Greinar þriðjudaginn 27. ágúst 2002

Forsíða

27. ágúst 2002 | Forsíða | 285 orð

Bandaríkjamenn ýja að breyttu hlutverki í NATO

BANDARÍSK stjórnvöld hafa varað Evrópuríki við því að hlutverk Bandaríkjanna í Atlantshafsbandalaginu (NATO) kunni að breytast ef Evrópusambandið (ESB) hafnar samningum um, að Alþjóðaglæpadómstóllinn (ICC) hafi ekki lögsögu yfir Bandaríkjamönnum. Meira
27. ágúst 2002 | Forsíða | 182 orð | 1 mynd

Baskaflokkur bannaður

SPÆNSKA þingið samþykkti í gær með miklum meirihluta þingsályktunartillögu þar sem ríkisstjórn landsins er hvött til þess að höfða mál á hendur Batasuna, róttækum stjórnmálaflokki Baska, í því skyni að fá hann bannaðan Ályktun þingsins kemur í kjölfar... Meira
27. ágúst 2002 | Forsíða | 128 orð

Flóttafólki greitt fyrir að fara

RÍKISSTJÓRN dönsku borgaraflokkanna hefur ákveðið að bjóða 1.300 Afgönum, sem beðið hafa um landvist í Danmörku, peninga fyrir að snúa aftur til síns heima. Samkvæmt tilboðinu, sem stendur fram til 1. Meira
27. ágúst 2002 | Forsíða | 231 orð | 1 mynd

"Eyjar auðlegðar í hafi fátæktar"

THABO Mbeki, forseti Suður-Afríku, setti í gær ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun en ráðstefnan er haldin í Jóhannesarborg. Meira

Fréttir

27. ágúst 2002 | Suðurnes | 143 orð

160 tonn af járnrusli fjarlægð

LOKAVIKAN í umhverfisátaki Reykjanesbæjar stendur nú yfir. Þessa síðustu daga verður meðal annars unnið að því að fjarlægja stærri hluta úr járni. Í átakinu hefur verið lögð sérstök áhersla á að hreinsa járn og annað rusl af jaðarsvæðum í bæjarfélaginu. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

37 teknir fyrir of hraðan akstur

ÞRJÁTÍU og sjö ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Holtavörðuheiði á föstudag og laugardag. Að sögn Hannesar Leifssonar, varðstjóra hjá lögreglunni í Hólmavík, mældist sá sem hraðast ók á 129 km hraða. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 359 orð

Aukið matvælaöryggi á Norðurlöndum

AUKIÐ matvælaöryggi var í brennidepli á fundi matvælaráðherra Norðurlanda sem haldinn var dagana 22.-25. ágúst í Ilulissat á Grænlandi. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra sóttu fundinn fyrir Íslands hönd. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 426 orð

Ákærðir fyrir innflutning á um 30 kílóum af hassi

ÁKÆRA ríkissaksóknara gegn þremur mönnum sem sakaðir eru um innflutning á um 30 kílóum af hassi var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 734 orð | 1 mynd

Barist gegn ónæmisbilun

Helga Ingvarsdóttir fæddist 9. ágúst 1967 á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri árið 1987 og er með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands ásamt kennsluréttindum. Helga starfar sem aðstoðarmaður forstöðulæknis Rannsóknastöðvar Hjartaverndar. Sonur Helgu er Elvar Sigurgeirsson. Meira
27. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 133 orð

Betur fór en á horfðist í fyrstu

VEGGUR féll yfir mann á bænum Hálsi I í Fnjóskadal sl. laugardagskvöld og klemmdist hann undir veggnum og slasaðist töluvert. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð

Bréfinu ætlað að kynna störf á Alþingi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ástu R. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Dráttarvél í tvennt við áreksturinn

ÞAÐ var mikil mildi að enginn slasaðist í hörðum árekstri dráttarvélar og malarflutningabíls á Skagavegi nærri bænum Hofi eftir hádegi í gær. Bæði dráttarvélin og vörubíllinn eru mikið skemmd og sennilega ónýt. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð

Dvelja á hálendi Íslands í 3 vikur

VON er á átta ofurhugum hingað til lands í febrúar á næsta ári og munu þeir dvelja á hálendi Íslands í rúmar þrjár vikur og glíma þar við erfiðar aðstæður. Til stendur að sýna frá förinni í bandarísku sjónvarpi í apríl nk. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Eigandinn gisti fangageymslur sökum ölvunar

LÖGREGLAN í Hafnarfirði hafði á laugardagsmorgun afskipti af tveimur 15 og 16 ára piltum sem voru ásamt fleirum að reyna að draga bíl upp á veginn við Hvaleyrarvatn. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð

Einstaklingsmiðuð kennsla

GERÐUR G. Óskarsdóttir, fræðslustjóri í Reykjavík, segir að húsnæðismál í Vesturbæjarskóla hafi að hluta til verið hvatning til þess að koma á árgangablöndun í yngri bekkjunum og framfylgja þannig framtíðarsýn Reykjarvíkurborgar hvað varðar skólastarf. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 343 orð

Elstu skuldirnar greiddar um mánaðamótin

UPPHÆÐ skuldar Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH, við birgja sem aðild eiga að Samtökum verslunarinnar - FÍS var rædd á fundi þeirra í gær. Sjúkrahúsið ætlar að greiða niður elstu skuldirnar um mánaðamótin. Meira
27. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 227 orð

Fallast á beina stjórn Pútíns

EINN helsti fulltrúi Aslans Makhadovs, leiðtoga aðskilnaðarsinna í Tsjetsjníu, sagði í viðtali í gær, að Tsjetsjenar væru reiðubúnir að lúta rússneskri stjórn að því tilskildu, að landið heyrði beint undir forsetann. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Farþegi stjarfur af hræðslu

EFTIRLIT var með umferð á Suðurlandsvegi, Vesturlandsvegi og í Reykjavík allri. Ástand og réttindi ökumanna voru könnuð og ökumenn jafnt og farþegar minntir á að nota öryggisbelti. Meira
27. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 279 orð

Framkvæmdum ekki hraðað

FRAMKVÆMDUM við nýja skólpdælustöð í Gufunesi og tengingu hennar við hreinsistöð borgarinnar í Klettagörðum verður ekki flýtt en hafist verður handa við hönnun og upphafsframkvæmdir á árinu. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Gengi deCODE hækkar lítillega

VERÐ á hlutabréfum deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 2,17% á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinum í gær. Lokaverð bréfanna var 2,35 Bandaríkjadalir, en það hefur lægst verið 2,30 dalir í lok síðustu viku. Meira
27. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 178 orð | 1 mynd

Heilsugæslulæknirinn fer til Noregs

HALLGRÍMUR Magnússon, heilsugæslulæknir í Grundarfirði, hefur verið ráðinn til þess að stjórna einu stærsta öldrunar- og geðþjónustusjúkrahúsi Oslóborgar í Ullevål. Tekur hann við starfi þar hinn 1. september nk. Meira
27. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 307 orð

Heimsmet í farsímakasti

FINNINN Petri Valta vann öruggan sigur á heimsmeistaramótinu í farsímakasti, sem haldið var í Savonlinna í Finnlandi um helgina. Valta kastaði síma af gerðinni Nokia 5510 meira en 66 metra og telst það óopinbert heimsmet í þessu nýstárlega sporti. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hundur varð til þess að bíllinn valt

FJÓRIR útlendir ferðamenn sluppu ómeiddir úr bílveltu á Snæfellsnesvegi við Hrútsholt í gær en ökumaðurinn hafði misst stjórn á bílnum þegar hundur hljóp í veg fyrir bílinn. Hundurinn mun einnig hafa sloppið ómeiddur. Skv. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Í gæsluvarðhald vegna hnífaárásar

TVEIR menn um tvítugt, sem grunaðir eru um alvarlega hnífstunguárás í miðborginni um helgina, hafa verið úrskurðaðir í 7 og 14 daga gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á málinu. Gæsluvarðhald annars þeirra rennur út 6. september en hins 31.... Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Íslenskir listamenn skemmta íbúum skipsins

SKIPIÐ The World liggur nú við festar í Reykjavíkurhöfn, en það er sérstakt að því leyti að hægt er að kaupa íbúðir í skipinu. Alls eru 110 slíkar íbúðir í skipinu og er stærð þeirra frá um 130 fermetrum til rúmlega 300 fermetra. Meira
27. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Jafnræði með þeim Schröder og Stoiber

SJÓNVARPSKAPPRÆÐURNAR sem fram fóru á sunnudagskvöld milli keppinautanna um kanzlaraembættið í Þýzkalandi virðast lítið hafa breytt stöðunni í kosningabaráttunni nú er tæpur mánuður er til þingkosninga. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Japanskir þingmenn í heimsókn

ÁTTA japanskir þingmenn úr vináttufélagi Japans og Íslands á japanska þjóðþinginu komu til Íslands á sunnudag í boði utanríkisráðuneytisins ásamt aðstoðarmönnum. Meira
27. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 265 orð | 2 myndir

Kassabílar á hvínandi ferð

UM 180 kappakstursmenn gátu státað af verðlaunapeningum eftir spennandi hraðakstur um helgina. Ekki var um harðsnúna formúlugarpa að ræða að þessu sinni heldur íslenska krakka á aldrinum 6-12 ára sem tóku þátt í kassabílarallíi í Borgartúni á sunnudag. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Keppa í Þýskalandi

ELÍSABET Sif Haraldsdóttir og Robin Sewell, Dansfélaginu Hvönn í Kópavogi, munu keppa í suður-amerískum dönsum í alþjóðadanskeppninni German Open 2002 í Þýskalandi í dag og á morgun. Meira
27. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 62 orð | 1 mynd

Kona flutt á slysadeild

KONA var flutt til aðhlynningar á slysadeild FSA, eftir harðan árekstur lítils jeppa og fólksbíls á horni Glerárgötu og Geislagötu um miðjan dag í gær. Konan var farþegi í jeppanum en ökumenn beggja bíla sluppu með skrekkinn. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Króaður af við Rauðavatn

INNBROTSÞJÓFUR sem braust inn í apótek í Skipholti aðfaranótt sunnudags var handsamaður við Rauðavatn í Reykjavík eftir talsverða eftirför lögreglu. Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu um innbrotið klukkan 2. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Leiðrétt

Mistök í vinnslu Þau mistök urðu við vinnslu greinarinnar "Að virkja eða virkja ekki" eftir Þóru Ellen Þórhallsdóttur sem birtist í blaðinu sl. sunnudag, að texti með töflu kom aftast í greininni. Meira
27. ágúst 2002 | Suðurnes | 71 orð | 1 mynd

Leikið sér um síðsumar

NÆSTU mánuði eiga krakkar eftir að einbeita sér meira að náminu en hjólabrettum og öðrum fjörlegum farartækjum. Skólinn er byrjaður og þá er minni tími til leikja en þeim mun meira hlúð að hugvitinu. Meira
27. ágúst 2002 | Suðurnes | 107 orð

Ljósmyndir úr skókassa

AUÐUR Sturludóttir hefur opnað sína þriðju einkasýningu á málverkum, að þessu sinni í Fræðasetrinu í Sandgerði. Myndirnar eru málaðar með olíu á krossvið. Þema sýningarinnar er: "Ljósmyndir úr skókassa. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Mannabein fundust við Skeggjastaðakirkju

MANNABEIN fundust er verið var að undirbúa drenlögn við prestssetur Skeggjastaðakirkju í Bakkafirði sl. föstudag. Við fyrstu skoðun telur Guðný Zoëga fornleifafræðingur hjá Minjasafni Austurlands að um fimm grafir að kristnum sið sé að ræða. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Mannlaus bíll í höfnina

MANNLAUS bíll rann út af bryggju á Höfn í Hornarfirði skömmu eftir hádegið í gær. Kafari var nokkurn tíma að finna bílinn en síðan kom dráttarbáturinn Björn lóðs á staðinn og kippti honum upp með hjálp kranabíls. Meira
27. ágúst 2002 | Miðopna | 1657 orð | 1 mynd

Meðferð stórs hóps skilar árangri

Öfugt við það sem margir telja er ítrekunartíðni hjá þeim sem fremja kynferðisglæpi gagnvart börnum fremur lág. Richard C. Beckett, yfirmaður réttarsálfræðistofnunarinnar í Oxford, segir að meðferð skili árangri í meirihluta tilvika og að menn séu nú nær því en áður að geta afmarkað þann hóp sem líklegur er til þess að brjóta af sér aftur. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 4 myndir

Meiri áhersla á leit og varnir gegn dísilkafbátum

Næstu tvær vikur munu 15 leitarflugvélar, fimm herskip, orrustuþotur Varnarliðsins og björgunarþyrlur æfa leit og varnir gegn norskum dísilkafbáti fyrir vestan land. Á blaðamannafundi sem Varnarliðið hélt í gær kom fram að mikil sérhæfing liggur að baki góðum kafbátavörnum. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Meistarafyrirlestur í jarðefnafræði

MIÐVIKUDAGINN 28. ágúst mun Cyrus Karingithi efnafræðingur halda fyrirlestur í stofu 158 í VR II, húsi verkfræði- og raunvísindadeilda Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 17:00 og er öllum opinn. Meira
27. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Milosevic kemur aftur fyrir rétt

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, lét engan bilbug á sér finna í gær en þá hófust réttarhöld yfir honum að nýju fyrir stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna í Haag eftir mánaðarréttarhlé. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Mótmæltu vegaframkvæmdum við Kárahnjúka

HÓPUR manna tók sig saman í hádeginu í gær og mótmælti á Austurvelli vegaframkvæmdum við Kárahnjúka. Að sögn Elísabetar Jökulsdóttur voru mótmælin ekki á vegum neinna sérstakra samtaka heldur höfðu menn samband sín á milli og skipulögðu mótmælin. Meira
27. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 345 orð

Mútuðu Sádi-Arabar al-Qaeda?

TALSMENN stjórnvalda í Sádi-Arabíu vísa eindregið á bug fullyrðingum breska blaðsins The Sunday Times um helgina þess efnis að valdamiklir aðilar í konungsfjölskyldunni hefðu styrkt Osama bin Laden og samtök hans, al-Qaeda, með stórfé í lok tíunda... Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Nefnd um veitingu stuðnings skipuð

NEFND sem ætlað er að gera tillögur til menntamálaráðherra um reglugerð um veitingu stuðnings úr Kvikmyndasjóði hefur verið skipuð af menntamálaráðherra, en ný lög um kvikmyndamál taka gildi 1. janúar 2003. Meira
27. ágúst 2002 | Suðurnes | 40 orð

Opinn fundur um atvinnumál

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar boðar til opins fundar um atvinnumál á Suðurnesjum í dag. Fundurinn verður í Víkinni, Hafnargötu 80 í Keflavík, og hefst klukkan 20. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Óbreytt starfsemi hjá Planet-stöðvunum

"Planet City, Planet Esja og FIA-einkaþjálfaraskólinn halda áfram starfsemi sinni með óbreyttum hætti. Vetrardagskráin hefst 2. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 402 orð

Óheimilt að ganga gegn umsögn gjafsóknarnefndar

RÁÐUNEYTISSTJÓRI dómsmálaráðuneytisins, Björn Friðfinnsson, segir að samkvæmt lögum um starfsemi gjafsóknarnefndar sé ráðuneytinu óheimilt að ganga gegn umsögnum nefndarinnar. Meira
27. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

"Mikilvægasta framlag ríku þjóðanna"

ALÞJÓÐABANKINN hefur sent þau skýru skilaboð til leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem hófst í Jóhannesarborg í gær að leiðtogar heimsins verði að koma sér saman um að lækka niðurgreiðslur til landbúnaðarmála. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Rauðu örvarnar

RAUÐU örvarnar, listflugsveit breska flughersins, flugu lágt yfir höfuðborgarsvæðinu í gærdag, en vélarnar voru á leið til Keflavíkur sem er áfangastaður sveitarinnar á leið hennar til... Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Rússneska fjölskyldan fer til Finnlands

RÚSSNESKA fjölskyldan sem sótti um hæli hér á landi fyrir skemmstu fer af landi brott í vikunni og munu finnsk yfirvöld taka mál hennar fyrir. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Segist ekkert muna eftir árásinni

KONA sem ákærð er fyrir manndráp, með því að stinga sambýlismann sinn þrisvar með hnífi í íbúð á Grettisgötu hinn 6. mars sl., segist ekkert muna eftir atburðum kvöldsins. Meira
27. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Segja Bush ekki þurfa samþykki þingsins

LÖGFRÆÐINGAR George W. Bush Bandaríkjaforseta hafa sagt honum að hann þurfi ekki að leita samþykkis Bandaríkjaþings til innrásar í Írak. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Skipulagðri leit að Ítalanum hætt

VÍÐTÆK leit að Ítalanum Davide Paita, sem saknað hefur verið síðan 10. ágúst, bar engan árangur um helgina þegar 150 liðsmenn björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar leituðu hans. Meira
27. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Skógarganga á Akureyri

SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirðinga býður til skógargöngu um miðbæ og norðurbrekku Akureyrar miðvikudagskvöldið 28. ágúst. Gangan hefst kl. 20:00 frá Ráðhústorgi og tekur um 2 tíma. Skoðaður verður trjágróður af ýmsum tegundum og aldri. Meira
27. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 83 orð | 1 mynd

Skólastarf hafið

GRUNNSKÓLAR Akureyrar voru settir í gær og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá í dag. Rúmlega 2.500 börn stunda nám í skólum bæjarins í vetur, sem allir eru einsetnir, og þar af eru um 240 börn að hefja nám í 1. bekk. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 332 orð

Slæmt veður og óheppileg hleðsla

RANNSÓKNARNEFND sjóslysa telur að ástæður þess að Bjarmi VE fórst vestur af Þrídröngum 23. febrúar sl. hafi verið slæmt veður á siglingaleið bátsins og óheppileg hleðsla þegar lagt var úr höfn. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Stefna borgarinnar er að þétta byggð

FJÖLMENNUR borgarafundur var haldinn í Selásskóla í gærkvöldi um tillögur að nýju deiliskipulagi í Norðlingaholti og spunnust miklar umræður um skipulagið á svæðinu sjálfu og næsta nágrenni þess og var mörgum fundarmönnum heitt í hamsi. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

Stuðningshópur um eggjastokkakrabbamein

STUÐNINGSHÓPUR kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 28. ágúst. Fundurinn hefst kl. 17.... Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð

Stækkun ESB og áhrif á EES rædd á ráðherrafundi

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sat í gær fund utanríkisráðherra Norðurlandanna annars vegar og fund þeirra með utanríkisráðherrum Eystrasaltsríkjanna hins vegar. Báðir fundirnir fóru fram í Tallinn, höfuðborg Eistlands. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sumarferð Félags nýrnasjúkra

SUNNUDAGINN 8. september verður farin hin árlega sumarferð Félags nýrnasjúkra. Ekið verður í Borgarnes og Reykholt, með leiðsögn um hluta leiðarinnar. Leiðsögumaður verður Snorri Þorsteinsson. Lagt verður af stað við Vesturlandsveg kl. 12. Meira
27. ágúst 2002 | Suðurnes | 86 orð

Sveitarfélög geta haft eigin starfsmann

ÁKVÆÐIÐ í nýju barnaverndarlögunum um að 1.500 manns verði að vera á bak við hverja barnaverndarnefnd tekur einungis til nefndanna sjálfra en ekki starfsmanna. Meira
27. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 189 orð | 1 mynd

Söngurinn og vígða vatnið heldur mér ungum

"ÞEGAR ég var ungur gat ég hlaupið klukkutímum saman við smalamennsku og gengið á fjöll," sagði Ragnar Kristjánsson sem nú ætti miðað við aldur að vera hættur allri vinnu og farinn að hvíla sig en hann á fá ár í áttrætt. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 1 mynd

Tekjur duga ekki fyrir vöxtum og afborgunum lána

Breskt ráðgjafarfyrirtæki og Ístak miða við að flugvöllur fari úr Vatnsmýrinni og flugsamgöngur verði alfarið um Keflavíkurflugvöll í seinni skýrslu sinni um járnbraut milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Björn Jóhann Björnsson skoðaði skýrsluna, sem kynnt verður í borgarráði í vikunni. Meira
27. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 476 orð

Töluverður launamunur hjá deildar- og verkefnisstjórum

TÖLUVERÐUR launamunur er milli kynja, konum í óhag, hjá deildar- og verkefnisstjórum hjá Akureyrarbæ, samkvæmt nýrri könnun sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri hefur gert. Meira
27. ágúst 2002 | Suðurnes | 50 orð

Út af Djúpavatnsvegi

BÍLL fór út af Djúpavatnsvegi við vegamót Ísólfsskálavegar austan Grindavíkur um sjöleytið í fyrrakvöld og hafnaði langt utan vegar. Engin slys urðu á fólki, að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði, sem aðstoðaði fólkið úr bílnum við að komast til byggða. Meira
27. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 64 orð | 1 mynd

Verkalýðsleiðtogi heiðraður

KRISTINN Jóhannsson á Þórshöfn var fyrir skömmu kjörinn heiðursfélagi í Verkalýðsfélagi Þórshafnar fyrir störf sín í félaginu en hann var formaður í ellefu ár, allt til ársins 1990. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Við Bláa lónið í Mývatnssveit

VIÐ Bláa lónið í Mývatnssveit eru uppi hugmyndir um að reisa myndarlega baðaðstöðu í anda gamla tímans, en þar hafa baðgestir stundað böð í affalli af borholu í Bjarnarflagi. Meira
27. ágúst 2002 | Suðurnes | 133 orð | 1 mynd

Viðbygging skólans tekin í notkun

VIÐBYGGING Gerðaskóla var afhent og formlega tekin í notkun síðastliðinn föstudag þegar skólinn var settur í 130. sinn. Kostnaður til þessa er áætlaður um 90 milljónir. Fulltrúar verktakans, Húsagerðarinnar ehf., afhentu Ingimundi Þ. Meira
27. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Vilja viðræður í Kasmír

LEIÐTOGAR aðskilnaðarsinna í indverska hluta Kasmírhéraðs sögðu í gær að þeir væru reiðubúnir að eiga fund með indverskum leiðtogum en lögðu áherslu á að þeir ættu einnig að fá að fara til Pakistans til viðræðna við þarlenda ráðamenn. Meira
27. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Vill að ákæru um 30 kílóa hasssmygl verði vísað frá

VERJANDI eins þeirra sem ákærðir eru fyrir innflutning á 30 kílóum af hassi til landsins hefur farið fram á að málinu verði vísað frá dómi þar sem fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík sé vanhæfur vegna tengsla sinna við verjanda annars sakbornings. Meira
27. ágúst 2002 | Miðopna | 1410 orð | 1 mynd

Vill afnema efnahagsleg og pólitísk tengsl við Dani

Færeyingar munu á næstu fjórum árum taka við stjórnartaumunum frá Dönum í flestum þeim málaflokkum sem heyra ekki beint undir fullveldið. Anfinn Kallsberg, lögmaður Færeyja, segir í samtali við Nínu Björk Jónsdóttur að mikilvægt sé að færeyskur efnahagur fái svigrúm til að aðlagast aukinni ábyrgð. Meira
27. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð

Vottar Jehova fá lóð við Hraunbæ

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að úthluta Vottum Jehova byggingarrétti við Hraunbæ 113 undir starfsemi sína. Í staðinn mun söfnuðurinn afsala sér byggingarrétti við Fossaleyni í Grafarvogi sem honum var úthlutað fyrir þremur árum. Meira
27. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 133 orð | 1 mynd

Þorri Hringsson sýnir í Safnahúsinu

Á DÖGUNUM opnaði Þorri Hringsson listmálari sýningu á verkum sínum í Safnahúsinu á Húsavík. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2002 | Staksteinar | 304 orð | 2 myndir

Guðni og Hólaræðan

Á vefsíðu Heimdellinga, Frelsi.is, var nýlega fjallað um Hólaræðu Guðna Ágústssonar, landbúnaðarráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins. Þar er ráðherranum m.a. bent á, að laun eru hvati. Meira
27. ágúst 2002 | Leiðarar | 472 orð

Lest er kostur

Lest milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar myndi kalla á mestu framkvæmdir í samgöngumálum sem ráðist hefur verið í hér á landi. Hvalfjarðargöngin, sem þóttu gífurlega mikil framkvæmd á sínum tíma, kostuðu um fimm milljarða króna. Meira
27. ágúst 2002 | Leiðarar | 412 orð

Samfélagslegt verkefni

Undirbúningur að þriðju og endurbættri útgáfu Íslenskrar orðabókar hefur staðið um nokkurra ára skeið en hún mun væntanlega koma út í lok október hjá Eddu - miðlun og útgáfu hf. Meira

Menning

27. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 258 orð | 2 myndir

Góðkunningjar Óskars

Í VIKUNNI kemur á myndbandaleigurnar myndin sem stóð uppi sem sigurvegari á síðustu Óskarsverðlaunahátíð, A Beautiful Mind . Meira
27. ágúst 2002 | Menningarlíf | 124 orð | 2 myndir

Hrólfur og Steinunn Birna í Sigurjónssafni

HRÓLFUR Sæmundsson barítónsöngvari syngur við undirleik Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur á Þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30. Sungin verða lög eftir Hugo Wolf við ljóð eftir F.W. von Göthe og Eduard Mörike. Meira
27. ágúst 2002 | Menningarlíf | 41 orð

Keltnesk tónlist á Sauðárkróki

SVANA Berglind Karlsdóttir sópransöngkona og Rögnvaldur S. Valbergsson orgelleikari halda tónleika í Sauðárkrókskirkju í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Tónlistin er að mestu leyti keltnesk, m.a. þjóðlög frá Englandi, Skotlandi, Írlandi og Wales, m.a. Meira
27. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 641 orð | 1 mynd

Kennir Richard Dreyfuss jóga

ÍSLENDINGAR stæra sig iðulega af löndum sínum sem gera það gott á erlendri grund, enda full ástæða til. Leikkonan Ylfa Edelstein er Íslendingur í húð og hár en hefur alið manninn í Bandaríkjunum undanfarin 15 ár og tekið þar að sér ýmis hlutverk. Meira
27. ágúst 2002 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Latíntónlist og djass á Hverfisbarnum

KVARTETT franska bandoneonleikarans Oliviers Manourys heldur tónleika á Hverfisbarnum, Hverfisgötu 20 í kvöld kl. 22. Hljómsveitin er, auk hans, skipuð þeim Kjartani Valdimarssyni, píanó, Tómasi R. Einarssyni, kontrabassa og Matthíasi M.D. Meira
27. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Leikin heimildarmynd

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. (114 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn Moisés Kaufman. Aðalhlutverk Christina Ricci, Steve Buscemi, Laura Linney, Amy Madigan o.fl. Meira
27. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Maður eins og Pútín

Vladímír Pútín Rússlandsforseti ku njóta mikilla vinsælda í heimalandi sínu og nú er popplag, þar sem honum er sungið lof, eitt vinsælasta lagið í þarlendum útvarpsstöðvum. Meira
27. ágúst 2002 | Menningarlíf | 1156 orð | 6 myndir

Merkilegar sýningar

Sumarið hefur boðið upp á gnægð meiri háttar viðburða á sýningavettvangi í Lundúnum og þótt borgin væri síðasti áfangastaður Braga Ásgeirssonar í fyrstu utanlandsferð hans á árinu þykir honum rétt að hefja greinaflokk sinn á að herma af þrem þeirra sem mikla athygli hafa vakið, en hann hafði ekki hugmynd um. Meira
27. ágúst 2002 | Menningarlíf | 141 orð

Nýr kór í Mosfellsbæ

Í HAUST tekur til starfa nýr kór í Mosfellsbæ, Kammerkór Mosfellsbæjar. Stjórnandi kórsins verður Símon H. Ívarsson og meðleikari Judith Pamela Þorbergsson, en þau eru bæði kunnir tónlistarmenn. Meira
27. ágúst 2002 | Myndlist | 537 orð | 1 mynd

Óður til ímyndarinnar

Sýningin er opin mánudaga til laugardaga kl. 13-17 og stendur til 17. september. Meira
27. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 409 orð | 2 myndir

Pottþétt tilfinning

Hvernig er hægt að fylgja eftir og toppa aðra eins frumraun og Parachutes? Nákvæmlega svona! Meira
27. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Priestley á batavegi

BANDARÍSKI leikarinn Jason Priestley fékk að fara heim af sjúkrahúsi í Indianapolis um helgina en hann lá þar í 12 daga eftir að hafa slasast alvarlega á æfingu fyrir kappakstur í Kentucky. Meira
27. ágúst 2002 | Tónlist | 342 orð

Stórbrotinn leikur

Christopher Herrick flutti nútímaorgelverk og fantasíuna "Ad nos, ad salutarem undam" eftir Franz Liszt. Sunnudaginn 25. ágúst. Meira
27. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 360 orð | 2 myndir

Teiknin tróna

Þær voru allóvenjulegar sviptingarnar sem átt sér stað í bíóhúsum Bandaríkjanna um helgi. Meira
27. ágúst 2002 | Menningarlíf | 431 orð | 1 mynd

Tolli sýnir á Hótel Selfossi

LISTAMAÐURINN Tolli mun annast skreytingar í nýrri hótelbyggingu á Selfossi og á Flúðum, samkvæmt samningi sem hann hefur gert við KÁ, rekstraraðila hótelanna. Meira
27. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Vinirnir og blóðsugubaninn fá á baukinn

SAMTÖK foreldra í Bandaríkjunum hafa útnefnt sjónvarpsþættina Vini ( Friends ) og Buffy blóðsugubana verstu sjónvarpsþætti sem sýndir eru á besta sýningartíma sjónvarpsstöðvanna þar í landi. Meira

Umræðan

27. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 566 orð

Blessað malbikið

EFTIR AÐ hafa lesið pistil sem birtist í Velvakanda hinn 21.8., undir heitinu "Fjöllin í sárum", finn ég mig knúinn til að svara greinarhöfundi. Íslendingar hafa á undanförum árum margfaldað bílafjölda sinn svo um munar. Meira
27. ágúst 2002 | Aðsent efni | 493 orð | 2 myndir

Ferming og fermingarfræðsla

Nú þegar fermingarundirbúningur er að hefjast í kirkjum landsins, segja Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir, er ástæða til þess að vekja athygli á því sem þar fer fram og stendur yfir heilan vetur. Meira
27. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 388 orð

Hottintottavenus á Íslandi?

Á FORSÍÐU Morgunblaðsins laugardaginn 10. ágúst var frétt sem bar yfirskriftina "Hottintottavenus grafin". Innihald fréttarinnar var það að til grafar hefði verið borin kona nokkur, Saarah Baartman, í heimalandi sínu, Suður-Afríku. Meira
27. ágúst 2002 | Aðsent efni | 654 orð | 3 myndir

Hvar get ég sýnt?

Opið bréf Kjartans Guðjónssonar til borgarstjórnar Reykjavíkur Meira
27. ágúst 2002 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Lögþvingað fæðingarorlof er brot á jafnrétti

Krafa fólks til frelsis stendur veikum fótum, segir Gunnlaugur Jónsson, ef það er ekki tilbúið til að virða frelsi annarra. Meira
27. ágúst 2002 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Skipulagsslys í Norðlingaholti

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn mótmæla skipulagstillögu R-listans vegna byggðar í Norðlingaholti, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, og hvetja til breytinga á henni. Meira
27. ágúst 2002 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Staðleysum um STEF svarað

STEF hefur gætt þess að höfða því aðeins mál fyrir dómstólunum, segir Eiríkur Tómasson, að brýn nauðsyn sé til. Meira
27. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 477 orð

Stríð við land og þjóð

ÞÆR stundir koma að fólki virðist afglapar eiga hlut að stjórn og ákvarðanatöku mikilvægustu mála okkar Íslendinga. Þar gætu að vísu verið að verki undantekningar eins og miklir hugsuðir sem fáir skilja. Meira
27. ágúst 2002 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Takmörkuð auðlind

Með sama offorsi í virkjanamálum, segir Kolbrún Halldórsdóttir, verða orkulindirnar okkar hvorki aðgengilegar börnum okkar né barnabörnum þegar þau komast á legg. Meira
27. ágúst 2002 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Útúrsnúningur í nafni KFUM og K

Margir Palestínumenn, segir Björk Vilhelmsdóttir, eru örvinglaðir og vonlausir. Meira
27. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.798 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hjördís Ýr Bogadóttir, Þórdís B. Gunnarsdóttir, Birta Bæringsdóttir og Rebekka... Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

ÁSI MARKÚS ÞÓRÐARSON

Ási Markús Þórðarson fæddist á Sléttabóli í Vestmannaeyjum 22. júní 1934. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 18. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Eyrarbakkakirkju 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2002 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

BJÖRG GUNNLAUGSDÓTTIR

Björg Gunnlaugsdóttir fæddist í Selárdal í Hörðudalshreppi 12. janúar 1904. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Gunnlaugsson, f. 22.6. 1875, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁRMANNSSON

Guðmundur Ármannsson fæddist á Akureyri 30. nóvember 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ármann Ísleifsson, f. 1885 í Hjaltastaðaþinghá í N-Múlasýslu, d. 1961, og Sigríður Benjamínsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

HILMAR ÁSMUNDSSON

Hilmar Svanberg Ásmundsson fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1926. Hann lést 16. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2002 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

SIGURÐUR Benediktsson

Sigurður Karl Líndal Benediktsson fæddist á Siglufirði 11. apríl 1930. Hann lést á Landakotsspítala 13. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2002 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

UNNUR HELGA BJARNADÓTTIR

Unnur Helga Bjarnadóttir, Borgarvík 12 í Borgarnesi, fæddist á Akranesi 20. mars 1988. Hún lést á barnadeild Landspítalans við Hringbraut miðvikudaginn 14. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Borgarneskirkju 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2002 | Minningargreinar | 8940 orð | 1 mynd

VILBORG HARÐARDÓTTIR

Vilborg Harðardóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1935. Hún lést við Snæfell 15. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 663 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 300 300 300...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 300 300 300 70 20,997 Blálanga 125 117 125 1,420 177,308 Geirnyt 10 10 10 27 270 Gullkarfi 100 10 80 8,290 665,363 Hlýri 160 127 149 2,305 342,472 Háfur 99 10 89 365 32,588 Hámeri 690 690 690 11 7,590 Keila 90 30 77 523 40,429... Meira
27. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Arcadia hafnar tilboðum undir 400 pensum

STUART Rose, forstjóri Arcadia, hefur hins vegar fengið heimild stjórnar félagsins til að hafna öllum tilboðum undir 400 pensum, en miðað við það verð er markaðsvirði félagsins alls 757 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarðar króna. Meira
27. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 1012 orð | 1 mynd

Átök um Arcadia

Hver er Philip Green og hvernig er útlitið varðandi yfirtökuna á Arcadia? Haraldur Johannessen fjallar um feril Greens og þau átök sem nú standa yfir um Arcadia. Meira
27. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 322 orð

Deilur um vottorð meginástæðan

ÍSVÁ hf. hefur átt í fjárhagserfiðleikum að undanförnu. Meira
27. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 258 orð

Gaumur kaupir 8,71% í Flugleiðum

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Gaumur ehf. keypti sl. föstudag hlutabréf í Flugleiðum hf. að nafnverði um 201 milljón króna, eða sem nemur 8,71% eignarhlut. Gaumur átti ekki áður hlutabréf í Flugleiðum. Meira
27. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Mest verðbólga á Írlandi

Samræmd vísitala neysluverðs í EES-ríkjum var 111,1 stig (í júlí sl. og lækkaði um 0,2% frá júní. Á sama tíma hækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 0,2%. Meira
27. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Ólafur Daðason aftur framkvæmdastjóri Hugvits

ÓLAFUR Daðason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Hugvits hf. frá og með 1. september næstkomandi, að því er kemur fram á heimasíðu Hugvits hf. Meira
27. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Vetnisstöð Skeljungs á stærð við lítið einbýlishús

VETNISSTÖÐIN, sem deild innan Norsk Hydro hyggst setja upp á einni af bensínstöðvum Skeljungs á næsta ári í samvinnu við Íslenska nýorku, er hluti af samevrópsku verkefni sem fengið hefur um 4,5 milljarða íslenskra króna í styrk frá Evrópusambandinu. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2002 | Neytendur | 167 orð

Auglýsing í farsíma

SMÁAUGLÝSINGAR kallast ný þjónusta sem hleypt hefur verið af stokkunum af Huxa ehf. í samvinnu við Íslandssíma, Landssímann og Tal. GSM símnotendur geta nýtt sér hana með aðstoð Vits Landssímans og Tals eða Gluggans hjá Íslandssíma. Meira
27. ágúst 2002 | Neytendur | 795 orð | 1 mynd

Verslanir kaupa notaðar bækur fyrir 45% af verði nýrra bóka

SKIPTIBÓKAMARKAÐIR standa sem hæst um þessar mundir enda eru framhaldsskólarnir að hefjast. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 27. ágúst, er fimmtugur Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. Eiginkona hans er Málfríður Þórarinsdóttir og munu þau hjón taka á móti vinum og kunningjum í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 30. Meira
27. ágúst 2002 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 27. ágúst, er áttræð Guðbjörg Einarsdóttir, Hvassaleiti 58. Guðbjörg er að heiman í... Meira
27. ágúst 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 27. ágúst, verður áttræður Sigurður Kristinsson málarameistari, Hringbraut 9, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Anna Dagmar Daníelsdóttir. Þau verða að heiman í... Meira
27. ágúst 2002 | Dagbók | 65 orð

Áfangar

Liðið er hátt á aðra öld; enn mun þó reimt á Kili, þar sem í snjónum bræðra beið beisklegur aldurtili; skuggar lyftast og líða um hjarn líkt eins og mynd á þili; hleypur svo einn með hærusekk, hverfur í dimmu gili. Meira
27. ágúst 2002 | Dagbók | 151 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Meira
27. ágúst 2002 | Dagbók | 148 orð

Biblíufræðsla fyrir almenning

Haustmisseri Biblíuskólans við Holtaveg hefst nú í vikunni, en skólinn er starfsvettvangur KFUM og KFUK, Kristilegu skólahreyfingarinnar og Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Meira
27. ágúst 2002 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FYRR á öldum fór forsjált fólk með tvær körfur út í búð svo ekki þyrfti að "setja öll eggin í sömu körfuna". Á okkar dögum kaupa hinir varfærnu hlutabréf í fleiri en einu fyrirtæki. Meira
27. ágúst 2002 | Fastir þættir | 618 orð | 2 myndir

Hannes Hlífar á sigurbraut

20.-30. ágúst 2002 Meira
27. ágúst 2002 | Dagbók | 831 orð

(Jóh. 16, 24.)

Í dag er þriðjudagurinn 27. ágúst, 238. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. Meira
27. ágúst 2002 | Viðhorf | 861 orð

"Óþolandi hlutleysið"

Stöðugt er okkur bent á að fyrirsögn hafi verið hlutdræg, orðalag leiðandi, notuð svonefnd gildishlaðin orð sem hafi komið upp um okkur og sýnt að hlutleysið sé tóm uppgerð. Meira
27. ágúst 2002 | Fastir þættir | 208 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 b6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb7 4. a3 f5 5. Rc3 Rf6 6. g3 Re4 7. Dc2 Be7 8. Bg2 Rxc3 9. Dxc3 O-O 10. O-O Bf6 11. Hd1 a5 12. b3 Rc6 13. Dc2 Re7 14. Re1 Bxg2 15. Rxg2 Rc8 16. Bb2 Rd6 17. Hac1 c6 18. f3 a4 19. bxa4 Db8 20. e4 fxe4 21. fxe4 Bg5 22. Hb1 Da7 23. Meira
27. ágúst 2002 | Fastir þættir | 500 orð

Víkverji skrifar...

HINAR illvígu deilur á Norður-Írlandi virðast engan enda ætla að taka og brjótast oft fram með einkennilegum hætti. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2002 | Íþróttir | 195 orð

Arnar nýtti ekki vítaspyrnu

Arnar Grétarsson náði ekki að skora úr vítaspyrnu þegar Lokeren beið lægri hlut fyrir Lommel, 2:0, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Lokeren fékk vítaspyrnuna snemma leiks þegar Rúnar Kristinsson var felldur en Volders markvörður varði. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 119 orð

Atli sterkur gegn AIK

ATLI Sveinn Þórarinsson fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína í vörn Örgryte sem gerði 1:1 jafntefli við AIK, liðið sem Eyjamenn leika við í UEFA-keppninni á fimmtudag, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá meisturunum suður með sjó

SKAGAMENN hafa í gegnum tíðina haft gott tak á Keflvíkingum og engin breyting varð á því í fyrrakvöld þegar Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi sigur, 2:0, suður með sjó. Með sigrinum sem var sá fyrsti í fimm leikjum, komust meistararnir af mesta hættusvæðinu en Keflvíkingar eru í bullandi fallbaráttu og verða það áfram með sama áframhaldi. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 336 orð

Eiður vill vera um kyrrt hjá Chelsea

Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við enska netmiðilinn Planet football að ekkert bendi til þess að hann sé á förum frá Chelsea. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 231 orð

Einar atkvæðamikill hjá Wallau

SIGURÐUR Bjarnason og félagar hans í þýska liðinu Wetzlar sigruðu á Big-cup mótinu svokallaða sem haldið var í Herrching í Þýskalandi um helgina. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 585 orð

England Úrvalsdeild: Birmingham - Blackburn 0:1...

England Úrvalsdeild: Birmingham - Blackburn 0:1 Dwight Yorke 13. - 28.563. Bolton - Charlton 1:2 Youri Djorkaeff 2. - Chris Bart-Williams 26. (víti), Jason Euell 71. - 21.753. Liverpool - Southampton 3:0 El-Hadji Diouf 3. 51., Danny Murphy 90. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Enn og aftur 1:1-jafntefli hjá KA

KA tók á móti FH á sunnudaginn í blíðviðrinu fyrir norðan. Lyktaði leiknum með jafntefli, 1:1, og má segja að bæði lið geti ágætlega við unað. FH-ingar voru sterkari í leiknum og fengu mun betri færi. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 137 orð

Góð byrjun Úlfanna

ÍVAR Ingimarsson stóð fyrir sínu í liði Wolves sem gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á Derby á útivelli, 4:1. Úlfarnir skoruðu þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum eftir að hafa lent undir, 1:0. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 52 orð

Graham hældi Lárusi Orra

GEORGE Graham, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, Leeds og Tottenham, var einn þeirra sem lýstu leik Leeds og WBA á ensku sjónvarpsstöðinni Sky á laugardaginn. Graham lauk sérstöku lofsorði á frammistöðu Lárusar Orra Sigurðssonar, varnarmanns WBA. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

* GUÐNI Bergsson gat ekki leikið...

* GUÐNI Bergsson gat ekki leikið með Bolton í leiknum á móti Charlton . Guðni meiddist í leiknum við Fulham í fyrstu umferðinni og var ekki búinn að ná sér. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Gömlu stórveldin stefna hvort í sína átt

GÖMLU Reykjavíkurstórveldin stefna hvort í sína áttina. KR vann bráðfjöruga viðureign við Fram á Laugardalsvellinum í lokaleik 15. umferðar úrvalsdeildarinnar í gærkvöld, 4:2, og náði með því eins stigs forystu í deildinni. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* HELGI Jónas Guðfinnsson , landsliðsmaður...

* HELGI Jónas Guðfinnsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur komið skemmtilega á óvart með knattspyrnuliði Grindavíkur. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson lék allan leikinn...

* HERMANN Hreiðarsson lék allan leikinn fyrir Ipswich Town sem gerði jafntefli við Milwall , 1:1. í 1. deild ensku knattspyrnunnar á laugardag. Hann var einnig í liði Ipswich þegar liðið mætti Bradford í gærkvöldi og tapaði 2:1. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 240 orð

Jóhann reynir fyrir sér hjá Bröndby

Jóhann Þórhallsson, framherji úrvalsdeildarliðs Þórsara í knattspyrnu, mun reyna fyrir sér hjá dönsku meisturunum í Bröndby í haust en Jóhann hefur þegið boð frá félaginu um að æfa með liðinu eftir að Íslandsmótinu lýkur í lok september. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Keilir meistari

KEILISSTÚLKUR urðu um helgina Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi, eftir 3-0 sigur á Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitaleik. GO og GHD féllu í aðra deild en upp koma sveitir GKG og GH. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild ÍBV - Þór 3:1 Grindavík - Fylkir 3:1 KA - FH 1:1 Keflavík - ÍA 0:2 Fram - KR 2:4 Staðan: KR 1594225:1631 Fylkir 1593328:1930 Grindavík 1574426:2125 KA 1556415:1421 ÍA 1554625:2119 FH 1546523:2418 ÍBV 1544717:1816... Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 35 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna.

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna. Símadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Stjarnan 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik - Valur 18.30 KR-völlur: KR - Grindavík 18.30 3. deild karla, úrslit: Eskifj.völlur: Fjarðabyggð - Grótta 17. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 155 orð

Kona fjarlægð með valdi

ÁHUGASÖM móðir sem horfði á ungan son sinn leika með Stabæk í fjölliðamóti í Noregi á dögunum var fjarlægð af miðjum leikvellinum með aðstoð laganna varða eftir að hún hafði "plantað" sér niður á grasvöllinn. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 88 orð

Lánlaus Skoti

SKOSKI atvinnukylfingurinn William Guy fékk ekki að ljúka keppni á evrópsku mótaröðinni um helgina þar sem hann hafði týnt öllum golfboltunum sem hann hafði haft meðferðis í golfpoka sínum. Guy var tíu yfir pari er hann hóf leik á 7. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 253 orð

Liverpool-liðin spá í Hermann

Hermann Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var orðaður við bæði Bítlaborgarfélögin, Liverpool og Everton, í enskum fjölmiðlum um helgina. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 241 orð

Magdeburg í vanda

Magdeburg, liðið sem Alfreð Gíslason þjálfar í þýsku deildinni, á í nokkrum vandræðum þessa dagana. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 436 orð

Margir sigrar í þessu

Njáll Eiðsson þjálfari ÍBV sagði að það væri mikill léttir að vera búinn að vinna leikinn gegn Þór. "Það var auðvitað gífurlega mikilvægt að vinna þennan leik. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Markaleysi ÍBV á enda

LEIKMENN ÍBV stigu á laugardaginn mikilvægt skref í þá átt að halda sæti sínu í úrvalsdeild karla í knattspyrnu er þeir lögðu Akureyringana úr Þór 3:1 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Norðurlandamót Osló Ísland - Noregur 77:76...

Norðurlandamót Osló Ísland - Noregur 77:76 Stig Íslands : Jón Arnór Stefánsson 22, Brenton Birmingham 19, Logi Gunnarsson 15, Helgi Magnússon 8, Friðrik Stefánsson 3, Páll Axel Vilbergsson 3, Herbert Arnarson 3, Gunnar Einarsson 3, Fannar Ólafsson 2. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Ófremdarástand

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik varð í þriðja sæti af fjórum liðum sem tóku þátt í Norðurlandamótinu sem lauk á sunnudag í Ósló. Íslendingar unnu tvo leiki af þremur en stórt tap gegn Svíum á laugardag gerði það að verkum að Finnar skutust upp í annað sætið á eftir Svíum. Svíar, Finnar og Íslendingar voru jafnir að stigum í mótslok þar sem liðin höfðu öll tvo sigra í farteskinu. Norðmenn ráku lestina og töpuðu öllum leikjum sínum. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd

"Er kominn heim á ný"

ÞÓRÐUR Guðjónsson hefur minnt rækilega á sig í fyrstu þremur umferðum þýsku úrvalsdeildarinnar með liði sínu Bochum, eftir að hafa nánast gleymst sem atvinnumaður hjá spænska liðinu Las Palmas. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 277 orð

"Í okkar höndum"

Veigar Páll Gunnarsson hafði aðeins skorað tvö mörk fyrir KR í úrvalsdeildinni fyrir leikinn gegn Fram í gærkvöld. Hann bætti heldur betur úr því og gerði fyrstu þrennu KR-ings á tímabilinu. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

"Langbesti leikurinn okkar í sumar"

BJARNI Jóhannsson, þjálfari Grindvíkinga, var ekki í vafa um að hans menn hefðu sýnt sinn besta leik á tímabilinu þegar þeir lögðu topplið Fylkis á heimavelli sínum á sunnudaginn, 3:1. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

"Þarf að ná fleiri fuglum"

BJÖRGVIN Sigurbergsson, GK, náði ágætum árangri á áskorendamóti atvinnukylfinga sem fram fór í Halmstad í Svíþjóð um helgina en Björgvin endaði í 15.-22. sæti og var samtals tveimur höggum undir pari vallarins. Þetta var ellefta atvinnumannamót Björgvins á keppnistímabilinu en hann hefur náð að komast í gegnum niðurskurðinn á þremur þeirra. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 433 orð

Ríkharður Daðason gerði út um vonir Start

ÞAÐ var misjafnt gengið hjá Íslendingunum í norsku knattspyrnunni um helgina en líkast til fengu Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Start verstu útreiðina er liðið tapaði 7:0 á útivelli fyrir Lilleström. Norskir fjölmiðlar gera mikið úr þrennu Ríkharðs Daðasonar í leiknum og telja að Ríkharður hafi náð að svara fyrir sig þar sem Guðjón hafi látið hann verma varamannabekkinn löngum stundum er þeir voru saman í herbúðum Stoke City á Englandi. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

* RÍKHARÐUR Daðason , Gylfi Einarsson...

* RÍKHARÐUR Daðason , Gylfi Einarsson og Indriði Sigurðsson voru í byrjunarliði Lilleström í norsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Davíð Viðarsson var á varamannabekk liðsins en kom ekki við sögu. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 795 orð | 1 mynd

Sigurganga Arsenal stöðvuð

SIGURGANGA ensku meistaranna í Arsenal var loks stöðvuð um helgina þegar West Ham tók á móti meistaraliðinu á heimavelli sínum, Upton Park. Niðurstaðan varð jafntefli, 2:2, og þar með tókst Arsenal ekki að slá nýtt met í sögu ensku knattspyrnunanar en með sigri hefði liðið unnið sinn 15. leik í röð. Liverpool og Leeds tróna á toppi deildarinnar eftir tvær umferðir með fullt hús stiga en bæði lið unnu sannfærandi sigur á mótherja sínum. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 648 orð | 1 mynd

Síðbúinn meistarabragur á Grindavík

GRINDVÍKINGAR voru taldir líklegir til afreka í upphafi Íslandsmótsins. Eftir tíu umferðir voru þeir hins vegar mun nær fallsæti en því efsta og voru á þeim tíma tvímælalaust lið vonbrigðanna í úrvalsdeildinni. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Sveitakeppni GSÍ 1.

Sveitakeppni GSÍ 1. deild kvenna Keilir Golfklúbbur Reykjavíkur Golfklúbbur Akureyrar Nesklúbburinn Golfklúbburinn Setberg Golfklúbburinn Oddur Golfklúbburinn Hamar Dalvík 2. deild GKG GH GB GP GOB Úrval Útsýn Öndv. og Kiðjab. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

* VALUR Örn Arnarson , handknattleiksmaður,...

* VALUR Örn Arnarson , handknattleiksmaður, sem leikið hefur með FH-ingum undanfarin ár, og þar áður með Val og KA , er á leið til Þýska lands þar sem hann hefur ákveðið að ganga til liðs við félag í 3. deild. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Veigar Páll Gunnarsson fagnar þrennunni og...

Veigar Páll Gunnarsson fagnar þrennunni og þremur stigum KR en liðið vann Fram 4:2 ´í gærkvöldi. KR er í harðri baráttu við Fylki um Íslandsmeistaratitilinn. Arnar Jón Sigurgeirsson fagnar með Veigari Páli. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 941 orð | 1 mynd

Víkingar eiga ennþá von

VÍKINGAR rifu sig upp úr lægðinni og með sannfærandi 3:0-sigri á liði Leifturs/Dalvíkur í Víkinni á laugardaginn breyttist staða þeirra nokkuð. Þeir eru frekar í baráttu um að komast upp um deild en að falla þó hvort tveggja geti enn orðið hlutskipti þeirra. Staða norðanmanna er hinsvegar ljós, þeirra bíður lífróður til að halda sér frá botni deildarinnar. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 900 orð

Þýskaland Nürnberg - Hannover 3:1 Sasa...

Þýskaland Nürnberg - Hannover 3:1 Sasa Ciric 16., (víti) 36., Cacau 49. - Babacar N'Diaye 83., (víti) - 25.800. Schalke - Hertha Berlin 0:0 60.601. Energie Cottbus - Hansa Rostock 0:4 Rene Rydlewicz 17., 64., Rade Prica 27, Peter Wibran 47. - 14.076. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 274 orð

Þökkum fyrir stigið

Þorvaldur Örlygsson var greinilega ekki sáttur við leik sinna manna. "Þetta var dapur leikur af okkar hálfu. Við náðum ekki takti og FH var betra liðið. Vissulega lögðu menn sig 100% fram en það gekk lítið hjá okkur. Meira
27. ágúst 2002 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Ætlum að klára mótið með sæmd

Við fundum fyrir mikilli pressu uppi á Skaga fyrir leikinn og náðum sem betur fer að standa undir henni. Meira

Fasteignablað

27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Auðvelt að leggja

Kährs-parket er auðvelt og fljótlegt að leggja. Það er til í 50 mismunandi tegundum og fæst einnig olíuborið. Það fæst hjá Agli Árnasyni... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Blómaker á girðingu

Trégirðingar eru að verða æ vinsælli. Það er sannarlega til mikillar prýði að hafa blómaker á girðingunum eins og hér er gert. Það skapar mikið líf í umhverfinu, takið eftir gamla trébalanum sem nú hefur fengið virðulegt... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Blóm í keri

Blóm í kerjum eru mikil prýði, hvort sem er á stéttum, í tröppum eða úti á... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 402 orð | 3 myndir

Bútasaumur er ævagömul iðja

Bútasaumur er mikið stundaður og setur svip á mörg íslensk heimili. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Jóhönnu Viborg, kaupkonu í Frú Bóthildi, um bútasaum, ástundun hans og sögu. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 1070 orð | 4 myndir

Einimelur 19 - Ólafsdalur

Ólafsdalur er stílhreint og fallegt steinhús, segir Freyja Jónsdóttir, en byggingarlag þess nýtur sín ekki eins vel og áður meðan það stóð eitt og sér í miðjum skrúðgarðinum. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 102 orð

Einkenni húsasóttar

Helstu umkvartanir Höfuðverkur, hnerri, kvef, óþægindi í slímhúð, almenn þreyta og kláði. Jafnvel sótthiti og erfiðleikar við að einbeita sér. Hvað ber að varast? Erfitt er að verjast þessu ef húsið er t.d. vinnustaður manns. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Fallegt stell

Þetta fallega og svolítið gamaldags matar- og kaffistell, 40 stykki alls, fæst pantað úr Argos-listanum sem B. Magnússon er með umboð fyrir. Stellið má setja í örbylgjuofn og uppþvottavél. Kostar 6.860... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Gestarúm

Það getur verið gott að eiga gestarúm sem hægt er að leggja saman. Hér er eitt slíkt, Flatdal-gestarúm, það kostar 7.500 krónur í Ikea en dýnan er seld sér. Það er 80x195 sentimetrar og passar undir flest... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 643 orð | 1 mynd

Gjaldtaka af fundargerðum húsfélaga

Í LÖGUM um fjöleignarhús er kveðið á um að undir umsjá og á ábyrgð fundarstjóra á húsfundum skuli rita í sérstaka fundargerðarbók meginatriði allra mála sem tekin eru fyrir á húsfundum, allar ákvarðanir sem teknar eru og hvernig atkvæði hafa fallið. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 787 orð | 4 myndir

Hagstæðara að byggja en að kaupa

Hjónin Björn Kristinsson efnafræðingur og Laufey Arnardóttir kennari hafa komið sér upp glæsilegu einbýli við Fjallalind í Kópavogi. Perla Torfadóttir ræddi við hjónin. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 1236 orð | 1 mynd

Húsasótt - víðtækt vandamál

Óútskýrð óþægindi eða sjúkdómar sem fólk verður vart við þegar það dvelur í ákveðnum byggingum er flokkað sem húsasótt. Guðlaug Sigurðardóttir ræddi við Björn Marteinsson hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins um húsasótt, einkenni hennar og úrlausnir. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 622 orð | 1 mynd

Hús án hitakerfis

VÍÐA um lönd er það stöðug barátta að spara á öllum sviðum, nokkuð sem tæplega verður talið til þjóðareinkenna Íslendinga síðustu áratugina. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 795 orð | 1 mynd

Húsnæðismál í Noregi

SENN líður að hundrað ára afmæli endurreisnar norska konungsríkisins, því árið 1905 slitu Norðmenn tæprar einnar aldar konungssambandi við Svía, eftir að hafa - eins og við Íslendingar - verið þegnar Danakonunga frá um 1380. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Innfelldar hillur

ÞETTA er Billy-bókaskápur sem fæst í Ikea. Hægt er að fá í hann innfelldar hillur sem kostar 2.500 kr., þær eru birkispónlagðar og rúma 128 diska, sjálfur kostar skápurinn 5.900... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 77 orð | 1 mynd

Í blómailmi við útidyrnar

Það er til mikils yndis að hafa blóm við inngang í húsum. Á Vesturgötu 26B býr Guðmunda Elíasdóttir söngkona. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 253 orð | 1 mynd

JB byggir 117 íbúðir í Grafarholti

JB-byggingafélag hefur hafið byggingu á fimmta fjölbýlishúsinu við Kristnibraut í Grafarholti. Alls byggir félagið sex fjölbýlishús, eða 117 íbúðir, á þessum reit. Gunnar S. Óskarsson arkitekt hannar öll húsin. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Keramik-flísar

FLÍSAR setja mikinn svip á heimili. Flísar á þessu gólfi og veggjum eru úr keramiki og eru frá Agrob Buchtal Deutsche Steinzeug og eru fáanlegar hjá Agli Árnasyni... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 129 orð | 1 mynd

Kínversk teppi

Kína á sér merka listasögu sem birtist í teppum eins og öðrum handmunum frá þeim. Kínversk teppi hafa allt öðruvísi stíl en hin austurlensku teppin. Kínversk teppi eru öll gerð á vefnaðarvinnu-stöðvum og ákveðin mynstur eru gerð í öllum stærðum og litum. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 365 orð

Lögbundið hlutverk og verkefni Íbúðalánasjóðs

Í allri þeirri umræðu sem hefur verið um Íbúðalánasjóð, lán sjóðsins og afföll af húsbréfalánum að undanförnu er ekki úr vegi að fara yfir lögbundið hlutverk og helstu verkefni Íbúðalánasjóðs. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd

Melbær 25

Reykjavík- Fjárfesting fasteignasala er með í sölu núna raðhús að Melbæ 25 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1979 og er það á þremur hæðum, sér íbúð er í kjallara. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Mynd á vegg

Á veitingastaðnum Ítalíu má sjá þessa skemmtilegu mynd - ítalska... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Náttúrusteinflísar

NÁTTÚRUSTEINFLÍSAR eru unninn steinn mótaður og slípaður af veðráttu og öðrum náttúrlegum aðstæðum. Náttúrusteinninn á myndinni heitir Jaddish og fæst hjá Agli Árnasyni... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Náttúrusteinn

ST. Mark er náttúrusteinn sem mótaður hefur verið af náttúrunni, slípaður til af veðráttu á löngum tíma og hefur þannig öðlast góðan þéttleika og einstaka áferð. Steinninn er einnig notaður á veggi hús að utan sem innan með góðum árangri. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 251 orð | 2 myndir

Norsk fasteignamiðlun kynnir spænskar fasteignir

Norska fasteignamiðlunin Langenes Spaniahus heldur sölukynningu á spænskum íbúðum og húsum á Grand hóteli helgina 31. ágúst og 1. september. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 119 orð | 1 mynd

Persnesk teppi

PERSNESK teppi koma frá Íran sem var Persía til forna. Mörg af frægustu teppum sögunnar eru upprunnin frá Persíu. Persnesk teppi eru yfirleitt nefnd eftir borgum, þorpum eða hirðingjasvæðum þaðan sem þau koma frá. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Prýði bílastæðisins

Í horni bílastæðis í vesturbæ Reykjavíkur stendur stór silfurreynir. Við rætur hans hefur verið búið til fallegt steinbeð með myndarlegri hvönn. Sannarleg... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 228 orð | 1 mynd

Skógarlundur 11

Garðabær- Hraunhamar fasteignasala er með í einkasölu einbýlishúsið Skógarlund 11, 210 Garðabæ. Þetta er hlaðið hús, byggt árið 1972 og er það 165,8 fermetrar en auk þess er bílskúr sem er 36,2 fermetrar. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Svansófar

Þessi glæsilegi svansófi með þykkum springdýnum fæst hjá GP-húsgögnum í... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 133 orð | 1 mynd

Teppi frá Pakistan

Teppi frá Pakistan og Indlandi eru svipuð að því leyti að þau eru flest framleidd á vefnaðarvinnustöðvum. Þó að Pakistan og Indland eigi sína eigin hefð í vefnaði, þá er framleiðslan fjölbreyttari og hefur möguleika á að fylgja eftirspurn markaðarins. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 142 orð | 5 myndir

Umhverfisviðurkenningar í Kópavogi

Umhverfisráð og bæjarstjórn Kópavogs afhentu viðurkenningar fyrir fallegar lóðir, hönnun og fegrun umhverfis í Kópavogi við formlega athöfn í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, sl. föstudag. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Úr hverju erum við?

Þessi skemmtilega og fræga mynd prýðir veggi veitingastaðarins Ítalíu - enda... Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 450 orð | 1 mynd

Vanskil einstaklinga aukast

INNLÁNSSTOFNANIR hafa aukið framlög á afskriftareikning útlána að undanförnu. Þetta hefur komið fram í hálfsársuppgjörum margra þessara stofnana. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 408 orð | 1 mynd

Vatnstjón og orsakir þess

Full ástæða er til að ætla, segir Jón Ólafsson, að niðurstöður rannsóknarverkefnis vátryggingafélaganna og Rb á vatnstjóni eigi eftir að verða áhugaverðar. Meira
27. ágúst 2002 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Þiljur í loft og veggi

Þiljur í loft og veggi frá Terurne fást hjá Agli Árnasyni hf. Þær eru til í aski, beyki, kirsuberjaviði, hvítbæsuðum viði, birki, eik, elri og fleiri... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.