Greinar laugardaginn 24. ágúst 2002

Forsíða

24. ágúst 2002 | Forsíða | 293 orð

Georgía sakar Rússa um sprengjuárás

STJÓRNVÖLD í Georgíu sökuðu Rússa í gærmorgun um að hafa gert loftárás á smáþorpið Bukhrebi og fleiri staði við landamærin að Tsjetsjníu og hefði að minnsta kosti einn fallið og nokkrir særst. Spenna hefur lengi verið í samskiptum ríkjanna, m.a. Meira
24. ágúst 2002 | Forsíða | 80 orð | 1 mynd

Kim jákvæður

KIM Jong-Il, leiðtogi Norður-Kóreu, var brosmildur þegar hann skoðaði sig um í stórmarkaðinum Ignat í Vladívostok í gær, en hann var í fjögurra daga lestarferð um Rússland. Hitti hann m.a. Vladímír Pútín Rússlandsforseta og kvaðst ánægður með ferðalagið. Meira
24. ágúst 2002 | Forsíða | 398 orð | 1 mynd

Segir NATO ekki reyna í alvöru að ná Karadzic

CARLA del Ponte, yfirsaksóknari stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna (SÞ), sakaði í gær friðargæslusveitir Atlantshafsbandalagsins í Bosníu (SFOR) um að reyna ekki í alvöru að hafa hendur í hári Radovans Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu-Serba. Meira
24. ágúst 2002 | Forsíða | 127 orð | 1 mynd

Vænghluti datt af

NORSKI flugvirkinn Atle Nielsen heldur á tíu kílóa þungri hlíf sem datt af væng þotu Braathens-flugfélagsins á flugi og lenti á golfvelli við Gardermoen-flugvöll við Ósló í gærmorgun. Engan sakaði, en um 40 manns voru á golfvellinum. Meira
24. ágúst 2002 | Forsíða | 202 orð

Yfirlýsing Pakistana "lygi"

INDVERJAR sögðu í gær að það væri "helber lygi" að þeir hefðu gert loftárás á pakistanska herbækistöð í Kasmírhéraði, eins og Pakistanar hefðu fullyrt. Meira

Fréttir

24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

45 daga fangelsi fyrir að smygla hassi í skóm

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 19 ára danskan karlmann í 45 daga óskilorðsbundið fangelsi en hann var handtekinn af tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli fyrir rúmri viku með rúmlega hálft kíló af hassi í skóm sem hann var í. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð

*AÐALFUNDUR Félags áhugamanna um heimspeki verður...

*AÐALFUNDUR Félags áhugamanna um heimspeki verður haldinn í stofu 301 á Nýja garði mánudaginn 2. september n.k. kl. 20.00. Á dagskrá verða venjuleg... Meira
24. ágúst 2002 | Miðopna | 1149 orð

Að læra meira og meira . . .

Þjóðlífið breytir um svip um þessar mundir, þegar um 80 þúsund nemendur hefja vetrarstarf í grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum landsins. Mest er eftirvænting hjá þeim, sem eru að stíga fyrstu spor sín í skólann. Meira
24. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 194 orð | 1 mynd

Aðsóknarmet í Fjölbrautaskóla Suðurlands

NEMENDUR í Fjölbrautaskóla Suðurlands á haustönninni sem er að hefjast verða 812 í dagskóla og hafa aldrei verið fleiri. Til viðbótar eru nokkrir á biðlista. Á sama tíma í fyrra voru nemendur 781 talsins. Meira
24. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 199 orð | 1 mynd

Blómstrandi dagar í sumarlok

LAUGARDAGINN 17. ágúst var seinni hluti Blómstrandi daga hér í Hveragerði. Veðurguðirnir voru í betra skapi núna en þegar fyrri hátíðin fór fram, því að veðrið lék við bæjarbúa og gesti þeirra. Hátíðin hófst kl. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Brotist inn í 10 bifreiðir

BROTIST var inn í 10 bifreiðir í fyrrinótt miðsvæðis í Kópavogi og talsvert tjón unnið. Brotnar voru hliðarrúður í bifreiðunum og stolið hljómtækjum, geisladiskum og ýmsu smálegu. Einnig var farið inn í íbúðarhús og stolið rafsuðuvél og verkfærum. Meira
24. ágúst 2002 | Suðurnes | 83 orð

Brotist inn í gröfur

BROTIST var inn í þrjár gröfur og einn bíl í fyrrinótt í Reykjanesbæ. Brotist var inn í tvær gröfur í sandnámum við Stapafell og úr þeim stolið útvörpum og talstöðvum að verðmæti rúmlega 100 þúsund krónur, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Byggingarkostnaður 8% umfram áætlun

HEILDARKOSTNAÐUR vegna byggingar nýrrar höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur við Réttarháls nemur 2.487 milljónum kr., samkvæmt kostnaðarmati, sem gert var í sumar. Meira
24. ágúst 2002 | Suðurnes | 116 orð

Bærinn reki leikskólana

FYRIRTÆKIÐ RV. Ráðgjöf hefur sótt um lóð fyrir einkarekinn leikskóla í Reykjanesbæ. Á fundi sínum í gær vísaði bæjarráð umsókninni til skiplags- og byggingarnefndar. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Börnum gefið frí í skólum og aðalgötu bæjarins lokað

Davíð Oddsson, forsætisráðherra Íslands, fékk höfðinglegar móttökur við komuna til Suðureyjar í gær, við lok opinberrar heimsóknar hans til Færeyja. Um 400 manns tóku á móti honum á bryggjunni, börn veifuðu færeyskum og íslenskum fánum en þau fengu frí í skólanum í tilefni dagsins. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Doktor í dýralækningum

ÞÓRA Jóhanna Jónasdóttir dýralæknir varði doktorsritgerð sína við Dýralæknaháskólann í Noregi 14. maí síðastliðinn. Ritgerðin ber enska heitið "A hereditary renal cancer syndrome in dogs; genetic approach and diagnostic tools". Meira
24. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 284 orð

Efnt til stuðningsátaks

VINIR Óskars Þórs Halldórssonar og Lovísu Jónsdóttur hafa ákveðið að efna til átaks til stuðnings Sigrúnu Maríu Óskarsdóttur og fjölskyldu hennar í Dalsgerði 1k á Akureyri. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð

Ekki tekið heildstætt á búfjármálum

Í TILLÖGU samstarfsnefndar um sameiningu Kjalarnesshrepps og Reykjavíkur frá 11. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ekki þörf á umhverfismati

SKIPULAGSSTOFNUN taldi ekki þörf á mati á umhverfisáhrifum vegna byggingar 400 kílówatta vatnsaflsvirkjunar í landi Húsafells í Borgarfirði. Framkvæmdin felur m.a. Meira
24. ágúst 2002 | Miðopna | 904 orð

Endalok endaloka sögunnar

Frjálslynd ríki hafa í aldanna rás ætíð verið til samhliða alls kyns harðstjórnarríkjum. Á sama hátt hafa í nútímanum ávallt verið fjölmörg efnahagskerfi í gangi. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 116 orð

Fágætum Dickens-bókum stolið

FÁGÆTUM eintökum af frumútgáfu einnar bóka enska rithöfundarins Charles Dickens var stolið á safni í London í fyrradag. Um var að ræða þrjú eintök af "Jólasögu" Dickens [A Christmas Carol] en helsta söguhetja hennar er hinn úrilli herra... Meira
24. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 167 orð | 1 mynd

Fjölmenni á dönskum dögum í Stykkishólmi

MIKILL fjöldi gesta heimsótti Stykkishólm og tók þátt í bæjarhátíð Hólmara, Dönskum dögum, sem haldnir voru í 9. skipti. Afar gott veður var um helgina. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fundu verk eftir Titian

MÁLVERK eftir ítalska meistarann Titian, sem stolið var fyrir sjö árum, er komið í leitirnar. Fannst það í plastpoka í London. Meira
24. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Gönguferð um Norðurbrekkuna

Í DAG kl. 14.00 verður gönguferð um Norðurbrekkuna á Akureyri á vegum Minjasafnsins. Leiðsögu-menn verða arkitektarnir Árni Ólafsson og Finnur Birgisson sem segja göngufólki frá byggingarstíl húsanna í hverfinu, en elstu húsin voru byggð fyrir 1920. Meira
24. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 166 orð

Halldór Ásgeirsson sýnir

HALLDÓR Ásgeirsson opnar myndlistasýningu í Safnasafninu á Svalbarðsströnd, Eyjafirði, í dag, laugardaginn 24. ágúst kl. 14. Myndlistarverkið sem Halldór sýnir heitir "...og gá þar að orði sem kynni samt að ná yfir alla veröldina. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hestar á Dómadalsleið

ÞAÐ er vart hægt að greina á milli hvort um ljósmynd eða málverk er að ræða. Vissulega er þetta náttúran í sinni fegurstu mynd en myndin var tekin af þessu tignarlega hestastóði á Dómadalsleið í vikunni. Meira
24. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 334 orð

Húsgögnin ekki komin í skólann

BYGGINGASTJÓRI verktakafyrirtækisins Riss ehf. segir ekki rétt að tafir á skólahaldi í Selásskóla séu vegna þess að ekki hafi tekist að ljúka við viðbyggingu skólans. Meira
24. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 248 orð | 1 mynd

Íbúðir í stað verslunarhúsnæðis í Stakkahlíð

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt breytingu á gildandi aðalskipulagi þess efnis að nýtingu Stakkahlíðar 17 verði breytt og þar verði íbúðarsvæði. Þar er nú verslunarhúsnæði, sem sótt hefur verið um að rífa. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Íbúð stórskemmdist í eldi

ÍBÚÐ á efstu hæð fjögurra hæða fjölbýlishúss í Torfufelli 27 í Breiðholti stórskemmdist í eldsvoða í gær. Íbúðin var mannlaus þegar eldurinn kom upp og breiddist eldurinn ekki út til annarra íbúða. Tilkynning um eldsvoðann kom kl. 14. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 3 myndir

Í samfélagi manna á að vera pláss fyrir alla

Norræn ráðstefna um fötlunarrannsóknir er haldin þessa dagana á Grand hóteli í Reykjavík. Um 400 manns taka þátt í ráðstefnunni og koma þátttakendur víðs vegar að úr heiminum. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Í viðræðum við Flugleiðir um hluta viðhalds

SAMNINGAVIÐRÆÐUR eru í gangi milli flugfélaganna Atlanta og Flugleiða um að síðarnefnda félagið taki að sér skipulag og skráningu viðhalds á þremur nýjum Boeing 757-vélum sem Atlanta er að taka í notkun erlendis í næsta mánuði. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð

Kannast ekki við að hafa verið gefinn frestur

ÖRN Erlingsson, útgerðarmaður Guðrúnar Gísladóttur KE-15, sem sökk við strendur Lófóts í Norður-Noregi 19. júní síðastliðinn, segist ekki hafa fengið frest til 15. október til þess að fjarlægja flak skipsins, eins og fram kom í norskum fjölmiðlum í gær. Meira
24. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 218 orð

Kennsla felld niður fyrstu vikuna

ENGIN kennsla verður í Klébergsskóla á Kjalarnesi í næstu viku en gert er ráð fyrir að nemendur komi til skóla 2. september. Þá tekur við vika með samblandi af kennslu og vettvangsferðum. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Kynnir kínverska leikfimi í kínverskum íþróttasal

ÍÞRÓTTAKENNARINN Tafing Win er komin hingað til lands til að kenna fólki og þjálfa það í wushu art sem er ævagömul kínversk íþrótt. Heilsudrekinn, kínversk heilsulind, hefur opnað íþróttasal í Ármúla 17 og býður nú upp á tíma í wushu art. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 327 orð

Landlausir S-Afríkumenn handteknir

FÁTÆKIR landlausir íbúar Suður-Afríku hafa reynt að notfæra sér þá athygli sem nú beinist að landi þeirra vegna leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem hefst í Jóhannesarborg á mánudag. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leggja til að Jón Kristjánsson fjalli um kæru

VERÐI úrskurður Skipulagsstofnunar um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu kærður til umhverfisráðherra munu framsóknarmenn leggja til að Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra verði settur umhverfisráðherra til að fjalla um kæruna. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Listflugsveitin Red Arrows væntanleg til Íslands

HIN heimsfræga listflugsveit breska flughersins, Red Arrows, er væntanleg til Reykjavíkur á mánudag, 26. ágúst, þar sem hún mun sýna listir sínar í lágflugi yfir borginni. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 815 orð | 1 mynd

Líbýa í sókn á knattspyrnusviðinu

ÞAÐ kann að koma ýmsum spánskt fyrir sjónir, að nú um helgina skuli úrslitaleikur deildar- og bikarmeistara Ítalíu um titil "meistara meistaranna" í knattspyrnu fara fram í Líbýu, með tilliti til þess að Muammar Gaddafi Líbýuleiðtogi hefur lýst... Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Lærbrotnaði við Skeiðaveg

FARÞEGI fólksbíls, sem hafnaði á ljósastaur við vegamót Skeiðavegar og Suðurlandsvegar um miðjan dag í gær, lærbrotnaði og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Mikil hækkun á hlutabréfum Flugleiða

GENGI hlutabréfa Flugleiða hækkaði um 29,8% í 45 viðskiptafærslum í Kauphöll Íslands í gær. Heildarviðskipti dagsins námu um 758 milljónum króna. Næstu tvo daga þar á undan hafði gengi bréfa félagsins hækkað um 14%. Meira
24. ágúst 2002 | Suðurnes | 554 orð | 2 myndir

Mikilvægt fyrirtæki með starfsglaða vinnumenn

ÞAÐ VORU hressir strákar sem tóku á móti blaðamanni í Dósaseli í vikunni enda ekki þekktir fyrir annað. "Þeir bera mikla virðingu fyrir vinnu sinni," sagði Óli Þór Kjartansson forstöðumaður, "og vinna mjög vel saman. Meira
24. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 421 orð | 1 mynd

Miklar byggingaframkvæmdir í Hveragerði

MIKLAR byggingaframkvæmdir hafa verið í bænum síðustu misserin. Á þessu ári hefur um 60 lóðum verið úthlutað fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Vestast í bænum eru að byggjast tveir botnlangar, annar við Kambahraun og hinn við Borgarhraun. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Mótmælir banni á Batasuna

"BATASUNA í dag, hver næst?" stendur á skilti þessa manns sem í gær tók þátt í mótmælaaðgerðum í Bilbao, höfuðborg Baskalands, gegn áætlunum spænskra ráðamanna að banna baskneska stjórnmálaflokkinn Batasuna. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Óttast að varnargarðar bresti um helgina

MEIRA en sex hundruð þúsund manns hafa nú flúið heimili sín í Hunan-héraði í Kína vegna flóðahættu úr vatninu Dongting en óttast er að það flæði yfir bakka sína um helgina. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Rafheimar opnir

LAUGARDAGINN 24. ágúst verða Rafheimar í Elliðaárdal opnir almenningi milli kl. 13 og 17. Rafstöðin verður opin á sama tíma. Rafheimar eru fræðslusetur Orkuveitu Reykjavíkur í rafmagnsfræði. Meira
24. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | 1 mynd

Rennt fyrir þorsk og ýsu

NOKKUÐ er um að trillukarlar á Akureyri, jafnt áhugamenn sem atvinnumenn, dóli um Pollinn á bátum sínum og renni fyrir fisk, ekki síst á góðviðrisdögum, sem reyndar hafa verið frekar fáir þetta sumarið. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Rúm 90% sitja í of háum stól

SAMKVÆMT rannsókn iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri sitja rúm 90% grunnskólanemenda í of háum stól og rúmt 71% þeirra er með of lágt borð í skólastofum sínum. Jónína Sigurðardóttir og Kristbjörg Rán Valgarðsdóttir gerðu rannsókn til BSc. Meira
24. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 793 orð | 1 mynd

Rætt um húsnæðisskort og of fá stöðugildi við skólann

ÁRGANGABLÖNDUN í Vesturbæjarskóla var til umræðu á fundi foreldra, skólastjóra og fræðsluyfirvalda sem haldinn var í skólanum á fimmtudagskvöld. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Saga Eyrbyggja skráð og skýrð

Gísli Karel Halldórsson fæddist í Grundarfirði 1950. Byggingarverkfræðingur frá Háskóla Íslands 1974. Lauk framhaldsnámi í verkfræði við Danmarks Tekniske Höjskole 1977. Hefur starfað hjá Almennu verkfræðistofunni frá 1984 og er þar meðeigandi. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Samverustund í Skálholti

"MARÍA Eiríksdóttir kennari stýrir samveru í Skálholtsbúðum dagana 6.-8. sept. í tilefni af áttræðisafmæli Íslandsvinarins séra Jörg Zink. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Seldu 7,3% hlutafjár í VÍS

FIMM stærstu eigendur Vátryggingafélags Íslands, VÍS, seldu í gær samtals 7,3% eignarhlut í félaginu eða sem nemur 39,4 milljónum króna að nafnverði. Salan fór fram á verðinu 25 og nemur markaðsvirðið því 984,5 milljónum króna. Landsbanki Íslands hf. Meira
24. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 299 orð

Setrið verður rekið í óbreyttri mynd

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur hafnað erindi frá Bernharð Steingrímssyni, veitingamanni á nektarstaðnum Setrinu, varðandi styrkbeiðni til breytinga á staðnum, auk þess sem hann gerir athugasemdir við nýlegar breytingar á lögreglusamþykkt bæjarins. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sjúkrabifreið lenti í árekstri

ÖKUMAÐUR sjúkrabifreiðar var fluttur á slysadeild Landspítalans til aðhlynningar eftir árekstur við fólksbifreið á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í gærmorgun klukkan 8.25. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 114 orð

Skipst á sjúklingum?

KRÖFUR verða nú æ háværari meðal íbúa í löndum Evrópusambandsins, ESB, um að fólk geti fengið meðhöndlun á sjúkrastofnunum utan heimalandsins og ætla að heilbrigðismálaráðherrar aðildarríkjanna að kanna málið, að sögn Berlingske Tidende. Meira
24. ágúst 2002 | Suðurnes | 83 orð

Skýli fauk á ferðamann

SKÝLI af varamannabekk við fótboltavöllinn í Grindavík fauk í fyrradag á bandarískan ferðamann sem dvaldi á tjaldstæði bæjarins með þeim afleiðingum að hann rotaðist og fékk áverka á háls, höfuð og herðar. Meira
24. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Sló 24 ára gamalt Íslandsmet

INGVAR Ingvarsson, lyftingamaður og aflraunamaður, sló nýlega 24 ára gamalt Íslandsmet Gústafs Agnarssonar í jarki. Met Gústafs var 215 kíló en Ingvar lyfti 220 kílóum og átti góða tilraun við 230 kíló. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stund milli skúra

Það hafa skipst á skin og skúrir í Reykjavík í vikunni. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Styrkir veittir til framhaldsnáms

BRESKA sendiráðið á Íslandi veitti síðastliðinn þriðjudag átta íslenskum námsmönnum Chevening- og GlaxoSmithKlein-styrki til framhaldsnáms í Bretlandi. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Sumar og sól á Húsavík

KÆRKOMIN veðurblíða ríkti á Húsavík í gær og léttklædd börn léku sér að því að hlaupa í gegnum úða frá vatnsslöngu. Vissara er að gjörnýta öll svona tækifæri sem gefast í lok sumars þegar sólargangur styttist með degi... Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Tillögur um hækkun útflutningshlutfalls vegna haustslátrunar

BÆNDASAMTÖKIN samþykktu tillögur um útflutningshlutfall vegna haustslátrunar í gær og eru þær nú til skoðunar hjá Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tuttugu manns sóttu um stöðuna

TUTTUGU manns sóttu um stöðu framkvæmdastjóra flugöryggissviðs Flugmálastjórnar sem var auglýst laus 28. júlí síðastliðinn. Umsóknarfresturinn rann út 14. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð

Tveimur vélanna snúið til Glasgow

VERULEGAR truflanir urðu á millilandaflugi Flugleiða á fimmtudagskvöld og aðfaranótt föstudags vegna framkvæmda við flugbraut á Keflavíkurflugvelli og hvassviðrisins sem gekk yfir landið. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Tveir sjóðir þurfa að huga að skerðingu

AÐEINS þrír lífeyrissjóðir án ábyrgðar annarra voru reknir með meira en 10% fráviki frá þeim mörkum sem lög gera ráð fyrir en ekki fjórir eins og fram kom í skýrslu Fjármálaeftirlitsins og greint var frá í Morgunblaðinu á miðvikudaginn. Meira
24. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 194 orð

Um 240 börn að hefja nám í 1. bekk

GRUNNSKÓLAR Akureyrar verða settir mánudaginn 26. ágúst. Rúmlega 2.500 börn stunda nám í skólum bæjarins í vetur og þar af eru um 240 börn að hefja skólagöngu í 1. bekk. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Um lægri upphæð en 840 millj. að ræða

SKULDIR Landspítala - háskólasjúkrahúss við birgja eru lægri en 840 milljónir, að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra fjárreiðna- og upplýsingasviðs hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Upptökurnar voru heimilar

STJÓRN Persónuverndar hefur úrskurðað að Oddi Ingimarssyni hafi verið heimilt sem stofnfjáreiganda í Sparisjóði Reykjavíkur að lesa inn á segulband nöfn og heimilisföng stofnfjáreigenda í stofnfjáreigendaskrá SPRON með það að markmiði að hafa samband við... Meira
24. ágúst 2002 | Suðurnes | 126 orð

Varað við hættulegri aðkomu

UMFERÐARFULLTRÚI Suðurnesja ritaði Sandgerðisbæ bréf þar sem varað er við hættulegri aðkomu að leikskólanum Sólborg. Í bréfinu segir að í skoðunarferð fulltrúans um svæðið hafi aðkoman að leikskólanum vakið athygli hans. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Vatn á myllu Schröders

ÞJÓÐVERJAR sem búa nærri Saxelfi þar sem hún rennur í gegnum norðurhluta Þýzkalands kljást nú við að reyna að hindra að flóðið í ánni valdi öðrum eins skaða og það er búið að valda í kringum efri hluta farvegarins, sunnar. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Veitir leiðsögn um sýningu sína

Sunnudaginn 25. ágúst kl. 11. f.h. verður guðsþjónusta í Skálholtskirkju - sr. Valdimar Hreiðarsson, prestur á Suðureyri við Súgandafjörð, prédikar. Meira
24. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Viðræður hefjast á Sri Lanka

FORMLEGAR friðarviðræður hefjast á milli leiðtoga stríðandi fylkinga á Sri Lanka 16. september nk. Meira
24. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 215 orð | 1 mynd

Viðræður um niðurfellingu skulda

BLIKUR eru á lofti um rekstur farþegaskipsins Lagarfljótsormsins, takist ekki samningar við lánardrottna fyrirtækisins. Það hefur verið í greiðslustöðvun síðan í vor og er nú reynt að semja um útistandandi skuldir fyrirtækisins. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vinnuvélar að Kárahnjúkum

ÍSLENSKIR aðalverktakar, ÍAV, eru byrjaðir að flytja jarðvinnuvélar upp á Fljótsdalsheiði vegna lagningar Kárahnjúkavegar að fyrirhuguðu virkjanastæði. Hér liðast vöruflutningabíll með jarðýtu upp heiðina úr byggð í Fljótsdal í gær. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Vonbrigði með slysalausa daginn

SAMKVÆMT samantekt lögreglunnar í Reykjavík eftir umferðarátakið slysalaus dagur í umferðinni á fimmtudag, urðu jafnmörg slys á þessum degi og að meðaltali aðra daga. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 748 orð | 5 myndir

Þjónustulykill gegnir stóru hlutverki við þjálfun

SEX þúsund fermetra heilsuræktarstöð, Sporthúsið, verður opnað nú um helgina og er almenningi boðið að kynna sér aðstöðuna á morgun, sunnudag, frá klukkan 11-18. Meira
24. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 770 orð | 1 mynd

Þorpin við ströndina njóta vaxandi vinsælda

GÓÐ hreyfing er á fasteignamarkaðnum á Suðurlandi, einkum vestast í Árnessýslu. Að mati sölumanna á þremur fasteignasölum á Selfossi, sem selja eignir á Suðurlandi, er ljóst að aðflutningur fólks er töluverður á svæðið. Meira
24. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þýsk björgunarsveit heimsækir Kyndil

15 UNGLIÐAR björgunarsveitar frá München í Þýskalandi eru staddir hérlendis í heimsókn hjá Björgunarsveitinni Kyndli í Mosfellsdal til að endurgjalda Þýskalandsheimsókn Kyndils fyrr í þessum mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2002 | Leiðarar | 553 orð

Alvarlegt ástand í heilsugæslu

Alvarlegt ástand er að skapast í heilsugæslu víða um landið. Í Hafnarfirði hafa allir heilsugæslulæknar sagt upp frá 1. júní og í Reykjanesbæ hafa allir heilsugæslulæknar sagt upp frá 1. maí. Meira
24. ágúst 2002 | Leiðarar | 368 orð

Greiðslustaða Landspítala - háskólasjúkrahúss

Samtök verslunarinnar - FÍS hafa nú öðru sinni sent forstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss bréf vegna skulda sjúkrahússins og Sjúkrahúsaapóteksins við birgja innan samtakanna. Meira
24. ágúst 2002 | Leiðarar | 1195 orð | 1 mynd

Olían og öryggið

Olía er ekki orkugjafi framtíðarinnar. Að minnsta kosti ekki hvað Vesturlönd varðar. Það er óhjákvæmilegt að á næstu áratugum verður henni skipt út fyrir aðra orkugjafa í stöðugt auknum mæli. Meira
24. ágúst 2002 | Staksteinar | 382 orð | 2 myndir

Pólitísk ábyrgð

ÞAÐ er bæði stórundarlegt og afar alvarlegt, að hægt skuli vera að klúðra framkvæmdum við skólabyggingu Klébergsskóla svo illilega sem raun ber vitni. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira

Menning

24. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 115 orð

BLÁSTEINN: Viðar Jónsson.

BLÁSTEINN: Viðar Jónsson. BÚÐARKLETTUR: Kolbeinn Þorsteinsson. CAFÉ CATALÍNA: Sváfnir Sigurðarson. CATALÍNA: Geirmundur Valtýrsson. CHAMPIONS CAFÉ: Danni Tjokkó. EGILSBÚÐ: Rokkslæðan. GRANDROKK: Keflvíska innrásin. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarlíf | 379 orð

Christopher Herrick gestur Sumarkvölds við orgelið

HINN kunni orgelleikari Christopher Herrick heldur tónleika í Hallgrímskirkju í dag kl. 12 og annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
24. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Frábær snjótittlingur

Andrea Gylfadóttir er ein ástsælasta söngkona landsins. Hún hefur meðal annars lagt sveitum á borð við Todmobile, Borgardætur og Blúsmenn rödd sína en það er einmitt með þeirri síðastnefndu sem Andrea mun troða upp í kvöld. Meira
24. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Fröken Jones!

HÚN er orðin uppáhaldið ykkar kæru landar, hún litla Norah - stelpan hans Ravi Shankar. Come Away With Me , önnur plata hennar, virðist enda á góðri leið með að verða óvæntasti smellur ársins. Meira
24. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 1589 orð | 2 myndir

Meðan járnið er heitt

A Rush of Blood to the Head heitir langþráð önnur plata Íslandsvinanna í Coldplay sem kemur út á mánudaginn. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Skotann Guy Berryman, bassaleikara sveitarinnar, fyrr í sumar, um það leyti sem gerð plötunnar lauk. Meira
24. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Papara-papara-pa-pa!

SUMARIÐ 2002 verður í minnum haft sem sumarið þegar þjóðlögin hans Jónasar Árnasonar heitins slógu í gegn í flutningi Papanna eitilhressu og góðvina þeirra. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Paul Weeden á Jómfrúnni

Á ÞRETTÁNDU tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu, á morgun, laugardag, kl. 16 kemur fram tríó bandaríska gítarleikarans Paul Weeden. Paul Weeden er 79 ára og á að baki glæstan feril m.a. Meira
24. ágúst 2002 | Myndlist | 404 orð | 1 mynd

Rókókó draumurinn

Safnið er opið alla daga nema þriðjudaga frá 11-17. Sýningu lýkur 9. september. Meira
24. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Safn fyrir sálina!

HEIÐURSSÆTI Tónlistans þessa vikuna skipar einn yngsti meðlimur í Pottþétt-fjölskyldunni og það hvorki meira né minna en sjálf sál hennar. Meira
24. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Stjóri sterkur!

HANN kemur firnasterkur inn Stjóri gamli, hann Bruce Springsteen. Menn var náttúrlega farið að þyrsta í nýtt efni frá karlinum enda ekkert sent frá sér að ráði af nýju efni í sjö ár, eða síðan T he Ghost of Tom Joad kom út. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarlíf | 59 orð

Söngdúettar í Fríkirkjunni

ANNA Sigríður Helgadóttir mezzosópran, Önnu Kjartansdóttur píanóleikara og Rögnvaldi Valbergssyni orgelleikara halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30. Þau flytja tónlist úr ýmsum áttum, m.a. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir bassa, rödd og klarínettu í Norræna húsinu

EINFALDAR laglínur og söngva um myrkur og ljós má heyra á tónleikum sem haldnir verða í Norræna húsinu á sunnudag kl. 17. Meira
24. ágúst 2002 | Skólar/Menntun | 1252 orð | 3 myndir

Vinnuaðstöðu barna ábótavant

Skólahúsgögn/ "Hvernig líður þér í skólanum?" er stundum spurt. Sjaldan er spurt um vinnuumhverfi barna; stólinn og borðið. Gunnar Hersveinn spjallaði við iðjuþjálfa sem gerðu rannsókn á þessum þætti og fengu sláandi niðurstöður. Enginn virðist hafa beint eftirlit með vinnuaðstöðu grunnskólabarna. Vitundin um þessi mál er veik. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Þóroddur býður Ísfirðingum útilistaverk

ÞÓRODDUR Bjarnason opnar einkasýningu í Slunkaríki á Ísafirði í dag, sunnudag, kl. 17. Á sýningunni kynnir listamaðurinn tillögu sína að nýju útilistaverki fyrir Ísafjarðarbæ. "Ég vona að Ísfirðingar taki vel í þessa hugmynd mína. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar í Þjóðleikhúsinu

ÆFINGAR á fyrstu verkefnum leikársins 2002-2003 eru hafnar í Þjóðleikhúsinu eftir sumarleyfi.. Viktoría og Georg eftir Ólaf Hauk Símonarson er fyrsta verkefnið á Litla sviðinu. Meira

Umræðan

24. ágúst 2002 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Hvað er í húfi í Jóhannesarborg?

Sjálfbær þróun er vandrataður meðalvegur sem við þurfum að finna, segir Siv Friðleifsdóttir, til að bæta lífskjörin án þess að fara yfir þolmörk náttúrunnar og auðlinda hennar. Meira
24. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd

Ótrúlegt en satt

ENNÞÁ er deilt um atburðarásina þegar Kennedy Bandaríkjaforseti var myrtur í Dallas 22. nóvember 1962. Í Mbl. 1. sept. Meira
24. ágúst 2002 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Samfylkingin stöðugt styrkari

Eftirsóknarvert er, segir Rannveig Guðmundsdóttir, að saman fari í forystusveit jafnræði kynja, reynsla og þekking, ferskleiki og ný viðhorf. Meira
24. ágúst 2002 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Sjúklingar borga og borga

Þróun á lyfja- og sérfræðikostnaði á sl. 4 árum staðfestir ótvírætt, segir Jóhanna Sigurðardóttir, að ríkisstjórnin hefur farið offari í gjaldtöku af sjúklingum. Meira
24. ágúst 2002 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Til varnar Keldum

Að mínu mati er ljóst, segir Halldór Þormar, að það væri menningarsögulegt slys fyrir Íslendinga að leggja niður Tilraunastöðina á Keldum. Meira
24. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 491 orð

Um týndar kisur NÝVERIÐ skrifaði kona...

Um týndar kisur NÝVERIÐ skrifaði kona í Velvakanda og sagði frá því að kötturinn hennar hefði fundist. Mér finnst frábært að sagt skuli vera frá því þegar kettirnir finnast. Meira
24. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 402 orð

Undralandið

Í UPPHAFI voru allir eðlilegir í landinu. Fólk lifði að mestu í sátt og samlyndi glatt við sitt. Fyrir tæpum tuttugu árum kom til þessa lands marghöfða þurs einn mikill og ógurlegur (lesist Visa). Meira
24. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 5.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 5.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Jóhanna Margrét Sverr isdóttir og Erna Nordahl... Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

ÁGÚST GUÐMUNDSSON

Sigurjón Ágúst Guðmundsson fæddist á Ísafirði 25. júní 1913. Hann lést 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Kristjánssson og Ingileif Stefánsdóttir. Hann var fimmta barn þeirra hjóna er áttu alls 12 börn. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2622 orð | 1 mynd

ÁSI MARKÚS ÞÓRÐARSON

Ási Markús Þórðarson fæddist á Sléttabóli í Vestmannaeyjum 22. júní 1934. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 18. ágúst sl. Foreldrar hans voru Þórður Þórðarson skipstjóri í Vestmannaeyjum, f. 12.1. 1893, d. 1.3. 1942, og Guðfinna Stefánsdóttir, f. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2658 orð | 1 mynd

FANNEY JÚDIT JÓNASDÓTTIR

Fanney Júdit Jónasdóttir fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 6. maí 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Brynjólfsdóttir og Jónas Dósótheusson. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BJÖRG EIRÍKSDÓTTIR

Guðrún Björg Eiríksdóttir (Búdda) fæddist á Eskifirði 24. ágúst 1949. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað 13. ágúst síðastliðinn. Hún var elsta barn hjónanna Oddnýjar Björgvinsdóttur, f. 3.3. 1929, d. 10.12. 1974, og Eiríks Ólafssonar, f.... Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Sigurðardóttir fæddist 7. apríl 1927 í Hólmaseli í Gaulverjabæjarhreppi. Hún lést 19. ágúst síðastliðinn á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 19. ágúst síðastliðinn. Hún var elst fimm barna þeirra Sigurðar Ormssonar bónda í Hólmaseli, f. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2694 orð | 1 mynd

HELGA BJÖRNSDÓTTIR

Helga Björnsdóttir fæddist á Brunnum í Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu 11. apríl 1905. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn í Hornafirði 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Klemensson, f. 27.11. 1869, d. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2810 orð | 1 mynd

JÓHANNES MAGNÚSSON

Jóhannes Magnússon fæddist í Vatnsdalshólum í A-Hún. 9. janúar 1919. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Vigfússon frá Vatnsdalshólum, f. 8.10. 1881, og Guðrún Jóhannesdóttir, f. 13.2. 1888. Systkini Jóhannesar voru Sigurður, f. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

KARL HAUKUR KJARTANSSON

Karl Haukur Kjartansson fæddist í Hvammi í Þistilfirði 31. mars 1916. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin María Sigfúsdóttir, f. 2. feb. 1892 í Hvammi í Þistilfirði, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

MARTA SIGURÐARDÓTTIR

Marta Sigurðardóttir fæddist í Ey í V-Landeyjum 19. júní 1908. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórhildur Einarsdóttir frá Stóru-Mörk, V-Eyjafjöllum, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

SIGURJÓN GEIRSSON SIGURJÓNSSON

Sigurjón Geirsson Sigurjónsson fæddist á Stöðvarfirði 16. febrúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjón Geirsson og Oddný Jónasdóttir. Systkini Sigurjóns eru: samfeðra, Sigurjóna, f. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2002 | Minningargreinar | 5272 orð | 1 mynd

UNNUR HELGA BJARNADÓTTIR

Unnur Helga Bjarnadóttir, Borgarvík 12 í Borgarnesi, fæddist á Akranesi 20. mars 1988. Hún lést á barnadeild Landspítalans við Hringbraut miðvikudaginn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Bjarni Kristinn Þorsteinsson, f. 14.6. 1959, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð, og Guðrún Kristjánsdóttir, f. 17.4. 1962, framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi. Systir Unnar er Þorgerður Erla, f. 11.7. 1990. Útför Unnar verður gerð frá Borgarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 576 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 129 129 129...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 129 129 129 840 108,360 Gellur 625 615 620 29 17,980 Gullkarfi 89 40 74 9,968 733,557 Hlýri 205 170 177 128 22,615 Keila 94 38 58 240 13,991 Kinnar 270 270 270 96 25,920 Kinnfiskur 495 470 482 34 16,390 Langa 120 90 111 1,009... Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Aukning umsókna kemur á óvart

ÍBÚÐALÁNASJÓÐI bárust rúmlega 20% fleiri umsóknir í júlí á þessu ári en í sama mánuði í fyrra. Fjöldi umsókna í júlí síðastliðnum var 954. Umsóknir hafa ekki áður verið fleiri í júlímánuði, en næst kemur júlímánuður á árinu 2000 er fjöldi umsókna var... Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Flugleiðahótel halda stóra ráðstefnu um hvataferðir

FLUGLEIÐAHÓTEL hafa verið valin sem ráðstefnustaður fyrir stóra alþjóðlega ráðstefnu á vegum alþjóðlegra samtaka í ferðaþjónustu sem kallast SITE-Society of Incentive & Travel Executives, en að því er segir í tilkynningu frá Flugleiðahótelum eru samtökin... Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Hagnaður SPK 1 milljón króna

HAGNAÐUR varð af rekstri Sparisjóðs Kópavogs, SPK, sem nam 1,2 milljónum króna á fyrri hluta árs. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 14,4 milljónum króna og dregst því saman um 91% á milli ára. Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Hmark tapaði139 milljónum króna

TAP varð af rekstri Hlutabréfamarkaðarins hf., Hmarks, sem nam 139 milljónum króna á fyrri hluta árs. Á sama tímabili í fyrra varð hins vegar 32 milljóna króna hagnaður af rekstrinum. Afkoman versnaði því um 170 milljónir á milli ára. Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Hreimur og EJS í samstarf

FYRIRTÆKIN EJS hf. og Hreimur ehf. hafa gert með sér samstarfssamning um sölu og þjónustu á vörum frá Oracle Corporation og QPR Management Software. Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 409 orð

Hvergi fleiri skráð fyrirtæki í sjávarútvegi

FORSENDUR fyrir alþjóðlegum hlutabréfamarkaði með sjávarútvegs- og fiskeldisfyrirtæki kunna að vera að myndast hér á landi, segir í Kauphallartíðindum í vikunni. Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 220 orð

LÍÚ fagnar aukinni samkeppni

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segist fagna aukinni samkeppni á olíumarkaði verði hún til þess að lækka olíuverð til útgerða. Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Opin kerfi meðal 500 framsæknustu í Evrópu

SAMTÖKIN Europe's 500 hafa valið Opin kerfi hf. í hóp 500 framsæknustu fyrirtækja í Evrópu í annað sinn á tveimur árum. Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 127 orð

SP-fjármögnun skilar 122 milljóna hagnaði

HAGNAÐUR SP-fjármögnunar hf. nam 122 milljónum króna á fyrstu 6 mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 96 milljónum króna. Hagnaður fyrir skatta nam 165 milljónum miðað við 142 milljónir króna í fyrra. Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Sýningargólf lagt á Fífuna

UNDIRBÚNINGUR fyrir Íslensku sjávarútvegssýninguna, sem hefst þann 4. september nk., er nú í fullum gangi og í gær voru iðnaðarmenn að leggja nýtt gólf á knattspyrnuhöllina Fífuna í Kópavogi. Meira
24. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Verðbólgan minni en flestir reiknuðu með

AÐ ÞVÍ er fram kemur í nýútkomnu mánaðarriti greiningardeildar Búnaðarbanka Íslands telur bankinn að verðbólgan á þessu ári verði töluvert lægri en flestir höfðu reiknað með. Bankinn spáir því einnig að verðbólga á næsta ári verði aðeins 1,5%. Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2002 | Neytendur | 249 orð | 1 mynd

Koffín möguleg vörn gegn krabbameini

EFNI sem finnast í súkkulaði, kóladrykkjum, tei og kaffi gætu verið grunnur að nýju krabbameinslyfi, að mati vísindamanna University College í London. Meira
24. ágúst 2002 | Neytendur | 630 orð | 1 mynd

Prentarar lækka í verði en prenthylkin hækka

BLEKSPRAUTUPRENTARAR hafa lækkað umtalsvert í verði á undanförnum árum og er verðlagið nú slíkt að það er á flestra færi að fjárfesta í slíkum grip ásamt heimilistölvunni. En algengt verð á bleksprautuprenturum hér heima virðist vera á milli 10.000 og... Meira
24. ágúst 2002 | Afmælisgreinar | 1131 orð | 1 mynd

STURLA JÓNSSON

Einar Sturla Jónsson fv. hreppstjóri í Súgandafirði og heiðursborgari í Suðureyrarhreppi fæddist 24. ágúst 1902 á Suðureyri, hann hefði því orðið 100 ára í dag. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag laugardaginn 24. ágúst er áttræð Kristín Rögnvaldsdóttir, Hlíðarvegi 45, Siglufirði. Hún er að... Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Ekki spyrja um sagnir - þú berð enga ábyrgð á þeim. Reyndu frekar að spila sjö hjörtu til vinnings: Norður &spade;ÁK1097 &heart;DG63 ⋄ÁD9 &klubs;Á Suður &spade;63 &heart;ÁK102 ⋄32 &klubs;D8642 Vestur trompar út. Hver er áætlunin? Meira
24. ágúst 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. af séra Vigfúsi Þór Árnasyni, í Grafarvogskirkju þau Anna Ýr Sveinsdóttir og Jóhann Sigurður... Meira
24. ágúst 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní sl. í Þingvallakirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni þau Sóley Björnsdóttir og Bjarni... Meira
24. ágúst 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband 10. ágúst sl. af séra Sólveigu Láru þau Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir og Hjörtur Valsson. Heimili þeirra er á Stapasíðu 13g á... Meira
24. ágúst 2002 | Dagbók | 70 orð

Fjallið blátt

Ég undi ekki á æskustöðvum, fannst þar allt vera lágt og smátt, Og hugur minn löngum horfði til hæða í suðurátt og faðmaði fjallið eina, fjallið töfrablátt. Til guðsifja foldin færði fjallið í himinslaug, og röðull kveldsins því rétti rauðagulllsins... Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 225 orð | 1 mynd

Fylgir afbrýðisemi misstórum fótum?

MISSTÓRIR fætur eða misstórar hendur gætu verið vísbending um að viðkomandi væri efni í afbrýðisaman elskhuga að því er fram kemur í rannsókn sem vísindamenn við Dalhousie-háskóla í Halifax í Nova Scotia í Kanada hafa gert. Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 1176 orð | 2 myndir

Grimmharðir öðlingar

Njálusönghópur Sögusetursins á Hvolsvelli var í Kanada á dögunum og flutti söngleikinn Gunnar á Hlíðarenda og brot úr honum við góðar undirtektir, tvisvar í Ottawa/Hull og nokkrum sinnum í Gimli. Steinþór Guðbjartsson sá flestar uppfærslurnar í Gimli, skemmti sér vel eins og aðrir áhorfendur og ræddi við listamennina. Meira
24. ágúst 2002 | Í dag | 123 orð

Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar kl.

Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar kl. 12:00. Christopher Herrick frá Englandi leikur á orgelið. Menningarnótt í Hallgrímskirkju með fjölbreyttri dagskrá frá kl. 17:00 til 22:30. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 872 orð

Íslenskt mál

UMSJÓNARMANNI hafa borist bæði bréf í tölvupósti og góðar kveðjur og ábendingar eftir þátt hans fyrir mánuði. Kristján Kristjánsson hjá Vegagerðinni sendi tölvupóst vegna orðanotkunarinnar einbreið brú. Meira
24. ágúst 2002 | Viðhorf | 829 orð

Kjaftshögg agaleysisins

Hér er fjallað um ábyrgð og agaleysi sem leiðir hugann að hatrammri baráttu aðalsmanna um banka og slagsmálum götustráka í Austurstræti. Meira
24. ágúst 2002 | Í dag | 494 orð

Kolaportsmessa

HELGIHALD þarfnast ekki húsnæðis heldur lifandi fólks. Kirkja Jesú Krists er ekki steypa, heldur lifandi steinar, manneskjur af holdi og blóði. Þess vegna er hægt að fara út úr kirkjubyggingum með helgihald og fagnaðarerindið og mæta fólki í dagsins önn. Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 723 orð

Kynsjúkdómar og meðferð þeirra

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
24. ágúst 2002 | Í dag | 1196 orð | 1 mynd

(Lúk. 10.)

Guðspjall dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd

Námskeið um landnámið vestra

NÁMSKEIÐ um landnám Íslendinga í Vesturheimi verður haldið í haust á vegum Þjóðræknisfélags Íslendinga á svipuðum nótum og síðastliðinn vetur, en námskeiðið er öllum opið. Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 381 orð | 1 mynd

Ofvirkni í bernsku

OFVIRKNI er truflun í hegðun og einbeitingu sem fram kemur hjá börnum fyrir 7 ára aldur. Hegðunareinkennum ofvirkni er oft skipt í eftirtalda þrjá flokka: 1. Hreyfiofvirkni kemur m.a. Meira
24. ágúst 2002 | Dagbók | 848 orð

(Préd. 1, 5.)

Í dag er laugardagur 24. ágúst, 236. dagur ársins 2002. Barthólómeusmessa. Orð dagsins: Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp. Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 1129 orð | 2 myndir

Stórmeistararnir efstir í landsliðsflokki

20.-30. ágúst 2002 Meira
24. ágúst 2002 | Fastir þættir | 598 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er ferðalangur. Hann ferðaðist vítt og breitt um landið í sumar, gisti á ófáum tjaldstæðum og er öllu nær um margbreytileika hinnar undursamlegu íslensku náttúru. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2002 | Íþróttir | 20 orð

Aðalfundur HKRR Aðalfundur Handknattleiksráðs Reykjavíkur verður...

Aðalfundur HKRR Aðalfundur Handknattleiksráðs Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 1. september í fundarsal ÍBR í íþróttamiðstöðinni Laugardal, 2. hæð kl. 15. Venjuleg... Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 719 orð | 2 myndir

Barist um bestu bitana

UPP er sprottinn í Englandi nýr angi af knattspyrnunni sem sparkspekingar ræða í ört ríkari mæli um. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 102 orð

Björgvin er enn undir pari

BJÖRGVIN Sigurbergsson, GK, lék á einu höggi undir pari vallar á öðrum keppnisdegi á áskorendamóti atvinnukylfinga sem fram fer í Halmstad í Svíþjóð. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

* ENSKA knattspyrnusambandið hefur úrskurðað að...

* ENSKA knattspyrnusambandið hefur úrskurðað að Leicester hafi ekki verið heimilt að segja samningi sínum upp við Dennis Wise . Til átaka kom á milli Wise og Callum Davidson á æfingu liðsins sem endaði með því að Wise barði rösklega á Davidson . Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 208 orð

Giggs rauf 100 marka múrinn

TÍMAMÓTAMARK Ryans Giggs tryggði Manchester United eitt stig í 2:2 jafnteflisleik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var jafnframt 100. mark Giggs fyrir Manchester United. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 132 orð

Groningen skoðar Eggert

ÚTSENDARAR hollenska 1. deildarliðsins Groningen eru staddir hér á landi og ætla að nota helgina til að skoða unga og efnilega knattspyrnumenn. Þeir fylgdust meðal annars með leikjum í 2. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

* GUÐNI Bergsson , fyrirliði Bolton...

* GUÐNI Bergsson , fyrirliði Bolton , meiddist í leik sinna manna á móti Fulham um síðustu helgi og það skýrist ekki fyrr en um hádegisbilið hvort Sam Allardyce , stjóri Bolton , getur teflt honum fram í leiknum við Charlton á Rebock leikvanginum í... Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 146 orð

Hammarby skoðar Sævar

SÆNSKA meistaraliðið Hammarby er með landsliðsmanninn Sævar Þór Gíslason í Fylki undir smjásjánni. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 583 orð

ÍBV - Þór Hásteinsvöllur, laugardaginn 24.

ÍBV - Þór Hásteinsvöllur, laugardaginn 24. ágúst kl. 14. *ÍBV og Þór hafa mæst 17 sinnum í efstu deild frá árinu 1977. ÍBV hefur unnið 8 leiki og Þór 4 en 5 hafa endað með jafntefli. ÍBV hefur skorað 36 mörk en Þór 20. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 449 orð

Ísland lagði Finna í Ósló

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik lagði Finna að velli í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu sem hófst í Ósló í gær. Lokatölur leiksins urðu 90:72, en staðan í hálfleik var 45:40 Íslandi í vil. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 129 orð

Íslendingar úr leik á EM í golfi

ALLIR fjórir keppendur íslenska karlalandsliðsins í golfi eru úr leik á Evrópumeistaramóti einstaklinga sem fram fer í Portúgal. Þriðja keppnisdegi lauk í gær og komust aðeins 70 efstu keppendurnir áfram. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Jones vann örugglega

BANDARÍSKA spretthlaupskonan Marion Jones vann öruggan sigur í einvígi við heimsmeistarann í 100 m hlaupi, Zhönnu Pintusevich-Block frá Úkraínu, er þær mættust á hlaupabrautinni í Crystal Palace í Lundúnum í gærkvöldi. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 275 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Valur - Þróttur 0:1 Hallur Hallsson 57. Stjarnan - ÍR 3:2 Rúnar Páll Sigmundsson 18., Ólafur Páll Snorrason 40., Bernharður M. Guðmundsson 90.- Gunnar H. Kristinsson 5., Jón Auðunn Sigurbergsson 79. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 76 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild Hásteinsvöllur: ÍBV - Þór Ak 14 Efsta deild kvenna, Símadeild Siglufjarðarvöllur: Þór/KA/KS - FH 14 1. deild karla Sindravellir: Sindri - Breiðablik 14 Varmárvöllur: Afturelding - Haukar 14 Víkingsv. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 180 orð

Kristján úr leik

Kristján Finnbogason, markvörður KR-inga í knattspyrnu, leikur ekki meira með vesturbæjarliðinu á þessari leiktíð. Kristján meiddist á hné á æfingu fyrir rúmri viku og var ekki með sínum mönnum í 2:2 jafnteflisleiknum við Keflavík um síðustu helgi. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 271 orð

Lék undir fölsku flaggi á Ítalíu

SÍÐASTLIÐIN fjögur ár hefur Brasilíumaðurinn Eriberto Silva De Conseicao leikið með knattspyrnuliðinum Bologna og síðar Chievo á Ítalíu við ágætan orðstír. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

* STEINGRÍMUR Jóhannesson, framherji Fylkismanna, verður...

* STEINGRÍMUR Jóhannesson, framherji Fylkismanna, verður að öllum líkindum klár í slaginn á morgun þegar Fylkismenn sækja Grindvíkinga heim í Símadeildinni. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 107 orð

Tryggvi enn úti í kuldanum

TRYGGVI Guðmundsson, framherji Stabæk, fær ekki að spreyta sig með íslenska landsliðinu í leiknum við Ungverja á Laugardalsvellinum hinn 7. september næstkomandi ef marka má fréttir á heimasíðu Stabæk í gær. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 822 orð | 1 mynd

Þróttur í annað sætið

ÞRÓTTURUM dugði ekkert annað en sigur er þeir sóttu Val heim að Hlíðarenda í gærkvöldi ef þeir ætluðu sér að eiga góða möguleika á að fylgja Valsmönnum upp í efstu deild. Sú vissa virtist duga rækilega til að fá leikmenn til að gefa allt sitt í leikinn og uppskeran var í samræmi við það - 1:0 sigur, sem var síst of stór. Meira
24. ágúst 2002 | Íþróttir | 71 orð

Öruggur sigur Frakka

FRAKKAR unnu sannfærandi 2:0 sigur á Dönum í fyrri leik liðanna í undankeppni heimsmeistaramóts kvennalandsliða, en liðin mættust í frönsku borginni Lens í gær. Seinni leikur liðanna fer fram í Óðinsvéum 15. Meira

Lesbók

24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 966 orð | 1 mynd

AF HVERJU ER SMEKKUR MANNA MISMUNANDI?

Hver er réttlætingin fyrir álagningu erfðafjárskatts, hvernig eru húðflúr fjarlægð og hver er tilgangur lófataks? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1790 orð | 8 myndir

AFREKSVERK FRÁ LIÐINNI ÖLD

Íslendingar voru fljótir að átta sig á því um og fyrir aldamótin 1900 að steinsteypan var framtíðarbyggingarefni og byggðu fyrstu steinsteyptu kirkjuna í heiminum 1903. Á fyrsta áratug aldarinnar var ráðizt í stórbyggingar, en Vífilsstaðaspítalinn var fyrsta stórhýsið sem Íslendingar byggðu að öllu leyti sjálfir. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 1 mynd

BARNASAGA FRÁ CHABON

PULITZER-verðlaunahafinn Michael Chabon hefur skrifað nýja skáldsögu sem kemur út í septembermánuði. Um er að ræða bók fyrir unga sem aldna sem heitir Summerland (Sumarlandið) og fjallar um hinn ellefu ára Ethan Feld, sem misst hefur móður sína. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2095 orð | 1 mynd

DETTIFOSS

"Fossinn hrífur okkur með. Okkur svimar, við fljúgum með ógnarhraða út í geiminn, hugann sundlar, viljinn dignar, veruleikinn hverfur. Hamslaust ógnaraflið verkar sem göróttur mjöður, það er eins og óminnishegri steli geði guma. Dáleidd eða eins og í álögum horfum við á tröllaukinn leik náttúrunnar undir vafurloga regnbogans." Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 573 orð

DYGGÐUGAR DAGSKRÁRKYNNINGAR?

Í KRISTNUM samfélögum á norðurhveli jarðar þótti það jafnan prýði ef menn voru fámálir. Gott ef þögnin var ekki talin til dyggða. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð | 2 myndir

Eduardo Chillida látinn

BASKNESKI myndhöggvarinn Eduardo Chillida lést á heimili sínu í vikunni 78 ára að aldri, en þrjú ár eru frá því að listamaðurinn greindist með alzheimer. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 822 orð | 2 myndir

Grimms-ævintýri slógu í gegn

Leikfélag Kópavogs fékk frábærar móttökur á alþjóðlegri leiklistarhátíð, sem haldin var í Västerås í Svíþjóð í byrjun ágúst, við sýningu sinni, Grimms. NÍNA BJÖRK JÓNSDÓTTIR fylgdi hópnum til Svíþjóðar og sá m.a. rússneska snillinga leika listir sínar. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1164 orð

GRÆNINGJAHÁTTUR

ÁRIÐ 1962 kom út bók eftir bandaríska líffræðinginn Rachel Carson. Í íslenskri þýðingu (1965) kallast hún Raddir vorsins þagna . Með þessari bók urðu þáttaskil í stjórnmálum því síðan hafa áhrif græningja vaxið hröðum skrefum. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1864 orð | 1 mynd

HLJÓMFEGURÐ ALHEIMSLEG OG VEL SKILGREIND

Goldberg-tilbrigðin eftir J.S. Bach eru stöðug uppspretta innblásturs og nýrra túlkunarleiða. HAFLIÐI HALLGRÍMSSON fjallar um tilbrigðin og flutning Angelu Hewitt á Edinborgarhátíðinni. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 304 orð | 1 mynd

HRYLLILEG SAGA

Þessi saga er tileinkuð Jóhannesi Ásgeirssyni, lögfræðingi mínum, á meðan hún er best, það er að segja í byrjun, síðan Jóhanni Páli Valdimarssyni, útgefanda mínum, þegar hún fer að versna og slá út í fyrir höfundi, en í lokin sjálfum mér, þegar hún... Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 495 orð

NEÐANMÁLS -

I Lífsháskinn var eitt af meginumfjöllunarefnum listamanna á síðustu öld og þarf ekki að koma á óvart. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 885 orð | 1 mynd

"Glassúrinn á kökunni"

KÓR Menntaskólans við Hamrahlíð sneri nýverið heim af alþjóðlegu ungmennalistahátíðinni Aberdeen International Youth Festival í Skotlandi, en henni lauk 10. ágúst. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 257 orð

Roni Horn

ÞAÐ VAR EINS OG EKKERT: En hvernig það gerðist, hvernig það einfaldlega gerðist, eins og allt annað gerist, nema það skipti máli. Það var eins og ekkert og það var eins og hending. Ég var niðri við höfnina í Reykjavík. Lok dagsins nálguðust. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð | 1 mynd

Saga sögð í ljóðum og tónum

GEISLADISKUR með tónlist eftir íslenska píanóleikarann Salbjörgu Hotz er kominn út. Heiti disksins er Sýn af eldi og eru flytjendur á honum Signý Sæmundsdóttir söngkona, Bergþór Pálsson söngvari og Salbjörg sjálf er annast undirleik á píanó. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4661 orð | 5 myndir

STANLEY KUBRICK: HÖFUNDUR TVEGGJA HEIMA

Í kvikmyndinni The Shining (1980) leika dularfull öfl lausum hala og öll trú á skynsemi verður að engu. Þarna er á ferðinni ákveðið minni sem er ætíð sterkt í kvikmyndum Stanleys Kubricks. Átök tveggja heima: Í senn ytri þættir og innra líf sálarinnar. Þetta eru ofuröfl og ofurátök; átök raunveruleika og fantasíu. Auk The Shining verður hér fjallað um 2001: A Space Odyssey. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð

UPPHAFIÐ?

Allt hefur sitt upphaf ekkert verður til af engu. Hún veltir þessu fyrir sér alltaf allstaðar. Hvernig varð upphafið? Hennar upphaf. Hjá hverjum byrjaði hennar lífssaga hvar byrjaði hennar hjarta að slá? Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

ÚR ÍSLENDINGADAGS RÆÐU

Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers. Meira
24. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2200 orð | 1 mynd

VESTUR-ÍSLENSKAR BÓKMENNTIR

Um þessar mundir stendur yfir sérsýning í Þjóðmenningarhúsinu um vestur-íslenskar bókmenntir. Sýningunni er ætlað að varpa ljósi á andlegan afrakstur Vestur-Íslendinganna og sýna í hnotskurn firnamerkilega menningarsögu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.