Greinar fimmtudaginn 15. ágúst 2002

Forsíða

15. ágúst 2002 | Forsíða | 282 orð

Bændur verða bornir út

HVÍT bændafjölskylda lokaði sig inni í húsi sínu í norðurhluta Zimbabve í gærmorgun þegar landlausir blökkumenn reyndu að bera þau út af býlinu sem þau hafa átt undanfarin 27 ár. Meira
15. ágúst 2002 | Forsíða | 119 orð

"Bang, þú ert dauður!"

RÁÐAMENN belgíska hersins eru nú að láta kanna hvort nokkrir hermenn hafi notað gervibyssur á hersýningu vegna sjálfstæðisdagsins 21. júlí. Meira
15. ágúst 2002 | Forsíða | 107 orð

"Tíu ára starf eyðilagt "

TVEIR menn ganga um götur bæjarins Grimma, nærri Leipzig í austurhluta Þýskalands, í gær, en Grimma varð afar illa úti í flóðunum sem leikið hafa Mið- og Austur-Evrópubúa grátt undanfarna daga. Byrjað var að flytja um 2. Meira
15. ágúst 2002 | Forsíða | 156 orð

Ríkiseignir á uppboði

ÍTALSKA stjórnin ætlar í september að hefja sölu á um það bil 5.000 dýrum húsum í eigu ríkisins og á sölunni að verða lokið fyrir áramót. Meira
15. ágúst 2002 | Forsíða | 390 orð | 1 mynd

Saka Ísraela um sýndarréttarhöld

RÍKISSAKSÓKNARI Ísraels höfðaði í gær mál á hendur Marwan Barghouti, einum þekktasta leiðtoga Palestínumanna og þingmanni á palestínska þinginu, fyrir ætlaða þátttöku hans í hryðjuverkum á hendur Ísraelskum borgurum. Meira

Fréttir

15. ágúst 2002 | Miðopna | 102 orð

* 1,2 milljarðar manna hafa innan...

* 1,2 milljarðar manna hafa innan við dollar (85 krónur) til framfærslu á dag og um helmingur jarðarbúa hefur innan við tvo dollara á dag til framfærslu. * Um 1,1 milljarður manna á ekki kost á hreinu drykkjarvatni. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 504 orð

Aðför Búnaðarbankans var óskynsamleg

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Guðmundi Haukssyni, sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis: "Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka Íslands, hefur í fjölmiðlum lýst aðkomu bankans og aðferð í misheppnaðri... Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Á fjórða hundrað útlendinga meðal þátttakenda

UNDIRBÚNINGUR fyrir Reykjavíkurmaraþonið stendur sem hæst en það fer fram á laugardag. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 269 orð

Áfrýja skipun um brottflutning

ÞRÍR ættingjar palestínsks hryðjuverkamanns hafa áfrýjað til hæstaréttar Ísraels úrskurði herdómstóls um brottflutning þeirra frá Vesturbakkanum til Gaza að sögn lögfræðings þeirra. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Bannað að fara yfir 30

UNNIÐ er að því um þessar mundir í Reykjavík að merkja götur rækilega þar sem hámarkshraði hefur verið takmarkaður við 30 km á klukkustund. Meira
15. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 146 orð | 1 mynd

Barðsneshlaup 2002

EINN af þeim atburðum sem hafa fest sig í sessi á Neistaflugshátíðinni í Neskaupstað um verslunarmannahelgina er svonefnt Barðsneshlaup en þar er hlaupin 27 km leið frá eyðibýlinu Barðsnesi sem stendur á samnefndu nesi sunnan Norðfjarðarflóa og endað í... Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Bílvelta fyrir utan Ólafsvík

BÍLVELTA varð á Útnesvegi á móts við Hnausahraun um fimmleytið í fyrradag. Tveir menn voru fluttir á heilsugæslustöðina í Ólafsvík, að sögn lögreglunnar í Stykkishólmi, en meiðsl þeirra voru ekki alvarleg. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Blómskrúð í Brussel

Torgið fræga í Brussel, Grand Place, var í gær ekki minna augnayndi en endranær en þá var það lagt að hluta undir 1.800 fermetra stórt blómateppi. Er fyrir því gömul hefð en alls fóru um 700.000 begóníur í skreytinguna að þessu... Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Braust inn í kirkju

INNBROTSÞJÓFUR var handtekinn aðfaranótt þriðjudags eftir að hafa verið staðinn að verki við innbrot í Fella- og Hólakirkju. Öryggisverðir urðu hans varir, en hann hafði farið inn um þakglugga og stolið tveimur slökkvitækjum. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Dansstúdíó stækkar við sig

DANSSKÓLINN hefur í samvinnu við Baðhúsið ákveðið að vera með ný námskeið í Sporthúsinu, sem verður opnað 24. ágúst í Kópavogi. Dansskólinn hefur sérhæft sig í kennslu í free-style dönsum, jassballet, street- dönsum, söngleikjadönsum og fleiru. Meira
15. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 180 orð | 1 mynd

Dýrfinna sýnir í Hólminum

DÝRFINNA Torfadóttir gullsmiður opnaði sýningu á sérhönnuðum módelskartgripum úr náttúrusteinum í Norska húsinu í Stykkishólmi laugardaginn 10. ágúst. Fjölmenni var við opnun sýningarinnar og almennt gerður góður rómur að þeim gripum sem Dýrfinna sýnir. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 374 orð

Ekki óeðlilegt að fallast á lón í 578 m hæð

STEFÁN Thors skipulagsstjóri segir ekkert óeðlilegt við það að Skipulagsstofnun hafi í úrskurði sínum um Norðlingaölduveitu, sem kynntur var á þriðjudag, fallist á stærra lón en Landsvirkjun setti markið á í matsskýrslu um framkvæmdina. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Eldur í Sementsverksmjðu Akraness

MINNIHÁTTAR eldur kom upp í Sementsverksmiðjunni á Akranesi í gærmorgun og var slökkvilið bæjarins kallað út um ellefuleytið. Meira
15. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 231 orð | 1 mynd

Ellefu strákar í loftköstum

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem sjá má ellefu stráka og einn svolítið stærri í loftköstum á einum og sama staðnum. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Erindi um verðlag áfengis á Norðurlöndum

Í DAG, fimmtudaginn 15. ágúst, kl. 9-10.30 heldur Esa Österberg erindi um þróun skattlagningar og verðlags á áfengi á Norðurlöndum. Erindið verður flutt í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur - fræðslusal á 1. hæð. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fallbyssuskot við brottför rússneska herskipsins

RÚSSNESKA herskipið Admiral Tsjabanenko sigldi út úr Reykjavíkurhöfn kl. 10:30 í gærmorgun. Samkvæmt alþjóðlegum prótókollreglum ber við slík tækifæri að heiðra þjóðfána heimaríkis herskipsins með 21 fallbyssuskoti. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fannst látinn í Vesturhópi

RÚMLEGA áttræður karlmaður fannst látinn í Vesturhópi í Vestur-Húnavatnssýslu í gær. Lögreglan á Blönduósi telur að hann hafi látist af eðlilegum orsökum. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fjarkennsla - nýjung í skólastarfi Iðnskólans

"Á KOMANDI haustönn verður brotið í blað í sögu Iðnskólans í Reykjavík, þegar upp verður tekin fjarkennsla í nokkrum þeim greinum sem kenndar eru í dag- og kvöldskóla hans. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fjölbreytt dagskrá á Hólahátíð um helgina

GUÐSÞJÓNUSTA verður í Hóladómkirkju kl. 14 nk. sunnudag. Fyrir altari þjónar Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, ásamt séra Sighvati Karlssyni, séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur, séra Sveinbirni Bjarnasyni og séra Magnúsi Magnússyni. Meira
15. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 239 orð

Framkvæmdir við gjána að hefjast

DRÁTTUR hefur orðið á því að framkvæmdir hefðust við Hamraborg 8, byggingu yfir svokallaða gjá í Kópavogi eða Hafnarfjarðarveginn, sem hefur klofið miðbæinn hingað til. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 284 orð

Fujimori vill snúa aftur til Perú

ALBERTO Fujimori, fyrrum forseti Perú, vill snúa aftur til föðurlandsins og bjóða sig fram til embættis þjóðhöfðingja á ný. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fylgir ekki vaxtastiginu

VEXTIR af óverðtryggðum útlánum fjármálastofnana hafa að mestu leyti fylgt lækkun á stýrivöxtum Seðlabankans, sérstaklega á allra síðustu mánuðum. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON

LÁTINN er Guðmundur Þorsteinsson, útgerðarmaður og bóndi á Hópi í Grindavík. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 9. ágúst síðastliðinn. Guðmundur var fæddur 25. júní 1926 á Þórbakka í Grindavík. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Gæsluvarðhald framlengt til 3. september

GÆSLUVARÐHALD yfir þremur feðgum, sem eru grunaðir um alvarlega líkamsárás við Eiðistorg 2. ágúst, var í gær framlengt til 3. september. Um er að ræða karlmann um fimmtugt og tvo syni hans um tvítugt. Þeir hafa allir komið við sögu lögreglu áður. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 522 orð

Gæti leitað til æðra stjórnvalds

FLÓKIN staða gæti komið upp ef Náttúruvernd ríkisins og sveitarfélögin sem hlut eiga að máli gefa ekki sitt leyfi fyrir byggingu Norðlingaölduveitu. Meira
15. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 116 orð | 1 mynd

Gönguferð að Breiðamerkurfjalli

FYRIR skömmu gekkst Ungmennafélagið í Öræfum fyrir gönguferð að Breiðamerkurfjalli, en þangað er ekki hægt að komast nema að fara á báti yfir Breiðá. Þátttaka var góð, tæplega 30 manns á öllum aldri. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Hafnar ásökunum um "siðleysi" eiginkonunnar

ALEJANDRO Toledo, forseti Perú, kom fram í sjónvarpi á mánudagskvöld og varði það, að kona sín þægi næstum eina milljón íslenskra króna í laun á mánuði sem ráðgjafi einkabanka. Meira
15. ágúst 2002 | Suðurnes | 57 orð

Hafsúlan fær leyfi til vínveitinga

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu bæjarritara um að veita Guðmundi Gestssyni útgerðarmanni almennt vínveitingaleyfi til fjögurra ára fyrir Hvalastöðina ehf., um borð í Hafsúlunni KE. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Helgarskákmót í Ljósafossstöð

LANDSVIRKJUN efnir til helgarskákmóts í samvinnu við Skáksamband Íslands í Ljósafossstöð við Sogið helgina 17.-18. ágúst nk. Tefldar verða níu atskákir eftir Monrad/svissneska kerfinu og hefst taflið kl. 13 báða dagana. Meira
15. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 133 orð | 1 mynd

Heyskap lokið í Árneshreppi

BÆNDUR hér í sveit byrjuðu slátt uppúr miðjum júlí og að fullu um þann tuttugusta. Vegna vorkulda spruttu tún seint, en það lagaðist með góðviðri, góðum hita og skúrum í byrjun júlí. Meira
15. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Hjartaganga á Eldborg

FÉLAG hjartasjúklinga á Vesturlandi stóð fyrir hjartagöngu sl. laugardag. Þátttakendur hittust við Snorrastaði í Hnappadal klukkan 14 þaðan sem gengið var á Eldborg. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hrói höttur opnaður á ný

VEITINGASTAÐURINN Hrói höttur, eitt fyrirtækjanna sem urðu fyrir tjóni í brunanum í Fákafeni í Reykjavik í síðustu viku, hefur starfsemi á ný í dag. Tjón varð þar einkum af völdum reyks. Meira
15. ágúst 2002 | Suðurnes | 156 orð | 1 mynd

Hröð umferð og framúrakstur

ÍBÚAR við Hafnargötu í Reykjanesbæ, í bréfi til bæjarráðs sem lagt var fram á fundi ráðsins í síðustu viku, skora á bæjaryfirvöld að gera eitthvað til að draga úr gífurlegri umferð, hraða- og framúrakstri, hið fyrsta. Meira
15. ágúst 2002 | Miðopna | 1788 orð | 1 mynd

Hvernig á að berjast gegn fátækt í heiminum?

Eitt stærsta verkefni ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, sem haldin verður í Jóhannesarborg 26. ágúst til 4. september, er að finna leiðir til að takast á við fátækt í heiminum. Egill Ólafsson telur að margir óttist að árangur af þessu verkefni verði ekki sá sem að var stefnt. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hvíldin vel þegin

LITLU glókollarnir Unnar og Kári sátu rólegir í kerrunni sinni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þá félaga með hundinn Tuma í sólarblíðunni í gær. Meira
15. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 61 orð | 1 mynd

Íbúðum fjölgað í Þorláksgeisla

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að fjölga íbúðum í Þorláksgeisla 43-49 í allt að 30 íbúðir. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ísland "svalasta" land Evrópu á eftir Ítalíu

ÍSLAND er annað "svalasta" land Evrópu að mati ungra Breta á aldrinum 18-30 ára. Breska markaðsfyrirtækið gerði könnun meðal þessa aldurshóps og eru niðurstöðurnar birtar á fréttavef BBC. Meira
15. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Íslandsmeistarar heiðraðir

SIGURPÁLL Geir Sveinsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, var sæmdur gullmerki Golfklúbbs Akureyrar í sérstakri móttöku í golfskálanum að Jaðri í fyrrakvöld. Meira
15. ágúst 2002 | Suðurnes | 258 orð

Íslandssími býður ADSL-þjónustu

ÍSLANDSSÍMI ætlar að byggja upp ADSL-kerfi með nauðsynlegum tæknibúnaði í Reykjanesbæ. Í frétt frá fyrirtækinu segir að með því sé tryggð samkeppni á svæðinu á þessum ört vaxandi markaði fjarskipta. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Íslenskir bílstjórar sigruðu í góðakstri

NÝVERIÐ fór hið árlega Norðurlandamót í góðakstri á strætisvögnum fram í Kaupmannahöfn. Þrjátíu vagnstjórar frá strætisvagnafyrirtækjum höfuðborganna fimm tóku þátt. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð

Íslensk skip finna lítið af makríl við Færeyjar

NOKKUR skip hafa að undanförnu reynt við veiðar á makríl í færeyskri lögsögu en með litlum árangri. Hoffell SU frá Fáskrúðsfirði var við makrílveiðar í tvær vikur en er hætt veiðum. ,,Það hefur gengið illa og sama og ekkert fundist. Meira
15. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 435 orð | 1 mynd

Í tengslum við töfra landsins í 20 ár

KVÖLD eitt nú fyrir skemmstu kom nokkur hópur fólks saman í fjallaskálanum Árbúðum sem er nokkru innan Hvítárvatns á Biskupstungnaafrétti. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Japönsk skák tefld á Íslandi

Kaoru Shimada er fæddur í borginni Kamakura í Japan 21. október 1953. Hann lagði stund á almannatryggingafræði en gegnir nú starfi fyrsta sendiráðsritara hjá sendiráði Japans á Íslandi. Hingað til lands kom hann eftir dvöl í Svíþjóð og Noregi. Hann er kvæntur Kazuko Shimada og eiga þau eina dóttur, Kasumi, sem stundar háskólanám í Tókýó. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 212 orð

Jarðraskið líklega eftir villt dýr

LEITIN að bresku stúlkunum tveimur, sem saknað hefur verið í ellefu daga, heldur enn áfram, en uppgröftur í fyrrinótt leiddi í ljós að svæði nokkuð, þar sem jörð hafði verið raskað, tengdist hvarfi stúlknanna á engan hátt. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kemur ekki til greina að skerða Þjórsárverin

MARGRÉT Frímannsdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að úrskurður Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu í Þjórsárverum komi sér mjög á óvart. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 652 orð

Landsvirkjun vill reisa 8-10 m háa stíflu í Laxá

LANDSVIRKJUN hefur áhuga á að byggja 8-10 metra háa stíflu í Laxá í Aðaldal í tengslum við Laxárstöðvar. Við þetta myndi orkugeta stöðvanna aukast um 50-60 GWst á ári, en í dag er framleiðslan 180 GWst á ári. Meira
15. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Landvinnsla hafin á ný

LANDVINNSLA hófst hjá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. á ný sl. mánudag að loknu sumarhléi, bæði á Grenivík og Akureyri. Allir þrír ísfisktogarar félagsins hafa landað afla í vikunni, alls á fimmta hundrað tonnum. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Laun listamanna Reykjavíkurborgar hækka

STARFSLAUN listamanna Reykjavíkurborgar, sem úthlutað er árlega, hækka úr 127 þúsund krónum á mánuði í 181 þúsund krónur. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð

Leiðrétt

Ekki mynd frá Skugganum Í þriðjudagsblaðinu 13. ágúst birtist brúðarmynd sem eignuð var Ljósmyndaverinu Skugganum. Hið rétta er að myndin var tekin í heimahúsi. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Litið verði til annarra virkjanakosta

KATRÍN Fjeldsted, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrskurður Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu komi sér á óvart. "Ég varð fyrir vonbrigðum með úrskurðinn. Meira
15. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 356 orð | 1 mynd

Markmið rannsóknanna er að rekja framvindu landnáms

FORNLEIFASTOFNUN Íslands hefur staðið fyrir umfangsmiklum fornleifauppgreftri á Hofsstöðum frá árinu 1991. Þar í heimatúni eru leifar skála frá víkingaöld sem er sá stærsti sem fundist hefur á Íslandi. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Meira en 800 farast í flóðum

LÍTIÐ lát er á flóðunum á Norðaustur-Indlandi og nú er talið, að um 800 manns hafi farist þar og annars staðar í Suður-Asíu. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Merkasti munurinn sem fannst var ritstíllinn

FORNLEIFAUPPGREFTRI á Skriðuklaustri í sumar lýkur senn og segir Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur, sem leitt hefur uppgröftinn, að ýmsir munir hafi fundist við hann. Meira
15. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 531 orð | 1 mynd

Metaðsókn í Menntaskólann á Akureyri

VERKMENNTASKÓLINN á Akureyri verður settur mánudaginn 26. ágúst nk. Alls munu tæplega 1.100 nemendur stunda nám við skólann í dagskóla, sem er svipaður fjöldi og undanfarin ár, að sögn Hjalta Jóns Sveinssonar skólameistara. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Mikill vöxtur í kjúklingaframleiðslu

SAMKVÆMT áætluðum framleiðslutölum frá framleiðendum kjúklinga verður framleiðsla ársins um 4.500 tonn, sem er um 1.000 tonnum meiri framleiðsla en í fyrra. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Mismunandi reglur og eftirlitið almennt lítið

Tveir þýskir stjórnmálamenn máttu nýlega segja af sér þegar upp komst, að þeir höfðu notað vildarpunkta flugfélaganna, opinbera ferðapunkta, í eigin þágu. Í Frakklandi eru þessi mál hins vegar ekki í umræðunni enda gilda um þau engar reglur og hjá Evrópusambandinu og í Bandaríkjunum þótti ekki svara kostnaði að fylgjast með notkuninni. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Musharraf harðorður í garð herskárra múslima

PERVES Musharraf, forseti Pakistans, fordæmdi herskáa múslíma í gær harkalega í ræðu sem hann hélt í tilefni þess að 55 ár eru liðin frá því að Pakistan hlaut sjálfstæði frá Bretum. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Námskeið í þekkingarstjórnun

NÁMSKEIÐ í þekkingarstjórnun (Knowledge Management) verður haldið miðvikudaginn 25. og fimmtudaginn 26. sept. (eftir hádegi) nk. á vegum Skipulags og skjala ehf. Námskeiðið er öllum opið. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Netaðgangur hvergi meiri

NETAÐGANGUR er hvergi meiri í heiminum en á Íslandi en 69,8% landsmanna hafa aðgang að Netinu. Svíþjóð er í öðru sæti með 64,68%, Danmörk í þriðja með 60,38%, fjórða sætið skipar Hong Kong með 59,58% og í fimmta sæti eru Bandaríkjamenn með 59,1%. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Norðurá komin yfir 2.000 laxa

NORÐURÁ í Borgarfirði rauf 2.000 laxa múrinn á þriðjudagskvöldið og á hádegi í gær voru komnir 2.034 laxar á land úr ánni samkvæmt upplýsingum frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur sem leigir ána. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Núlla litla sárt saknað

GRUNUR leikur á að selskópnum Núlla litla labbakúti hafi verið rænt úr dýragarðinum Slakka í Laugarási í Biskupstungum. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ók á vegg í Vestfjarðagöngunum

BIFREIÐ skemmdist talsvert eftir að hafa lent á vegg í Vestfjarðagöngunum um kl. 23 í fyrrakvöld. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Pílagrímsganga gegn ofbeldi

Í DAG, 15. ágúst, verður gengin pílagrímsganga gegn ofbeldi frá Þingvöllum að Skálholti, segir í fréttatilkynningu frá Íslandsdeild Norrænu kirkjulegu menntanefndarinnar. Gangan hefst við Kárastaðaafleggjara kl. 9. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Prestar á hrakhólum á Þingvöllum

ÞINGVALLANEFND hafnaði fyrir nokkru beiðni Prestssetrasjóðs um aðstöðu fyrir Þingvallaprest í tjaldi eða hjólhýsi á flötinni austan við Túngjá en vísaði á Hótel Valhöll í staðinn. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 433 orð

Reynt að fyrirbyggja truflanir í farsímakerfinu á Menningarnótt

AFKASTAGETA í farsímakerfi Tals, Íslandssíma og Símans GSM stóðst ekki álagið sem skapaðist í kerfunum sl. laugardag þegar tugþúsundir manna voru samankomnar í miðbæ Reykjavíkur í skrúðgöngu í tengslum við Hinsegin daga. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Sama skýlið eyðilagt allt að 20 sinnum

TÖLUVERT er um það á hverju ári að strætóbiðskýli á höfuðborgarsvæðinu séu eyðilögð og gler í skýlunum brotin og eru dæmi þess að eitt og sama skýlið hafi verið eyðilagt allt að tuttugu sinnum. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 265 orð

Samfélagið lamað

TÉKKINN Ari Liebermann, sem um árabil bjó á Íslandi, segir borgarsamfélagið í Prag lamað vegna náttúruhamfaranna sem leikið hafa borgarbúa grátt undanfarna daga. Meira
15. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 208 orð

Samið á ný um lokafrágang Klébergsskóla

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að ganga til samninga við S.Þ. verktaka ehf. um fullnaðarfrágang á Klébergsskóla á Kjalarnesi án útboðs. Samkvæmt fyrirliggjandi samningsdrögum er heildarfjárhæð samnings við fyrirtækið 49,4 milljónir. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Samvinna um neyðarnúmer í Kaliningrad

DAGANA 15.-17. ágúst nk. verður stödd hér á landi rússnesk sendinefnd undir forystu Gennadí Kírillov, fyrsta aðstoðarráðherra almannavarna og björgunarmála í Rússlandi. Meira
15. ágúst 2002 | Suðurnes | 137 orð | 1 mynd

Silungaveiði í Seltjörn

UNGIR sem aldnir spreyta sig sumarlangt við veiðar. Veiðimenn dvelja margir hverjir í lengri tíma við ár og vötn þvers og kruss um landið og freista gæfunnar með stöng og jafnvel orma að vopni. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Skógarnir æ vinsælla útivistarsvæði

OPINN SKÓGUR er samstarfsverkefni skógræktarfélaga ásamt fyrirtækjunum Olís og Alcan á Íslandi en markmiðið er að opna aðgang að skógræktarsvæðum, bæta aðstöðu á þeim og auðvelda gestum að ganga um. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð

Spánarfarar rólegir þrátt fyrir sprengjutilræði

EKKI virðist sem sprengjutilræði og sprengjufundur á Spáni að undanförnu hafi valdið skelfingu meðal Íslendinga sem þar eru staddir og virðast þeir ekki láta fréttir af þessum atburðum aftra sér frá því að fara til Spánar. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð

Stór hluti skógræktarstarfsins er ónýtur

FÉ HEFUR valdið stórtjóni á ungplöntum í Esjuhlíðum þar sem Skógræktarfélag Reykjavíkur gróðursetti 20 þúsund plöntur í sumar. Meira
15. ágúst 2002 | Suðurnes | 269 orð | 1 mynd

Stökk 45 sinnum upp úr sjónum

FARÞEGAR á hvalaskoðunarskipinu Moby Dick frá Keflavík upplifðu einstaka ferð í fyrradag er hnúfubakur gerði sér lítið fyrir og stökk 45 sinnum upp úr sjónum fyrir þá. Moby Dick fann hnúfubakinn í Garðsjó, en það er helsta hvalaskoðunarsvæði skipsins. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sumarferð Hrafnistu á Sólheima

ÆTTINGJA- og vinasamband heimilisfólks á Hrafnistu í Reykjavík og félagsstarfið á Hrafnistu standa fyrir sumarferð fyrir heimilisfólk og aðstandendur föstudaginn 16. ágúst klukkan 13. Meira
15. ágúst 2002 | Suðurnes | 203 orð

Sveitarstjórnarmenn jákvæðir

SAMNINGUR Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. og Héðins hf. vegna nýrrar sorpmóttöku- og sorpbrennslustöðvar í Helguvík var kynntur sveitarstjórnarmönnum í veitingahúsinu Jenný í Grindavík á þriðjudagskvöld. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Talinn af eftir Hvítárslys

PÁLMI Þórisson, 23 ára, sem saknað hefur verið frá því að bíll, er hann var farþegi í, fór út af veginum við brúna yfir Brúarhlöð og lenti í Hvítá föstudaginn 2. ágúst sl., er nú talinn af. Leit björgunarsveitarmanna að Pálma hefur engan árangur borið. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Tekur þátt í nýrri norrænni kraftakeppni

JÓN Valgeir Williams, sem ber titilinn Austfjarðatröllið 2002, mun taka þátt í keppninni Sterkasti maður Norðurlanda. Keppnin verður haldin laugardaginn 17. ágúst og fer hún fram í Finnlandi að þessu sinni. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

Telja að tekjumarkmið ÍE muni nást

UNNIÐ er að hagræðingu í rekstri Íslenskrar erfðagreiningar og með aukinni sjálfvirkni í starfseminni er gert ráð fyrir nokkurri fækkun starfsmanna fyrirtækisins á næstu mánuðum. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Tékkar vongóðir um að það versta sé yfirstaðið

FLÓÐIN í Prag, höfuðborg Tékklands, voru í rénun í gær en þau náðu hámarki um hádegisbilið. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Trúbadorar á Neskaupstað

DAGANA 15. til 17. ágúst verður hátíðin "Trúbador Íslands 2002" haldin í Egilsbúð í Neskaupstað. Margir kunnir trúbadorar munu stíga á svið auk þess sem lítt þekkt andlit munu fá tækifæri til að spreyta sig. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð

Töðugjöld á Gaddstaðaflötum

TÖÐUGJÖLD verða haldin á Gaddstaðaflötum við Hellu 16.-18. ágúst næstkomandi. Undanfari þeirra er Menningarvika 13.-16. ágúst sem hófst þriðjudagskvöldið 13. ágúst með tónleikum í Odda þar sem Berglind Björgúlfsdóttir og Joyce S. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Undir regnboga

ÞAÐ hefur lengi verið trú manna að ef þeir kæmust undir regnboga gætu þeir óskað sér. Ekki er vitað hvort það vakti fyrir þessum ferðamanni sem var við Skógafoss í sólskininu í fyrradag en alltént er öruggt að hann hefur fengið góða... Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Undrandi á úrskurðinum

SVERRIR Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, segist undrandi á úrskurði Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu, sem birtur var í fyrradag. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Úrskurðurinn mikil vonbrigði

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir úrskurð Skipulagsstofnunar, á mati á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu í Þjórsárverum, vera mikil vonbrigði. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Verð að fá tíma til að fara yfir úrskurðinn

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir um úrskurð Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu, að hann komi sér nokkuð á óvart. Meira
15. ágúst 2002 | Miðopna | 1081 orð | 1 mynd

Verndun Þjórsárvera í rúma þrjá áratugi

Úrskurður Skipulagsstofnunar um Norðlingaölduveitu hefur vakið umræður um verndun Þjórsárvera - umræður sem staðið hafa með hléum í meira en þrjá áratugi. Jónas Ragnarsson tók saman nokkrar tilvitnanir úr umræðu fyrri ára. Meira
15. ágúst 2002 | Suðurnes | 78 orð

Viðbygging tekin í notkun

SKÓLASETNING Gerðaskóla fer fram föstudaginn 23. ágúst nk. kl. 14. Samhliða skólasetningunni fer fram formleg afhending á nýrri viðbyggingu við skólann. Fjórar nýjar kennslustofur eru í viðbyggingunni og verða þær fullbúnar og teknar í notkun í haust. Meira
15. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 623 orð | 1 mynd

Vilja halda í skipulagshugmyndir frá árinu 1993

EKKI var haft nægilegt samráð við landeigendur og aðra sem hagsmuna eiga að gæta í Norðlingaholti við gerð deiliskipulagsins þar. Þetta segir Björn Bjarnason, oddviti minnihlutans í borgarstjórn. Meira
15. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 294 orð

Vilja stöðva leit að gröf Ghengis Khans

LEIT að gröf hins fræga Mongólahöfðingja Ghengis Khans hefur verið stöðvuð en kunnur stjórnmálamaður í Mongólíu hefur sakað fornleifafræðinga um að vanhelga fornar grafir. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð

Víkur sæti komi til kæru

MAGNÚS Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, segir að verði úrskurður Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu kærður til umhverfisráðherra muni Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra víkja sæti í málinu. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vínuppboð til styrktar menningarmálum

Í TENGSLUM við Menningarnótt í miðborginni um helgina verður haldið vínuppboð til styrktar menningarmálum sem Globus og Apótekið standa að. Uppboðið fer fram laugardaginn 17. ágúst kl. 14 á 5. hæð Apóteksins og mun standa í um þrjár klukkustundir. Meira
15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Þolakstur á mótorhjólum á Hellu

KEPPNI verður næsta laugardag á Hellu á vegum Vélhjólaíþróttaklúbbsins þar sem verða eknar síðustu tvær umferðirnar í Íslandsmeistarakeppninni í Enduro (þolakstri) á mótorhjólum, eða 5. og 6. umferð. Einnig verður keppt í B-deild, 3. og síðasta umferð. Meira
15. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 254 orð

Þrennir djasstónleikar næstu kvöld

DJASSHÁTIÐIN Django Jazz 2002 Festival hófst á Akureyri í gær og stendur fram á laugardag. Þetta er í annað sinn sem efnt er til slíkrar hátíðar en sú fyrsta, sem haldin var í fyrrasumar, tókst einstaklega vel. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2002 | Leiðarar | 579 orð

Heilsufarslegir hagsmunir heildarinnar

Samnorræn rannsókn á mataræði Íslendinga, sem Manneldisráð sá um og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær, leiðir í ljós að einungis einn af hverjum tíu Íslendingum borðar grænmeti tvisvar á dag eða oftar og hlutfall þeirra sem borða þá fimm skammta af... Meira
15. ágúst 2002 | Leiðarar | 211 orð

Rússnesk flotaheimsókn

Heimsókn rússneska tundurspillisins Chabanenko og birgðaskipsins Sergey Ocipov til Íslands er táknræn fyrir þau miklu umskipti sem orðið hafa í samskiptum Rússlands við Vesturlönd á síðastliðnum árum. Meira
15. ágúst 2002 | Staksteinar | 392 orð | 2 myndir

Ræktun ríkisvaldsins

Vinstrimenn vilja bæta stjórnmálaflokkum í flóru ríkisvaldsins og rekstri þeirra. Þetta segir í Vef-Þjóðviljanum. Meira

Menning

15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 352 orð | 1 mynd

Að byggja upp barnsröddina

LYNNEL Joy-Jenkins, einn af stjórnendum American Boy Choir í Princeton í Bandaríkjunum, heldur um þessar mundir námskeið fyrir kórstjórnendur í Skálholti. Meira
15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 1217 orð | 5 myndir

Af túperuðu hári og geirfuglum

Blaðaljósmyndir gefa oft á tíðum skýra mynd af samtíma sínum. Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur gefur að líta slíkar myndir frá árunum '65-'75, og varð Inga María Leifsdóttir margs vísari þegar hún skoðaði sýninguna með Guðbrandi Benediktssyni sýningarstjóra. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Annað barn á leiðinni

ÁSTRALSKA ofurfyrirsætan Elle Macpherson á von á öðru barni sínu, að því er segir í tilkynningu frá talsmanni hennar. Macpherson, sem er 39 ára, er búsett í London og hefur meira starfað við leik og viðskipti á síðustu árum heldur en fyrirsætustörf. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 569 orð | 1 mynd

*ASTRÓ: Land og synir í kvöld.

*ASTRÓ: Land og synir í kvöld. *ARI Í ÖGRI: Dixielandhljómsveitin Öndin laugardagskvöld. 16-17.30 og kl. 22. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld. *BÓKAVARÐAN, Vesturgötu: Orðlausa óperan Um það bil á föstudaginn kl.... Meira
15. ágúst 2002 | Leiklist | 872 orð

Árangursríkt samstarf

Listrænir stjórnendur: Rúnar Guðbrandsson og Steinunn Knútsdóttir. Suzuki þjálfun: Anne Lise Gabold og Hedda Sjögren. Leikarar: Annika Britt Lewis, Árni Pétur Guðjónsson, Harpa Arnardóttir, Hedda Sjögren, Ingvar E. Meira
15. ágúst 2002 | Tónlist | 737 orð

Barnafælur og duldar ástríður

Verk eftir Liszt, Brahms, Sigurð Flosason & Pétur Grétarsson ["Raddir þjóðar"], Piazzolla og Jóhann G. Jóhannsson. Signý Sæmundsdóttir sópran; Edda Erlendsdóttir, Richard Simm, píanó; Sif Tulinius, fiðla; Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla; Scott Ballantyne, selló; Sigurður Flosason, saxofónar & bassaklarínett; Pétur Grétarsson, slagverk & dragspil. Sunnudaginn 11. ágúst kl. 15. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Bocelli yngri!

HINN ungi og efnilegi Josh Groban hefur nú tekið sér bólfestu á listanum okkar góða en hann sérhæfir sig í poppi og klassískum söng. Snáðinn hefur sungið frá blautu barnsbeini en þetta er fyrsta sólóplata hans. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Britney fer í frí

FRÆGASTA jómfrú skemmtanaiðnaðarins, Britney Spears, ætlar að taka sér frí frá tónlistarflutningi. Talsmaður Jive-útgáfufyrirtækisins segir hana ætla að taka sér þriggja mánaða frí eftir erfiða hljómleikaferð og enn lengra frí frá tónlistarflutningi. Meira
15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 259 orð | 1 mynd

Börn vinna að umferðarlist með listamanni

FYRIR utan Norræna húsið stendur nú yfir listaverkstæði dansk-bangladeshka listamannsins Kajols. Öllum sem pensli geta valdið er boðið að taka þátt í verkstæðinu og lýkur vinnutímabilinu með setningarathöfn í kjötkveðjuhátíðarstíl kl. 16 á menningarnótt. Meira
15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Draupner og Anna Pálína í Norræna húsinu

SÆNSKA þjóðlagatríóið Draupner og Anna Pálína Árnadóttir söngkona halda tónleika í Norræna húsinu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Þau halda einnig röð tónleika í Hljómskálanum á menningarnótt, kl. Meira
15. ágúst 2002 | Myndlist | 213 orð

Fjölbreytt tækni og efniviður

Til 12. ágúst. Opið frá 11-17 alla daga nema þriðjudaga. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Gleði í Djúpavík á Ströndum

DJÚPAVÍKURDAGAR verða haldnir um næstu helgi, 16.-18. ágúst, norður á Ströndum. Djúpavík, sem er í sunnanverðum Reykjarfirði, var blómlegur síldarútgerðarstaður á fyrri hluta 20. aldar. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 354 orð | 1 mynd

Hljóð og mynd bætt til muna

GAMLA góða Háskólabíó er nú í hálfgerðum slipp, og er verið að taka það í gegn hátt sem lágt. Unnið er að því að bæta salina m.a. með því að umturna öllu er snýr að hljóði og mynd. Og loksins eru komnir glasahaldarar í sætin! Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Hringadróttinssaga slær enn fleiri met

KVIKMYNDIN Hringadróttinssaga sló öll sölumet á DVD-diskum og myndbandsspólum í Bretlandi í síðustu viku. Meira
15. ágúst 2002 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Hrífandi og yfirvegaður leikur

Susan Landale flutti franska og þýska orgeltónlist. Sunnudagurinn 11. ágúst, 2002. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Hundakúnstir!

HUNDAÆÐI Íslendinga virðist hreint ekki vera í rénun en frumraun XXX Rottweilerhundanna á útgáfusviðinu situr enn á listanum góða. Alls hafa þeir setið þar í 39 vikur og verður það að teljast framúrskarandi árangur. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Kúreki í byssuleik

ENSKI poppsöngvarinn Adam Ant kom fyrir rétt í Lundúnum í vikunni og játaði sig sekan af ákæru um að hafa veifað byssu í krá í borginni í fyrra. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Laufin lokka

ÍSLENSKA hljómsveitin Leaves er að gera það gott á erlendri grund um þessar mundir. Vefmiðill www.nme.com birti í vikunni umfjöllun um sveitina þar sem gagnrýnandinn Stephen Dalton gefur sveitinni einkunnina 7 og lofar hana í hástert. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Megas á loft!

LOFTMYND Megasar er trúlega elsta platan á listanum en hún kom fyrst út árið 1987. Hún hefur þó verið ófáanleg alllengi og víst að fjöldi fólks mun gleðjast yfir endurkomu Loftmyndarinnar. Meira
15. ágúst 2002 | Skólar/Menntun | 781 orð | 1 mynd

Mynd af rómönsku málsvæði

Aukagrein fyrir nemendur, sem hafa áhuga á menningu og máli þeirra landa sem tala tungumál sem runnin eru frá latínu, byrjar í haust í Háskóla Íslands. Meira
15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Norrænu leikskáldaverðlaunin afhent í Þórshöfn

FÆREYSKA ljóðskáldið Jóanes Nielsen hlaut Leikskáldaverðlaun Norðurlanda 2002 fyrir fyrsta sviðsverk sitt, verðlaunaleikritið "Eitur nakað land Week-end?" (Heitir nokkurt land Week-end?), sem leikfélagið Gríma frumflutti í fyrra. Meira
15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 45 orð

Óperuaríur á Húsavík og Akureyri

VALDIMAR Hilmarsson baritónsöngvari og Alexandra Regazza-Tarling halda tónleika á Húsavík í kvöld kl. 20 og í Ketilhúsinu á Akureyri á laugardagskvöld kl 21. Meira
15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

Órafmagnaður Gunnar Þórðar

GUNNAR Þórðarson, gítarleikari og lagahöfundur, heldur tvenna tónleika í samkomuhúsinu Bragganum á Hólmavík á föstudags- og laugardagskvöld. Meira
15. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Paparnir planta sér!

Paparnir hafa heldur betur hitt naglann á höfuðið þegar þeim hugkvæmdist að gefa út plötu með lögum Jónasar Árnasonar í sínum útgáfum. Meira
15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 1432 orð | 1 mynd

"170 sinnum hringinn"

Ýmsar sögur fara af aðsókn á söfn og sýningar í höfuðborginni en minna á landsbyggðinni. Eitt er víst, að hér eru Íslendingar ekki með öllu samstiga því sem hefur verið að gerast ytra á undangengnum áratugum. Þetta verður Braga Ásgeirssyni einkum til umhugsunar í tilefni lesendabréfs sem birtist hér í blaðinu fyrir skömmu. Meira
15. ágúst 2002 | Menningarlíf | 57 orð

Sýningum á Dido og Eneasi að ljúka

SÝNINGUM á óperunni Dido & Eneas í Borgarleikhúsinu fer fækkandi og eru þrjár sýningar eftir; í kvöld, annað kvöld og laugardagskvöld. Sýningar verða ekki fleiri því stjórnandinn Edward Jones þarf að halda af landi brott til annarra starfa. Meira
15. ágúst 2002 | Skólar/Menntun | 980 orð | 1 mynd

Tungutækni er þverfaglegt nám

Tungutækni/ Meistaranám í tungutækni hefst við HÍ í haust. Það er einkum ætlað stúdentum sem annaðhvort hafa lokið BS-prófi í tölvunarfræði eða BA-prófi í íslensku eða almennum málvísindum. Meira

Umræðan

15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 1056 orð | 1 mynd

Afneitun þróunarkenningar Darwins

Þorskur, segir Jónas Bjarnason, nærist að nokkru leyti á þorskseiðum. Meira
15. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 593 orð

Ál og hagnýting landsins

NÚ FYRIR síðustu mánaðamót var búið að gefa skipulagsheimild fyrir 1,2 milljóna tonna álframleiðslu og ef af fréttum má dæma, eru fleiri álbiðlar við þröskuld iðnaðarráðherra. Máltækið segir "Bragð er að, þegar Finnur finnur". Meira
15. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Ég er farin að sjá eftir...

Ég er farin að sjá eftir að hafa beðið Hannes um að passa hundana okkar í... Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Hver er byggðastefna Kristins Gunnarssonar?

Taka verður fyrir leigubrask, segir Einar E. Gíslason, og verslun með veiðiheimildir nú þegar. Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Jón Jónsson í Evrulandi

Við getum ekki, segir Pétur Óskarsson, byggt okkar gjaldeyristekjur um ókomna framtíð á sjávarútvegi. Meira
15. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 152 orð

Lofsverð óperuuppfærsla

HÓPUR ungs fólks hefur sameinast um óperuflutning hér í bænum nú á miðju sumri undir nafninu Sumarópera Reykjavíkur. Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Nekt og lögreglusamþykkt

Rekstrargrundvelli, segir Ólafur Sigurgeirsson, hefur í einu vetfangi verið kippt undan nokkrum fyrirtækjum. Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

"Ráðuneytisþorp" eða líflegri miðbær

Skrifstofubyggingar fyrir ráðuneytin á einu stóru svæði, segir Sólmundur Már Jónsson, munu ekki styrkja né fegra miðborgina. Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Stækkun Þjórsárverafriðlands

Yfirlýsing iðnaðarráðherra gefur tilefni til að ætla, segir Kolbrún Halldórsdóttir, að hún hyggist beita lagaklækjum til að veikja vald Skeiðamanna og Gnúpverja yfir auðlindum sínum. Meira
15. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 581 orð

Svar frá Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík Vegna...

Svar frá Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík Vegna greinar í Velvakanda 14. ágúst undir heitinu "Brotalöm hjá lögreglu" eru eftirfarandi viðbrögð frá Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík. Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Svar og áskorun til Samherjaforstjórans

Brottkast verksmiðjuskipanna, segir Guðmundur Halldórsson, er gersamlega óverjandi. Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Traust á Seðlabanka

Efnahagsstjórn með háum stýrivöxtum er að öllum líkindum allt í senn, segir Kristinn Pétursson, hæpnara, viðkvæmara og vandmeðfarnara stjórntæki hérlendis en almennt erlendis. Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Umboðsmaður fólksins

Fólkið í Reykjavík, segir Hreggviður Jónsson, á 85% hluta í SPRON. Meira
15. ágúst 2002 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Vegamótagöng á Tröllaskaga

Í öllum tilfellum, segir Guðmundur Karl Jónsson, eru jarðgöng mun betri, öruggari og ódýrari lausn til lengri tíma litið. Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

ANNA KRISTJÁNSDÓTTIR

Anna Kristjánsdóttir fæddist í Skálholti í Biskupstungnahreppi 28. júní 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey hinn 6. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1920 orð | 1 mynd

ÁRNI GUÐMUNDUR ANDRÉSSON

Árni Guðmundur Andrésson fæddist á Skagaströnd 18. mars 1927. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurborg Hallbjarnardóttir ljósmóðir á Skagaströnd, f. í Flatey á Breiðafirði 24.8. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

ÁSLAUG HELGA PÉTURSDÓTTIR

Áslaug Helga Pétursdóttir fæddist í Strassborg 3. desember 1957. Hún lést á Durán i Reynals-sjúkrahúsinu í Barcelóna 28. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

BENEDIKT ARNKELSSON

Benedikt Ingimundur Arnkelsson guðfræðingur fæddist á Grímsstaðaholtinu í Reykjavík 7. febrúar 1926. Hann lést á Landspítalanum 20. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 5270 orð | 1 mynd

EINAR BERGMANN ARASON

Einar Bergmann Arason fæddist í Ólafsvík 28. febrúar 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðdóra Friðriksdóttir, f. 7.12. 1892, d. 27.10. 1975, og Ari Bergmann Einarsson, f. 4.3. 1891, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR MATTHÍASSON

Hallgrímur Matthíasson fæddist á Siglufirði 20. mars 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1179 orð | 1 mynd

INGA ÞÓRA LÁRUSDÓTTIR

Inga Þóra Lárusdóttir fæddist á Uppsölum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 31. júlí 1949. Hún lést á heimili sínu 1. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

MARÍA STELLA REYNDAL

María Stella Reyndal fæddist í Reykjavík 15. júlí 1942. Hún lést á heimili sínu 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Johan Reyndal bakarameistari, f. í Holsterbro á Jótlandi í Danmörku 4. maí 1878, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 3277 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist á Siglufirði 12. apríl 1932. Hún lést á Landspítalanum 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Vilmundardóttir, f. 3. ágúst 1898, d. 21. apríl 1996, og Brynjólfur Jóhannsson, f. 16 október 1891, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR GÍSLASON

Steingrímur Gíslason fæddist í Bolungarvík 17. janúar 1925. Hann lést á Landspítalanum Landakoti 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli H. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2002 | Minningargreinar | 4974 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR

Þuríður Andrésdóttir fæddist á Eyrarbakka 8. mars 1924. Hún lést af slysförum 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristrún Ólöf Jónsdóttir, f. 22. maí 1881, d. 22. september 1934, og Andrés Jónsson, f. 18 október 1896, d. 21. nóvember 1978. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 518 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 124 119 121...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 124 119 121 3,730 449,718 Gellur 530 530 530 51 27,030 Grálúða 100 100 100 23 2,300 Gullkarfi 112 50 105 5,191 546,623 Hlýri 255 135 204 45 9,180 Háfur 7 7 7 24 168 Keila 90 50 77 1,646 127,421 Kinnar 355 340 348 64 22,240... Meira

Daglegt líf

15. ágúst 2002 | Neytendur | 496 orð | 1 mynd

Helmingur 14 ára stúlkna í megrun

TÆPLEGA helmingur 14 ára stúlkna í Noregi fer í megrun og meirihluti þeirra heldur því áfram þegar þær eldast, að því er fram kemur í netútgáfu Aftenposten. Meira
15. ágúst 2002 | Neytendur | 362 orð | 1 mynd

Hvetur fólk til að kynna sér verð og gæði

VERÐLAGNING hjá þeim sem bjóða upp á eyðingu geitungabúa getur verið afar mismunandi og nokkuð hefur borið á óvönduðum vinnubrögðum hjá aðilum sem bjóða upp á slíka þjónustu, að sögn Erlings Ólafssonar skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
15. ágúst 2002 | Neytendur | 741 orð

Kjúklingabringur og svínakjöt á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 15.-18. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Meira
15. ágúst 2002 | Neytendur | 128 orð | 1 mynd

Um 60% verðmunur á "blandi í poka"

Rúmlega 60% munur reyndist vera á hæsta og lægsta verði á sælgæti í lausasölu eða svokölluðu "blandi í poka", samkvæmt nýrri könnun Neytendasamtak anna sem gerð var á nokkrum sölustöðum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2002 | Í dag | 257 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús er á fimmtudögum milli kl. 14 og 17 í neðri safnaðarsal kirkjunnar fyrir unga sem aldna. Meira
15. ágúst 2002 | Fastir þættir | 237 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids Mánudagskvöldið 12. ágúst var spilaður 18 para Mitchell. Efstu pör (meðalskor var 216): NS Þorvaldur Pálmason - Birgir Jónss. 253 Jón St. Kristinss. - Lárentsínus Kristj. Meira
15. ágúst 2002 | Fastir þættir | 305 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LÍKUR á því að fá hönd þar sem nían er hæsta spil eru 1 á móti 1.827. Slík spil eru nefnd "Yarborough" eftir enskum jarli, sem hafði af því góðar tekjur að leggja þúsund pund á móti einu gegn því að spilari tæki upp slíka hönd. Meira
15. ágúst 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní sl., af sr. Hirti Magna Jóhannssyni, í Fríkirkjunni í Reykjavík þau Björg Guðmundsdóttir og Jóhannes... Meira
15. ágúst 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni þau Rakel Reynisdóttir og Guðbrandur... Meira
15. ágúst 2002 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Fermingarnámskeið Dómkirkju og Hallgrímskirkju

FERMING og fermingarundirbúningur eru mikilvægir þættir í lífi flestra Íslendinga og fermingarundirbúningurinn þróast með breyttum þjóðfélagsháttum. Meira
15. ágúst 2002 | Fastir þættir | 54 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 20 pör í tvímenninginn sl. föstudag og urðu úrslitin þessi í N/S: Sigurður Pálss. - Jón Lárusson 248 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 233 Eysteinn Einarss. Meira
15. ágúst 2002 | Viðhorf | 795 orð

Hinseginfræðsla

Einnig ætti að vera sjálfsagt mál að kenna um nútímafjölskylduna. Þá leysist myndin upp og óljóst fjör færist í leikinn; kynin, hlutverkin, kynhneigðin, og kyngervin ruglast. Meira
15. ágúst 2002 | Dagbók | 873 orð

(Hósea, 14 5.)

Í dag er fimmtudagur 15. ágúst, 227. dagur ársins 2002. Maríumessa hin f. Orð dagsins: Ég vil lækna fráhvarf þeirra, elska þá af frjálsum vilja, því að reiði mín hefur snúið sér frá þeim. Meira
15. ágúst 2002 | Dagbók | 40 orð

Liðsinni

Blöð og útvarp flytja okkur fregnir af þjóðamorðunum og nú ber öllum skylda til hluttekníngar: svo við rífum úr okkur hjörtun, heingjum þau utaná okkur einsog heiðursmerki og reikum úti góða stund áðuren við leggjumst til svefns á afglöpum okkar og snúum... Meira
15. ágúst 2002 | Fastir þættir | 90 orð

Tvær sveitir af Suðurnesjum í átta...

Tvær sveitir af Suðurnesjum í átta liða úrslit í bikarnum Tvær sveitir af Suðurnesjum eru komnar í átta liða úrslit í bikarkeppninni. Sveit Sparisjóðsins í Keflavík vann sveit Kristjáns B. Snorrasonar úr Borgarnesi sl. föstudag með 110 impum gegn 82. Meira
15. ágúst 2002 | Fastir þættir | 474 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI lætur vel af útvarpi Sögu, þá einkum spjallinu, sem boðið er upp á í bland við íþróttir og fréttir. Þó fer heitið á þessari rás í taugarnar á Víkverja. Útvarp Saga er óþjált heiti og Víkverja finnst að það ætti að gefa rásinni nýtt nafn. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2002 | Íþróttir | 90 orð

Coughlin braut múrinn

TÁNINGURINN Natalie Coughlin frá Bandaríkjunum setti í gær heimsmet í 100 metra baksundi á bandaríska meistaramótinu sem fram fer í Fort Lauderdale. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

*GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, var...

*GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, var eftirlitsmaður á vegum Knattspyrnusambands Evr ópu á leik Celtic og Basel á Hamp den Park í Skotlandi í gærkvöldi, en leikurinn var liður í 3. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 59 orð

Grunnrannsóknir í grasvallarfræðum

Golfsamband Íslands varð sextíu ára í gær og í tilefni dagsins samþykkti stjórn þess að stofna sjóð til grunnrannsókna í grasvallarfræðum. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 206 orð

Guðni Rúnar til Start?

Guðni Rúnar Helgason, varnarmaður úr Val, íhugar nú tilboð frá norska liðinu Start, sem Guðjón Þórðarson stýrir um þessar mundir. Guðni Rúnar sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að þetta væri komið langleiðina. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

* HARALDUR Ingólfsson skoraði þrennu fyrir...

* HARALDUR Ingólfsson skoraði þrennu fyrir Raufoss , þegar liðið lagði Oslo Øst 6:1 í fyrstu deild norsku knattspyrnunnar í gærkvöld. Raufoss er nú í sjötta sæti deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir toppliðinu Sandefjord . Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 32 orð

Hið árlega golfmót FH verður haldið...

Hið árlega golfmót FH verður haldið á Hvaleyrarvelli á morgun, föstudaginn 16. ágúst. Skráning fer fram í Sjónarhóli (sími 565 2534) eða hjá húsvörðum í Kaplakrika (sími 565 0711). Mótsgjald er kr.... Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 710 orð | 2 myndir

Höfum burði til að vinna deildina

HELGI Sigurðsson er kominn á nýjan leik til Noregs, að þessu sinni er hann í herbúðum Lyn en þangað kom hann í lok síðustu leiktíðar eftir um tveggja ára veru hjá Panathinaikos í Grikklandi þar sem skiptust á skin og skúrir. Helga líkar vel í Noregi og lið hans hefur á þessari leiktíð komið á óvart. Það var lengi vel efst í úrvalsdeildinni, en upp á síðkastið hefur liðið gefið eftir og nú er það í öðru sæti á eftir meisturum margra síðustu ára, Rosenborg. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 134 orð

Ísland í 54. sæti hjá FIFA

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 54. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem birtur var í gær. Ísland fellur niður um eitt sæti á listanum frá síðasta mánuði. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 156 orð

Jordan með á HM?

MICHAEL Jordan hefur verið boðið að leika með bandaríska landsliðinu á HM í körfuknattleik sem hefst í Indianapolis í lok mánaðarins að sögn The Chicago Tribune . Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Juan Sebastian Veron og félagar í...

Juan Sebastian Veron og félagar í Manchester United töpuðu 1:0 fyrir Zalaegerszegi frá Ungverjalandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Ungverjalandi en engu að síður er þetta slæmt tap hjá... Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 10 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni félagsliða: Laugardalsv.

KNATTSPYRNA Evrópukeppni félagsliða: Laugardalsv.: Fylkir - Moeskroen 18 1.deild kvenna B. Fáskrfjarðarv.: Leiknir F. - Hug. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 59 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni Meistaradeildar Evrópu 3.

KNATTSPYRNA Undankeppni Meistaradeildar Evrópu 3. umferð, fyrri leikir: Shakhtar Donetsk - Club Brugge 1:1 Levski Sofia - Dynamo Kiev 0:1 Zeljeznicar S. - Newcastle 0:1 AC Milan - Slovan Liberec 1:0 Grazer AK - Lok. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 170 orð

Líkur á að Róbert spili með Val

TALSVERÐAR líkur eru á að Róbert Sighvatsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem leikið hefur með þýska 2. deildarliðinu HSG Düsseldorf, leiki með Valsmönnum á komandi leiktíð. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 184 orð

Mats Olsson kemur eftir HM

Svíinn Mats Olsson, sem á árum áður var einn besti handknattleiksmarkvörður heims, hefur samþykkt að koma hingað til lands og halda námskeið fyrir íslenska markverði. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 352 orð

Mæta Þjóðverjum og Rússum í Svíþjóð

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, er þessa dagana að hnýta lausa enda í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina sem fer í Portúgal 20. janúar til 3. febrúar á næsta ári. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 101 orð

Ólátaseggir styðja Stoke

STUÐNINGSMENN Íslendingaliðsins Stoke City njóta þess vafasama heiðurs að tróna á toppnum yfir þau félög í ensku knattspyrnunni sem eiga mestu ólátaseggina. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

* SIGURÐUR Bjarnason skoraði 3 mörk...

* SIGURÐUR Bjarnason skoraði 3 mörk fyrir þýska liðið Wetzlar sem tapaði í æfingaleik fyrir svissnesku meisturunum í Grasshoppers Zürich í fyrrakvöld. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 709 orð | 2 myndir

Tekst Harrington að brjóta ísinn?

PGA-meistaramótið í golfi hefst í dag á Hazeltine-vellinum í Minnesota í Bandaríkjunum en þetta er fjórða og jafnframt síðasta stórmót atvinnukylfinga á þessu ári. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 234 orð

Tekur knattspyrnu fram yfir körfuknattleik

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tekur þátt í Norðurlandamóti sem fram fer í Ósló dagana 23.-25. ágúst en auk Íslands taka Svíar, Norðmenn og Finnar þátt í mótinu. Meira
15. ágúst 2002 | Íþróttir | 457 orð

Ætlum að stríða þeim

FYLKISMENN taka á móti belgíska liðinu Moeskroen í fyrri leik liðanna í forkeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18. Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari Fylkis, býst við að róðurinn verði þungur gegn öflugu belgísku liði en Fylkismenn ætla engu að síður að reyna að byggja ofan á góðan árangur í deildinni að undanförnu. Meira

Viðskiptablað

15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

26% aukning hagnaðar hjá Wal-Mart

BANDARÍSKA verslunarfyrirtækið Wal-Mart, sem er stærsta smásölufyrirtæki heims og rekur ríflega 3.000 verslanir í Bandaríkjunum, hefur tilkynnt um 26% hagnaðaraukningu á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 94 orð

Afkoma Roche versnaði um 28%

HAGNAÐUR svissneska lyfjafyrirtækisins Roche, sem á í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu, dróst saman um 28% á fyrri hluta ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 45 orð

Aukin umsvif Sæplasts á Indlandi

Á þeim tæpu fjórum árum sem Sæplast hf. hefur starfrækt verksmiðju í Ahmadabad á Indlandi hefur umfang hennar fjórfaldast. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Á fimmta hundrað tonn á land í vikunni hjá Útgerðarfélagi Akureyrar

Á FIMMTA hundrað tonnum af fiski hefur verið landað úr togurum Útgerðarfélags Akureyrar í þessari viku. Á mánudag var um 115 tonnum landað úr Árbaki, á þriðjudag kom Harðbakur EA með nálægt 170 tonn að landi og í gær kom Kaldbakur í land með um 130 tonn. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Bandarískir forstjórar sverja eið

TVEIR æðstu yfirmenn 947 stærstu skráðu fyrirtækja Bandaríkjanna þurfa samkvæmt nýrri reglu verðbréfaeftirlitsins þar í landi að undirrita eiðsvarna yfirlýsingu um að samkvæmt bestu vitund þeirra séu reikningar félaganna réttir. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 81 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 477 orð | 1 mynd

Engin lognmolla hjá Straumi

Það er óhætt að segja að það hefur engin lognmolla ríkt um Fjárfestingarfélagið Straum um langan tíma. Í þeim hræringum sem átt hafa sér stað í íslensku viðskiptalífi undanfarið ár hefur nafn Straums oft borið á góma. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Engin vaxtalækkun á fasteignamarkaði

VEXTIR af óverðtryggðum útlánum fjármálastofnana hafa að mestu leyti fylgt lækkun á stýrivöxtum Seðlabankans, sérstaklega á allra síðustu mánuðum. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 353 orð

Fiskaflinn í júlí 5,3% minni en í fyrra

FISKAFLINN síðastliðinn júlímánuð var alls 245.731 tonn samanborið við 259.639 tonn í júlímánuði í fyrra. Hefur aflinn því dregist saman um samtals 13.909 tonn eða sem nemur 5,3% frá því á sama tíma í fyrra. Af botnfiski bárust 29.024 tonn á land, samanborið við 44.710 tonn í júlímánuði 2001, sem er munur upp á tæplega 15.700 tonn. Mestu munar um minni þorskafla, en hann var tæplega 7 þúsund tonnum minni síðastliðinn júlímánuð, miðað við júlímánuð í fyrra. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 34 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 180 orð

Fyrsta Compaq-vélin frá HP

SAMRUNI Compaq og Hewlett-Packard gengur samkvæmt áætlun og meðal annars barst hingað til lands um daginn fyrsta Compaq-tölvan sem smíðuð er í verksmiðju Hewlett-Packard. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Góð aflabrögð á Snæfellsnesi

Hjónin Kristín Kjartansdóttir, og Þorgrímur Benjamínsson og sonurþeirra Guðmundi Þorgrímssyni, róa á dragnótabátnum Benjamíni Guðmundsyni frá Ólafsvík. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Góður túr hjá Arnari HU

FRYSTITOGARINN Arnar HU landaði um síðustu helgi á Skagaströnd eftir góðan 30 daga túr. Að sögn Gylfa Guðjónssonar, útgerðarstjóra Skagstrendings hf., sem gerir út togarann, er verðmæti aflans um 150 milljónir króna. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Greitt úr flækju utanhúss í blíðskaparveðri

Örn Alexandersson, skipstjóri á línubátnum Vísi SH frá Ólafsvík, notar veðurblíðuna til að greiða flækta línu, úti við í blíðviðrinu. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 230 orð

Hagnaður Jarðborana 56 milljónir króna

HAGNAÐUR samstæðu Jarðborana 2002 var 56 milljónir króna en var 12,3 milljónir á sama tíma í fyrra. Nam hagnaðurinn um 10,4% af heildartekjum fyrirtækisins. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 274 orð

Hagnaður Marels 109 milljónir

Rekstrartekjur Marels á fyrrihluta ársins 2002 voru 52,7 milljónir evra sem er 25% aukning frá sama tíma í fyrra. Hagnaður eftir skatta var 1.288 þús. evrur eða rúmar 109 milljónir íslenskra króna. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Hagnaður SPV eykst um 28% á milli ára

SPARISJÓÐUR vélstjóra, SPV, skilaði 154 milljóna króna hagnaði á fyrri hluta ársins og er það ríflega 28% aukning frá sama tímabili í fyrra. Hagnaður fyrir skatta nam 198 milljónum króna en það er 25% aukning frá fyrra ári. Vaxtatekjur SPV námu alls 1. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Hagnaður UBS minnkar um 4%

SVISSNESKI bankinn UBS, sem er stærsti einkabanki í heimi, skilaði 1.331 milljón svissneskra franka í hagnað á öðrum ársfjórðungi eða sem nemur tæpum 77 milljörðum ísl. króna. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 974 orð

Kínverskar fornbókmenntir

Það verður ekki ofsagt hvað gamall vísdómur getur stundum veitt mönnum innsæi í ólíklegustu hluti. Þetta á við um fjárfestingar á verðbréfamarkaði jafnt og önnur svið. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 589 orð

Langt framleiðsluferli og áhætta í rekstri

EINN af þeim áhættuþáttum sem kjúklingaframleiðendur standa frammi fyrir er að framleiðslan raskist um lengri tíma, en þar sem framleiðsluferlið er nokkuð langt getur tekið allnokkurn tíma að koma framleiðslunni í samt lag ef hún raskast. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Liz Bridgen til KOM

Liz Bridgen, almannatengslasérfræðingur frá Bretlandi, hefur gengið til liðs við almannatengslafyrirtækið KOM sem ráðgjafi. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 456 orð

Marel andmælir einkaleyfi Póls hf.

MAREL hf. hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Ríkisútvarpsins 10. ágúst sl. um andmæli fyrirtækisins gegn veitingu einkaleyfis í nafni Póls hf. á Ísafirði, en varan sem deilan stendur um er ákveðin tegund af sjálfvirku pökkunarkerfi. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 170 orð

Mikil aukning hagnaðar SR-mjöls

HAGNAÐUR samstæðu SR-mjöls hf. nam 483 milljónum króna á fyrri helmingi ársins og er það nær sextánfaldur hagnaður alls ársins í fyrra. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 798 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun notenda Operu

Norska fyrirtækið Opera Software ASA, sem er að hluta til í eigu Jóns S. von Tetzchner, hefur vakið athygli fyrir framleiðslu á vöfrum fyrir ólík tungumál. Gísli Þorsteinsson ræddi við Jón um starfsemi Opera-fyrirtækisins, baráttuna við Internet Explorer og Netscape og þá kreppu sem ríkir í upplýsingatækniiðnaðinum. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 162 orð

Mikill styrkur kadmíns í hafinu við Ísland

STYRKUR þungmálma í hafinu umhverfis Ísland er almennt undir viðmiðunargildum Alþjóðahafrannsóknaráðsins ef borið er saman við önnur hafsvæði. Ekkert bendir heldur til að magn þungmálma fari vaxandi í þorski í kringum landið skv. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 539 orð

Minni erfðabreytileiki gerir stofninn vanmáttugri

ANNA Kristín Daníelsdóttir, erfðafræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segist í meginatriðum sammála Birni Ævari Steinarssyni fiskifræðingi hvað varðar þá kenningu að veiðar stærstu fiska í stofni gætu leitt til þess að eftir sætu smærri og hægvaxta fiskar. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 864 orð

Mismunandi færsla kaupréttarsamninga

KOSTNAÐUR vegna kaupréttar starfsmanna og stjórnenda er ekki færður á sama hátt í bókhaldi allra fyrirtækja. Núverandi lög í Bandaríkjunum skylda þarlend fyrirtæki t.a.m. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Nor-Fishing 2002

UM ÞRETTÁN íslensk fyrirtæki tóku þátt í sjávarútvegssýningunni Nor-Fishing 2002 sem fram fór í Þrándheimi í Noregi dagana 7.-10. ágúst. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Nýr umboðsaðili í Rotterdam

ATLANTSSKIP hefur gengið til samstarfs við hollenska fyrirtækið Ziegler Nederland BV í Rotterdam um að gerast umboðsaðili fyrir stykkjavöru sem flutt er með Atlantsskipum frá Rotterdam-höfn. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 497 orð | 1 mynd

Reyfarar skemmtilegri en hagfræðibækur

Katrín Ólafsdóttir fæddist í Bandaríkjunum árið 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1984 og BA-prófi í hagfræði, með stærðfræði sem aukagrein, frá Occidental College í Los Angeles 1987. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 68 orð

RSN og Nýherji semja

RSN - ráðstefnur, sýningar og námskeið ehf. hafa gert samning við Nýherja um kaup á Siebel-hugbúnaði til stjórnunar viðskiptatengsla (CRM). Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Rækjufreisting

NÚ ER það rækjan. Hún stendur alltaf fyrir sínu, ekki bara ofan á brauð eins og áður tíðkaðist eða í brauðtertu. Það er hægt að matreiða rækjuna á óteljandi vegu. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 406 orð | 1 mynd

Síldarvinnslan hagnast um milljarð

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað skilaði rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Til samanburðar varð 399 milljóna króna tap af rekstrinum á sama tímabili í fyrra en þá var ekki um samstæðureikningsskil að ræða. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 129 orð

Tap News Corp. eykst

NEWS Corp., fjölmiðlafyrirtæki Ruperts Murdochs, sem meðal annars á fréttastöðina Fox, New York Post og dagblöð í Ástralíu og á Englandi, var rekið með 1,74 milljarða dala halla á síðasta ársfjórðungi. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 28 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 369 orð | 1 mynd

Umboðsmenn dauðans

ANDLÁT þarf ekki að þýða tekjumissi í heimi fræga og fallega fólksins í útlöndum. Líf eftir dauðann virðist fyrir sumar stórstjörnur enn meiri gæðum hlaðið en jarðlífið. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 2425 orð | 4 myndir

Umrót og vöxtur á kjúklingamarkaði

Fjórir framleiðendur slátra öllum kjúklingi sem neytt er hér á landi og þrír langstærstu kjötframleiðendur landsins eru nú orðnir helstu eigendur þriggja þeirra. Haraldur Johannessen fjallar um kjúklingamarkaðinn hér á landi, þróun hans hingað til og hver þróunin kunni að verða. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 375 orð | 1 mynd

Vátryggingamiðlun í Árósum býður útflytjendum aðstöðu

ÍSLENSKUM útflytjendum sem hafa áhuga á að leita á skandinavíska markaði býðst nú aðstaða fyrir reksturinn í Árósum í Danmörku. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 436 orð | 1 mynd

Viðskiptavinir njóta hagkvæmni stærðarinnar

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um sameiningu Fjárstoðar ehf., Grófargils ehf. og Viðskiptamiðlunar ehf. undir nafni Fjárstoðar en eftir sameininguna er Fjárstoð orðið stærsta fyrirtæki Íslands í útvistun verkferla á fjármálasviði. Meira
15. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Vivendi tapar þúsund milljörðum

FRANSKA fjölmiðlasamsteypan Vivendi Universal, sem er næststærsta fjölmiðlafyrirtæki heims á eftir AOL Time Warner, tapaði 12,3 milljörðum evra á fyrri hluta ársins eða sem svarar til rúmlega 1.000 milljarðaíslenskra króna. Meira

Ýmis aukablöð

15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 1074 orð | 1 mynd

Allir koma í Kringluna

Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, hefur lengi starfað í húsinu. Hann hefur því fylgst náið með þeirri þróun sem átt hefur sér stað í húsinu á undanförnum árum og segir að í dag sé Kringlan miðstöð verslunar, menningar, skemmtunar og afþreyingar fyrir alla fjölskylduna. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 443 orð | 1 mynd

Allt litrófið í sælgæti

Í Konfektbúðinni er hægt að velja uppáhaldsbitana sína, blanda sér uppáhaldsnamminu í poka, auk þess að kaupa stórar og litlar konfektkörfur til að gefa við sérstök tækifæri. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 153 orð

Áhersla á dagsbirtu

Við útlit og hönnun Kringlunnar var leitað eftir upplýsingum víða um heim og allir möguleikar rækilega skoðaðir. Reynt var að taka tillit til umhverfisins og þá sérstaklega hinnar lágu byggðar austan við húsið. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 986 orð | 1 mynd

Ég þarf samkeppni

Jóna Lára Sigursteinsdóttir í versluninni Hygea segir gífurlega þróun hafa átt sér stað í snyrtivörum á seinustu áratugum. Hún segir einnig að samkeppnin á markaðinum hafi breyst frá því að hún opnaði sína fyrstu verslun fyrir þrjátíu árum. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 495 orð | 1 mynd

Fjölbreytt úrval, lágt verð

Guðbjörg Rósa Guðjónsdóttir í Markaðstorginu segist verða áþreifanlega vör við það að þörfin fyrir verslanir með lága álagningu sé að aukast. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 78 orð

Fjölskylduvænn staður

Stækkun Kringlunnar árið 1999 hefur gert hana að fjölskylduvænni stað en áður. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 891 orð | 3 myndir

Gengið á lyktina

Í versluninni Lush má finna sannkallaðar dekurvörur fyrir andlit, hár og líkama. Baðbombur og sjampókökur, olíur og skrubb með nærandi ilmolíum er freisting sem erfitt er að standast. Drífa Björk Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Lush, segir versluninni hafa verið einstaklega vel tekið hér á landi. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Gokart-braut í Kringlunni

Í tilefni 15 ára afmæli Kringlunnar verður sett upp tæplega 300 metra gokartbraut á jarðhæð í vestasta hluta bílageymsluhúss. Brautin verður mjög vel úr garði gerð og ítrasta öryggis gætt. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 391 orð | 1 mynd

Hér er gott að vera

Penninn/Eymundsson heldur upp á nokkur stórafmæli þetta árið. Verslunarstjóri Pennans, Margrét Guðbergsdóttir, hefur starfað í Kringlunni í tólf ár og segir það mjög hagstætt. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 494 orð | 2 myndir

Kaffidrykkir í hlýlegu umhverfi

Kaffihús eru lífsnauðsynleg hverjum verslanaklasa og í Kringlunni hafa alltaf verið góð kaffihús. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 592 orð | 1 mynd

Markmiðið er þjónusta og mikið úrval

Áfengisverslunin í Kringlunni markaði tímamót í neysluvenjum Íslendinga á áfengum drykkjum. Ragnar Borgþór Ragnarsson verslunarstjóri í verslun ÁTVR í Kringlunni segir að í dag neyti Íslendingar mun meira af léttvínum og það komi niður á sölu á sterku áfengi. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 598 orð | 1 mynd

Persónuleg þjónusta

Tékk-kristall hefur verið til húsa í Kringlunni frá því að hún opnaði fyrir fimmtán árum. Þau Skúli Jóhannesson og Erla Vilhjálmsdóttir segja smekk fólks lítið hafa breyst á þeim tíma, en það hafi verðskynið hins vegar gert. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 1547 orð | 3 myndir

Reynum að þjóna breiðum kúnnahópi

Svava Johansen opnaði verslunina Sautján í Kringlunni fyrir fimmtán árum. Í dag rekur hún þar átta verslanir sem eru sérhæfðar, til dæmis eftir aldri, aðstæðum og áhugamálum viðskiptavinanna. Kringlan er miðstöð lítilla sérverslana, þar sem hver og einn getur gengið að því sem hann er að leita að, hvort heldur er eftir aldri eða áhugamálum. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 725 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfun

Kringlan virðist í fljótu bragði ekki vera staður þar sem heilbrigðisgeirinn er til húsa. Í þeirri fjölbreytni af verslunum sem fangar augað eru engu að síður heimilislæknar, augnlæknar, tannlæknar, sérfræðingar og sjúkraþjálfarar. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 951 orð | 1 mynd

Tökum ábendingum með glöðu geði

Sesselja Magnúsdóttir, stjórnandi Þjónustuborðs Kringlunnar, segir starfsemi þess í stöðugri þróun til þess að geta sem best þjónað viðskiptavininum. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 575 orð | 3 myndir

Úr miðborginni í Kringluna

Helga Lísa Þórðardóttir eigandi verslunarinnar "Í húsinu" segir Kringluna bjóða uppá þá "dýnamík" sem hún hefði viljað sjá í miðborginni. Í versluninni selur hún gjafavöru sem henni sjálfri finnst skemmtileg. Skökk glös og bognir fætur eru það sem heilla. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 71 orð

Verslunarrými jókst um 9%

Kringlan var formlega opnuð klukkan 10.00 fimmtudaginn 13. ágúst 1987, rúmlega þremur árum eftir að fyrsta skóflustungan var tekin. Með byggingu Kringlunnar jókst verslunarrými á höfuðborgarsvæðinu um níu prósent. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 1045 orð | 3 myndir

Þurfum að halda í okkar íslensku sérkenni

Íslenskir steinar, silfur og sérstætt form hefur einkennt skartgripina frá gullsmíðaverslun Jens frá upphafi. Jón Snorri Sigurðsson, sem í dag rekur fyrirtækið, segir frá hinum ýmsu breytingum sem orðið hafa í hönnun og stíl frá því fyrirtækið var stofnað árið 1965. Meira
15. ágúst 2002 | Blaðaukar | 603 orð | 4 myndir

Ævintýraheimur með kastala og dýflissu

Barnagæslan í Ævintýralandi Kringlunnar hefur mælst vel fyrir. Umsjónarmaður þess, Hólmfríður Petersen, segir að um 3.000 börn komi þangað í gæslu í hverjum mánuði yfir sumartímann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.