Handritin eru höfuðverkur íslenskrar kvikmyndagerðar. Það varpar enginn sprengju með slíkri yfirlýsingu lengur því þetta eru næsta viðurkennd sannindi. Fyrir vikið er tilkoma manns eins og
Róberts Douglas, leikstjóra og höfundar myndanna Íslenski draumurinn og Maður eins og ég, einkar mikilvæg því að öfugt við flesta hans forvera eru það handritin, sögurnar, sem gefa myndum hans gildi.
Meira