu nú en áður

ÁHUGI Íslendinga á gönguferðum um landið hefur aukist gífurlega á síðustu árum. Framkvæmdastjórar stærstu ferðafélaganna eru sammála um það og segja jafnframt að framboð á ferðum sé fjölbreyttara nú en var fyrir nokkrum árum. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Frjómagn undir meðallagi í Reykjavík

FRJÓMAGN í Reykjavík reyndist undir meðallagi í júlímánuði en á Akureyri var frjómagn á sama tíma yfir meðallagi. Meira
11. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 497 orð

Full alvara að baki stríðsleikjunum

ÁTÖKIN fyrir botni Miðjarðarhafs eru tekin að hafa svo alvarleg áhrif á ísraelsk og palestínsk börn að sálfræðingar hafa af því verulegar áhyggjur að heil kynslóð geti misst alla trú á frið. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hagnaður Búnaðarbanka Þau mistök urðu í...

Hagnaður Búnaðarbanka Þau mistök urðu í blaðinu í gær í frétt um hagnað Búnaðarbanka Íslands hf., að sagt var að hagnaður bankans á fyrsta ársfjórðungi 2002 hefði numið 1.529 m.kr. fyrir skatta en 1.261 m.kr. að teknu tilliti til reiknaðra skatta. Meira
11. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 251 orð

Innrás í Írak yfirvofandi?

Innrás í Írak yfirvofandi? MARGT bendir til að innrás Bandaríkjamanna sé yfirvofandi, ef ekki á þessu ári þá á því næsta. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Jarðskjálftahrina í rénun

RAGNAR Stefánsson, forstöðumaður jarðeðlissviðs Veðurstofunnar, segir að jarðskjálftahrinan sem hófst við Fagradalsfjall á Reykjanesi á föstudag hafi smáfjarað út, en stærsti skjálftinn á föstudagskvöld mældist 2,8 á Richter. Meira
11. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 166 orð

Játningin ógilt

ÁFRÝJUNARRÉTTUR í Alabama í Bandaríkjunum hefur ógilt játningu þroskahefts manns sem fundinn var sekur um aðild að drápi ungbarns sem nú er talið að hafi aldrei verið til. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Keypti skólann af Rafiðnaðarskólanum

NETVEITAN ehf. hefur tekið yfir rekstur Viðskipta- og tölvuskólans og Tölvuskóla Reykjavíkur af Rafiðnaðarskólanum. Eigendur Netveitunnar ehf. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Listviðburðir og hólmavipp

Aðalheiður Borgþórsdóttir fæddist 1. júlí 1958 í Vestmannaeyjum. Hún stundaði nám við gagnfræðaskóla Seyðisfjarðar og tónlistarnám við Tónskóla Sigursveins á Seyðisfirði. Hún hefur starfað sem tónlistarkennari við sama tónlistarskóla á Seyðisfirði en er nú ferða- og menningarmálafulltrúi á Seyðisfirði. Aðalheiður er gift Sigfinni Mikaelssyni, framkvæmdastjóra Austlax, og eiga þau þrjú börn. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 420 orð

Lækkun á saltfiski í evrum 10-20% í Suður-Evrópu

VERÐ á saltfiski hefur lækkað um 10-20% í evrum frá áramótum í viðskiptalöndum Íslendinga í Suður-Evrópu, Portúgal, Spáni og á Ítalíu. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Matsskýrsla til kynningar

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið mat á umhverfisáhrifum allt að 6.000 tonna laxeldisstöðvar í sjókvíum í Reyðarfirði á vegum Samherja. Meira
11. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 1170 orð | 1 mynd

"Ungmennin okkar hafa breyst í sprengjur"

Palestínskir fjölmiðlar ala á píslarvottadýrkun og hatri á Ísraelum. Börn allt niður í fjögurra ára segjast vilja gera sjálfsmorðsárásir. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sendiherrar til viðtals

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sigldi á sker við Sandgerði

LÍTILL bátur sigldi á sker rétt utan við Sandgerði á föstudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum lögreglu í Sandgerði fóru liðsmenn björgunarsveitarinnar Sigurvonar í Sandgerði á staðinn og drógu bátinn að landi í Sandgerðishöfn. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

SIGRÍÐUR Guðmundsdóttir, fyrrverandi skrifstofumaður á Morgunblaðinu, er látin, 74 ára að aldri. Sigríður fæddist 20. september 1927 að Arabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip á víkinni

FARÞEGASKIPIÐ Columbus kom til Ólafsvíkur sl. mánudag, frídag verslunarmanna og stoppaði í einn dag, farþegum var hleypt í land og notuðu þeir tímann til að rölta um og skoða bæinn eða fara í skoðunarferðir sem boðið var uppá. Meira
11. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 102 orð

Sleppa við kosningar

SAPARMURAT Niyazov, lífstíðarforseti Miðasíuríkisins Túrkmenístans, hefur ákveðið að ekki verði efnt til forsetakosninga í landinu og virðist nú ljóst að hann muni því gegna embættinu til æviloka. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Staða og hlutverk borga

MIÐVIKUDAGINN 14. ágúst heldur doktor Saskia Sassen, prófessor í félagsvísindum við Chicago-háskóla, opinn fyrirlestur á vegum Borgarfræðasetur. Fyrirlesturinn hefst klukkan 16 í Norræna húsinu. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stofnfjáreigendur njóta sérkjara

GUÐMUNDUR Hauksson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, segir aðspurður að stofnfjáreigendur njóti sérstakra viðskiptakjara hjá sparisjóðnum. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Sumarslátrun á sauðfé hafin

SUMARSLÁTRUN á sauðfé er hafin víða um land. Að sögn Guðmundar Svavarssonar, framleiðslustjóra Sláturfélags Suðurlands, hófst slátrun á Selfossi 29. júlí og búið er að slátra tvisvar. "Það hefur gengið alveg ljómandi vel. Meira
11. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 159 orð

*TILKYNNT hefur verið að Brasilía fái...

*TILKYNNT hefur verið að Brasilía fái aukna lánsábyrgð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, IMF, er nemur 30 milljörðum dollara, eða rúmlega 2.500 milljörðum króna. IMF hefur aldrei fyrr veitt svo stórt lán. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Trillur mokfiska á Hornbanka

MJÖG gott fiskirí hefur verið hjá trillunum, sem gerðar eru út frá Skagaströnd, í sumar. Nú landa um 35 trillur hjá fiskmarkaðnum og eru allir að fiska vel. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Tugmilljóna framkvæmdir hjá Laugafiski

UMFANGSMIKLAR framkvæmdir standa nú yfir í þurrkunarverksmiðju Laugafisks í Reykjadal, en þar eru fyrst og fremst þurrkaðir hausar og hryggir fyrir Nígeríumarkað. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

*UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýlegu áliti...

*UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýlegu áliti gagnrýnt stjórnsýslu samgönguráðuneytisins. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ungir steinasölumenn í Breiðdal

KRAKKARNIR í Ásgarði í Breiðdal eru dugleg að tína steina og selja ferðamönnum. Aðspurð segjast þau tína steinana í fjöllunum kringum bæinn. Steinarnir eru sagaðir og slípaðir eftir kúnstarinnar reglum. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 282 orð

Vék aðalvarðstjóra réttilega frá störfum

SAMKVÆMT nýlegu áliti nefndar sem starfar á grundvelli 27. gr. Meira
11. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Öll olían verði fjarlægð fyrir lok september

MENGUNARVARNIR norska ríkisins, SFT, hafa gert útgerð Guðrúnar Gísladóttur KE-15, Festi hf., að fjarlægja alla olíu úr skipinu, um 300 tonn, í allra síðasta lagi í lok september. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2002 | Leiðarar | 485 orð

Kjarni málsins og SPRON

Staðan í þeim harðvítugu deilum, sem staðið hafa um yfirráðin yfir Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis undanfarnar vikur, er nú sú, að hinir svonefndu fimmmenningar, sem vildu kaupa stofnfjárbréf eigenda þeirra og selja Búnaðarbanka Íslands hf. Meira
11. ágúst 2002 | Leiðarar | 2664 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

SKIPULAG og framtíð miðborgar Reykjavíkur hefur verið ofarlega á döfinni undanfarin misseri, en ekki eru allir sammála um hvað leiðir séu vænlegastar til að efla gamla miðborgarkjarnann, hjarta höfuðborgarinnar. Meira
11. ágúst 2002 | Leiðarar | 299 orð

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 1972: "Nær daglega berast fregnir frá Tékkóslóvakíu, þar sem greint er frá fangelsisdómum, sem kveðnir hafa verið upp yfir andófsmönnum hins sósíalíska stjórnkerfis, sem Tékkar og Slóvakar búa nú við. Meira

Menning

11. ágúst 2002 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Fantasíulandslag

Opið mánudaga til laugardaga frá 9.30 til 23.30 og sunnudaga frá 14 til 23.30. Til 14. ágúst. Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Fjölskyldan í forgang

LEIKARINN Ben Stiller hefur ákveðið að taka ekki þátt í væntanlegri uppfærslu á Broadway í New York af leikritinu Glengarry Glen Ross til að geta eytt meiri tíma með nýfæddri dóttur sinni og eiginkonu. Meira
11. ágúst 2002 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Fjölþjóðleg listsýning á Höfn í Hornafirði

Á HÖFN í Hornafirði hefur verið opnuð fjölþjóðleg listsýning, Camp-Hornafjörður. 25 myndlistarmenn frá Íslandi, Danmörku, Þýskalandi og Englandi sýna verk sín, sem eru unnin sérstaklega fyrir sýninguna. Meira
11. ágúst 2002 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Gamanleikrit um líf samtímakvenna

NÚ standa yfir æfingar á gamanleikritinu Beyglur með öllu en það er leikhópurinn Skjallbandalagið sem frumsýnir leikritið í Iðnó föstudaginn 30. ágúst. Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 184 orð | 2 myndir

Hittir DiCaprio í laumi

BRITNEY Spears hefur hitt kvikmyndastjörnuna Leonardo DiCaprio í laumi í þeirri viðleitni að gleyma gamla kærastanum, Justin Timberlake. Britney var miður sín þegar upp úr sambandinu slitnaði og hefur hitt fjölda álitlegra manna síðan, þ. á m. Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Lafði Courtney

BANDARÍSKA leikkonan og rokkstjarnan Courtney Love mun væntanlega fara með hlutverk lafði Macbeth í nýrri kvikmynd sem gera á eftir leikriti Shakespeares í Hollywood. Meðal annarra leikara er Skotinn Peter Mullan. Meira
11. ágúst 2002 | Tónlist | 489 orð

Ljóðræn síðrómantík

Lög eftir Mahler, R. Strauss og Brahms. Hulda Björk Garðarsdóttir sópran; Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzosópran. Daníel Þorsteinsson, píanó. Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20:30. Meira
11. ágúst 2002 | Menningarlíf | 33 orð

Mánudagur Eden, Hveragerði Örvar Árdal Árnason...

Mánudagur Eden, Hveragerði Örvar Árdal Árnason opnar sína fjórðu einkasýningu í dag. Á sýningunni verða olíumálverk og teikningar, fantasíu- og landslagsmyndir. Örvar er sjálfmenntaður listamaður og býr í Hveragerði. Sýningin stendur til 26.... Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 395 orð | 1 mynd

Minningar Tópaz

POPPHLJÓMSVEITIN Tópaz hefur hingað til verið skipuð þeim Ellerti Rúnarssyni og Gunnari Inga en nu hafa þeir félagar fengið til liðs við sig söngkonuna Díönu Dúu og nýtt lag með tríóinu er farið að hljóma á öldum ljósvakans. Meira
11. ágúst 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Óperusöngur og píanó á sumartónleikum í Hömrum

SÖNGUR og píanó eru í aðalhlutverki á tónleikum sem haldnir verða þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Meira
11. ágúst 2002 | Menningarlíf | 818 orð | 3 myndir

"Handritin heim" á sér víða hljómgrunn

Þessa dagana stendur yfir ráðstefna í Reykholti í Borgarfirði á vegum Sambands norrænna safnamanna. Umfjöllunarefnið er í þetta sinn endurheimt menningarverðmæta og tilfærsla slíkra verðmæta milli þjóða og landsvæða. Sigríður Kristinsdóttir fylgdist með á föstudag og ræddi við norræna safnamenn. Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 1238 orð | 2 myndir

Rímnasnilld frá helvíti

Bandaríski rímnakappinn Sage Francis sendi frá sér sína þriðju breiðskífu fyrir skemmstu, en hún er fyrsta plata hans sem fær almenna dreifingu. Hann segist hafa gefið skífuna út til að koma öllu frá sér sem hann þyrfti að segja fyrir dauðann. Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Stútfull

Stórgóð plata frá nýrokkskóngunum. Já, eiginlega bara frábær. Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Talar ekki við pabba

BANDARÍSKA leikkonan Angeline Jolie, sem hefur nýlega sagt skilið við eiginmann sinn Billy Bob Thornton, hefur einnig slitið tengsl við föður sinn, leikarann Jon Voight. Meira
11. ágúst 2002 | Menningarlíf | 469 orð | 1 mynd

Tungumál ljósmynda

Í Galleríi Gangi, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar á Rekagranda 8, hefur þýski listamaðurinn Ralf Weißleder sett upp ljósmyndaverk. Meira
11. ágúst 2002 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Tuttugu fermetra glerplata

STARFSEMI Listasafns Reykjavíkur heldur áfram þrátt fyrir þá óvissu sem nú ríkir um ástand verka í listaverkageymslum þess. Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 402 orð | 2 myndir

Undir hatti Hallbjarnar

Lög eftir Hallbjörn Hjartarson í flutningi hljómsveitarinnar Krókódílarnir og ýmissa söngvara. Meira
11. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 594 orð | 2 myndir

Verklegur söguspuni

Myndasaga vikunnar er Vecna-Hand of the Revenant eftir Modi Thorsson og Kevin McCann. Iron Hammer Graphics gefur út, 2002. Bókin fæst í Nexus og kostar 1.250 krónur. Meira
11. ágúst 2002 | Menningarlíf | 1320 orð | 1 mynd

Þrjátíu og sex ný leikverk

ÞEIR sem lifa og hrærast í listunum eru kannski ekki alltaf best til þess fallnir að taka saman einhvers konar yfirlit um starfsemina eða veita öðrum yfirsýn. Meira

Umræðan

11. ágúst 2002 | Aðsent efni | 1371 orð | 1 mynd

Baráttan um Ísrael

Frá því utanríkisráðherra veiti félaga Arafat þessa stuðningsyfirlýsingu, segir Ómar Kristjánsson, hafa hins vegar margir þjóðarleiðtogar tekið undir skoðanir Bush um nauðsyn leiðtogaskipta, þ.ám. leiðtogar Arabaríkja. Meira
11. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 309 orð

Bless - bæ

GÓÐIR vinir og lesendur þessara pistla hafa á stundum mér til mikillar ánægju lagt hér orð í belg. Er ég þakklátur fyrir það. Meira
11. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 267 orð | 1 mynd

ESB hunsar vilja Íra

FYRIR skemmstu höfnuðu Írar því í þjóðaratkvæðagreiðslu að Evrópusambandið yrði stækkað til austurs eins og til hefur staðið. Meira
11. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 422 orð

...nú er horfið Norðurland

SÍÐAST þegar ég vissi mældist Norðurland frá Hrútafjarðarbotni í vestri til Langaness í austri og grunar mig að þeir sem þar búa teljist flestir Norðlendingar. Allt er þó breytingum háð. Meira
11. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 573 orð | 2 myndir

Þrek og tár

ÉG VAR að hlusta á Útvarp Sögu einn morguninn. Í þáttinn hringdi kona sem sagði farir sínar ekki sléttar varðandi heilbrigðiskerfið. Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

ÁGÚST GUÐJÓN HRÓBJARTSSON

Ágúst Guðjón Hróbjartsson fæddist í Reykjavík 25. desember 1936. Hann lést á heimili sínu 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Brynjólfsson, vörubílstjóri, og kona hans Sigurbjörg Ólafsdóttir, húsmóðir, og áttu þau alls níu börn. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

GRÉTAR NORÐFJÖRÐ

Grétar Norðfjörð, fyrrverandi aðalvarðstjóri í Reykjavík, var fæddur í Flatey á Breiðafirði hinn 5. febrúar 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 29. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1262 orð

HELGA JÓNSDÓTTIR

Helga Jónsdóttir húsfreyja að Goðabyggð 13 á Akureyri fæddist á Hrappsstöðum í Bárðardal hinn 15. júní 1942. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 4. ágúst síðastliðinn. Helga var næstyngst sjö barna hjónanna Jóns Sigurjónssonar, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

INGI MAGNÚSSON

Ingi Magnússon fæddist í Reykjavík 20. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Kjartansdóttir húsmóðir, f. 18. september 1899, og Magnús Þorkelsson bakarameistari, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2002 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HELGASON

Ólafur Helgason fæddist í Keflavík 12. ágúst 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson læknir, f. 3.8. 1891, d. 29.4. 1949, og Sigurbjörg Hulda Matthíasdóttir hjúkrunarkona, f. 14.9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. ágúst 2002 | Bílar | 197 orð | 1 mynd

BMW 7 með nýjum dísilvélum

BMW þótti að mörgu leyti setja ný viðmið í flokki glæsibíla þegar 7-línan var kynnt. Bíllinn þykir í sérflokki hvað varðar afl og öryggi, auk þæginda í akstri og allri annarri notkun. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 226 orð | 2 myndir

BMW Z4 fínn í golfið

BMW hefur sent út fyrstu myndirnar af tveggja sæta sportbílnum Z4 sem leysir af hólmi Z3. Eins og forverinn sækir nýi bíllinn útlit sitt til klassískra sportbíla. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 156 orð

BMW þróar búnað sem minnkar líkur á dotti við stýrið

ÖRSVEFN, sem lýsir sér í andartaks einbeitingarleysi eða dotti, er að mati félags þýskra tryggingafélaga ástæða allt að 24% banaslysa í umferðinni. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 44 orð

Citroën

Vél: Fjögurra strokka, 1,4 lítrar. Afl: 75 hestöfl. Tog: 118 Nm. Hröðun: 14,2 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/ klst. Eyðsla: 6,2 lítrar í blönduðum akstri. Lengd: 3.850 mm. Breidd: 1.670 mm. Hæð: 1.520 mm. Eigin þyngd: 1.039 kg. Farangursrými: 282 lítrar. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 81 orð | 1 mynd

Fimm ára ábyrgð á Hyundai

HYUNDAI ætlar nú að slá keppinautum sínum við hvað varðar þjónustu með því að bjóða fimm ára ábyrgð á bílum sínum. Slík ábyrgð verður þó ekki í boði hér á landi í bili heldur einvörðungu í Bretlandi fyrst um sinn. Meira
11. ágúst 2002 | Ferðalög | 719 orð | 3 myndir

Haförn, spriklandi lundi og vottað vatn

Stuðlabergið, haförninn, eyjarnar og víðáttan eru stórkostleg, sögðu erlendu gestirnir við Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur, en þeir voru að vísa í það sem fyrir augu bar á Breiðafirði. Meira
11. ágúst 2002 | Ferðalög | 52 orð | 2 myndir

Hundaströndin þéttsetin

MÖRGUM finnst erfitt að skilja hundana eftir heima þegar haldið er í sumarfrí. Á Bau-ströndinni í Maccarese fyrir norðan Róm eru hundar velkomnir. Meira
11. ágúst 2002 | Ferðalög | 809 orð | 3 myndir

Klifruðu, sigu og skriðu á Spáni

Kajaksigling, klettaklifur, sprang, krefjandi hellaferð og sig var meðal þess sem hópur vinkvenna reyndi sig við á Spáni nýlega. Meira
11. ágúst 2002 | Ferðalög | 459 orð | 3 myndir

Langar aftur til Króatíu

Sumarleyfinu eyddi Eirný Valsdóttir að þessu sinni í Króatíu og ferðaðist um héraðið Istria. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 165 orð

Linde-lyfturum breytt í samræmi við kröfur SÍF

INGVAR Helgason hf. og Linde afhentu SÍF fyrstu fimm Linde lyftarana í aðalstöðvum SÍF í Hafnarfirði á dögunum. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 351 orð | 2 myndir

Lyktarstaðall þróaður hjá Audi-verksmiðjunum

HJÁ framleiðendum Audi-bifreiða í Þýskalandi starfar sérstakur hópur efnafræðinga, sem vinnur eingöngu að því að finna og greina hverskonar óæskilega lykt inni í bílum frá Audi. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 249 orð | 3 myndir

Nýr A8 fæddur fyrir hraðbrautirnar

FRAMLEIDDIR hafa verið meira 100 þúsund Audi A8 og nú er von á nýrri gerð flaggskipsins frá verksmiðjunni í Ingolstadt. Bíllinn hefur verið því sem næst óbreyttur frá því hann kom fyrst á markað fyrir um átta árum. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 169 orð | 2 myndir

Nýr Mazda-smábíll

MIKILL fjöldi smábíla hefur komið fram á sjónarsviðið á undanförnum misserum og nú berast tíðindi um að Mazda ætli að blanda sér í þann slag. Þar verður um að ræða arftaka Demio sem hefur þótt fremur þungur í sölu hvarvetna í Evrópu. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 165 orð | 2 myndir

Pluriel prófaður

FORTÍÐARÞRÁIN þjakar fleiri en stjórnendur Volkswagen og BMW ef marka má nýjan Citroën Pluriel sem verður sýndur á framleiðslustigi á bílasýningunni í París í september. Meira
11. ágúst 2002 | Ferðalög | 164 orð

"Við fórum með bresku ferðaskrifstofunni Exodus,...

"Við fórum með bresku ferðaskrifstofunni Exodus, pöntuðum þessa ferð, "Wet and Wild Weekend". Pakkinn samanstendur af flugi frá London, fæði, gistingu og dagskrá sem stendur í fjóra daga. Meira
11. ágúst 2002 | Ferðalög | 128 orð | 1 mynd

Sjóræningjar og rómantík

Í jóska bænum Skive í Danmörku er boðið upp á sjóræningjaferð í hundrað ára seglskipi. Ferðin tekur þrjár klukkustundir og maður fær að reyna hvernig sjóræningjar fyrri tíðar báru sig að við að stýra seglskipi í leit að földum fjársjóðum. Meira
11. ágúst 2002 | Afmælisgreinar | 2162 orð | 1 mynd

STEINDÓR STEINDÓRSSON

Steindór Steindórsson fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal í Eyjafirði 12. ágúst 1902. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl 1997. Meira
11. ágúst 2002 | Ferðalög | 175 orð | 1 mynd

Útsýni yfir höfnina

Á Bíldudal hefur verið opnað nýtt kaffi- og veitingahús á vegum Bíldudals - Fjalla ehf. Þessi starfsemi er í gamla kaupfélagshúsinu sem staðsett er á hafnarsvæðinu á Bíldudal. Meira
11. ágúst 2002 | Bílar | 600 orð | 3 myndir

Vel búinn og laglegur Citroën C3

CITROËN hefur hafið mikið endurnýjunarferli á framleiðslulínu sinni. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

102 ÁRA afmæli.

102 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 11. ágúst, er 102 ára Ágúst Benediktsson frá Hvalsá í Kirkjubólshreppi, nú til heimilis á Hrafnistu, Hafnarfirði. Hann verður að heiman í... Meira
11. ágúst 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 12. ágúst, er sextug Birgit Henriksen, kennari, Miðvangi 127, Hafnarfirði . Eiginmaður hennar er Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfræðingur. Þau hjón eru á ferð um Hornstrandir á... Meira
11. ágúst 2002 | Fastir þættir | 234 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Spil dagsins kallar ekki á flókna úrspilstækni, en það hangir fleira á spýtunni. Meira
11. ágúst 2002 | Í dag | 170 orð

Hallgrímskirkja: Sumarkvöld við orgelið.

Hallgrímskirkja: Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20. Susan Landale frá Frakklandi leikur. Neskirkja: Leikja- og ævintýranámseið Neskirkju 12.-16. ágúst frá kl. 13-17. Skráning í síma 511 1560. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bænahópur kl. 20. Meira
11. ágúst 2002 | Dagbók | 67 orð

Hún kyssti mig

Heyr mitt ljúfasta lag, þennan lífsglaða eld, um hinn dýrlega dag og hið draumfagra kveld. Rauðu skarlati skrýðzt hefur skógarins flos. Varir deyjandi dags sveipa dýrlingabros. Ég var fölur og fár, ég var fallinn í döf. Meira
11. ágúst 2002 | Dagbók | 844 orð

(Orðskv. 17, 17.)

Í dag er sunnudagur 11. ágúst, 223. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Vinur elskar ætíð og í nauðum er hann sem bróðir. Meira
11. ágúst 2002 | Fastir þættir | 468 orð

Víkverji skrifar...

ÍSLANDSKORT Máls og menningar voru gerð að umtalsefni hér í dálkinum fyrir nokkru og var þá fundið að ónákvæmni. Meira
11. ágúst 2002 | Fastir þættir | 708 orð | 1 mynd

Þorpið

ÞETTA byrjaði eiginlega þannig, að ég fékk sendan tölvupóst 8. mars síðastliðinn, og var þar bent á ákveðna vefslóð, http://www.luccaco.com/terra/terra. Meira

Sunnudagsblað

11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

15.

15. Í hvaða mynd leika þessar skvísur... Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 2889 orð | 4 myndir

Aðild að NATO sögulega mikilvæg fyrir Letta

Opinber heimsókn Vaira Vike-Freiberga Lettlandsforseta til Íslands hefst á mánudaginn. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Freiberga í forsetahöllinni í Riga í tilefni heimsóknarinnar. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 853 orð | 2 myndir

Allsber í sturtu

ÞEGAR maður fær sér að borða setur maður matinn upp í munn. Þegar maður fer að sofa þá lokar maður augunum. Þegar maður fer í sturtu þá fer maður úr fötunum. Eða hvað? Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 207 orð | 3 myndir

Endurútgefinn Megas

Þrjátíu ár eru liðin frá því fyrsta plata Megasar kom út, og hefur því verið ákveðið að endurútgefa eftirtaldar plötur Megasar með reglulegu millibili fram til jóla: Megas, Loftmynd, Millilending, Höfuðlausnir, Fram og aftur blindgötuna, Á bleikum... Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 792 orð | 1 mynd

Frá Disneylandi til lands veruleikans

TRÚIN flytur fjöll og skilur eftir berangur. Um daginn fór ég í óopinbera heimsókn til lands þar sem allt er fullkomið og hamingjan ekki bara eitthvað til að sækjast eftir, heldur hreinlega eina stefnumið stjórnvalda og yfirlýst ástand íbúanna. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1430 orð | 1 mynd

Fréttamyndir í Newsweek og álfamyndir á Íslandi

Hún tekur sér frí úr vinnunni á ljósmyndadeild tímaritsins Newsweek í New York til að koma heim til Íslands og mynda álfabyggðir og híbýli huldufólks. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 772 orð | 3 myndir

Gönguleiðir í nágrenni Landmannalauga

Landmannalaugar eru þekktasti staðurinn á Fjallabaksleið nyrðri. Leifur Þorsteinsson kann skil á helstu gönguleiðum frá skála FÍ í Landmannalaugum. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 849 orð | 5 myndir

Heimsendakrásir á heimsmælikvarða

Heimskur er sá sem heima situr," segir máltækið en ferðalög ein og sér gera menn hvorki gáfaðri né reynslunni ríkari nema ferðast sé með opnum huga og framandi menning og siðir skoðaðir með glöggu gestsauga. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 310 orð | 1 mynd

Kennslubók í klækjum

Fréttir af því sem fram fer bak við tjöldin í alls kyns stofnunum og fyrirtækjum á Íslandi hafa undanfarið verið þannig að færir handritshöfundar spennumynda í Ameríku geta bara pakkað og loksins er ég farin að skilja allt það öngþveiti sem skapaðist í rómantískum skáldsögum fyrri tíma þegar bréf voru að misfarast. Þá voru það raunar bréf sem týndust sem allt vesenið var út af, t.d. ástarbréf og erfðaskrár, en núna eru það bréf og skjöl sem finnast sem allt hefur orðið vitlaust út af. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 450 orð | 5 myndir

Kuldi er hugarástand

Sjósund hefur verið stundað við Ísland að minnsta kosti frá því Grettir Ásmundarson synti úr Drangey til að sækja eld. Guðjón Guðmundsson fylgdist með fremsta sjósundmanni landsins um þessar mundir, Kristni Magnússyni, synda yfir Þingvallavatn, en hann hefur tvisvar þreytt Grettissund. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Lene Zachariassen er fædd í Noregi,...

Lene Zachariassen er fædd í Noregi, sleit barnsskónum í Afríku og býr nú á Dæli í Skíðadal. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu Lene og skoðuðu Skruggu, handverksmiðju þar sem góðir hlutir eru gerðir hægt./B12 Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 3187 orð | 4 myndir

Menn eins og við

"Íslenski draumurinn kom eins og upp úr þurru; enginn vissi í rauninni hver ég var og bjóst þess vegna ekki við neinu," segir Róbert Douglas. Viðtökur frumraunarinnar valda hins vegar því að miklar væntingar liggja í loftinu varðandi nýju myndina hans, Maður eins og ég, sem frumsýnd verður á föstudag. Í samtali við Árna Þórarinsson segir hinn ungi kvikmyndaleikstjóri frá vonum og væntingum. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 2902 orð | 2 myndir

Mér er það hulið

Hljóðverk Megasar hafa haft áhrif í þrjá áratugi, þó eru áhrifin óneitanlega háð fæðingarári hlustandans. Megas er fæddur í Reykjavík en Gunnar Hersveinn er fæddur of seint. Hann rekur samt samband sitt við tónlistina og við borgina; Reykjavíkurnætur í denn. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 2102 orð | 11 myndir

"Það má gera eitthvað hægt"

Lene Zachariassen er fædd í Noregi, sleit barnsskónum í Afríku og býr nú á Dæli í Skíðadal. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu Lene og skoðuðu Skruggu, handverksiðju þar sem góðir hlutir eru gerðir hægt. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 245 orð | 3 myndir

Sjóbleikjuveiði víða slök

Sjóbleikjuveiði hefur víða verið góð, en sums staðar hefur bleikjan annaðhvort verið sein fyrir eða hana beinlínis vantað. Þetta er afar breytilegt, ár fyrir vestan hafa t.d. verið mjög líflegar, t.d. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 3924 orð | 4 myndir

Sofna áhyggjulaus og vakna kærulaus

Forkólfar verkalýðsfélaga eru áberandi fólk í íslensku þjóðlífi. Einn þeirra sem lengi hafa sett svip á samtíð sína er Magnús L. Sveinsson, fyrrverandi formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Hann segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur eitt og annað um uppruna sinn, menntun, störf og skoðanir. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1597 orð | 5 myndir

Útivera og ævintýr

Ný sveitarstjórn Skagafjarðar hefur nú lagst gegn virkjanaáformum við Villinganes sem gefur skagfirskri ferðaþjónustu byr í seglin. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í sex klukkutíma fljótasiglingu með Ævintýraferðum á Austari-Jökulsá í fylgd reyndra leiðsögumanna frá Nepal. Óhætt er að segja að slík sigling kalli fram mikið "adrenalín-kikk" þegar þess er freistað að sigla bátunum í gegnum erfiðar flúðir og mikinn straumhraða. Meira
11. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 462 orð | 1 mynd

Vín vikunnar

Þótt spænsk vín hafi lengi verið í uppáhaldi hjá Íslendingum verður að viðurkennast að neysla okkar hefur aðallega verið bundin við örfá víngerðarsvæði. Meira

Barnablað

11. ágúst 2002 | Barnablað | 438 orð | 1 mynd

Folar og fyljur

Nú er komin í bíó teiknimyndin Villti folinn. Þar segir frá villta hestinum Sindra sem elst upp í stórkostlegu landslagi og náttúrufegurð Norður-Ameríku, áður en hún varð Bandaríkin, þegar indíánar áttu landið og hvíti maðurinn var að taka það frá þeim. Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Friðsamlegir indíánar

Þessi indíáni fær sér bara friðarpípu og virðist ekkert vera að velta sér upp úr því að hvíti maðurinn er að reyna að yfirtaka landið hans. Fyrir neðan hann eru nokkrir álíka friðsamlegir frændur hans, nema að myndin af Bjarta Erni er birt tvisvar. Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 107 orð | 1 mynd

Hestaorðarugl

Nú á að finna í orðaruglinu öll hestaorðin 21 sem hér eru til hliðar. Og eins og að vanda þá er eitt orðanna ekki upp gefið, en það er á réttum stað í stafrófsröðinni. Merking orðsins er "hestur sem riðið er". Lausn í næsta blaði. Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 44 orð | 4 myndir

Hvað er hvað?

Þú heldur kannski að þetta séu bara bullorð hér fyrir neðan? Það er reyndar satt. En ef þú reynir að raða stöfunum upp á nýtt koma út þessi líka fínu orð sem þú átt að tengja við rétta mynd. Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Óvinsæli hnakkurinn

Þetta er mynd af einum versta óvini villta folans Sindra, hnakkinum. Sindri vill nefnilega vera frjáls undan ráðsmennsku mannanna. En þetta er líka þraut. Kastaðu þér á bak og ríddu inn á einum stað og út á öðrum. Góða... Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 21 orð | 2 myndir

Pennavinir

Hæ, hæ, ég vil eignast pennavin á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál mín eru hestar, leikir, spil og fleira. Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 151 orð | 1 mynd

Ritsamkeppni

Hestar hafa alltaf verið stór hluti af lífi Íslendinga. Fyrst auðvitað sem þarfasti þjónninn, en nú á dögum hafa ótrúlega margir áhuga á hestamennsku, bæði til að keppa og svo bara til að ríða úti í náttúrunni í rólegheitunum. Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Skrýtluskjóðan

Þennan brandara fengum við sendan alla leið frá landinu Luxemborg, frá henni Þorbjörgu Ídu sem er 11 ára. Maður frá gjaldheimtunni hringir dyrabjöllunni og Bjössi litli kemur til dyra. Gjaldheimtumaður: Er pabbi þinn heima? Bjössi: Nei. Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Suður í bæ

Það er hún Ingibjörg Viktoría Hafsteinsdóttir, 6 ára, sem teiknaði þessa mynd af húsi suður í bæ. Sjálf býr Ingibjörg í Breiðholtinu, þannig að kannski býr amma hennar í þessu húsi? Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 322 orð | 3 myndir

Vatn skreppur saman

Komið þið öll margsæl og blessuð. Það sem ég ætla að byrja á að segja ykkur, góurnar mínar, í þessu nýja vísindahorni barnablaðsins er svolítið sem gæti komið ykkur á óvart. Meira
11. ágúst 2002 | Barnablað | 275 orð | 2 myndir

Öðruvísi og spennandi

Sunna Mjöll Sverrisdóttir, 9 - að verða 10 - ára nemandi í Breiðholtsskóla, og Daníel Gylfason, 9 ára nemandi í Háteigsskóla, eru frændsystkin, og fara oft saman í bíó. Meira

Ýmis aukablöð

11. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 960 orð | 2 myndir

Kristur, Dauðinn og Djöfullinn

Framtíðartryllirinn Minority Report, nýjasta mynd Stevens Spielbergs, hefur hlotið frábæra dóma og aðsókn enda valinn maður í hverju rúmi. Einn þeirra er hinn langsjóaði stórleikari Max von Sydow. Með 73 ár að baki er hann sem fyrr meðal bestu og eftirsóttustu skapgerðarleikara, skrifar Sæbjörn Valdimarsson. Meira
11. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 754 orð | 1 mynd

Lýst eftir nýrri hóstasaft

"Heyrðu," sagði vinurinn, "mér líst ekkert á þennan hósta þinn." Og sjúklingurinn svaraði: "Þú verður að fyrirgefa, en ég á því miður engan annan." Ef við setjum almenna velunnara íslenskrar kvikmyndagerðar í stað vinarins og skipum íslenskri kvikmyndagerð sjálfri í hlutverk sjúklingsins fáum við einhverja mynd af því ástandi sem enn einu sinni ríkir kringum Kvikmyndasjóð Íslands. Meira
11. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 1922 orð | 5 myndir

"Hinsegin" kvikmyndir

Nú um helgina halda samkynhneigðir "Hinsegin daga" (Gay Pride) í höfuðborginni, sér og öðrum til ánægju og yndisauka. Uppákomurnar eru orðnar fastur liður og setja skemmtilegan og alþjóðlegan svip á stundum gerilsneyddan borgarbraginn. Af þessu tilefni velti Sæbjörn Valdimarsson fyrir sér þeim hægfara en markvissu breytingum sem orðið hafa á undanförnum áratugum og snerta samkynhneigða og kvikmyndirnar. Meira
11. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 510 orð | 1 mynd

Tvær hliðar Helenu

Hin glæsilega og hæfileikum búna breska leikkona Helena Bonham Carter hefur lengst af verið tengd frekar þunglamalegum, hádramatískum hlutverkum í fjölda virtra mynd í heimalandinu. Síðustu árin hefur orðið stefnubreyting, Carter hefur fengið tækifæri til að beita ómældum kynþokka sínum í myndum sem hún hefur mestmegnis gert í Vesturheimi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.