Greinar föstudaginn 23. ágúst 2002

Forsíða

23. ágúst 2002 | Forsíða | 335 orð

Hamas fordæmir samning við Ísraela

RÁÐHERRA öryggismála í heimastjórn Palestínu, Abdel Razaq al- Yahya, hóf í gær fundahöld með fulltrúum þrettán helstu samtaka Palestínumanna um samkomulag sem náðist á sunnudag við Ísraela um að þeir drægju her sinn frá Gaza-spildunni og Betlehem. Meira
23. ágúst 2002 | Forsíða | 212 orð | 1 mynd

Milljón Kínverja kölluð til varnarstarfa

NÆRRI því milljón manna vann í gær hörðum höndum að því að hlaða sandpokavirki meðfram bökkum Dongting-stöðuvatnsins í Hunan-héraði í Mið-Kína, en skyldu bakkar þess bresta er hætta á því að risastór flóðbylgja ógni heimilum milljóna borgara á einu... Meira
23. ágúst 2002 | Forsíða | 195 orð | 1 mynd

Sætir dómsrannsókn

LENI Riefenstahl, sem var helsti kvikmyndagerðarmaður Adolfs Hitlers, varð 100 ára í gær og var þá einnig tilkynnt að þýskir saksóknarar hefðu ákveðið að hefja dómsrannsókn á ásökunum á hendur Riefenstahl um að hún hefði afneitað helförinni. Meira
23. ágúst 2002 | Forsíða | 213 orð

Ættingjar þefja illa

FÓLK þekkir líkamslykt náinna ættingja sinna en líkar hún ekki vel. Er það niðurstaða umfangsmikilla rannsókna og er hún túlkuð þannig, að þetta sé aðferð náttúrunnar við að hindra sifjaspell, þ. e. skyldleikaræktun, er getur valdið úrkynjun. Meira

Fréttir

23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

25 umsækjendur um skólastjórastöðu

25 UMSÆKJENDUR eru um stöðu skólastjóra við Brunamálaskóla Brunamálastofnunar og mun skólaráð meta umsóknirnar og skila tillögum til brunamálastjóra sem tekur ákvörðun um ráðningu í stöðuna. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

36 af 37 löxum tóku Frances

GÓÐ aflahrota kom í Laxá á Ásum á þriðjudaginn sl., en þá veiddust 20 laxar í ánni sem þykir gott nú seinni árin þótt menn hefðu hrist höfuðið yfir ördeyðunni fyrr á árum. Meira
23. ágúst 2002 | Miðopna | 1000 orð

Alls staðar vart við skort á heilsugæslulæknum

ÞÓRIR Kolbeinsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna, segir að skorts á heilsugæslulæknum verði nú alls staðar vart og þónokkrir heilsugæslulæknar hafi sagt upp störfum. "Það vantar greinilega lækna á nokkra staði á landinu. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 396 orð

Athugasemd

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Stefáni Jóni Hafstein: "Stefán Jón Hafstein formaður fræðsluráðs Reykjavíkur gerir athugasemdir vegna fréttar í Morgunblaðinu á miðvikudag um málefni Klébergsskóla og viðtal við fulltrúa annars... Meira
23. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 205 orð | 1 mynd

Athvarf heimilislausra sem skapar eldhættu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að rífa húsið að Framnesvegi 23 í Reykjavík að kröfu byggingafulltrúans í Reykjavík. Fram kemur í gögnum frá lögreglu að húsið hafi verið tímabundinn staður heimilislausra auk þess sem eldhætta er talin geta stafað af því. Meira
23. ágúst 2002 | Suðurnes | 209 orð | 1 mynd

Aukin markaðssetning skilar sér

GESTIR Bláa lónsins í júlímánuði voru 50.058 talsins, sem er 5,8% fækkun frá sama mánuði í fyrra. Það sem af er ágúst hafa um 33.000 gestir heimsótt lónið. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Á elleftu stund

STARFSMENN byggingarfyrirtækis í Chengdu í Kína brugðust hart við í fyrradag og björguðu húsbónda sínum frá bráðum bana. Það var þó ekki alveg það, sem hann vildi sjálfur. Meira
23. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Biskup heimsækir Þingeyinga

HERRA Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vísiteraði Þórshafnarprestakall síðastliðinn miðvikudag og með í för var séra Pétur Þórarinsson í Laufási og eiginkonur þeirra beggja. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 332 orð

Blátt bann við bláu hári

ÞEGAR hann Mark litli Ashby, sjö ára gamall, sneri aftur í skólann að loknu sumarleyfi var honum umsvifalaust sagt að hypja sig heim. Ástæðan var sú, að hann var með indíánaklippingu og hárið litað blátt. Meira
23. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 234 orð

Bærinn leggur fram 15 milljónir króna

BÆJARRÁÐ, sem jafnframt er stjórn Framkvæmdasjóðs Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að Framkvæmdasjóður keypti hlutafé að upphæð 15 milljónir króna í nýju félagi um rekstur skinnaiðnaðar, Skinnaiðnaði - Akureyri ehf. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Chretien hyggst ekki bjóða sig fram aftur

JEAN Chretien, forsætisráðherra Kanada, sem hefur átt undir högg að sækja vegna hneykslismála og valdabaráttu innan flokks síns, tjáði meðlimum í Frjálslynda flokknum á miðvikudaginn að hann myndi ekki sækjast eftir kjöri til fjórða kjörtímabilsins er... Meira
23. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 105 orð

Deiliskipulag kært

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hafa borist þrjár kærur vegna deiliskipulags Skuggahverfis sem samþykkt var í borgarráði í apríl síðastliðnum. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í HÍ

LAUGARDAGINN 31. ágúst ver Gísli Sigurðsson, fræðimaður á Árnastofnun, rit sitt Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar: Tilgáta um aðferð. Fer vörnin fram í Hátíðarsal Háskólans kl. 14. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 300 orð

Dæmi um biluð sjónvarpstæki og tölvur

DÆMI eru um að sjónvarpstæki og tölvur í Grímsey hafi ekki farið í gang að nýju eftir að rafmagnið fór af síðastliðinn mánudag vegna bilunar í dísilrafstöð í eynni. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Eftirlætisrósir garðyrkjustjórans kynntar

GRASAGARÐUR Reykjavíkur hefur í sumar boðið upp á nokkrar skoðunar- og fræðsluferðir um garðinn. Nú er komið að dagskrá sem ber heitið "eftirlætisrósir Jóhanns Pálssonar", sem hefst laugardaginn 24. ágúst kl. 11. "Jóhann Pálsson, fyrrv. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Eigendur leggja mikla áherslu á upprunalegt útlit

BREYTINGAR sem gerðar voru á Gyllta sal og Pálmasal Hótels Borgar nú í vor hafa vakið nokkra óánægju hjá skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur eins og Morgunblaðið hefur greint frá. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Eldur kviknaði í olíubíl

ELDUR kom upp í olíutankbíl sem ók um Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði í fyrradag. Rafmagnskaplar sem liggja upp í stjórnhús brunnu í sundur en ekki mun hafa kviknað í olíu. Ökumaður olíubílsins hljóp út með slökkvitæki og réð niðurlögum eldsins. Meira
23. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 217 orð

Endurgerð á hluta Skólavörðustígs hraðað

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tilfærslu á framkvæmdum í miðborginni til að hraða endurgerð á hluta Skólavörðustígs. Ekki er talið ráðlegt að ljúka framkvæmdum við alla götuna á haustmánuðum. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Engin merki um slys

ENGIN ummerki um slys hafa fundist í kjölfar tilkynningar til lögreglunnar á Selfossi í fyrrakvöldi um að ljós frá fjórum neyðarblysum sæjust á sveimi austsuðaustur frá Selfossi, yfir Þjórsárósum. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

Er barnið þitt að hefja skólagöngu?

"HAUSTIÐ nálgast og í dag hefja allflestir grunnskólar landsins störf. Það þýðir að frá og með þessum degi streyma þúsundir barna til og frá skólanum og oftar en ekki yfir fleiri en eitt og fleiri en tvö misvarasöm umferðarmannvirki. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Erlendir ferðamenn ánægðir með Reykjavík

ERLENDIR ferðamenn eru almennt mjög ánægðir með Reykjavík sem áfangastað, samkvæmt viðhorfskönnun Ferðamálaráðs Íslands, en könnunin var gerð frá september 2001 til maí 2002. Meira
23. ágúst 2002 | Suðurnes | 349 orð

Ferðamenn kvarta ekki yfir fargjöldum

LEIGUBÍLSTJÓRAR hjá Bílstjórafélaginu Fylki í Keflavík finna fyrir samdrætti í ferðaþjónustu. Fleiri ferðamenn sækja í skipulagðar hópferðir nú í sumar en undanfarin ár. Minna er um að ferðamenn séu að ferðast á eigin vegum. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Fræðst um sykursýki barna

FORELDRAFÉLAG sykursjúkra barna og unglinga heldur upp á 10 ára afmæli sitt laugardaginn 25. ágúst við Reykjadal í Mosfellssveit. Foreldrafélagið vinnur að málefnum sykursjúkra barna. Meira
23. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Fyrrverandi starfsmaður kærður fyrir þjófnað

FYRRVERANDI starfsmaður Tækniheima á Akureyri hefur verið kærður til lögreglu, grunaður um að hafa stolið raftækjum, m.a. sjónvörpum, DVD-spilurum og tölvubúnaði, á meðan hann starfaði hjá fyrirtækinu. Meira
23. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 315 orð

Gatnaframkvæmdum við Samkomuhúsið frestað

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur samþykkt að fresta gatnaframkvæmdum við Samkomuhúsið til næsta vors og bjóða verkið þá út að nýju. Áður hafði framkvæmdaráð lagt til að gengið yrði til samninga við GV Gröfur ehf. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Gegn koldíoxíðlosun í sjó

NORSKA umhverfisráðuneytið hefur að sögn Aftenposten hafnað ósk um að leyft verði að dæla í tilraunaskyni 5,4 tonnum af koldíoxíði í sjó við vesturströndina, skammt frá Kristjánssundi, en áður hafði mengunarvarnastofnun ríkisins samþykkt beiðnina. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Gengið í Hvalfirði

HVALFJÖRÐUR er áfangastaður Ferðafélags Íslands og SPRON á göngudegi 2002, sem að þessu sinni er haldinn sunnudaginn 25. ágúst. Að venju verður göngufólki skipt í tvo hópa og leggur sá fyrri af stað með rútu frá BSÍ kl. 10.30 (komið við í Mörkinni 6). Meira
23. ágúst 2002 | Suðurnes | 103 orð

Gerðaskóli stækkar

Í DAG, föstudag, kl.14 fer fram skólasetning í Gerðaskóla. Einnig fer fram á þessum tíma formleg afhending á nýbyggingu Gerðaskóla. Með tilkomu nýbyggingarinnar batnar öll aðstaða til náms og verður skólinn nú einsetinn. Meira
23. ágúst 2002 | Miðopna | 745 orð | 1 mynd

Getur fækkað dauðsföllum af völdum hjartasjúkdóma

NÝ aðferð við greiningu hjartasjúkdóma er talin geta fækkað dauðsföllum af þeirra völdum um 30-40%. Aðferðinni hefur verið beitt í Svíþjóð síðustu 1-2 ár með góðum árangri. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð

Gjöld lækka um 20 milljónir króna á dag

HLUTABRÉF Flugleiða hf. hafa hækkað um 14% síðustu tvo daga og var lokagengi gærdagsins 2,85. Markaðsverð félagsins hefur á þessum tveimur dögum hækkað um rúmar átta hundruð milljónir króna og er nú 6.575 milljónir króna. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Góður árangur framan af á "slysalausum" degi

ÁRLEGT umferðarátak lögreglunnar í Reykjavík, slysalaus dagur í umferðinni, gekk vel framan af degi í gær, að sögn lögreglunnar. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Gæsaskytta fótbrotnaði

GÆSASKYTTA fótbrotnaði á Hrunamannaafrétti á þriðjudagskvöld og var flutt á Landspítala - háskólasjúkrahús með sjúkrabifreið. Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um slysið kl. 22. Meira
23. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 36 orð | 1 mynd

Hallamælt í Hafnarstræti

FRÁGANGUR á endurbættu Hafnarstræti í Reykjavík stendur yfir og þessir fílefldu karlmenn voru við kantsteinalögn er ljósmyndari átti þar leið hjá. Vissara er að hafa hallamál við höndina og fleiri tól til að verkið heppnist sem... Meira
23. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Halldór sýnir í Safnasafninu

HALLDÓR Ásgeirsson opnar myndlistarsýningu í Safnasafninu á Svalbarðsströnd laugardaginn 24. ágúst kl. 14.00. Myndlistarverkið sem Halldór sýnir heitir "....og gá þar að orði sem kynni samt að ná yfir alla veröldina. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Heilsugæsla og lýðheilsa barna

Sven Bremberg fæddist í Stokkhólmi árið 1943. Hann starfar við sænsku Lýðheilsustöðina og Karolinska institutet í Stokkhólmi. Núverandi rannsóknir hans varða heilsueflingu og fyrirbyggjandi aðgerðir fyrir börn og unglinga með sérstaka áherslu á efnahagslega áhrifaþætti á heilsu þeirra og slysatíðni og á hvern hátt sveitarfélög bregðast við til forvarna. Sven er giftur Elisabeth Arborelius, dósent í sálfræði, og eiga þau eina dóttur. Hann á tvo syni frá fyrra hjónabandi. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 386 orð

Herforingjastjórnin taldi Bandaríkjastjórn sátta

LEIÐTOGAR herforingjastjórnarinnar sem var við völd í Argentínu 1976-1983 töldu að ráðamenn í Washington væru reiðubúnir að leiða hjá sér þær blóðugu aðgerðir sem herforingjastjórnin beitti í því skyni að uppræta virka stjórnarandstöðu vinstrisinna í... Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 705 orð | 3 myndir

Hitti Íslendinga búsetta í Færeyjum

Davíð Oddsson forsætisráðherra bauð Íslendingum búsettum í Færeyjum til móttöku í Listasafni Færeyja á fyrsta degi opinberrar heimsóknar hans til landsins. Þá skoðaði hann einnig Lögþingið, sem er nýuppgert eftir breytingar, og kirkjubekki frá 14. öld sem Færeyingar hafa nýlega endurheimt frá Dönum. Nína Björk Jónsdóttir fylgdist með því sem fram fór. Meira
23. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 416 orð

Hópur iðnaðarmanna enn að störfum í skólanum

SKÓLASTJÓRI Selásskóla hefur aflýst allri kennslu við skólann þar til á miðvikudag í næstu viku sökum þess að ekki hefur tekist að ljúka gerð viðbyggingar við skólann sem átti að vera lokið. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hvað ungur nemur

JÓN Aðalsteinsson í Belg er nýkominn af vatni ásamt húskarli sínum ungum á undurfögrum ágústmorgni. Ekkert er hér gefið eftir þó að hálfnaður sé áttundi tugurinn en farið á vatn hvern morgun og vitjað um netin þó að veiðin sé ekki alltaf mikil. Meira
23. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 170 orð | 1 mynd

Íslensku þjóðinni færð aldamótagestabók að gjöf

Í HEIMSÓKN forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, í Eyjafjarðarsveit á dögunum afhenti Anton Antonsson, trélistamaður frá Gilsá í Eyjafjarðarsveit, forsetanum útskorna gestabók sem er gjöf til íslensku þjóðarinnar í tilefni landafundaafmælisins árið... Meira
23. ágúst 2002 | Suðurnes | 177 orð | 1 mynd

Jákvæðni og lífsgleði

UM SJÖHUNDRUÐ kátir framhaldsskólanemendur mættu í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í gær, en þá var fyrsti skóladagurinn. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 390 orð

Kannað hvort úrskurður verður kærður

HREPPSNEFND Skeiða- og Gnúpverjahrepps kom saman til fundar í gær þar sem m.a. var fjallað um úrskurð Skipulagsstofnunar vegna Norðlingaölduveitu. Meira
23. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 122 orð

Knattspyrnuvellir komi við Egilshöll

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tilboð Ásbergs ehf. í gerð knattspyrnuvalla við Fossaleyni í Grafarvogi. Upphæð tilboðsins er tæpar 39 milljónir króna. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð | 3 myndir

Létust í árekstri á Landvegamótum

KONURNAR sem létust í hörðum árekstri fólksbíls og rútubifreiðar á gatnamótum Suðurlandsvegar og Landvegar í fyrradag voru allar ljósmæður og vinkonur frá því að þær unnu saman á Fæðingarheimilinu í Reykjavík til margra ára. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Lægsta tilboð tæpar 52 milljónir

TILBOÐ í framkvæmdir fyrir olíufélagið Atlantsolíu vegna stöðvarhúss sem á að rísa á suðurbakka Hafnarfjarðarhafnar voru opnuð í fyrradag. Lægsta tilboðið var 51,8 milljónir króna, að sögn Símonar Kjærnested, framkvæmdastjóra Atlantsolíu. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Málfundur um stríðsundirbúning

MÁLFUNDUR sósíalíska verkalýðsblaðsins Militant verður haldinn föstudaginn 23. ágúst kl. 17.30 og ber yfirskriftina: Bandaríkin og Ísrael undirbúa stríð á tvennum vígstöðvum í Austurlöndum nær. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

Mengun yfir mörkum

MÆLINGAR Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur á saurmengun í fjörunni neðan við Hamrahverfi í Grafarvogi síðustu sjö mánuði sýndu mengun langt yfir viðmiðunarmörkum. Á einum sýnatökustað af fjórum mældust í byrjun júlí sl. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Menningarverðmæti skoðuð

Á FYRRI degi opinberrar heimsóknar sinnar til Færeyja í gær skoðaði Davíð Oddsson forsætisráðherra gafla úr kirkjubekkjunum í kirkjunni á Kirkjubæ, svokallaðar bekkbrúður, en Færeyingar endurheimtu fyrr í sumar þessi merku menningarverðmæti. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Menntaskólinn á Ísafirði settur

MENNTASKÓLINN á Ísafirði verður settur í 33. sinn á sunnudag. Athöfnin fer fram á sal skólans á Torfnesi og hefst kl. 17. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Mikil breyting í vinnslu lambakjöts

GANGSETT var í gær nýtt fullkomið vinnslukerfi fyrir úrbeiningu og snyrtingu lambakjöts í kjötvinnslu Norðlenska ehf. á Húsavík. Forráðamenn fyrirtækisins lýsa tilkomu vinnslukerfisins sem byltingu í vinnslu lambakjöts á Íslandi. Meira
23. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 191 orð | 1 mynd

Ný löndunarbryggja byggð í Krossanesi

UMFANGSMIKLAR hafnarframkvæmdir eru fyrirhugaðar í Krossanesi á Akureyri nú í haust og á næsta ári. Að sögn Harðar Blöndal hafnarstjóra verður byggð ný löndunarbryggja fyrir Krossanesverksmiðjuna. Meira
23. ágúst 2002 | Miðopna | 713 orð | 4 myndir

Nýta verður möguleika Nýheima

Austur-Skaftfellingar vígja á morgun nýja miðstöð þekkingar, náms, rannsókna og nýsköpunar í 2.400 fermetra húsi sem ber nafnið Nýheimar. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Rangur myndatexti Á forsíðu síðasta Fasteignablaðs...

Rangur myndatexti Á forsíðu síðasta Fasteignablaðs birtist mynd úr verðlaunagarði í Mosfellsbæ. Hið rétta er að myndin er úr garðinum Bergholti 7. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 496 orð

Samskip fara fram á rannsókn á háttsemi Eimskips

SAMSKIP óskuðu í gær formlega eftir því að Samkeppnisstofnun rannsakaði hvort Eimskipafélag Íslands hefði brotið ákvæði samkeppnislaga í flutningastarfsemi sinni og að stofnunin beitti Eimskip þeim viðurlögum sem lög mæla fyrir um, staðfesti rannsóknin... Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Samþykktar í umhverfis- og heilbrigðisnefnd

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur samþykkti í gær drög að samþykkt um takmörkun búfjárhalds og bann við lausagöngu búfjár í Reykjavík. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 184 orð

Segja öðru kristnu fólki sömu örlög búin

MÚSLÍMSKIR skæruliðar í Abu Sayyaf-hryðjuverkasamtökunum á Jolo-eyju á Filippseyjum hálshjuggu tvo kristna menn, sem þeir höfðu rænt, og skildu höfuð þeirra eftir á víðavangi. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Sherpunum kennt að hnýta hnúta í Ölpunum

SHERPAR eru þjóðflokkur í Nepal sem varð víðfrægur þegar einn þeirra, Tenzing Norgay, varð ásamt Nýsjálendingnum Edmund Hillary fyrstur til að klífa hæsta fjall heims, Everest, árið 1953. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Slys á Fljótsdalsheiði og í Borgarfirði

UMFERÐARSLYS urðu á Fljótsdalsheiði og í Norðurárdal í Borgarfirði í gær. Kona var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir að hún kastaðist út úr jeppa sem valt á malarvegi sunnan við Grenisöldu á Fljótsdalsheiði. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Spennandi að byrja í skólanum

TILHLÖKKUN leyndi sér ekki í augum flestra nemenda Melaskólans í vesturbæ Reykjavíkur í gær, en þá var skólasetning. Skólinn hefst síðan í dag samkvæmt stundaskrá. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Stefnt að víðtækri leit að Paita

LÖGREGLAN á Akureyri óskar eftir upplýsingum um ferðir Davides Paita, 33 ára ítalsks ferðamanns, hinn 7.-10. ágúst. Hugsanlegt er að Paita hafi týnst á Látraströnd í Eyjafirði. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Stefnt verður að því að vígja húsið í nóvember á næsta ári

FRAMKVÆMDIR standa nú sem hæst við Norðurbryggju, gamalt pakkhús sem mun hýsa vestnorrænt menningarsetur Íslands, Færeyja og Grænlands í Kaupmannahöfn þar sem íslenska sendiráðið verður m.a. til húsa. Stefnt er að því að vígja Norðurbryggju hinn 21. Meira
23. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Stjórn RARIK á ferð um Norðurland

STJÓRN Rafmagnsveitna ríkisins, RARIK, ásamt rafmagnsveitustjóra, Kristjáni Jónssyni, framkvæmdastjórunum Steinari Friðgeirssyni og Eiríki Briem, Tryggva Þór Haraldssyni svæðisstjóra á Norðurlandi eystra og fleirum, hefur undanfarna daga verið á ferð um... Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Tugir manna fórust í Nepal

ÓTTAST er að 63 hafi farist í tveimur slysum í Nepal í gær. Talið var að að minnsta kosti 45 manns hafi látist er rúta fór út af vegi og hrapaði ofan í á, að því er lögregla greindi frá. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð

Tveggja vikna frestur gefinn til uppgjörs

SAMTÖK verslunarinnar - FÍS sendu forstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH, bréf í gær þar sem spítalanum og Sjúkrahúsapótekinu ehf. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Um 1.500 manns taka þátt í kafbátavarnaræfingu

KAFBÁTAVARNARÆFING á vegum Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hefst um helgina vestur af Íslandi og stendur til 9. september næstkomandi. Er þetta umfangsmesta æfing af þessu tagi sem fram hefur farið á N-Atlantshafi. Meira
23. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 456 orð | 1 mynd

Upplifa sig sem hluta af hinni stóru Evrópu

ÞAÐ vakti athygli á liðnum vetri þegar Félagsmiðstöðin Ný-ung á Egilsstöðum hlaut sex milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu, vegna þátttöku í fjölþjóðlegu ungmennaskiptaverkefni. Féð kemur frá styrkjaúthlutun Ungs fólks í Evrópu. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 280 orð

Útflutningur nýrrar iðnaðarframleiðslu eykst ört

VERÐMÆTI vöruútflutnings jókst á fyrri hluta ársins um 18% frá sama tímabili í fyrra, að því er fram kemur í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 284 orð

Vantar tillit til umhverfisverndar

ALÞJÓÐLEG þingmannasamtök er berjast fyrir löggjöf sem stuðli að jafnvægi í náttúrunni, GLOBE, sendu í sumar Efnahags- og þróunarstofnuninni (OECD) bréf þar sem gagnrýnt var að alþjóðlegar reglur um útflutningsaðstoð við fátæk lönd tækju ekki nægilegt... Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Veður og viðgerðir hömluðu flugi

MIKILL hliðarvindur hamlaði millilandaflugi á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi auk þess sem önnur aðalflugbrautin var lokuð vegna viðgerða. Tvær vélar Flugleiða, sem voru að koma frá Evrópu, urðu að lenda í Reykjavík og á Egilsstöðum af þessum sökum. Meira
23. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 78 orð

Veitingahús við Mosskóga

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi svokallaðrar Kvíabryggju. Um er að ræða svæði gróðrarstöðvarinnar Mosskóga inni í Mosfellsdal. Meira
23. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Vísbendingar um aukin umsvif í hagkerfinu

TÖLUR um virðisaukaskatt og vörugjöld af bifreiðum benda til þess að umsvifin í hagkerfinu séu heldur á uppleið. Þá bendir margt til þess að neysluútgjöld heimilanna kunni að vaxa á síðustu mánuðum ársins. Meira
23. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 324 orð

Þriðjungur skóga eldi að bráð

SKÓGARELDAR, sem talið er að rekja megi til kærulausra ferðamanna, geisa nú í Mongólíu og hefur um þriðjungur alls skóglendis í landinu brunnið. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2002 | Staksteinar | 322 orð | 2 myndir

Spilling og svardagar

GETA allir íslenzkir forstjórar svarið það, að reikningar fyrirtækja þeirra sýni rétta mynd af rekstrinum og stöðunni, er spurt í Vísbendingu. Meira
23. ágúst 2002 | Leiðarar | 410 orð

Tengslin við Færeyjar og Grænland

Tengsl okkar við Færeyjar og Grænland eru mikilvæg. Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur undanfarna daga verið í Færeyjum. Meira
23. ágúst 2002 | Leiðarar | 388 orð

Öryggi í umferðinni

Kvöldið áður en umferðarátakið Slysalaus dagur hófst varð sá sorglegi atburður að þrjár eldri konur létust í hörðum árekstri í Rangárvallasýslu. Meira

Menning

23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Algert algleymi

EIN HELSTA rokksveit síðustu aldar var gruggband Kurts Cobains og félaga, kennt við Nirvana. Aðdáun á sveitinni og tónlist hennar kemst nærri Bítlunum og Presley að umfangi, og ásókn í eitthvað óútgefið og óheyrt því mikil. Meira
23. ágúst 2002 | Menningarlíf | 381 orð | 1 mynd

Austin Powers í þriðja gír

Austin Powers in Goldmember með Mike Myers, Michael Caine, Beyoncé Knowles, Seth Green, Michael York ofl. Sýningarstaðir: sjá auglýsingar í dagblöðunum. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

BLÁSTEINN: Viðar Jónsson spilar undir dansi.

BLÁSTEINN: Viðar Jónsson spilar undir dansi. BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Finnur. CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarsson kl. 22:00 til 02:00. CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Einbeita sér að fjölskyldulífinu

SÖNGSTIRNIÐ Kylie Minogue ætlar að taka sér frí það sem eftir lifir árs í von um að koma á fót fjölskyldu með kærasta sínum, fyrirsætunni James Gooding. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

Einn, tveir og Bryndís

BRYNDÍS Schram mun stjórna sjónvarpsþáttaröðinni Einn, tveir og elda á Stöð 2 í vetur. Meira
23. ágúst 2002 | Tónlist | 476 orð

Fjallfersk kínversk náttúrulýrík

Kínversk þjóðlög og sönglög og aríur eftir Ravel, Fauré, Sigvalda Kaldalóns, Puccini, Verdi og Gounod. Xu Wen sópran og Anna Rún Atladóttir, píanó. Þriðjudaginn 20. ágúst kl. 20:30 Meira
23. ágúst 2002 | Menningarlíf | 328 orð | 1 mynd

Franskar flengingar

Slap Her She's French. Með Piper Perabo, Jane McGregor, Trent Ford, Michael McKean, o.fl. Sýningarstaðir: Sjá auglýsingar í dagblöðunum. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Hræringar um Alexander mikla

REGLULEGA berast fregnir frá draumasmiðjunni Hollywood að í bígerð séu myndir um Makedóníukonungin Alexander mikla. Leikstjórinn Martin Scorsese reið á vaðið og ákvað að gera mynd um kappann. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

Hún rennur glatt...

FLESTIR sem aldur hafa til kannast líkast til við áströlsku sveitina Midnight Oil fyrir smell þeirra "Beds are Burning", sem er að finna á plötunni Diesel and Dust frá 1987. Meira
23. ágúst 2002 | Menningarlíf | 430 orð | 1 mynd

Íslenskir söngnemendur vel þjálfaðir

SÍÐASTLIÐINN mánudag hófst söngnámskeið í Söngskólanum í Reykjavík undir handleiðslu bandarísku mezzó-sópransöngkonunnar Lauru Brooks Rice, fyrir söngvara og lengra komna nemendur skólans. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 237 orð

Krummaskuðskrimmar

Bandaríkin 2001. Góðar stundir VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Philip J. Jones. Aðalhlutverk Robert Patrick, Jennifer Esposito, Melissa Joan Hart, Colm Meaney. Meira
23. ágúst 2002 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Ljóð

Í fegurð hafsins er með ljóðum Jóhanns Guðna Reynissonar. Þetta er fyrsta ljóðabók Jóhanns Guðna en hann hefur m.a. starfað sem lögreglumaður, blaðamaður, kennari og upplýsingastjóri og er nýráðinn sveitarstjóri í Þingeyjarsveit. Ljóð eftir hann hafa... Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Mafían í hefndarhug

Bandaríkin, 2002. Skífan VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Anthony Hickox. Aðalhlutverk: Armand Assante. Meira
23. ágúst 2002 | Menningarlíf | 301 orð | 1 mynd

Mataruppskriftir og sýningarlok

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum Sumarsýningunni Maður og borg lýkur á sunnudag og kl. 15 þann dag verður leiðsögn um sýninguna. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 506 orð | 1 mynd

Minority Report Stórfengleg afþreying frá Spielberg,...

Minority Report Stórfengleg afþreying frá Spielberg, bæði dulúðug framtíðarsýn og spennandi glæpareyfari. Ein af myndum ársins. Amen. (S.V. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Orðaður við spjallþátt

BANDARÍSKAR sjónvarpsstöðvar eru sagðar hafa sýnt áhuga á að ráða Bill Clinton, forseta Bandaríkjanna, til þess að stjórna spjallþáttum sem eru á teikniborði stöðvanna. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Sakar stjórnendur um ósiðlega samningagerð

KATRIN Wrobel, sem nú ber titilinn ungfrú Þýskaland, á á hættu að þurfa að afsala sér krúnunni, fari hún ekki að settum reglum keppnishaldara. Meira
23. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 340 orð

Sársaukafullar skírskotanir

Leikstjóri: Phil Alden Robinson. Handrit: Paul Attanasio og Daniel Pyne. Byggt á sögu Tom Clancy. Kvikmyndataka: John Lindley. Aðalhlutverk: Ben Affleck, Morgan Freeman, James Cromwell, Ciarán Hinds og Bridget Moynahan. Sýningartími: 127 mín. Bandaríkin. Paramount Pictures, 2002. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Syndaflóð Stuðmanna og Nóa á Örkinni

SYNDAFLÓÐIÐ er innan seilingar og vitanlega eru upptök þess í Hveragerði. Til nánari glöggvunar er hér um að ræða ærlegt Syndaflóð sem Stuðmenn og Nói standa fyrir á Örkinni í Hveragerði annað kvöld, laugardagskvöld. Meira
23. ágúst 2002 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Sýningum að ljúka á Light Nights

SÝNINGUM Ferðaleikhússins á Light Nights, Björtum nóttum, fer nú fækkandi og verða síðustu sýningar í kvöld og laugardagskvöld. Sýningarnar fara fram í Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum og hefjast kl. 20.30 og tekur sýningin um tvær klst. í flutningi. Meira
23. ágúst 2002 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

Tekist á við raunveruleikann og valkosti í Skugga

Í GALLERÍI Skugga á Hverfisgötu verða opnaðar tvær ljósmyndasýningar í dag, laugardag, kl. 17. Í aðalsal sýnir ljósmyndarinn Berglind Björnsdóttir en í kjallara gallerísins eru verk bandaríska listamannsins Holly Hughes. Meira
23. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Vinur í raun

BANDARÍSKA leikkonan Jennifer Aniston bjargaði ókunnugum manni frá bráðum bana á mexíkönskum veitingastað í Hollywood á dögunum. Meira

Umræðan

23. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 561 orð

Brjóstagjafir ÉG VIL koma þakklæti mínu...

Brjóstagjafir ÉG VIL koma þakklæti mínu á framfæri til "lánsamrar móður" sem skrifaði grein í Velvakanda þann 10. ágúst s.l. um brjóstagjafarofstæki. Meira
23. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 673 orð

Er vit í útvarpinu?

ALLIR þessir fjölmiðlar sem maður alls staðar neyðist til að lifa og hrærast með. Yndislegir! Og menn geta ekki verið án þeirra. Hræðast þá tilhugsun hvað tekur við þegar mannkynið leggur þá niður fyrir fullt og allt. Meira
23. ágúst 2002 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Glataðar væntingar - í þorski og WorldCom?

Verðmæti í brostnum væntingum reiknað á kvótasöluverði LÍÚ er um 600 milljarðar, segir Kristinn Pétursson, eða svipaðar upphæðir og hjá hluthöfum WorldCom. Meira
23. ágúst 2002 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Hlutverk smærri ríkja í NATO

Smærri ríkin í NATO, segir Einar Benediktsson, geta vissulega gegnt mikilvægu hlutverki á eigin forsendum. Meira
23. ágúst 2002 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Með eða á móti menningu

Graff og graffarar áttu sinn hlut í, segir Marín Þórsdóttir, að gera menningarnóttina að skemmtilegum viðburði. Meira
23. ágúst 2002 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Óliver Twist og Landspítalinn

Framkvæmdastjórn sjúkrahússins er gert ókleift að beita sér af fullum þunga í þágu starfseminnar sem stjórnendur, segir Páll Torfi Önundarson, og ekki síður í almennri umræðu. Meira
23. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 8.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 8.557 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Inga Rán, Gerður og Sunna... Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

HELGI KRISTJÁNSSON

Helgi Kristjánsson fæddist á Ísafirði 24. júlí 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðvikudaginn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson skipstjóri frá Súgandafirði, f. 14.9. 1895, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

HULDA ÓLAFSDÓTTIR

Hulda Ólafsdóttir fæddist að Arnarholti á Kjalarnesi 3. desember 1928. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðmundsson dýralæknir, f. 25.5. 1889, d. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist í Leiðarhöfn í Vopnafirði 10. október 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Albertsson, bóndi í Leiðarhöfn, f. 10. maí 1895, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG HALLDÓRA KONRÁÐSDÓTTIR

Kristbjörg Halldóra Konráðsdóttir fæddist á Arnstapa í Ljósavatnsskarði 16. apríl 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Konráð Jóhannesson, f. 23. apríl 1884, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

ÓLAFUR B. STEINSEN

Ólafur B. Steinsen var fæddur 4. nóvember 1927. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík fimmtudaginn 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt V. M. Steinsen frá Krossbæ í Hornafirði, f. 3.2. 1898, d. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 3622 orð | 1 mynd

PÁLMI ÞÓRISSON

Pálmi Þórisson fæddist á Akranesi 19. febrúar 1979. Hann lést af slysförum 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Sigrún Áskelsdóttir, f. 7. október 1953 á Drangsnesi í Strandasýslu, starfsmaður hjá Orkuveitu Reykjavíkur, og Þórir Ólafsson, f. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR PETRA SIGFÚSDÓTTIR

Ragnheiður Petra Sigfúsdóttir fæddist á Seyðisfirði 22. júlí 1920. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 17. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 5754 orð | 1 mynd

VILBORG HARÐARDÓTTIR

Vilborg Harðardóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1935. Hún lést við Snæfell 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Sveinsdóttir skrifstofumaður, f. 1900, d. 1987, og Hörður Gestsson bifreiðastjóri, f. 1910, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2002 | Minningargreinar | 3526 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR GUÐMUNDSSON

Vilhjálmur Guðmundsson fæddist á Húsavík 27. nóvember 1932. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 17. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 213 orð

171 m.kr. hagnaður hjá Guðmundi Runólfssyni

SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIÐ Guðmundur Runólfsson hf. hagnaðist um 171 milljón króna á fyrstu 6 mánuðum þessa árs en 134 milljóna króna tap var á sama tíma í fyrra. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 332 orð

Afkoma ÍAV batnaði um 440 milljónir

REKSTUR Íslenskra aðalverktaka hf., ÍAV, skilaði 222 milljóna króna hagnaði fyrstu 6 mánuði ársins 2002 en 214 milljóna króna tap var á sama tímabili ársins 2001. Afkoman batnaði því um 437 milljónir króna á milli ára. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 629 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 126 50 115...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 126 50 115 3,356 385,702 Gellur 640 560 624 50 31,200 Grálúða 135 135 135 634 85,589 Gullkarfi 100 30 65 24,377 1,578,157 Hlýri 150 70 116 656 75,920 Háfur 10 10 10 19 190 Keila 92 59 77 3,254 248,940 Kinnar 500 500 500 40... Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Gengishækkun hlutabréfa 394 milljónir

SÖLUTAP hlutabréfa í eigu Fjárfestingarsjóðs Búnaðarbankans nam 97 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins en sölutapið var 210 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 395 orð

Hagnaður VÍS 342 milljónir króna

HAGNAÐUR Vátryggingafélags Íslands hf. nam 342 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 316 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Landsafl hagnast um 151 milljón króna

REKSTUR fasteignafélagsins Landsafls hf. skilaði 151 milljónar króna hagnaði á fyrri hluta ársins en til samanburðar nam hagnaður alls ársins í fyrra 51 milljón króna. Uppgjörið nú er samstæðureikningur Landsafls og Tækniakurs sem félagið á nú að fullu. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Sparisjóðabankinn tapar 95 milljónum

TAP á rekstri Sparisjóðabanka Íslands hf. á fyrstu sex mánuðum þessa árs nam 95 milljónum króna, að teknu tilliti til áætlaðra tekjuskattsáhrifa. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður bankans tæplega 22 milljónum króna. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Sparisjóðurinn í Keflavík hagnast um 65 milljónir

HAGNAÐUR Sparisjóðsins í Keflavík nam 65 milljónum króna eftir fyrstu sex mánuði ársins, að teknu tilliti til skatta, en fyrir skatta var hagnaðurinn 76 milljónir króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 82 milljónir. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

SPH tapaði 70 milljónum

TAP varð á rekstri Sparisjóðs Hafnarfjarðar, SPH, á fyrstu sex mánuðum ársins sem nemur 70 milljónum króna og er það 183 milljónum króna lakari afkoma en á sama tímabili í fyrra. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

SPRON tapar 132 milljónum

SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, tapaði 132 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra nam hagnaður sparisjóðsins 464 milljónum. Afkoman versnar því um 596 milljónir króna á milli ára. Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Stóraukið tap hjá Storebrand

TRYGGINGAFÉLAGIÐ Storebrand, sem er hið stærsta í Noregi, tapaði 957 milljónum norskra króna (um 8,7 milljörðum íslenskra króna) á öðrum ársfjórðungi 2002 en á sama tímabili í fyrra var 81 milljónar króna (um 740 milljóna íslenskra króna) tap á... Meira
23. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 339 orð

Vaki-DNG rekinn með tapi

TAP Vaka-DNG hf. nam 2,3 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 7 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. 5,6 milljóna króna hagnaður var af rekstri Vaka-DNG hf. á öðrum fjórðungi ársins. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ára afmæli.

50 ára afmæli. Í dag, föstudaginn 23. ágúst, er fimmtug Margrét I. Jónsdóttir, Arnarhrauni 37, Hafnarfirði. Hún verður með boð fyrir vini og vandamenn í Stjörnuheimilinu, Garðabæ, laugardaginn 24. ágúst frá kl.... Meira
23. ágúst 2002 | Fastir þættir | 277 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MUNURINN á sveitakeppni og tvímenningi endurspeglast í spilum af þessum toga: Suður gefur; allir á hættu. Meira
23. ágúst 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. af Séra Knut Kaldestad, í Sandane í Noregi, þau Margunn Rauset og Örn Markússon. Heimili þeirra er í... Meira
23. ágúst 2002 | Viðhorf | 971 orð

Einræður á Hólum

"Líklega eru alræðisríki eina von þeirra sem vilja finna ríki þar sem þjóðarleiðtogi er meðal launahæstu manna." Meira
23. ágúst 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULL- BRÚÐKAUP. Í dag, föstudaginn 23. ágúst, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli Einar Guðnason og Guðný Kristín Guðnadóttir, Aðalgötu 3, Suðureyri. Þau verða að... Meira
23. ágúst 2002 | Fastir þættir | 603 orð | 3 myndir

Hannes Hlífar tekur forystuna í landsliðsflokki

20.-30. ágúst 2002 Meira
23. ágúst 2002 | Dagbók | 66 orð

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Kl. 10 Mömmumorgunn í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Meira
23. ágúst 2002 | Dagbók | 309 orð

Laugarneskirkja opin eftir sumarfrí

Nú hefjum við róðurinn að nýju í kirkjuskipi Laugarneskirkju. Mömmumorgnarnir eru þegar hafnir alla föstudaga kl. 10:00- 12:00, undir stjórn fimm barna móður úr hverfinu, Aðalbjargar Helgadóttur. Meira
23. ágúst 2002 | Fastir þættir | 612 orð | 1 mynd

Meckstroth með enn einn heimsmeistaratitilinn

Opna heimsmeistaramótið í brids er haldið í Montreal dagana 16.-31. ágúst. Heimasíða mótsins er á slóðinni http://www.worldbridge.org/tourn/Montreal.02/Montreal.htm Meira
23. ágúst 2002 | Dagbók | 862 orð

(Orðskv. 4, 23)

Í dag er föstudagur 23. ágúst, 235. dagur ársins 2002. Hundadagar enda. Orð dagsins: Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins. Meira
23. ágúst 2002 | Dagbók | 77 orð

Úti á víðavangi

Nú er það svo lífgandi að láta sig dreyma um ljósið og vordegið heillandi bjart. Hugurinn flýgur um fjarlæga heima og forðast nú allt, sem er rotið og svart, hann má sig ei binda við mannlífsins skugga né myrkrið á rúmsins og tímanna glugga. Meira
23. ágúst 2002 | Fastir þættir | 504 orð

Víkverji skrifar...

Undanfarnar vikur hefur Víkverji dagsins verið í þeirri stöðu að þurfa að leita sér að bifreið. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2002 | Íþróttir | 100 orð

Björgvin byrjar vel í Halmstad

BJÖRGVIN Sigurbergsson, GK, lék ágætlega á fyrsta keppnisdegi áskorendamóts atvinnukylfinga sem hófst í gær í Halmstad í Svíþjóð. Björgvin lék á 71 höggi eða einu undir pari og er í 18.-32. sæti. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 178 orð

Eiður líklega á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen mun að öllum líkindum sitja á varamannabekknum þegar Chelsea tekur á móti Manchester United í fyrsta leik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í kvöld. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 188 orð

Eiginkonan vill spila áfram á Ítalíu

MILENE Domingues, eiginkona brasilíska knattspyrnumannsins Ronaldos, sem einnig leikur knattspyrnu segist vilja leika áfram með liði sínu Fiamma á Ítalíu og vonast til þess að eiginmaður sinn geri slíkt hið saman með stórliðinu Inter Mílanó. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

* ENSKA knattspyrnusambandið ætlar að heiðra...

* ENSKA knattspyrnusambandið ætlar að heiðra minningu stúlknanna tveggja, Holly Wells og Jessicu Chapman, sem fundust látnar á dögunum í Soham . Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

Erfitt að skáka Ríkharði Jónssyni

Það verður erfitt fyrir íslenskan landsliðsmann í knattspyrnu að skáka Ríkharði Jónssyni, fyrrverandi fyrirliða og þjálfara íslenska landsliðsins. Ríkharður skoraði 17 mörk í 33 landsleikjum á árunum 1947 til 1965, eða að meðaltali hálft mark í leik. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 220 orð

Farsinn í kringum Ronaldo heldur áfram

"Ronaldo mun ekki leika framar með liði Inter jafnvel þó svo að félagið leysi hann ekki undan samningi við liðið. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 157 orð

Félagaskipti Birkis Ívars og Pauzuolis óleyst

Ekki hefur enn verið gengið frá félagaskiptum handknattleiksmannanna Birkis Ívars Guðmundssonar og Robertas Pauzuolis yfir til Hauka. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 110 orð

HK fagnaði sigri

Knattspyrnulið HK úr Kópavogi tryggði sér sæti í fyrstu deild karla á næstu leiktíð er liðið bar sigurorð af Leikni í þriðju síðustu umferð 2. deildar í kvöld. Lokatölur urðu 3:1. Leiknir komst yfir á 19. mínútu með marki Gissurar Jónassonar. Ólafur V. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

* KEVIN Keegan , knattspyrnustjóri Manchester...

* KEVIN Keegan , knattspyrnustjóri Manchester City , hefur samið við alsírska miðjumanninn Karim Kerkar sem lék síðast með franska liðinu Le Havre en kemur til City á frjálsri sölu. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 24 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Hlíðarendi: Valur - Þróttur 19 Stjörnuvöllur: Stjarnan - ÍR 19 FRJÁLSÍÞRÓTTIR Fimmta og síðasta stigamót FH og Coca-Cola verður haldið á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika og hefst kl.... Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 47 orð

KNATTSPYRNA 2.

KNATTSPYRNA 2.deild karla: Leiknir - HK 1:3 Gissur Jónasson 19.- Ólafur V. Júlíusson 68., 76., Hilmar Rafn Kristinsson 81. Skallagrímur - Selfoss 2:3 Finnur Jónsson ., Hilmar Þór Hákonarson.- Sigurður A. Þorvarðarson ., Ingþór Guðmundsson . Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 153 orð

Kylfingar ná sér ekki á strik á EM

ÞAÐ hefur ekki gengið sem skyldi hjá íslenska karlalandsliðinu í golfi sem tekur þátt í Evrópukeppni einstaklinga í Portúgal, en öðrum keppnisdegi lauk í gær. Örn Ævar Hjartarson, GS, er sem stendur í 67.-85. sæti á 11 höggum yfir pari samtals. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 28 orð

Leiðrétting Í umfjöllun um Íslandsmótið í...

Leiðrétting Í umfjöllun um Íslandsmótið í tennis í gær var ranglega farið með nafn Davíðs Halldórssonar, sem hafnaði í öðru sæti í tvíliða- og tvenndarleik. Beðist er velvirðingar á... Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 128 orð

Lítil vinátta á milli Ítala og Slóvena

LÍTIL vinátta var á milli leikmanna Slóveníu og Ítalíu þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik á Ítalíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn þótti í grófara lagi og þurfti dómari leiksins að áminna fjölda manna. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

* LOKS verður af einvígi tveggja...

* LOKS verður af einvígi tveggja fótfráustu kvenna heims á þessu sumri. Sídegis í dag mætast þær Marion Jones frá Bandaríkjunum og Zhanna Pintusevich-Block frá Úkra ínu í 100 m hlaupi á stigamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Lundúnum . Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Lyfjaeftirlitsnefndin aðhefst ekkert í máli ÍBV

LYFJAEFTIRLITSNEFND ÍSÍ hefur lokið rannsókn á meintri ólöglegri lyfjanotkun leikmanna kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu sem leiddi m.a. til þess að Knattspyrnuráð kvenna hjá ÍBV sagði Elísabetu Gunnarsdóttur, þjálfara ÍBV, upp störfum í síðasta mánuði. Lyfjaeftirlitsnefndin sendi frá sér í gær greinargerð varðandi uppsögn Elísabetar en í uppsagnarbréfinu, sem hún fékk frá ÍBV, var fullyrt að einhverjir leikmenn liðsins hefðu neytt ólöglegra lyfja með hennar vitneskju. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 643 orð | 1 mynd

Markmiðið er að gera íslenska kylfinga samkeppnishæfa

LANDSLIÐ karla og kvenna í golfi eru í eldlínunni um þessar mundir. Val á landsliðunum hefur vakið nokkra undrun meðal fjölmargra kylfinga og einnig hvers vegna ekki er sent fullskipað landslið. Karlarnir, sem hófu leik í Portúgal á miðvikudaginn, eru aðeins fjórir en Ísland hafði rétt á að senda sex keppendur. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 197 orð

Spænskt lið falast eftir Ágústu Eddu

ÓVÍST er hvort Ágústa Edda Björnsdóttir leiki með Gróttu/KR á næstu leiktíð en hún íhugar nú tilboð frá spænska félaginu Arrahona sem leikur í 1. deild á næstu leiktíð. Meira
23. ágúst 2002 | Íþróttir | 85 orð

Þórir frá í hálft ár

ÞÓRIR Ólafsson, handknattleiksmaður, sem gekk í raðir bikarmeistara Hauka í sumar frá Selfyssingum, er með slitið krossband í hné og verður frá handboltaiðkun næstu 6-8 mánuðina. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1468 orð | 6 myndir

Brúður með fortíð

ÞÆR eru ekki leikföng heldur tæki til að vinna gegn fordómum hjá börnum og hafa verið notaðar með góðum árangri í leikskólum og grunnskólum í mörgum löndum," segir Hanna Ragnarsdóttir, mannfræðingur og lektor við Kennaraháskóla Íslands, um... Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1817 orð | 2 myndir

Engar geðluðrur

GEITA-geit," kallar Hinrik Guðmundsson þar sem hann stikar yfir þúfur með brauð í lófa til fundar við geiturnar sínar. Síðskeggjaðar og sneplóttar safnast þær til hans í haganum og kiðlingarnir skokka með sitt mjóa jarm allt í kring. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 787 orð | 3 myndir

Fjallmyndarleg í flísfatnaði

HJÁ 66° ˚ Norður er í nógu að snúast þessa dagana. Hönnuðir á þeim bænum hafa unnið hörðum höndum undanfarið og eru nú að ljúka við sumarlínu ársins 2003 sem kynnt verður á alþjóðlegri útivistarsýningu í Friedrichshaven í Þýskalandi í lok ágúst. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 476 orð | 5 myndir

Hanakambur á ungviðinu

FRÆGAR íþróttastjörnur eru oft fyrirmyndir og átrúnaðargoð ungmenna og þar fer enski knattspyrnukappinn David Beckham fremstur í flokki. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 51 orð

Herinn yfirgefur Betlehem

VEGNA nýs friðar-samkomulags milli Ísraela og Palestínumanna fór Ísraelsher frá Betlehem á mánudagskvöld. Einnig hvarf herinn frá ýmsum bæjum á vesturbakka Jórdan-árinnar. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 98 orð

Hjátrú tengd geitum

*Hland úr geitum þótti hafa lækningamátt og var notað við blóðsótt og átti að gefa körlum hafrahland en konum geitahland. Þeir sem fengu slíka meðhöndlun máttu ekki sofa hjá fyrr en þeim var batnað. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 117 orð | 1 mynd

Lausaganga bönnuð í Esju-hlíðum

SKÓGRÆKTAR-FÉLAG Reykjavíkur stendur í deilu við sauðfjár-bændur sem eiga fé í Esju-hlíðum. Málið hefur flækst nokkuð þar sem félagar í Skógræktar-félaginu ráku féð úr landinu á þriðjudag, en þeir telja bændur hafa sleppt því úr réttinni á ný. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 172 orð | 1 mynd

Lík bresku stúlknanna fundin

LÍK bresku stúlknanna, Holly Wells og Jessicu Chapman, fundust um síðustu helgi í skógi í nágrenni heimabæjar þeirra, Soham í Bretlandi. Líkin voru illa leikin og átti lögregla í nokkrum erfiðleikum með að staðfesta, að þetta væru stúlkurnar tvær. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 107 orð | 1 mynd

Mannfjöldi á menningar-nótt

TALIÐ er að aldrei hafi fleiri verið í miðborg Reykjavíkur en á laugardags-kvöldið síðasta, á menningar-nótt í miðborginni. Lögregla telur að um 80 þúsund manns hafi verið í bænum þegar mest var. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 261 orð | 4 myndir

Milljón króna veggfóðrið

ÞAÐ er margt hægt að gera sér til gagns og gamans með því einu að virkja hugmyndaflugið. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 467 orð | 8 myndir

Ný andlit í aldanna rás

Útlit púðurdósa á árum áður virðist gjarnan hafa fylgt ríkjandi listastraumum og nokkrar þeirra eru í raun listaverk út af fyrir sig. Meira
23. ágúst 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 98 orð | 1 mynd

Páfi heimsækir heimabæinn

JÓHANNES Páll páfi II heimsótti heimabæ sinn, Kraká í Póllandi, um síðustu helgi. Heimsóknin var eflaust eftir-minnileg fyrir alla. Páfi, sem er 82 ára og heilsuveill, bar sig ágætlega í heimsókninni, en margir þóttust sjá á honum þreytu-merki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.