Greinar sunnudaginn 18. ágúst 2002

Forsíða

18. ágúst 2002 | Forsíða | 298 orð

Bush-feðgar ekki sagðir á sama máli

UPPI eru vangaveltur meðal bandarískra stjórnmálaskýrenda um að áform um innrás í Írak njóti ekki stuðnings George Bush eldri, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og föður George W. Bush, sem nú gegnir sama embætti. Meira
18. ágúst 2002 | Forsíða | 165 orð

Mestu flóð síðan á 16. öld

EFTIR margra daga flóð í Saxelfi hafa björgunarstarfsmenn í borginni Dresden í austurhluta Þýskalands loks fengið von um að það versta sé yfirstaðið. Meira
18. ágúst 2002 | Forsíða | 63 orð | 1 mynd

Pólskar nunnur taka syngjandi á móti páfa

NUNNUR syngja og veifa fánum meðan þær bíða komu Jóhannesar Páls páfa til heimaborgar hans, Krakár, í Póllandi. Meira
18. ágúst 2002 | Forsíða | 346 orð

Talið að stúlkurnar hafi verið myrtar

BRESKA lögreglan tilkynnti í gær, laugardag, að tvennt hefði verið handtekið vegna hvarfs stúlknanna Jessicu Chapman og Holly Wells, sem saknað hefur verið í tvær vikur. Meira

Fréttir

18. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 133 orð

Aukinn áhugi á íslam í Danmörku

Æ FLEIRI Danir hafa nú áhuga á því að kynna sér íslamstrú og arabíska menningu. Frá því er sagt í Politiken að danskir háskólar taki eftir umtalsverðri fjölgun skráninga í námskeið sem fjalli um arabísk málefni og Mið-Austurlandafræði. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Bakaði fyrstu flatkökuna átta ára gamall

FYRIR 50 árum stofnsettu ung hjón í Kópavogi svolítið bakarí í ókláruðu eldhúsi sínu. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fallist á tvo kosti Norðlingaölduveitu SKIPULAGSSTOFNUN...

Fallist á tvo kosti Norðlingaölduveitu SKIPULAGSSTOFNUN féllst með skilyrðum á tvo kosti í úrskurði um mat á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu, sem birtur var á þriðjudag. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 541 orð

Fleiri réttindakennarar sækja í kennslu í skólum

MUN fleiri réttindakennarar hafa sóst eftir því að fá leyfisbréf hjá menntamálaráðuneytinu en undanfarin ár, en þetta gefur vísbendingu um að þeir hyggist starfa við kennslu, að sögn Guðna Olgeirssonar, deildarstjóra grunn- og leikskóladeildar... Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fluttur með þyrlu Gæslunnar eftir líkamsárás

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti tæplega þrítugan mann í Stykkishólm um fimmleytið í gærmorgun en maðurinn varð fyrir alvarlegri líkamsárás við Hótel Stykkishólm. Að sögn lögreglunnar á Snæfellsnesi var 22 ára karlmaður handtekinn, grunaður um árásina. Meira
18. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Fólkið borið út með góðu eða illu

ZHANG og öldruð móðir hans sátu fyrir framan sjónvarpið dag nokkurn fyrir skömmu þegar íbúðin þeirra varð skyndilega rafmagnslaus. Á sama tíma var vatnið tekið af. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fransmenn á Íslandi

SAFNIÐ um Fransmenn á Íslandi, sem starfrækt hefur verið á Fáskrúðsfirði undanfarin þrjú ár, hefur vaxið og dafnað. Nýlega kom Elín Pálmadóttir blaðamaður og færði safninu dagblaðið Le Petit Journal frá árinu 1894 að gjöf. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Fræðsla og stuðningur

Anna Ólafía Sigurðardóttir er fædd á Ísafirði 1959. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirði 1979, B.S. prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1983 og M.S. prófi frá sama skóla vorið 2002. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 609 orð

Gagnrýni að hluta byggð á misskilningi

HÖSKULDUR Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, segir þá gagnrýni sem komið hefur fram af hálfu rekstraraðila í flugstöðinni að hluta til byggða á misskilningi. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gerðu stuttmyndir upp úr Biblíusögunum

GERÐ stuttmynda upp úr Biblíusögunum er meðal þess sem börn á leikjanámskeiði í Neskirkju hafa fengist við í sumar. Um 180 börn á aldrinum 6-12 ára sóttu leikja- og ævintýranámskeið á vegum kirkjunnar í sumar. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð

Gífurlegt tjón af völdum flóðanna

FLÓÐIN í Saxelfi og Dóná voru á föstudag þau mestu í meira en heila öld og hafa þau valdið gífurlegu tjóni allt frá Þýskalandi til Rúmeníu. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Góð þátttaka í Reykjavíkurmaraþoni

REYKJAVÍKURMARAÞON, sem markar upphaf menningarnætur í miðborg Reykjavíkur, fór fram í góðu veðri í gær. Þátttaka í hlaupinu var mjög góð. Þetta er í sjöunda sinn sem menningarnótt í miðborginni er haldin. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hálendið spannað með fimm endurvörpum

SEINT í júlímánuði var settur upp nýr endurvarpi á vegum Ferðaklúbbsins 4x4 á Gagnheiði. Hann mun þjóna svæðinu norðan Snæfells og niður á firðina austur af Gagnheiði. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Kröfur rúmar 170 milljónir

177 KRÖFUHAFAR eru í þrotabú Leikfélags Íslands og nema kröfurnar alls 172 milljónum. Gerir Tollstjórinn í Reyjavík kröfu upp á rúmar 33 milljónir vegna vangoldinna opinberra gjalda, skatts, tryggingargjalds, staðgreiðslu vegna launa og virðisaukaskatts. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Landsmót Kiwanis í golfi á Hellu

"SUNNUDAGINN 25. ágúst 2002 verður 20. Landsmót Kiwanis í golfi haldið á Strandarvelli, Hellu. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 456 orð

Laxveiðar við Grænland að leggjast af

VERNDARSJÓÐUR villtra laxastofna (NASF) hefur keypt heildarlaxveiðikvóta við Grænlandsmið en sjóðurinn samdi við samtök veiðimanna á Grænlandi um kvótann. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Leiðrétt

Tapi snúið í hagnað Ónákvæmni gætt í fyrirsögn í frétt í Morgunblaðinu í gær um afkomu Hraðfrystihúss Þórshafnar. Eins og kemur fram í fréttinni var hagnaður fyrirtækisins 244,4 milljónir á fyrri helmingi ársins. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun hælisleitenda

TÖLUR Útlendingaeftirlitsins um hælisleitendur á Íslandi undanfarin ár sýna mikla fjölgun þeirra sem leita til Íslands. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Minningartónleikar í Ketilhúsinu

TÓNLEIKAR í aldarminningu Jóhanns Ó. Haraldssonar, tónskálds frá Dagverðareyri við Eyjafjörð, verða mánudaginn 19. ágúst kl. 20.30 í Ketilhúsinu á Akureyri, á afmælis-degi tónskáldsins. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð

Nýtt vatnsból tekið í notkun í næsta mánuði

VART hefur orðið við kamfýlóbakter í vatnsbóli við félagsheimilið á Hlöðum í Hvalfjarðarstrandarhreppi og hefur viðvörunarmerki verið komið fyrir í húsinu þar sem varað er við því að drekka vatnið. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ókeypis aðgangur í húsdýragarðinn

ÓKEYPIS verður í húsdýra- og fjölskyldugarðinn í boði Cocoa Puffs og Cheerios í dag, sunnudag. Dagskráin verður fjölbreytt. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Óvissa um talningu ferðamanna

SAMTÖK ferðaþjónustunnar (SAF) telja hugsanlegt að mistök hafi verið gerð við talningu ferðamanna í sumar. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 306 orð

Reyna margar smyglleiðir

Á ÞESSU ári hefur tollgæslan á Keflavíkurflugvelli lagt hald á um 14,7 kíló af hassi, 300 grömm af amfetamíni, 50 grömm af marijúana, 30 grömm af kókaíni auk nokkurs magns af sterum og um tug áhalda til fíkniefnaneyslu. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 367 orð

Reynist oft erfitt að upplýsa skemmdarverk

ERFITT reynist oft á tíðum að upplýsa mál sem tengjast minniháttar eignaspjöllum, s.s. á strætisvagnabiðskýlum, skólalóðum, bílum og svo framvegis þar eð brotin eru oftast framin þegar enginn sér til. Meira
18. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 169 orð

*ROBERT Mugabe, forseti Zimbabve, ítrekaði á...

*ROBERT Mugabe, forseti Zimbabve, ítrekaði á þriðjudag, að allar bújarðir hvítra manna yrðu afhentar svörtum bændum fyrir ágústlok. Varaði hann hvítu bændurna við og sagði, að reyndu þeir að þráast við, yrðu þeir að taka afleiðingunum. *GEORGE W. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sagan af bláa hnettinum hlaut verðlaunin

BÓK Andra Snæs Magnasonar, Sagan af bláa hnettinum, hlaut Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins í gær. Ein bók frá hverju Vestur-Norðurlandanna; Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, var tilnefnd til verðlaunanna. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 16 orð

Sigmund í sumarfrí

Sigmund er farinn í sumarfríi og munu því ekki birtast teikningar eftir hann í Morgunblaðinu næstu... Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Skráning í kassabílarall hafin

BÍLANAUST hefur í samstarfi við ÍTR gefið börnum á smíðavöllum borgarinnar grunnefni í u.þ.b. 100 kassabíla, t.d. öxla og dekk, og hafa krakkarnir síðan smíðað bíla sjálf eða með hjálp starfsmanna smíðavallanna. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Slakað á í sólinni

SENN hallar sumri og haustið er á næsta leiti. Styttast fer í haustjafndægur og margir eru farnir að líta til berja eins og vera ber á þessum árstíma. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Sólorkusendar á 40 stöðum um land allt

NÝLEGA var farinn leiðangur inn að Goðahnjúkum á Vatnajökli á vegum björgunarsveitanna á Austfjörðum. Erindið var að endurnýja rafgeyma og lagfæra endurvarpa á hnjúknum Sendli. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

Sótt var um leyfi til framkvæmda eftir á

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur er ósátt við þær breytingar sem gerðar hafa verið innandyra á Hótel Borg. Telur nefndin að breytingarnar séu ekki í anda hússins eða húsverndarstefnu. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

*STJÓRNVÖLD hafa ákveðið að afnema ríkisábyrgð...

*STJÓRNVÖLD hafa ákveðið að afnema ríkisábyrgð vegna stríðs- og hryðjuverkatrygginga flugrekenda, þar sem tryggingarmöguleikar á almennum markaði hafa opnast. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 491 orð

Sætanýting í júlí ein sú besta í sögu félagsins

FLUGLEIÐIR gera ráð fyrir að afkoma af farþegaflutningum félagsins í júlí verði mjög góð en félagið hefur minnkað sætaframboð í alþjóða áætlunarflugi milli ára. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Söguskilti um Ólafsvíkur-Svaninn

RÓTARYKLÚBBUR Ólafsvíkur með Sæmund Kristjánsson í fararbroddi setti upp skilti fyrr í sumar með upplýsingum um Ólafsvíkur-Svaninn, skip sem sigldi í 115 ár milli Íslands og meginlands Evrópu. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Telja sig hafa fundið heiðna brunagröf

HÓPUR erlendra sérfræðinga sem unnið hafa að fornleifauppgreftri við bæinn Hrísbrú í Mosfellsdal hefur fundið grafreit, sem miklar líkur eru á að sé frá heiðnum sið. Meira
18. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Tennisæði runnið á Úsbeka

MIKIÐ tennisæði hefur runnið á Úsbeka og jafnvel hafa ráðherrar í ríkisstjórn landsins tekið upp á því á gamals aldri að mæta klukkan fimm á hverjum morgni út á tennisvöll. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Tímamót í tækninámi á Íslandi

FYRSTA starfsár Tækniháskóla Íslands hefst formlega með móttöku nýnema þriðjudaginn 20. ágúst nk. kl. 10 í sal skólans, stofu 232. Nýskipaður rektor Tækniháskóla Íslands, Stefanía Katrín Karlsdóttir, mun ávarpa nemendur, starfsfólk og gesti. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Veiddu fjörutíu kílóa lúðu á sjóstöng

ÞAÐ hljóp heldur betur á snærið hjá konum í Kvenfélagi Hrunamannahrepps í fyrrakvöld. Þá voru þær í skemmtisiglingu með bátnum Andreu og undir lok ferðarinnar fóru þær í sjóstangaveiði rétt norðan við Engey. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð

Vill fækka leyfum úr 570 í 520

FRAMI, eitt þriggja félaga leigubílstjóra á höfuðborgarsvæðinu, hefur óskað eftir því við samgönguráðuneytið að endurskoðaður verði fjöldi leyfa til leigubílaaksturs sem í dag eru 570. Meira
18. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 389 orð

Ýtti stökkbreyting í geni undir þróun tals?

HÓPUR vísindamanna við Max Planck-stofnunina í Leipzig í Þýskalandi segja að gen, sem uppgötvað var í fyrra og vitað er að stökkbreyttist fyrir um það bil 200. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Stykkishólmi

ÞINGFLOKKUR Sjálfstæðisflokksins dvaldi tvo daga í Stykkishólmi, fimmtudag og föstudag, og fundaði á hótelinu. Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður þingflokksins, sagði að þingflokkurinn fundaði einu sinni að sumri til og þá úti á landsbyggðinni. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Þjónusta allan sólarhringinn

PRÓFARKA- og þýðingaþjónustan Skjal ehf. hefur tekið í notkun nýjan búnað sem gerir fólki kleift að senda texta til þýðingar eða prófarkalestrar beint af vefsíðu fyrirtækisins http://www.skjal.is. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð

Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðaði við leitina

ALLT að eitt hundrað björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að ítalska ferðamanninum Davide Paite á Látraströnd og í nágrenni í gær, laugardag. Byrjað var að ferja leitarmenn á svæðið með bátum um sexleytið í gærmorgun. Meira
18. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

Öruggari netnotkun barna og unglinga

HEIMILI og skóli - landssamtök foreldra, hafa undanfarin misseri unnið að verkefninu SUSI (Safer Use of Services on the Internet) ásamt aðilum á Spáni, Bretlandi og Hollandi. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2002 | Leiðarar | 351 orð

Forystugreinar

18. Meira
18. ágúst 2002 | Leiðarar | 2740 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Í REYKJAVÍKURBRÉFI fyrir viku var fjallað nokkuð um skipulag miðborgarinnar og framtíð hennar. Meira
18. ágúst 2002 | Leiðarar | 516 orð

Öryggi í sundlaugum

Ekki mátti miklu muna, að 10 ára drengur drukknaði í sundlaug á Tálknafirði sl. fimmtudag. Hann festist í stiga. Á nokkrum vikum hefur fjórum sinnum skapast hættuástand í sundlaugum. Þetta nær engri átt. Meira

Menning

18. ágúst 2002 | Menningarlíf | 518 orð | 1 mynd

Að breyta lífsstílnum í ár

Sænska listakonan Elin Wikström ákvað að snúa baki við merkjafatnaði og sauma þess í stað öll sín föt sjálf í heilt ár. Inga María Leifsdóttir fræddist um verkefnið sem stendur nú yfir í Galleríi Hlemmi. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 27 orð

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi kl. 20 til miðnættis. * CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. * O'BRIENS, Laugavegi 73: Helgi Valur... Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 1141 orð | 2 myndir

Blóðbönd, hvíslar mosinn...

Oasis var rokksveit tíunda áratugarins en hvað eru þeir að bauka á þessum fyrsta áratug nýrrar aldar? Hér er ferill sveitarinnar reifaður í stuttu máli en hann er æði skrautlegur, svo ekki sé nú meira sagt. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 239 orð | 1 mynd

Botnfylli af mjólk

Sigurður Sigurjónsson er einn ástsælasti gamanleikari þjóðarinnar. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 97 orð | 2 myndir

Byrjuð að búa

SPÆNSKI söngvarinn Enrique Iglesias og rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova ætla að fara að búa saman og hafa keypt villu í Hollywood. Enn er verið að gera endurbætur á húsinu en Iglesias er sagður hafa sést á lóð þess að fylgjast með framkvæmdum. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Dásamleg og djörf

KRAKKARNIR í múm hafa verið á stífu tónleikaferðalagi um Bandaríkin í mánuð. Í mánuðinum þar á undan léku þau um gjörvalla Evrópu en ferðalagið endar svo í Japan um þessa helgi. Þau léku í Osaka í gærkvöldi og Tókýó mun njóta listfengi þeirra í kvöld. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Elvis Presley í grasi

TALIÐ ER að allt að 100 þúsund gestir séu nú í Memphis í Tennessee til að minnast þess að á föstudaginn var aldarfjórðungur liðinn frá því rokksöngvarinn Elvis Presley lést, 42 ára að aldri. Meira
18. ágúst 2002 | Menningarlíf | 566 orð | 1 mynd

Fjórir starfssamningar og starfslaun til 13 listamanna

Á Menningarnótt í miðborginni var tilkynnt hvaða listamenn hafa fengið úthlutað starfslaunum borgarinnar 2002, hvaða tónlistarhópur hefur fengið styrk borgarinnar til rekstrar tónlistarhóps þetta ár og nýir samningar við sviðslistahópa í borginni. Meira
18. ágúst 2002 | Leiklist | 571 orð

Fósturlaun

Höfundur: Ásgrímur Ingi Arngrímsson. Leikstjóri og dramatúrg: Andrés Sigurvinsson.Sunnudagur 4. ágúst (frumsýning laugardag 22. júní), Meira
18. ágúst 2002 | Menningarlíf | 153 orð

Fyrirlestur um rúnasteina

FYRIRLESTUR um rúnasteina verður haldinn í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 16. Það er rúnasérfræðingurinn Marit Åhlén frá Svíþjóð sem heldur fyrirlesturinn en hún er dr. fil. í norrænum tungumálum. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Gamli maðurinn og jagúarinn

Evrópsk/áströlsk samframleiðsla, 2000. Góðar stundir VHS. (111 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Rolf de Heer. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Timothy Spall, Cathy Tyson, Hugo Weaving. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Gera mynd um páfa

VATÍKANIÐ og páfinn sjálfur hafa lagt blessun sína yfir sjónvarpsmynd sem stendur til að gera um líf páfans fyrir tignina. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Harmleikur á sviði

Á yfirstandandi Edinborgarhátíð eru hjónin Susan Sarandon og Tim Robbins meðal fjölmargra sem troða upp á sviði. Leikritið þeirra The Guys fjallar um harmleikinn 11. september. Meira
18. ágúst 2002 | Menningarlíf | 385 orð | 1 mynd

Hefur þýtt tvær bækur eftir þýskan guðfræðing

MARÍA Eiríksdóttir kennari lauk fyrir stuttu þýðingu á nýlegri bók þýska guðfræðingsins og heimspekingsins Jörg Zink en á íslensku ber bókin heitið Segðu mér hvert. Dr. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Heiður og hollusta

Frakkland/Bretland, 2000. Skífan VHS. (104 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Roland Joffé. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Uma Thurman og Tim Roth. Meira
18. ágúst 2002 | Myndlist | 611 orð | 1 mynd

Hrein og klár heiðríkja

Til 20. ágúst. Meira
18. ágúst 2002 | Myndlist | 695 orð | 1 mynd

Hreyfing formanna

Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá 11-17. Sýningunni lýkur 8. september. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Jett sér um sig sjálf

KVENSKÖRUNGURINN og rokkarinn Joan Jett hefur tekið málin í sínar hendur. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Leitast eftir logandi vörum

TÓNLISTARMAÐURINN Beck hefur nú nefnt væntanlega breiðskífu sína sem kemur á markað þann 23. septembermánuðar. Gripurinn hefur hlotið nafnið Sea Change og hefur að geyma 12 lög. Meira
18. ágúst 2002 | Menningarlíf | 1361 orð | 1 mynd

Lífið í Smaragðsborg

ÞAÐ er ekki oft sem ég finn mig knúna til að vekja athygli alþjóðar á bandarískum sjónvarpsþáttum, en fyrir þremur vikum hóf á Stöð 2 göngu sína þáttaröð sem nauðsynlegt er að gefa nánari gaum. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 88 orð | 3 myndir

Mannmergð á Manninum

NÝJASTI laukurinn í garði íslenskra kvikmynda kom fyrir augu almennings síðastliðinn fimmtudag í Háskólabíói. Um er að ræða kvikmynd Róberts Douglas, Maður eins og ég . Meira
18. ágúst 2002 | Myndlist | 349 orð | 1 mynd

Málað með myndavélinni

Til 29. ágúst. Opið þriðjudaga til föstudaga frá kl. 11-18 og laugardaga frá kl. 11-17. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Meiri meiri Buckley

BREIÐSKÍFA með eldri lögum Jeff Buckley mun líta dagsins ljós á næstunni en þar verða á ferðinni lög sem ekki hafa áður komið fyrir augu og eyru almennings. Platan Songs To No One: 1991-1992 kemur á markað 14. Meira
18. ágúst 2002 | Myndlist | 647 orð | 1 mynd

Metnaður í Listasafni ASÍ

Sigrún Einarsdóttir, Sören Larsen og Ólöf Einarsdóttir. Safnið er opið frá kl. 14-18 alla daga nema mánudaga. Sýningunni lýkur 25. ágúst. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Óræð ástarmál

Bandaríkin, 1998. Myndform VHS. (97 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Sean Smith & Anthony Stark. Aðalhlutverk: Rob Morrow, Claire Forlani, Jake Weber og Jayne Brook. Meira
18. ágúst 2002 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Ragna Ingimundardóttir sýnir í Danmörku

SÝNINGU íslensku leirlistakonunnar Rögnu Ingimundardóttur lauk nýverið í galleríinu KiK, sem er í Kjerteminde fyrir utan Óðinsvé á Fjóni í Danmörku, en galleríið einbeitir sér að sýningu á norrænni myndlist. Meira
18. ágúst 2002 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Sönglög

Sýn af eldi hefur að geyma 14 sönglög eftir Salbjörgu Sveinsdóttur Hotz í flutningi Bergþórs Pálssonar barítónsöngvara og Signýjar Sæmundsdóttur sópransöngkonu. Undirleikari á píanó er Salbjörg Hotz. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Tilfinningar eltar uppi

Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. 90 mín. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Dana Lustig. Aðalhlutverk: Selma Blair, Max Beesley. Meira
18. ágúst 2002 | Menningarlíf | 438 orð | 1 mynd

Tónlist helguð Maríu mey

SÍÐUSTU tónleikar í tónleikaferðinni Ave Maria - Himnanna drottning verða haldnir í Breiðholtskirkju í dag kl. 17. Um er að ræða tónleikaferð og myndlistarsýningu á vegum sóprandúettsins Vocalisa, sem Berglind Björgúlfsdóttir og Joyce S. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 2 myndir

Vinurinn og dagbókardrottningin

BANDARÍSKA norskættaða leikkonan Renée Zellweger er sögð hafa tekið upp samband við leikarann Matthew Perry, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Vinum . Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 302 orð

Yndislegt ævintýri

Leikstjórn: Gary Trousdale og Kirk Wise. Handrit: Roger Allers og Linda Woolverton eftir sögu Jeanne-Marie Leprince de Beaumont. Listræn stj.: Brian McEntee. Íslensk talsetning: Aðalraddir: Selma Björnsdóttir, Hinrik Ólafsson, Bragi Þór Valsson, Valur Freyr Einarsson, Eva Ásrún Albertsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Þórhallur Sigurðsson, o.fl. Þulur: Arnar Jónsson. Leikstjóri íslensku talsetningarinnar: Júlíus Agnarsson. 84 mín. Bandaríkin. Buena Vista Pictures 2002. Meira
18. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Örlát J-Lo

SÖNG- OG leikkonan Jennifer Lopez eyddi nýlega nokkrum milljónum í að kaupa nýjan bíl handa nýja kærastanum, Ben Affleck. Meira

Umræðan

18. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 640 orð

Einkadans og Gunnar I. Birgisson

LOKSINS þegar yfirvöld fóru að taka á málum strippstaða þá kemur einn þingmaður með meiru fram á sjónarsviðið sem heitir Gunnar I. Birgisson. Þessi mektarmaður hafnar því alfarið að eitthvað vafasamt sé við starfsemi nektardansstaða. Meira
18. ágúst 2002 | Aðsent efni | 2121 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun

Ég skora hér með á þig, Friðrik, segir Sveinn Aðalsteinsson í opnu bréfi, að láta birta í Morgunblaðinu fyrirvara þann sem Sumitomo Mitsui-bankinn birti í 6 neðstu línunum á bls. 3 í greinargerð sinni dags. 3. september 2001. Meira
18. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 508 orð | 2 myndir

Ömurlegt ástand í Bryggjuhverfi

Þeir sem fara með gatnamál í Reykjavík þurfa heldur betur að taka á sig rögg hvað varðar Bryggjuhverfið. Aðeins einn löglegur vegur er út úr hverfinu, en það er Sævarhöfði. Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2414 orð | 1 mynd

EYGLÓ ÓLÖF HARALDSDÓTTIR

Eygló Ólöf Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Aradóttir, f. 3.5. 1911, d. 5.12. 1972, og Haraldur Erlendsson, f. 7.1. 1902, d. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2303 orð | 1 mynd

GÍSLI BRYNJÓLFSSON

Gísli Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 24. desember 1930. Hann lést á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi mánudaginn 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Kjartansson, skipstjóri og síðar umsjónarmaður HÍ, f. 20. 12. 1893, d. 20. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2615 orð | 1 mynd

HJALTI HARALDSSON

Hjalti Haraldsson fæddist á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal 6. desember 1917. Hann lést á Dalbæ á Dalvík 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Stefánsson, f. 20 des. 1883, d. 21. júní 1958, og kona hans Anna Jóhannesdóttir, f. 9.júní 1890,... Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

KRISTINN ÁSGEIRSSON

Kristinn Ásgeirsson fæddist að Baulhúsum við Arnarfjörð 5. apríl 1922. Hann lést 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásgeir Matthíasson og Guðbjörg Oktavía Kristjánsdóttir. Kristinn átti átta systkini og eru þrjú þeirra á lífi. Hinn 10. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2002 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

LÍNEY JÓHANNESDÓTTIR

Líney Jóhannesdóttir fæddist á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu 5. nóvember 1913. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2325 orð | 1 mynd

ODDNÝ GRÓA KRISTJÁNSDÓTTIR

Oddný Gróa Kristjánsdóttir Skagfjörð fæddist í Reykjavík 10. júní 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson Skagfjörð (f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

STEINÞÓR K. ÞORLEIFSSON

Steinþór Kristján Þorleifsson fæddist í Arnardal í Norður-Ísafjarðarsýslu 19. ágúst 1930. Hann lést á Laugarvatni 4. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2002 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR

Þuríður Andrésdóttir fæddist á Eyrarbakka 8. mars 1924. Hún lést af slysförum 6. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. ágúst 2002 | Bílar | 64 orð

Aukin hlutdeild Hyundai

HYUNDAI eykur markaðshlutdeild sína í Norður-Ameríku og seldi meira en 200.000 bíla í Bandaríkjunum á fyrstu sjö mánuðum þessa árs. Meira
18. ágúst 2002 | Ferðalög | 43 orð | 1 mynd

Falsaðir evruseðlar

UNDANFARIÐ hefur fölsuðum evruseðlum fjölgað í umferð og þá aðallega 20 evru seðlum og 50 evru seðlum. Meira
18. ágúst 2002 | Ferðalög | 206 orð | 1 mynd

Fiskisúpa og handskorin húsgögn

HESTAR, landakort, maður og kona er meðal þess sem handskorið er í húsgögnin á veitingastaðnum Skessubrunni, sem þau Linda Samúelsdóttir og Guðni Þórðarson opnuðu í sumar í Tungu í Svínadal, en rúmlega hálftíma tekur að aka þangað frá Reykjavík. Meira
18. ágúst 2002 | Ferðalög | 217 orð | 2 myndir

Gist í fangaklefa eða gúmmíherbergi

HVERNIG litist íslenskum ferðalöngum á leið til Berlínar í Þýskalandi á að eyða þar nótt í fangaklefa? Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 38 orð

Hagnaður Daewoo þrefaldast

MIKIL sala á heimamarkaði veldur því að hagnaður Daewoo Motor á öðrum ársfjórðungi ársins meira en þrefaldaðist. Markaðshlutdeildin í Kóreu jókst um 4,9%. Stór hluti af aukinni sölu er nýi smábíllinn Kalos. General Motors er nú stærsti eigandi... Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 242 orð | 4 myndir

Hefja sölu á Chrysler og Jeep í haust

RÆSIR hf. hyggst hefja sölu á Chrysler bílum í október næstkomandi. Fyrstu bílarnir sem hingað koma eru Cherokee og PT Cruiser. Jeep Wrangler og Grand Cherokee koma síðan í nóvember-desember. Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 61 orð

Innkalla þarf alla PT Cruiser

CHRYSLER hefur innkallað næstum alla PT Cruiser sem hafa verið smíðaðir. Framleiðsla bílsins hófst fyrir um tveimur árum og einu bílarnir sem ekki þarf að innkalla eru af 2003 árgerð en framleiðsla þeirra hófst í júlí. Alls er hér því um 460. Meira
18. ágúst 2002 | Afmælisgreinar | 386 orð | 1 mynd

MAGNÚS J. TULINIUS

Í dag, sunnudaginn 18. ágúst, á heiðursmaðurinn og vinur minn Magnús J. Tulinius, fv. tryggingafulltrúi, 70 ára afmæli. Magnús Jóhann eða Salli eins og hann er ávallt kallaður af vinum sínum fæddist í Reykjavík og ólst upp á Skothúsvegi 15. Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 88 orð

Mazda 6

Vél: 1.999 rcm, fjórir strokkar, 16 ventlar, tveir yfirliggjandi knastásar. Afl: 141 hestafl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 181 Nm við 4.100 snúninga á mínútu. Hröðun: 9,7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða, 11,1 sekúnda í sjálfskiptum bíl). Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 754 orð | 5 myndir

Mazda 6 - vel útbúinn og góður akstursbíll

ÞAÐ vantar ekki framboð af nýjum bílum í stærri millistærðarflokki. Mikil endurnýjun hefur átt sér stað í þessum flokki bíla og væntanlegir eru enn fleiri nýir valkostir á næstunni. Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 140 orð | 2 myndir

Nýr Mitsubishi-jeppi í Bandaríkjunum

VON er á splunkunýjum Mitsubishi í Bandaríkjunum og hugsanlega víðar. Bíllinn hefur vinnuheitið PSU og hefur náðst á myndir. Bílasérfræðingar hafa líka lagt heilann í bleyti og reynt að gera sér í hugarlund hvernig nýi bíllinn líti út. Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 91 orð

Opel með ofurtölvur

VERKFRÆÐINGAR Opel eru byrjaðir að vinna með fyrstu af sex ofurtölvum sem fyrirtækið hefur fest kaup á frá IBM, en hver um sig kostar nokkur hundruð milljónir íslenskra króna. Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 180 orð | 1 mynd

Opel Meriva á markað næsta vor

SALA hefst á Opel Meriva næsta vor. Þetta er fimm sæta bíll sem smíðaður er á lengdan undirvagn Corsa. Hann er fimm sæta og með svokölluðu FlexSpace sætakerfi, sem minnir á sætakerfið í stóra bróður, hinum sjö sæta Zafira. Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 88 orð | 1 mynd

Sala hafin á Renault Trafic

B&L hefur hafið sölu á sendi- og fólksflutningabílnum Renault Trafic. Trafic var nýverið kosinn sendibíll ársins 2002 í Evrópu. Það var dómnefnd blaðamanna bílablaða frá 20 Evrópulöndum sem kom að valinu. Meira
18. ágúst 2002 | Ferðalög | 57 orð | 1 mynd

Strendur með aðstöðu fyrir hreyfihamlaða

ÞRETTÁN strendur meðfram Miðjarðarhafinu á Spáni bjóða upp á aðstöðu fyrir hreyfihamlaða. Meira
18. ágúst 2002 | Ferðalög | 1877 orð | 5 myndir

Valið á milli hefðbundinna ferða og framandi slóða

Margar haustferðir eru þegar uppseldar og forsvarsmönnum ferðaskrifstofa ber saman um að eftir nokkra lægð sé komin hreyfing á landann. Boðið er upp á ferðir í allar áttir, heimsreisu, skemmtisiglingu í Karíbahafi, ferð til Galapagos-eyja, Bahama-eyja, Máritíus í Indlandshafi, Víetnams, Kína eða Kúbu, en aðrir halda sig við nálægari staði og bjóða t.d. helgarferðir til London, Tallinn, Prag eða Dublin. Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 94 orð | 1 mynd

Vectra kynnt í október

NÝR og gjörbreyttur Opel Vectra er væntanlegur til landsins í haust, en búist er við því að kynning á honum fari fram um mánaðamótin september/október í Bílheimum. Meira
18. ágúst 2002 | Bílar | 239 orð | 1 mynd

Z-bíllinn til Evrópu

CARLOS Ghosn, forstjóri og aðalframkvæmdastjóri Nissan Motor Co., hefur tilkynnt að nýjasta gerð Z-bílsins verður kynnt í Evrópu á næsta ári. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

40ÁRA afmæli.

40ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 19. ágúst, verður fertug Kristbjörg Theodórs Jónsdóttir, meinatæknir, starfsmaður hjá deCode, Húsalind 5,... Meira
18. ágúst 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70ÁRA afmæli.

70ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 19. ágúst, er sjötugur Halldór Árnason skósmiður, Lindarsíðu 4 á Akureyri. Halldór er að heiman á... Meira
18. ágúst 2002 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli.

90ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 18. ágúst, er níræð Ólafía Thorlacius, Nóatúni 32, Reykjavík. Hún verður að... Meira
18. ágúst 2002 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

ALDARMINNING.

ALDARMINNING. Aldarminning hjónanna frá Ingjaldshóli, Maríu Óladóttur, f. 18. ágúst 1902, d. 4. desember 1972, frá Miðhrauni, Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi, og Jörundar Þórðarsonar, f. 10. ágúst 1901, d. 19. Meira
18. ágúst 2002 | Fastir þættir | 392 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ hefur lengi vafist fyrir dálkahöfundi að koma orðum að því þegar karl og kona spila saman. Bandaríkjamenn tala hiklaust um "mixed pair", sem einhvern veginn gengur ekki í beinni þýðingu sem "blandað par". Meira
18. ágúst 2002 | Fastir þættir | 892 orð | 1 mynd

Hinsegin

Orðið "fordómar" merkir að hafa skoðun á eða dæma eitthvað, áður en nákvæm rannsókn hefur verið gerð á fyrirbærinu eða hlutnum. Sigurður Ægisson lítur hér á málefni samkynhneigðra, í tilefni mikillar hátíðar þeirra á dögunum. Meira
18. ágúst 2002 | Dagbók | 853 orð

(Lúkas 12, 32.)

Í dag er sunnudagur 18. ágúst, 230. dagur ársins 2002. Hólahátíð. Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. Meira
18. ágúst 2002 | Dagbók | 27 orð

Ráðið

Hossir þú heimskum gikki, hann gengur lagið á, og ótal asna stykki af honum muntu fá; góðmennskan gildir ekki, gefðu duglega á kjaft: slíkt hefir, það ég þekki, þann allra bezta... Meira
18. ágúst 2002 | Fastir þættir | 545 orð

Víkverji skrifar...

ÞAÐ er ekki oft sem þjónusta hjá opinberu fyrirtæki kemur manni í opna skjöldu, en það gerðist í vikunni þegar Víkverji nýtti sér almenningssamgöngur í höfuðborginni. Víkverji var á leið vestur í bæ og hugðist taka leið 115 á Miklubrautinni. Meira

Sunnudagsblað

18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 751 orð | 1 mynd

Auk þess legg ég til ...

Það er svo mikið rætt og ritað um svokallaðan einkadans að á andvökunóttum fer þetta efni að sækja að manni. Eina nóttina lá ég og var að hugsa um hvað fram færi í þessum bæ meðan ég lægi hér og hugsaði og hugsaði. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 881 orð | 1 mynd

Eigendalaus verðmæti

Hún var löng og virðuleg röðin, sem beið þolinmóð eftir að fá aðgang að fundinum hjá SPRON. Eins og sagt var frá í fréttum sjónvarps: máttarstólpar þjóðfélagsins voru mættir. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1188 orð | 2 myndir

Endurskoðunar er þörf vegna fjölgunar hælisleitenda

Rauði kross Íslands sér um móttöku flóttamanna og hefur umsjón með hælisleitendum meðan þeir bíða úrlausnar sinna mála hér á landi. Sigrún Árnadóttir, formaður Rauða kross Íslands, segir þörf á nýjum samningum við ríkið vegna fjölgunar hælisleitenda undanfarin ár. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 316 orð | 1 mynd

Flóttamenn og hælisleitendur í Evrópu

STRAUMUR flóttamanna og hælisleitenda til Evrópuríkja hefur á undanförnum árum orðið að eldfimu máli, sem ekki sér fyrir að kulna muni í nánustu framtíð. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 3102 orð | 6 myndir

Friðlýsing með undanþágu

Eftir úrskurð Skipulagsstofnunar um vatnshæð miðlunarlóns við Norðlingaöldu hefur verið rifjað upp að Náttúruverndarráð veitti undanþágu fyrir lóni í 581 m y.s. með skilyrði árið 1981. Anna G. Ólafsdóttir og Bjarni Benedikt Björnsson grófust fyrir um aðdraganda friðlýsingar Þjórsárvera og undanþágu vegna vatnshæðar miðlunarlóns við Norðlingaöldu fyrir ríflega 20 árum. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Grillið fertugt

Grillið á Hótel Sögu heldur um þessar mundir upp á fjörutíu ára afmæli sitt og var haldið boð fyrir fastagesti staðarins síðdegis á fimmtudag þar sem þessum tímamótum var fagnað. Í tilefni afmælisins er nú boðið upp á sérstakan sex rétta matseðil á 7. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 4034 orð

Hernaðurinn gegn landinu

Á gamlársdag árið 1970 birti Morgunblaðið grein eftir Halldór Laxness, sem hann nefndi "Hernaðinn gegn landinu". Tilefni greinarskrifanna voru hugmyndir á þeim tíma um framkvæmdir í Laxá og Norðlingaöldulón í Þjórsárverum. Enn eru framkvæmdir þar til umræðu og þess vegna þykir Morgunblaðinu rétt að endurbirta grein Nóbelsskáldsins, enda var vitnað til hennar í blaðinu sl. fimmtudag. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 701 orð | 2 myndir

Hugmyndafræði fyrir karlmenn?

Frjálshyggjufélagið var stofnað nú í vikunni af einstaklingum sem voru áður í Sjálfstæðisflokknum en telja að þeir geti "unnið betur að hugsjónum sínum annars staðar" eins og segir á heimasíðunni, frjalshyggja.is. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Hælisleit í hörðum heimi

Fjöldi þeirra, sem leitað hafa hælis á Íslandi, hefur snaraukist á síðustu árum og aðstæður breyst vegna Schengen-samkomulagsins. Um leið hefur umræða um innflytjendur harðnað í nágrannalöndunum. 8 Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1871 orð | 2 myndir

Ísland eitt opnasta land Evrópu

Georg Kr. Lárusson, forstjóri útlendingaeftirlitsins, segir að skipta megi hópi innflytjenda til landsins í tvennt, annar hópurinn sæki um dvalarleyfi án atvinnuþátttöku, en hinn hópurinn sæki um leyfi með atvinnuþátttöku. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1734 orð | 2 myndir

Íslenska hjartað slær í Grenihlíð

Bræðurnir Haraldur og Pálmi Palsson í Grenihlíð, skammt austan við Árborg í Kanada, hafa í um hálfa öld gefið háar upphæðir til að styrkja íslenskudeild Manitoba-háskóla í Winnipeg og viðhalda íslenskri menningu á svæðinu. Steinþór Guðbjartsson heimsótti þessa öðlinga fyrir skömmu. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1456 orð | 1 mynd

Ó, borg, mín borg

Í tilefni af 216 ára afmæli Reykjavíkurborgar á sunnudaginn og vegna Menningarnæturinnar, sem haldin var í sjöunda sinn í gær, rifjar Jónas Ragnarsson upp ummæli frá ýmsum tímum um borgina og íbúa hennar. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 650 orð

Ramsar-svæðið Þjórsárver

ÞJÓRSÁRVER eru stærsta votlendisvinin í miðhálendi Íslands og eitt þriggja svokallaðra Ramsar-svæða á Íslandi. Ramsar-svæði eru kennd við sáttmála um verndun votlendis sem telst hafa alþjóðlegt mikilvægi, sérstaklega sem búsvæði fyrir fugla. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1995 orð | 1 mynd

Reykjavík var himnasending

Alexander Rannikh, nýr sendiherra Rússlands á Íslandi, hefur starfað í utanríkisþjónustunni í á fjórða áratug. Hann segir í samtali við Steingrím Sigurgeirsson að oft hafi verið erfitt að vera rússneskur stjórnarerindreki á síðastliðnum áratug og það hafi verið himnasending að vera sendur til Reykjavíkur. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1723 orð | 4 myndir

Skemmtilegt verkefni að glíma við

Guðmundur Pétursson, rafmagnsverkfræðingur hjá Landsvirkjun, tók sér ársfrí til að vinna við uppbyggingu risavaxinnar vatnsaflsvirkjunar í Venesúela, sem er tvöfalt aflmeiri en allar virkjanir Landsvirkjunar til samans. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Guðmund, sem nú er öðru sinni að störfum í landinu og hefur m.a. kynnst þeirri ókyrrð sem þar hefur verið í stjórnmálunum. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1120 orð | 1 mynd

Verum villt en stillt

ALDREI hefur undirrituð skilið áráttu Íslendinga að þeytast um þjóðvegi landsins í umferðarhnútum um árvissa helgi, eftir fyrirskipunum frá umferðarráði í útvarpinu, þar sem prestar og lögregluþjónar predika jafnframt um þá skaðsemi sem ölvun akandi... Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Vínið dýrast á Íslandi og í Noregi

Þegar verð er skoðað á nokkrum algengum tegundum af víni er fást í ríkisreknu áfengisbúðunum á Norðurlöndum er sláandi munur á verðlagningu milli Noregs og Íslands annars vegar og Svíþjóðar og Finnlands hins vegar. Meira
18. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1228 orð | 5 myndir

Ögrun að taka við rýru landi

Sífellt fleiri leita eftir aðstöðu til ræktunar í sveitum landsins. Meðal þeirra eru þau Eva Örnólfsdóttir og Ragnar Jónasson, sem undanfarin ár hafa gróðursett um sjö þúsund plöntur og stiklinga í jaðri Hekluhrauns. Kristín Gunnarsdóttir gekk með þeim um hraunið. Meira

Barnablað

18. ágúst 2002 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Bjargið músinni

Aumingja mýsla litla er föst innan í þessu rammgerða ferkantaða búri sem dr. Kisi Læðuson smíðaði utan um hana. Til að bjarga henni þarf að klippa út alla níu hlutina sem búrið er smíðað úr. En til þess að dr. Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Hestaorðalausn

Hér kemur lausnin á hestaorðaruglinu frá því í seinustu viku. Öll hliðarorðin eru komin inn og líka lausnarorðið sem þýddi "hestur sem riðið er" en það er "reiðskjóti" og er merkt með bláu, einsog þið... Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 638 orð | 4 myndir

Krakkar eru skemmtilegir vinir

Við kynntumst öll Stúart litla á hvíta tjaldinu fyrir um tveimur árum þegar hann eignaðist nýja fjölskyldu. Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 58 orð | 3 myndir

Krakkasíður á Netinu

Hér eru nokkrar skemmtilegar krakkanetsíður sem gaman er að kíkja á þegar rigningin lemur gluggana. Gott er að klippa miðann út, eða setja slóðirnar strax inn í "favorites" á tölvunni. Á íslensku: + www.krakkabanki.is + www.barn.is + www. Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 167 orð | 2 myndir

Mús á puttann

Þetta er sniðug mús sem er eins konar puttabrúða. Hana er auðvelt að búa til og gaman að leika sér með. Þeir sem ekki eiga filt, geta gert músina úr föndurpappa eða öðru efni. Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 40 orð | 2 myndir

Pennavinir

Halló! Ég heiti Inga Rut og ég vil eignast pennavin á aldrinum 9-11. Ég er sjálf 10 ára. Áhugamál mín eru íþróttir, sund, leika mér, syngja, dansa, hjóla, bíó og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Ath.! Svara öllum bréfum. Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 115 orð | 3 myndir

Tommi og Jenni: Töfrahringurinn

Guðmundur Skarphéðinsson er 2 ára og 4 mánaða gamall. Honum finnst voða gaman að horfa á myndbönd og sjónvarp. Fyrir stuttu eignaðist hann myndbandið Töfrahringurinn með Tomma og Jenna sem honum finnst alveg rosalega skemmtilegt. Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 190 orð | 2 myndir

Við erum allur regnboginn!

Um seinustu helgi var heldur betur gaman niðri í miðbæ Reykjavíkur. Þá voru Hinsegin dagar og á laugardeginum var risastór og skrautleg skrúðganga niður allan Laugaveginn sem endaði á Ingólfstorgi þar sem skemmtiatriði voru haldin. Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Það vantar annað eyrað!

Á þessa annars ágætu mús, sem hann Mýslilíus teiknaðu handa okkur, vantar annað eyrað! En það má redda því. Klipptu músina út og búðu síðan til tvær samskonar mýs. Raðaðu músunum síðan saman á þann veg að allar fái þær tvö eyru. Lausn í næsta... Meira
18. ágúst 2002 | Barnablað | 66 orð | 3 myndir

Þekkir þú þínar mýs?

1) Hvaða mús var persóna í barnabókum áður en hún varð kvikmyndapersóna? a) Stúart litli b) Mikki mús c) Jenni 2) Hagamúsin er: a) Skordýr b) Spendýr c) Liðdýr 3) Hvað er á líkama músar: a) Hár? b) Fjaðrir? c) Hreistur? Meira

Ýmis aukablöð

18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 100 orð | 1 mynd

Demi Moore snýr aftur

EIN helsta kvikmyndastjarna fyrri hluta níunda áratugarins, Demi Moore , hefur aðeins sést í einni bíómynd síðustu fimm árin, en nú hillir undir áberandi endurkomu hennar á tjaldið. Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 68 orð | 1 mynd

Foster og Demme saman á ný?

VONIR standa nú til að leikkonan Jodie Foster og leikstjórinn Jonathan Demme taki höndum saman um gerð nýrrar bíómyndar ellefu árum eftir að þau komu, sáu og sigruðu með þeim meistaralega krimma The Silence of the Lambs . Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 40 orð | 1 mynd

Hafið frumsýnd 13. september

FRUMSÝNING á kvikmyndinni Hafið, sem Baltasar Kormákur gerir eftir samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar, hefur nú verið ákveðin hinn 13. Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 526 orð | 3 myndir

Ingvar E. Sigurðsson og Kristbjörg Kjeld verða í tveimur aðalhlutverkanna

HILMAR Oddsson kvikmyndaleikstjóri undirbýr nú tökur á kvikmynd sinni Kaldaljós, sem hann skrifar sjálfur handrit að, ásamt Frey Þormóðssyni, eftir samnefndri skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur. Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 596 orð | 1 mynd

Meiri snerpa frá þeim milda

Mildi, hlýja og mannúð er eitt helsta einkenni á höfundarverki leikstjórans og handritshöfundarins Phils Aldens Robinsons. Hin hliðin á því er að myndir hans eru að öðru jöfnu ekki beinlínis hvassar og aflmiklar í stíl og hraða. Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 89 orð | 1 mynd

Milos Forman stýrir ungversku meistaraverki

TÉKKNESKI leikstjórinn Milos Forman hefur tekið að sér að leikstýra kvikmyndinni Embers , sem byggð er á skáldsögu eftir Sandor Marai , en hún kom út árið 1942 og er talin til gleymdra meistaraverka. Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 230 orð

Moodysson og Straume í Feneyjum

NÝR yfirmaður kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, sem er í hópi þeirra mikilvægustu í heiminum, Moritz de Hadeln, áður stjórnandi Berlínarhátíðarinnar, hefur valið tvær norrænar myndir á hátíðina og taka þær þátt í keppni um 50 þúsund dollara fyrstu... Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 61 orð

Phil Alden Robinson

lenti í eftirleiknum að hryðjuverkunum 11. september í fyrra þegar hann var að ganga frá Hættumörkum eða The Sum Of All Fears . En eftir að hafa sýnt myndina á prufusýningum varp hann öndinni léttar. Meira
18. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 392 orð

Sá spyr sem ekki veit

Ástandið í íslenskri kvikmyndagerð gerist æ farsakenndara og ótrúverðugra. Almenningur hefur fengið yfir sig hverja uppákomuna á eftir annarri, ásakanir ganga á víxl og enginn veit lengur hverju á að trúa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.